Íbúnn 16. janúar 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

2. tbl. 9. árgangur

16. janúar 2014

Allt í plati frumsýnt Félagar úr Leikdeild Umf. Stafholtstungna hafa frá því um miðjan október verið að æfa barna- og fjölskylduleikritið „Allt í plati“ eftir Þröst Guðbjartsson og hann hefur einnig leikstýrt hópnum. Leikritið samdi Þröstur árið 1990 fyrir leikdeild Umf. Skallagríms og var það sýnt í gamla samkomuhúsinu í Borgarnesi við miklar vinsældir. Síðan hefur leikritið verið tekið til sýninga víðsvegar um landið hjá hinum ýmsu leikfélögum, skólum og leikdeildum. Nú er komið að frumsýningu hjá Leikdeild Umf. Stafholtstungna, frumsýningin verður annað kvöld, föstudagskvöldið 17. jan. kl. 20.30 og eru fleiri sýningar auglýstar hér í blaðinu. Leikritið er byggt á þekktum sögupersónum í leikritum úr ýmsum áttum með söng og tónlist. Leikhópurinn telur 13 manns og er afar fjölbreyttur

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

og skemmtilegur. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í leiklistinni og aðrir hafa leikið áður. Þess ber að geta að fimm stúlkur úr elstu bekkjum Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi, fara með hlutverk í leikritinu og ferst þeim það vel úr hendi sem og öllum öðrum leikurum. Leikritið höfðar bæði til barna og fullorðinna og það ætti engum að leiðast á sýningunum í Þinghamri á Varmalandi. Almennt miðaverð er kr 2.500 en börn 4-12 ára greiða 1.500.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort


Viðburðadagatal fö 17/1-20:00 Borgarbr.65a; Félagsvist fö 17/1-20:30 Þinghamar; Barna- og fjölskylduleikritið Allt í plati frumsýning fö 17/1-22:00 Kollubar; Baggabandið la 18/1-17:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum la 18/1-20:00 Logaland; Matarveisla og skemmtikvöld Söngbræðra su 19/1-14:00 Logaland; Fræðslu- og umræðufundur um alkóhólisma su 19/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati su 19/1-20:30 Þinghamar; Félagsvist þr 21/1-20:30 Snorrastofa; Leitin að Veru Herzsch. Dr. Jón Ólafsson fi 23/1-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Stjarnan fi 23/1-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fi 23/1-20:30 Þinghamar; Allt í plati fö 24/1-19:00 Hótel Borgarnes; Þorrablót félaga eldri borgara la 25/1-14:00 Snorrastofa; Byggðaþing Framfarafélags Borgarfjarðar la 25/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati la 25/1-20:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum su 26/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Getur þú hjálpað hundinum að finna boltann?

Þorrablót

Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Á Þorradag, 24. janúar 2014 efnum við til þorrablóts á Hótelinu í Borgarnesi. Húsið opnar kl. 18:30, borðhald hefst kl. 19:00. Miðaverð kr. 4.500 pr. mann. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 20. janúar til skemmtinefndar; Björk 437-1228, Ragnheiður 437-1414, Jenný 437-1305 eða skrá sig á lista í Félagsstarfinu. Miðar verða svo seldir þriðjudaginn 21. jan. í Félagsstarfinu milli kl. 14 og 15 ekki posi á staðnum. Þeir sem ekki geta nýtt sér þriðjudaginn greiða við innganginn (ekki posi).

Góða skemmtun á Þorrablóti, mætum sem allra flest.


Tilkynning um söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð 2014 Söfnun á rúlluplasti 2014 frá lögbýlum í Borgarbyggð, verður með eftirfarandi hætti. Farnar verða þrjár ferðir um sveitarfélagið þ.e. 22. febrúar – 5. mars, 10. – 24. júní og 17. nóvember – 1. desember.

Frágangur á plastinu hjá bændum skal vera með þeim hætti að annað hvort verði það sett í stórsekki t.d. undan áburði eða pressað og bundið saman þannig að gott sé að koma því á bíl (litla bagga). Ekki er hægt að taka plast sem bundið hefur verið í rúllubagga né það sem er laust. Baggaböndin skal setja sér í glæra plastpoka. Plastið skal haft á aðgengilegum stað fyrir sorpverktaka. Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins, en tekið er við rúlluplasti í gámastöðinni við Sólbakka í Borgarnesi sem er opin frá kl. 14:00 – 18:00 alla daga nema sunnudaga. Opin brennsla úrgangs þ.m.t. rúlluplasts er óheimil skv. lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og skv. reglugerð nr. 737/2003.

Tilkynning um þátttöku þarf að hafa borist fyrir 17. febrúar næstkomandi. Þeir bændur sem vilja nota þessa þjónustu, sama hvort þeir hal verið með áður eða ekki, þurfa að tilkynna það sem fyrst á blaði sem sýnt er hér fyrir neðan. Blaðið skal senda í pósti eða á faxi (433-7101) til skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 í Borgarnesi eða senda upplýsingarnar sem óskað er eftir á blaðinu á netfangið bjorg@borgarbyggd.is.

