Ibuinn 14. ágúst 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

26. tbl. 9. árgangur

14. ágúst 2014

Grímshús - nýtt útlit

Hugmyndir að útliti Grímshússins eftir endurbætur hafa litið dagsins ljós hjá Sigursteini Sigurðssyni arkitekti. Á myndinni að ofan er húsið eins og það lítur út en hægra megin á síðunni eru hugmyndir Sigursteins. Þær má skoða á www.facebook.com/gjafi

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Viðburðadagatal fi 14/8-18:00 Hreppslaug; Hreppslaugarhlaup Umf. Íslendings la 16/8-10:00 Miðfossar; Bikarmót Vesturlands haldið af Faxa su 17/8-20:00 Borgarneskirkja; Guðsþjónusta á ágústkvöldi mi 20/8-18:00 Einkunnir; Fræðslukvöld Skógræktarf. Borgarfj: Sveppir og útieldun fi 21/8-10:00 Kleppjárnsreykir; skólasetning grunnskólans fi 21/8-12:00 Hvanneyri; Skólasetning grunnskólans fi 21/8-14:00 Þinghamar; Skólasetning grunnskólans fi 21/8-16:00 Heiðarskóli; Skólasetning Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 10.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið 12-17 daglega Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður alla d. 11-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið alla daga kl. 12-18 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Finndu leiðina í gegn um völundarhúsið.

Markaður hjá Ljómalind

Hvað er í skottinu? Eruð þið að rækta grænmeti? Að framleiða eitthvert góðgæti sem vinir og ættingjar taka ekki lengur við? Eigið þið stútfulla geymslu af fótanuddtækjum? Eða eruð þið bara leið á gæludýrunum ykkar? Ljómalind hefur lausnina: Seljið þetta allt saman á skottsölunni okkar laugardaginn 30. ágúst. Þá verður hægt að leggja bílnum sínum við húsnæði Ljómalindar

að Sólbakka 2, opna skottið og selja varninginn gestum og gangandi. Stæðin verða ókeypis en við biðjum fólk samt um að senda okkur línu islandur@ yahoo.com eða hringja 6952583 og tilkynna komu sína. Um að gera að leggja heilann í bleyti og taka þátt í þessum skemmtilega viðburði, eflaust eiga margir falin verðmæti sem aðrir gætu nýtt sér. Fréttatilkynning


Starfsmaður í áhaldahúsi Laust starf hjá Umhverls- og skipulagssviði Borgarbyggðar - Starfsmaður í áhaldahúsi.

Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf í áhaldahúsi sem sveitarfélagið hyggst koma á fót. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Leitað er eftir laghentum og duglegum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Í starlnu felst að sjá um undirbúning, skipulagningu og vinnu við ýmsar verklegar framkvæmdir og umhirðuverkefni á vegum áhaldahúss, s.s. við gatnakerl, opin svæði og veitur. Starfsmaður kemur auk þess að verkefnum í tengslum við vinnuskóla og ýmsum meiri verkefnum. Starlð krefst frumkvæðis, sjálfstæðra vinnubragða, góðra mannlegra samskipta, haldgóðrar tölvukunnáttu auk þess sem lögð er áhersla á samviskusemi og snyrtimennsku. Iðnmenntun er æskileg en reynslu má meta til jafns. Konur jafnt sem karlar koma til greina í starlð. Launakjör skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Nánari upplýsingar um starïð veitir Jökull Helgason í síma 433-7100 eða á netfangið jokull@borgarbyggd.is. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 2014. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes.

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort


Atvinna

Við í Nettó Borgarnesi óskum eftir fólki í kvöld- og helgarvinnu fyrir veturinn Tekið við umsóknum á staðnum eða á heimasíðunni www.samkaup.is

Opið: Virka dagaSamkaup kl 10-19 - Borgarnesi Laugardaga kl 10-18 - Sunnudaga kl 12-18 úrval, - Pöntunarsími : 430-5536

Bestu óskir um Persónuleg kort fyrir öll tækifæri 2013

Gleðileg jól

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

og farsælt nýtt ár!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.