Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
24. tbl. 9. árgangur
Nýr skólameistari Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. Guðrún er viðskiptafræðingur frá Bifröst og tók kennsluréttindi við Háskólann á Akureyri. Þá lauk hún meistaranámi í alþjóðlegum viðskiptum frá Bifröst. Guðrún hefur reynslu af kennslu, skipulagningu hennar og stjórnun. Hún hefur víða starfað en lengst af við Háskólann á Bifröst.
17. júlí 2014
Vaxtaklasi fyrirtækja Nýlega undirrituðu Borgarbyggð og Háskólinn á Bifröst samning þess efnis að Háskólinn taki að sér að vinna að stofnun vaxtaklasa fyrirtækja í Borgarbyggð. Í vaxtaklasanum verða einstaklingar og lítil sem stór fyrirtæki sem hafa áhuga og áform um fjárfestingar eða aukna starfsemi. Vaxtarklasinn verður vettvangur fyrir þessi fyrirtæki til að vinna saman og fá stuðning hvert af öðru. Borgarbyggð og Atvinnuráðgjöf Vesturlands koma að verkefninu og verða til hvatningar og stuðnings. Skipuð hefur verið sjö manna verkefnisstjórn sem í eru þrír fulltrúar frá Borgarbyggð, tveir frá Háskólanum á Bifröst og tveir frá Atvinnuráðgjöf Vesturlands.
Félagsmenn Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu sem starfa hjá sveitarfélögum og sjálfeignastofnunum Póstatkvæðagreiðsla um framlengingu kjarasamnings frá 1. maí sl. til 30. apríl 2015 stendur yfir og eru félagsmenn beðnir að koma atkvæðaseðlinum í póst eigi síðar en 17. júlí Kjörstjórn Kjalar stéttarfélags Nánar er að finna upplýsingar á www.kjolur.is
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
la 16/8 Miðfossar; Bikarmót Vesturlands fö 25/7- 20:00 Reykholtskirkja; Opnunartónleikar Reykholtshátíðar la 26/7-17:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Þjóðlegar ástríður la 26/7-20:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Kammertónleikar su 27/7-16:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Lokatónleikar mi 20/8-18:00 Einkunnir; Fræðslukvöld Skógræktarf. Borgarfj. Sveppatínsla og útieldun Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 10.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið 12-17 daglega Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður alla d. 11-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN
Er fær leið í gegn um styttuna? ATVINNA Í LANDNÁMSSETRINU Í BORGARNESI
Okkur í Landnámssetri bráðvantar starfsfólk í hin ýmsu störf. Lifandi & skemmtilegur vinnustaður.
frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Upplýsingar gefa Áslaug 860-9057 og Sirrý 895-5460
Landnámssetur Íslands Brákarbraut 13 - 15 Borgarnesi 4 3 7 1 6 0 0 - w w w. l a n d n a m . i s - l a n d n a m @ l a n d n a m . i s
STÓÐHESTAR FRÁ ODDSSTÖÐUM Bráinn
IS2009135715 frá Oddsstöðum 9 fyrir tölt, hægt tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag F: Sær frá Bakkakoti - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,17 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,10 Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 9,0 - Hægt stökk: 7,5 Bráinn er í girðingu í Borgarfirði Verð 70.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)
Logi
IS2010135715 frá Oddsstöðum Logi er vel gerður og lofandi fjögurra vetra hestur F: Óliver frá Kvistum - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,21 Aðaleinkunn: 8,32 Hægt tölt: 7,5 - Hægt stökk: 7,0 Logi er í girðingu í Borgarfirði Verð 60.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)
Nánari upplýsingar hjá Sigurði Oddi í síma 8950913 og Guðbjörgu í síma 8645713
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360 Skjólbrekka SF
Allt fyrir bændur í sumar Fastkjarnarúlluvél með breytilegri rúllustærð frá 90-150 cm með allt að 25-30% meira í rúllum.
Sparið plastkosnað um 25% - það munar um minna. Pantanir og tilboð í síma: 8613399 eða skjolbrekkasf@gmail.com