ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
33. tbl. 13. árgangur
22. nóvember 2018
Fyrir hverja er kynningin?
23.11.2018 BOÐSKORT Innkvöðlahæfni og virkni sem valdefling fyrir ungt fólk Þér er boðið á kynningu á FEENICS verkefninu sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi leiðir og vinnur í evrópsku samstarfi. Vinsamlega skráðu þig hjá signy@simenntun.is
Dagskrá 1. Kynning á FEENICS verkefninu. 2. Kynning á niðurstöðum þarfagreiningar á þeirri hæfni sem þarf að efla meðal ungs fólks til að það geti nýtt innkvöðla hæfni og virkni sem valdeflingu á vinnustað eða inn á vinnumarkað. 3. Umræða um innihald námsefnis, framsetningu þess og þær aðferðir sem ætti að þróa í samræmi við þær þarfir sem hafa verið greindar. Hér fá þátttakendur tækifæri til að hafa áhrif á næstu skref í verkefninu. 4. Samantekt og léttar veitingar í lok dags.
────
Fyrir ungt fólk sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. ──── Fyrir alla sem hafa áhuga á að efla ungt fólk til athafna. ──── Fyrir alla sem áhuga hafa á nýskapandi hugsun innan fyrirtækja. ──── Fyrir ungt fólk sem vill komast á vinnumarkað. ──── Fyrir þá sem vilja læra og þjálfa innkvöðlahæfni ────
Fyrir atvinnurekendur í öllum greinum ────
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
mi 21/11-20:00 Bókhlaða Snorrastofu; Opin æfing og fundur Kvæðamannafélagsins Snorra la 24/11-13:00 Hátíðarsalur Snorrastofu;„Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlaveldið. Dr. Jón Karl Helgason flytur þr 27/11-19:00 Hjálmaklettur; Sýnum karakter - Fræðslukvöld UMSB þr 27/11-20:00 Vindás; Aðalfundur Hestamannafélagsins Borgfirðings fi 29/11-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fö 30/11-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Litla stúlkan með eldspýturnar, frumsýning fö 30/11-20:00 Matsalur Lbhí; Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní la 1/12-16:00 Reykholtskirkja; Hátíðartónleikar í tilefni fullveldisafmælis Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Hvaða leið á mörgæsin að velja til að komast klakklaust af birninum?
Fullveldi til fullveldis
Í tilefni hundrað ára fullveldisafmælis þjóðarinnar verða hátíðartónleikar í Reykholtskirkju þann 1. des. nk. Fullveldi í 100 ár. En hvað er að vera fullvalda þjóð? Það er m.a. að eiga sér sameiginlega sögu og menningu og okkar saga nær alveg til fyrsta fullveldisins sem var þjóðveldið í upphafi landnáms. Tungumálið og sagan hafa oft verið í forgrunni, en tónlist er líka stór partur af menningu okkar og miklvægt að gera henni skil. Sett hefur verið saman dagskrá sem fer yfir sögu tónlistar á Íslandi frá landnámi og til okkar daga og verður hún flutt í skólum í Borgarfirði dagana 26. og 27. nóvember. Einnig verður hún flutt í Brákarhlíð mánudaginn 26. nóvember.
Það eru Jónína Erna Arnardóttir og Bergþór Pálsson sem hafa tekið efnið saman og flytja dagskrána. Þann 1. desember, á sjálfan fullveldisdaginn, verða svo sérstakir hátíðartónleikar með
sama efni í Reykholtskirkju þar sem karlakórinn Söngbræður og Trio Danois bætast við í flytjendahópinn. Tónleikarnir í Reykholtskirkju hefjast kl. 16.00 og miðaverð er 2.500 krónur.
DAGATĂ–L
JĂłlaĂştvarp unglinga Ă borgarnesi
ME� Þ�NUM MYNDUM - gjÜf sem gleður -
FM 101.3 verĂ°ur Ă loftinu 10. til 14. desember
JĂłlaĂştvarpiĂ? gleĂ?igjafinn Ă skammdeginu!