ATH. Eigendur sumra lögbýla í Borgarbyggð hafa samið við Gámaþjónustuna beint um hirðingu á sínu rúlluplasti. Þeir aðilar eru beðnir um að skila ekki inn svona þátttökubeiðni þar sem þjónustuaðili Borgarbyggðar (Íslenska gámafélagið) hefur ekki leyï til að sækja rúlluplastið að þeim bæjum. __________________________________________________________________________ Ég undirritaður/undirrituð æski þátttöku í söfnun á rúlluplasti. Óska eftir að vera með 22. febrúar til 5. mars 2014 Óska eftir að vera með 10. til 24. júní 2014 Óska eftir að vera með 17. nóv. til 1. des. 2014

merkið við með X merkið við með X merkið við með X

Dags.: ________________________ Nafn umsækjanda: _____________________________________________________ Heimilisfang: __________________________________________________________ Sími: __________________


Vestlendingar ársins Hjónin Guðrún Lilja Arnórsdóttir og Bjarni Sigurbjörnsson að Eiði við Kolgrafarfjörð voru valin Vestlendingar ársins en Skessuhorn gekkst fyrir valinu eins og undanfarin fimmtán ár. Samtals voru 22 einstaklingar tilnefndir og í fyrsta skipti frá því Skessuhorn hóf val á Vestlendingi ársins urðu hjón hlutskörpust. Aðrir, sem hlutu þrjár tilnefningar eða fleiri að þessu sinni, eru í stafrófsröð: Dr. Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri fyrir verðmæta skráningu heimilda um tækni og störf til sveita, Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde stofnendur Norðursalts á Reykhólum, Gísli Ólafsson ferðaþjónn í Grundarfirði, Guðrún Haraldsdóttir gangbrautavörður í Borgarnesi, Kristín Gísladóttir og Sigrún Katrín Halldórsdóttir í Borgarnesi fyrir vitundarvakningu gegn einelti, Ingólfur Árnason forstjóri

Skagans á Akranesi fyrir uppbyggingu atvinnulífs, Ólafur Adolfsson lyfsali á Akranesi fyrir ríka þjónustulund, Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA fyrir störf að hagsmunamálum launþega og Þór Magnússon á Gufuskálum fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu. Hjónin og bændurnir Guðrún Lilja og Bjarni að Eiði komu oft

fyrir í umfjöllun fjölmiðla á liðnu ári. Umfangsmikill síldardauði í Kolgrafarfirði fór ekki fram hjá neinum. Síldina rak ýmist í bunkum á fjörur við Eiði eða sökk til botns til rotnunar með neikvæðum afleiðingum á lífríkið. Hamförunum tók heimilisfólkið á Eiði hins vegar af mikilli stillingu svo eftir var tekið í samfélaginu.

Bjarni og Guðrún Lilja að Eiði eru Vestlendingar ársins 2013.

Léttu þér lífið

Láttu okkur prenta ársskýrsluna Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að óskum viðskiptavina

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Ljósm. Skessuhorn/hlh.


Ă? Logalandi ĂĄ sunnudaginn

FrÌðist og fagnið ReykdÌladeild AA-samtakanna efnir til kynningar- og umrÌðufundar um alkahólisma og starfsemi deildarinnar í Logalandi å sunnudaginn kemur, 19. janúar og hefst fundurinn kl. 14.00. SÊrstakir gestir fundarins verða Þeir Þórarinn Tyrfingsson yfirlÌknir å meðferðarstofnun Sà à og Rúnar Freyr Gíslason kynningarfulltrúi og nefna Þeir erindi sitt à fram Vogur. Boðið verður upp å kaffi og kÜkur. Allir eru velkomnir.

4(;(9=,0:3( 6. :2,44;02=k3+

2HYSHR}YPUU :€UNIY¤ò\Y OLSK\Y Ă°Q}òSLNH ]LPZS\ x 3VNHSHUKP SH\NHYKHNPUU QHU‚HY RS !

Ă? 4(;:,ĂŽ305<4 =,9ĂŽ(! :]Pò MYm -QHSSHSHTIP m 2}WHZRLYP heit og kĂśld :HS[Hò OYVZZHRQ€[ MeĂ°lĂŚti: RĂłfustappa og kartĂśflumĂşs ;PS ZRLTT[\UHY ]LYò\Y Z€UN\Y :€UNIY¤òYH VN :HTR}YZ 4ĂąYHTHUUH HljĂłmsveit kĂłrsins mun leika undir Ă­ fjĂśldasĂśng

4PòHWHU[HUPY x Z M`YPY RS ! Ă„TT[\KHNPUU QHU‚HY 4PòH]LYò RY 7VZP m Z[HòU\T

Ă?BĂšINN fer inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Låttu vita af ÞÊr! - Auglýsing í �búanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Leikdeild Ungmennafélags Stafholtstungna sýnir í Þinghamri, Varmalandi

