Íbúinn 8. mars 2017

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

7. tbl. 13. árgangur

Auglýsingasími: 437 2360

8. mars 2018

Leikdeild Umf. Skallagríms sýnir gamanleikinn:

39 1/2 vika Eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Leikstjóri er Hrund Ólafsdóttir. Sýnt er í Lyngbrekku

9. sýning - 9. mars kl. 20:30 7. sýning - 2. mars kl. 20:30 10. sýning - 10. mars kl. 20:30 8. sýning - 4. mars kl. 20:30 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR! 9. sýning - 9. mars kl. 20:30

Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com

10. sýning - 10. mars kl. 20:30 Miðaverð 3.000 kr.

ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR!

Veitingasala á sýningum - posi á staðnum

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur - Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar


Viðburðadagatal fi 8/3-20:00 Skotvest opið fi 8/3-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist fö 9/3-19:15 Fjósið; Sigurhátíð Skallagrímur-Vestri - Frítt inn á leikinn fö 9/3-20:00 Faxaborg; Slaktaumatölt Vesturlandsdeildar fö 9/3-20:30 Lyngbrekka; 39 og 1/2 vika la 10/3-10:00 Oddsstaðir; Reiðnámskeið la 10/3-20:30 Lyngbrekka; 39 og 1/2 vika su 11/3-16:00 Landnámssetur; Grettissaga Einars Kárasonar má 12/3-20:00 Skotvest opið þr 13/3-13:00 Bjarnarbraut Borgarnesi; Merkingar á umbúðum matvæla fi 15/3-20:00 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi; Flandrasprettur fi 15/3-20:00 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur um Jakobsveginn fi 15/3-20:00 Skotvest opið fö 16/3-20:00 Landnámssetur; Grettissaga Einars Kárasonar su 18/3-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll má 19/3-20:00 Skotvest opið Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Finnurðu leiðina?

Slá í gegn Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið föstud. 20. apríl 2018, kl. 19:30 Farið frá Borgarbraut 65a kl. 18:00

gjöf sem gleður DAGATÖL

Verð aðgöngumiða fyrir félagsmann kr. 4.000 Verð aðgöngumiða fyrir utanfélagsmann kr. 5.400 FEBBN greiðir rútuferðina.

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Ágúst 2014

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með fimmtudeginum 15. mars. Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmtinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414. Sækja þarf miðana í félagsstarfið og greiða þá mánudaginn 26. mars, milli kl. 14:00 og 15:00.

Skemmtinefnd FEBBN


VANTAR MÚRARA! Eða fólk vant flísalögnum eða duglegt fólk til að vinna í flísalögnum og múrverki. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 899 6160 eða netfangið: oliwaage@simnet.is

Kveldúlfsgötu 14 310 Borgarnes

sími: 437 1756 gsm: 899 6160

„Blek og lína“ Opnun sýningar á verkum Cristinu Cotofana 10.03. - 20.04. 2018 Myndlistarsýning Cristinu Cotofana verður opnuð laugardaginn 10. mars n.k. kl. 13.00. Cristina flutti til Íslands 2011 og býr í Borgarfirði. Hún teiknar að mestu leyti með penna og bleki og verk hennar eru gjarnan innblásin af þjóðsögum og íslensku landslagi.

Sýningin er í Hallsteinssal í Safnahúsinu að Bjarnarbraut 4-6 í Borgarnesi. Hún stendur til 20. apríl. Opið er til kl. 16.00 á opnunardaginn og eftir það á afgreiðslutíma bókasafns, kl. 13.00 - 18.00 virka daga. Ókeypis aðgangur. Ef breytingar verða á auglýstri dagsetningu verður það tilkynnt á www.safnahus.is

Við opnunina verður boðið upp á hátíðardrykk og konfekt. Allir velkomnir!

433 7200 - safnahus@safnahus.is


Helgarnámskeið í reiðmennsku Verður haldið á Oddsstöðum í Lundarreykjadal helgina 10.-11. mars næstkomandi Kennari námskeiðsins er Denise Weber sem hefur lokið Bs námi í Reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum. Hún hefur reglulega haldið námskeið erlendis, þar sem hún leggur áherslu á samband milli hests og knapa. Áhersla námskeiðsins er einstaklingsmiðuð: Námskeiðið er opið öllum þeim sem vilja bæta hest sinn og ná markvissum framförum í þjálfuninni. Kennslan er einungis verkleg og mun hefjast 10. mars á einkatímum. Knapar geta valið hvort þeir vilja skipta kennslutímanum í tvo helminga, fyrripart dags og seinnipart dags eða hafa heilan tíma einu sinni á dag. Kröfur: Hesturinn þarf að vera reiðfær en má jafnframt vera á hvaða stigi þjálfunar sem er. Námskeiðsgjald er 19.000,- kr. - Innifalið er hádegismatur og kaffi ásamt stíu og fóðri fyrir hest yfir helgina.

Skráning fer fram hjá: Denise í síma 853-9763 eða á tölvupóst demi@mail.holar.is Eða hjá Sigurði Oddi í síma 895-0913 eða á tölvupóstfangið oddsstaðir@oddsstaðir.is

Aðalfundur Leikdeildar UMF Skallagríms Leikdeild Umf. Skallagríms heldur aðalfund laugardaginn 10.mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Lyngbrekku Meðal fundarefnis eru almenn fundarstörf og kosning í nýja stjórn. Allir sem hafa áhuga á starfi leikdeildarinnar eru hvattir til að mæta! Sjáumst á laugardaginn!

Stjórnin.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.