Dagskráin 42. tbl. 57. árg.

Page 1


dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

Draupnisgötu

1

Hægt að setja inn afmælis- og aðra tillidaga Emil 9 ára

2025 DAGATÖL

með uppáhaldsmyndunum þínum á vegg eða borð

Persónuleg afmælisdagatöl sem nýtast ár eftir ár

Þú velur dagatal, sendir okkur myndir og við setjum dagatalið faglega upp

Emma fædd 2010

Tilvalin jólagjöf

f l ó r a

menningarhús Sigurhæ!ir skemmtilegar smi!jur

17. okt. frjáls samsaumur Kristín D"rfjör!

24. okt. sóleyjarsaumur Kristín Vala Brei!fjör!

31. okt. samsöngur Svavar Knútur

7. nóv. samtvinna: bókverk og ljó! Karólína Rós Óladóttir

uppl"singar og skráning á flora.akureyri@gmail.com

HELGARVINNA/AUKAVINNA

Okkur í Sportver vantar duglegan einstakling í afgreiðslu. Lágmarks aldur 18 ára.

Um er að ræða helgarvinnu - laugardag og sunnudag aðra hvora helgi og mögulega einhverja seinniparta.

Hæfniskröfur: Stundvísi

Góð þjónustulund Þarf að geta byrjað sem fyrst

Umsóknir sendist á sportver@sportver.is fyrir 21. okt.

Útibú og umboð

Tryggjum góða þjónustu á Norðurlandi

Akureyri

Strandgötu 3

Dalvík

Hafnarbraut 5

Húsavík

Garðarsbraut 26

Sauðárkrókur

Tnet ehf., Skagfirðingabraut 9a

Siglufjörður

SR Vélaverkstæði, Vetrarbraut 14

Skagaströnd

Marska ehf., Höfða

Gott aðgengi að persónulegri þjónustu á Norðurlandi

Haust í Sveinsbæ

Höfum það huggulegt saman!

HEITT ♥ MJÚKT ♥ LJÚFT OG SÆTT

Opið alla daga

kl. 12:00–18:00

Bílskúr

óskast til leigu

á Akureyri eða næsta nágrenni

Átt þú bílskúr sem þú notar lítið eða ekkert?

Mig vantar bílskúr til að dunda í bíl í nokkra daga, nokkrar vikur eða nokkra mánuði.

Snyrtilegri umgengni lofað.

Þetta gæti verið góð leið fyrir þig til að fá smá pening fyrir bílskúr sem þú átt og ert ekki að nota mikið.

Upplýsingar í síma 8995914

Geymið auglýsinguna!

Eplakofinn opinn um helgina!

Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi súkkulaði

*Opið alla laugardaga og sunnudaga

kl. 12:00-18:00

Þú tryggir hátt þjónustustig á heimilinu

Við tryggjum góða þjónustu

Verkefnin á heimilinu eru mismunandi og handtökin mörg. Á meðan þú sinnir því sem mestu máli skiptir bjóðum við þér og þínum góða þjónustu, allt árið um kring. Ánægja viðskiptavina skiptir okkur öllu máli.

Mættu því óvænta

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2007-2008 (7:27)

14.45 Af fingrum fram 15.25 Saman að eilífu (3:3)

15.55 Kiljan

16.40 Veröld sem var (2:6)

17.10 Endurtekið (5:6)

17.40 Móðurmál (2:5) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (3:9)

18.12 Ólivía (33:50)

18.23 Háværa ljónið Urri – Nýja hljóðið hans Urra (25:48)

18.33 Fjölskyldufár (4:46)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Micke eignast bát (2:6) (Mickes båt) Sænskir þættir frá 2023. 21.10 Annáll 632 (5:6) (Codex 632) Portúgalskir spennuþættir frá 2023.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin (3:3)

23.20 Myndir frá Afganistan 00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (2:7)

08:20 Shark Tank (2:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8954:750)

09:25 The Good Doctor (21:22)

10:05 Professor T (1:6)

10:50 Um land allt (3:9)

11:25 Masterchef USA (16:20)

12:05 Neighbours (9103:148)

12:30 Top 20 Funniest (4:11)

13:10 Suður-ameríski draumurinn (7:8)

13:40 Mig langar að vita (2:12)

13:55 Aðalpersónur (6:6)

14:20 Næturgestir (1:6)

14:50 Dagbók Urriða (5:6)

15:15 Rush (1:9)

16:25 Heimsókn (3:7)

16:45 Friends (6620:24)

17:10 Friends (6621:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8955:750)

18:00 Neighbours (9104:200)

18:25 Veður (290:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (289:365)

18:55 Ísland í dag (134:265)

19:10 Dýraspítalinn (1:8)

19:45 The Truth About the Skinny Jab

20:35 Grey’s Anatomy (3:18)

21:25 Svörtu sandar (2:8)

22:15 The Client List (2:15)

23:00 The Night Shift (7:10)

23:40 Mary & George (6:7)

00:35 Friends (6620:24)

00:55 Friends (6621:24)

01:15 Screw (4:6)

02:05 Outlander (3:16)

Fimmtudagurinn 17. október

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2007-2008 (8:27)

14.50 Ísland: bíóland

15.50 Ofurheilar – Streita (3:3)

16.20 Brautryðjendur (4:6)

16.50 Stúdíó A

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kveikt á perunni (5:58)

18.08 Hvernig varð þetta til? (5:26)

18.11 Ormagöng (5:6)

18.16 Heimilisfræði (5:7)

18.23 Eldhugar – Clementine Delait - skeggjaða konan (7:14)

18.26 Bitið, brennt og stungið (7:10)

18.40 Krakkajóga

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Endurtekið (6:6)

20.35 Ljósmyndarar á framandi slóðum

21.05 Skugginn langi (1:7) (The Long Shadow)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Bardot (6:6)

23.15 Ráðherrann 2 (1:8)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (3:7)

08:20 Shark Tank (3:24)

09:05 Bold and the Beautiful (8955:750)

09:25 The Good Doctor (22:22)

10:05 Professor T (2:6)

10:55 Um land allt (4:9)

11:30 Masterchef USA (17:20)

12:10 Neighbours (9104:200)

12:35 Top 20 Funniest (5:11)

13:15 Suður-ameríski draumurinn (8:8)

13:50 Flúr & fólk (1:6)

14:15 Næturgestir (2:6)

14:40 BBQ kóngurinn (8:8)

15:00 Dagbók Urriða (6:6)

15:20 Rush (2:9)

16:25 Heimsókn (4:7)

16:45 Friends (6622:24)

17:05 Friends (6623:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8956:750)

18:00 Neighbours (9105:200)

18:25 Veður (291:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (290:365)

18:55 Ísland í dag (135:265)

19:10 Samtalið (5:20)

19:45 Impractical Jokers (6:24)

20:10 Næturvaktin (10:13)

20:40 Vegferð (3:6)

21:20 Kviss (6:15)

22:10 Shameless (1:12)

23:00 Shameless (2:12)

23:50 Friends (6622:24)

00:10 Friends (6623:24)

00:35 The Blacklist (15:22)

01:15 Succession (9:9)

02:15 The Good Doctor (22:22)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (30:36)

15:00 Tough As Nails (3:11)

15:45 Dream Team: Birth of the Modern Athlete (4:5)

16:25 Tónlist

17:05 The Unicorn (9:18)

17:30 The Neighborhood (15:18)

17:50 Olís deild kvenna: FramÍBV

Bein útsending frá leik í Olís-deild kvenna í handbolta.

