Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
29. tbl. 9. árgangur
4. september 2014
Hluti hópsins sem mætti í Einkunnir þegar Skógræktarfélag Borgarfjarðar stóð fyrir skemmtilegri samverustund í skóginum. Kveiktur var varðeldur, hellt upp á ketilkaffi og ýmsir réttir eldaðir á eldinum. Mynd: Olgeir Helgi
Haustið tími villtrar uppskeru Haustið er tími villtrar uppskeru. Algengt er að gengið sé til berja og sveppatínsla er vaxandi en ræktun hefur gert skóglendi aðgengilegt víða. Í lok ágúst stóð Skógræktarfélag Borgarfjarðar fyrir fjölsóttri, fræðandi og afar skemmtilegri samverustund. Safnast var saman í rjóðri í Einkunnum, útivistarsvæði skammt ofan hesthúsahverfisins við Borgarnes. Eldað var á opnum eldi, tíndir sveppir og gestum veitt aðstoð við að greina lostæta sveppi frá óætum. Mikilvægt er að vita hvaða sveppi er óhætt að borða þar sem sumir eru beinlínis eitraðir.
Margir nýttu tækifærið til að týna sveppi í skóginum og fá aðstoð við að greina þá sem óhætt er að borða. Fjölmargar tegundir af sveppum leyndust í skóginum. Mynd: Olgeir Helgi
Viðburðadagatal la 6/9 Nesmelsrétt í Hvítársíðu la 6/9 Andakílsárvirkjun; Námskeið Símenntunarmiðstöðvarinnar í jurtalitun su 7/9 Kaldárbakkarétt í Kolbeinsst.hr. má 8/9 Dagur læsis þr 9/9 Tónlistarskóli Borgarfj; Söngnámskeið Símenntunar fyrir fatlaða mi 10/9 Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal fi 11/9 Símenntunarmiðstöðin Bgn; Dale Carnegie - Örugg framkoma, vinnustofa su 14/9 Fljótstungurétt í Hvítársíðu su 14/9 Brekkurétt í Norðurárdal su 14/9 Svarthamarsrétt í Hvalfj.sveit su 14/9 Núparétt í Hvalfjarðarsveit Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið lokað v. flutnings Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður alla d. 11-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið alla daga kl. 12-18 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN
BARNAHORNIÐ Finnurðu leiðina fram hjá drekanum?
...og í öryggið?
^ƚĂƌĨƐŵĂĝƵƌ ş ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵ WſƐƚƵƌŝŶŶ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ſƐŬĂƌ ĞĨƚŝƌ Ăĝ ƌĄĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĂŶŶ ş ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵ͘ MƐŬĂĝ Ğƌ ĞĨƚŝƌ ũĄŬǀčĝƵŵ ĞŝŶƐƚĂŬůŝŶŐ ŵĞĝ ƌşŬĂ ƊũſŶƵƐƚƵůƵŶĚ ͘ sŝŶŶƵƚşŵŝ Ğƌ ĨƌĄ Ϭϴ͘ϰϱ ƚŝů ϭϳ͘ϬϬ͘
frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ ƚŝů ϭϭ͘ ƐĞƉƚĞŵďĞƌ͘ hŵƐſŬŶŝƌ ƐŬĂů ƐĞŶĚĂ Ą ŶĞƚĨĂŶŐŝĝ ŚƌŽŶŶŚΛƉŽƐƚƵƌ͘ŝƐ
Við viljum ráða starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu hjá Stöðinni í Borgarnesi. Lágmarksaldur 18 ár. Við leggjum áherslu á að í starf hjá okkur veljist glaðlegir, dugmiklir og þjónustulundaðir einstaklingar sem eru reiðubúnir að leggja sig fram um að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina okkar
Umsóknir berist á netfangið: jb@skeljungur.is
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
1.479 kr.
Kjúklingasalat salat
Veitingatilboð 1.549 kr.
3.479 kr.
Bearnaise-borgari
Fjölskyldutilboð Fjöl k ld ilb ð
franskar, lítið Kit Kat og gosglas
4 ostborgarar, franskar og 2 l Coke
N1 Borgarnesi Sími: 440 1333
Opið:
Alla daga 08:00-23:00 Grillið opið 11:00-22:00