STÓÐHESTAR 2023
Skaraðu framúr með Fager mélum fyrir lífið í landinu Sala og ráðgjöf Sími 540 1100 www.lifland.is lifland@lifland.is Reykjavík Lyngháls 3 Akureyri Óseyri 1 Borgarnes Digranesgata 6 Blönduós Efstabraut 1 Hvolsvöllur Ormsvöllur 5 Selfoss Austurvegur 69
Eitt af 25 undrum veraldar
Efnisyfirlit
ÚTGEFANDI
Eiðfaxi ehf.
RITSTJÓRN / AFGREIÐSLA / AUGLÝSINGAR
Eiðfaxi
www.eidfaxi.is
RITSTJÓRI
Hulda
FRAMKVÆMDARSTJÓRI
Magnús Benediktsson
FORSÍÐUMYND
4 | Stóðhestar 2023
Kynbótasýningar 2023 ....................... 6 STÓÐHESTAR MEÐ AFKVÆMAVERÐLAUN Aðall frá Nýjabæ .................................. 8 Arður frá Brautarholti .......................... 9 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum ... 10 Forkur frá Breiðabólsstað ................. 12 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu ......... 13 Hákon frá Ragnheiðarstöðum .......... 14 Hrannar frá Flugumýri II .................... 16 Hreyfill frá Vorsabæ II ........................ 17 Hringur frá Gunnarsstöðum I ........... 18 Hróður frá Refsstöðum ...................... 20 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II ................. 21 Kjerúlf frá Kollaleiru ........................... 22 Kolskeggur frá Kjarnholtum I ........... 24 Ljósvaki frá Valstrýtu .......................... 25 Loki frá Selfossi .................................. 26 Sjóður frá Kirkjubæ ........................... 28 Sólon frá Skáney ................................ 29 Spuni frá Vesturkoti ........................... 30 Stáli frá Kjarri ...................................... 32 Sær frá Bakkakoti ............................... 33 Trymbill frá Stóra-Ási ......................... 34 AÐRIR STÓÐHESTAR: A,Á Abel frá Skáney .................................. 36 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk ... 37 Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 ........... 40 Ambassador frá Bræðraá.................. 41 Apollo frá Haukholtum ..................... 42 Arður frá Dalsholti ............................. 44
ehf.
eidfaxi@eidfaxi.is
Finnsdóttir
Markus Hauschild UMBROT Hulda Finnsdóttir PRENTUN Litróf Myndir og annað efni sem birtist í stóðhestaauglýsingum er sent inn af umráðamönnum stóðhestanna og því á þeirra ábyrgð að höfundarréttur sé virtur. Aspar frá Hjarðartúni ......................... 45 Atgeir frá Árheimum ....................... 46 Atlas frá Hjallanesi 1 .......................... 48 Atli frá Efri-Fitjum ............................... 49 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum .... 50 Álmur frá Reykjavöllum ..................... 52 Ás frá Áslandi ..................................... 53 B Barði frá Laugarbökkum ................... 54 Bassi frá Grund II ................................ 56 Bárður frá Sólheimum ....................... 57 Bikar frá Ólafshaga ............................ 58 Birkir frá Hlemmiskeiði 3 .................. 59 Biskup frá Ólafshaga ......................... 60 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 ..................... 62 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 .............. 63 Blesi frá Heysholti .............................. 64 Blundur frá Þúfum .............................. 66 Borgfjörð frá Morastöðum ................ 67 Bruni frá Leirubakka .......................... 68 D Dagfari frá Álfhólum .......................... 69 Dagur frá Hjarðartúni ........................ 70 Dalvar frá Efsta-Seli .......................... 72 Dani frá Hjarðartúni ........................... 73 Demantur frá Krónustöðum ............. 74 Drangur frá Steinnesi ........................ 76 Draumur frá Feti ................................. 77 Dökkvi frá Ingólfshvoli ...................... 78 E Eldjárn frá Skarði................................ 79 Eldon frá Varmalandi ......................... 80 Eldur frá Mið-Fossum ........................ 82
Stóðhestar 2023 | 5 Ellert frá Baldurshaga ........................ 83 Erró frá Ási 2 ....................................... 84 Eykon frá Hafsteinsstöðum .............. 85 F Fengur frá Auðsholtshjáleigu ........... 86 Fengur frá Skörðum ........................... 88 Fídelíus frá Laugardælum ................. 89 Fókus frá Eldborg .............................. 90 Frami frá Hjarðarholti ....................... 92 Frami frá Ketilsstöðum ...................... 93 Frár frá Bessastöðum ......................... 94 Frár frá Sandhóli ................................. 95 Fróði frá Flugumýri ............................ 96 Frosti frá Hjarðartúni .......................... 98 Fulltrúi frá Gauksstöðum .................. 99 G Gandi frá Rauðalæk ......................... 100 Gangster frá Árgerði ....................... 101 Gauti frá Vöðlum .............................. 102 Geisli frá Árbæ ................................. 104 Giljagaur frá Hrafnagili .................. 105 Gísli frá Garðshorni á Þelamörk ..... 106 Glaður frá Hemlu II ......................... 108 Glampi frá Kjarrhólum .................... 109 Glúmur frá Dallandi ......................... 110 Glæsir frá Áskoti............................... 111 Goði frá Bjarnarhöfn ........................ 112 Grímar frá Þúfum ............................. 114 Grímur frá Skógarási ....................... 115 Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi ... 116 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði ........... 118 Gutti frá Skáney ................................ 119 Guttormur frá Dallandi .................... 120 Gýmir frá Skúfslæk ........................... 122 H Háfeti frá Skarði................................ 123 Hannibal frá Þúfum .......................... 124 Halakotsbræðurnir........................... 126 Hátindur frá Álfhólum .................... 128 Heiður frá Eystra-Fróðholti ............. 129 Helnuminn frá Skíðbakka 1A.......... 130 Hersir frá Húsavík ............................. 132 Héðinn Skúli frá Oddhóli ................ 133 Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II ........... 134 Hjaltalín frá Sumarliðabæ 2 ............ 136 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu ....... 137 Hljómur frá Ólafsbergi ................... 138 Hrafn frá Efri-Rauðalæk ................... 139 Hrafn frá Oddsstöðum I ................ 140 Hrafnaklettur frá Álfhólum .............. 142 Hraunar frá Hrafnagili ...................... 143 Hraunar frá Skuggabrún ................. 144 Hraunhamar frá Ragnheiðarst. ....... 145 Hringjari frá Efri-Fitjum ................... 146 Hugur frá Hólabaki .......................... 148 Húni frá Ragnheiðarstöðum ........... 149 Hvarmur frá Brautarholti ................. 150 Hvinur frá Hólabaki ........................ 151 Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu ...... 152 Hvirfill frá Mánaskál ......................... 154 Hylur frá Flagbjarnarholti ............... 155 Höfði frá Bergi .................................. 156 I,Í Illugi frá Miklaholti ........................... 157 Ísak frá Þjórsárbakka ....................... 158 J Jaðraki frá Þjórsárbakka .................. 160 Jaki frá Skipanesi ............................. 161 Jökull frá Breiðholti í Flóa ................ 162 Jökull frá Rauðalæk .......................... 164 Jökull frá Þjórsárbakka ..................... 165 K Kalmann frá Kjóastöðum 3 .............. 166 Kapteinn frá Skáney ......................... 168 Kaspar frá Steinnesi .......................... 169 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk .. 170 Ketill frá Hvolsvelli ........................... 171 Kjalar frá Hvammi I ........................... 172 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. .......... 174 Konfúsíus frá Dallandi ..................... 175 Kriki frá Krika ................................... 177 Kvarði frá Pulu ................................... 178 L Laxdal frá Háfi .................................. 180 Leiðtogi frá Laxárholti 2 ................... 181 Lexus frá Vatnsleysu ......................... 182 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk ... 184 Lér frá Stóra-Hofi ............................... 185 Liðsauki frá Áskoti ............................. 186 Liljar frá Varmalandi.......................... 188 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum ..... 189 Ljósvíkingur frá Hamarsey ............... 190 Ljúfur frá Torfunesi ............................ 192 Logi frá Svignaskarði ........................ 193 Logi frá Valstrýtu .............................. 194 M Magni frá Kerhóli .............................. 196 Marel frá Aralind ............................... 197 Már frá Votumýri 2 ............................ 198
Silfursteinn
6 | Stóðhestar 2023 Mári frá Hvoli 2 ................................. 199 Muninn frá Bergi .............................. 200 Muninn frá Litla-Garði .................... 202 N Nagli frá Áslandi .............................. 203 Náttfari frá Varmalæk ...................... 204 Neisti frá Miðfelli 5 .......................... 205 Nemó frá Efra-Hvoli ......................... 206 Njörður frá Feti ................................. 208 Nökkvi frá Hrísakoti ......................... 209 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili ............ 210 P Páfi frá Kjarri ..................................... 212 Pálmi frá Túnprýði ............................ 213 Pensill frá Hvolsvelli ......................... 214 Platon frá Áskoti ............................... 216 Prins frá Vöðlum ............................... 217 R Rafnar frá Hrafnagili ........................ 218 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I ...... 219 Reginn frá Karlshaga ....................... 220 Reykur frá Stangarlæk 1 .................. 222 Ringó frá Austurási .......................... 223 Roði frá Lyngholti ............................. 224 Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2 ....... 226 Röðull frá Haukagili Hvítársíðu ...... 227 Rökkvi frá Skarði .............................. 228 S Safír frá Mosfellsbæ ......................... 229 Seðill frá Árbæ ................................. 230 Seiður frá Hólum .............................. 232 Sigur frá Laugarbökkum ................. 233 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ............. 234 Sigurpáll frá Varmalandi ................. 236
frá Horni I...................... 237 Sindri frá Hjarðartúni ....................... 238 Sindri frá Lækjamóti II ................... 240 Skarpur frá Kýrholti .......................... 241 Skálkur frá Koltursey........................ 242 Skorri frá Vöðlum ............................. 244 Skugga-Sveinn frá Austurhlíð 2 ..... 245 Skugga-Sveinn f. Þjóðólfshaga1 .... 246 Skyggnir frá Skipaskaga ................. 248 Snillingur frá Íbishóli........................ 249 Sólfaxi frá Herríðarhóli .................... 250 Sóli frá Þúfu í Landeyjum ................ 252 Spaði frá Skarði ................................ 253 Staður frá Stíghúsi ........................... 254 Stallari frá Leirubakka ...................... 256 Stardal frá Stíghúsi........................... 257 Steinar frá Stíghúsi........................... 258 Steinar frá Stuðlum .......................... 260 Steinn frá Stíghúsi ............................ 261 Stormfaxi frá Álfhólum .................... 262 Stúfur frá Kjarri ................................. 264 Styrkur frá Stokkhólma .................... 265 Svaði frá Hjarðartúni ........................ 266 Sægrímur frá Bergi .......................... 267 T Tappi frá Höskuldsstöðum .............. 268 Tenór frá Litlu-Sandvík .................... 270 Tindur frá Árdal .............................. 271 Tolli frá Ólafsbergi ........................... 272 Toppur frá Sæfelli .......................... 273 Tónn frá Hjarðartúni ......................... 274 Tumi frá Jarðbrú ............................... 276 Töfri frá Þúfum .................................. 277 U,Ú Útherji frá Blesastöðum 1A ............ 278 V Vakar frá Auðsholtshjáleigu ........... 280 Valíant f. Garðshorni á Þelamörk ... 281 Valur frá Stangarlæk 1 ..................... 282 Vargur frá Leirubakka ...................... 283 Vákur frá Vatnsenda......................... 284 Vigri frá Bæ ....................................... 286 Vigur frá Kjóastöðum 3 ................... 287 Viljar frá Auðsholtshjáleigu ............ 288 Villingur frá Breiðholti í Flóa........... 289 Villingur frá Þjórsárbakka ............... 290 Vísir frá Kagaðarhóli ........................ 292 Vísir frá Tvennu ................................. 293 Vökull frá Efri-Brú ............................. 294 Y,Ý Ylur frá Eyri ....................................... 296 Ylur frá Skipanesi ............................. 297 Þ Þinur frá Enni .................................... 298 Þistill frá Lækjamóti II ...................... 299 Þór frá Stóra-Hof .............................. 300 Þór frá Torfunesi ............................... 302 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 ...... 303 Þráinn frá Flagbjarnarholti .............. 304 Þristur frá Akrakoti ........................... 306 Þróttur frá Syðri-Hofdölum ............. 308 Þröstur frá Kolsholti 2 ...................... 309 Þytur frá Skáney ............................... 310 Ö Ölur frá Reykjavöllum ..................... 312 Örvar frá Gljúfri ................................ 313 Örvar frá Örk .................................... 314 Uppstilling hrossa ........................... 316 Kynbótamat ..................................... 318
Efnisyfirlit
Á að leggja?
Hjá BM Vallá færð þú landsins mesta vöruúr val til að helluleggja planið og fegra umhverfið.
Skoðaðu rafræna bæklinginn okkar
Kynbótasýningar 2023
Sýningaráætlun
Vorsýningar
30. maí - 2. júní Hella I
5. - 9. júní Hella II
5. - 9. júní Fákur
12. - 16. júní Hella III
12. - 16. júní Sprettur
12. - 16. júní Hólar
19. - 23. júní Hella IV
19. - 23. júní Selfoss
19.- 23. júní Hólar
Fjórðungsmót á Austurlandi 6.-9. júlí
Miðsumarssýningar
17. - 21. júlí Hella I
17. - 21. júlí Hólar
24. - 28. júlí Hella II
Síðsumarssýningar
14. - 18. ágúst Selfoss
21. - 25. ágúst Hólar
21. - 25. ágúst Hella
Hér að ofan er áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2023. Áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar sem alltaf geta orðið.
Skráning á kynbótasýningar
Ekki er hægt að skrá hross til sýningar nema þau uppfylli eftirfarandi skilyrði:
• Ekki er hægt að skrá hryssur eða geldinga til sýningar nema búið sé að taka úr þeim stroksýni til DNA-greiningar og staðfesting á því liggi fyrir í WF.
• Allir stóðhestar verða að vera DNA greindir svo og foreldrar þeirra.
• Úr öllum stóðhestum fimm vetra og eldri þarf að liggja fyrir í WF að búið sé að taka blóðsýni og röntgenmynda vegna spatts.
• Ekki er hægt að skrá hross á kynbótasýningu nema þau séu örmerkt
• Ef örmerki finnst ekki í hrossi sem mætir til dóms ber að örmerkja það á staðnum og taka stroksýni úr nös til DNA-greiningar á ætterni, með þeim kostnaði sem af því hlýst fyrir eiganda/forráðamann. Örmerki og DNA-sýni þurfa ávallt að fylgjast að.
Ekki er hægt að skrá hross til sýningar nema ofantaldar kröfur séu uppfylltar. Hross sem koma inn á sýningu í stað annarra skráðra hrossa og uppfylla ekki þessi skilyrði verður vísað frá sýningu strax hjá mælingarmanni án undantekninga.
Best er að huga að þessum atriðum sem fyrst. Röntgenmyndir má taka hvenær sem er á því ári sem fimm vetra aldri er náð. Starfsmenn RML og fólk með réttindi til örmerkinga geta tekið stroksýni en dýralæknar verða að taka blóðsýni og röntgenmyndir. Nánari upplýsingar á www.rml.is
8 | Stóðhestar 2023
óskum ykkur góðs árangurs í hrossaræktinni
RML er óháð ráðgjafarfyrirtæki í eigu Bændasamtaka Íslands.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins 516-5000 | rml@rml.is | www.rml.is
Við sérhæfum okkur í þinni starfsemi
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins veitir faglega ráðgjöf og þjónusta við hrossaræktendur varðandi esta þætti á sviði hrossaræktar. Á heimasíðu okkar má nálgast frekari upplýsingar.
• Almenn þjónusta við WorldFeng
• Bútækni – Hesthús og aðbúnaður
• Fóðrun hrossa
• Hestavegabréf og eignarhaldsskírteini
• Kynbótadómar
• Kynbætur hrossa
• Ræktunarnöfn
• Skýrsluhald
• Ungfolaskoðun
Aðall frá Nýjabæ
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Furða frá Nýjabæ (8.06)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
Angi frá Laugarvatni (8.26)
Aldís frá Nýjabæ (8.06)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Mynd: aðsend
Snæfaxi frá Páfastöðum Jörp frá Holtsmúla
Hylur frá Kirkjubæ (7.8)
Leifa-Grána frá Brekku í Þingi
Öngull frá Kirkjubæ (7.98)
Sif frá Laugarvatni (8.01)
frá Hvanneyri (8.55)
Aðall gefur hross yfir meðallagi að stærð með svipgott höfuð en smá augu. Hálsinn er langur við háar herðar en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað, spjaldið stundum stíft og lendin öflug en afturdregin. Afkvæmin eru langvaxin og fótahá en sum nokkuð þung á brjóstið. Liðir á fótum eru sverir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er yfir meðallagi. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð gleiðir og prúðleiki er mjög góður. Aðall gefur rúmt, taktgott og mjúkt tölt með góðu framgripi og taktgott og skrefmikið brokk. Stökkið er ferðmikið en sviflítið og fetið er takthreint. Mörg afkvæmanna sýna talsverða skeiðgetu, eru örugg og skrefmikil á skeiðinu. Afkvæmin hafa góðan og þjálan reiðvilja og hafa myndarlega framgöngu í reið. Aðall gefur prúða, jafnvíga alhliðagæðinga.
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir
Eigandi: Guðbrandur Reynisson Upplýsingar um notkun veitir Ólöf í síma: 435-1233
HÆSTI DÓMUR (2006) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
10 | Stóðhestar 2023 IS1999135519
Ófeigur
Nótt frá Nýjabæ (7.72)
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 97% Höfuð 8.5 Svipgott - Fínleg eyru 107 Háls/herðar/bógar 8 Langur - Mjúkur 104 Bak og lend 8.5 Mjúkt bak - Jöfn lend 103 Samræmi 8 Fótahátt 100 Fótagerð 8 Öflugar sinar 100 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Nágengir - Afturf.: Réttir 107 Hófar 8.5 104 Prúðleiki 8.5 116 Sköpulag 8.13 107 Tölt 9 Rúmt - Taktgott 109 Brokk 9 Rúmt - Öruggt 113 Skeið 9.5 Ferðmikið - Öruggt 113 Stökk 8 97 Hægt stökk 8 99 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni - Vakandi 112 Fegurð í reið 8 Mikið fas 107 Fet 7 Framtakslítið 103 Hægt tölt 8 102 Hæfileikar 8.97 114 Aðaleinkunn 8.64 115 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 551 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 77
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson UPPLÝSINGAR:
Litur: Rauður/milli- nösótt (1530)
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigendur: Bergsholt sf. & HJH Eignarhaldsfélag ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Snorri í síma 8616325 og
Arður frá Brautarholti
HÆSTI DÓMUR (2011) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8,34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hervar frá Sauðárkróki (8,27)
Snjáka frá Tungufelli (8,03)
Hervar frá Sauðárkróki (8,27)
Hrafnkatla f Sauðárkróki (8,54)
Adam frá Meðalfelli (8,24)
Svana frá Þúfu í Landeyjum
Blossi frá Sauðárkróki (8,03)
Hervör frá Sauðárkróki (8,01)
Leiknir frá Svignaskarði (7,64)
Freyja frá Tungufelli
Umsögn úr afkvæmadómi: Arður gefur stór hross með beina neflínu og vel opin augu en slaka eyrnastöðu. Hálsinn er reistur við háar og langar herðar. Baklínan er góð en bakið stundum mjótt, lendin er öflug en gróf. Afkvæmin eru myndarleg á velli og fótahá. Fótagerð er um meðallag, sinar öflugar en sinaskil síðri, réttleiki góður. Hófar eru afar góðir, efnisþykkir með hvelfdan botn og prúðleiki í rúmu meðallagi. Flest afkvæmi Arðs eru alhliðageng og hafa takthreint tölt með háum fótaburði og skrefmikið brokk. Skeiðið er öruggt og skrefmikið sé það fyrir hendi. Stökkið er ferðmikið og teygjugott en fetið jafnan slakt. Afkvæmin eru ásækin í vilja og vakandi og fara afar vel í reið með háum fótaburði. Arður gefur svipgóða, reisulega og viljuga gæðinga.
Stóðhestar 2023 | 11 IS2001137637
á
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi 98% Höfuð 8 Vel opin augu 110 Háls/herðar/bógar 8 Háar herðar 106 Bak og lend 8 97 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 110 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða, Þurrir fætur 101 Réttleiki 8 107 Hófar 8.5 Efnisþykkir 117 Prúðleiki 8 105 Sköpulag: 8.34 114 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta 110 Brokk 9 Öruggt, Skrefmikið 113 Skeið 8 Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Fjórtaktað 107 Greitt stökk 8.5 Ferðmikið 112 Hægt stökk 8 108 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikil reising, Mikill fótaburður 112 Fet 6 Ójafnt, Skrefstutt 78 Hægt tölt 8 109 Hæfileikar 8.60 112 Aðaleinkunn 8.49 115 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 492 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 102
netfangið snorrikr@gmail.com
Mynd: aðsend
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Stáli frá Kjarri (8.76)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Spurning frá Kleifum (7.26)
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í s: 897-2935 og
Bergur Jónsson í s: 895-4417.
www.gangmyllan.is - Pöntunarforrit Hæð
12 | Stóðhestar 2023 IS2013187660
á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 91% Höfuð 9 Fínleg eyru - Vel opin augu - Fínlegt höfuðSkarpt/þurrt 120 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Afar grannur - Klipin kverk - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 121 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 114 Samræmi 9.5 Afar fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið 122 Fótagerð 8 Þurrir fætur - Rétt fótstaða 102 Réttleiki 8.5 Framf.: Fléttar 106 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnistraustir 111 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.82 127 Tölt 9 Afar mjúkt - Léttstígt - Há fótlyfta - SkrefmikiðFerðmikið - Hvelfd yfirlína 117 Brokk 9 Skrefmikið - Svifmikið - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt 116 Skeið 9.5 Ferðmikið - Skrefmikið - Svifmikið - TaktgottÖruggt 126 Greitt stökk 9 Afar mjúkt - Skrefmikið - Svifmikið - Ferðmikið 114 Hægt stökk 8.5 Svifmikið - Hvelfd yfirlína - Skrefmikið 108 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - Yfirvegun 127 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising - Framhátt - Mýkt 121 Fet 8 Takthreint 113 Hægt tölt 9 119 Hæfileikar 9.01 131 Aðaleinkunn 8.94 136 Hæfileikar án skeiðs 8.92 125 Aðaleinkunn án skeiðs 8.88 130 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 327 - Fjöldi afkv. með fulln.dóm: 15
& KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Olil Amble UPPLÝSINGAR: Mynd: Kolla Gr. Stóð efstur 1. verðlauna afkvæmahesta á Landsmóti 2023
HÆSTI DÓMUR (2020)
Hesta er ekki
það sama og hesta .
Porsche Cayenne E-Hybrid, rafmagnað ofursport. Stílhrein hönnun, ótrúlegt a ásamt hátæknikerfum, færa ökumanni og farþegum einstaka akstursupplifun.
Porsche á Íslandi | Krókhálsi 9 | 110 Reykjavík | S: 590 2000 | porsche.is | Opið virka daga frá 9:00 til 17:00 og laugardaga frá 12:00 til 16:00
Porsche Cayenne E-hybrid Plug-in: Hestö : 462 | 700 Nm | Hröðun: 5.1 sek. 0-100 km klst. | Fjórhjóladrif: Læstur millikassi | A urdrif: Læst | Dráttargeta: 3,5 tonn
Birt með fyrirvara um myndog textabrengl.
Forkur frá Breiðabólsstað
Gígjar frá Auðsholtshjáleigu(8.46)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
HrafntinnaAuðsholtshjál.(8.09)
Fláki frá Blesastöðum 1A (8.49)
Orka frá Tungufelli (7.91)
Blúnda frá Kílhrauni (8.04)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Dögg frá Torfustöðum (6.98)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Dögg frá Kílhrauni (7.73)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Hnokki frá Steðja (7.88)
Snekkja frá Brún (7.68)
Forkur frá Breiðabólsstað gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuð er ekki fínlegt en eyrun eru vel borin eyru og neflínan bein. Hálsinn er reistur og hátt settur og nokkuð fínlegur en yfirlínan mætti vera hvelfdari. Bak og lend er vöðvafyllt, bakið er breitt en ekki burðugt og lendin mætti vera jafnari. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallarétt, fætur eru fremur sterkir með öflugar sinar en meðal sinaskil, þeir eru nágengir aftan og útskeifir framan. Hófar eru efnismiklir með hvelfdan botn en prúðleiki er fremur lítill. Afkvæmin eru skrefmikil og hágeng á tölti, þau eru hágeng á brokki en fremur ferðlítil. Skeiðið er rúmt en ekki svifmikið. Stökkið er afar gott; rúmt og teygjugott og hæga stökkið hefur háa fótlyftu en fremur lítið svif. Fetið er skrefstutt. Afkvæmin eru léttviljug og þjál og þau bera sig fallega með háum fótaburði
Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200)
Ræktandi: Ólafur Flosason
Eigandi: Elísabet Halldórsdóttir, Ólafur Flosason
Upplýsingar um notkun
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
14 | Stóðhestar 2023 IS2011135727
veitir Flosi Ólafsson
síma:
orkuhestar@gmail.com. Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 91% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Smá augu 104 Háls/herðar/bógar 9 Langur - Skásettir bógar - Háar herðar - Mjúkur 118 Bak og lend 8 Breitt bak - Öflug lend 107 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 113 Fótagerð 8 Öflugar sinar 108 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 107 Hófar 9 Efnisþykkir - Þykkir hælar 118 Prúðleiki 7.5 88 Sköpulag 8.57 122 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 119 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 111 Skeið 8 Mikil fótahreyfing 122 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 126 Hægt stökk 8 106 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Vakandi 130 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 126 Fet 8.5 Taktgott 93 Hægt tölt 9 119 Hæfileikar 8.74 128 Aðaleinkunn 8.67 132 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 161 - Fjöldi afkv. með fulln.dóm: 15
í
892-4220,netfang:
Sýnandi: Flosi Ólafsson
UPPLÝSINGAR:
Mynd: Kolla Gr.
Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Gunnar Arnarson
Eigandi: Gunnar Arnarson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
HÆSTI DÓMUR (2008) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Hægt
Hæfileikar
Hæfileikar
Aðaleinkunn
8.69
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8,34)
Hildur frá Garðabæ (8)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hrafn frá Öndólfsstöðum (7.29)
Gnótt frá Brautarholti (7.54)
Hervar frá Sauðárkróki (8,27)
Hrafnkatla f Sauðárkróki (8,54)
Adam frá Meðalfelli (8,24)
Svana frá Þúfu í Landeyjum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Hrafnhetta Öndólfsst. (8,01)
Skjóni frá Brautarholti
Gletta frá Brautarholti
Umsögn úr afkvæmadómi:
Gaumur gefur stór hross með skarpleitt höfuð og vel borin eyru. Hálsinn er reistur, langur og mjúkur en djúpur við háar herðar. Bakið er vöðvað og burðugt, lendin er öflug en afturdregin. Afkvæmin eru fótahá og myndarleg á velli en nokkuð grófbyggð. Sinar á fótum eru öflugar og fæturnir þurrir en sinaskil oft lítil, afturfætur eru nágengir og framfætur útskeifir. Hófar eru prýðilegir, efnisþykkir og djúpir. Prúðleiki er um meðallag. Gaumur gefur mikla ganghæfni, rými og góðan vilja. Töltið er taktgott með háu og rúmu skrefi og brokkið skrefmikið og taktgott. Afreksvekringar eru í afkvæmahópnum en klárhross eru algengari. Stökkið er ferðmikið og hátt og yfirleitt takthreint á hægu. Fetið er yfir meðallagi og oftast taktgott. Gaumur gefur stór og virkjamikil hross með ásækin vilja, mikla reisingu og góðan fótaburð.
Stóðhestar 2023 | 15 IS2001187053
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 98% Höfuð 8 Bein neflína - Myndarlegt - Vel opin augu 105 Háls/herðar/bógar 8 Skásettir bógar - Háar herðar - Þykkur 100 Bak og lend 8.5 Mjúkt bak - Löng lend - Öflug lend 106 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Léttbyggt - Fótahátt 111 Fótagerð 8 Rétt fótstaða - Sverir liðir - Lítil sinaskil 95 Réttleiki 8 93 Hófar 8 Sléttir - Efnisþykkir 112 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.13 108 Tölt 9.5 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 114 Brokk 9 Rúmt - Taktgott - Öruggt 111 Skeið 8.5 Ferðmikið - Öruggt 92 Stökk 8 Hátt 107 Hægt stökk 8 Vilji og geðslag 9.5 Fjör - Þjálni Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. Fet 8
tölt 8.5
9.05
Aðaleinkunn
án skeiðs
án skeiðs Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 496 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 110
Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Kátína frá Úlfsstöðum
Hákon gefur stór og reisuleg hross. Höfuð hefur beina neflínu og vel borin eyru. Frambygging afkvæmanna er að jafnaði vel gerð; hálsinn er reistur og hátt settur við háar herðar en bógalega er í meðallagi. Afkvæmin eru glæsileg á velli með góða fótahæð og framhæð í byggingunni. Fætur eru þokkalegir að gerð, hófar eru nokkuð vel formaðir en prúðleiki er undir meðallagi. Afkvæmin eru reist, hreyfingarmikil og ásækin í vilja; töltið er takthreint, lyftingarmikið og rúmt og brokkið er skrefmikið. Skeiðið er takthreint sé það fyrir hendi og stökkið hátt. Hákon gefur flugviljuga stólpagripi með mikla ganghæfni
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktendur: Hannes Sigurjónsson, Helgi Jón Harðarson, Inga Cristina Campos
Eigandi: Ræktunarfélagið Hákon ehf
UPPLÝSINGAR:
Hákon verður á húsnotkun og í hólfi allt sumarið 2023 að
Austvaðsholti í Holta- og Landssveit. Upplýsingar hjá Ragnheiði í síma 8650027 og á hakon@hakon.is.
Folatollur er 100.000kr með öllu (vsk/girðingargjaldi/einn sónar). www.hakon.is
HÆSTI DÓMUR (2012) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
16 | Stóðhestar 2023 IS2007182575
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 94% Höfuð 7 Gróft höfuð - Slök eyrnastaða 114 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Skásettir bógar - Háar herðar - Djúpur 112 Bak og lend 7.5 Vöðvafyllt bak - Afturdregin lend - Áslend 103 Samræmi 8 Fótahátt 113 Fótagerð 7 Langar kjúkur - Lítil sinaskil 94 Réttleiki 7.5 106 Hófar 8 Efnisþykkir 104 Prúðleiki 8 88 Sköpulag 7.7 111 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 120 Brokk 8 Skrefmikið 111 Skeið 7 Ferðlítið 100 Stökk 8.5 Hátt 117 Hægt stökk 8 112 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 118 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising - Mikill fótaburður 120 Fet 8 Rösklegt 104 Hægt tölt 8 117 Hæfileikar 8.15 120 Aðaleinkunn 7.97 121 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 267 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 30
Stóðhestar 2023 | 17 Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6071 | Ormsvelli 4, Hvolsvelli - 575-6099 Búvörur SS | www.buvorur.is AÐEINS ÞAÐ BESTA FYRIR HESTINN ÞINN EQUSANA FÓDUR OG BÆTIEFNI Kynntu þér úrvalið á www.buvorur.is Skannaðu mig! Fredrica Fagerlund reiðkennari og tamningakona notar Equsana fóður og bætiefni
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Mynd: aðsend
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Abba frá Gili (8.03)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Fluga frá Miklabæ (7.59)
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Perla frá Reykjum (8.07)
Freyr frá Flugumýri (8.07)
Iða frá Flugumýr
Hrannar frá Flugumýri gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuðið er stundum gróft með slaka eyrnastöðu en svipgott. Hálsinn er reistur og hátt settur við skásetta bóga en getur verið djúpur og mætti grynnast betur upp í kverk. Yfirlína í baki er úrvalsgóð, bakið breitt og vöðvafyllt og lendin öflug. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallarétt. Fætur eru þurrir og réttir en geta verið grannir og nágengir. Hófar eru vel formaðir og efnismiklir með hvelfdan botn en prúðleiki er afar slakur. Afkvæmin eru ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er taktgott og rúmt, skrefmikið með góðum fótaburði. Brokkið er skrefmikið og lyftugott og sé skeiðið fyrir hendi er það skrefmikið. Stökkið er ferðmikið, hátt og teygjugott, hæga stökkið takthreint og fetið er taktgott. Afkvæmin eru þjál og ásækin og fara vel í reið með miklum fótaburði. Hrannar gefur fótahá hross með fjaðrandi hreyfingar, hreinar gangtegundir og mikla gæðingskosti.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Júlía Kristín Pálsdóttir, Þórdís
Inga Pálsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Verður í sæðingum á Ingólfshvoli, Ölfusi.
Upplýsingar: Eyrún Ýr 8499412 - eyrunyr88@hotmail.com
HÆSTI DÓMUR (2012) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
18 | Stóðhestar 2023 IS2006158620
Fer svo í hólf
á Rauðalæk
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 97% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 90 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Skásettir bógar - Háar herðar 100 Bak og lend 8 Beint bak 120 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt 110 Fótagerð 8 Mikil sinaskil - Öflugar sinar 99 Réttleiki 8 110 Hófar 9 Efnisþykkir - Þykkir hælar - Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 7 77 Sköpulag 8.39 108 Tölt 9.5 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 116 Brokk 9.5 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Svifmikið 116 Skeið 9 Takthreint - Öruggt - Mikil fótahreyfingSkrefmikið 116 Stökk 8.5 Teygjugott - Hátt 115 Hægt stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 118 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 115 Fet 8 Taktgott 108 Hægt tölt 9 114 Hæfileikar 9.16 124 Aðaleinkunn 8.85 124 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 449 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 78
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Litur: Brúnn/milli- tvístjörnótt (2540)
Ræktandi: Björn Jónsson
Eigandi: Björn Jónsson, Stefanía Sigurðardóttir
UPPLÝSINGAR:
Hreyfill frá Vorsabæ II
Hreyfill tekur á móti hryssum í Vorsabæ 2 á Skeiðum í sumar. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 8619634 eða a bjornj@vorsabaer2.is
8,97 í B
7,80 í V1 fjórgangi
HÆSTI DÓMUR (2014) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Sigurður Óli Kristinsson
Dugur frá Þúfu í Landeyjum (8.49)
Kolbrún frá Vorsabæ II (7.8)
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)
Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
Vákur frá Brattholti (7.99)
Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Rák frá Þúfu í Landeyjum
Freymóður Efsta-Dal I (7.49)
Drífa frá Bjólu (7.23)
Gassi frá Vorsabæ II (8.49)
Perla Kjartansstöðum (7.85)
Þröstur frá Teigi II (8.07)
Litla-Jörp frá Vorsabæ 1 (7.89)
Hreyfill gefur hross í rúmu meðallagi að stærð, þau eru fremur fríð á höfuð með beina neflínu. Hálsinn er reistur og hvelfdur við háar herðar en mætti vera fínlegri, yfirlínan í baki og lend er fremur góð og lendin öflug. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt, fótahæð er í meðallagi. Fætur eru traustir með öflugar sinar, hófar eru efnisgóðir og prúðleiki er ágætur. Hreyfill gefur klárhross með tölti; þau eru takthrein, mjúk, hágeng og ferðgóð á tölti, brokkið er skref- og hreyfingagott en mætti stundum vera meira fjaðrandi. Greiða stökkið er teygjugott og hátt og hæga stökkið er takthreint og jafnvægisgott. Fetið er mjúkt og takthreint og hefur ágæta skreflengd. Hreyfill gefur afar þjál og samstarfsfús hross sem fara fallega í reið
Stóðhestar 2023 | 19 IS2008187983
Árangur
keppni:
í
flokki
Hæð á herðakamb: 141 cm. Öryggi: 94% Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt - Slök eyrnastaða 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Mjúkur - Skásettir bógar - Djúpur 111 Bak og lend 8.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak 104 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 99 Fótagerð 9 Rétt fótstaða - Sverir liðir - Öflugar sinarPrúðir fætur 114 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir Afturf.: Brotin tálína 93 Hófar 9 Djúpir - Efnisþykkir 109 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.5 112 Tölt 9.5 Rúmt - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Mjúkt 119 Brokk 9.5 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyftaSvifmikið 123 Skeið 5 71 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott 128 Hægt stökk 8.5 118 Vilji og geðslag 9.5 Fjör 124 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 118 Fet 8.5 Skrefmikið 114 Hægt tölt 8.5 109 Hæfileikar 8.56 115 Aðaleinkunn 8.54 117 Hæfileikar án skeiðs 129 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 275 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 29
Mynd: aðsend
Hringur frá Gunnarsstöðum I
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Mynd: Óðinn Örn
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Leira frá Ey I
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Drottning frá Skarði
Hringur frá Gunnarsstöðum gefur stór og framhá hross sem mættu vera fríðari á höfuð og merarskál er stundum til lýta. Hálsinn er reistur og vel settur við skásetta bóga, baklínan er afar sterk og lendin löng. Afkvæmin eru fótahá en stundum grófgerð. Fætur eru þurrir, réttleiki þeirra er um meðallag og hófar þokkalega gerðir. Prúðleiki á fax og tagl er rýr. Hringur gefur fyrst og fremst klárhross með tölti sem mörg hver eru með afgerandi framgöngu; þau eru hágeng, léttstíg og framhá á tölti og brokki. Stökkið er ferðmikið, teygjugott og hátt og hæga stökkið er takthreint og lyftingargott. Hringur gefur reist léttleikahross sem eru glæst í reið. Þau eru viljug, vakandi og næm.
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt (2524)
Ræktandi: Ragnar Már Sigfússon
Eigandi: Ragnar Már Sigfússon
Sæðingar: Hringur verður í sæðingum hjá Guðríði Þórarinsdóttur Reykjadal, Flúðum, til 10. júlí. Upplýsingar varðandi sæðingar veitir
Guðríður s: 892-6442 og Jón William s: 847-8130 og á netfanginu: gudridur88@gmail.com
Girðing: Frá 10. júlí í Vesturkoti. Frekari upplýsingar: Þórarinn s: 846 1575 & Hulda s: 698 7788 eða vesturkot@vesturkot.is
Verð 220.000 kr. (m. öllu).
