Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
7. tbl. 12. árgangur
2. mars 2017
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn
Saumastofan Eftir Kjartan Ragnarsson - Leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson Sýnt í Lyngbrekku
3. sýning fimmtudaginn 2. mars kl. 20:30 4. sýning föstudaginn 3. mars kl. 20:30 5. sýning sunnudaginn 5. mars kl. 20:30 6. sýning fimmtudaginn 9. mars kl. 20:30 7. sýning laugardaginn 11. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn 12. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - posi á staðnum
Skipulagsauglýsingar Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt á 151. fundi þann 2. febrúar 2017, að auglýsa eftirfarandi skipulög: Grunnskólinn í Borgarnesi – óveruleg breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Sveitarstjórn hefur á fundi sínum þann 2. febrúar 2017, samþykkt tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 - 2022 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 31.01.2017 og tekur breytingin til svæðis fyrir þjónustustofnanir Þ3 (Gunnlaugsgata 13, 17, 21 og 21b) og aðliggjandi svæðis fyrir íbúðabyggð (Brattagata, Skúlagata, Egilsgata, Helgugata og Gunnlaugsgata). Á skipulagsuppdrætti stækkar svæði fyrir þjónustustofnanir Þ3 úr 14.841 m² í 15.350 m² og íbúðasvæði minnkar úr 43.050 m² í 42.934 m². Grunnskóli í Borgarnesi – nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn hefur samþykkt deiliskipulag fyrir Borgarbyggð skólasvæði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 16. janúar 2017 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á þremur lóðum, lóð Grunnskólans í Borgarnesi og lóðanna Skallagrímsgötu 7a og Gunnlaugsgötu 17. Lóð grunnskólans stækkar með sameiningu við lóðir sem áður voru Gunnlaugsgata 21 og 21a. Tillagan er auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillaga liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 2. mars 2017 til 13. apríl 2017 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Hverjum þeim aðila sem hagsmuna á að gæta, er gelnn kostur á að gera athugasemd við tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 13. apríl 2017 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is.
Uppsetning Leikfélagsins Sv1 FRUMSÝNING - 17. feb. 18:00 í Hjálmakletti Sýning nr. 2 - 19. feb. 16:00 Miðasala í síma 845-8155 eða Sýning nr. 3 - 22. feb. 18:00 senda skilaboð á Sýning nr. 4 - 24. feb. 18:00 leikfelag@menntaborg.is Sýning nr. 5 - 27. feb. 18:00 eða á facebook síðu félagsins Sýning nr. 6 - 1. mars 18:00 “Leikfélagið Sv1”
Sýning nr. 7 - 6. mars 16:00 POWERSÝNING - 10. mars 18:00 Sýning nr. 9 - 13. mars 18:00 Sýning nr. 10 - 17. mars 18:00 Sýning nr. 11 - 19. mars 16:00
Viðburðadagatal fi 2/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan fö 3/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan su 5/3-16:00 Landnámssetur; Thors saga su 5/3-17:00 Lyngbrekka; Aðalfundur Leikdeildar Skallagríms su 5/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan má 6/3-16:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 7. sýn þr 7/3-20:00 Snorrastofa; Námskeið - Borgfirðinga sögur - Gunnlaugs saga Ormstungu mi 8/3-17:00 Hyrnutorg; Zonta selur gula slaufu til styrktar Endosamtökunum
Zontakonur styrkja Endó-samtökin Næstkomandi miðvikudagur, 8. mars, er alþjóðabaráttudagur kvenna. Af því tilefni ætla konur í Zontaklúbbi Borgarfjarðar – Uglu að selja gulu slaufuna til styrktar samtökum um sjúkdóminn endómetríósu (legslímuflakk) - sjá www.endo.is. Zontakonur munu vera í Hyrnutorgi Borgarnesi og við
Bónus á Akranesi kl. 17-18. Vikuna 5.-11. mars verður vakin athygli á Endósamtökunum víða um land. Borgarneskirkja verður upplýst og miðvikudaginn 8. mars verður haldið málþing í Hringsal Landsspítalans kl. 16:1517:45 og er það opið öllum áhugsömum um sjúkdóminn.
Sunnudagur 5. mars 2017 1. sunnudagur í föstu
ÍBÚINN
Hvanneyrarkirkja, hámessa kl. 11
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Morgunkaffi í safnaðarheimilinu kl. 10 fyrir messuna
frétta- og auglýsingablað
Hvanneyrarprestakall
Sóknarnefnd