Íbúinn 24. nóvember 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

33. tbl. 11. árgangur

24. nóvember 2016

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir hátíðarsýningu í tilefni aldarafmælis:

Leikið í 100 ár Upprifjun leikdeildar í leikstjórn Jónasar Þorkelssonar

Frumsýnt í Lyngbrekku fimmtudaginn 10. nóvember

Umsagnir gesta: -Almáttugur, lætur hann sjá sig í þessu?!? -Uppsetningin er stórskemmtileg, sprenghlægileg og með sanni sagt kvöldstund sem enginn má láta fram hjá sér fara. Leikhópurinn er fjölbreyttur, einstakur og geislar af smitandi leikgleði sem nær vel til áhorfenda -Skemmtileg sýning, ég mæli með henni. Við skemmtum okkur konunglega. -Alveg frábær afmælissýning, kunnuglegir karakterar og flottir söngvar.

6. sýning fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:30 7. sýning sunnudaginn 27. nóvember kl. 20:30 8. sýning fimmtudaginn 1. desember kl. 20:30 Lokasýning laugardaginn 3. desember kl. 20:30 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - Posi á staðnum


Viðburðadagatal fi 24/11-20:00 Brákarhlíð, salur; Félagsvist fi 24/11-20:30 Lyngbrekka; Leikið í 100 ár fö 25/11-18:00 Lífland; Járningadagur la 26/11-11:30 Leikhúsferð FEBBN su 27/11-20:30 Lyngbrekka; Leikið í 100 ár fi 1/12 Lífland Borgarnesi; Aðventukvöld fi 1/12-20:00 Hyrnutorg; Kósýkvöld fi 1/12-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fi 1/12-20:30 Lyngbrekka; Leikið í 100 ár la 3/12-20:30 Lyngbrekka; Lokasýning afmælissýningarinnar: Leikið í 100 ár má 5/12-17:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar má 5/12-20:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar Söngdeildar þr 6/12-16:30 Tónlistarskólinn; jólatónleikar Forskóla

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Getum bætt við okkur verkefnum í múrverki og flísalögnum fyrir áramót

Kveldúlfsgötu 14 310 Borgarnes

sími: 437 1756 gsm: 899 6160

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.

Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR

Skipulagsauglýsingar Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulag: Svæði fyrir frístundabúskap á Hvanneyri – nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabúskap á Hvanneyri til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 10 ágúst 2016 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á lóðum og byggingareitum fyrir húsdýrabyggingar til frístundanota, beitarsvæði og svæði fyrir reiðvöll. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Tillaga að nýju deiliskipulagi liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 24. nóvember 2016 til 05. janúar 2017 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 5. janúar 2017 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is


-£UQLQJDUGDJXU /¯ćDQGV RJ 0XVWDG ¯ %RUJDUQHVL

Kennsla Jårningarmeistari �slandsmeistarar Sýning FÜstudaginn 25. nóvember n.k. kl 18:00 - 20:00 verður haldinn jårningardagur Líflands og Mustad í verslun Líflands í Borgarnesi. $OOLU £KXJDPHQQ XP M£UQLQJDU RJ K¾IKLU²X HUX ER²QLU YHONRPQLU Kristjån Elvar Gíslason Jårningarmeistari menntaður frå dýrlÌknahåskólanum í Hannover sýnir heitjårningar, notkun å Vettec viðgerðar og fylliefnum og gefur góð råð um sjúkrajårningar. �VODQGVPHLVWDUDU ¯ M£UQLQJXP *XQQDU +DOOG¾UVVRQ ¯VODQGVPHLVWDUL RJ /H¾ +DXNVVRQ ¯VODQGVPHLVWDUL V¿QD M£UQLQJDU RJ VYDUD VSXUQLQJXP Veitingar í boði.


Aðventukvöld

LÍFLANDS

Í

Borgarnesi

/tÀDQG EêèXU WLO DèYHQWXNY|OGV ¿PPWXGDJLQQ GHVHPEHU t /tÀDQGL %RUJDUQHVL Opið verður til kl. 22:00. • DIVOiWWXU DI IDWQDèL RJ VNyP • DIVOiWWXU DI MiUQLQJDUY|UXP PpOXP RJ iEUHLèXP • DIVOiWWXU DI J OXGêUDY|UXP RJ $RION IyèUL

)UH\MXNyULQQ V\QJXU NO 7LOYDOLè Dè JOHèMDVW t JyèXP KySL RJ NtNMD i KXJP\QGLU Dè MyODJM|IXP /pWWDU YHLWLQJDU t ERèL


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.