19:30 The Checkup with Dr. David Agus (2:6) Áhugaverðir þættir þar sem Dr. David Agus ræðir við fræga einstaklinga um heilsu þeirra í einlægu samtali.

20:05 Survivor (4:13)

21:15 Chicago Med (10:13)

22:05 Fire Country (1:10) Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey’s Anatomy.

22:50 Good Trouble (20:20)

23:35 The Good Lord Bird (1:7)

00:25 Yellowstone (5:10)

01:10 The Affair (5:11)

02:10 9-1-1 (10:10)

02:55 Sexy Beast (8:8)

03:55 Munich Games (6:6)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (103:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

07:35 Latibær 3 (8:13)

08:00 Hvolpasveitin (15:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (55:80)

08:55 Dagur Diðrik (7:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (102:26)

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

10:20 Latibær 3 (7:13) 10:40 Hvolpasveitin (14:26) 11:05 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (54:80) 11:40 Dagur Diðrik (6:20) 12:00 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:15 Svampur Sveinsson

14:40 Dóra könnuður (101:26) 15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

15:15 Latibær 3 (6:13) 15:40 Danni tígur (55:80) 15:50 Hvolpasveitin (13:26) 16:15 Shimmer and Shine 3

16:35 Danni tígur (53:80)

16:45 Dagur Diðrik (5:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Rock Dog

19:00 Who Do You Think You Are? (7:9)

19:55 Fóstbræður (6:8)

20:20 Svínasúpan (3:8)

20:45 Black Snow (5:6)

21:35 A Man Called Otto 23:40 The Green Knight

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (31:36)

15:00 The Golden Bachelorette (3:10)

16:20 Kids Say the Darndest Things (3:12)

16:50 Tónlist

17:35 The Unicorn (10:18)

18:00 The Neighborhood (15:18)

18:20 Olís deild karla: Afturelding - ÍBV Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

21:00 Law and Order (1:15) Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:50 Law and Order: Special Victims Unit (1:15)

22:40 Law and Order: Organized Crime (1:13)

23:25 Doubt (6:13)

00:10 Yellowstone (6:10)

00:55 The Affair (6:11)

01:55 Skvíz (6:6)

02:25 CSI: Vegas (2:10)

03:10 A Gentleman in Moscow (5:8)

04:00 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (104:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

07:35 Latibær 3 (9:13) 07:55 Hvolpasveitin (16:26)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (56:80)

08:55 Dagur Diðrik (8:20) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (103:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10) 10:15 Latibær 3 (8:13) 10:40 Hvolpasveitin (15:26) 11:05 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (55:80) 11:35 Dagur Diðrik (7:20) 12:00 The Lost King 13:45 28 Days 15:25 Svampur Sveinsson 15:50 Dóra könnuður (102:26) 16:15 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

16:25 Latibær 3 (7:13)

16:50 Hvolpasveitin (14:26)

17:10 Dagur Diðrik (6:20)

17:35 Marmaduke

19:00 Who Do You Think You Are? (8:9)

20:00 Fóstbræður (7:8)

20:30 Þær tvær (8:8)

20:55 The Pact (2:6)

21:55 Tár Stórmynd frá 2022 sem tilnefnd var til 6 Óskarsverðlauna.

00:25 Ted K

02:25 Motherland (1:7)

02:55 American Dad (12:22)

17.-23. október MIKIÐ ÚRVAL AF NÝJUM VÖRUM!

INSECTSAFE HERRA BUXUR

19.996 KR. / 24.995 KR.

HURICANE HERRA PEYSA

19.996 KR. / 24.995 KR.

DOUGLAS DÖMU SKYRTA

15.196 KR. / 18.995 KR.

PRESWICK HERRA SKYRTA 11.996 KR. / 14.995 KR. ABISKO LITE HERRA ÚLPA 15.996 KR. / 19.995 KR. AIR VENT DÖMU FLÍSPEYSA 8.796 KR. / 10.995 KR.

DOUGLAS HERRA SKYRTA 15.196 KR. / 18.995 KR.

INSECTSAFE DÖMU BUXUR 19.996 KR. / 24.995 KR.

INSULATION DÖMU JAKKI 19.996 KR. / 24.995 KR.

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2007-2008 (9:27)

14.55 Spaugstofan 2004-2005 (14:26) e.

15.20 Poppkorn 1988

15.45 Kveikur

16.20 Á gamans aldri (5:6)

16.45 Í fótspor gömlu pólfaranna (2:3)

17.25 Fjörskyldan (4:7)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Risaeðlu-Dana 3 (9:13)

18.22 Hrotukrákan (5:10)

18.35 Húgó og draumagríman (11:18)

18.45 Krakkalist - leikrit

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kappsmál (6:13)

20.45 Vikan með Gísla Marteini

21.45 Mothers and Daughters (Mæður og dætur)

Bandarísk kvikmynd frá 2016. Þegar ljósmyndarinn Rigby Gray kemst að því að hún á von á barni fer hún að rifja upp samband sitt við móður sína.

23.15 Allt, alls staðar, alltaf (Everything Everywhere All at Once)

Margverðlaunuð kvikmynd frá 2022. Líf kínversks innflytjanda í Bandaríkjunum. e.

01.30 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (4:7)

08:20 Shark Tank (4:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8956:750)

09:25 Grey’s Anatomy (1:10)

10:05 Professor T (3:6)

10:50 Um land allt (5:9)

11:25 Masterchef USA (18:20)

12:05 Lögreglan (6:6)

12:30 Okkar eigið Ísland (3:8)

12:45 Top 20 Funniest (6:11)

13:25 Ég og 70 mínútur (1:6)

13:55 Flúr & fólk (2:6)

14:25 Næturgestir (3:6)

14:50 Draumaheimilið (1:6)

15:20 Rush (3:9)

16:25 Heimsókn (5:7)

16:40 Glaumbær (3:8)

17:30 Dýraspítalinn (1:8)

18:00 Bold and the Beautiful (8957:750)

18:25 Veður (292:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (291:365)

19:00 Britain’s Got Talent (8:14)

19:50 1 stjarna (3:6)

20:20 The Exorcist: Believer Framhald The Exorcist frá árinu 1973 sem fjallaði um 12 ára stúlku sem var andsetin af djöfullegum krafti.

22:10 Vertical Limit Klassísk og æsispennandi hamfaramynd.

00:10 I Blame Society

01:35 Rush (3:9)

02:35 Top 20 Funniest (6:11)

Laugardagurinn 19. október

07.00 KrakkaRÚV

09.55 EM í hópfimleikum

11.40 Íþróttaafrek

11.55 EM í hópfimleikum

14.30 Fréttir með táknmálstúlkun

14.55 Martin Clunes: Kyrrahafseyjar (3:3)

15.45 Kiljan

16.30 Pönk á Patró

17.00 Krúnudjásn – Seinni hluti

18.00(2:2)KrakkaRÚV

18.01 Söguspilið (6:7)

18.26 Krakkakiljan (6:14)

18.34 Leiðangurinn (1:9)

18.43 Krakkatónlist

18.45 Landakort

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Hetty Feather (7:10)

20.15 Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) Bresk bíómynd frá 2005 byggð á sögu eftir Jane Austen. Sagan gerist seint á 18. öld og segir frá Bennett-systrunum fimm.

