Eiðfaxi - Stallion Catalogue 2021

Page 1

STÓÐHESTAR 2021

KERCKHAERT kemur þér alla leið...

Velkomin í eitt af 25 undrum veraldar

Efnisyfirlit

2 | Stóðhestar 2021
Efnisyfirlit .......................................... 2 Kynbótasýningar 2021 ........................8 Stóðhestar með afkvæmaverðlaun: Aðall frá Nýjabæ ............................................... 10 Arður frá Brautarholti........................................11 Blær frá Torfunesi ............................................. 12 Eldur frá Torfunesi............................................ 14 Gaumur frá Auðsholtshjáleiga ....................... 15 Hákon frá Ragnheiðarstöðum ...................... 16 Hrannar frá Flugumýri 17 Hróður frá Refsstöðum 18 Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2 20 Kjerúlf frá Kollaleiru 21 Loki frá Selfossi ................................................. 22 Ómur frá Kvistum ............................................. 24 Óskasteinn frá Íbishóli ..................................... 25 Sjóður frá Kirkjubæ .......................................... 26 Skaginn frá Skipaskaga ................................... 27 Sólon frá Skáney ............................................... 28 Spuni frá Vesturkoti ........................................ 30 Stáli frá Kjarri ...................................................... 31 Sær frá Bakkakoti 32 Trymbill frá Stóra-Ási 33 Þristur frá Feti 34 Aðrir stóðhestar: A, Á Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 36 Almáttugur frá Skíðbakka .............................. 37 Apollo frá Haukholtum ...................................38 Askur frá Enni ................................................... 40 Atlas frá Hjallanesi ............................................ 41 Atli frá Efri-Fitjum ............................................ 42 Ágústínus frá Jaðri ............................................ 43 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum .............. 44 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum ................ 46 Álmur frá Reykjavöllum 47 Árvakur frá Auðsholtshjáleiga 48 Ás frá Strandarhjáleigu 50 B Barði frá Laugabökkum 51 Barði frá Steinnesi ............................................ 52 Bassi frá Grund ll............................................... 53 Bikar frá Ólafshaga ..........................................54 Biskup frá Ólafshaga ....................................... 56 Bjarnfinnur frá Áskoti ...................................... 57 Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 ............................ 58 Blakkur frá Þykkvabæ 1 ................................. 60 Blesi frá Heysholti ............................................. 61 Blikar frá Fossi 62 Blundur frá Þúfum 64 Boði frá Breiðholti 65 Borgfjörð frá Morastöðum 66 Bósi frá Húsavík ............................................... 68 Bragur frá Ytri-Hól .......................................... 69 Brynjar frá Bakkakoti 70 Brynjar frá Syðri-Völlum 72 C Cortes frá Ármóti .............................................. 73 D Dagfari frá Álfhólum ........................................ 74 Dagur frá Austurási .......................................... 76 Dalmar frá Hjarðartúni .................................... 77 Dalur frá Meðalfelli........................................... 78 Dáðhugi frá Álfhólum ...................................... 79 Djarfur frá Litla-Hofi ....................................... 80 Draumur frá Feti ............................................... 81 Draupnir frá Stuðlum 82 Dreki frá Áskoti 84 Dropi frá Kirkjubæ 85 Drumbur frá Víðivöllum fremri 86 Dökkvi frá Ingólfshvoli .................................... 87 E Eldjárn frá Skipaskaga .................................... 88 Eldon frá Varmalandi ...................................... 90 Eldur frá Bjarghúsum .......................................91 Eldur frá Hvolsvelli ........................................... 92 Eldur frá Kvíarhóli ............................................. 93 Eldur frá Laugabökkum ................................. 94 Eldur frá Mið-Fossum..................................... 96 Elrir frá Rauðalæk 97 Engill frá Bægisá 98 Erró frá Ási 99
Stóðhestar 2021 | 3 F Fannar frá Geitaskarði 100 Fálki frá Kjarri 101 Fengur frá Auðsholtshjáleiga 102 Fengur frá Hlemmiskeiði 3 103 Fenrir frá Feti ................................................... 104 Fjölnir frá Flugumýri ll ................................... 106 Forkur frá Breiðabólsstað ............................. 107 Frami frá Ketilsstöðum..................................108 Frár frá Sandhól .............................................. 109 Frosti frá Fornastekk....................................... 112 Frosti frá Hjarðartúni ...................................... 113 Fróði frá Brautarholti ...................................... 114 Frómur frá Brautarholti 116 G Galdur frá Geitaskarði 117 Gandi frá Rauðalæk 118 Gangster frá Árgerði 119 Geimfari frá Álfhólum ................................... 120 Glampi frá Kjarrhólum .................................... 121 Glanni frá Varmalandi.................................... 124 Glóblesi frá Borgareyrum .............................. 125 Glundroði frá Garðshorni .............................. 126 Glúmur frá Dallandi ........................................ 128 Glæsir frá Þorlákshöfn .................................. 129 Goði frá Bjarnarhöfn ...................................... 130 Goði frá Oddgeirshólum 131 Grímur frá Skógarási 132 Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi 134 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 135 Gutti frá Skáney .............................................. 136 Guttormur frá Dallandi 137 Gýmir frá Skúfslæk......................................... 138 Gæi frá Hólum ................................................. 139 H Hannibal frá Þúfum ....................................... 140 Hátindur frá Álfhólum ................................... 142 Hávaði frá Haukholtum ................................ 143 Heiður frá Eystra-Fróðholti .......................... 144 Hersir frá Húsavík........................................... 145 Hervar frá Innri-Skeljabrekku ...................... 146 Hilmir frá Árbæjarhjáleigu 2..........................147 Hilmir frá Hamarsey 148 Hilmir frá Skipanesi 149 Hlekkur frá Saurbæ 150 Hljómur frá Ólafsbergi 151 Hnokki frá Eylandi ........................................... 152 Hrafn frá Efri-Rauðalæk ............................... 154 Hreyfill frá Vorsabæ ....................................... 155 Hringur frá Gunnarsstöðum ........................ 156 Hruni frá Kviku ................................................ 158 Hrynjandi frá Kviku ........................................ 159 Huginn frá Bergi ............................................. 160 Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu ................... 161 Hylur frá Flagbjarnarholti 162 Hökull frá Hákoti 164 I, Í Illugi frá Miklaholti 165 Ísak frá Þjórsárbakka 166 J Jaki frá Skipanesi ............................................. 167 Jökull frá Breiðholti í Flóa .............................. 168 Jökull frá Rauðalæk 170 K Kafteinn frá Skúfslæk 171 Kaldi frá Ytra-Vallholti .................................... 172 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk............... 173 Klerkur frá Bjarnanesi 174 Kolbeinn frá Hrafnsholti 176 Kolgrímur frá Breiðholti Gbr. ........................ 177 Kolskeggur frá Kjarnholtum l ...................... 178 Kolviður frá Stíghúsi ......................................180 Konfúsíus frá Dallandi 181 Kopar frá Fákshólum ..................................... 182 Kór frá Kjarnholtum I ..................................... 184 Kraftur frá Eystra-Fróðholti ......................... 185 Kristall frá Skagaströnd 186 Krókus frá Dalbæ ............................................188 L Laufi frá Horni ................................................. 189 Leikur frá Vesturkoti ...................................... 190 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk 191 Lér frá Stóra-Hofi ........................................... 192 Liljar frá Varmalandi....................................... 194 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum ................. 195 Ljósvaki frá Valstrýtu 196 Ljósvíkingur frá Hamarsey 198 Ljúfur frá Torfunesi ....................................... 200 Losti frá Skáney ..............................................202 Lótus frá Efsta-Seli 203 Lýsir frá Breiðstöðum 204
Efnisyfirlit
4 | Stóðhestar 2021 M Magni frá Stuðlum 205 Marel frá Aralind 206 Mánaskeggur frá Kjarnholtum................... 208 Már frá Votumýri ........................................... 209 Megas frá Seylu .............................................. 210 Mýrkjartan frá Akranesi................................. 212 N Nemó frá Efra-Hvoli ....................................... 213 Nökkvi frá Hrísakoti ....................................... 214 Nökkvi frá Litlu-Sandvík ................................ 215 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili ......................... 216 O, Ó Organisti frá Horni.......................................... 218 Orion frá Strandarhöfði ................................. 219 Orkuhringur frá Hjarðartúni ....................... 220 Óri frá Stóra-Hofi ............................................. 221 P Penni frá Eystra-Fróðholti ............................ 222 Pensill frá Hvolsvelli ....................................... 224 Póstur frá Litla-Dal......................................... 225 Prins frá Hjarðartúni ...................................... 226 Prins frá Vöðlum 227 R Rauðskeggur frá Kjarnholtum I ................. 228 Rjóður frá Hofi ............................................... 230 Roði frá Brúnastöðum 2 231 Roði frá Lyngholti 232 Róbert frá Kirkjufelli 234 Röðull frá Haukagili Hvítársíðu 235 S Safír frá Hjarðartúni 236 Safír frá Kvistum 237 Safír frá Mosfellsbæ ...................................... 238 Salvar frá Fornusöndum .............................. 240 Salvar frá Vesturkoti ....................................... 241 Seðill frá Árbæ ................................................. 242 Seðill frá Brakanda ......................................... 243 Segull frá Akureyri......................................... 244 Seifur frá Hlíð ................................................... 245 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ......................... 246 Silfursteinn frá Horni 248 Sindri frá Hjarðartúni 249 Sindri frá Syðra-Velli 250 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 251 Síríus frá Tunguhálsi ...................................... 252 Skjár frá Skagaströnd .................................... 253 Skyggnir frá Skipaskaga .............................. 254 Slyngur frá Fossi ............................................. 256 Smári frá Sauðanesi ....................................... 257 Snillingur frá Íbishóli ..................................... 258 Snæfinnur frá Hvammi ................................ 260 Snæfinnur frá Sauðanesi .............................. 261 Sólfaxi frá Herríðarhóli 262 Sólon frá Þúfum 264 Spaði frá Skarði 266 Spaði frá Stuðlum 267 Sprengur frá Kjarri ......................................... 268 Sproti frá Vesturkoti...................................... 269 Stapi frá Stíghúsi ............................................. 270 Stardal frá Stíghúsi ......................................... 272 Steggur frá Hrísdal ......................................... 273 Steinar frá Stíghúsi ......................................... 274 Steinn frá Stíghúsi .......................................... 275 Stúfur frá Kjarri ............................................... 276 Styrkur frá Stokkhólma 277 Sægrímur frá Bergi 278 Sökkull frá Skagaströnd 280 Sölvi frá Stuðlum 281 Söngur frá Stóra-Ási ......................................282 T Tangó frá Litla Garði 283 Tenór frá Litlu-Sandvík ................................ 284 Tími frá Breiðabólsstað ................................ 286 Tolli frá Ólafsbergi .......................................... 287 Tollur frá Ármóti ............................................ 288 Tónn frá Hjarðartúni ..................................... 289 Tumi frá Jarðbrú ............................................. 290 Töfri frá Þúfum................................................ 292 Ú Útherji frá Blesastöðum................................ 293 V Valmar frá Skriðu 294 Vargur frá Leirubakka 296 Vákur frá Vatnsenda 297 Vegur frá Kagaðarhóli 298 Veigar frá Skipaskaga ................................... 300 Veigur frá Skeggjastöðum........................... 302 Viðar frá Skeiðvöllum ................................... 303 Viðar frá Skör .................................................. 304 Viljar frá Auðsholtshjáleiga ......................... 306
Efnisyfirlit

Útgefandi: Eiðfaxi

Ritstjóri og framkvæmdastjóri: Magnús Benediktsson

Rekstrarstjóri: Snorri Kristjánsson

Auglýsingar: Eiðfaxi, Herdís Karlsdóttir og Ríkharður

Halldórsson

Hönnun og umbrot: Björn Kristjánsson

Prentun: Litróf

Forsíðumynd: Liga Liepina

Myndir og annað efni sem birtist í

stóðhestaauglýsingum er sent inn af umráðamönnum stóðhestanna og því á

þeirra ábyrgð að höfundarréttur sé virtur.

Stóðhestar 2021 | 5 Villingur frá Breiðholti í Flóa ........................307 Vígsterkur frá Leirubakka............................ 308 Vökull frá Efri-Brú ......................................... 309 Y Ylur frá Skipanesi ............................................ 310 Þ Þinur frá Enni 312 Þór frá Efri-Brú 314 Þór frá Hekluflötum 315 Þór frá Stóra-Hofi 316 Þór frá Torfunesi ............................................. 318 Þráinn frá Flagbjarnarholti .......................... 320 Þráinn frá Flagbjarnarholti ............................ 321 Þróttur frá Akrakoti ....................................... 322 Þróttur frá Skáney .......................................... 323 Þróttur frá Syðri - Hofdölum ....................... 324 Þröstur frá Ármóti .......................................... 326 Þröstur frá Kolsholti 2.................................... 327 Þytur frá Skáney 328
Ö Örvar frá Gljúfri ............................................... 329 Kynbótamat 2020 .......................... 330
Efnisyfirlit
2017 2018 2019 2020

Ánægðari viðskiptavinir

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Um miðjan apríl verður opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur. com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu RML www.rml.is í gegnum flýtihnapp á forsíðunni. Þar má auk þess finna leiðbeiningar um hvernig eigi að skrá á kynbótasýningu undir kynbótastarf/ hrossarækt/kynbótasýningar. Í töflunni hér að neðan má sjá síðasta skráningardag á hverja og eina sýningu en skráningu þarf að vera lokið á miðnætti þess dags. Ef sýning fyllist lokast sjálfkrafa á sýninguna þó

Dags. Staður

25.05. - 28.05. Sprettur

31.05. - 04.06. Hafnarfjörður I

31.05. - 04.06. Hella I

31.05. - 04.06. Hólar I

07.06. - 11.06. Hafnarfjörður II

07.06. - 11.06. Hella II

07.06. - 11.06. Akureyri

07.06. - 11.06. Borgarnes

14.06. - 18.06. Hólar II (ekki dæmt 17.06.)

14.06. - 18.06. Hafnarfjörður III (ekki dæmt 17.06.)

14.06. - 18.06. Hella III (ekki dæmt 17.06.)

07.07. - 11.07. Fjórðungsmót Vesturland

12.07. - 16.07. Miðsumarssýning Hella

15.07. - 16.07. Fljótsdalshérað

19.07. - 23.07. Miðsumarssýning Hella

19.07. - 23.07. Miðsumarssýning Hólar

16.08. - 20.08. Síðsumarssýning Hella

16.08. - 20.08. Síðsumarssýning Hólar

16.08. - 20.08. Síðsumarssýning Hafnarfjörður

svo skráningarfrestur sé ekki útrunninn. Eigandi/ umráðamaður hrossins verður þá að velja aðra sýningu. Til að fá aðstoð er hægt að hringja í síma 5165000, eða senda tölvupóst á netföngin halla@rml og hross@rml.is. Við bendum á að utan dagvinnutíma eru starfsmenn RML ekki til staðar til að svara síma eða tölvupósti og því hvetjum við eigendur/ umráðamenn til að hafa tímann fyrir sér frekar en hitt þegar kemur að skráningum á sýningarnar. RML áskilur sér fullan rétt til að fækka dögum á sýningum ef skráningar eru færri en búist er við. Sýning verður ekki haldin nema lágmarksfjöldi skráninga náist sem eru 30 hross. Gerð er undantekning á þessu fyrir sýninguna á Stekkhólma á Fljótsdalshéraði en þar verða að nást 15 skráningar svo sýning verði haldin. Hér að neðan má sjá sýningar vorsins og hvenær er síðasti skráningar- og greiðsludagur.

Allar upplýsingar um röðun niður á daga munu birtast á heimasíðunni www.rml.is, þegar þær eru klárar sem verður nokkrum dögum fyrir sýningu.

Sýningargjöld og fleira

Verð fyrir fullnaðardóm er 28.500 kr. en fyrir byggingadóm/hæfileikadóm 21.900 kr. Ganga þarf frá greiðslu um leið og hrossið er skráð. Hægt er að greiða með debet- eða kreditkortum, ekki er hægt að greiða með millifærslu. Um leið og hrossið hefur verið skráð birtist það strax inn á viðkomandi sýningu. Ef það gerist ekki er rétt að kanna hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis við skráninguna. Aðeins þau hross sem hlotið hafa fullnaðardóm á sama sýningarári er hægt að skrá eingöngu í reiðdóm.

Endurgreiðslur á sýningargjöldum koma því aðeins til greina ef forföll eru tilkynnt fyrir kl. 16:00 síðasta virka dag fyrir upphaf sýningarviku í síma 516-5000 en einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið hross@rml.is. Endurgreitt er 15.000 kr. fyrir hross sem skráð hefur verið í fullnaðardóm og 12.000 kr. fyrir hross sem hefur verið skráð í sköpulags- eða

hæfileikadóm. Slasist hross eftir að sýning hefst er sama hlutfall endurgreitt gegn læknisvottorði.

Endurgreiðslukrafa vegna slasaðra hrossa þarf að hafa borist fyrir 1. júlí fyrir vorsýningar og 14. ágúst fyrir miðsumarssýningar. Skipti knapi út hrossi í sýningu og velji að sýna annað hross en það sem skráð er, ber sá hinn sami fulla ábyrgð gagnvart þeim sem greiddi fyrir plássið. Greiðsla fyrir það hross sem skipt var út verður notuð til greiðslu á hrossinu sem kom í staðinn.

Minnum á eftirfarandi:

• Ekki er hægt að skrá hryssur eða geldinga til sýningar nema búið sé að taka úr þeim stroksýni til DNA-greiningar og staðfesting á því liggi fyrir í WF.

• Allir stóðhestar verða að vera DNA greindir svo og foreldrar þeirra.

• Úr öllum stóðhestum fimm vetra og eldri þarf að liggja fyrir í WF að búið sé að taka blóðsýni og röntgenmynda vegna spatts.

• Ekki er hægt að skrá hross á kynbótasýningu nema þau séu örmerkt

• Ef örmerki finnst ekki í hrossi sem mætir til dóms ber að örmerkja það á staðnum og taka stroksýni úr nös til DNA-greiningar á ætterni, með þeim kostnaði sem af því hlýst fyrir eiganda/ forráðamann. Örmerki og DNA-sýni þurfa ávallt að fylgjast að.

Ekki er hægt að skrá hross til sýningar nema ofantaldar kröfur séu uppfylltar. Hross sem koma inn á sýningu í stað annarra skráðra hrossa og uppfylla ekki þessi skilyrði verður vísað frá sýningu strax hjá mælingarmanni án undantekninga.

Nánari upplýsingar um reglur og annað sem viðkemur kynbótasýningum má finna á heimasíðunni www.rml.is eða hringja í síma 5165000 hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið hross@rml.is.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

8 | Stóðhestar 2021

SUZUKI

SUZUKI ACROSS TENGILTVINNBÍLLINN ER SPARNEYTINN, UMHVERFISVÆNN

OG ÖFLUGUR SPORTJEPPI.

4X4

Hámarks skilvirkni og ríkuleg

akstursánægja sameinast

í fjórhjóladrifna tengiltvinnbílnum

Suzuki Across.

Söluumboð Suzuki á landsbyggðinni:

Akureyri: Bílaríki, Lónsbakka.

Egilsstaðir: Bílaverkstæði Austurlands ehf, Miðási 2.

Hvolsvellir: Viðskiptaþjónusta Suðurlands, Ormsvellir 7.

Ísafjörður: Bílatangi ehf., Suðurgötu 9.

Reykjanesbær: K. Steinarsson, Holtsgötu 52.

Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is

SUZUKI ACROSS FJÓRHJÓLADRIFINN Suzuki bílar hf. I Skeifunni 17 I Sími 568 5100 Suzuki á Íslandi

Aðall frá Nýjabæ

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

Eigandi: Guðbrandur Reynisson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Ólöf í síma: 435-1233 og

Kristinn í síma: 893-7616, netfang: kr@vesturland.is.

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

My

Snæfaxi frá Páfastöðum

Jörp frá Holtsmúla

Hylur frá Kirkjubæ (7.8)

Leifa-Grána frá Brekku í Þingi

Öngull frá Kirkjubæ (7.98)

Sif frá Laugarvatni (8.01)

Furða frá Nýjabæ (8.06)

Aldís frá Nýjabæ (8.06)

Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)

Nótt frá Nýjabæ (7.72)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Aðall gefur hross yfir meðallagi að stærð með svipgott höfuð en smá augu. Hálsinn er langur við háar herðar en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað, spjaldið stundum stíft og lendin öflug en afturdregin. Afkvæmin eru langvaxin og fótahá en sum nokkuð þung á brjóstið. Liðir á fótum eru sverir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er yfir meðallagi. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð gleiðir og prúðleiki er mjög góður. Aðall gefur rúmt, taktgott og mjúkt tölt með góðu framgripi og taktgott og skrefmikið brokk. Stökkið er ferðmikið en sviflítið og fetið er takthreint. Mörg afkvæmanna sýna talsverða skeiðgetu, eru örugg og skrefmikil á skeiðinu. Afkvæmin hafa góðan og þjálan reiðvilja og hafa myndarlega framgöngu í reið. Aðall gefur prúða, jafnvíga alhliðagæðinga.

nd: aðsend
Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8.5 Svipgott, Fínleg eyru 106 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Mjúkur 103 Bak og lend 8.5 Mjúkt bak, Jöfn lend 100 Samræmi 8 Fótahátt 100 Fótagerð 8 Öflugar sinar 102 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir, Nágengir, Afturf: Réttir 107 Hófar 8.5 105 Prúðleiki 8.5 116 Sköpulag 8.13 107 Tölt 9 Rúmt, Taktgott 108 Brokk 9 Rúmt, Öruggt 112 Skeið 9.5 Ferðmikið, Öruggt 111 Stökk 8 98 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 112 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas 106 Fet 7 Framtakslítið 106 Hægt tölt 8 103 Hægt stökk 8 103 Hæfileikar 8.97 113 Aðaleinkunn 8.64 114 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 111
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 523. Fjöldi dæmdra afkvæma: 69.
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 10 | Stóðhestar 2021
IS1999135519
Knapi: Þórður Þorgeirsson

HEIÐURSVERÐLAUN

FYRIR AFKVÆMI

Litur: Rauður/milli- nösótt (1530).

Ræktandi: Snorri Kristjánsson

Eigandi: Bergsholt sf, HJH Eignarhaldsfélag ehf

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veita Hanna Rún í 822-2312, netfang hani@holar.is og

Snorri í síma 861-6325, netfang: snorrikr@gmail.com

Arður frá Brautarholti

IS2001137637

Hæsti dómur (2011) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórður Þorgeirsson

Mynd: aðsend

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Svana frá Þúfu í Landeyjum

Blossi frá Sauðárkróki (8.03)

Hervör frá Sauðárkróki (8.01)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Leiknir frá Svignaskarði (7.64)

Freyja frá Tungufelli

Umsögn úr afkvæmadómi:

Arður gefur stór hross með beina neflínu og vel opin augu en slaka eyrnastöðu. Hálsinn er reistur við háar og langar herðar. Baklínan er góð en bakið stundum mjótt, lendin er öflug en gróf. Afkvæmin eru myndarleg á velli og fótahá. Fótagerð er um meðallag, sinar öflugar en sinaskil síðri, réttleiki góður. Hófar eru afar góðir, efnisþykkir með hvelfdan botn og prúðleiki í rúmu meðallagi. Flest afkvæmi Arðs eru alhliðageng og hafa takthreint tölt með háum fótaburði og skrefmikið brokk. Skeiðið er öruggt og skrefmikið sé það fyrir hendi. Stökkið er ferðmikið og teygjugott en fetið jafnan slakt. Afkvæmin eru ásækin í vilja og vakandi og fara afar vel í reið með háum fótaburði. Arður gefur svipgóða, reisulega og viljuga gæðinga.

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 Vel opin augu 112 Háls, herðar og bógar 8 Háar herðar 107 Bak og lend 8 94 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 111 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Þurrir fætur 100 Réttleiki 8 107 Hófar 8.5 Efnisþykkir 117 Prúðleiki 8 107 Sköpulag 8.34 114 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta 109 Brokk 9 Öruggt, Skrefmikið 112 Skeið 8 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Fjórtaktað 107 Stökk 8.5 Ferðmikið 112 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Mikill fótaburður 111 Fet 6 Ójafnt, Skrefstutt 78 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.6 111 Aðaleinkunn 8.49 114 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 476. Fjöldi dæmdra afkvæma: 85.
Stóðhestar 2021 | 11

Blær frá Torfunesi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson

Eigandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson

Upplýsingar:

Blær verður til afnota í Torfunesi í sumar.

Verð er 65.000 kr. með hagagjaldi og einum sónar.

Nánari upplýsingar veitir Baldvin í síma 863-9222 eða á torfunes@gmail.com

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2005) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þorvar Þorsteinsson

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hraunar frá Sauðárkróki

Bylgja frá Torfunesi (8.09)

Von frá Bjarnastöðum (8.05)

Baldur frá Bakka (8.15)

Kvika frá Rangá (8.07)

Blíða frá Bjarnastöðum

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Sandra frá Bakka (8.08)

Dreyri frá Álfhólum

Toppa frá Rangá (7.2)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Blær gefur hross í rúmri meðalstærð með svipgott höfuð og vel opin augu en merarskál og all gróf eyru. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað og lendin djúp og öflug. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallarétt en nokkuð þrekvaxin. Fætur eru mjög góðir, prúðir og öflugir en útskeifir að framan. Hófar eru djúpir og efnisþykkir og prúðleiki í rífu meðallagi. Nær öll afkvæmin eru alhliðageng með taktgóðu og mjúku tölti og skrefmiklu brokki. Skeiðið er best; rúmt, taktgott og öruggt. Afkvæmin hafa góðan og þjálan vilja og fara myndarlega. Blær gefur sterkbyggða og rúma alhliðagæðinga.

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8 Svipgott 101 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Skásettir bógar, Þykkur, Fyllt kverk 94 Bak og lend 8 Mjúkt bak, Vöðvafyllt bak, Afturdregin lend 101 Samræmi 8 Hlutfallarétt 96 Fótagerð 9 Öflugar sinar, Prúðir fætur 131 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir 100 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 113 Prúðleiki 8.5 109 Sköpulag 8.17 109 Tölt 8.5 Rúmt, Taktgott 104 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Öruggt 99 Skeið 9 Ferðmikið, Öruggt 130 Stökk 8.5 Teygjugott 96 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 104 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas 98 Fet 8.5 Skrefmikið 111 Hægt tölt 7.5 96 Hægt stökk 5 96 Hæfileikar 8.8 113 Aðaleinkunn 8.55 114 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 310. Fjöldi dæmdra afkvæma: 47
1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 12 | Stóðhestar 2021
IS1999166214

AÐEINS ÞAÐ BESTA

FYRIR HESTINN ÞINN

Skannaðu mig!

EQUSANA FÓDUR OG BÆTIEFNI

Kynntu þér úrvalið á www.buvorur.is

Búvörur SS | www.buvorur.is

Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6071 | Ormsvelli 4, Hvolsvelli - 575-6099

Eldur frá Torfunesi

8,59 / 8,61= 8,60

IS 2007166206

1.verðlauna stóðhestur

Eldur á nú 214 afkvæmi skráð í WorldFeng 38 hafa hlotið fullnaðardóm, af þeim eru 23 með 1. verðlaun og 8 afkvæmi með 7,90-7,99

Mjallhvít frá Þverholtum

8,72 / 8,03 = 8,30 ( 6v)

M: Mjöll frá Horni 1

Efst á Heimsleikum 2019 í flokki 5 vetra hryssna

“Eldur frá Torfunesi hefur verið að skila góðum afkvæmum til dóms á síðastliðnum árum, skrokkmjúkum og traustum í lund og virðist vera að gefa afar góða reiðhesta og svo afrekshross í bland.”

“ÞorvaldurKristjánsson2020”Umsögn í Bændablaðinu

Eldey frá Strandarhjáleigu

8,22 / 8,60 = 8,45 (5v)

M: Freyja frá Hvolsvelli

Komin í ræktun

Heljar frá Brekknakoti

8,18 / 8,39 = 8,32 ( 8v)

10 fyrir prúðleika

M: Kara frá Akureyri Keppnishross í Þýskalandi

Skálmöld frá Þúfum

8,41 / 8,36 = 8,38 (8v)

M: Kyrrð frá Stangarholti Keppnishross í tölti og fjórgangi

Hremmsa frá Álftagerði III

8,43 / 8,89 = 8,73 (8v)

M: Gjálp frá Álftagerði lV Í hópi 10 hæstu dæmdu sumarið 2020

Þinur frá Enni

8,48 / 8,24 = 8,34 ( 7v)

M: Sending frá Enni Keppnishross í fjórgangi og íþróttum

Salka frá Litlu Brekku

8,33 / 8,32 = 8,32 (8v)

M: Stilla frá Litlu Brekku Keppnishross í 5 gangi, tölti og íþróttakeppni

Eygló frá Þúfum

8,63 / 8,56 = 8,59 (4v)

M: Happadís frá Stangarholti Hæsti dómur í heimi fyrir 4. vetra hryssu

Lexía frá Breiðstöðum

8,15 / 8,19 = 8,17 (7v)

M:

Askur frá Holtsmúla I

8,19 / 8,15 = 8,17 (6v)

M: Askja frá Þúfum í Landeyjum

Mánadís frá Feti

8,38 / 8,25 = 8,29 (5v)

M: Vigdís frá Feti

Þruma frá Efri-Rauðalæk 8,06 / 8,36 = 8,24 (6v)

M: Framtíð frá Bringu

8,14 / 8,15 = 8,15 (5v)

Elding frá Þúfum 8,43 / 8,15 = 8,26 (5v)

M: Lýsing frá Þúfum Komin í ræktun

Eldur verður staðsettur í Hnaus í Flóahreppi. Upplýsingar veitir Anna Fjóla s: 898-3410.

netfang: afjola@simnet.is Facebooksíðan er Eldur frá Torfunesi

Eivör frá Hlíðarenda 8,32 / 8,45 = 8,40 (8v)

M: Gerpla frá Hlíðarenda Keppnishross í 5 gangi

Fjöður frá Stóra -Ási M: Nóta frá Stóra -Ási Komin í ræktun Ófelia frá Breiðstöðum Eldur og Sigurbjörn Bárðarson 2017 Eldur og Mette Moe Mannseth 2013 Eldur og Birta Ingadóttir 2019

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Gunnar Arnarson

Eigandi: Gunnar Arnarson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.

Hæsti dómur (2008) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórður Þorgeirsson

Mynd: aðsend

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hrafn frá Öndólfsstöðum (7.29)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Svana frá Þúfu í Landeyjum

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Hrafnhetta frá Öndólfsstöðum (8.04)

Hildur frá Garðabæ (8)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Gnótt frá Brautarholti (7.54)

Skjóni frá Brautarholti

Gletta frá Brautarholti

92.

Gaumur gefur stór hross með skarpleitt höfuð og vel borin eyru. Hálsinn er reistur, langur og mjúkur en djúpur við háar herðar. Bakið er vöðvað og burðugt, lendin er öflug en afturdregin. Afkvæmin eru fótahá og myndarleg á velli en nokkuð grófbyggð. Sinar á fótum eru öflugar og fæturnir þurrir en sinaskil oft lítil, afturfætur eru nágengir og framfætur útskeifir. Hófar eru prýðilegir, efnisþykkir og djúpir. Prúðleiki er um meðallag. Gaumur gefur mikla ganghæfni, rými og góðan vilja. Töltið er taktgott með háu og rúmu skrefi og brokkið skrefmikið og taktgott. Afreksvekringar eru í afkvæmahópnum en klárhross eru algengari. Stökkið er ferðmikið og hátt og yfirleitt takthreint á hægu. Fetið er yfir meðallagi og oftast taktgott. Gaumur gefur stór og virkjamikil hross með ásækin vilja, mikla reisingu og góðan fótaburð.

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Bein neflína, Myndarlegt, Vel opin augu 107 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar, Háar herðar, Þykkur 100 Bak og lend 8.5 Mjúkt bak, Löng lend, Öflug lend 104 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Léttbyggt, Fótahátt 112 Fótagerð 8 Rétt fótstaða, Sverir liðir, Lítil sinaskil 95 Réttleiki 8 93 Hófar 8 Sléttir, Efnisþykkir 111 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.13 109 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið 113 Brokk 9 Rúmt, Taktgott, Öruggt 111 Skeið 8.5 Ferðmikið, Öruggt 92 Stökk 8 Hátt 108 Vilji og geðslag 9.5 Fjör, Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb. 115 Fet 8 106 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 8 112 Hæfileikar 9.05 111 Aðaleinkunn 8.69 113 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 476. Fjöldi dæmdra afkvæma:
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR
Stóðhestar 2021 | 15
IS2001187053
AFKVÆMI

Hákon frá Ragnheiðarstöðum

IS2007182575

Álfur frá Selfossi (8.46)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Sörli frá Sauðárkróki (8.24)

Kátína frá Úlfsstöðum

Umsögn úr afkvæmadómi:

Hákon gefur stór og reisuleg hross. Höfuð hefur beina neflínu og vel borin eyru. Frambygging afkvæmanna er að jafnaði vel gerð, hálsinn er reistur og hátt settur við háar herðar en bógalega er í meðallagi. Afkvæmin eru glæsileg á velli með góða fótahæð og framhæð í byggingunni. Fætur eru þokkalegir að gerð, hófar eru nokkuð vel formaðir en prúðleiki er undir meðallagi. Afkvæmin eru reist, hreyfingarmikil og ásækin í vilja, töltið er takthreint, lyftingarmikið og rúmt og brokkið er skrefmikið. Skeiðið er takthreint sé það fyrir hendi og stökkið hátt. Hákon gefur flugviljuga stólpagripi með mikla ganghæfni,

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Helgi Jón Harðarson, Inga Cristina Campos

Eigandi: Ræktunarfélagið Hákon ehf

Upplýsingar:

Hákon verður á húsnotkun vorið 2021 og svo í hólfi sumarið 2021 á Rauðalæk við Hellu.

Upplýsingar hjá Evu Dyröy í síma 8981029 eða á hakon@hakon.is

Folatollur er 100.000 kr + vsk (með girðingargjaldi).

www.hakon.is

Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth

Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7 Gróft höfuð, Slök eyrnastaða 112 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 115 Bak og lend 7.5 Vöðvafyllt bak, Afturdregin lend, Áslend 104 Samræmi 8 Fótahátt 114 Fótagerð 7 Langar kjúkur, Lítil sinaskil 95 Réttleiki 7.5 106 Hófar 8 Efnisþykkir 105 Prúðleiki 8 91 Sköpulag 7.7 114 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 121 Brokk 8 Skrefmikið 110 Skeið 7 Ferðlítið 98 Stökk 8.5 Hátt 117 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 120 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Mikill fótaburður 121 Fet 8 Rösklegt 105 Hægt tölt 8 118 Hægt stökk 8 118 Hæfileikar 8.15 120 Aðaleinkunn 7.97 122 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra
var
224. Fjöldi dæmdra
21.
afkv. þegar kynbótaútr.
gerður:
afkvæma:
1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 16 | Stóðhestar 2021

Hrannar frá Flugumýri II

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson

Eigandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Júlía Kristín Pálsdóttir, Þórdís Inga Pálsdóttir

Upplýsingar:

Einn albesti kynbótahesturinn um þessar mundir.

Gefur bæði frábær alhliðahross og klárhross.

Ber þar helst að nefna Viðar frá Skör og Hrönn frá Ragnheiðarstöðum.

4 hross hlutu 9.5 fyrir tölt undan Hrannari árið 2020.

Upplýsingar um notkun veitir Eyrún Ýr Pálsdóttir í síma: 849 9412 og netfang: eyrunyr88@hotmail.com

Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Mynd: aðsend

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Abba frá Gili (8.03)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Fluga frá Miklabæ (7.59)

Gustur frá Sauðárkróki (7.91)

Perla frá Reykjum (8.07)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Hrannar frá Flugumýri gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki höfuð er undir meðallagi, getur verið gróft og stundum gætir merarskálar og slakrar eyrnastöðu. Hálsinn er reistur og hátt settur við skásetta bóga en getur verið djúpur og mætti grynnast betur upp í kverk. Yfirlína í baki er úrvalsgóð, bakið breitt og vöðvafyllt og lendin öflug. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallarétt. Fætur eru þurrir og réttir en geta verið grannir og nágengir. Hófar eru vel formaðir og efnismiklir með hvelfdan botn en prúðleiki er afar slakur. Afkvæmin eru ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er taktgott og rúmt, skrefmikið með góðum fótaburði. Brokkið er skrefmikið og lyftugott og sé skeiðið fyrir hendi er það skrefmikið. Stökkið er ferðmikið, hátt og teygjugott, hæga stökkið takthreint og fetið er taktgott. Afkvæmin eru þjál og

ásækin og fara vel í reið með miklum fótaburði. Hrannar frá Flugumýri

gefur fótahá hross með fjaðrandi hreyfingar og mikla gæðingskosti

Freyr frá Flugumýri (8.07)

Iða frá Flugumýri

Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 89 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Skásettir bógar, Háar herðar 98 Bak og lend 8 Beint bak 118 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 109 Fótagerð 8 Mikil sinaskil, Öflugar sinar 98 Réttleiki 8 109 Hófar 9 Efnisþykkir, Þykkir hælar, Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 7 80 Sköpulag 8.39 107 Tölt 9.5 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 113 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Svifmikið 113 Skeið 9 Takthreint, Öruggt, Mikil fótahreyfing, Skrefmikið 114 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt 114 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 117 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 111 Fet 8 Taktgott 108 Hægt tölt 9 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 9.16 120 Aðaleinkunn 8.85 120 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 342. Fjöldi dæmdra afkvæma: 51.
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI Stóðhestar 2021 | 17
IS2006158620

Hróður frá Refsstöðum

Litur: Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka (1590). Ræktandi: Jenný Sólborg Franklínsdótt

Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth

Upplýsingar:

Notkunarstaðir: Þúfum í Skagafirði

Upplýsingar um notkun gefa Mette í síma 8988876 - mette@holar.is og

Gísli í síma 8977335.

Facebook: https://www.facebook.com/thufur

Facebook: https://www.facebook.com/HrodurFraRefsstodum

Knapi:

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Bára frá Hofsstöðum

Sörli frá Sauðárkróki (8.24)

Elding frá Ytra-Dalsgerði

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)

Borgfjörð frá Hvanneyri (8.04)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Hróður gefur hross um meðallag að stærð með frítt og skarpt höfuð. Hálsinn er hátt settur, langur og grannur með klipna kverk, herðar háar, bakið beint en breitt, lendin löng og öflug. Afkvæmin eru þurrbyggð, hlutfallarétt, sívöl og fótahá. Fætur eru þurrir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki misjafn, hófar eru undir meðallagi. Prúðleiki um meðallag. Hróður gefur rúmt, lyftingarmikið og taktgott tölt og brokk. Vekurð er sjaldan mikil. Viljinn er ásækinn, þjáll og vakandi. Afkvæmin fara glæsilega. Hróður gefur fríð, framfalleg, háfætt og sívöl hross með afbragðs klárgangi og þjálum vilja.

Milljón frá
Mynd: aðsend
Refsstöðum
Hæsti dómur (2000) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 135 cm. Höfuð 8.5 121 Háls, herðar og bógar 8 112 Bak og lend 8 112 Samræmi 8 107 Fótagerð 8 95 Réttleiki 7.5 102 Hófar 7.5 89 Prúðleiki 8.5 102 Sköpulag 7.94 110 Tölt 9.5 Rúmt 108 Brokk 8.5 Skrefmikið 115 Skeið 7.5 Mikil fótahreyfing 106 Stökk 8.5 Hátt 109 Vilji og geðslag 9 Ásækni 107 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas 110 Fet 8 100 Hægt tölt 9 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 8.69 113 Aðaleinkunn 8.39 115 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 788. Fjöldi dæmdra afkvæma: 196.
IS1995135993 HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 18 | Stóðhestar 2021
GOÐSÖGNIN RAFMÖGNUÐ UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • JEEP.IS • ISBAND@ISBAND.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • OPIÐ LAUGARDAGA 12-16 PLUG INTO MORE THE 2021 ALVÖRU JEEPI MEÐ 100% DRIFLÆSINGUM Á VERÐI SEM Á SÉR ENGAN SAMANBURÐ OG NÚ 374HÖ/637NM TRYGGIÐ YKKUR BÍL Í FORSÖLU. VÆNTANLEGUR Í BYRJUN SUMARS. NÝR WRANGLER RUBICON 4xe PLUG-IN-HYBRID VERÐ FRÁ KR. 9.490.000 LAUNCH EDITION KR. 10.490.000 35”-40” ÍSBAND BREYTINGAPAKKAR Í BOÐI FRÁ KR. 300.000

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt glófext (1541).

Marjolijn Tiepen

Marjolijn Tiepen

Upplýsingar:

Afkvæmi Jarls eiga það sammerkt að vera taugasterk, ganggóð, hágeng og einstaklega skemmtileg í allri meðhöndlun og þjálfun. Hæst dæmdi stóðhestur undan Jarli er hestagullið Eldjárn frá Skipaskaga (8.72 í aðaleinkunn 5 vetra gamall). Hæst dæmda hryssa undan Jarli er hestagullið Þökk frá Árbæjarhjáleigu (8.41 í aðaleinkunn 5 vetra gömul).

Upplýsingar um notkun: Árbæjarhjáleiga, Hekla Katharína Kristinsdóttir - Sími: 8467960, heklak@gmail.com

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)

Fána frá Hala (7.65)

Þokki frá Garði (7.96)

Glóa frá Hala

Umsögn úr afkvæmadómi:

Jarl gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með heldur gróft en skarpleitt höfuð. Hálsinn er langur við háar herðar, yfirlínan í baki er vöðvafyllt og lendin öflug. Afkvæmin eru langvaxin. Fótagerðin er öflug en fæturnir eru útskeifir og nágengir að framan. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki er í rúmu meðallagi.

Jarl gefur þjál og viljug alhliða hross. Töltið er takthreint og lyftingargott með meðal skreflengd og brokkið hefur háa fótlyftu en er stundum ójafnt. Skeiðið er ferðmikið og stökkið er teygjugott en sviflítið á hægu. Fet er heldur skrefstutt. Jarl gefur sterkbyggð og gangörugg geðprýðishross

Mynd: Liga Liepina
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7 Gróft höfuð, Slök eyrnastaða 90 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Háar herðar 97 Bak og lend 8.5 Jöfn lend, Öflug lend 109 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 104 Fótagerð 9 Öflugar sinar, Prúðir fætur, Þurrir fætur 117 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 103 Hófar 9 Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar 102 Prúðleiki 9.5 105 Sköpulag 8.5 108 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mjúkt 112 Brokk 8.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 110 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt 126 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 105 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb. 115 Fet 7.5 Taktgott, Skrefstutt 93 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 7.5 112 Hæfileikar 8.96 121 Aðaleinkunn 8.78 121 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 230. Fjöldi dæmdra afkvæma: 35.
IS2007186992 1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 20 | Stóðhestar 2021

FYRIR AFKVÆMI

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Hans Friðrik Kjerulf

Eigandi: Hans Friðrik Kjerulf, Leó Geir Arnarson

Upplýsingar:

Kjerúlf frá Kollaleiru

Upplýsingar um notkun gefur gefur Leó Geir í síma 8978672, netfang leogeir@gmail.com

Hæsti dómur (2011) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Taktur frá Tjarnarlandi (8.37)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Kórína frá Tjarnarlandi (8.43)

Laufi frá Kollaleiru

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Buska frá Tjarnarlandi (7.6)

Bjartur frá Egilsstaðabæ (7.95)

Stjarna frá Hafursá (8.01)

Fluga frá Kollaleiru (8.24)

Stjarna frá Hafursá (8.01)

Kvistur frá Hesti (8)

Freyja frá Hólum

Umsögn úr afkvæmadómi:

Kjerúlf gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með svipgott höfuð og vel opin augu. Afkvæmin hafa sterka yfirlínu í hálsi og baki. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur við háar herðar. Bakið er breitt og lendin öflug en stundum afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt en fótahæð jafnan í meðallagi. Fætur hafa öflugar sinar en ekki mikil sinaskil og prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin hafa úrvals tölt, takthreint, rúmt og jafnvægisgott með góðri fótlyftu. Brokkið er skrefmikið og rúmt, stökkið ferðmikið en fet jafnan undir meðallagi. Afkvæmin eru ásækin í vilja, hafa þjála lund og fara vel í reið með háum fótaburði.

Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott 94 Háls, herðar og bógar 7.5 Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 94 Bak og lend 8 Öflug lend 101 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Sívalvaxið 97 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 95 Réttleiki 8 120 Hófar 8.5 Þykkir hælar 115 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.14 102 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 121 Brokk 9.5 Rúmt, Öruggt, Há fótlyfta 121 Skeið 7.5 91 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 119 Vilji og geðslag 9 Fjör 122 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 120 Fet 7 Framtakslítið 83 Hægt tölt 9 116 Hægt stökk 8 116 Hæfileikar 8.64 117 Aðaleinkunn 8.44 116 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 313. Fjöldi dæmdra afkvæma: 44.
IS2003176452 1. VERÐLAUN
Stóðhestar 2021 | 21
Knapi: Leó Geir Arnarson

Loki frá Selfossi

Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ármann Sverrisson

Lokarækt sf

Upplýsingar:

Verður til afnota á Suðurlandi.

Upplýsingar um notkun veitir Ármann Sverrisson í síma 848-4611

Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigurður Sigurðarson

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Safír frá Viðvík (8.35)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)

Jarpur frá Skagaströnd

Glóa frá Blönduósi

Gassi frá Vorsabæ II (8.49)

Perla frá Kjartansstöðum (7.85)

Hugur frá Laugardælum

Umsögn úr afkvæmadómi:

Loki frá Selfossi gefur stór og myndarleg hross. Höfuð hefur vel opin augu en er ekki fínlegt, hálsinn er langur og mjúkur við háar herðar en mætti vera hærra settur. Bakið er vöðvafyllt og lendin öflug, afkvæmin eru fótahá og langvaxin en sum heldur grófgerð. Fætur eru þurrir með fremur öflugar sinar en þeir eru nágengir að aftan og útskeifir að framan. Hófar eru efnismiklir og prúðleiki er um meðallag. Loki gefur fyrst og fremst klárhross með tölti, þau eru takthrein, skrefmikil og hágeng á tölti og brokkið er úrval. Skeiðið er rúmt og skrefmikið sé það fyrir hendi, stökkið er takthreint, hátt og teygjugott og hæga stökkið er takthreint og svifmikið. Afkvæmin eru viljug og fara afar vel í reið, með góðum höfuðburði og miklum fótaburði.

Brúnka frá Brúnastöðum Mynd: aðsend
Litur:
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru, Vel opin augu 105 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 107 Bak og lend 8.5 Breitt bak 97 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 102 Fótagerð 8 Sverir liðir, Þurrir fætur 97 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Nágengir, Afturf: Nágengir 91 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.21 104 Tölt 9.5 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 118 Brokk 9.5 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 123 Skeið 5 75 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Svifmikið 126 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 122 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Góður höfuðb. 126 Fet 7.5 106 Hægt tölt 8.5 114 Hægt stökk 8.5 114 Hæfileikar 8.58 117 Aðaleinkunn 8.43 116 Hæfileikar án skeiðs 129 Aðaleinkunn án skeiðs 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 329. Fjöldi dæmdra afkvæma: 54.
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 22 | Stóðhestar 2021
IS2004182712

Allar tegundir af pallbílum

Yfir 25 ára reynsla af innflutningi frá USA og Kanada

Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum bílum frá IB IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Sími 480 80 80

Ómur frá Kvistum

IS2003181962

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Litur: Bleikur/fífil/kolóttur stjörnótt (6520).

Kvistir ehf.

Kvistir ehf.

Upplýsingar:

Verður til afnota á húsmáli á Kvistum í Rangárþingi. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Sigvalda í síma 847-0809 eða kvistir@kvistir.is.

Orka frá Hvammi (8.15)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Kolskeggur frá Flugumýri

frá Flugumýri

Rektor frá Jaðri (7.84)

Ör frá Vík í Mýrdal (7.37)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Fríða frá Hvammi (7.25)

Verður svo í hólfi á vegum Hrossaræktarsamtaka

Vestur-Húnavatnssýslu, á Lækjamóti. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Sonju Líndal á facebook, sonjalindal@gmail.com eða í síma 8668786.

Hæsti dómur (2008) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórður Þorgeirsson

Kengála
Mynd: aðsend
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8 Vel opin augu, Slök eyrnastaða 98 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Skásettir bógar, Háar herðar 100 Bak og lend 8 Breitt bak, Löng lend, Beint bak 105 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Fótahátt 108 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur 110 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 100 Hófar 8 Þykkir hælar 107 Prúðleiki 7.5 102 Sköpulag 8.24 109 Tölt 8.5 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 109 Brokk 8 Öruggt 99 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt, Svifmikið 124 Stökk 8.5 Ferðmikið, Takthreint 109 Vilji og geðslag 9.5 Fjör, Vakandi 114 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 111 Fet 7.5 Framtakslítið 93 Hægt tölt 8 111 Hægt stökk 7.5 111 Hæfileikar 8.85 115 Aðaleinkunn 8.61 117 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 500. Fjöldi dæmdra afkvæma: 109.
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 24 | Stóðhestar 2021

HEIÐURSVERÐLAUN

FYRIR AFKVÆMI

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon

Eigandi: Magnús Bragi Magnússon

Upplýsingar:

Staðsetning: Íbishóll

Verð: 160.000 innifalið vsk og hagagjald fyrir hryssur með folaldi en 200.000 fyrir folaldslausa hryssur

Upplýsingar veita Magnús í síma: 898-6062 og Elisabeth í síma: 862-3788

(2012) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Magnús Bragi Magnússon

Óskasteinn frá Íbishóli

Huginn frá Haga I (8.57)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Óður frá Brún (8.34)

Mynd: aðsend

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Blesa frá Möðrufelli (8.01)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Snegla frá Droplaugarstöðum (7.65)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Ósk frá Brún (8.03)

Ósk frá Íbishóli (8.37)

Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)

Umsögn úr afkvæmadómi: Óskasteinn frá Íbishóli gefur hross í tæpu meðallagi að stærð. Höfuð er ekki frítt, heldur gróft með vel opin augu, hálsinn er mjúkur við háar herðar en ekki fínlegur. Bak og lend er úrvals gott með sterka línu í vöðvafylltu baki og lendin er öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en heldur grófgerð. Sinar á fótum eru öflugar en skinaskil fremur lítil, fæturnir eru réttir að aftan en útskeifir að framan. Hófar eru fremur efnisgóðir með hvelfdan botn. Prúðleiki á fax og tagl er rýr. Óskasteinn gefur úrvals reiðhestskosti. Töltið er takthreint, mjúkt og rúmt sem og jafnvægis- og lyfingargott á hægri ferð, brokkið er skrefmikið en sviflítið. Skeiðið er úrval, rúmt, skrefmikið og sniðgott, stökkið er rúmt en hæga stökkið slakt. Afkvæmin eru viljug og þjál og fara vel í reið með góðum fótaburði en mættu stundum vera reistari. Óskasteinn gefur garpa á gangi, viljug og rúm alhliða

Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)

Hæra frá Ytra-Skörðugili

Hæsti dómur
Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 7 Vel opin augu, Krummanef 84 Háls, herðar og bógar 7.5 Reistur, Hjartarháls 93 Bak og lend 8 Öflug lend, Stíft spjald 111 Samræmi 8 102 Fótagerð 8 Öflugar sinar 93 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Afturf: Brotin tálína 97 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Þykkir hælar 107 Prúðleiki 6.5 80 Sköpulag 7.74 97 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Mjúkt 113 Brokk 8.5 Rúmt, Öruggt 104 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint 133 Stökk 8 105 Vilji og geðslag 10 Þjálni, Vakandi 122 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. 108 Fet 7.5 Framtakslítið 102 Hægt tölt 9.5 117 Hægt stökk 8 117 Hæfileikar 9.12 122 Aðaleinkunn 8.57 120 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 389. Fjöldi dæmdra afkvæma: 55.
IS2005157994
Stóðhestar 2021 | 25

Sjóður frá Kirkjubæ

IS2007186104

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Kirkjubæjarbúið sf

Hoop Alexandra

Upplýsingar:

Einstakur gæðingur og gæðingafaðir.

Landsmótsigurvegari og alltaf staðið sig vel.

Frábært geðslag og traust lund

Kveikur frá Stangarlæk eftirminnilegasta afkvæmið

Upplýsingar gefur Eyrún Ýr og Teitur s: 8499412 - 8942018

Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

My

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)

Andrea frá Kirkjubæ (7.84)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Andrómeta frá Kirkjubæ (7.75)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Sjóður gefur hross í meðallagi að stærð með svipmikið höfuð. Hálsinn hefur langa og mjúka yfirlínu og bakið er breitt og vöðvafyllt. Afkvæmin eru sívalvaxin en sum brjóstdjúp. Fætur eru þurrir með öflugar sinar en lítil sinaskil og eru fremur réttir. Hófar eru efnismiklir og prúðleiki í meðallagi. Sjóður gefur mjúk og hreyfingafalleg hross og afgerandi afrekshross eru í hópnum. Töltið er takthreint og mjúkt og brokkið skrefmikið, skeiðið er ferðmikið og öruggt en ekki svifmikið. Stökkið er ferðmikið og teygjugott og fetið er takthreint. Viljinn er ásækinn og þjáll. Sjóður gefur mjúk ganghross með góðan vilja,

nd: aðsend
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, Djúpur 109 Bak og lend 9 Djúp lend, Jöfn lend, Öflug lend, Góð baklína 109 Samræmi 8 Hlutfallarétt 100 Fótagerð 8 97 Réttleiki 8 Framf: Útskeifir 102 Hófar 8 100 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.24 107 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mjúkt 110 Brokk 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið 112 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt 115 Stökk 8.5 Teygjugott 106 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni 116 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 114 Fet 8.5 Skrefmikið 120 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 8 108 Hæfileikar 9 120 Aðaleinkunn 8.7 120 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra
var gerður: 267. Fjöldi dæmdra afkvæma: 40.
Ræktandi:
afkv. þegar kynbótaútr.
1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 26 | Stóðhestar 2021

Skaginn frá Skipaskaga

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Upplýsingar:

Skaginn tekur á móti hryssum á Litlu-Fellsöxl. Upplýsingar um notkun gefur Jón í síma

899-7440, netfang skipaskagi@gmail.com og Skipaskagi á FB.

Verð fyrir folatoll og umsjón er 150þús + vsk.

Skaginn stóð efstur afkvæmahesta til fyrstu verðlauna árið 2020.

Fleiri myndir og myndbönd má finna á heimasíðunni: https://is.skipaskagi.is/skaginn

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Álfur frá Selfossi (8.46)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Assa frá Akranesi (8.31)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Meiður frá Miðsitju (7.97)

Rósa frá Akranesi (8.1)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Toppur frá Eyjólfsstöðum (8.46)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Styrkur frá Akranesi

Rós frá Laugavöllum (7.51)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Skaginn frá Skipaskaga gefur afar stór hross með frítt og fínlegt höfuð. Frambyggingin er úrval, hálsinn er reistur, langur og fínlegur, með klipna kverk og háar herðar. Bakið er breitt og lendin öflug en frambakið mætti stundum vera hærra. Afkvæmin er stórmyndarleg á velli, afar fótahá og

léttbyggð með sívalan bol. Fætur eru þurrir með öflugar sinar, hófar eru efnisgóðir með þykka hæla og prúðleiki er góður. Afkvæmin eru yfirleitt alhliðageng, takthrein og skrefmikil á tölti, brokkið er skrefmikið en ferðlítið. Skeiðið er takthreint og öruggt, stökkið teygjugott og hreyfingamikið en mætti vera svifmeira, fetið er yfirleitt takthreint.

16.