HÆSTI DÓMUR (2014) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Þórarinn Ragnarsson
20 | Stóðhestar 2023 IS2009167169
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 94% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Merarskál 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar 120 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Löng lend - Góð baklína - Flöt lend 119 Samræmi 8.5 Fótahátt - Sívalvaxið 113 Fótagerð 8 101 Réttleiki 8.5 108 Hófar 8 Hvelfdur botn 97 Prúðleiki 6.5 86 Sköpulag 8.2 117 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 120 Brokk 9.5 Rúmt - Taktgott - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 121 Skeið 5 82 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 125 Hægt stökk 8.5 115 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 125 Fegurð í reið 9 Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 125 Fet 8.5 Taktgott - Skrefmikið 103 Hægt tölt 8.5 119 Hæfileikar 8.36 116 Aðaleinkunn 8.30 122 Hæfileikar án skeiðs 128 Aðaleinkunn án skeiðs 129 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 309 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 32
Sýnandi:
UPPLÝSINGAR:
HRINGUR
f r á G u n n a r s s t ö ð u m I
H r i n g u r e r f r á b æ r k e p p n i s - o g
k y n b ó t a h e s t u r . H a n n h l a u t 1 .
v e r ð l a u n f y r i r a f k v æ m i á
L a n d s m ó t i n u í f y r r a . Í u m s ö g n
h a n s k e m u r m . a . f r a m ;
Hringur frá Gunnarsstöðum gefur stór og framhá hross. Hringur gefur fyrst og fremst klárhross með tölti sem mörg hver eru með afgerandi framgöngu; þau eru hágeng, léttstíg og framhá á tölti og brokki. Reist léttleikahross sem eru glæst í reið. Þau eru viljug, vakandi og næm og hlýtur hann fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi.
Mynd: Bjarney Anna
Hróður frá Refsstöðum
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
(8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54)
Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)
Mynd: Aðsend
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Kjarnholtum I (7.61)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Bára frá Hofsstöðum
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Elding frá Ytra-Dalsgerði
Borgfjörð frá Hvanneyri (8.04)
Milljón frá Refsstöðum
Umsögn úr afkvæmadómi:
Hróður gefur hross um meðallag að stærð með frítt og skarpt höfuð. Hálsinn er hátt settur, langur og grannur með klipna kverk, herðar háar, bakið beint en breitt, lendin löng og öflug. Afkvæmin eru þurrbyggð, hlutfallarétt, sívöl og fótahá. Fætur eru þurrir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki misjafn, hófar eru undir meðallagi. Prúðleiki um meðallag. Hróður gefur rúmt, lyftingarmikið og taktgott tölt og brokk. Vekurð er sjaldan mikil. Viljinn er ásækinn, þjáll og vakandi. Afkvæmin fara glæsilega. Hróður gefur fríð, framfalleg, háfætt og sívöl hross með afbragðs klárgangi og þjálum vilja.
Litur: Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka (1590)
Ræktandi: Jenný Sólborg Franklínsdótt
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Hróður verður á Þúfum
HÆSTI DÓMUR (2000) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
22 | Stóðhestar 2023 IS1995135993
Léttir frá Stóra-Ási
Glókolla
í Skagafirði í allt sumar mette@holar.is Gísli: 8977335 Mette 8338876 Heimasíða: thufur.is Facebook: https://www.facebook.com/HrodurFraRefsstodum Hæð á herðakamb: 135 cm. Öryggi: 99% Höfuð 8.5 121 Háls/herðar/bógar 8 112 Bak og lend 8 112 Samræmi 8 106 Fótagerð 8 95 Réttleiki 7.5 102 Hófar 7.5 88 Prúðleiki 8.5 101 Sköpulag 7.94 109 Tölt 9.5 Rúmt 108 Brokk 8.5 Skrefmikið 115 Skeið 7.5 Mikil fótahreyfing 102 Stökk 8.5 Hátt 110 Hægt stökk 110 Vilji og geðslag 9 Ásækni 107 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas 110 Fet 8 98 Hægt tölt 9 109 Hæfileikar 8.69 112 Aðaleinkunn 8.39 113 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 807 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 207
Sýnandi: Mette Mannseth
UPPLÝSINGAR:
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt glófext (1541)
Ræktandi: Marjolijn Tiepen
Eigandi: Marjolijn Tiepen
UPPLÝSINGAR:
Fyrra gangmál verður Jarl í Árbæjarhjáleigu og fer hann út í girðingu um miðjan maí. Seinni gangmál verður hann fyrir norðan. Upplýsingar þar veitir Elín María Jónsdóttir í 8471644 eða netfang: arholshestar@gmail.com. Hann verður síðan aftur í Árbæjarhjáleigu í september.
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
IS2015186669
Stáli frá Kjarri (8.76)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Fána frá Hala (7.65)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Þokki frá Garði (7.96)
Glóa frá Hala
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Vakning frá Heysholti (7.97)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)
Jarl gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með fremur gróft en skarpleitt höfuð með vel opin augu. Hálsinn er reistur og langur við háar herðar, yfirlínan í baki er misjöfn en bakið er vöðvafyllt og lendin jöfn og öflug. Afkvæmin eru langvaxin, sívöl og fremur léttbyggð. Fætur eru þurrir með öflugar sinar, fremur útskeifir að framan en réttir að aftan. Hófar hafa hvelfdan botn og prúðleiki er í rúmu meðallagi. Töltið er takthreint og lyftingargott með meðal skreflengd og brokkið hefur háa fótlyftu. Skeiðið er gott, ferðmikið og öruggt og stökkið rúmt en getur verið sviflítið á hægu. Fet er takthreint en heldur skrefstutt. Jarl gefur sterkbyggð, gangörugg lyftingargóð alhliðahross með afar góðan og þjálan vilja.
Funi frá Vindási (8.42)
Vaka frá Vindási (7.89)
Galsi frá Sauðárkróki
Jónína frá
Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fána frá Hala
Dynur frá
Drífa frá
Goði frá Sauðárkróki
Fjöður frá
Stóðhestar 2023 | 23 IS2007186992
Hæð á herðakamb: 141
Öryggi: 96% Höfuð 7 Gróft höfuð
Slök eyrnastaða Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Háar herðar Bak og lend 8.5 Jöfn lend - Öflug lend Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 102 Fótagerð 9 Öflugar sinar - Prúðir fætur - Þurrir fætur 118 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 107 Hófar 9 Djúpir - Efnisþykkir - Þykkir hælar 106 Prúðleiki 9.5 102 Sköpulag 8.5 108 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mjúkt 115 Brokk 8.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 114 Skeið 9.5 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt 127 Stökk 8.5 Ferðmikið - Hátt 109 Hægt stökk 7.5 104 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 122 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. 118 Fet 7.5 Taktgott - Skrefstutt 94 Hægt tölt 8.5 116 Hæfileikar 8.96 126 Aðaleinkunn 8.78 126 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 280 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 51
cm.
-
Blesi frá Heysholti
2 Stóðhestar 2021
Kjerúlf frá Kollaleiru
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Taktur frá Tjarnarlandi (8.37)
Fluga frá Kollaleiru (8.24)
Kórína frá Tjarnarlandi (8.43)
Laufi frá Kollaleiru
Stjarna frá Hafursá (8.01)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Buska frá Tjarnarlandi (7.6)
Bjartur frá Egilsstaðabæ (7.95)
Stjarna frá Hafursá (8.01)
Kvistur frá Hesti (8)
Kjerúlf gefur hross í tæpu meðallagi. Höfuðið er svipgott með vel opin augu en stundum með krummanef. Afkvæmin hafa sterka yfirlínu í hálsi og baki. Hálsinn er reistur við háar herðar en getur verið djúpur, bógalega er góð. Bakið er breitt og lendin öflug en getur verið afturdregin og gróf. Afkvæmin eru sívöl og hlutfallarétt en fótahæð jafnan í meðallagi. Fætur eru þurrir með öflugar sinar en ekki mikil sinaskil og geta verið nágengir að aftan. Hófar eru efnismiklir með hvelfdan botn, prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin hafa afar gott tölt, takthreint, rúmt og jafnvægisgott með góðri fótlyftu. Brokkið er skrefmikið og rúmt, stökkið ferðmikið en fetið fremur skrefstutt. Sé skeið fyrir hendi er það öruggt. Afkvæmin eru ásækin í vilja, vakandi og þjál og fara vel í reið með háum fótaburði.
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500) Ræktandi: Hans Friðrik Kjerulf Eigandi: Hans Friðrik Kjerulf, Leó Geir Arnarson
897-8672
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Leó Geir Arnarson
24 | Stóðhestar 2023
Freyja
Hólum
frá
Upplýsingar um notkun gefur Leó
í síma
Hæð á herðakamb: 141 cm. Öryggi: 96% Höfuð 8 Svipgott 95 Háls/herðar/bógar 7.5 Skásettir bógar - Háar herðar - Djúpur 96 Bak og lend 8 Öflug lend 105 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 96 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 94 Réttleiki 8 121 Hófar 8.5 Þykkir hælar 119 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.14 105 Tölt 9 Rúmt. Há fótlyfta. Mikið framgrip.Skrefmikið 122 Brokk 9.5 Rúmt - Öruggt - Há fótlyfta 121 Skeið 7.5 90 Stökk 8.5 Ferðmikið - Hátt 116 Hægt stökk 8 111 Vilji og geðslag 9 Fjör 120 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 119 Fet 7 Framtakslítið 82 Hægt tölt 9 116 Hæfileikar 8.64 116 Aðaleinkunn 8.44 116 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 360 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 50
Geir
UPPLÝSINGAR:
IS2003176452
Mynd: aðsend
RAM 3500
TRAUSTUR VINNUFÉLAGI
BÍLL Á MYND: RAM 3500 LARAMIE CREW CAB MEÐ 37” BREYTINGU, KASTARAGRIND OG LJÓSKÖSTURUM.
UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDI
Þjónustuverkstæði Ísband, Smiðshöfða 5, sérhæfir sig í breytingum
á RAM pallbifreiðum. 35”, 37” og 40” breytingapakkar í boði.
EIGUM FLESTAR GERÐIR TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • ISBAND.IS • JEEP.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Myndir: Kolla Gr.
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Sunna frá Akranesi (8.16)
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Blær frá Höfða (8.08)
Bylgja Sturlureykjum 2 (7.55)
Léttir frá Sauðárkróki (8.08)
Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Blíða frá Gerðum (7.78)
Kolskeggur frá Kjarnholtum gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuðið er svipgott og skarpt með vel opin augu. Hálsinn er reistur, fínlegur, langur og hátt settur við skásetta bóga en það getur borið á undirháls. Bakið er breitt með fremur góða yfirlínu og lendin er jöfn og öflug. Samræmið er afar gott, afkvæmin eru fótahá og léttbyggð með sívalan bol. Fætur eru þurrir með nokkuð öflugar sinar en frekar lítil sinaskil. Afturfætur nokkuð réttir en nágengir. Hófar eru ágætlega efnismiklir en hvelfing í hófbotni getur verið ábótavant, prúðleiki er meðalgóður. Afkvæmin eru alla jafna alhliðageng. Töltið er takthreint, rúmt og skrefmikið með góðum fótaburði, hæga töltið lyftugott en ekki alltaf mjúkt. Brokkið er skrefmikið og rúmt en getur verið ójafnt. Skeiðgæðin eru misjöfn; skeiðið er jafnan skrefgott en rými og takt getur verið ábótavant. Stökkið er ferðmikið og framhátt líkt og hæga stökkið sem getur þó verið sviflítið. Fetið er takthreint en skreflengd mætti vera meiri. Kolskeggur gefur framfalleg og léttbyggð alhliðahross með þjálan og góðan vilja sem fara vel í reið með góðum höfuðburði.
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Magnús Einarsson
Húsnotkun í Hestheimum þar til í byrjun júní. Upplýsingar vegna húsnotkunar veitir Sigurður Sigurðarson í síma 898-3038.
Gangmál: Verður á einu löngu gangmáli á vegum Hrossaræktarsamtaka Austurlands frá því í byrjun júní og fram á haust. Verð á folatolli með girðingargjöldum og einum sónar er kr. 150.000 með
upplýsingar veitir Ragnar Magnússon í síma 896-1026 og einnig hægt að senda inn pöntun á rmskridufell@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT
26 | Stóðhestar 2023 IS2008188560
vsk. Nánari
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 93% Höfuð 9.5 Frítt - Skarpt/þurrt 128 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 113 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Jöfn lend - Öflug lend 116 Samræmi 9.5 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 120 Fótagerð 8 Sverir liðir - Prúðir fætur 98 Réttleiki 8 96 Hófar 8 92 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.74 119 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 108 Brokk 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 109 Skeið 9.5 Ferðmikið - Skrefmikið - Öruggt 114 Stökk 8 Teygjugott - Þungt 106 Hægt stökk 7.5 105 Vilji og geðslag 9 Ásækni 107 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótab. - Mikið fas 110 Fet 8 Skrefmikið 98 Hægt tölt 8 104 Hæfileikar 8.94 114 Aðaleinkunn 8.86 118 Hæfileikar án skeiðs 8.38 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 114 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 153 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 25
Sýnandi: Daníel Jónsson UPPLÝSINGAR:
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Guðjón Árnason
Eigandi: Guðjón Árnason og Árni Björn Pálsson
Ljósvaki frá Valstrýtu
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Guðjón Árnason í síma 893-8310, netfang: gabyggingar@simnet.is
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)
Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Sylgja frá Akureyri (7.81)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Leira frá Þingdal (8.07)
Glóblesi frá Kirkjubæ (8.03)
Ör frá Akureyri (8.68)
Ljósvaki gefur stór hross. Höfuðið er skarpt með vel opin augu en stundum með djúpa kjálka. Hálsinn er frekar vel settur, langur og grannur. Bak og lend eru fremur vöðvafyllt en lendin getur verið gróf. Samræmi er mjög gott, fótahátt, léttbyggt og sívalt. Fætur hafa öflugar liði og sinar en sinaskil eru misgóð. Afturfætur nágengir og framfætur fremur útskeifir. Hófar eru nokkuð efnisgóðir með hvelfdan botn en hælar geta verið slútandi, prúðleiki er jafnan góður. Afkvæmin eru oftar klárhross en sé skeið fyrir hendi eru gæðin ekki mikil. Töltið er takthreint og fremur skrefmikið með góðum fótaburði en vantar stundum mýkt, sama á við um hæga töltið. Brokkið er fremur skrefgott en fremur sviflítið og rými getur skort. Stökkið er skrefgott og hæga stökkið takthreint en getur skort svif. Fetið er takthreint en skortir stundum framtak. Afkvæmin eru yfirveguð með góða framhugsun og fara ágætlega í reið með góðum fótaburði en mættu vera reistari. Ljósvaki frá Valstrýtu gefur stór og fótahá hross sem flest eru sýnd sem klárhross með tölti. Þau eru yfirveguð og fara ágætlega í reið með góðum fótaburði og skrefi.
Stóðhestar 2023 | 27 IS2010180716
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi:91% Höfuð 9 Frítt - Vel borin eyru 120 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Klipin kverk 106 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Jöfn lend - Góð baklína 101 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 119 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur - Lítil sinaskil 108 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 95 Hófar 7.5 90 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.22 111 Tölt 10 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgripSkrefmikið - Mjúkt 117 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 112 Skeið 5 94 Stökk 10 Ferðmikið - Teygjugott - Svifmikið - HáttTakthreint 119 Hægt stökk 9 112 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 114 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 117 Fet 9 Taktgott - Skrefmikið 107 Hægt tölt 9 109 Hæfileikar 8.75 116 Aðaleinkunn 8.54 118 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 283 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 16
Mynd: Kolla GR.
Loki frá Selfossi
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Vákur frá Brattholti (7.99)
Gletta frá Brúnastöðum (7.4)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Mynd: aðsend
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)
Jarpur frá Skagaströnd
Glóa frá Blönduósi
Gassi frá Vorsabæ II (8.49)
Perla Kjartansstöðum (7.85)
Hugur frá Laugardælum
Brúnka frá Brúnastöðum
Loki frá Selfossi gefur stór og myndarleg hross. Höfuð hefur vel opin augu en er ekki fínlegt, hálsinn er langur og mjúkur við háar herðar en mætti vera hærra settur. Bakið er vöðvafyllt og lendin öflug, afkvæmin eru fótahá og langvaxin en sum heldur grófgerð. Fætur eru þurrir með fremur öflugar sinar en þeir eru nágengir að aftan og útskeifir að framan. Hófar eru efnismiklir og prúðleiki er um meðallag. Loki gefur fyrst og fremst klárhross með tölti, þau eru takthrein, skrefmikil og hágeng á tölti og brokkið er úrval. Skeiðið er rúmt og skrefmikið sé það fyrir hendi, stökkið er takthreint, hátt og teygjugott og hæga stökkið er takthreint og svifmikið. Afkvæmin eru viljug og fara afar vel í reið; með góðum höfuðburði og miklum fótaburði. Loki gefur öflug klárhross með mikla útgeislun.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Ármann Sverrisson
Eigandi: Lokarækt sf Verður til afnota bæði á Norður- og Suðurlandi.
Upplýsingar um notkun veitir Ármann Sverrisson í síma 848-4611 og upplýsingar um notkun á Norðurlandi er hægt að finna á síðu Stallion North á Facebook.
HÆSTI DÓMUR (2014) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
28 | Stóðhestar 2023 IS2004182712
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 97% Höfuð 8 Fínleg eyru - Vel opin augu 104 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 109 Bak og lend 8.5 Breitt bak 100 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 104 Fótagerð 8 Sverir liðir - Þurrir fætur 96 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir,Nágengir Afturf.: Nágengir 95 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 111 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.21 108 Tölt 9.5 Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið 120 Brokk 9.5 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 124 Skeið 5 76 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Svifmikið 125 Hægt stökk 8.5 123 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 121 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Góður höfuðb. 128 Fet 7.5 105 Hægt tölt 8.5 115 Hæfileikar 8.58 118 Aðaleinkunn 8.43 119 Hæfileikar án skeiðs 130 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 378 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 69
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson UPPLÝSINGAR:
ullarfötin henta öllum allt árið um kring,
andar
fyrir lífið í landinu Sala og ráðgjöf Sími 540 1100 www.lifland.is lifland@lifland.is Reykjavík Lyngháls 3 Akureyri Óseyri 1 Borgarnes Digranesgata 6 Blönduós Efstabraut 1 Hvolsvöllur Ormsvöllur 5 Selfoss Austurvegur 69
Devold
hvort sem er í útreiðatúrinn eða notalegheitin. Mjúka merino ullin er teygjanleg,
vel og heldur líkamanum heitum í öllum veðrum. FYRIR ÞIG!
Sjóður frá Kirkjubæ
Mynd: aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Andrea frá Kirkjubæ (7.84)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Fífa frá Kópavogi
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Angi frá Laugarvatni (8.26)
Andrómeda Kirkjubæ (7.75)
Sjóður gefur hross í rúmu meðallagi að stærð með myndarlegt og svipmikið höfuð. Hálsinn hefur afar langa og hvelfda yfirlínu og bóglega er góð, bakið er breitt og vöðvafyllt en lendin mætti stundum vera meira hallandi. Afkvæmin eru hlutfallarétt og sívalvaxinn en mættu vera léttari um brjóst og fótahæð er í meðallagi. Fætur eru þurrir með öflugar sinar en sinaskil eru fremur lítil. Hófar eru efnissterkir og prúðleiki er fremur góður. Sjóður gefur skrokkmjúk og auðtamin hross, bæði afbragðs alhliða hross og klárhross með tölti. Töltið er takthreint, skrefmikið, hreyfingagott og rúmt en mætti búa yfir meira fjaðurmagni á hægu, brokkið eru skrefmikið, skeiðið er rúmt og skrefmikið en ekki svifmikið. Stökkið er teygjugott og létt en mætti vera svifmeira, sérstaklega á hægu. Fetið er afar gott; takthreint og skrefmikið. Sjóður gefur framfalleg hross sem fara vel í reið, þau eru þjál og traust með góðan vilja.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Alexandra Hoop
UPPLÝSINGAR:
Einstakur gæðingur og gæðingafaðir. Sleipnisbikarhafi, Landsmótssigurvegari og alltaf staðið sig vel. Frábært geðslag og traust lund. Kveikur frá Stangarlæk er eftirminnilegasta afkvæmið hans.
Sleipnirsbikarhafinn Sjóður verður heima í Kirkjubæ í sumar
8480625
HÆSTI DÓMUR (2014) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
30 | Stóðhestar 2023 IS2007186104
Upplýsingar: Hjörvar
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 96% Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt 109 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar - Djúpur 112 Bak og lend 9 Djúp lend - Jöfn lend - Öflug lend - Góð baklína 114 Samræmi 8 Hlutfallarétt 102 Fótagerð 8 96 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 103 Hófar 8 102 Prúðleiki 8 105 Sköpulag 8.24 112 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mjúkt 114 Brokk 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið 113 Skeið 9 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt 111 Stökk 8.5 Teygjugott 111 Hægt stökk 8 105 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni 121 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 117 Fet 8.5 Skrefmikið 126 Hægt tölt 8.5 108 Hæfileikar 9 123 Aðaleinkunn 8.7 124 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 315 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 55
Ágústsson
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktandi: Haukur Bjarnason
Eigandi: Haukur Bjarnason, Margrét Birna Hauksdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
HÆSTI DÓMUR (2006) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Sólon frá Skáney
Fáni frá Hafsteinsstöðum (8.41)
Feykir Hafsteinsstöðum (8.04)
Kylja frá Kjartansstöðum (7.6)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Hervör frá Sauðárkróki (8.01)
Andvari frá Skáney (8.04)
Rönd frá Skáney (8)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Síða frá Sauðárkróki
Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)
Svala frá Skáney (7.82)
Víkingur frá Skáney (7.69)
Aldís frá Svignaskarði
Sólon gefur vel stór hross. Höfuð er svipgott með beina neflínu. Hálsinn er reistur, vel settur og mjúkur en nokkuð sver. Yfirlínan er úrvals góð, bakið breitt og vöðvað og lendin jöfn og öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en ekki létt á bolinn. Fætur eru prúðir og sterklegir en nágengni alltíð að aftan. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð hælalágir. Prúðleiki er afbrags góður. Sólon gefur rúmt og taktgott tölt með góðri fótlyftu, brokkið er síðra heldur ferðlítið og ójafnt. Flest afkvæmin eru alhliðageng og er skeiðgeta efnileg. Afkvæmin hafa þjálan reiðvilja, góðan höfuðburð og prýðilegan fótaburð. Sólon gefur stór og myndarleg hross með úrvals bak og lend. Gangur er alhliða, töltið best með ágætum fótaburði.
Stóðhestar 2023 | 31 IS2000135815
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 97% Höfuð 8 Bein neflína - Myndarlegt 113 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 101 Bak og lend 9.5 Mjúkt bak - Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Löng lend - Djúp lend 127 Samræmi 8 Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Öflugar sinar - Prúðir fætur 117 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir 104 Hófar 8.5 Djúpir - Efnisþykkir - Kúptir hófar 102 Prúðleiki 9.5 103 Sköpulag 8.24 120 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 107 Brokk 9 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 97 Skeið 8 Öruggt - Fjórtaktað 119 Stökk 8 Víxl 98 Hægt stökk 7.5 100 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Vakandi 102 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas - Mikill fótaburður 104 Fet 7 Framtakslítið 98 Hægt tölt 9 106 Hæfileikar 8.64 109 Aðaleinkunn 8.48 114 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 441 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 64
Spuni frá Vesturkoti
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Mynd: Kolla Gr.
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Leira frá Þingdal (8.07)
Piltur frá Sperðli (8.33)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
„Í mínum huga allra besti íslenski hestur sem fæðst hefur. Þeir komast ekki með tærnar þar sem hann hefur hælana. Spuni er fæddur sigurvegari og hefur hann sýnt það og sannað að hann er sá allra besti. Ég er búin að ríða þúsundum hrossa og mörgum töluvert góðum en ég hef aldrei sest á svona hest áður og mun örugglega aldrei aftur gera. Þessi tilfinning sem hann skildi eftir sig, henni get ég ekki lýst.“
„Hann er bara ekki af þessum heimi“
- Þórður Þorgeirsson í viðtali
Litur: Jarpur/korg- einlitt (3600)
Ræktandi: Finnur Ingólfsson
Eigandi: Hulda Finnsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Tekur á móti hryssum í Vesturkoti. Nánari upplýsingar hjá Huldu í síma 698 7788 eða vesturkot@vesturkot.is
Verð fyrir folatoll, hagagöngu og einn sónar er 200.000 kr. m. vsk.
HÆSTI DÓMUR (2011) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Hæð á herðakamb: 140 cm.
Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt
Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Skásettir bógar
Bak og lend 8.5 Djúp lend - Góð baklína
Samræmi 9 Léttbyggt - Sívalvaxið
Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Prúðir fætur
Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir
Hófar 8 Efnisþykkir - Útflenntir
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.43
Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta
Brokk 9 Rúmt - Öruggt
Skeið 10 Öruggt - Svifmikið - Skrefmikið
Stökk 8.5
Hægt stökk 8
Vilji og geðslag 10 Fjör - Þjálni
Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikill fótaburður
Fet 8.5 Skrefmikið
Hægt tölt 8
Hæfileikar 9.25
Aðaleinkunn 8.92
Hæfileikar án skeiðs
Aðaleinkunn án skeiðs
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 576 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 177
32 | Stóðhestar 2023 IS2006187114
SPUNISleipnisbikarhafinn
f r á V e s t u r k o t i
2011
Hæst dæmdi 5 vetra stóðhesturinn á LM2011. Aðaleinkunn 8.92. Heimsmet
2014
Landsmótssigurvegari í A flokki gæðinga á LM2014
2016
Fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið á LM2016
2017
Íslandsmeistari í fimmgangi
2018
Sleipnisbikarhafi, heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sæti á LM2018
Spuni hefur verið að gefa keppnishross í fremstu röð. Hann átti flest sýnd afkvæmi á árinu 2022 og átti flest afkvæmi í keppni og kynbótasýningu á Landsmóti. M.a. Landsmótssigurvegarana Álfamær frá Prestsbæ (7 vetra og eldri hryssur) og Fjalladís frá Fornusöndum (gæðingaskeið). Einnig voru synir hans, Atlas frá Hjallanesi og Goði frá Bjarnarhöfn, í 2. og 3. sæti í A flokknum.
Mynd: Bjarney Anna
Stáli frá Kjarri
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Umsögn úr afkvæmadómi:
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
Stáli verður í húsnotkun og í hólfi í Kjarri í sumar. Verð fyrir fengna hryssu er 245.000 kr. - allt innifalið Upplýsingar um notkun veitir Helgi Eggertsson í síma 897-3318,
kjarr@islandia.is
HÆSTI DÓMUR (2006) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Kolskeggur frá Flugumýri
Kengála frá Flugumýri
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Hrefna frá Sauðárkróki (8)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Molda frá Ási I
Óðinn frá Sauðárkróki (8.02)
Fluga frá Hofsstöðum
Stáli gefur hross í tæpu meðallagi að stærð. Höfuðið er að jafnaði skarpt og þurrt en nokkuð ber á krummanefi og slakri eyrnastöðu. Hálsinn er fínlegur; grannur og klipin í kverk en bógar mættu vera skásettari. Bakið er afar breitt og vöðvað og baklínan er góð, lendin jöfn en stundum grunn. Afkvæmin eru sérstaklega léttbyggð og sívalvaxin en sum afturrýr og full grannbyggð. Fætur eru þurrir, sinar öflugar en sinastæði lítið. Réttleiki fóta einkennist af nágengni að aftan og útskeifni að framan. Hófar eru góðir; efnisþykkir og djúpir. Prúðleiki er afar slakur. Afkvæmin eru skrefmikil, mjúk og hágeng á tölti. Brokkið er skrefmikið en ekki rúmt. Stökkið er teygjugott en oft sviflítið og fetið takthreint en skrefstutt. Nær öll afkvæmi Stála eru alhliðageng og er skeiðgeta afbragð, bæði að rými og öryggi. Afkvæmin eru þjál og þéttviljug og fara vel með háum, rúmum hreyfingum. Stáli gefur þurrbyggð og fínleg hross. Flest eru þau alhliðagengir gæðingar með góðu tölti, mikilli framhugsun og frábærri skeiðgetu.
34 | Stóðhestar 2023 IS1998187002
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 99% Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - KrummanefSlök eyrnastaða 87 Háls/herðar/bógar 8.5 Grannur - Mjúkur 102 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 110 Samræmi 9 Léttbyggt - Sívalvaxið 111 Fótagerð 7 Grannir liðir - Lítil sinaskil 88 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar Afturf.: Réttir 107 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 7.5 80 Sköpulag 8.26 104 Tölt 9 Rúmt - Skrefmikið 107 Brokk 8 Skrefmikið - Fjórtaktað/Brotið 100 Skeið 9.5 Ferðmikið - Öruggt 132 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott 101 Hægt stökk 8 96 Vilji og geðslag 9.5 Fjör - Þjálni - Vakandi 113 Fegurð í reið 9.5 Mikil reising - Góður höfuðb. 108 Fet 8.5 Taktgott - Skrefmikið 97 Hægt tölt 8 105 Hæfileikar 9.09 116 Aðaleinkunn 8.76 116 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 106 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 862 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 217
netfang:
Heimasíða: kjarr.is
Sýnandi: Daníel Jónsson UPPLÝSINGAR:
Litur: Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt (7200)
Ræktandi: Ársæll Jónsson
Eigandi: Sær sf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Hafliði Halldórsson í síma 896-3636 eða netfang armot@armot.is
Verð fyrir folatoll, hagagöngu og einn sónar er 155.000 kr.
HÆSTI DÓMUR (2006) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Mynd: aðsend
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Hrafnkatla Sauðárkróki (8.54)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Svana frá Þúfu í Landeyjum
Kolskeggur frá Flugumýri
Kengála frá Flugumýri
Hörður frá Kolkuósi (8.31)
Fífa frá Kópavogi
Umsögn úr afkvæmadómi:
Sær gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuðið er skarpt og svipgott en kjálkar djúpir. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur, bakið mjúkt og breitt, lendin öflug, oft afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt en ekki léttbyggð. Fætur eru grannir og þurrir, sinaskil lítil. Réttleiki fóta er slakur. Hófar allgóðir en prúðleiki bágur. Sær gefur skrefmikið tölt með góðum fótaburði. Brokkið er lyftingargott en oft ferðlítið. Skeiðið er prýðilegt sé það fyrir hendi. Hrossin stökkva af snerpu. Viljinn er mikill en lundin ör. Afkvæmin fara mjög vel með góðum fótaburði. Sær gefur reist og myndarleg en allfótasnúin og óprúð hross. Gæðingskostir eru ótvíræðir, afkvæmin eru harðviljug og getumikil.
Stóðhestar 2023 | 35 IS1997186183
Sær frá Bakkakoti
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 99% Höfuð 8 103 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Háar herðar - Fyllt kverk 102 Bak og lend 9 Mjúkt bak - Öflug lend 102 Samræmi 8 Langvaxið - Sívalvaxið 100 Fótagerð 7.5 Öflugar sinar 98 Réttleiki 8 Framf.: Nágengir 83 Hófar 8 Efnisþykkir 102 Prúðleiki 7 81 Sköpulag 7.96 98 Tölt 9 Taktgott - Skrefmikið 110 Brokk 9 Rúmt - Taktgott 105 Skeið 9 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt 115 Stökk 8.5 Ferðmikið 105 Hægt stökk 5 103 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 112 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 111 Fet 8.5 Taktgott 117 Hægt tölt 8.5 112 Hæfileikar 9.05 117 Aðaleinkunn 8.62 115 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 935 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 253
Trymbill frá Stóra-Ási
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Nóta frá Stóra-Ási (8.25)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Mynd: Aðsend
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Blesa frá Möðrufelli (8.01)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Þerna frá Kolkuósi (8.02)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Leira frá Þingdal (8.07)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Bára frá Hofsstöðum
Umsögn úr afkvæmadómi:
Trymbill gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með skarpt og fínlegt höfuð. Yfirlína afkvæmanna er burðarmikil; hálsinn er reistur, hvelfdur og fínlegur og baklínan er góð. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt, fætur eru þurrir en grannir og fremur réttir. Hófar eru um meðallag. Trymbill gefur léttstíg og hágeng hross. Tölt og brokk er takthreint og lyftingargott, skeiðið er afar gott, ferðmikið, taktgott og öruggt. Stökkið er ferðmikið en sviflítið og hæga stökkið takthreint en vantar svif. Fetið er takthreint en getur verið skrefstutt. Afkvæmin eru hágeng, næm og þjál og eiga auðvelt með góðan höfuðburð. Trymbill gefur flink og fríð léttleikahross.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Lára Kristín Gísladóttir
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
UPPLÝSINGAR:
Húsnotkun: Þúfum Upplýsingar veita Mette s: 8338876 eða Gísli s: 8977335 - thufur@thufur.is - mette@holar.is
Verð: 180 000 m/vsk
Frá ca. 20 júní, Fet, 851 Hella. Upplýsingar veitir Ólafur Andri s: 8470810 eða oli@fet.is
Heimasíða: thufur.is - https://www.facebook.com/thufur
HÆSTI DÓMUR (2004) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi:
36 | Stóðhestar 2023 IS2005135936
Hæð á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 96% Höfuð 7.5 Svipgott - Krummanef 114 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Háar herðar 117 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Góð baklína 113 Samræmi 8 Hlutfallarétt 103 Fótagerð 7 Lítil sinaskil - Grannar sinar 84 Réttleiki 7.5 114 Hófar 8 101 Prúðleiki 7 89 Sköpulag 7.9 110 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 110 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 110 Skeið 10 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt 139 Stökk 8.5 Ferðmikið - Hátt 110 Hægt stökk 7.5 102 Vilji og geðslag 9.5 Fjör - Ásækni - Þjálni 121 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 113 Fet 7 Ójafnt 87 Hægt tölt 9 109 Hæfileikar 9.01 124 Aðaleinkunn 8.57 125 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 337 - Fjöldi afkv. m. fulln.dóm : 52
Gísli Gíslason
Úr dómsorðum til heiðursverðlauna:
„Þristur gefur háreist og prúð hross með úrvals tölt, góðan vilja og háan fótaburð.”
Afkvæmi Þrists eru töltgeng, fljót til og koma yfirleitt ung til dóms. Þristur gefur keppnishross í fremstu röð.
Heiðursverðlaunahesturinn
Þristur frá Feti
Húsnotkun:
Hæðarendi 1-3 á Kjóavöllum (Spretti) í Kópavogi. Verð: 75.000 kr. án sónarskoðunar.
IS1998186906
Fyrra og seinna gangmál: Holtabrún í Holta-og Landsveit Verð: 90.000 kr. með sónarskoðun og girðingargjaldi.
Upplýsingar og pantanir hjá Huldu í síma 893 2028 eða á netfanginu skjoni@simnet.is
Ljósm.: Freyja Þorvaldar.
Abel frá Skáney
Fláki frá Blesastöðum 1A (8.49)
GígjarAuðsholtshjáleigu (8.46)
Blúnda frá Kílhrauni (8.04)
Forkur frá Breiðabólsstað (8.67)
Sæld frá Skáney (8.12)
Orka frá Tungufelli (7.91)
Funi frá Skáney (8.02)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Dögg frá Torfustöðum (6.98)
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Þóra frá Skáney (8.06)
Andvari frá Skáney (8.04)
Rönd frá Skáney (8)
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Haukur Bjarnason
Eigandi: Haukur Bjarnason
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
38 | Stóðhestar 2023 IS2017135814
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel borin eyru - Vel opin augu - Gróft höfuðSvipgott 105 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Góð yfirlína 111 Bak og lend 8 Meðal baklína - Vöðvafyllt bak 105 Samræmi 8.5 Afar fótahátt - Jafn bolur 109 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar 107 Réttleiki 7 Framf.: Nágengir - Afturf.: Nágengir 100 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir - Vel lagaðir 119 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.3 119 Tölt 8 Takthreint 111 Brokk 7.5 Svifgott - Ferðlítið - Takthreint 104 Skeið 8.5 Rúmt - Góð skreflengd - Sniðgott 114 Greitt stökk 8.5 Léttar hreyfingar - Góð skreflengd - Rúmt 117 Hægt stökk 7 Sviflítið - Svög yfirlína 102 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 116 Fegurð í reið 8 115 Fet 7 Fremur framtakslítið - Skeiðborið 92 Hægt tölt 7.5 Stirt 109 Hæfileikar 7.93 116 Aðaleinkunn 8.06 120 Hæfileikar án skeiðs 7.83 112 Aðaleinkunn án skeiðs 7.99 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Adríanfjélagið ehf.
Verður í hólfi á Efri-Rauðalæk við Hellu í sumar. Óskað er eftir að hryssur verði skráðar undir hestinn á www.fyljun.com.
Nánari upplýsingar veita Eva Dyröy í síma 898-1029 eða takthestar@gmail.com og Sigurður Ágústsson í síma 660-0088 eða siggi@six.is.
Fylgjast má með á
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Daníel Jónsson
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Elding frá Lambanesi (8.03)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Gimsteinn frá Bergstöðum (7.92)
Sveifla frá Lambanesi
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Spóla frá Herríðarhóli (7.71)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Perla frá Kjarnholtum I
Flugar frá Flugumýri (8.02)
Blika frá Bergstöðum
Afkvæmi Adríans stóðu efst í báðum flokkum 4. v. kynbótahrossa á LM 2022. Tryppi undan honum eiga það sammerkt að vera hágeng, rúm, yfirveguð, djörf, framfalleg og lofthá og virðast koma snemma til eins og hann sjálfur.
Adrían er höfðingi með jákvæða og þjála lund, börn og unglingar geta riðið honum, en býr þó yfir miklum krafti og samstarfsvilja. Hann er einkar vel gerður með afbragðs kosti, frábært tölt, brokk, fet og stökk. Yfirferðartöltgeta hestsins er einstök. Árið 2019 var Adrían sýndur án skeiðs (8,54) með 3x 9,5 hæfileikamegin og 3x 9 og 1x 9,5 sköpulagsmegin. Einkunnir voru þá skv. dómareikni rml: Sköpulag 8,74, hæfileikar 8,42, ae 8,54 - hæfileikar án skeiðs 9,05 og aðaleinkunn án skeiðs 8,94. Hann á einkunnina 8,99 í B-flokki og 7,17 í tölti T1.
