Íbúinn 15. mars 2018

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

8. tbl. 13. árgangur

15. mars 2018

HÚMOR OG HAMINGJA í BORGARBYGGÐ DAUÐANS ALVARA! 20. mars kl. 20:00 í Hjálmakletti Fjallað verður um mikilvægi ánægju og gleði. Leiðbeinandi: Edda Björgvinsdóttir Er hægt að mæla hamingju og auka hamingju? Er vellíðan heilsubót og er hægt að beita húmor til að efla tengsl og bæta líðan? Allar manneskjur þrá hamingju. Ekki bara vilja flestir jarðarbúar njóta hamingju, heldur sýna rannsóknir að hamingjusamt fólk er orkumeira, duglegra, sveigjanlegra, þjáist síður af streitu og er dýrmætara heiminum. Edda Björgvins hefur unnið með húmor og hlátur sem hamingjuaukandi afl, skrifað meistararitgerð um húmor í stjórnun og hefur nýverið lokið diplómanámi á meistarastigi í Jákvæðri sálfræði þar sem bættust við fjölmörg verkfæri í „hamingju-skjóðuna“. Ánægja eykst þar sem fólk brosir og hlær saman og gleðin styrkir ónæmiskerfið. Forvitnilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að hlátur og hamingja lækna einnig ótrúlegustu sjúkdóma. Markmiðið með þessum fyrirlestri er að auka hamingju einstaklinga og gera gott bæjarfélag enn betra, styrkja tengsl og stuðla að góðri líðan íbúa Borgarbyggðar. Fyrirlesturinn er hluti af fræðslufundaröð um Heilsueflandi samfélag á árinu 2018.


Viðburðadagatal

Sagna- og rímnakvöld verður haldið í sal Brákarhlíðar miðvikudaginn 21. mars kl. 20.00 Aðgangseyrir kr. 2.500 (ekki posi)

Allur ágóði rennur til líknarmála Fram koma: Bragi Ásgeirsson, Páll Brynjarsson, Theodór Þórðarson, Vigdís Pálsdóttir og Þórður Brynjarsson

A F ÉL ÁT

RG

S

S

AG

SK

Lionsklúbburinn Agla

BO

fi 15/3-17:00-20:00 Skátahúsið Borgarnesi; Móttaka á skátaskeytum fi 15/3-18:30 Skátahúsið Borgarnesi; Súpufundur vegna samsetningar á vinnuhópi fyrir endurbætur á skátaskálanum Flugu í Einkunnum fi 15/3-20:00 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi; Flandrasprettur fi 15/3-20:00 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur um Jakobsveginn fi 15/3-20:00 Skotvest opið fö 16/3-20:00 Landnámssetur; Grettissaga Einars Kárasonar su 18/3-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll má 19/3-20:00 Skotvest opið þr 20/3-20:00 Hjálmaklettur; Alþjóðlegi hamingjudagurinn mi 21/3-20:00 Hjálmaklettur; Fræðslufundur um plast, matar-og fatasóun la 24/3-20:00 Landnámssetur; Grettissaga Einars Kárasonar fi 19/4-15:00 Safnahús Borgarfjarðar; Tónleikar í samstarfi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Notaðu tækifærið og sendu

SKÁTASKEYTI

ARNE

til að senda fermingarbarninu heillaóskir og styddu um leið við skátastarf í Borgarnesi Gul eyðublöð vegna skátaskeyta hafa verið borin í hús í Borgarnesi. Móttaka skátaskeyta er í Skátahúsinu Skallagrímsgarði (á móti Íþróttahúsinu) fimmtudaginn 15. mars nk. kl. 17.00-20.00.

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

gjöf sem gleður DAGATÖL

Skátarnir þakka stuðninginn!

Stefán Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Ágúst 2014

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ 1

M

F

F

L

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

Öll almenn raflagnavinna

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur

Löggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is


ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360 Jakobsvegurinn - pílagrímaleiðin fræga Guðlín Erla Kristjánsdóttir og Jónína Hólmfríður Pálsdóttir Fimmtudagskvöldið 15. mars kl. 20.00 segja G. Erla Kristjánsdóttir og Jónína H. Pálsdóttir frá ferð sinni um Jakobsveginn s.l. haust. Þær stöllur eru göngugarpar og útivistarkonur miklar. Þær búa í Borgarnesi og taka báðar virkan þátt í alls kyns verkefnum sem bæta samfélagið. Vegur heilags Jakobs er ein þekktasta pílagrímaleið Evrópu og hefst þar sem pílagrímurinn leggur af stað. Leiðin endar í Santiago de Compostela á Spáni. Aðgangur ókeypis - allir velkomnir Þess má geta að sama dag kl. 10.30 verður myndamorgunn í Safnahúsi þar sem gestir eru beðnir um að aðstoða við greiningu ljósmynda. Fyrirlesturinn um kvöldið tekur 45-60 mínútur, síðan verða umræður og kaffispjall.

EEE

Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6 Borgarnesi, 433 7200 Verði breytingar á dagskrá verður það kynnt á www.safnahus.is


Persónuleg kort fyrir öll tækifæri Bestu óskir um 2013

Gleðileg jól p

kau Brúð

og farsælt nýtt ár!

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

la ŽůŝŶĂ Ͳ WŝnjnjĞƌŝĂ Höfum opnað aftur eftir vetrarfrí og endurbætur! Njótið þess að borða okkar ljúffengu pizzur beint úr ofninum

,ƌĂĨŶĂŬůĞƫ ϭď͕ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ Ɛşŵŝ ϰϯϳ ϬϭϭϬ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.