Afkvæmin eru viljug, þjál og yfirveguð, þau eru reist og hágeng og fara vel í reið. Skaginn gefur stórglæsileg, reist og aðgengileg alhliða hross,

Mynd: Jón Björnsson
Ræktandi: Jón Árnason Eigandi: Skipaskagi ehf Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 126 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Grannur, Háar herðar 125 Bak og lend 8 Jöfn lend 107 Samræmi 9.5 Léttbyggt, Langvaxið, Fótahátt, Sívalvaxið 125 Fótagerð 9 Sverir liðir, Öflugar sinar, Þurrir fætur 109 Réttleiki 7.5 100 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 9 117 Sköpulag 8.76 132 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 113 Brokk 8 Skrefmikið, Há fótlyfta 98 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Mikil fótahreyfing 122 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt, Takthreint 107 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 115 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 116 Fet 7 Skeiðborið 96 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 8.5 112 Hæfileikar 8.7 118 Aðaleinkunn 8.73 125 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 249. Fjöldi dæmdra afkvæma:
1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI Stóðhestar 2021 | 27
IS2009101044

Sólon frá Skáney

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Haukur Bjarnason

Eigandi: Haukur Bjarnason, Margrét Birna Hauksdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is

Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd: aðsend

Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Fáni frá Hafsteinsstöðum (8.41)

Hervör frá Sauðárkróki (8.01)

Andvari frá Skáney (8.04)

Kylja frá Kjartansstöðum (7.6)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Síða frá Sauðárkróki

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Svala frá Skáney (7.82)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Rönd frá Skáney (8)

Víkingur frá Skáney (7.69)

Aldís frá Svignaskarði

Umsögn úr afkvæmadómi:

Sólon gefur vel stór hross. Höfuð er svipgott með beina neflínu. Hálsinn er reistur, vel settur og mjúkur en nokkuð sver. Yfirlínan er úrvals góð, bakið breitt og vöðvað og lendin jöfn og öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en ekki létt á bolinn. Fætur eru prúðir og sterklegir en nágengni alltíð að aftan. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð hælalágir. Prúðleiki er afbrags góður. Sólon gefur rúmt og taktgott tölt með góðri fótlyftu, brokkið er síðra heldur ferðlítið og ójafnt. Flest afkvæmin eru alhliðageng og er skeiðgeta efnileg. Afkvæmin hafa þjálan reiðvilja, góðan höfuðburð og prýðilegan fótaburð. Sólon gefur stór og myndarleg hross með úrvals bak og lend. Gangur er alhliða, töltið best með ágætum fótaburði.

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Bein neflína, Myndarlegt 113 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 101 Bak og lend 9.5 Mjúkt bak, Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Löng lend, Djúp lend 124 Samræmi 8 Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar, Prúðir fætur 117 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir 106 Hófar 8.5 Djúpir, Efnisþykkir, Kúptir hófar 100 Prúðleiki 9.5 125 Sköpulag 8.24 119 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 106 Brokk 9 Rúmt, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 96 Skeið 8 Öruggt, Fjórtaktað 116 Stökk 8 Víxl 98 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Vakandi 100 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas, Mikill fótaburður 104 Fet 7 Framtakslítið 96 Hægt tölt 9 105 Hægt stökk 7.5 105 Hæfileikar 8.64 107 Aðaleinkunn 8.48 112 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 401. Fjöldi dæmdra afkvæma: 52.
1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 28 | Stóðhestar 2021
IS2000135815

Stíga og stæði

Beitarsvæði

Reiðsvæði Heimkeyrslur

Eykur öryggi, heilsu og

þægindi hesta og knapa auk þess að létta umhirðu.

Tilvalið fyrir:

Útigerðin

Reiðhallir

Tamningargerðin

Stíga og stæði

Beitarsvæðin

Reiðsvæðin

Heimkeyrslur

Stóðhestar 2021 | 29
30 | Stóðhestar 2021

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Helgi Eggertsson

Eigandi: Helgi Eggertsson

Upplýsingar:

Stáli verður í húsnotkun og í hólfi í Kjarri í sumar. Verð fyrir fengna hryssu er 245.000 kr. - allt innifalið.

Upplýsingar um notkun veitir Helgi Eggertsson í síma 897-3318, netfang: kjarr@islandia.is.

Heimasíða: kjarr.is

Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Stáli frá Kjarri IS1998187002

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Mynd: aðsend

Kolskeggur frá Flugumýri

Kengála frá Flugumýri

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hrefna frá Sauðárkróki (8)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Molda frá Ási I

Jónína frá Hala (8.13)

Blökk frá Hofsstöðum

Óðinn frá Sauðárkróki (8.02)

Fluga frá Hofsstöðum

Umsögn úr afkvæmadómi:

Stáli gefur hross í tæpu meðallagi að stærð. Höfuðið er að jafnaði skarpt og þurrt en nokkuð ber á krummanefi og slakri eyrnastöðu. Hálsinn er fínlegur, grannur og klipin í kverk en bógar mættu vera skásettari. Bakið er afar breitt og vöðvað og baklínan er góð, lendin jöfn en stundum grunn. Afkvæmin eru sérstaklega léttbyggð og sívalvaxin en sum afturrýr og full grannbyggð. Fætur eru þurrir, sinar öflugar en sinastæði lítið. Réttleiki fóta einkennist af nágengni að aftan og útskeifni að framan. Hófar eru góðir, efnisþykkir og djúpir. Prúðleiki er afar slakur. Afkvæmin eru skrefmikil, mjúk og hágeng á tölti. Brokkið er skrefmikið en ekki rúmt. Stökkið er teygjugott en oft sviflítið og fetið takthreint en skrefstutt. Nær öll afkvæmi Stála eru alhliðageng og er skeiðgeta afbragð, bæði að rými og öryggi. Afkvæmin eru þjál og þéttviljug og fara vel með háum, rúmum hreyfingum. Stáli gefur þurrbyggð og fínleg hross. Flest eru þau alhliðagengir gæðingar með góðu tölti, mikilli framhugsun og frábærri skeiðgetu.

Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Krummanef, Slök eyrnastaða 87 Háls, herðar og bógar 8.5 Grannur, Mjúkur 102 Bak og lend 9 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 108 Samræmi 9 Léttbyggt, Sívalvaxið 111 Fótagerð 7 Grannir liðir, Lítil sinaskil 88 Réttleiki 8 Framf: Fléttar, Afturf: Réttir 107 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 7.5 82 Sköpulag 8.26 103 Tölt 9 Rúmt, Skrefmikið 105 Brokk 8 Skrefmikið, Fjórtaktað/Brotið 99 Skeið 9.5 Ferðmikið, Öruggt 130 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 101 Vilji og geðslag 9.5 Fjör, Þjálni, Vakandi 111 Fegurð í reið 9.5 Mikil reising, Góður höfuðb. 107 Fet 8.5 Taktgott, Skrefmikið 95 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 8 105 Hæfileikar 9.09 114 Aðaleinkunn 8.76 114 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 827. Fjöldi dæmdra afkvæma: 179.
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR
Stóðhestar 2021 | 31
AFKVÆMI

Sær frá Bakkakoti

Litur: Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt (7200). Ræktandi: Ársæll Jónsson

Sær sf.

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Hafliði Halldórsson í síma 896-3636

eða netfang: armot@armot.is

Verð fyrir folatoll, hagagöngu og einn sónar er 155.000 kr.

Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Svana frá Þúfu í Landeyjum

Kolskeggur frá Flugumýri

Kengála frá Flugumýri

Sæla frá Gerðum (8.11)

Fífa frá Kópavogi

Hörður frá Kolkuósi (8.31)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Sær gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuðið er skarpt og svipgott en kjálkar djúpir. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur, bakið mjúkt og breitt, lendin öflug, oft afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt en ekki léttbyggð. Fætur eru grannir og þurrir, sinaskil lítil. Réttleiki fóta er slakur. Hófar allgóðir en prúðleiki bágur. Sær gefur skrefmikið tölt með góðum fótaburði. Brokkið er lyftingargott en oft ferðlítið. Skeiðið er prýðilegt sé það fyrir hendi. Hrossin stökkva af snerpu. Viljinn er mikill en lundin ör. Afkvæmin fara mjög vel með góðum fótaburði. Sær gefur reist og myndarleg en allfótasnúin og óprúð hross. Gæðingskostir eru ótvíræðir, afkvæmin eru harðviljug og getumikil.

Eigandi:
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8 104 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Háar herðar, Fyllt kverk 103 Bak og lend 9 Mjúkt bak, Öflug lend 103 Samræmi 8 Langvaxið, Sívalvaxið 101 Fótagerð 7.5 Öflugar sinar 98 Réttleiki 8 Framf: Nágengir 83 Hófar 8 Efnisþykkir 103 Prúðleiki 7 81 Sköpulag 7.96 100 Tölt 9 Taktgott, Skrefmikið 111 Brokk 9 Rúmt, Taktgott 105 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt 116 Stökk 8.5 Ferðmikið 106 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 113 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 112 Fet 8.5 Taktgott 116 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 5 113 Hæfileikar 9.05 118 Aðaleinkunn 8.62 116 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 923. Fjöldi dæmdra afkvæma: 242.
IS1997186183 HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI 32 | Stóðhestar 2021
Knapi: Þórður Þorgeirsson

Trymbill frá Stóra-Ási

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Lára Kristín Gísladóttir

Mette Camilla Moe Mannseth

Upplýsingar:

Notkunarstaðir:

Til 10.júlí: Þúfum í Skagafirði. Upplýsingar um notkun gefa Mette í síma 8988876mette@holar.is og Gísli í síma 8977335.

Eftir 10 júlí: Á Sauðanesi á Langanesi, Ágúst Marinó Ágústsson, 8919266

Facebook: https://www.facebook.com/thufur

Facebook: https://www.facebook.com/trymbillfrastoraasi

Hæsti dómur

(2012) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Þörf frá Hólum (7.87)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Blesa frá Möðrufelli (8.01)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Þerna frá Kolkuósi (8.02)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Leira frá Þingdal (8.07)

Nóta frá Stóra-Ási (8.25)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Bára frá Hofsstöðum

Umsögn úr afkvæmadómi:

Trymbill gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með fínlegt höfuð. Yfirlína afkvæmanna er burðarmikil, hálsinn er mjúkur við háar herðar og baklínan er góð. Afkvæmin eru sívalvaxin, fætur eru grannir en fremur réttir. Hófar eru um meðallag. Trymbill gefur léttstíg og hágeng hross. Tölt og brokk er takthreint og lyftingargott, skeiðið er afar gott að upplagi og sniðfast. Stökkið er ferðmikið en sviflítið. Afkvæmin eru næm og

ásækin í vilja, þau hafa útgeislun og eiga auðvelt með góðan höfuðburð. Trymbill frá Stóra-Ási gefur flink og

fríð léttleikahross,

Hæð á herðakamb: 139 cm. Höfuð 7.5 Svipgott, Krummanef 110 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar 114 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Góð baklína 109 Samræmi 8 Hlutfallarétt 105 Fótagerð 7 Lítil sinaskil, Grannar sinar 85 Réttleiki 7.5 112 Hófar 8 95 Prúðleiki 7 94 Sköpulag 7.9 107 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 106 Skeið 10 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt 133 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 103 Vilji og geðslag 9.5 Fjör, Ásækni, Þjálni 118 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 109 Fet 7 Ójafnt 84 Hægt tölt 9 107 Hægt stökk 7.5 107 Hæfileikar 9.01 117 Aðaleinkunn 8.57 117 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj.
Eigandi:
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 288. Fjöldi dæmdra afkvæma: 30.
IS2005135936 1. VERÐLAUN FYRIR AFKVÆMI Stóðhestar 2021 | 33
Knapi: Gísli Gíslason

Úr dómsorðum til heiðursverðlauna: „Þristur gefur háreist og prúð hross með úrvals tölt, góðan vilja og háan fótaburð.”

Afkvæmi Þrists eru töltgeng, fljót til og koma yfirleitt ung til dóms. Þristur gefur keppnishross í fremstu röð.

Heiðursverðlaunahesturinn

Þristur verður til afnota á Holtabrún í Holta- og Landsveit. Eitt langt tímabil.

Verð: 85.000 kr. með öllu.

Upplýsingar og pantanir hjá Huldu í síma 893 2028 eða á netfanginu skjoni@simnet.is

IS1998186906
Þristur frá Feti
Ljósm.: Freyja Þorvaldar.

Ert þú í söluhugleiðingum?

EF ÞÚ ERT AÐ HUGSA UM AÐ SKIPTA UM HEIMILI Á NÆSTUNNI ER FYRSTA SKREFIÐ AÐ FÁ VERÐMAT Á ÞINNI EIGN!

• Verðmat og ráðgjöf er skuldbindingarlaus og ókeypis þjónusta sem ég veiti þér með ánægju hvort sem er í gegnum tölvupóst, síma eða heimsókn á heimili þitt eða á skrifstofu Torgs Fasteignasölu.

• Heiðarleg, einlæg og vönduð þjónusta í gegnum allt ferlið. Fullum trúnaði heitið.

HRINGDU NÚNA! 863 8813

INNIFALIÐ Í SÖLUÞÓKNUN:

Er fagljósmyndun, allar auglýsingar, sýningar og virk eftirfylgni við áhugasama kaupendur. Elka Löggiltur

Ert þú áskrifandi ?

fasteignasali og viðskiptafræðingur 863 8813 elka@fstorg.is

Adrían frá Garðshorni á Þelamörk

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius

Eigandi: Adríanfjélagið ehf.

Upplýsingar:

Hólf: Adrían verður til afnota í Steinnesi Austur-Húnavatnssýslu eftir FM. Nánari upplýsingar veitir Jón Árni (jonarnimagg@gmail.com, 659-1523) og Sigurður Ágústsson (siggi@geitaskard.com, 660-0088).

Húsnotkun: Hægt að halda undir Adrían á húsi í Hafnarfirði, eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Daníel Jónsson (860-3559) og Sigurður Ágústsson (siggi@geitaskard.com, 660-0088).

Hægt er að fylgjast með á www.facebook.com/AdrianStallion

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Mynd: aðsend

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Gimsteinn frá Bergstöðum (7.92)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Spóla frá Herríðarhóli (7.71)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Perla frá Kjarnholtum I

Elding frá Lambanesi (8.03)

Sveifla frá Lambanesi

Flugar frá Flugumýri (8.02)

Blika frá Bergstöðum

Adrían stóð efstur 5 vetra stóðhesta á síðasta landsmóti. Hann er mikill höfðingi, er einkar vel gerður, með úrvals lundarfar og alltaf jákvæður í þjálfun. Frábært tölt, brokk, fet og stökk. Ættir eru mjög sterkar og báðir foreldrar með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Adrían kom snemma til og tamdist vel sem sýndi sig í góðum og jöfnum dómi 4ra vetra (8,42). Adrían hefur einu sinni keppt í tölti T1 (einkunn 7,17) og einu sinni í B-flokki (einkunn: 8,89). Þessum eftirtektarverða árangri náði hann 7 vetra gamall. Árið 2019 var hann sýndur án skeiðs (8,54 með 3x 9,5 hæfileikamegin).

Þess má til gamans geta að þegar þeim dómi er slegið upp í gildandi dómareikni RML er útkoman: Sköpulag 8,74, hæfileikar 8,45, aðeleinkunn 8,54, hæfileikar án skeiðs 9,05 og aðaleinkunn án skeiðs 8,94. Enn eru engin afkvæma Adríans á tamningaaldri en miðað við það sem aðstandendur hans hafa heyrt eru þau yfirveguð, djörf, framfalleg, lofthá og fara gjarnan um á fallegu tölti og brokki.

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt, Vel borin eyru, Vel opin augu, Krummanef 105 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 117 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Góð baklína 110 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 111 Fótagerð 8 Sverir liðir 103 Réttleiki 7.5 100 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 108 Prúðleiki 8 105 Sköpulag 8.63 119 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 118 Brokk 7.5 Há fótlyfta, Fjórtaktað/Brotið 98 Skeið 8 Ferðmikið, Skrefmikið 115 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 110 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Vakandi 116 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður 115 Fet 7.5 101 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 7.5 108 Hæfileikar 8.63 118 Aðaleinkunn 8.63 122 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 69. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
36 | Stóðhestar 2021
IS2013164067

Almáttugur frá Skíðbakka 1A

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Birgir Ægir Kristjánsson

Birgitta Bjarnadóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Birgitta Bjarnadóttir í síma 848-3979 eða netfang : lettleikiehf@gmail.com

Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Birgitta Bjarnadóttir

Mynd: aðsend

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Hrókur frá Hjarðartúni (8.5)

Dagur frá Hjarðartúni (8.07)

Hryðja frá Margrétarhofi (8.3)

Sörli frá Kimbastöðum

Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Feykja frá Ingólfshvoli (7.89)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Fjöður frá Kimbastöðum (7.52)

Vaka frá Kimbastöðum (7.56) Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)

Hrönn frá Kimbastöðum (7.6)

Tinna frá Kimbastöðum
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru, Krummanef 113 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Sver, Hvelfdur 104 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína, Afturdregin lend 101 Samræmi 8 102 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Snoðnir fætur 100 Réttleiki 8 Afturf.: Nágengir 91 Hófar 8.5 108 Prúðleiki 8 103 Sköpulag 8.26 106 Tölt 108 Brokk 108 Skeið 101 Stökk 102 Vilji og geðslag 108 Fegurð í reið 108 Fet 103 Hægt tölt 107 Hægt stökk 107 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 110 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Eigandi:
IS2016184938 Stóðhestar 2021 | 37

Apollo frá Haukholtum

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Daníel Jónsson, Magnús Helgi Loftsson

Eigandi: Gæðingar ehf

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Elding frá Haukholtum (8.56)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Fjöður frá Haukholtum

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Von frá Hrepphólum (7.72)

Tvistur frá Kotlaugum

Brana frá Haukholtum Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 107 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Háar herðar 118 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Góð baklína 118 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt, Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 123 Fótagerð 7.5 Snoðnir fætur 94 Réttleiki 8 95 Hófar 9.5 Djúpir, Efnisþykkir, Hvelfdur botn 125 Prúðleiki 8 90 Sköpulag 8.76 127 Tölt 9.5 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 119 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 108 Skeið 7 Skrefmikið, Fjórtaktað 110 Stökk 8.5 Teygjugott, Takthreint 112 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Vakandi 116 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 115 Fet 8 Taktgott 100 Hægt tölt 9.5 122 Hægt stökk 8 122 Hæfileikar 8.63 120 Aðaleinkunn 8.68 126 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 133. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.
IS2012188158 38 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Daníel í síma 8603559 og á netfangið dannijons30@gmail.com
Knapi: Daníel Jónsson

Njótum garðsins í sumar

Nú er rétti tíminn til að byrja að fegra garðinn fyrir sumarið Við bjóðum landsins mesta úrval af hellum og hleðslusteinum fyrir veröndina, garðinn og innkeyrsluna.

Pantaðu tíma í ráðgjöf hjá landslagsarkitektunum okkar.

VELJUM ÍSLENSKT
Stöndum vörð um íslenska framleiðslu

Askur frá Enni

IS2014158455

Loki frá Selfossi (8.43)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Vörður frá Enni (7.79)

Mynd: aðsend

Safír frá Viðvík (8.35)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Þytur frá Enni (8)

Tinna frá Enni

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Eindís Kristjánsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson

Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sending frá Enni (8.31)

Ljóska frá Enni (7.8)

Þróttur frá Enni

Vonin II frá Enni

Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Krummanef 99 Háls, herðar og bógar 7.5 Sver, Skásettir bógar, Háar herðar 98 Bak og lend 8 Afar góð baklína 95 Samræmi 8 Hlutfallarétt 99 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 107 Réttleiki 8.5 98 Hófar 9.5 Efnismiklir, Efnistraustir, Vel lagaðir 121 Prúðleiki 7.5 97 Sköpulag 8.14 105 Tölt 9 Skrefmikið, Mikið framgrip 114 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 112 Skeið 5 76 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 117 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun 112 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður 123 Fet 8.5 Skrefmikið, Stöðugt 108 Hægt tölt 8.5 Mikill fótaburður 112 Hægt stökk 8 Takthreint 112 Hæfileikar 8.13 110 Aðaleinkunn 8.13 111 Hæfileikar án skeiðs 8.7 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.5 119 Fj. skráðra
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 8. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
40 | Stóðhestar 2021

Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510).

Guðjón Sigurðsson

1660 ehf

Upplýsingar:

Mjög góður fimmgangssportari sem stóð sig með stakri prýði í fyrra og sigraði sterkt Reykjavíkurmeistaramót. Er einnig með feikna háan kynbótadóm.

Upplýsingar gefur Steinar Sigurðsson í síma: 822 1430 eða netfang: birnaolafs@hotmail.com

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Eymundsson

Atlas frá Hjallanesi 1

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Roði frá Múla (8.07)

Mynd: aðsend

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Litla-Þruma frá Múla (7.62)

Atley frá Reykjavík (8.25)

Halla-Skjóna frá Akureyri

Sikill frá Stóra-Hofi (8.06)

Slaufa frá Stokkseyri

Ræktandi:
Eigandi: Atlasfélagið
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Krummanef 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar 107 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Góð baklína 111 Samræmi 8.5 Fótahátt 101 Fótagerð 9 Rétt fótstaða, Öflugar sinar, Prúðir fætur 116 Réttleiki 8 108 Hófar 8.5 Efnisþykkir 103 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.54 113 Tölt 9 Rúmt, Mikið framgrip, Skrefmikið 109 Brokk 8.5 Rúmt, Skrefmikið 101 Skeið 9 Takthreint, Öruggt, Mikil fótahreyfing 120 Stökk 9.5 Ferðmikið, Teygjugott, Svifmikið, Hátt 115 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni, Vakandi 110 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 112 Fet 8 Skrefmikið 109 Hægt tölt 9 114 Hægt stökk 8.5 114 Hæfileikar 8.91 118 Aðaleinkunn 8.76 120 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 85. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 41
IS2012181660

Atli frá Efri-Fitjum

Litur: Grár/brúnn einlitt (0200).

Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson

Eigandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson

Upplýsingar:

Viti frá Kagaðarhóli (8.26)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

Jón

Safír frá Viðvík (8.35) Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Torfastöðum (8.17)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Rák frá Þúfu í Landeyjum

Hrina frá Blönduósi (7.62)

Hríma frá Hofi (8.11)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hlökk frá Hólum (7.72)

Mynd:
Björnsson
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8 Myndarlegt 103 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 112 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Breitt bak, Öflug lend 117 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Langvaxið 106 Fótagerð 7.5 Sverir liðir, Lítil sinaskil 93 Réttleiki 8 111 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir 111 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.48 117 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Takthreint 110 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 107 Skeið 8.5 Rúmt, Góð skreflengd 112 Stökk 8 Skrefmikið, Fremur sviflítið 104 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Mikil reising 108 Fet 8 Takthreint 93 Hægt tölt 8.5 104 Hægt stökk 8 104 Hæfileikar 8.58 112 Aðaleinkunn 8.54 116 Hæfileikar án skeiðs 8.59 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.55 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015155040 42 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar um notkun gefur Tryggvi
síma 8981057 og á netfangið tryggvibjorns@gmail.com
í
Agnar Þór Magnússon

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Agnar Reidar Róbertsson, Kristbjörg Kristinsdóttir

Eigandi: Hrafnagaldur ehf

Upplýsingar:

Ágústínus er einstaklega geðgóður, framfallegur og hæfileikaríkur alhliða hestur. Hann

hlaut 8.63 fyrir byggingu í fyrra og fer í fullnaðardóm í vor.

Upplýsingar um notkun veitir Hrafnhildur í síma 846-8874 eða á hrafnagaldurehf@gmail.com.

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

Ágústínus frá Jaðri

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Númi frá Þóroddsstöðum (8.66)

Mynd: Liga

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Svartur frá Unalæk (8.54)

Glíma frá Laugarvatni (8.15)

Prúð frá Stóra-Hofi (8.09)

Kveikja frá Stóra-Hofi (7.92) Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Rauðhetta frá Sauðárkróki (7.82)

Liepina
byggingardómur
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 9 Fínlegt höfuð - Svipgott 104 Háls, herðar og bógar 9 Hvelfdur - Vel aðgreindir bógar 110 Bak og lend 8 Afar góð baklína 99 Samræmi 9 Framhátt - Léttbyggt 113 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða 107 Réttleiki 7.5 93 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Vel lagaðir 103 Prúðleiki 9 95 Sköpulag 8.63 111 Tölt 106 Brokk 99 Skeið 122 Stökk 100 Vilji og geðslag 110 Fegurð í reið 107 Fet 101 Hægt tölt 106 Hægt stökk 106 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 43
IS2015188338
Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum

IS2013187660

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Olil Amble

Eigandi: Olil Amble

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í síma: 897-2935 og

Bergur Jónsson í síma: 895-4417, netfang: olilamble@gangmyllan.is.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Olil Amble

Mynd: Jón Björnsson

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Spurning frá Kleifum (7.26)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 9 Fínleg eyru, Vel opin augu, Fínlegt höfuð, Skarpt/þurrt 111 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Grannur, Klipin kverk, Hvelfdur, Háar herðar 111 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 111 Samræmi 9.5 Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 117 Fótagerð 8 Þurrir fætur, Rétt fótstaða 98 Réttleiki 8.5 Framf.: Fléttar 108 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Efnistraustir 106 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.82 117 Tölt 9 Mjúkt, Léttstígt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Hvelfd yfirlína 111 Brokk 9 Skrefmikið, Svifmikið, Ferðmikið, Hvelfd yfirlína, Framhátt 113 Skeið 9.5 Ferðmikið, Skrefmikið, Svifmikið, Taktgott, Öruggt 126 Stökk 9 Mjúkt, Skrefmikið, Svifmikið, Ferðmikið 113 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 123 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Mikil reising, Framhátt, Mýkt 117 Fet 8 Takthreint 106 Hægt tölt 9 118 Hægt stökk 8.5 Svifmikið, Hvelfd yfirlína, Skrefmikið 118 Hæfileikar 9.01 125 Aðaleinkunn 8.94 128 Hæfileikar án skeiðs 8.92 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.88 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 109. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
44 | Stóðhestar 2021

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum

Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515).

Ræktandi: Olil Amble

Eigandi: Olil Amble

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í síma: 897-2935 og

Bergur Jónsson í síma: 895-4417, netfang: olilamble@gangmyllan.is.

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Olil Amble

Mynd: aðsend

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Svana frá Þúfu í Landeyjum

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Spurning frá Kleifum (7.26)

Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Háar herðar 106 Bak og lend 8 Góð baklína, Afturdregin lend 99 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Sívalvaxið 100 Fótagerð 9 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 110 Réttleiki 9 Framf: Réttir, Afturf: Réttir 100 Hófar 9 Djúpir, Hvelfdur botn, Vel formaðir 117 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.58 110 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 110 Brokk 9 Taktgott, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 121 Skeið 5 87 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt, Takthreint 111 Vilji og geðslag 9.5 Þjálni, Vakandi 123 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 117 Fet 9.5 Taktgott, Rösklegt, Skrefmikið 120 Hægt tölt 9 111 Hægt stökk 8.5 111 Hæfileikar 8.4 115 Aðaleinkunn 8.47 117 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 94. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
46 | Stóðhestar 2021
IS2011187660

Álmur frá Reykjavöllum

Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400).

Hanna Kristín Pétursdóttir

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Hanna Kristín Pétursdóttir, sími: 695 1260. Netfang: hannapetursdottir@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Eymundsson

Mynd: Alexander Uekötter

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Narri frá Vestri-Leirárgörðum (8.72)

Natan frá Ketilsstöðum (8.4)

Vár frá Vestri-Leirárgörðum (8.17)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Vænting frá Ketilsstöðum (8.12)

Hersir frá Oddhóli (8.02)

Brúða frá Vestri-Leirárgörðum

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Hrísla frá Sauðárkróki (8.35)

Viðja frá Sauðárkróki (8.02)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Ösp frá Sauðárkróki (8.19)

Ræktandi:
Eigandi:
ehf Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Djúpir kjálkar 103 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Hvelfdur, Háar herðar 110 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 110 Samræmi 9 Afar fótahátt, Léttbyggt, Jafn bolur 114 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Rétt fótstaða 99 Réttleiki 8.5 110 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 104 Prúðleiki 9 116 Sköpulag 8.56 117 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd 104 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Takthreint 109 Skeið 8 Skrefmikið 117 Stökk 8 Skrefmikið 105 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 108 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta 106 Fet 7.5 Framtakslítið 99 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 8 110 Hæfileikar 8.28 112 Aðaleinkunn 8.38 116 Hæfileikar án skeiðs 8.33 107 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 10. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Lýtó
IS2014157777 Stóðhestar 2021 | 47

Árvakur frá Auðsholtshjáleigu

IS2016187053

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu (8.69)

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir

Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.

Ríma frá Auðsholtshjáleigu (8.49)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hildur frá Garðabæ (8)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Glíma frá Laugarvatni (8.15)

Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Svipgott 109 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Langur, Háar herðar, Djúpur 100 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Jöfn lend 105 Samræmi 8.5 Fótahátt, Hlutfallarétt, Jafn bolur 105 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Öflugar sinar 116 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Nágengir 96 Hófar 8.5 Fremur langir hælar, Þykkir hælar, Efnismiklir 111 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.34 111 Tölt 8.5 Meðal mýkt, Há fótlyfta, Skrefmikið 110 Brokk 8 Góð skreflengd, Hvelfd yfirlína 106 Skeið 8 Meðal rúmt, Góð skreflengd 120 Stökk 7.5 Fremur þungstígt, Rúmt 100 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni, Yfirvegun 113 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta 108 Fet 9 Skrefmikið, Takthreint, Mjúkt 120 Hægt tölt 8 Há fótlyfta 108 Hægt stökk 7.5 Svög yfirlína, Takthreint 108 Hæfileikar 8.22 118 Aðaleinkunn 8.26 120 Hæfileikar án skeiðs 8.25 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.28 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
48 | Stóðhestar 2021
síma:
Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í
892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
Knapi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Ás frá Strandarhöfði

Strandarhöfuð ehf

Strandarhöfuð ehf

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Ásmundur Ernir í síma 849-0009 og á netfangið asmundurernir@gmail.com.

Mynd: Liga Liepina

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði (8.6)

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)

Gustur frá Hóli (8.57)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)

Freisting frá Stóra-Vatnsskarði (7.69)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Súla frá Akureyri (8.12)

Eva frá Akureyri

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Hrönn frá Höskuldsstöðum (7.72)

Litur: .
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Vel opin augu 112 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur - Grannur 105 Bak og lend 8 Góð baklína - Grunn lend 100 Samræmi 8.5 Fótahátt 104 Fótagerð 7.5 Hörð afturfótst. 93 Réttleiki 8 Framf.: Brotin tálína 103 Hófar 8 Hvelfdur botn 95 Prúðleiki 7 95 Sköpulag 8.14 102 Tölt 8 Skrefmikið 100 Brokk 8.5 Skrefmikið - Svifmikið 110 Skeið 7.5 Skrefmikið 111 Stökk 8.5 Ferðmikið 109 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni - Þjálni 108 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 Fet 8.5 Taktgott - Skrefmikið 109 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.21 112 Aðaleinkunn 8.18 111 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra
Ræktandi:
Eigandi:
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014184741 50 | Stóðhestar 2021

Barði frá Laugarbökkum

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Kristinn Valdimarsson

Eigandi: Kristinn Valdimarsson

um notkun veita Kristinn í síma 0893 0609 og

í síma 899 9050, netfang: janushalldor@gmail.com

Hæsti dómur (2011) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Mynd: aðsend

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Þörf frá Hólum (7.87)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Blesa frá Möðrufelli (8.01)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Þerna frá Kolkuósi (8.02)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Birta frá Hvolsvelli (8.22)

Björk frá Hvolsvelli (8.02) Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Jörp frá Núpsdalstungu (7.63)

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott 96 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hátt settur 108 Bak og lend 9 Breitt bak, Djúp lend, Jöfn lend, Öflug lend 104 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Sívalvaxið 99 Fótagerð 8 Öflugar sinar 95 Réttleiki 7.5 Afturf: Útskeifir, Nágengir 96 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Þykkir hælar, Slútandi hælar 98 Prúðleiki 6.5 84 Sköpulag 8.28 100 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Taktgott, Öruggt, Há fótlyfta 103 Skeið 8 Skrefmikið 101 Stökk 9 104 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 101 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 105 Fet 8.5 Taktgott, Ójafnt 104 Hægt tölt 9 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.66 106 Aðaleinkunn 8.51 106 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 141. Fjöldi dæmdra afkvæma: 11.
Stóðhestar 2021 | 51
Upplýsingar
Janus
IS2004187644
Upplýsingar:

Barði frá Steinnesi

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Magnús Jósefsson

Eigandi: Bjarki Már Haraldsson, Finnbogi Bjarnason, Friðrik Þór Stefánsson, Guðmar Freyr Magnússon, Herjólfur Hrafn Stefánsson

Upplýsingar:

Barði frá Steinnesi verður í hólfi í skagafirði sumarið 2021.

Hægt er að finna Barða á instagram undir leitarorðinu bardifrasteinnesi.

Upplýsingar um notkun veita Friðrik Þór (782-1763) og Bjarki Már í síma (845-6130)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Kesja frá Steinnesi (8.03)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Krafla frá Brekku, Fljótsdal (8.26)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gustur frá Hóli (8.57)

frá Brekku, Fljótsdal (7.68)

Mynd: aðsend Kynbótamat
Katla
(BLUP)
Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 108 Bak og lend 105 Samræmi 107 Fótagerð 99 Réttleiki 94 Hófar 109 Prúðleiki 95 Sköpulag 109 Tölt 116 Brokk 107 Skeið 114 Stökk 109 Vilji og geðslag 115 Fegurð í reið 113 Fet 97 Hægt tölt 114 Hægt stökk 114 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017156299 52 | Stóðhestar 2021

Bassi frá Grund II

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Örn Stefánsson

Örn Stefánsson

Upplýsingar:

Upplýsingar gefur Örn Stefánsson í síma 8962628 og á netfangið ornste59@gmail.com

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Girnd frá Grund II (8.2)

Glíma frá Vindheimum (7.92) Mökkur frá Varmalæk (8.35)

Bylting frá Vindheimum

Kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi:
Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 113 Bak og lend 108 Samræmi 110 Fótagerð 110 Réttleiki 89 Hófar 116 Prúðleiki 95 Sköpulag 118 Tölt 112 Brokk 107 Skeið 106 Stökk 111 Vilji og geðslag 112 Fegurð í reið 116 Fet 99 Hægt tölt 113 Hægt stökk 113 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 53
IS2017165636

Bikar frá Ólafshaga

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson og Þóra Bjarnadóttir

Eigandi: Ólafshagi ehf

Upplýsingar:

Bikar er einn af fáum hátt dæmdum stóðhestum með CA genið.

Bikar verður til afnota í Mosfellsdalnum í sumar. Nánari upplýsingar veitir Ólafur

Auður frá Lundum II (8.46)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Auðna frá Höfða (7.85)

Starri frá Skammbeinsstöðum 1 (7.57)

Brynja frá Skammbeinsstöðum 1 (8.19)

Nótt frá Keldudal (7.59)

Logi frá Skarði (8.4)

Berta frá Vatnsleysu (7.45)

Stjarni frá Vatnsleysu

Brúnka frá Höfða

Ásaþór frá Stóra-Hofi (8.08)

Tinna frá Stóra-Hofi (7.76)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Sunna frá Kirkjubæ

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott, Djúpir kjálkar 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar 108 Bak og lend 8.5 Góð baklína 112 Samræmi 8.5 Léttbyggt 106 Fótagerð 7.5 Rétt fótstaða, Langar kjúkur, Lítil sinaskil 89 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir, Fléttar, Afturf: Réttir 101 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Vel formaðir 101 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.24 108 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 109 Brokk 9 Skrefmikið, Há fótlyfta 111 Skeið 5 88 Stökk 9 Svifmikið, Hátt, Takthreint 117 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni, Vakandi 105 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 113 Fet 7 Framtakslítið 92 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 9 110 Hæfileikar 8.13 107 Aðaleinkunn 8.17 109 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 15. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
54 | Stóðhestar 2021
IS2012101190
í síma 8628808. Verð á folatolli er 125.000 m/vsk
Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Stübben Benni´s Harmony hnakkar í úrvali

ásamt Stübben Steeltec Golden Wings mélum og Flexi-Grip ístöðum.

Focus, Adventure, Portos, Comfort, Allround og sérpantanir. Litir, litasamsetningar og stærðir að eigin vali.

Hnakkakynningar fyrir áhugasama.

ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - FAGMENNSKA

25
WWW.INHARMONY.IS Þið finnið okkur á facebook @harmonyiceland Netfang: harmony@inharmony.is
ár í fremstu röð

Biskup frá Ólafshaga

IS2010101190

Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)

Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)

Þyrla frá Norðtungu

Glampi frá Kjarri (8.18)

Mynd:

Greipur frá Miðsitju (7.5)

Blær frá Brekku

Skeifa frá Norðtungu

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Erta frá Kröggólfsstöðum

Litur: Vindóttur/jarp- einlitt glófext (8301).

Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson og Þóra Bjarnadóttir

Eigandi: Ólafshagi ehf

Upplýsingar:

Biskup er jarpvindóttur glæsihestur og landsmótssigurvegari í unglingaflokki árið 2018.

Hann er með einstakt geðslag og frábært tölt og rými.

Biskup verður til afnota í Mosfelldalnum í sumar.

Frekari upplýsingar veitir Ólafur í síma 862 8808. Verð á folatolli er kr. 125.000 m/vsk.

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Blanda frá Hlemmiskeiði 1 (8.18)

Stjarna frá Bólstað (7.16)

Dreyri frá Álfsnesi (8.03)

Þera frá Skaftholti

Hrafnhetta frá Hvítárholti
aðsend
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Gróft höfuð 97 Háls, herðar og bógar 8 Reistur - Mjúkur - Þykkur 96 Bak og lend 7.5 Góð baklína - Afturdregin lend - Grunn lend 89 Samræmi 8 94 Fótagerð 7 Hörð afturfótst. - Lítil sinaskil 78 Réttleiki 8 99 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 101 Prúðleiki 8.5 111 Sköpulag 7.87 89 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 111 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 106 Skeið 5 104 Stökk 8 Takthreint 99 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji - Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 105 Fet 8 98 Hægt tölt 8.5 101 Hægt stökk 8 101 Hæfileikar 8.19 109 Aðaleinkunn 8.06 105 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 104 Fj.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 17. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
56 | Stóðhestar 2021

Bjarnfinnur frá Áskoti

Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).

Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson

Sundhestar ehf

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Jakob í síma 865-6356 eða á netfangið jakob@sundhestar.is

Hæsti dómur

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum (8.37)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Suðri frá Holtsmúla 1 (8.31)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Skálm frá Köldukinn (8.02)

Aría frá Efra-Seli (7.62)

Hrafntinna frá Stóru-Borg (7.73) Ófeigur frá Stóru-Borg

Drottning frá Stóru-Borg

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8.5 Fínlegt höfuð, Skarpt/þurrt 116 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Hvelfdur 114 Bak og lend 8 Góð baklína, Áslend 102 Samræmi 8.5 Fótahátt, Sívalvaxið 107 Fótagerð 7 Lítil sinaskil, Votir fætur 91 Réttleiki 7.5 95 Hófar 7.5 Fremur þröngir 93 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.16 107 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Meðal skreflengd, Ferðmikið 104 Brokk 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Rúmt 117 Skeið 5 81 Stökk 8.5 Há fótlyfta, Rúmt 112 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun 114 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Góð reising 116 Fet 8 Meðal skreflengd, Stöðugt, Takthreint 107 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Framhátt 110 Hægt stökk 7.5 Fremur sviflítið 110 Hæfileikar 8.05 106 Aðaleinkunn 8.09 107 Hæfileikar án skeiðs 8.61 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.45 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Eigandi:
IS2012186513 Stóðhestar 2021 | 57

Bjartur frá Hlemmiskeiði 3

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir

Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Knapi:

Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3 (8.17)

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Bryðja frá Húsatóftum (7.91)

Dröfn frá Nautaflötum (7.56) Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Blesa frá Nautaflötum

Mynd: Óðinn Örn
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7 Gróft höfuð 88 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Fyllt kverk, Skásettir bógar 99 Bak og lend 8.5 Jöfn lend 110 Samræmi 8.5 Afar fótahátt 109 Fótagerð 7.5 Sverir liðir, Grannar sinar 93 Réttleiki 8 105 Hófar 8.5 Efnismiklir 107 Prúðleiki 6.5 75 Sköpulag 8.07 103 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið 118 Brokk 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið 110 Skeið 7.5 109 Stökk 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið 116 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Samstarfsfús 123 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 114 Fet 7.5 Flýtir sér 99 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 8 Takthreint 113 Hæfileikar 8.4 120 Aðaleinkunn 8.29 119 Hæfileikar án skeiðs 8.56 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
58 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar um notkun gefur Árni í síma 8924888 og á netfangið nesey@simnet.is
IS2014187840
Upplýsingar:
Sigursteinn Sumarliðason

Ljúffengt með Lindu

Framleitt af Góu

Blakkur frá Þykkvabæ I

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Ræktandi: Arnar Bjarnason

Eigandi: Lindholm ehf

- hægt tölt, tölt og brokk ásamt bak og lend.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Teitur Árnason

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Þörf frá Hólum (7.87)

Lyfting frá Þykkvabæ I (8.08)

Jörp frá Þykkvabæ I (7.75)

Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)

Nál frá Þykkvabæ I

Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Krummanef 92 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Hvelfdur 108 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína, Öflug lend, Jöfn lend 124 Samræmi 9 Jafnvægisgott, Fótahátt, Hlutfallarétt, Jafn bolur 121 Fótagerð 7.5 Fremur grannar sinar, Rétt fótstaða 90 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 107 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Vel lagaðir 103 Prúðleiki 7.5 91 Sköpulag 8.51 116 Tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Framhátt, Takthreint 118 Brokk 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifgott, Ferðmikið, Framhátt 120 Skeið 5 103 Stökk 9 Mikill fótaburður, Svifgott, Framhátt 120 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni, Vakandi 122 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Framhátt 115 Fet 6.5 Brokkívaf, Framtakslítið, Ójafnt 103 Hægt tölt 9.5 Mikill fótaburður, Framhátt 117 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður, Svifgott, Hvelfd yfirlína 117 Hæfileikar 8.35 122 Aðaleinkunn 8.41 124 Hæfileikar án skeiðs 8.95 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.8 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 32. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
60 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: 9.5
Alvöru töffari ! Upplýsingar gefa Teitur og Eyrún
IS2014185260
Ýr - sími 894-2018

Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551).

Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir

Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir

Upplýsingar:

Mjög spennandi hestur með frábært geðslag, gangtegundir og eftirtektarvert fas.

Blesi tekur á móti hryssum í Árbæjarhjáleigu II á komandi sumri.

Upplýsingar um notkun:

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Sími: 8467960 heklak@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hekla Katharína Kristinsdóttir

Blesi frá Heysholti

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)

Funi frá Vindási (8.42)

Mynd: Liga Liepina

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Fána frá Hala (7.65)

Dynur frá Hvammi (8.47)

Drífa frá Vindási (7.82)

Vakning frá Heysholti (7.97)

Vaka frá Vindási (7.89)

Goði frá Sauðárkróki (8.02)

Fjöður frá Hnjúki (7.84)

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott 100 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Lágt settur, Hvelfd yfirlína 100 Bak og lend 8.5 Góð baklína, Vöðvafyllt bak 107 Samræmi 8.5 Fótahátt, Jafn bolur 107 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Öflugar sinar, Prúðir fætur, Rétt fótstaða 106 Réttleiki 8.5 106 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Slútandi hælar 109 Prúðleiki 9.5 119 Sköpulag 8.4 112 Tölt 9 Mjúkt, Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint, Jafnvægis gott tölt 112 Brokk 7.5 Há fótlyfta, Fremur sviflítið, Fremur ferðlítið 104 Skeið 5 107 Stökk 7 Fremur þungstígt, Fremur ferðlítið 95 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Framhátt, Góður höfuðburður 113 Fet 7.5 Fremur skrefstutt, Hvelfd yfirlína 96 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Meðal skreflengd, Framhátt 107 Hægt stökk 8.5 107 Hæfileikar 7.78 112 Aðaleinkunn 8 114 Hæfileikar án skeiðs 8.29 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.33 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015186669 Stóðhestar 2021 | 61

Blikar frá Fossi

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt (1540).

Ræktandi: Ragnar Hinriksson

Eigandi: Edda Rún Ragnarsdóttir, Helga Kristín Claessen

Hringur frá Fossi (8.49)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Ella frá Dalsmynni

Ernir frá Efri-Brú (8.03)

Mynd: Sabine Karssen

Gustur frá Hóli (8.57)

Dóttla frá Hvammi

Geysir frá Dalsmynni (8.15)

Gjálp frá Kirkjubæ (7.78)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Pamela frá Efri-Brú (7.99)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Brá frá Snjallsteinshöfða 1

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Skarpt/þurrt 106 Háls, herðar og bógar 9 Hátt settur, Grannur, Langur, Klipin kverk 109 Bak og lend 8 Afar góð baklína, grunn lend 94 Samræmi 8.5 Léttbyggt 103 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Rétt fótstaða 102 Réttleiki 7.5 98 Hófar 7.5 Fremur flatbotna 87 Prúðleiki 9 111 Sköpulag 8.36 102 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Takthreint 95 Brokk 8.5 Góð skreflengd, Takthreint, Há fótlyfta 102 Skeið 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Jafnvægisgott 115 Stökk 8.5 Skrefmikið, Léttar hreyfingar, Rúmt, Framhátt 103 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni, Samstarfsfús 101 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 99 Fet 8 102 Hægt tölt 8.5 100 Hægt stökk 8.5 Hvelfd yfirlína, Takthreint 100 Hæfileikar 8.58 104 Aðaleinkunn 8.51 105 Hæfileikar án skeiðs 8.51 99 Aðaleinkunn án skeiðs 8.46 100 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013188661 62 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Sigurður Matthíasson í síma 897-1713 og á netfangið info@ganghestar.is
Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson

Ögurhvarfi

Blundur frá Þúfum

Jarpur/dökk- einlitt (3700).

Mette Camilla Moe Mannseth

Camilla Moe Mannseth

Viti frá Kagaðarhóli (8.26)

Safír frá Viðvík (8.35)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Lygna frá Stangarholti (7.86)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Mugga frá Kleifum (7.56)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Torfastöðum (8.17)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Blíða frá Gerðum (7.78)

Hnokki frá Steðja (7.88)

Lygna frá Kleifum (8.02)

Mynd: aðsend
Ræktandi:
Eigandi: Mette
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 105 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 106 Bak og lend 9.5 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Djúp lend, Jöfn lend, Öflug lend 119 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Fótahátt 112 Fótagerð 8 97 Réttleiki 8.5 114 Hófar 9 Efnisþykkir 112 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.59 118 Tölt 9.5 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 119 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 122 Skeið 5 94 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 110 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Vakandi 118 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 117 Fet 6.5 Skrefstutt 92 Hægt tölt 9 119 Hægt stökk 8.5 119 Hæfileikar 8.32 117 Aðaleinkunn 8.43 121 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 19. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Litur:
IS2012158166 64 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Notkunarstaðir: Þúfum í Skagafirði Upplýsingar um notkun gefa Mette í síma 8988876 - mette@holar.is og Gísli í síma 8977335. Facebook:
https://www.facebook.com/thufur
Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth

Boði frá Breiðholti, Gbr.

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Gunnar Ingvason

Lettleiki Icelandics LLC

Boði verður staðsettur í Oddhól í sumar.

veitir Alexandra Dannenmann í síma +1 239 223-5403 og

www.lettleikiicelandics.com - www.alexdannenmann.com

Hæsti

(2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Óður frá Brún (8.34)

Terna frá Kirkjubæ (7.92)

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Hrund frá Torfunesi (8.02)

Bryðja frá Húsatóftum (7.91)

Safír frá Viðvík (8.35)

Virðing frá Flugumýri (8.1)

Muska frá Húsatóftum (7.62)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hrefna frá Flugumýri

dómur
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru 105 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar 115 Bak og lend 8 Öflug lend 102 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 98 Fótagerð 7.5 Grannar sinar 93 Réttleiki 8 Framf: Fléttar, Afturf: Réttir 102 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 99 Prúðleiki 8.5 109 Sköpulag 8.4 106 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 114 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 115 Skeið 5 88 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 115 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 115 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður 118 Fet 8 Taktgott 97 Hægt tölt 9 110 Hægt stökk 8.5 110 Hæfileikar 8.4 112 Aðaleinkunn 8.4 113 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 53. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 65
IS2012125421
Upplýsingar:
Upplýsingar
notkun
um
á netfangið alex.dannenmann@gmail.com

Borgfjörð frá Morastöðum

Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400).

Ræktandi: María Dóra Þórarinsdóttir

Eigandi: Grunur ehf.

um notkun veita Sylvía í síma 896-9608 og Árni í síma 867-0111, netfang: sylvia84@me.com. Borgfjörð er staðfestur CA hestur

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Vörður frá Sturlureykjum 2 (8.12)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Marta frá Morastöðum (7.78)

Auður frá Lundum II (8.46)

Skoppa frá Hjarðarholti (7.66)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hylling frá Hreðavatni (7.22)

Auðna frá Höfða (7.85)

Sindri frá Kjarnholtum I (7.97)

Skjóna frá Hjarðarholti (7.51)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Sörli frá Sauðárkróki (8.24)

Ljósbrá frá Hraunbæ

Pfau
Mynd: Nicky
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8.5 Myndarlegt, Vel borin eyru 103 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, langir bógar 110 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak 102 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 113 Fótagerð 7 Lítil sinaskil, Grannar sinar 84 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 98 Hófar 8 Efnisþykkir, Slútandi hælar 93 Prúðleiki 9 106 Sköpulag 8.33 105 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 109 Brokk 8 Há fótlyfta 101 Skeið 5 106 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 113 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni, Vakandi 110 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 111 Fet 8.5 Taktgott 105 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 9 108 Hæfileikar 8.18 112 Aðaleinkunn 8.24 112 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 27. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
66 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
IS2013125097
Upplýsingar:

Hestakerrur

Eigum allt til kerrusmíði s.s Flexitora 750kg-1800kg

Hjólanöf, dráttartengi á kerrur 750 kg - 3500 kg nefhjól, bretti, dekk og felgur.

Tunguhálsi 10 • Reykjavík • S: 567-3440 • vagnar@vagnar.is VAGNAR &
&
ÞJÓNUSTA

Bósi frá Húsavík

Litur: Vindóttur/mó tvístjörnótt (8640). Ræktandi: Vignir Sigurólason Eigandi: Thelma Dögg Tómasdóttir, Vignir Sigurólason

Upplýsingar:

Bósi frá Húsavík er hæst dæmdi vindótti hestur í heimi. Alhliða hestur með frábærar gangtegundir og frábært geðslag.

Bósi verður á húsnotkun í sumar á Kálfhóli á Skeiðunum. Upplýsingar veita Thelma Dögg 866-8113 eða Svanhildur 699-5775 eða á netfang svanhildur76@simnet.is

Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)

Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)

Þyrla frá Norðtungu

Ypsilon frá Holtsmúla 1 (7.98)

Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Dúsa frá Húsavík (8.4)

Birna frá Húsavík (8.17)

Greipur frá Miðsitju (7.5) Hrafnhetta frá Hvítárholti

Blær frá Brekku

Skeifa frá Norðtungu

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Yrpa frá Ytra-Skörðugili

Baldur frá Bakka (8.15)

Jóna-Hrönn frá Holti (7.33)

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7.5 Langt höfuð 98 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 109 Bak og lend 8.5 Djúp lend, Góð baklína 104 Samræmi 8.5 Fótahátt 106 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Þurrir fætur 103 Réttleiki 8 Framf: Útskeifir 105 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 9.5 120 Sköpulag 8.43 113 Tölt 8.5 Taktgott, Skrefmikið 99 Brokk 8 Taktgott 101 Skeið 9.5 Takthreint, Öruggt, Skrefmikið 129 Stökk 8 Takthreint 105 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji, Þjálni 108 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 105 Fet 8 104 Hægt tölt 8.5 104 Hægt stökk 8 104 Hæfileikar 8.61 113 Aðaleinkunn 8.54 115 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 107
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 43. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.
68 | Stóðhestar 2021
IS2011166018

bragur bragur

IS2008180527
9,5 TÖLT 9, 01 HÆFILEIKAR ÁN SKEIÐS 9,5 FEGURÐ Í REIÐ
9,5 BROKK Húsnotkun í Spretti. Í sumar verður Bragur í hólfi í Vestur-Landeyjum. Bragur er klárhestur með tölti og gefur bollétt framfalleg geng hross. UMSJÓN / PANTANIR: ÞORVALDUR ÁRNI s: 896 5752 torri@simnet.is SIGRÚN s: 896 1818 ss@sigrunsig.com Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34) Sandra frá Mið-Fossum (8.02) *hefur fengið 9.5 fyrir stökk í kynbótadómi. Otur frá Sauðárkróki (8.37) Snegla frá Hala (8.19) Andvari frá Ey I (8.36) Bylgja frá Innri-Skeljabrekku facebook.com / BragurFraYtriHol Hæsti dómur 2014 og kynbótamat Hæð á herðakamb: 148 cm Höfuð 7.5 95 Háls, herðar og bógar 8.5 100 Bak og lend 8 97 Samræmi 9 105 Fótagerð 7.5 90 Réttleiki 8 101 Hófar 8.5 102 Prúðleiki 8 105 Sköpulag 8.28 100 Tölt 9.5 110 Brokk 9.5 111 Skeið 5 87 Greitt stökk 9* 113 Samstarfsvilji 9 110 Fegurð í reið 9.5 114 Fet 6.5 86 Hægt tölt 8.5 107 Hægt stökk 8.5 112 Hæfileikar 8.44 106 Aðaleinkunn 8.37 105 Hæfileikar án skeiðs 9.01 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.76 110 IS2008180527
9,5 STÖKK

Brynjar frá Bakkakoti

IS2011186194

Frakkur frá Langholti (8.68)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Elísabet María Jónsdóttir

Gústaf Ásgeir Hinriksson, Piet Hoyos

Upplýsingar:

„hreyfingamikill, yfirvegaður, vinnusamur og meðfærilegur. Hestur með allar gangtegurnir góðar og töltið algert úrval. Einn af eftirminnilegustu hestum sem ég hef verið með. - Elvar Þormarsson“

Brynjar stimplaði sig inn sem einn af bestu fimmgangs og slaktaumahestum siðasta árs. Með glæsielgar einkunnir, 7,62 í úrslitum fimmgangs og 8,21 í slaktaumatölti.

Taugasterkur og ljúfur.

Brynjar verður í notkun á Árbakka í Landsveit í sumar. Upplýsingar veita Hulda í 8971744 og Gústaf Ásgeir í síma 8971574 eða á netfangið hestvit@hestvit.is

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Teitur Árnason

Smella frá Bakkakoti (7.93)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Spá frá Akureyri (7.72)

Óður frá Brún (8.34)

Spurning frá Bakkakoti

Vigdís frá Feti (8.36)

Garður frá Litla-Garði (8.19)

Freisting frá Haga I (8.05)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Ósk frá Brún (8.03)

Stígandi frá Litla-Moshvoli

Reimablesa frá Bakkakoti Mynd: Jón Björnsson
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 102 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 92 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Svagt bak 101 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 99 Fótagerð 7 Lítil sinaskil, Grannar sinar 83 Réttleiki 8 97 Hófar 9 Djúpir, Hvelfdur botn, Vel formaðir 106 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.13 94 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið 115 Brokk 9 Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 111 Skeið 8.5 Mikil fótahreyfing 111 Stökk 9 Svifmikið, Hátt 117 Vilji og geðslag 8.5 105 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 115 Fet 8 100 Hægt tölt 8.5 117 Hægt stökk 9 117 Hæfileikar 8.78 119 Aðaleinkunn 8.52 116 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 35. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ræktandi:
70 | Stóðhestar 2021

Brynjar frá Syðri-Völlum

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Ingunn Reynisdóttir, Pálmi Geir Ríkharðsson

Eigandi: Ingunn Reynisdóttir, Pálmi Geir Ríkharðsson

Upplýsingar:

Brynjar er mjúkvaxinn og sterkbyggður. Brynjar er skrefmikill, gangrúmur og skrokkmjúkur. Brynjar er samstarfsfús, traustur og meðfærilegur með góðar gangtegundir og hefur hlotið 9 fyrir tölt - brokk - stökk - vilja/geð og fegurð í reið.

Verður til afnota á Syðri-Völlum eftir fjórðungsmót.

Upplýsingar hjá Pálma í síma 8490752 netfang palmiri@ismennt.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Blær frá Torfunesi (8.55)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Bylgja frá Torfunesi (8.09)

Leikur frá Sigmundarstöðum (7.89)

Von frá Bjarnastöðum (8.05)

Baldur frá Bakka (8.15)

Kvika frá Rangá (8.07)

Óður frá Brún (8.34)

Brá frá Sigmundarstöðum (8.32)

Rakel frá Sigmundarstöðum (8.05)

Venus frá Sigmundarstöðum (8.19)

Mökkur frá Varmalæk (8.35)

Hvika frá Sigmundarstöðum (8.01)

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7 Krummanef, Djúpir kjálkar 95 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Fremur sver, Hvelfdur, Skásettir bógar 102 Bak og lend 7.5 Framhallandi bak 97 Samræmi 8 Hlutfallarétt 99 Fótagerð 8 Sverir liðir, Lítil sinaskil, Öflugar sinar 117 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína 94 Hófar 8.5 Efnistraustir, Vel lagaðir 111 Prúðleiki 7.5 98 Sköpulag 8 105 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Ferðmikið 110 Brokk 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Ferðmikið 113 Skeið 5 102 Stökk 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Ferðmikið 110 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 114 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Léttleiki 111 Fet 8 Takthreint 108 Hægt tölt 8.5 105 Hægt stökk 7.5 Há fótlyfta, Fremur sviflítið, Fjórtaktað 105 Hæfileikar 8.2 113 Aðaleinkunn 8.13 113 Hæfileikar án skeiðs 8.78 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013155908 72 | Stóðhestar 2021

Cortes frá Ármóti

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- tvístjörnótt (7540).