Báðir foreldrar hans hafa hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.
Stóðhestar 2023 | 39 IS2013164067
www.facebook.com/AdrianStallion UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 84% Höfuð 8 Skarpt/þurrt - Vel borin eyru - Vel opin auguKrummanef 111 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 121 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Góð baklína 115 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Framhár 117 Fótagerð 8 Sverir liðir 105 Réttleiki 7.5 101 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.63 126 Tölt 9.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 122 Brokk 7.5 Há fótlyfta - Fjórtaktað/Brotið 100 Skeið 8 Ferðmikið - Skrefmikið 118 Stökk 8.5 Ferðmikið - Hátt 113 Hægt stökk 7.5 103 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikill fótaburður 120 Fet 7.5 104 Hægt tölt 8.5 108 Hæfileikar 8.63 123 Aðaleinkunn 8.63 129 Hæfileikar án skeiðs 8.75 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.67 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 118 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 2
Mynd: aðsend
Almáttugur frá Kálfhóli 2
Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum
Móðir: Bylting frá Kálfhóli 2
Upplýsingar veita:
Þórður Freyr Gestsson s. 6992004
Hannes Ólafur Gestsson s. 8467015
Notkunarstaður: Kálfhóll 2, 804 Selfoss
Verð: 60.000 með vsk, 1 sónarskoðun og
girðingargjald
* FRÍ HEIMSENDING á pöntunum yfir 30.000 kr. í vefverslun www.fodur.is Fáðu hestavörurnar beint upp í hesthús! * Gildir í póstnúmer 101-371 og 800-881 www.fodur.is fodur@fodur.is FB Reykjavík Korngarðar 12 570 9800 FB Selfoss Austurvegur 64 a 570 9840 FB Hvolsvöllur Duftþaksbraut 1 570 9850 SENDUM UM ALLT LAND
Amadeus frá Þjóðólfshaga 1
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Æsa frá Flekkudal (8.54)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Pyttla frá Flekkudal (8.55)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Drottning frá Stóra-Hofi (7.81)
Litur: Bleikur/fífil- stjörnótt (6420)
Ræktendur: Sigurður Sigurðarson, Sigríður Arndís Þórðardóttir
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Sigurður Sigurðarson í síma 898 3038, netfang: skugga.sveinn1@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
42 | Stóðhestar 2023 IS2015181838
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 7.5 Bein neflína - Holdugt 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fremur sver - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 108 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bakAfar öflug lend - Jöfn lend - Brött lend 102 Samræmi 8.5 Framhátt - Afar fótahátt - Fremur stuttvaxiðJafn bolur 108 Fótagerð 8 Góð sinaskil 99 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína - Fléttar 99 Hófar 9 Fremur langir hælar - Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Efnisþykkir - Vel lagaðir 119 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.44 112 Tölt 9 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mikið framgrip 118 Brokk 9.5 Fjaðrandi - Góð fótlyfta - Góð skreflengdSvifgott 120 Skeið 5 103 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd 110 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd 114 Samstarfsvilji 8.5 Yfirvegun - Vakandi - Samstarfsfús 117 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 117 Fet 6 Afar skrefstutt 101 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 117 Hæfileikar 7.99 121 Aðaleinkunn 8.15 122 Hæfileikar án skeiðs 8.54 122 Aðaleinkunn án skeiðs 8.5 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 14 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Ambassador frá Bræðraá
Litur: Bleikur/fífil- stjörnótt (6420)
Ræktandi: Pétur Vopni Sigurðsson
Eigendur: Pétur Vopni ehf.
UPPLÝSINGAR:
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Vignir
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
Skaginn frá Skipaskaga (8.73)
Tign frá Úlfsstöðum (8.08)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Assa frá Akranesi (8.31)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Vaka frá Mýnesi (8.03)
Mynd: Jón Björnsson
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Meiður frá Miðsitju (7.97)
Rósa frá Akranesi (8.1)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn Hafsteinsstöðum (8.07)
Ófeigur frá Hvanneyr (8.55)
Freyja frá Einholti (8.13)
Stóðhestar 2023 | 43 IS2018158125
Matthíasson í síma 897 1713. Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Myndarlegt 111 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Fremur sver - Langur - Góð bógalega - Háar herðar 115 Bak og lend 8 102 Samræmi 8.5 Fótahátt - Jafn bolur 111 Fótagerð 8 Þurrir fætur 107 Réttleiki 7.5 103 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8.5 112 Sköpulag 8.28 119 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Takthreint 119 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Skrefmikið - Meðalrými - Takthreint 111 Skeið 7.5 Skrefmikið - Góð fótahreyfing 117 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Rúmt 110 Hægt stökk 8 Skrefmikið 104 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 120 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Fasmikið 114 Fet 8 Góð skreflengd - Takthreint 107 Hægt tölt 8 109 Hæfileikar 8.45 123 Aðaleinkunn 8.39 127 Hæfileikar án skeiðs 8.62 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.5 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Apollo frá Haukholtum
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Elding frá Haukholtum (8.56)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)
Fjöður frá Haukholtum
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)
Von frá Hrepphólum (7.72)
Tvistur frá Kotlaugum
Brana frá Haukholtum
Apollo er undan heiðursverðlauna hryssunni
Eldingu frá Haukholtum og Arion frá EystraFróðholti sem hlotið hefur 1.verðlaun fyrir afkvæmi. Apollo býr yfir einstökum tölt gæðum og frábærri lund. Hann hefur gefið myndarleg afkvæmi en 8 þeirra mættu til dóms í fyrra og hlutu öll góð 1.verðlaun utan eitt.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Daníel Jónsson, Magnús Helgi Loftsson
Eigandi: Sigur og Apollo ehf
Notkunarstaður: Hallstún í Holta- og Landsveit, upplýsingar gefur Vilborg Smáradóttir í síma 867-1486 eða á e-mailinu sigurinn2013@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Daníel Jónsson
44 | Stóðhestar 2023 IS2012188158
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 88% Höfuð 8 Fínleg eyru 107 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Langur - Háar herðar 121 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Góð baklína 123 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt - Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 117 Fótagerð 7.5 Snoðnir fætur 96 Réttleiki 8 96 Hófar 9.5 Djúpir - Efnisþykkir - Hvelfdur botn 117 Prúðleiki 8 89 Sköpulag 8.76 126 Tölt 9.5 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 117 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 113 Skeið 7 Skrefmikið - Fjórtaktað 114 Stökk 8.5 Teygjugott - Takthreint 115 Hægt stökk 8 110 Vilji og geðslag 9 Þjálni - Vakandi 116 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður - Mýkt 116 Fet 8 Taktgott 104 Hægt tölt 9.5 121 Hæfileikar 8.63 122 Aðaleinkunn 8.68 128 Hæfileikar án skeiðs 8.75 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.67 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 185 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 8
2,25% vol. ENNEMM / SÍA / NM-013563 KRAFTMIKILL LAGER BJÓR ICELANDIC PREMIUM LAGER
Arður frá Dalsholti
Sjóður frá Kirkjubæ (8.70)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Borgar frá Strandarhjáleigu (8.44)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Andrea frá Kirkjubæ (7.84)
Aron
Von
Rót frá Laugabóli
(8.54)
(7.80)
Litur: Grár/brúnn einlitt (0200)
Ræktendur: Sjöfn Sóley Kolbeins, Sigurður Jensson, Emil Þorvaldur
Sigurðsson
Eigendur: Sjöfn Sóley Kolbeins, Erlendur Ari Óskarsson
UPPLÝSINGAR:
Arður er mjög efnilegur fimmgangshestur, stefnt er með hann í kynbótadóm núna í vor.
Upplýsingar um notkun veitir Lindi sími 7775377 eða Sjöfn 8965268
46 | Stóðhestar 2023 IS2017101185
frá
Strandarhöfði
Rán frá Flugumýri II Kormákur frá Flugumýri II (8.3) Brá frá Flugumýri (8.26) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 57% Höfuð 8 Vel borin eyru - Langt höfuð 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Góð yfirlína 105 Bak og lend 7.5 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Vöðvarýr lendAfturdregin lend - Áslend 108 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Léttbyggt - Afturrýrt 104 Fótagerð 8 Sverir liðir - Fremur lítil sinaskil 95 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 99 Hófar 8 Fremur víðir - Hvelfdur botn 99 Prúðleiki 8.5 110 Sköpulag 8.13 107 Tölt 105 Brokk 103 Skeið 110 Greitt stökk 103 Hægt stökk 101 Samstarfsvilji 107 Fegurð í reið 105 Fet 113 Hægt tölt 103 Hæfileikar 110 Aðaleinkunn 111 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Þór Jónsteinsson
frá Hofsstöðum
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigendur: Birgitta Bjarnadóttir, Hjarðartún ehf.
Aspar frá Hjarðartúni
Allar nánari upplýsingar í síma:
692-6779
848-3979 eða
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)
Boði frá Breiðholti, Gbr. (8.40)
Hrund frá Ragnheiðarstöðum (8.25)
Hrund frá Torfunesi (8.02)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Mynd: Brynja Gná
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Safír frá Viðvík (8.35)
Virðing frá Flugumýri (8.1)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Stóðhestar 2023 | 47 IS2018184995
Þorgeir
UPPLÝSINGAR: Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Krummanef 103 Háls/herðar/bógar 8.5 Góð yfirlína 116 Bak og lend 8 Jöfn lend 105 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Léttbyggt 109 Fótagerð 8 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi - Snoðnir fætur 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína - Fléttar 103 Hófar 8 Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.18 115 Tölt 9 Léttstígt,Há fótlyfta,Góð skreflengd,Takthreint 123 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Góð fótlyfta - Góð skreflengd 121 Skeið 5 84 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Jafnvægisgott 123 Hægt stökk 9 Léttstígt,Góð fótlyfta,Jafnvægisgott, Takthreint 123 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Vakandi - Samstarfsfús 126 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Léttleiki - Fasmikið 131 Fet 7.5 99 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mjúkt 120 Hæfileikar 8.15 122 Aðaleinkunn 8.16 124 Hæfileikar án skeiðs 8.73 131 Aðaleinkunn án skeiðs 8.54 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Birgitta
Atgeir frá Árheimum
Konsert frá Hofi (8.72)
Alfa frá Blesastöðum 1A (8.26)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Kantata frá Hofi (8.26)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Halla-Skjóna frá Akureyri
Víglundur V.-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Kormákur frá Flugumýri II (8.3)
Varpa frá Hofi (7.9)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Sikill frá Stóra-Hofi (8.06)
Slaufa frá Stokkseyri
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktandi: Ingjald Åm
Eigandi: Ingjald Åm, Nina Kierulf Åm
Upplýsingar um notkun gefur Sigursteinn í síma 8611720 og á netfangið sssumarlidason@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
48 | Stóðhestar 2023 IS2018182838
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 66% Höfuð 8 Vel borin eyru - Skarpt/þurrt - Löng eyru 108 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hátt settur - Háar herðar 111 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Fremur svagt bakAfar öflug lend 109 Samræmi 8.5 Framhátt - Fótahátt - Hlutfallarétt 111 Fótagerð 8 Þurrir fætur 108 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar - Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8.5 Þykkir hælar 113 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.26 118 Tölt 119 Brokk 109 Skeið 110 Stökk 115 Hægt stökk 108 Vilji og geðslag 118 Fegurð í reið 119 Fet 84 Hægt tölt 115 Hæfileikar 119 Aðaleinkunn 122 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík - Sími 577-1090
Stóðhestar 2023 | 49
HESTAKERRUR
- STERKAR
ENDINGAGÓÐAR KERRUR
www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is HESTAKERRUR FYRIR 2-6 HESTA
OG
Atlas frá Hjallanesi 1
Mynd: Kolla Gr.
Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510)
Ræktandi: Guðjón Sigurðsson
Eigandi: Atlasfélagið 1660 ehf
Mjög góður fimmgangssportari sem stóð sig með stakri prýði í fyrra og sigraði sterkt Reykjavíkurmeistaramót. Er einnig með feikna háan
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Atley frá Reykjavík (8.25)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Roði frá Múla (8.07)
Halla-Skjóna frá Akureyri
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Litla-Þruma frá Múla (7.62)
Sikill frá Stóra-Hofi (8.06)
Slaufa frá Stokkseyri
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
50 | Stóðhestar 2023 IS2012181660
kynbótadóm. Atlas verður í girðingu í Austvaðsholti eftir Landsmót Upplýsingar gefur Steinar Sigurðsson í síma: 822 1430 UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 85% Höfuð 8 Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - Krummanef 112 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Háar herðar 109 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Góð baklína 113 Samræmi 8.5 Fótahátt 105 Fótagerð 9 Rétt fótstaða - Öflugar sinar - Prúðir fætur 118 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Efnisþykkir 104 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.54 118 Tölt 9 Rúmt - Mikið framgrip - Skrefmikið 109 Brokk 8.5 Rúmt - Skrefmikið 103 Skeið 9 Takthreint - Öruggt - Mikil fótahreyfing 121 Stökk 9.5 Ferðmikið - Teygjugott - Svifmikið - Hátt 115 Hægt stökk 8.5 110 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni - Vakandi 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 Fet 8 Skrefmikið 110 Hægt tölt 9 114 Hæfileikar 8.91 119 Aðaleinkunn 8.76 122 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 134 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 3
Litur: Grár/brúnn einlitt (0200)
Ræktendur: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson
Eigendur: Magnús Andrésson, Tryggvi Björnsson
Upplýsingar um notkun gefur Tryggvi í síma 8981057 og á netfangið tryggvibjorns@gmail.com eða Magnús s: 8956673
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Viti frá Kagaðarhóli (8.26)
Hrina frá Blönduósi (7.62)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)
Hríma frá Hofi (8.11)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Torfastöðum (8.17)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Rák frá Þúfu í Landeyjum
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hlökk frá Hólum (7.72)
Stóðhestar 2023 | 51 IS2015155040
Atli frá Efri-Fitjum
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Myndarlegt 105 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 113 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Afar breitt bak - Afar öflug lend 120 Samræmi 8.5 Afar fótahátt - Langvaxið 108 Fótagerð 7.5 Sverir liðir - Lítil sinaskil 93 Réttleiki 8 110 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir 112 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.48 119 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Takthreint 114 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 110 Skeið 8.5 Rúmt - Góð skreflengd 111 Greitt stökk 8 Skrefmikið - Fremur sviflítið 107 Hægt stökk 8 100 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Mikil reising 111 Fet 8 Takthreint 95 Hægt tölt 8.5 107 Hæfileikar 8.58 116 Aðaleinkunn 8.54 120 Hæfileikar án skeiðs 8.59 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.55 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 37 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
aðsend
Mynd:
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Mynd: aðsend
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Hrafnkatla Sauðárkróki (8.54)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Svana frá Þúfu í Landeyjum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Spurning frá Kleifum (7.26)
Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515)
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble 5%, Antje Freygang Montaire Icelandic Horses
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í síma: 897-2935 og
Bergur Jónsson í síma: 895-4417
www.gangmyllan.is - Pöntunarforrit
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Olil Amble
Hæð á herðakamb: 144 cm.
Höfuð 8 Vel borin eyru
Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur - Háar herðar
Bak og lend 8 Áslend
Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt
Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Öflugar sinar - Þurrir fætur
Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir
Hófar 9 Efnisþykkir - Þykkir hælar - Hvelfdur botn
Prúðleiki 7
Sköpulag 8.44
Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið
Brokk 9.5 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið
Skeið 5
Stökk 8.5 Teygjugott - Takthreint
Hægt stökk 8.5
Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni
Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður
Fet 9.5 Taktgott - Skrefmikið
Hægt tölt 8.5
Hæfileikar 8.47
Aðaleinkunn 8.46
Hæfileikar án skeiðs
Aðaleinkunn án skeiðs
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 111 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 4
52 | Stóðhestar 2023 IS2011187660
QR KÓÐANN
SKANNAÐU
Stóðhestar 2023 | 53
Álmur frá Reykjavöllum
Narri frá Vestri-Leirárgörðum (8.72)
Hrísla frá Sauðárkróki (8.35)
Natan frá Ketilsstöðum (8.4)
Vár frá Vestri-Leirárgörðum (8.17)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Viðja frá Sauðárkróki (8.02)
Mynd: Óðinn Örn
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Vænting Ketilsstöðum (8.12)
Hersir frá Oddhóli (8.02)
Brúða frá Vestri-Leirárgörðum
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Ösp frá Sauðárkróki (8.19)
Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400)
Ræktandi: Hanna Kristín Pétursdóttir
Eigandi: Lýtó ehf
Notkunarupplýsingar hjá Hans Þór s: 6161207 og Hönnu
Pétursdóttur s: 6951260
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
54 | Stóðhestar 2023 IS2014157777
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Djúpir kjálkar 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Hátt settur - Langur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 113 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Afar öflug lend 116 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Sívalvaxið - Jafn bolur 117 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Rétt fótstaða 99 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir - Afturf.: Brotin tálína 112 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 104 Prúðleiki 9 115 Sköpulag 8.56 121 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt - Takthreint 104 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Góð fótlyfta - Góð skreflengdTakthreint 110 Skeið 9 Ferðmikið - Sterk yfirlína - Öruggt 124 Greitt stökk 8 Góð skreflengd 105 Hægt stökk 7.5 Framlágt - Takthreint 100 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Léttleiki 107 Fet 7 Fremur framtakslítið 94 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Mjúkt 111 Hæfileikar 8.41 115 Aðaleinkunn 8.46 120 Hæfileikar án skeiðs 8.3 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 16 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Kristín Þorgeirsdóttir, Þorgeir Jóhannesson
Eigandi: Kristín Þorgeirsdóttir
Ás er bráðefnilegur, myndarlegur og geðgóður.
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Ás frá Áslandi
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Sóldögg frá Áslandi (8.03)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Þrenna frá Þverá, Skíðadal (8.07)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Víglundur V.-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Prúður frá Neðra-Ási II (8.33)
Elding Þverá, Skíðadal (7.89)
Stóðhestar 2023 | 55 IS2020155651
Nánari upplýsingar veitir Kristín Þorgeirsdóttir í síma 824-9911 eða með tölvupósti á netfanginu kristin@asland.is UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 108 Háls/herðar/bógar 116 Bak og lend 112 Samræmi 117 Fótagerð 109 Réttleiki 95 Hófar 112 Prúðleiki 112 Sköpulag 125 Tölt 110 Brokk 113 Skeið 96 Stökk 119 Hægt stökk 111 Vilji og geðslag 117 Fegurð í reið 115 Fet 111 Hægt tölt 109 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Barði frá Laugarbökkum
Sólon frá
v/Dalvík (8.31)
Þokki
Birta frá Hvolsvelli (8.22)
Þörf frá Hólum (7.87)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
Upplýsingar um notkun veita Kristinn í síma 0893 0609 og
Janus í síma 899 9050, netfang: janushalldor@gmail.com
Mynd: aðsend
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Blesa frá Möðrufelli (8.01)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Þerna frá Kolkuósi (8.02)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Jörp frá Núpsdalstungu (7.63)
HÆSTI DÓMUR (2011) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
56 | Stóðhestar 2023 IS2004187644
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 91% Höfuð 8 Svipgott 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur 112 Bak og lend 9 Breitt bak - Djúp lend - Jöfn lend - Öflug lend 107 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 102 Fótagerð 8 Öflugar sinar 95 Réttleiki 7.5 Afturf.: Útskeifir - Nágengir 97 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Þykkir hælar - Slútandi hælar 101 Prúðleiki 6.5 83 Sköpulag 8.28 104 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 112 Brokk 8.5 Taktgott - Öruggt - Há fótlyfta 108 Skeið 8 Skrefmikið 98 Stökk 9 108 Hægt stökk 8 107 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 106 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 Fet 8.5 Taktgott - Ójafnt 101 Hægt tölt 9 113 Hæfileikar 8.66 110 Aðaleinkunn 8.51 110 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 151 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 15
frá Kýrholti
(8.73)
Hóli
Bassi frá Grund II
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Mynd: aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Girnd frá Grund II (8.2)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Limra frá Laugarvatni (8.07)
Mökkur frá Varmalæk (8.35)
Bylting frá Vindheimum
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Örn Stefánsson
Eigandi: Örn Stefánsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar gefur Örn Stefánsson í síma 8962628 og á netfangið ornste59@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
58 | Stóðhestar IS2017165636
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Skarpt/þurrt 109 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur - Góð yfirlína 114 Bak og lend 8 Góð baklína - Afar vöðvarýr lend - Stutt lend 108 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Afturrýrt 108 Fótagerð 7.5 Beinar kjúkur - Fremur lítil sinaskil - Þurrir fætur 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 90 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Efnistraustir 113 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.21 115 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt - Framhátt 116 Brokk 8.5 Fremur gróft - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Svifgott 114 Skeið 5 98 Greitt stökk 8.5 Fremur stirt - Svifgott 110 Hægt stökk 8 Fremur stirt - Svifgott 114 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 109 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 120 Fet 7 Skrefstutt - Fremur óstöðugt 92 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðalmýkt 116 Hæfileikar 7.79 115 Aðaleinkunn 7.94 118 Hæfileikar án skeiðs 8.3 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.27 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Bárður frá Sólheimum
Litur: Bleikur/fífil- einlitt (6400)
Ræktandi: Haraldur Páll Bjarkason
Eigandi: Hulda Björk Haraldsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Bárður verður í Kirkjubæ. Upplýsingar veita:
Hanna Rún 822 2312, Hjörvar 848 0625, Hulda 8462693
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Barði frá Laugarbökkum (8.51)
Birta frá Hvolsvelli (8.22)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Bylgja frá Sólheimagerði (8.14)
Ösp frá Teigi II (8.10)
Mynd: Óðinn
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Feykir Hafsteinsstöðum (8.04)
Hylling frá Flugumýri (7.50)
„Bárður er einstaklega skemmtilegur hestur og hefur verið algjört uppáhald frá byrjun. Lundgóður, þjáll og hreyfingamikill hestur sem ég hef mikla trú á sem framtíðar keppnishest,“ segir Helga Una þjálfari Bárðs
Stóðhestar 2023 | 59 IS2015158856
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel opin augu - Fínlegt höfuð - Afar svipgott 108 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Afar grannur - Hvelfd yfirlína 112 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 108 Samræmi 9 Framhátt - Fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt - Jafn bolur 113 Fótagerð 8 Góð sinaskil 96 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 102 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnismiklir - Vel lagaðir 103 Prúðleiki 7.5 87 Sköpulag 8.47 112 Tölt 9.5 Mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 116 Brokk 9 Léttstígt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Öruggt - Takthreint 110 Skeið 5 100 Greitt stökk 9 Léttar hreyfingar - Há fótlyfta - SkrefmikiðJafnvægisgott 117 Hægt stökk 8 Há fótlyfta - Skrefmikið - Fremur sviflítiðHvelfd yfirlína 111 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 115 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising - Framhátt 123 Fet 7 Fremur óstöðugt 95 Hægt tölt 9.0 118 Hæfileikar 8.34 117 Aðaleinkunn 8.39 119 Hæfileikar án skeiðs 8.95 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.78 129 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 16 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Helga
Björnsdóttir
Sýnandi:
Una
Örn
Bikar frá Ólafshaga
Auður frá Lundum II (8.46)
Brynja frá Skammbeinsstöðum 1 (8.19)
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Auðna frá Höfða (7.85)
Starri frá Skammbeinsstöðum 1 (7.57)
Nótt frá Keldudal (7.59)
Logi frá Skarði (8.4)
Berta frá Vatnsleysu (7.45)
Stjarni frá Vatnsleysu
Brúnka frá Höfða
Ásaþór frá Stóra-Hofi (8.08)
Tinna frá Stóra-Hofi (7.76)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sunna frá Kirkjubæ
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson
Eigandi: Ólafshagi ehf, Þóra Bjarnadóttir
Glæsilegur, fasmikill og geðgóður gæðingur með mikinn fótaburð. Afkvæmin undan Bikari eru léttbygð, falleg og yfirleitt með mikinn fótaburð. Einn af fáum hátt dæmdum stóðhestum með CA genið. Bikar verður til afnota á Suðurlandi í sumar. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 8628808 og Benedikt í síma 6508996. Verð á folatolli er 125.000
HÆSTI
60 | Stóðhestar 2023 IS2012101190
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Svipgott - Djúpir kjálkar 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar 107 Bak og lend 8.5 Góð baklína 111 Samræmi 8.5 Léttbyggt 105 Fótagerð 7.5 Rétt fótstaða - Langar kjúkur - Lítil sinaskil 88 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Fléttar Afturf.: Réttir 100 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel formaðir 101 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.24 107 Tölt 9 Taktgott, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 109 Brokk 9 Skrefmikið - Há fótlyfta 110 Skeið 5 87 Stökk 9 Svifmikið - Hátt - Takthreint 117 Hægt stökk 9 120 Vilji og geðslag 8.5 Þjálni - Vakandi 104 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 Fet 7 Framtakslítið 92 Hægt tölt 8.5 109 Hæfileikar 8.13 106 Aðaleinkunn 8.17 108 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 23 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
m.vsk.
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Mynd: aðsend
DÓMUR (2018) &
(BLUP)
Birkir frá Hlemmiskeiði 3
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktendur: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
Eigandi: Kvíarhóll ehf.
Upplýsingar gefur Viðar Ingólfsson s: 8670214, netfang: hest@hest.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Ómur frá Kvistum (8.61)
Konsert frá Hofi (8.72)
Ronja frá Hlemmiskeiði 3 (8.48)
Kantata frá Hofi (8.26)
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)
Kjarnorka frá Hlemmiskeiði 3 (7.68)
Víglundur V.-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Kormákur frá Flugumýri II (8.3)
Varpa frá Hofi (7.9)
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Orka frá Ísabakka (7.89)
Stóðhestar 2023 | 61 IS2016187836
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Krummanef 97 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur - Góð yfirlína 111 Bak og lend 9 Afar öflug lend - Jöfn lend 115 Samræmi 9 Fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið - Jafn bolur 116 Fótagerð 8 Sverir liðir - Fremur lítil sinaskil 105 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 98 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 111 Prúðleiki 9 109 Sköpulag 8.53 121 Tölt 8.5 Mjúkt - Rúmt - Hvelfd yfirlína 115 Brokk 8 Fremur sviflítið - Rúmt 110 Skeið 5 104 Greitt stökk 8.5 Svifgott - Ferðmikið 120 Hægt stökk 8 Takthreint 105 Samstarfsvilji 9 Þjálni - Vakandi 118 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Léttleiki 117 Fet 7 Stirt - Fremur framtakslítið 85 Hægt tölt 8.5 111 Hæfileikar 7.78 115 Aðaleinkunn 8.04 120 Hæfileikar án skeiðs 8.28 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.37 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Biskup frá Ólafshaga
Gaukur frá InnriSkeljabrekku (8.01)
Glymur frá InnriSkeljabrekku (8.38)
Blanda frá Hlemmiskeiði 1 (8.18)
Þyrla frá Norðtungu
Glampi frá Kjarri (8.18)
Stjarna frá Bólstað (7.16)
Greipur frá Miðsitju (7.5)
Hrafnhetta frá Hvítárholti
Blær frá Brekku
Skeifa frá Norðtungu
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Erta frá Kröggólfsstöðum
Dreyri frá Álfsnesi (8.03)
Þera frá Skaftholti
Litur: Vindóttur/jarp- einlitt glófext (8301)
Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson, Þóra Bjarnadóttir
Eigandi: Ólafshagi ehf
Biskup er jarpvindóttur glæsihestur, tvöfaldur landsmótssigurvegari í unglingaflokki árið 2018 og ungmennaflokki 2022 og hefur einnig náð frábærum árangri í tölti. Hann er með einstakt geðslag og frábært tölt og rými.
Biskup verður til afnota á Suðurlandi í sumar. Frekari upplýsingar veitir Ólafur í síma 862 8808 og Benedikt í síma 6508996. Verð á folatolli er kr. 125.000 m/vsk.
62 | Stóðhestar 2023 IS2010101190
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Gróft höfuð 95 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Mjúkur - Þykkur 94 Bak og lend 7.5 Góð baklína - Afturdregin lend - Grunn lend 87 Samræmi 8 93 Fótagerð 7 Hörð afturfótst. - Lítil sinaskil 77 Réttleiki 8 99 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 101 Prúðleiki 8.5 110 Sköpulag 7.87 86 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 109 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 105 Skeið 5 103 Stökk 8 Takthreint 97 Hægt stökk 8 99 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji - Þjálni 109 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 103 Fet 8 98 Hægt tölt 8.5 100 Hæfileikar 8.19 107 Aðaleinkunn 8.06 103 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 102 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 20 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Myndir: Kolla Gr.
Bjarmi frá Litlu-Tungu 2
Gustur frá Hóli (8.57)
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Björk frá Litlu-Tungu 2 (8.49)
Klettur frá Hvammi (8.49)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Spuni frá Miðsitju (8.33)
Brá frá Þverá, Skíðadal (7.56)
Dóttla frá Hvammi
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hvönn frá Steinnesi (7.63)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Katla frá Miðsitju (8.11)
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Björk frá Þverá, Skíðadal
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Vilhjálmur Þórarinsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Gústaf Ásgeir Hinriksson
í síma: 897-1574
HÆSTI DÓMUR (2019)
64 | Stóðhestar 2023 IS2013186955
KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Myndir: Jón Björnsson Hæð á herðakamb: 149 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7 90 Háls/herðar/bógar 8.5 Skásettir bógar 108 Bak og lend 8.5 Breitt bak - Jöfn lend 113 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt 108 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 91 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir 105 Hófar 8 101 Prúðleiki 8.5 101 Sköpulag 8.05 108 Tölt 8.5 Rúmt - Skrefmikið 107 Brokk 8.5 Rúmt - Skrefmikið 108 Skeið 9 Ferðmikið - Öruggt - Skrefmikið 133 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott 112 Hægt stökk 8 105 Vilji og geðslag 8.5 Reiðvilji - Þjálni 110 Fegurð í reið 8.5 109 Fet 8 Skrefmikið - Flýtir sér 96 Hægt tölt 8 105 Hæfileikar 8.55 120 Aðaleinkunn 8.35 120 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
&
Bláfeldur frá Kjóastöðum 3
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Gunnar Rafn Birgisson
Eigandi: Gunnar Rafn Birgisson
Bláfeldur er einn hæst dæmdi sonur LM sigurvegarans Kolskeggs frá Kjarnholtum. Bláfeldur er virkilega fallegur og fasmikill fimmgangshestur með mikla útgeislun og jafnar gangtegundir.
Frekari upplýsingar veitir Gunnar Steinn Gunnarsson, gsm 844-0646, netfang: gunnarsteinng@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)
Diljá frá Fornusöndum (8.15)
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Hreimur frá Fornusöndum (8.39)
Björk frá Norður-Hvammi (8.13)
Sunna frá Akranesi (8.16)
KolskeggurKjarnholtumI(8.29)
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Huginn frá Haga I (8.57)
Kolfinna frá Fornusöndum
Hvammur frá N.-Hvammi(8.01)
Skálda frá N.-Hvammi (7.94)
Stóðhestar 2023 | 65 IS2016188448
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Vel opin augu 117 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Góð yfirlína 107 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 109 Samræmi 8.5 Fótahátt 105 Fótagerð 7.5 Fremur lítil sinaskil 98 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 102 Hófar 8 95 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.26 108 Tölt 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 109 Brokk 8 Rúmt 108 Skeið 7.5 Góð skreflengd - Svög yfirlína 119 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt 109 Hægt stökk 8.5 Svifgott 110 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 109 Fegurð í reið 8.5 Fasmikið 113 Fet 8 Takthreint 102 Hægt tölt 8 Meðal fótlyfta 108 Hæfileikar 8.23 118 Aðaleinkunn 8.24 118 Hæfileikar án skeiðs 8.36 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.33 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
UPPLÝSINGAR:
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Blesi frá Heysholti
Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551)
Blesi frá Heysholti
IS2015186669
Stáli frá Kjarri (8.76)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Upplýsingar um notkun:
Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551).
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Hekla Katharína Kristinsdóttir -
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Upplýsingar: Mjög spennandi hestur með frábært geðslag, gangtegundir og eftirtektarvert fas.
Upplýsingar um notkun: Hekla Katharína Kristinsdóttir
Sími: 8467960
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
heklak@gmail.com
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Knapi: Hekla Katharína Kristinsdóttir
Mynd: aðsend
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)
Hugi Hafsteinsstöðum (8.31)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Fána frá Hala (7.65)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)
Funi frá Vindási (8.42)
Vakning frá Heysholti (7.97)
Vakning frá Heysholti (7.97)
Vaka frá Vindási (7.89)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Dynur frá Hvammi (8.47)
Fána frá Hala (7.65)
Drífa frá Vindási (7.82)
Funi frá Vindási (8.42)
Dynur frá Hvammi (8.47)
Drífa frá Vindási (7.82)
Goði frá Sauðárkróki (8.02)
Goði frá Sauðárkróki (8.02)
Vaka frá Vindási (7.89)
Fjöður frá Hnjúki (7.84)
Fjöður frá Hnjúki (7.84)
66 | Stóðhestar 2023 IS2015186669
heklak@gmail.com UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 95 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Meðal hálssetning - Fyllt kverk - Góð yfirlína 101 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 109 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 107 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Prúðir fætur 106 Réttleiki 8.5 Framf.: Útskeifir 109 Hófar 9 Efnismiklir - Samhverfir 116 Prúðleiki 10 122 Sköpulag 8.58 115 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 106 Brokk 8 Góð fótlyfta - Meðal svif - Öruggt 105 Skeið 9 Rúmt - Sterk yfirlína - Taktgott - Öruggt 124 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Jafnvægisgott 106 Hægt stökk 8.5 Svifgott - Hvelfd yfirlína - Takthreint 100 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni 118 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 111 Fet 7 Flýtir sér 97 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 110 Hæfileikar 8.42 116 Aðaleinkunn 8.48 119 Hæfileikar án skeiðs 8.32 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 19 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Hæð á herðakamb:
Höfuð 8 Svipgott 100 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Lágt settur, Hvelfd yfirlína 100 Bak og lend 8.5 Góð baklína, Vöðvafyllt bak 107 Samræmi 8.5 Fótahátt, Jafn bolur 107 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil, Öflugar sinar, Prúðir fætur, Rétt fótstaða 106 Réttleiki 8.5 106 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Slútandi hælar 109 Prúðleiki 9.5 119 Sköpulag 8.4 112 Tölt 9 Mjúkt, Há fótlyfta, Rúmt, Takthreint, Jafnvægis gott tölt 112 Brokk 7.5 Há fótlyfta, Fremur sviflítið, Fremur ferðlítið 104 Skeið 5 107 Stökk 7 Fremur þungstígt, Fremur ferðlítið 95 Vilji og geðslag 8.5 Góð framhugsun, Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Há fótlyfta, Hvelfd yfirlína, Framhátt, Góður höfuðburður 113 Fet 7.5 Fremur skrefstutt, Hvelfd yfirlína 96 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta, Meðal skreflengd, Framhátt 107 Hægt stökk 8.5 107 Hæfileikar 7.78 112 Aðaleinkunn 8 114 Hæfileikar án skeiðs 8.29 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.33 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
142 cm.
2 | Stóðhestar 2021
Hestakerrur
Eigum allt til kerrusmíði s.s Flexitora 750kg-1800kg Hjólanöf, dráttartengi á kerrur 750 kg - 3500 kg nefhjól, bretti, dekk og felgur.
Tunguhálsi 10 • Reykjavík • S: 567-3440 • vagnar@vagnar.is VAGNAR & ÞJÓNUSTA &
Blundur frá Þúfum
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Viti frá Kagaðarhóli (8.26)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Lygna frá Stangarholti (7.86)
Mugga frá Kleifum (7.56)
Harpa frá Torfastöðum (8.17)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Blíða frá Gerðum (7.78)
Hnokki frá Steðja (7.88)
Lygna frá Kleifum (8.02)
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Notkun: Þúfum - Upplýsingar veita Mette s: 8338876 eða Gísli s: 8977335 - thufur@thufur.is - mette@holar.is
Verð: 160 000 m/vsk
Heimasíða: thufur.is
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
68 | Stóðhestar 2023 IS2012158166
https://www.facebook.com/thufur UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8 107 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 107 Bak og lend 9.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Djúp lend - Jöfn lend - Öflug lend 121 Samræmi 9 Hlutfallarétt - Fótahátt 113 Fótagerð 8 96 Réttleiki 8.5 113 Hófar 9 Efnisþykkir 114 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.59 119 Tölt 9.5 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 122 Brokk 9.5 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 125 Skeið 5 90 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 113 Hægt stökk 8.5 116 Vilji og geðslag 9 Þjálni - Vakandi 121 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður - Mýkt 122 Fet 6.5 Skrefstutt 92 Hægt tölt 9 122 Hæfileikar 8.23 120 Aðaleinkunn 8.43 123 Hæfileikar án skeiðs 126 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 55 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 1
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
aðsend
Mynd:
Borgfjörð frá Morastöðum
Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400)
Ræktandi: María Dóra Þórarinsdóttir
Eigandi: Grunur ehf.
UPPLÝSINGAR:
Athyglisverður klárhestur með mikið hreyfieðli og mýkt.
Verður til notkunar á Kvistum í Holta- og Landsveit
Upplýsingar Sylvía 8969608 email: sylvia84@me.com
Sýnandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Vörður frá Sturlureykjum 2 (8.12)
Marta frá Morastöðum (7.78)
Auður frá Lundum II (8.46)
Skoppa frá Hjarðarholti (7.66)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Hylling frá Hreðavatni (7.22)
Mynd: Nicky Pfau
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Auðna frá Höfða (7.85)
Sindri frá Kjarnholtum I (7.97)
Skjóna frá Hjarðarholti (7.51)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Ljósbrá frá Hraunbæ
Stóðhestar 2023 | 69 IS2013125097
Borgfjörð er staðfestur CA hestur Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 80% Höfuð 8.5 Myndarlegt - Vel borin eyru 103 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar - langir bógar 109 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak 102 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt 111 Fótagerð 7 Lítil sinaskil - Grannar sinar 83 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 97 Hófar 8 Efnisþykkir - Slútandi hælar 92 Prúðleiki 9 105 Sköpulag 8.33 103 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 108 Brokk 8 Há fótlyfta 100 Skeið 5 105 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 111 Hægt stökk 9 109 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni - Vakandi 108 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 109 Fet 8.5 Taktgott 104 Hægt tölt 8.5 106 Hæfileikar 8.18 110 Aðaleinkunn 8.24 110 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 39 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Bruni frá Leirubakka
Kvika
(8.44)
Embla
Smári
(8.34)
Gauti
Hugi
(8.31)
Draupnir frá Hvolsvelli (7.88)
Hrönn frá Kolkuósi (8.20)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Jakob Hansen
Eigandi: Jakob Hansen Bruni er efnisfoli á 4. vetri. Bruni verður heima á Leirubakka í sumar og kostar tollurinn 75.000 kr. með öllu.
