Íbúinn 12. nóvember 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

31. tbl. 10. árgangur

12. nóvember 2015

Leiksýningin um Hafdísi og Klemma og Leyndardóma háaloftsins verður í Hjálmakletti í Borgarnesi sunnudaginn 15. nóvember 2015 kl. 13:30. Viðtökurnar við leiksýningunni hafa verið einstakar og nær sýningin jafnt til barna og fullorðinna. Þið eruð öll velkomin og frítt inn! Vesturlandsprófastsdæmi

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Viðburðadagatal fi 12/11-20:00 Safnahús Borgarfjarðar; Sagnakvöld fö 13/11-16:00 Landnámssetur; Umræðufundur um menningararf fö 13/11-20:00 Félagsbær; félagsvist la 14/11-11:00 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur og bókakynning la 14/11-17:00 Langholtskirkja Rvík; Karlakórinn Söngbræður heldur tónleika la 14/11-20:00 Logaland; Gleðifundur la 14/11-20:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson su 15/11-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 15/11-13:30 Hjálmaklettur; Leiksýningin Hafdís og Klemmi má 16/11 Dagur íslenskrar tungu mi 18/11-20:00 Brákarhlíð; Aðalfundur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar fi 19/11-18:00 Borgarbraut 65a; Leikhúsferð FEBBN fö 20/11-19:30 Reykholt; Árshátíð hestamanna á Vesturlandi la 21/11-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Opnun sýningar Bjarna Guðmundssonar fö 27/11-20:00 Lbhí Hvanneyri; Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní fö 4/12-21:00 Hjálmaklettur; Leppalúðar og létt tónlist mi 9/12-20:00 Þinghamar; Viðtalstími sveitarstjórnar Borgarbyggðar fi 10/12-20:00 Landnámssetur; Jólatónleikar Svavars og Kristjönu Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN

BARNAHORNIÐ MÚSARHOLAN

GILDRAN

Leiddu músina héðan í gildruna Reyndu að leiða músina í gildruna. Passaðu þig á að hún sleppi ekki inn í músarholuna.

BS vélar ehf allt fyrir alla Sími 861 3399

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


Ertu að velta jólakortunum fyrir þér?

Við prentum persónuleg jólakort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum

Kirkjukór Borgarness auglýsir eftir nýjum kórfélögum. Við viljum gjarnan fjölga í kórnum og vinna þannig tvennt: • Kórinn verði enn betri við stærri athafnir. • Fá betri möguleika til að skipta kórnum þannig að hver kórfélagi þurfi að mæta í færri almennar messur. Æfingar kórsins eru á mánudagskvöldum kl. 20 - í Félagsbæ. Þess skal getið að kórinn ætlar til Austurríkis í apríl næstkomandi. Upplagt fyrir nýja kórfélaga að skella sér með. Ganga þarf frá skráningu fyrir 4. desember. Áhugasamir snúi sér til Steinunnar Árnadóttur organista, s. 892 3357 Frekari upplýsingar um ferðina gefur formaður kórsins, Ása Helga Halldórsdóttir, s. 893 1151


Hunda- og kattahreinsun 2015 Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð á eftirtöldum stöðum. • Borgarnesi mánudaginn 16. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina. • Fyrir hunda með skráningarnr. 1- 250 kl. 16:30 -17:30. • Fyrir hunda með skráningarnr. 251- 400 kl. 17:30 – 19:00 • Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15. • Þeir sem ætla að skrá hunda sína á staðnum eða muna ekki númer hundsins sem þeir eru með á skrá geta valið á milli þeirra tíma sem eru í boði. • Bifröst þriðjudaginn 17. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:00 – 18:00. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina. • Reykholti miðvikudaginn 18. nóvember kl. 17:00 – 18:00. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina. • Hreinsunin í Reykholti er einnig ætluð gæludýraeigendum Kleppjárnsreykja. • Varmalandi miðvikudaginn 18. nóvember í húsi Björgunarsveitarinnar kl. 18:30 -19:30. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina. • Hvanneyri Àmmtudaginn 19. nóvember í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 19:00. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina. • Viðbótardagur í Borgarnesi fyrir alla þá sem ekki geta mætt áðurnefnda daga: • Borgarnes þriðjudaginn 24. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka kl. 17:00 – 19:30. Margrét Katrín Guðnadóttir annast hreinsunina. Þeir eigendur hunda og katta í þéttbýli Borgarbyggðar sem ekki mæta með dýr sín til þessarar hunda- og kattahreinsunar eru beðnir um að skila vottorði á skrifstofu Borgarbyggðar fyrir áramót um að dýr þeirra haÀ verið hreinsuð annars staðar. Einnig geta þeir leitað til þeirra dýralækna sem starfa í sveitarfélaginu og þeir senda staðfestingu um ormahreinsun til sveitarfélagsins auk reiknings fyrir henni ef eigandi gæludýrsins hefur greitt leyÀsgjald ársins. Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002, 15. kaÁa, er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega. Skylt er að ormahreinsa alla hunda 4 mánaða og eldri og nýgotnar tíkur og 3-4 vikna hvolpar skulu spóluormahreinsaðir sérstaklega. Skylt er að ormahreinsa alla ketti 4 mánaða og eldri. Öllum hunda- og kattaeigendum í Borgarbyggð býðst að nota sér þessa þjónustu. Árleg hreinsun fer að jafnaði fram milli loka október og byrjun desember. Skráningareyðublöð verða á staðnum fyrir þá sem ekki hafa skráð dýr sín nú þegar, en skráningarskylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar. Ormahreinsun hunda og katta er innifalin í leyÀsgjöldum sveitarfélagsins. Með öðrum orðum þurfa þeir sem þegar hafa skráð hunda sína og ketti hjá sveitarfélaginu og greitt hafa leyÀsgjaldið fyrir árið 2015 ekki að greiða sérstaklega fyrir ormahreinsunina. Hinsvegar þarf að greiða fyrir aðra dýralæknaþjónustu sem dýralæknar bjóða upp á við þetta tækifæri s.s. ormahreinsun gæludýra í dreifbýli, smáveirusóttarbólusetningu, ófrjósemissprautu, örmerkingu og sprautu gegn kattarfári (gera má ráð fyrir að sá kostnaður sé 2.500 – 5.000 kr. fyrir hverja bólusetningu, ófrjósemissprautu, ormahreinsun gæludýra frá lögbýlum og örmerkingu). Athugið að ekki er hægt að greiða með korti. Upplýsingar um samþykktir um hunda- og kattahald í Borgarbyggð oÁ. er að Ànna á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is undir hreinlætismál. Einnig er hægt að hafa samband við verkefnastjóra á umhverÀs-og skipulagssviði Borgarbyggðar í síma 433 7100 eða gegnum netfangið hrafnhildur@borgarbyggd.is.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.