22.20 The Deer Hunter (Hjartarbaninn) Margrómuð

Óskarsverðlaunamynd frá 1978 með Robert De Niro og Christopher Walken í aðalhlutverkum. Myndin segir frá áhrifunum sem Víetnamstríðið hafði á smábæ í Pensylvaníu. 01.15 Dagskrárlok

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (32:36)

15:00 That Animal Rescue Show (3:10)

15:45 Beyond the Edge (4:10)

16:30 Kids Say the Darndest Things (4:12)

17:00 Tónlist

17:25 The Unicorn (11:18)

17:50 The Neighborhood (16:18)

18:10 The King of Queens (6:25)

18:30 Man with a Plan (5:21)

18:50 How to Lose a Guy in 10 Days

Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Kate Hudson og Matthew McConaughey í aðalhlutverki. Auglýsingamaðurinn Banjamin Barry veðjar við samstarfskonur sínar um að fá konu, að þeirra vali, til að verða ástfangna af sér innan 10 daga. Andie Anderson er blaðakona sem er að skrifa grein um hvernig maður missir frá sér strák á 10 dögum, eftir veðmál við yfirmann sinn.

20:45 The Golden Bachelorette (4:10)

22:10 Ava

23:55 The Way You Look Tonight

01:30 Room

03:25 The Bite (6:6)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (105:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

07:35 Latibær 3 (10:13)

08:00 Hvolpasveitin (17:26)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (57:80)

08:55 Dagur Diðrik (9:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (104:26)

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

10:15 Latibær 3 (9:13)

10:40 Hvolpasveitin (16:26) 11:05 Shimmer and Shine 3

11:25 Danni tígur (56:80) 11:35 Dagur Diðrik (8:20)

12:00 After Yang

13:35 The Office Mix-Up

14:55 Svampur Sveinsson

15:20 Dóra könnuður (103:26) 15:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

15:55 Latibær 3 (8:13)

16:20 Hvolpasveitin (15:26)

16:45 Danni tígur (55:80)

16:55 Dagur Diðrik (7:20)

17:20 Monster Family 2

19:00 Who Do You Think You Are? (9:9)

19:55 Fóstbræður (8:8)

20:20 American Dad (13:22)

20:45 Steypustöðin (5:6)

21:15 Blacklight Hörkuspennandi mynd frá 2022 með Liam Neeson í aðalhlutverki. 22:55 The Last Voyage of the Demeter 00:45 The Machine

08:00 Söguhúsið (5:26)

08:40 Pipp og Pósý (27:52)

08:50 Sæfarar (11:50)

09:00 Strumparnir (31:52)

09:10 Latibær (11:26)

09:25 Taina og verndarar Amazon (16:26)

09:35 Tappi mús (16:52)

09:40 Billi kúrekahamstur (43:50)

09:55 Gus, riddarinn pínupons (2:52)

10:05 Rikki Súmm (8:52)

10:15 Smávinir (10:52)

10:25 100% Úlfur (21:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan (3:52)

11:00 Hunter Street (3:20)

11:20 Bold and the Beautiful

11:40 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful

13:05 Grey’s Anatomy (3:18)

13:50 The Truth About the Skinny Jab

14:40 The Baby Daddy

16:00 The Summit (5:11)

16:55 Impractical Jokers (6:24)

17:20 1 stjarna (3:6)

17:50 Gulli byggir (2:7)

18:25 Veður (293:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (292:365)

19:00 Kviss (7:15)

19:50 Death Becomes Her 21:30 Lisa Frankenstein

23:15 Orphan: First Kill 00:50 X

06:00 Tónlist

13:30 Man. Utd. - Brentford

Bein útsending frá leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

16:00 Kids Say the Darndest Things (5:12)

16:55 Tónlist

17:35 The Unicorn (12:18)

18:00 The Neighborhood (17:18)

18:20 The King of Queens (7:25)

18:40 Ítalski boltinn: JuventusLazio

Bein útsending frá leik í Serie A.

20:45 My Salinger Year Ung skáldkona fær vinnu sem ritari fyrir umboðsmann hins þekkta rithöfundar J.D. Salinger í New York seint á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar. Á sama tíma og sérvitur og gamaldags yfirmaður hennar lætur hana vinna úr aðdáendabréfum Salinger, reynir hún að finna sína eigin rödd sem rithöfundur.

22:25 Greenland

00:30 Dark Places

02:25 Serenity

04:10 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

11:00 Tottenham - West Ham

13:30 Man. Utd. - Brentford

16:00 Bournemouth - Arsenal

18:30 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

07:35 Latibær 3 (11:13)

08:00 Hvolpasveitin (18:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (58:80)

08:55 Dagur Diðrik (10:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (105:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

10:20 Latibær 3 (10:13) 10:45 Hvolpasveitin (17:26) 11:05 Danni tígur (57:80) 11:20 Dagur Diðrik (9:20) 11:45 Hook

14:00 Svampur Sveinsson 14:20 Dóra könnuður (104:26) 14:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

14:55 Latibær 3 (9:13)

15:20 Vinafundur (3:5)

15:30 Hvolpasveitin (16:26)

15:50 Shimmer and Shine 3

16:15 Danni tígur (56:80)

16:25 Dagur Diðrik (8:20)

16:50 Vinafundur (1:5)

16:55 Svampur Sveinsson

17:20 The Smurfs

19:00 Schitt’s Creek (4:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:55 Simpson-fjölskyldan

20:15 Bob’s Burgers (2:16)

20:35 Ali & Ava

22:05 The Contractor

23:45 The Eight Hundred 02:10 The Pact (2:6)

Ný fyrirtækjalausn

Við bjóðum hæstu fyrirtækjavextina 8%

Nú geta fyrirtæki, stór sem smá, komið í sparnað til mín og fengið hæstu mögulegu vextina. Vertu með á auður.is

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Dæmalaus dýr (4:4)

10.50 Átta raddir (5:8) e. 11.25 Milli fjalls og fjöru

12.50 Fréttir með táknmálstúlkun

13.15 Saga kvikmyndanna: Ný kynslóð – Fyrri hluti (1:2)

14.35 Endurtekið (6:6)

15.05 Landinn

15.35 Keramik af kærleika (3:6)

16.05 Dýrin mín stór og smá III (2:7)

16.50 Vegur að heiman (1:6)

17.30 Basl er búskapur (8:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (2:10)

18.21 Björgunarhundurinn Bessí (6:21)

18.29 Refurinn Pablo (5:19)

18.34 Víkingaprinsessan Guðrún

18.39 Andy og ungviðið (3:17)

18.50 Bækur og staðir e. 19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Ráðherrann II (2:8)

21.15 Hvar verður næsta innrás?

(Where to Invade Next) Bandarísk heimildarmynd frá 2015 eftir Michael Moore.