Ræktandi: Guðmundur Þ. Guðmundsson

Eigandi: Guðmundur Þ. Guðmundsson

Upplýsingar:

Cortes er fasmikill alhliða gæðingur sem stefnt er með í keppni í fimmgangi og fimmgangsgreinum.

um notkun veitir Sigursteinn Sumarliðason í síma 861-1720

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigursteinn Sumarliðason

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Ás frá Ármóti (8.45)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Bót frá Hólum (7.68)

Sandra frá Ármóti (8.35)

Glóð frá Akureyri

Galdur frá Sauðárkróki (8.27)

Elding frá Akureyri (7.29)

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt 98 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur 106 Bak og lend 8 Jöfn lend, Langt spjald 104 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 106 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 92 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8.5 Þykkir hælar 105 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.18 103 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 105 Brokk 7.5 Fremur ferðlítið 94 Skeið 9 Ferðmikið, Góð skreflengd, Svifgott, Taktgott, Öruggt, Jafnvægisgott 130 Stökk 9 Mjúkt, Léttar hreyfingar, Svifmikið 111 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 108 Fet 7.5 Fremur skrefstutt 94 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta 108 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína, Takthreint 108 Hæfileikar 8.39 114 Aðaleinkunn 8.32 114 Hæfileikar án skeiðs 8.28 105 Aðaleinkunn án skeiðs 8.25 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 73
IS2014186139
Upplýsingar

Dagfari frá Álfhólum

Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600).

Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir

Eigandi: Sara Ástþórsdóttir

Blysfari frá Fremra-Hálsi (8.49)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Dagrún frá Álfhólum

Arður frá Brautarholti (8.49)

Frigg frá Fremra-Hálsi (8.11)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Dimma frá Miðfelli (7.9)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Nasi frá Hrepphólum (8.35)

Von frá Hellubæ (7.86)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Hrafn frá Hrafnhólum (8.06)

Brana frá Miðfelli (7.59)

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 9 Svipgott, Fínleg eyru, Vel opin augu 117 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur 104 Bak og lend 8 Góð baklína 97 Samræmi 8.5 Fótahátt 103 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur, Beinar kjúkur, Lítil sinaskil 87 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 105 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.26 102 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip 108 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Öruggt, Há fótlyfta 116 Skeið 8 Ferðmikið 110 Stökk 9 Ferðmikið, Hátt 114 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Vakandi 121 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 124 Fet 6 Skrefstutt, Flýtir sér 83 Hægt tölt 8.5 114 Hægt stökk 8 114 Hæfileikar 8.85 117 Aðaleinkunn 8.62 116 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 94. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012184667 74 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Dagfari er fasmikill léttleikahestur sem stendur meðal flottustu klárhestanna í kynbótamati fyrir fegurð í reið. Upplýsingar um notkun gefur Sara í síma 8988048 eða e-mail alfholar@alfholar.is
Knapi: Sara Ástþórsdóttir

HESTAKERRUR

Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík - Sími 577-1090

www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is

HESTAKERRUR FYRIR 2-6 HESTA - STERKAR OG ENDINGAGÓÐAR KERRUR

Dagur frá Austurási

IS2016187570

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Sjóli frá Dalbæ (8.66)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Trostan frá Kjartansstöðum (8.36)

Sjöfn frá Dalbæ (7.52)

Litur: Moldóttur/ljós- einlitt (5200).

Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir

Eigandi: Austurás hestar ehf.

Upplýsingar:

undan heiðursverðlaunahrossunum Spólu frá Syðri Gegnishólum og Spuna frá

Dagur er

alhliðahestur með góðar gangtegundir og úrvalsgeðslag.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Spóla frá Syðri-Gegnishólum (8.2)

Kjarnar frá Kjarnholtum I (8.21)

Drottning frá Sæfelli (7.26)

Mugga frá Stokkseyri Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Svipgott 115 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur 102 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 114 Samræmi 8 Meðal fótahæð, Sívalvaxið 100 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 112 Réttleiki 9 Framf.: Réttir, Afturf.: Réttir 118 Hófar 9 Hvelfdur botn, Vel lagaðir 110 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.34 113 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 114 Brokk 7 Ferðlítið, Ójafnt 95 Skeið 7 Ferðlítið, Skrefmikið 130 Stökk 8 Há fótlyfta, Skrefmikið, Meðal hraði 104 Vilji og geðslag 8 105 Fegurð í reið 8 108 Fet 8 Skrefmikið 106 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 8.5 Mjúkt, Skrefmikið, Takthreint 109 Hæfileikar 7.86 119 Aðaleinkunn 8.03 121 Hæfileikar án skeiðs 8.02 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.13 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
76 | Stóðhestar 2021
Dagur er
Miðsitju.
Allar upplýsingar veitir Ragga í síma 6648001/austuras@austuras.is
frábær
Knapi: Árni Björn Pálsson

Dalmar frá Hjarðartúni

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Óskar Eyjólfsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Birgitta Bjarnadóttir í síma 848-3979 eða netfang : lettleikiehf@gmail.com

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)

Hrund frá Torfunesi (8.02) Safír frá Viðvík (8.35)

Virðing frá Flugumýri (8.1)

Kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi:
ehf Höfuð 107 Háls, herðar og bógar 113 Bak og lend 105 Samræmi 112 Fótagerð 104 Réttleiki 90 Hófar 115 Prúðleiki 94 Sköpulag 117 Tölt 117 Brokk 112 Skeið 110 Stökk 109 Vilji og geðslag 119 Fegurð í reið 123 Fet 94 Hægt tölt 118 Hægt stökk 118 Hæfileikar 121 Aðaleinkunn 124 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hjarðartún
Stóðhestar 2021 | 77
IS2017184872

Dalur frá Meðalfelli

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurþór Gíslason

Eigandi: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurþór Gíslason

Upplýsingar: Upplýsingar gefur Sigurþór í síma 8977690, netfang medalfell@gmail.com

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Teitur Árnason

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Esja frá Meðalfelli

Perla frá Meðalfelli

Torfi frá Torfastöðum (7.75)

Sunna frá Meðalfelli

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 96 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Hvelfdur, Undirháls 99 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Jöfn lend 114 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið, Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8.5 Mikil sinaskil, Þurrir fætur, Rétt fótstaða 106 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 99 Hófar 8.5 Efnismiklir, Vel lagaðir 108 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.3 109 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið 114 Brokk 6.5 Ferðlítið, Óöruggt, Ójafnt 91 Skeið 7.5 116 Stökk 8 Framhátt 104 Vilji og geðslag 8.5 Mikil þjálni 107 Fegurð í reið 8 Mikill fótaburður 102 Fet 9 Mjúkt, Skrefmikið, Takthreint, Rösklegt 117 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8.5 Hvelfd yfirlína, Takthreint 106 Hæfileikar 8.14 113 Aðaleinkunn 8.2 115 Hæfileikar án skeiðs 8.25 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.27 110 Fj. skráðra
0.
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma:
IS2015125476 78 | Stóðhestar 2021

Dáðhugi frá Álfhólum

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Róbert Veigar Ketel, Sara Ástþórsdóttir, Sigurður Tryggvi Sigurðsson

Eigandi: Róbert Veigar Ketel, Sara Ástþórsdóttir, Sigurður Tryggvi Sigurðsson

Upplýsingar:

Dáðhugi er hreyfingarfallegur ungfoli undan hestagullinu Dívu frá Álfhólum og Eldhuga frá Álfhólum. Dáðhugi og Svarta Perla frá Álfhólum eru bæði hálfsystkyni og systkinabörn. Upplýsingar um notkun gefur Sara í síma 8988048 eða e-mail alfholar@alfholar.is

Eldhugi frá Álfhólum (8.49)

Kappi frá Kommu (8.51)

Gáska frá Álfhólum (8)

Arður frá Brautarholti (8.49)

Mynd: aðsend

Þristur frá Feti (8.27)

Kjarnorka frá Kommu (8.08)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Blíða frá Álfhólum

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Díva frá Álfhólum (8.33)

Dimma frá Miðfelli (7.9) Hrafn frá Hrafnhólum (8.06)

Brana frá Miðfelli (7.59)

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 104 Háls, herðar og bógar 106 Bak og lend 102 Samræmi 120 Fótagerð 95 Réttleiki 107 Hófar 107 Prúðleiki 96 Sköpulag 113 Tölt 122 Brokk 117 Skeið 89 Stökk 116 Vilji og geðslag 123 Fegurð í reið 117 Fet 87 Hægt tölt 114 Hægt stökk 114 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2018184669 Stóðhestar 2021 | 79

Djarfur frá Litla-Hofi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Gunnar Sigurjónsson

Eigandi: Sara Dís Snorradóttir

Upplýsingar:

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hjörvar Ágústsson

Fluga frá Litla-Hofi (7.61)

Gletta frá Litla-Hofi (7.29)

SPORTFÁKAR

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Sproti frá Stórulág (7.58)

Fluga frá Litla-Hofi

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7 Gróft höfuð, Djúpir kjálkar 89 Háls, herðar og bógar 7.5 Lágt settur, Hvelfdur 92 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 105 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Jafn bolur 102 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 104 Réttleiki 8 100 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Efnistraustir 106 Prúðleiki 7 78 Sköpulag 8.09 98 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 109 Brokk 7 Fremur sviflítið, Fremur ferðlítið 89 Skeið 9 Ferðmikið, Taktgott, Öruggt 120 Stökk 7.5 Fremur sviflítið, Rúmt, Svög yfirlína 99 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun, Þjálni 105 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta, Góður taglburður 100 Fet 8 Góð skreflengd 102 Hægt tölt 8 104 Hægt stökk 8 104 Hæfileikar 8.17 108 Aðaleinkunn 8.14 107 Hæfileikar án skeiðs 8.02 101 Aðaleinkunn án skeiðs 8.04 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
80 | Stóðhestar 2021
IS2014177747
Djarfur
Upplýsingar
Dís
netfang.
er efnilegur alhliða hestur með frábært skeið og einstakt geðslag.
veitir Sara
í síma 611-4406
snorridal@gmail.com

Draumur frá Feti

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

FET ehf

verður í allt sumar á Feti. uppl. Ólafur Andri 8470810

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Roði frá Múla (8.07)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Litla-Þruma frá Múla (7.62)

Jónína frá Feti (8.59)

Vofa frá Engihlíð (7.63) Adam frá Meðalfelli (8.24)

Aska frá Engihlíð

Ræktandi:
Eigandi: Fet ehf Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 104 Háls, herðar og bógar 8 Grannur, Klipin kverk, Háar herðar 105 Bak og lend 8 Breitt bak, Gróf lend 104 Samræmi 8 104 Fótagerð 8 Lítil sinaskil, Öflugar sinar 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar, Brokkar ekki 95 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Vel lagaðir 117 Prúðleiki 7 85 Sköpulag 8.07 109 Tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint, Mikið framgrip 124 Brokk 7.5 Mikill fótaburður, Fjórtaktað 103 Skeið 5 97 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Meðal svif 113 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun 121 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasmikið 123 Fet 8 Takthreint 101 Hægt tölt 9 Há fótlyfta 119 Hægt stökk 8 119 Hæfileikar 8.12 118 Aðaleinkunn 8.11 119 Hæfileikar án skeiðs 8.69 122 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hrossaræktarbúið
IS2015186901 Stóðhestar 2021 | 81 Upplýsingar: Draumur
Knapi:
Ólafur Andri Guðmundsson

Draupnir frá Stuðlum

IS2011187105

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Gustur frá Hóli (8.57)

Litur: Leirljós/Hvítur/milli- tvístjörnótt (4540).

Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson

Eigandi: Egger-Meier Anja, Kronshof GbR

Upplýsingar:

Draupnir er undan heiðursverðlaunahrossunum Þernu frá Arnarhóli og Kiljan frá Steinnesi. Fyrstu afkvæmi Draupnis komu til dóms sumarið 2020 og komu mjög vel út. Draupnir virðist sterkur á að erfa sitt frábæra geðslag og gangtegundir til afkvæma sinna ásamt fallegri byggingu.

Allar upplýsingar um notkun veitir Ragga í síma 6648001 / email austuras@austuras.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Þerna frá Arnarhóli (8.27)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Vaka frá Arnarhóli (8.33)

Dóttla frá Hvammi

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Hylling frá Kirkjubæ (8.16)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Fluga frá Arnarhóli (8.23)

Mynd: Nicki Pfau
Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína, Vel borin eyru 118 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Háar herðar 122 Bak og lend 9 Jöfn lend, Góð baklína 117 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 118 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 105 Réttleiki 8.5 Framf: Réttir, Afturf: Réttir 114 Hófar 8.5 Djúpir, Hvelfdur botn 108 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.74 128 Tölt 9 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 110 Brokk 9 Rúmt, Skrefmikið 118 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Skrefmikið 128 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 118 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Vakandi 124 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Góður höfuðb. 118 Fet 8 Skrefmikið, Ójafnt 103 Hægt tölt 9 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 8.97 127 Aðaleinkunn 8.88 133 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 219. Fjöldi dæmdra afkvæma: 4.
82 | Stóðhestar 2021

Verð frá: 4.890.000 kr.

MEST SELDI BÍLL

ALLRA TÍMA

TOYOTA COROLLA

TOYOTA TRYGGINGAR vátryggt af TM

Þessa dagana er hægt að Corollaða það besta fram hjá söluráðgjöfum okkar. Láttu sjá þig, þeir taka óvenju vel á móti þér.

Nýr Hybrid = 100% afsláttur af lántökugjöldum. Sjá nánar á toyota.is

Toyota Selfossi Fossnesi 14 480 8000

Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Gildir eingöngu um bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. Birt með fyrirvara um villur.

3+4ÁBYRGÐ ÁRA ÞJÓNUSTA SPORLAUS

Dreki frá Áskoti

Litur: Grár/óþekktur einlitt (0900).

Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson

Eigandi: Sundhestar ehf.

Upplýsingar:

Bjarnfinnur frá Áskoti (8.09)

Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum (8.37)

Aría frá Efra-Seli (7.62)

Geysir frá Sigtúni (8.42)

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Suðri frá Holtsmúla 1 (8.31)

Hrafntinna frá Stóru-Borg (7.73)

Gustur frá Hóli (8.57)

Þrá frá Hala (8)

Orða frá Hábæ

Aska frá Hábæ

Tenór frá Bjóluhjáleigu (8.04)

Pálína frá Búð
Höfuð 104 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 99 Samræmi 104 Fótagerð 90 Réttleiki 97 Hófar 93 Prúðleiki 100 Sköpulag 99 Tölt 95 Brokk 107 Skeið 89 Stökk 103 Vilji og geðslag 103 Fegurð í reið 101 Fet 102 Hægt tölt 102 Hægt stökk 102 Hæfileikar 97 Aðaleinkunn 97 Hæfileikar án skeiðs 101 Aðaleinkunn án skeiðs 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
84 | Stóðhestar 2021
IS2017186515
Upplýsingar um notkun gefur
eða á netfangið jakob@sundhestar.is
Jakob í síma 865-6356

Dropi frá Kirkjubæ

Litur: Rauður/dökk/dr. einlitt (1600).

í húsnotkun og bæði gangmálin í Kirkjubæ.

upplýsingar Hjörvar Ágústsson s.848-0625, netfang: hjorvar@kirkjubaer.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hanna Rún Ingibergsdóttir

Mynd: Liga Liepina

Gustur frá Hóli (8.57)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Dynur frá Hvammi (8.47)

Dóttla frá Hvammi

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Djásn frá Heiði (7.86)

Dögg frá Kirkjubæ (8.39)

Freisting frá Kirkjubæ (8.16)

Glúmur frá Kirkjubæ

Fluga frá Kirkjubæ (8.16)

Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf Eigandi: Blesi ehf. Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt, Bein neflína 109 Háls, herðar og bógar 8 Hálssetning í meðallagi, Skásettir bógar 108 Bak og lend 8.5 Öflug lend, Jöfn lend 114 Samræmi 8 Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Öflugar sinar 98 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 109 Hófar 8 Þykkir hælar 100 Prúðleiki 9 107 Sköpulag 8.24 112 Tölt 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Ferðmikið, Takthreint 111 Brokk 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Rúmt, Takthreint 104 Skeið 9 Rúmt, Taktgott, Jafnvægisgott 118 Stökk 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Ferðmikið 118 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 116 Fet 8 Takthreint 99 Hægt tölt 8.5 111 Hægt stökk 8 111 Hæfileikar 8.8 119 Aðaleinkunn 8.6 121 Hæfileikar án skeiðs 8.76 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.58 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 24. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011186102 Stóðhestar 2021 | 85 Upplýsingar:
verður
Verð með öllu 100.000 kr. Nánari
Dropi

Drumbur frá Víðivöllum fremri

Litur: Grár/rauður einlitt (0100).

Ræktandi: Dagrún Drótt Valgarðsdóttir, Friðrik Ingi Ingólfsson

Eigandi: Sport Gæðingar ehf

Upplýsingar:

Drumbur verður á Sunnuhvoli á húsgangmáli

Upplýsingar veitir veitir Arnar Bjarki Sigurðsson gsm 846 9750

Fyrra gangmál verður á Staðartungu í Borgarfirði, upplýsingar Sigbjörn Björnsson, Lundum II, 311 Borgarnesi, gsm 847 2434.

Hæsti

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Nicki Pfau

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Óskasteinn frá Íbishóli (8.57)

Huginn frá Haga I (8.57)

Ósk frá Íbishóli (8.37)

Gustur frá Hóli (8.57)

Vænting frá Haga I (8.04)

Óður frá Brún (8.34)

Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Mæra frá Valþjófsstað 2 (8.09)

Vaka frá Valþjófsstað 2 (8)

Huginn frá Höskuldsstöðum (8.02)

Gletta frá Valþjófsstað 2 (7.68)

dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru, Vel opin augu 102 Háls, herðar og bógar 8 Háar herðar 96 Bak og lend 8 Jöfn lend 105 Samræmi 9 Léttbyggt, Afar fótahátt 110 Fótagerð 8 Þurrir fætur, Öflugar sinar 94 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 8 90 Sköpulag 8.24 103 Tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt 114 Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið 115 Skeið 5 107 Stökk 9 Mikill fótaburður, Ferðmikið, Framhátt 109 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 122 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Framhátt 118 Fet 7.5 Ójafnt 106 Hægt tölt 9.5 Mikill fótaburður, Framhátt 115 Hægt stökk 8.5 Svifmikið, Takthreint 115 Hæfileikar 8.34 120 Aðaleinkunn 8.31 119 Hæfileikar án skeiðs 8.95 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.7 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 25. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
86 | Stóðhestar 2021
IS2013175329

Dökkvi frá Ingólfshvoli

Litur: Móálóttur,mósóttur/dökk- einlitt (7600).

Ræktandi: Benedikt Karlsson

Eigandi: Sigríður Óladóttir, Sigurður Örn Bernhöft

Hæsti

(2018) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Anna Guðmundsdótt

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Snegla frá Hala (8.19)

Geysir frá Gerðum (8.39)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Þokki frá Garði (7.96)

Ferju-Jörp frá Sandhólaferju

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gerpla frá Kópavogi

Elja frá Ingólfshvoli (8.24)

Freisting frá Akranesi (7.89)

Elgur frá Hólum (7.98)

Nös frá Akranesi (7.77)

dómur
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7 Langt höfuð, Slök eyrnastaða 85 Háls, herðar og bógar 7.5 Reistur, Djúpur, Fyllt kverk 91 Bak og lend 7 Framhallandi bak, Gróf lend, Mjótt bak 85 Samræmi 8 Fótahátt, Afturstutt 99 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur 108 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Afturf: Nágengir 94 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 6.5 83 Sköpulag 7.74 89 Tölt 9.5 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 116 Brokk 9 Rúmt, Skrefmikið 112 Skeið 5 85 Stökk 9 Teygjugott 117 Vilji og geðslag 9.5 Reiðvilji, Þjálni, Vakandi 120 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Mikill fótaburður 112 Fet 8.5 Rösklegt 102 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 8 110 Hæfileikar 8.5 111 Aðaleinkunn 8.2 107 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 58. Fjöldi dæmdra afkvæma: 3.
IS2004187027 Stóðhestar 2021 | 87 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Sigurður í síma 8977117
Pálsson
Knapi: Hlynur

Eldjárn frá Skipaskaga

Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551).

Ræktandi: Jón Árnason Eigandi: Skipaskagi

Upplýsingar:

Eldjárn verður í hólfi sumarið 2021 á Lækjamóti II Húnaþingi vestra. Frekari upplýsingar veitir Ísólfur s. 8991146 netfang sindrastadir@outlook.com.

Sumarið 2021 er síðasta tækifærið hér á landi til að nota þennan mikla gæðing og Landsmóts sigurvegara því haustið 2021 flytur hann til Svíþjóðar.

Verð 150.000.- með vsk. á fengna hryssu.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Mynd: aðsend

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)

Jónína frá Hala (8.13)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Fána frá Hala (7.65)

Glíma frá Kaldbak (8.02)

Maðra frá Möðrudal

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hremming frá Eyvindará (7.79)

ehf
á herðakamb: 150 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru, Vel opin augu, Svipgott, Krummanef 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Fremur sver, Langur, Hvelfdur, Háar herðar 104 Bak og lend 8.5 Góð baklína, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 105 Samræmi 9 Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 9.5 Sverir liðir, Mikil sinaskil, Þurrir fætur, Öflugar sinar, Afar prúðir fætur, 124 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 102 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Vel lagaðir 109 Prúðleiki 10 118 Sköpulag 8.74 121 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Takthreint 109 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Takthreint 106 Skeið 9 Ferðmikið, Öruggt 124 Stökk 8.5 Framhátt 107 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 115 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Mýkt 113 Fet 7.5 90 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 8 108 Hæfileikar 8.71 117 Aðaleinkunn 8.72 121 Hæfileikar án skeiðs 8.65 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.68 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 21. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hæð
IS2014101050 88 | Stóðhestar 2021

Álþakren

nur

& niðurföll

Brotna ekki

Ryðga ekki

Litir á lager:

Svart, hvítt, ólitað, rautt

silfurgrátt og dökkgrátt

Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi

Þær eru einfaldar í uppsetningu

Smiðjuvegi 4C 202 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
HAGBLIKK
HAGBLIKK

Eldon frá Varmalandi

Litur: Rauður/milli-slettuskjótt hringeygt eða glaseygt (15s4).

Ræktandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson

Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson

Upplýsingar:

Eldon er skemmtilegur karakter með góðar gangtegundir og miklar hreyfingar.

Eldon er DNA greindur arfhreinn slettuskjóttur. Foreldrar hans eru bæði með 9 fyrir tölt, stökk og vilja og geðslag.

Eldon verður til afnota á Kolugili í Húnavatnssýslu.

Nánari upplýsingar hjá Malin í síma 847-6726 / kolugil@centrum.is

Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða

Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.3)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rá frá Naustanesi (8.04)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Alma Rún frá Skarði (8.21)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Ýrr frá Naustanesi (7.65)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Andvari frá Ey I (8.36)

Diljá frá Skarði (8.04)

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Andvari frá Ey I (8.36)

Naustanesi (7.7)

Kynbótamat
Assa frá
Mynd: Liga Liepina
(BLUP)
Höfuð 100 Háls, herðar og bógar 111 Bak og lend 101 Samræmi 104 Fótagerð 109 Réttleiki 100 Hófar 97 Prúðleiki 94 Sköpulag 106 Tölt 115 Brokk 110 Skeið 89 Stökk 116 Vilji og geðslag 116 Fegurð í reið 114 Fet 106 Hægt tölt 106 Hægt stökk 106 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 112 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017157369 90 | Stóðhestar 2021

Eldur frá Bjarghúsum

Litur: Rauður/dökk/dr. stjörnótt (1620). Ræktandi: Guðrún Guðmundsdóttir

R. Pool, Hörður Óli Sæmundarson

Upplýsingar:

Eldur er eftirtektarverður flottur klárhestur með einstakt geðslag. Afkvæmin undan honum eru myndarleg, sýna miklar hreyfingar og gott geðslag. Eldur er einn af hæst dæmdu staðfestum CA stóðhestum landsins.

Upplýsingar um notkun veitir Hörður í síma: 868-5177 Eldur er eftirtektarverður flottur klárhestur með einstakt geðslag. Afkvæmin undan honum eru myndarleg, sýna miklar hreyfingar og gott geðslag.

Hæsti

(2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hörður Óli Sæmundarson

Mynd: Kolla Gr

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Arður frá Brautarholti (8.49)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Logi frá Skarði (8.4)

Berta frá Vatnsleysu (7.45)

Ógn frá Úlfljótsvatni (8.08)

Prinsessa frá Úlfljótsvatni (8.25)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Drottning frá Akranesi (8)

dómur
Eigandi: Dhr.
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8 112 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur 107 Bak og lend 8 Öflug lend 102 Samræmi 8.5 Fótahátt, Sívalvaxið 109 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 103 Réttleiki 8.5 110 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 115 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.48 115 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið 110 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 114 Skeið 5 93 Stökk 9 Svifmikið, Hátt, Takthreint 116 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður 114 Fet 8 Taktgott 92 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 9 110 Hæfileikar 8.27 111 Aðaleinkunn 8.35 114 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 69. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2010155344 Stóðhestar 2021 | 91

Eldur frá Hvolsvelli

IS2017184978

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir

Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir

Upplýsingar:

Staðsetning: Austur-Landeyjar, 861 Hvolsvöllur. Frekari upplýsingar fást hjá Erlendi Árnasyni í síma 897-8551 og hjá Ásmundi Þórissyni í síma 895-6972.

Vordís frá Hvolsvelli (8.32)

Orka frá Hvolsvelli (8.01)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hektor frá Akureyri (8.41)

Litla-Kolla frá
Jaðri (8.06)
Mynd: Birna Sigurðardóttir Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 116 Háls, herðar og bógar 111 Bak og lend 120 Samræmi 113 Fótagerð 111 Réttleiki 103 Hófar 113 Prúðleiki 116 Sköpulag 126 Tölt 113 Brokk 115 Skeið 109 Stökk 117 Vilji og geðslag 119 Fegurð í reið 118 Fet 103 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 121 Aðaleinkunn 126 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 125 Fj. skráðra
0.
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma:
92 | Stóðhestar 2021
Mynd: Birna Sigurðardóttir

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Jónsson

Upplýsingar:

Eldur verður til afnota á Kvíarhóli í Ölfusi

gefur Viðar Ingólfsson

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Viðar Ingólfsson

Eldur frá Kvíarhóli

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Víðir frá Prestsbakka (8.34)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Gleði frá Prestsbakka (8.7)

Storð frá Stuðlum (8.12)

Þerna frá Arnarhóli (8.27)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Vaka frá Arnarhóli (8.33)

Ræktandi: Ingólfur
Eigandi: Ingólfur
Hæð á herðakamb: 153 cm. Höfuð 8 102 Háls, herðar og bógar 8.5 Fremur sver, Hvelfdur, Háar herðar 107 Bak og lend 8 Afar góð baklína 108 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 94 Réttleiki 7.5 Afturf.: Brotin tálína 107 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir 114 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8.33 114 Tölt 8 Góð skreflengd 107 Brokk 8 111 Skeið 8 Rúmt, Sterk yfirlína, Fjórtaktað 122 Stökk 8 Góð skreflengd 108 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Vakandi 116 Fegurð í reið 8 109 Fet 8 110 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 8.5 Léttstígt, Svifgott 109 Hæfileikar 8.08 119 Aðaleinkunn 8.17 121 Hæfileikar án skeiðs 8.1 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.18 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Jónsson
Stóðhestar 2021 | 93
IS2016187547
8670214
Upplýsingar
Hest@hest.is

Eldur frá Laugarbökkum

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Kristinn Valdimarsson Eigandi: Kristinn Valdimarsson

Mynd: aðsend

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

um notkun veita Kristinn í síma 0893 0609 og Janus

síma 899 9050, netfang: janushalldor@gmail.com

Hæsti

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Hvinur frá Hvoli (8.15)

Orka frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Hryðja frá Hvoli (8.65)

Blökk frá Laugarbökkum (8.29)

Birta frá Hvolsvelli (8.22)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Björk frá Hvolsvelli (8.02)

Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru, Vel opin augu, Svipgott, Krummanef 107 Háls, herðar og bógar 8.5 111 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Fremur svagt bak, Öflug lend, Gróf lend 108 Samræmi 8.5 108 Fótagerð 8 105 Réttleiki 8.5 102 Hófar 8 Fremur víðir 105 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.32 114 Tölt 8 Há fótlyfta, Rúmt, Framhátt 106 Brokk 8 Há fótlyfta, Svifgott, Fremur ferðlítið 110 Skeið 8 Meðal rúmt, Öruggt 123 Stökk 8 Framhátt 106 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 114 Fegurð í reið 8 Fasgott 110 Fet 8 Góð skreflengd 92 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Framhátt 115 Hægt stökk 7.5 Fjórtaktað 115 Hæfileikar 8.02 116 Aðaleinkunn 8.13 119 Hæfileikar án skeiðs 8.03 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.13 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
94 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
IS2016187642
Upplýsingar:
í
Knapi: Janus Halldór Eiríksson

Eldur frá Mið-Fossum

Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600).

Ármann Ármannsson

Ingólfur Jónsson

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Gustur frá Hóli (8.57)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Snekkja frá Bakka (8.2)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Sandra frá Bakka (8.08)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Kolskeggur frá Flugumýri

Kengála frá Flugumýri

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Hetja frá Páfastöðum

Mynd: aðsend
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7.5 94 Háls, herðar og bógar 8 Sver, Háar herðar 97 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Öflug lend 116 Samræmi 8.5 108 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil, Snoðnir fætur 94 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 98 Hófar 8.5 107 Prúðleiki 7 80 Sköpulag 8.17 105 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Takthreint 107 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Hvelfd yfirlína 113 Skeið 7 Fremur ferðlítið 117 Stökk 8 Mikill fótaburður 109 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Yfirvegun 119 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Góður höfuðburður 114 Fet 8.5 112 Hægt tölt 8.5 111 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint 111 Hæfileikar 8.3 119 Aðaleinkunn 8.26 119 Hæfileikar án skeiðs 8.54 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015135536 96 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Eldur verður til afnota á Kvíarhóli í Ölfusi Upplýsingar gefur Viðar Ingólfsson í síma 8670214 eða netfang hest@hest.is Knapi: Viðar Ingólfsson

Elrir frá Rauðalæk

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson, John Sørensen

Eigandi: John Sørensen, Takthestar ehf

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Eva í síma 898-1029 eða netfang: takthestar@gmail.com

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Mynd: aðsend

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Arnþór frá Auðsholtshjáleigu (8.39)

Hrafn frá Öndólfsstöðum (7.29)

Elísa frá Feti (8.34)

Hildur frá Garðabæ (8)

Gustur frá Hóli (8.57)

Þerna frá Feti (8.01)

Gnótt frá Brautarholti (7.54)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Ísafold frá Sigríðarstöðum

á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru, Vel opin augu 106 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Mjúkur, Háar herðar 110 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Jöfn lend, Góð baklína 109 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Fótahátt, Sívalvaxið 111 Fótagerð 8 Þurrir fætur 104 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Afturf: Vindur 90 Hófar 9 Djúpir, Þykkir hælar 113 Prúðleiki 7.5 97 Sköpulag 8.57 116 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 110 Skeið 9 Takthreint, Svifmikið 120 Stökk 8.5 Hátt, Takthreint 108 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Mikill fótaburður 107 Fet 9.5 Taktgott, Rösklegt, Skrefmikið 123 Hægt tölt 8 103 Hægt stökk 8.5 103 Hæfileikar 8.73 119 Aðaleinkunn 8.66 121 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra
kynbótaútr. var
13.
0.
Hæð
afkv. þegar
gerður:
Fjöldi dæmdra afkvæma:
IS2011181901 Stóðhestar 2021 | 97

Engill frá Ytri-Bægisá I

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Jürgen Rahn

Eigandi: Anna Björk Ólafsdóttir, Snorri Dal

Upplýsingar:

Efstur á stöðulista 2020 í F1 með 7.57

Hefur einnig staðið sig vel í T2, PP1 og í A flokki gæðinga. Upplýsingar um notkun veitir Snorri Dal í síma:8995757 netfang. snorridal@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Snorri Dal

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Eik frá Dalsmynni (7.73)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Geysir frá Dalsmynni (8.15)

Röst frá Reykjavík (7.49)

SPORTFÁKAR

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Tinna frá Vatnsholti (8.04)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19) Birta frá Lágafelli

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Svipgott, frítt 107 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur, Háar herðar 101 Bak og lend 8 Jöfn lend 96 Samræmi 8 Sívalvaxið 96 Fótagerð 7.5 90 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 100 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Vel lagaðir 116 Prúðleiki 7.5 100 Sköpulag 8.06 101 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Takthreint 103 Brokk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Hvelfd yfirlína, Takthreint 106 Skeið 9.5 Ferðmikið, Skrefmikið, Svifmikið, Sniðgott, Öruggt 115 Stökk 8.5 108 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 114 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Góður höfuðburður 108 Fet 7 Framtakslítið 86 Hægt tölt 8 103 Hægt stökk 8.5 Hvelfd yfirlína, Takthreint 103 Hæfileikar 8.62 110 Aðaleinkunn 8.43 109 Hæfileikar án skeiðs 8.46 106 Aðaleinkunn án skeiðs 8.32 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
98 | Stóðhestar 2021
IS2010165559

Litur: Brúnn/dökk/sv. skjótt (2710).

Hástígur ehf

Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Hástígur ehf

Upplýsingar:

Erró er úrvals töltari með frábært geðslag og mikla útgeislun. Folöldin undan honum eru litfögur, faxmikil og með yndislegt geðslag.

fylgdu honum á facebook og instagram undir Erró frá Ási 2

Erró verður til afnota í Skagafirði í sumar. Nánari upplýsingar veita Hannes 845-9494 eða Ásta 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Liga Liepina

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Þristur frá Feti (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Skák frá Feti (7.74)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Barón (Glæsir) frá Miðsitju

Drift frá Kvíabekk (7.3)

Léttir frá Sauðárkróki (8.08)

Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)

Skyssa frá Bergstöðum (7.85)

Prinsessa frá Bergstöðum

Silfri frá Bergstöðum

Perla frá Einiholti

Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 109 Bak og lend 8 Góð baklína, Áslend 106 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 116 Fótagerð 7.5 Öflugar sinar, Lítil sinaskil 92 Réttleiki 7.5 Framf: Fléttar 94 Hófar 8.5 Þykkir hælar 104 Prúðleiki 10 133 Sköpulag 8.39 116 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 107 Brokk 8 Skrefmikið, Há fótlyfta 102 Skeið 5 84 Stökk 8.5 Hátt, Takthreint 109 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 108 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 111 Fet 8 Skrefmikið 99 Hægt tölt 8.5 103 Hægt stökk 8.5 103 Hæfileikar 8.1 102 Aðaleinkunn 8.22 106 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 37. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0. Erró frá Ási 2 IS2010186793 Stóðhestar 2021 | 99
Ræktandi:
Endilega

Fannar frá Geitaskarði

IS2016156819

Hrímnir frá Ósi (8.32)

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)

Héla frá Ósi (8.07)

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Litur: Grár/rauður einlitt (0100).

Ræktandi: Sigurður Örn Ágústsson

Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Sigurður Ágústsson (siggi@six.is / 660 0088)

Griffla frá Geitaskarði (8.06)

Nóta frá Geitaskarði

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Snegla frá Hala (8.19)

Gustur frá Hóli (8.57)

Fröken frá Möðruvöllum

Oddur frá Selfossi (8.48)

Hlökk frá Laugarvatni (8.1)

Stjarni frá Geitaskarði

Sýnandi: Egill Þórir Bjarnason

Bleika merin frá Geitaskarði Mynd: aðsend
Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 96 Háls, herðar og bógar 8 98 Bak og lend 8 103 Samræmi 8.5 100 Fótagerð 7.5 101 Réttleiki 7.5 104 Hófar 8.5 108 Prúðleiki 8.5 111 Sköpulag 8.08 104 Tölt 106 Brokk 102 Skeið 97 Stökk 102 Vilji og geðslag 107 Fegurð í reið 105 Fet 99 Hægt tölt 106 Hægt stökk 106 Hæfileikar 104 Aðaleinkunn 105 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 106 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
100 | Stóðhestar 2021

Fálki frá Kjarri

Litur: Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt (7200).

Helgi Eggertsson Eigandi: Helgi Eggertsson

kjarr.is

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Mynd: Liga Liepina

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Gustur frá Hóli (8.57)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Stjarna frá Kjarri (8.28)

Þruma frá Selfossi (8.08)

Hylur frá Kirkjubæ

Stjarna frá Selfossi (8.15)

Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Svipgott, Fínleg eyru, Vel borin eyru 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Háar herðar 107 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Góð baklína 113 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 105 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 103 Réttleiki 7 Framf: Brotin tálína, Afturf: Nágengir 92 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 112 Prúðleiki 7 88 Sköpulag 8.44 111 Tölt 8 Há fótlyfta 110 Brokk 8 Há fótlyfta 108 Skeið 8.5 Takthreint 114 Stökk 8.5 Hátt, Takthreint 99 Vilji og geðslag 8.5 Reiðvilji, Vakandi 110 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 103 Fet 8.5 Taktgott 118 Hægt tölt 7.5 103 Hægt stökk 8.5 103 Hæfileikar 8.31 115 Aðaleinkunn 8.37 117 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 101
í húsnotkun
Verð fyrir fengna hryssu er
Upplýsingar um notkun veitir
IS2012187001
Upplýsingar: Fálki verður
og hólfi í Kjarri í sumar.
100.000 kr. - allt innifalið.
Helgi Eggertsson í síma 897-3318 Netfang: kjarr@islandia.is Heimasíða:

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir

Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.

Mynd: aðsend

Safír frá Viðvík (8.35)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Loki frá Selfossi (8.43)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Frægð frá Auðsholtshjáleigu (8.25)

Fjöður frá Ingólfshvoli (7.89)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Gyðja frá Gerðum (8.11)

Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru, Fínlegt höfuð 111 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Fremur sver, Hvelfdur 111 Bak og lend 7 Breitt bak, Svagt bak, Áslend 90 Samræmi 8 Sívalvaxið 98 Fótagerð 8 Sverir liðir, Lítil sinaskil, Öflugar sinar 98 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 86 Hófar 9 Efnismiklir, Efnistraustir 107 Prúðleiki 8 103 Sköpulag 8.1 103 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 113 Brokk 9 Fjaðrandi, Mikill fótaburður, Svifgott, Rúmt 121 Skeið 5 78 Stökk 9 Skrefmikið, Svifmikið 126 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni 116 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising 126 Fet 7.5 Meðal skreflengd 105 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd 117 Hægt stökk 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifmikið, Takthreint 117 Hæfileikar 8.15 114 Aðaleinkunn 8.14 114 Hæfileikar án skeiðs 8.73 125 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
102 | Stóðhestar 2021
IS2013187051
Knapi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fengur frá Hlemmiskeiði 3

Litur: Grár/bleikur einlitt (0600).

Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir

Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Árni í síma 8924888 og á netfangið nesey@simnet.is

Kynbótamat

Mynd: aðsend

Andvari frá Ey I (8.36)

Hraunar frá Hrosshaga (8.24)

Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 (8.3)

Díana frá Breiðstöðum (7.81)

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Kringla frá Kringlumýri (8.09)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Zara frá Syðra-Skörðugili (8.13)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Bryðja frá Húsatóftum (7.91)

Jóra frá Hlemmiskeiði 3 (7.9)

Dóra frá Hlemmiskeiði 3 (8.45)

Gustur frá Hóli (8.57)

Dröfn frá Nautaflötum (7.56)

(BLUP)
Höfuð 108 Háls, herðar og bógar 108 Bak og lend 104 Samræmi 104 Fótagerð 96 Réttleiki 101 Hófar 100 Prúðleiki 93 Sköpulag 105 Tölt 118 Brokk 119 Skeið 88 Stökk 118 Vilji og geðslag 119 Fegurð í reið 120 Fet 100 Hægt tölt 120 Hægt stökk 120 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 103
IS2017187836

Fenrir frá Feti

Brúnn/milli- einlitt (2500).

Hrossaræktarbúið FET ehf

Nils Christian Larsen

Loki frá Selfossi (8.43)

Safír frá Viðvík (8.35)

Fljóð frá Feti (8.13)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Frá frá Feti (7.8)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Logi frá Skarði (8.4)

Berta frá Vatnsleysu (7.45)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Gifta frá Hurðarbaki

Mynd: Jens Einarsson
Litur:
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 152 cm. Höfuð 9 Vel borin eyru, Svipgott 113 Háls, herðar og bógar 9 Klipin kverk, Hvelfdur, Háar herðar 111 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Breitt bak 104 Samræmi 9 106 Fótagerð 8 Öflugar sinar 103 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 95 Hófar 8.5 Þykkir hælar 112 Prúðleiki 8 105 Sköpulag 8.69 114 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Framhátt 116 Brokk 9 Skrefmikið, Svifmikið 125 Skeið 5 81 Stökk 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifmikið, Sterk yfirlína 125 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Vakandi 125 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður, Fasmikið, Framhátt, Góður höfuðburður 133 Fet 8 Takthreint 107 Hægt tölt 8.5 116 Hægt stökk 10 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifmikið, Hvelfd yfirlína 116 Hæfileikar 8.51 121 Aðaleinkunn 8.57 123 Hæfileikar án skeiðs 9.15 131 Aðaleinkunn án skeiðs 8.98 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 47. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
IS2014186903 104 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Verður til afnota á Suðurlandi Upplýsingar um notkun veitir Ármann Sverrisson í síma 848-4611 Knapi: Árni Björn Pálsson

Fjölnir frá Flugumýri II

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Eyrún Ýr Pálsdóttir, Teitur Árnason

Loki frá Selfossi (8.43)

Safír frá Viðvík (8.35)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Klara frá Flugumýri II (8.22)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Gustur frá Hóli (8.57)

Kolskör frá Gunnarsholti (8.39)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Glóð frá Gunnarsholti (7.9)

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Slök eyrnastaða 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur 105 Bak og lend 8 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 107 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 107 Fótagerð 7.5 Öflugar sinar, Snoðnir fætur 91 Réttleiki 8 102 Hófar 8 Djúpir, Efnisþykkir 101 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.11 105 Tölt 9 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 117 Brokk 9 Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 120 Skeið 5 81 Stökk 8.5 Svifmikið, Hátt 117 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 114 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður 122 Fet 8.5 Taktgott, Skrefmikið 105 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 8.19 114 Aðaleinkunn 8.16 114 Hæfileikar án skeiðs 124 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ræktandi:
Eigandi:
106 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Eyrún Ýr Pálsdóttir í síma: 8499412 og netfang: eyrunyr88@hotmail.com Knapi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2013158627

Forkur frá Breiðabólsstað

Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200).

Ólafur Flosason

Elísabet Halldórsdóttir, Ólafur Flosason

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Flosi Ólafsson í síma: 892-4220, netfang: flosiolafs@gmail.com.

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Flosi Ólafsson

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Fláki frá Blesastöðum 1A (8.49)

Gígjar frá Auðsholtshjáleigu (8.46)

Blúnda frá Kílhrauni (8.04)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu (8.09)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Dögg frá Kílhrauni (7.73)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Orka frá Tungufelli (7.91)

Dögg frá Torfustöðum (6.98)

Hnokki frá Steðja (7.88)

Snekkja frá Brún (7.68)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 7.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru, Smá augu 102 Háls, herðar og bógar 9 Langur, Skásettir bógar, Háar herðar 109 Bak og lend 8 Öflug lend 104 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 109 Fótagerð 8 Öflugar sinar 102 Réttleiki 8.5 Afturf: Réttir 111 Hófar 9 Djúpir, Efnisþykkir, Hvelfdur botn 112 Prúðleiki 7.5 89 Sköpulag 8.57 112 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 108 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 103 Skeið 8 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing 112 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 117 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni, Vakandi 122 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 119 Fet 8.5 Taktgott 98 Hægt tölt 9 108 Hægt stökk 8 108 Hæfileikar 8.74 115 Aðaleinkunn 8.67 117 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 109. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
Stóðhestar 2021 | 107
IS2011135727

Frami frá Ketilsstöðum

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Bergur Jónsson Eigandi: Elín Holst

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veita Elin Holst í síma 779-5366, netfang: elinholst_2@hotmail.com, Olil Amble í síma: 897-2935 og Bergur Jónsson í síma: 895-4417, netfang: olilamble@gangmyllan.is.

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Rák frá Þúfu í Landeyjum

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Kolskeggur frá Reykjavík (7.98)

Stjarna frá Þúfu í Landeyjum

Snæfaxi frá Páfastöðum

Jörp frá Holtsmúla

Framkvæmd frá Ketilsstöðum (8.11)

Hugmynd frá Ketilsstöðum (8.17)

Máni frá Ketilsstöðum (8.01)

Ör frá Ketilsstöðum (7.72)

Hæð á herðakamb: 139 cm. Höfuð 7.5 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Skásettir bógar 106 Bak og lend 8.5 Djúp lend, Góð baklína, Afturdregin lend 114 Samræmi 8.5 Langvaxið 101 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Lítil sinaskil 101 Réttleiki 8 106 Hófar 9.5 Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar, Hvelfdur botn 119 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.46 115 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 113 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 107 Skeið 6 92 Stökk 9 Ferðmikið, Hátt, Takthreint 114 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 119 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 118 Fet 9.5 Taktgott, Rösklegt, Skrefmikið 112 Hægt tölt 9.5 114 Hægt stökk 8.5 114 Hæfileikar 8.82 113 Aðaleinkunn 8.68 116 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 42. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2007176176 108 | Stóðhestar 2021
Knapi: Elín Holst

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Margrét H Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur H Kolbeins

Eigandi: Margrét H Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur H Kolbeins

Upplýsingar um notkun gefur Rósa Birna Þorvaldsdóttir í síma 847 9492 eða í gegnum tölvupóst rosabirna@gmail.com

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Óðinn Örn Jóhannsson

Safír frá Viðvík (8.35)

Loki frá Selfossi (8.43)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Terna frá Kirkjubæ (7.92)

Freyja frá Hafnarfirði (7.91)

Nótt frá Sauðárkróki (8.01) Funi frá Kolkuósi (7.68)

Fluga frá Kolkuósi

Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Fínleg eyru, Krummanef 102 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 104 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Vöðvafyllt bak 103 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 110 Fótagerð 7 Lítil sinaskil, Grannar sinar, Snoðnir fætur 86 Réttleiki 8.5 Framf: Brotin tálína, Afturf: Réttir 105 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Vel formaðir 112 Prúðleiki 7.5 92 Sköpulag 8.33 107 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 108 Brokk 9 Há fótlyfta, Svifmikið 115 Skeið 5 96 Stökk 9.5 Teygjugott, Svifmikið, Hátt, Takthreint 122 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni 119 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 121 Fet 8 Taktgott 103 Hægt tölt 9 114 Hægt stökk 9.5 114 Hæfileikar 8.46 116 Aðaleinkunn 8.41 116 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 21. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011187091 Stóðhestar 2021 | 109
Frár frá Sandhól
Upplýsingar:
Knapi: Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Frosti frá Fornastekk

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Haukur Þór Hauksson, Steinn Haukur Hauksson

Eigandi: Georg Kristjánsson, Hestvit ehf.

Upplýsingar:

Frosti frá Fornastekk er sérlega efnilegur klárhestur með tölti. Minnir um margt á föður sinn, Kiljan, sem var m.a. þriðji á Íslandsmóti í tölti 2015 með 8,33 í einkunn. Móðir hans, Silvía Glampadóttir, var einnig afrekshross í keppni. Frosti er eins og faðir hans, einstaklega ljúfur og geðslegur foli, töltið úrval og grunngangtegundirnar mjög góðar. Í kynbótadómi í fyrra stimplaði hann inn þessa lýsingu og þar eru enn sóknarfæri.

Frosti verður til afnota á Árbakka í sumar, upplýsingar í síma 8971744 og 8971748 og hestvit@hestvit.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hinrik Bragason

Mynd: Jón Björnsson

Óður frá Brún (8.34)

Kiljan frá Holtsmúla 1 (7.91)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Kráka frá Hólum (8.16)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Kría frá Lækjamóti (8.01)

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Silvía frá Vatnsleysu (8)

Silja frá Vatnsleysu (7.79)

Glaður frá Sauðárkróki (8.02)

Sóló frá Vatnsleysu (7.58)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Gróft höfuð 98 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hátt settur, Háar herðar, Undirháls 106 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 104 Samræmi 8.5 Framhátt, Afar fótahátt 104 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur, Rétt fótstaða 107 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 93 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8.5 102 Sköpulag 8.39 107 Tölt 9 Mjúkt, Léttstígt, Mikill fótaburður, Takthreint 115 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Takthreint 113 Skeið 5 85 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt 112 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun, Yfirvegun 109 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Framhátt 119 Fet 8.5 Mjúkt, Takthreint 109 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Framhátt 114 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta, Meðal svif, Hvelfd yfirlína 114 Hæfileikar 8.16 112 Aðaleinkunn 8.24 113 Hæfileikar án skeiðs 8.74 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.61 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015136678 112 | Stóðhestar 2021

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Óskar Eyjólfsson

Eigandi: Einhyrningur ehf, Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Upplýsingar:

Frosti er mjög efnilegur alhliðahestur með frábært geðslag og mikla útgeislun.

Frosti verður í húsnotkun í Hjarðartúni út júní.

Frosti verður í hólfi á Miðfelli 2 við Flúðir eftir það.

Verð: 60.000 + vsk og girðingagjald.

Upplýsingar veita Hans Þór S: 616-1207, Arnhildur S: 866-1382 og

Einar Logi Sigurgeirsson S: 899-5639 eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Frosti frá Hjarðartúni

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Mynd: aðsend

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hrund frá Ragnheiðarstöðum (8.25)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 113 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 117 Samræmi 116 Fótagerð 115 Réttleiki 105 Hófar 111 Prúðleiki 110 Sköpulag 127 Tölt 117 Brokk 119 Skeið 95 Stökk 122 Vilji og geðslag 123 Fegurð í reið 127 Fet 104 Hægt tölt 118 Hægt stökk 118 Hæfileikar 122 Aðaleinkunn 127 Hæfileikar án skeiðs 127 Aðaleinkunn án skeiðs 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016184872 Stóðhestar 2021 | 113

Fróði frá Brautarholti

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt (1540).

Ræktandi: Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Hjörvar Ágústsson s.848-0625, netfang: hjorvar@kirkjubaer.is

Mynd: Liga

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hjörvar Ágústsson

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Brynglóð frá Brautarholti (8.27)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Ambátt frá Kanastöðum (8.33)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Von frá Hrepphólum (7.72)

Hrannar frá Kýrholti (8.32)

Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 8.5 Svipgott 113 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Háar herðar 115 Bak og lend 8.5 Góð baklína, Öflug lend 100 Samræmi 8.5 Langvaxið 111 Fótagerð 9 107 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 110 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir 117 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.61 120 Tölt 8.5 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 108 Brokk 8 Góð skreflengd, Hvelfd yfirlína 111 Skeið 5 91 Stökk 9 Svifmikið, Sterk yfirlína 119 Vilji og geðslag 8.5 Yfirvegun 110 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Fasgott 122 Fet 7 Ójafnt 88 Hægt tölt 9 Skrefmikið 118 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður, Svifmikið, Hvelfd yfirlína 118 Hæfileikar 7.88 110 Aðaleinkunn 8.14 115 Hæfileikar án skeiðs 8.41 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.48 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.

114 | Stóðhestar 2021

Askja frá Miðsitju (8.16) Liepina
Eigandi: Blesi ehf., Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
IS2014137637

GEFÐU ÞÉR TÍMA GEFÐU ÞÉR TÍMA

KRAFTMIKILL LAGER BJÓR ICELANDIC PREMIUM LAGER 2,25% vol.
ENNEMM / SÍA / NM92979 Augl stóðh st ta lt́ 2 210 2 21 Stóðhestar 2021 | 115

Frómur frá Brautarholti

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson

Eigandi: Magnús Benediktsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Maggi Ben í síma 893-3600 eða á netfangið maggiben@gmail.com

Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Sara Sigurbjörnsdóttir

Ómur frá Kvistum (8.61)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Von frá Hrepphólum (7.72)

Brynglóð frá Brautarholti (8.27)

Ambátt frá Kanastöðum (8.33)

Hrannar frá Kýrholti (8.32)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Mynd: Sabine Karssen
Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Gróf eyru - Vel borin eyru - Vel opin augu 102 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur 112 Bak og lend 8 Framhallandi bak - Vöðvafyllt bak - Breitt bak 103 Samræmi 8.5 Fótahátt - Jafn bolur 110 Fótagerð 9 Rétt fótstaða 104 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Nágengir 102 Hófar 8.5 Vel lagaðir 111 Prúðleiki 8.5 96 Sköpulag 8.25 114 Tölt 112 Brokk 106 Skeið 105 Stökk 112 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 115 Fet 98 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
116 | Stóðhestar 2021
IS2015137635

Galdur frá Geitaskarði

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Örn E. Levy

Eigandi: Bergrún Ingólfsdóttir, Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Örn E. Levy

Upplýsingar:

Galdur verður til afnota á Norðurlandi. Upplýsingar veitir Bergrún Ingólfsdóttir (beri@mail.holar.is / 847 2045).

Nánari upplýsingar verða birtar á www.facebook.com/MagicGaldur

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Óður frá Brún (8.34)

Gangskör frá Geitaskarði (8.09)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Gustur frá Hóli (8.57)

Bylgja frá Svignaskarði (8.09)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Kolbeinn frá Vallanesi (7.92)

Kjöng frá Svignaskarði (7.55)

dómur
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Holdugt 99 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur, Undirháls 101 Bak og lend 8 Framhallandi bak, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend 103 Samræmi 8.5 Fótahátt, Hlutfallarétt 110 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 106 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Nágengir 94 Hófar 8.5 Slútandi hælar, Efnismiklir, Efnistraustir 106 Prúðleiki 8.5 94 Sköpulag 8.16 107 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Rúmt 118 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Svifgott, Meðal rými 110 Skeið 5 103 Stökk 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið 106 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Samstarfsfús 114 Fegurð í reið 8.5 113 Fet 8.5 Skrefmikið, Stöðugt 96 Hægt tölt 8.5 Framhátt 109 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Takthreint 109 Hæfileikar 7.96 116 Aðaleinkunn 8.03 116 Hæfileikar án skeiðs 8.5 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.38 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014156820 Stóðhestar 2021 | 117
Knapi: Bergrún Ingólfsdóttir

Gandi frá Rauðalæk

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Elisabet Norderup Michelson Eigandi: Elisabet Norderup Michelson

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Eva í síma 898-1029 eða netfang: takthestar@gmail.com

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Garún frá Árbæ (8.62)

Glás frá Votmúla 1 (8.05)

Baldur frá Bakka (8.15)

Garún frá Stóra-Hofi (7.96)

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 153 cm. Höfuð 9 Vel opin augu, frítt 119 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Háar herðar, Vel aðgreindir bógar 118 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 112 Samræmi 9 Framhátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 119 Fótagerð 8.5 Mikil sinaskil, Öflugar sinar 113 Réttleiki 8 97 Hófar 9 114 Prúðleiki 7 90 Sköpulag 8.72 127 Tölt 8.5 Léttstígt, Há fótlyfta, Takthreint 112 Brokk 8.5 Fjaðrandi, Há fótlyfta 113 Skeið 6 108 Stökk 8.5 Léttar hreyfingar, Framhátt 115 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 116 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Mikil reising 117 Fet 7.5 Skrefmikið, Framtakslítið 94 Hægt tölt 8 111 Hægt stökk 8 Takthreint 111 Hæfileikar 7.99 117 Aðaleinkunn 8.25 123 Hæfileikar án skeiðs 8.35 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.48 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ræktandi:
118 | Stóðhestar 2021
IS2015181912
Knapi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Gangster frá Árgerði

Litur: Rauður/milli- stjörnótt glófext (1521).

