Íbúinn 8. mars 2017

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

8. tbl. 12. árgangur

9. mars 2017

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn

Saumastofan Eftir Kjartan Ragnarsson - Leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson Sýnt í Lyngbrekku

6. sýning fimmtudaginn 9. mars kl. 20:30 7. sýning laugardaginn 11. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn 12. mars kl. 20:30 9. sýning fimmtudaginn 16. mars kl. 20:30 10. sýning föstudaginn 17. mars kl. 20:30 Lokasýning laugardaginn 18. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - posi á staðnum


Viðburðadagatal

fi 9/3-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 10/3-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur powersýning fö 10/3-20:30 Brautartunga; Hafið la 11/3-20:30 Brautartunga; Hafið su 12/3-20:30 Brautartunga; Hafið má 13/3-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 9. sýn þr 14/3-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld mi 15/3-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri

ÍBÚINN

BARNAHORNIÐ

Hér er mynd sem þú mátt lita.

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Borgarness. Um er að ræða tvær samliggjandi skrifstofur á annarri hæð að Borgarbraut 61. Leigist með eða án húsgagna. Sameiginleg kaffistofa með öðru starfsfólki á hæðinni.

Leikhúsferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Saumastofan Leikhúsferð í Lyngbrekku sunnudaginn 12. mars kl. 20.30 Farið frá Borgarbraut 65a, kl. 19.45. Verð aðgöngumiða kr. 2.000. FEBBN greiðir rútuferðina.

Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með föstudeginum 10. mars . Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmtinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414.

Hlökkum til að fá fleira gott fólk. Nánari uppl. veitir Sigurbjörg í s: 898 9254

Miðaverð innheimt við brottför. Skemmtinefnd FEBBN


MENNINGARSJÓÐUR BORGARBYGGÐAR

Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Umsókn í sjóðinn: x

Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök. Styrkir eru verkefnatengdir.

x

Umsókninni þarf að fylgja sundurliðuð kostnaðaráætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð. Fyrir árslok þarf að afhenda sjóðsstjórn stutta skýrslu um nýtingu styrksins.

x

Hægt er að sækja um rafrænt í gegnum íbúagátt. Einnig má sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði sem finna má á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is en þar er einnig að finna breyttar úthlutunarreglur sjóðsins. Úthlutanir styrkja úr sjóðnum fara fram tvisvar ár hvert. Fyrri úthlutunin skal fara fram fyrir þann 1. maí og hin síðari fyrir þann 1. október. Umsóknir skulu berast Ráðhúsi Borgarbyggðar (borgarbyggd@borgarbyggd.is ), Borgarbraut 14 í síðasta lagi föstudaginn 7. apríl 2017. Ef umsækjandi óskar eftir að fá gögn endursend skal hann taka það sérstaklega fram. Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason s: 433-7100.

BORGARBYGGÐ

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.