Knapi á mynd er Fríða Hansen.
Nánari
um hestinn veita Fríða Hansen s. 771-4450 &
og Jakob Hansen s. 867-4570.
70 | Stóðhestar 2023 IS2019186701
Fenrir frá Feti (8.57) Loki frá Selfossi (8.43)
frá Skagaströnd
Surtla frá Brúnastöðum
Fljóð frá Feti (8.13)
(7.65)
Frá frá Feti (7.8)
frá Reykjavík (8.28)
frá Leirubakka
Eldjárn frá Tjaldhólum (8.55)
Hera frá Jaðri (7.82)
Hafsteinsstöðum
frá Árbakka
(8.21)
upplýsingar
frida@leirubakki.is
UPPLÝSINGAR: Öryggi: 59% Höfuð 107 Háls/herðar/bógar 111 Bak og lend 109 Samræmi 108 Fótagerð 102 Réttleiki 102 Hófar 103 Prúðleiki 106 Sköpulag 114 Tölt 115 Brokk 120 Skeið 83 Greitt stökk 118 Hægt stökk 120 Samstarfsvilji 121 Fegurð í reið 128 Fet 108 Hægt tölt 115 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 126 Aðaleinkunn án skeiðs 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
KYNBÓTAMAT (BLUP) Mynd: aðsend
Dagfari frá Álfhólum
Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600)
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Sara Ástþórsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Dagfari er fasmikill léttleikahestur sem stendur meðal flottustu klárhestanna í kynbótamati fyrir fegurð í reið.
Sýnandi: Sara Ástþórsdóttir
Arður frá Brautarholti (8.49)
Blysfari frá Fremra-Hálsi (8.49)
Dagrún frá Álfhólum
Frigg frá Fremra-Hálsi (8.11)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Dimma frá Miðfelli (7.9)
Myndir: Aðsendar
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Nasi frá Hrepphólum (8.35)
Von frá Hellubæ (7.86)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Hrafn frá Hrafnhólum (8.06)
Brana frá Miðfelli (7.59)
Stóðhestar 2023 | 71 IS2012184667
Upplýsingar um notkun gefur Sara í síma 8988048 eða e-mail alfholar@alfholar.is Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 87% Höfuð 9 Svipgott - Fínleg eyru - Vel opin augu 123 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur 109 Bak og lend 8 Góð baklína 104 Samræmi 8.5 Fótahátt 106 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur - Beinar kjúkur - Lítil sinaskil 90 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 113 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 100 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.26 108 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgrip 109 Brokk 9.5 Rúmt - Taktgott - Öruggt - Há fótlyfta 118 Skeið 8 Ferðmikið - Sviflítið 117 Stökk 9 Ferðmikið - Hátt 114 Hægt stökk 8 107 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Vakandi 120 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 125 Fet 6 Skrefstutt - Flýtir sér 77 Hægt tölt 8.5 117 Hæfileikar 8.85 120 Aðaleinkunn 8.62 121 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 161 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 7
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Dagur frá Hjarðartúni
Otur
Orri
Sær
(8.34)
Sæla
(8.37)
HÆSTI
72 | Stóðhestar 2023 IS2008184874
Bakkakoti
frá
(8.62)
í Landeyjum
frá Þúfu
Dama frá Þúfu í Landeyjum
frá Sauðárkróki
frá Gerðum
Ófeigur frá Flugumýri
Fífa frá Kópavogi
frá Breiðholti,
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
frá Sauðárkróki
Dama frá Þúfu í Landeyjum Hrund frá Torfunesi (8.02) Safír frá Viðvík (8.35) Virðing frá Flugumýri (8.1)
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson Eigandi: Anna-Bryndís Zingsheim Upplýsingar um notkun veitir Rúna í síma
1286 UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 88% Höfuð 8 115 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Mjúkur - Djúpur 109 Bak og lend 7.5 Afturdregin lend 99 Samræmi 8 105 Fótagerð 8 Öflugar sinar 99 Réttleiki 7 Afturf.: Nágengir 86 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel formaðir 111 Prúðleiki 7 95 Sköpulag 7.93 109 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 114 Brokk 9 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 117 Skeið 5 106 Stökk 8 Hátt 108 Hægt stökk 8.5 111 Vilji og geðslag 9 Ásækni 121 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 123 Fet 7.5 100 Hægt tölt 8.5 114 Hæfileikar 8.16 121 Aðaleinkunn 8.07 121 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 53 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 6
(8.11)
(8.19)
Dögg
Gbr. (8.61)
Otur
(8.37)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
661
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Jón
Sveinsson
DÓMUR (2013) &
(BLUP)
Páll
Ökukennsla í 50 ár
Ökuskólinn í Mjódd býður upp á eftirfarandi námskeið:
B-réttindi á íslensku og ensku
Sérstakt námskeið vegna akstursbanns
Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku
NÁM TIL ALLRA ÖKURÉTTINDA
Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla, fólks- og farmflutninga
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Afleysingamannanámskeið á leigubíl (Harkari)
Bifhjólanámskeið
B-far, grunnur að leigubílaréttindum Vistakstur
BILPROF.IS
Ö k us kó li nn í Mj ó d d | Þ ara b akk a 3 | 1 09 Rey k ja v ík | bilp r of.i s | S: 567 03 0 0 | mjodd@bilp r of . i s
NÚNA bilprof.is
BÓKAÐU
- ENDURMENNTUN
MEIRAPRÓF
FJARNÁM Ö1 og Ö2 okunet.is
Dalvar frá Efsta-Seli
um notkun gefur Bertha María í síma 8932871 eða í
74 | Stóðhestar 2023 IS2020186644
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk (8.63)
frá Narfastöðum (8.31)
frá Vatnsleysu (8.35) Hera frá Herríðarhóli (8.23) Elding frá Lambanesi (8.03) Gimsteinn Bergstöðum (7.92) Sveifla frá Lambanesi Lóa frá Efsta-Seli (8.45) Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91) Sær frá Bakkakoti (8.62) Gletta frá Bakkakoti (8.12) Lady frá Neðra-Seli (8.39) Ófeigur frá Flugumýri (8.19) Lukka frá Kvistum (7.73) Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500) Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson Eigandi: Daníel Jónsson
gegnum
berthawaagfjord@gmail.com UPPLÝSINGAR: Öryggi: 61% Höfuð 105 Háls/herðar/bógar 118 Bak og lend 112 Samræmi 116 Fótagerð 106 Réttleiki 97 Hófar 111 Prúðleiki 95 Sköpulag 122 Tölt 119 Brokk 100 Skeið 123 Greitt stökk 110 Hægt stökk 103 Samstarfsvilji 120 Fegurð í reið 118 Fet 104 Hægt tölt 110 Hæfileikar 123 Aðaleinkunn 128 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Hágangur
Glampi
Upplýsingar
netfangið
aðsend
KYNBÓTAMAT (BLUP) Mynd:
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Hjarðartún ehf.
Allar frekari upplýsingar um notkun í síma 848-3979
Birgitta
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Dani frá Hjarðartúni
Kveikur frá Stangarlæk 1 (8.35)
Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)
Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)
Raketta frá Kjarnholtum I (8.07)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hrund frá Torfunesi (8.02)
Mynd: aðsend
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Glaður frá Kjarnholtum I (7.92)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Safír frá Viðvík (8.35)
Virðing frá Flugumýri (8.1)
Stóðhestar 2023 | 75 IS2019184872
Öryggi: 64% Höfuð 121 Háls/herðar/bógar 123 Bak og lend 110 Samræmi 116 Fótagerð 100 Réttleiki 95 Hófar 105 Prúðleiki 102 Sköpulag 123 Tölt 123 Brokk 122 Skeið 94 Stökk 118 Hægt stökk 115 Vilji og geðslag 128 Fegurð í reið 129 Fet 105 Hægt tölt 117 Hæfileikar 123 Aðaleinkunn 129 Hæfileikar án skeiðs 131 Aðaleinkunn án skeiðs 133 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Bjarnadóttir UPPLÝSINGAR:
Demantur frá Krónustöðum
Smári
Surtla
Gauti
Frá
(8,34)
(8,28)
Víglundur frá V.-Fíflholti (8,06)
Von frá Árgerði (8,39)
Kjarni frá Árgerði (8,44)
Græja frá Árgerði (7,45)
Litur: Bleikur/kolóttur einlitt (6500)
Ræktendur: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Jón Stefán Sævarsson
Eigendur: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Jón Stefán Sævarsson
Demantur verður staðsettur í Eyjafirði á löngu tímabili sumarið 2023, upplýsingar gefur Ásdís Helga Sigursteinsdóttir s: 8679522 og email: asdishelga@gmail.com
KYNBÓTAMAT (BLUP)
76 | Stóðhestar 2023 IS2020164201
Fenrir frá Feti (8,57) Loki frá Selfossi (8,43)
frá Skagaströnd
Fljóð frá Feti (8,13)
frá Brúnastöðum (7,65)
frá Reykjavík
frá Feti (7,80)
Sif frá Árgerði (7,7)
frá Kvistum (8,61)
Dalía
Ómur
Orka frá Hvammi
(8,15)
Öryggi: 59% Höfuð 107 Háls/herðar/bógar 107 Bak og lend 108 Samræmi 111 Fótagerð 102 Réttleiki 101 Hófar 110 Prúðleiki 99 Sköpulag: 114 Tölt 109 Brokk 114 Skeið 98 Greitt stökk 115 Hægt stökk 116 Samstarfsvilji 120 Fegurð í reið 121 Fet 101 Hægt tölt 113 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
UPPLÝSINGAR: Mynd: aðsend
FULLKOMINN MÁLSVERÐUR MILLI SPRETTA
Ljúffengur fiskur og franskar er það sem hestamenn þurfa
Orkumikil og bragðgóð
máltíð úr sérvöldum fiski
issi.is
Drangur frá Steinnesi
Klettur frá Hvammi (8.49)
Draupnir frá Stuðlum (8.88)
Ólga frá Steinnesi (8.22)
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Þerna frá Arnarhóli (8.27)
Gammur frá Steinnesi (8.03)
Hnota frá Steinnesi (7.69)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Páfi frá Kirkjubæ (8.19)
Vaka frá Arnarhóli (8.33)
Sproti frá Hæli (8.08)
Sif frá Blönduósi (7.33)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Eik frá Steinnesi (8.19)
Litur: Rauður/sót-stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl (1722)
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
Upplýsingar um notkun veitir Magnús Jósefsson í s: 8973486 og tölvupósti: steinnes541@gmail.com
78 | Stóðhestar 2023 IS2020164201
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Svipgott - Bein neflína 117 Háls/herðar/bógar 8.5 Hátt settur - Langur - Hvelfd yfirlína - Góð bógalega 115 Bak og lend 8.5 Góð baklína 98 Samræmi 9 Fótahátt - Léttbyggt - Jafn bolur 109 Fótagerð 9 Góð sinaskil - Þurrir fætur - Öflugar sinar - Rétt fótstaða 116 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 109 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnisþykkir 111 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.73 120 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Takthreint 119 Brokk 8 Há fótlyfta - Skrefmikið - Ójafnt 115 Skeið 7.5 Rúmt - Góð skreflengd - Ójafnt 108 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Framhátt 113 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Takthreint 114 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 113 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Fasmikið 115 Fet 8.5 Hvelfd yfirlína - Stöðugt - Takthreint 112 Hægt tölt 7.5 Góð fótlyfta - Stirt 110 Hæfileikar 8.28 122 Aðaleinkunn 8.44 126 Hæfileikar án skeiðs 8.42 122 Aðaleinkunn án skeiðs 8.53 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 20 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Tryggvi Björnsson
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500).
Ræktandi: Hrossaræktarbúið FET ehf
Eigandi: Fet ehf
UPPLÝSINGAR:
Draumur er draumatöltari.
Upplýsingar um notkun á Draum frá Feti sumarið 2023 gefur Ólafur
Andri í síma: 8470810, oli@fet.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Draumur frá Feti
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Jónína frá Feti (8.59)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Roði frá Múla (8.07)
Vofa frá Engihlíð (7.63)
Mynd: aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Litla-Þruma frá Múla (7.62)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Aska frá Engihlíð
Stóðhestar 2023 | 79 IS2015186901
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Myndarlegt 103 Háls/herðar/bógar 8 Afar lágt settur - Langur - Góð yfirlína - Háar herðar 106 Bak og lend 8 107 Samræmi 8.5 Langvaxið - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil 101 Réttleiki 7.5 brokkar ekki 95 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir 118 Prúðleiki 7.5 85 Sköpulag 8.19 110 Tölt 9.5 Mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 125 Brokk 8 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Svifmikið 103 Skeið 5 97 Greitt stökk 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið 113 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta - Takthreint 109 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 121 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Fasmikið 123 Fet 7 Skrefstutt - Stöðugt 101 Hægt tölt 9 Góð fótlyfta - Mjúkt 119 Hæfileikar 8.21 119 Aðaleinkunn 8.2 120 Hæfileikar án skeiðs 8.79 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.58 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Dökkvi frá Ingólfshvoli
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Elja frá Ingólfshvoli (8.24)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
Geysir frá Gerðum (8.39)
Freisting frá Akranesi (7.89)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Hrafnkatla Sauðárkróki (8.54)
Þokki frá Garði (7.96)
Ferju-Jörp frá Sandhólaferju
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gerpla frá Kópavogi
Elgur frá Hólum (7.98)
Nös frá Akranesi (7.77)
Litur: Móálóttur,mósóttur/dökk- einlitt (7600)
Ræktandi: Benedikt Karlsson
Eigendur: Sigríður Óladóttir, Þorlákur Ásmundsson
Upplýsingar um notkun gefur Sigríður í síma 8564895 UPPLÝSINGAR:
HÆSTI DÓMUR (2018) &
(BLUP)
80 | Stóðhestar 2023 IS2004187027
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 85% Höfuð 7 Langt höfuð - Slök eyrnastaða 83 Háls/herðar/bógar 7.5 Reistur - Djúpur - Fyllt kverk 91 Bak og lend 7 Framhallandi bak - Gróf lend - Mjótt bak 85 Samræmi 8 Fótahátt - Afturstutt 97 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Prúðir fætur 109 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Nágengir 93 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 101 Prúðleiki 6.5 81 Sköpulag 7.74 88 Tölt 9.5 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 113 Brokk 9 Rúmt - Skrefmikið 110 Skeið 5 86 Stökk 9 Teygjugott 115 Hægt stökk 8 109 Vilji og geðslag 9.5 Reiðvilji - Þjálni - Vakandi 118 Fegurð í reið 9 Mikil reising - Mikill fótaburður 110 Fet 8.5 Rösklegt 99 Hægt tölt 8.5 108 Hæfileikar 8.50 109 Aðaleinkunn 8.20 105 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 74 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 3
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Hlynur Pálsson Mynd: Aðsend
Litur: Rauður/milli- stjörnótt(1520)
Ræktandi: Baltasar Breki Magnússon
Eigandi: Baltasar Breki Magnússon
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í s. 8933600 eða netfang maggiben@gmail.com.
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Eldjárn frá Skarði
Þór frá Stóra-Hofi (8,84)
Eldlilja frá Árbæjarhjáleigu II (8,25)
Arion frá EystraFróðholti (8,91)
Örk frá Stóra-Hofi (8,27)
Þóroddur f Þóroddsstöðum (8,74)
Svarta-Sól frá Skarði (8,08)
Sær frá Bakkakoti (8,62)
Gletta frá Bakkakoti (8,12)
Hrímbakur f Hólshúsum (8,07)
Hnota frá Stóra-Hofi (7,94)
Oddur frá Selfossi (8,48)
Hlökk frá Laugarvatni (8,10)
Galsi frá Sauðárkróki (8,44)
Svarta-María frá Skarði (8,18)
Stóðhestar 2023 | 81 IS2021186786
Til útleigu Öryggi: 59% Höfuð 110 Háls/herðar/bógar 108 Bak og lend 104 Samræmi 110 Fótagerð 112 Réttleiki 95 Hófar 111 Prúðleiki 90 Sköpulag: 114 Tölt 114 Brokk 106 Skeið 117 Greitt stökk 105 Hægt stökk 102 Samstarfsvilji 112 Fegurð í reið 109 Fet 107 Hægt tölt 111 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Eldon frá Varmalandi
Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.3)
Rá frá Naustanesi (8.04)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Ýrr frá Naustanesi (7.65)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Andvari frá Ey I (8.36)
Assa frá Naustanesi (7.7)
Litur: Rauður/milli-slettuskjótt hringeygt eða glaseygt (15s4)
Ræktandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson
Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson
Eldon er skemmtilegur karakter með góðar gangtegundir og miklar hreyfingar.
er DNA greindur arfhreinn slettuskjóttur. Foreldrar hans eru bæði með 9 fyrir tölt, stökk og vilja og geðslag.
Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
82 | Stóðhestar IS2017157369
Eldon
UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 96 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 108 Samræmi 106 Fótagerð 107 Réttleiki 101 Hófar 96 Prúðleiki 93 Sköpulag 109 Tölt 118 Brokk 109 Skeið 83 Greitt stökk 121 Hægt stökk 110 Samstarfsvilji 119 Fegurð í reið 119 Fet 104 Hægt tölt 109 Hæfileikar 113 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 14 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT (BLUP) Mynd: Liga
Eldur frá Mið-Fossum
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Snekkja frá Bakka (8.2)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Sandra frá Bakka (8.08)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Kolskeggur frá Flugumýri
Kengála frá Flugumýri
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Hetja frá Páfastöðum
Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600)
Ræktandi: Ármann Ármannsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
Eldur verður til afnota á Kvíarhóli í Ölfusi
Upplýsingar gefur Viðar Ingólfsson í síma 8670214 eða netfang hest@hest.is
84 | Stóðhestar 2023 IS2015135536
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Holdugt 94 Háls/herðar/bógar 8 Hátt settur - Sver - Fyllt kverk - Góð yfirlínaHáar herðar 98 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Öflug lend 117 Samræmi 8.5 Fótahátt - Langvaxið - Sívalvaxið 109 Fótagerð 7.5 Fremur lítil sinaskil 95 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 99 Hófar 9 Þykkir hælar - Efnisþykkir - Efnistraustir 107 Prúðleiki 7 80 Sköpulag 8.24 105 Tölt 9 Mjúkt - Há fótlyfta - Góð skreflengd - RúmtTakthreint 108 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Meðal svif - Rúmt - Öruggt 113 Skeið 7.5 Meðalrými - Góð fótahreyfing - Taktgott 118 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt - Jafnvægisgott 109 Hægt stökk 7.5 Góð fótlyfta - Fremur sviflítið 105 Samstarfsvilji 8.5 Mikil framhugsun 119 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína 115 Fet 7.5 Stirt - Góð skreflengd 112 Hægt tölt 9 111 Hæfileikar 8.32 120 Aðaleinkunn 8.29 120 Hæfileikar án skeiðs 8.46 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Viðar Ingólfsson Mynd: aðsend
HÆSTI
(2021)
(BLUP)
Ellert frá Baldurshaga
Litur: Bleikur/álóttur ýruskjótt (W21) vagl í auga (66Y3)
Ræktandi: Baldur Eiðsson
Eigandi: Baldur Eiðsson
Húsgangmál í Kirkjubæ. Hafa samband við Hjörvar s: 8480625
Síðar í hólf. Hafa samband við Bríet s: 6639791eða brietaudur@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Sær frá Bakkakoti(8.62)
Kengála frá Búlandi
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Sörli frá Búlandi (8.27)
Bleikskjóna (Mýsla) frá Búlandi
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Fífa frá Kópavogi
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Silja frá Hvolsvelli (7.55)
Kolgrímur Kjarnholtum I (8.23) Móskjóna frá Búlandi
Stóðhestar 2023 | 85 IS2013180518
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt - Bein neflína 105 Háls/herðar/bógar 8.5 Góð yfirlína - Afar háar herðar 105 Bak og lend 8.5 Breitt bak 102 Samræmi 9 Afar fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 108 Fótagerð 8.5 101 Réttleiki 8.5 100 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Efnismiklir 100 Prúðleiki 7.5 84 Sköpulag 8.56 104 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Framhátt 103 Brokk 8 Góð skreflengd - Takthreint 100 Skeið 7 Fremur ferðlítið - Taktgott 104 Greitt stökk 9 Skrefmikið - Rúmt - Framhátt 109 Hægt stökk 7.5 102 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Mikil þjálni 103 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Framhátt 105 Fet 8 Takthreint 103 Hægt tölt 8.5 108 Hæfileikar 8.12 105 Aðaleinkunn 8.27 106 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 128 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Erró frá Ási 2
Þristur frá Feti (8.27)
Skyssa frá Bergstöðum (7.85)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Skák frá Feti (7.74)
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Barón (Glæsir) frá Miðsitju
Drift frá Kvíabekk (7.3)
Léttir frá Sauðárkróki (8.08)
Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)
Silfri frá Bergstöðum
Litur: Brúnn/dökk/sv. skjótt (2710)
Ræktandi: Hástígur ehf Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Ríkharður Halldórsson
Erró er úrvals töltari með frábært geðslag og mikla útgeislun. Folöldin undan honum eru litfögur, faxmikil og með yndislegt geðslag. Endilega fylgdu honum á facebook og instagram undir Erró frá Ási 2.
Nánari upplýsingar veita Hannes 845-9494 eða Ásta 898-3883 / ahhestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
86 | IS2010186793
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 108 Bak og lend 8 Góð baklína - Áslend 106 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt 115 Fótagerð 7.5 Öflugar sinar - Lítil sinaskil - Hafurfættur 92 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 93 Hófar 8.5 Þykkir hælar 104 Prúðleiki 10 133 Sköpulag 8.39 115 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 105 Brokk 8 Skrefmikið - Há fótlyfta 100 Skeið 5 83 Stökk 8.5 Hátt - Takthreint 107 Hægt stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 106 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 109 Fet 8 Skrefmikið 98 Hægt tölt 8.5 102 Hæfileikar 8.1 100 Aðaleinkunn 8.22 104 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 72 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson Mynd: Liga Liepina
Eykon frá Hafsteinsstöðum
Litur: Grár/rauður blesa auk leista eða sokka (0190)
Ræktandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson
Eigandi: Bjarni Sveinsson
UPPLÝSINGAR:
Eykon er ahliða gæðingur af Hafsteinstaða stofni. Hann er með mikinn vilja, kjarkaður og öruggur með sig. Gangtegundir eru allar jafnar og góðar, með góðri skrefstærð og fótaburð.
Upplýsingar um notkun í síma 866-3508
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Oddi frá Hafsteinsstöðum (8.32)
Linsa frá Hafsteinsstöðum (8.13)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hugi Hafsteinsstöðum (8.31)
Saga frá Hafsteinsstöðum Ísól frá Ölversholti (7.73)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Spá frá Hamrafossi ( 7.60)
Prins frá Sauðárkróki (8.09)
Hrafnhetta Sauðárkróki (8.31)
Feykir Hafsteinsstöðum (8.04)
Gæfa frá Ytri-Lyngum (7.57)
Stóðhestar 2023 | 87 IS2017157343
Öryggi: 61% Höfuð 88 Háls/herðar/bógar 101 Bak og lend 94 Samræmi 105 Fótagerð 92 Réttleiki 102 Hófar 109 Prúðleiki 87 Sköpulag 99 Tölt 102 Brokk 103 Skeið 103 Greitt stökk 104 Hægt stökk 101 Samstarfsvilji 106 Fegurð í reið 100 Fet 104 Hægt tölt 102 Hæfileikar 104 Aðaleinkunn 103 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 102 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Fengur frá Auðsholtshjáleigu
Loki frá Selfossi (8.43)
Frægð frá Auðsholtshjáleigu (8.25)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Fjöður frá Ingólfshvoli (7.89)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Vákur frá Brattholti (7.99)
Gletta frá Brúnastöðum (7.4)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Gyðja frá Gerðum (8.11)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktendur: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
HÆSTI DÓMUR (2020) &
(BLUP)
88 | Stóðhestar 2023 IS2013187051
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Fínlegt höfuð 111 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fremur sver - Hvelfd yfirlína 112 Bak og lend 7 Breitt bak - Svagt bak - Áslend 91 Samræmi 8 Sívalvaxið 99 Fótagerð 8 Sverir liðir - Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar 98 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 87 Hófar 9 Efnismiklir - Efnistraustir 107 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.1 104 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 114 Brokk 9 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Svifgott - Rúmt 121 Skeið 5 77 Greitt stökk 9 Skrefmikið - Svifmikið 126 Hægt stökk 9.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Svifmikið - Jafnvægisgott - Takthreint 125 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni 115 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Mikil reising 127 Fet 7.5 Meðal skreflengd 104 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Góð skreflengd 118 Hæfileikar 8.15 115 Aðaleinkunn 8.14 114 Hæfileikar án skeiðs 8.73 125 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
UPPLÝSINGAR:
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Mynd: aðsend
Fengur frá Skörðum
90 | Stóðhestar 2023 IS2019166998
Skýr frá Skálakoti (8.7) Sólon frá Skáney (8.48) Spegill frá Sauðárkróki (8.1) Nútíð frá Skáney (8.03) Vök frá Skálakoti (8.29) Gnýr frá Stokkseyri (8.26) Kvikk frá Jaðri (7.87) Eva frá Strandarhöfði (8.37) Aron frá Strandarhöfði (8.54) Óður frá Brún (8.34) Yrsa frá Skjálg (7.9) Súla frá Akureyri (8.12) Gustur frá Hóli (8.57) Eva frá Akureyri Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520) Ræktandi: Stella Sólveig Pálmarsdóttir Eigendur: Stella Sólveig Pálmarsdóttir Ásmundur Ernir Snorrason Verður til afnota í Strandarhöfði. Upplýsingar veitir Stella Sólveig s: 6967118 UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 109 Háls/herðar/bógar 109 Bak og lend 117 Samræmi 109 Fótagerð 107 Réttleiki 105 Hófar 105 Prúðleiki 110 Sköpulag 118 Tölt 114 Brokk 113 Skeið 120 Greitt stökk 112 Hægt stökk 108 Samstarfsvilji 121 Fegurð í reið 117 Fet 111 Hægt tölt 114 Hæfileikar 125 Aðaleinkunn 128 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT (BLUP)
Fídelíus frá Laugardælum
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Laugardælur ehf.
Eigendur: Bjarni Sveinsson, Laugardælur ehf.
UPPLÝSINGAR:
Fídelíus er efni í keppnishest í fremstu röð klárgangur er afbragð.
Hann er með þetta einstaka hreyfilag sem kemur frá Hrannari pabba hans.
Upplýsingar í síma 866-3508
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Óskar Örn Hróbjartsson
Myndir: Óðinn Örn Jóhannsson
Prúðleiki
Sköpulag 8.17
Tölt
Brokk
Skeið
Greitt stökk
Hægt stökk
Samstarfsvilji
Fegurð í reið
Fet
Hægt tölt
Hæfileikar
Aðaleinkunn
Hæfileikar
Aðaleinkunn
IS2015187322
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Kraftur frá Bringu (8.55)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Hending frá Flugumýri Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 64% Höfuð 7.5 99 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Háar herðar - Þykkur - Djúpur 98 Bak og lend 9 Breitt bak - Öflug lend - Góð baklína 112 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 108 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Sverir liðir - Prúðir fætur 98 Réttleiki 7 Afturf.: Nágengir 103 Hófar 8.5 Þykkir hælar
7
án skeiðs
án skeiðs Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Fókus frá Eldborg
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Alísa frá Vatnsleysu (8.18)
Geysir frá Sauðárkróki (7.29)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Litur: Leirljós/milli- einlitt (4500)
Ræktandi: Kristinn Sigurður Hákonarson Eigandi: Bjarni Sveinsson
Stærsti kostur Fókus er geðslagið, hann er einstaklega ljúfur og traustur. Töltið í honum er úrval með góðum fótaburði og skrefstærð. Það er virkilega gaman að þjálfa Fókus hann hefur þann eiginleika að hann á auðvelt með að lækka lend og safna sér. Fókus er sammæðra hins fræga keppnishest Baron frá Bala.
Galdur frá Sauðárkróki (8.27)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.10)
Bára frá Ásgeirsbrekku (8.12) frá Forsæti (7.19)
92 | Stóðhestar IS2017101689
frá Vatnsleysu
Andri
(8.38)
Kjarnholtum I (7.61)
Upplýsingar um notkun: Bjarni Sveinsson sími
UPPLÝSINGAR: Öryggi: 61% Höfuð 93 Háls/herðar/bógar 100 Bak og lend 96 Samræmi 106 Fótagerð 92 Réttleiki 105 Hófar 93 Prúðleiki 85 Sköpulag 95 93 95 98 92 91 93 91 87 89 90 89 Hæfileikar án skeiðs 89 Aðaleinkunn án skeiðs 89 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
(BLUP) Mynd: Óðinn Örn
8663508
KYNBÓTAMAT
Frami frá Hjarðarholti
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Oddi frá Hafsteinsstöðum (8.32)
Linsa frá Hafsteinsstöðum (8.13)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Frigg frá Steinnesi (8.02)
Freyja frá Steinnesi (7.63)
Mynd: Kolla Gr.
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hugi Hafsteinsstöðum (8.31)
Saga frá Hafsteinsstöðum
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Tývar Kjartansstöðum (8.14)
Ösp frá Steinnesi (7.69)
Mystery.horses
Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600)
Ræktandi: Jósef Gunnar Magnússon
Eigendur: Jósef Gunnar Magnússon, Julia Hauge Van Zaane
UPPLÝSINGAR:
Notkun: Á suðurlandi í Holtsmúla 1, allt sumarið.
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
94 | Stóðhestar 2023 IS2016158976
Upplýsingar: Jósef í síma: 849-5919 eða Julia í síma: 760-6376 og/eða á netfangið holtsmuli1@gmail.com Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel opin augu 101 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Háar herðar 113 Bak og lend 8 Meðal baklína - Vöðvafyllt bak 103 Samræmi 8.5 Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 103 Fótagerð 8 Rétt fótstaða 97 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína, Afturf.: Nágengir 102 Hófar 8.5 Efnistraustir 101 Prúðleiki 7.5 87 Sköpulag 8.35 106 Tölt 9 Há fótlyfta - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 114 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt - Takthreint 110 Skeið 8 Ferðmikið - Skrefmikið - Mikil fótahreyfing 108 Greitt stökk 9.5 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - SvifgottFerðmikið - Framhátt 123 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið 111 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 117 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising - Framhátt - Fasmikið 116 Fet 7 Skrefstutt 96 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 114 Hæfileikar 8.58 118 Aðaleinkunn 8.50 118 Hæfileikar án skeiðs 8.69 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.57 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 24 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
HÆSTI DÓMUR (2022) &
(BLUP)
Mynd:
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Bergur Jónsson
Eigandi: Elín Holst
Frami frá Ketilsstöðum
Upplýsingar um notkun veita Elin Holst í síma 779-5366, netfang: elinholst_2@hotmail.com, Olil Amble í síma: 897-2935 og Bergur Jónsson í síma: 895-4417
www.gangmyllan.is - Pöntunarforrit
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)
Framkvæmd frá Ketilsstöðum (8.11)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Rák frá Þúfu í Landeyjum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Hugmynd frá Ketilsstöðum (8.17)
Mynd:
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Kolskeggur Reykjavík (7.98)
Stjarna frá Þúfu í Landeyjum
Snæfaxi frá Páfastöðum
Jörp frá Holtsmúla
Máni frá Ketilsstöðum (8.01)
Ör frá Ketilsstöðum (7.72)
Stóðhestar 2023 | 95 IS2007176176
Hæð á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 86% Höfuð 7.5 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Skásettir bógar 108 Bak og lend 8.5 Djúp lend - Góð baklína - Afturdregin lend 114 Samræmi 8.5 Langvaxið 100 Fótagerð 8 Öflugar sinar - Lítil sinaskil 104 Réttleiki 8 102 Hófar 9.5 Djúpir - Efnisþykkir - Þykkir hælar - Hvelfdur botn 120 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.46 116 Tölt 9.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgripSkrefmikið 112 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 108 Skeið 6 90 Stökk 9 Ferðmikið - Hátt - Takthreint 113 Hægt stökk 8.5 110 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 119 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 116 Fet 9.5 Taktgott - Rösklegt - Skrefmikið 114 Hægt tölt 9.5 113 Hæfileikar 8.82 113 Aðaleinkunn 8.68 116 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 53 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 4
UPPLÝSINGAR:
Sýnandi: Elin Holst
aðsend
Frár frá Bessastöðum
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktendur: Fríða Rós Jóhannsdóttir, Jóhann Birgir Magnússon
Eigendur: Fríða Rós Jóhannsdóttir, Jóhann Birgir Magnússon
Frár ber foreldrum sínum báðum gott vitni. Einstaklega háfættur og léttbyggður, töltið mjúkt og taktgott. Rýmið eftirtektarvert, vinnusamur og lundin traust.
Óskasteinn er heiðursverðlaunahestur með yfir 9 fyrir hæfileika.
Fröken fékk fjögurra vetra yfir átta
Óskasteinn frá Íbishóli (8.57)
Fröken frá Bessastöðum (8.16)
Huginn frá Haga I (8.57)
Ósk frá Íbishóli (8.37)
Kunningi frá Varmalæk (8.22)
Milla frá Árgerði (8.09)
Vænting frá Haga I (8.04)
Óður frá Brún (8.34)
Gnótt f. Ytra-Skörðugili (7.92)
Tindur frá Varmalæk (8.68)
Kilja frá Varmalæk (8.20)
Þorri Þúfu í Landeyjum (8.26)
Blika frá Árgerði (8.35)
96 | Stóðhestar 2023 IS2019155571
í
í kynbótadómi, fimm vetra fékk hún 10 fyrir skeið. Hún á að baki frábæran árangur á skeiðbrautinni,
skeiði. Tengiliður Jóhann
Magnússon, s:
bessast@simnet.is UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 101 Háls/herðar/bógar 102 Bak og lend 112 Samræmi 112 Fótagerð 101 Réttleiki 103 Hófar 104 Prúðleiki 92 Sköpulag 110 Tölt 108 Brokk 101 Skeið 132 Greitt stökk 102 Hægt stökk 98 Samstarfsvilji 115 Fegurð í reið 108 Fet 89 Hægt tölt 112 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
(BLUP) Mynd: aðsend
aðaleiknunn
t.d. 7,33 sek í 100 m
B.
8927981,
KYNBÓTAMAT
Frár frá Sandhóli
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Margrét H Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur H Kolbeins
Eigandi: Margrét H Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur H Kolbeins
Upplýsingar veitir Rósa Birna, s: 847 9492 og netfang rosabirna@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Loki frá Selfossi (8.43)
Freyja frá Hafnarfirði (7.91)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Stígur frá Kjartansstöðum (8.15)
Nótt frá Sauðárkróki (8.01)
Mynd: aðsend
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Vákur frá Brattholti (7.99)
Gletta frá Brúnastöðum (7.4)
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Terna frá Kirkjubæ (7.92)
Funi frá Kolkuósi (7.68)
Fluga frá Kolkuósi
Stóðhestar 2023 | 97 IS2011187091
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Krummanef 101 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 104 Bak og lend 8.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak 104 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 110 Fótagerð 7 Lítil sinaskil - Grannar sinar - Snoðnir fætur 85 Réttleiki 8.5 Framf.: Brotin tálína - Afturf.: Réttir 107 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Vel formaðir 113 Prúðleiki 7.5 92 Sköpulag 8.33 107 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 108 Brokk 9 Há fótlyfta - Svifmikið 115 Skeið 5 96 Stökk 9.5 Teygjugott - Svifmikið - Hátt - Takthreint 121 Hægt stökk 9.5 118 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni 118 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 121 Fet 8 Taktgott 102 Hægt tölt 9 114 Hæfileikar 8.46 115 Aðaleinkunn 8.41 116 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 28 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
UPPLÝSINGAR:
Rósa Birna Þorvaldsdóttir
Sýnandi:
Fróði frá Flugumýri
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.3)
Fýsn frá Feti (7.94)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Lúðvík frá Feti (8.51)
Filipía frá Feti (7.86)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Ísafold frá Sigríðarstöðum
Hrannar frá Kýrholti (8.32)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Teitur Árnason
Eigandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Alexandra Hoop
UPPLÝSINGAR:
Landsmótssigurvegari í 5.vetra flokki stóðhesta 2022. 9,5 fyrir háls, herðar og bóga, tölt, samstarfsvilja og fegurð í reið
Verður í sæðingum á Ingólfshvoli, Ölfusi
Fer svo í hólf á Rauðalæk
Upplýsingar: Eyrún Ýr s:8499412 - eyrunyr88@hotmail.com
98 | Stóðhestar 2023 IS2017158627
cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Svipgott 104 Háls/herðar/bógar 9.5 Háreistur-Hátt settur-Afar grannur - Langur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 127 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Afar öflug lend 111 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 115 Fótagerð 8 Rétt fótstaða 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir - Fléttar 97 Hófar 8.5 Efnistraustir 102 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.64 121 Tölt 9.5 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Framhátt 121 Brokk 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Svifgott - Hvelfd yfirlína - Framhátt 117 Skeið 5 90 Greitt stökk 8.5 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - SvifgottMeðalhraði - Sterk yfirlína - Framhátt 122 Hægt stökk 9 Mjúkt - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt 116 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - YfirvegunSamstarfsfús 122 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising - Framhátt - Mýkt - Léttleiki - Fasmikið 127 Fet 8 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína 108 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið 116 Hæfileikar 8.54 121 Aðaleinkunn 8.58 125 Hæfileikar án skeiðs 9.18 128 Aðaleinkunn án skeiðs 8.99 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Eyrún
Myndir: Aðsendar
Hæð á herðakamb: 146
(2022)
(BLUP)
Ýr Pálsdóttir
Frosti frá Hjarðartúni
Sólon frá Skáney (8.48)
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Hrund frá Ragnheiðarstöðum (8.25)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir, Einhyrningur ehf.
