Íbúinn 31. ágúst

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

27. tbl. 12. árgangur

31. ágúst 2017

Stórafmæli skólanna

Anna Rún Kristbjörnsdóttir vinnur skartgripi úr íslenskri bláskel.

Vinnur skartgripi úr bláskel fór að vinna með Anna Rún Kristskeljarnar. Anna björnsdóttir frá BóndRún fékk í fyrra hóli er að vinna haust atvinnu- og skartgripi úr íslenskri ný sköpunar styrk bláskel. Anna Rún frá uppbyggingarhefur hafið söfnun á sjóði vesturlands. Karolina fund til að Söfnunin á koma vörunni sinni á Karolina fund er markað. til þess að Anna Anna Rún framleiðir Rún geti fjárskartgripina undir Anna Rún Kristbjörnsdóttir. magnað fallegar listamannsnafninu Blárún. Hún byrjar á að auglýsa umbúðir utan um skartgripina fjögur hálsmen undir heitunum: en hönnun á umbúðum og vörumerki er lokið. Ocean, wave, beach og tide. Vefslóðin á söfnun hennar Aðspurð af hverju hún hafi farið út í þetta verkefni segir á Karolina fund er: www. Anna Rún í samtali við Íbúann k a r o l i n a f u n d . c o m / p r o j e c t / að þetta hafi þróast svona: „Ég view/1784 var búin að tína skeljar og var með þær í glervasa lengi áður en ég fór að vinna með þær.“ Það var svo fyrir ári síðan að hún Listamannsnafn Önnu Rúnar er Blárún.

Tveir skólar í héraðinu halda upp á afmæli á næstunni. Tónlistarskóli Borgarfjarðar er fimmtugur og Menntaskóli Borgarfjarðar er orðinn tíu ára. Menntaskólinn býður til afmælisfagnaðar föstudaginn 8. september nk. og léttra veitinga í framhaldinu. Tónlistarskóli Borgarfjarðar mun daginn áður, fimmtudaginn 7. september nk. hefja fimmtugsafmælishátíð sína með því að bjóða upp á hádegissnarl í skólahúsnæðinu á Borgarbraut 23. Þá verður gestum og gangandi velkomið að fylgjast með tónlistarkennslu í skólanum allan fimmtudaginn. Um kvöldið kl. 20.00 býður Tónlistarskólinn til tónleika í Borgarneskirkju þar sem tónlistarfólk sem útskrifast hefur frá skólanum mun koma fram. Ennþá meira verður um dýrðir á afmælisári skólans því æfingar eru hafnar á söngleiknum Móglí sem skólinn stendur fyrir og verður frumsýndur í Hjálmakletti í nóvember í haust. Fjöldi leikara á öllum aldri mun taka þátt í sýningunni en leikstjóri er Halldóra Rósa Björnsdóttir og tónlistarstjóri er Theodóra Þorsteinsdóttir.


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

la 2/9- Nesmelsrétt su 3/9-11:00 Kaldárbakkarétt mi 6/9-9:00 Oddsstaðarétt fi 7/9 Tónlistarskóli Borgarfjarðar 50 ára fi 7/9-12:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Hádegissnarl í skólanum fi 7/9-20:00 Borgarneskirkja; Afmælistónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar fö 8/9-14:00 Menntaskóli Borgarfjarðar 10 ára afmælisfagnaður la 9/9- Fljóststungurétt la 9/9-16:00 Reykholtskirkja; Söngtónleikar: Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzosopran, Frederik Tucker bariton og Elena Postumi píanóleikari. su 10/9- Fljótstungurétt su 10/9-10:00 Brekkurétt má 11/9-7:00 Þverárrétt má 11/9-9:00 Hítardalsrétt má 11/9-10:00 Svignaskarðsrétt þr 12/9-10:00 Grímsstaðarétt Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Boðskort fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

Menntaskóli býður ítil Menntaskóli BorgarfjarðarBorgarfjarðar býður til afmælisfagnaðar tilefni 10 áraafmælisfagnaðar afmælis skólans þann í8.tilefni september 102017. ára Athöfnin afmælishefst klukkkan 14:00 og aðþann henni 8. lokinni er gestum 2017. boðið að þiggja skólans september léttar veitingar. hefst klukkkan 14:00og samflesta velunnara skólans Það er von Athöfnin okkar að sjá sem gleðjastog meðað okkur. henni lokinni er gestum boðið að þiggja léttar veitingar. Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir Það er von okkar að sjá skólameistari

sem flesta velunnara skólans og samgleðjast með okkur.

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólameistari

SKESSUHORN 2017

Stimplar


7yQOLVWDUVNyOL %RUJDUIMDUèDU

ÞÉR ER BOÐIÐ Í AFMÆLI Tónlistarskóli Borgarfjarðar 50 ára Fimmtudaginn 7. september mun skólinn bjóða upp á: • Hádegissnarl í skólanum, Borgarbraut 23, Borgarnesi, kl. 12:00 • Velkomið að fylgjast með kennslu allan daginn • Tónleikar í Borgarneskirkju kl. 20:00, þar kemur fram tónlistarfólk sem útskrifast hefur frá skólanum

Verið velkomin, skólastjóri

Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Norð-austan undir Hlöðufelli er mikil klettaborg þar sem yfirborð hraunbreiðunnar hefur sprungið út líkt og rós og myndað sannkallað völundarhús. Vegna sandfoks er botninn sléttur og þægilegur og létt að stika um til að kanna leyndardómana sem klettaborgin felur í sér. Mynd: Olgeir Helgi

Borgarbyggð styrkir starfsmenn til náms Starfsmenn Borgarbyggðar sem stunda nám á skólaliðabraut framhaldsskóla, háskólanám til leikskóla, grunnskóla, íþróttaeða tónlistarkennaraprófs eða stunda framhaldsnám á háskólastigi geta sótt um styrk til Borgarbyggðar. Styrkurinn felst í því að starfsmenn halda launum þann tíma sem þeir sækja staðbundnar námslotur og vettvangsnám. Byggðarráð hefur samþykkt fimm umsóknir til leikskólakennaranáms, fjórar umsóknir til grunnskólakennaranáms, þrjár umsóknir til náms í sérkennslufræðum og eina umsókn í stuðningsfulltrúanám

fyrir veturinn 2017-2018. Um 150 starfsmenn vinna við skóla í Borgarbyggð sem er tæplega helmingur af starfsfólki sveitarfélagsins. Því er óhætt að segja að rúmlega 8% af starfsfólki skóla sé við nám í vetur. Í frétt Borgarbyggðar segir að með því að styrkja starfsmenn og kennara Borgarbyggðar til náms sé sveitarfélagið að leggja sitt af mörkum til að draga úr kennaraskorti sem er yfirvofandi á Íslandi á næstu árum ef ekkert verður að gert. Þá kemur fram að vel hefur gengið að fá menntaða kennara til starfa í leik- og grunnskólum Borgarbyggðar.

Framlengdur frestur til að skila tilnefningum Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Borgarbyggðar 2017 hefur verið framlengdur til 1. september. Til stendur að veita umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi fjórum flokkum: 1. Snyrtilegasta bændabýlið. 2. Snyrtilegasta íbúðarlóð. 3. Snyrtilegasta atvinnulóð. 4. Sérstök viðurkenning. Hver og einn getur sent inn margar tilnefningar en þær skal senda í Ráðhús Borgarbyggðar í bréfi eða tölvupósti á netfangið: borgarbyggd@ borgarbyggd.is eigi síðar en 1. september 2017.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.