Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
32. tbl. 11. árgangur
17. nóvember 2016
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir hátíðarsýningu í tilefni aldarafmælis:
Leikið í 100 ár Upprifjun leikdeildar í leikstjórn Jónasar Þorkelssonar
Frumsýnt í Lyngbrekku fimmtudaginn 10. nóvember
Umsagnir gesta: Almáttugur, lætur hann sjá sig í þessu?!? Skemmtileg sýning, ég mæli með henni. Við skemmtum okkur konunglega. Alveg frábær afmælissýning, kunnuglegir karakterar og flottir söngvar.
3. sýning fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20:30 ÖrfÁ 4. sýning föstudaginn 18. nóvember kl. 20:30 sÆti laus 5. sýning sunnudaginn 20. nóvember kl. 20:30 6. sýning fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - Posi á staðnum
ViĂ°burĂ°adagatal fi 17/11-20:00 Snorrastofa; PrjĂłna-bĂłkakaffi Ă BĂłkhlÜðunni fi 17/11-20:30 Lyngbrekka; Leikdeild SkallagrĂms sĂ˝nir LeikiĂ° Ă 100 ĂĄr fi 17/11-21:00 LandnĂĄmssetur; Bjorn Thoroddsen og Anna ĂžurĂĂ°ur SigurĂ°ardĂłttir fĂś 18/11-20:30 Lyngbrekka; Leikdeild SkallagrĂms sĂ˝nir LeikiĂ° Ă 100 ĂĄr la 19/11-12:00 BrugghĂşs SteĂ°ja; List og handverk su 20/11-12:00 BrugghĂşs SteĂ°ja; List og handverk su 20/11-20:30 Lyngbrekka; Leikdeild SkallagrĂms sĂ˝nir LeikiĂ° Ă 100 ĂĄr mi 23/11-18:00 HjĂĄlmaklettur; MĂĄlĂžing um framtĂĂ° ferĂ°aĂžjĂłnustu Ă BorgarbyggĂ° fi 24/11-20:30 Lyngbrekka; LeikiĂ° Ă 100 ĂĄr fĂś 25/11-18:00 LĂfland; JĂĄrningadagur
Ă?BĂšINN
frÊtta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustan Ritstj. og åb.: Olgeir Helgi Ragnarsson
>&hE hZ <Z D /E^& > '^ KZ' Z&: Z Z 9HUèXU KDOGLQQ ÏULèMXGDJLQQ QyY NO t VDO %UiNDUKOtèDU %RUJDUEUDXW JDPOD PDWVDOQXP 'DJVNUi 9HQMXOHJ DèDOIXQGDUVW|UI gQQXU PiO *HVWXU IXQGDULQV YHUèXU VpUD (OtQERUJ 6WXUOXGyWWLU
ĹŻĹŻĹ?Ć&#x152; Ç&#x20AC;Ä&#x17E;ůŏŽžŜĹ?Ć&#x152; ĹżĹ&#x161;Ä&#x201E;Ä? Ä¨Ä ĹŻÄ&#x201A;Ĺ?Ć?Ä&#x201A;Ä?Ĺ?ĹŻÄ&#x161; -
SjĂĄum um alla ÞÌtti Ăştfara ĂĄ Vesturlandi og vĂĂ°ar. HĂśfum til sĂślu dĂóðuljĂłsakrossa ĂĄ leiĂ°i - 24 v og 32 v.