23.10 Hús byggt úr brotum

(A House Made of Splinters) Heimildarmynd frá 2022 eftir danska leikstjórann Simon Lereng Wilmon.

00.35 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (15:20)

08:20 Sæfarar (1:22)

08:35 Sólarkanínur (6:13)

08:40 Pipp og Pósý (17:52)

08:50 Rikki Súmm (42:52)

09:00 Geimvinir (16:52)

09:10 100% Úlfur (17:26)

09:35 Mia og ég (17:26)

09:55 Náttúruöfl (9:25)

10:05 Are You Afraid of the Dark? (1:6)

10:45 Are You Afraid of the Dark? (2:6)

11:25 Neighbours (9102:148)

11:50 Neighbours (9103:148)

12:10 Neighbours (9104:200)

12:30 Neighbours (9105:200)

12:55 Grand Designs: The Street (7:7)

13:40 Shark Tank (6:22)

14:30 Britain’s Got Talent (8:14)

15:20 Kviss (7:15)

16:10 Samtalið (5:20)

16:45 Dýraspítalinn (1:8)

17:15 Eftirmál (1:6)

17:45 60 Minutes (52:52)

18:25 Veður (294:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (293:365)

19:00 Gulli byggir (3:7)

19:45 Svörtu sandar (3:8)

20:35 Mary & George (7:7)

21:30 Succession (1:10)

22:35 The Exorcist: Believer

00:20 Magnum P.I. (20:20)

01:00 The Big C (3:10)

01:30 Shark Tank (6:22)

02:10 Britain’s Got Talent

Mánudagurinn 21. október

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Þú ert hér (1:6) e. 14.00 Útsvar 2007-2008 (10:27)

14.55 Taka tvö (6:10)

15.45 Útúrdúr (6:10)

16.35 Okkar á milli e.

17.05 Eyðibýli (1:6)

17.45 Sagan frá öðru sjónarhorni (4:8)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Broddi og Oddlaug –Hrekkjavaka (7:14)

18.06 Litla Ló – Kartöflurnar (7:26)

18.13 Tikk Takk (7:22) e. 18.18 Fílsi og vélarnar –Rúllubaggavél (7:14)

18.25 Rán - Rún (31:50)

18.30 Ferðalög Trymbils (2:4)

18.37 Smástund (1:8) e.

18.42 Með á nótunum – Uglan og Fagur fiskur í sjó

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Vegur að heiman (2:6)

21.00 Blóðlönd (3:6)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.15 Silfrið

23.10 Svartur svanur – Vitnið ódrepandi (3:5)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:7)

08:15 Shark Tank (5:24)

08:55 Bold and the Beautiful (8957:750)

09:20 Grey’s Anatomy (2:10)

10:00 Professor T (4:6)

10:45 Um land allt (6:9)

11:20 Masterchef USA (19:20)

12:00 Neighbours (9105:200)

12:25 Top 20 Funniest (7:11)

13:05 Ég og 70 mínútur (2:6)

13:35 Flúr & fólk (3:6)

14:00 Einfalt með Evu (2:8)

14:20 Næturgestir (4:6)

14:50 Draumaheimilið (2:6)

15:20 Rush (4:9)

16:30 Heimsókn (6:7)

16:45 Friends (6624:24)

17:10 Friends (651:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8958:750)

18:00 Neighbours (9106:200)

18:25 Veður (295:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (294:365)

18:55 Ísland í dag (136:265)

19:10 Eftirmál (2:6)

19:45 The Summit (6:11)

20:45 Silent Witness (7:10)

21:50 Gulli byggir (3:7)

22:35 The Sopranos (1:13) Magnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO.

23:30 The Sopranos (2:13)

00:20 Svörtu sandar (3:8)

01:05 Friends (6624:24)

01:25 Friends (651:24)

01:50 After the Trial (3:6)

02:35 True Detective (3:8)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (33:36)

15:00 The Real Love Boat (3:12)

15:45 Top Chef (3:14)

17:00 Tónlist

17:30 The Unicorn (13:18)

17:55 The Neighborhood (18:18)

18:15 The King of Queens (8:25)

18:35 Man with a Plan (6:21)

18:55 Spænski boltinn: Barcelona - Sevilla Bein útsending frá leik í La Liga.

21:00 CSI: Vegas (3:10) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með hópi rannsóknarmanna sem fær tækifæri til þess að gera upp við fortíðina í syndabælinu Las Vegas

21:50 A Gentleman in Moscow (6:8)

22:40 FEUD: Capote vs. The Swans (3:8)

00:30 Yellowstone (7:10)

01:15 The Affair (7:11)

02:15 The Rookie (7:10)

03:00 Bestseller Boy (4:8)

03:45 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

12:30 Wolves - Man. City

15:00 Liverpool - Chelsea 17:30 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður (107:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (19:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (59:80)

08:55 Dagur Diðrik (11:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (106:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær 3 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (18:26) 11:10 Shimmer and Shine 3

11:30 Danni tígur (58:80)

11:40 Dagur Diðrik (10:20)

12:05 Silver Linings Playbook 14:00 Rise and Shine, Benedict Stone

15:25 Svampur Sveinsson

15:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

16:00 Latibær 3 (10:13)

16:25 Hvolpasveitin (17:26)

16:45 Danni tígur (57:80)

17:00 Dagur Diðrik (9:20)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Alan litli

19:00 Schitt’s Creek (5:13)

19:25 Fóstbræður (2:8)

19:55 Tekinn (12:13)

20:20 Sneaky Pete (4:10)

21:10 Big George Foreman: The Miraculous Story of the Once and Future Heavyweight Champion of the World 23:10 Fast X

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (34:36)

15:00 Heartland (4:10)

15:45 The Bachelor (3:11) 17:05 Tónlist

17:20 The Unicorn (14:18)

17:45 The Neighborhood (1:22) 18:05 The King of Queens (9:25) 18:25 Man with a Plan (7:21) 18:45 Solsidan (10:10)

19:15 The Real Love Boat (4:12) Raunveruleikasería þar sem ástleitnir einstaklingar fá tækifæri til að finna stóru ástina með því að taka þátt í skemmtilegum leik um borð í skemmtiferðaskipi.

20:00 Top Chef (4:14)

21:00 Völlurinn (8:33)

22:00 The Rookie (8:10)

22:50 Bestseller Boy (5:8)

23:35 Mayor of Kingstown (7:10)

00:25 Yellowstone (8:10)

01:10 The Affair (8:11)

02:10 FBI (9:13)

02:55 FBI: International (9:13)

03:40 FBI: Most Wanted (9:13) 04:25 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (108:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

07:35 Latibær 4 (1:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (60:80)

08:55 Dagur Diðrik (12:20) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (107:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10) 10:20 Latibær 3 (12:13) 10:45 Hvolpasveitin (19:26) 11:05 Shimmer and Shine 3

11:30 Danni tígur (59:80) 11:40 Dagur Diðrik (11:20) 12:05 Tesla 13:45 Noel

15:15 Svampur Sveinsson

15:40 Dóra könnuður (106:26) 16:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

16:20 Latibær 3 (11:13)

16:40 Hvolpasveitin (18:26)

17:05 Lærum og leikum með hljóðin (19:22)

17:10 Shimmer and Shine 3

17:30 Danni tígur (58:80)