Ræktandi: Magni Kjartansson

Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Stefán Birgir Stefánsson í síma 896-1249; netfang: herdisarm@simnet.is

Hæsti dómur (2013) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Stefán Birgir Stefánsson

Mynd: aðsend

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Spóla frá Herríðarhóli (7.71)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Snælda frá Árgerði (8.34)

Glæða frá Árgerði (7.8)

Glóð frá Árgerði

Gormur frá Akureyri (7.82)

Jarpsokka frá Grund II

Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hátt settur, Mjúkur 108 Bak og lend 8.5 Öflug lend, Góð baklína 103 Samræmi 8 Hlutfallarétt 94 Fótagerð 7.5 93 Réttleiki 7.5 Afturf: Brotin tálína 95 Hófar 8.5 Djúpir, Þykkir hælar, Þröngir 104 Prúðleiki 9 115 Sköpulag 8.16 104 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 105 Brokk 9.5 Rúmt, Öruggt, Skrefmikið 107 Skeið 8.5 Takthreint, Öruggt 116 Stökk 8.5 Ferðmikið 101 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 109 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður 108 Fet 9 Taktgott, Rösklegt, Skrefmikið 107 Hægt tölt 8.5 104 Hægt stökk 7.5 104 Hæfileikar 8.94 113 Aðaleinkunn 8.63 112 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 197. Fjöldi dæmdra afkvæma: 14.
Stóðhestar 2021 | 119
IS2006165663

Geimfari frá Álfhólum

Litur: Jarpur/dökk-skjótt (3710).

Ræktandi: Silja Unnarsdóttir, Valdimar Ómarsson

Eigandi: Silja Unnarsdóttir, Valdimar Ómarsson

Upplýsingar:

Geimfari er stór og skrefmikill eðlistöltari með áhugaverða blöndu af Gásku og Dimmu, sterkustu ræktunar línum Álfhola.

Upplýsingar um notkun veitir Valdimar Ómarsson í síma 853-8527

eða netfang: Valdimar.Omarsson@marel.com

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Arður frá Brautarholti (8.49)

Dagfari frá Álfhólum (8.62)

Blysfari frá Fremra-Hálsi (8.49)

Dagrún frá Álfhólum

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Frigg frá Fremra-Hálsi (8.11)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Dimma frá Miðfelli (7.9)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Þörf frá Hólum (7.87)

Gáta frá Álfhólum (7.8)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Gáska frá Álfhólum (8)

Blíða frá Álfhólum
Höfuð 110 Háls, herðar og bógar 106 Bak og lend 103 Samræmi 107 Fótagerð 93 Réttleiki 101 Hófar 106 Prúðleiki 90 Sköpulag 106 Tölt 111 Brokk 115 Skeið 101 Stökk 110 Vilji og geðslag 119 Fegurð í reið 119 Fet 91 Hægt tölt 115 Hægt stökk 115 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
120 | Stóðhestar 2021
IS2017184665

Glampi frá Kjarrhólum

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Axel Davíðsson, Bragi Sverrisson

Eigandi: Gæðingar ehf

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Daníel í síma 8603559 og á netfangið dannijons30@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Gígja frá Árbæ (7.84)

Glás frá Votmúla 1 (8.05)

Baldur frá Bakka (8.15)

Garún frá Stóra-Hofi (7.96)

7 Svipgott, Djúpir kjálkar 92 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hátt settur, Fyllt kverk, Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar 109 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend, Löng lend 114 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Sívalvaxið, Hlutfallarétt 113 Fótagerð 9 Mikil sinaskil, Afar prúðir fætur, Rétt fótstaða, Öflugar sinar 111 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Nágengir 86 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir 114 Prúðleiki 7.5 87 Sköpulag 8.59 116 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Hvelfd yfirlína 110 Brokk 8.5 Skrefmikið, Svifmikið, Meðal rými, Hvelfd yfirlína 104 Skeið 8.5 Skrefmikið 125 Stökk 8.5 Sterk yfirlína, Framhátt 108 Vilji og geðslag 9 Mikil þjálni, Yfirvegun 112 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Framhátt 115 Fet 8.5 Stöðugt, Takthreint 105 Hægt tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt 118 Hægt stökk 8 118 Hæfileikar 8.72 119 Aðaleinkunn 8.68 122 Hæfileikar án skeiðs 8.76 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.7 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 16. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 121
IS2012101256

Viðar frá Skör will cover at Fákshólar, then insemination at Hemla2, and then into the field at Strandarhöfuð Börkur frá Strandarhjáleigu will cover at fákshólar Blakkur frá Þykkvabæ will cover at Hvoll

Father: Hrannar frá Flugumýri

Mother: Vár frá

Auðsholtshjáleigu

Ridden abilities: 8.96

Conformation: 8.76

Total: 8.89

Tölt: Trott: Slow tölt:

Father: Konsert frá Hofi

Mother:Bylgja frá Strandarhjáleigu

Ridden abilities: 8,48 as a 4 gator

Conformation: 8.72 Total: 8.35

Father: Hrannar frá Flugumýri

Mother: Lyfting frá Þykkvabæ I

Ridden abilities: 8.80 as a 4 gator

Conformation: 8.51

Total: 8.41

a danish breeding farm in Northern Denmark, who is breeding high pedigree foals with only 1. prized mares, and Lindholm is also providing semen for insemination. Currently 2 stallions is available for all breeders in Europe, and they are:

Big, elegant and sporty type, with only 9´s in ridability. 8,72 for confirmation. Will be a top 4 gaiter and start his competing carrer in 2021.

is the only approved EU-station for icelandic horses, and we can ship fresh semen all over europe, within 24 hours.

The highest judged 4 gaiter ever!

Glanni frá Varmalandi

Litur: Brúnn/milli-slettuskjótthringeygt eða glaseygt (25s4).

Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson

Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson

Upplýsingar:

Glanni er frábær alhliða gæðingur með yndislegt geðslag og mikla útgeislun.

Fleiri myndir og upplýsingar um Glanna eru síðu Varmalands á Facebook og Instagram

Nánari upplýsingar um Glanna er hægt að fá hjá Sigurgeiri í síma 895-8182 og

Birnu s: 844-6539 / sigurfth@simnet.is

Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Líney María Hjálmarsdóttir

Mynd: Liga Liepina

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Eldur frá Torfunesi (8.6)

Máttur frá Torfunesi (8.52)

Elding frá Torfunesi (8.18)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Mánadís frá Torfunesi (8.21)

Djáknar frá Hvammi (8.46)

Röst frá Torfunesi (8.12)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Þörf frá Hólum (7.87)

Þokkadís frá Varmalandi (8.33)

Síða frá Halldórsstöðum (7.75)

Galdur frá Sauðárkróki (8.27)

Milljón frá Halldórsstöðum

Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur 109 Bak og lend 8 105 Samræmi 9 Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 106 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Öflugar sinar 111 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Brotin tálína 101 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 97 Prúðleiki 7 106 Sköpulag 8.47 111 Tölt 106 Brokk 101 Skeið 125 Stökk 102 Vilji og geðslag 108 Fegurð í reið 113 Fet 98 Hægt tölt 108 Hægt stökk 108 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
124 | Stóðhestar 2021
IS2016157365

Glóblesi frá Borgareyrum

Litur: Leirljós/Hvítur/milli-blesótt (4550).

Upplýsingar:

Verður í húsnotkun. Upplýsingar veittar í síma 691-4514 Halldóra Anna Ómarsdóttir

Glóblesi er frábær, fjörugur alhliða gæðingur með einstakt geðslag.

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Gustur frá Hóli (8.57)

Dóttla frá Hvammi

Kraftur frá Bringu (8.55)

Abba frá Gili (8.03)

Fengur frá Reykjavík (7.26)

Fríða frá Hvammi (7.25)

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Glódís frá Starrastöðum (8.18)

Trú frá Starrastöðum (7.59)

Blakkur frá Reykjum (8.21)

Stjarna frá Starrastöðum

Ræktandi: Guðmundur Þór Jónsson Eigandi: Guðmundur Þór Jónsson Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 Myndarlegt 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Mjúkur 103 Bak og lend 8 Góð baklína, Áslend 101 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 107 Fótagerð 8 Öflugar sinar 103 Réttleiki 8 Framf.: Brotin tálína, Afturf.: Réttir 103 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.29 105 Tölt 8 Há fótlyfta, Skrefmikið, Stirt 94 Brokk 8.5 Taktgott, Skrefmikið 104 Skeið 8.5 Ferðmikið, Skrefmikið 116 Stökk 8 102 Vilji og geðslag 8.5 Reiðvilji, Þjálni 100 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 105 Fet 8.5 Taktgott 98 Hægt tölt 7.5 97 Hægt stökk 8 97 Hæfileikar 8.34 105 Aðaleinkunn 8.32 106 Hæfileikar án skeiðs 99 Aðaleinkunn án skeiðs 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 15. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 125
IS2012184386

Glundroði frá Garðshorni á Þelamörk

IS2015164066

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Litur: Bleikur/fífil- einlitt (6400).

Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius

Eigandi: Julia Kaufmann

Ágústa frá Garðshorni á Þelamörk

Sveifla frá Lambanesi

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06) Orka frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)

Flugar frá Flugumýri (8.02)

Blika frá Bergstöðum

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru - Vel opin augu - Merarskál 103 Háls, herðar og bógar 9 Grannur - Hátt settur - Mjúkur - Háar herðar 111 Bak og lend 8 Breitt bak - Góð baklína - Afturdregin lend 104 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Fótahátt 106 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Þurrir fætur 110 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir 108 Hófar 8.5 Þykkir hælar 105 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.53 113 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 118 Brokk 8.5 Rúmt - Skrefmikið 108 Skeið 8 122 Stökk 8 Hátt 107 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 113 Fegurð í reið 8 Mikill fótaburður - Framsett 103 Fet 6 Ójafnt - Skrefstutt - Flýtir sér 79 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 7 107 Hæfileikar 8.25 116 Aðaleinkunn 8.37 118 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
126 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Ásmundur Ernir í síma 849-0009 og á netfangið asmundurernir@gmail.com.
Knapi: Agnar Þór Magnússon
Led lýsing í allar Landbúnaðarbyggingar og Iðnaðarhúsnæði Tri-proof ljós - Ufo ljós 60° og 90° fyrir meiri lofthæð. www.kaupland.is sími 8449484

IS2010125110

Glymur frá Flekkudal (8.52)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Pyttla frá Flekkudal (8.55)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500). Ræktandi: Gunnar og Þórdís

Allar upplýsingar um verð og notkun á Glúmi veita: Halldór Guðjónsson, sími 8962772 og

Gunnar Dungal, sími 8222010. Netföng : halldor@dalur.is og gunnar@dalur.is

Glúmur stóð efstur á LM 2018 í sjö vetra flokki stóðhesta.

Mynd:

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Drottning frá Stóra-Hofi (7.81)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Halldór Guðjónsson

Orka frá Dallandi (8.22)

Katla frá Dallandi (8.28)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Gróft höfuð 103 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur, Háar herðar 113 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Góð baklína 115 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 113 Fótagerð 9 Mikil sinaskil, Öflugar sinar, Prúðir fætur 111 Réttleiki 7.5 Framf: Fléttar, Afturf: Útskeifir 99 Hófar 9 Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar 118 Prúðleiki 9.5 119 Sköpulag 8.67 127 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 112 Brokk 8.5 Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 108 Skeið 9 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Svifmikið, Skrefmikið 123 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Svifmikið 119 Vilji og geðslag 9 Ásækni 113 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 116 Fet 8.5 Rösklegt, Skrefmikið 112 Hægt tölt 9 116 Hægt stökk 8 116 Hæfileikar 8.9 124 Aðaleinkunn 8.81 129 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 91. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.

128 | Stóðhestar 2021

Kráka frá Dallandi (7.61) aðsend
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
Glúmur frá Dallandi
Upplýsingar:

Glæsir frá Þorlákshöfn

Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700).

Óskarsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Ásmundur Ernir í síma 849-0009 og á netfangið asmundurernir@gmail.com.

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Helga Una Björnsdóttir

Mynd: aðsend

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Koltinna frá Þorlákshöfn (8.04)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Tinna frá Svignaskarði (7.7)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Léttir frá Sauðárkróki (8.08)

Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)

Gustur frá Sauðárkróki (7.91)

Sunna frá Svignaskarði

dómur
Ræktandi:
Eigandi:
ehf Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 Slök eyrnastaða, Svipgott 104 Háls, herðar og bógar 9 Langur, Hvelfdur 118 Bak og lend 9 Afar góð baklína 115 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt 117 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 104 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Réttir 99 Hófar 9 Efnismiklir 115 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.76 124 Tölt 8.5 Skrefmikið, Rúmt, Takthreint 108 Brokk 7 Fremur ferðlítið 88 Skeið 8.5 Skrefmikið 127 Stökk 7.5 97 Vilji og geðslag 8.5 Meðal framhugsun, Mikil þjálni 109 Fegurð í reið 8 100 Fet 8 Skrefmikið, Skeiðborið 113 Hægt tölt 7.5 95 Hægt stökk 8 95 Hæfileikar 8.09 112 Aðaleinkunn 8.33 118 Hæfileikar án skeiðs 8.02 103 Aðaleinkunn án skeiðs 8.28 110 Fj. skráðra afkv. þegar
Þórarinn
Koltinna
kynbótaútr. var gerður: 16. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013187197 Stóðhestar 2021 | 129

Goði frá Bjarnarhöfn

Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700).

Ræktandi: Brynjar Hildibrandsson

Eigandi: Brynjar Hildibrandsson, Herborg Sigríður Sigurðardóttir

Upplýsingar: Goði

Upplýsingar veitir Brynjar Hildibrandsson í síma 8931582, netfang: brynjarhildibrands@gmail.com

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Gyðja frá Bjarnarhöfn (8.04)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hera frá Bjarnarhöfn (8)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Gustur frá Stykkishólmi (8.13)

Stykkishólmi (7.7)

Blesa frá
Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8.5 Myndarlegt, Fínleg eyru 109 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Mjúkur, Skásettir bógar, Djúpur 97 Bak og lend 8 Jöfn lend 103 Samræmi 8.5 Langvaxið, Sívalvaxið 106 Fótagerð 8 100 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Nágengir, Afturf: Nágengir 94 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.13 105 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 106 Brokk 7.5 Skrefmikið 91 Skeið 10 Ferðmikið, Öruggt, Svifmikið, Skrefmikið 136 Stökk 8 Ferðmikið, Teygjugott, Sviflítið 92 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 100 Fet 8.5 Skrefmikið 110 Hægt tölt 8 92 Hægt stökk 7.5 92 Hæfileikar 8.86 114 Aðaleinkunn 8.57 114 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 52. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011137210 130 | Stóðhestar 2021
er mjög
rúmur og viljugur gæðingur með frábært geðslag.
Knapi: Hans Þór Hilmarsson

Goði frá Oddgeirshólum 4

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Magnús G Guðmundsson

Eigandi: Einar Magnússon, Elín Magnúsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Magnús G Guðmundsson

Goði verður til afnota í Oddgeirshólum.

í síma 8917764 Elín 28a12@visir.is og 8657001 Einar einsibondi@hotmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Örn frá Efri-Gegnishólum (8.51)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Hrönn frá Efri-Gegnishólum (8.08)

Assa frá Oddgeirshólum 4 (7.94)

Ára frá Oddgeirshólum (7.59) Ársæll frá Árgerði

Snekkja frá Oddgeirshólum (7.63)

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Gróft höfuð, Bein neflína 95 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Fremur sver, Hvelfdur, Skásettir bógar 95 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Löng lend 113 Samræmi 8 Hlutfallarétt 96 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 105 Réttleiki 8 Afturf.: Útskeifir 104 Hófar 8 Fremur flatbotna, Efnisþykkir 95 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.19 99 Tölt 8 Hvelfd yfirlína, Takthreint 104 Brokk 8 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 107 Skeið 7.5 Skrefmikið 116 Stökk 7.5 Skrefmikið, Ferðlítið 102 Vilji og geðslag 8 Yfirvegun 102 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína 114 Fet 8 Takthreint 112 Hægt tölt 8 112 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Hvelfd yfirlína 112 Hæfileikar 8.01 114 Aðaleinkunn 8.07 113 Hæfileikar án skeiðs 8.1 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.13 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 131
IS2016187433
Upplýsingar:
Uppl
Knapi: Eyrún Ýr Pálsdóttir

Grímur frá Skógarási

Litur: Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka (3590).

Ræktandi: Einar Valgeirsson Eigandi: Einar Valgeirsson

Upplýsingar:

Grímur er einstaklega ljúfur og geðgóður gæðingur. Hann hefur úrvals gangtegundir, mikinn fótaburð og fas.

Upplýsingar um notkun veitir Einar Valgeirsson í síma 8225990 og Hanna Rún í síma 822 2312

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Mynd: Nicky Pfau

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum (8.32)

Gígjar frá Auðsholtshjáleigu (8.46)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Vonar-Neisti frá Skollagróf (7.96)

Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu (8.09)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Von frá Skollagróf

Lind frá Ármóti (7.74)

Jörp-Blesa frá Ármóti

Sörli frá Sauðárkróki (8.24)

Blesa frá Ármóti

Hæð á herðakamb: 138 cm. Höfuð 7.5 Djúpir kjálkar 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Grannur, Mjúkur, Beinir bógar 103 Bak og lend 7.5 Góð baklína, Grunn lend, Mjótt bak 95 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Fótahátt 103 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Þurrir fætur 105 Réttleiki 8.5 Framf: Réttir 112 Hófar 8 Djúpir, Þykkir hælar, Þröngir 96 Prúðleiki 7 84 Sköpulag 8.22 100 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 110 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 113 Skeið 5 76 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Takthreint 116 Vilji og geðslag 9 Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 114 Fet 8 100 Hægt tölt 9 118 Hægt stökk 9 118 Hæfileikar 8.27 106 Aðaleinkunn 8.25 105 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 11. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011181430 132 | Stóðhestar 2021
Knapi:

Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi

Litur: Brúnn/milli- blesótt vagl í auga (2553).

Ræktandi: Leon Már Hafsteinsson

Eigandi: Leon Már Hafsteinsson

Upplýsingar:

Guðmundur Fróði verður til afnota á Suðurlandi.

Upplýsingar veitir Leon Hafsteinsson í síma 666-0099.

Einnig má finna aðrar upplýsingar á facebook síðu: Ólafsberg Hrossarækt.

Mynd: Liga Liepina

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Askur frá Keldudal (8.2)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)

Nös frá Stokkhólma (8)

Teikning frá Keldudal (7.78)

Dokka frá Keldudal (7.71)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Djörfung frá Keldudal (8.07)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Myndarlegt 102 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Grannur 103 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Góð baklína, Grunn lend 105 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 113 Fótagerð 7 Langar kjúkur, Lítil sinaskil, Snoðnir fætur 88 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Brotin tálína 96 Hófar 8.5 Djúpir, Efnisþykkir, Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 8 93 Sköpulag 8.24 105 Tölt 8 102 Brokk 7.5 Skrefmikið, Ferðlítið 97 Skeið 7.5 122 Stökk 8 102 Vilji og geðslag 8 Þjálni 101 Fegurð í reið 8 102 Fet 8 103 Hægt tölt 7.5 101 Hægt stökk 8 101 Hæfileikar 7.85 109 Aðaleinkunn 8.01 110 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
134 | Stóðhestar 2021
IS2015101130
Knapi: Henna Johanna Sirén

Gustur frá Stóra-Vatnsskarði

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Benedikt G Benediktsson Eigandi: Benedikt G Benediktsson

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)

Freisting frá Stóra-Vatnsskarði (7.69)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Blakkur frá Stóra-Vatnsskarði (7.87) Gola frá Stóra-Vatnsskarði (7.79)

Fákur frá Akureyri (8.08)

Lísa frá Stóra-Vatnsskarði

dómur
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 9 Fínleg eyru, Vel opin augu, Svipgott, frítt 121 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar 108 Bak og lend 8 Fremur svagt bak, Öflug lend 103 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 108 Fótagerð 8 Lítil sinaskil, Öflugar sinar, Snoðnir fætur 106 Réttleiki 7.5 Afturf.: Innskeifir 102 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnistraustir, Vel lagaðir 115 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.39 116 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 110 Brokk 7.5 Skrefmikið 100 Skeið 8 Skrefmikið 125 Stökk 8 Skrefmikið, Fremur sviflítið 104 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Mikil þjálni 111 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðburður 113 Fet 7.5 Framtakslítið 106 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint 105 Hæfileikar 8.17 118 Aðaleinkunn 8.25 121 Hæfileikar án skeiðs 8.2 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.27 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 52. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015157651 Stóðhestar 2021 | 135
Upplýsingar:
Upplýsingar um notkun veitir Benedikt Benediktsson í síma: 898-9151, netfang: benni@lukka.is.
Stóra-Vatnsskarð / Kvistir Ölfusi Tel.: 898 9151 / email benni@lukka.is / www.lukka.is BREEDING TRAINING SELLING
Knapi: Árni Björn Pálsson

Gutti frá Skáney

Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515).

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is

Kynbótamat (BLUP)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum (8.47)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Hrímfaxi frá Hvanneyri (8.32)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Vera frá Eyjólfsstöðum (7.96)

Skvísa frá Skáney (8.07)

Nútíð frá Skáney (8.03) Andvari frá Skáney (8.04)

Rönd frá Skáney (8) Mynd: aðsend
Ræktandi: Haukur
Eigandi: Haukur Bjarnason Höfuð 107 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 103 Samræmi 106 Fótagerð 110 Réttleiki 107 Hófar 112 Prúðleiki 106 Sköpulag 114 Tölt 105 Brokk 109 Skeið 96 Stökk 107 Vilji og geðslag 110 Fegurð í reið 113 Fet 107 Hægt tölt 107 Hægt stökk 107 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 112 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Bjarnason
IS2017135807 136 | Stóðhestar 2021

Guttormur frá Dallandi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf

Upplýsingar:

Guttormur verður til staðar fyrir áhugasama hryssueigendur í Hestamiðstöðinni Dal í Mosfellsbæ í sumar . Upplýsingar um notkun veitir Halldór Guðjónsson í síma 8962772 , netfang halldor@dalur.is

Guttormur er ungur og upprennandi hestur, yfirvegaður og einstaklega geðgóður.

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Huginn frá Haga I (8.57)

Mynd: aðsend

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Gróska frá Dallandi (8.2)

Gnótt frá Dallandi (8.25)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Gróska frá Sauðárkróki

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 108 Háls, herðar og bógar 110 Bak og lend 108 Samræmi 107 Fótagerð 111 Réttleiki 105 Hófar 110 Prúðleiki 106 Sköpulag 117 Tölt 110 Brokk 107 Skeið 127 Stökk 105 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 112 Fet 109 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 121 Aðaleinkunn 124 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 137
IS2017125110

Gýmir frá Skúfslæk

Litur: Brúnn/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka (2580).

Lárus Finnbogason

Upplýsingar:

Gýmir er lofthár og myndarlegur alhliða hestur með góð gangskil og fallegar hreyfingar

Notkunarupplýsingar: skufslaekur@gmail.com

Lárus Sindri: 862-5945

Arnar Heimir: 857-1755

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Gríma frá Efri-Fitjum (8.2)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Blika frá Garði (8.03)

Muska frá
(7.76)
Garði
Kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi: Lárus Finnbogason Höfuð 94 Háls, herðar og bógar 102 Bak og lend 113 Samræmi 106 Fótagerð 103 Réttleiki 97 Hófar 104 Prúðleiki 93 Sköpulag 107 Tölt 108 Brokk 109 Skeið 119 Stökk 108 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 107 Fet 110 Hægt tölt 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 117 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
138 | Stóðhestar 2021
IS2017182581

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Björn Steindórsson

Björn Steindórsson

Upplýsingar:

Ættartré Gæa í móðurætt er nokkuð athyglisvert ,þar koma saman Glymur frá Innri

Skeljabrekku og Kolbrá frá flugumýri 2 saman í öðrum ættlið.Kolbrá er undan Kolskör frá

Gunnarsholti og Svart frá Unalæk.

Gæi er vel ættaður og hefur sýnt að geðslag er gott, þægilegur í umgengni.

Til leigu. Hesturinn er til sölu.

Upplýsingar um hestinn fást í s 893-5374,nybyggd@gmail.com

Kynbótamat (BLUP)

Gæi frá Hólum

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Glotti frá Sveinatungu (8.64)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)

Örk frá Akranesi (8.35) Markús frá Langholtsparti (8.36)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)

Svört frá Eyri (8.32)

Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)

Kolbrá frá Flugumýri II (8.03)

Þyrla frá Norðtungu

Svartur frá Unalæk (8.54)

Kolskör frá Gunnarsholti (8.39)

Ræktandi:
Eigandi:
Höfuð 100 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 107 Samræmi 103 Fótagerð 100 Réttleiki 112 Hófar 105 Prúðleiki 103 Sköpulag 108 Tölt 112 Brokk 108 Skeið 119 Stökk 105 Vilji og geðslag 118 Fegurð í reið 111 Fet 95 Hægt tölt 106 Hægt stökk 106 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016187268 Stóðhestar 2021 | 139

Hannibal frá Þúfum

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth

Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth

Upplýsingar:

Notkunarstaðir:

Austurási

Árbæ

Allar nánari upplýsingar veita Ragnhildur í síma 6648001 og Lárus Jóhann í síma 6612145. email: austuras@austuras.is. Verð 190 000 kr. Facebook: https://www.facebook.com/thufur

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth

Mynd: aðsend

Rammi frá Búlandi (8.18)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Lukka frá Búlandi (8.11)

Stjörnustæll frá Dalvík (8.4)

Flygill frá Votmúla 1 (7.96)

Grýla frá Þúfum

Saga frá Bakka

Álfur frá Selfossi (8.46)

Lygna frá Stangarholti (7.86)

Sandra frá Bakka (8.08)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Mugga frá Kleifum (7.56)

Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Skarpt/þurrt 113 Háls, herðar og bógar 9 Hátt settur, Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar 114 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 112 Samræmi 9 Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 8 Lítil sinaskil, Þurrir fætur 104 Réttleiki 8 102 Hófar 8 103 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.54 119 Tölt 9 Mjúkt, Léttstígt, Mikill fótaburður, Takthreint 113 Brokk 8.5 Fjaðrandi, Mikill fótaburður 116 Skeið 5 97 Stökk 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Framhátt 125 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni 117 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasmikið 121 Fet 9 Mjúkt, Skrefmikið, Takthreint 113 Hægt tölt 9 120 Hægt stökk 9.5 Mjúkt, Mikill fótaburður, Svifmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint 120 Hæfileikar 8.37 120 Aðaleinkunn 8.43 124 Hæfileikar án skeiðs 8.98 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.83 126 Fj. skráðra
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015158162 140 | Stóðhestar 2021
Húsnotkun:
Hólf:

Hátindur frá Álfhólum

IS2017184676

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Hrefna María Ómarsdóttir, Rósa Valdimarsdóttir

Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir, Rósa Valdimarsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Hrefna María í síma 8611218 og

á netfangið alfholar@alfholar.is

Mögulega er Hátindur laus í hólf. Endilega hafið samband ef áhugi er fyrir því.

Kolka frá Hákoti (8.75)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Íkon frá Hákoti (7.98)

Frá frá Hákoti (8.19)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Bella frá Kirkjubæ (8.02)

Þorri frá Þúfu í Landeyjum (8.26)

Feykja frá Hala (7.43) Mynd: aðsend
Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 111 Háls, herðar og bógar 111 Bak og lend 122 Samræmi 117 Fótagerð 106 Réttleiki 104 Hófar 107 Prúðleiki 117 Sköpulag 126 Tölt 108 Brokk 113 Skeið 110 Stökk 113 Vilji og geðslag 118 Fegurð í reið 116 Fet 98 Hægt tölt 107 Hægt stökk 107 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 122 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv.
þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
142 | Stóðhestar 2021
Móðir Hátinds Kolka frá Hákoti, tvöfaldur LM sigurvegari. Mynd: Jens Einarsson.

Hávaði frá Haukholtum

Litur: Bleikur/fífil- einlitt (6400). Ræktandi: Þorsteinn Loftsson

Eigandi: Lóa Dagmar Smáradóttir, Þorsteinn Loftsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Daníel í síma 8603559 og á netfangið dannijons30@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Orka frá Hvammi (8.15)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Von frá Hrepphólum (7.72)

Elding frá Haukholtum (8.56)

Fjöður frá Haukholtum Tvistur frá Kotlaugum

Brana frá Haukholtum

Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Vel opin augu 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Klipin kverk, Meðal skásetning bóga, Háar herðar 109 Bak og lend 9 Afar góð baklína 112 Samræmi 9.5 116 Fótagerð 9 Sverir liðir, Öflugar sinar, Rétt fótstaða 107 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Nágengir 98 Hófar 8.5 Slútandi hælar, Efnismiklir 116 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.73 121 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið, Takthreint 108 Brokk 7.5 Skrefmikið, Fremur ferðlítið 100 Skeið 8.5 Skrefmikið 118 Stökk 8.5 Há fótlyfta 111 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni 117 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Mikil reising, Fasgott 112 Fet 8 Góð skreflengd 104 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 8 Há fótlyfta 108 Hæfileikar 8.41 116 Aðaleinkunn 8.52 120 Hæfileikar án skeiðs 8.39 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 12. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 143
IS2015188159

Heiður frá Eystra-Fróðholti

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt (7520).

Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir

Eigandi: Ársæll

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir

Upplýsingar:

Heiður er með efnilegustu tölturum á landinu í dag, enda hlaut hann 9.5 fyrir tölt fjögurra vetra. Afar lipur og uppgengur gæðingur.

Upplýsingar um notkun veitir Ársæll í síma 663-2002 eða á eystrafrodholt@gmail.com.

Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Glíma frá Bakkakoti (8.58)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 102 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur 111 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 107 Samræmi 9 Léttbyggt 118 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Öflugar sinar 104 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 94 Hófar 9 115 Prúðleiki 7.5 83 Sköpulag 8.52 117 Tölt 9.5 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 124 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 113 Skeið 5 109 Stökk 8 Hátt 115 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 126 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - léttleiki 117 Fet 7 Framtakslítið 96 Hægt tölt 9 117 Hægt stökk 7.5 117 Hæfileikar 8.25 123 Aðaleinkunn 8.36 126 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 47. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Jónsson,
144 | Stóðhestar 2021
IS2014186187
Knapi: Daníel Jónsson

Hersir frá Húsavík

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Einar Gíslason, Gísli Haraldsson

Einar Gíslason, Gísli Haraldsson

Upplýsingar:

Hersir fór í dóm í fyrra og fékk 8,57 fyrir byggingu; stór og bolléttur hestur, með góða fótagerð og hófa, langan og reistan háls og háar herðar. Í hæfileikaeinkunn fékk hann 8.17 (án skeiðs 8.75); hann fékk 5x9, 2x8,5 og eina áttu. Það sem einkenndi umsagnir var mikill fótaburður, takthreint tölt og svifmikið brokk og stökk. Hersir er einstaklega þjáll og glæsilegur í reið. Upplýsingar um notkun veitir; Einar Gíslason í síma 898-8445 eða á gislason.einar@gmail. com / Gísli Haraldsson í síma 898-2207. www.hofdahestar.com

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Helga Una Björnsdóttir

Vökull frá Efri-Brú (8.37)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hrauna frá Húsavík (8.44)

Arður frá Brautarholti (8.49)

Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Urð frá Hvassafelli (8.22)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Vænting frá Efri-Brú (8.11)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hraunar frá Sauðárkróki

Muska frá Hvassafelli (7.73)

Hæsti dómur
Mynd: Einar Gíslason
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 153 cm. Höfuð 8.5 Vel opin augu, Svipgott 108 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Háar herðar 118 Bak og lend 7.5 Afar góð baklína, Vöðvarýrt bak, Áslend 90 Samræmi 9 Afar fótahátt 116 Fótagerð 8 Sverir liðir, Öflugar sinar 105 Réttleiki 8.5 108 Hófar 9 Efnismiklir, Efnistraustir 113 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.57 119 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Takthreint 107 Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifmikið 119 Skeið 5 93 Stökk 9 Skrefmikið, Svifmikið 117 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 119 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising 123 Fet 8 Takthreint 99 Hægt tölt 8.5 Framhátt 115 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður 115 Hæfileikar 8.17 114 Aðaleinkunn 8.31 118 Hæfileikar án skeiðs 8.75 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.68 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015166640 Stóðhestar 2021 | 145

IS2015135610

Hersir frá Lambanesi (8.57)

Forseti frá Vorsabæ II (8.58)

Elding frá Lambanesi (8.03)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400).

Ræktandi: Þorvaldur Jónsson

Hervar frá Innri-Skeljabrekku er 6.vetra stórættaður alhliða gæðingur.

Hervar er gæslilegur, taugasterkur og geðgóður.

Afkvæmin eru stór lofthá, glæsileg, léttstíg og rúm á gangi.

Hervar tekur á móti hryssum í griðingu hér heima á Innri-Skeljabrekku í sumar.

Verð á folatolli er 95.000.- með girðinargjaldi og 1 sónar + vsk.

Upplýsingar veitir Þorvaldur Jónsson sími 893-4049, dagny@lbhi.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd:

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)

Gimsteinn frá Bergstöðum (7.92)

Sveifla frá Lambanesi

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Nánd frá Miðsitju (8.27)

Katla frá Miðsitju (8.11)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Hvelfdur 109 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend 113 Samræmi 9 Jafnvægisgott, Afar fótahátt, Sívalvaxið, Jafn bolur 114 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 102 Réttleiki 8.5 106 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnistraustir, Vel lagaðir 110 Prúðleiki 9 111 Sköpulag 8.74 120 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd 107 Brokk 8 Há fótlyfta, Fjórtaktað 100 Skeið 8.5 Ferðmikið 128 Stökk 8 Rúmt 102 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 110 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta 110 Fet 7.5 94 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 7.5 Fremur sviflítið 105 Hæfileikar 8.25 115 Aðaleinkunn 8.43 119 Hæfileikar án skeiðs 8.21 106 Aðaleinkunn án skeiðs 8.4 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 14. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.

146 | Stóðhestar 2021

Krafla frá Sauðárkróki (8.26) aðsend
Eigandi: Dagný Sigurðardóttir, Þorvaldur Jónsson
Hervar frá Innri-Skeljabrekku
Upplýsingar:

Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Upplýsingar:

Hilmir verður í Árbæjarhjáleigu í sumar.

Hilmir er einstaklega heillandi ungur hestur með miklum fótaburði og góð gangskil ásamt fallegri byggingu og yndislegu geðslagi. Tollurinn kostar 180.000 kr með öllu.

Upplýsingar um notkun: Hekla Katharína Kristinsdóttir Sími: 8467960 heklak@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Nicky Pfau

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)

Fána frá Hala (7.65) Þokki frá Garði (7.96)

Glóa frá Hala

Ræktandi: Marjolijn Tiepen Eigandi: Katrin Sheehan Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Meðal skásetning bóga, Háar herðar 104 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Jöfn lend 110 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Jafn bolur 105 Fótagerð 9 Þurrir fætur, Öflugar sinar, Góð sinaskil 119 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Réttir 106 Hófar 8.5 Efnisþykkir 106 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.5 115 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Hvelfd yfirlína 113 Brokk 8 Há fótlyfta, Skrefmikið 104 Skeið 8.5 Rúmt, Skrefmikið, Taktgott 125 Stökk 8.5 Framhátt 106 Vilji og geðslag 9 Mikil þjálni, Yfirvegun 116 Fegurð í reið 9 Há fótlyfta, Fasgott, Framhátt, Hvelfd yfirlína 117 Fet 8.5 Skrefmikið, Takthreint 111 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 9 Hvelfd yfirlína 109 Hæfileikar 8.72 123 Aðaleinkunn 8.64 125 Hæfileikar án skeiðs 8.75 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.67 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 7. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015186753 Stóðhestar 2021 | 147

Hilmir frá Hamarsey

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos

Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos

Upplýsingar:

Hilmir er sérstaklega geðgóður og vinnusamur foli. Hann er undan tveimur frábærum tölturum sem hafa hlotið 9,5 og 10,0 fyrir tölt í kynbótadómi.

Hilmir verður í hólfi á Rauðalæk við Hellu sumarið 2021. Upplýsingar hjá Evu Dyröy í síma 8981029 og hjá Hannesi í síma 8641315 eða á hamarsey@hamarsey.is.

Folatollur 95.000 kr + vsk (með girðingargjaldi)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd: aðsend

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Dugur frá Þúfu í Landeyjum (8.49)

frá Þúfu í Landeyjum

Hreyfill frá Vorsabæ II (8.54)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Kolbrún frá Vorsabæ II (7.8)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Sörli frá Sauðárkróki (8.24)

Kátína frá Úlfsstöðum

Dröfn
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Smá augu 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Fremur fyllt kverk, Hvelfdur, Háar herðar 111 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Öflug lend 114 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 108 Fótagerð 8.5 105 Réttleiki 8 102 Hófar 8.5 110 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.47 115 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Framhátt, Takthreint 117 Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifgott, Takthreint 122 Skeið 5 80 Stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Framhátt 117 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 122 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising, Fasmikið 121 Fet 8.5 Mjúkt, Takthreint 109 Hægt tölt 9 116 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Takthreint 116 Hæfileikar 8.28 115 Aðaleinkunn 8.35 118 Hæfileikar án skeiðs 8.88 125 Aðaleinkunn án skeiðs 8.74 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 9. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015182313 148 | Stóðhestar 2021

Hilmir frá Skipanesi IS2015135401

Litur: Moldóttur/ljós-tvístjörnótt (5240).

Ræktandi: Stefán Gunnar Ármannsson

Eigandi: Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðbjartur Þór Stefánsson, Stefán Gunnar Ármannsson, Svandís Lilja Stefánsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Stefán s: 897-5194, netfang: stefan@skipanes.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jóhann Kristinn Ragnarsson

Mynd: aðsend

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Bryðja frá Húsatóftum (7.91)

Þorlákur frá Prestsbæ (8.03)

Vafi frá Kýrholti (7.92)

Drottning frá Víðinesi 2 (7.63)

Þoka frá Hólum (8.64)

Blesi frá Dalvík

Hvamms-Kolka frá Víðinesi 2

Þrá frá Hólum (8.48)

Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)

Molda frá Kolkuósi

Kjói frá Víðinesi 2

Kolka frá Kolkuósi

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða, Vel opin augu, Djúpir kjálkar 89 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Hálssetning í meðallagi, Hvelfdur 99 Bak og lend 8 Breitt bak 97 Samræmi 8 Sívalvaxið 100 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil, Lítið hófskegg 94 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 95 Hófar 8 95 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 7.86 94 Tölt 8 Há fótlyfta 98 Brokk 7.5 Há fótlyfta, Ójafnt 96 Skeið 6.5 Fremur ferðlítið 98 Stökk 8 99 Vilji og geðslag 8 95 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta 99 Fet 8 Góð skreflengd 104 Hægt tölt 8 100 Hægt stökk 8 100 Hæfileikar 7.7 97 Aðaleinkunn 7.76 95 Hæfileikar án skeiðs 7.92 97 Aðaleinkunn án skeiðs 7.9 96 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 149

Hlekkur frá Saurbæ

Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600). Ræktandi: Eymundur Þórarinsson

Eigandi: Saurbær ehf

Þeyr frá Prestsbæ (8.46)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Þoka frá Hólum (8.64)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

Njóla frá Miðsitju (8.04)

Ísold frá Miðsitju (7.72)

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Vafi frá Kýrholti (7.92)

Þrá frá Hólum (8.48)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vissa frá Litlu-Drageyri (7.99)

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Holdugt höfuð 94 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Mjúkur, Djúpur 97 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Djúp lend, Öflug lend 108 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 105 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Lítil sinaskil 102 Réttleiki 8 108 Hófar 8 Hvelfdur botn, Slútandi hælar 98 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.13 103 Tölt 8.5 Taktgott, Há fótlyfta 97 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 100 Skeið 9 Takthreint, Öruggt, Mikil fótahreyfing, Skrefmikið 119 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt, Takthreint 104 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 105 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 110 Fet 8 Skrefmikið 102 Hægt tölt 8.5 107 Hægt stökk 8 107 Hæfileikar 8.71 109 Aðaleinkunn 8.48 109 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 52. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
150 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun: Pétur Örn í síma 864-5337 eða netfang:petur@saurbaer.is
IS2009157783
Pétur Örn Sveinsson

Hljómur frá Ólafsbergi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Karen Ósk Ólafsdóttir

Ólafur Örn Ólafsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Maríanna í síma 894 6611 eða í gegnum tölvupóstfangið marianna@arbae.is.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Sæla frá Gerðum (8.11) Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Taktur frá Árnagerði (7.55)

Snerra frá Árnagerði (7.85)

Taktík frá Ólafsvöllum (7.93)

Nótt frá Ólafsvöllum

Gordon frá Stóra-Hofi (8.02)

Yrpa frá Ólafsvöllum

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7 Krummanef 92 Háls, herðar og bógar 8.5 Fremur sver, Hvelfdur, Háar herðar 106 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Jöfn lend 110 Samræmi 9 Afar fótahátt, Hlutfallarétt 112 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 89 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 94 Hófar 8.5 Efnismiklir 107 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8.36 107 Tölt 8 Góð skreflengd 100 Brokk 7.5 Góð skreflengd, Sviflítið 94 Skeið 7.5 Ferðlítið 110 Stökk 8 99 Vilji og geðslag 8 97 Fegurð í reið 8 100 Fet 8 Góð skreflengd 108 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 8.5 Takthreint 105 Hæfileikar 7.88 103 Aðaleinkunn 8.05 105 Hæfileikar án skeiðs 7.95 99 Aðaleinkunn án skeiðs 8.1 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 151
IS2011101133

Keppnisárangur : 7.47

í fjórgangi meistara

HNOKKI FRÁ EYLANDI

IS2013184084

KYNBÓTADÓMUR

Sköpulag: 8.34 Hæfileikar án skeiðs: 9.26

Aðaleinkunn án skeiðs: 8.94

M: Hnáta frá Hábæ 8.41 hæfileikar sem klárhryssa

F: Álfur frá Selfossi - heiðursverðlaun

“HnokkI býr yfir einstöku geðslagi og vinnusemi. Hann er sérlega flinkur klárhestur með mikið hreyfieðli og frábærar gangtegundir. Ljúfur og heiðalegur karakter.”

4 x 9,5 - TÖLT, BROKK, GREITT STÖKK OG SAMSTARFSVILJI 9,26 HÆFILEIKAR

ÁN SKEIÐS

NOTKUNAR UPPLÝSINGAR:

Hnokki verður á húsmáli á Fákshólum og eftir það í girðingu á Kirkjubæ.

Nánari upplýsingar hjá Davíð 8981713, Helgu Unu 8654803 (húsmál) og Hönnu Rún 8222312 (Kirkjubæ).

IS2008165645

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Von frá Bjarnastöðum (8.05)

Goði frá Miðsitju (7.59)

Mynd:

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hraunar frá Sauðárkróki

Blíða frá Bjarnastöðum

Ljóri frá Kirkjubæ (8.23)

Harðar-Brúnka frá Tóftum

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Ræktandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir

Hind frá Vatnsleysu

Hera frá Hólum (7.6)

Elgur frá Hólum (7.98)

Upplýsingar um notkun veitir Hjalti Halldórsson í síma: 864-2312, netfang: hjalti@fishproducts.is.

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 9 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Vel opin augu 109 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Háar herðar 104 Bak og lend 7.5 Áslend 94 Samræmi 8.5 Fótahátt, Sívalvaxið 103 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur 112 Réttleiki 8 Framf: Nágengir 104 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8.5 116 Sköpulag 8.55 108 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Mjúkt 99 Brokk 8.5 Rúmt 100 Skeið 9.5 Ferðmikið, Öruggt 113 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott 104 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 103 Fegurð í reið 9 Mikið fas 101 Fet 8 103 Hægt tölt 8.5 102 Hægt stökk 8 102 Hæfileikar 9.03 105 Aðaleinkunn 8.84 107 Hæfileikar án skeiðs 101 Aðaleinkunn án skeiðs 103

Fj.

Hæra frá Hólum (7.78) aðsend
Eigandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 96. Fjöldi dæmdra afkvæma: 9.
154 | Stóðhestar 2021
Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Upplýsingar: Hrafn verður í húsnotkun í vor á félagssvæði Spretts í Kópavogi.
Hrund Hrafnsdóttir frá Efsta-Seli: B8,53 – H8,18 AE=8,31(8,73 án skeiðs)

Tölt: 9,5

Vilji og

Geðslag: 9,5

Brokk: 9,5

Hreyfill frá Vorsabæ 2

Hreyfill tekur á móti hryssum í Vorsabæ 2 á Skeiðum í sumar.

Verð fyrir fengna hryssu er 130.000 kr og allt innifalið.

Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 861 9634 eða á bjornjo@vorsabae2.is

Sköpulag: 8,50 • Hæfileikar: 8,56 • Aðaleinkunn: 8,54 sem klárhestur

Árangur í keppni: 8,97 í B-flokki 7,80 í V1 fjórgangi

Nokkur afkvæmi Hreyfils sem hlotið hafa 9,0 fyrir tölt og samstarfsvilja:

Stökk: 9

Fegurð í reið: 9

Fótagerð: 9

Hófar: 9

Hann skilar geðgóðum, framfallegum og flottum afkvæmum með miklum fótaburði

Hilmir frá Hamarsey (mynd: Hannes Sigurjónsson) Ganti frá Vorsabæ 2 (mynd: Björn Jónsson) Hraunar frá Vorsabæ (mynd: Sölvi Ragnarsson) mynd: Jón Björnsson
í BYKO Breidd, Akureyri og Selfossi Rafgirðingaefni • Fóður • Múlar • Taumar • Pískar • Faxúðar Skeifur • Fjaðrir • Skaflar • Hófhnífar • Burstar • Klórur Kambar • Reiðhanskar • Heyboltar • Stallmúlar • Hófhlífar Hnakkastatíf • Beislishankar • Hófolíur • Hestasjampó
Þú færð Hestavörurnar

Hruni frá Kviku

IS2017101840

Hraunar frá Hrosshaga (8.24)

Andvari frá Ey I (8.36)

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Helgi Þór Guðjónsson

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Helgi í síma 6977324 eða á helgitg1981@gmail.com.

Sóta frá Kolsholti 2 (7.89)

Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 (8.3)

Díana frá Breiðstöðum (7.81)

Stæll frá Miðkoti (8.2)

Yrpa frá Kolsholti (7.75)

Kringla frá Kringlumýri (8.09)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Zara frá Syðra-Skörðugili (8.13)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Elja frá Kirkjubæ (7.78)

frá Laugarvatni (8.05)

(BLUP)

Fáfnir
Litla-Konan frá Reyðarvatni Mynd: aðsend Kynbótamat
Ræktandi:
Eigandi: Helgi
Guðjónsson Höfuð 110 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 102 Samræmi 97 Fótagerð 92 Réttleiki 101 Hófar 101 Prúðleiki 97 Sköpulag 100 Tölt 115 Brokk 120 Skeið 75 Stökk 111 Vilji og geðslag 114 Fegurð í reið 115 Fet 101 Hægt tölt 116 Hægt stökk 116 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 108 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra
þegar
var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Þór
afkv.
kynbótaútr.
158 | Stóðhestar 2021

Hrynjandi frá Kviku

Litur: Rauður/sót- stjörnótt (1720).

Ræktandi: Helgi Þór Guðjónsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Helgi í síma 6977324 eða á helgitg1981@gmail.com.

Kynbótamat

Mynd: aðsend

Andvari frá Ey I (8.36)

Hraunar frá Hrosshaga (8.24)

Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 (8.3)

Díana frá Breiðstöðum (7.81)

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu (8.69)

Kringla frá Kringlumýri (8.09)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Zara frá Syðra-Skörðugili (8.13)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hildur frá Garðabæ (8)

Hnoss frá Kolsholti 2 (8.13)

Harka frá Kolsholti 2 (7.76)

Gustur frá Hóli (8.57)

Yrpa frá Kolsholti (7.75)

(BLUP)
Eigandi: Helgi
Höfuð 116 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 103 Samræmi 102 Fótagerð 89 Réttleiki 101 Hófar 104 Prúðleiki 94 Sköpulag 103 Tölt 119 Brokk 120 Skeið 82 Stökk 112 Vilji og geðslag 117 Fegurð í reið 121 Fet 104 Hægt tölt 118 Hægt stökk 118 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 124 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Þór Guðjónsson
IS2017101841 Stóðhestar 2021 | 159

Huginn frá Bergi

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir

Anna Dóra Markúsdóttir

Krókur frá Ytra-Dalsgerði (8.74)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Hnoss frá Ytra-Dalsgerði (8.14)

Forseti frá Vorsabæ II (8.58)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Kolla Gr

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Safír frá Viðvík (8.35)

Nös frá Ytra-Dalsgerði (7.59)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)

Hilda frá Bjarnarhöfn (8.54)

Perla frá Bjarnarhöfn (8.04)

Fáfnir frá Laugarvatni (8.05)

Blesa frá Stykkishólmi (7.7)

Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt 115 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 113 Bak og lend 8 Löng lend 103 Samræmi 8.5 Fótahátt, Sívalvaxið 110 Fótagerð 8 Öflugar sinar 106 Réttleiki 8 Afturf: Nágengir 98 Hófar 9 Djúpir, Efnisþykkir 120 Prúðleiki 9 117 Sköpulag 8.44 122 Tölt 8.5 Taktgott, Skrefmikið 105 Brokk 8.5 Taktgott 110 Skeið 8.5 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing 120 Stökk 8.5 Svifmikið 105 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 108 Fet 8.5 99 Hægt tölt 8 106 Hægt stökk 8.5 106 Hæfileikar 8.58 115 Aðaleinkunn 8.52 120 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 10. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013137490 160 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Jón Bjarni Þorvarðarson í síma 8451643 og á netfangið jonbjarniberg@gmail.com
HROSSARÆKT
Knapi: Viðar Ingólfsson

Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu

Litur: Brúnn/dökk/sv. stjörnótt (2720).

Þessi hestur er sammæðra Fenrir frá Feti

upplýsingar veitir Ágúst Jónsson simi 8924617 eða agust.jonsson@centrum.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Straumur frá Feti (8.42)

Þristur frá Feti (8.27)

Skák frá Feti (7.74)

Smáey frá Feti (7.2) Merkúr frá Miðsitju (7.93)

Drottning frá Áslandi (7.68)

Logi frá Skarði (8.4)

Fljóð frá Feti (8.13)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Frá frá Feti (7.8)

Berta frá Vatnsleysu (7.45)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Gifta frá Hurðarbaki

Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson Eigandi: Ágúst Þór Jónsson Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 109 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur, Háar herðar 105 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Öflug lend, Jöfn lend 111 Samræmi 9 Afar fótahátt, Hlutfallarétt 113 Fótagerð 8 Lítið hófskegg, Rétt fótstaða 97 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 98 Hófar 9 Þykkir hælar, Efnisþykkir, Vel lagaðir 116 Prúðleiki 9 116 Sköpulag 8.44 118 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 111 Brokk 8 Fjaðrandi, Há fótlyfta, Ójafnt 109 Skeið 5 82 Stökk 9 Há fótlyfta, Svifgott, Ferðmikið, Sterk yfirlína, Taktgott 114 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 110 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína 115 Fet 8 Takthreint 104 Hægt tölt 8 110 Hægt stökk 9 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Takthreint 110 Hæfileikar 7.9 108 Aðaleinkunn 8.09 112 Hæfileikar án skeiðs 8.43 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015136936 Stóðhestar 2021 | 161
Upplýsingar:
nánari
Allar

Hylur frá Flagbjarnarholti

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Arnar Guðmundsson

Eigandi: Arnar Guðmundsson, Guðmar Þór Pétursson

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Guðmar í síma 8966726 email info@hestaland.net

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)

Mynd: Gígja Einarsdóttir

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Rás frá Ragnheiðarstöðum (8.06)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Krás frá Laugarvatni (8.13)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hjörvar frá Reykjavík (7.86)

Hera frá Laugarvatni (8.04)

Hæð á herðakamb: 153 cm. Höfuð 8.5 117 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Háar herðar 125 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak 112 Samræmi 9.5 Framhátt, Afar fótahátt, Hlutfallarétt 125 Fótagerð 9.5 Sverir liðir, Mikil sinaskil, Þurrir fætur, Öflugar sinar, Rétt fótstaða 123 Réttleiki 8 96 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir 116 Prúðleiki 9.5 123 Sköpulag 9.09 139 Tölt 9 Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint 116 Brokk 8.5 Svifmikið 113 Skeið 5 79 Stökk 9 Svifmikið, Framhátt 123 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 119 Fegurð í reið 9 Fasmikið, Framhátt 120 Fet 8.5 Skrefmikið 109 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 8.5 112 Hæfileikar 8.24 113 Aðaleinkunn 8.54 123 Hæfileikar án skeiðs 8.83 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.92 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 13. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013181608 162 | Stóðhestar 2021
Knapi: Guðmar Þór Pétursson

Hökull frá Hákoti

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Halldóra Hafsteinsdótti, Markús Ársælsson

Eigandi: Halldóra Hafsteinsdóttir, Markús Ársælsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Sigurður Matthíasson í síma 897-1713 og á netfangið info@ganghestar.is

Vákur frá Vatnsenda (8.36)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Veröld frá Hákoti (8.31)

Mídas frá Kaldbak (8.34)

Dáð frá Halldórsstöðum (8.09)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Bella frá Kirkjubæ (8.02)

Vænting frá Kaldbak (8.21)

Óður frá Brún (8.34)

Saga frá Kirkjubæ (8.14)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Logi frá Skarði (8.4)

Brella frá Kirkjubæ (7.62) Mynd: Sabine Karssen
Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 113 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 102 Samræmi 104 Fótagerð 101 Réttleiki 88 Hófar 115 Prúðleiki 108 Sköpulag 111 Tölt 113 Brokk 111 Skeið 88 Stökk 111 Vilji og geðslag 112 Fegurð í reið 115 Fet 108 Hægt tölt 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 111 Aðaleinkunn 113 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
164 | Stóðhestar 2021
IS2015186430

Illugi frá Miklaholti

Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).

Þór Kristjánsson

Upplýsingar:

Illugi verður í girðingu í Miklaholti. Upplýsingar um notkun gefur Þór í síma 7774212

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Hjálmar frá Vatnsleysu

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Nýjung frá Vatnsleysu

Drífa frá Miklagarðshestum (7.85)

Dagný frá Staðarhrauni

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Botnía frá Staðarhrauni

Ræktandi:
Eigandi: Þór Kristjánsson Höfuð 106 Háls, herðar og bógar 122 Bak og lend 110 Samræmi 117 Fótagerð 111 Réttleiki 95 Hófar 100 Prúðleiki 108 Sköpulag 123 Tölt 113 Brokk 108 Skeið 89 Stökk 116 Vilji og geðslag 109 Fegurð í reið 112 Fet 103 Hægt tölt 110 Hægt stökk 110 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016188500 Stóðhestar 2021 | 165

Ísak frá Þjórsárbakka

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510). Ræktandi: Haraldur Þorgeirsson

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Von frá Hrepphólum (7.72)

Elding frá Hóli (8.02)

Glódís frá Skarðsá Nn frá Skarðsá

Blesa frá Skarðsá

Eigandi: Þjórsárbakki ehf Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 9 Frítt, Bein neflína 126 Háls, herðar og bógar 9.5 Reistur, Langur, Grannur, Mjúkur, Háar herðar 130 Bak og lend 8.5 Góð baklína 114 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 120 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 108 Réttleiki 8 98 Hófar 8.5 108 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.84 133 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 122 Brokk 8.5 Skrefmikið 116 Skeið 5 78 Stökk 9 Teygjugott, Svifmikið, Hátt 125 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 119 Fegurð í reið 9.5 Mikil reising, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 126 Fet 8.5 113 Hægt tölt 9 120 Hægt stökk 8.5 120 Hæfileikar 8.45 118 Aðaleinkunn 8.61 125 Hæfileikar án skeiðs 129 Aðaleinkunn án skeiðs 135 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 64. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
IS2013182365 166 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Ísak verður á Þjórsárbakka í sumar. Upplýsingar veitir Haraldur í síma 892-1355 og á netfangið helgah58@gmail.com.
Knapi: Helga Una Björnsdóttir

Jaki frá Skipanesi

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Guðbjartur Þór Stefánsson, Stefán Gunnar Ármannsson

Eigandi: Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðbjartur Þór Stefánsson, Stefán Gunnar Ármannsson, Svandís Lilja Stefánsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Stefán s: 897-5194, netfang: stefan@skipanes.is

Nökkvi frá Syðra-Skörðugili (8.66)

Aðall frá Nýjabæ (8.64)

Lára frá Syðra-Skörðugili (8.35)

Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)

Mynd: aðsend

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Furða frá Nýjabæ (8.06)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Klara frá Syðra-Skörðugili (7.87)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Hrefna frá Mýnesi (8.09)

Þoka frá Laxholti (8.16)

Mist frá Hvítárholti Gustur frá Grund (8.28)

Minning frá Hvítárholti (7.93)

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 105 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 99 Samræmi 95 Fótagerð 106 Réttleiki 105 Hófar 105 Prúðleiki 94 Sköpulag 103 Tölt 101 Brokk 106 Skeið 116 Stökk 98 Vilji og geðslag 104 Fegurð í reið 102 Fet 93 Hægt tölt 102 Hægt stökk 102 Hæfileikar 107 Aðaleinkunn 107 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 167
IS2017135403

Jökull frá Breiðholti í Flóa

Litur: Grár/óþekktur einlitt (0900).

