Íbúinn 26. október

Page 1

ร Bร INN frรฉtta- og auglรฝsingablaรฐ

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is ร tgefandi: Fjรถlritunar- og รบtgรกfuรพjรณnustan Ritstj. og รกb.: Olgeir Helgi Ragnarsson ร bรบanum er dreift meรฐ ร slandspรณsti รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintรถk. ร bรบinn kemur aรฐ jafnaรฐi รบt รก fimmtudรถgum. Skilafrestur auglรฝsinga kl. 12 รก รพriรฐjudรถgum.

ร Bร INN

Auglรฝsingasรญmi: 437 2360

frรฉtta- og auglรฝsingablaรฐ

32. tbl. 12. รกrgangur

26. oktรณber 2017

Bjรบgnahรกtรญรฐ

ร aรฐ var boรฐiรฐ upp รก bjรบgu รญ bรฝsna mรถrgum og bragรฐgรณรฐum รบtfรฆrslum รก bjรบgnahรกtรญรฐ sem haldin var รก Hรณtel Langaholti รก laugardaginn var. Hugmyndin aรฐ bjรบgnahรกtรญรฐinni varรฐ upphaflega til รญ รบtvarpsรพรฆtti รพar sem Keli vert, eรฐa ร orkell Sigurmon Sรญmonarson (sรก meรฐ hattinn รก myndinni hรฉr aรฐ ofan) var gestur Guรฐna Mรกs Henningssonar รบtvarpsmanns sem er til vinstri รก myndinni. ร eir fรฉlagarnir skemmtu kvรถldgestum meรฐ kjarnyrtu samtali og sรถgum. Hรบsfyllir var รก hรกtรญรฐinni og mรก sjรก svolรญtinn hluta veisluborรฐsins รก minni myndinni. Myndir: Olgeir Helgi

)\ULUOHVWXU t 6DIQDK~VL 6LJXUVWHLQQ 6LJXUรซVVRQ DUNLWHNW ร 0DQQYLUNLQ RJ VDJDQ K~VDK|QQXQ t KpUDรซLยด ILPPWXGDJLQQ RNWyEHU NO

(ULQGL 6LJXUVWHLQV HU รฏDรซ I\UVWD t U|รซ IM|JXUUD I\ULUOHVWUD t YHWXU +LQLU รฏUtU YHUรซD QyY MDQ~DU RJ IHEU~DU RJ IO\WMD HIWLUWDOLQ HULQGL รฏi GDJD +HLรซDU /LQG +DQVVRQ *XรซU~Q %MDUQDGyWWLU RJ 0iU -yQVVRQ 1iQDU DXJOรญVW VtรซDU 9HUNHIQLรซ HU VW\UNW DI 8SSE\JJLQJDUVMyรซL 9HVWXUODQGV

+HLWW i N|QQXQQL GDJVNUi OรญNXU NO $OOLU YHONRPQLU

6DIQDK~V %RUJDUIMDUรซDU

%RUJDUQHVL ZZZ VDIQDKXV LV


Viðburðadagatal fi 26/10-20:00 Safnahús; Mannvirkin og sagan, húsahönnun í héraði. Fyrirlestur fö 27/10-19:00 Íþróttahúsið Vesturgötu Akranesi; ÍA-Skallagrímur 1. deild karla fö 27/10-20:00 Brákarhlíð; félagsvist la 28/10 Alþingiskosningar la 28/10-13:00 Brugghús Steðja; Sýning átta listamanna og handverkssala la 28/10-14-17 Þinghamar; Kaffisala Kvenfélags Stafholtstungna la 28/10-18:00 Reykholt; Ljósaganga Skógræktarfélags Borgarfjarðar su 29/10-13:00 Brugghús Steðja; Sýning átta listamanna og handverkssala mi 1/11 Brún; Sviðamessa Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum fi 2/11-17:00 Hyrnutorg; Pokahlaup fö 3/11-20:00 Landnámssetur; Tónleikar: Hafdís Huld la 4/11-20:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll su 5/11-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -

ÍBÚINN Júní 2014

S

M

1

2

8

9

Velkomin öll á kosningaskrifstofur VG í Norðvesturkjördæmi

Ágúst 2014

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

F

3

F

4

L

31

5

frétta- og auglýsingablað 6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sendu okkur uppsett dagatal myndirnar og Ritstj. og áb.: Olgeir Helgieða Ragnarsson við setjum er þaðdreift upp fyrir og afhendum þér Íbúanum meðþig Íslandspósti á öll tilbúið vegg- íeða borðdagatal heimili og fyrirtæki póstnúmer 301, 310, með Upplagið þínum myndum 311, 320 & 356. er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Fjölritunarogkl. útgáfuþjónustan Skilafrestur auglýsinga 12 á þriðjudögum. Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Auglýsingasími: 437 2360

Bjarni 2. sæti

Lilja Rafney 1. sæti

Dagrún Ósk 4. sæti

Rúnar 3. sæti

Kosningaskrifstofa VG í Borgarnesi verður opin sem hér segir: Föstudag 16:00 - 20:00. Laugardag10:00 - 18:00. Skrifstofan er til húsa að Brákarbraut 14 (gengt landnámssetrinu). Kjósum nýja forystu!


LjĂłsaganga um ReykholtsskĂłg SkĂłgrĂŚktarfĂŠlag BorgarfjarĂ°ar stendur fyrir ljĂłsagĂśngu um skĂłgarstĂ­ga Ă­ Reykholti ĂĄ laugardaginn kemur 28. oktĂłber kl. 18:00. Gangan hefst viĂ° HĂśskuldargerĂ°i. Þåtttakendur eru hvattir til aĂ° hafa meĂ° sĂŠr luktir, kerti eĂ°a annaĂ° ljĂłs til aĂ° glĂśggva sig ĂĄ aĂ°stĂŚĂ°um og lĂ˝sa upp forvitnilega grĂłsku ĂĄ leiĂ°inni. Heimamenn, sr. Geir Waage og Ă“skar GuĂ°mundsson Ă­ VĂŠum, gera tilraun til aĂ° bregĂ°a birtu ĂĄ ĂłljĂłs atriĂ°i Ă­ myrkviĂ°um skĂłgarins. Fyrir sumum mun Ăžetta kannski verĂ°a eina ljĂłsglĂŚtan Ăžennan dag – kjĂśrdag! AĂ° lyktum verĂ°ur kveiktur varĂ°eldur og boĂ°iĂ° upp ĂĄ ljúenga skĂłgarsnúða og ketilkaďŹƒ. MiĂ°aĂ° er viĂ° aĂ° fĂłlk komist heim fyrir kosningavĂśku Ă­ sjĂłnvarpinu.

DagskrĂĄ Ă­ SafnahĂşsi Ă­ vetur SafnahĂşsiĂ° verĂ°ur aĂ° venju meĂ° Üugt menningarstarf Ă­ vetur og hefst dagskrĂĄin Ă­ lok oktĂłber meĂ° fyrirlestrum ĂĄ sviĂ°i arkitektĂşrs og sagnfrĂŚĂ°i. TvĂŚr nĂ˝jungar verĂ°a Ă­ starfseminni, annars vegar fyrirlestrahaldiĂ° og hins vegar myndamorgnar Ăžar sem gestir eru beĂ°nir um aĂ° Ăžekkja fĂłlk ĂĄ myndum. Einnig verĂ°ur lengri opnunartĂ­mi sĂ˝ninga og bĂłkasafns einn dag ĂĄ aĂ°ventunni, Ăžann 8. desember. VerĂ°ur Þå opiĂ° til 21.00 og heitt ĂĄ kĂśnnunni. Fimmtudaginn 26. oktĂłber n.k. ytur Sigursteinn SigurĂ°sson arkitekt erindi sem hann nefnir „Mannvirkin og