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Stelpurnar (9:20)

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

18:30 Nottingham ForestCrystal Palace

21:00 Völlurinn (8:33)

22:00 Óstöðvandi fótbolti 01

20:15 Dazed and Confused

21:50 Gasmamman (3:6)

22:35 Gasmamman (4:6)

23:20 Easter Sunday

00:50 Sneaky Pete (3:10)

PARTÝLAND

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Silfrið

14.55 Útsvar 2007-2008 (11:27)

15.45 Spaugstofan 2004-2005 (15:26) e.

16.05 Fyrst og fremst (3:4)

16.35 Eylíf (2:4) e.

17.00 Fjársjóður framtíðar II (2:6)

17.30 Verksmiðjan (5:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Blæja (21:21)

18.08 Hvolpasveitin –Riddarasveit: Leitin að Drekatönninni! (13:24)

18.30 Bjössi brunabangsi (7:8)

18.40 Tölukubbar – Fimm (7:30)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Menningarverðlaun Norðurlandaráðs

20.55 Saga Svíþjóðar – Þjóðin tekur völdin, 1809-1921 (9:10)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Bláu ljósin í Belfast 23.20(2:6) Í leit að ást (2:3) (The Pursuit of Love)

00.10 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Útsvar 2007-2008 (12:27)

14.35 Af fingrum fram 15.15 Kiljan

16.00 Brjóstamein e. 16.40 Sögustaðir með Einari Kárasyni (1:4)

17.10 Endurtekið (6:6) 17.40 Móðurmál (2:5) e. 18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (4:9)

18.12 Ólivía (34:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (26:48)

18.33 Fjölskyldufár (5:46)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Micke eignast bát (3:6) (Mickes båt) Sænskir þættir frá 2023.

21.10 Annáll 632 (6:6) (Codex 632) Portúgalskir spennuþættir frá 2023.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Átök og völd (The Corridors of Power) Bandarísk heimildarmynd frá 2022.

00.30 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:12)

08:20 Grand Designs: Australia (4:8)

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 The Good Doctor (15:22)

10:15 Paul T. Goldman (1:6)

10:45 Um land allt (7:10)

11:15 Masterchef USA (10:20)

11:55 Neighbours (9098:148)

12:20 Top 20 Funniest (18:20)

13:00 Suður-ameríski draumurinn (1:8)

13:35 Sambúðin (6:6)

14:05 Gullli Byggir (3:10)

14:35 Hindurvitni (1:6)

15:05 Hliðarlínan (4:5)

15:30 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (8:8)

16:25 Heimsókn (8:12)

16:45 Friends (6610:24)

17:05 Friends (6611:24)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9099:148)

18:25 Veður (282:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (281:365)

18:55 Ísland í dag (129:265)

19:10 Grand Designs: The Street (6:7)

20:00 Shark Tank (5:22)

20:45 The Big C (2:10)

21:15 Barry (8:8)

21:55 True Detective (2:8)

22:55 Flugþjóðin (6:6)

23:35 Silent Witness (5:10)

00:35 Friends (6610:24)

00:55 Friends (6611:24)

01:15 La Brea (11:14)

08:00 Heimsókn (2:7)

08:20 Shark Tank (2:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8954:750)

09:25 The Good Doctor (21:22)

10:05 Professor T (1:6)

10:50 Um land allt (3:9)

11:25 Masterchef USA (16:20)

12:05 Neighbours (9103:148)

12:30 Top 20 Funniest (4:11)

13:10 Suður-ameríski draumurinn (7:8)

13:40 Mig langar að vita (2:12)

13:55 Aðalpersónur (6:6)

14:20 Næturgestir (1:6)

14:50 Dagbók Urriða (5:6)

15:15 Rush (1:9)

16:25 Heimsókn (3:7)

16:45 Friends (6620:24)

17:10 Friends (6621:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8955:750)

18:00 Neighbours (9104:200)

18:25 Veður (290:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (289:365)

18:55 Ísland í dag (134:265)

19:10 Dýraspítalinn (1:8)

19:45 The Truth About the Skinny Jab

20:35 Grey’s Anatomy (3:18)

21:25 Svörtu sandar (2:8)

22:15 The Client List (2:15)

23:00 The Night Shift (7:10)

23:40 Mary & George (6:7)

00:35 Friends (6620:24)

00:55 Friends (6621:24)

01:15 Screw (4:6)

02:05 Outlander (3:16)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (35:36)

15:00 Survivor (4:13)

16:10 Völlurinn (8:33)

17:10 Tónlist

17:25 The Unicorn (15:18)

17:50 The Neighborhood (2:22)

18:10 The King of Queens (10:25)

18:30 Man with a Plan (8:21)

18:50 Secret Celebrity Renovation (6:10)

19:35 Couples Therapy (4:18)

20:10 Heartland (5:10) Dramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum súrt og sætt.

21:00 FBI (10:13)

21:50 FBI: International (10:13)

22:35 FBI: Most Wanted (10:13)

23:20 Shooter (7:10)

00:05 Yellowstone (9:10)

00:50 The Affair (9:11) Skáldsagnahöfundur í erfiðleikum og ung þjónustustúlka stofna til sambands utan hjónabands sem breytir lífi þeirra að eilífu.

01:50 Chicago Med (10:13)

02:35 Fire Country (1:10)

03:20 Good Trouble (20:20)

04:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (109:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12)

07:35 Latibær 4 (2:13)

07:55 Hvolpasveitin (21:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:50 Danni tígur (61:80)

09:00 Dagur Diðrik (13:20)

09:25 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (108:26) 10:10 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

10:25 Latibær 4 (1:13)

10:50 Hvolpasveitin (20:26) 11:10 Shimmer and Shine 3 11:35 Danni tígur (60:80) 11:45 Dagur Diðrik (12:20) 12:05 Hop 13:40 Sweeter Than Chocolate 15:00 Svampur Sveinsson

15:25 Dóra könnuður (107:26) 15:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

16:00 Latibær 3 (12:13) 16:25 Hvolpasveitin (19:26)

16:50 Dagur Diðrik (11:20)

17:10 Svampur Sveinsson 17:35 Úbbs!

19:00 Schitt’s Creek (7:13) 19:20 Fóstbræður (4:8)

19:50 Motherland (3:7)

20:20 Shetland (2:6)

21:20 Paint

Carl Nargle, aðal sjónvarpslistmálarinn í Vermont í Bandaríkjunum, er sannfærður um að hann sé með allt á hreinu. 22:50 Mothering Sunday

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (36:36)

15:00 Tough As Nails (4:11)

15:45 Dream Team: Birth of the Modern Athlete (5:5)

16:25 Kids Say the Darndest Things (6:12)

16:55 Tónlist

17:50 The Unicorn (16:18)

18:15 The Neighborhood (3:22)

18:35 The King of Queens (11:25)

18:55 Man with a Plan (9:21)

19:15 The Checkup with Dr. David Agus (3:6) Áhugaverðir þættir þar sem Dr. David Agus ræðir við fræga einstaklinga um heilsu þeirra í einlægu samtali.

19:50 Survivor (5:13)

21:00 Chicago Med (11:13)

21:50 Fire Country (2:10) Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm.

