Íbuinn 23. desember 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

36. tbl. 10. árgangur

23. desember 2015

Borgfirskar dömur syngja jólalög Fimm borgfirskar dömur, þær Sigríður og Steinunn Þorvaldsdætur, Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, ætla að syngja saman nokkur vel valin jólalög í Reykholtskirkju þann 27. desember næstkomandi kl.20:30. Aðgangur er ókeypis og vonast þær til að sjá sem flesta!!


Viðburðadagatal su 27/12-13:30 Þinghamar; Jólaball su 27/12-14:00 Logaland; Jólaball su 27/12-20:30 Reykholtskirkja; Borgfirskar dömur syngja jólalög su 27/12-20:30 Þverárrétt; Félagsvist má 28/12-20:30 Logaland; Tónleikar og jóladansleikur með Festival þr 29/12-17:00 Hjálmaklettur; Jólaball mi 30/12-20:30 Landnámssetur; Opinn míkrafónn fö 1/1-01:00 Hjálmaklettur; Áramótadansleikur la 30/1-23:00 Hótel Bifröst; Fræbblarnir Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Getur þú fundið mismuninn á þessum myndum? Það eru 10 villur. Svo getur einnig verið skemmtilegt að lita myndina!

- gjöf sem gleður -

Ágúst 2014

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

BARNAHORNIÐ

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum

BS vélar ehf allt fyrir alla

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN

Sími 861 3399

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.

Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


Jólaball í Logalandi sunnudaginn 27. desember kl. 14:00 Dansað kringum jólatréð og jólasveinar kíkja í heimsókn

Pálínu jólaboð þar sem allir mæta með meðlæti/smákökur á sameiginlegt kaffihlaðborð Kvenfélag Reykdæla býður uppá drykki

Allir velkomnir

Kvenfélag Reykdæla Kvenfélag Hálsasveitar Kvenfélag Hvítársíðu

Við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum lesendum Íbúans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samfylgdina á því sem er að líða. Njótum lífsins! Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is


Sveitarstjórn og starfsfólk Borgarbyggðar sendir íbúum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.