Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
34. tbl. 11. árgangur
1. desember 2016
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir hátíðarsýningu í tilefni aldarafmælis:
Leikið í 100 ár Upprifjun leikdeildar í leikstjórn Jónasar Þorkelssonar
Frumsýnt í Lyngbrekku fimmtudaginn 10. nóvember
Umsagnir gesta: -Almáttugur, lætur hann sjá sig í þessu?!? -Uppsetningin er stórskemmtileg, sprenghlægileg og með sanni sagt kvöldstund sem enginn má láta fram hjá sér fara. Leikhópurinn er fjölbreyttur, einstakur og geislar af smitandi leikgleði sem nær vel til áhorfenda -Skemmtileg sýning, ég mæli með henni. Við skemmtum okkur konunglega. -Alveg frábær afmælissýning, kunnuglegir karakterar og flottir söngvar.
8. sýning fimmtudaginn 1. desember kl. 20:30 Aukasýning föstudaginn 2. desember kl. 20:30 Hátíðarsýning laugardaginn 3. desember kl. 20:30 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - Posi á staðnum
Viðburðadagatal fi 1/12 Lífland Borgarnesi; Aðventukvöld fi 1/12-20:00 Hyrnutorg; Kósýkvöld fi 1/12-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fi 1/12-20:30 Lyngbrekka; Leikið í 100 ár fö 2/12-20:30 Lyngbrekka; Leikið í 100 ár la 3/12-14:00 Hjálmaklettur; 100 ára afmælisveisla Umf. Skallagríms la 3/12-20:30 Lyngbrekka; Lokasýning afmælissýningarinnar: Leikið í 100 ár má 5/12-17:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar má 5/12-20:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar Söngdeildar þr 6/12-16:30 Tónlistarskólinn; jólatónleikar Forskóla þr 6/12-20:00 Bifröst; jólatónleikar Tónlistarskólans þr 6/12-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur Konungsríkið Ísland mi 7/12-17:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar mi 7/12-20:00 Logaland; jólatónleikar Tónlistarskólans fi 8/12-17:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar fi 8/12-20:00 Reykholtskirkja; Aðventutónleikar með Freyjukórnum, Reykholtskórnum og Söngbræðrum
DAGATÖL
MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
BARNAHORNIÐ
Hver á hvaða leikfang?
Getum bætt við okkur verkefnum í múrverki og flísalögnum fyrir áramót
Ágúst 2014
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23
29 30
24 25 26 27 28 29 30
S
6
M
7
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
9
10
11
12
8
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum
Kveldúlfsgötu 14 310 Borgarnes
sími: 437 1756 gsm: 899 6160
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson
Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.
Sími: 898-9253 / 437-1783
ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR
Félagasamtök, klúbbar, fyrirtæki, skólar, vinir, fjölskyldur
já allir ungir sem aldnir Íþróttanefnd FEBBN/FAB efnir til BOCCÍA-dags, firmakeppni, laugardaginn 17. desember kl. 9.30-14.00 í Íþróttahúsinu Borgarnesi ef næg þátttaka fæst. Hvert lið skal skipað 3-4 einstaklingum. Þrjú fyrstu liðin hljóta verðlaun. Einnig hlýtur það lið sem klæðist skrautlegustu búningunum sérstök verðlaun. Tilkynna á þátttöku á Flemming Jessen s: 868 1008 – flemmingj@simnet.is fyrir 10. desember. - Þátttökugjald er kr. 3.000 á sveitina. Íþróttanefnd Félags eldri borgara – FEBBN/FAB
Ertu að velta jólakortunum fyrir þér?
Við prentum persónuleg jólakort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Ungmennafélagið Skallagrímur heldur upp á aldarafmælið
Afmælisveisla í Hjálmakletti laugardaginn 3. desember kl. 14:00 Laugardaginn 3. desember fagnar Ungmennafélagið Skallagrímur 100 ára afmæli félagsins. Af því tilefni er íbúum Borgarbyggðar boðið í afmæliskaffi og dýrindis köku frá Geirabakaríi í Hjálmakletti þar sem þessum tímamótum í sögu Skallagríms verður fagnað. Þar verða rifjaðir upp ýmsir eftirminnilegir þættir úr sögu félagsins og leikdeild Skallagríms slær á létta strengi.
Dagskrá hefst kl.14.00 Allir velkomnir! Minnum jafnframt á stórleik Skallagríms og Keflavíkur í Dominosdeild kvenna kl. 16:30 og hátíðarsýningu Leikdeildar Skallagríms kl. 20:30 í Lyngbrekku.