ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
3. tbl. 13. árgangur
18. janúar 2018
Leiðin að bættri heilsu Markmiðasetning og hreyfing
Fimmtudaginn 18. janúar kl. 20:00 í Hjálmakletti Fjallað verður um mikilvægi þess að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl til framtíðar og að setja sér raunhæf markmið.
SKESSUHORN 2018
Leiðbeinandi: Logi Geirsson Logi Geirsson er einkaþjálfari, viðskiptafræðingur og fyrrum handboltamaður. Hann hefur náð miklum árangri en hann er tvöfaldur Íslandsmeistari og Evrópumeistari félagsliða í handbolta, silfurverðlaunahafi á Ólympíuleikunum og var sæmdur Fálkaorðunni fyrir framlag sitt til íþrótta. Logi hefur flutt fyrirlestra sína víða um land fyrir fyrirtæki, íþróttafélög, skóla og vinnustaði. Í starfi sínu sem einkaþjálfari hefur hann tileinkað sér að aðstoða fólk í lífstílsbreytingu með frábærum árangri.
Fyrirlesturinn er hluti af fræðslufundaröð um Heilsueflandi samfélag á árinu 2018
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - 310 Borgarnes sími: 437 2360
PRENTUM m.a.
SKÝRSLUR & RITGERÐIR
Viðburðadagatal fi 18/1-20:00 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur Guðrúnar Bjarnadóttur um jurtalitun fi 18/1-20:00 Hjálmaklettur; Markmiðasetning og hreyfing fö 19/1-19:00 Hótel Borgarnes; Þorrablót FEBBN fö 19/1-20:30 Landnámssetur, kvikmyndahátíð; The Sandaman og Cargo la 20/1-14:00 Þinghamar; Verðlaunaafhending íþróttamanns Borgarfjarðar la 20/1-16:00 Landnámssetur, kvikmyndahátíð; The Concrete Love, Expose, Burn Me Down, The Lady Sitter, BFF´s United States og Q&A su 21/1-14:00 Landnámssetur, kvikmyndahátíð; Pourquois Pas Borgarnes og Ekki með neitt á þjóðvegi eitt la 27/1-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll su 11/2-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll Fi 25/1-20:00 Safnaðarheimilið Bgn; Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn fimmtudaginn 25. janúar kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Borgarbraut 4 í Borgarnesi. Klukkan 20:30 verður aðalfundur Sjálfstæðisfélag fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga Mýrasýslu Mýrasýslu haldinn á sama stað Venjuleg aðalfundarstörf Framboð til sveitarstjórnar Önnur mál
Stjórnin
*XëU~Q %MDUQDGyWWLU
Å-XUWDOLWXQ i ÌVODQGL IUi ODQGQiPL Dë RNNDU WtPD´
)\ULUOHVWXU ILPPWXGDJLQQ MDQ~DU NO
*XëU~Q HU QiWW~UXIU ëLQJXU RJ KHIXU XQQLë PLNLë UDQQVyNQDVWDUI i ïHVVX VYLëL VtëXVWX iU
+HLWW YHUëXU i N|QQXQQL GDJVNUi OíNXU XP NO
$OOLU YHONRPQLU
(((
6DIQDK~V %RUJDUIMDUëDU
%MDUQDUEUDXW %RUJDUQHVL 9HUëL EUH\WLQJDU i GDJVNUi YHUëXU ïDë N\QQW i ZZZ VDIQDKXV LV
