Ibuinn 27. október 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

29. tbl. 11. árgangur

27. október 2016

Mynd: Guðrún Jónsdóttir

Ljósmyndir frá Borgarnesi Safnahús Borgarfjarðar (Héraðsskjalasafn) hefur efnt til samkeppni um ljósmyndir sem teknar hafa verið í Borgarnesi á tímabilinu 21. apríl til 31. október 2016. Tilefnið er að á næsta ári er 150 ára afmæli bæjarins sem talið er frá því að staðurinn fékk konunglegt verslunarleyfi þann 22. mars árið 1867. Markmiðið með keppninni er söfnun sjónrænna

samtímaheimilda um bæinn. Vonast er til að almenningur verði duglegur að skila inn myndum svo hægt sé að setja upp sýningu á völdum eintökum úr því safni í ársbyrjun 2017 í tilefni af afmælinu. Góð verðlaun eru í boði og Beco gefur ljósmyndavörur í fyrstu verðlaun og styrkir verkefnið þar með. Dómnefnd mun velja bestu myndirnar og verður þar horft til margra þátta. Þorkell

Þorkelsson ljósmyndari er formaður nefndarinnar og með honum eru Heiður Hörn Hjartardóttir og Kristján Finnur Kristjánsson. Skila á myndunum fyrir 7. nóvember 2016 í jpg formi og í fullri upplausn á netfangið: ljosmyndir@safnahus.is. Nánari upplýsingar má finna á www.safnahus.is undir myndir – ljósmyndasamkeppni.


Viðburðadagatal fi 27/10-19:15 „Fjósið“ Skallagrímur-ÍR í Dominosdeild karla fö 28/10-19:30 Hjálmaklettur; Herra- & kótilettukvöld Skallagríms la 29/10 Alþingiskosningar la 29/10-14:00 Íþróttahúsið Vesturgötu Akn; Þjóðahátíð Vesturlands la 29/10-18:00 Reykholt; Skó fi 3/11-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 4/11-21:00 Kaffi Bifröst; Tónleikar: Bryndís Ásmunds flytur lög Tinu Turner þr 15/11-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur Konur breyttu búháttum

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

BARNAHORNIÐ Krakkar! Allt í einu er útlit fyrir að það sé að koma vetur. Þið getið litað stelpuna í snjónum hægra megin.

Leikhúsferð

- gjöf sem gleður -

Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Blái hnötturinn Ágúst 2014

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

8

9

10

11

12

6

7

13

14

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

15

16

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum

Leikhúsferð í Borgarleikhúsið laugardaginn 26. nóv. kl. 13:00 Farið frá Borgarbraut 65a kl. 11:30 Verð aðgöngumiða fyrir félagsmann kr. 4.000 Verð aðgöngumiða fyrir utanfélagsmann kr. 4.950 FEBBN greiðir fyrir rútuferðina.

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með þriðjudeginum 1. nóvember. Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmtinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414. Sækja þarf miðana og greiða þá þriðjudaginn 15. nóv. í félagsstarfið milli kl. 14:00 og 15:00. Skemmtinefnd FEBBN


Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við alþingiskosningar laugardaginn 29. október 2016 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (Menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kosningavef innanríkisráðuneytisins kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7708. Kjörstjórn Borgarbyggðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.