Íbúinn 3. nóvember 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

30. tbl. 11. árgangur

3. nóvember 2016

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir hátíðarsýningu í tilefni aldarafmælis:

Leikið í 100 ár Leikstjóri: Jónas Þorkelsson

Frumsýnt í Lyngbrekku fimmtudaginn 10. nóvember

Frumsýning fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20:30 2. sýning sunnudaginn 13. nóvember kl. 20:30 3. sýning fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20:30 4. sýning föstudaginn 18. nóvember kl. 20:30 5. sýning sunnudaginn 20. nóvember kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - Posi á staðnum


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 3/11-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 4/11-21:00 Kaffi Bifröst; Tónleikar: Bryndís Ásmunds flytur lög Tinu Turner fi 10/11-20:30 Lyngbrekka; Frumsýning Leikdeildar Skallagríms á Leikið í 100 ár su 13/11-20:30 Lyngbrekka; Leikdeild Skallagríms sýnir Leikið í 100 ár þr 15/11-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur Konur breyttu búháttum mi 16/11-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri fi 17/11-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Nú er komið haust.

- gjöf sem gleður Kemst þú í gegnum þetta laufblað?

Ágúst 2014

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ 1

M

F

F

L

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Basar og vöfflusala í Brákarhlíð Laugardaginn 5. nóvember á milli kl. 14:00 og 16:00

Gengið inn um eldra aðalanddyri ! Til sýnis og sölu munir úr handavinnustofu. Vöfflur og kaffi verður selt gegn vægu gjaldi. Ágóði rennur til kaupa á efni fyrir vinnustofu og búnaði fyrir heimilisfólk.

Allir velkomnir Hlökkum til að sjá ykkur!


Skipulagsauglýsing Lýsing á tillögu að breytingu aðalskipulags sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, á miðsvæði Borgarness. Sveitarstjórn samþykkti á 146. fundi sínum þann 28.10.2016 að breyta aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í Borgarnesi fyrir götureit innan miðsvæðis Borgarness M. Innan miðsvæðis verður skilgreindur götureitur þannig að úr verði tveir miðsvæðisreitir M1 og M2. Nýr reitur M2 er 0,7 ha að stærð og nær til lóðanna Borgarbraut 55, 57 og 59. Nýtingarhlutfall fyrir reit M2 verði 0,58-2,09. Stærð miðsvæðis M1 verði eftir breytingu 5,3 ha. Nýtingarhlutfall M1 verði óbreytt. Lýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 3. nóvember 2016 til 19. nóvember 2016 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is Ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 19. nóvember 2016 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is

Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Hunda- og kattahreinsun 2016 Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð á eftirtöldum stöðum. • • •

Hvanneyri 7. nóvember í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 19:00. Reykholti 8. nóvember í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 18:00. Varmalandi 8. nóvember í húsi Björgunarsveitarinnar kl. 18:30 -19:30. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina ofangreinda daga.

Borgarnesi 14. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. • Fyrir hunda með skráningarnr. 1- 250 kl. 16:30 -17:30. • Fyrir hunda með skráningarnr. 251- 450 kl. 17:30 – 19:00. • Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15. Bifröst 17. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:00 – 18:00. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina ofangreinda daga.

Viðbótardagur fyrir alla sem ekki komast ofangreinda daga: • Borgarnesi 22. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka kl. 17:00 – 19:30. Margrét Katrín Guðnadóttir annast hreinsunina.

Skráningarskylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar. Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002, 15. kaÁa, er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega og er það innifalið í leyÀsgjaldi. Óskráð gæludýr eru velkomin og geta eigendur nálgast skráningargögn á staðnum. Dýralæknar veita einnig aðra þjónustu á staðnum s.s. bólusetningar, ófrjósemissprautur, örmerkingu oÁ. Athugið að ekki er hægt að greiða með korti. Nánari upplýsingar á www.borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.