22:35 So Help Me Todd (1:10)

23:20 The Good Lord Bird (2:7)

00:10 Yellowstone (10:10)

00:55 The Affair (10:11)

01:55 Law and Order (1:15)

02:40 Law and Order: Special Victims Unit (1:15)

03:25 Law and Order: Organized Crime (1:13)

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dora the Explorer 5

07:20 Skoppa og Skrítla (8:8)

07:35 Latibær (12:18)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20) 08:45 Danni tígur (41:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (18:26) 09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dora the Explorer 5

10:05 Skoppa og Skrítla (7:8) 10:20 Latibær (11:18) 10:40 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:25 Danni tígur (40:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (17:26) 12:00 A Street Cat Named Bob 13:40 Love Again 15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora the Explorer 5 16:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:20 Latibær (10:18) 16:45 Hvolpasveitin (24:26) 17:05 Blíða og Blær (14:20)

17:30 Danni tígur (39:80) 17:40 Flushed Away

19:05 Fóstbræður (7:7)

19:30 Svínasúpan (1:8)

19:50 Bob’s Burgers (18:22)

20:10 Bob’s Burgers (19:22)

20:30 The Good Doctor (18:22) 21:15 Black Snow (3:6) 22:05 Snow White and the Huntsman Mögnuð mynd þar sem klassíska sagan um Mjallhvíti og vondu stjúpmóðurina lifnar hér á hvíta tjaldinu.

00:15 Burning at Both Ends

FLJÓT OG VINALEG

VIKU BLAÐIÐ

38. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Björn og bleika flugan

Björn Mikaelsson fyrrverandi lögreglumaður á Sauðárkróki og nú ákafur áhugamaður um fluguhnýtingar var ekki lengi að koma sér að verki þegar dóttir hans, Hrönn Arnheiður spurði hvort hann væri til í að hnýta bleika flugu. Hann hefur setið við í vinnuaðstöðu sem hann hefur komið sér upp í bílskúr við hús sitt og flugurnar koma ef svo má segja á færibandi. Björn hnýtir og Hrönn selur. Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. „Það er gott að leggja góðu málefni lið,“ segir hann og er hæstánægður með góðar viðtökur.

Stuðmenn

og Gærurnar

í Samkomuhúsinu

Hið fornfræga leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, Píramus & Þispa er í þann mund að hlaða í enn einn söngleikinn en blaðamaður Vikublaðsins skellti sér á æfingu á dögunum og það var ekki um að villast, leikhæfileikar unga fólksins á Húsavík eru í hæstu hæðum og óhætt að lofa frábærri skemmtun þegar leikfélagið frumsýnir söngleikinn Með allt á hreinu í Samkomuhúsinu á Húsavík í á morgun, fimmtudag, klukkan 20.

Stuðningshópar á Akureyri

Píeta samtökin eru með stuðningshóp fyrir aðstandendur, eftir sjálfsvíg.

Sigríður Valdimarsdóttir leiðir hópinn, henni til aðstoðar er Tinna Stefánsdóttir.

SNERTILAUS VIDSKIPTI

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

FRÍTÍMASLYS

VINNUSLYS SJÓSLYS

FRÍTÍMASLYS VINNUSLYS SJÓSLYS

FRÍTÍMASLYS

VINNUSLYS SJÓSLYS

FRÍTÍMASLYS

VINNUSLYS SJÓSLYS

UMFERÐARSLYS

UMFERÐARSLYS

UMFERÐARSLYS

UMFERÐARSLYS

Bætt hreinlæti

í snjöllum heimi

Snjallari í dag en í gær.

Hvort sem það er í skipulagi, verklagi eða þjónustu þá erum við sífellt að þróa snjallari aðferðir, tæki og efni til að nota við þrif og ræstingar.

Fáðu tilboð í þínar ræstingar.

hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is

RAM 3500 FREMSTUR Í FLOKKI

RAM 3500 CREW CAB 40” BREYTING

RAM 3500 MEGA CAB NIGHT EDITION

RAM 3500 CREW CAB

EIGUM FJÖLBREYTT ÚRVAL RAM PALLBÍLA TILBÚNA TIL AFHENDINGAR

RAM pallbíllinn hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Til marks um það hafa fjölmörg fyrirtæki og stofnanir valið RAM pallbíla fyrir sína starfsemi. Sannarlega vinnufélagi sem allir vilja fá til starfa. Eigum flestar gerðir RAM 3500 tilbúnar til afhendingar. Breytingapakkar og fjölmargar tækninýjungar í boði fyrir þá sem þurfa vinnufélaga sem hægt er að treysta. Breytingaverkstæði ÍSBAND sérhæfir sig í breytingum og uppsetningum á aukabúnaði fyrir RAM.

BJÓÐUM UPP Á 35”–40” BREYTINGAR

EVRÓPUÁBYRGÐ: BÍLAR SEM EKKI ERU FLUTTIR INN AF UMBOÐI FRÁ USA OG KANADA ERU EKKI Í ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA. VERKSMIÐJUÁBYRGÐ TRYGGIR AÐ ALLAR INNKALLANIR OG UPPFÆRSLUR SEM KUNNA AÐ BERAST Á LÍFTÍMA BÍLSINS ERU TILKYNNTAR EIGANDA SEM FRAMLENGD ÁBYRGÐ OG FRAMKVÆMDAR EIGANDA AÐ KOSTNAÐARLAUSU.

JÓLAHLAÐBORÐ EBAK

Jólahlaðborð EBAK verður í Sel-Hóteli í Mývatnssveit, fimmtudaginn 5. desember.

Brottför verður frá Birtu kl. 11:00 og Sölku kl. 11:15.

Verð á mann í tveggjamanna herbergjum er kr. 23.000.

Innifalið: Akstur, gisting með morgunverði, jólahlaðborð, tónlist og glens með Stefáni Jak.

Boðið verður upp á afþreyingu - ekki innifalin í verði - þeir sem kjósa geta valið um ferð í Jarðböðin eða Fuglasafn Sigurgeirs.

Skráning hjá Önnu í síma 847 8473 og Hólmfríði í síma 868 1862 milli kl. 17:00 og 19:00 fyrir 5. nóvember.

Fullnaðargreiðsla ferðar greiðist inn á reikning: 0162 – 26 – 40030 kt.: 651082 0489 í síðasta lagi 15. nóvember.

Félag eldri borgara á Akureyri

Ferðanefnd

HAFÐU ÞAÐ EXTRA GOTT Á HREKKJAVÖKUNNI!

ÞÚ FINNUR GRASKER OG HREKKJAVÖKUNAMMI HJÁ OKKUR

OPIÐ 24/7

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Stjórn og kjarahópur EBAK

boða til almenns fundar með fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn Akureyrar í Brekkuskóla miðvikudaginn 23. október 2024 kl. 16:00 – 18:00

Fundarefni:

1. Karl Erlendsson formaður EBAK fer yfir samskipti félagsins við Akureyrarbæ.

2. Hallgrímur Gíslason fulltrúi EBAK í Öldungaráði segir frá tilgangi og starfsemi þess.

3. Fulltrúar flokkanna sem sæti eiga í bæjarstjórn Akureyrar mæta og fara yfir sýn sína á stöðu aldraðra í bæjarfélaginu og hvað þeim finnst brýnast að gera í þeirra málum og svara spurningum m.a.:

Eru aldraðir týndur hópur sem ekki þarf að sinna?