Barna- og fjölskylduleikritið

„Allt í plati “ Höfundur og leikstjóri Þröstur Guðbjartsson

Frumsýning föstudaginn 17. janúar kl. 20.30 2. sýning sunnudaginn 19. janúar kl. 16.00 3. sýning fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.30 4. sýning laugardaginn 25. janúar kl. 16.00 5. sýning sunnudaginn 26. janúar kl. 16.00 Miðapantanir í síma 4351355/8241988 Ath. Ekki er posi á staðnum


Hestar fyrir æskufólk

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Æskulýðsnefnd Faxa ætlar í samstarfi við Grunnskóla Borgarfjarðar að standa fyrir námskeiði í knapamerkjum 1 og 2. Randi Holaker mun kynna námskeiðið á Kleppjárnsreykjum í dag, fimmtudag, kl. 14 en einnig er í farvatninu að fá kennara fyrir Varmalandsdeildina.

Kvenfélagið selur harðfisk

Kvenfélagið Lilja verður á ferð í Hvalfjarðarsveit um helgina með harðfisk og hákarl til sölu, líkt og undanfarin ár. Ágóðinn rennur til hjálparsjóðs kvenfélagsins.

Íbúð til sölu í Borgarnesi Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð, með nýlegu parketi og sólskála, til sölu við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi. Upplýsingar veittar hjá Fasteignasölu Inga Tryggvasonar, sími 437 1700

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Júní 2014

Ágúst 2014

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

22 23 24 25 26 27 28

24 25 26 27 28 29 30

29 30

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér tilbúið dagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is


Sorphirðudagatal Borgarbyggðar 2014 Almennt sorp og endurvinnslutunnan í þéttbýli Janúar sun mán

5 12 19 26

6 13 20 27

Febrúar

þri

mið

fim

fös

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

sun mán

2 9 16 23

3 10 17 24

þri

4 11 18 25

Apríl þri

mið

fim

fös

lau

6 13 20 27

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24

4 11 18 25

5 12 19 26

sun mán

4 11 18 25

5 12 19 26

þri

6 13 20 27

Júlí þri

mið

fim

fös

lau

6 13 20 27

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

sun mán

3 10 17 24 31

4 11 18 25

Október sun mán

5 12 19 26

6 13 20 27

Mars fös

lau

1 8 15 22

sun mán

þri

mið

fim

fös

lau

2 9 16 23 30

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

7 14 21 28

1 8 15 22 29

6 13 20 27

7 14 21 28

3 10 17 24 31

mið

fim

fös

lau

sun mán

þri

mið

fim

fös

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

1 8 15 22 29

3 10 17 24

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

7 14 21 28

fim

fös

lau

sun mán

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

7 14 21 28

fös

lau

sun mán

7 14 21 28

1 8 15 22 29

Júní 2 9 16 23 30

Ágúst

sun mán

7 14 21 28

5 12 19 26

fim

Maí

sun mán

7 14 21 28

mið

þri

5 12 19 26

mið

6 13 20 27

September 1 8 15 22 29

Nóvember

þri

mið

fim

fös

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

sun mán

2 9 16 23 30

3 10 17 24

þri

4 11 18 25

mið

5 12 19 26

fim

6 13 20 27

þri

mið

fim

fös

lau

2 9 16 23 30

3 10 17 24

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

Desember

7 14 21 28

1 8 15 22 29

þri

mið

fim

fös

lau

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

Almennt sorp, Borgarnesi

Almennt sorp, önnur þéttbýlissvæði

Endurvinnslutunna, Borgarnesi

Endurvinnslutunna, önnur þéttbýlissvæði

Vönduð og aukin flokkun stuðlar að lækkun sorphirðugjalda. Íbúar eru hvattir til að nýta vel endurvinnslutunnu heimilisins og vanda flokkun í hana. Einnig eru íbúar auk starfsmanna stofnana og fyrirtækja hvattir til að fara með ónýt raftæki, s.s. tölvur, tölvuskjái og heimilistæki, í endurvinnslugám á gámastöðinni í Borgarnesi. Sveitarfélagið ber engan kostnað af þeim gámi og efni hans fer allt í endurvinnslu.

Breytingar verða gerðar á sorphirðu í dreifbýli um miðbik ársins. Þær verða kynntar síðar.

Gámastöðin við Sólbakka í Borgarnesi Opin mánudaga til laugardaga kl. 14:00 - 18:00. Þar er m.a. tekið á móti dagblöðum, tímaritum, bylgjupappa, fernum, dekkjum, heyrúlluplasti, timbri, málmum, fatnaði, spilliefnum, plasti, rafhlöðum, rafgeymum, garðaúrgangi, raftækjum til endurvinnslu ofl. Upplýsingar um grenndarstöðvar og annað sem varðar sorphirðu í Borgarbyggð má finna á vef sveitarfélagsins www. borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.