'ƌƵŶŶƐŬſůŝ ŽƌŐĂƌĨũĂƌĝĂƌ ĂƵŐůljƐŝƌ ĞĨƚŝƌ ƊƌŽƐŬĂƊũĄůĨĂ ƚŝů ƐƚĂƌĨĂ 'ƌƵŶŶƐŬſůŝ ŽƌŐĂƌĨũĂƌĝĂƌ Ğƌ ƊƌŝŐŐũĂ ƐƚĂƌĨƐƚƂĝǀĂ ŐƌƵŶŶƐŬſůŝ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŵĞĝ ϭϵϬ ŶĞŵĞŶĚƵƌ͘ ^ƚĂƌĨƐƚƂĝǀĂƌ ŚĂŶƐ ĞƌƵ Ą <ůĞƉƉũĄƌŶƐƌĞLJŬũƵŵ͕ sĂƌŵĂůĂŶĚŝ ŽŐ ,ǀĂŶŶĞLJƌŝ͘ XƌŽƐŬĂƊũĄůĨĂ ǀĂŶƚĂƌ ƚŝů ƐƚĂƌĨĂ ǀŝĝ ƐŬſůĂŶŶ ş ϭϬϬй ƐƚĂƌĨƐŚůƵƚĨĂůů ŽŐ ƊĂƌĨ ǀŝĝŬŽŵĂŶĚŝ Ăĝ ŐĞƚĂ ŚĂĨŝĝ ƐƚƂƌĨ ƐĞŵ ĨLJƌƐƚ͘ >ĂƵŶĂŬũƂƌ ĞƌƵ ƐĂŵŬǀčŵƚ ŬũĂƌĂƐĂŵŶŝŶŐŝ ^ĂŵďĂŶĚƐ şƐůĞŶƐŬƌĂ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐĂ ŽŐ XƌŽƐŬĂƊũĄůĨĂĨĠůĂŐƐ 1ƐůĂŶĚƐ͘ hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ ƚŝů ϯϭ͘ ũĂŶƷĂƌ ϮϬϭϴ͘ DĞŶŶƚƵŶĂƌ ŽŐ ŚčĨŶŝƐŬƌƂĨƵƌ͗ x x x x x x
,ĄƐŬſůĂŵĞŶŶƚƵŶ Ą Ɛǀŝĝŝ ƊƌŽƐŬĂƊũĄůĨƵŶĂƌ ,čĨŶŝ ş ŵĂŶŶůĞŐƵŵ ƐĂŵƐŬŝƉƚƵŵ ŚƵŐŝ ŽŐ ŵĞƚŶĂĝƵƌ ĨLJƌŝƌ Ăĝ ƐƚĂƌĨĂ ŵĞĝ ďƂƌŶƵŵ ŽŐ ƵŶŐŵĞŶŶƵŵ :ĄŬǀčĝŶŝ ŽŐ ůŝƉƵƌĝ ş ƐĂŵƐŬŝƉƚƵŵ &ƌĂŵƚĂŬƐƐĞŵŝ ŽŐ ƐũĄůĨƐƚčĝŝ ş ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝƵŵ DĞƚŶĂĝƵƌ ş ƐƚĂƌĨŝ
,ĞůƐƚƵ ǀĞƌŬĞĨŶŝ͗ x x x x x
'Ğƌĝ ĞŝŶƐƚĂŬůŝŶŐƐĄčƚůĂŶĂ XĄƚƚƚĂŬĂ ş ƚĞLJŵƵŵ >ĞŝĝƐƂŐŶ ŽŐ ƌĄĝŐũƂĨ ƚŝů ƐĂŵƐƚĂƌĨƐĂĝŝůĂ ^ĂŵƌčŵŝŶŐ ĨĂŐůĞŐƐ ƐƚĂƌĨƐ ş ĂŶĚĂ ƐŬſůĂ ĨLJƌŝƌ ĂůůĂ ZĄĝŐũƂĨ ŽŐ ƐĂŵƐŬŝƉƚŝ ǀŝĝ ĨŽƌĞůĚƌĂ
DŝŬŝůǀčŐƚ Ăĝ ƵŵƐčŬũĂŶĚŝ ƐĠ ƚŝůďƷŝŶŶ Ăĝ ǀŝŶŶĂ ĞĨƚŝƌ ƐƚĞĨŶƵ ŽŐ ŐŝůĚƵŵ ƐŬſůĂŶƐ͘ ^ũĄ ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŚƚƚƉ͗ͬͬǁǁǁ͘ŐďĨ͘ŝƐͬ 1 ƐĂŵƌčŵŝ ǀŝĝ ũĂĨŶƌĠƚƚŝƐƐƚĞĨŶƵ 'ƌƵŶŶƐŬſůĂ ŽƌŐĂƌĨũĂƌĝĂƌ ŽŐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĞƌƵ ũĂĨŶƚ ŬĂƌůĂƌ ƐĞŵ ŬŽŶƵƌ ŚǀƂƚƚ ƚŝů Ăĝ ƐčŬũĂ Ƶŵ ƐƚƂƌĨ ŚũĄ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐŝŶƵ͘ hŵƐſŬŶƵŵ ƐŬĂů ƐŬŝůĂĝ ƐŬƌŝĨůĞŐĂ ƚŝů ƐŬſůĂƐƚũſƌĂ ŵĞĝ ƵƉƉůljƐŝŶŐƵŵ Ƶŵ ŵĞŶŶƚƵŶ͕ ƌĠƚƚŝŶĚŝ ŽŐ ƐƚĂƌĨƐƌĞLJŶƐůƵ͕ ĄƐĂŵƚ ĄďĞŶĚŝŶŐƵ Ƶŵ ŵĞĝŵčůĞŶĚƵƌ͘ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ ǀĞŝƚŝƌ /ŶŐŝďũƂƌŐ /ŶŐĂ 'ƵĝŵƵŶĚƐĚſƚƚŝƌ ƐŬſůĂƐƚũſƌŝ ş ƐşŵĂ ϴϰϳͲϵϮϲϮͬϰϯϯͲϳϯϬϬ ŶĞƚĨĂŶŐ͖ ŝŶŐŝďũŽƌŐ͘ŝŶŐĂΛŐďĨ͘ŝƐ
Hársnyrtistofa Margrétar verður lokuð frá 6. febrúar til 21. febrúar nk. Tímapantanir í símum 845-4126 og 437 1177
tofa
is nyrt
Hárs
MARGRÉTAR
Kveldúlfsgötu 27 - Sími: 437 1177
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
Skrifstofur Sýslumannsins á Vesturlandi verða lokaðar föstudaginn 19. janúar 2018 Kæru viðskiptavinir, vegna starfsdags starfsmanna Sýslumannsins á Vesturlandi verða allar skrifstofur embættisins lokaðar föstudaginn 19. janúar 2018. Sýslumaðurinn á Vesturlandi Ólafur Kristófer Ólafsson
ÍÞRÓTTAMAÐUR BORGARFJARÐAR 2017 Laugardaginn 20. janúar kl. 14:00 fer fram í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2017 Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu 2017 Við hvetjum alla til að koma og heiðra íþróttafólkið okkar, boðið verður uppá léttar veitingar 81*0(11$6$0%$1' %25*$5)-$5ç$5