ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
37. tbl. 12. árgangur
7. desember 2017
Síðustu sýningar á vinsælum Móglí Söngleikurinn Móglí sem Tónlistarskóli Borgarfjarðar sýnir um þessar mundir í Hjálmakletti í tilefni af fimmtíu ára afmæli skólans hefur fengið gríðarlega góðar undirtektir. Húsfyllir hefur verið á nánast öllum sýningum en nú fer hver að verða síðastur að sjá söngleikinn því sýningum lýkur um helgina. Síðustu sýningarnar verða í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 18:00, annað kvöld föstudagskvöld kl. 18:00 og lokasýningin á laugardaginn kl. 16:00. Miðasala er í símum 864 2539 og 697 4322 og á netfanginu: tonlistarskoli@borgarbyggd.is Myndin er tekin að lokinni frumsýningu. Þeir Bergur Eiríksson og Þorsteinn Logi Þórðarson sem skipta með sér hlutverki Móglí eru fyrir miðri mynd en alls taka um fimmtíu leikarar á ýmsum aldri þátt í sýningunni. Mynd: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Jólaljósin kveikt á jólatrénu
Margt var um manninn í Skallagrímsgarði sl. sunnudag þegar jólaljósin voru kveikt á jólatré Borgarbyggðar. Það er vel til fundin nýlunda að hafa jólatréð í Skallagrímsgarði. Þar er ágæt aðstaða, skjólsælt og tóku samkomugestir virkan þátt í að ganga í kring um jólatréð og syngja jólalög. Barnakór Borgarness söng jólasöngva undir stjórn Steinunnar Árnadóttur við undirleik Halldórs Hólm. Gunnlaugur A. Júlíusson
Styrkur vegna ljósleiðara Jólasveinar stigu dans í kring um jólatréð og færðu unga fólkinu mandarínur. Mynd: Theodóra Þorsteinsdóttir
sveitarstjóri sagði frá heiti og merkingu aðventukertanna og Andrea Jónsdóttir lék jólalög á saxófón við undirleik Jónínu Ernu Arnardóttur. Nemendur 9. bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi buðu uppá heitt kakó og jólasveinarnir voru á sínum stað.
Borgarbyggð fékk seinnipart nóvembermánaðar úthlutað styrk úr Fjarskiptasjóði að upphæð kr. 33.151.000.- til að tengja 66 tengipunkta (notendur) í ljósleiðaravæðingu. Á fjárhagsáætlun eru auk þess kr. 100.000.000.- þannig að ljóst er að aukinn kraftur færist í ljósleiðaravæðingu sveitarfélagsins.
Viðburðadagatal fi 7/12-10:30 Safnahús Borgarfjarðar; Myndasýning á tjaldi og greining mynda fi 7/12-18:00 Hjálmaklettur; Móglí fö 8/12-17:00 Félagsbær; Útgáfuhátíð Sigurborgar á Báreksstöðum fö 8/12-18:00 Hjálmaklettur; Móglí fö 8/12 Safnahús - opið til 21:00 la 9/12-13:00 Nes; Jólamarkaður í gömlu hlöðunni í Nesi í Reykholtsdal la 9/12-16:00 Hjálmaklettur; Móglí lokas. la 9/12-20:00 Landnámssetur; Jólatónleikar KK og Ellen la 9/12-21:00 Hvanneyri Pub; Jólabjórsm. su 10/12-20:30 Stafholtskirkja; Aðventuh. má 11/12-10:00 Jólaútvarp Nemendaf. Grunnskólans í Borgarn. hefur útsendingu má 11/12-17:00 Tónlistarsk; Jólatónleikar má 11/12-19:00 Tónlistarsk; Jólatónleikar þr 12/12-17:00 Tónlistarsk; Jólatónleikar þr 12/12-19:30 Hjálmaklettur; Jólabingó útskriftarhóps Menntaskóla Borgarfjarðar þr 12/12-20:00 Hrifla Bifröst; Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar mi 13/12-18:00 Logaland; Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar fi 14/12-20:30 Hjálmaklettur; Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfj. má 18/12-16:30 Tónlistarskólinn; Jólatónleikar forskólanemenda Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
DAGATÖL Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Ágúst 2014
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23
29 30
24 25 26 27 28 29 30
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28
S
M
Þ
M
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
F
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Júlí 2014
F
L
31
BARNAHORNIÐ
Getur þú fundið leiðina í gegn um hauginn?
Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783
ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR
Útgáfuhátíð Sigurborg Ágústa Jónsdóttir á Báreksstöðum býður ættingjum og vinum til útgáfuhátíðar vegna útgáfu hestasögunnar Vera og von í Safnaðarheimilinu í Borgarnesi (Félagsbæ) föstudaginn 8. desember kl. 17-19.
Ágúst 2014 S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum 1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
ÍBÚINN
Auglýsingasími: 437 2360
Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í Hjálmakletti þann 14. desember n.k. kl. 20:30. Þar koma fram meðlimir hljómlistarfélagsins, ungir og upprennandi tónlistarmenn í Borgarfirði, barnakór og söngkonan Helga Möller. Tónleikarnir eru ekki haldnir í hagnaðarskyni. Allur rekstrarafgangur fer í sjóð sem verður notaður til þess að styðja við bakið á ungu og/eða upprennandi tónlistarfólki í Borgarfirði. Tilgangur félagsins er að standa fyrir tónlistarviðburðum í Borgarfirði, efla samvinnu og láta gott af sér leiða með hvaða tiltækum hætti sem er.
