ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokki.
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
33. tbl. 12. árgangur
Bergþór Ólason Miðflokki.
Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki.
2. nóvember 2017
Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki.
Sigurður Páll Jónsson Miðflokki.
Fimm Borgfirðingar á Alþingi Fimm Borgfirðingar sem eru ýmist búsettir eða uppaldir í Borgarfjarðarhéraði, munu taka sæti á Alþingi eftir nýliðnar kosningar. Það var mál heimamanna á árum áður að það háði héraðinu nokkuð að eiga ekki þingmann. Þannig var staðan um margra ára skeið. En það hefur orðið breyting á því á undanförnum árum og nú verður að segja að staðan sé orðin nokkuð góð í þingmannatölu. Það má fastlega reikna með að sveitarstjórnarmenn í héraðinu muni eiga í þessum þingmönnum öfluga bandamenn í baráttu fyrir hagsmunamálum svæðisins amk. á meðan
Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
kjörtímabilið endist. Þessir þingmenn eru allir karlkyns og sitja á Alþingi fyrir þrjá flokka. Þingmennirnir eru þessir í stafrófsröð: Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokki, búsettur í Borgarnesi. Fv. alþingismaður og sauðfjárbóndi á Lambeyrum í Dalasýslu. Bergþór Ólason Miðflokki, búsettur á Akranesi en uppalinn í Borgarnesi. Framkvæmdastjóri Byggingalausna ehf. og LOB ehf, áður Loftorku í Borgarnesi ehf. Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki fyrir Reykjavík norður, búsettur í Reykjavík en uppalinn í Borgar-
nesi. Alþingismaður og utanríkisráðherra. Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki. Bóndi á VestriReyn. Alþingismaður og formaður fjárlaganefndar. Sigurður Páll Jónsson Miðflokki. Útgerðarmaður í Stykkishólmi en uppalinn í Borgarnesi. Þá má bæta því við að nágrannar Borgfirðinga, Akurnesingarnir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki og Guðjón S. Brjánsson Samfylkingu eru líka þingmenn fyrir Norðvesturkjördæmi. Ótaldir eru þeir alþingismenn sem eiga önnur tengsl við héraðið.
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort Reikningar - Eyðublöð
Viðburðadagatal fi 2/11-17:00 Hyrnutorg; Pokahlaup fi 2/11-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bóka kaffi fö 3/11-20:00 Landnámssetur; Tónleikar: Hafdís Huld la 4/11-14:00 Bjarnarbraut 8; Blárún með opið hús la 4/11-14:00 Brákarhlíð; Basar og vöfflusala la 4/11-20:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll su 5/11-14:00 Stafholtskirkja; 140 ára vígsluafmæli su 5/11-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll þr 7/11-20:00 Landnámssetur; Fornsagnanámskeið, 2. kvöld fi 9/11-20:00 Landnámssetur; Tónleikar Guitar Islancio fö 10/11-20:30 Brautartunga; Hagyrðingakvöld la 11/11-20:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM
BARNAHORNIÐ
Hvaða leið á mörgæsin að velja til að komast klakklaust af birninum?
Basar og vöfflusala í Brákarhlíð
- gjöf sem gleður -
Laugardaginn 4. nóvember á milli kl. 14:00 og 16:00
Til sýnis og sölu munir úr handavinnustofu Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Ágóði rennur til kaupa á efni fyrir vinnustofu og búnaði fyrir heimilisfólk
Ágúst 2014
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
22 23 24 25 26 27 28
24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Vöfflur með tilheyrandi verða seldar gegn vægu gjaldi, ágóði af vöfflu og kaffisölu rennur til starfsmannafélags Brákarhlíðar vegna fræðsluferðar
Allir velkomnir!
Pokahlaup í Hyrnutorgi í dag Svokallað pokahlaup sem verður í Hyrnutorgi í dag, fimmtudag kl. 17-18 er upptaktur í umhverfisátaki Borgarbyggðar. Tilgangurinn er að draga úr
notkun á burðarplastpokum. „Til þess höfum við látið sauma fyrir okkur margnota poka hjá Öldunni í Brákarey. Þeir eru sèrstaklega merktir sem
Vígsluafmæli Stafholtskirkju Á sunnudaginn kemur verður haldið upp á 140 ára vígsluafmæli Stafholtskirkju. Af því tilefni verður hátíðarmessa kl. 14:00 þar sem biskupinn yfir Íslandi, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og sr. Elínborg Sturludóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kirkjukór Stafholtskirkju mun leiða söng undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur organista og kórstjóra. Að messu lokinni verður boðið til kaffisamsætis á prestssetrinu.
poki að láni og hugmyndin er að þeir sem gleyma margnotapokunum sínum fái lánaðan poka sem þeir svo skila,“ kemur fram í frétt um pokahlaupið. Til að byrja með verða pokarnir við verslanir Bónuss og Nettó í Borgarnesi. Gert er ráð fyrir að forstjóri Umhverfisstofnunar og fulltrúar frá Landvernd og Náttúrustofu Vesturlands mæti á Pokahlaupið. Vinnustofan Aldan í Brákarey mun halda utanum verkefnið og bæta við pokum eftir þörfum, þar til jafnvægi hefur náðst. Hjá Öldunni starfa 11 manns og þar er unnið að ýmsum verkefnum fyrir fyrirtæki á svæðinu og framleiddir fjölnotapokar, kerti, hárklæði, borðtuskur, tuskur í bílskúrinn og margt fleira.
Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Hafið er sex kvölda Fornsagnanámskeið Eins og undanfarna vetur bjóða Snorrastofa, Landnámssetur og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi til sex kvölda fornsagnanámskeiðs. Námskeiðið að þessu sinni fjallar um hinar tvær fornu sögur um norræna menn á Grænlandi, og rannsóknir á landnámi þeirra þar og á Vínlandi. Fræðimenn með margvíslegan bakgrunn fjalla um efnið, hver frá sínum sjónarhóli. Námskeiðið er á fyrsta þriðjudagskvöldi hvers vetrarmánaðar kl. 20 – 22 til skiptis í Snorrastofu og Landnámssetri. Annað kvöld námskeiðsins verður næsta þriðjudagskvöld í Landnámssetrinu.
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360