Hafið þið staðið við það sem þið lofuðuð eldri borgurum fyrir síðustu kosningar?

Hvað viljið þið gera til að bæta félagsaðstöðu EBAK?

Erum við eldri borgarar ekki nógu aðgangshörð við ykkur til þess að þið munið eftir okkur?

Er eitthvað á dagskrá að eldri borgarar fái frístundakort?

Hver fulltrúi flokkana fær 7 mínútna framsögu í upphafi og síðan eru leyfðar fyrirspurnir úr sal.

Fundurinn er opinn öllum 60 ára og eldri.

Nú mætum við öll og krefjum bæjarfulltrúa svara við þessum áleitnu spurningum okkar eldri borgara.

Stjórn og kjarahópur EBAK

Erum við að leita að þér?

Spennandi verkefnastjórastarf hjá Norðurorku?

Verkefnastjórar hjá Norðurorku koma að hönnun, skipulagningu og eftirliti með verklegum framkvæmdum, t.d. lagningu dreifikerfa, byggingu fasteigna og endurnýjun gatna og lagnakerfa.

Starfs- og ábyrgðarsvið

Verkefnastýring

Samskipti og samræming verkefna

Umsjón hönnunar og skráning verkgagna

Kostnaðargát

Fageftirlit á vettvangi

Áætlanagerð verkefna

Stýring funda og ritun fundargerða

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólanám eða önnur menntun sem að nýtist í starfi

Menntun í verkefnastjórnun eða öðrum sambærilegum greinum er kostur

Almenn ökuréttindi

Reynsla af verkefnastjórnun eða verklegum framkvæmdum

Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg

Þekking og reynsla af teikniforritum er kostur

Framúrskarandi samskiptafærni

Gott vald á íslensku í ræðu og riti

Sjálfstæði, skipulagshæfni og frumkvæði

Geta til forgangsröðunar og að halda mörgum boltum á lofti í einu

Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg

Umsjón með ráðningunni hefur mannauðsstjóri

Upplýsingar um starfið veitir Hjalti Steinn Gunnarsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, í netfanginu: hjalti.steinn.gunnarsson@no.is eða í síma: 460-1300

Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á vefslóðinni: https://nordurorka.umsokn.is/

Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2024

Allt klárt fyrir haustverkin?

Kíktu í verslun okkar á Glerárgötu 36 á Akureyri. Þar er boðið upp á alla almenna þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga og mikið vöruúrval.

S - 3XL / 44-64

Kuldajakki / Kuldabuxur vatnsfráhrindandi

Kuldagalli

XS - 5XL

Kuldaúlpa

Undirfatnaður Fjölbreytt úrval af undirfötum

Öryggishjálmur

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL

Öryggisgleraugu með glæru gleri

Induction öryggisskór með BOA system

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL Vetrarúlpa EN342 EN

XS - 5XL

Svört prjónahúfa / Húfa, merino-ull með endurskini

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL Leðurfeiti Vörn gegn óhreinindum og bleytu

Eyrnahlífar Fyrir Uvex hjálma

Vefverslun N1 er opin allan sólarhringinn. Í vefverslun okkar getur þú skoðað vöruúrval okkar og klárað kaupin þegar þér hentar.

N1 verslun Glerárgötu 36

Sími: 440 1420 - www.vefverslun.n1.is

RITLISTAKEPPNI UNGSKÁLDA 2024

Ritlistakeppnin er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Norðurlandi eystra.

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Engar hömlur eru settar á hvers konar textum er skilað inn, hvorki varðandi efnistök né lengd.

Textarnir þurfa að vera á íslensku og eigið frumsamið hugverk.

Alla leið á öruggari dekkjum

Michelin X-ICE Snow

Nýjasti meðlimurinn í vetrardekkjalínu Michelin.

Aukið grip í hálku, snjó og slabbi.

Endingargott grip út líftímann.

Einstakir akstureiginleikar og þægindi við erfiðustu aðstæður.

Allir bestu eiginleikarnir – Michelin Total Performance.

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433

Bókaðu tíma í dekkjaskipti í N1 appinu

Michelin Alpin 6

Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar.

Endingargott grip út líftímann. Lagskipt gúmmíblanda sem veitir. hámarksgrip.

BORÐSTOFUDAGAR

AFSLÁTTUR AF BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM 20%

Vogue fyrir heimilið Glerártorgi (gengið inn að norðan)

V E R S L U N A R S T J Ó R I

Flying Tiger á Íslandi leita að metnaðarfullum og áhugasömum aðila í starf

verslunarstjóra í verslun þeirra á Akureyri

Um fullt starf er að ræða og kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ábyrgð á rekstri verslunar og afkomu

Innleiðing og viðhald á hugmyndafræði Flying Tiger Copenhagen

Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini

Ábyrgð á útstillingu og uppröðun vara

Ábyrgð á starfsmannamálum og þátttaka í uppbyggingu á skemmtilegum vinnustað

Skýrslugerð og eftirfylgni með kassauppgjöri

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla í verslunarstjórnun og stjórnun starfsfólks

Góð kunnátta og reynsla í Microsoft Office kerfum

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

Þjónustulund og geta til að vinna undir álagi

Metnaður og söludrifni

Aðlögunarhæfni og lausnamiðuð hugsun

Flying Tiger Copenhagen stækkar hratt og er með yfir 900 verslanir í 30 löndum Í hverjum mánuði koma yfir 300 nýjar vörur í verslanir okkar og helmingur þeirra er hannaður af hönnunarteyminu okkar. Grunnhugmynd fyrirtækisins er byggð á að vinnustaðurinn sé afslappaður og lifandi, með starfsfólki sem vinnur heilshugar að markmiðum okkar, finnur fyrir ábyrgð, er vakandi fyrir nýjungum og breytingum og hefur gott ímyndunarafl, sem heldur hlutunum á hreyfingu og í þróun alla daga.

Þú getur lesið meira um Flying Tiger Copenhagen á flyingtiger.com

Umsóknarfrestur er til og með 25 október 2024

Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Sótt er um starfið á www mognum is Nánari upplýsingar veitir

Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum is

Naust

– VÞ13, S24 og OP10

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð Akureyrar, í fjarveru bæjarstjórnar,samþykkti þann 29. ágúst 2024 breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2.mgr. 32.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið til svæðisins milli Naustahverfis og Hagahverfis sem afmarkast af Naustagötu í norðri, Naustabraut í austri, Davíðshaga í suðri og Kjarnagötu í vestri. Breytingin tekur til reita sem merktir eru VÞ13, S24 og OP10 í gildandi aðalskipulagi. Breytingin er m.a. til komin vegna áforma um að byggja leikskóla á svæðinu en þó hefur staðsetning leikskólans breyst innan svæðisins frá því sem gert er ráð fyrir í gildandi aðalskipulagi. Þá er gert ráð fyrir að breyta hluta af opnu svæði í íbúðarsvæði og/eða verslunar og þjónustusvæði. Einnig er mögulegt að um verði að ræða blanda byggð með þessari landnotkun.