Ă?BĂšINN
AuglĂ˝singasĂmi: 437 2360
&ÄžÄ?ĆŒĆˇÄ‚ĆŒ ĎŽĎŹĎĎľ
ÄžĆ?ĞžÄ?ÄžĆŒ ĎŽĎŹĎĎ´ 6
0
ĂŤ
0
)
)
/
6
9LND
0
ĂŤ
0
)
Ď°Ď´
0
)
)
)
:Ä‚ĹśĆˇÄ‚ĆŒ ĎŽĎŹĎĎľ
6
0
ĂŤ
Ď
/
/
9LND
Sendu okkur uppsett dagatal eĂ°a myndirnar og viĂ° setjum ĂžaĂ° upp fyrir Ăžig og afhendum ÞÊr tilbĂşiĂ° vegg- eĂ°a borĂ°dagatal meĂ° ĂžĂnum myndum FjĂślritunar- og ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan SĂmi: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
AuglĂ˝sing um aĂ°alfund 2018 AĂ°alfundur HestamannafĂŠlagsins BorgfirĂ°ings verĂ°ur haldinn Ă fĂŠlagsheimilinu VindĂĄsi ĂžriĂ°judaginn 27. nĂłvember n.k. Hefst hann kl. 20:30. DagskrĂĄ aĂ°alfundar skal vera: 1. Fundarsetning 2. KjĂśr starfsmanna fundarins 3. FormaĂ°ur leggur fram og kynnir skĂ˝rslu stjĂłrnar, um stĂśrf fĂŠlagsins ĂĄ sĂĂ°asta starfsĂĄri 4. Gjaldkeri leggur fram reikninga fĂŠlagsins til samĂžykktar, skoĂ°aĂ°a og ĂĄritaĂ°a af skoĂ°unarmĂśnnum fĂŠlagsins 5. SkĂ˝rslur nefnda 6. UmrĂŚĂ°ur um skĂ˝rslu stjĂłrnar, ĂĄrsreikninga og skĂ˝rslur nefnda, ĂĄsamt afgreiĂ°slu ĂĄ ĂĄrsreikningum 7. Kynning ĂĄ inngĂśngu nĂ˝rra fĂŠlaga og ĂşrsĂśgnum fĂŠlagsmanna 8. Lagabreytingar, hafi tillaga eĂ°a tillĂśgur komiĂ° fram 9. Kosning stjĂłrnar, varastjĂłrnar, skoĂ°unarmanna og nefnda 10. Ă kvĂśrĂ°un um fĂŠlagsgjĂśld og hagagjĂśld 11. FjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun fyrir nĂŚsta ĂĄr skal lĂśgĂ° fram af frĂĄfarandi stjĂłrn 12. Ă–nnur mĂĄl, sem fĂŠlagiĂ° varĂ°ar StjĂłrn Hmf. BorgfirĂ°ings 13. Fundarslit
UMSB óskar eftir bókhaldsþjónustu Um er að ræða umsjón og færslu bókhalds fyrir Ungmennasamband launaútreikningar og ársuppgjör. Mælst er til að notast sé við DK
© ÍBÚINN
Borgarfjarðar og aðildarfélög þess: mánaðarlegt bókhald, bókhaldsforrit eða annað sambærilegt. Vinsamlegast sendið umsókn á umsb@umsb.is eigi síðar en 1. desember nk. Frekari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri, í síma 861-3379
UMSB innleiðir verkefnið SÝNUM KARAKTER! • • • •
Sabína Steinunn Halldórsdóttir: Innleiðing á ,,Sýnum karakter“ Auður Inga Þorsteinsdóttir: ,,Út fyrir boxið“ Pálmar Ragnarsson: Jákvæð samskipti í íþróttaþjálfun ungmenna Jóhann Guðmundsson: Kynning á ,,Sportabler“
„Sýnum karakter“ er verkefni um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum
ALLIR VELKOMNIR!
© ÍBÚINN
Fræðslukvöld þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:00 í Hjálmakletti