Íbúinn 28. janúar 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

4. tbl. 11. árgangur

28. janúar 2016

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS VEITTIR

VERÐA

STYRKIR

Í EFTIRFARANDI

VERKEFNI:

1) Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar 2) Verkefnastyrkir á sviði menningar 3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála Styrkjum til menningarmála er úthlutað einu sinni á ári (2 og 3). Upplýsingar veitir Elísabet Haraldsdóttir í síma 433-2312 eða 892-5290 (netfang: menning@vesturland.is ) Styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar (1) er úthlutað tvisvar á ári, núna og í haust. Upplýsingar veitir Ólafur Sveinsson í síma 433-2312 eða 8923208 (netfang: olisv@ssv.is )

)5(6785 7,/ $ 6.,/$ 8 806 .180 (5 7,/ )(%5 $5 )5(6785 7,/ $ 6.,/$ 806 .180 (5 7,/ )(%5 $5 Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi www.ssv.is, er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar undir hnappi vinstra megin á síðunni sem lítur svona út: Uppbyggingarsjóður


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 28/1-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi fi 28/1-20:30 Brúarás; Félagsvist fö 29/1-18:00 Íþróttamiðst. Borgarnesi; Skallagrímur-Þór Ak í 1. deild körfu kvenna fö 29/1-20:15 Íþróttamiðst. Borgarnesi; Skallagrímur-Þór Ak í 1. deild körfu karla la 30/1-20:00 Hlaðir; Þorrablót la 30/1-23:00 Hótel Bifröst; Fræbblarnir þr 2/2-20:30 Hjálmaklettur; Styrktartónleikar kvennakörfu Skallagríms mi 3/2-19:30 Hótel Borgarnes; Bingó la 6/2-20:30 Logaland; Þorrablót

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Byrjaðu á tölustafnum 1 og dragðu línu að tölustafnum 2. Haltu svo áfram að draga línu milli punktanna í réttri röð til að sjá hvað er á hlaðinu.


Súper-föstudagur í körfunni! Skallagrímur - Þór Ak föstudaginn 29. janúar

Stelpurnar byrja kl. 18.00

Miðaverð kr. 1.500 á báða leikina - en kr. 1.000 á stakan leik

Kolagrillaður hammari ásamt gosi/ávaxtasafa á kr. 1.000.Grillað verður á milli leikjanna

Körfuknattleiksdeild Skallagríms fyrirmyndarfélag ÍSÍ viðurkenning verður afhent á milli leikjanna

Glæsileg leikmannakynning - Börn leiða leikmenn inn á völlinn Minnum á hið stórskemmtilega

Bingó í Hótel Borgarnesi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 19.30

Strákarnir byrja kl. 20.15

Miðaverð kr. 1.500 á báða leikina - en kr. 1.000 á stakan leik

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is


Borgarnesblót 2016 laugardaginn 13. febrúar Buffið leikur fyrir dansi.... gleði og grín í Hjálmakletti Húsið opnar kl. 19:30 Miðaverð: 7.500,-

Nú blótum við hraustlega saman, og höfum gaman af því !

• Gæðaþorramatur frá Kræsingum í Borgarnesi • Veislustjórn í höndum húnvetningsins Inga Tryggvasonar • Dans- og gleðisveitin Buff heldur uppi stuðinu • Stefán Stefánsson og Davíð Ólafsson, söngvarar og grínistar, syngja og spjalla eins og þeim einum er lagið • Ný stórmynd frá Mýramax frumflutt

og sýnd i þetta eina skipti.....

Nemmdin og körfuknattleiksdeild Skallagríms Miðapantanir í síma 690-4229 eða í netpósti hallikarfa@gmail.com


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.