Tillagan var auglýst frá 3. júlí til 15. ágúst 2024. 1 athugasemd barst sem leiddi ekki til breytinga á skipulaginu.

Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun og tekur hún gildi með birtingu í

B-deild Stjórnartíðinda.

Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til þjónustu- og skipulagssviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 eða sent fyrirspurn á netfangið skipulag@akureyri.is

Akureyri, 16. október 2024 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

F R A M K

V Æ

M D A S T J Ó R I

Rekstrarfélagið Lundur ses óskar eftir að ráða framkvæmdarstjóra fyrir

Heimavist MA og VMA.

Æskilegt er að nýr framkvæmdastjóri geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ábyrgð á rekstri og starfsemi heimavistarinnar

Samskipti við íbúa heimavistarinnar, foreldra og skóla

Aðstoð og eftirlit með íbúum

Stjórnun starfsfólks

Stefnumótun og áætlunargerð

Ábyrgð á verklegum framkvæmdum og viðhald Ýmis önnur verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi

Reynsla af starfi með ungmennum

Reynsla af stjórnun og rekstri

Hlýlegt viðmót og umhyggjusemi

Metnaður og sveigjanleiki

Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Leiðtogahæfni, jákvæðni og hæfni í samskiptum og samstarfi

Hreint sakavottorð

Heimavist MA og VMA er rekin af Lundi rekstrarfélagi. Á heimavistinni búa 330 nemendur skólanna, sem koma víðs vegar að. Á sumrin er heimavistin leigð út til hótelrekstrar.

Umsóknarfrestur er til og með 24. október 2024

Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Sótt er um starfið á www mognum is Nánari upplýsingar veitir

Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum is

Blaðberi óskast! Blaðberi óskast!

Leitum eftir blaðbera fyrir Dagskrána í Innbæinn. Hverfið er laust nú þegar!

Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 860-6751 eða í netfangið gunnar@vikubladid.is

Aðalfundur Búsögu

búnaðarsögusafns verður haldinn í Ánni, Skipagötu 1, 4. hæð, fimmtudaginn 31. október kl. 19:00.

Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum og súpa.

Stjórnin

VEGNA17.–24.FLUTNINGA OKTÓBER AF ÖLLUM VÖRUM

Eingöngu í verslun okkar á Akureyri.

Leiðalýsing

Skátafélagið Klakkur mun standa fyrir leiðalýsingu í Kirkjugarði Akureyrar og í Lögmannshlíð eins og undanfarin jól.

Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofutíma í síma 462 2613 hjá Kirkjugarði Akureyrar.

Einnig má hafa samband í síma 899 1066, Skátafélagið Klakkur, þar verða veittar nánari upplýsingar.

Einnig má senda tölvupóst á leidalysing@gmail.com.

Verð á krossi er 4.000 krónur.

Lýst verður frá 1. sunnudegi í aðventu.

Þeir sem vilja hætta við, eða ef nýr greiðandi er tekinn við, tilkynni það í síma 899 1066 eða sendi tölvupóst á netfangið: leidalysing@gmail.com.

Þeir sem eiga ógreidda gíróseðla vinsamlega greiði þá fyrir 1. nóvember nk., annars verður ekki settur ljósakross á viðkomandi leiði.

AUGLÝST ER EFTIR UMSÓKNUM

í Hjálparsjóð Sjálfsbjargar

á

Akureyri og nágrenni

Félagar í Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni hafa rétt á að sækja um í sjóðinn. Hægt er að nálgast úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð á Bjargi, Bugðusíðu 1 og á vef félagsins bjargendurhaefing.is

Skriflegum umsóknum þarf að skila inn á Bjarg í síðasta lagi föstudaginn 15. nóvember 2024.

Úthlutun úr sjóðnum fer fram í byrjun desember.

Nánari upplýsingar veita, Jósep Sigurjónsson

í síma 864 6202 og Jón Harðarson í síma 462 6888

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Verið velkomin!

MINNINGARGREINAR

Minning þín er mér ei gleymd; mína sál þú gladdir; innst í hjarta hún er geymd, þú heilsaðir mér og kvaddir. (Káinn)

Við birtum minningargreinar endurgjaldslaust á vefnum okkar vikubladid.is Sendið minningargreinar, ljósmyndir og annað efni á netfangið gunnar@vikubladid.is

3 2 1 3 D C B C Suduko

Grafísk

Vantar þig aðstoð við hönnun?

Þarftu að auglýsa eða vantar þig nafnspjald, gjafabréf, logo, kort, límmiða eða bara hvað sem er?

2-6

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarráð Akureyrarbæjar, með leyfi bæjarstjórnar, samþykkti 22. ágúst 2024 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin tekur til lóðanna Austursíðu 2-6 sem eru hluti af AT7 í gildandi aðalskipulagi.

Breytingin felur í sér að lóðirnar Austursíðu 2-6 eru teknar út úr AT7 og er búinn til nýr reitur fyrir þær sem er skilgreindur sem verslunar- og þjónustusvæði og fær skammstöfunina VÞ24. Eftir breytingu verður AT7 því 10,2 ha og nýi reiturinn VÞ24 verður 3,9 ha. Eftir breytingu verður heimilt að byggja 5 hæða hús með allt að 100 íbúðum á reitnum en þó með þeirri kvöð að alltaf sé verslun og þjónusta á jarðhæðum.

Þeir sem þess óska geta kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillöguuppdrátt ásamt greinargerð (og umhverfisskýrslu) má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 16. október til 28. nóvember 2024. Tillagan mun einnig verða aðgengileg á sama tíma á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: www.skipulagsgatt.is

Athugasemdum þar sem nafn, heimilisfang og kennitala sendanda kemur fram má skila á bréfleiðis til Þjónustu- og skipulagssviðs, Ráðhúsi, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða í gegnum Skipulagsgátt til og með 28. nóvember 2024.

.:Námskeið

fyrir fagfólk í iðnaði á Norðurlandi 22. október

DEKKINFINNDUÞÍN

Á MAX1.IS

Kauptu Nokian gæðadekk

Sendum um allt land.

Sendum um allt land

1.500 kr. fyrir fólksbíla

2.500 kr. fyrir stór

jeppadekk 30"+ (verð per dekk)

Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

með appinu! Enn betri kjör

Ef þú notar appið þegar þú kaupir vörur á tilboði með rauðum stimpli færðu 10% aukaafslátt í formi inneignar.

Tilboð gilda 17.

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Sími 821 5171

Endurmálun

Sandspörtlun

Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

föstud. – sunnud. 18. – 20. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: Flóamarkaðurinn í Sigluvík

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Flóamarkaður

Erum tveir öryrkjar og búum í hjólhýsi. Okkur vantar stað til að vera á í vetur frá 15. september til 1. júní. Erum með fast pláss á sumrin. Þurfum að komast í rafmagn til að tengja hjólhýsið við og auðvitað borgum við rafmagnið og plássið. Erum reglusöm og ekkert partýstand. Frekari upplýsingar í síma 7718545.

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

SMÁAUGLÝSINGASÍMI: 464 2000

Netfang: sma@dagskrain.is

Hörgárbraut

KROSSGÁTAN

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

PIZZERIA - GRILL

TILBOÐ!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.