Íbúinn 1. október 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

26. tbl. 10. árgangur

1. október 2015

Borgaarnesskirkju fimmtud daginn 1. október kl. 20:00 Háte eigskirrkju sunnudagi ginn n 4. október kl. 16:00

Boðað hefur verið til stofnfundar Pírata í Borgarbyggð sunnudaginn 4. október kl. 14:00 í Landnámssetrinu Borgarnesi. Allir velkomnir og skráning í Pírata í boði á staðnum. Nánari upplýsingar á fésbókarsíðu Pírata í Borgarbyggð. Undirbúningsnefnd

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Viðburðadagatal

ÍBÚINN

Bólusetning gegn inflúensu Árleg bólusetning gegn inflúensu er að hefjast á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Sóttvarnarlæknir mælir með inflúensubólusetningu fyrir: • Alla einstaklinga 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. • Þungaðar konur. Ofangreindum forgangshópum stendur bóluefni til boða sér að kostnaðarlausu en greiða þarf komugjald á heilsugæslustöð. Vinsamlegast bókið tíma á ykkar heilsugæslustöð milli kl. 08.00 – 16.00. Byrjað verður að sprauta þann 6. október 2015. Einnig viljum við vekja athygli á bólusetningu gegn lungnabólgubakteríum fyrir 60 ára og eldri. Starfsfólk heilsugæslustöðva HVE.

SKESSUHORN 2015

fi 1/10-20:00 Borgarneskirkja; Trio Danois tónleikar - Brennið þið vitar fi 1/10-20:00 Félagsbær; Félagsvist fö 2/10-19:30 Landnámssetur; Með lífið sjálft að veði - bókarkynning og fyrirlestur fö 2/10-20:00 Halldórsfjós, Hvanneyri; Colla Voce, Margrét Brynjarsdóttir söngkona la 3/10 Sauðamessa su 4/10-11:15 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta - Fræðsla, söngur, leikir mi 7/10-20:00 Lindartunga; Viðtalstími sveitarstjórnar Borgarbyggðar mi 7/10-20:30 Félagsbær; Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómasetrið-Kaffi kyrrð 10-21 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Gleðigjafar kóræf. í Félagsbæ þri. kl. 17.00 Golf - pútt fyrir eldri borgara Hamarsvöllur þri. og fi. kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið daglega 11-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður dagl.11-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BS vélar ehf allt fyrir alla Sími 861 3399

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


1.595 kr.

Beikonborgari Bearnaise-borgari

franskar, lítið Prins Kit Kat Póló og og gosglas gosglas

1.495 1.579 kr.

9" pizza

með tveimur áleggjum og gosglas

Veitingatilboð 695 kr.

M Mozzarella ll ostastangir og sósa

N1 Borgarnesi Sími: 440 1333

2.995 kr.

Fjölskyldutilboð F

fjórir ostborgarar og franskar

25% afsláttur af ís úr vél


Aรฐalfundur Aรฐalfundur Sjรกlfstรฆรฐisfรฉlags Mรฝrasรฝslu og Fulltrรบarรกรฐs Sjรกlfstรฆรฐisfรฉlagsins verรฐur haldinn miรฐvikudaginn 7. oktรณber 2015 kl. 20.30 รญ Fรฉlagsbรฆ aรฐ Borgarbraut 4 รญ Borgarnesi.

Sjรกlfstรฆรฐisfรฉlag Mรฝrasรฝslu

Kjรถr landsfundarfulltrรบa og venjuleg aรฐalfundarstรถrf Stjรณrnin

SUM MARHAPPDRร TTI SKALLAGร MS S ร dag ag var dregi regi egi g รฐ รญ su sumar marha marh ma mar rhappdr r ppdrรฆ rรฆtt tti kkd. Skalla Skallagrรญms grรญms hjรก hj j Sรฝslum luma lum um uma manni. n

" "

! !

!

! ! ! +,' +, , ( *' *' ! ! ! ! ! ! ! ! '

! ! " "

'

! ! ' ! ! ! & ! !&

Verรฐ รก รกrskortum รญ vetur Tegund kor orta t ta Eins Ei n taklingskort EEiins n ta takl k ingskort rt Eins Ei nsstakl takl ta klin lin ings gskoort rt Fjรถlsk skkyl skyl yldu dukoort du duko rt FFjjรถl รถlsk skyl yldu duko kort ko rtt Fjรถl Fj รถlsk รถl skyyldu sk yldu d koort

Gildi dirr mflfl. Kk dei eild l mflfl.. Kv K k deilildd Bรฆรฐ รฆรฐi รฐi liรฐ liรฐ mfl. Kk deiildd mfl. Kv Kvkk de d ildd Bรฆรฐ รฆ i liliรฐรฐ

Verรฐ 10.000 kr. 10.000 kr. 18.000 kr. 15.000 kr. 15.000 kr. 25.000 kr.

Pantiรฐ รกrskortin hjรก Halla Stefรกns รญ gsm 690- 4229 eรฐa รก e-mail: hallikarfa@gmail.com Einnig er hรฆgt aรฐ skrรก sig fyrir รกrskortum รก heimaleikjum liรฐsins.

Kรถrfuknattleiksdeild Skallagrรญms


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.