Íbúinn 8. desember 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

35. tbl. 11. árgangur

8. desember 2016

Jólatré úr Oddsstaðaskógi

JÓLATRÉ TIL SÖLU Sunnudaginn 11. desember, kl. 12.00-15.00, verður sala á jólatrjám úr furu úr Oddsstaðaskógi á Oddsstöðum í Lundarreykjadal.

Boðið verður uppá að höggva sitt eigið tré. Einnig verður hægt að kaupa jólatré hjá Guðmundi og Sigrúnu, Túngötu 11, á Hvanneyri eftir 11. desember. Frekari upplýsingar í síma 862 6361. Íslensk jólatré eru ræktuð án eiturefna og eru ekki flutt á milli landa.


Viðburðadagatal fi 8/12-17:00 Tónlistarskólinn; jólatónleikar fi 8/12-20:00 Reykholtskirkja; Aðventutónleikar með Freyjukórnum, Reykholtskórnum og SÜngbrÌðrum fÜ 9/12 13-15 Aldan Borgarnesi; Opið hús la 10/12-11:00 Selskógur Skorradal; Jólatrjåsala SkógrÌktarinnar su 11/12-11:00 Selskógur Skorradal; Jólatrjåsala SkógrÌktarinnar su 11/12 12-15 Oddsstaðir; Jólatrjåsala úr Oddsstaðaskógi fi 15/12-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í BókhlÜðunni la 17/12-9:30 �ÞróttamiðstÜðin Bgn; Firmakeppnni FEBBN/FAB í Boccia Þr 10/1-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur - 9 hlutir sem enginn sagði mÊr um nýskÜpun fi 12/1-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í BókhlÜðunni

BARNAHORNIĂ?

Ăžessi unga stĂşlka er aĂ° senda jĂłlasveininum brĂŠf. Getur Þú sĂŠĂ° til Ăžess aĂ° ĂžaĂ° skili sĂŠr ĂĄ ĂĄfangastaĂ°?

DAGATĂ–L Sonnettur sĂ­kvikra daga

ME� Þ�NUM MYNDUM - gjÜf sem gleður -

JĂşnĂ­ 2014 S

M

1

2

8

9

Ă gĂşst 2014

Ăž

M

F

F

L

3

4

5

6

7

JĂşlĂ­ 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Ăž

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Ăž

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum Það upp fyrir Þig og afhendum ÞÊr tilbúið vegg- eða borðdagatal með Þínum myndum

Bjartmar Hannesson bóndi å Norður-Reykjum gefur út ljóðabókina Sonnettur síkvikra daga nú fyrir jólin. Sonnettur síkvikra daga er fyrsta ljóðabók Bjartmars og í henni eru 31 ljóð í sonnettuformi. Bjartmar hefur getið sÊr gott orð fyrir hnyttna texta og er ljóðabókin engin undantekning Þar å. Bókin er um 40 síður og er prentuð hjå FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustunni í Borgarnesi. HÜfundur gefur sjålfur bókina út og Þeir sem vilja eignast hana geta sent póst å netfangið: nordurreykir@emax. is eða hringt í síma 435-1219,

847-1219 eĂ°a 867-1991. Auk Ăžess verĂ°ur bĂłkin seld Ă­ bĂşrekstrardeild KaupfĂŠlags BorgďŹ rĂ°inga Ă­ Borgarnesi.

FjĂślritunar- og ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan SĂ­mi: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Ă?BĂšINN

frÊtta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustan Ritstj. og åb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Sjåum um alla ÞÌtti útfara å Vesturlandi og víðar. HÜfum til sÜlu díóðuljósakrossa å leiði - 24 v og 32 v.

SĂ­mi: 898-9253 / 437-1783

ĂšTFARARĂžJĂ“NUSTA BORGARFJARĂ?AR


Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Býr tónlistarmaður í þér? Getum bætt við nemendum á flest hljóðfæri á vorönn Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is

Nánari upplýsingar veittar í síma 433 7190 Skólastjóri

Ertu að velta jólakortunum fyrir þér?

Við prentum persónuleg jólakort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Þegar líður að jólum -Hugleiðing í skammdeginu Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í óðaönn á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni. Börnin föndra jólaskraut í skólanum og innan skamms kemur fyrsti jólasveinninn til byggða. En hvað eru þessi jól og til hvers höldum við þau? Við höldum jólin í svartasta skammdeginu, þegar sólin og sumarið er eins langt frá okkur og það getur orðið. Í heiðnum sið héldu menn stórar jólaveislur með mat og drykk og voru þær hugsaðar til að létta biðina eftir vori og lífga sálaryl. Ekki svo vitlaust. Þegar ég var barn héldum við jólin til að fagna fæðingu frelsarans. Það er svolítið tabú viðhorf í íslensku samfélagi í dag. Skólarnir eiga helst að sleppa því að fara með börnin í kirkju fyrir jólin þar sem við erum jú mistrúuð og í hinum ýmsu trúfélögum. En hvað gerist þegar við förum í kirkju? Margir upplifa sérstakt andrúmsloft sem gæti stafað af því að í kirkjum er yfirleitt hátt til lofts og vítt

til veggja enda hannaðar með ákveðið hlutverk í huga. Aðrir heillast af arkítektúrnum. Enn öðrum finnst gaman að syngja og ganga þess vegna í kirkjukórinn. Svo eru aðrir sem fara í kirkju til að fá tækifæri til að ræða við hinn heilaga anda. Það er kannski bara svolítið ævintýri að fá að koma inn í kirkju. Hvað gerum við þegar við förum til útlanda? Við förum meðal annars að skoða kirkjurnar og trúarhofin sama hverrar trúar við erum því það er eitthvað við þessar byggingar sem heillar okkur hvort sem það er skrautið, stóru rýmin, athafnirnar eða hvað sem er annað. Við skiptum hinsvegar fæst snarlega um trú við eina heimsókn í kirkju eða annarskonar trúarhof. Trúin er yfirleitt eitthvað sem við fáum með uppeldinu og finnum svo einhverntíma á lífsleiðinni hvort hún á við okkur eða ekki. Það er voðalega erfitt að fá einhvern sem trúir til að hætta að trúa og eins að fá einhvern sem ekki trúir til að trúa. Enda þó trúarbrögð hafi í gegn um tíðina oft verið notuð til misjafnra verka og valdið allt of mörgum stríðum og hörmungum þá eru þau í grunninn ekkert nema

hjálpartæki einstaklingsins. Við höfum öll val, enginn veit hvort þú trúir nema þú og það kemur heldur engum við. Ég tel að það sé hollt að læra um sem flest trúarbrögð og kynnast boðskap þeirra og menningu. Við ættum þess vegna að velta því fyrir okkur hvort þessar kirkjuheimsóknir eru trúboð eða kannski bara eitt lítið jólaævintýri sama hvort við höldum jólin til að stytta biðina eftir vori, fagna fæðingu frelsarans eða nýtum tækifærið til að fá frí frá vinnu eða skóla. Gleðileg jól! Sigríður Ásta Olgeirsdóttir 22 ára háskólanemi

Auglýsendur athugið! Auglýsingar sem eiga að birtast í Íbúanum fimmtudaginn 22. desember nk. þurfa að hafa borist í síðasta lagi kl. 12.00 föstudaginn 16. desember nk. Auglýsingasími: 437 2360


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.