Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
28. tbl. 11. árgangur
20. október 2016
Herrakvöld körfuknattleiks- og knattspyrnudeildar
Kótilettukvöld Skallagríms í Hjálmakletti Miðaverð kr 5.000.Veislustjóri er Gísli Einarsson Ræðumaður kvöldsins er Ólafur Adolfsson - apótekari og fv þjálfari Skallagríms
Tónlistarflutningur er í höndum Evu Margrétar Eiríksdóttur Happdrætti,, Happdrætti - fjöldinn allur af frábærum og skemmtilegum vinningum
Kótilettur af gamla skólanum Dagsetning er föstudagurinn 28. október n.k. Húsið opnar kl 19.30 og stendur til miðnættis Bein útsending verður frá Domino´s deild karla Aldurstakmark 20 ár Miðapantanir eru hjá Hrannari í síðasta lagi miðvikud. 26. okt: knattspyrna@skallagrimur.is 691- 6049 (milli kl 10.00 og 14.00)
Viðburðadagatal fi 20/10-20:00 Landnámssetrið; Fundur með frambjóðendum Vinstri-Grænna fi 20/10-21:00 Logaland; Tónleikar Bjartmar Guðlaugsson fö 28/10-19:30 Hjálmaklettur; Herra- & kótilettukvöld Skallagríms la 29/10 Alþingiskosningar la 29/10-14:00 Íþróttahúsið Vesturgötu Akn; Þjóðahátíð Vesturlands fö 4/11-21:00 Kaffi Bifröst; Tónleikar: Bryndís Ásmunds flytur lög Tinu Turner
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM
BARNAHORNIÐ Geturðu komið lambinu til smalans?
Leikhúsferð
- gjöf sem gleður -
Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Blái hnötturinn Ágúst 2014
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23
29 30
24 25 26 27 28 29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
8
9
10
11
12
6
7
13
14
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
15
16
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum
Leikhúsferð í Borgarleikhúsið laugardaginn 26. nóv. kl. 13:00 Farið frá Borgarbraut 65a kl. 11:30 Verð aðgöngumiða fyrir félagsmann kr. 4.000 Verð aðgöngumiða fyrir utanfélagsmann kr. 4.950 FEBBN greiðir fyrir rútuferðina.
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með þriðjudeginum 1. nóvember. Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmtinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414. Sækja þarf miðana og greiða þá þriðjudaginn 15. nóv. í félagsstarfið milli kl. 14:00 og 15:00. Skemmtinefnd FEBBN
Borgfirðingur deildi reynslu af hjálparstarfi í Grikklandi Fimmtudaginn 13. október var í Hugheimum flutt erindi um hústökur aktivista fyrir flóttafólk í Grikklandi. Þar deildi Heiða Karen Sæbergsdóttir úr Borgarnesi reynslu sinni af hústökum og sagði frá dvöl sinni í Grikklandi sl. vetur. Voru gestir áhugasamir um innihaldið og spunnust talsverðar umræður út frá fyrirlestrinum. Var nefnt að það hefði mikil áhrif að fá þessa innsýn frá fyrstu hendi og merkilegt að sjá hvað væri í rauninni hægt að gera margt með því að ganga bara í verkin. Fleiri þættir bættu við tengingarnar og færðu umræðuefnið nær, eins og „borgfirski“
matjurtargarðurinn sem ýmsir styrktu sl. vetur og var í kjölfarið komið upp á húsþaki í einni hústökunni og ullarfötin
úr KB Borgarnesi sem komu að góðum notum og ekki var farið úr sólarhringunum saman yfir kaldasta tímann.
Heiða Karen Sæbergsdóttir deildi reynslu sinni af hústökum á fundi í Hugheimum síðasta fimmtudag og sagði þar frá dvöl sinni í Grikklandi sl. vetur. Mynd: Elín Matthildur Kristinsdóttir
Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Yngsta stigið í Grunnskólanum í Borgarnesi að tínast í mark í Norræna skólahlaupinu.
Mynd: Sigrún Ögn Sigurðardóttir
Norræna skólahlaupið Nemendur Grunnskólans í Borgarnesi hlupu Norræna skólahlaupið síðasta mánudag. Norræna skólahlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt í hlaupinu á hverju hausti. Með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og auka með því útiveru og hreyfingu og
að skýra nauðsyn þess að hreyfa sig og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli þriggja vegalengda í hlaupinu, þ.e. 2,5 km, 5 km eða 10 km. Að hlaupinu loknu fær hver þátttakandi og hver skóli viðurkenningarskjal þar sem greint er frá árangri. Hér er fyrst og fremst verið að leggja áherslu á holla hreyfingu og að allir taki
þátt. Flestir nemendur Grunnskólans í Borgarnesi hlupu 2,5 km og fengu mjólk að drekka að hlaupi loknu. Lukkudýr körfuknattleiksdeildarinnar kom í heimsókn og tók smá upphitun með krökkunum áður en þau lögðu af stað í hlaupið og tók á móti þeim að hlaupi loknu.
Auglýsing um kjörskrá Kjörskrá Borgarbyggðar vegna alþingiskosninga sem fram fara 29. október 2016 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 19. október til kjördags. Skrifstofa Borgarbyggðar