ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
9. tbl. 12. árgangur
16. mars 2017
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn
Saumastofan Eftir Kjartan Ragnarsson - Leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson Sýnt í Lyngbrekku
9. sýning fimmtudaginn 16. mars kl. 20:30 10. sýning föstudaginn 17. mars kl. 20:30 Lokasýning laugardaginn 18. mars kl. 20:30
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - posi á staðnum
Leikhúsferð
Hafið
Leikhúsferð í Brautartungu 19. mars kl. 20.30 Farið frá Borgarbraut 65 a, kl. 19.15 Verð aðgöngumiða kr. 2.500 FEBBN greiðir rútuferðina Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með föstudeginum 17. mars . Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmtinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414. Miðaverð innheimt við brottför. Skemmtinefnd FEBBN
Viðbygging og endurbætur á Grunnskólanum í Borgarnesi Kynningarfundur 20. mars kl. 20.00 í Hjálmakletti. Boðað er til opins íbúafundar með hönnuði viðbyggingar við Grunnskólann í Borgarnesi. Einnig verða endurbætur á núverandi húsnæði kynntar. Undirbúningur er hafinn að byggingu mötuneytis og salar í viðbyggingu við skólann. Einnig verður ráðist í verulegar endurbætur á núverandi húsnæði á næstu árum. Orri Árnason arkitekt við Zeppelin arkitektastofu kynnir fyrirhugaðar framkvæmdir og situr fyrir svörum. Sveitarstjórn Borgarbyggðar SKESSUHORN 2017
Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Skipulagsauglýsingar Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt á 153. fundi þann 9. mars 2017, að auglýsa eftirfarandi skipulög: Into the Glacier - Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 Fyrirhugað er að breyta Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 -2022. Tillagan er sett fram á uppdrætti og með greinargerð dags. 17. febrúar 2017 og felur m. a. í sér að landnotkun verður breytt í verslunar-og þjónustusvæði á um 13 hektara svæði sem skilgreint er í gildandi aðalskipulagi Borgarbyggðar sem frístundabyggð nr. F128 í landi Húsafells II og III. Gert er ráð fyrir að á svæðinu verði þjónusta við ferðamenn sem fara í ísgöngin á Langjökli, ásamt því að þjónusta frístundabyggðina á nærliggjandi svæðum í framtíðinni. Tillagan er auglýst í samræmi við 30. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Skrimegum ábendingum vegna lýsingar á breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022, ef einhverjar eru, skal komið á framfæri í brél eða í tölvupósti við umhverls- og skipulagssvið Borgarbyggðar, í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi, borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en miðvikudaginn 12. apríl 2017. Lýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar og er aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar – www.borgarbyggd.is. Umhverls- og skipulagssvið Borgarbyggðar, borgarbyggd@borgarbyggd.is veitir fúslega nánari upplýsingar, sé þess óskað. LAVA-Hótel Varmaland - Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 - 2022 breyting á landnotkun á svæði fyrir þjónustustofnanir Þ6, til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 2. mars 2017 og felur í sér að á Varmalandi verði skilgreint svæði fyrir verslun og þjónustu S8 á 6.404 fermetra reit sem nær til lóðar gamla Húsmæðraskólans. Tillagan verði auglýst í samræmi við 1. málsgrein 31. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillaga liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 17. mars 2017 til 28. apríl 2017 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Hverjum þeim aðila sem hagsmuna á að gæta, er gelnn kostur á að gera athugasemd við tillögu. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 28. apríl 2017 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is.
Sumarstarfsmenn í áhaldahús Borgarbyggðar 2017 Borgarbyggð auglýsir eftir sumarstarfsmönnum í áhaldahús Borgarbyggðar. Starfstími er á tímabilinu frá 15. maí 2017 – 15. september 2017. Helstu verkefni: Vinna við umhirðu og grasslátt á opnum svæðum. Önnur tilfallandi verkefni áhaldahúss. Hæfniskröfur: Kralst er stundvísi, ástundunar og dugnaðar. Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Bílpróf og vinnuvélaréttindi kostur - Lágmarksaldur 18 ára. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars n.k. Nánari upplýsingar um starïð veitir Ámundi Sigurðsson, verkstjóri áhaldahúss Borgarbyggðar sími 892 5678. Umsóknir ásamt starfsferilskrá og kynningarbréï skulu sendar til gudrunh@borgarbyggd.is.