Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
8. tbl. 10. árgangur
5. mars 2015
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleik með söngvum:
Barið í brestina
Höfundur: Guðmundur Ólafsson - Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson
Frumsýning í Lyngbrekku föstudaginn 6. mars kl. 20:30
2. sýning sunnudaginn 8. mars kl. 20:30 3. sýning föstudaginn 13. mars kl. 20:30 4. sýning laugardaginn 14. mars kl. 20:30 5. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 20:30 6. sýning miðvikudaginn 18. mars kl. 20:30
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum
Viðburðadagatal fi 5/3-19:15 Íþróttamiðstöð Borgarnesi; Skallagrímur-Njarðvík í Dominosdeild fi 5/3-20:00 Borgarneskirkja; Kvöldmessa fi 5/3-20:00 Snorrast.; Prjóna-bóka-kaffi fö 6/3-20:00 Landnámssetur; Skálmöld Einars Kárasonar - frumsýning fö 6/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina, gamanleikur - frumsýning la 7/3-17:00 Landnámssetur; Skálmöld la 7/3-19:30 Brúarás; Góugleði su 8/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina fi 12/3-19:15 Íþróttamiðstöð Borgarnesi; Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Nú er að finna leiðina í gegn um skóginn. Fylgdu línunni en gættu þess að velja rétta leið til að komast út úr skóginum.
Hönnum og prentum fermingarboðskort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is
Auglýsingasími: 437 2360
1.549 kr.
995 kr.
Bearnaise-borgari earnaise-borgari
Ostborgari orgari
franskar, lítið Kit Kat og gosglas
með sósu og grænmeti og gosglas
Veitingatilboð 1.395 kr.
1.495 kr.
Píta
9" pizza zza
með buffi eða kjúklingi og gosglas
með 2 áleggjum og gosglas
N1 Borgarnesi Sími: 440 1333
Opið:
Alla daga 08:00-23:00 Grillið opið 11:00-22:00
Gamanleikur frumsýndur annað kvöld Leikdeild Umf. Skallagríms frumsýnir gamanleikinn Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson annað kvöld, föstudaginn 6. mars í Lyngbrekku. Alls eru 20 leikarar á sviði. Sögusviðið er sambyggð heilsugæslustöð og hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Velferðarráðherra er óvænt væntanlegur í heimsókn. Í ljós kemur að fjárveiting sem ráðherrann hafði útvegað til tækjakaupa hafði verið notuð í knattspyrnuliðið og skapast af því ýmis vandræði og hin besta skemmtun fyrir áhorfendur.
Það er óhætt að segja að uppákomurnar séu margvíslegar.
Ellibelgirnir svokölluðu, eða vistmenn á Lífsvon setja mikinn svip á sýninguna.
Verkefnastjóri Sveitamarkaðurinn Ljómalind í Borgarnesi óskar eftir starfskrafti í hlutastarf frá og með 1. apríl. •
Um er að ræða 8-12 klst vinnu á viku auk sumarvinnu. Líklegt er að starfshlutfallið muni aukast með tímanum.
•
Á meðal verkefna er afgreiðsla í búðinni, þrif, vinna við bókhald, skrif á heimasíðu, markaðsmál og annað sem fellur til við rekstur sveitamarkaðar.
•
Við leitum að þjónustuliprum aðila með góða samskiptahæfni sem verður að geta unnið sjálfstætt og með hópi fólks.
Áhugasamir hafi sambandi við ljomalind@ljomalind.is eða við Önnu Dröfn í síma 8653899.