Kári Stefánsson

Kári Stefánsson

um notkun veita Sylvía í síma 896-9608 og Árni í síma 867-0111,

Huginn frá Haga I (8.57)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Gunnvör frá Miðsitju (8.35)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Drottning frá Sólheimum

frá Möðrufelli (8.01)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Snegla frá Droplaugarstöðum (7.65)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Katla frá Miðsitju (8.11)

frá Sólheimagerði

Blesa
Sokki
Sóley frá Sólheimum Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir Hæsti dómur
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Slök eyrnastaða, Svipgott 97 Háls, herðar og bógar 9 Hátt settur, Skásettir bógar 113 Bak og lend 9 Góð baklína, Öflug lend 111 Samræmi 8.5 106 Fótagerð 9 Öflugar sinar 109 Réttleiki 9 Framf.: Réttir, Afturf.: Réttir 111 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Efnismiklir 105 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.75 116 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd 107 Skeið 9 Skrefmikið, Öruggt 130 Stökk 8.5 Mikill fótaburður 106 Vilji og geðslag 9.5 Mikil þjálni, Yfirvegun 120 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasgott 112 Fet 8 Takthreint 100 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið 111 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður, Góð skreflengd 111 Hæfileikar 8.84 120 Aðaleinkunn 8.81 123 Hæfileikar án skeiðs 8.81 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.79 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 28. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
168 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
IS2013182591
Upplýsingar:
netfang: sylvia84@me.com.
Knapi: Árni Björn Pálsson
Við kunnum að meta eignina þína - Hafðu samband og við tökum vel á móti þér HRAUNHAMAR selur fasteignir út um allt land. HRAUNHAMAR síðan 1983. Sími 520 7500 HRAUNHAMAR Bæjarhrauni 10 220 Hafnar rði Sími 520 7500 www.hraunhamar.is

Jökull frá Rauðalæk

Litur: Grár/brúnn einlitt (0200).

Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir, Takthestar ehf

Eigandi: Takthestar ehf

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Eva í síma 898-1029 eða netfang: takthestar@gmail.com

Hrímnir frá Ósi (8.32)

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)

Héla frá Ósi (8.07)

Nagli frá Þúfu í Landeyjum (8.44)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Guðmundur Friðrik

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Snegla frá Hala (8.19)

Gustur frá Hóli (8.57)

Fröken frá Möðruvöllum

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Rák frá Þúfu í Landeyjum

Karitas frá Kommu (8.15)

Kjarnorka frá Kommu (8.08)

Mósi frá Uppsölum

Kolla frá Uppsölum (7.47)

Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Bein neflína, Fínleg eyru, Djúpir kjálkar 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur, Djúpur 107 Bak og lend 9 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 120 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt, Sívalvaxið 108 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Þurrir fætur 106 Réttleiki 8.5 Afturf: Réttir 108 Hófar 9.5 Djúpir, Þykkir hælar, Vel formaðir 121 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.65 121 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 115 Brokk 9.5 Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 126 Skeið 5 78 Stökk 9 Teygjugott, Svifmikið, Hátt 121 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Vakandi 119 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 129 Fet 7.5 Taktgott, Skrefstutt 98 Hægt tölt 9 122 Hægt stökk 9.5 122 Hæfileikar 8.38 116 Aðaleinkunn 8.49 121 Hæfileikar án skeiðs 127 Aðaleinkunn án skeiðs 130 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 82. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012181900 170 | Stóðhestar 2021
Knapi: Björgvinsson

Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).

Hulda Rós Rúriksdóttir

Hulda Rós Rúriksdóttir

Upplýsingar:

Umsögn: Kafteinn er skrefmikill og hágengur klárhestur. Hann er stór og myndarlegur með sérlega gott geðslag .

skufslaekur@gmail.com

Lárus Sindri: 862-5945

Arnar Heimir: 857-1755

Hæsti dómur

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Ragnarsson

Kafteinn frá Skúfslæk

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hending frá Úlfsstöðum (8.47)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Freydís frá Steinnesi (8.27)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Jarl frá Búðardal (8.1)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Tývar frá Kjartansstöðum (8.14)

Aría frá Brekku í Þingi (7.64)

Kolbrá frá Steinnesi
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Skarpt/þurrt 114 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 114 Bak og lend 8 Afar góð baklína, Vöðvarýr lend 106 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Léttbyggt, Afturrýrt 112 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 110 Réttleiki 7.5 brokkar ekki 94 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Efnismiklir, ósléttir 106 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.36 119 Tölt 8 Skrefmikið 103 Brokk 8.5 Skrefmikið, Takthreint 115 Skeið 5 93 Stökk 8.5 Svifmikið, Ferðmikið 114 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 113 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising 117 Fet 7.5 Skrefmikið, Ójafnt 108 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 7.72 110 Aðaleinkunn 7.94 114 Hæfileikar án skeiðs 8.21 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.26 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ræktandi:
IS2016182581 Stóðhestar 2021 | 171
Notkunarupplýsingar:

Kaldi frá Ytra-Vallholti

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Eva Hrönn Ásmundsdóttir, Stella Sólveig Pálmarsdóttir

Upplýsingar:

Kaldi er jafnvígur alhliðahestur sem er byrjaður að stimpla sig inn í keppni.

Kaldi er með einstaklega skýr og góð gangskil, einfaldur og jákvæður.

Kaldi tekur á móti hryssum á Strandarhöfði í vestur landeyjum í allt sumar.

Nánari upplýsingar veitir Stella Sólveig í síma: 696-7118

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Knár frá Ytra-Vallholti (8.47)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Ytra-Vallholti (8.49)

Vonar-Neisti frá Skollagróf (7.96)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Kolfinna frá Ytra-Vallholti (7.71)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Von frá Skollagróf

Apríl frá Skeggsstöðum (7.11)

Ræktandi:
ehf Eigandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 101 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 91 Bak og lend 8 Góð baklína, Áslend 93 Samræmi 8 Hlutfallarétt 97 Fótagerð 8 Öflugar sinar 93 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 97 Hófar 8 89 Prúðleiki 7 89 Sköpulag 7.93 87 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 104 Brokk 9 Taktgott, Öruggt, Há fótlyfta 103 Skeið 8 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing 110 Stökk 8 94 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 98 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 100 Fet 8.5 Taktgott, Skrefmikið 113 Hægt tölt 8 101 Hægt stökk 7.5 101 Hæfileikar 8.57 107 Aðaleinkunn 8.31 102 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 99 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 8. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Vallholt
172 | Stóðhestar 2021
IS2011157593

Kastor frá Garðshorni á Þelamörk

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius

Konráð Valur Sveinsson, Sveinn Ragnarsson

Upplýsingar:

Upplýsingar veitir Konráð Valur í síma: 7724098 eða netfang: Kova@holar.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)

Dóttla frá Hvammi

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)

Þyrla frá Norðtungu

Vissa frá Lambanesi (8.27)

Elding frá Lambanesi (8.03)

Gimsteinn frá Bergstöðum (7.92)

Sveifla frá Lambanesi

Ræktandi: Agnar
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7.5 Svipþungt 100 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar - Djúpur 103 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Öflug lend 114 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt 106 Fótagerð 8 Þurrir fætur 94 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 108 Hófar 8.5 Efnisþykkir 108 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.21 110 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 110 Brokk 8 Skrefmikið - Ójafnt 107 Skeið 9.5 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt - Skrefmikið - Sniðgott 137 Stökk 8 Teygjugott - Sviflítið 113 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 121 Fegurð í reið 8 Mikill fótaburður - Lágreist 106 Fet 7.5 93 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 7.5 109 Hæfileikar 8.62 122 Aðaleinkunn 8.45 123 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 8. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Eigandi:
IS2014164066 Stóðhestar 2021 | 173
Knapi: Agnar Þór Magnússon

Klerkur frá Bjarnanesi

Brúnn/milli- einlitt (2500).

Olgeir Karl Ólafsson

Upplýsingar:

Klerkur er flugviljugur, flinkur gæðingur með mikinn fótaburð og rými á gangi. Hann hefur sannað sig vel á keppnisbrautinni seinustu ár þar sem hann hefur t.d. Farið 3x yfir 9 í

B-flokki gæðinga (hæst 9,17). Hann hefur keppt á þremur landsmótum og verið í úslitum á þeim öllum. Einnig hefur hann gert það gott í íþróttakeppni en þar hefur hann hlotið hæst 8,07 í fjórgangi og varð þar á meðal Reykjavíkurmeistari og hæst 7,93 í tölti. Klerkur vann tvö fjórðungsmót í röð með einkunnirnar 8,98 og 8,96.

Notkun: klerkur verður að öllum líkindum í girðingu við Stokkseyri fyrra tímabilið og fyrir austan á Hornafirði seinna tímabilið. Frekari upplýsingar veitir Olgeir í síma :893-1526, email: Olgeirola@simnet.is eða Elísa í síma : 777-9698 , email : elisa-benedikta@hotmail.com

Hæsti dómur (2009) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Eyjólfur Þorsteinsson

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Snælda frá Bjarnanesi (8.24)

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Stormur frá Bjarnanesi

Gláma frá Eyjarhólum (7.64)

Píla frá Borgarhóli (7.68)

Hersir frá Stóra-Hofi (7.33)

Bára frá Ásgeirsbrekku (8.12)

Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)

Gyðja frá Bjarnanesi

Sörli frá Eyjarhólum

Jarpblesa frá Eyjarhólum Mynd: Kolla Gr.
Litur:
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Vel opin augu 92 Háls, herðar og bógar 7.5 Háar herðar, Djúpur, Fyllt kverk 84 Bak og lend 8 Breitt bak 101 Samræmi 7.5 Brjóstdjúpt 86 Fótagerð 7.5 95 Réttleiki 8 Afturf: Réttir 97 Hófar 8 Efnisþykkir 104 Prúðleiki 7 92 Sköpulag 7.67 85 Tölt 9 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 109 Brokk 9.5 Taktgott, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 115 Skeið 5 83 Stökk 9 Teygjugott, Svifmikið, Hátt, Takthreint 118 Vilji og geðslag 9 Þjálni 110 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður, Framsett 110 Fet 9 Taktgott, Skrefmikið 116 Hægt tölt 9 108 Hægt stökk 9 108 Hæfileikar 8.46 109 Aðaleinkunn 8.15 104 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 193. Fjöldi dæmdra afkvæma: 11.
Olgeir Karl Ólafsson
IS2003177188 174 | Stóðhestar 2021
Sérhæfirsigíbílamálunogréttingum fyrirölltryggingafélögin 5571610-5670770Skemmuvegur20kópavogur,200

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Litur: Brúnn/dökk/sv. stjörnótt (2720).

Ræktandi: Elísabet Sigurlaug Gísladóttir, Jónas Már Hreggviðsson

Eigandi: Elsa Margrét Jónasdóttir, Hjördís Katla Jónasdóttir, Hrefna Sif Jónasdóttir, Þórunn Ösp Jónasdóttir

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Kjarni frá Kjarnholtum I

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Ekja frá Reykjanesi

Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

Fjöður frá Langholti (8.05)

Mósa frá Þjóðólfshaga 1

Þröstur frá Kirkjubæ (8.2)

Óð frá Þjóðólfshaga 1

Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7 Smá augu 84 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Djúpur 92 Bak og lend 8.5 Góð baklína 104 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Langvaxið, Fótahátt 106 Fótagerð 7.5 88 Réttleiki 7.5 Afturf: Vindur 96 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 6.5 84 Sköpulag 7.96 95 Tölt 8.5 Há fótlyfta 98 Brokk 8.5 Skrefmikið 97 Skeið 9.5 Ferðmikið, Öruggt 126 Stökk 8.5 Teygjugott 100 Vilji og geðslag 9.5 Fjör 111 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 99 Fet 7 93 Hægt tölt 8 99 Hægt stökk 7.5 99 Hæfileikar 8.72 107 Aðaleinkunn 8.42 105 Hæfileikar án skeiðs 98 Aðaleinkunn án skeiðs 97 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 45. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
IS2007187408 176 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Kolbeinn verður í Hrafnsholti í sumar. Upplýsingar gefur Jónas Már Hreggviðsson.
S.8476638 johregg72@gmail.com
Sigurður Óli Kristinsson

Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr.

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Gunnar Ingvason

Eigandi: Gunnar Gunnarsson, Helgi Jón Harðarson, Magnús Geir Gunnarsson, Magnús Gylfason

Upplýsingar:

Kolgrímur er undan heiðursverðlaunshryssunni Hrund frá Torfunesi sem hefur gefið af sér marga landsþekkta gæðinga. Kolgrímur er mjög fallegur og efnilegur, hann verður enginn eftirbátur systkyna sinna

Kolgrímur verður í Arnastaðarkoti við Selfoss í allt sumar.

Upplýsingar veitir Helgi Jón Harðarsson í síma 893-2233, netfang: helgi@hraunhamar.is.

Hæsti byggingardómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)

Safír frá Viðvík (8.35)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Andrea frá Kirkjubæ (7.84)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)

Hrund frá Torfunesi (8.02)

Virðing frá Flugumýri (8.1)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Hrefna frá Flugumýri

Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 110 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Háar herðar 109 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak 105 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 102 Fótagerð 8 Þurrir fætur 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína, Afturf.: Brotin tálína 104 Hófar 8.5 Efnisþykkir 100 Prúðleiki 9 103 Sköpulag 8.37 108 Tölt 106 Brokk 109 Skeið 114 Stökk 104 Vilji og geðslag 112 Fegurð í reið 110 Fet 104 Hægt tölt 102 Hægt stökk 102 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015125421 Stóðhestar 2021 | 177

Kolskeggur frá Kjarnholtum I

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Magnús Einarsson

Magnús Einarsson

Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Sunna frá Akranesi (8.16)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

Hera frá Kjarnholtum I (7.75)

Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

frá Refsstöðum (7.66)

Blær frá Höfða (8.08)

Bylgja frá Sturlureykjum 2 (7.55)

Léttir frá Sauðárkróki (8.08)

Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Blíða frá Gerðum (7.78)

Rán
Mynd: aðsend
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 9.5 Frítt, Skarpt/þurrt 126 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 109 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Jöfn lend, Öflug lend 111 Samræmi 9.5 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 8 Sverir liðir, Prúðir fætur 102 Réttleiki 8 101 Hófar 8 88 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.74 115 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið 104 Brokk 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið 108 Skeið 9.5 Ferðmikið, Öruggt, Skrefmikið 116 Stökk 8 Teygjugott, Þungt 106 Vilji og geðslag 9 Ásækni 104 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 108 Fet 8 Skrefmikið 101 Hægt tölt 8 101 Hægt stökk 7.5 101 Hæfileikar 8.94 112 Aðaleinkunn 8.86 115 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 134. Fjöldi dæmdra afkvæma: 14.
178 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Magnús Einarsson í síma 866-9711 og Aníta Rós 777-3426 Netfang Kjarnholt01@gmail.com
IS2008188560
Daníel Jónsson

Andaðu léttar í sumar

ofnæmi án lyfseðils
Við
Teva 121001-1
Lóritín
er ofnæmislyf sem dregur úr ofnæmiseinkennum og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára: 1 tafla á dag Vinsamlegast skoðið fylgiseðil lyfsins vegna skammta fyrir annan aldur. Töfluna má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar
áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi Actavis Group PTC ehf.

Kolviður frá Stíghúsi

Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510).

Arthúrsdóttir

Upplýsingar:

Verður í útleigu í sumar. Upplýsingar veitir Guðbrandur Stígur í síma 862-8049 eða netfang: gstigur@simnet.is

Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum (8.38)

Mynd: Liga Liepina

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Sól frá Auðsholtshjáleigu (7.91)

Lord frá Vatnsleysu (8.25)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Framtíð frá Auðsholtshjáleigu (8.07)

Lydía frá Vatnsleysu (8.3)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Hektor frá Akureyri (8.41)

Freyja frá
Auðsholtshjáleigu (7.84)
Kynbótamat (BLUP)
Ræktandi: Brynhildur
Eigandi: Brynhildur Arthúrsdóttir Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 104 Samræmi 111 Fótagerð 112 Réttleiki 103 Hófar 111 Prúðleiki 111 Sköpulag 119 Tölt 106 Brokk 110 Skeið 102 Stökk 110 Vilji og geðslag 111 Fegurð í reið 113 Fet 110 Hægt tölt 110 Hægt stökk 110 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
180 | Stóðhestar 2021
IS2017182121

Konfúsíus frá Dallandi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf

Upplýsingar:

Konfúsíus verður til staðar fyrir hryssueigendur á Hestamiðstöðinni Dal í Mosfellsbæ í sumar.

Upplýsingar varðandi hestinn gefur Halldór Guðjónsson, sími 8962772. Netföng : halldor@dalur.is / info @dalur.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson

Mynd: aðsend

Ómur frá Kvistum (8.61)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Konsert frá Hofi (8.72)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Gróska frá Dallandi (8.2)

Kantata frá Hofi (8.26)

Huginn frá Haga I (8.57)

Gnótt frá Dallandi (8.25)

Varpa frá Hofi (7.9)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Gróska frá Sauðárkróki

Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 108 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Háar herðar 109 Bak og lend 8 Góð baklína, Mjótt bak 105 Samræmi 9 Jafnvægisgott, Afar fótahátt, Jafn bolur 115 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil, Votir fætur 104 Réttleiki 8 101 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnismiklir 112 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.42 118 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Rúmt 113 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Meðal svif, Rúmt 109 Skeið 8.5 Rúmt, Góð skreflengd 117 Stökk 8.5 Skrefmikið, Rúmt 110 Vilji og geðslag 8 Mikil framhugsun 105 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góð reising 114 Fet 8 Takthreint 90 Hægt tölt 8 Há fótlyfta, Góð skreflengd 114 Hægt stökk 8 114 Hæfileikar 8.37 117 Aðaleinkunn 8.39 121 Hæfileikar án skeiðs 8.35 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.37 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015125109 Stóðhestar 2021 | 181

Kopar frá Fákshólum

Grár/rauður einlitt (0100).

Upplýsingar:

Húsnotkun Fákshólum frá 20 Mai upplýsingar gefur Jakob Svavar Sigursson S: 8987691 steinsholt@live.com

Verð á folatoll á húsmáli fyrir fengna hryssu 150.000 kr m/vsk (enginsónar)

Kopar verður á Stóru Mástungu (við Árnes) frá 6 Júlí , eitt langt gangmál, uppl veitir

Aðalheiður Einarsdóttir S: 8474305 alla.leiti@gmail.com

Verð á folatolli 120.000 kr m/vsk + sónar og girðingagjald.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Sveina frá Akranesi (8.01)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Gustur frá Hóli (8.57)

Brúnka frá Norðtungu

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Gustur frá Sauðárkróki (7.91) Litfagra

Kopar er einstaklega geðgóður,gefur

framfalleg lofthá afkvæmi.

Kopar var i 3 sæti í T2 í meistadeild

2021 einkun 7.83.

frá
Norðtungu Mynd: aðsend
Ræktandi:
Ice
ehf. Eigandi: Gunnarsson ehf Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Háar herðar 108 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Jöfn lend 106 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Jafn bolur 104 Fótagerð 7.5 Votir fætur, Öflugar sinar 91 Réttleiki 8 109 Hófar 9 Þykkir hælar, Efnistraustir 115 Prúðleiki 7 94 Sköpulag 8.44 110 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið 105 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Meðal svif 117 Skeið 5 95 Stökk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt 120 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni, Yfirvegun, Samstarfsfús 114 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Góður höfuðburður 118 Fet 7 Flýtir sér 89 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið 112 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 112 Hæfileikar 8.13 111 Aðaleinkunn 8.24 113 Hæfileikar án skeiðs 8.7 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.61 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Litur:
Blue
Seafood
182 | Stóðhestar 2021
IS2012181421
Finndu okkur á facebook HROSSARÆKTARBÚ

Kór frá Kjarnholtum I

Litur: Rauður/ljós- stjörnótt glófext (1221).

Ræktandi: Baltasar Breki Magnússon, Guðný Höskuldsdóttir

Eigandi: Baltasar Breki Magnússon, Jón Árnason

Upplýsingar:

Frá 1 júlí verður Kór í Meiri-Tungu 1 í Rangárþingi ytra

Upplýsingar um notkun gefur Maggi Ben í síma 893-3600 eða á netfangið maggiben@gmail.com

Rauðskeggur frá Kjarnholtum I (8.87)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Ópera frá Kjarnholtum I (8)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Hera frá Kjarnholtum I (7.75)

Víkingur frá Voðmúlastöðum (8.35)

Fiðla frá Kjarnholtum I (8.01)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)

Sögublesi frá Húsavík

Dúkka frá Voðmúlastöðum (7.88)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Ekja frá Reykjanesi Mynd: aðsend
Kynbótamat
(BLUP)
Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 108 Samræmi 117 Fótagerð 98 Réttleiki 104 Hófar 108 Prúðleiki 92 Sköpulag 113 Tölt 101 Brokk 102 Skeið 116 Stökk 108 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 107 Fet 99 Hægt tölt 103 Hægt stökk 103 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 112 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016188571 184 | Stóðhestar 2021

Kraftur frá Eystra-Fróðholti

Litur: Brúnn/mó-leistar(eingöngu) (2260).

Upplýsingar:

Kraftur er öflugur alhliða hestur sem hlaut góðan dóm 5 vetra.

Upplýsingar um notkun veitir Ársæll í síma 663-2002 eða á eystrafrodholt@gmail.com.

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Daníel Jónsson

Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Óskasteinn frá Íbishóli (8.57)

Huginn frá Haga I (8.57)

Ósk frá Íbishóli (8.37)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Vænting frá Haga I (8.04)

Óður frá Brún (8.34)

Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Sæl frá Eystra-Fróðholti

Sæla frá Gerðum (8.11) Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

dómur
Hæsti
Ræktandi:
Eigandi: Ársæll Jónsson Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru, Vel opin augu 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur 103 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Fremur svagt bak, Löng lend 111 Samræmi 8.5 Framhátt, Afar fótahátt, Hlutfallarétt 106 Fótagerð 8 Sverir liðir, Lítil sinaskil 97 Réttleiki 8 101 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir 112 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.44 108 Tölt 8.5 Mjúkt, Mikill fótaburður, Takthreint 104 Brokk 8 Skrefmikið 98 Skeið 8.5 Ferðmikið 127 Stökk 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið, Framhátt 103 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Yfirvegun 115 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Fasmikið 108 Fet 7.5 97 Hægt tölt 8 108 Hægt stökk 7 Sviflítið 108 Hæfileikar 8.3 113 Aðaleinkunn 8.35 115 Hæfileikar án skeiðs 8.26 105 Aðaleinkunn án skeiðs 8.33 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ársæll Jónsson
IS2015186182 Stóðhestar 2021 | 185
Knapi:

Kristall frá Skagaströnd

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Gangráður ehf, Þorlákur Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson

Upplýsingar:

Kristall verður að Efri Mýrum 541 Blönduós í húsnotkun í sumar.

Upplýsingar veita Þorlákur í síma 8959571 og Guðrún Rut í síma 6958766, netfang: egg.myrar@simnet.is

Verð fyrir fengna hryssu er 100.000 krónur +vsk.

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

Oddur frá Selfossi (8.48)

Hlökk frá Laugarvatni (8.1)

Þórdís frá Skagaströnd (8.07)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Þjóð frá Skagaströnd (8.34)

Sunna frá Akranesi (8.16)
Eigandi: Þorlákur
Höfuð 104 Háls, herðar og bógar 107 Bak og lend 105 Samræmi 104 Fótagerð 102 Réttleiki 88 Hófar 107 Prúðleiki 97 Sköpulag 108 Tölt 113 Brokk 106 Skeið 123 Stökk 104 Vilji og geðslag 114 Fegurð í reið 110 Fet 114 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 121 Aðaleinkunn 121 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
186 | Stóðhestar 2021
IS2015156958
Hefur þú lesið Eiðfaxa International? eidfaxi.is

Krókus frá Dalbæ

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ari Björn Thorarensen

Ari Björn Thorarensen

Upplýsingar:

Krókus er magnaður alhliða gæðingur sem auk þess að hljóta háan kynbótadóm hefur staðið sig frábærlega í hinum ýmsu keppnisgreinum. Meðal afreka hans á því sviði eru: A-flokkur: 9,01, Fimmgangur: 7,13 ,Slaktaumatölt: 7,40, Gæðingaskeið: 8,08, 250 metra skeið: 21,23 sekúndur, 150 metra skeið: 14,54 sekúndur og 100 metra skeið: 7,37 sekúndur.

Notkunarupplýsingar

og Ari Thor (898-9130)

Knapi:

Vilmundur frá Feti (8.56)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Flauta frá Dalbæ (8.37)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Vigdís frá Feti (8.36)

Bassi frá Bakka (8.1)

Spurn frá Dalbæ (7.88)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Ásdís frá Neðra-Ási

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Sandra frá Bakka (8.08)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Skálholti (7.6)

Hrafnhildur
Mynd: aðsend
frá
Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb:
Höfuð 7.5 Vel borin eyru, Langt höfuð 98 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar 95 Bak og lend 8.5 Öflug lend 100 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 103 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 105 Réttleiki 7.5 98 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.19 102 Tölt 8.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 99 Brokk 8.5 Rúmt, Öruggt 101 Skeið 10 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt, Svifmikið, Skrefmikið 132 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 102 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 115 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas, Mikil reising 101 Fet 8.5 Taktgott, Skrefmikið 101 Hægt tölt 8 102 Hægt stökk 7.5 102 Hæfileikar 8.9 112 Aðaleinkunn 8.62 112 Hæfileikar án skeiðs 101 Aðaleinkunn án skeiðs 102 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 79. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
147 cm.
188 | Stóðhestar 2021
IS2008187654
veita Sigursteinn Sumarliðason (861-1720) Sigursteinn Sumarliðason

Laufi frá Horni I

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ómar Ingi Ómarsson

gefur Ómar Ingi Ómarsson í síma: 8684042 og

hornhestar@gmail.com

Kynbótamat

Mynd: aðsend

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)

Organisti frá Horni I (8.72)

Flauta frá Horni I (8.39)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Þula frá Hólum (8.46)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Frostrós frá Sólheimum (7.34)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Þóra frá Hólum (8.18)

Vala frá Horni I
(BLUP)
Ræktandi:
Eigandi:
Ómarsson Höfuð 92 Háls, herðar og bógar 106 Bak og lend 105 Samræmi 107 Fótagerð 103 Réttleiki 94 Hófar 113 Prúðleiki 94 Sköpulag 109 Tölt 106 Brokk 110 Skeið 125 Stökk 107 Vilji og geðslag 115 Fegurð í reið 107 Fet 101 Hægt tölt 106 Hægt stökk 106 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ómar Ingi
IS2017177271 Stóðhestar 2021 | 189 Upplýsingar: Upplýsingar
netfang:
www.hornhestar.is

Leikur frá Vesturkoti

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

ehf

veita Hulda í síma 698 7788 eða Þórarinn í síma 846 1575, einnig er hægt að hafa

vesturkot@vesturkot.is

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Logi frá Skarði (8.4)

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Ragnarsson

Líf frá Þúfu í Landeyjum (8.12)

Ófeig frá Þúfu í Landeyjum (8.23)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Remba frá Vindheimum (7.52)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Rák frá Þúfu í Landeyjum Mynd: aðsend
Ræktandi: Vesturkot
Eigandi: Ingólfur
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8.5 Svipgott, Vel borin eyru 114 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Mjúkur, Lágt settur 95 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak 103 Samræmi 8.5 Langvaxið, Sívalvaxið 103 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur 110 Réttleiki 7.5 102 Hófar 8 Þykkir hælar 98 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.19 105 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 108 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Svifmikið 114 Skeið 5 109 Stökk 9 Teygjugott, Svifmikið, Hátt, Takthreint 114 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni 109 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 118 Fet 9 Taktgott, Skrefmikið 117 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 9 113 Hæfileikar 8.13 119 Aðaleinkunn 8.16 119 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 12. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Ari Auðunsson
190 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
IS2011187118
Upplýsingar:
samband með tölvupósti

Leynir frá Garðshorni á Þelamörk

Litur: Rauður/sót-blesótt (1750).

Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius

Upplýsingar:

Hæst dæmdi stóðhesturinn í sínum aldursflokki tvö ár í röð 2019 & 2020. Afkvæmi lofa góðu. Hreyfingar, Mýkt, Fótaburður & Myndarskapur. Áhugaverður kostur.

Eiginleikar sem nýtast í keppni, kynbóta sem og til almennra útreiða.

Húsgangmál: Garðshorn á Þelamörk.

Stóðhestahólf: Hurðarbak í Flóa uppúr 15 júní. Nánari uppl.og pantanir í s. 6996116/Birna & 8998886/Agnar eða birnatryggvad@gmail.com. Reynir á Hurðarbaki s. 8980929

Verð: Húsgangmál: 110.000 +vsk. Stóðhestahólf: 124.000 +vsk

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Agnar Þór Magnússon

Mynd: aðsend

Njáll frá Hvolsvelli (8.36)

Höfðingi frá Garðshorni á Þelamörk (8.01)

Fáfnir frá Hvolsvelli (8.31)

Mardöll frá Miklagarði (8.04)

Eitill frá Stóru-Ásgeirsá (7.91)

Ögn frá Hvolsvelli

Adam frá Ásmundarstöðum (8.36)

Diljá frá Miklagarði (7.39)

Huginn frá Haga I (8.57)

Gleði frá Stóru-Ásgeirsá (8.22)

Gróska frá Garðshorni á Þelamörk

Grótta frá Lambanesi Asi frá Kálfholti (8.23)

Sveifla frá Lambanesi

Vilberg í Kommu hélt undir Leynir í hittifyrra, kom með tvær í fyrra og ætlar að halda aftur undir hann í ár.

“Þessi folöld bera af í hópnum. Allur gangur sjáanlega laus, mjúk, gott og stórt

skref og koma vel innundir sig.

Einstaklega ljúf, indæl, fljót að læra og

treysta manni.” sagði Vilberg Jónsson, Kommu í Eyjafjarðarsveit um reynslu sína af afkvæmum Leynis.

Hrossaræktarbú - Horse Breeding farm GardshornTelamork

Eigandi: Sporthestar ehf. Hæð á herðakamb: 139 cm. Höfuð 8 102 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Langur, Hvelfdur 118 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 107 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8 Rétt fótstaða 99 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Þykkir hælar 108 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.58 115 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Takthreint 106 Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifgott, Ferðmikið 112 Skeið 9 Ferðmikið, Skrefmikið, Öruggt 119 Stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Rúmt 107 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 118 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasmikið, Fasmikið 110 Fet 8 101 Hægt tölt 8.5 105 Hægt stökk 8 105 Hæfileikar 8.88 117 Aðaleinkunn 8.77 119 Hæfileikar án skeiðs 8.85 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.76 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 8. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015164068 Stóðhestar 2021 | 191
á elamörk
Leynirinn
arðshorn

Lér frá Stóra-Hofi

Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200).

Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson

Apollo frá Haukholtum (8.68)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Elding frá Haukholtum (8.56)

Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)

Fjöður frá Haukholtum

Baldur frá Bakka (8.15)

Sabína frá Grund (8.06)

Örk frá Stóra-Hofi (8.27)

Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

(8.08)

Buska frá
Stóra-Hofi
Höfuð 111 Háls, herðar og bógar 118 Bak og lend 110 Samræmi 115 Fótagerð 106 Réttleiki 97 Hófar 118 Prúðleiki 100 Sköpulag 125 Tölt 118 Brokk 115 Skeið 98 Stökk 118 Vilji og geðslag 117 Fegurð í reið 117 Fet 101 Hægt tölt 118 Hægt stökk 118 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 124 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
192 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar veitir Bæring Sigurbjörnsson í síma 892-4977
IS2017186006

Liljar frá Varmalandi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Hörður Óli Sæmundarson, Jessie Huijbers

Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson

Upplýsingar:

Liljar er klárhestur með frábærar gangtegundir og mikla útgeislun.

Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Liga Liepina

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Kappi frá Kommu (8.51)

Þristur frá Feti (8.27)

Kjarnorka frá Kommu (8.08)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Skák frá Feti (7.74)

Mósi frá Uppsölum

Kolla frá Uppsölum (7.47)

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Rá frá Naustanesi (8.04)

Ýrr frá Naustanesi (7.65)

Andvari frá Ey I (8.36)

Assa frá Naustanesi (7.7)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7 Slök eyrnastaða, Gróft höfuð 88 Háls, herðar og bógar 8 Fremur fyllt kverk 107 Bak og lend 8.5 Jöfn lend 104 Samræmi 8.5 Jafn bolur 112 Fótagerð 9 Öflugar sinar, Prúðir fætur, Rétt fótstaða 111 Réttleiki 6.5 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Vindur í hæklum 93 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Vel lagaðir 105 Prúðleiki 9 111 Sköpulag 8.26 113 Tölt 8 Góð skreflengd 108 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd 112 Skeið 5 79 Stökk 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd 116 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni, Yfirvegun 115 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta 111 Fet 8.5 Mjúkt, Góð skreflengd 107 Hægt tölt 7.5 101 Hægt stökk 8 Góð skreflengd 101 Hæfileikar 7.73 105 Aðaleinkunn 7.92 108 Hæfileikar án skeiðs 8.23 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.24 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015157368 194 | Stóðhestar 2021
Knapi: Ástríður Magnúsdóttir

Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum

Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515).

Olil Amble

Olil Amble

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í síma: 897-2935 og

Bergur Jónsson í síma: 895-4417, netfang: olilamble@gangmyllan.is.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Olil Amble

Mynd: aðsend

Oddur frá Selfossi (8.48)

Lord frá Vatnsleysu (8.25)

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Lydía frá Vatnsleysu (8.3)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Hlökk frá Laugarvatni (8.1)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Lissy frá Vatnsleysu (7.88)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Spurning frá Kleifum (7.26)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Merarskál, Vel opin augu 101 Háls, herðar og bógar 8.5 Sver, Langur, Hvelfdur, Háar herðar 108 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Löng lend 110 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 107 Fótagerð 9.5 Sverir liðir, Mikil sinaskil, Þurrir fætur, Öflugar sinar, Rétt fótstaða 118 Réttleiki 8 103 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 112 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.59 118 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið 113 Brokk 8.5 Skrefmikið, Takthreint 119 Skeið 5 93 Stökk 8.5 Skrefmikið 114 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 122 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína 123 Fet 9 Skrefmikið, Takthreint 119 Hægt tölt 9 118 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður 118 Hæfileikar 8.26 119 Aðaleinkunn 8.38 122 Hæfileikar án skeiðs 8.85 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.76 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 30. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 195
IS2014187660

Ljósvaki frá Valstrýtu

IS2010180716

Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Leira frá Þingdal (8.07)

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Ræktandi: Guðjón Árnason

Eigandi: Guðjón Árnason

Upplýsingar:

Ljósvaki verður í Hátúni V-Landeyjum í sumar. Verð 180þús m/öllu. Upplýsingar um notkun veitir Guðjón Árnason í síma 893-8310, netfang: gabyggingar@simnet.is

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)

Sylgja frá Akureyri (7.81)

Glóblesi frá Kirkjubæ (8.03)

Ör frá Akureyri (8.68)

Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 9 Frítt, Vel borin eyru 115 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Klipin kverk 109 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Jöfn lend, Góð baklína 108 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 115 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur, Lítil sinaskil 97 Réttleiki 7.5 Afturf: Nágengir 96 Hófar 7.5 90 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.22 109 Tölt 10 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið, Mjúkt 120 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 106 Skeið 5 90 Stökk 10 Ferðmikið, Teygjugott, Svifmikið, Hátt, Takthreint 122 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 113 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 118 Fet 9 Taktgott, Skrefmikið 109 Hægt tölt 9 114 Hægt stökk 9 114 Hæfileikar 8.75 115 Aðaleinkunn 8.54 116 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 190. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
196 | Stóðhestar 2021
Knapi: Árni Björn Pálsson

SÉRFRAMLEITT FYRIR ÍSLENSKA HESTINN!

ÞOKKI ÞOKKI ER EINSTAKLEGA LYSTUGT FÓÐUR SEM HENTAR FYRIR ÖLL HROSS Í ÞJÁLFUN, EÐA SEM NAMMI Í VASA.

HNOKKI HNOKKI ER FITURÍKT FÓÐUR SEM BÆTIR EFNASKIPTASVÖRUN VIÐ ÞJÁLFUN, ÁSAMT ÞVÍ AÐ STUÐLA AÐ AUKNU ÚTHALDI.

FÆST Í VERSLUNUM OKKAR OG HJÁ ENDURSÖLUAÐILUM UM LAND ALLT

SENDUM UM ALLT LAND

orngarðar
ykjavík
12 570 9800 FB Selfoss Austurvegur 64 a 570 9840
FB Hvolsvöllur Dufþaksbraut 1 570 9850

Ljósvíkingur frá Hamarsey

IS2017182314

Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)

Mynd: aðsend

Álfur frá Selfossi (8.46)

Litur: Leirljós/Hvítur/milli-skjótt (4510).

Upplýsingar:

Ljósvíkingur er einstaklega geðprúður og efnilegur foli undan 10 töltaranum Ljósvaka og dóttur Landsmótssigurvegarans Hvíta-Sunnu.

Ljósvaki verður á Víðivöllum Fremri á Austurlandi sumarið 2021. Nánari upplýsingar hjá

Jósef Valgarð í síma 8635215 eða á hamarsey@hamarsey.is

Folatollur er 50.000kr + vsk (folatollur og girðingagjald innifalið)

Kynbótamat (BLUP)

Hátíð frá Sauðárkróki (7.73)

Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)

Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki (8.55)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Sylgja frá Akureyri (7.81)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

(8.03)

Vaka frá Sauðárkróki
Ræktandi:
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey Höfuð 120 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 114 Samræmi 107 Fótagerð 95 Réttleiki 102 Hófar 92 Prúðleiki 100 Sköpulag 111 Tölt 108 Brokk 111 Skeið 103 Stökk 115 Vilji og geðslag 112 Fegurð í reið 115 Fet 102 Hægt tölt 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 113 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hrossaræktarbúið Hamarsey
198 | Stóðhestar 2021
LÉTTÖL

Ljúfur frá Torfunesi

Litur: Jarpur/rauð- stjörnótt (3420). Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson

Eigandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Upplýsingar:

Ljúfur er ríkjandi Landsmótssigurvegari í tölti, þar að auki er hann með 10 fyrir tölt í kynbótadómi. Einstakur gæðingur og höfðingi. Upplýsingar um notkun veita Sylvía í síma 896-9608 og Árni í síma 867-0111, netfang: sylvia84@me.com.

Grunur frá Oddhóli (8.23)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Gola frá Brekkum (8.2)

Hrannar frá Kýrholti (8.32)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Tara frá Lækjarbotnum (8.08)

Emma frá Skarði (7.78)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Ör frá Hellulandi (8.03)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Stjarna frá Kýrholti

Borgfjörð frá Hvanneyri (8.04)

Gjöf frá Hemlu I

Mynd: Henk Peterse
Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Svipgott - Vel opin augu - Krummanef 95 Háls, herðar og bógar 9 Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 117 Bak og lend 9.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend - Góð baklína 118 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 111 Fótagerð 8 Öflugar sinar - Þurrir fætur - Langar kjúkur 105 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 96 Hófar 8 Slútandi hælar 101 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.36 117 Tölt 10 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 122 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 113 Skeið 5 91 Stökk 8.5 Teygjugott - Hátt - Takthreint 115 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 120 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 122 Fet 8 Taktgott 112 Hægt tölt 9.5 114 Hægt stökk 9 114 Hæfileikar 8.58 120 Aðaleinkunn 8.49 123 Hæfileikar án skeiðs 126 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 48. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.
IS2008166207 200 | Stóðhestar 2021

Losti frá Skáney

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is

Kynbótamat

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Andvari frá Skáney (8.04)

frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

List frá Skáney (8.12)

Nútíð
Stígandi
Svala frá Skáney
Víkingur frá Skáney (7.69) Aldís frá Svignaskarði Mynd: aðsend
frá Sauðárkróki (8.15)
(7.82) Rönd frá Skáney (8)
(BLUP)
Ræktandi:
Eigandi: Haukur Bjarnason Höfuð 113 Háls, herðar og bógar 105 Bak og lend 110 Samræmi 108 Fótagerð 117 Réttleiki 110 Hófar 104 Prúðleiki 120 Sköpulag 119 Tölt 104 Brokk 102 Skeið 106 Stökk 107 Vilji og geðslag 105 Fegurð í reið 108 Fet 96 Hægt tölt 105 Hægt stökk 105 Hæfileikar 107 Aðaleinkunn 111 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj.
0.
0.
Haukur Bjarnason
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður:
Fjöldi dæmdra afkvæma:
IS2016135810 202 | Stóðhestar 2021

Lótus frá Efsta-Seli

Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson

Eigandi: Dhr. B. van Steen, Dhr. B. Vervest, Dhr. D. van Nunen, Dhr. T.G. Hoogenboom, Dhr. Th. Grégoire, Pim van der Sloot

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefur Daníel í síma 8603559 og á netfangið dannijons30@gmail.com

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Mynd: aðsend

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Vök frá Skálakoti (8.29) Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Kolskeggur frá Flugumýri

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Kengála frá Flugumýri

Lady frá Neðra-Seli (8.39)

Lukka frá Kvistum (7.73)

Glóblesi frá Syðra-Skörðugili (7.69)

Lúka frá Mykjunesi (7.52)

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 105 Háls, herðar og bógar 107 Bak og lend 109 Samræmi 113 Fótagerð 116 Réttleiki 98 Hófar 103 Prúðleiki 109 Sköpulag 117 Tölt 112 Brokk 108 Skeið 118 Stökk 112 Vilji og geðslag 114 Fegurð í reið 113 Fet 107 Hægt tölt 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 119 Aðaleinkunn 122 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 203
IS2017186644

Lýsir frá Breiðstöðum

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Guðrún Astrid Elvarsdóttir

Upplýsingar: Upplýsingar

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði (8.6)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Knapi: Brynja Kristinsdóttir

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)

Freisting frá Stóra-Vatnsskarði (7.69)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Fantasía frá Breiðstöðum (8.21)

Zara frá Syðra-Skörðugili (8.13)

Mergur frá Syðra-Skörðugili (8.09)

Kolfinna frá Syðra-Skörðugili (7.72)

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi: Brynja Kristinsdóttir Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8 Svipgott - Slök eyrnastaða 115 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur - Langur - Háar herðar - Lágt settur 110 Bak og lend 8.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak 106 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 109 Fótagerð 8 Mikil sinaskil 101 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 99 Hófar 8 99 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.26 111 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 112 Brokk 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 119 Skeið 5 89 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott 115 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 115 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 119 Fet 7.5 99 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 8.2 113 Aðaleinkunn 8.22 115 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 12. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012157299 204 | Stóðhestar 2021
gefur
Brynja Kristinsdóttir símanúmer 8223706 eða netfang brkr@mail.holar.is

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson

Upplýsingar:

Magni er vel ættaður, stór og myndarlegur alhliðahestur. Allar nánari upplýsingar um

notkun

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt, Svipgott 115 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Háar herðar 110 Bak og lend 9 Góð baklína, Breitt bak, Öflug lend 113 Samræmi 9 Afar fótahátt, Hlutfallarétt 117 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Þurrir fætur, Öflugar sinar 112 Réttleiki 8 107 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Vel lagaðir 113 Prúðleiki 9 105 Sköpulag 8.74 125 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Framhátt, Takthreint 119 Brokk 6.5 Ferðlítið, Fremur óöruggt 97 Skeið 8 Góð skreflengd, Öruggt 126 Stökk 8.5 Góð skreflengd, Svifgott, Sterk yfirlína, Framhátt 116 Vilji og geðslag 8 Meðal framhugsun 110 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta, Framhátt 112 Fet 7 Fremur skrefstutt, Framtakslítið 85 Hægt tölt 8 Há fótlyfta 112 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 112 Hæfileikar 7.88 119 Aðaleinkunn 8.18 125 Hæfileikar án skeiðs 7.85 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.17 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Akkur frá Brautarholti (8.57)

Staka frá Stuðlum (8.3)

Þerna frá Arnarhóli (8.27)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Vaka frá Arnarhóli (8.33)

IS2016187108 Stóðhestar 2021 | 205

Mynd: Nicki Pfau dómur
Eigandi: Hrafnkell Áki Pálsson, Ólafur Tryggvi Pálsson, Páll Stefánsson
Magni frá Stuðlum
hjá Röggu í síma 6648001 / austuras@austuras.is

Marel frá Aralind

Litur: Moldóttur/ljós- einlitt (5200).

Ræktandi: Jonsson, Petur kt: SE0000108600

Eigandi: Jonsson, Petur, Sandra Pétursdotter Jonsson

Upplýsingar:

Marel tekur á móti hryssum á húsi í Miðengi Grimsnesi í maí og júní.

Frekari upplýsingar veitir Sandra í síma 7815897 eða sandrapetursdotter@gmail.com

Marel fer svo í hólf í Víðidalstungu 2 Vestur Húnavatnssýslu 4 júlí.

Frekari upplýsingar veitir Sofia B. Krantz í síma 8440661 eða sofia.b.krantz@gmail.com

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Sofie Lahtinen Carlsson

Oddur frá Selfossi (8.48)

Lord frá Vatnsleysu (8.25)

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Lydía frá Vatnsleysu (8.3)

Forseti frá Vorsabæ II (8.58)

Hlökk frá Laugarvatni (8.1)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Lissy frá Vatnsleysu (7.88)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)

Muska frá Syðri-Hofdölum (8.25)

Molda frá Svaðastöðum (8.15)

Lukku-Blesi frá Svaðastöðum

Svaðastöðum

Molda frá
Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 8 97 Háls, herðar og bógar 8 Klipin kverk 101 Bak og lend 8.5 Góð baklína 112 Samræmi 8 Léttbyggt 100 Fótagerð 8 Rétt fótstaða, Þurrir fætur 101 Réttleiki 8 Afturf: Réttir 102 Hófar 9 Efnisþykkir, Kúptir hófar 125 Prúðleiki 7.5 97 Sköpulag 8.17 111 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip 108 Brokk 9 Taktgott, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 114 Skeið 8.5 Ferðmikið, Svifmikið 111 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt 107 Vilji og geðslag 9.5 Reiðvilji, Þjálni, Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 115 Fet 9 Taktgott, Rösklegt, Skrefmikið 110 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 7.5 110 Hæfileikar 8.95 118 Aðaleinkunn 8.64 119 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 43. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012101481 206 | Stóðhestar 2021
Knapi: Þórarinn Eymundsson

Viðarvörn fyrir íslenskar aðstæður

Notaðu sumarið til að verja viðinn!

Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss.

Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd

einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Kjörvari - fyrir íslenskar aðstæður

Útsölustaðir Málningar : BYKO, Kópavogi • BYKO, Granda • BAUHAUS • Garðar Jónsson málarameistari, Akranesi • Smiðjan Fönix, Hellissandi • Málningarbúðin, Ísa rði • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Lí and, Blönduósi • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO, Akureyri • Ísfell, Ólafs rði • Launa , Reyðar rði • Verslunin PAN, Neskaupstað • BYKO, Selfossi • Miðstöðin, Vestmannaeyjum • Rúnar málari, Grindavík • BYKO, Ke avík

Mánaskeggur frá Kjarnholtum I

Litur: Brúnn/dökk/sv. stjörnótt (2720).

Upplýsingar:

Mánaskeggur er spennandi og vel ættaður 4.Vetra foli. Allar upplýsingar um notkun gefur

Magnús Einarsson í síma 866-9711 eða Aníta Rós 777-3426

Netfang Kjarnholt01@gmail.com

Mynd: aðsend

Safír frá Viðvík (8.35)

Kynbótamat (BLUP)

Viti frá Kagaðarhóli (8.26)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Torfastöðum (8.17)

Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

Hera frá Kjarnholtum I (7.75)

Katla frá Kjarnholtum I (8)

Fjörgyn frá Kjarnholtum I (8.52) Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Fjöður frá Melhóli 2
(7.67)
Ræktandi: Magnús
Eigandi: Magnús Einarsson Höfuð 113 Háls, herðar og bógar 110 Bak og lend 110 Samræmi 108 Fótagerð 99 Réttleiki 106 Hófar 95 Prúðleiki 100 Sköpulag 111 Tölt 108 Brokk 107 Skeið 114 Stökk 106 Vilji og geðslag 109 Fegurð í reið 110 Fet 101 Hægt tölt 107 Hægt stökk 107 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Einarsson
IS2017188561 208 | Stóðhestar 2021

Már frá Votumýri 2

Litur: Rauður/ljós- stjörnótt glófext (1221).

Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir

Eigandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir

Upplýsingar:

Notkunarstaður: Már verður heima á Votumýri í sumar, Upplýsingar gefur Gunnar Már í síma 8934425 eða undraland10@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Mynd: Nicki Pfau

Gustur frá Hóli (8.57)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Hrímfaxi frá Hvanneyri (8.32)

Dóttla frá Hvammi

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Oddur frá Selfossi (8.48) Vera frá Eyjólfsstöðum (7.96)

Önn frá Ketilsstöðum (8.22)

Oddrún frá Ketilsstöðum (7.9)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Gígja frá Ketilsstöðum (7.83)

á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína 110 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Skásettir bógar 109 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak 117 Samræmi 9 Sívalvaxið, Hlutfallarétt, Jafn bolur 112 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur 100 Réttleiki 8 108 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Vel lagaðir 107 Prúðleiki 8 93 Sköpulag 8.71 117 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 111 Brokk 7.5 Fremur ferðlítið, Fjórtaktað, Ójafnt 99 Skeið 8 Ferðmikið, Skrefmikið, Flandur 127 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Svifmikið 114 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 109 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Mikil reising 114 Fet 7.5 97 Hægt tölt 9 115 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína 115 Hæfileikar 8.36 119 Aðaleinkunn 8.48 122 Hæfileikar án skeiðs 8.43 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.53 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hæð
Stóðhestar 2021 | 209
IS2014187937

Megas frá Seylu

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Halldór Sturluson

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Embla frá Vindheimum

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Gýmir frá Grund II

Grásíða frá Vindheimum

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Glíma frá Vindheimum (7.92)

Flaumur frá Hafsteinsstöðum

Vinda frá Vindheimum Mynd: aðsend
Ræktandi:
Eigandi: Halldór Sturluson Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru, Vel borin eyru 95 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Djúpur 97 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak, Stutt lend 102 Samræmi 8 Léttbyggt, Sívalvaxið, Afturstutt 98 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur, Lítil sinaskil 95 Réttleiki 8 Framf: Útskeifir 94 Hófar 9 111 Prúðleiki 6.5 78 Sköpulag 8.02 96 Tölt 9 Rúmt, Taktgott 110 Brokk 8.5 Taktgott, Skrefmikið 103 Skeið 5 92 Stökk 8.5 Ferðmikið 105 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 105 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 114 Fet 7.5 Skrefstutt 97 Hægt tölt 8 106 Hægt stökk 8 106 Hæfileikar 8.06 106 Aðaleinkunn 8.04 105 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012101430 210 | Stóðhestar 2021
Megas verður staðsettur í Árnessýslu í sumar. Upplýsingar um notkun veitir Halldór Sturluson í síma 899-3697 eða í gegnum netfangið halldorsturluson@gmail.com
Upplýsingar:
Knapi: Viðar Ingólfsson

Kögglað kjarnfóður með lágt sterkjuinnihald

Frábært fyrir nægjusama hesta og hesta sem eru viðkvæmir fyrir sterkju í fóðri. Orkan úr SIMPLY FIBER

fæst úr trefjum og fitu. Omega-3 fitusýrur úr hörfræjum styrkja liði, húð og feld. Hátt hlutfall lífrænna steinefna.

- SIMPLY FIBERNYTT!

Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6071 | Ormsvelli 4, Hvolsvelli - 575-6099 Búvörur SS
www.buvorur.is
|

Mýrkjartan frá Akranesi

Litur: Jarpur/milli- stjörnótt (3520).

Smári Njálsson

Upplýsingar:

Mýrkjartan er ungur og upprennandi kynbótahestur og á klárlega eftir að sýna sig á keppnisvellinum á komandi árum. Mýrkjartan er sonur tvöfalda landsmóts sigurvegarans Ölnis frá Akranesi og Ögrunar frá Akranesi. Mýrkjartan er með einstaklega gott geðslag, skrefmikill og með frábært tölt.Þau afkvæmi sem eru til undan honum sýna af sér mikla mýkt og mikið skref.

Uppl: um notkun í síma 8606350

Verð með girðinga gjaldi +ein sónun: 125.000.kr

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hlynur Guðmundsson

Mynd: Jens Einarsson

Gustur frá Hóli (8.57)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Glotti frá Sveinatungu (8.64)

Örk frá Akranesi (8.35)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Blíða frá Gerðum (7.78)

Ögrun frá Akranesi (7.63)

Ögn frá Akranesi (7.74)

Ljóri frá Kirkjubæ (8.23)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 95 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Háar herðar 105 Bak og lend 8 Mjótt bak, Öflug lend 105 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Lítil sinaskil, Öflugar sinar, Prúðir fætur 114 Réttleiki 8 Afturf.: Kýrfætt 115 Hófar 9 Efnismiklir, Efnistraustir 109 Prúðleiki 8 103 Sköpulag 8.39 112 Tölt 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Ferðmikið 113 Brokk 8 Há fótlyfta, Fremur sviflítið 102 Skeið 8 Góð skreflengd 114 Stökk 7.5 Meðal hraði 98 Vilji og geðslag 8.5 108 Fegurð í reið 8.5 105 Fet 8.5 Góð skreflengd 103 Hægt tölt 8.5 105 Hægt stökk 7.5 Fremur þungstígt, Skrefmikið 105 Hæfileikar 8.37 112 Aðaleinkunn 8.38 115 Hæfileikar án skeiðs 8.44 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.42 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Smári Njálsson
IS2015135010 212 | Stóðhestar 2021

IS2016184863

Ræktandi:

Lena Zielinski

Lena Zielinski

: Nemó verður á Efra-Hvoli allt sumar Lena S 8684419 eða lenaz@simnet.is

Kynbótamat

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum (8.47)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Von frá Bjarnastöðum (8.05)

Eining frá Lækjarbakka (8.03)

Dama frá Víðivöllum (7.81)

Blær frá Höfða (8.08)

Tinna frá Víðivöllum

Stóðhestar 2021 | 213

Mynd: aðsend (BLUP)
Eigandi:
Höfuð 106 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 101 Samræmi 103 Fótagerð 110 Réttleiki 102 Hófar 113 Prúðleiki 108 Sköpulag 112 Tölt 109 Brokk 108 Skeið 97 Stökk 109 Vilji og geðslag 111 Fegurð í reið 112 Fet 114 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 111 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).
Nemó frá Efra-Hvoli
Notkunarstaður
Upplýsingar: Ungur og efnilegur hestur sem stefnt er með í dóm í sumar

Nökkvi frá Hrísakoti

IS2013137017

Rammi frá Búlandi (8.18)

Mynd: Iðunn Silja Svansdóttir

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Sif Matthíasdóttir

Upplýsingar:

Nökkvi er efnilegur keppnishestur. Hann hefur mjög gott geðslag og jafnar og góðar gangtegundir. Hann er hæst dæmda afkvæmi Ramma frá Búlandi.

Nökkvi verður í húsnotkun í Borgarnesi fyrri part sumars, en tekur á móti hryssum í Hrísakoti, Helgafellssveit, eftir 11. júlí 2021. Upplýsingar um notkun veitir Jörundur í síma 8966739/5617739 og Iðunn Silja Svansdóttir í síma 8610175. Einnig má senda fyrirspurn á netfangið jorundur@hrisakot.is.

