Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
35. tbl. 10. árgangur
17. desember 2015
Gef þeim himnesk jólin
Söngfjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju mánud. 21. desember 2015 kl. 21:00
Flytjendur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Gestasöngvari verður Þorsteinn Þorsteinsson bassi Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum, hátíðleg og fjörug í bland
Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
fi 17/12-14:00 Klettaborg; Litlu jólin Getur þú hjálpað jólamúsinni að finna leiðina í gegn um tréð að stjörnunni á toppnum?
fi 17/12-18:00 Ljómalind; Kvöldopnun fö 18/12-23:00 Brún; Dansleikur með Meginstreymi - 18 ára aldurstakmark la 19/12-12:00 Holt; Jólatrjáhögg Skógræktarfélagsins og Bjsv. Brákar la 19/12-13:00 Íþróttahúsið Hvanneyri; Jólamarkaður su 20/12-11:00 Grafarkot; Jólatrjáhögg Skógræktarfélagsins og Bjsv. Heiðars su 20/12-13:00 Brimilsvellir (Snæfellsbæ); Opið jóla-hesthús su 20/12-19:00 Logaland; Skötuveisla su 20/12-21:00 Borgarneskirkja; Tónlistar og bænastund - Systkinin frá Einarsnesi má 21/12-21:00 Borgarneskirkja; Jólatónleikar söngfjölskyldunnar, fram koma Theodóra Þorsteinsdóttir, Olgeir Helgi Ragnarsson, Sigríður Ásta og Hanna Ágústa Olgeirsdætur ásamt Ingibjörgu Þorsteinsdóttur og Þorsteini Þorsteinssyni. mi 30/12-20:30 Landnámssetur; Opinn míkrafónn la 30/1-23:00 Hótel Bifröst; Fræbblarnir Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BS vélar ehf allt fyrir alla Sími 861 3399
Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.
Sími: 898-9253 / 437-1783
ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR
Skipulagsauglýsingar í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulög: Borgarbraut 55, 57 og 59 – breytt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 10. desember 2015 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59 í Borgarnesi. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 1. desember 2015. Tillagan mun verða kynnt fyrir hagsmunaaðilum í nágrenninu og á opnum kynningarfundi 12. janúar 2016. Tillagan felur meðal annars í sér breytt lóðafyrirkomulag og breytta byggingarskilmála . Tillagan verður auglýst frá 16. desember 2015 til og með 29. janúar 2016 skv. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Ánabakki 13 úr landi Ánastaða – nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 10. desember 2015 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Ánabakka 13 úr landi Ánastaða. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð siðan í apríl 2015 og felur meðal annars í sér nýtt skipulag fyrir íbúðarhús og skemmu/hesthús. Tillagan verður auglýst frá 16. desember 2015 til og með 29. janúar 2016, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010
Kynningarfundur ïmmtudaginn 12. janúar í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 20.00 til 21.30 Skoða má gögnin á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá og með 16. desember 2015. Athugasemdum eða ábendingum skal skila fyrir 30. janúar 2016 annað hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skrimegar.
Ertu að velta jólakortunum fyrir þér?
Við prentum persónuleg jólakort -sendu okkur mynd og texta-þú færð jólakortin tilbúinolgeirhelgi@islandia.is
OPIÐ JÓLA-HESTHÚS Á BRIMILSVÖLLUM (Snæfellsbæ)
Sunnudaginn 20.desember 2015 frá kl. 13:00 til 16:00
Hesthúsið á Brimilsvöllum er komið í jólabúning, við fögnum því að hrossin eru komin í hús. Komið og kíkið á hestana fyrir jólin !
Þetta er fyrsta af 12 mánaðarlegum stefnumótum á Snæfellsnesi þar sem íbúar eru hvattir til að gefa sér, og öðrum, tíma. 9 Njótum samveru og söngs. 9 Börn (og líka fullorðnir -) verða teymd á hestbaki. 9 Í hlöðinni verður lítill JÓLAMARKAÐUR þar sem hægt verður að kaupa mat og handverk (Ath. enginn posi á staðnum).
Hittumst í jólaskapi í sveitinni - ALLIR VELKOMNIR ! Fjölskyldan á Brimilsvöllum og Svæðisgarðurinn Snæfellsnes
Þarftu að koma þjónustu eða viðburði á framfæri? Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360