SĂmi: 898-9253 / 437-1783
Ă&#x161;TFARARĂ&#x17E;JĂ&#x201C;NUSTA BORGARFJARĂ?AR
MĂĄlĂžing um framtĂĂ° ferĂ°aĂžjĂłnustu Ă BorgarbyggĂ° verĂ°ur haldiĂ° Ă HjĂĄlmakletti miĂ°vikudaginn 23. nĂłvember kl. 18:00 â&#x20AC;&#x201C; 22:00. FramsĂśguerindi frĂĄ kl. 18:00 til 19:30: a. Setning mĂĄlĂžingsins; GuĂ°veig EyglĂłardĂłttir formaĂ°ur starfshĂłps um ferĂ°amĂĄl Ă BorgarbyggĂ°. b. FjĂĄrhagsleg tengsl ferĂ°aĂžjĂłnustu og BorgarbyggĂ°ar; VĂlll Karlsson atvinnurĂĄĂ°gjal hjĂĄ SSV. c. FramtĂĂ°arsĂ˝n ferĂ°aĂžjĂłnustu Ă BorgarbyggĂ°; GuĂ°veig EyglĂłardĂłttir hĂłtelstĂ˝ra BifrĂśst og formaĂ°ur starfshĂłps um ferĂ°amĂĄl Ă BorgarbyggĂ°. d. Skipulagsvinna og ĂžrĂłun ferĂ°aĂžjĂłnustu; Ragnar Frank KristjĂĄnsson lektor LBHĂ?. e. Saga JarĂ°vangur, markmiĂ°, staĂ°a og framtĂĂ°; Ă&#x17E;Ăłrunn Reykdal stjĂłrnarformaĂ°ur Saga jarĂ°vangur. f. Hvert viljum viĂ° stefna? RunĂłlfur Ă gĂşstsson rĂĄĂ°gjal. MĂśguleiki er ĂĄ stuttum spurningum eftir hvert erindi. LĂŠttur kvĂśldverĂ°ur frĂĄ 19:30-20:00. - UmrĂŚĂ°uhĂłpar frĂĄ kl. 20:00-21:30. Styrkleikar, veikleikar, Ăłgnanir og tĂŚkifĂŚri fyrir dreifbĂ˝li og ÞÊttbĂ˝li Ă tengslum viĂ° ĂžrĂłun ferĂ°aĂžjĂłnustunnar Ă BorgarbyggĂ°. Samantekt ĂĄ niĂ°urstÜðum umrĂŚĂ°uhĂłpa kl. 21:30-22:00. MĂĄlĂžinginu slitiĂ°.
-ÂŁUQLQJDUGDJXU /ÂŻÄ&#x2021;DQGV RJ 0XVWDG ÂŻ %RUJDUQHVL
Kennsla JĂĄrningarmeistari Ă?slandsmeistarar SĂ˝ning FĂśstudaginn 25. nĂłvember n.k. kl 18:00 - 20:00 verĂ°ur haldinn jĂĄrningardagur LĂflands og Mustad Ă verslun LĂflands Ă Borgarnesi. $OOLU ÂŁKXJDPHQQ XP MÂŁUQLQJDU RJ KÂľIKLU²X HUX ER²QLU YHONRPQLU KristjĂĄn Elvar GĂslason JĂĄrningarmeistari menntaĂ°ur frĂĄ dĂ˝rlĂŚknahĂĄskĂłlanum Ă Hannover sĂ˝nir heitjĂĄrningar, notkun ĂĄ Vettec viĂ°gerĂ°ar og fylliefnum og gefur góð rĂĄĂ° um sjĂşkrajĂĄrningar. Â?VODQGVPHLVWDUDU ÂŻ MÂŁUQLQJXP *XQQDU +DOOGÂľUVVRQ ÂŻVODQGVPHLVWDUL RJ /HÂľ +DXNVVRQ ÂŻVODQGVPHLVWDUL VÂżQD MÂŁUQLQJDU RJ VYDUD VSXUQLQJXP Veitingar Ă boĂ°i.
Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulög: Syðri Hraundalur – nýtt deiliskipulag, lýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir lýsingu á deiliskipulagi fyrir Syðri-Hraundal 2 landnúmer 223296 til auglýsingar. Deiliskipulagið tekur til 11,9 ha svæðis, syðst á jörðinni. Tillagan er sett fram í greinargerð dags. 28. september 2016 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á einni lóð fyrir íbúðarhús, einni fyrir vinnustofu og annarri fyrir hesthús. Tillagan verður auglýst í samræmi við 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 17. nóvember 2016 til 15. desember 2016 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 15. desember 2016 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is. Niðurskógur, Húsafelli - breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Niðurskógum í landi Húsafells III til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 27. október 2016. Breytingin tekur til 3,1 ha spildu austast á skipulagssvæðinu og felur í sér fjölgun byggingarreita um tvo við Brekkuskóg og tilfærslu byggingarreita við Norðurskóga. Tillagan verður auglýst í samræmi við 43. gr. Skipulagslaga 123/2010. Hvítárskógur 12 – breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Niðurskógum í landi Húsafells III til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 21. október 2016. Breytingin felur meðal annars í sér breytingu á byggingarreit lóðarinnar Hvítárskógar 12 landnúmer 195328 ásamt breytingu á byggingarskilmálum er varðar leyllega hámarksstærð frístundahúss og geymsluhúss. Mænis og vegghæðir breytast ekki. Tillagan verði auglýst í samræmi við 43. gr. Skipulagslaga 123/2010. Tillögur að deiliskipulagsbreytingum liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 17. nóvember 2016 til 29. desember 2016 og verða einnig aðgengilegar á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 29. desember 2016 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is.