Frosti er mjög efnilegur alhliðahestur með frábært geðslag og mikla útgeislun. Hann tekur á móti hryssum í Hjarðartúni í sumar.
Verð 100.000 + vsk. Allt innifalið
Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór s: 616-1207 og Bjarni Elvar s:: 893-3221 eða info@hjardartun.is
(BLUP)
100 | Stóðhestar 2023 IS2016184872
Skráning hryssna og nánari upplýsingar á heimasíðu Hjarðartúns – hjardartun.is UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi 82% Höfuð 8.5 Vel opin augu - Fínlegt höfuð - Bein neflína 116 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Góð yfirlína 113 Bak og lend 8 Góð baklína - Afturdregin lend 113 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 113 Fótagerð 8.5 Stuttar kjúkur - Sverir liðir - Öflugar sinarPrúðir fætur 119 Réttleiki 7.5 Framf.: Innskeifir 106 Hófar 8 Hvelfdur botn - Íbjúgnir 104 Prúðleiki 9 116 Sköpulag 8.31 125 Tölt 8 Stirt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd 112 Brokk 7.5 Góð fótlyfta - Ferðlítið 111 Skeið 8.5 Meðalrými - Góð skreflengd - Góð fótahreyfing 111 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Jafnvægisgott 120 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Jafnvægisgott 118 Samstarfsvilji 8.5 Samstarfsfús 119 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 126 Fet 7.5 102 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðalmýkt 121 Hæfileikar 8.15 122 Aðaleinkunn 8.21 127 Hæfileikar án skeiðs 8.08 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.16 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 17 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson Mynd: aðsend
HÆSTI
(2021)
Fulltrúi frá Gauksstöðum
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520)
Ræktandi: Jón Steinar Konráðsson
Eigandi: Tinna Rut Jónsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun hestsins veitir Tinna Rut í síma 6917222
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Auður frá Lundum II (8.46)
Dama frá Langárfossi
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Auðna frá Höfða (7.85)
Héðinn frá Höfða (7.57)
Drottning frá Langárfossi
Myndir: Aðsendar
Logi frá Skarði (8.4)
Berta frá Vatnsleysu (7.45)
Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)
Brúnka frá Höfða
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Hrafnhildur Sauðárkróki (7.88)
Gráskjóni frá Svignaskarði
IS2019125666
Öryggi: 57% Höfuð 97 Háls/herðar/bógar 98 Bak og lend 98 Samræmi 97 Fótagerð 92 Réttleiki 95 Hófar 103 Prúðleiki 105 Sköpulag 97 Tölt 97 Brokk 101 Skeið 80 Greitt stökk 106 Hægt stökk 109 Samstarfsvilji 99 Fegurð í reið 100 Fet 98 Hægt tölt 101 Hæfileikar 93 Aðaleinkunn 93 Hæfileikar án skeiðs 100 Aðaleinkunn án skeiðs 99 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Gandi frá Rauðalæk
Konsert frá Hofi (8.72)
Garún frá Árbæ (8.62)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Kantata frá Hofi (8.26)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Glás frá Votmúla 1 (8.05)
Mynd: Óðinn Örn
Víglundur V.-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Kormákur frá Flugumýri II (8.3)
Varpa frá Hofi (7.9)
Óður frá Brún (8.34)
Yrsa frá Skjálg (7.9)
Baldur frá Bakka (8.15)
Garún frá Stóra-Hofi (7.96)
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Dysterud Breeding AS Eigandi: Dysterud Breeding AS Gandi verður á Rauðalæk í allt sumar. Upplýsingar um notkun gefur Eva í síma 8981029 og á netfangið takthestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
102 | Stóðhestar 2023 IS2015181912
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 157 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel opin augu - Svipgott 112 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 118 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bakÖflug lend 118 Samræmi 9.5 Framhátt - Fótahátt - Léttbyggt - SívalvaxiðJafn bolur 126 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil - Öflugar sinar 113 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína, Afturf.: Nágengir 91 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnisþykkir - Efnistraustir 114 Prúðleiki 7 89 Sköpulag 8.84 130 Tölt 8.5 Léttstígt - Há fótlyfta - Góð skreflengd - RúmtFramhátt - Takthreint 111 Brokk 9 Góð skreflengd - Svifmikið - Hvelfd yfirlínaFramhátt - Takthreint 113 Skeið 8.5 Rúmt - Góð skreflengd - Góð fótahreyfing 123 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Svifgott 112 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Svifgott - Takthreint 111 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Yfirvegun 113 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Góð reising - Framhátt - Góður höfuðburður 121 Fet 8.5 Góð skreflengd - Stöðugt 100 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd 116 Hæfileikar 8.65 123 Aðaleinkunn 8.72 129 Hæfileikar án skeiðs 8.67 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.73 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 7 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Litur: Rauður/milli- stjörnótt glófext (1521)
Ræktandi: Magni Kjartansson
Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Gangster frá Árgerði
Gangster verður á húsnotkun í Litla-Garði, Eyjafjarðarsveit. Upplýsingar veitir Stefán Birgir Stefánsson í s: 896-1249 eða herdisarm@simnet.is
Fyrra og seinna gangmál verður hann á Feti í Rangárvallasýslu. Ólafur Andri tekur við pöntunum, oli@fet.is eða s: 8470810.
Verð á Feti 150.000 með öllu
HÆSTI DÓMUR (2013) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Stefán Birgir Stefánsson
Mynd: aðsend
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Glæða frá Árgerði (7.8)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)
Glóð frá Árgerði
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Spóla frá Herríðarhóli (7.71)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Snælda frá Árgerði (8.34)
Gormur frá Akureyri (7.82)
Jarpsokka frá Grund II
Stóðhestar 2023 | 103 IS2006165663
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 91% Höfuð 8 Skarpt/þurrt 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur - Mjúkur 107 Bak og lend 8.5 Öflug lend - Góð baklína 105 Samræmi 8 Hlutfallarétt 96 Fótagerð 7.5 94 Réttleiki 7.5 Afturf.: Brotin tálína 95 Hófar 8.5 Djúpir - Þykkir hælar - Þröngir 104 Prúðleiki 9 111 Sköpulag 8.16 104 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið 106 Brokk 9.5 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið 107 Skeið 8.5 Takthreint - Öruggt 120 Stökk 8.5 Ferðmikið 105 Hægt stökk 7.5 100 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikill fótaburður 108 Fet 9 Taktgott - Rösklegt - Skrefmikið 103 Hægt tölt 8.5 103 Hæfileikar 8.94 115 Aðaleinkunn 8.63 114 Hæfileikar án skeiðs 109 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 231 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 17
UPPLÝSINGAR:
Gauti frá Vöðlum
Glaður frá
Nótt frá Oddsstöðum I (8.44)
Aris frá
(8.47)
Gleði frá
(8.7)
Skorri frá Blönduósi (8.32)
Njóla frá
Grunur frá Oddhóli (8.23)
(8.06)
Þorri Þúfu í Landeyjum (8.26)
Gyðja frá Gerðum (8.11)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Skikkja frá Sauðanesi
Fáfnir frá Laugarvatni (8.05)
Nótt frá Oddsstöðum I (7.8)
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson
Eigendur: Margeir Þorgeirsson, Ólafur Brynjar Ásgeirsson
Gauti er undan heiðursverðlaunahryssunni
104 | Stóðhestar 2023 IS2018186733
Prestsbakka
(8.73)
Akureyri
Kátína Hömrum v/Ak.
Prestsbakka
Oddsstöðum
I
Nótt frá Vöðlum sem einnig var í úrslitum á LM2006 í A-flokki og hinum hæfileikaríka Glað Nánari upplýsingar gefa Ólafur B. 8461542 og Margeir 8922736 UPPLÝSINGAR: Öryggi: 61% Höfuð 103 Háls/herðar/bógar 108 Bak og lend 108 Samræmi 114 Fótagerð 99 Réttleiki 99 Hófar 114 Prúðleiki 103 Sköpulag 116 Tölt 103 Brokk 109 Skeið 119 Greitt stökk 102 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 110 Fegurð í reið 109 Fet 99 Hægt tölt 106 Hæfileikar 113 Aðaleinkunn 117 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Mynd: Óðinn Örn
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Andaðu léttar í sumar
Við ofnæmi án lyfseðils
Lóritín® 10 mg töflur, innihalda 10 mg af af virka efninu lóratadíni og eru ætlaðar til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Umboðsaðili: Teva Pharma Iceland ehf.
Teva 322067
Geisli frá Árbæ
Gustur frá Hóli (8.57)
Glotti frá Sveinatungu (8.64)
Ölnir frá Akranesi (8.82)
Gleði frá Árbæ (8.23)
Örk frá Akranesi (8.35)
Vökull frá Árbæ (8.25)
Vökull frá Árbæ (8.25)
Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)
Markús Langholtsparti (8.36)
Ösp frá Lágafelli (7.79)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Vigdís frá Feti (8.36)
Baldur frá Bakka (8.15)
Garún frá Stóra-Hofi (7.96)
Litur: Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkavagl í auga (1583)
Ræktandi: Gunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: G. Jóhannsson ehf
Geisli verður bæði á húsi og í girðingu í Árbæ, Rangárþingi Ytra.
Upplýsingar um notkun veita Guðmundur í síma 899 5692, Lárus í síma 661 2145, Maríanna í síma 894 6611 eða í gegnum netfangið marianna@arbae.is.
Nánari upplýsingar á www.arbae.is.
UPPLÝSINGAR: Hæð
106 | Stóðhestar 2023 IS2017186936
á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 91% Höfuð 7.5 Vel opin augu - Djúpir kjálkar 100 Háls/herðar/bógar 9 Hátt settur
Langur
Klipin kverk
Góð
- Skásettir bógar - Afar háar herðar 121 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bakAfar öflug lend - Jöfn lend 126 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - HlutfallaréttJafn bolur 116 Fótagerð 8 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi - Þurrir fætur 105 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 106 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 108 Prúðleiki 7.5 98 Sköpulag 8.66 127 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 113 Brokk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 108 Skeið 8.5 Góð skreflengd - Sterk yfirlína 119 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Jafnvægisgott 115 Hægt stökk 8 Takthreint 107 Samstarfsvilji 8.5 Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Hvelfd yfirlína - Góð reising 114 Fet 8 Meðal framtak - Takthreint - Góð skreflengd 109 Hægt tölt 8 109 Hæfileikar 8.35 121 Aðaleinkunn 8.46 126 Hæfileikar án skeiðs 8.33 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.44 122 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Aðsendar
-
-
-
yfirlína
Myndir:
Giljagaur frá Hrafnagili
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigendur: Hans Friðrik Kjerulf, Jón Elvar Hjörleifsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Jón Elvar Hjörleifsson í síma 892-1197.
Laus til útleigu
Loki frá Selfossi (8.43
Fenrir frá Feti (8.57)
Bára Brá frá Litlu-Sandvík
Fljóð frá Feti (8.13)
Glæsir frá Litlu-Sandvík (8.11)
Bára frá Stóra-Hofi
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Frá frá Feti (7.8)
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Kátína frá Litlu-Sandvík
Blær frá Sauðárkróki (8.18)
Kátína frá Litlu-Sandvík
Stóðhestar 2023 | 107 IS2019165605
Öryggi: 59% Höfuð 108 Háls/herðar/bógar 106 Bak og lend 101 Samræmi 108 Fótagerð 101 Réttleiki 98 Hófar 104 Prúðleiki 103 Sköpulag 108 Tölt 104 Brokk 107 Skeið 90 Greitt stökk 114 Hægt stökk 116 Samstarfsvilji 111 Fegurð í reið 113 Fet 103 Hægt tölt 106 Hæfileikar 106 Aðaleinkunn 108 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Gísli frá Garðshorni á Þelamörk
Mynd: aðsend
Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551)
Ræktandi: Birna Tryggvadóttir og Agnar Þór Magnússon
Eigandi: Sporthestar ehf.
Allar nánari upplýsingar
Kylja frá
(8.46)
Gaumur frá Auðsholtshjáleigu (8.69)
Hremmsa
Akureyri (8.16)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
(8.25)
Starri frá Hvítanesi (8.22)
Lygna frá Stangarholti (7.86)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hildur frá Garðabæ (8.0)
(8.11)
(8.01)
KYNBÓTAMAT (BLUP)
108 | Stóðhestar 2023 IS2019164067
Kalsi frá Þúfum
(8.64)
Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)
Nóta
frá Stóra-Ási
Stangarholti
frá
Erla frá Kjarna (8.03)
Eyvindará
Hljómur frá Brún
Ósk frá
899-8886 (Agnar) eða birnatryggvad@gmail.com Gísli er efnis alhliða hestur. Hreyfingar fallegur,
gangtegundir og fallegan lit. UPPLÝSINGAR: Öryggi: 59% Höfuð 100 Háls/herðar/bógar 103 Bak og lend 112 Samræmi 107 Fótagerð 95 Réttleiki 104 Hófar 102 Prúðleiki 102 Sköpulag 107 Tölt 111 Brokk 113 Skeið 120 Greitt stökk 103 Hægt stökk 104 Samstarfsvilji 115 Fegurð í reið 111 Fet 96 Hægt tölt 110 Hæfileikar 119 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
um notkun á Gísla s.699-6116 (Birna)
með góðar
Fáðu skoðun á kerruna
Komdu með hestakerruna á næs skoðunarstöð okkar og fáðu skoðun.
Sími 570 9090 • www.frumherji.is
Glaður frá Hemlu II
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Mynd: Aðsend
Sólon frá Skáney (8.48)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 (8.51)
Gleði frá Hemlu II (8.30)
Hafrún frá Hemlu II (8.12)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Krákur Blesastöðum 1A (8.34)
Blika frá Nýjabæ (8.14)
Óður frá Brún (8.34)
Gná frá Hemlu II (8.09)
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktendur: Vignir Siggeirsson, Lovísa Herborg Ragnarsdóttir Eigendur: Vignir Siggeirsson, Lovísa Herborg Ragnarsdóttir
Upplýsingar hjá Vigni í síma 894 3106 eða á Facebook, Hemla II Hrossaræktarbú.
(BLUP)
110 | Stóðhestar 2023 IS2018180610
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Vel opin augu 112 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Meðal hálssetning - Langur - Góð yfirlína 124 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Löng lend 119 Samræmi 8.5 Fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið 112 Fótagerð 9 Öflugar sinar - Afar prúðir fætur 121 Réttleiki 9 Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir 112 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 109 Prúðleiki 9.5 121 Sköpulag 8.74 134 Tölt 8 Góð fótlyfta 110 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Svifgott 118 Skeið 7.5 Meðalrými - Taktgott 121 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Rúmt - Svög yfirlína 115 Hægt stökk 8 Svifgott - Takthreint 110 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 118 Fegurð í reið 8 Góð reising 114 Fet 7.5 Góð skreflengd - Ójafnt 104 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Meðalmýkt 115 Hæfileikar 8 123 Aðaleinkunn 8.26 130 Hæfileikar án skeiðs 8.09 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.32 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
HÆSTI
(2022) &
Glampi frá Kjarrhólum
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Axel Davíðsson & Bragi Sverrisson
Eigandi: Daníel Jónsson & Bertha María Waagfjörð
UPPLÝSINGAR:
Hann verður til notkunar í Árbæjarhjáleigu. Upplýsingar um notkun
gefur Bertha María í síma 8932871 eða í gegnum netfangið berthawaagfjord@gmail.com og Marjolijn tiepen@simnet.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Daníel Jónsson
Hæð á herðakamb: 149 cm. Öryggi: 82%
Höfuð 7 Svipgott - Djúpir kjálkar 92
Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Afar hátt settur - Fyllt kverk - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 109
Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Afar
Mynd: Aðsend
Sær frá Bakkakoti (8,62)
Arion frá Eystra-Fróðholti (8,91)
Gígja frá Árbæ (7.84)
Gletta frá Bakkakoti (8,12)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Glás frá Votmúla 1 (8.05)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Baldur frá Bakka (8.15)
Garún frá Stóra-Hofi (7.96)
Stóðhestar 2023 | 111 IS2011187091
öflug lend - Löng lend 117 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 113 Fótagerð 9 Mikil sinaskil - Afar prúðir fætur - Rétt fótstaðaÖflugar sinar 111 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir - Nágengir - Afturf.: Nágengir 87 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir - Efnistraustir 115 Prúðleiki 7.5 86 Sköpulag 8.59 117 Tölt 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 111 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt 103 Skeið 9 Ferðmikið - Skrefmikið - Svifgott - SniðgottMikil fótahreyfing - Taktgott - Öruggt 125 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Jafnvægisgott 107 Hægt stökk 7.5 Fremur sviflítið - Hvelfd yfirlína 103 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - Samstarfsfús 112 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - FramháttMýkt 115 Fet 8 Góð skreflengd 106 Hægt tölt 9.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Framhátt 119 Hæfileikar 8.72 120 Aðaleinkunn 8.68 123 Hæfileikar án skeiðs 8.67 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.64 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 43 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Glúmur frá Dallandi
Myndir: Kolla Gr.
Glymur frá Flekkudal (8.52)
Orka frá Dallandi (8.22)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Pyttla frá Flekkudal (8.55)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Katla frá Dallandi (8.28)
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500) Ræktandi: Gunnar og Þórdís
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf., Gunnar Dungal
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Drottning frá Stóra-Hofi (7.81)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Stígur Kjartansstöðum (8.15)
Kráka frá Dallandi (7.61)
Glúmur var efstur í flokki 7v. og eldri stóðhesta á Landsmóti 2018, einnig hefur hann gert góða hluti í keppni, hann var til dæmis í
A-úrslitum í A-flokki á fjórðungsmóti 2021 og var einnig í A-úrslitum í A-flokki á Landsmóti 2022.
Verður í húsnotkun og hólfi í Dal. Frekari upplýsingar veitir
857-1585 eða email: axel@dalur.is
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
112 | Stóðhestar 2023 IS2010125110
Axel
s:
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 86% Höfuð 7.5 Vel opin augu - Gróft höfuð 99 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur - Mjúkur - Háar herðar 112 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Góð baklína 118 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 112 Fótagerð 9 Mikil sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur 111 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar - Afturf.: Útskeifir 100 Hófar 9 Djúpir - Efnisþykkir - Þykkir hælar 118 Prúðleiki 9.5 119 Sköpulag 8.67 126 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 112 Brokk 8.5 Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 111 Skeið 9 Ferðmikið - Mikil fótahreyfing - SvifmikiðSkrefmikið 120 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Svifmikið 120 Hægt stökk 9 111 Vilji og geðslag 9 Ásækni 114 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 115 Fet 8.5 Rösklegt - Skrefmikið 105 Hægt tölt 9 116 Hæfileikar 8.90 122 Aðaleinkunn 8.81 127 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 122 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 5
Örn í
UPPLÝSINGAR:
Sýnandi: Halldór Guðjónsson
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson
Eigandi: Sundhestar ehf
Upplýsingar um notkun gefur Jakob í síma 865-6356 eða á netfangið jakob@sundhestar.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Finnur Jóhannesson
Glæsir frá Áskoti
Narfi frá Áskoti (8.35)
Tinna frá Mosfellsbæ (7.95)
Ágústínus frá Melaleiti (8.61)
Súld frá Helgadal (8.11)
Þorri frá Þúfu í Landeyjum (8.26)
Drottning frá Reykjavík (7.79)
Mynd: Aðsend
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Gnótt Steinmóðarbæ (8.01)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Salvör frá Naustum III (7.95)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hviða Þúfu í Landeyjum (7.39)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Perla frá Reykjavík (7.51)
Stóðhestar 2023 | 113 IS2018186513
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Holdugt 97 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Fremur sver - Góð yfirlína 99 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Afar öflug lend - Afturdregin lend 105 Samræmi 8.5 Afar fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 104 Fótagerð 8 Þurrir fætur 95 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 106 Hófar 8 Efnisþykkir 103 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.1 102 Tölt 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta - Takthreint 117 Brokk 8 Rúmt 115 Skeið 5 92 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Fremur sviflítið - Rúmt 107 Hægt stökk 7.5 Framlágt - Takthreint 104 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 115 Fegurð í reið 8 Mýkt 112 Fet 6 Skeiðborið 89 Hægt tölt 8.5 117 Hæfileikar 7.5 111 Aðaleinkunn 7.71 111 Hæfileikar án skeiðs 7.95 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.01 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Goði frá Bjarnarhöfn
Mynd: Henk Peterse
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Gyðja frá Bjarnarhöfn (8.04)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Hera frá Bjarnarhöfn (8)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum (7.61)
Gustur frá Stykkishólmi (8.13)
Blesa frá Stykkishólmi (7.7)
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktandi: Brynjar Hildibrandsson
Eigandi: Bjarni Sigurðsson Goði er rúmur alhliða gæðingur með frábært geðslag. Hann endaði í öðru sæti í A úrslitum í A flokki á Landsmótinu á Hellu 2022 með 8,95 í einkunn. Fékk 8,81 í forkeppni og 8,80 í milliriðlum.
Goði verður að Hvoli í Dalabyggð upplýsingar gefur Bjarni
í síma 8950665
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
114 | Stóðhestar 2023 IS2011137210
Sigurðsson
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 141 cm. Öryggi:82% Höfuð 8.5 Myndarlegt - Fínleg eyru 107 Háls/herðar/bógar 8 Langur - Mjúkur - Skásettir bógar - Djúpur 95 Bak og lend 8 Jöfn lend 102 Samræmi 8.5 Langvaxið - Sívalvaxið 103 Fótagerð 8 99 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir. Nágengir.Afturf.: Nágengir 92 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.13 102 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 104 Brokk 7.5 Skrefmikið - Sviflítið 89 Skeið 10 Ferðmikið - Öruggt - Svifmikið - Skrefmikið 134 Stökk 8 Ferðmikið - Teygjugott - Sviflítið 90 Hægt stökk 7.5 87 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni 112 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 98 Fet 8.5 Skrefmikið 109 Hægt tölt 8 91 Hæfileikar 8.86 111 Aðaleinkunn 8.57 111 Hæfileikar án skeiðs 99 Aðaleinkunn án skeiðs 100 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 67 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
H UGVIT HRÁEFN I HREINLEIKI
Stóðhestar 2023 | 115
Grímar frá Þúfum
Mynd: Aðsend
Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)
Sólon frá Þúfum (8.9)
Grýla frá Þúfum Heiðursverðlaun
Komma frá Hóli v/Dalvík (8.09)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Lygna frá Stangarholti (7.86)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Nóta frá Stóra-Ási (8.25)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Sif frá Hóli v/Dalvík (7.8)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Mugga frá Kleifum (7.56)
Litur: Jarpur/botnu- einlitt (3300)
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Notkun: Þúfum Upplýsingar veita Mette s: 8338876 eða Gísli s: 8977335 - thufur@thufur.is - mette@holar.is
Verð: 140 000 m/vsk
Heimasíða: thufur.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
116 | Stóðhestar 2023 IS2018158169
https://www.facebook.com/thufur UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 80% Höfuð 8 Vel borin eyru - Vel opin augu - Skarpt/þurrt 111 Háls/herðar/bógar 8.5 Hátt settur - Grannur - Klipin kverk 113 Bak og lend 8 Góð baklína - Áslend 102 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Hlutfallarétt 109 Fótagerð 8 Þurrir fætur - Öflugar sinar 101 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Réttir 103 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Efnisþykkir - Efnistraustir 106 Prúðleiki 9 109 Sköpulag 8.33 114 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt 117 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Svifmikið - Rúmt 118 Skeið 6.5 Ferðlítið - Óöruggt 108 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Ferðmikið 116 Hægt stökk 8 Sviflítið 111 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 120 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 119 Fet 9 Mjúkt - Skrefmikið - Takthreint 112 Hægt tölt 7.5 Stirt 109 Hæfileikar 8.21 124 Aðaleinkunn 8.25 126 Hæfileikar án skeiðs 8.52 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.45 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Gísli Gíslason
Grímur frá Skógarási
Litur: Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka (3590)
Ræktandi: Einar Valgeirsson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
UPPLÝSINGAR:
Grímur er einstaklega ljúfur og geðgóður gæðingur. Hann hefur úrvals
mikinn fótaburð og fas.
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum (8.32)
Lind frá Ármóti (7.74)
Gígjar frá Auðsholtshjáleigu (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Vonar-Neisti frá Skollagróf (7.96)
Jörp-Blesa frá Ármóti
Mynd: Aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
HrafntinnaAuðsholtshjál.(8.09)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Von frá Skollagróf
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Blesa frá Ármóti
Stóðhestar 2023 | 117 IS2011181430
gangtegundir,
Upplýsingar um notkun veitir Hannes í síma 8641315 eða á hannes.sigurjonsson@gmail.com Hæð á herðakamb: 138 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Djúpir kjálkar 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Grannur - Mjúkur - Beinir bógar 102 Bak og lend 7.5 Góð baklína - Grunn lend - Mjótt bak 93 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Fótahátt 101 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Þurrir fætur 104 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir 113 Hófar 8 Djúpir - Þykkir hælar - Þröngir 96 Prúðleiki 7 83 Sköpulag 8.22 98 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgripSkrefmikið 108 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 111 Skeið 5 75 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Takthreint 115 Hægt stökk 9 116 Vilji og geðslag 9 Þjálni 108 Fegurð í reið 9 Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 112 Fet 8 98 Hægt tölt 9 116 Hæfileikar 8.27 103 Aðaleinkunn 8.25 102 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 22 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi
Litur: Brúnn/milli-
vagl í auga (2553)
Ræktandi: Leon Már Hafsteinsson
Eigandi: Leon Már Hafsteinsson
Guðmundur
Stáli frá Kjarri (8.76)
Teikning frá Keldudal (7.78)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Askur frá Keldudal (8.2)
Dokka frá Keldudal (7.71)
Myndir: Liga Liepina
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Þáttur frá Kirkjubæ (8.16)
Nös frá Stokkhólma (8)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Djörfung frá Keldudal (8.07)
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Henna Johanna Sirén
118 | Stóðhestar 2023 IS2015101130
blesótt
Fróði verður til afnota
Upplýsingar veitir Leon Hafsteinsson í síma 666-0099. Einnig má finna aðrar upplýsingar á facebook síðu: Ólafsberg Hrossarækt. UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8.5 Myndarlegt 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Grannur 104 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Góð baklína - Grunn lend 106 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt 113 Fótagerð 7 Langar kjúkur - Lítil sinaskil - Snoðnir fætur 89 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir - Nágengir - Afturf.: Brotin tálína 96 Hófar 8.5 Djúpir - Efnisþykkir - Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 8 91 Sköpulag 8.24 106 Tölt 8 102 Brokk 7.5 Skrefmikið - Ferðlítið 96 Skeið 7.5 123 Stökk 8 101 Hægt stökk 8 101 Vilji og geðslag 8 Þjálni 101 Fegurð í reið 8 102 Fet 8 104 Hægt tölt 7.5 100 Hæfileikar 7.85 109 Aðaleinkunn 8.01 110 Hæfileikar án skeiðs 101 Aðaleinkunn án skeiðs 103 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 9 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
á Suðurlandi.
SLÖNGUR OG TENGIBÚNAÐUR
Barkar, slöngur, bændatengi, haugsugutengi og önnur tengi í öllum stærðum og gerðum
Alltaf heitt á könnunni - Komdu og skoðaðu úrvalið
Við tökum vel á móti þér á
Vagnhöfða 27, 110 Reykjavík
Gustur frá Stóra-Vatnsskarði
Mynd: aðsend
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Benedikt G Benediktsson
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði (7.77)
Freisting frá Stóra-Vatnsskarði (7.69)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
BlakkurStóra-Vatnsskarði(7.87)
Gola Stóra-Vatnsskarði (7.79)
Fákur frá Akureyri (8.08)
Lísa frá Stóra-Vatnsskarði
Upplýsingar um notkun veitir Benni Kvistum í síma: 898-9151, netfang: benni@lukka.is.
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
120 | Stóðhestar 2023 IS2015157651
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 9 Fínleg eyru - Vel opin augu - Afar svipgott - frítt 118 Háls/herðar/bógar 8.5 Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 107 Bak og lend 8 Fremur svagt bak - Afar öflug lend 104 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 108 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil-Öflugar sinar-Snoðnir fætur 102 Réttleiki 7.5 Afturf.: Innskeifir 102 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnistraustir - Vel lagaðir 116 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.39 114 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið 112 Brokk 7.5 Skrefmikið 99 Skeið 8 Skrefmikið 121 Greitt stökk 8 Skrefmikið - Fremur sviflítið 103 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Takthreint 105 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Mikil þjálni 111 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðburður 112 Fet 7.5 Framtakslítið 105 Hægt tölt 8 108 Hæfileikar 8.17 117 Aðaleinkunn 8.25 120 Hæfileikar án skeiðs 8.20 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.20 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 74 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 1
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Gutti frá Skáney
Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515)
Ræktandi: Haukur Bjarnason
Eigandi: Haukur Bjarnason
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum (8.47)
Skvísa frá Skáney (8.07)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Hrímfaxi frá Hvanneyri (8.32)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Vera frá Eyjólfsstöðum (7.96)
Andvari frá Skáney (8.04)
Rönd frá Skáney (8)
Stóðhestar 2023 | 121 IS2017135807
UPPLÝSINGAR: Öryggi: 61% Höfuð 107 Háls/herðar/bógar 106 Bak og lend 104 Samræmi 104 Fótagerð 108 Réttleiki 106 Hófar 110 Prúðleiki 104 Sköpulag 113 Tölt 103 Brokk 107 Skeið 99 Greitt stökk 105 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 107 Fegurð í reið 110 Fet 105 Hægt tölt 106 Hæfileikar 107 Aðaleinkunn 110 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Guttormur frá Dallandi
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500) Ræktandi: Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Verður í húsnotkun í Dal í vor, fer svo í girðingu í Héraðsdal, Skagafirði.
Upplýsingar um notkun veita: Axel Örn í s: 857-1585 eða email: axel@dalur.is, og Gunnar B. Dungal í s: 822-2010 eða email: gunnar@dalur.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Myndir: Aðsendar Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Gróska frá Dallandi (8.2)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Huginn frá Haga I (8.57)
Gnótt frá Dallandi (8.25)
Myndir: Aðsendar
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Vænting frá Haga I (8.04)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Gróska frá Sauðárkróki
122 | Stóðhestar 2023 IS2017125110
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Afar svipgott 113 Háls/herðar/bógar 8.5 Meðal hálssetning - Langur - Klipin kverkHvelfd yfirlína 113 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Öflug lend 112 Samræmi 8 Jafn bolur 102 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar - Rétt fótstaða 107 Réttleiki 9 Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir 115 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Vel lagaðir 115 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.44 119 Tölt 8.5 Mjúkt - Há fótlyfta - Rúmt 110 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Meðalrými 113 Skeið 7.5 Rúmt - Fremur sviflítið 124 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 111 Hægt stökk 8.5 Mjúkt - Há fótlyfta 110 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Samstarfsfús 121 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Fasmikið 123 Fet 7 Fremur framtakslítið 102 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd - Mjúkt 118 Hæfileikar 8.34 124 Aðaleinkunn 8.38 127 Hæfileikar án skeiðs 8.49 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Gýmir frá Skúfslæk
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Gríma frá Efri-Fitjum (8.2)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Blika frá Garði (8.03)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Óður frá Brún (8.34)
Yrsa frá Skjálg (7.9)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Muska frá Garði (7.76)
Litur: Brúnn/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka (2580)
Ræktandi: Lárus Finnbogason
Eigandi: Lárus Finnbogason
Gýmir
KYNBÓTAMAT (BLUP)
og
124 | Stóðhestar 2023 IS2017182581
er
myndarlegur en stefnt er að því að sýna hann nú í vor. Gýmir verður til notkunar í Skúfslæk í Flóa. Frekari upplýsingar: skufslaekur@gmail.com, Lárus Sindri: 862-5945, Arnar Heimir: 857-1755 UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 94 Háls/herðar/bógar 103 Bak og lend 113 Samræmi 105 Fótagerð 103 Réttleiki 98 Hófar 103 Prúðleiki 92 Sköpulag 107 Tölt 109 Brokk 110 Skeið 120 Stökk 108 Hægt stökk 102 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 109 Fet 110 Hægt tölt 109 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
er skrefmikill, jafnvígur
hágengur alhliðahestur með einstaklega gott geðslag. Hann
meðalstór og
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktendur: Magnús Benediktsson, Borghildur Kristinsdóttir og Rakel Ýr Björnsdóttir
Eigendur: Magnús Benediktsson, Borghildur Kristinsdóttir og Rakel Ýr Björnsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í s. 8933600 eða netfang maggiben@gmail.com.
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Apollo frá Haukholtum (8,68)
Fiðla frá Skarði (8,02)
Arion frá EystraFróðholti (8,91)
Elding frá Haukholtum (8,56)
Arður frá Brautarholti (8,49)
Röst frá Skarði (7,68)
Sær frá Bakkakoti (8,62)
Gletta frá Bakkakoti (8,12)
Hrynjandi Hrepphólum (8,23)
Fjöður frá Haukholtum
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Askja frá Miðsitju (8,16)
Reykur frá Hoftúni (8,42)
Fiðla frá Traðarholti (7,70)
Stóðhestar 2023 | 125 IS2021186775
Háfeti frá Skarði
Til útleigu Öryggi: 61% Höfuð 104 Háls/herðar/bógar 114 Bak og lend 110 Samræmi 111 Fótagerð 99 Réttleiki 104 Hófar 114 Prúðleiki 92 Sköpulag: 117 Tölt 109 Brokk 113 Skeið 109 Greitt stökk 114 Hægt stökk 110 Samstarfsvilji 112 Fegurð í reið 110 Fet 99 Hægt tölt 116 Hæfileikar 115 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Hannibal frá Þúfum
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Stjörnustæll frá Dalvík (8.4)
Grýla frá Þúfum Heiðursverðlaun
Rammi frá Búlandi (8.18)
Saga frá Bakka
Álfur frá Selfossi (8.46)
Lygna frá Stangarholti (7.86)
Lukka frá Búlandi (8.11)
Flygill frá Votmúla 1 (7.96)
Sandra frá Bakka (8.08)
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Mugga frá Kleifum (7.56)
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Húsnotkun: Þúfum. Upplýsingar veita Mette s: 8338876 eða Gísli s: 8977335 - thufur@thufur.is - mette@holar.is
Frá ca. 20 júní. Stekkhólar, Árbæ, 851 Hella. Upplýsingar veita Lárus Jóhann s: 6612145 eða Ásta s: 8634907 hrafnablik@gmail.com
Verð 200.000 með öllu (ein sónarskoðun)
Heimasíða: thufur.is - https://www.facebook.com/thufur
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
126 | Stóðhestar 2023 IS2015158162
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 81% Höfuð 9 Fínleg eyru - Skarpt/þurrt 118 Háls/herðar/bógar 9 Afar hátt settur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 115 Bak og lend 8.5 Góð baklína 112 Samræmi 9 Afar fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið 118 Fótagerð 8 Öflugar sinar - Rétt fótstaða 103 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 103 Hófar 8.5 Efnismiklir 110 Prúðleiki 8.5 102 Sköpulag 8.66 124 Tölt 9.5 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - RúmtTakthreint - Hvelfd yfirlína 120 Brokk 9 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Skrefmikið 120 Skeið 5 93 Greitt stökk 9.5 Mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - FerðmikiðJafnvægisgott 127 Hægt stökk 9.5 Afar mjúkt - Góð fótlyfta - Svifmikið - Hvelfd yfirlína - Takthreint - Skrefmikið - Framhátt 125 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 124 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Góð reising - Mýkt - Góður höfuðburður - Fasmikið - Léttleiki 128 Fet 9 Mjúkt - Skrefmikið - Takthreint 114 Hægt tölt 9 Góð fótlyfta - Mjúkt 120 Hæfileikar 8.69 125 Aðaleinkunn 8.68 129 Hæfileikar án skeiðs 9.36 131 Aðaleinkunn án skeiðs 9.12 134 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 57 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth Mynd: aðsend
Hátindur frá Álfhólum
Sólon frá Skáney (8.48)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Íkon frá Hákoti (7.98)
Kolka frá Hákoti (8.75)
Frá frá Hákoti (8.19)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bella frá Kirkjubæ (8.02)
Þorri Þúfu í Landeyjum (8.26)
Feykja frá Hala (7.43)
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir, Hrefna María Ómarsdóttir Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir, Hrefna María Ómarsdóttir Hátindur er einstaklega fús og geðprúður hestur. Flugrúmur með allar gangtegundir heilar og góðar.
Upplýsingar veitir Hrefna María Ómarsdóttir í síma 861 1218, netfang: alfholar@alfholar.is
HÆSTI
130 | Stóðhestar 2023 IS2017184676
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Krummanef 104 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Lágt settur - Fremur sver - Góð yfirlína 107 Bak og lend 9 Góð baklína - Breitt bak - Jöfn lend 124 Samræmi 8.5 Fótahátt - Sívalvaxið 115 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar 106 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 104 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 9 119 Sköpulag 8.31 124 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 112 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Meðal svif - Rúmt - Öruggt 115 Skeið 8 Rúmt - Svifgott 120 Greitt stökk 8 Meðalsvif - Rúmt 111 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Takthreint 104 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni 125 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 118 Fet 8 Góð skreflengd - Framtakslítið 103 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd - Mjúkt 109 Hæfileikar 8.38 124 Aðaleinkunn 8.36 128 Hæfileikar án skeiðs 8.45 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.4 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson Myndir:
DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Aðsendar
Heiður frá Eystra-Fróðholti
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt (7520)
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Heiður er með efnilegustu tölturum á landinu í dag, enda hlaut hann 9.5 fyrir tölt fjögurra vetra. Afar lipur og uppgengur gæðingur.