Ragnar Frank ráðinn sviðsstjóri Ragnar Frank Kristjánsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri Umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar. Alls bárust tíu umsóknir um starfið. Ragnar Frank er menntaður landslagsarkitekt og starfar sem lektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Áður starfaði hann m.a. sem þjóðgarðsvörður í Skaftafelli, sviðsstjóri skipulags- og mannvirkjamála hjá Náttúruvernd ríkisins og sérfræðingur í skipulags- og mannvirkjamálum hjá Náttúruverndarráði. Ragnar Frank hefur setið í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá árinu 2010 en mun segja af sér í kjölfar ráðningarinnar.
Jólaútvarp NFGB fm 101,3 Nemendafélags Grunnskóla Borgarness sent út frá Óðali 11.– 15. dagskrá útvarpað áður þáttum Handritagerð fór fram þar sem hefur tekið sem sérstakt fréttastofunnar eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” verða rædd. verða úr íþró a- og
frá
10:00 23:00. en síðan flytja
og undanfarin ár og sína þætti beinni útsendingu.
15. des. kl. er á góðum gestum hljóðstofu þar sem sem og úr arstjórn og sveitarstjóri.
Mánudagur 11. desember 10:00 10:10 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00
Ávarp útvarpsstjóra Bekkjarþá ur 2. bekkur Bekkjarþá ur 5. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Bekkjarþá ur 4. bekkur Félagsstarfið 2017 Christmas killing 25 ára afmæli útvarps Óðals Saga þriggja íþró agreina Lé jólatónlist Fjósið Jólalög í hundrað ár Tónlist og spjall Dagskrárlok
Stjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Magnús Marinó, Sigfús og Axel Ahldrin, Bjartur og Arnór Tæknimen Jónas, Halldór og Aron Berghildur, Jón Steinar og Birta Tæknimenn
Þriðjudagur 12. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00
Bekkjarþá ur 1. bekkur Bekkjarþá ur 7. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Krakkar úr Laugargerðisskóla Draumráðningar Jólastund Aukaatriðið Nemendur Grunnskóla Borgar arðar Jólaundirbúningur Lé jólatónlist Djákninn á Myrká Helstu jólagjafirnar Tónlist og spjall Dagskrárlok
Nemendur úr 9 - 10 bekk Laugargerðisskóla Júlíana, Marinó og Sigfús Alexander, Villi og Andri Guðbrandur, Guðsteinn, Bergur og Guðjón Ragnheiður Kris n og Fanney Lísa Heiðrún, Kris n Þóra og Ragnheiður Tæknimen Aron, Maui, Haukur og Jóhannes Lind Þorsteinn, Steinar, Halldór V. og Björn Ólafur Tæknimenn
Miðvikudagur 13. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 21:00 23:00
Bekkjarþá ur 3. bekkur Háu ljósin 2017 Fré r og veður í umsjón fré astofu Bekkjarþá ur 6. bekkur Jólaspjall og tónlist Jól í gamla daga í öðrum löndum Dagur dauðra Jólatoppurinn Jólastuð Skallagrímur – Stjarnan Dominosdeild kvenna Menntaskóli Borgar arðar Dagskrárlok
Marinó, Sigfús og Aron
Tæknimenn Ásrún Adda og Þóra Kris n Sigurrós Ýr og Isabella Alexandra, Dagbjört, Díana og Elísabeth Elín, Thelma, Elinóra, Rebekka og Eydís Marinó og Alexander Jón Marinó og Alexander Jón Nemendafélag MB
Fimmtudagur 14. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00
1. og 2. bekkur, endurflu þá ur Jólabomba Fré r og veður í umsjón fré astofu 7. bekkur endurflu ur þá ur Google Völlurinn Vinsæl jólalög Skölló r menn Húsráð Óðals Lé jólatónlist Klassísk jólalög Vinsælir snapparar Jólatónlist og spjall Dagskrárlok
Signý María, Aníta og Andrea
Fabian, Óli, Diamond og Sindri Arnar, Bjarki Blær og Hörður Jóel Bryndís, Viktoría og Andrea Axel og Hilmar Húsráð Óðals Tæknimen Þórunn Sara, Emma Sól og Fanney Jóhannes Ben, Þorbjörn og Jóhann B. Tæknimenn
Föstudagur 15. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 17:00 19:00 21:00 22.00
3. og 4. bekkur endurflu ur þá ur 5. og 6. bekkur endurflu ur þá ur Fré r og veður í umsjón fré astofu Bæjarmálin í beinni Lé jólatónlist 25 ára afmæli útvarps Óðals Tæknimenn spjalla Skallagrímur – ÍA 1. deild karla í körfukna leik Lokahóf starfsfólks útvarpsins Kveðja útvarpsstjóra og dagskrárlok.
Tæknimen Marinó, Sigfús og Axel Tæknimenn
Auðvitað minnum við alla á okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar sem enginn má missa af. Einnig viljum við þakka öllum fyrirtækjum sem styrktu okkur með kaupum á auglýsingu, án þeirra væri þetta ekki hægt.
Gleðileg jól