sagan: HĂşsahĂśnnun Ă­ hĂŠraĂ°i.“ Nokkrum vikum sĂ­Ă°ar eĂ°a 16. nĂłvember, verĂ°ur fyrirlestur HeiĂ°ars Lind Hanssonar sagnfrĂŚĂ°ings ĂĄ dagskrĂĄ meĂ° efni Ăşr sĂśgu Borgarness. SĂ˝ningin TĂ­minn gegnum linsuna mun standa til ĂĄramĂłta, en Ăžar eru sĂ˝ndar ljĂłsmyndir fjĂśgurra ljĂłsmyndara sem mynduĂ°u mannlĂ­f og umhverďŹ Ă­ Borgarnesi ĂĄ 20. Ăśld. Ă–rsĂ˝ning Ă­ minningu Dr. Selmu JĂłnsdĂłttur mun einnig standa til ĂĄramĂłta. Ăžann 7. desember verĂ°ur fyrsti myndamorguninn, kl. 10.30. Eftir ĂĄramĂłtin verĂ°a aftur tveir slĂ­kir, annars vegar 25. janĂşar og hins vegar 22. febrĂşar.

ByggingarstjĂłri fyrir GrunnskĂłlann Ă­ Borgarnesi BorgarbyggĂ° Ăłskar eftir aĂ° rĂĄĂ°a byggingarstjĂłra til aĂ° fylgjast meĂ° nĂ˝byggingu viĂ° GrunnskĂłlann Ă­ Borgarnesi hĹľĆ?Ä?ĹŹĹŠÄžĹśÄšĆľĆŒ ƾž Ć?ƚƂÄ?Ćľ Ä?LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒÄ‚ Ç€Ĺ?Ä? ĨĆŒÄ‚žŏÇ€Ä?žĚĹ?ĆŒ Ç€Ĺ?Ä? 'ĆŒƾŜŜĆ?ŏſůÄ‚ŜŜ Ĺ&#x; Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ?Ĺ? Ć?ŏƾůƾ Ć?ĞŜĚĂ ƾžĆ?ſŏŜ ĆšĹ?ĹŻ 'ƾŜŜůÄ‚ĆľĹ?Ć? :ơůĹ&#x;ĆľĆ?Ć?ŽŜÄ‚ĆŒ Ć?ǀĞĹ?ĆšÄ‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒÄ‚ Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚ĆŒÍ˜ DÄžÄ? ƾžĆ?ſŏŜ Ć?ŏƾůƾ ĨLJůĹ?ĹŠÄ‚ Ĺ?Ć‚Ĺ?Ĺś ƾž ŜĄž͕ Ć?ĆšÄ‚ĆŒĨĆ?ĨÄžĆŒĹ?ĹŻ Ĺ˝Ĺ? Ć?ĆšÄ‚ĆŒĨĆ?ĆŒÄžÇ‡ĹśĆ?ĹŻĆľÍ˜ 'ƾŜŜůÄ‚ĆľĹ?ĆľĆŒ :ơůĹ&#x;ĆľĆ?Ć?ŽŜÍ• Ć?ǀĞĹ?ĆšÄ‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒĹ? Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚ĆŒ Ć?Ĺ&#x;ĹľĹ?Í— ϰϯϯͲϳϭϏϏÍ• ŜĞƚĨÄ‚ĹśĹ?Í— Ĺ?ƾŜŜůÄ‚ĆľĹ?ĆľĆŒÎ›Ä?Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ě͘Ĺ?Ć? hĹľĆ?ſŏŜÄ‚ĆŒĨĆŒÄžĆ?ĆšĆľĆŒ ÄžĆŒ ĆšĹ?ĹŻ ĎąÍ˜ ŜſǀĞžÄ?ÄžĆŒ ĹśÍ˜ĹŹÍ˜