Markhönnun Markhönn Mar M arrkhön rkhönn rkhö khönnun kkhön n ehf eh e
BAYONNESKINKA
Kræsingar & kostakjör
-44% 895
ÁÐUR 1.598 KR/KG
VERÐ
SPRENGJA
GRÍSAHRYGGUR
KJÚKLINGABRINGUR
MEÐ PÖRU - VAC.PAKKAÐ
NETTÓ
-50% 1.140
1.798
ÁÐUR 2.280 KR/KG
ÁÐUR 1.998 KR/KG
ÞORSKHNAKKAR
SÆTAR KARTÖFLUR
ROÐ OG BEINLAUSIR
-30% 1.259
-50% 182
ÁÐUR 1.798 KR/KG
ÁÐUR 363 KR/KG
X-TRA VÖRUR Í MIKLU ÚRVALI FLÖGUR 300GR
BBQ/SALT/SOUR CREAM VERÐ ÁÐUR 369,-
SJAMPÓ/HÁRNÆRING/STURTUSÁPA 500 ML VERÐ ÁÐUR 179,-
299,-
149,HANDSÁPA
FLJÓTANDI, 500 ML VERÐ ÁÐUR 189,-
159,-
EYRNAPINNAR 200 STK VERÐ ÁÐUR 99,-
89,BÓMULLARSKÍFUR
100% SAFI 1,5L EPLA/APPELSÍNU VERÐ ÁÐUR 299,-
239,-
100 STK VERÐ ÁÐUR 159,-
129,Tilboðin gilda 05. – 08. mars 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
VINGUMMI 300GR ÁVAXTAHLAUP VERÐ ÁÐUR 349,-
299,-
Skálmöld Einars Á morgun, föstudaginn 6. mars kl. 20 verður Skálmöld Einars Kárasonar frumsýnd á Sögulofti Landnámsseturs. Fyrir jólin kom út skáldsagan Skálmöld eftir Einar Kárason en hún er fjórða og síðasta bókin í bókaflokki Einars sem byggður er á Íslendingabók Sturlu Þórðarsonar. Skálmöld er þó efnislega fyrst í röðinni og fjallar um uppgang Sturlu Sighvatssonar og dramatísk örlög hans, föður hans og
Feðginin Einar Kárason og Júlía Margrét Einarsdóttir.
bræðra og endalokin með Örlygsstaðabardaga. Skálmöld er skrifuð sem eintöl fjölda persóna, karla og kvenna, sem
upplifðu þennan viðburðaríka tíma. Í sýningunni segir Einar okkur þessa sögu eins og hann setur hana fram í bókinni en hann stendur ekki einn á sviðinu heldur hefur hann dóttur sína Júlíu Margréti sér til fulltingis. Saman segja þau feðgin söguna með mismunandi röddum. Þessi stórkostlegu örlög, ris og fall fjölskyldu á Sturlungaöld. Allt frá frumsýningu á sýningu Benedikts Erlingsonar Mr.
Atvinna í sumar Við í Nettó Borgarnesi óskum eftir starfsfólki fyrir sumarið Tekið við umsóknum á staðnum eða á heimasíðunni www.samkaup.is
Opnunartími: Virka daga kl úrval, 10-19 - Laugardaga kl 10-18 - Sunnudaga kl 12-18 Samkaup Borgarnesi - Pöntunarsími : 430-5536
Skallagrímsson sem frumsýnd var við opnun Landnámsseturs í maí 2006 hafa sýningar þar sem höfundur flytur sitt eigið efni, oftast einn, notið mikilla vinsælda. Mr. Skallagrímsson var sýnd fyrir fullu húsi í 3 ár og næsta sýning Brák eftir Brynhildi Guðjónsdóttur sló líka eftirminnilega í gegn. Báðar hlutu þessar sýningar tvenn Grímuverðlaun – fyrir besta handrit og besta leik í aðalhlutverkum. Við köllum þetta form gjarnan „Hinn talandi höfund“ því í öllum tilfellum fer flytjandinn með sitt eigið efni. Sýningarnar á Söguloftinu eru nú að nálgast annan tuginn og meðal flytjenda hafa verið, Gísli Einarsson sem samdi sýningu sem hann kallaði Mýramanninn, Gunnar Þórðarsson sem sagði okkur sögurnar á bak við lögin sín og flutti nokkur þeirra, Jón Gnarr og Ari Eldjárn með skemmtisögur, Þór Tulinius sem sagði sögu Þorgeirs Ljósvetningagoða og kristnitökunnar í sýningunni Blótgoðar svo aðeins nokkur dæmi séu tekin. En það er Einar Kárason sem á metið, hann hefur fjórum sinnum áður stigið á stokk og flutt efni eftir sjálfan sig á Söguloftinu. Einu sinni reyndar með KK með sér enda var hann þar að segja sögu KK sem flutti lög sem innblásin voru af atburðum í lífi hans.
Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -
Ágúst 2014
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
22 23 24 25 26 27 28
24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360