Upplýsingar um notkun veitir Ársæll í síma 663-2002 eða á eystrafrodholt@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Daníel Jónsson
Ómur frá Kvistum (8.61)
Glíma frá Bakkakoti (8.58)
Víglundur frá Vestra-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Emanon Vestra-Fíflholti (8.16)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Löpp frá Hvammi (8.22)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
| 131 IS2014186187
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Hátt settur 109 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 108 Samræmi 9 Léttbyggt 117 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Öflugar sinar 104 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 94 Hófar 9 116 Prúðleiki 7.5 82 Sköpulag 8.52 116 Tölt 9.5 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 124 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 114 Skeið 5 108 Stökk 8 Hátt 113 Hægt stökk 7.5 103 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 125 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - léttleiki 116 Fet 7 Framtakslítið 96 Hægt tölt 9 117 Hæfileikar 8.25 123 Aðaleinkunn 8.36 126 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 74 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir
Helnuminn frá Skíðbakka 1A
Sær
Helnuminn verður í Káragerði í sumar. Upplýsingar
KYNBÓTAMAT
Mynd: Aðsend
132 | Stóðhestar 2023 IS2019184938
Kveikur frá Stangarlæk 1 (8.76)
frá Kirkjubæ (8.7)
Sjóður
frá Bakkakoti
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46) Raketta frá Kjarnholtum I (8.07) Glaður frá Kjarnholtum I (7.92) Hera frá Kjarnholtum I (7.75) Tinna frá Kimbastöðum Sörli frá Kimbastöðum Otur frá Sauðárkróki
Fjöður Kimbastöðum
Vaka frá Kimbastöðum (7.56) Þáttur frá Kirkjubæ (8.16) Hrönn frá Kimbastöðum (7.6) Litur: Brúnn/milli-
Ræktandi: Birgir Ægir
Eigandi: Barbara
(8.62)
(8.37)
(7.52)
einlitt(2500)
Kristjánsson, Hlín Albertsdóttir
Fink
veitir Benjamín Sandur s: 7711007 eða karagerdi@karagerdi.is UPPLÝSINGAR: Öryggi: 82% Höfuð 115 Háls/herðar/bógar 110 Bak og lend 106 Samræmi 109 Fótagerð 95 Réttleiki 93 Hófar 98 Prúðleiki 106 Sköpulag 110 Tölt 112 Brokk 108 Skeið 88 Greitt stökk 107 Hægt stökk 104 Samstarfsvilji 114 Fegurð í reið 110 Fet 113 Hægt tölt 104 Hæfileikar 109 Aðaleinkunn 111 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Tri-proof ljós - Ufo ljós 60° og 90° fyrir meiri lofthæð.
Stóðhestar 2023 | 133
Led lýsing í allar Landbúnaðarbyggingar og Iðnaðarhúsnæði
www.kaupland.is sími 8449484
Hersir frá Húsavík
Vökull frá Efri-Brú (8.37)
Arður frá Brautarholti (8.49)
Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hrauna frá Húsavík (8.44)
Myndir:aðsendar
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Vænting frá Efri-Brú (8.11)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hraunar frá Sauðárkróki
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Einar Gíslason, Gísli Haraldsson
Eigandi: Einar Gíslason, Gísli Haraldsson
UPPLÝSINGAR:
Hersir er einstaklega glæsilegur og jafnvígur hestur og hefur hlotið meðal annars 9,5 fyrir háls/herðar/bóga, fegurð í reið og
Upplýsingar veitir Einar (898-8445) og Gísli (898-2207) eða á
(2022) &
IS2015166640
brokk. Afkvæmi Hersis eru framfalleg og geðgóð. Meira á www.hofdahestar.com
gislason.einar@gmail.com Hæð á herðakamb: 152 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel opin augu - Skarpt/þurrt 107 Háls/herðar/bógar 9.5 Háreistur - Langur - Afar háar herðar 127 Bak og lend 8 Góð baklína - Vöðvarýrt bak - Áslend 96 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Sívalvaxið 117 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Rétt fótstaða 111 Réttleiki 8.5 106 Hófar 9 Þykkir hælar - Efnismiklir - Efnistraustir 114 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.82 126 Tölt 9 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Takthreint 115 Brokk 9.5 Skrefmikið - Svifmikið - Hvelfd yfirlína - Öruggt - Takthreint - Framhátt 119 5 89 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Svifgott 118 Hægt stökk 9 Skrefmikið - Svifgott - Hvelfd yfirlína - Takthreint 118 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Samstarfsfús 120 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Góður höfuðburður 123 8 Stöðugt - Takthreint 104 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 115 Hæfileikar 8.34 117 Aðaleinkunn 8.51 123 Hæfileikar án skeiðs 8.95 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.90 129 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 26 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 HÆSTI DÓMUR
KYNBÓTAMAT Sýnandi: Teitur Árnason
Héðinn Skúli frá Oddhóli
Litur: Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Sigurbjörn Bárðarson
Eigandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar Sylvía 8969608 email: sylvia84@me.com
HÆSTI DÓMUR (2013) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Grunur frá Oddhóli (8.23)
Folda frá Lundi (8.07)
Gola frá Brekkum (8.2)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Steinunn frá Eyrarbakka (7.9)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Ör frá Hellulandi (8.03)
Kolskeggur frá Flugumýri
Kengála frá Flugumýri
Kulur frá Eyrarbakka (7.93)
Brúnka frá Gegnishólaparti
Það sem einkennir Héðinn er fótaburður og fas. Hann hefur marga áhugaverða ættfeður/mæður í sínu ættartré. Hann býr yfir miklum burði og fótaburði og þessu takthreina og svifmikla skeiði. Í bæði móðurætt og föðurætt eru mörg farsæl keppnishross, td Ljúfur frá Torfunesi, Flóki og Fluga frá oddhóli, Villingur frá Breiðholti svo einhver séu nefnd.
Stóðhestar 2023 | 135 IS2005186050
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 83% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Djúpir kjálkar 95 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Háar herðar 98 Bak og lend 7.5 Jöfn lend - Svagt bak 100 Samræmi 8 Sívalvaxið 98 Fótagerð 8 Öflugar sinar 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 94 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 97 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 7.96 96 Tölt 8 Há fótlyfta - Ferðlítið 95 Brokk 8 Há fótlyfta 97 Skeið 8.5 110 Stökk 8 Góð skreflengd - Svifgott 100 Hægt stökk 9 111 Vilji og geðslag 8.5 Reiðvilji 96 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 105 Fet 8.5 Skrefmikið 111 Hægt tölt 9 112 Hæfileikar 8.28 104 Aðaleinkunn 8.15 102 Hæfileikar án skeiðs 100 Aðaleinkunn án skeiðs 99 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 15 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 1
Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.90)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Fána frá Hala (7.65)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Þokki frá Garði (7.96)
Glóa frá Hala
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Marjolijn Tiepen
Eigandi: Katrin A. Sheehan
UPPLÝSINGAR:
Hilmir verður í þjálfun í Fákshólum þangað til byrjun júlí 2023. Áhugasamir geta haft samband við Jakob Svavar í síma 898-7691.
Eftir Íslandsmót verður hann í girðingu í Austvaðsholti nánari upplýsingar og pantanir veitir Ragnheiður Alfreðsdóttir s: 865-0027 eða raggaa@simnet.is
Frekari upplýsingar: Nicki s: 661-8295 eða nickipfau@nickipfau.com
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT
136 | Stóðhestar 2023 IS2015186753
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Skarpt/þurrt 105 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Meðal bógalega - Háar herðar 105 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Jöfn lend 111 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Jafn bolur 106 Fótagerð 9 Þurrir fætur - Öflugar sinar - Góð sinaskil 119 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Réttir 107 Hófar 8.5 Efnisþykkir 108 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag: 8.50 117 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Hvelfd yfirlína 115 Brokk 8 Góð fótlyfta - Skrefmikið 105 Skeið 8.5 Rúmt - Skrefmikið - Taktgott 126 Greitt stökk 8.5 Framhátt 107 Hægt stökk 9 Hvelfd yfirlína - Framhátt 108 Samstarfsvilji 9 Mikil þjálni - Yfirvegun 117 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Fasgott - Framhátt - Hvelfd yfirlína 118 Fet 8.5 Skrefmikið - Takthreint 112 Hægt tölt 8.5 111 Hæfileikar 8.72 125 Aðaleinkunn 8.64 127 Hæfileikar án skeiðs 8.75 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.67 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 29 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Árni Björn
Pálsson
Mynd: Nicki Pfau
Hjaltalín frá Sumarliðabæ 2
Dagur frá
(8.07)
Hrókur
(8.50)
Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551)
Ræktendur: Silja Hrund Júlíusdóttir, Birgir Már Ragnarsson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Ólafur s: 8461542 eða netfang: olafurbrynjar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: aðsend
Sær
(8.62)
(8.61)
138 | Stóðhestar 2023 IS2018181514
frá Hjarðartúni
Hjarðartúni
frá Bakkakoti
Dögg Breiðholti, Gbr.
Hryðja frá Margrétarhofi (8.30) Hróður frá Refsstöðum (8.39) Feykja frá Ingólfshvoli (7.89) Flauta frá Stáli frá Kjarri (8.76) Galsi frá Sauðárkróki (8.44) Jónína frá Hala
Hæð á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel borin eyru - Vel opin augu 112 Háls/herðar/bógar 8 Meðalreistur - Langur 103 Bak og lend 8 Góð baklína - Gróf lend 104 Samræmi 8.5 Jafn bolur 110 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur 103 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 104 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnisþykkir 109 Prúðleiki 9 105 Sköpulag 8.3 113 Tölt 8.5 Léttstígt - Góð fótlyfta - Takthreint 116 Brokk 8 Góð fótlyfta - Meðalrými - Takthreint 112 Skeið 6.5 Meðalrými - Fjórtaktað 119 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Meðalhraði 111 Hægt stökk 8 Góð skreflengd 111 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 119 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 123 Fet 8 Góð skreflengd - Meðal framtak - Takthreint 101 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta 115 Hæfileikar 8.02 125 Aðaleinkunn 8.12 126 Hæfileikar án skeiðs 8.30 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.30 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
(8.13)
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Hljómur frá Auðsholtshjáleigu
Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600)
Ræktendur: Kristbjörg Eyvindsdóttir, Gunnar Arnarson
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Organisti frá Horni I (8.72)
Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu (8.34)
Ágústínus
frá Melaleiti (8.61)
Flauta frá Horni I (8.39)
Gári frá
Auðsholtshjáleigu (8.63)
Trú frá
Auðsholtshjáleigu (8.31)
Mynd: aðsend
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Gnótt Steinmóðarbæ (8.01)
Spuni frá Miðsitju (8.33)
Frostrós frá Sólheimum (7.34)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Limra frá Laugarvatni (8.07)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Tign frá Enni (7.99)
Stóðhestar 2023 | 139 IS2018187052
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Fínleg eyru - Svipgott 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur - Hvelfd yfirlína 117 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Öflug lend 114 Samræmi 9 Léttbyggt - Sívalvaxið - Jafn bolur 117 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar - Snoðnir fætur 111 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 93 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - EfnisþykkirSamhverfir 122 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.59 128 Tölt 8.5 Mjúkt - Há fótlyfta - Góð skreflengd 111 Brokk 8.5 Léttstígt - Há fótlyfta - Takthreint 119 Skeið 5 107 Greitt stökk 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta - Sterk yfirlína - Taktgott 117 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 105 Samstarfsvilji 9 Þjálni - Góð framhugsun - Vakandi 125 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína 118 Fet 8.5 Mjúkt - Hvelfd yfirlína - Takthreint 106 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta - Meðalmýkt 113 Hæfileikar 7.98 120 Aðaleinkunn 8.20 126 Hæfileikar án skeiðs 8.53 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.55 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Hljómur frá Ólafsbergi
Mynd: aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Sær frá
(8.62)
Taktík
(7.93)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
(8.56)
Gordon
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Karen Ósk Ólafsdóttir
Eigandi: Ólafur Örn Ólafsson
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Vignir Matthíasson í síma 897 1713.
HÆSTI DÓMUR (2020)
140 | Stóðhestar 2023 IS2011101133
UPPLÝSINGAR:
Bakkakoti
Fífa frá Kópavogi
frá Ólafsvöllum
Taktur frá Árnagerði
Hrafn frá Holtsmúla
Snerra frá Árnagerði
Nótt frá Ólafsvöllum
(7.55)
(7.85)
frá Stóra-Hofi
Yrpa frá Ólafsvöllum Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7 Krummanef 92 Háls/herðar/bógar 8.5 Fremur sver - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 105 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Jöfn lend 110 Samræmi 9 Afar fótahátt - Hlutfallarétt 112 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 89 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 94 Hófar 8.5 Efnismiklir 107 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8.36 106 Tölt 8 Góð skreflengd 100 Brokk 7.5 Góð skreflengd - Sviflítið 94 Skeið 7.5 Ferðlítið 109 Greitt stökk 8 99 Hægt stökk 8.5 Takthreint 101 Samstarfsvilji 8 96 Fegurð í reið 8 99 Fet 8 Góð skreflengd 108 Hægt tölt 8 104 Hæfileikar 7.88 102 Aðaleinkunn 8.05 104 Hæfileikar án skeiðs 7.95 99 Aðaleinkunn án skeiðs 8.10 101 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
(8.02)
& KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520)
Ræktandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
Eigandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Hjalti Halldórsson í síma: 864-2312
eða netfang: hjalti@fishproducts.is.
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Markús frá Langholtsparti (8.36)
Hind frá Vatnsleysu
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Von frá Bjarnastöðum (8.05)
Goði frá Miðsitju (7.59)
Hera frá Hólum (7.6)
Mynd: aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hraunar frá Sauðárkróki
Blíða frá Bjarnastöðum
Ljóri frá Kirkjubæ (8.23)
Harðar-Brúnka frá Tóftum
Ljóri frá Kirkjubæ (8.23)
Harðar-Brúnka frá Tóftum
Stóðhestar 2023 | 141 IS2008165645
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 89% Höfuð 9 110 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Mjúkur - Háar herðar 105 Bak og lend 7.5 Afturdregin lend 95 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 101 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Öflugar sinar 113 Réttleiki 8 Framf.: Nágengir 105 Hófar 8.5 Sléttir - Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8.5 117 Sköpulag 8.55 109 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 101 Brokk 8.5 Taktgott - Skrefmikið 101 Skeið 9.5 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt - Skrefmikið 107 Stökk 9 Teygjugott - Hátt 105 Hægt stökk 8 99 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 103 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikill fótaburður - Mýkt 101 Fet 8 100 Hægt tölt 8.5 103 Hæfileikar 9.03 104 Aðaleinkunn 8.84 106 Hæfileikar án skeiðs 102 Aðaleinkunn án skeiðs 104 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 109 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 11
Sýnandi: Daníel Jónsson
Hrafn frá Oddsstöðum I
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktendur: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Sigurður Oddur, netfang: oddsstadir@oddsstadir.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Svavar Sigurðsson
Viti frá Kagaðarhóli (8.26)
Elding frá Oddsstöðum I (8.04)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Ópera frá Dvergsstöðum (8.19)
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Brák frá Oddsstöðum I (7.82)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Torfastöðum (8.17)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Sunna frá Akranesi (8.16)
Kanslari Efri-Rauðalæk (8.15)
142 | Stóðhestar 2023 IS2018135715
Grána frá Oddsstöðum
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Skarpt/þurrt - Svipgott 113 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hátt settur - Hvelfd yfirlína 121 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bakAfturdregin lend 115 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 117 Fótagerð 8 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi - Rétt fótstaða 102 Réttleiki 8 109 Hófar 8 Fremur slútandi hælar - Efnistraustir 102 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.56 124 Tölt 9 Afar mjúkt - Léttstígt - Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 121 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Góð fótlyfta - Góð skreflengd 122 Skeið 5 92 Greitt stökk 9 Góð skreflengd - Svifmikið - Jafnvægisgott 123 Hægt stökk 8.5 Svifgott - Jafnvægisgott 119 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Samstarfsfús 124 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Góð reising - Framhátt - Mýkt 126 Fet 7 Fremur óstöðugt - Fremur framtakslítið 92 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 118 Hæfileikar 8.1 121 Aðaleinkunn 8.26 126 Hæfileikar án skeiðs 8.66 127 Aðaleinkunn án skeiðs 8.63 131 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
I (7.94)
Jakob
Mynd: aðsend
Sýnandi:
VIÐ KUNNUM AÐ META EIGNINA ÞÍNA
HAFÐU SAMBAND HRAUNHAMAR@HRAUNHAMAR.IS BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI SÍMI: 520-7500 - FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983
Hrafnaklettur frá Álfhólum
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Diljá frá Álfhólum (8.11)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Reginn frá Ketu (8.26)
Ísold frá Álfhólum (7.57)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Hrefna María Ómarsdóttir
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir
Myndir: aðsendar
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Drottning frá Ketu (7.42)
Hrafnkell frá Álfhólum
Þoka frá Álfhólum
Hrafnaklettur var sýndur 4 vetra sumarið 2022 í góðan dóm. Hann var fljótur til og sýndi strax flotta takta í upphafi tamningar. Geðgóður og myndarlegur klárhestur sem á framtíðina fyrir sér.
Upplýsingar veitir Hrefna María Ómarsdóttir í síma 861 1218, netfang: alfholar@alfholar.is
Hæð
144 | Stóðhestar 2023 IS2018184678
144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Vel borin eyru 108 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Afar lágt settur - Góð yfirlína 106 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Jöfn lend 109 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Fótahátt 110 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Öflugar sinar 112 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir 99 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 108 Prúðleiki 9 114 Sköpulag 8.32 117 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 112 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 118 Skeið 5 88 Greitt stökk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Meðalhraði 114 Hægt stökk 9 Góð skreflengd - Svifgott - Takthreint 117 Samstarfsvilji 8.5 Þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 119 Fet 8 Góð skreflengd 106 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 116 Hæfileikar 7.92 114 Aðaleinkunn 8.06 118 Hæfileikar án skeiðs 8.45 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 123 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson UPPLÝSINGAR:
á herðakamb:
HÆSTI
(2022)
Hraunar frá Hrafnagili
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Upplýsingar veitir Jón Elvar Hjörleifsson í síma 892-1197.
Laus til útleigu
KYNBÓTAMAT
Loki frá Selfossi (8.43)
Sara frá Víðinesi 2 (8.29)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Sóley frá Hrafnagili
Mynd: aðsend
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Vákur frá Brattholti (7.99)
Gletta frá Brúnastöðum (7.4)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Rauður frá Kolkuósi
Fjóla frá Hrafnagili
Stóðhestar 2023 | 145 IS2019165600
Öryggi: 65% Höfuð 103 Háls/herðar/bógar 110 Bak og lend 101 Samræmi 105 Fótagerð 97 Réttleiki 95 Hófar 101 Prúðleiki 94 Sköpulag 105 Tölt 111 Brokk 115 Skeið 91 Greitt stökk 110 Hægt stökk 113 Samstarfsvilji 110 Fegurð í reið 119 Fet 102 Hægt tölt 110 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 113 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
UPPLÝSINGAR:
Hraunar frá Skuggabrún
Mynd: aðsend
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)
Boði frá
Gbr. (8.24)
Hrafna frá
1 (8.48)
Hrund
Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu (8.46)
Safír
(8.35)
Virðing frá Flugumýri (8.1)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Gígja
(8.64)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Andri Leó Egilsson
Eigandi: Andri Leó Egilsson
Upplýsingar veitir: Andri Leo Egilsson s: 8698908
146 | Stóðhestar 2023 IS2018101824
Breiðholti,
frá Húsatóftum
Bryðja
(7.91)
Torfunesi (8.02)
frá
frá Viðvík
Hrafnkelsstöðum
Auðsholtshjáleigu
Skyggna frá Hrafnkelsstöðum 1 (7.99) Svartur frá Unalæk (8.54) Viðja Hrafnkelsstöðum1 (8.01)
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 60% Höfuð 8 Vel borin eyru - Svipgott 105 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur 111 Bak og lend 8 Góð baklína 108 Samræmi 8.5 Fótahátt - Sívalvaxið 105 Fótagerð 7.5 Beinar kjúkur - Fremur lítil sinaskil 90 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 99 Hófar 8 103 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.13 109 Tölt 116 Brokk 108 Skeið 107 Greitt stökk 110 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 117 Fegurð í reið 113 Fet 101 Hægt tölt 109 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 118 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT Sýnandi: Ásta Björnsdóttir UPPLÝSINGAR:
Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: HJH eignarhaldsfélag ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Helgi Jón í síma 8932233 og á netfangið helgi@hraunhamar.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð
Loki frá Selfossi (8.43)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Surtla frá Brúnastöðum (7.65)
Sköpulag 8.27
Tölt 9 Léttstígt - Framhátt - Rúmt - Takthreint - Mikið framgrip
Brokk 8.5 Léttstígt - Hvelfd yfirlína
Skeið 5
Greitt stökk 9 Léttar hreyfingar - Skrefmikið - Svifmikið - Rúmt
Hægt stökk 9 Svifmikið - Hvelfd yfirlína - Takthreint
Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Vakandi
Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Góður hö fuðburður - Fasmikið
Fet 7 Meðal skreflengd - Ójafnt
Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta
Hæfileikar 8.08
Aðaleinkunn 8.15
Hæfileikar án skeiðs 8.64
Aðaleinkunn án skeiðs 8.51
Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn.
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Vákur frá Brattholti (7.99)
Gletta frá Brúnastöðum (7.4)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Kátína frá Úlfsstöðum
2023 | 147 IS2018182575
Fínleg
- Vel opin augu - Krummanef 105 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Góð yfirlína - Afar háar herðar 117 Bak og lend 8 Góð baklína - Vöðvarýr lend - Áslend 107 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Afturrýrt 109 Fótagerð 7.5 Fremur grannar sinar 91 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína 102 Hófar 8.5 Þykkir hælar 108 Prúðleiki 7 83
8
eyru
var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Myndir: aðsendar
Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.30)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Jóhannes Geir Gunnarsson
Eigandi: Jóhannes Geir Gunnarsson
Upplýsingar veitir Jóhannes Geir Gunnarsson í síma 8485836
Viðar Ingólfsson í síma 8670214
HÆSTI
Nepja frá EfriFitjum (8.01)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
148 | Stóðhestar
og
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 99 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Góð yfirlína - Undirháls 113 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Öflug lend 118 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 107 Fótagerð 8 100 Réttleiki 8 101 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Efnistraustir - Vel lagaðir 107 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.51 115 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd - Rúmt 116 8 Meðal skreflengd - Rúmt 109 7.5 Rúmt - Fremur óöruggt 105 8 Meðalsvif - Rúmt 111 7.5 Meðalsvif - Framlágt 103 8.5 Góð framhugsun - Meðalþjálni 117 8 Meðal fótlyfta - Góð reising 110 8.5 Góð skreflengd - Stöðugt - Takthreint 101 7.5 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd 104 8.12 116 8.26 119 Hæfileikar án skeiðs 8.23 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.33 118 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Þorgeir Ólafsson UPPLÝSINGAR: Myndir: aðsendar
(2022)
Hugur frá Hólabaki
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Björn Magnússon
Eigendur: Georg Kristjánsson, Sigurður Sigurðsson
UPPLÝSINGAR:
Verður í Sælukoti.
Upplýsingar veita Steingrímur s: 8979293, Sigurður s: 8979292 eða Georg s: 6601710
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Hrókur frá Hjarðartúni (8.50)
Heiðdís frá Hólabaki (8.20)
Dagur frá Hjarðartúni (8.07)
Hryðja frá Margrétarhofi (8.30)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Dreyra frá Hólabaki (7.81)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Dögg Breiðholti, Gbr. (8.61)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Feykja frá Ingólfshvoli (7.89)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
Dreyri frá Álfsnesi (8.03)
Lýsa frá Hólabaki
150 | Stóðhestar 2023
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 9 Fínleg eyru - Skarpt/þurrt - Afar svipgott 125 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Háar herðar 112 Bak og lend 8 103 Samræmi 9 Jafnvægisgott-Fótahátt-Sívalvaxið-Hlutfallarétt 118 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 105 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Brotin tálína 96 Hófar 8.5 Fremur slútandi hælar-Efnisþykkir-Efnistraustir 109 Prúðleiki 7 90 Sköpulag 8.43 118 Tölt 9 Mjúkt - Há fótlyfta - Rúmt - Takthreint 119 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Svifgott - Rúmt - Framhátt 117 Skeið 5 95 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Rúmt - Jafnvægisgott 121 Hægt stökk 9 Mjúkt - Jafnvægisgott 122 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun-Þjálni-Vakandi-Samstarfsfús 124 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Fasmikið 128 Fet 7 Fremur framtakslítið 93 Hægt tölt 9 Góð fótlyfta - Mjúkt 121 Hæfileikar 8.11 121 Aðaleinkunn 8.22 124 Hæfileikar án skeiðs 8.67 126 Aðaleinkunn án skeiðs 8.59 128 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 11 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson
Húni frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Bleikur/fífil- stjörnótt (6420)
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: HJH eignarhaldsfélag ehf.
UPPLÝSINGAR:
Húsnotkun: Upplýsingar gefur Helgi Jón í síma 8932233 og á netfangið helgi@hraunhamar.is
Fyrra og seinna gangmál: Lækjarmót á vegum Hrossaræktarfélags
Vesturlands. Nánari uppl gefur Sonja Líndal s. 866-8786 sonjalindal@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Hæð
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum (8.94)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Myndir: aðsendar
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Rispa frá Búðardal (7.92)
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Kátína frá Úlfsstöðum
Stóðhestar 2023 | 151 IS2018182573
á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Svipgott 117 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Grannur - Klipin kverk 124 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Vöðvarýr lend 111 Samræmi 9 Afar fótahátt 124 Fótagerð 7.5 Þurrir fætur - Fremur grannar sinar 98 Réttleiki 8 Framf.: Brotin tálína 110 Hófar 8 Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8.36 125 Tölt 9 Léttstígt - Há fótlyfta - Skrefmikið - RúmtTakthreint 121 Brokk 8.5 Skrefmikið - Svifmikið - Hvelfd yfirlína - Takthreint 122 Skeið 5 95 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Svifgott - Rúmt - Jafnvægisgott 123 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína - Jafnvægisgott 118 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Vakandi - Samstarfsfús 129 Fegurð í reið 9 Mikil reising - Framhátt 128 Fet 7 Fremur óstöðugt 103 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 121 Hæfileikar 8.08 125 Aðaleinkunn 8.18 130 Hæfileikar án skeiðs 8.64 130 Aðaleinkunn án skeiðs 8.54 134 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Hvarmur frá Brautarholti
152 | Stóðhestar 2023 IS2018137637
Arion frá Eystra-Fróðholti (8,91) Sær frá Bakkakoti (8,62) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Sæla frá Gerðum (8.11) Gletta frá Bakkakoti (8,12) Óður frá Brún (8.34) Særós frá Bakkakoti (8.03) Arða frá Brautarholti (8.25) Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Rák Þúfu í Landeyjum Askja frá Miðsitju (8.16) Hervar Sauðárkróki (8,27) Snjáka frá Tungufelli (8.03) Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520) Ræktandi: Snorri Kristjánsson Eigandi: Snorri Kristjánsson Upplýsingar um notkun gefur Snorri í síma 8616325 og á netfangið snorrikr@gmail.com Öryggi: 67% Höfuð 103 Háls/herðar/bógar 105 Bak og lend 109 Samræmi 104 Fótagerð 101 Réttleiki 92 Hófar 114 Prúðleiki 91 Sköpulag 109 Tölt 117 Brokk 108 Skeið 108 Stökk 108 Hægt stökk 107 Vilji og geðslag 116 Fegurð í reið 118 Fet 95 Hægt tölt 115 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm:0 KYNBÓTAMAT UPPLÝSINGAR: Mynd: Aðsend
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Björn Magnússon
Eigandi: Guðni Hólm Stefánsson, Magnús Jósefsson, Magnús Kristinsson Rafnar Karl Rafnarsson, Stekkjardalur ehf, Björn Magnússon, Böðvar Guðmundsson, Friðþjófur Bergmann, Gunnar Örn Rafnsson, Ingvar Björnsson, Karel Guðmundur Halldórsson, Sigríður
Guðbrandur Guðbrandsson, Hjörtur
UPPLÝSINGAR:
KYNBÓTAMAT
Glúmur frá Dallandi (8.81)
Heiðdís frá Hólabaki (8.20)
Glymur frá Flekkudal (8.52)
Orka frá Dallandi (8.22)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Dreyra frá Hólabaki (7.81)
Mynd: Óðinn Örn Jóhannsson
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Pyttla frá Flekkudal (8.55)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Katla frá Dallandi (8.28)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
Dreyri frá Álfsnesi (8.03)
Lýsa frá Hólabaki
Stóðhestar 2023 | 153 IS2018156275
Hvinur frá Hólabaki
S Sigþórsdóttir,
Karl Einarsson, Jóhann Þór Kolbeins, Lárus Bjarni Guttormsson, Rafn Gunnarsson Upplýsingar um notkun veitir Rabbi í síma 8983380 Netfang skyndiprent@skyndiprent.is Öryggi: 61% Höfuð 104 Háls/herðar/bógar 109 Bak og lend 110 Samræmi 114 Fótagerð 101 Réttleiki 99 Hófar 110 Prúðleiki 110 Sköpulag 118 Tölt 114 Brokk 110 Skeið 104 Stökk 120 Hægt stökk 113 Vilji og geðslag 116 Fegurð í reið 116 Fet 99 Hægt tölt 115 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 118 Aðaleinkunn án skeiðs 121 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm:0
Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu
Þristur frá Feti (8.27)
Straumur frá Feti (8.42)
Fljóð
Feti (8.13)
Smáey frá Feti (7.2)
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Frá frá Feti (7.8)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Skák frá Feti (7.74)
Merkúr frá Miðsitju (7.93)
Drottning frá Áslandi (7.68)
Logi frá Skarði (8.40)
Berta frá Vatnsleysu (7.45)
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Gifta
Litur: Brúnn/dökk/sv. stjörnótt (2720)
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Flosi Ólafsson í síma: 892-4220 ,netfang: orkuhestar@gmail.com.
HÆSTI
154 | Stóðhestar 2023 IS2015136936
frá
frá Hurðarbaki Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel borin eyru 110 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fremur sver - Góð yfirlína 106 Bak og lend 9 Góð baklína - Breitt bak - Jöfn lend 111 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Sívalvaxið 113 Fótagerð 8 Meðal hófskegg - Rétt fótstaða 97 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 96 Hófar 8.5 Fremur langir hælar-Hvelfdur botn-Efnisþykkir 116 Prúðleiki 9 115 Sköpulag 8.59 118 Tölt 8.5 Mjúkt - Meðal skreflengd - Rúmt - Takthreint 111 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Svifgott - Takthreint 109 Skeið 5 81 Greitt stökk 8 Meðalhraði - Jafnvægisgott 114 Hægt stökk 8.5 Léttstígt - Jafnvægisgott - Takthreint 120 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 109 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Léttleiki 116 Fet 7.5 Meðal skreflengd - Takthreint 104 Hægt tölt 8 Meðal skreflengd - Mjúkt 110 Hæfileikar 7.85 108 Aðaleinkunn 8.11 112 Hæfileikar án skeiðs 8.36 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.44 120 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
DÓMUR (2021)
OKKUR ER SÖNN GLEÐI AÐ FÁ AÐ VEITA VIÐSKIPTAVINUM OKKAR FRAMÚRSKARANDI & TRAUSTA ÞJÓNUSTU! WWW.CENTRALICELAND.IS
Hvirfill frá Mánaskál
Álfur frá Selfossi (8.46)
Þráinn frá Flagbjarnarholti (8.95)
Ísold frá Leirulækjarseli 2
Þyrla frá Ragnheiðarstöðum (8.24)
Glitfaxi frá Kílhrauni (7.84)
Ísafold frá Kaðalsstöðum 1
Litur: Vindóttur/mó- nösótt (8630)
Ræktendur: Atli Þór Gunnarsson, Kolbrún Ágústa Guðnadóttir, Jóhann Hólmar Ragnarsson og Zanný Lind Hjaltadóttir.
Eigandi: Atli Þór Gunnarsson, Kolbrún Ágústa Guðnadóttir
Þessi fallegi og litfagri hestur hlaut fyrstu verðlaun 4. vetra og tekur á móti hryssum á Sturluhóli í A-Hún eftir kynbótasýningar vorsins. Hvirfill er einstaklega geðgóður og meðfærilegur hestur og er sammæðra hinum farsæla keppnishesti Byr frá Borgarnesi.
í s.699-0456 / manaskal@gmail.com
HÆSTI
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Svartur frá Unalæk (8.54)
Krás frá Laugarvatni (8.13)
Mjölnir Sandhólaferju (8.16)
Dögg frá Kílhrauni (7.73)
Sokki Högnastöðum (7.36)
Snjóka frá Skáney (7.50)
IS2018156900
Nánari upplýsingar
Facebook: Hvirfill
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi:80% Höfuð 8.5 Afar svipgott - Bein neflína 112 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 111 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak 109 Samræmi 9 Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 117 Fótagerð 7.5 Fremur svagar kjúkur - Öflugar sinar 96 Réttleiki 8 107 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Efnistraustir 115 Prúðleiki 8.5 103 Sköpulag 8.53 120 Tölt 8 Góð skreflengd - Takthreint 105 Brokk 7.5 Góð skreflengd - Ferðlítið - Fjórtaktað 101 Skeið 8 Skrefmikið 121 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið 111 Hægt stökk 7.5 Þungstígt - Góð fótlyfta 104 Samstarfsvilji 8.5 Yfirvegun 112 Fegurð í reið 8 106 Fet 6.5 Afar skrefstutt - Framtakslítið 94 Hægt tölt 8 Góð skreflengd - Mjúkt 110 Hæfileikar 7.84 113 Aðaleinkunn 8.08 117 Hæfileikar án skeiðs 7.81 106 Aðaleinkunn án skeiðs 8.06 111 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
frá Mánaskál
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Myndir: Aðsend
(2022)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Arnar Guðmundsson
Eigandi: Heimahagi Hrossarækt ehf.
Hylur frá Flagbjarnarholti
Upplýsingar veitir Jóhann Ólafsson í síma 8636323 eða heimahagi@heimahagi.is
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Rás frá Ragnheiðarstöðum (8.06)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Krás frá Laugarvatni (8.13)
Mynd: Aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hjörvar frá Reykjavík (7.86)
Hera frá Laugarvatni (8.04)
Stóðhestar 2023 | 157 IS2013181608
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 153 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 116 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Langur - Afar háar herðar 125 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak 114 Samræmi 9.5 Framhátt - Afar fótahátt - Hlutfallarétt 124 Fótagerð 9.5 Sverir liðir - Mikil sinaskil - Þurrir fæturÖflugar sinar - Rétt fótstaða 125 Réttleiki 8 100 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir 117 Prúðleiki 9.5 123 Sköpulag 9.09 140 Tölt 9 Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 115 Brokk 8.5 Svifmikið 113 Skeið 5 79 Greitt stökk 9 Svifmikið - Framhátt 122 Hægt stökk 8.5 Framhátt 115 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni - Yfirvegun 118 Fegurð í reið 9 Fasmikið - Framhátt 120 Fet 8.5 Skrefmikið 109 Hægt tölt 8.5 111 Hæfileikar 8.24 112 Aðaleinkunn 8.54 122 Hæfileikar án skeiðs 8.83 122 Aðaleinkunn án skeiðs 8.92 131 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 21 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson
Höfði frá Bergi
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520)
Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Jón Bjarni í síma 8451643
Apollo frá Haukholtum (8.68)
Hilda frá Bjarnarhöfn (8.54)
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Elding frá Haukholtum (8.56)
Forseti frá Vorsabæ II (8.58)
Perla frá Bjarnarhöfn (8.04)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)
Fjöður frá Haukholtum
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)
Fáfnir frá Laugarvatni (8.05)
Blesa frá Stykkishólmi (7.7)
HÆSTI
Hæð
158 | Stóðhestar 2023 IS2018137486
á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel opin augu - Skarpt/þurrt 118 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Meðal hálssetning - Fremur sverGóð yfirlína 115 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Löng lend 116 Samræmi 8 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 102 Fótagerð 7 Lítil sinaskil - Snoðnir fætur 89 Réttleiki 8 99 Hófar 8.5 Efnistraustir - Vel lagaðir 115 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.16 115 Tölt 8 Mjúkt - Takthreint 109 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt 112 Skeið 8.5 Góð skreflengd - Taktgott - Öruggt - Rúmt 125 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt 110 Hægt stökk 7.5 104 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 115 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta - Framsett 109 Fet 8 Góð skreflengd - Fremur óstöðugt 103 Hægt tölt 7.5 112 Hæfileikar 8.19 120 Aðaleinkunn 8.18 122 Hæfileikar án skeiðs 8.14 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.14 116 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
(2022)
Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510).
