Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
ÍBÚINN
s: 437 2360
frétta- og auglýsingablað
30. tbl. 10. árgangur
Snyrtistofan flutti um set Snyrtistofa Jennýjar Lind í Borgarnesi hefur flutt sig um set og er starfsemin nú í sama húsnæði og Sjúkranuddstofa Ebbu. Snyrtistofan býður nú sem áður upp á snyrtiþjónustu og snyrtivörur. Tímapantarnir eru í saman símanúmer 437 1076.
5. nóvember 2015
Keppni í 2 flokkum
Jenný Lind Egilsdóttir hefur flutt snyrtistofu sína um set.
Ljómalind Sveitamarkaður kynnir tveggja flokka handavinnukeppni. Annars vegar í jólasokkagerð og hins vegar opinn flokk þar sem hægt er að leggja fram allt það skrýtna, fjölbreytta og frumlega sem tengist jólum í von um vegleg verðlaun! Skilafrestur er til 11. desember í verslun Ljómalindar og vinningshafinn verður sá sem hefur hlotið flest atkvæði klukkan 18.00 þann 22. desember.
Utangarðs? Ferðalag til fortíðar Laugardaginn 14. nóvember kl. 11.00 verður fyrirlestur og bókarkynning í Safnahúsi í tilefni norræna skjaladagsins. Kynnt verður bókin Utangarðs? eftir Halldóru Kristinsdóttur og Sigríði H. Jörundsdóttur; myndskreytingar: Halldór Baldursson. Höfundar kynna. Sagt verður frá Svani Jónssyni frá Grjóteyrartungu og Kristínu Pálsdóttur sem fædd var að Eystri-Leirárgörðum og var síðar víða í Borgarfirði, m.a. á Gilsbakka.
Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi www.safnahus.is, - 430 7200 Facebook: Safnahús Borgarfjarðar
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Dagskráin er á vegum Héraðsskjalasafns. Hún tekur um klukkutíma og heitt verður á könnunni á eftir. Aðgangur er ókeypis en söfnunarbaukur á staðnum. Ef veður hamlar verður tilkynning á ww.safnahus.is.
ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð
Viðburðadagatal fi 5/11-19:00 Lyngbrekka; Leikdeild Skallagríms - fyrsti samlestur haustsins fö 6/11-20:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson la 7/11-11:00 Heilsugæslan Borgarnesi; Heilsueflingardagur - Opið hús la 7/11-14:00 Brákarhlíð; Basar og vöfflur la 7/11-16:30 „Fjósið“; SkallagrímurFjölnir í Meistaraflokki kvenna la 7/11-20:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson su 8/11-11:15 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta su 8/11-16:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson má 9/11-13:00 Heiðarskóli fimmtugur mi 11/11-20:00 Brún; Viðtalstími sveitarstjórnar Borgarbyggðar fi 12/11-20:00 Safnahús Borgarfjarðar; Sagnakvöld la 14/11-11:00 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur og bókakynning la 14/11-20:00 Logaland; Gleðifundur la 14/11-20:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson má 16/11 Dagur íslenskrar tungu mi 18/11 Brákarhlíð, salur; Aðalfundur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar fi 19/11-18:00 Borgarbraut 65a; Leikhúsferð FEBBN la 21/11-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Opnun sýningar Bjarna Guðmundssonar Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN
Basar og vöfflusala í Brákarhlíð Laugardaginn 7. nóvember á milli kl. 14:00 og 16:00
Gengið inn um eldra aðalanddyri ! Til sýnis og sölu munir úr handavinnustofu. Vöfflur og kaffi verður selt gegn vægu gjaldi. Allur ágóði rennur í handavinnu- og ferðasjóð heimilisfólks í Brákarhlíð.
Allir velkomnir Hlökkum til að sjá ykkur !
BS vélar ehf allt fyrir alla Sími 861 3399
frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783
ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR
Veitingatilboð Stór ostborgari franskar, Prins Póló og gosglas
1.595 kr.
Steikarsamloka franskar og gosglas
1.745 kr.
12" pizza með þremur áleggstegundum
1.595 kr.
Sagnakvöld Safnahúss fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20.00 Dagskrá Þá hló Skúli - ævisaga Skúla Alexanderssonar eftir Óskar Guðmundsson, höfundur les. Undir Fíkjutré - saga af trú, von og kærleika eftir Önnu Láru Steindal, höfundur les. Sindur - ljósbrot frá eyðibýli eftir Ólöfu Þorvaldsdóttur, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir les. Soffía Björg Óðinsdóttir flytur eigin tónlist. Safnahús Borgarfjarðar
Dagskráin er á vegum Héraðsbókasafns. Hún tekur um klukkutíma og heitt verður á könnunni á eftir. Að venju verða bækur seldar og áritaðar sé þess óskað. Aðgangur er ókeypis en söfnunarbaukur á staðnum. Sýningar opnar. Verði eitthvað að veðri verður sett inn tilkynning á www.safnahus.is.
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi www.safnahus.is, - 430 7200 Facebook: Safnahús Borgarfjarðar
Heilsueflingardagur 7. nóvember 2015
Opið hús
Laugardaginn 7. nóvember mun Heilsugæslan í Borgarnesi í samstarfi við Lions vera með opið hús frá klukkan 11:00 – 14:00 Áhersla verður lögð á sykursýki og tengda þætti Fyrirlestrar: Sykursýki 11:15 og 12:40 Innihaldslýsingar matvæla 11:35 og 13:00 Umhirða fóta 11:55 og 13:20 Boðið verður upp á blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar
Bjóðum alla íbúa umdæmis HVE Borgarnesi velkomna til okkar