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Hugrún frá Strönd II (8.19)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Lukka frá Búlandi (8.11)

Huginn frá Haga I (8.57)

Katla frá Sauðhaga 2

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Baldur frá Bakka (8.15)

Yrpa frá Litladal (7.8)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Hjörvar frá Ketilsstöðum (8.31)

Hrefna frá Mýnesi (8.09)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 103 Bak og lend 8 100 Samræmi 8.5 Fótahátt 104 Fótagerð 8 Rétt fótstaða, Lítil sinaskil 102 Réttleiki 8 Framf: Fléttar 108 Hófar 9 Djúpir, Þykkir hælar, Hvelfdur botn 105 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.37 106 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 103 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 104 Skeið 9 Mikil fótahreyfing, Skrefmikið 125 Stökk 8.5 Ferðmikið 106 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 108 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas, Mikill fótaburður 108 Fet 8 Taktgott 99 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 7.5 109 Hæfileikar 8.55 114 Aðaleinkunn 8.48 114 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 7. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Sif Matthíasdóttir
214 | Stóðhestar 2021

Nökkvi frá Litlu-Sandvík

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500). Ræktandi: Ólafur Ingvi Ólason, Páll Óli Ólason

Eigandi: Páll Óli Ólason

(2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hlynur Pálsson

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dökkvi frá Ingólfshvoli (8.2)

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)

Elja frá Ingólfshvoli (8.24)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Snegla frá Hala (8.19)

Geysir frá Gerðum (8.39)

Freisting frá Akranesi (7.89)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Ösp frá Litlu-Sandvík (7.8)

Lyfting frá Litlu-Sandvík (7.82)

Glæsir frá Litlu-Sandvík (8.11)

Irpa frá Flugumýri

Hæsti dómur
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7 94 Háls, herðar og bógar 8 98 Bak og lend 8 92 Samræmi 8.5 105 Fótagerð 8.5 102 Réttleiki 7.5 99 Hófar 8.5 104 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.13 100 Tölt 8 106 Brokk 7.5 98 Skeið 7.5 106 Stökk 7.5 100 Vilji og geðslag 8 104 Fegurð í reið 7.5 99 Fet 7 95 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 7.5 107 Hæfileikar 7.67 104 Aðaleinkunn 7.85 103 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014187589 Stóðhestar 2021 | 215 Upplýsingar: Nökkvi er staðsettur á Sunnuhvoli. Upplýsingar um notkun gefur Sigurður í síma
8977117.

IS2008157517

Aðall frá Nýjabæ (8.64)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Furða frá Nýjabæ (8.06)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Litur: Jarpur/milli- stjörnótt (3520).

Ræktandi: Einar Eylert Gíslason

Nökkvi er eini hesturinn sem hefur unnið B-flokkinn á Landsmóti og fengið síðan 9 fyrir skeið í kynbótadómi. Fyrir utan framúrskarandi arangur í keppni er hann hugljúfur öðlingur og snilldar-reiðhestur með botnlaust rými og frábært tölt. Talsvert mikið hornfirskt blóð er í honum og er Nökkvi 260 frá Hólmi 18 sinnum í hans ættartré.

Notkunarstaður í allt sumar: Svalbarð, Vatnsnes. Upplýsingar veita Hanný Norland Heiler og Tobbi Norland, sími 845 3832, hindisvik@simnet.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mynd:

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Aldís frá Nýjabæ (8.06)

Smári frá Borgarhóli (8.01)

Albína frá Vatnsleysu (7.84)

Lára frá Syðra-Skörðugili (8.35)

Klara frá Syðra-Skörðugili (7.87)

Mergur frá Syðra-Skörðugili (8.09)

Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Langt höfuð 104 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 111 Bak og lend 9 Breitt bak, Vöðvafyllt bak 109 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Langvaxið 97 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar, Afturf.: Réttir 102 Hófar 9 Efnisþykkir, Þykkir hælar 107 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.55 108 Tölt 8.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 97 Brokk 9.5 Rúmt, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 113 Skeið 9 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Skrefmikið 116 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 103 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Vakandi 109 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb. 106 Fet 6.5 Skrefstutt, Skeiðborið 90 Hægt tölt 8 100 Hægt stökk 8.5 100 Hæfileikar 8.73 108 Aðaleinkunn 8.66 110 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 120. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.

216 | Stóðhestar 2021

Freydís frá Hesti (8.08) aðsend
Eigandi: Hindisvík ehf.
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili
Upplýsingar:

Komið í sölu á Kársnesinu

Nánari upplýsingar á hafnarbraut14.is

HAFNARBRAUT 14

Organisti frá Horni I

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Ómar Antonsson

Eigandi: Ómar Antonsson, Ómar Ingi Ómarsson

Upplýsingar:

Oganisti verður í löngu gangmáli og einnig á húsi í Eyjafirði hjá Stallion North. rosberg@rosberg.is

Rósberg í síma 8201107

Jón Elvar í síma 8921197

Verð 130.000kr með öllu

Frekari upplysingar Ómar Ingi í síma 8684042

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Háttur frá Kirkjubæ (7.35)

Stjarna frá Steinmóðarbæ

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Katla frá Miðsitju (8.11)

Flauta frá Horni I (8.39)

Frostrós frá Sólheimum (7.34)

Hlynur frá Báreksstöðum (8.18)

Drottning frá Sólheimum

Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Fínleg eyru, Krummanef 89 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Mjúkur, Skásettir bógar 108 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Djúp lend, Öflug lend 108 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Fótahátt 110 Fótagerð 8 Öflugar sinar 103 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Nágengir 91 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 116 Prúðleiki 8 100 Sköpulag 8.39 114 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 109 Brokk 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 113 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Mikil fótahreyfing 129 Stökk 9 Ferðmikið, Hátt 111 Vilji og geðslag 9.5 Fjör, Vakandi 121 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 110 Fet 7 Flýtir sér 91 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8 106 Hæfileikar 8.94 121 Aðaleinkunn 8.72 123 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 149. Fjöldi dæmdra afkvæma: 6.
218 | Stóðhestar 2021
IS2010177270

Orkuhringur frá Hjarðartúni

Litur: Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt (1594).

Ræktandi: Hans Þór Hilmarsson

Eigandi: Arnhildur Helgadóttir, Hans Þór Hilmarsson

Upplýsingar:

Verð: 60.000 + vsk.

Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór S: 616-1207 og Arnhildur S: 866-1382 eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hans Þór Hilmarsson

Mynd: C. Schmid Bielenberg

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.3)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Alma Rún frá Skarði (8.21)

Orion frá Litla-Bergi (8.09)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Andvari frá Ey I (8.36)

Diljá frá Skarði (8.04)

Rökkvi frá Kirkjubæ (7.49)

Blika frá Vallanesi

Orka frá Bólstað (7.91)

Lögg frá Bólstað (7.88)

Kolskeggur frá Stærri-Bæ (8.01)

Flaska frá Bólstað

Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hátt settur, Fremur fyllt kverk, Hvelfdur 113 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend 118 Samræmi 9 Jafnvægisgott, Hlutfallarétt, Jafn bolur 107 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 104 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 94 Hófar 8 94 Prúðleiki 7 85 Sköpulag 8.51 111 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt 115 Brokk 8.5 Skrefmikið, Svifmikið 117 Skeið 5 83 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Framhátt 117 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 110 Fegurð í reið 8.5 Framhátt 113 Fet 8 Góð skreflengd, Fremur óstöðugt 105 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Framhátt, Skrefmikið 117 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Svifmikið 117 Hæfileikar 8.07 112 Aðaleinkunn 8.22 114 Hæfileikar án skeiðs 8.63 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.59 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 219
IS2015184869

Óri frá Stóra-Hofi

IS2016186002

Ómur frá Kvistum (8.61)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson

Bæring Sigurbjörnsson

Örk frá Stóra-Hofi (8.27)

Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Baldur frá Bakka (8.15)

Sabína frá Grund (8.06)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

(8.08)

Buska frá Stóra-Hofi
Eigandi:
Höfuð 106 Háls, herðar og bógar 108 Bak og lend 104 Samræmi 108 Fótagerð 114 Réttleiki 100 Hófar 110 Prúðleiki 106 Sköpulag 116 Tölt 113 Brokk 110 Skeið 106 Stökk 116 Vilji og geðslag 116 Fegurð í reið 115 Fet 97 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
220 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar veitir Bæring Sigurbjörnsson í síma 892-4977

Óríon frá Strandarhöfði

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Upplýsingar um notkun gefur Ásmundur Ernir í síma 849-0009 og á netfangið asmundurernir@gmail.com.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason

Mynd: aðsend

Safír frá Viðvík (8.35)

Loki frá Selfossi (8.43)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Orion frá Litla-Bergi (8.09)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Rökkvi frá Kirkjubæ (7.49)

Blika frá Vallanesi

Orka frá Bólstað (7.91)

Lögg frá Bólstað (7.88)

Kolskeggur frá Stærri-Bæ (8.01)

Flaska frá Bólstað

Ræktandi: Strandarhöfuð ehf Eigandi: Strandarhöfuð ehf Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 110 Bak og lend 8.5 Góð baklína, Breitt bak 108 Samræmi 8.5 Afar fótahátt 100 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Snoðnir fætur 98 Réttleiki 7.5 91 Hófar 8.5 Þykkir hælar 105 Prúðleiki 7 89 Sköpulag 8.26 105 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 114 Brokk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Framhátt 117 Skeið 5 78 Stökk 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Svifgott, Rúmt, Framhátt, Taktgott 119 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun, Þjálni 113 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína 110 Fet 9 Skrefmikið, Takthreint 112 Hægt tölt 7.5 106 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Takthreint 106 Hæfileikar 7.93 110 Aðaleinkunn 8.05 110 Hæfileikar án skeiðs 8.46 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016184746 Stóðhestar 2021 | 221
Upplýsingar:

Penni frá Eystra-Fróðholti

Litur: Bleikur/fífil- blesótt (6450).

Ræktandi: Ársæll Jónsson

Eigandi: Einhyrningur ehf, Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Glóðar frá Reykjavík (8.34)

Roði frá Múla (8.07)

Glóð frá Möðruvöllum (8.15)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Nánari

Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

H Guðmundsdóttir

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Litla-Þruma frá Múla (7.62)

Máni frá Ketilsstöðum (8.01)

Lipurtá frá Möðruvöllum (7.39)

Kolskeggur frá Flugumýri

Kengála frá Flugumýri

Framtíð frá Bakkakoti (7.32)

Dögg frá Hjaltastöðum (8.09)

Blossi frá Hjaltastöðum

Harpa frá Hjaltastöðum

Mynd: Hrafnhildur
Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 106 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Mjúkur, Djúpur 92 Bak og lend 8.5 Löng lend, Djúp lend, Öflug lend 101 Samræmi 7.5 Þungbyggt 81 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 112 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Nágengir 97 Hófar 7.5 Lágir hælar 91 Prúðleiki 7 88 Sköpulag 7.83 88 Tölt 8.5 Mikið framgrip, Skrefmikið 105 Brokk 7.5 Há fótlyfta, Ferðlítið, Fjórtaktað/Brotið 94 Skeið 9 Ferðmikið, Svifmikið 118 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 107 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 110 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas 106 Fet 8 Taktgott 97 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.5 110 Aðaleinkunn 8.23 105 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 100 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 49. Fjöldi dæmdra afkvæma: 3.
IS2006186178 222 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Penni verður til afnota í Hjarðartúni í sumar Verð 60.000 + vsk Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór S: 616-1207 og Arnhildur S: 866-1382
í tölvupósti á info@hjardartun.is
eða
upplýsingar á hjardartun.is
Daníel Jónsson

Hvað er svo glatt sem góðra Vinahópur

Ef þú ert með lykil þá ertu í Vinahópnum og færð afslátt af eldsneyti, veitingum og vörum auk ótal spennandi fríðinda og tilboða hjá fjölda samstarfsaðila.

Þú getur einnig safnað Vildarpunktum Icelandair og Aukakrónum Landsbankans.

Sæktu um lykil á olis.is

eða næstu Olís-stöð

Vinahópur Olís Vinur við veginn

Pensill frá Hvolsvelli

Litur: Rauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokkaægishjálmur (1695).

Ræktandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir

Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir

Upplýsingar:

Staðsetning: Í húsnotkun á Hvolsvelli til 19. júní.

hjá Ásmundi í síma 895-6972. Frá 20. júní verður Pensill í girðingu í Holtsmúla, 851 Hella. Upplýsingar fást hjá Svanhildi og Magnúsi í síma 659-2238/659-2237.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Elvar Þormarsson

Mynd: Jens Einarson

Gustur frá Hóli (8.57)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Glotti frá Sveinatungu (8.64)

Örk frá Akranesi (8.35)

Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 (8.51)

Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Blika frá Nýjabæ (8.14)

Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli (8.86)

Orka frá Hvolsvelli (8.01)

Hektor frá Akureyri (8.41)

Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)

Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 104 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar 121 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend, Jöfn lend 126 Samræmi 9.5 Framhátt, Afar fótahátt, Langvaxið, Sívalvaxið 123 Fótagerð 8 Lítil sinaskil, Öflugar sinar 105 Réttleiki 8 109 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Vel lagaðir 110 Prúðleiki 9.5 118 Sköpulag 8.9 134 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt 112 Brokk 9 Há fótlyfta, Skrefmikið 121 Skeið 6 Veik yfirlína, Fjórtaktað 107 Stökk 8.5 Góð skreflengd, Svifgott 117 Vilji og geðslag 8.5 Meðal framhugsun 120 Fegurð í reið 9 Há fótlyfta, Góð reising 116 Fet 7.5 Flýtir sér 108 Hægt tölt 8.5 115 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 115 Hæfileikar 8.29 121 Aðaleinkunn 8.51 129 Hæfileikar án skeiðs 8.71 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.78 129 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 39. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
224 | Stóðhestar 2021
IS2015184975
Upplýsingar
Mynd: Birna Sigurðardóttir

Póstur frá Litla-Dal

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Vigfússon, Kristín Thorberg Eigandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg

Upplýsingar:

Póstur er til sölu. Hann er kraftmikill og rúmur klárhestur og hentar vel til keppni í Bflokki. Var hann t.d. efstur í gæðingakeppni Fáks 2018 með einkunnina 8,89 í úrslitum. Hesturinn er með staðfesta AA arfgerð.

Upplýsingar um notkun o.fl. gefa Kristín Thorberg, s. 863 0086 og Jónas Vigfússon, s. 861 8286, netfang litli-dalur@litli-dalur.is.

Hæsti dómur (2015) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

Kappi frá Kommu (8.51)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Kolka frá Litla-Dal (8.09)

Þristur frá Feti (8.27)

Kjarnorka frá Kommu (8.08)

Óskar frá Litla-Dal (8.54)

Salbjörg frá Litla-Dal (7.61)

Skák frá Feti (7.74)

Mósi frá Uppsölum

Kolla frá Uppsölum (7.47)

Örvar frá Hömrum (8.02)

Gjósta frá Stóra-Hofi (7.59)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Salía frá Litla-Dal (8)

Umsjón: Kristín Thorberg, Jónas Vigfússon

Heimilisfang: Litli-Dalur, 605 Akureyri

Sími: 463 1283, 863 0086, 861 8286

Tölvupóstfang: litli-dalur@litli-dalur.is

Mynd: Jón Björnsson
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7.5 Krummanef 92 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Mjúkur 109 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Góð baklína 107 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 110 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 105 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Efnisþykkir 113 Prúðleiki 8.5 109 Sköpulag 8.39 116 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Mjúkt 108 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Öruggt, Skrefmikið 119 Skeið 5 81 Stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Mikið fas 112 Fet 7.5 98 Hægt tölt 8 99 Hægt stökk 7.5 99 Hæfileikar 8.33 106 Aðaleinkunn 8.36 110 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 48. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
Jónas
IS2009165101 Stóðhestar 2021 | 225

Prins frá Hjarðartúni

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Eigandi: Einhyrningur ehf, Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Upplýsingar:

Prins er efnilegur alhliðahestur með sterkar ættir.

Prins verður til afnota í Hjarðartúni í sumar

Verð 60.000+vsk

Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór Hilmarsson S: 616-1207 og Arnhildur S: 866-1382 eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Kynbótamat (BLUP)

Gustur frá Hóli (8.57)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Glotti frá Sveinatungu (8.64)

Örk frá Akranesi (8.35)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Garún frá Eystra-Fróðholti (8.48)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Glíma frá Bakkakoti (8.58)

Gletta frá Bakkakoti (8.12) Mynd: aðsend
Höfuð 101 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 111 Samræmi 114 Fótagerð 101 Réttleiki 107 Hófar 109 Prúðleiki 101 Sköpulag 118 Tölt 110 Brokk 108 Skeið 120 Stökk 108 Vilji og geðslag 120 Fegurð í reið 114 Fet 97 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 122 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
226 | Stóðhestar 2021
IS2016184871

Prins frá Vöðlum

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Þorgeir Óskar Margeirsson

Þorgeir Óskar Margeirsson

Upplýsingar:

Húsnotkun á Árbakka. Upplýsingar um notkun gefa Hinni 8971748 eða Hulda 8971744 og

á netfangið hestvit@hestvit.is

Seinna gangmál verður Prins að Vöðlum í Landsveit. Upplýsingar Toggi 8336310 eða togson@togson.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Pistill frá Litlu-Brekku (8.1)

Moli frá Skriðu (8.21)

Prinsessa frá Litla-Dunhaga I (8.03)

Þeyr frá Akranesi (8.55)

Gullinstjarna frá Akureyri (7.87)

Baldur frá Bakka (8.15)

Tinna frá Hvassafelli (7.84)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Ölrún frá Akranesi

Erla frá Halakoti (8.52)

Eva frá Leiðólfsstöðum (8)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Jóna-Sigga frá Leiðólfsstöðum

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru 97 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Háar herðar 96 Bak og lend 8 Öflug lend 103 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 103 Fótagerð 8 Öflugar sinar 100 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 100 Hófar 8 Þykkir hælar 99 Prúðleiki 7 87 Sköpulag 8 98 Tölt 9 Mikill fótaburður, Ferðmikið 113 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 110 Skeið 8.5 Skrefmikið, Mikil fótahreyfing 115 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 108 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun 114 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Fasgott 111 Fet 9 Takthreint 109 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.69 119 Aðaleinkunn 8.45 117 Hæfileikar án skeiðs 8.73 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 113 Fj. skráðra afkv.
Eigandi:
þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 227
IS2015186735

Rauðskeggur frá Kjarnholtum I

Litur: Rauður/milli- einlitt glófext (1501).

Ræktandi: Magnús Einarsson

Eigandi: Magnús Einarsson

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Dóttla frá Hvammi

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Léttir frá Sauðárkróki (8.08)

Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)

Hera frá Kjarnholtum I (7.75)

Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)

Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)

Blíða frá Gerðum (7.78)

Hæð á herðakamb: 150 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru, Svipgott, Merarskál 99 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar, Vel aðgreindir bógar 113 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Löng lend 115 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Léttbyggt, Fremur stuttvaxið, Sívalvaxið 114 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar, Rétt fótstaða 103 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 104 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir 107 Prúðleiki 8 92 Sköpulag 8.76 118 Tölt 9 Mjúkt, Léttstígt, Mikill fótaburður, Framhátt, Takthreint 104 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Framhátt 104 Skeið 9.5 Ferðmikið, Skrefmikið, Taktgott, Öruggt 127 Stökk 9 Mjúkt, Skrefmikið, Ferðmikið, Framhátt 114 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 116 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Mikil reising 109 Fet 8.5 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Stöðugt, Takthreint 103 Hægt tölt 9 109 Hægt stökk 7.5 Hvelfd yfirlína, Fjórtaktað 109 Hæfileikar 8.92 117 Aðaleinkunn 8.87 120 Hæfileikar án skeiðs 8.82 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.8 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 80. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011188560 228 | Stóðhestar 2021
fer í hólf á Feti frá miðjum júní og verður í allt sumar. Allar upplýsingar gefur Ólafur Andri í síma 847-0810 eða oli@fet.is
Upplýsingar: Rauðskeggur
Knapi: Daníel Jónsson

Verið velkomin að Feti

FET HROSSARÆKTARBÚ
fet@fet.is
Sigyn frá Feti Landsmótssigurvegari 2018 5 vetra hryssur Aðaleinkunn : 8.56
Heimili nokkurra fegurstu íslensku hestanna 851 Hella, Iceland Tel: +354 847 0810
• www.fet.is

Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Lilja Sigurlína Pálmadóttir

Hofstorfan slf.

Upplýsingar: Rjóður er stórglæsilegur gæðingur með úrvals geðslag. Hann verður á Hofi í sumar. Upplýsingar gefur Þorsteinn Björn Einarsson sími 8578763

Hæsti

Knapi: Flosi Ólafsson

Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Glóð frá Grund II (8.43)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)

Þorvar frá Hólum (8.27)

Ör frá Akureyri (8)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Andrea frá Kirkjubæ (7.84)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Þrá frá Hólum (8.48)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Laufa

(8.19)

frá Akureyri
Mynd: aðsend
dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Djúpir kjálkar 101 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Fremur sver 110 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Öflug lend 112 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Afar prúðir fætur, Öflugar sinar 101 Réttleiki 8.5 107 Hófar 9 Hvelfdur botn 112 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.59 115 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Ferðmikið, Hvelfd yfirlína 105 Brokk 9 Fjaðrandi, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Hvelfd yfirlína 115 Skeið 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið 121 Stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni 116 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Meðal reising 109 Fet 9 Skrefmikið 114 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.64 119 Aðaleinkunn 8.62 121 Hæfileikar án skeiðs 8.66 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.64 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013158151 230 | Stóðhestar 2021

Roði frá Brúnastöðum 2

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ketill Ágústsson

Ketill Ágústsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun í síma 866-3317 (Ketill), 899-5494 (Ágúst) eða ketill45@visir.is, agustk@visir.is. Roði er einstaklega ljúfur og meðfærilegur og með úrvalsgangtegundir. Afkvæmi hans eru myndarleg, ljúf og skrefstór. Roði er til sölu.

Hæsti

(2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Eyrún Ýr Pálsdóttir

Mynd: Nicki Pfau

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Alvar frá Brautarholti (8.02)

Dalvar frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Gylling frá Hafnarfirði (8.1)

Askja frá Miðsitju (8.16) Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Evíta frá Litla-Garði (8.02)

Svartur frá Unalæk (8.54)

Fiðla frá Snartarstöðum (7.74)

Elva frá Árgerði (7.94) Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)

Fjóla frá Árgerði

dómur
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Slök eyrnastaða 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar, Þykkur 107 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Löng lend, Öflug lend, Svagt bak 108 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Langvaxið 103 Fótagerð 8 Mikil sinaskil, Snoðnir fætur 93 Réttleiki 8.5 Framf: Réttir 109 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8.5 102 Sköpulag 8.43 109 Tölt 9 Taktgott, Skrefmikið 108 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 101 Skeið 8.5 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Skrefmikið 113 Stökk 8.5 Svifmikið 102 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni 100 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 108 Fet 8.5 Taktgott, Skrefmikið 101 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8 106 Hæfileikar 8.71 109 Aðaleinkunn 8.6 111 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2011187371 Stóðhestar 2021 | 231

Roði frá Lyngholti

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ræktandi: Skarphéðinn Hilbert Ingason

Eigandi: Bergrún Ingólfsdóttir, Skarphéðinn Hilbert Ingason

Ómur frá Kvistum (8.61)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Asi frá Kálfholti (8.23)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)

Stjarna frá Kálfholti

Glóð frá Kálfholti (8)

Glæða frá Kálfholti

Sómi frá Skollagróf

Prýði frá Kálfholti

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 7 Merarskál, Slök eyrnastaða 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 106 Bak og lend 8 Öflug lend, Beint bak 103 Samræmi 8.5 Fótahátt 104 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 105 Réttleiki 8 Framf: Réttir 106 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 9.5 114 Sköpulag 8.35 111 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 99 Brokk 8.5 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 104 Skeið 10 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt, Mikil fótahreyfing 114 Stökk 9 Ferðmikið, Hátt, Takthreint 112 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 115 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 111 Fet 7 Skrefstutt 91 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8.5 106 Hæfileikar 8.92 110 Aðaleinkunn 8.69 112 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 52. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2010181398 232 | Stóðhestar 2021
Roði verður til afnota á Norðurlandi. Upplýsingar gefur Bergrún Ingólfsdóttir, beri@mail.holar.is, 847- 2045
Upplýsingar:
Knapi:
Árni Björn Pálsson

Róbert frá Kirkjufelli

Litur: Grár/rauður einlitt (0100).

Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir Eigandi: Jamila Berg, Linda Mälarberg

Skaginn frá Skipaskaga (8.73)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Assa frá Akranesi (8.31)

Gustur frá Hóli (8.57)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Daníel Jónsson

Gjóla frá Skipaskaga (8.01)

Glíma frá Kaldbak (8.02)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Meiður frá Miðsitju (7.97)

Rósa frá Akranesi (8.1)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Maðra frá Möðrudal

Mynd: Sabine Karssen
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru, Vel borin eyru 112 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Skásettir bógar 115 Bak og lend 8.5 Svagt bak 106 Samræmi 9 Sívalvaxið, Jafn bolur 119 Fótagerð 9 118 Réttleiki 9 115 Hófar 8 Þykkir hælar 102 Prúðleiki 7.5 101 Sköpulag 8.54 124 Tölt 8.5 Skrefmikið 108 Brokk 7.5 Fjórtaktað 101 Skeið 8.5 Taktgott, Öruggt 127 Stökk 8 Svifgott 109 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Samstarfsfús 117 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 114 Fet 8.5 98 Hægt tölt 8 Meðal fótlyfta 108 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 108 Hæfileikar 8.39 118 Aðaleinkunn 8.45 124 Hæfileikar án skeiðs 8.37 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
234 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Sigurður Matthíasson í síma 897-1713 og á netfangið info@ganghestar.is
IS2016137375

Röðull frá Haukagili Hvítársíðu

IS2017136937

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ágúst Þór Jónsson

Þór Jónsson

Upplýsingar:

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Jónsson simi 8924617 eða agust.jonsson@centrum.is

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Gammur frá Steinnesi (8.03)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Sproti frá Hæli (8.08)

Sif frá Blönduósi (7.33)

Katla frá Steinnesi (8.13)

Kylja frá Steinnesi (8.17)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hvönn frá Steinnesi (7.63)

Ræktandi:
Eigandi: Ágúst
Höfuð 102 Háls, herðar og bógar 103 Bak og lend 105 Samræmi 105 Fótagerð 103 Réttleiki 88 Hófar 102 Prúðleiki 92 Sköpulag 104 Tölt 115 Brokk 109 Skeið 103 Stökk 114 Vilji og geðslag 110 Fegurð í reið 115 Fet 98 Hægt tölt 117 Hægt stökk 117 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 235

Safír frá Hjarðartúni

Litur: Rauður/milli- blesótt (1550).

Ræktandi: Hans Þór Hilmarsson

Eigandi: Hans Þór Hilmarsson

Upplýsingar:

Safír er efnilegur foli með sterkar ættir

Safír verður í húsnotkun í Hjarðartúni út Júní.

Safír verður í girðingu í Fornhaga 2 í Hörgárdal eftir það.

Verð 60.000 +vsk

Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór S: 616-1207, Arnhildur S: 688-1382 og

Arnar Sigfússon S: 893-1579 eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Sara frá Stóra-Vatnsskarði (8.44)

Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)

Freisting frá Stóra-Vatnsskarði
(7.69)
Höfuð 120 Háls, herðar og bógar 116 Bak og lend 111 Samræmi 113 Fótagerð 114 Réttleiki 99 Hófar 113 Prúðleiki 117 Sköpulag 127 Tölt 114 Brokk 115 Skeið 101 Stökk 118 Vilji og geðslag 119 Fegurð í reið 124 Fet 100 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 119 Aðaleinkunn 125 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017184869 236 | Stóðhestar 2021

Safír frá Kvistum

Litur: Bleikur/fífil- stjörnótt (6420).

Upplýsingar:

Klárhestur með 1. verðlaun undan Skímu frá Kvistum og heiðursverðlauna hestinum Ómi frá Kvistum.

Verður til afnota á Kvistum í Rangárþingi í sumar. Nánari upplýsingar gefur Sigvaldi L. Guðmundsson í síma 847-0809 eða á kvistir@kvistir.is.

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Marta Gunnarsdóttir

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Emanon frá Vestra-Fíflholti (8.16)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Skíma frá Kvistum (8.4)

Orka frá Hvammi (8.15)

Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)

Skálm frá Berjanesi (8.06)

Löpp frá Hvammi (8.22)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Bryðja frá Húsatóftum (7.91)

Blámi frá Berjanesi

Tinna frá Berjanesi

Hæsti dómur
(2020) og kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
ehf. Eigandi:
ehf. Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru, Djúpir kjálkar 93 Háls, herðar og bógar 8 Sver, Hvelfdur, Skásettir bógar 99 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Breitt bak 106 Samræmi 8.5 Framhátt, Hlutfallarétt 107 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar 104 Réttleiki 7.5 Afturf.: Brotin tálína 94 Hófar 8.5 Efnismiklir, Vel lagaðir 106 Prúðleiki 9.5 118 Sköpulag 8.31 108 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið, Rúmt, Takthreint 120 Brokk 8.5 Skrefmikið 111 Skeið 5 101 Stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Meðal hraði 115 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Mikil þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta 116 Fet 8.5 Skrefmikið 106 Hægt tölt 8.5 114 Hægt stökk 9 Skrefmikið, Svifgott, Takthreint 114 Hæfileikar 8.17 119 Aðaleinkunn 8.22 119 Hæfileikar án skeiðs 8.75 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.59 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2.
Kvistir
Kvistir
Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014181961 Stóðhestar 2021 | 237

Safír frá Mosfellsbæ

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Marteinn Magnússon

Upplýsingar: Húsnotkun í Reykjavík og húsmál á Efri Rauðalæk

Safír verður bæði gangmálin á Efri-Rauðalæk.

Upplýsingar um notkun veita Marteinn Magnússon í síma 8884400, netfang marteinnmosd@gmail.com og Sigurður Matthíasson í síma 897-1713, netfang: info@ganghestar.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson

Hringur frá Fossi (8.49)

Gustur frá Hóli (8.57)

Perla frá Mosfellsbæ (7.83)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Ella frá Dalsmynni

Frami frá Ragnheiðarstöðum (8.37)

Stjarna frá Skrauthólum

Dóttla frá Hvammi

Geysir frá Dalsmynni (8.15)

Gjálp frá Kirkjubæ (7.78)

Gumi frá Laugarvatni (8.27)

Krás frá Laugarvatni (8.13)

Kaldi frá Vindási (8.04)

Austra frá Hrafnhólum Mynd: aðsend
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 9 Fínleg eyru 114 Háls, herðar og bógar 9 Langur, Grannur, Klipin kverk 109 Bak og lend 8 Áslend, Grunn lend 93 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 113 Fótagerð 7.5 Votir fætur 97 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir, Fléttar, Afturf: Réttir 96 Hófar 8 Slútandi hælar 95 Prúðleiki 8.5 103 Sköpulag 8.42 107 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 105 Brokk 10 Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 120 Skeið 5 91 Stökk 9 Ferðmikið, Hátt 113 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 110 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 121 Fet 9.5 Taktgott, Skrefmikið 115 Hægt tölt 8 103 Hægt stökk 9 103 Hæfileikar 8.58 114 Aðaleinkunn 8.51 114 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 25. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Eigandi: Marteinn Magnússon, Ragnar Hinriksson
238 | Stóðhestar 2021
IS2013125469

Salvar frá Fornusöndum

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Guðmundur Ágúst Pétursson

Eigandi: Guðmundur Ágúst Pétursson

Upplýsingar:

Upplýsingar veitir Hulda í síma 8220206

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Blær frá Torfunesi (8.55)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Bylgja frá Torfunesi (8.09)

Knapi: Daníel Jónsson

Hviða frá Skipaskaga (8.3)

Von frá Litlu-Sandvík (8.06)

Kyndill frá Litlu-Sandvík (7.84)

Hending frá Stóra-Hofi (8.01)

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8.5 Svipgott, Vel opin augu 118 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar 105 Bak og lend 7 Mjótt bak 96 Samræmi 8.5 Fótahátt 111 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 116 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir, Afturf: Réttir 100 Hófar 8 104 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.09 113 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið 117 Brokk 8 Taktgott, Skrefmikið 105 Skeið 6 Fjórtaktað 120 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 108 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 119 Fegurð í reið 8 107 Fet 8 Taktgott 112 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 8 105 Hæfileikar 8.1 121 Aðaleinkunn 8.1 123 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013184228 240 | Stóðhestar 2021

Salvar frá Vesturkoti

Litur: Rauður/ljós- stjörnótt (1220).

veita Hulda í síma 698 7788 eða Þórarinn í síma 846 1575, einnig er hægt að hafa samband með tölvupósti vesturkot@vesturkot.is

Kynbótamat

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Leira frá Þingdal (8.07)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Piltur frá Sperðli (8.33)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

(BLUP)
Ræktandi: Finnur Ingólfsson Eigandi: Finnur Ingólfsson Höfuð 107 Háls, herðar og bógar 103 Bak og lend 100 Samræmi 100 Fótagerð 108 Réttleiki 101 Hófar 106 Prúðleiki 93 Sköpulag 105 Tölt 107 Brokk 101 Skeið 121 Stökk 101 Vilji og geðslag 112 Fegurð í reið 107 Fet 118 Hægt tölt 104 Hægt stökk 104 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017187114 Stóðhestar 2021 | 241
Upplýsingar
Upplýsingar:

Seðill frá Árbæ

IS2015186939

Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Maríanna Gunnarsdóttir

Upplýsingar:

Seðill verður bæði á húsi og í girðingu í Árbæ, Holta- og Landsveit.

Allar nánari upplýsingar um notkun veita Guðmundur í síma 899 5692, Lárus í síma 661 2145, Maríanna í síma 894 6611 eða í gegnum tölvupóstfangið marianna@arbae.is.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Verona frá Árbæ (8.32)

Vigdís frá Feti (8.36)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Andrea frá Kirkjubæ (7.84)

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Ásdís frá Neðra-Ási

Mynd:
Liepina
Liga
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 151 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru, Vel opin augu 113 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Háar herðar 119 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak 113 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Hlutfallarétt 106 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Öflugar sinar 107 Réttleiki 8 98 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir 110 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.61 119 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Takthreint 110 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 112 Skeið 7.5 120 Stökk 8.5 Góð skreflengd, Ferðmikið 109 Vilji og geðslag 8.5 Mikil þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising 113 Fet 8.5 Skrefmikið, Takthreint 118 Hægt tölt 8.5 114 Hægt stökk 8.5 Meðal skreflengd, Svifgott, Takthreint 114 Hæfileikar 8.35 122 Aðaleinkunn 8.44 125 Hæfileikar án skeiðs 8.5 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.54 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Maríanna Gunnarsdóttir
242 | Stóðhestar 2021

Seðill frá Brakanda

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Atli Sigfússon, Sigurður Viðarsson

Atli Sigfússon

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Atli í síma 894-6179 eða í netfang atlifusa@simnet.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Magnússon

Mynd: aðsend

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Segull frá Akureyri (8.4)

Sikill frá Sperðli (8.34)

Vænting frá Brúnastöðum (8.44)

Baldur frá Bakka (8.15)

Stikla frá Húnavöllum (7.71)

Stormur frá Bragholti

Hylling frá Brúnastöðum

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Sandra frá Bakka (8.08)

Saga frá Björgum

Von frá Hvassafelli

Jarpur frá Hvassafelli (7.67)

Perla frá Hvassafelli (8)

Ræktandi: Gunnlaugur
Eigandi: Gunnlaugur
Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 8 Svipgott 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Skásettir bógar 100 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína, Mjótt bak, Öflug lend 100 Samræmi 8 Hlutfallarétt 93 Fótagerð 8 102 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 113 Hófar 8 Fremur þröngir, Hvelfdur botn 101 Prúðleiki 8 106 Sköpulag 8.22 99 Tölt 8.5 Mjúkt, Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint 101 Brokk 8 Fremur sviflítið, Rúmt 99 Skeið 8.5 Rúmt, Góð skreflengd 114 Stökk 8 Góð skreflengd, Rúmt 96 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni 102 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 102 Fet 7.5 96 Hægt tölt 8 100 Hægt stökk 7.5 Góð skreflengd, Fremur sviflítið 100 Hæfileikar 8.31 105 Aðaleinkunn 8.28 104 Hæfileikar án skeiðs 8.27 100 Aðaleinkunn án skeiðs 8.25 100 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 9. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013165139 Stóðhestar 2021 | 243
Knapi: Agnar Þór

Segull frá Akureyri

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Ræktandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon

Eigandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Atli í síma 894-6179 eða í netfang atlifusa@simnet.is

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Bjarni Jónasson

Sikill frá Sperðli (8.34)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)

Stikla frá Húnavöllum (7.71)

Stormur frá Bragholti

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Rák frá Þúfu í Landeyjum

Sindri frá Akureyri

Sækatla frá Sauðárkróki (7.84)

Týr frá Akureyri (7.99)

Skjóna frá Myrkárbakka

Vænting frá Brúnastöðum (8.44)

Hylling frá Brúnastöðum

Blakkur frá Brúnastöðum

Blesa frá Brúnastöðum Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7 Krummanef 92 Háls, herðar og bógar 7.5 Lágt settur, Djúpur 94 Bak og lend 8 102 Samræmi 8 Léttbyggt 98 Fótagerð 8 Þurrir fætur 100 Réttleiki 8.5 Framf: Réttir 109 Hófar 8.5 104 Prúðleiki 9 120 Sköpulag 7.95 101 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 108 Brokk 9 Öruggt, Skrefmikið 108 Skeið 8.5 Skrefmikið 112 Stökk 8 Svifmikið 102 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji, Þjálni 112 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Lágreist 104 Fet 8 100 Hægt tölt 8 101 Hægt stökk 7.5 101 Hæfileikar 8.69 112 Aðaleinkunn 8.4 111 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 28. Fjöldi dæmdra afkvæma: 4.
IS2008165395 244 | Stóðhestar 2021

Litur: Vindóttur/mós-, móálótt -einlitt (8700).

Ræktandi: Anna María Flygenring

Eigandi: Anna María Flygenring, Tryggvi Steinarsson

Upplýsingar:

gefa Tryggvi í síma 486-6034 og Anna María 774-6034.

hlidgnup@hotmail.com

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Ragnarsson

Seifur frá Hlíð I

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Galdur frá Laugarvatni (8.27)

Mynd: Liga Liepina

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Glíma frá Laugarvatni (8.15)

Gyðja frá Hlíð I (7.89)

Gleði frá Gerðum (7.89)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gola frá Gerðum

Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt, Svipgott, Vel opin augu 109 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Mjúkur, Djúpur 105 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Góð baklína 101 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 104 Fótagerð 8 108 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 100 Hófar 8 Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar, Þröngir 101 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.26 108 Tölt 8 Rúmt, Stirt 97 Brokk 8 Rúmt 96 Skeið 8.5 Ferðmikið 126 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 102 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Vakandi 110 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 107 Fet 9 Taktgott, Skrefmikið 116 Hægt tölt 7.5 98 Hægt stökk 8 Fjórtaktað 98 Hæfileikar 8.42 111 Aðaleinkunn 8.36 112 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 104 Fj. skráðra
0.
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 17. Fjöldi dæmdra afkvæma:
Stóðhestar 2021 | 245
IS2012188061
Upplýsingar
Netfang:

Sigur frá Stóra-Vatnsskarði

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Ræktandi: Benedikt G Benediktsson

Eigandi: Sigur frá Stóra-Vatnsskarði

Upplýsingar:

Sigur er ungur og efnilegur klárhestur sem er farinn að sanna sig á keppnisbrautinni, hann er undan þekktum og verulega hátt dæmdum foreldrum. Í klárnum fara saman einstakt geðslag og mikið hreyfieðli.

Notkunarstaður verður Hallstún.

Upplýsingar um notkun veitir Vilborg Smáradóttir s: 867-1486

eða sigurinn2013@gmail.com

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)

Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Blakkur frá Stóra-Vatnsskarði (7.87)

Gola frá Stóra-Vatnsskarði (7.79)

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)

Freisting frá Stóra-Vatnsskarði (7.69)

Fákur frá Akureyri (8.08)

Lísa frá Stóra-Vatnsskarði

Dama frá
ehf Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína, Vel opin augu 119 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 105 Bak og lend 8 Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Afturdregin lend 96 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 109 Fótagerð 8 Öflugar sinar 103 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 92 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 112 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.17 111 Tölt 9.5 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 121 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 114 Skeið 5 95 Stökk 9 Teygjugott, Svifmikið, Hátt 116 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Vakandi 117 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 120 Fet 8.5 Skrefmikið 106 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 8.5 112 Hæfileikar 8.36 119 Aðaleinkunn 8.29 121 Hæfileikar án skeiðs 124 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 91. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013157651 246 | Stóðhestar 2021

Glansandi gæðingar með

5 stjörnu línunni

frá Leovet

Braiding gelið auðveldar vinnu við að skipta faxi og flétta. Gelið losar um flækjur, nærir faxið, gefur hárinu meiri fyllingu og betra hald fyrir fléttur og skiptingu á faxi.

Magic Style gelið nærir hárið og eykur lyftingu, glans og teygjanleika þess. Fax og tagl lítur út eins og nýþvegið og fyllt í marga daga eftir notkun gelsins.

Striegel flókaúðinn auðveldar til muna að greiða úr flækjum í faxi og tagli. Eykur hárvöxt, stoppar kláða, nærir þurra húð og er mjög rakagefandi.

Leovet tekur skref í átt að umhverfisvernd og eru nú allar úðaflöskurnar þeirra úr endurunnu plasti og innihalda 50 ml. meira en áður eða 550ml.

Væntanlegt

Body wash Biotin er mild sápa sem styrkir uppbygginu hársins og hárræturnar. Það heldur feldi og faxi mjúku og hreinu.

Silfursteinn frá Horni I

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Ómar Antonsson Eigandi: Ómar Antonsson

Upplýsingar: Upplýsingar gefur Ómar Ingi Ómarsson í síma: 8684042 og netfang: hornhestar@gmail.com www.hornhestar.is

Mynd: aðsend

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

Organisti frá Horni I (8.72)

Flauta frá Horni I (8.39)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Frostrós frá Sólheimum (7.34)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Katla frá Miðsitju (8.11)

Grús frá Horni I (8.16)

Möl frá Horni I (8.01)

Sandur frá Horni I

Rikka frá Fornustekkum (7.69)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Fínleg eyru, Slök eyrnastaða, Merarskál 97 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Háar herðar 114 Bak og lend 8 Afar góð baklína, Afturdregin lend 100 Samræmi 9 Framhátt, Léttbyggt, Sívalvaxið, Jafn bolur 114 Fótagerð 7.5 Snoðnir fætur 98 Réttleiki 8 102 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.41 114 Tölt 8 Há fótlyfta, Rúmt, Ójafnt 104 Brokk 8.5 Léttstígt, Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint 111 Skeið 6.5 Fremur ferðlítið, Óöruggt, Ójafnt 111 Stökk 8.5 Léttar hreyfingar, Há fótlyfta, Rúmt 113 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 115 Fegurð í reið 8 Há fótlyfta, Meðal reising 106 Fet 8 Góð skreflengd, Takthreint 97 Hægt tölt 8 106 Hægt stökk 8 Há fótlyfta, Fremur sviflítið, Hvelfd yfirlína 106 Hæfileikar 7.92 112 Aðaleinkunn 8.09 115 Hæfileikar án skeiðs 8.17 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.26 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
248 | Stóðhestar 2021
IS2015177272

Sindri frá Hjarðartúni

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Óskar Eyjólfsson Eigandi: Einhyrningur ehf, Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Upplýsingar:

Sindri er vel ættaður gæðingur, geðgóður með frábærar gangtegundir og mikil gangskil.

Hann var þriðji hæst dæmdi 5v. stóðhestur seinasta árs með 8.75 fyrir hæfileika.

Sindri verður í húsnotkun í Hjarðartúni framan af sumri og fer síðan í hólf.

Verð 100.000+vsk innifalið girðingargjald og 1 sónar

Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór S: 616-1207 og Arnhildur S: 866-1382

eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hans Þór Hilmarsson

Mynd: C. Schmid Bielenberg

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Óður frá Brún (8.34)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Dögun frá Hjarðartúni (8.15)

Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hrund frá Torfunesi (8.02)

Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 101 Háls, herðar og bógar 8 Skásettir bógar 99 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 108 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 109 Fótagerð 8 Öflugar sinar 96 Réttleiki 8 101 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.25 106 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið, Ferðmikið 113 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Rúmt 110 Skeið 9 Ferðmikið, Skrefmikið, Mikil fótahreyfing 130 Stökk 8.5 Skrefmikið, Ferðmikið 106 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Yfirvegun 117 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasmikið 119 Fet 8 99 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Framhátt 120 Hægt stökk 8 Góð skreflengd 120 Hæfileikar 8.75 125 Aðaleinkunn 8.58 124 Hæfileikar án skeiðs 8.71 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.55 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015184872 Stóðhestar 2021 | 249

Sindri frá Syðra-Velli

Litur: Rauður/ljós- einlitt (1200).

Ræktandi: Þorsteinn Ágústsson

Eigandi: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Jón Gunnþór í síma 7734548, netfang: jonsydravelli@gmail.com.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Safír frá Viðvík (8.35)

Loki frá Selfossi (8.43)

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Surtla frá Brúnastöðum (7.65)

Huginn frá Haga I (8.57)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Vákur frá Brattholti (7.99)

Gletta frá Brúnastöðum (7.4)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Spöng frá Syðra-Velli (8.38)

Nös frá Syðra-Velli (7.77)

Nasi frá Hrepphólum (8.35)

Harpa frá Syðra-Velli (7.64)

Mynd: Louisa Silja
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7 Slök eyrnastaða, Krummanef 96 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Hvelfdur 109 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Öflug lend 103 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Hlutfallarétt 108 Fótagerð 8 Lítil sinaskil, Öflugar sinar 96 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Nágengir 91 Hófar 8.5 Efnismiklir 107 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.25 108 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Rúmt 110 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið, Ferðmikið, Takthreint 114 Skeið 8.5 Rúmt, Skrefmikið 106 Stökk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Ferðmikið 110 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Mikil þjálni 120 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta 114 Fet 8.5 Skrefmikið, Takthreint 103 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 8 Skrefmikið 107 Hæfileikar 8.52 116 Aðaleinkunn 8.43 116 Hæfileikar án skeiðs 8.53 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014182813 250 | Stóðhestar 2021
Knapi: Árni Björn Pálsson

Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk

Litur: Bleikur/fífil- einlitt (6400).

Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Kristín Magnúsdóttir, Sóleyjarbakki ehf

í flokki 4 vetra stóðhesta árið 2016.

til notkunar Í Hrunamannahrepp.

nánari upplýsingar veitir Kristín Magnúsdóttir í síma 867-9994

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Agnar

Mynd: aðsend

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Fáfnir frá Hvolsvelli (8.31)

Njáll frá Hvolsvelli (8.36)

Ögn frá Hvolsvelli

Flugar frá Flugumýri (8.02)

Saga frá Hvolsvelli (7.9)

Hersir frá Þúfu í Landeyjum (7.66)

Ósk frá Hvolsvelli

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Vaka frá Flugumýri

Sveifla frá Lambanesi

Blika frá Bergstöðum

Selur frá Steinum

Álft frá Búðarhóli

Hæð á herðakamb: 139 cm. Höfuð 8.5 Frítt, Vel borin eyru, Vel opin augu 106 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar 102 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Djúp lend, Öflug lend, Svagt bak 100 Samræmi 8 Hlutfallarétt 97 Fótagerð 8.5 Mikil sinaskil, Öflugar sinar 107 Réttleiki 8 Framf: Réttir, Afturf: Brotin tálína 102 Hófar 8.5 Djúpir, Efnisþykkir 97 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.24 102 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 109 Brokk 9 Rúmt, Skrefmikið, Há fótlyfta 108 Skeið 8.5 Öruggt 111 Stökk 8.5 Teygjugott 104 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni 118 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikill fótaburður 107 Fet 7.5 Flýtir sér 101 Hægt tölt 8 102 Hægt stökk 8 102 Hæfileikar 8.85 113 Aðaleinkunn 8.61 113 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 71. Fjöldi
0.
dæmdra afkvæma:
Stóðhestar 2021 | 251 Upplýsingar: Landsmótssigurvegari
Verður
Allar
IS2012164070
Knapi: Þór Magnússon

Síríus frá Tunguhálsi II

Brúnn/milli- einlitt (2500).

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Líney María Hjálmarsdóttir í síma: 861-9829 / 453-8003, netfang: lineymh@gmail.

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Safír frá Viðvík (8.35)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

frá Holtsmúla (8.56)

frá Hjaltastöðum (8.19)

Tign frá Tunguhálsi II (8.12)

Nútíð
Gloría
Snilld frá Tunguhálsi II Fáfnir frá Fagranesi
Molda frá Tunguhálsi II (7.72) Mynd: aðsend
Hrafn
(8.33)
Litur:
Ræktandi: Tunguháls
Eigandi: Líney María Hjálmarsdóttir Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 113 Samræmi 113 Fótagerð 107 Réttleiki 105 Hófar 105 Prúðleiki 103 Sköpulag 115 Tölt 110 Brokk 115 Skeið 101 Stökk 109 Vilji og geðslag 114 Fegurð í reið 110 Fet 101 Hægt tölt 103 Hægt stökk 103 Hæfileikar 113 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Kynbótamat (BLUP)
II ehf
252 | Stóðhestar 2021
IS2016157897

Skjár frá Skagaströnd

Litur: Grár/brúnn einlitt (0200).

Ræktandi: Þorlákur Sigurður Sveinsson

Eigandi: Guðrún Rut Hreiðarsdóttir, Þorlákur Sigurður Sveinsson

Upplýsingar: Skjár verður að Efri Mýrum 541 Blönduós í húsnotkun í sumar.

veita Þorlákur í síma 895 9571 og Guðrún Rut í síma 6958766, netfang: egg.myrar@simnet.is

Verð fyrir fengna hryssu er 100.000 krónur +vsk.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Teitur Árnason

Hæð

Hrímnir frá Ósi (8.32)

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Snegla frá Hala (8.19)

Héla frá Ósi (8.07) Gustur frá Hóli (8.57)

Fröken frá Möðruvöllum

Þruma frá Skagaströnd (8.27)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Sunna frá Akranesi (8.16)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Von frá Bjarnastöðum (8.05)

Blær frá Höfða (8.08)

Bylgja frá Sturlureykjum 2 (7.55)

á herðakamb: 152 cm. Höfuð 8 Vel opin augu, Svipgott, Djúpir kjálkar 101 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Fremur sver, Hvelfdur, Háar herðar 107 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Breitt bak, Öflug lend, Jöfn lend 110 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Hlutfallarétt, Jafn bolur 115 Fótagerð 8 Sverir liðir, Öflugar sinar 103 Réttleiki 6.5 Framf.: Útskeifir 91 Hófar 9 Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir 116 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.53 117 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Rúmt, Takthreint 115 Brokk 8.5 Skrefmikið, Svifgott, Takthreint 115 Skeið 5 88 Stökk 8 Fremur þungstígt, Meðal hraði, Framhátt 108 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Mikil reising 119 Fet 8.5 Takthreint 113 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 9 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Takthreint 112 Hæfileikar 8.17 114 Aðaleinkunn 8.3 118 Hæfileikar án skeiðs 8.75 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.67 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 23. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 253
Upplýsingar
IS2013156955

Skyggnir frá Skipaskaga

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir

Eigandi: Skipaskagi ehf

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)

Knapi: Daníel Jónsson

Skynjun frá Skipaskaga (8.29)

Kvika frá Akranesi (8.29)

Spegill frá Sauðárkróki (8.1)

Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Hlökk frá Laugarvatni (8.1)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Rakel frá Akranesi (7.8)

Mynd: aðsend
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru, Holdugt 108 Háls, herðar og bógar 9 Langur, Klipin kverk, Hvelfdur 118 Bak og lend 8 Góð baklína, Vöðvarýr lend, Afturdregin lend 109 Samræmi 9 Fótahátt 118 Fótagerð 9 Öflugar sinar 122 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 102 Hófar 8.5 112 Prúðleiki 8 105 Sköpulag 8.56 128 Tölt 8.5 Mjúkt, Framhátt 108 Brokk 7.5 Fremur sviflítið 101 Skeið 8.5 Rúmt, Góð skreflengd, Öruggt 129 Stökk 8.5 Skrefmikið, Rúmt 109 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 122 Fegurð í reið 8.5 Fasgott 112 Fet 7.5 Takthreint 101 Hægt tölt 8 Góð skreflengd, Framhátt 107 Hægt stökk 7 Sviflítið, Fjórtaktað 107 Hæfileikar 8.23 119 Aðaleinkunn 8.35 125 Hæfileikar án skeiðs 8.18 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.31 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
254 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Skyggnir tekur á móti hryssum á Litlu-Fellsöxl. Upplýsingar um notkun gefur Jón í síma 899-7440, netfang skipaskagi@gmail.com og Skipaskagi á FB Fleiri myndir og myndbönd má finna á heimasíðunni: https://is.skipaskagi.is/skyggnir
IS2016101046

Réttur í órétti?

Slys geta gerbreytt aðstæðum í lífi okkar.

Hvort sem þú ert í rétti eða órétti, getur þú átt rétt á bótum!

Hafðu samband – það kostar ekkert!

www.fulltingi.is / fulltingi@fulltingi.is / sími 533 2050 / Höfðabakka 9, 110 Reykjavík

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ragnar Hinriksson

Helga Kristín Claessen

Hringur frá Fossi (8.49)

Snör frá Tóftum (7.79)

Ella frá Dalsmynni

Skutur frá Tóftum

Herva frá Hrólfsstaðahelli

Geysir frá Dalsmynni (8.15)

Gjálp frá Kirkjubæ (7.78)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Trilla frá Tungufelli

dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson

256 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Sigurður V. Matthíasson í síma 897-1713 eða netfang: info@ganghestar.is

Stássa frá Hrólfsstaðahelli Mynd: aðsend Hæsti
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 103 Háls, herðar og bógar 9 Hátt settur, Mjúkur, Skásettir bógar 112 Bak og lend 8 Löng lend 99 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Langvaxið 105 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Snoðnir fætur 103 Réttleiki 8.5 Afturf: Réttir 99 Hófar 8 100 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.38 107 Tölt 8.5 Taktgott, Skrefmikið 100 Brokk 8 Skrefmikið 96 Skeið 8.5 Skrefmikið 104 Stökk 8.5 Teygjugott 104 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni 102 Fegurð í reið 8 Skekkir sig 102 Fet 9 Taktgott, Skrefmikið 114 Hægt tölt 8.5 96 Hægt stökk 8 96 Hæfileikar 8.39 104 Aðaleinkunn 8.39 105 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 104 Fj. skráðra
Hervar frá Sauðárkróki (8.27) 0.
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma:
Slyngur frá Fossi
IS2011188660

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Ágúst Marinó Ágústsson

Björn Þór Baldursson, Halldór Þ. Birgisson

Upplýsingar:

Smári er undan Smára frá Skagaströnd og heiðursverðlaunahryssunni Prýði frá Ketilstöðum. Hann erfir hið einstaka geðslag pabba síns og er hreingengur og auðveldur hvort sem er fyrir börn eða fullorðna, innanvallar eða utanvallar.

Smári verður á Suðurlandi á fyrra gangmáli og sennilega því seinna líka. Verð á folatolli er 45.000 kr. fyrir utan girðingargjald, og fyrir 1.verðlauna hryssu er verðið 30.000 kr. fyrir utan girðingargjald.

Upplýsingar um notkun veitir Björn Baldursson í síma: 896-1250

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason

Smári frá Sauðanesi

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Safír frá Viðvík (8.35)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Númi frá Þóroddsstöðum (8.66)

Mynd: aðsend

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)

Jarpur frá Skagaströnd

Glóa frá Blönduósi

Svartur frá Unalæk (8.54)

Glíma frá Laugarvatni (8.15)

Prýði frá Ketilsstöðum (8.25)

Hlín frá Ketilsstöðum (8.1)

Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)

Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 146 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Klipin kverk 108 Bak og lend 8 Góð baklína, Áslend 92 Samræmi 9 Léttbyggt 111 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Sinaskil í meðallagi, Öflugar sinar 108 Réttleiki 8 109 Hófar 8.5 Efnisþykkir 105 Prúðleiki 8.5 113 Sköpulag 8.44 112 Tölt 8.5 106 Brokk 8 Rúmt 100 Skeið 9 Rúmt 124 Stökk 8 Rúmt, Fremur framlágt 101 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 109 Fegurð í reið 8.5 108 Fet 8.5 Góð skreflengd, Takthreint 103 Hægt tölt 7.5 99 Hægt stökk 8 Takthreint 99 Hæfileikar 8.45 114 Aðaleinkunn 8.45 116 Hæfileikar án skeiðs 8.35 107 Aðaleinkunn án skeiðs 8.38 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 12. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013167180 Stóðhestar 2021 | 257

Snillingur frá Íbishóli

Litur: Moldóttur/gul- /m- einlitt (5500).