Ræktandi: Þór Kristjánsson
Eigandi: Þór Kristjánsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Þór í síma 7774212
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Illugi frá Miklaholti
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Drífa frá Miklagarðshestum (7.85)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Hjálmar frá Vatnsleysu
Dagný frá Staðarhrauni
Mynd: aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Nýjung frá Vatnsleysu
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Botnía frá Staðarhraun
Stóðhestar 2023 | 159 IS2016188500
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Smá augu 102 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hátt settur - Háar herðar 126 Bak og lend 8.5 Meðal baklína - Vöðvafyllt bak 113 Samræmi 9 Fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið - Jafn bolur 120 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur 114 Réttleiki 8 Framf.: Nágengir 102 Hófar 8 Slútandi hælar - Hvelfdur botn 99 Prúðleiki 7.5 99 Sköpulag 8.51 127 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mikið framgrip - Takthreint 112 Brokk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Meðalrými 107 Skeið 5 83 Greitt stökk 9.5 Góð skreflengd - Svifgott - FerðmikiðJafnvægisgott 126 Hægt stökk 8 Góð skreflengd - Meðalsvif 112 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 111 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 113 Fet 8 Góð skreflengd - Takthreint 103 Hægt tölt 8.5 114 Hæfileikar 7.86 107 Aðaleinkunn 8.09 114 Hæfileikar án skeiðs 8.38 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 121 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Ísak frá Þjórsárbakka
Herkúles frá
Ragnheiðarstöðum (8.47)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)
Elding frá Hóli (8.02)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)
Von frá Hrepphólum (7.72)
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Haraldur Þorgeirsson
Eigandi: Þjórsárbakki ehf Upplýsingar um notkun gefur Haraldur í síma 892-1355, netfang: helgah58@gmail.com
160 | Stóðhestar 2023 IS2013182365
Glódís frá Skarðsá Nn frá Skarðsá Blesa frá Skarðsá
Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 86% Höfuð 9 Frítt - Bein neflína 128 Háls/herðar/bógar 9.5 Reistur-Langur-Grannur-Mjúkur-Háar herðar 132 Bak og lend 8.5 Góð baklína 113 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 120 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 113 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 114 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.84 137 Tölt 9.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgripSkrefmikið 121 Brokk 8.5 Skrefmikið 116 Skeið 5 80 Stökk 9 Teygjugott - Svifmikið - Hátt 125 Hægt stökk 8.5 120 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 123 Fegurð í reið 9.5 Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 129 Fet 8.5 113 Hægt tölt 9 119 Hæfileikar 8.45 119 Aðaleinkunn 8.61 128 Hæfileikar án skeiðs 130 Aðaleinkunn án skeiðs 137 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 157 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 4 HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir UPPLÝSINGAR: Mynd: aðsend
Ryðga ekki Brotna ekki
Litir á lager:
Svart, hvítt, ólitað, rautt
silfurgrátt og dökkgrátt
Smiðjuvegi 4C 202 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakren nur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK
Jaðraki frá Þjórsárbakka
162 | Stóðhestar 2023 IS2018182367
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47) Álfur frá Selfossi (8.46) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Álfadís frá Selfossi (8.31) Hending frá Úlfsstöðum (8.47) Jarl frá Búðardal (8.1) Harka frá Úlfsstöðum (7.94) Gola frá Þjórsárbakka (8.01) Andvari frá Ey I (8.36) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Leira frá Ey I Elding frá Hóli (8.02) Hrynjandi Hrepphólum (8.23) Glódís frá Skarðsá Litur: Rauður/sót- tvístjörnótt (1740) Ræktandi: Þjórsárbakki ehf Eigandi: Þjórsárbakki ehf Upplýsingar um notkun gefur Haraldur í síma 892-1355, netfang: helgah58@gmail.com Öryggi: 65% Höfuð 115 Háls/herðar/bógar 121 Bak og lend 107 Samræmi 110 Fótagerð 110 Réttleiki 103 Hófar 112 Prúðleiki 100 Sköpulag 123 Tölt 118 Brokk 122 Skeið 80 Stökk 124 Hægt stökk 123 Vilji og geðslag 120 Fegurð í reið 125 Fet 112 Hægt tölt 122 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 123 Hæfileikar án skeiðs 129 Aðaleinkunn án skeiðs 132 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT UPPLÝSINGAR: Mynd: aðsend
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktendur: Stefán Gunnar Ármannsson, Guðbjartur Þór Stefánsson
Eigendur: Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðbjartur Þór Stefánsson, Svandís Lilja Stefánsdóttir, Stefán Gunnar Ármannsson
Jaki frá Skipanesi
Verður í Skipanesi, frekari upplýsingar veitir Stefán s: 8975194
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili (8.66)
Þoka frá Laxholti (8.16)
Aðall frá Nýjabæ (8.64)
Lára frá Syðra-Skörðugili (8.35)
Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)
Mist frá Hvítárholti
Mynd: aðsend
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Furða frá Nýjabæ (8.06)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Klara Syðra-Skörðugili (7.87)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Hrefna frá Mýnesi (8.09)
Gustur frá Grund (8.28)
Minning frá Hvítárholti (7.93)
Stóðhestar 2023 | 163 IS2017135403
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7 Gróft höfuð 93 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Langur - Afar háar herðar 116 Bak og lend 7.5 Vöðvafyllt bak - Vöðvarýr lend 96 Samræmi 8 Meðal fótahæð - Sívalvaxið 94 Fótagerð 7.5 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar - Aðeins hokinn í hnjám 97 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 112 Hófar 8 Efnisþykkir 100 Prúðleiki 8.5 101 Sköpulag 8.09 103 Tölt 8.5 Mjúkt - Skrefstutt - Rúmt 106 Brokk 8.5 Meðal skreflengd - Meðal svif - Rúmt 110 Skeið 5 101 Greitt stökk 8 Rúmt 100 Hægt stökk 7 Sviflítið - Framlágt 98 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 111 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising - Góður höfuðburður 108 Fet 8 Góð skreflengd - Takthreint 95 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta 97 Hæfileikar 7.80 108 Aðaleinkunn 7.9 108 Hæfileikar án skeiðs 8.31 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.23 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Jökull frá Breiðholti í Flóa
Sólon frá
(8.31)
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Blesa frá Möðrufelli (8.01)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Vænting frá Haga I (8.04)
Spuni frá
(8.33)
Gunnvör
Miðsitju (8.35)
Drottning frá
Litur: Grár/óþekktur einlitt (0900)
Ræktandi: Kári Stefánsson
Eigandi: Kári Stefánsson
Snegla Droplaugarst. (7.65)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Katla frá Miðsitju (8.11)
Sokki frá Sólheimagerði
HÆSTI
alhiðagæðingur
Upplýsingar Sylvía 8969608 email: sylvia84@me.com
(2020) &
164 | Stóðhestar 2023 IS2013182591
Huginn frá Haga I (8.57)
Hóli v/Dalvík
frá
Miðsitju
Sólheimum
frá Sólheimum
Sóley
Glæsilegur
UPPLÝSINGAR:
DÓMUR
KYNBÓTAMAT Sýnandi: Árni Björn Pálsson Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Slök eyrnastaða - Svipgott 97 Háls/herðar/bógar 9 Hátt settur - Góð bógalega 113 Bak og lend 9 Góð baklína - Öflug lend 111 Samræmi 8.5 105 Fótagerð 9 Öflugar sinar 109 Réttleiki 9 Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir 112 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnismiklir 105 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.75 116 Tölt 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið 106 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 106 Skeið 9 Skrefmikið - Öruggt 129 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta 105 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd 102 Samstarfsvilji 9.5 Mikil þjálni - Yfirvegun 119 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Fasgott 111 Fet 8 Takthreint 99 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið 111 Hæfileikar 8.84 119 Aðaleinkunn 8.81 122 Hæfileikar án skeiðs 8.81 110 Aðaleinkunn án skeiðs 8.79 114 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 59 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 Mynd: Nicki Pfau
Jökull frá Rauðalæk
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Hrímnir frá Ósi (8.32)
Karitas frá Kommu (8.15)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Snegla frá Hala (8.19)
Gustur frá Hóli (8.57)
Héla frá Ósi (8.07)
Nagli frá Þúfu í Landeyjum (8.44)
Kjarnorka frá Kommu (8.08)
Fröken frá Möðruvöllum
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Rák frá Þúfu í Landeyjum
Mósi frá Uppsölum
Kolla frá Uppsölum (7.47)
Litur: Grár/brúnn einlitt (0200)
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir, Takthestar ehf.
Eigandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Freyðir ehf.
UPPLÝSINGAR:
Jökull verður á Rauðalæk eftir 16. júlí. Upplýsingar veitir
Eva í síma 8981029 og á netfangið takthestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Hæð á herðakamb: 144 cm.
166 | Stóðhestar 2023 IS2012181900
Öryggi:
Höfuð 8 Bein neflína - Fínleg eyru - Djúpir kjálkar 95 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur - Mjúkur - Djúpur 105 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 118 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt - Sívalvaxið 109 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Þurrir fætur 106 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 106 Hófar 9.5 Djúpir - Þykkir hælar - Vel formaðir 123 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.65 120 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 117 Brokk 9.5 Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 125 Skeið 5 75 Stökk 9 Teygjugott - Svifmikið - Hátt 123 Hægt stökk 9.5 127 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Vakandi 118 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 128 Fet 7.5 Taktgott - Skrefstutt 97 Hægt tölt 9 120 Hæfileikar 8.38 116 Aðaleinkunn 8.49 120 Hæfileikar án skeiðs 128 Aðaleinkunn án skeiðs 130 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 98 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 2 Mynd: Eydís Ósk
84%
Jökull frá Þjórsárbakka
Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515)
Ræktandi: Þjórsárbakki ehf
Eigandi: Þjórsárbakki ehf
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Haraldur í síma 892-1355, netfang: helgah58@gmail.com
KYNBÓTAMAT
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Elding frá Hóli (8.02)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Hrynjandi frá Hrepphólum (8.23)
Glódís frá Skarðsá
Mynd: aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Jarl frá Búðardal (8.1)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)
Von frá Hrepphólum (7.72)
Nn frá Skarðsá
Blesa frá Skarðsá
Stóðhestar 2023 | 167 IS2018182365
Öryggi: 66% Höfuð 120 Háls/herðar/bógar 118 Bak og lend 112 Samræmi 113 Fótagerð 108 Réttleiki 101 Hófar 110 Prúðleiki 101 Sköpulag 124 Tölt 115 Brokk 117 Skeið 80 Stökk 118 Hægt stökk 119 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 118 Fet 113 Hægt tölt 117 Hæfileikar 113 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 127 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Kalmann frá Kjóastöðum 3
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Gunnar Rafn Birgisson
Eigandi: Gunnar Rafn Birgisson
Kalmann er mjög geðgóður, skemmtilegur, lipur og rúmur gæðingur sem býr yfir miklum hæfileikum og mikilli skeiðgetu.
Frekari upplýsingar veitir Gunnar Steinn Gunnarsson, gsm 844-0646, netfang: gunnarsteinng@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Mynd: Aðsend
Ómur
(8.61)
Konsert
Hofi (8.72)
Bylgja
Hofi (8.26) Kormákur
Orri
(8.36)
Von frá Bjarnastöðum
(8.34)
Myndir: Nicki Pfau
IS2016188447
UPPLÝSINGAR:
frá
frá Kvistum
frá Torfunesi
frá Selfossi
frá
frá Flugumýri II
Varpa frá Hofi
Þingey frá Torfunesi
frá Langholtsparti
(8.09) Álfadís
(8.31) Kantata
(8.3)
(7.9)
(8.48) Markús
Landeyjum
Þúfu í
(8.05) Bylgja frá Torfunesi (8.09) Baldur frá Bakka (8.15) Kvika frá Rangá (8.07) Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Skarpt/þurrt - Djúpir kjálkar 110 Háls/herðar/bógar 8 Góð yfirlína - Háar herðar 103 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 113 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Jafn bolur 109 Fótagerð 8 Sverir liðir-Fremur lítil sinaskil-Öflugar sinar 114 Réttleiki 8 103 Hófar 8.5 Efnistraustir - Vel lagaðir 112 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.25 117 Tölt 8 Meðalmýkt - Rúmt - Takthreint 107 Brokk 8 Góð skreflengd - Fremur sviflítið - Rúmt 106 Skeið 9 Rúmt - Góð skreflengd - Svifgott - SniðgottTaktgott 134 Greitt stökk 8 Fremur sviflítið - Rúmt 105 Hægt stökk 8 Takthreint 100 Samstarfsvilji 8.5 Mikil framhugsun - Spenna 116 Fegurð í reið 8 110 Fet 6.5 Brokkívaf 85 Hægt tölt 8 110 Hæfileikar 8.07 118 Aðaleinkunn 8.13 122 Hæfileikar án skeiðs 7.90 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.02 112 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Stóðhestar 2023 | 169 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Mörkinni 6, 108 Reykjavík Sími: (+354) 568 2533 Netfang: fi@fi.is Sjáumst á fjöllum
Kapteinn frá Skáney
Gustur frá Hóli (8.57)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Líf frá
(8.22)
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Sólon frá
(8.48)
Hera
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa
Flugumýri (7.85)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Andvari frá Skáney (8.04)
Gerður frá Skáney (7.59)
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Randi Holaker
Eigandi: Randi Holaker
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma: 894-6343 eða netfang: randi@skaney.is.
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
170 | Stóðhestar 2023 IS2015135803
UPPLÝSINGAR:
frá
Skáney
Skáney
frá Skáney (7.55)
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Slök eyrnastaða - Bein neflína 101 Háls/herðar/bógar 7.5 Reistur - Sver - Fyllt kverk - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 95 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 122 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Sívalvaxið - Jafn bolur 107 Fótagerð 8 Prúðir fætur 105 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Fléttar 105 Hófar 9 Efnismiklir - Vel lagaðir 112 Prúðleiki 7 85 Sköpulag 8.21 111 Tölt 8 Góð fótlyfta 106 Brokk 8 Góð skreflengd - Meðal svif 107 Skeið 7 Fremur ferðlítið - Taktgott 111 Greitt stökk 8 Rúmt 103 Hægt stökk 8 Takthreint 105 Samstarfsvilji 8 103 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta - Góð reising 109 Fet 7.5 Stirt 102 Hægt tölt 7.5 Meðalmýkt 107 Hæfileikar 7.80 111 Aðaleinkunn 7.95 113 Hæfileikar án skeiðs 7.95 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.04 110 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 12 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson Mynd: Aðsend
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550)
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Jón Árni Magnússon
Upplýsingar um notkun veitir Jón Árni í s: 6591523 og á netfangið jonarnimagg@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi:
Kaspar frá Steinnesi
Mynd: Aðsend
Stáli frá Kjarri (8.76)
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Kolfinna frá Steinnesi
Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Hugi Hafsteinsstöðum (8.31)
Fána frá Hala (7.65)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá
Leista frá Litlu-Ásgeirsá
Stóðhestar 2023 | 171 IS2018156285
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 80% Höfuð 7 Gróft höfuð 87 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur 104 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Jöfn lend 108 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 103 Fótagerð 8 Öflugar sinar 108 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 102 Hófar 8.5 Efnisþykkir 106 Prúðleiki 7 90 Sköpulag 8.24 106 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - RúmtTakthreint 108 Brokk 8.5 Svifgott - Takthreint 111 Skeið 8.5 Góð skreflengd - Rúmt 126 Greitt stökk 8.5 Jafnvægisgott 108 Hægt stökk 7.5 Góð fótlyfta - Fremur sviflítið 98 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni 118 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 110 Fet 7 Skrefstutt 92 Hægt tölt 8 107 Hæfileikar 8.35 118 Aðaleinkunn 8.31 118 Hæfileikar án skeiðs 8.33 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.3 111 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 11 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Agnar Þór Magnússon UPPLÝSINGAR:
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk
Klettur frá Hvammi (8.49)
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Vissa frá Lambanesi (8.27)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38)
Elding frá Lambanesi (8.03)
Gustur frá Hóli (8.57)
Dóttla frá Hvammi
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hvönn frá Steinnesi (7.63)
GaukurInnri-Skeljabr. (8.01)
Þyrla frá Norðtungu
Gimsteinn Bergstöðum (7.92)
Sveifla frá Lambanesi
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktendur: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigendur: Guðrún Edda Bragadóttir, Konráð Valur Sveinsson, Sveinn Ragnarsson
Upplýsingar veitir Konráð Valur í síma: 7724098 eða netfang:
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
172 | Stóðhestar 2023 IS2014164066
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 80% Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt - Svipþungt 102 Háls/herðar/bógar 8 Góð yfirlína - Góð bógalega 105 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Jöfn lendLöng lend 115 Samræmi 8.5 Afar fótahátt - Léttbyggt 107 Fótagerð 8 95 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Brokkar ekki 109 Hófar 8 109 Prúðleiki 8.5 97 Sköpulag 8.22 112 Tölt 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Hvelfd yfirlína - Framhátt 111 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Hvelfd yfirlínaÖruggt - Takthreint 108 Skeið 10 Ferðmikið - Skrefmikið - Svifmikið - SniðgottMikil fótahreyfing 139 Greitt stökk 8 Skrefmikið - Rúmt 114 Hægt stökk 7.5 100 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - Samstarfsfús 122 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Framhátt 107 Fet 7 Skrefstutt - Takthreint 92 Hægt tölt 8.5 109 Hæfileikar 8.62 124 Aðaleinkunn 8.48 125 Hæfileikar án skeiðs 8.36 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.31 114 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 23 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
konradvalur@gmail.com
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson UPPLÝSINGAR: Mynd: aðsend
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktendur: Helga Friðgeirsdóttir, Ásmundur Þór Þórisson
Eigandi: Birgit Peine
Verður til afnota í Strandarhöfði.
Upplýsingar veitir Stella Sólveig s: 6967118
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Álfarinn frá SyðriGegnishólum (8.65)
Vordís frá Hvolsvelli (8.32)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Orka frá Hvolsvelli (8.01)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hektor frá Akureyri (8.41)
Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)
Stóðhestar 2023 | 173
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Gróf eyru - Bein neflína 114 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 109 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Breitt bak 107 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8 Þurrir fætur - Öflugar sinar - Afturstæðir afturfætur 105 Réttleiki 8 101 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 111 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.39 114 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 111 Brokk 8.5 Rúmt - Öruggt 112 Skeið 8 Góð skreflengd - Góð fótahreyfing 116 Greitt stökk 8.5 Rúmt - Jafnvægisgott 109 Hægt stökk 8 Takthreint 110 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 114 Fegurð í reið 8.5 Góð reising - Framhátt - Fasmikið 113 Fet 8.5 Góð skreflengd - Stöðugt - Takthreint 112 Hægt tölt 8 110 Hæfileikar 8.39 120 Aðaleinkunn 8.39 122 Hæfileikar án skeiðs 8.46 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.44 118 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 15 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
UPPLÝSINGAR: Mynd: Aðsend
Kjalar frá Hvammi I
Myndir:
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)
Kríma frá Hvammi I
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)
Sunna frá Akranesi (8.16)
KolskeggurKjarnholtumI(8.29)
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Þrá Fengur frá Hvammi I
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
Eigandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
UPPLÝSINGAR:
Kjalar er einkar geðgóður og jafnvígur alhliða hestur með mjúkt og gott tölt og frábær gangskil. Hann hefur hæst hlotið 9,0 fyrir tölt, skeið og samstarfsvilj einnig fyrir bak og lend og samræmi.
Verð á fyrir fengna hryssu er kr. 100 þús auk vsk.
Upplýsingar gefur Helgi í s: 617 5377, helgikjartansson@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
174 | IS2016188372
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 80% Höfuð 8 111 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Undirháls 103 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Jöfn lend 114 Samræmi 9 Afar fótahátt - Léttbyggt - Jafn bolur 119 Fótagerð 7 Votir fætur - Fremur grannar sinar 85 Réttleiki 7.5 Framf.: Brotin tálína - Fléttar 95 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnistraustir 100 Prúðleiki 7 91 Sköpulag 8.24 110 Tölt 8.5 Léttstígt - Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 106 Brokk 8 Takthreint 103 Skeið 9 Ferðmikið - Góð skreflengd - SniðgottÖruggt 117 Greitt stökk 8.5 Svifgott - Rúmt 105 Hægt stökk 8 Léttstígt 101 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni - Samstarfsfús 111 Fegurð í reið 8.5 Léttleiki - Góður höfuðburður 108 Fet 7.5 Meðal skreflengd - Takthreint 93 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Mjúkt 108 Hæfileikar 8.44 111 Aðaleinkunn 8.37 113 Hæfileikar án skeiðs 8.34 106 Aðaleinkunn án skeiðs 8.30 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Aðsend
Viðarvörn fyrir íslenskar aðstæður
Notaðu sumarið til að verja viðinn!
hefur
Kjörvari - fyrir íslenskar aðstæður
á allt
Þeir sem til þekkja nota Kjörvara
tréverk utanhúss. Reynslan
sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.
Útsölustaðir Málningar : BYKO, Kópavogi • BYKO, Granda • BAUHAUS • Garðar Jónsson málarameistari, Akranesi • Smiðjan Fönix, Hellissandi • Málningarbúðin, Ísa rði • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Lí and, Blönduósi • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO, Akureyri • Ísfell, Ólafs rði • Launa , Reyðar rði • Verslunin PAN, Neskaupstað • BYKO, Selfossi • Miðstöðin, Vestmannaeyjum • Rúnar málari, Grindavík • BYKO, Ke avík
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr.
Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Safír frá Viðvík (8.35)
Hrund frá Torfunesi (8.02)
Virðing frá Flugumýri (8.1)
Mynd: Aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Andrea frá Kirkjubæ (7.84)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Gloría frá Hjaltastöðum (8.19)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Hrefna frá Flugumýri
Kolgrímur er undan heiðursverðlaunahryssunni
Hrund frá Torfunesi og Sleipnisbikarhafanum frá síðasta Landsmóti Sjóð frá Kirkjubæ bæði hafa þau gefið af sér marga landsþekkta gæðinga. Kolgrímur er mjög fallegur og efnilegur keppnishestur, hann verður enginn eftirbátur systkina sinna.
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Gunnar Ingvason
Eigandi: Gunnar Gunnarsson, Magnús Geir Gunnarsson, Magnús Gylfason
UPPLÝSINGAR:
Kolgrímur verður í húsnotkun á Sauðárkróki í byrjun sumars upplýsingar gefur Þórarinn Eymundsson í síma: 891-9197
Upplýsingar veitir Magnús Gylfason í síma 894-7700, netfang: svalthufa@simnet.is, Gunnar Gunnarsson í síma 660-0404, netfang gunnar@myndform.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
176 | Stóðhestar 2023 IS2015125421
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Myndarlegt 109 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Góð bógalega 121 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 114 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Sívalvaxið 106 Fótagerð 8 Þurrir fætur 99 Réttleiki 8 103 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir 111 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.67 120 Tölt 9 Afar mjúkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - FramháttTakthreint 114 Brokk 9 Fjaðrandi - Léttstígt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Svifgott - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt 119 Skeið 5 100 Greitt stökk 9 Afar mjúkt - Skrefmikið 117 Hægt stökk 9 Afar mjúkt - Skrefmikið - Svifgott - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 111 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - YfirvegunSamstarfsfús 123 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mýkt - Framhátt - Léttleiki 120 Fet 8 Mjúkt 107 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Afar mjúkt 109 Hæfileikar 8.29 120 Aðaleinkunn 8.43 124 Hæfileikar án skeiðs 8.89 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.81 126 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 24 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Teitur Árnason
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).
Ræktandi: Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Konfúsíus frá Dallandi
Verður í Dal, upplýsingar um notkun veitir Axel Örn í s: 857-1585
eða email: axel@dalur.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Ómur frá Kvistum (8.61)
Konsert frá Hofi (8.72)
Kantata frá Hofi (8.26)
Huginn frá Haga I (8.57)
Gróska frá Dallandi (8.2)
Gnótt frá Dallandi (8.25)
Mynd: Kolla Gr.
Víglundur V.-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Kormákur Flugumýri II (8.30)
Varpa frá Hofi (7.90)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Vænting frá Haga I (8.04)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Gróska frá Sauðárkróki
Stóðhestar 2023 | 177 IS2015125109
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 151 cm. Höfuð 8 Vel borin eyru 106 Háls/herðar/bógar 8 Meðalreistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 111 Bak og lend 8 Afar góð baklína - Mjótt bak - Öflug lend 107 Samræmi 9 Framhátt - Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 114 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Þurrir fætur - Afar prúðir fæturRétt fótstaða 105 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir 103 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Vel lagaðir 113 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.45 120 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Rúmt 115 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Takthreint 110 Skeið 8.5 Góð fótahreyfing - Öruggt - Rúmt 119 Greitt stökk 8 Há fótlyfta - Meðalhraði 110 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Takthreint 109 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 107 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður 115 Fet 7.5 Meðal skreflengd - Meðal framtak - Takthreint 88 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 114 Hæfileikar 8.35 119 Aðaleinkunn 8.39 123 Hæfileikar án skeiðs 8.33 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.37 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Kór frá Kálfhóli 2
IS2018187841
Faðir: Viti frá Kagaðarhóli
Móðir: Veröld frá Kálfhóli 2
Upplýsingar veita: Þórður Freyr Gestsson s. 6992004
Hannes Ólafur Gestsson s. 8467015
Litur:
einlitt (3700)
Bergstað
Nánari upplýsingar veita Jón Óskar í síma 869-8760 og Valdís Björk í
690-8809 eða í netfangið jonosbrekku@gmail.com
KYNBÓTAMAT
Kriki frá Krika
Þrenning frá Kaldbak (7.84)
Spói frá Hrólfsstaðahelli (8.10)
Sending frá Kaldbak (7.9)
Mynd: aðsend
Stæll frá Miðkoti (8.2)
Snilld Hrólfsstaðahelli (7.76)
Galdur frá Uxahrygg
Hera frá Jaðri (7.82)
Stóðhestar 2023 | 179 IS2017183409
Jarpur/dökk-
Ræktandi:
Eigandi:Hjörtur
Hjörtur Bergstað
Öryggi: 62% Höfuð 102 Háls/herðar/bógar 102 Bak og lend 103 Samræmi 107 Fótagerð 107 Réttleiki 99 Hófar 108 Prúðleiki 84 Sköpulag 107 Tölt 105 Brokk 113 Skeið 98 Greitt stökk 105 Hægt stökk 110 Samstarfsvilji 111 Fegurð í reið 114 Fet 110 Hægt tölt 109 Hæfileikar 111 Aðaleinkunn 112 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 8 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
síma
Kvarði frá Pulu
Barði frá Laugarbökkum (8.51)
Kýrholti (8.73) Þörf frá Hólum (7.87)
Birta frá Hvolsvelli (8.22)
Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)
Kempa frá Austvaðsholti 1 (8.15)
Platína frá Austvaðsholti 1 (8.08)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Hrefna frá Mýnesi (8.09)
Platon frá Sauðárkróki (8.08)
Sótstjarna frá Krossi
Kvarði hefur sannað sig sem keppnishestur, bæði í T1 og T2. Hefur farið í 7.73 í T1 og 7.50 í T2 forkeppni. Hann er svo Íslandsmeistari í tölti T1 unglingaflokki með Herdísi Björgu.
Kvarði á nokkur ung afkvæmi sem eiga það sameiginlegt að vera gæf, forvitin, með mjög háar herðar og góða yfirlínu.
Ræktendur: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir, Þorvaldur Sigurðsson, Herdís Ástráðsdóttir
Eigendur: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir, Þorvaldur Sigurðsson, Herdís Ástráðsdóttir
Upplýsingar gefur Jóhann í s. 867-6225 og Theódóra í s. 869-8425.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
180 | Stóðhestar 2023 IS2014181604
Öryggi: 81% Fínleg eyru - Vel opin augu 102 Reistur - Fremur sver - Góð yfirlína - Góð 115 106 Samræmi 8 Hlutfallarétt 102 Fótagerð 8 Góð sinaskil - Meðalþykkt sina - Rétt fótstaða 97 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir 108 Hófar 8 Þunnir hælar - Hvelfdur botn 97 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.22 108 Tölt 9 Góð fótlyfta - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína 113 Brokk 8.5 Rúmt - Óöruggt - Takthreint 107 Skeið 5 87 Greitt stökk 8 Jafnvægisgott 108 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - JafnvægisgottTakthreint 113 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 105 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Góð reising 118 Fet 8 Góð skreflengd - Stöðugt 102 Hægt tölt 9 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mjúkt 117 Hæfileikar 8.09 109 Aðaleinkunn 8.14 110 Hæfileikar án skeiðs 8.65 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.5 115 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DOMINOS.IS
| DOMINO’S APP | 58 12345
Laxdal frá Háfi
182 | Stóðhestar 2023 IS2017186342
Snoddas frá Lyngási 4 Loki frá Selfossi (8.43) Smári frá Skagaströnd (8.34) Surtla frá Brúnastöðum (7.65) Stök frá Lyngási 4 (7.80) Lúbar frá Lyngási 4 Skessa frá Háfi Grásíða frá Lyngási 4 (8.04) Klettur frá Hvammi (8.49) Gustur frá Hóli (8.57) Dóttla frá Hvammi Brenna frá Lyngási 4 (7.95) Feykir Hafsteinsstöðum (8.04) Iða frá Efra-Apavatni Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510) Ræktandi: Karl Rúnar Ólafsson Eigandi: Karl Rúnar Ólafsson Upplýsingar veitir Karl R Ólafsson s: 8928782 UPPLÝSINGAR: Öryggi: 51% Höfuð 101 Háls/herðar/bógar 101 Bak og lend 100 Samræmi 104 Fótagerð 103 Réttleiki 99 Hófar 103 Prúðleiki 99 Sköpulag 104 Tölt 102 Brokk 113 Skeið 92 Greitt stökk 106 Hægt stökk 108 Samstarfsvilji 104 Fegurð í reið 110 Fet 96 Hægt tölt 105 Hæfileikar 104 Aðaleinkunn 105 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT Mynd: aðsend
Litur:
Leiðtogi frá Laxárholti 2
mósóttur/milli- tvístjörnótt (7540)
Ræktandi: Tinna Rut Jónsdóttir
Eigandi: Tinna Rut Jónsdóttir
KYNBÓTAMAT
Örvar frá Strönd II
Hemla frá Strönd I
Mósa frá Hemlu I
Mynd: aðsend
Gnýr frá Strönd I (8.22)
Ör frá Strönd II (8.18)
Kári frá Hemlu II (7.54)
Drottning frá Hemlu I
Mynd: aðsend
Stóðhestar 2023 | 183 IS2019136877
(7.73)
Móálóttur,
um
Tinna
í síma
Öryggi: 60% Höfuð 109 Háls/herðar/bógar 110 Bak og lend 103 Samræmi 109 Fótagerð 104 Réttleiki 100 Hófar 103 Prúðleiki 101 Sköpulag 112 Tölt 111 Brokk 114 Skeið 104 Greitt stökk 105 Hægt stökk 106 Samstarfsvilji 114 Fegurð í reið 110 Fet 108 Hægt tölt 109 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 116 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Upplýsingar
notkun hests veitir
Rut
691722 UPPLÝSINGAR:
Lexus frá Vatnsleysu
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Lydía frá Vatnsleysu (8.3)
Myndir:
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Lissy frá Hörður frá Kolkuósi (8.31)
Litur: Brúnn/mó- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt (2284)
Ræktandi: Björn Friðrik Jónsson
Eigandi: Hestar ehf.
Upplýsingar um húsnotkun gefur Sigurður Halldórsson í síma 6960303
Lexus verður í boði til notkunar á Lækjamóti í sumar. Verð á tolli með hagagöngu, vsk og einni sónarskoðun er 155.000 fyrir félagsmenn HSVH og 165.000 fyrir aðra. Sonja Líndal tekur á móti pöntunum, á FB messenger, í tölvupósti á sonjalindal@gmail.com eða í síma 8668786
HÆSTI
(2014)
Ævar Örn Guðjónsson
184 | Stóðhestar 2023 IS2009158510
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 88% Höfuð 8 Vel borin eyru - Krummanef 112 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Háar herðar - Þykkur 113 Bak og lend 9 Breitt bak - Jöfn lend - Góð baklína 112 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt 112 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Þurrir fætur 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttir, Afturf.: Réttir, Sýnir ekki brokk 96 Hófar 8 Hvelfdur botn - Slútandi hælar 106 Prúðleiki 7 94 Sköpulag 8.17 116 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgrip 108 Brokk 9 Rúmt - Skrefmikið - Há fótlyfta - Sviflítið 123 Skeið 5 85 Stökk 8.5 Teygjugott - Hátt 119 Hægt stökk 7.5 113 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni - Vakandi 117 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikill fótaburður 121 Fet 6.5 Skrefstutt - Skeiðborið 98 Hægt tölt 8.5 113 Hæfileikar 8.13 112 Aðaleinkunn 8.15 116 Hæfileikar án skeiðs 120 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 133 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 8
DÓMUR
KYNBÓTAMAT Sýnandi:
&
aðsendar
Sérhæfirsigíbílamálunogréttingum fyrirölltryggingafélögin 5571610-5670770Skemmuvegur20kópavogur,200
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
Höfðingi frá Garðshorni á Þelamörk (8.01)
Fáfnir frá Hvolsvelli (8.31)
Mardöll frá Miklagarði (8.04)
Eitill frá Stóru-Ásgeirsá (7.91)
Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Myndir:
Njáll frá Hvolsvelli (8.36)
Ögn frá Hvolsvelli
AdamÁsmundarstöðum (8.36)
Diljá frá Miklagarði (7.39)
Huginn frá Haga I (8.57)
Gleði frá Stóru-Ásgeirsá (8.22)
Litur: Rauður/sót-blesótt (1750)
Ræktendur: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Alexandra Hoop
Upplýsingar gefa Eyrún Ýr s: 8499412 og Teitur s: 8942018
186 | Stóðhestar 2023 IS2015164068
Asi
Kálfholti
Grótta frá
frá
(8.23)
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 79% Höfuð 8 102 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur-Afar hátt settur-Langur-Hvelfd yfirlína 119 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend 110 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8 Rétt fótstaða 100 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Þykkir hælar 110 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.58 117 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Takthreint 107 Brokk 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Svifgott - Ferðmikið 113 Skeið 9 Ferðmikið - Skrefmikið - Öruggt 119 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Svifgott - Rúmt 108 Hægt stökk 8 103 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 118 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Fasmikið - Fasmikið 111 Fet 8 101 Hægt tölt 8.5 105 Hæfileikar 8.88 118 Aðaleinkunn 8.77 121 Hæfileikar án skeiðs 8.85 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.76 116 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 47 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 8
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
HÆSTI
(2020)
Aðsend
Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200)
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Bæring Sigurbjörnsson í síma 892-4977
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Hæð á herðakamb:
Apollo frá Haukholtum (8.68)
Örk frá Stóra-Hofi (8.27)
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Elding frá Haukholtum (8.56)
Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)
Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Hrynjandi Hrepphólum (8.23)
Fjöður frá Haukholtum
Baldur frá Bakka (8.15)
Sabína frá Grund (8.06)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Buska frá Stóra-Hofi (8.08)
Stóðhestar 2023 | 187 IS2017186006 Lér frá Stóra-Hofi
146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel borin eyru 111 Háls/herðar/bógar 8.5 Meðal hálssetning - Góð yfirlína - Háar herðar 118 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bakÖflug lend - Jöfn lend 116 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott 111 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar 105 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir-Nágengir-Fléttar Afturf.: Nágengir 94 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Efnistraustir 114 Prúðleiki 8 100 Sköpulag 8.39 123 Tölt 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 108 Brokk 8.5 Skrefmikið - Svifgott 117 Skeið 6.5 Fremur ferðlítið - Góð skreflengd - Ójafnt 102 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Svifgott 117 Hægt stökk 8 Takthreint 112 Samstarfsvilji 8.5 Yfirvegun 116 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 119 Fet 8 Stöðugt - Takthreint 103 Hægt tölt 8 114 Hæfileikar 7.99 116 Aðaleinkunn 8.13 121 Hæfileikar án skeiðs 8.26 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.31 123 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Mynd: aðsend
Liðsauki frá Áskoti
Álfaklettur frá SyðriGegnishólum (8.94)
Dulúð frá Áskoti (8.04)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)
Súld frá Helgadal (8.11)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Hlökk frá Laugarvatni (8.1)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Salvör frá Naustum III (7.95)
Litur: Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktendur: Jakob S. Þórarinsson, Arnheiður Rut Auðbergsdóttir Eigendur: Jakob S. Þórarinsson, Finnur Jóhannesson
Upplýsingar um notkun gefur Jakob í síma 865-6356
á netfangið jakob@sundhestar.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
188 | Stóðhestar 2023 IS2017186512
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel opin augu - Fínlegt höfuð 111 Háls/herðar/bógar 8 Afar lágt settur - Klipin kverk - Góð bógalega 109 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Afar öflug lendStíft spjald 110 Samræmi 8 Jafn bolur 103 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 93 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 105 Hófar 8.5 Efnismiklir 102 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.09 108 Tölt 8 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína - Takthreint 109 Brokk 8.5 Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Öruggt - Takthreint 111 Skeið 8.5 Ferðmikið - Skrefmikið - Mikil fótahreyfing 120 Greitt stökk 8 Mjúkt - Góð skreflengd 105 Hægt stökk 7 Fjórtaktað - Sviflítið 100 Samstarfsvilji 8.5 Mikil framhugsun - Þjálni 118 Fegurð í reið 8 Hvelfd yfirlína 111 Fet 7.5 Skrefmikið - Óstöðugt 115 Hægt tölt 7.5 103 Hæfileikar 8.09 120 Aðaleinkunn 8.09 120 Hæfileikar án skeiðs 8.02 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.04 115 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
eða
Sýnandi: Finnur Jóhannesson Mynd: aðsend
Stóðhestar 2023 | 189
Liljar frá Varmalandi
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Kappi frá Kommu (8.51)
Rá frá Naustanesi (8.04)
Þristur frá Feti (8.27)
Kjarnorka frá Kommu (8.08)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Ýrr frá Naustanesi (7.85)
Skák frá Feti (7.74)
Mósi frá Uppsölum
Kolla frá Uppsölum (7.47)
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Andvari frá Ey I (8.36)
Assa frá Naustanesi (7.70)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktendur: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Sigurgeirsson, Jessie Huijbers, Hörður Óli Sæmundarson
Eigendur: Ástríður Magnúsdóttir, Hannes Sigurgeirsson
Upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 og Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
190 | Stóðhestar 2023 IS2015157368
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7 Vel borin eyru - Gróft höfuð 88 Háls/herðar/bógar 8 Langur - Fyllt kverk - Góð yfirlína 107 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Jöfn lend 105 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Jafn bolur 111 Fótagerð 9 Sverir liðir - Öflugar sinar - Prúðir fæturRétt fótstaða 110 Réttleiki 6.5 Framf.: Útskeifir - Nágengir Afturf.: Vindur í hæklum 92 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Efnisþykkir 104 Prúðleiki 9 110 Sköpulag 8.26 112 Tölt 8.5 Rúmt 113 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Svifgott - Takthreint 111 Skeið 5 78 Greitt stökk 9 Skrefmikið - Svifmikið - Ferðmikið 121 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 110 Samstarfsvilji 8.5 Mikil framhugsun 113 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising - Skekkir sigFramsett 116 Fet 8 Takthreint 103 Hægt tölt 8 106 Hæfileikar 7.91 108 Aðaleinkunn 8.03 111 Hæfileikar án skeiðs 8.44 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.38 119 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Mynird: Aðsend
UPPLÝSINGAR:
Litur: Rauður/milli- skjótt ægishjálmur (1515)
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
Upplýsingar um notkun veitir Olil Amble í síma: 897-2935 og
Bergur Jónsson í síma: 895-4417
www.gangmyllan.is - Pöntunarforrit
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi:
Myndir: Aðsendar
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Lord frá Vatnsleysu (8.25)
Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Lydía frá Vatnsleysu (8.3)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Lissy frá Vatnsleysu (7.88) Álfadís frá Selfossi (8.31)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Spurning frá Kleifum (7.26)
Stóðhestar 2023 | 191
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Vel opin augu - Merarskál 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Fremur sver - Góð yfirlína - Háar herðar 110 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 111 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Jafn bolur - Hlutfallarétt 108 Fótagerð 9.5 Góð sinaskil - Þurrir fætur - Öflugar sinar - Rétt fótstaða 119 Réttleiki 8 Framf.: Réttir - Afturf.: Nágengir 100 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Vel lagaðir 114 Prúðleiki 8 100 Sköpulag 8.59 120 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið 117 Brokk 9 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Góð skreflengd 121 Skeið 5 93 Greitt stökk 9 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Rúmt - Sterk yfirlína 115 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína 110 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni 124 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Góð reising 125 Fet 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 123 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Góð skreflengd 119 Hæfileikar 8.31 122 Aðaleinkunn 8.41 126 Hæfileikar án skeiðs 8.91 128 Aðaleinkunn án skeiðs 8.8 130 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 37 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 1
Olil
Amble UPPLÝSINGAR:
Ljósvíkingur frá Hamarsey
Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)
Hátíð frá Sauðárkróki (7.73)
Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)
Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki (8.55)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Sylgja frá Akureyri (7.81)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Vaka frá Sauðárkróki (8.03)
Litur: Leirljós/Hvítur/milli-skjótt (4510)
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
Ljósvíkingur er einstaklega geðprúður og efnilegur foli undan 10 töltaranum Ljósvaka og dóttur Landsmótssigurvegarans Hvíta-Sunnu. Ljósvíkingur verður til afnota í Einiholti í Biskupstungum. Upplýsingar hjá Guðrúnu Ernu í síma 820 7620.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Hæð
192 | Stóðhestar 2023 IS2017182314
á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Vel opin augu - Bein neflína 122 Háls/herðar/bógar 8 Meðal hálssetning - Langur - Góð yfirlína 105 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Jöfn lend 111 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt - Jafn bolur 109 Fótagerð 8.5 Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur 106 Réttleiki 7.5 Framf.: Réttir - Nágengir - Afturf.: Nágengir 98 Hófar 8 93 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.26 111 Tölt 8 Meðalmýkt - Meðal skreflengd - Rúmt - Takthreint 104 Brokk 8 Skrefstutt - Öruggt 109 Skeið 7 Skrefstutt - Óöruggt 108 Greitt stökk 8.5 Svifgott - Ferðmikið 112 Hægt stökk 7.5 Fremur sviflítið - Framþungt 103 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Mikil þjálni 112 Fegurð í reið 8 110 Fet 9 Góð skreflengd-Stöðugt - Rösklegt - Takthreint 108 Hægt tölt 7.5 Meðal fótlyfta - Skrefstutt 102 Hæfileikar 7.98 112 Aðaleinkunn 8.08 114 Hæfileikar án skeiðs 8.16 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.2 113 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir UPPLÝSINGAR: Mynd: Liga Liepina
Er ekki betra fyrir alla að hestarnir þurfi ekki að standa í drullu í gerðunum?
