Íbúinn 26. nóvember

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

33. tbl. 10. árgangur

s: 437 2360

26. nóvember 2015

Kertaljósakvöld Garðar Cortes og Robert Sund í Landnámssetrinu Borgarnesi laugardaginn 28. nóv. kl. 20.00

Systurnar Sigríður Ásta og Hanna Ágústa Olgeirsdætur verða sérstakir gestir tónleikanna

Þeir Garðar og Robert hafa unnið saman í fjölda ára, gefið út hljómdiska og haldið tónleika bæði hér heima og erlendis. Lagavalið endurspeglar ylinn, tilfinningarnar og eldmóðinn sem einkennt hefur samstarf þeirra félaga gegnum árin. Þeir flytja uppáhaldslögin sín, alþjóðlegar söngperlur og þekkt og vinsæl íslensk lög af léttara taginu. Aðgangseyrir er kr 2.000.


ViĂ°burĂ°adagatal fi 26/11-20:00 FĂŠlagsbĂŚr; FĂŠlagsvist fi 26/11-20:00 FĂŠlagsheimili viĂ° VindĂĄs; AĂ°alfundur hestamannafĂŠlagsins Skugga fi 26/11-20:00 Snorrastofa; PrjĂłna-bĂłkakaffi. fĂś 27/11-19:15 „FjĂłsiĂ°â€œ; SkallagrĂ­mur-KFĂ? fĂś 27/11-20:00 LbhĂ­ Hvanneyri; JĂłlabingĂł KvenfĂŠlagsins 19. jĂşnĂ­ la 28/11-16:30 „FjĂłsiĂ°â€œ; SkallagrĂ­murNjarĂ°vĂ­k - Meistaraflokkur kvenna la 28/11-20:00 LandnĂĄmssetur; KertaljĂłsakvĂśld GarĂ°ars Cortes og Roberts Sund su 29/11-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 29/11-17:00 KveldĂşlfsvĂśllur; Kveikt ĂĄ jĂłlatrĂŠ BorgarbyggĂ°ar Ăžr 1/12-16:30 StĂŠttarfĂŠlag Vesturlands; Kynningarfundur um kjarasamning Ăžr 1/12-18:00 Einkunnir; LandvĂŚttablĂłt Ăžr 1/12-20:00 Reykholtskirkja; AĂ°ventutĂłnleikar TĂłnlistarfĂŠlags BorgarfjarĂ°ar, Reykholtskirkju og VesturlandsprĂłfastsdĂŚmis fĂś 4/12-21:00 HjĂĄlmaklettur; Leppalúðar og lĂŠtt tĂłnlist 7.-10. des TĂłnlistarskĂłli BorgarfjarĂ°ar; jĂłlatĂłnleikar mi 9/12-20:00 Ăžinghamar; ViĂ°talstĂ­mi sveitarstjĂłrnar BorgarbyggĂ°ar fi 10/12-20:00 LandnĂĄmssetur; JĂłlatĂłnleikar Svavars og KristjĂśnu la 12/12-11:00 SelskĂłgur; JĂłlatrjĂĄsala su 13/12-11:00 SelskĂłgur; JĂłlatrjĂĄsala Ăžr 15/12-18:00 LandnĂĄmssetur; VĂ­sindamaĂ°ur ĂĄ sĂśgulofti mĂĄ 21/12-21:00 Borgarneskirkja; JĂłlatĂłnleikar sĂśngfjĂślskyldunnar Birting viĂ°burĂ°a er ĂĄn endurgjalds og tĂ­masetningar ekki sannreyndar

Ă?BĂšINN

%

, 1 * 2

“Ŀ ¹¥Â—Ž‘Š ”ó—Š‹“š‘ó ¨ÂŽÂšÂ?ėŠ‘£“š£ á šá‚ á€” Â”Ä˜ÂšĂ“ ¨ÂŽ¥ĿŒ¥ ’Š—Â?“Ŀ Ă“ ŠšÂ?Â‹Ä˜ÂšÂŠÄżÂŠÂĄÂ’¹£Â–ó—Š C£—ŠšÂ?£ထ !£‘Š¥Ŀ“ထ ¨ÂŠÂšÂšÂŽ­¢Â“ထ Â?Ü£¤§Â?Š‘“šš