Ræktandi: Elisabeth Jansen, Magnús Bragi Magnússon

Eigandi: Magnús Bragi Magnússon

Vafi frá Ysta-Mó (8.49)

Gustur frá Hóli (8.57)

Lísa frá Sigríðarstöðum (7.91)

Óður frá Brún (8.34)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Elisabeth Jansen

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Dimma frá Sigríðarstöðum (8.01)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Ósk frá Brún (8.03)

Ósk frá Íbishóli (8.37)

Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)

Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)

Hæra frá Ytra-Skörðugili

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8 Vel opin augu 100 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur 92 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Góð baklína 114 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 100 Fótagerð 7.5 Prúðir fætur, Lítil sinaskil 95 Réttleiki 8 Afturf: Réttir 106 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.26 102 Tölt 8 Há fótlyfta 105 Brokk 8.5 Rúmt, Skrefmikið 112 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint, Skrefmikið 117 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 105 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 108 Fet 8 Taktgott 103 Hægt tölt 8 116 Hægt stökk 7.5 116 Hæfileikar 8.58 116 Aðaleinkunn 8.46 115 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj.
var gerður: 105. Fjöldi dæmdra afkvæma: 2.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr.
258 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Staðsetning: Íbishóll Verð: 130.000 innifalið vskl og hagagjald Upplýsingar veita Magnús í síma: 898-6062 og Elisabeth í síma: 862-3788
IS2010157686
Knapi: Bjarni Jónasson
Til í mörgum stærðum og gerðum Nuddpottar Fullkomnun í líkamlegri vellíðan Vagnhöfða 11 | 110 Reykjavík | www.ofnasmidja.is | sími 577 5177

Snæfinnur frá Hvammi

Litur: Grár/rauðurskjótt (0110).

Ólína Margrét Ásgeirsdóttir

Margrét Ásgeirsdóttir

Upplýsingar:

Húsnotkun í Ármóti, uppl. veitir Flosi Ólafsson í síma 892-4220, Ólína Ásgeirsdóttir í síma 778-5900 og 844-2557, netfang: sighvatur@sighvatur.is

Spennandi valkostur með göfugar formæður í báða ættleggi. Nana frá Hellu IS1977286332 og Álfadís IS1996287660 frá Selfossi.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Flosi Ólafsson

Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum (8.37)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Léttir frá Sauðárkróki (8.08)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)

Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54)

Vissa frá Hellu (7.92)

Nana frá Hellu (8.18)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Sóla frá Sólvöllum

Mynd: aðsend
Eigandi: Ólína
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Bein neflína, Skarpt/þurrt 114 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Háar herðar 110 Bak og lend 8.5 Góð baklína 107 Samræmi 8.5 Fótahátt, Sívalvaxið 110 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Þurrir fætur 103 Réttleiki 8 106 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 105 Prúðleiki 6.5 82 Sköpulag 8.39 112 Tölt 9 Mikill fótaburður, Ferðmikið, Framhátt 107 Brokk 9 Léttstígt, Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Svifgott, Rúmt 116 Skeið 5 92 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 112 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Vakandi 120 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Framhátt 117 Fet 7 Fremur skrefstutt, Flýtir sér 101 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Góð skreflengd, Framhátt 112 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður 112 Hæfileikar 8.2 111 Aðaleinkunn 8.27 113 Hæfileikar án skeiðs 8.78 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.64 117 Fj.
Ræktandi:
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 3. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
260 | Stóðhestar 2021
IS2011181556
Snæfinnur tekur fyrstu sporin

Snæfinnur frá Sauðanesi

Litur: Vindóttur/mó einlitt (8600).

Ágúst Marinó Ágústsson

Upplýsingar:

Snæfinnur er vel ættaður, gullfallegur foli með frábært geðslag. Hann er ljúfur í allri umgengni jafnt úti sem inni. Hann smellti sér í fyrstu verðlaun síðasta sumar í sinni fyrstu sýningu. Hann á nú þegar nokkur afkvæmi og ljóst er að liturinn erfist vel.

Upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson í síma 899 5851. Einnig er hægt að skoða hann nánar á www.snaefinnur.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hans Þór Hilmarsson

Mynd: aðsend

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Spuni frá Vesturkoti (8.92)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Sunna frá Sauðanesi (8.16)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)

Minning frá Sauðanesi (8.24)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)

Þyrla frá Norðtungu

Fáfnir frá Fagranesi (8.33)

Bára frá Brimnesi (7.87)

Ræktandi:
Eigandi: Draumórar ehf. Hæð á herðakamb: 139 cm. Höfuð 8 Bein neflína 109 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur 106 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Góð baklína 109 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 108 Fótagerð 8 Sverir liðir 101 Réttleiki 8 107 Hófar 8 Vel formaðir 102 Prúðleiki 8 100 Sköpulag 8.26 111 Tölt 8 Rúmt 105 Brokk 7 Ferðlítið 95 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint 137 Stökk 7.5 Sviflítið 97 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 112 Fegurð í reið 8 106 Fet 8 Taktgott 107 Hægt tölt 7.5 100 Hægt stökk 8 100 Hæfileikar 8.08 117 Aðaleinkunn 8.15 119 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 19. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014167171 Stóðhestar 2021 | 261

Sólfaxi frá Herríðarhóli

IS2016186593

Óskasteinn frá Íbishóli (8.57)

Huginn frá Haga I (8.57)

Ósk frá Íbishóli (8.37)

Herkúles frá Herríðarhóli (7.55)

Litur: Rauður/dökk/dr. einlitt (1600).

Ræktandi: Ólafur Arnar Jónsson

Eigandi: Grunur ehf., Ólafur Arnar Jónsson, Renate Hannemann

Upplýsingar:

Húsnotkun til 15. Júní: Oddhóll, upplýsingar gefa Sylvía í síma 896-9608 eða Árni í síma 867-0111

Eftir 15. Júní: Rauðalækur, upplýsingar veitir Eva Dyröy í síma 898-1029, netfang: takthestar@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Nicki Pfau

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Vænting frá Haga I (8.04)

Óður frá Brún (8.34)

Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Drottning frá Kópavogi

Hylling frá Herríðarhóli (8.35)

Hamingja frá Herríðarhóli (7.5)

Prúður frá Neðra-Ási II (8.33)

Spóla frá Herríðarhóli (7.71)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 94 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 106 Samræmi 106 Fótagerð 97 Réttleiki 103 Hófar 101 Prúðleiki 93 Sköpulag 108 Tölt 120 Brokk 112 Skeið 101 Stökk 113 Vilji og geðslag 105 Fegurð í reið 114 Fet 95 Hægt tölt 126 Hægt stökk 126 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 117 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
262 | Stóðhestar 2021

BÆJARLIND ÖGURHVARFI TJARNARVÖLLUM

.
.

Sólon frá Þúfum

Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200).

Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth

Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth

Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Komma frá Hóli v/Dalvík (8.09)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Nóta frá Stóra-Ási (8.25)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Sif frá Hóli v/Dalvík (7.8)

Þörf frá Hólum (7.87)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Kolgrímur frá Kjarnholtum I (8.23)

Blesa frá Möðrufelli (8.01)

Nicki Pfau
Mynd:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 110 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Hvelfdur 118 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 105 Samræmi 9 Sívalvaxið, Hlutfallarétt, Jafn bolur 115 Fótagerð 8 93 Réttleiki 8 108 Hófar 8 97 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.51 114 Tölt 9.5 Mjúkt, Léttstígt, Há fótlyfta, Ferðmikið, Framhátt 113 Brokk 9 Léttstígt, Ferðmikið 115 Skeið 9 Ferðmikið, Sniðgott 125 Stökk 9 Léttar hreyfingar, Svifmikið, Sterk yfirlína 114 Vilji og geðslag 10 Mikil framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun, Vakandi, Glaður 127 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Fasmikið, Framhátt, Mýkt, Léttleiki, Góður höfuðburður 113 Fet 8 Stöðugt 96 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður 112 Hægt stökk 8.5 Léttstígt 112 Hæfileikar 9.11 124 Aðaleinkunn 8.9 126 Hæfileikar án skeiðs 9.13 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.91 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 19. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013158161 264 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Eva í síma 898-1029 eða netfang: takthestar@gmail.com
Knapi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Spaði frá Skarði

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Upplýsingar:

Arður frá Brautarholti (8.49)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Hringja frá Skarði (8.11)

Hátíð frá Skarði (7.89)

frá Flugumýri (8.19)

Ófeigur
Diljá frá Skarði (8.04)
Ræktandi: Magnús
Eigandi: Magnús Benediktsson Höfuð 103 Háls, herðar og bógar 107 Bak og lend 97 Samræmi 106 Fótagerð 104 Réttleiki 104 Hófar 110 Prúðleiki 107 Sköpulag 110 Tölt 110 Brokk 106 Skeið 109 Stökk 111 Vilji og geðslag 108 Fegurð í reið 112 Fet 95 Hægt tölt 109 Hægt stökk 109 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Benediktsson
266 | Stóðhestar 2021
IS2017186783
Upplýsingar um notkun gefur Maggi Ben í síma 893-3600 eða á netfangið maggiben@gmail.com

Spaði frá Stuðlum

Litur: Leirljós/Hvítur/milli- einlitt (4500).

Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson

Eigandi: Léttleiki North ehf

Upplýsingar:

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Barði frá Laugarbökkum (8.51)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Birta frá Hvolsvelli (8.22)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Þörf frá Hólum (7.87)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Björk frá Hvolsvelli (8.02)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Hylling frá Kirkjubæ (8.16)

Þerna frá Arnarhóli (8.27)

Vaka frá Arnarhóli (8.33)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Fluga frá Arnarhóli (8.23)

Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel opin augu 112 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 115 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Góð baklína 108 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Sívalvaxið 110 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 98 Réttleiki 8 Framf: Útskeifir 108 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 104 Prúðleiki 7.5 91 Sköpulag 8.53 114 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 111 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 108 Skeið 9 Ferðmikið, Öruggt, Skrefmikið 119 Stökk 8.5 Ferðmikið, Teygjugott 109 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 114 Fet 8.5 Skrefmikið 109 Hægt tölt 8.5 111 Hægt stökk 9 111 Hæfileikar 8.87 120 Aðaleinkunn 8.73 123 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 87. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013187105 Stóðhestar 2021 | 267
Upplýsingar
á
Spaði verður staðsettur í Oddhól í sumar.
um notkun veitir Alexandra Dannenmann í síma +1 239 223-5403 og
netfangið alex.dannenmann@gmail.com www.lettleikiicelandics.com - www.alexdannenmann.com

Sprengur frá Kjarri

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Helgi Eggertsson

Páfi frá Kjarri (8.24)

Tinni frá Kjarri (8.45)

Nunna frá Bræðratungu (8.02)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Sjóli frá Dalbæ (8.66)

Jónína frá Hala (8.13)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Sprengja frá Kjarri (8.2)

Snoppa frá Kjarri

Netfang: kjarr@islandia.is Heimasíða: kjarr.is

Kynbótamat (BLUP)

Hrynjandi
Engilráð frá Kjarri (8.1) Mynd: Liga Liepina
frá Hrepphólum (8.23)
Ræktandi:
Eigandi: Helgi Eggertsson Höfuð 96 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 107 Samræmi 102 Fótagerð 93 Réttleiki 114 Hófar 110 Prúðleiki 87 Sköpulag 105 Tölt 105 Brokk 98 Skeið 118 Stökk 98 Vilji og geðslag 106 Fegurð í reið 102 Fet 101 Hægt tölt 104 Hægt stökk 104 Hæfileikar 108 Aðaleinkunn 109 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017187001 268 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Sprengur verður í húsnotkun
Verð fyrir fengna hryssu er
Upplýsingar um notkun veitir Helgi
í
og hólfi í Kjarri í sumar.
100.000 kr. - allt innifalið.
Eggertsson
síma 897-3318

Sproti frá Vesturkoti

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Finnur Ingólfsson

Finnur Ingólfsson

veita Hulda í síma 698 7788 eða Þórarinn í síma 846 1575, einnig er hægt að hafa samband með tölvupósti vesturkot@vesturkot.is

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Ragnarsson

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Leira frá Þingdal (8.07)

Stelpa frá Meðalfelli (8.28)

Eydís frá Meðalfelli (8.42)

Piltur frá Sperðli (8.33)

Vordís frá Sandhólaferju (7.88)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Myndarlegt 107 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Mjúkur, Klipin kverk 111 Bak og lend 8 Breitt bak, Afturdregin lend 100 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 103 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur, Lítil sinaskil 111 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Brotin tálína 97 Hófar 8 102 Prúðleiki 8.5 101 Sköpulag 8.36 110 Tölt 8.5 Rúmt, Taktgott 108 Brokk 8 Öruggt 103 Skeið 6.5 Ferðlítið 115 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 106 Vilji og geðslag 8.5 113 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Góður höfuðb. 110 Fet 8.5 Skrefmikið 120 Hægt tölt 8 105 Hægt stökk 8 105 Hæfileikar 8.1 116 Aðaleinkunn 8.21 117 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 13. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014187114 Stóðhestar 2021 | 269 Upplýsingar:
Upplýsingar

Stapi frá Stíghúsi

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Birgitta Bjarnadóttir

Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)

Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Skrúður frá Framnesi (7.92)

Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)

Orka
Mynd:
Liga Liepina
Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Bein neflína, Löng eyru 111 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Háar herðar 104 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína, Afturdregin lend 108 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt 113 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 113 Réttleiki 7 Framf.: Innskeifir, Fléttar 97 Hófar 8 114 Prúðleiki 7 92 Sköpulag 8.35 117 Tölt 112 Brokk 109 Skeið 115 Stökk 113 Vilji og geðslag 114 Fegurð í reið 117 Fet 90 Hægt tölt 112 Hægt stökk 112 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 121 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016182122 270 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Verður í útleigu í sumar. Upplýsingar veitir Guðbrandur Stígur í síma 862-8049 eða netfang: gstigur@simnet.is

Stardal frá Stíghúsi

Litur: Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt (1514).

Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Upplýsingar:

Verður í útleigu í sumar.

veitir Guðbrandur Stígur í síma 862-8049 eða netfang: gstigur@simnet.is

Mynd: Liga Liepina

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Kynbótamat (BLUP)

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)

Skrúður frá Framnesi (7.92)

Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)

Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)
Höfuð 107 Háls, herðar og bógar 99 Bak og lend 100 Samræmi 102 Fótagerð 112 Réttleiki 99 Hófar 111 Prúðleiki 88 Sköpulag 106 Tölt 106 Brokk 108 Skeið 119 Stökk 104 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 112 Fet 115 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2017182122 272 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar

Litur: Bleikur/álóttur skjótt (6610).

Ræktandi: Guðrún Margrét Baldursdóttir, Gunnar Sturluson Eigandi: Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf.

Upplýsingar:

Steggur frá Hrísdal verður til afnota í Hrísdal í sumar. Steggur er frábær töltari og fjórgangari, geðgóður og einstaklega mjúkur í hreyfingum. Hann stóð sig frábærlega vel á

Landsmóti 2018 í tölti (8,28) og B-flokki gæðinga (8,79), á Íslandsmóti 2018 í fjórgangi (7,87) og tölti (8,57) og á Reykjavíkurmeistaramóti 2020 í T-1 (8,3 og 8,67 í úrslitum).

Afkvæmin eru litfögur, falleg og koma vel út í tamningu, geðgóð, ljúf og ganggóð. Verð fyrir fengna hryssu er kr. 95.000 auk VSK.

Upplýsingar veita Siguroddur í s. 897 9392 eða Gunnar í s 8602337, eða sendið póst á hrisdalur@hrisdalur.is.

Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Siguroddur Pétursson

Steggur frá Hrísdal

Þristur frá Feti (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Skák frá Feti (7.74)

Þór frá Prestsbakka (8.24)

Mynd: Kolla Gr

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Barón (Glæsir) frá Miðsitju

Drift frá Kvíabekk (7.3)

Svartur frá Unalæk (8.54)

Gyðja frá Gerðum (8.11)

Mánadís frá Margrétarhofi (8.02)

Feykja frá Ingólfshvoli (7.89)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Gola frá Gerðum (8.02)

Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Háar herðar 103 Bak og lend 8 Góð baklína 99 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Fótahátt 101 Fótagerð 8 Öflugar sinar, Lítil sinaskil 99 Réttleiki 8 103 Hófar 8 Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 8.5 109 Sköpulag 8.24 104 Tölt 9 Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 113 Brokk 8 Skrefmikið, Há fótlyfta 104 Skeið 5 89 Stökk 8.5 Teygjugott, Hátt 117 Vilji og geðslag 9 Þjálni, Vakandi 105 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 116 Fet 8 99 Hægt tölt 9 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 8.1 109 Aðaleinkunn 8.16 109 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 132. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.
Stóðhestar 2021 | 273
IS2009137717

Steinar frá Stíghúsi

Litur: Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka (1590). Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Hannes Brynjar Sigurgeirsson

Upplýsingar:

Steinar er topp hestur í alla staði, hann er með yndislegt geðslag, miklar hreyfingar og heilar og góðar gangtegundir.

Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Gustur frá Hóli (8.57)

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)

Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)

Skrúður frá Framnesi (7.92)

Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)

Mynd:
Liepina
Liga
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Slök eyrnastaða, Svipgott 100 Háls, herðar og bógar 8 Háar herðar 97 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 112 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Jafn bolur 108 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Öflugar sinar 103 Réttleiki 8 101 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Efnisþykkir 111 Prúðleiki 7.5 83 Sköpulag 8.29 108 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Takthreint 110 Brokk 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Takthreint 115 Skeið 7 Fremur ferðlítið 113 Stökk 8 Góð skreflengd 113 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 115 Fet 8 Takthreint 108 Hægt tölt 8.5 116 Hægt stökk 8 116 Hæfileikar 8.17 120 Aðaleinkunn 8.21 120 Hæfileikar án skeiðs 8.38 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.35 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 11. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014182122 274 | Stóðhestar 2021
Knapi: Flosi Ólafsson

Steinn frá Stíghúsi

Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).

Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

Upplýsingar:

Kynbótamat (BLUP)

Mynd: Liga Liepina

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Vökull frá Efri-Brú (8.37)

Arður frá Brautarholti (8.49)

Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Vænting frá Efri-Brú (8.11)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)

Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)

Skrúður frá Framnesi (7.92)

Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)

Höfuð 108 Háls, herðar og bógar 104 Bak og lend 101 Samræmi 113 Fótagerð 108 Réttleiki 105 Hófar 112 Prúðleiki 95 Sköpulag 113 Tölt 106 Brokk 113 Skeið 109 Stökk 109 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 118 Fet 98 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2018182122 Stóðhestar 2021 | 275
Verður
Upplýsingar
eða netfang:
í útleigu í sumar.
veitir Guðbrandur Stígur í síma 862-8049
gstigur@simnet.is

Stúfur frá Kjarri

Litur: Rauður/milli- stjörnótt glófext (1521).

Ræktandi: Helgi Eggertsson

Eigandi: Helgi Eggertsson

Upplýsingar:

Stúfur ber vindótt gen og með dökkfextum hryssum getur hann gefið vindótt afkvæmi.

Stúfur verður í húsnotkun og hólfi í Kjarri í sumar.

Verð fyrir fengna hryssu er 100.000 kr. - allt innifalið.

Upplýsingar um notkun veitir Helgi Eggertsson í síma 897-3318

Netfang: kjarr@islandia.is

Heimasíða: kjarr.is

Hæsti dómur (2017) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Eggert Helgason

Stáli frá Kjarri (8.76)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Nunna frá Bræðratungu (8.02)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Hylling frá Kirkjubæ (8.16)

Hlaða-Blakkur frá Selfossi (7.53)

frá Bræðratungu

Rauðskjóna
Mynd: aðsend
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 93 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Djúpur 100 Bak og lend 9 Breitt bak, Góð baklína 107 Samræmi 8 Sívalvaxið 103 Fótagerð 8 95 Réttleiki 8 112 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 115 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.17 105 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 109 Brokk 8 Taktgott 102 Skeið 5 99 Stökk 8 Ferðmikið 101 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Mikill fótaburður 107 Fet 8 Taktgott 102 Hægt tölt 8.5 103 Hægt stökk 7.5 103 Hæfileikar 7.98 107 Aðaleinkunn 8.06 107 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 15. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2008187001 276 | Stóðhestar 2021

Styrkur frá Stokkhólma

Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600).

Einar Ólafsson

Eigandi: Einar Ólafsson, Rúnar Freyr Rúnarsson

staðsettur í Hlöðutúni í Borgarfirði í sumar.

Rúnar Freyr í síma 896-9740, netfang runarr@landsnet.is og Einar Ólafsson í síma 896-2448

Hæsti

um

(2015) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Smári frá Skagaströnd (8.34)

Safír frá Viðvík (8.35)

Snegla frá Skagaströnd (7.52)

Tindur frá Varmalæk (8.68)

Fákur frá Akureyri (8.08)

Tollfríður frá Vindheimum (7.87)

Tinna frá Varmalæk (8)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Hrönn frá Vindheimum

Hrafnhildur frá Varmalæk (7.7)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Njáll frá Hjaltastöðum (8.03)

Bleikskjóna frá Vindheimum

dómur
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Vel opin augu 109 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur 94 Bak og lend 8 Öflug lend, Beint bak 102 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Fótahátt, Sívalvaxið 108 Fótagerð 8 Öflugar sinar 108 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 105 Hófar 8 Efnisþykkir 98 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.19 105 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Mjúkt 109 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 107 Skeið 8.5 Skrefmikið 109 Stökk 8.5 Hátt 106 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 106 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas, Mikill fótaburður 105 Fet 8 Rösklegt 103 Hægt tölt 8.5 105 Hægt stökk 8.5 105 Hæfileikar 8.67 112 Aðaleinkunn 8.48 112 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 34. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2009158988 Stóðhestar 2021 | 277 Upplýsingar: Styrkur
Upplýsingar
verður
notkun veita

Sægrímur frá Bergi

Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500).

Ræktandi: Jón Bjarni Þorvarðarson

Eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson

Upplýsingar:

Notkun á húsi upplýsingar veitir Jón Bjarni Þorvarðarson í s. 8451643 og netfang jonbjarniberg@gmail.com

Sægrímur verður í hólfi í Ytra Dalsgerði eftir fjórðungsmót Vesturlands nú í sumar. Verð er 150.000. m/öllu. Pantarnir berist með tölfupósti á netfangið litli-dalur@litli-dalur.is

Nánari upplýsingar veita Jónas Vigfússon s.861 8286 og Kristín Torberg.s. 863 0086

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Hugi frá Höfða

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Fífa frá Kópavogi

Gustur frá Sauðárkróki (7.91)

Hrafnhildur frá Sauðárkróki (7.88)

Hrísla frá Naustum (7.96)

Neista frá Naustum

Geisli frá Vallanesi (7.81)

Stássa frá Naustum (7.32)

Mynd: Kolla Gr
Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 9.5 Frítt, Skarpt/þurrt, Bein neflína 121 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Mjúkur, Háar herðar 109 Bak og lend 8.5 95 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 101 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 102 Réttleiki 8 Framf: Réttir, Afturf: Nágengir 89 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.61 108 Tölt 9 Rúmt, Taktgott 107 Brokk 8.5 Rúmt, Öruggt 104 Skeið 9 Ferðmikið, Öruggt 119 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 105 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 119 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Góður höfuðb. 113 Fet 8 Taktgott, Flýtir sér 110 Hægt tölt 8 108 Hægt stökk 7.5 108 Hæfileikar 8.83 117 Aðaleinkunn 8.75 118 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 62. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012137485 278 | Stóðhestar 2021
HROSSARÆKT
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson
SIGN EHF | HAFNARFIRÐI | S:555 0800 | SIGN@SIGN.IS

Sökkull frá Skagaströnd

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt (1540).

Þorlákur Sigurður Sveinsson

Upplýsingar: Upplýsingar um Sökkul gefur Salóme í síma 698-0782 / salome170804@gmail.com

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Léttir frá Stóra-Ási (8.05)

Rán frá Refsstöðum (7.66)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Mynd: Liga Liepina

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Sunna frá Skagaströnd (8.27)

Blær frá Höfða (8.08)

Sunna frá Akranesi (8.16)

Bylgja frá Sturlureykjum 2 (7.55)
Kynbótamat (BLUP)
Ræktandi:
Eigandi: Salóme Kristín Haraldsdóttir Höfuð 112 Háls, herðar og bógar 111 Bak og lend 108 Samræmi 108 Fótagerð 107 Réttleiki 98 Hófar 100 Prúðleiki 107 Sköpulag 114 Tölt 109 Brokk 114 Skeið 108 Stökk 109 Vilji og geðslag 108 Fegurð í reið 111 Fet 106 Hægt tölt 108 Hægt stökk 108 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
280 | Stóðhestar 2021
IS2016156954

Sölvi frá Stuðlum

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt (1540). Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson

Eigandi: Austurás hestar ehf., Haukur Baldvinsson, Páll Stefánsson

Upplýsingar:

Sölvi er undan heiðursverðlaunahrossunum Þernu frá Arnarhóli og Arði frá Brautarholti.

Sölvi er alhliðhestur með frábæra gangtegundir.

Upplýsingar veitir Haukur í síma 6648000, netfang austuras@austuras.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Þerna frá Arnarhóli (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Páfi frá Kirkjubæ (8.19)

Vaka frá Arnarhóli (8.33)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Hylling frá Kirkjubæ (8.16)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Fluga frá Arnarhóli (8.23)

Mynd: Nicki Pfau
á herðakamb: 152 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Smá augu, Skarpt/þurrt, Bein neflína 118 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Háar herðar 109 Bak og lend 8 Afar góð baklína, Vöðvarýr lend 95 Samræmi 8.5 Framhátt, Afar fótahátt 108 Fótagerð 9 Mikil sinaskil, Þurrir fætur, Öflugar sinar 114 Réttleiki 8 111 Hófar 8.5 Efnismiklir 111 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.43 115 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Meðal skreflengd, Takthreint 106 Brokk 8 Fremur sviflítið, Rúmt 107 Skeið 9 Ferðmikið, Taktgott, Öruggt 122 Stökk 8.5 Ferðmikið, Framhátt 110 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni, Samstarfsfús 115 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Framhátt, Góður höfuðburður 111 Fet 8.5 Skrefmikið, Takthreint 98 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Framhátt 109 Hægt stökk 8.5 109 Hæfileikar 8.56 117 Aðaleinkunn 8.52 120 Hæfileikar án skeiðs 8.48 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.46 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 5. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hæð
IS2014187105 Stóðhestar 2021 | 281

Söngur frá Stóra-Ási

IS2016135936

Skaginn frá Skipaskaga (8.73)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Assa frá Akranesi (8.31)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Meiður frá Miðsitju (7.97)

Rósa frá Akranesi (8.1)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Leira frá Þingdal (8.07)

Nóta frá Stóra-Ási (8.25)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

STÓRI-ÁS

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Bára frá Hofsstöðum

Söngur verður til afnota í Stóra-Ási í

Borgarfirði í sumar.

Upplýsingar veita Lára s: 8641394 og

Kolbeinn s. 8207649

eða á storias@emax.is

Litur: Rauður/milli- stjarna, nös eða tvístj. Auk leista eða sokka (1580). Ræktandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir

Eigandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir

Upplýsingar:

Söngur er undan Skaganum frá Skipaskaga og er síðasta afkvæmi heiðursverðlaunahryssunnar Nótu frá Stóra-Ási sem hefur gefið marga gæðinga, þar með talinn Trymbil frá Stóra-Ási. Nóta eignaðist 13 afkvæmi, af þeim voru 11 sýnd og meðaleinkunn þeirra er

8,22. Söngur er fallega byggður, og lofthár með stórar hreyfingar. Hann hlaut einkunnina

8,69 fyrir byggingu 4. vetra, m.a. 9 fyrir háls, herðar og bóga, samræmi og fótagerð. Hann vakti athygli í landssýningu kynbótahrossa 2020 í flokki 4. vetra stóðhesta.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Gísli Gíslason

aðsend
Mynd:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Vel opin augu, Fínlegt höfuð, Bein neflína 128 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Grannur, Klipin kverk, Háar herðar 126 Bak og lend 8.5 Viðunandi baklína, Breitt bak, Öflug lend 109 Samræmi 9 Langvaxið, Sívalvaxið, Jafn bolur 119 Fótagerð 9 Mikil sinaskil, Öflugar sinar, Afar prúðir fætur 113 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Fléttar, Brokkar ekki 99 Hófar 8.5 Mikil hóftunga, Þykkir hælar, Efnismiklir, Vel lagaðir 105 Prúðleiki 8 106 Sköpulag 8.69 130 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 111 Brokk 8.5 Skrefmikið, Öruggt 113 Skeið 5 111 Stökk 8.5 Ferðmikið 113 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun 117 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Fasmikið 117 Fet 6 Skeiðborið 82 Hægt tölt 8 112 Hægt stökk 8.5 112 Hæfileikar 7.73 116 Aðaleinkunn 8.07 123 Hæfileikar án skeiðs 8.23 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
282 | Stóðhestar 2021

Tangó frá Litla-Garði

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).

Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson

Eigandi: Sveinn Ragnarsson

6 vetra á sínu fyrsta keppnistímabili fór hann í 8.13 í tvígang í gæðingaskeiði.

Upplýsingar veitir Konráð Valur í síma: 7724098 eða netfang: Kova@holar.is

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Konráð Valur Sveinsson

Mynd: aðsend

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Gangster frá Árgerði (8.63)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Glæða frá Árgerði (7.8)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)

Glóð frá Árgerði

Kolskeggur frá Flugumýri

Kengála frá Flugumýri

Melodía frá Árgerði (8.13)

Birta frá Árgerði (8.02)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Snælda frá Árgerði (8.34)

Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur 107 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Jöfn lend 110 Samræmi 8 96 Fótagerð 8 97 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir, Afturf.: Nágengir 95 Hófar 8 Þröngir 98 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.27 103 Tölt 8.5 Rúmt, Takthreint 102 Brokk 8.5 Góð skreflengd, Meðal svif, Takthreint 104 Skeið 9.5 Ferðmikið, Skrefmikið, Svifmikið, Taktgott, Öruggt, Jafnvægisgott 128 Stökk 8 100 Vilji og geðslag 9 Góð framhugsun, Þjálni, Yfirvegun 109 Fegurð í reið 8 99 Fet 8.5 Skrefmikið, Takthreint 105 Hægt tölt 8 103 Hægt stökk 7.5 103 Hæfileikar 8.55 112 Aðaleinkunn 8.45 111 Hæfileikar án skeiðs 8.37 102 Aðaleinkunn án skeiðs 8.34 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014165652 Stóðhestar 2021 | 283
Upplýsingar:

Tenór frá Litlu-Sandvík

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Kristjón Benediktsson

Eigandi: Sigríður Óladóttir

Upplýsingar:

er arfgerðargreindur CA og býr yfir svifmiklum og jöfnum gangtegundum.

um notkun gefur Sigurður í síma 8977117

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Hlynur Pálsson

Mynd: aðsend

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Eldjárn frá Tjaldhólum (8.55)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Hera frá Jaðri (7.82)

Glæsir frá Litlu-Sandvík (8.11)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)

Gustur frá Sauðárkróki (7.91)

Kátína frá Litlu-Sandvík

Glódís frá Litlu-Sandvík

Hind frá Litlu-Sandvík (7.86)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Litla-Svört frá Reykjum (7.56)

Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 91 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Mjúkur 103 Bak og lend 8 Góð baklína 100 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Fótahátt, Afturrýrt 106 Fótagerð 9 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 106 Réttleiki 8 Afturf: Nágengir 108 Hófar 8.5 Þykkir hælar 95 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.41 103 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt 114 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 107 Skeið 5 84 Stökk 9 Teygjugott, Hátt 116 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 108 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 108 Fet 8.5 Taktgott 105 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 8.5 109 Hæfileikar 8.3 107 Aðaleinkunn 8.34 107 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 11. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
284 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
IS2012187592
Tenór
Knapi:

Tími frá Breiðabólsstað

Litur: Bleikur/fífil- blesótt (6450).

Ræktandi: Elísabet Halldórsdóttir, Ólafur Flosason

Eigandi: Elísabet Halldórsdóttir, Ólafur Flosason

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Flosi Ólafsson í síma: 892-4220, netfang: flosiolafs@gmail.com.

Konsert frá Hofi (8.72)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Kantata frá Hofi (8.26)

Huldar frá Skarði

Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)

Orka frá Hvammi (8.15)

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Varpa frá Hofi (7.9)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)

Spes frá Skarði (8.01)

Tíbrá frá Breiðabólsstað (7.57)

Orka frá Tungufelli (7.91)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Dögg frá Torfustöðum (6.98)

Mynd: Jens Einarsson
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 8 Svipgott 106 Háls, herðar og bógar 8.5 Hvelfdur, Skásettir bógar 112 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Löng lend 112 Samræmi 8.5 108 Fótagerð 8 Þurrir fætur 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir 95 Hófar 8.5 Þykkir hælar 108 Prúðleiki 8 93 Sköpulag 8.41 114 Tölt 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Hvelfd yfirlína, Framhátt 114 Brokk 9 Skrefmikið, Svifmikið, Hvelfd yfirlína, Framhátt 115 Skeið 5 94 Stökk 9.5 Léttar hreyfingar, Ferðmikið, Svifmikið, Skrefmikið 127 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 124 Fegurð í reið 9 Hvelfd yfirlína, Framhátt 119 Fet 9 Skrefmikið, Stöðugt 100 Hægt tölt 8.5 Mikill fótaburður, Góð skreflengd 110 Hægt stökk 9 Mikill fótaburður 110 Hæfileikar 8.46 117 Aðaleinkunn 8.45 119 Hæfileikar án skeiðs 9.09 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.85 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015135727 286 | Stóðhestar 2021
Knapi: Brynja Kristinsdóttir

Tolli frá Ólafsbergi IS2016101130

Litur: Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt (2544).

Ræktandi: Guðmundur Logi Ólafsson, Randy Baldvina Friðjónsdóttir

Eigandi: Guðmundur Logi Ólafsson, Randy Baldvina Friðjónsdóttir

Upplýsingar:

Tolli verður til afnota á suðurlandi.

Upplýsingar veitir Logi Ólafsson í síma 698-1085 eða 587-0063.

Einnig má finna aðrar upplýsingar á facebook síðu: Ólafsberg Hrossarækt.

Hæsti

Mynd: aðsend

Glotti frá Sveinatungu (8.64)

Gustur frá Hóli (8.57)

Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Örk frá Akranesi (8.35) Markús frá Langholtsparti (8.36)

Ösp frá Lágafelli (7.79)

Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)

Teikning frá Keldudal (7.78)

Askur frá Keldudal (8.2)

Dokka frá Keldudal (7.71)

Nös frá Stokkhólma (8)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Djörfung frá Keldudal (8.07)

dómur
og kynbótamat
(2020)
(BLUP)
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Holdugt, Krummanef 98 Háls, herðar og bógar 8 Hvelfdur, Undirháls 100 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Fremur svagt bak, Flöt lend 103 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Sívalvaxið 105 Fótagerð 8 Fremur svagar kjúkur, Lítil sinaskil, Öflugar sinar 104 Réttleiki 8 Afturf.: Brotin tálína 105 Hófar 8.5 Efnismiklir 101 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.16 105 Tölt 8 Rúmt 105 Brokk 8 Góð skreflengd, Takthreint 104 Skeið 7.5 116 Stökk 8.5 Léttar hreyfingar 109 Vilji og geðslag 8 Góð framhugsun 103 Fegurð í reið 7.5 Fremur lágreist, Framsett 97 Fet 7.5 Meðal skreflengd 102 Hægt tölt 7.5 Meðal fótlyfta 103 Hægt stökk 7.5 103 Hæfileikar 7.79 109 Aðaleinkunn 7.92 110 Hæfileikar án skeiðs 7.85 104 Aðaleinkunn án skeiðs 7.96 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 287
Knapi: Agnar Þór Magnússon

Tollur frá Ármóti

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Ármótabúið ehf Eigandi: Ganghestar ehf

Vákur frá Vatnsenda (8.36)

Mídas frá Kaldbak (8.34)

Dáð frá Halldórsstöðum (8.09)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi:

Nótt frá Ármóti (8.3)

Nös frá Þverá, Skíðadal (8.02)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Vænting frá Kaldbak (8.21)

Óður frá Brún (8.34)

Saga frá Kirkjubæ (8.14)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Safír frá Viðvík (8.35)

Björk frá Þverá, Skíðadal

Mynd: Sabine Karssen
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru 111 Háls, herðar og bógar 9 Hvelfdur, Skásettir bógar, Háar herðar 108 Bak og lend 8.5 98 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8 Fremur langar kjúkur 110 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Réttir 87 Hófar 8.5 Vel lagaðir 108 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.46 109 Tölt 9 Mikill fótaburður, Framhátt 114 Brokk 8.5 Framhátt 117 Skeið 5 92 Stökk 8.5 Góð skreflengd, Svifgott, Framhátt 112 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Hvelfd yfirlína, Framhátt 117 Fet 7.5 Fremur skrefstutt, Brokkívaf 104 Hægt tölt 8.5 107 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína 107 Hæfileikar 7.99 115 Aðaleinkunn 8.16 116 Hæfileikar án skeiðs 8.54 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015186132 288 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Sigurður Matthíasson í síma 897-1713 og á netfangið info@ganghestar.is
Sigurður Vignir Matthíasson

IS2015184873

Ræktandi:

Óskar Eyjólfsson

Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir

Tónn er virkilega skemmtilegur hestur með frábært geðslag.

Tónn verður í húsnotkun í Hjarðartúni í sumar

Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór S: 616-1207 og Arnhildur S: 866-1382

eða í tölvupósti á info@hjardartun.is

Verð: 60.000 + vsk

Nánari upplýsingar á hjardartun.is

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Klara Sveinbjörnsdóttir

Dagur frá Hjarðartúni (8.07)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Harpa frá Hjarðartúni

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)

Hryðja frá Margrétarhofi (8.3)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hrund frá Torfunesi (8.02)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Rák frá Þúfu í Landeyjum

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Feykja frá Ingólfshvoli (7.89)

Stóðhestar 2021 | 289

Mynd: aðsend dómur
Eigandi: Einhyrningur ehf,
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 110 Háls, herðar og bógar 8 Lágt settur, Langur, Hvelfdur 103 Bak og lend 8 Breitt bak, Fremur stíft bak, Öflug lend 102 Samræmi 8 Sívalvaxið 97 Fótagerð 8 100 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir, Kýrfætt 91 Hófar 9 Efnistraustir, Vel lagaðir 113 Prúðleiki 9 107 Sköpulag 8.16 106 Tölt 8.5 Mjúkt, Rúmt, Takthreint, Mikið framgrip 112 Brokk 8 Góð skreflengd 108 Skeið 7.5 105 Stökk 7.5 Fremur sviflítið, Meðal hraði 101 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Mikil þjálni 112 Fegurð í reið 8 Góður höfuðburður 109 Fet 8.5 Stöðugt, Takthreint 105 Hægt tölt 8 108 Hægt stökk 7.5 108 Hæfileikar 8.09 113 Aðaleinkunn 8.12 113 Hæfileikar án skeiðs 8.2 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.19 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 6. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).
Tónn frá Hjarðartúni
Upplýsingar:

Tumi frá Jarðbrú

Jarpur/dökk- einlitt (3700).

Þröstur Karlsson

Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Gleði frá Svarfhóli (8.32)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Nóta frá Stóra-Ási (8.25)

Gustur frá Hóli (8.57)

Eygló frá Fremri-Hundadal

Þörf frá Hólum (7.87)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Fífa frá Fremri-Hundadal

Mynd: Louisa Hackl
Litur:
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru 110 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 118 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak 114 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 105 Fótagerð 7.5 Grannar sinar 87 Réttleiki 8.5 113 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 100 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.56 112 Tölt 9 Léttstígt, Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint 109 Brokk 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Ferðmikið, Takthreint 112 Skeið 8.5 128 Stökk 8 Fremur sviflítið, Rúmt 101 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni 115 Fegurð í reið 9 Há fótlyfta, Góður höfuðburður 114 Fet 7 Fremur skrefstutt 83 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 8 Meðal svif, Takthreint 110 Hæfileikar 8.63 119 Aðaleinkunn 8.61 121 Hæfileikar án skeiðs 8.65 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.62 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 9. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Þröstur Karlsson
290 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar:
Þórarinn Eymundsson
IS2014165338
Upplýsingar:
Þorsteinn Hólm s.867-5678 og Þröstur s.894-5111 Knapi:

H UGVIT HRÁEFN I HREINLEIKI

SIGLUFJÖRÐUR • ICELAND WWW.PRIMEX.IS

Töfri frá Þúfum

Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400).

Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth

Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth

um notkun gefa Mette í síma 8988876 - mette@holar.is

8977335

https://www.facebook.com/thufur

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: aðsend

Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)

Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)

Þokki frá Kýrholti (8.73)

Nóta frá Stóra-Ási (8.25)

Seiður frá Flugumýri II (8.69)

Þörf frá Hólum (7.87)

Oddur frá Selfossi (8.48)

Harpa frá Hofsstöðum (8.09)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Sif frá Flugumýri II (8.4)

Völva frá Breiðstöðum (8.29)

Fantasía frá Breiðstöðum (8.21)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Zara frá Syðra-Skörðugili (8.13)

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt 115 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Grannur, Háar herðar 116 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak 115 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 107 Fótagerð 7.5 88 Réttleiki 8 112 Hófar 8 97 Prúðleiki 8 96 Sköpulag 8.34 112 Tölt 8.5 Léttstígt, Há fótlyfta 109 Brokk 8 Há fótlyfta, Ójafnt 109 Skeið 8 128 Stökk 8 Rúmt 108 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Léttleiki 115 Fet 6.5 Skrefstutt, Framtakslítið 81 Hægt tölt 8 109 Hægt stökk 7.5 Góð skreflengd, Fremur sviflítið 109 Hæfileikar 8.08 118 Aðaleinkunn 8.18 120 Hæfileikar án skeiðs 8.1 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.19 112 Fj. skráðra
0.
afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma:
292 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
og Gísli í síma
Facebook:
IS2016158166
Upplýsingar:
Knapi: Gísli Gíslason

Útherji frá Blesastöðum 1A

Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520).

Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson

Eigandi: Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hannesdóttir

Upplýsingar:

Húsnotkun á Feti, upplýsingar gefur Ólafur Andri í síma: 847-0810

Fyrra og seinna gangmál: Flagbjarnarholt í Landsveit, upplýsingar gefur Sveinbjörn í síma

899-7231, einnig hægt að senda email á framherji@gmail.com eða skilaboð á

Flagbjarnarholt Hrossarækt á Facebook.

Hæsti

(2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ólafur Andri Guðmundsson

Mynd: aðsend

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Surtsey frá Feti (8.06)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Smáey frá Feti (7.2)

Prins frá Sauðárkróki (8.09)

Hrafnhetta frá Sauðárkróki (8.31)

Blúnda frá Kílhrauni (8.04)

Dögg frá Kílhrauni (7.73)

Faxi frá Kjarnholtum II

Irpa frá Skálmholti

dómur
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 Fínleg eyru, Vel opin augu 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 109 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína, Breitt bak, Öflug lend, Jöfn lend 113 Samræmi 8.5 Sívalvaxið, Hlutfallarétt 106 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Öflugar sinar 110 Réttleiki 8 100 Hófar 8.5 Þykkir hælar 113 Prúðleiki 8 103 Sköpulag 8.58 118 Tölt 9 Mjúkt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Takthreint 114 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 116 Skeið 5 96 Stökk 8.5 Góð skreflengd, Svifgott 111 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun 121 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Fasmikið 112 Fet 8.5 Takthreint, Rösklegt 100 Hægt tölt 8.5 112 Hægt stökk 8 Takthreint 112 Hæfileikar 8.18 114 Aðaleinkunn 8.32 118 Hæfileikar án skeiðs 8.76 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.7 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 51. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014187804 Stóðhestar 2021 | 293

Valmar frá Skriðu

Litur: Jarpur/dökk-stjörnótt (3720).

Ræktandi: Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Þór Jónsteinsson

Eigandi: Þór Jónsteinsson

Kjarkur frá Skriðu (8.37)

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Dama frá Garðsá (8.03)

Moli frá Skriðu (8.21)

Sunna frá Skriðu (8.06)

Víkingur frá Voðmúlastöðum (8.35)

Venus frá Garðsá (7.86)

Gullinstjarna frá Akureyri (7.87)

Fáfnir frá Fagranesi (8.33)

Perla frá Skriðu

Sögublesi frá Húsavík

Dúkka frá Voðmúlastöðum (7.88)

Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)

Elding frá Garðsá (8.08)

Giese.
Mynd: Carolin
Hæð á herðakamb: 152 cm. Höfuð 8 Fínlegt höfuð, Skarpt/þurrt, Krummanef 97 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Grannur, Klipin kverk 114 Bak og lend 8 Afar góð baklína, Vöðvarýr lend 96 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 114 Fótagerð 8 Langar kjúkur, Öflugar sinar 106 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Nágengir, Afturf.: Nágengir 97 Hófar 9 Langir hælar, Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnisþykkir, Vel lagaðir 111 Prúðleiki 7 83 Sköpulag 8.47 112 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Framhátt 110 Brokk 7 Mikill fótaburður, Sviflítið, Fremur ferðlítið 101 Skeið 5 89 Stökk 8 Léttar hreyfingar, Mikill fótaburður, Meðal hraði, Framhátt 106 Vilji og geðslag 8.5 109 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Mikil reising, Framhátt 110 Fet 6.5 Skrefstutt, Framtakslítið 95 Hægt tölt 8 Mikill fótaburður, Framhátt 104 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður, Meðal svif 104 Hæfileikar 7.55 104 Aðaleinkunn 7.87 107 Hæfileikar án skeiðs 8.01 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.17 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016165307 294 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun gefur Þór Jónsteinsson í síma 8991057 eða í gegnum tölvupóst torjonsteins@gmail.com Knapi: Þór Jónsteinsson

Vargur frá Leirubakka

Litur: Brúnn/milli-leistar(eingöngu) (2560).

Ræktandi: Anders Hansen

Eigandi: Anders Hansen

Upplýsingar:

Vargur er stóðhestur með frábært geðslag, hreinn á öllum gangi, rúmur og hágengur. Hann er síðasta afkvæmi gæðingamóðurinnar Emblu sem gefið hefur hóp hrossa með fyrstu verðlaun svo sem Vökul, Heklu og Kviku frá Leirubakka og mörg fleiri. Hann verður til afnota í Spretti á húsi og síðan heima á Leirubakka á Landi í sumar. Verð með öllu 110.000.- Upplýsingar gefur Fríða Hansen í síma 771 4450. Knapi á myndinni er Fríða Hansen.

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Liga Liepina.

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Svaki frá Miðsitju (8.38)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Katla frá Miðsitju (8.11)

Draupnir frá Hvolsvelli (7.88)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Bylur frá Kolkuósi (8.03)

Yngri-Ljóska frá Kolkuósi

Embla frá Árbakka (8.21)

Hrönn frá Kolkuósi (8.2)

Stígandi frá Kolkuósi (7.7) Brana

frá
Kolkuósi
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8 101 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Mjúkur 103 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak, Öflug lend, Afturdregin lend 110 Samræmi 9 Léttbyggt, Sívalvaxið 114 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil, Grannar sinar 93 Réttleiki 7.5 Framf: Fléttar 102 Hófar 8 Þykkir hælar 95 Prúðleiki 7.5 101 Sköpulag 8.09 107 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta 109 Brokk 9 Rúmt, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 108 Skeið 8.5 Ferðmikið, Öruggt 111 Stökk 8 101 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 102 Fegurð í reið 8.5 107 Fet 7.5 Ójafnt 99 Hægt tölt 8.5 110 Hægt stökk 8 110 Hæfileikar 8.58 112 Aðaleinkunn 8.39 113 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 9. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2012186704 296 | Stóðhestar 2021
Knapi: Matthías Leó Matthíasson

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Þorsteinn Hjaltested

Hafliði Þ Halldórsson

Upplýsingar:

Vákur er einstaklega jafn og góður klárhestur með mikla útgeislun og frábært geðslag.

Hann er nú þegar farinn að skila flottum hrossum bæði á keppnis- og kynbótabrautina.

Hesturinn verður til afnota í húsnotkun á Selfossi, Vallartröð 9.

Upplýsingar veita Ragnhildur Haraldsdóttir í síma 821-2803 og Hafliði Halldórsson í síma 896-3636. Einnig er hægt að senda mail á ragnhildurha@gmail.com og armot@armot.is

Verð fyrir folatoll, hagagöngu og einn sónar er 155.000 kr.

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ragnhildur Haraldsdóttir

Vákur frá Vatnsenda

Mídas frá Kaldbak (8.34)

Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Dáð frá Halldórsstöðum (8.09)

Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Vænting frá Kaldbak (8.21)

Óður frá Brún (8.34)

Saga frá Kirkjubæ (8.14)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Skorri frá Gunnarsholti (8.36)

Sending frá Kaldbak (7.9)

Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)

Ósk frá Brún (8.03)

Skór frá Flatey 1 (8)

Eva frá Kirkjubæ

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 9 Skarpt/þurrt, Vel opin augu 111 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur 103 Bak og lend 8 Öflug lend 94 Samræmi 8.5 Fótahátt, Jafn bolur 101 Fótagerð 8 102 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 81 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Efnistraustir 107 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.26 100 Tölt 9 Mjúkt, Há fótlyfta, Góð skreflengd, Ferðmikið 117 Brokk 9 Fjaðrandi, Há fótlyfta, Góð skreflengd, Svifmikið 114 Skeið 5 78 Stökk 8.5 Svifmikið 110 Vilji og geðslag 9.5 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun, Samstarfsfús 106 Fegurð í reið 9 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Góður höfuðburður 117 Fet 9 Mjúkt, Góð skreflengd, Stöðugt, Takthreint 110 Hægt tölt 9 Há fótlyfta, Góð skreflengd, Framhátt 113 Hægt stökk 9 Góð skreflengd, Svifmikið, Takthreint 113 Hæfileikar 8.42 111 Aðaleinkunn 8.36 110 Hæfileikar án skeiðs 9.04 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.77 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 120. Fjöldi dæmdra afkvæma: 7.
IS2010125289 Stóðhestar 2021 | 297

Vegur frá Kagaðarhóli

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Ræktandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson

Eigandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Hestavegferð ehf, Víkingur Þór Gunnarsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun gefa Magnús í síma 894 7700, netfang: svalthufa@simnet.is og Þórarinn í síma 8919197.

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Seiður frá Flugumýri II (8.69)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Sif frá Flugumýri II (8.4)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Dóttla frá Hvammi

Kormákur frá Flugumýri II (8.3)

Sandra frá Flugumýri (7.58)

Gustur frá Sauðárkróki (7.91)

Perla frá Reykjum (8.07)

Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)

Harpa frá Torfastöðum (8.17)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Gígja frá Drumboddsstöðum (8.17)

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru, Holdugt 98 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Skásettir bógar 112 Bak og lend 8.5 Breitt bak, Öflug lend 104 Samræmi 8.5 Afar fótahátt, Hlutfallarétt, Jafn bolur 110 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Afar prúðir fætur 99 Réttleiki 8 Framf.: Réttir 108 Hófar 8.5 Þykkir hælar 107 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.39 113 Tölt 9.5 Mjúkt, Há fótlyfta, Góð skreflengd, Rúmt, Takthreint 110 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 105 Skeið 9 Ferðmikið, Skrefmikið, Taktgott 118 Stökk 9 Skrefmikið, Ferðmikið, Taktgott 111 Vilji og geðslag 9.5 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising, Fasmikið 108 Fet 8.5 Skrefmikið 96 Hægt tölt 9.5 112 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Takthreint 112 Hæfileikar 9.03 115 Aðaleinkunn 8.81 117 Hæfileikar án skeiðs 9.04 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.81 113
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 28. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
298 | Stóðhestar 2021
IS2010156418
Knapi: Þórarinn Eymundsson
NÝR TOYOTA HILUX Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. 7 ára ábyrgð gildir eingöngu um bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. *Á ekki við um aðgerðir/aðkeypta hluti frá þriðja aðila. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða LX útfærslu Hilux og á eingöngu við um nýja bíla. Birt með fyrirvara um villur. Toyota Kauptúni Kauptúni 6 570 5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 460 4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 420 6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 480 8000
BÚINN
TOYOTA TRYGGINGAR vátryggt af TM 3+4ÁBYRGÐ ÁRA ÞJÓNUSTA NÝ VÉL MEÐ MEIRA AFL OG DRÁTTARGETU
ÞJARKUR
ÞÆGINDUM

Veigar frá Skipaskaga

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir

Eigandi: Skipaskagi ehf

um notkun gefur Jón í síma 899-7440,

skipaskagi@gmail.com og Skipaskagi á FB

og myndbönd má finna á heimasíðunni: https://is.skipaskagi.is/veigar

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Mynd: Carolin Giese

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Veisla frá Skipaskaga (8.4)

Von frá Litlu-Sandvík (8.06)

Kyndill frá Litlu-Sandvík (7.84)

Hending frá Stóra-Hofi (8.01)

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 107 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Hvelfdur, Háar herðar 117 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Löng lend, Áslend 111 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Léttbyggt, Fremur stuttvaxið, Hlutfallarétt 118 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur, Rétt fótstaða 105 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir, Afturf.: Brotin tálína 87 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnismiklir 117 Prúðleiki 9.5 110 Sköpulag 8.79 125 Tölt 9 Mjúkt, Léttstígt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 118 Brokk 8 Fjaðrandi, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Fremur ferðlítið 110 Skeið 5 102 Stökk 8.5 Skrefmikið, Rúmt, Framhátt 114 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Mikil þjálni, Yfirvegun 117 Fegurð í reið 9 Hvelfd yfirlína, Fasmikið 124 Fet 7.5 97 Hægt tölt 9 122 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið, Hvelfd yfirlína 122 Hæfileikar 8 119 Aðaleinkunn 8.28 124 Hæfileikar án skeiðs 8.55 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.63 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 20. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015101050 300 | Stóðhestar 2021
Upplýsingar
netfang:
Fleiri
Upplýsingar:
myndir
Knapi: Daníel Jónsson

Veigur frá Skeggjastöðum

Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).

Ræktandi: Erla Magnúsdóttir, Halldór Kristinn Guðjónsson

Eigandi: Erla Magnúsdóttir, Halldór Kristinn Guðjónsson

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veita Halldór Kristinn Guðjónsson í síma 664-2113 og

Erla Magnúsdóttir í síma 848-4685, netfang: erlam6@gmail.com

Nói frá Stóra-Hofi (8.73)

Illingur frá Tóftum (8.73)

Örk frá Stóra-Hofi (8.27)

Blævar frá Hamrahóli (8.23)

Mynd: aðsend

Númi frá Þóroddsstöðum (8.66)

Hrísla frá Laugarvatni (8.06)

Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)

Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)

Adam frá Ásmundarstöðum (8.36)

Sabrína frá Hamrahóli (8.02)

Gletta frá Hamrahóli

Örn frá Ásmundarstöðum (7.48)

Ólína frá Hamrahóli

Stjarna frá Hamrahóli
Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 108 Háls, herðar og bógar 99 Bak og lend 99 Samræmi 92 Fótagerð 111 Réttleiki 95 Hófar 98 Prúðleiki 112 Sköpulag 100 Tölt 96 Brokk 97 Skeið 102 Stökk 97 Vilji og geðslag 98 Fegurð í reið 94 Fet 104 Hægt tölt 94 Hægt stökk 94 Hæfileikar 97 Aðaleinkunn 97 Hæfileikar án skeiðs 96 Aðaleinkunn án skeiðs 96 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016184460 302 | Stóðhestar 2021

Viðar frá Skeiðvöllum

Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400). Ræktandi: Hjörtur Ingi Magnússon Eigandi: Hjörtur Ingi Magnússon

klárhestur sem hefur verið arfgerðargreindur CA.

um notkun veitir Hjörtur Ingi Magnússon í síma: 895 6403, netfang: elinhsig@gmail.com.