KZ' Z z''

jĆšÄ?Ĺ˝Ä? ĨÇ‡ĆŒĹ?ĆŒ ŜljÄ?LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ćľ 'ĆŒƾŜŜĆ?ŏſůÄ‚ĹśĆ? Ä„Ć?Ăžƚ ĨĆŒÄ‚žŏÇ€Ä?žĚƾž Ç€Ĺ?Ä? ÄžĹśÄšĆľĆŒĹśÇ‰ŊƾŜ ÄžĹŻÄšĆŒÄ‚ ĹšơĆ?ĹśÄ?Ä?Ĺ?Ć? Ç€ÄžĆŒÄ?ĆľĆŒ Ä‚ĆľĹ?ůljĆ?Ćš Ď­Í˜ ĚĞĆ?ĞžÄ?ÄžĆŒ ĎŽĎŹĎ­ĎłÍ˜ ^Ä‚ĹľĹ?Ä? Ç€ÄžĆŒÄ?ĆľĆŒ Ç€Ĺ?Ä? Ç€ÄžĆŒĹŹĆšÄ‚ĹŹÄ‚ Ĺ&#x; Ä„ĆŒĆ?Ä?Ç‡ĆŒŊƾŜ ĎŽĎŹĎ­Ď´Í˜ &ĆŒÄ‚žŏÇ€Ä?žĚĹ?Ĺś ÄžĆŒ ŜŽŏŏƾÄ? ƾžĨÄ‚ĹśĹ?Ć?ĹľĹ?ĹŹĹ?ĹŻ Ĺ˝Ĺ? Ĺ?ÄžĆŒĆš ĆŒÄ„Ä? ĨÇ‡ĆŒĹ?ĆŒ ĆŠĆŒÄžĹľ ĨĆŒÄ‚žŏÇ€Ä?žĚĂĄĨĆ‚ĹśĹ?ƾž Ć?Ğž ÄšĆŒÄžĹ?ĨÄ‚Ć?Ćš Ä„ Ä„ĆŒĹ?Ĺś ĎŽĎŹĎ­Ď´Í• ĎŽĎŹĎ­Ďľ Ĺ˝Ĺ? ĎŽĎŹĎŽĎŹÍ˜ LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒĹ?ŜŜ Ć?ĹŹÄ‚ĹŻ ƾƉƉĨLJůůĂ ĆŠÄ?ĆŒ ĹŹĆŒĆ‚ĨƾĆŒ Ć?Ğž Ĺ?ÄžĆŒÄ?Ä‚ĆŒ ÄžĆŒĆľ ĆšĹ?ĹŻ Ä?LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒÄ‚ Ĺ&#x; Ä?LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒĆŒÄžĹ?ĹŻĆľĹ?ÄžĆŒÄ?͘ LJĹ?Ĺ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒĆ?ĆšĹŠĹżĆŒÄ‚ ÄžĆŒ Ä?ƚůĂÄ? Ä‚Ä? Ç€ÄžĆŒÄ‚ ĆšĆŒơŜÄ‚Ä?Ä‚ĆŒĹľÄ‚Ä?ĆľĆŒ Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚ĆŒÍ• ƾŜÄšĹ?ĆŒÄ?ơÄ‚ Ĺ˝Ĺ? ŚĂĨÄ‚ ÄžĨĆšĹ?ĆŒĹŻĹ?Ćš žĞÄ? ĨĆŒÄ‚žŏÇ€Ä?žĚƾž Ĺ˝Ĺ? ĹŹĹ˝Ć?ƚŜĂÄ?Ä‚ĆŒÄžĨĆšĹ?ĆŒĹŻĹ?ĆšÍ˜


AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við alþingiskosningar laugardaginn 28. október 2017 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (Menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kosningavef innanríkisráðuneytisins kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7708. Kjörstjórn Borgarbyggðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.