á şá żá€” šó¨ÂŽÂ˜Â‹ÂŽÂĄ –—န á şá ¸á€“á ¸á ¸á€” !‘óĿ“šš ¥ŽššŒ¥ ¤Â“— —Ó–šŠ¥™¹—Š “ššŠš ’Ä¥ŠĿ£á€” Š¥‘“¥ ‘óĿ“¥ ¨Â“šš“š‘Š¥ ဖ Â?”Š—Â?“Ŀ –œ£¤ÂŠÂĄ á‚ á ¸á ¸ –¥န

Ž¥“Ŀ ¨ÂŽÂ—–œ˜“šဘ ¨ÂŽÂšÂ?ėŠ‘“Ŀ á šá‚ á€” Â”Ä˜ÂšĂ“ ¤Â’Œ‘“Ŀ ŠĿ Ž––“ ÂŽÂĄ Â?ÂœÂŁÂ“ Âą £¤ÂŠÄżÂšÂŚÂ˜á€˜

BS vĂŠlar ehf allt fyrir alla SĂ­mi 861 3399

frÊtta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustan Ritstj. og åb.: Olgeir Helgi Ragnarsson �búanum er dreift með �slandspósti å Üll heimili og fyrirtÌki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintÜk. �búinn kemur að jafnaði út å fimmtudÜgum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 å ÞriðjudÜgum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjåum um alla ÞÌtti útfara å Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ĂšTFARARĂžJĂ“NUSTA BORGARFJARĂ?AR


Húsafell - deiliskipulag Húsafell, Stuttárbotnar – nýtt deiliskipulag, lýsing Sveitarstjórn samþykkti 12. nóvember 2015 að auglýsa lýsingu vegna nýs deiliskipulags fyrir Stuttárbotna í Húsafelli. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 30. október 2015 og felur meðal annars í sér skipulag fyrir 162 frístundalóðir og útivistarsvæði. Lýsingin verður auglýst frá 25. nóvember til og með 11. desember 2015, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010. Athugasemdum eða ábendingum skal skila í síðasta lagi 11. desember 2015. Húsafell, verslunar- og þjónustusvæði – breytt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 12. nóvember 2015 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Húsafell, verslunar- og þjónustusvæði. Breytingin hefur í för með sér breytt byggingarmagn og breytingu á bílastæði á svæðinu samkvæmt uppdrætti með greinargerð dags. 30. október 2015. Deiliskipulag verði auglýst frá 25. nóvember til og með 5. janúar 2016 skv. 43. gr. skipulagslaga 123/2010. Athugasemdum eða ábendingum skal skila í síðasta lagi 5. janúar 2016. Kynningarfundur ïmmtudaginn 10. desember í Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 19.00 til 20.00 Nálgast má gögnin á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá og með 25. nóvember 2015. Athugasemdum eða ábendingum skal skila annað hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skrimegar.

Aðalfundarboð Aðalfundur Hestamannafélagsins Skugga, fyrir starfsárið okt. 2014 - sept. 2015 verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember 2015, kl. 20:00, í Félagsheimilinu við Vindás. Dagskrá skv. 6.gr. laga félagsins Kaffiveitingar í boði félagsins. Stjórn Hmf. Skugga


KYNNINGARFUNDUR Um kjarasamning milli Kjalar stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem var undirritaður 20. nóvember 2015. Staður: Dagur: Klukkan:

Salur Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a Þriðjudaginn 1. desember nk. 16:30 til 17:30.

Póstkosning um kjarasamning stendur yfir og þarf að koma kjörseðli í póst fyrir 8. desember. nk. Formaður félagsins verður með viðtalstíma í Borgarnesi frá kl. 10:00 þann 1. desember. Vinsamlega sendið tölvupóst á jakobina@kjolur.is eða hringið í síma 525 8383 til að panta viðtal eða vinnustaðaheimsókn.

Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Skipagötu 14 Akureyri sími 525 8383 kjolur@kjolur.is sjá nánar um kjarasamninga og annað tengt efni www.kjolur.is

Jólin koma í Borgarbyggð Sunnudaginn 29. nóvember verður kveikt á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli (við ráðhúsið) í Borgarnesi kl. 17:00

Dagskrá: • • • •

Ávarp Guðveigar Önnu Eyglóardóttur formanns byggðarráðs Sungin verða nokkur vel valin jólalög til að koma Borgfirðingum í alvöru jólaskap Grýla og Stekkjarstaur koma til byggða og færa börnunum ávaxtanammi Nemendur níunda bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi gefa gestum og gangandi heitt kakó Við hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi Ef veður verður slæmt verður athöfninni frestað. Hægt er að leita upplýsinga á vefnum www.borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.