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Hjörtur Ingi Magnússon

Mynd: Elín Hrönn Sigurðardóttir

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Surtsey frá Feti (8.06)

Skorri frá Gunnarsholti (8.36)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Smáey frá Feti (7.2)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Skrugga frá Kýrholti

Vænting frá Kaldbak (8.21)

Sending frá Kaldbak (7.9)

Galdur frá Uxahrygg

Hera frá Jaðri (7.82)

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 104 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Háar herðar 110 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Öflug lend 112 Samræmi 9 Hlutfallarétt - Fótahátt 120 Fótagerð 8 Öflugar sinar - Prúðir fætur - Beinar kjúkur 104 Réttleiki 8 Framf.: Innskeifir, Afturf.: Innskeifir 105 Hófar 9 Efnisþykkir 120 Prúðleiki 8.5 103 Sköpulag 8.56 124 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 118 Brokk 8.5 Taktgott - Skrefmikið 120 Skeið 5 82 Stökk 8.5 Svifmikið 117 Vilji og geðslag 9 Þjálni - Vakandi 122 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising - Mikill fótaburður 117 Fet 7.5 Framtakslítið 96 Hægt tölt 9 120 Hægt stökk 8.5 120 Hæfileikar 8.05 114 Aðaleinkunn 8.25 119 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 44. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2014186681 Stóðhestar 2021 | 303 Upplýsingar:
Upplýsingar
Efnilegur

Viðar frá Skör

IS2014101486

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Katla frá Miðsitju (8.11)

Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Ræktandi: Karl Áki Sigurðsson

Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen

Upplýsingar:

Viðar verður í sæðingum í Hemlu, upplýsingar um notkun gefur Vignir í síma 8943106 eða á Hemla II hrossaræktarbú á facebook.

Viðar fer svo í girðingu á Strandarhöfði, upplýsingar um notkun gefur Ásmundur Ernir í síma 8490009 og á netfangið asmundurernir@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Helga Una Björnsdóttir

Vár frá Auðsholtshjáleigu (8.36)

Vordís frá Auðsholtshjáleigu (8.34)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Háar herðar 105 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak 112 Samræmi 9.5 Jafnvægisgott, Afar fótahátt, Sívalvaxið, Hlutfallarétt, Jafn bolur 120 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur, Rétt fótstaða 110 Réttleiki 9 113 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnismiklir 108 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.76 120 Tölt 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Takthreint 110 Brokk 9.5 Léttstígt, Mikill fótaburður, Skrefmikið, Ferðmikið, Hvelfd yfirlína 117 Skeið 8.5 Ferðmikið, Skrefmikið, Taktgott 121 Stökk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Sterk yfirlína 117 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Þjálni, Yfirvegun 117 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Hvelfd yfirlína, Fasmikið, Framhátt 115 Fet 9 Mjúkt, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint 108 Hægt tölt 8.5 113 Hægt stökk 8.5 Takthreint 113 Hæfileikar 8.96 123 Aðaleinkunn 8.89 127 Hæfileikar án skeiðs 9.05 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.94 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 14. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
304 | Stóðhestar 2021

Kögglað kjarnfóður með lágt sterkjuinnihald

Frábært fyrir nægjusama hesta og hesta sem eru viðkvæmir fyrir sterkju í fóðri. Orkan úr SIMPLY FIBER

fæst úr trefjum og fitu. Omega-3 fitusýrur úr hörfræjum styrkja liði, húð og feld. Hátt hlutfall lífrænna steinefna.

- SIMPLY FIBERNYTT!

Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6071 | Ormsvelli 4, Hvolsvelli - 575-6099 Búvörur SS
www.buvorur.is
|

Viljar frá Auðsholtshjáleigu

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir

Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.

Mynd: aðsend

Gustur frá Hóli (8.57)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

Kraftur frá Bringu (8.55)

Hending frá Flugumýri (8.08)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Salka frá Kvíabekk (7.88)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Flugumýri (7.85)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Vordís frá Auðsholtshjáleigu (8.34)

Limra frá Laugarvatni (8.07)

Angi frá Laugarvatni (8.26)

Glíma frá Laugarvatni (8.15)

Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt, Svipgott 103 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Skásettir bógar 105 Bak og lend 9.5 Vöðvafyllt bak, Löng lend, Djúp lend, Jöfn lend, Öflug lend, Góð baklína 115 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Fótahátt 105 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur 113 Réttleiki 7.5 Framf: Nágengir, Afturf: Vindur 104 Hófar 8 104 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.39 113 Tölt 8.5 Taktgott, Há fótlyfta 111 Brokk 8.5 Skrefmikið, Há fótlyfta 114 Skeið 7 Skrefmikið, Ferðlítið 114 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 119 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 116 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Mikill fótaburður 114 Fet 7 Skrefstutt, Flýtir sér 100 Hægt tölt 8 113 Hægt stökk 8 113 Hæfileikar 8.19 119 Aðaleinkunn 8.27 121 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2013187015 306 | Stóðhestar 2021

Villingur frá Breiðholti í Flóa

Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700).

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veita Sylvía í síma 896-9608 og Árni í síma 867-0111, netfang: sylvia84@me.com.

Villingur keppnisárangur : 1 sæti A flokkur hjá Fáki 2016 með 8.97. Suðurlandsmeistari í gæðingaskeiði 2017 með 7.75. LM2019 - 3 sæti í A-flokki gæðinga.

Annað: Villingur varð fyrir slysi 2014 og getur þess vegna einungis sinnt hryssum á húsi. Hann verður að Oddhóli á Rangárvöllum 2018. Fyljunin hefur verið mjög góð.

Hæsti dómur (2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Óðinn Örn

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Kraflar frá Miðsitju (8.28)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Grunur frá Oddhóli (8.23)

Gola frá Brekkum (8.2) Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Ör frá Hellulandi (8.03)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Gunnvör frá Miðsitju (8.35)

Spuni frá Miðsitju (8.33)

Drottning frá Sólheimum

Katla frá Miðsitju (8.11)

Sokki frá Sólheimagerði Sóley frá Sólheimum

Ræktandi: Kári Stefánsson Eigandi: Kári Stefánsson Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt, Fínleg eyru, Krummanef 90 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 108 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Djúp lend, Jöfn lend 116 Samræmi 8.5 Léttbyggt, Sívalvaxið 105 Fótagerð 8 Öflugar sinar 103 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir 103 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.31 114 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 107 Brokk 8 Skrefmikið 105 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint, Skrefmikið 120 Stökk 8.5 106 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 117 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb. 112 Fet 8 Taktgott 110 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 8 107 Hæfileikar 8.93 118 Aðaleinkunn 8.68 120 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 17. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 307
IS2008187685

Vígsterkur frá Leirubakka

Brúnn/milli- stjörnótt (2520).

Anders Hansen

Upplýsingar:

Vígsterkur er stór og myndarlegur foli, 150 cm á herðar, rúmur, alhliða gengur. Hefur farið mjög vel af stað í tamningu. Sammæðra stóðhestunum Oddi og Valtý frá Leirubakka. Er á húsnotkun í Ölfusi og á Leirubakka, en laus til útleigu í sumar.

Upplýsingar um hestinn veita Anders Hansen í síma 8935046 og

Matthías Leó Matthíasson í síma 8651756.

Knapi á mynd: Matthías Leó Matthíasson.

Seiður frá Flugumýri II (8.69)

Klettur frá Hvammi (8.49)

Sif frá Flugumýri II (8.4)

Vegur frá Kagaðarhóli (8.81)

Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Kveikur frá Miðsitju (8.25)

Harpa frá Torfastöðum (8.17)

(8.56)

(7.88)

Eyvör frá Leirubakka
Hrafn
Sýn
Embla frá
Draupnir frá Hvolsvelli
Hrönn frá Kolkuósi (8.2) Mynd: AH
frá Holtsmúla
frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Árbakka (8.21)
Litur:
Ræktandi:
Eigandi: Anders Hansen Höfuð 96 Háls, herðar og bógar 111 Bak og lend 110 Samræmi 107 Fótagerð 103 Réttleiki 105 Hófar 103 Prúðleiki 105 Sköpulag 113 Tölt 108 Brokk 106 Skeið 102 Stökk 110 Vilji og geðslag 107 Fegurð í reið 110 Fet 101 Hægt tölt 108 Hægt stökk 108 Hæfileikar 110 Aðaleinkunn 112 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Kynbótamat (BLUP)
308 | Stóðhestar 2021
IS2017186700

Vökull verður í hólfi á Hellu, Árskógsströnd frá og með 4. júlí á vegum Hrossaræktarfélags

Svarfaðardals og nágrennis.

Tollurinn kostar 125.000 með öllu (vsk, ein sónarskoðun og hagagjald).

Nánari upplýsingar og pantanir skulu berast á netfangið arholshestar@gmail.com.

Aðrar upplýsingar um notkun veitir Hafsteinn Jónsson í síma: 779-9203, netfang: hafsteinn@re.is og Sigurður í síma 696 0303 og Ævar Örn í síma 862 9359.

Hæsti

(2014) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ævar Örn Guðjónsson

Hæð á herðakamb: 151 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt, Krummanef 108 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Háar herðar 108 Bak og lend 8 Afturdregin lend 96 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 8.5 Prúðir fætur 106 Réttleiki 8.5 Framf: Réttir, Afturf: Réttir 113 Hófar 8.5 Hvelfdur botn, Slútandi hælar 107 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.5 115 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Mjúkt 105 Brokk 9 115 Skeið 5 96 Stökk 8.5 111 Vilji og geðslag 9 113 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas, Mikill fótaburður 120 Fet 7.5 Framtakslítið 89 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 9 109 Hæfileikar 8.28 111 Aðaleinkunn 8.37 114 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 100. Fjöldi dæmdra afkvæma: 1.

Vökull frá Efri-Brú

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Vænting frá Efri-Brú (8.11)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Blökk frá Efri-Brú (8.22)

Mynd: aðsend dómur
IS2009188691 Stóðhestar 2021 | 309
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Böðvar Guðmundsson Eigandi: Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf
Upplýsingar:

Ylur frá Skipanesi

Litur: Rauður/ljós- einlitt (1200).

Ræktandi: Guðbjartur Þór Stefánsson, Stefán Gunnar Ármannsson

Eigandi: Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðbjartur Þór Stefánsson, Stefán Gunnar Ármannsson, Svandís Lilja Stefánsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Stefán s: 897-5194, netfang: stefan@skipanes.is

Skaginn frá Skipaskaga (8.73)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Assa frá Akranesi (8.31)

Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Meiður frá Miðsitju (7.97)

Rósa frá Akranesi (8.1)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Hrefna frá Mýnesi (8.09)

Þoka frá Laxholti (8.16)

Mist frá Hvítárholti

Gustur frá Grund (8.28)

Minning frá Hvítárholti (7.93)

Mynd: aðsend Kynbótamat
(BLUP)
Höfuð 116 Háls, herðar og bógar 112 Bak og lend 98 Samræmi 109 Fótagerð 109 Réttleiki 104 Hófar 104 Prúðleiki 106 Sköpulag 114 Tölt 109 Brokk 99 Skeið 119 Stökk 100 Vilji og geðslag 107 Fegurð í reið 107 Fet 96 Hægt tölt 108 Hægt stökk 108 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016135403 310 | Stóðhestar 2021

Þinur frá Enni

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Eindís Kristjánsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson

Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir

Upplýsingar:

Úrvals gæðingur með frábærar gangtegundir, gott geðslag.

Fleiri upplýsingar um Þin er að finna á Facebook síðunni hans.

Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða

Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Ástríður Magnúsdóttir

Eldur frá Torfunesi (8.6)

Markús frá Langholtsparti (8.36)

Sending frá Enni (8.31)

Máttur frá Torfunesi (8.52)

Elding frá Torfunesi (8.18)

Vörður frá Enni (7.79)

Ljóska frá Enni (7.8)

Mánadís frá Torfunesi (8.21)

Djáknar frá Hvammi (8.46)

Röst frá Torfunesi (8.12)

Þytur frá Enni (8)

Tinna frá Enni

Þróttur frá Enni

Vonin II frá Enni

8.24

8.34

Mynd: Liga Liepina
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 8 Vel opin augu 105 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur - Háar herðar 114 Bak og lend 8 Löng lend - Afturdregin lend 101 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 108 Fótagerð 9 Prúðir fætur - Þurrir fætur 124 Réttleiki 7 Framf.: Brotin tálína, Afturf.: Nágengir 95 Hófar 9 Hvelfdur botn - Vel formaðir 114 Prúðleiki 9 119 Sköpulag 8.48 122 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 112 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 114 Skeið 5 92 Stökk 9.5 Teygjugott - Takthreint - Ferðmikið - Hátt 120 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji - Þjálni 116 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. 119 Fet 7 Skrefstutt 101 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 8.5 107 Hæfileikar
114 Aðaleinkunn
119 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj.
19.
0.
skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður:
Fjöldi dæmdra afkvæma:
312 | Stóðhestar 2021
IS2012158455

ÍSBAND UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDI

RAM 3500

VERÐ FRÁ 7.421.210 KR.

ÁN VSK. 9.202.300 KR. M/VSK.

ÖFLUG 6,7 LÍTRA CUMMINS DÍSELVÉL, 370/400* HESTÖFL OG *AISIN SJÁLFSKIPTING. RAM 3500 ER MEÐ MESTA INNRARÝMIÐ (MEGA CAB) Í SÍNUM FLOKKI.

BREYTINGAVERKSTÆÐI ÍSBAND, SMIÐSHÖFÐA 5, SÉRHÆFIR SIG Í

EVRÓPUÁBYRGÐ: BÍLAR SEM EKKI ERU FLUTTIR INN AF UMBOÐI FRÁ USA OG KANADA ERU EKKI Í ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA.

VERKSMIÐJUÁBYRGÐ TRYGGIR AÐ ALLAR

UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
INNKALLANIR
UPPFÆRSLUR
EIGANDA SEM FRAMLENGD ÁBYRGÐ OG FRAMKVÆMDAR EIGANDA AÐ KOSTNAÐARLAUSU. RAM 3500 LIMITED MEGA CAB RAM 3500 37” BREYTTUR RAM 3500 40” BREYTTUR
BREYTINGAPAKKA
OG
SEM KUNNA AÐ BERAST Á LÍFTÍMA BÍLSINS ERU TILKYNNTAR
BJÓÐUM UPP Á 37” - 40”
BÍLL Á MYND RAM 3500 LARAMIE SPORT MEGACAB MEÐ 35” BREYTINGU
BREYTINGUM Á RAM PALLBIFREIÐUM.

Þór frá Efri-Brú

Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510).

Óli Fjalar Böðvarsson

Eigandi: Hoop Alexandra, Sigurður Jensson

Upplýsingar:

Mjög litfagur, fallegur og geðgóður rýmishestur.

Er hreyfingaglaður og með mikla skreflengd.

Verður á vegum Hrossaræktarsamtaka V-Húnavatnssýslu

Pantanir og nánari upplýsingar gefur Sonja Líndal s. 8668786

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Teitur Árnason

Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Hrímnir frá Vilmundarstöðum (8.3)

Freyja frá Hofsstöðum (7.89)

Vænting frá Efri-Brú (8.11)

Blær frá Sauðárkróki (8.18)

Blökk frá Efri-Brú (8.22)

Mynd: aðsend
Lipurtá frá Efri-Brú
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 7.5 Vel opin augu, Djúpir kjálkar 105 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Hvelfdur, Háar herðar 112 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Jöfn lend 107 Samræmi 9 Framhátt, Afar fótahátt, Léttbyggt, Sívalvaxið 116 Fótagerð 8.5 Mikil sinaskil, Öflugar sinar, Rétt fótstaða 107 Réttleiki 7 Afturf.: Nágengir 102 Hófar 8 Hvelfdur botn 98 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.46 116 Tölt 8.5 Mikill fótaburður, Takthreint 110 Brokk 8 Mikill fótaburður, Ójafnt 106 Skeið 5 101 Stökk 8 Rúmt 107 Vilji og geðslag 8.5 Mikil framhugsun 114 Fegurð í reið 8 Mikill fótaburður, óstöðugur 109 Fet 7 Framtakslítið 97 Hægt tölt 8 108 Hægt stökk 7 Sviflítið 108 Hæfileikar 7.56 109 Aðaleinkunn 7.88 112 Hæfileikar án skeiðs 8.03 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.18 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
314 | Stóðhestar 2021
IS2016188690

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Guðmundur Þór Þórhallsson Eigandi: Guðmundur Þór Þórhallsson

Upplýsingar:

Þór er einstaklega skemmtilegur foli. Lipur klárhestur með frábært tölt! Hann hefur

frábært geðslag og býr yfir miklu sjálfstrausti.

Upplýsingar um notkun:

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Sími: 8467960

heklak@gmail.com

Hæsti byggingardómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Sýnandi: Hekla Katharína Kristinsdóttir

frá Hekluflötum

Stormur frá Herríðarhóli (8.19)

Mynd: Árbæjarhjáleiga II

Óður frá Brún (8.34)

Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)

Fána frá Hala (7.65)

Yrsa frá Skjálg (7.9)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Spóla frá Herríðarhóli (7.71)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Þokki frá Garði (7.96)

Glóa frá Hala

Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7.5 Gróft höfuð 96 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Hálssetning í meðallagi, Hvelfdur 109 Bak og lend 8 Breitt bak, Öflug lend 108 Samræmi 8.5 Fótahátt, Hlutfallarétt 103 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Öflugar sinar 111 Réttleiki 8 98 Hófar 9 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Vel lagaðir 104 Prúðleiki 8 110 Sköpulag 8.27 112 Tölt 114 Brokk 110 Skeið 97 Stökk 101 Vilji og geðslag 109 Fegurð í reið 111 Fet 103 Hægt tölt 111 Hægt stökk 111 Hæfileikar 111 Aðaleinkunn 113 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016101056 Stóðhestar 2021 | 315
Þór

Þór frá Stóra-Hofi

Litur: Rauður/ljós- stjörnótt (1220).

Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson

Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Örk frá Stóra-Hofi (8.27)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Gletta frá Bakkakoti (8.12)

Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)

Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Óður frá Brún (8.34)

Særós frá Bakkakoti (8.03)

Baldur frá Bakka (8.15)

Sabína frá Grund (8.06)

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Buska frá Stóra-Hofi (8.08)

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru, Svipgott 109 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Hvelfdur 110 Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend, 110 Samræmi 9.5 Framhátt, Afar fótahátt, Sívalvaxið, Hlutfallarétt 120 Fótagerð 9 Sverir liðir, Mikil sinaskil, Öflugar sinar, Afar prúðir fætur 115 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir 88 Hófar 9.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir 120 Prúðleiki 7 87 Sköpulag 8.83 123 Tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt, Takthreint 121 Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Takthreint 113 Skeið 8 Skrefmikið 108 Stökk 9 Mikill fótaburður, Svifmikið, Framhátt 118 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni 118 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising, Fasmikið, Framhátt, Góður 118 Fet 8 Skrefmikið 99 Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Framhátt 120 Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður 120 Hæfileikar 8.85 123 Aðaleinkunn 8.84 127 Hæfileikar án skeiðs 9 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.94 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 31. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
316 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar veitir Bæring Sigurbjörnsson í síma 892-4977
IS2013186003
Knapi: Daníel Jónsson

Gæða hráefni úr náttúru Íslands

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf. á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju og þróað einstaka eldisaðferð sem byggir á nátturulegu umhverfi og fersku lindarvatni. Bleikjan er alin í einkar tæru lindarvatni undan

Vatnajökli en einstök vatnsgæði íslenskrar náttúru eru stór þáttur í gæðum fisksins.

Klausturvegi 5

880 Kirkjubæjarklaustri

s: 487 4960

klausturbleikja@klausturbleikja.is

Klausturbleikja er fáanleg fersk, reykt eða grafin.

- íslenskt sælgæti

Þór frá Torfunesi

Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).

Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson Eigandi: Torfunes

Upplýsingar:

Þór verður á húsnotkun og einnig á fyrra gangmáli á Þúfum, Skagafirði og einnig í sæðingum á Dýrfinnustöðum í samráði við Gísla í síma 8977335 og Ingólf í síma 8973228. Á seinna gangmáli verður hann í Torfunesi.

Verð undir Þór er 130.000 kr. með öllu.

Hægt er að hafa samband á torfunes@gmail.com eða hjá Baldvin í síma 863-9222

Knapi: Gísli Gíslason

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Bylgja frá Torfunesi (8.09)

Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

Hera frá Kjarnholtum I (7.75)

Baldur frá Bakka (8.15)

Kvika frá Rangá (8.07)

Sunna frá Akranesi (8.16)

Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)

Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)

Sandra frá Bakka (8.08)

Dreyri frá Álfhólum

Toppa frá Rangá (7.2)

Mynd: Henk & Patty Photography Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 8.5 Myndarlegt 119 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Mjúkur, Skásettir bógar 115 Bak og lend 9 116 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt, Langvaxið, Fótahátt, Sívalvaxið 122 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Prúðir fætur 114 Réttleiki 7.5 100 Hófar 8.5 Efnisþykkir 100 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.76 126 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 107 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 111 Skeið 9 Ferðmikið, Skrefmikið 127 Stökk 8.5 Teygjugott, Takthreint 107 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 113 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 112 Fet 7 Skrefstutt 101 Hægt tölt 8 102 Hægt stökk 8 102 Hæfileikar 8.83 120 Aðaleinkunn 8.8 125 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 47. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
ehf
318 | Stóðhestar 2021
IS2013166214
Framleiðum barmmerki í öllum stærðum og gerðum Mikið úrval af viðurkenningargripum, bikurum og verðlaunapeningum Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 17 eða hafið samband í síma 588-3244 netfang: isspor@simnet.is www.isspor.is

Þráinn frá Flagbjarnarholti

Litur: Brúnn/dökk/sv. skjótt (2710). Ræktandi: Jaap Groven

Eigandi: Jaap Groven

Upplýsingar:

Frá byrjun júní og fram í júlí verður Þráinn í sæðingum í hjá Vigni Siggeirssyni Hemlu.

Verð fyrir fengna hryssu úr sæðingum 250.000 kr +vsk.

Upplýsingar varðandi sæðingar veitir Vignir í síma 894-3106 og

Facebook síðu: Hemla II hrossarækt

Þráinn verður frá 06. júlí í hólfi í Ásgeirsbrekku í Skagafirði á vegum Hrossaræktarsambands Skagfirðinga. Verð er 205.000 + vsk.

Upplýsingar og pantanir hjá Bergi Gunnarssyni í síma 8986755 og

á netfangið narfastadir@simnet.is

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Þórarinn Eymundsson

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Álfur frá Selfossi (8.46)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Svartur frá Unalæk (8.54)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Adam frá Meðalfelli (8.24)

Grýla frá Stangarholti (7.69)

Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)

Fiðla frá Snartarstöðum (7.74)

Þyrla frá Ragnheiðarstöðum (8.24)

Krás frá Laugarvatni (8.13)

Hjörvar frá Reykjavík (7.86)

Hera frá Laugarvatni (8.04)

Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð 8.5 Vel borin eyru 112 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Langur, Mjúkur, Háar herðar 117 Bak og lend 9 Breitt bak, Góð baklína 105 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt, Fótahátt, Sívalvaxið 122 Fótagerð 8 105 Réttleiki 8 100 Hófar 8.5 Efnisþykkir 112 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.7 123 Tölt 9 Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 110 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 111 Skeið 9 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt, Skrefmikið 116 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 112 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 118 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 114 Fet 9.5 Taktgott, Skrefmikið 111 Hægt tölt 9 113 Hægt stökk 8.5 113 Hæfileikar 9.11 120 Aðaleinkunn 8.95 125 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 134. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
320 | Stóðhestar 2021
IS2012181608

Hæst dæmdi stóðhestur í heimi !!

Aðaleinkunn: 8,95

Myndbönd:

Heimsmet í kynbótadómi 2018: Fyrsta keppni í fimmgangi: Einstakur persónuleiki:

Stóðhestar 2021 | 321
icelandicstallion8.95WR offspringthrainn thrainnfraflagbjarnarholti

Þróttur frá Akrakoti

IS2010135328

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu (8.69)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hildur frá Garðabæ (8)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Dama frá Þúfu í Landeyjum

Hrafn frá Öndólfsstöðum (7.29)

Gnótt frá Brautarholti (7.54)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Krafla frá Sauðárkróki (8.26)

Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600).

Ræktandi: Ellert Björnsson

Líney María Hjálmarsdóttir

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Líney María Hjálmarsdóttir í síma: 861-9829 / 453-8003, netfang: lineymh@gmail.

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Þeysa frá Akrakoti (8)

Þyrnirós frá Akranesi

Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)

Rós frá Laugavöllum (7.51)

Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt, Löng eyru 107 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Grannur, Mjúkur, Skásettir bógar, Háar herðar 111 Bak og lend 8.5 Góð baklína 106 Samræmi 9 Hlutfallarétt, Léttbyggt, Sívalvaxið 112 Fótagerð 7.5 95 Réttleiki 7.5 101 Hófar 8.5 Þykkir hælar 100 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.44 110 Tölt 8.5 Rúmt, Taktgott 103 Brokk 8.5 Rúmt 98 Skeið 8.5 Ferðmikið, Skrefmikið 112 Stökk 8 Hátt, Sviflítið 97 Vilji og geðslag 8 Ásækni 105 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising 107 Fet 6.5 Skrefmikið 104 Hægt tölt 8 101 Hægt stökk 7 101 Hæfileikar 8.25 107 Aðaleinkunn 8.33 109 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 106
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 15. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
322 | Stóðhestar 2021
Knapi: Agnar Þór Magnússon

Þróttur frá Skáney

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510). Ræktandi: Haukur Bjarnason, Randi Holaker Eigandi: Haukur Bjarnason, Randi Holaker

Upplýsingar:

Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is

Toppur frá Auðsholtshjáleigu (8.49)

Álfasteinn frá Selfossi (8.54)

Trú frá Auðsholtshjáleigu (8.31)

Andvari frá Skáney (8.04)

Mynd: aðsend

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Álfadís frá Selfossi (8.31)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Tign frá Enni (7.99)

Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)

Svala frá Skáney (7.82)

Þórvör frá Skáney (8.12)

Þóra frá Skáney (8.06) Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi (8.17)

Blika frá Skáney (7.84)

Kynbótamat (BLUP)
Höfuð 110 Háls, herðar og bógar 107 Bak og lend 104 Samræmi 109 Fótagerð 107 Réttleiki 103 Hófar 99 Prúðleiki 98 Sköpulag 111 Tölt 107 Brokk 102 Skeið 107 Stökk 105 Vilji og geðslag 107 Fegurð í reið 104 Fet 102 Hægt tölt 107 Hægt stökk 107 Hæfileikar 108 Aðaleinkunn 110 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 4. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2016135806 Stóðhestar 2021 | 323

Þróttur frá Syðri-Hofdölum

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).

Ingibjörg Aadnegard, Trausti Kristjánsson

Eigandi: Friðrik Andri Atlason, Jón Helgi Sigurgeirsson

Upplýsingar: Þróttur er úrvals gæðingur með mikla útgeislun og gott geðslag.

Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com

Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)

Skýr frá Skálakoti (8.7)

Sólon frá Skáney (8.48)

Vök frá Skálakoti (8.29)

Lukku-Blesi frá Svaðastöðum

Spegill frá Sauðárkróki (8.1) Nútíð frá Skáney (8.03)

Gnýr frá Stokkseyri (8.26)

Kvikk frá Jaðri (7.87)

Kakali frá Stokkhólma

Lukka frá Húsavík (8.06)

Molda frá Svaðastöðum (8.15)

Molda frá Svaðastöðum

Mynd: Liga Liepina
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 147 cm. Höfuð 7.5 99 Háls, herðar og bógar 8.5 Hátt settur, Fremur sver, Hvelfdur 108 Bak og lend 8.5 114 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 107 Fótagerð 9 Öflugar sinar, Afar prúðir fætur 123 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 106 Hófar 9 Efnismiklir, Efnistraustir 118 Prúðleiki 9.5 123 Sköpulag 8.59 125 Tölt 8.5 Góð skreflengd, Hvelfd yfirlína 107 Brokk 8 Takthreint 107 Skeið 5 96 Stökk 8.5 Svifmikið, Ferðmikið, Sterk yfirlína 113 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun 111 Fegurð í reið 8.5 Hvelfd yfirlína, Góður höfuðburður 111 Fet 7 Fremur skrefstutt 103 Hægt tölt 8.5 111 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína 111 Hæfileikar 7.72 108 Aðaleinkunn 8.03 115 Hæfileikar án skeiðs 8.22 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.35 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 7. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
IS2015158542 324 | Stóðhestar 2021
Knapi: Flosi Ólafsson

Þröstur frá Ármóti

Litur: Bleikur/fífil- stjörnótt (6420).

Ræktandi: Ármótabúið ehf

Hafliði Þ Halldórsson, Josefin Hallerby Ewert

Arður frá Brautarholti (8.49)

Otur frá Sauðárkróki (8.37)

Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP)

Sæmd frá Kálfhóli 2 (8.25)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Askja frá Miðsitju (8.16)

Sær frá Bakkakoti (8.62)

Þula frá Kálfhóli 2 (8.14)

frá Þúfu í Landeyjum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Sæla frá Gerðum (8.11)

Reykur frá Hoftúni (8.42)

Toppa frá Kálfhóli 2

Dama
Mynd: aðsend
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru 110 Háls, herðar og bógar 9 Reistur, Hátt settur, Háar herðar 110 Bak og lend 7.5 Afturdregin lend, Mjótt bak 96 Samræmi 8.5 Fótahátt, Afturstutt 107 Fótagerð 8 Öflugar sinar 99 Réttleiki 8.5 Afturf: Réttir 109 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.48 110 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Mikið framgrip 110 Brokk 8 Skrefmikið, Há fótlyfta 105 Skeið 8.5 Takthreint, Mikil fótahreyfing 118 Stökk 9 Ferðmikið, Teygjugott, Hátt 113 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 109 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Mikill fótaburður 119 Fet 7.5 87 Hægt tölt 8.5 116 Hægt stökk 8 116 Hæfileikar 8.49 116 Aðaleinkunn 8.49 118 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 27. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
326 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Hafliði Halldórsson í síma 896-3636 eða netfang: armot@armot.is Verð fyrir folatoll, hagagöngu og einn sónar er 155.000 kr.
IS2013186136
Knapi: Sigursteinn Sumarliðason

Þröstur frá Kolsholti 2

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510).

Helgi Þór Guðjónsson

Helgi Þór Guðjónsson

Upplýsingar:

Þröstur verður í húsnotkun í Vallartröð 9 Selfossi

Upplýsingar um fyrra og seinna gangmál í síma 6977324 eða á helgitg1981@gmail.com.

Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Helgi Þór Guðjónsson

Mynd: aðsend

Glampi frá Vatnsleysu (8.35)

Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)

Hágangur frá Narfastöðum (8.31)

Surtsey frá Feti (8.06)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Hera frá Herríðarhóli (8.23)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Smáey frá Feti (7.2)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Klöpp frá Tóftum (8.15)

Hrísla frá Laugarvatni (8.06)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Hera frá Laugarvatni (8.04)

Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott, Fínleg eyru 107 Háls, herðar og bógar 8.5 Mjúkur, Skásettir bógar 106 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Jöfn lend, Góð baklína 108 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 109 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Þurrir fætur, Beinar kjúkur 113 Réttleiki 8 104 Hófar 8 Efnisþykkir, Þröngir 105 Prúðleiki 7.5 92 Sköpulag 8.35 113 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið 115 Brokk 9.5 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 123 Skeið 5 95 Stökk 8 Ferðmikið, Teygjugott, Sviflítið 100 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 121 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 120 Fet 7 Skrefstutt 97 Hægt tölt 8.5 108 Hægt stökk 7 108 Hæfileikar 8.39 116 Aðaleinkunn 8.37 118 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 16. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
Stóðhestar 2021 | 327
IS2014187695

Þytur frá Skáney

Rauður/milli- einlitt (1500).

Bjarni Marinósson

Bjarni Marinósson

Gustur frá Hóli (8.57)

Hrímnir frá Vilmundarstöðum (8.3)

Þóra frá Skáney (8.06)

Gáski frá Hofsstöðum (8.32)

Abba frá Gili (8.03)

Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi (8.17)

Blika frá Skáney (7.84)

Freyja frá Hofsstöðum (7.89)

Sindri frá Álftagerði II (7.72)

Mósa frá Gili

Oddur frá Selfossi (8.48)

Stóra-Brúnka frá Þóreyjarnúpi

Glanni frá Skáney (7.83) Óða-Rauðka

frá Skáney Mynd: Kolla Gr
Litur:
Ræktandi:
Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7.5 Fínleg eyru, Krummanef 91 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Langur, Klipin kverk, Hjartarháls 102 Bak og lend 9 Breitt bak, Löng lend, Djúp lend 110 Samræmi 9 Fótahátt, Sívalvaxið 110 Fótagerð 8 Öflugar sinar 94 Réttleiki 8 105 Hófar 9 Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar, Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 9 118 Sköpulag 8.41 110 Tölt 9 Rúmt, Mikið framgrip, Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta, Svifmikið 101 Skeið 8 Öruggt, Skrefmikið 102 Stökk 9 Ferðmikið, Takthreint 110 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni, Þjálni 97 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 100 Fet 8 106 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8.5 106 Hæfileikar 8.55 105 Aðaleinkunn 8.49 108 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 100. Fjöldi dæmdra afkvæma: 9.
Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP)
Eigandi:
IS2005135813 328 | Stóðhestar 2021 Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
Þórður Þorgeirsson
Knapi:

Örvar frá Gljúfri

Litur: Brúnn/milli- nösótt (2530).

Ræktandi: Jón Hólm Stefánsson Eigandi: Helga

Jónsdóttir, Jóhannes Helgason, Jón Óskar Jóhannesson

Upplýsingar:

Örvar verður á Brekku í Biskupstungunum í sumar, verð á folatolli er 75 þúsund + vsk. (innifalið girðingagjald og ein sónarskoðun).

Nánari upplýsingar veitir Jón Óskar í síma: 869-8760.

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP)

Knapi: Árni Björn Pálsson

Mynd: aðsend

Ófeigur frá Flugumýri (8.19)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Galsi frá Sauðárkróki (8.44)

Jónína frá Hala (8.13)

Hektor frá Akureyri (8.41)

Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)

Þokki frá Garði (7.96)

Blökk frá Hofsstöðum

Hervar frá Sauðárkróki (8.27)

Tinna frá Akureyri (7.81)

Ör frá Gljúfri (7.77)

Drottning frá Laxholti (8.13)

Baldur frá Bóndhóli

Litfara frá Laxholti

Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 96 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Skásettir bógar, Djúpur 99 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak, Djúp lend, Jöfn lend, Góð baklína 111 Samræmi 7.5 Sívalvaxið, Afturstutt 93 Fótagerð 8 Þurrir fætur 95 Réttleiki 7.5 Framf: Útskeifir, Afturf: Réttir 105 Hófar 9 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.06 101 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Skrefmikið, Mjúkt 109 Brokk 8 Öruggt 98 Skeið 10 Ferðmikið, Takthreint, Öruggt, Svifmikið, Skrefmikið 121 Stökk 8.5 Teygjugott, Takthreint 104 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni, Þjálni, Vakandi 116 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 103 Fet 7.5 Skrefstutt, Flýtir sér 97 Hægt tölt 8 100 Hægt stökk 8.5 100 Hæfileikar 8.9 113 Aðaleinkunn 8.56 112 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 106 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 40. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
María
Stóðhestar 2021 | 329
IS2008187040

Kynbótamat 2021

Höfuð Háls, herðar og bógar

Söngur frá Stóra-Ási 128 Ísak frá Þjórsárbakka 126 Skaginn frá Skipaskaga 126 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 126 Leiftri frá Lundum II 126 Flygill frá Stóra-Ási 124 Gleipnir frá Skipaskaga 123 Sægrímur frá Bergi 121 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 121 Gandi frá Rauðalæk 119 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 119 Þór frá Torfunesi 119 Laufi frá Syðra-Skörðugili 119 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 119 Kaktus frá Þúfum 119 Sölvi frá Stuðlum 118 Börkur frá Strandarhjáleigu 118 Draupnir frá Stuðlum 118 Dropi frá Haga 118 Glitnir frá Skipaskaga 118 Ísak frá Þjórsárbakka 130 Söngur frá Stóra-Ási 126 Skaginn frá Skipaskaga 125 Hylur frá Flagbjarnarholti 125 Herakles frá Torfunesi 125 Hlekkur frá Flagbjarnarholti 124 Ísar frá Efra-Langholti 123 Draupnir frá Stuðlum 122 Dósent frá Einhamri 2 121 Pensill frá Hvolsvelli 121 Gári frá Auðsholtshjáleigu 120 Stormur frá Herríðarhóli 120 Gleipnir frá Skipaskaga 119 Glitnir frá Skipaskaga 119 Seðill frá Árbæ 119 Mozart frá Torfunesi 119 Vívaldi frá Torfunesi 119 Gandi frá Rauðalæk 118 Börkur frá Strandarhjáleigu 118 Magni frá Þúfum 118
330 | Stóðhestar 2021

Kynbótamat 2021

Bak og lend Samræmi

Pensill frá Hvolsvelli 126 Blakkur frá Þykkvabæ I 124 Sólon frá Skáney 124 Grandi frá Blesastöðum 1A 122 Skýr frá Skálakoti 122 Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 121 Þrymur frá Syðstu-Fossum 121 Íkon frá Hákoti 121 Rökkvi frá Rauðalæk 120 Jökull frá Rauðalæk 120 Blundur frá Skrúð 120 Ísar frá Efra-Langholti 119 Blundur frá Þúfum 119 Apollo frá Haukholtum 118 Ljúfur frá Torfunesi 118 Orkuhringur frá Hjarðartúni 118 Snarpur frá Hlemmiskeiði 3 118 Hrannar frá Flugumýri II 118 Draupnir frá Stuðlum 117 Steinarr frá Skipaskaga 117 Hylur frá Flagbjarnarholti 125 Skaginn frá Skipaskaga 125 Pensill frá Hvolsvelli 123 Apollo frá Haukholtum 123 Fáfnir frá Þóroddsstöðum 123 Þór frá Torfunesi 122 Vigri frá Bæ 122 Þráinn frá Flagbjarnarholti 122 Prins frá Dalvík 122 Blakkur frá Þykkvabæ I 121 Ísak frá Þjórsárbakka 120 Viðar frá Skeiðvöllum 120 Viðar frá Skör 120 Þór frá Stóra-Hofi 120 Náttfari frá Neðra-Seli 119 Gleipnir frá Skipaskaga 119 Gandi frá Rauðalæk 119 Söngur frá Stóra-Ási 119 Róbert frá Kirkjufelli 119 Draupnir frá Stuðlum 118
332 | Stóðhestar 2021

Kynbótamat 2021

Fótagerð Réttleiki

Blær frá Torfunesi 131 Gári frá Auðsholtshjáleigu 130 Eldur frá Torfunesi 129 Goði frá Þóroddsstöðum 126 Blær frá Sólvöllum 125 Eldjárn frá Skipaskaga 124 Þinur frá Enni 124 Kjarni frá Varmalæk 124 Hylur frá Flagbjarnarholti 123 Rökkvi frá Hólaborg 123 Þróttur frá Syðri-Hofdölum 123 Kostur frá Skagaströnd 123 Skyggnir frá Skipaskaga 122 Skýr frá Skálakoti 122 Hagur frá Helgatúni 122 Vísir frá Helgatúni 122 Óskar frá Árbæjarhjáleigu II 122 Kakali frá Garðsá 121 Ægir frá Litlalandi 121 Appollo frá Kópavogi 121 Kjerúlf frá Kollaleiru 120 Dagur frá Austurási 118 Mói frá Álfhólum 117 Páfi frá Kjarri 116 Róbert frá Kirkjufelli 115 Mýrkjartan frá Akranesi 115 Helgi frá Neðri-Hrepp 115 Kvartett frá Stóra-Ási 115 Mozart frá Torfunesi 115 Draupnir frá Stuðlum 114 Gaukur frá Steinsholti II 114 Blundur frá Þúfum 114 Leiknir frá Vakurstöðum 114 Kíkir frá Hafsteinsstöðum 114 Stimpill frá Þúfum 114 Garðar frá Ljósafossi 113 Lækur frá Skák 113 Viðar frá Skör 113 Vökull frá Efri-Brú 113 Blær frá Breiðholti, Gbr. 113
Stóðhestar 2021 | 333

Kynbótamat 2021

Hófar Prúðleiki

Sproti frá Enni 127 Marel frá Aralind 125 Apollo frá Haukholtum 125 Gári frá Auðsholtshjáleigu 124 Hagur frá Helgatúni 124 Flugar frá Barkarstöðum 124 Kunningi frá Hofi 122 Lord frá Vatnsleysu 122 Jökull frá Rauðalæk 121 Askur frá Enni 121 Dósent frá Einhamri 2 121 Forni frá Flagbjarnarholti 120 Viðar frá Skeiðvöllum 120 Huginn frá Bergi 120 Stormur frá Stíghúsi 120 Hrannar frá Þorlákshöfn 120 Þór frá Stóra-Hofi 120 Frami frá Ketilsstöðum 119 Kristall frá Hákoti 119 Kunningi frá Hofi 119 Víkingur frá Ási 2 133 Erró frá Ási 2 133 Teningur frá Víðivöllum fremri 131 Valíant frá Vatnshömrum 129 Appollo frá Kópavogi 129 Gári frá Auðsholtshjáleigu 127 Kakali frá Garðsá 127 Ægir frá Litlalandi 127 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 126 Þristur frá Feti 126 Kostur frá Skagaströnd 126 Forseti frá Söðulsholti 125 Sólon frá Skáney 125 Flugar frá Barkarstöðum 124 Hlekkur frá Flagbjarnarholti 124 Hugi frá Sámsstöðum 124 Ófeigur frá Þorláksstöðum 123 Þróttur frá Syðri-Hofdölum 123 Hylur frá Flagbjarnarholti 123 Atlas frá Tjörn 123
334 | Stóðhestar 2021
STALLION NORTH

Eftirtaldir hestar verða í boði hjá Stallion North í sumar

Af þeim stóðhestum sem eiga 10 eða fleiri dæmd afkvæmi á síðasta ári er Kjerúlf frá Kollaleiru sá hestur sem skilaði þeim afkvæmum sem hæsta einkunn hlutu fyrir bæði tölt og hægt tölt. Meðaleinkunn þeirra fyrir tölt er 8,71 og meðaltals einkunn fyrir hægt tölt 8,43. Kjerúlf verður langt gangmál frá miðjum Júní.

Ljósvaki hefur hlotið 10,0 fyrir tölt og stökk, 9,5 fyrir vilja og geðslag og fegurð í reið og 9,0 fyrir fet, hægt tölt og hægt stökk í kynbótadómi. Hann hefur einnig hlotið 9,0 í B-flokki gæðinga.

Ljósvaki verður fyrra gangmál.

Nánari upplýsingar og pantanir hjá

Jóni Elvari 892 1197 Rósberg 820 1107

rosberg@rosberg.is

Organisti var efstur í flokki 6 vetra stóðhesta á

Landsmótinu á Hólum 2016. Hann hlaut 8,74 í

einkunn í A-flokki á gæðingamóti Fáks árið 2018.

Organisti á 162 skráð afkvæmi, sex afkvæmi hafa hlotið fullnaðardóm og eru þau öll með 1. verðlaun.

Organisti verður í húsnotkun og löngu gangmáli.

þú finnur Stallion North á facebook .

STALLION
STALLIONNORTH

Kynbótamat 2021

Sköpulag Hæð

Hylur frá Flagbjarnarholti 139 Pensill frá Hvolsvelli 134 Ísak frá Þjórsárbakka 133 Skaginn frá Skipaskaga 132 Söngur frá Stóra-Ási 130 Gári frá Auðsholtshjáleigu 129 Skýr frá Skálakoti 129 Skyggnir frá Skipaskaga 128 Draupnir frá Stuðlum 128 Hlekkur frá Flagbjarnarholti 127 Glúmur frá Dallandi 127 Apollo frá Haukholtum 127 Gandi frá Rauðalæk 127 Gleipnir frá Skipaskaga 126 Þór frá Torfunesi 126 Kakali frá Garðsá 125 Þróttur frá Syðri-Hofdölum 125 Dósent frá Einhamri 2 125 Veigar frá Skipaskaga 125 Magni frá Stuðlum 125 Hersir frá Húsavík 6,9 Gandi frá Rauðalæk 6,6 Hylur frá Flagbjarnarholti 6,4 Valmar frá Skriðu 5,8 Vökull frá Efri-Brú 5,7 Sölvi frá Stuðlum 5,6 Eldur frá Kvíarhóli 5,5 Skjár frá Skagaströnd 5,4 Ísak frá Þjórsárbakka 4,8 Fenrir frá Feti 4,8 Víkingur frá Ási 2 4,7 Gleipnir frá Skipaskaga 4,7 Kafteinn frá Skúfslæk 4,7 Blær frá Breiðholti, Gbr. 4,6 Magni frá Stuðlum 4,6 Draumur frá Ragnheiðarstöðum 4,5 Fróði frá Brautarholti 4,4 Þórir frá Hólum 4,3 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 4,3 Konfúsíus frá Dallandi 4,3
336 | Stóðhestar 2021

Kynbótamat 2021

Tölt Hægt tölt

Heiður frá Eystra-Fróðholti 124 Draumur frá Feti 124 Ísak frá Þjórsárbakka 122 Ljúfur frá Torfunesi 122 Skýstrókur frá Strönd 122 Þór frá Stóra-Hofi 121 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 121 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 121 Óskar frá Breiðstöðum 121 Kjerúlf frá Kollaleiru 121 Ljósvaki frá Valstrýtu 120 Safír frá Kvistum 120 Sólfaxi frá Herríðarhóli 120 Blakkur frá Traðarholti 120 Baldur frá Þjóðólfshaga 1 120 Mói frá Álfhólum 120 Apollo frá Haukholtum 119 Magni frá Stuðlum 119 Blundur frá Þúfum 119 Blæsir frá Hægindi 119 Sólfaxi frá Herríðarhóli 126 Apollo frá Haukholtum 122 Veigar frá Skipaskaga 122 Jökull frá Rauðalæk 122 Óskar frá Breiðstöðum 121 Vonandi frá Halakoti 121 Sindri frá Hjarðartúni 120 Þór frá Stóra-Hofi 120 Hannibal frá Þúfum 120 Ísak frá Þjórsárbakka 120 Eljar frá Gljúfurárholti 120 Viðar frá Skeiðvöllum 120 Svartálfur frá Syðri-Gegnishólum 119 Draumur frá Feti 119 Blundur frá Þúfum 119 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 118 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 118 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 118 Glampi frá Kjarrhólum 118 Hnokki frá Eylandi 118
Stóðhestar 2021 | 337

Kynbótamat 2021

Brokk Skeið

Hnokki frá Eylandi 126 Jökull frá Rauðalæk 126 Fenrir frá Feti 125 Loki frá Selfossi 123 Rökkvi frá Rauðalæk 123 Þröstur frá Kolsholti 2 123 Baldur frá Þjóðólfshaga 1 122 Blundur frá Þúfum 122 Hilmir frá Hamarsey 122 Kjerúlf frá Kollaleiru 121 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 121 Pensill frá Hvolsvelli 121 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum 121 Kaktus frá Þúfum 121 Blakkur frá Traðarholti 120 Viðar frá Skeiðvöllum 120 Blakkur frá Þykkvabæ I 120 Fjölnir frá Flugumýri II 120 Hringur frá Gunnarsstöðum I 120 Safír frá Mosfellsbæ 120 Spuni frá Vesturkoti 143 Vívaldi frá Torfunesi 139 Vörður frá Vindási 138 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 137 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 137 Snæfinnur frá Sauðanesi 137 Goði frá Bjarnarhöfn 136 Hvinur frá Hvoli 134 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 133 Trymbill frá Stóra-Ási 133 Óskasteinn frá Íbishóli 133 Gustur frá Efri-Þverá 133 Hrappur frá Breiðholti í Flóa 133 Sproti frá Þjóðólfshaga 1 132 Þorinn frá Vatni 132 Krókus frá Dalbæ 132 Fáfnir frá Þóroddsstöðum 132 Máni frá Lerkiholti 131 Sparon frá Íbishóli 131 Glæsir frá Fornusöndum 131
338 | Stóðhestar 2021
Sumarliðabær – Sumarfarm.is

Kynbótamat 2021

Óskar frá Breiðstöðum 128 Tími frá Breiðabólsstað 127 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 126 Loki frá Selfossi 126 Hannibal frá Þúfum 125 Hnokki frá Eylandi 125 Fenrir frá Feti 125 Ísak frá Þjórsárbakka 125 Eljar frá Gljúfurárholti 124 Auður frá Lundum II 124 Hylur frá Flagbjarnarholti 123 Birkir frá Hlemmiskeiði 3 122 Frár frá Sandhól 122 Ljósvaki frá Valstrýtu 122 Roði frá Hala 122 Hnjúkur frá Saurbæ 121 Hlekkur frá Flagbjarnarholti 121 Gyllir frá Víðidal 121 Hraunar frá Vorsabæ II 121 Jökull frá Rauðalæk 121 Fenrir frá Feti 128 Auður frá Lundum II 126 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 125 Hannibal frá Þúfum 124 Jökull frá Rauðalæk 124 Bessi frá Húsavík 123 Hnokki frá Eylandi 122 Kaktus frá Þúfum 122 Óskar frá Breiðstöðum 121 Loki frá Selfossi 121 Ísak frá Þjórsárbakka 120 Steinar frá Stuðlum 120 Steggur frá Hrísdal 120 Leikur frá Vesturkoti 120 Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu 120 Byr frá Grafarkoti 119 Bikar frá Ólafshaga 119 Vákur frá Vatnsenda 119 Frár frá Sandhól 118 Hnjúkur frá Saurbæ 118
340 | Stóðhestar 2021
Greitt stökk Hægt Stökk

Kynbótamat 2021

Samstarfsvilji Fegurð í reið

Sólon frá Þúfum 127 Heiður frá Eystra-Fróðholti 126 Fenrir frá Feti 125 Glampi frá Ketilsstöðum 125 Óskar frá Breiðstöðum 124 Draupnir frá Stuðlum 124 Tími frá Breiðabólsstað 124 Hnokki frá Eylandi 123 Eljar frá Gljúfurárholti 123 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum 123 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 123 Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 123 Loki frá Selfossi 122 Viðar frá Skeiðvöllum 122 Blakkur frá Þykkvabæ I 122 Kjerúlf frá Kollaleiru 122 Hilmir frá Hamarsey 122 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 122 Drumbur frá Víðivöllum fremri 122 Forkur frá Breiðabólsstað 122 Fenrir frá Feti 133 Jökull frá Rauðalæk 129 Óskar frá Breiðstöðum 128 Eljar frá Gljúfurárholti 126 Loki frá Selfossi 126 Ísak frá Þjórsárbakka 126 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 126 Skarpur frá Kýrholti 126 Dagur frá Hjarðartúni 124 Dagfari frá Álfhólum 124 Veigar frá Skipaskaga 124 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 123 Rökkvi frá Rauðalæk 123 Draumur frá Feti 123 Hersir frá Húsavík 123 Askur frá Enni 123 Ljúfur frá Torfunesi 122 Fjölnir frá Flugumýri II 122 Fróði frá Brautarholti 122 Hilmir frá Hamarsey 121
Stóðhestar 2021 | 341

Kynbótamat 2021

Knár frá Ytra-Vallholti 123 Elrir frá Rauðalæk 123 Vörður frá Vindási 121 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum 120 Sjóður frá Kirkjubæ 120 Sproti frá Vesturkoti 120 Spuni frá Vesturkoti 120 Árvakur frá Auðsholtshjáleigu 120 Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 120 Vefur frá Akureyri 120 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 119 Nói frá Árdal 119 Glampi frá Ketilsstöðum 118 Seðill frá Árbæ 118 Jökull frá Lönguhlíð 118 Vökull frá Árbæ 118 Fálki frá Kjarri 118 Steinar frá Stuðlum 117 Leikur frá Vesturkoti 117 Goði frá Ketilsstöðum 117
342 | Stóðhestar 2021 Fet

FÉLAG HROSSABÆNDA

ÓSKAR HROSSARÆKTENDUM GÓÐS RÆKTUNARÁRS

Kynbótamat 2021

Hæfileikar Hæfileikar án skeiðs

Draupnir frá Stuðlum 127 Spuni frá Vesturkoti 126 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 125 Sindri frá Hjarðartúni 125 Knár frá Ytra-Vallholti 124 Glúmur frá Dallandi 124 Sólon frá Þúfum 124 Bruni frá Laugarbökkum 123 Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II 123 Viðar frá Skör 123 Þór frá Stóra-Hofi 123 Heiður frá Eystra-Fróðholti 123 Seðill frá Árbæ 122 Hafliði frá Bjarkarey 122 Blakkur frá Þykkvabæ I 122 Dagur frá Hjarðartúni 122 Óskasteinn frá Íbishóli 122 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 122 Hrappur frá Breiðholti í Flóa 121 Þorinn frá Vatni 121 Fenrir frá Feti 131 Ísak frá Þjórsárbakka 129 Óskar frá Breiðstöðum 129 Loki frá Selfossi 129 Hnokki frá Eylandi 128 Jökull frá Rauðalæk 127 Ljúfur frá Torfunesi 126 Rökkvi frá Rauðalæk 125 Hilmir frá Hamarsey 125 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 125 Hannibal frá Þúfum 124 Blakkur frá Þykkvabæ I 124 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 124 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 124 Fjölnir frá Flugumýri II 124 Þór frá Stóra-Hofi 123 Heiður frá Eystra-Fróðholti 123 Steinar frá Stuðlum 123 Hylur frá Flagbjarnarholti 123 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 123
344 | Stóðhestar 2021

Línuborun er skre nu framar í lagningu strengja og röra með afkastamikilli

ST2 strenglagnavél. Strenglagnavélin sandar undir og á milli strengja með stillanlegri skömmtun á sandi. Getur einnig tekið alla að 315 mm vatnslögn.

• Tímaspar naður fyrir verkkaupa

• Minna jarðrask á yfirborði

• Umhverfisvænn kostur

• Hagkvæmni í verki

• Ný lausn við lagningu strengja og röra

www.linuborun.is

linuborun@linuborun.is

Kynbótamat 2021

Aðaleinkunn Aðaleinkunn án skeiðs

Draupnir frá Stuðlum 133 Glúmur frá Dallandi 129 Pensill frá Hvolsvelli 129 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 128 Þór frá Stóra-Hofi 127 Viðar frá Skör 127 Spuni frá Vesturkoti 127 Apollo frá Haukholtum 126 Heiður frá Eystra-Fróðholti 126 Sólon frá Þúfum 126 Skýr frá Skálakoti 126 Ísak frá Þjórsárbakka 125 Seðill frá Árbæ 125 Þráinn frá Flagbjarnarholti 125 Magni frá Stuðlum 125 Skaginn frá Skipaskaga 125 Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II 125 Skyggnir frá Skipaskaga 125 Þór frá Torfunesi 125 Veigar frá Skipaskaga 124 Ísak frá Þjórsárbakka 135 Fenrir frá Feti 131 Hylur frá Flagbjarnarholti 131 Jökull frá Rauðalæk 130 Rökkvi frá Rauðalæk 129 Pensill frá Hvolsvelli 129 Óskar frá Breiðstöðum 128 Ljúfur frá Torfunesi 128 Hilmir frá Hamarsey 127 Þór frá Stóra-Hofi 127 Viðar frá Skeiðvöllum 127 Loki frá Selfossi 126 Hnokki frá Eylandi 126 Hannibal frá Þúfum 126 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 126 Steinar frá Stuðlum 126 Veigar frá Skipaskaga 126 Draupnir frá Stuðlum 126 Blakkur frá Þykkvabæ I 125 Heiður frá Eystra-Fróðholti 125
346 | Stóðhestar 2021

óskum ykkur góðs árangurs

í hrossaræktinni

RML er óháð ráðgjafarfyrirtæki

í eigu Bændasamtaka Íslands.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

516-5000 | rml@rml.is | www.rml.is

Við sérhæfum okkur í þinni starfsemi

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins veitir faglega ráðgjöf og þjónusta við hrossaræktendur varðandi esta þætti á sviði hrossaræktar. Á heimasíðu okkar má nálgast frekari upplýsingar.

• Almenn þjónusta við WorldFeng

• Bútækni – Hesthús og aðbúnaður

• Fóðrun hrossa

• Hestavegabréf og eignarhaldsskírteini

• Kynbótadómar

• Kynbætur hrossa

• Ræktunarnöfn

• Skýrsluhald

• Ungfolaskoðun

Auðbrekku 1, Kópavogi

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

síðan 1996 Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT FARARSTO FA HAFNARFJARÐA R

www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS

Blue Hors bætiefna- og umhirðuvörurnar eru rómaðar fyrir gæði og notagildi.

Þú færð Blue Hors í verslunum Líflands.

MIKIÐ ÚRVAL

fallegra reiðtygja!

REIÐFATNAÐUR

Íslensk hönnun og gæða framleiðsla

HRÍMNIR HESTAKERRUR

Hannaðar á Íslandi fyrir einstaka aksturseiginleika

HRÍMNIR ELITE

Vandaðir hnakkar

hannaðir í samvinnu við fagfólk

Notaðu myndavélina á símanum til að skoða nánar!

KÍKTU Á WWW.HRIMNIR.SHOP EÐA Í VERSLANIR LÍFLANDS OG BALDVINS OG ÞORVALDAR SELFOSSI TIL AÐ SJÁ ÚRVALIÐ

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.