Svo eru grindurnar tilvaldar í stíur, reiðhallir, innkeyrslur og fleira.
www.ecoraster.is
Ljúfur frá Torfunesi
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Grunur frá Oddhóli (8.23)
Tara frá Lækjarbotnum (8.08)
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Gola frá Brekkum (8.2)
Hrannar frá Kýrholti (8.32)
Emma frá Skarði (7.78)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Ör frá Hellulandi (8.03)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Stjarna frá Kýrholti
Borgfjörð frá Hvanneyri (8.04)
Gjöf frá Hemlu I
Litur: Jarpur/rauð- stjörnótt (3420)
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Upplýsingar: Verður í húsnotkun á Kvistum til 20.júní, Sylvía 8969608
email: sylvia84@me.com
Eftir 20.júní: Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði, Haraldur 8228961
Ljúfur er tvöfaldur LM sigurvegari og tvöfaldur Íslandsmeistari í tölti. Hæsta einkunn í töltkeppni er 9.44 og státar hann einnig 10 fyrir tölt í kynbótadómi.
Einstakur gæðingur!
Mynd: JE
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT
Sigurgeir 8958182 Hæð
194 | Stóðhestar 2023 IS2008166207
á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 85% Höfuð 7.5 Svipgott - Vel opin augu - Krummanef 96 Háls/herðar/bógar 9 Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 118 Bak og lend 9.5 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Jöfn lend - Góð baklína 120 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 110 Fótagerð 8 Öflugar sinar - Þurrir fætur - Langar kjúkur 103 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar - Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8 Slútandi hælar 102 Prúðleiki 7.5 91 Sköpulag 8.36 117 Tölt 10 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 123 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 114 Skeið 5 94 Stökk 8.5 Teygjugott - Hátt - Takthreint 115 Hægt stökk 9 117 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 121 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður 122 Fet 8 Taktgott 111 Hægt tölt 9.5 115 Hæfileikar 8.58 121 Aðaleinkunn 8.49 124 Hæfileikar án skeiðs 127 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 120 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 3
Sýnandi: Árni Björn Pálsson UPPLÝSINGAR: Mynd: Henk Peterse
Logi frá Svignaskarði
Litur: Jarpur/korg- skjótt (3610)
Ræktendur: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
Eigendur: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
Nánari upplýsingar veita Jón Óskar í síma 869-8760 og Valdís Björk í
690-8809
KYNBÓTAMAT
Ísak frá Þjórsárbakka (8.61)
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum (8.47)
Elding frá Hóli (8.02)
Þjótandi frá Svignaskarði (8.25)
Kveikja frá Svignaskarði (7.79)
Myndir: Aðsend
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hending frá Úlfsstöðum (8.47)
Hrynjandi Hrepphólum (8.23)
Glódís frá Skarðsá
Hrynjandi Hrepphólum (8.23)
Þota frá Úlfljótsvatni
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Tinna frá Svignaskarði
2023 | 195 IS2018136520
síma
Öryggi: 61% Höfuð 116 Háls/herðar/bógar 117 Bak og lend 105 Samræmi 113 Fótagerð 96 Réttleiki 104 Hófar 106 Prúðleiki 98 Sköpulag 117 Tölt 115 Brokk 111 Skeið 82 Greitt stökk 115 Hægt stökk 113 Samstarfsvilji 114 Fegurð í reið 117 Fet 105 Hægt tölt 113 Hæfileikar 111 Aðaleinkunn 115 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
eða í netfangið jonosbrekku@gmail.com
UPPLÝSINGAR:
Logi frá Valstrýtu
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Guðjón Árnason
Eigandi: Guðjón Árnason
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Guðjón Árnason í síma 893-8310, netfang: gabyggingar@simnet.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)
Vissa frá Valstrýtu (8.03)
Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)
Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)
Grunur frá Oddhóli (8.23)
Hekla frá Kálfholti (7.82)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Sylgja frá Akureyri (7.81)
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Gola frá Brekkum (8.2)
Krummi frá Kálfholti (8.01)
Rispa frá Kálfholti
196 | Stóðhestar 2023 IS2016180713
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Krummanef 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hátt settur - Langur 114 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak 114 Samræmi 8.5 Fótahátt - Jafn bolur 112 Fótagerð 9 Góð sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fæturRétt fótstaða 113 Réttleiki 7 Framf.: Brotin tálína - Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8 96 Prúðleiki 7.5 92 Sköpulag 8.38 116 Tölt 9 Há fótlyfta - Framhátt - Takthreint 116 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Meðal svifRúmt - Framhátt 116 Skeið 5 91 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Sterk yfirlína 119 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 115 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Samstarfsfús 119 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Góð reising - Framhátt 122 Fet 7.5 105 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 112 Hæfileikar 8.12 117 Aðaleinkunn 8.21 120 Hæfileikar án skeiðs 8.69 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.58 125 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
RÁÐSTEFNUR FUNDIR NÁMSKEIÐ
Eldhestar bjóða upp á fyrsta flokks aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi og námskeiðahald.
Ráðstefnusalur er vel tækjum búinn og rúmar hann 40-60 manns. Á staðnum er veitingastaður fyrir 120 manns.
Hótel Eldhestar bjóða gistingu fyrir um 80 manns auk þess er á staðnum gistiheimili fyrir 20 manns.
Í hesthúsi eru 30 stíur 8 m að stærð, reiðhöll sem er 20x60m og sæti fyrir 140 manns. Á vef okkar eldhestar.is er að finna mikið úrval hestaferða og nánari upplýsingar um ræktunarstarf Eldhesta.
Vellir, 816 Ölfus 480 4800 info@eldhestar.is eldhestar.is
Magni frá Kerhóli
198 | Stóðhestar 2023 IS2018164302
Hreyfill frá Vorsabæ II (8.54) Dugur frá Þúfu í Landeyjum (8.49) Sveinn-Hervar Þúfu í Landeyj. Dröfn frá Þúfu í Landeyjum Kolbrún frá Vorsabæ II (7.8) Vákur frá Brattholti (7.99) Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7) Sóldögg frá Skriðu (8.21) Moli frá Skriðu (8.21) Glampi frá Vatnsleysu (8.35) Gullinstjarna f. Akureyri (7.87) List frá Fellskoti (7.76) Galdur frá Sauðárkróki (8.27) Sokkadís f. Bergstöðum (7.87) Litur: Brúnn/dökk/sv. skjótt (2710) Ræktandi: Þór Jónsteinsson Eigandi: Þór Jónsteinsson Upplýsingar um notkun veitir Þór Jónsteinsson í síma 899 1057 eða torjonsteins@gmail.com Öryggi: 63% Höfuð 101 Háls/herðar/bógar 111 Bak og lend 102 Samræmi 109 Fótagerð 106 Réttleiki 95 Hófar 107 Prúðleiki 100 Sköpulag 112 Tölt 114 Brokk 111 Skeið 91 Stökk 118 Hægt stökk 113 Vilji og geðslag 111 Fegurð í reið 115 Fet 100 Hægt tölt 112 Hæfileikar 112 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT UPPLÝSINGAR: Mynd: Aðsend
Marel frá Aralind
Litur: Moldóttur/ljós- einlitt (5200)
Ræktandi: Petur Jonsson
Eigendur: Sandra Pétursdotter Jonsson, Petur Jonsson
Marel tekur á móti hryssum í Miðengi Grímsnesi í sumar.
Frekari upplýsingar veitir Sandra í síma 7815897 eða sandrapetursdotter@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT
Mynd: Aðsend
Oddur frá Selfossi (8.48)
Lord frá Vatnsleysu (8.25)
Muska frá Syðri-Hofdölum (8.25)
Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74)
Lydía frá Vatnsleysu (8.3)
Forseti frá Vorsabæ II (8.58)
Molda frá Svaðastöðum (8.15)
Hlökk frá Laugarvatni (8.10)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Lissy frá Vatnsleysu (7.88)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.7)
Lukku-Blesi frá Svaðastöðum
Molda frá Svaðastöðum
Stóðhestar 2023 | 199 IS2012101481
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 98 Háls/herðar/bógar 8 Klipin kverk 101 Bak og lend 8.5 Góð baklína 111 Samræmi 8 Léttbyggt 99 Fótagerð 8 Rétt fótstaða - Þurrir fætur 100 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 102 Hófar 9 Efnisþykkir - Kúptir hófar 123 Prúðleiki 7.5 95 Sköpulag 8.17 110 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Mikið framgrip 109 Brokk 9 Taktgott - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 115 Skeið 8.5 Ferðmikið - Svifmikið 110 Stökk 8.5 Teygjugott - Hátt 107 Hægt stökk 7.5 102 Vilji og geðslag 9.5 Reiðvilji - Þjálni - Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 115 Fet 9 Taktgott - Rösklegt - Skrefmikið 110 Hægt tölt 8.5 111 Hæfileikar 8.95 118 Aðaleinkunn 8.64 119 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 80 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Þórarinn Eymundsson
Sýnandi:
UPPLÝSINGAR:
Már frá Votumýri 2
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Mynd: Aðsend
Litur: Rauður/ljós- stjörnótt glófext (1221)
Ræktendur: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Eigendur: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Már Þórðarson, s: 8934425
Önn frá Ketilsstöðum (8.22)
Klettur frá Hvammi (8.49)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Hrímfaxi frá Hvanneyri (8.32)
Oddrún frá Ketilsstöðum (7.9)
Gustur frá Hóli (8.57)
Dóttla frá Hvammi
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hvönn frá Steinnesi (7.63)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Vera frá Eyjólfsstöðum (7.96)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Gígja frá Ketilsstöðum (7.83)
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Daníel Jónsson
200 | Stóðhestar 2023 IS2014187937
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8.5 Bein neflína 109 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar 110 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak 118 Samræmi 9 Sívalvaxið - Hlutfallarétt - Jafn bolur 112 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur 101 Réttleiki 8 109 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Vel lagaðir 108 Prúðleiki 8 93 Sköpulag 8.71 118 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína 112 Brokk 7.5 Ferðlítið - Fjórtaktað - Ójafnt 100 Skeið 8 Ferðmikið - Skrefmikið - Flandur 129 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Svifmikið 114 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína 104 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 110 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising 115 Fet 7.5 96 Hægt tölt 9 116 Hæfileikar 8.36 120 Aðaleinkunn 8.48 123 Hæfileikar án skeiðs 8.43 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.53 115 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 15 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400)
Ræktandi: Erla Björk Tryggvadóttir
Eigandi: Erla Björk Tryggvadóttir
Mári verður til afnota á Hvoli 2 í sumar upplýsingar gefur
í síma 6955664 eða netfangið info@iceland-horses.com
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT
Mári frá Hvoli 2
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Máttur frá Leirubakka (8.49)
Frilla frá Heiði
Hrafnkatla L52 frá Leirubakka (8.31)
Frosti frá Heiði (8.27)
Stjarna frá Akureyri
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
DimmaStóra-Langadal(7.83)
Elrir frá Heiði (8.24)
Gola frá Heiði
IS2012182199
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 79% Höfuð 7 Holdugt höfuð 85 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 95 Bak og lend 8.5 Öflug lend 100 Samræmi 8.5 Fótahátt - Sívalvaxið 102 Fótagerð 8 96 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 101 Hófar 9.5 Efnisþykkir - Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Vel formaðir 117 Prúðleiki 8 97 Sköpulag 8.24 101 Tölt 8 Skrefmikið 91 Brokk 8 Taktgott 93 Skeið 8 Skrefmikið 107 Stökk 8 93 Hægt stökk 7.5 93 Vilji og geðslag 8.5 Reiðvilji 96 Fegurð í reið 8 91 Fet 9 Skrefmikið 107 Hægt tölt 8 93 Hæfileikar 8.14 95 Aðaleinkunn 8.18 95 Hæfileikar án skeiðs 91 Aðaleinkunn án skeiðs 92 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 14 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Erla
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir UPPLÝSINGAR: Myndir: Aðsend Myndir: aðsendar
Muninn frá Bergi
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
Eigendur: Guðjòn Rúnarsson, Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Minning frá Bergi (8.07)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Orka frá Viðvík (7.81)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Flugar frá Dalsmynni
Þerna frá Dalsmynni
Muninn er CA hestur með heilar og góðar gangtegundir.
Hann verður til afnota á Suðurlandi, upplýsingar gefur Sveinbjörn í síma 897-4462 og barkarstadir@yahoo.com
202 | Stóðhestar 2023 IS2013137486
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Góð yfirlína 109 Bak og lend 8 Góð baklína 103 Samræmi 8.5 Fótahátt - Fremur stuttvaxið 113 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar - Rétt fótstaða 103 Réttleiki 7 Framf.: Nágengir - Fléttar 90 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 113 Prúðleiki 8.5 100 Sköpulag 8.22 114 Tölt 9 Afar mjúkt - Léttstígt - Hvelfd yfirlína - Framhátt 116 Brokk 9 Léttstígt - Takthreint 114 Skeið 5 100 Greitt stökk 8 Svifgott 108 Hægt stökk 9 Afar mjúkt - Léttstígt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Svifgott 117 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Yfirvegun 109 Fegurð í reið 8.5 Hvelfd yfirlína - Framhátt 112 Fet 8 102 Hægt tölt 9 Góð skreflengd 116 Hæfileikar 8.12 116 Aðaleinkunn 8.15 118 Hæfileikar án skeiðs 8.68 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.52 120 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT Sýnandi: Árni Björn Pálsson UPPLÝSINGAR: Mynd: Kolla Gr.
RAFMAGNAÐUR WRANGLER TIL AFHENDINGAR STRAX!
RAFMAGNAÐUR OG VATNSHELDUR JEEP®
Farðu yfir ár og vötn af festu og öryggi með Jeep® Wrangler Rubicon
Plug-In Hybrid. Rafmagnaður kraftur hvert sem leið þín liggur. 35”, 37” og 40” breytingapakkar í boði.
HYBRID ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • ISBAND.IS • JEEP.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
JEEP® WRANGLER PLUG-IN
HYBRID
PLUG-IN
Muninn frá Litla-Garði
Mynd: Aðsend
Álfur frá Selfossi (8.46)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Skaginn frá Skipaskaga (8.73)
Mirra frá Litla-Garði (8.35)
Assa frá Akranesi (8.31)
Glymur frá Árgerði (8.39)
Vænting frá Ási I (8.0)
Meiður frá Miðsitju (7.97)
Rósa frá Akranesi (8.1)
Kraftur frá Bringu (8.55)
Glæða frá Árgerði (7.80)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Vaka frá Ási I (8.13)
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktendur: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigendur: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Stefán Birgir Stefánsson í síma 896-1249; netfang: herdisarm@simnet.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Barbara Wenzl
204 | Stóðhestar 2023 IS2018165656
Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 107 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Langur 125 Bak og lend 7.5 Góð baklína - Afar vöðvarýr lend - Áslend 97 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Léttbyggt 120 Fótagerð 9 Sverir liðir - Góð sinaskil - Þurrir fætur - Öflugar sinar 120 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 97 Hófar 8.5 Þykkir hælar 107 Prúðleiki 9 113 Sköpulag 8.52 127 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 112 Brokk 8 Öruggt - Takthreint 105 Skeið 7.5 120 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Meðalhraði 107 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína - Takthreint 105 Samstarfsvilji 8.5 Þjálni 114 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 117 Fet 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 106 Hægt tölt 8 110 Hæfileikar 8.22 120 Aðaleinkunn 8.33 125 Hæfileikar án skeiðs 8.35 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 121 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 6 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Gyða Sigríður Tryggvadóttir, Þorgeir Jóhannesson
Eigandi: Gyða Sigríður Tryggvadóttir, Þorgeir Jóhannesson
UPPLÝSINGAR:
Nagli er litfagur og geðgóður, Hann er hágengur og með mjög góð gangskil.
Upplýsingar veita Þorgeir Jóhannesson í síma 8496682 og Kristín Þorgeirsdóttir í síma 8249911 og á netfanginu kristin@asland.is
KYNBÓTAMAT
Nagli frá Áslandi
Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)
Apríl frá Ytri-Skjaldarvík (7.99)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Gustur frá Hóli (8.57)
Kóra frá Ytri-Skjaldarvík (7.55)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Álfadís frá Selfossi (8.31)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Harka frá Úlfsstöðum (7.94)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Abba frá Gili (8.03)
Fífill frá Vatnshlíð
Stjarna frá Kolkuósi
Stóðhestar 2023 | 205 IS2018155650
Öryggi: 65% Höfuð 110 Háls/herðar/bógar 107 Bak og lend 105 Samræmi 111 Fótagerð 94 Réttleiki 106 Hófar 99 Prúðleiki 89 Sköpulag 107 Tölt 103 Brokk 101 Skeið 104 Greitt stökk 108 Hægt stökk 104 Samstarfsvilji 108 Fegurð í reið 110 Fet 101 Hægt tölt 103 Hæfileikar 107 Aðaleinkunn 108 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: o - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Mynd: Aðsend
Náttfari frá Varmalæk
Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510)
Ræktendur: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
Eigendur: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
Þráinn frá Flagbjarnarholti (8.95)
Nótt frá Varmalæk (8.16)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Þyrla frá Ragnheiðarstöðum (8.24)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Tilvera frá Varmalæk (8.12)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Svartur frá Unalæk (8.54)
Krás frá Laugarvatni (8.13)
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Tinna frá Varmalæk (8)
Húsnotkun: Sauðárkrókur hjá Þórarni Eymundssyni.
206 | Stóðhestar 2023
í síma 891-9197 og á netfanginu totieymundsson@gmail.com Í hólfi: Njálsstöðum Austur-Húnavatnssýslu. Upplýsingar veitir Þórarinn Eymundsson í síma 891-9197 og á netfanginu totieymundsson@gmail.com Öryggi: 61% Höfuð 110 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 107 Samræmi 110 Fótagerð 110 Réttleiki 106 Hófar 112 Prúðleiki 95 Sköpulag 119 Tölt 116 Brokk 116 Skeið 109 Greitt stökk 113 Hægt stökk 109 Samstarfsvilji 122 Fegurð í reið 117 Fet 104 Hægt tölt 114 Hæfileikar 122 Aðaleinkunn 125 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 KYNBÓTAMAT UPPLÝSINGAR: HESTKLETTUR HESTKLETTUR Myndir: Aðsendar
Upplýsingar
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Magnús Gunnlaugsson
Eigendur: Davíð Matthíasson, Hannes Sigurjónsson, Haukur Hauksson, Helgi Gíslason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
UPPLÝSINGAR:
Neisti verður til afnota á Kambi í Flóahreppi.
hjá Hauki Haukssyni í síma 8668046.
KYNBÓTAMAT
Neisti frá Miðfelli 5
Kveikur frá Stangarlæk 1 (8.76)
Aldvaka frá Miðfelli 5 (8.19)
Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)
Raketta frá Kjarnholtum I (8.07)
Andvari frá Ey I (8.36)
Kvika frá Miðfelli 5
Mynd: Aðsend
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Glaður frá Kjarnholtum I (7.92)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Leira frá Ey I
Sörli frá Stykkishólmi (8.11)
Tíbrá frá Hrepphólum (7.71)
Stóðhestar 2023 | 207 IS2020188312
Upplýsingar
Öryggi: 62% Höfuð 114 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 110 Samræmi 110 Fótagerð 110 Réttleiki 106 Hófar 112 Prúðleiki 95 Sköpulag 119 Tölt 116 Brokk 116 Skeið 109 Greitt stökk 113 Hægt stökk 109 Samstarfsvilji 122 Fegurð í reið 117 Fet 104 Hægt tölt 114 Hæfileikar 122 Aðaleinkunn 125 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Nemó frá Efra-Hvoli
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum (8.47)
Eining frá Lækjarbakka (8.03)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Markús frá Langholtsparti (8.36)
Dama frá Víðivöllum (7.81)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Von frá Bjarnastöðum (8.05)
Blær frá Höfða (8.08)
Tinna frá Víðivöllum
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Lena Zielinski
Eigandi: Lena Zielinski
Upplýsingar um notkun veitir Lena Zielinski sími 8684419, Efra-Hvoli, lenaz@simnet.is
208 | Stóðhestar 2023 IS2016184863
á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 81% Höfuð 9 Vel borin eyru - Svipgott - Bein neflína 118 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Afar grannur - Hvelfd yfirlína 115 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Breitt bak - Afturdregin lend 107 Samræmi 9 Afar fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið 111 Fótagerð 8 Fremur svagar kjúkur 107 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 101 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Vel lagaðir 110 Prúðleiki 7.5 99 Sköpulag 8.59 120 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Mikið framgrip 109 Brokk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 105 Skeið 8.5 Rúmt - Góð skreflengd - Svifgott 111 Greitt stökk 9 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Svifmikið - Rúmt 116 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Svifgott 109 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Yfirvegun 115 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Meðal reising 112 Fet 7.5 Meðal skreflengd 107 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 115 Hæfileikar 8.42 116 Aðaleinkunn 8.48 120 Hæfileikar án skeiðs 8.4 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 118 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 UPPLÝSINGAR: HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT Sýnandi: Árni Björn Pálsson Mynd: Nicki Pfau
Hæð
Njörður frá Feti
Ómur
frá Kvistum (8.61)
Arndís frá Feti (8.21)
Víglundur frá VestraFíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Vigdís frá Feti (8.36)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Emanon Vestra-Fíflholti (8.16)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Löpp frá Hvammi (8.22)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Ásdís frá Neðra-Ási
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Hrossaræktarbúið FET ehf
UPPLÝSINGAR:
Eigandi: Geysisholt hrossarækt ehf Upplýsingar um notkun gefur Teitur í síma 8942018 og á netfangið tear@mail.holar.is
210 | Stóðhestar 2023 IS2013186903
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 103 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fremur sver - Afar háar herðar 109 Bak og lend 9 Góð baklína - Öflug lend 112 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Jafn bolur 108 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar 106 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir - Afturf.: Nágengir 94 Hófar 9 Þykkir hælar - Efnisþykkir 119 Prúðleiki 7.5 97 Sköpulag 8.46 117 Tölt 9 Góð fótlyfta-Góð skreflengd-Rúmt-Takthreint 116 Brokk 7 Ójafnt 94 Skeið 8 Góð skreflengd 119 Greitt stökk 8 Góð fótlyfta 106 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Takthreint 106 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Yfirvegun 108 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Mýkt 111 Fet 9 Góð skreflengd - Stöðugt - Takthreint 107 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 110 Hæfileikar 8.36 117 Aðaleinkunn 8.40 120 Hæfileikar án skeiðs 8.43 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.44 115 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
& KYNBÓTAMAT
Teitur Árnason Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir
HÆSTI DÓMUR (2020)
Sýnandi:
Nökkvi frá Hrísakoti
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Sif Matthíasdóttir
Eigandi: Sif Matthíasdóttir
Nökkvi er frábær keppnishestur, sem lenti í fjórða sæti í Fimmgangi F1 á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna á síðasta ári. Hann er með útgeislun á velli og í reið. Hefur ákaflega gott geðslag og jafnar og góðar gangtegundir og framúrskarandi skeið.
Nökkvi verður í húsnotkun á Fákshólum fyrir Íslandsmót. Upplýsingar um notkun veitir Jörundur í síma 8966739 og Jakob Svavar Sigurðsson í síma 8987691. Einnig má senda fyrirspurn á netfangið jorundur@hrisakot.is.
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi:
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Rammi frá Búlandi (8.18)
Hugrún frá Strönd II (8.19)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Lukka frá Búlandi (8.11)
Huginn frá Haga I (8.57)
Katla frá Sauðhaga 2
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Baldur frá Bakka (8.15)
Yrpa frá Litladal (7.8)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Vænting frá Haga I (8.04)
Hjörvar frá Ketilsstöðum (8.31)
Hrefna frá Mýnesi (8.09)
| 211 IS2013137017
Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Meðal hálssetning - Hvelfd yfirlína 105 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Öflug lend 105 Samræmi 8.5 Afar fótahátt - Langvaxið - Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8 Sverir liðir - Fremur lítil sinaskil 102 Réttleiki 8.5 Framf.: Fléttar, Afturf.: Réttir 113 Hófar 8.5 Efnistraustir - Vel lagaðir 101 Prúðleiki 8 103 Sköpulag 8.39 108 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 103 Brokk 8.5 Léttstígt - Góð skreflengd 105 Skeið 9.5 Skrefmikið - Svifmikið - Taktgott - ÖruggtJafnvægisgott 126 Greitt stökk 8.5 Svifgott - Rúmt 107 Hægt stökk 8 Hvelfd yfirlína - Takthreint 103 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 113 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góður höfuðburður 108 Fet 7.5 Flýtir sér 95 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 109 Hæfileikar 8.58 115 Aðaleinkunn 8.52 116 Hæfileikar án skeiðs 8.42 107 Aðaleinkunn án skeiðs 8.41 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Jakob Svavar Sigurðsson
UPPLÝSINGAR:
Myndir: Iðunn Silja Svansdóttir
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili
Aðall frá Nýjabæ (8.64)
Lára frá Syðra-Skörðugili (8.35)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Furða frá Nýjabæ (8.06)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Klara frá Syðra-Skörðugili (7.87)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Vordís frá Sandhólaferju (7.88)
Angi frá Laugarvatni (8.26)
Aldís frá Nýjabæ (8.06)
Smári frá Borgarhóli (8.01)
Albína frá Vatnsleysu (7.84)
Mergur S.-Skörðugili (8.09)
Freydís frá Hesti (8.08)
Litur: Jarpur/milli- stjörnótt (3520)
Ræktandi: Einar Eylert Gíslason Eigandi: Hamdisvyk ehf.
Nökkvi er eini hesturinn sem hefur unnið B-flokkinn á Landsmóti og fengið síðan 9 fyrir skeið í kynbótadómi. Fyrir utan framúrskarandi árangur í keppni er hann hugljúfur öðlingur og snilldar-reiðhestur með botnlaust rými og frábært tölt. Talsvert mikið hornfirskt blóð er í honum og er Nökkvi 260 frá Hólmi 18 sinnum í hans ættartré.
Notkunarstaður í allt sumar: Svalbarð, Vatnsnes. Verð á tolli 85.000.- plús vask
Upplýsingar veitir Hanný Norland Heiler, sími 845 3832, hindisvik@simnet.is
212 | Stóðhestar 2023 IS2008157517
Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 88% Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - Langt höfuð 96 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 115 Bak og lend 9 Breitt bak - Vöðvafyllt bak 110 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Langvaxið 95 Fótagerð 8.5 Rétt fótstaða - Öflugar sinar 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar, Afturf.: Réttir 106 Hófar 9 Efnisþykkir - Þykkir hælar 103 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.55 107 Tölt 8.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 100 Brokk 9.5 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 114 Skeið 9 Ferðmikið - Mikil fótahreyfing - Skrefmikið 112 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 103 Hægt stökk 8.5 98 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Vakandi 112 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. 107 Fet 6.5 Skrefstutt - Skeiðborið 88 Hægt tölt 8 99 Hæfileikar 8.73 109 Aðaleinkunn 8.66 110 Hæfileikar án skeiðs 105 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 140 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 7 HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson UPPLÝSINGAR: Myndir: Aðsend
Páfi frá Kjarri
Tinni frá Kjarri (8.45)
Nunna frá Bræðratungu (8.02)
Sjóli frá Dalbæ (8.66)
Jónína frá Hala (8.13)
Páfi frá Kirkjubæ (8.19)
Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu
Mynd: Aðsend
Trostan Kjartansstöðum (8.36)
Sjöfn frá Dalbæ (7.52)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Angi frá Laugarvatni (8.26)
Hlaða-Blakkur Selfossi (7.53)
Rauðskjóna frá Bræðratungu
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520)
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Selina Bauer
Páfi verður á Strandarhöfði í sumar. Áhugasamir hafi samband við
Selinu í síma: 888-4282 eða tölvupóst: selinasbbauer@aol.com
214 | Stóðhestar 2023 IS2012187003
Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7 Svipþungt - Krummanef - Djúpir kjálkar 94 Háls/herðar/bógar 8.5 Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 103 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Breitt bak 109 Samræmi 8.5 105 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 106 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 113 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnistraustir 106 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.36 109 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 103 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Svifgott - Takthreint 104 Skeið 8.5 Rúmt - Taktgott 118 Greitt stökk 8 101 Hægt stökk 8 98 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Yfirvegun 103 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising 104 Fet 8 105 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 104 Hæfileikar 8.40 110 Aðaleinkunn 8.39 112 Hæfileikar án skeiðs 8.38 104 Aðaleinkunn án skeiðs 8.38 106 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 11 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 1
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason UPPLÝSINGAR:
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Ari Björn Thorarensen
Eigandi: Ari Björn Thorarensen
UPPLÝSINGAR:
Notkunarupplýsingar veita Sigursteinn s: 8611720 og Ari Thor s: 8989130
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82%
Pálmi frá Túnprýði
Mynd: Aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Flauta frá Dalbæ (8.37)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Bassi frá Bakka (8.1)
Spurn frá Dalbæ (7.88)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Fífa frá Kópavogi
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Sandra frá Bakka (8.08)
Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54)
Hrafnhildur frá Skálholti (7.6)
Stóðhestar 2023 | 215 IS2018187654
Höfuð 8 Vel borin eyru - Afar svipgott - Krummanef 100 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Fyllt kverk - Góð yfirlína 105 Bak og lend 8 Breitt bak - Fremur svagt bak - Jöfn lend 105 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - LéttbyggtSívalvaxið 105 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Rétt fótstaða 102 Réttleiki 7 Afturf.: Nágengir 113 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - Efnismiklir - Vel lagaðir 101 Prúðleiki 7 103 Sköpulag 8.3 108 Tölt 8 Rúmt - Takthreint 103 Brokk 8 Góð skreflengd - Svifgott - Meðalrými - Takthreint 105 Skeið 7.5 Góð skreflengd 126 Greitt stökk 8.5 Svifgott - Rúmt 107 Hægt stökk 8.5 Svifgott - Jafnvægisgott 103 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Vakandi 113 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta 108 Fet 8 Góð skreflengd - Takthreint 95 Hægt tölt 7.5 109 Hæfileikar 8.03 115 Aðaleinkunn 8.13 116 Hæfileikar án skeiðs 8.13 107 Aðaleinkunn án skeiðs 8.19 108 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 13 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Pensill frá Hvolsvelli
Glotti frá Sveinatungu (8.64)
Ölnir frá Akranesi (8.82)
Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli (8.86)
Örk frá Akranesi (8.35)
Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 (8.51)
Orka frá Hvolsvelli (8.01)
Gustur frá Hóli (8.57)
Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)
Markús Langholtsparti (8.36)
Ösp frá Lágafelli (7.79)
Krákur Blesastöðum 1A (8.34)
Blika frá Nýjabæ (8.14)
Hektor frá Akureyri (8.41)
Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)
Litur: Rauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokkaægishjálmur (1695)
Ræktandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
Staðsetning: Í húsnotkun á Hvolsvelli til 19. júní. Upplýsingar hjá Ásmundi í síma 895-6972.
Pensill verður síðan í girðingu í Austvaðsholti hjá Röggu og Hannesi. Upplýsingar hjá Ásmundi í síma 895-6972.
HÆSTI
Hæð
(2021) & KYNBÓTAMAT
216 | IS2015184975
á herðakamb: 149 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel borin eyru 105 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Langur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar - Afar háar herðar 122 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Afar öflug lend - Jöfn lend 127 Samræmi 9.5 Framhátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 124 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Rétt fótstaða 106 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 111 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 111 Prúðleiki 10 119 Sköpulag 8.98 136 Tölt 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 111 Brokk 9 Léttstígt - Há fótlyfta - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Öruggt 121 Skeið 6.5 Fjórtaktað 107 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Svifmikið 116 Hægt stökk 7.5 113 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 119 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Góð reising - Framhátt - Mýkt 115 Fet 7 Skrefstutt - Ójafnt 111 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta - Mjúkt 115 Hæfileikar 8.32 121 Aðaleinkunn 8.55 129 Hæfileikar án skeiðs 8.65 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.76 129 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 118 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
DÓMUR
Sýnandi: Elvar Þormarsson UPPLÝSINGAR: Mynd: Kolla Gr.
Fyrir heilbrigðan hest, náttúrulega! fyrir lífið í landinu Sala og ráðgjöf Sími 540 1100 www.lifland.is lifland@lifland.is Reykjavík Lyngháls 3 Akureyri Óseyri 1 Borgarnes Digranesgata 6 Blönduós Efstabraut 1 Hvolsvöllur Ormsvöllur 5 Selfoss Austurvegur 69
Platon frá Áskoti
Mynd: Aðsend
Litur: Bleikur/fífil- einlitt (6400)
Ræktandi: Jakob S. Þórarinsson, Arnheiður Rut Auðbergsdóttir Eigandi: Jakob S. Þórarinsson, Sigurður Sigurðarson
Elja frá Sauðholti 2 (8.76)
Ágústínus
Melaleiti (8.61)
Súld
Helgadal (8.
Brimnir frá Ketilsstöðum (8.45)
Góa frá Leirulæk (8.04)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Gnótt Steinmóðarbæ (8.01)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Salvör frá Naustum III (7.95)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Vakning Ketilsstöðum (8.02)
Þorri Þúfu í Landeyjum (8.26)
Stjörnudís
Upplýsingar um notkun gefur Jakob í síma 865-6356
218 | Stóðhestar 2023 IS2018186515
Narfi frá Áskoti (8.35)
frá
frá
frá Neðra-Ási (7.64)
eða á netfangið jakob@sundhestar.is Öryggi: 60% Höfuð 100 Háls/herðar/bógar 110 Bak og lend 106 Samræmi 109 Fótagerð 91 Réttleiki 100 Hófar 110 Prúðleiki 90 Sköpulag 109 Tölt 114 Brokk 110 Skeið 120 Greitt stökk 109 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 117 Fegurð í reið 113 Fet 101 Hægt tölt 114 Hæfileikar 121 Aðaleinkunn 122 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
KYNBÓTAMAT UPPLÝSINGAR:
Prins frá Vöðlum
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Þorgeir Óskar Margeirsson
Eigandi: Þorgeir Óskar Margeirsson
Prins er vel ættaður gæðingur, geðgóður með frábærar gangtegundir og mikil gangskil. Prins sigraði F1 á Suðurlandsmótinu með einkunina
7,45. Hann var fimmti hæðst dæmdi 5v stóðhestur ársins 2020, hæstur þeirra fyrir hæfileika með 8,69.
Prins verður í húsnotkun á Árbakka, nánari upplýsingar gefa Hinni
Braga 8971748 og Toggi 8336310
HÆSTI DÓMUR (2020) &
Pistill frá Litlu-Brekku (8.1)
Moli frá Skriðu (8.21)
Prinsessa frá Litla-Dunhaga I (8.03)
Mynd: Aðsend
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Gullinstjarna Akureyri (7.87)
Baldur frá Bakka (8.15)
Moli frá Skriðu (8.21)
Tinna frá Hvassafelli (7.84)
Pistill frá Litlu-Brekku (8.1)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Erla frá Halakoti (8.52)
Þeyr frá Akranesi (8.55)
Eva frá Leiðólfsstöðum (8)
Ölrún frá Akranesi
Prinsessa frá Litla-Dunhaga I (8.03)
Þeyr frá Akranesi (8.55)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Erla frá Halakoti (8.52)
Jóna-Sigga frá Leiðólfsstöðum
Eva frá Leiðólfsstöðum (8)
Stóðhestar 2023 | 219 IS2015186735
Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Vel borin eyru 95 Háls/herðar/bógar 8 Langur - Háar herðar 96 Bak og lend 8 Afar öflug lend 104 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 104 Fótagerð 8 Öflugar sinar 101 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 100 Hófar 8 Þykkir hælar 100 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8 99 Tölt 9 Há fótlyfta - Ferðmikið 113 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 110 Skeið 8.5 Skrefmikið - Mikil fótahreyfing 116 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 108 Hægt stökk 8 107 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun 113 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Fasgott 111 Fet 9 Takthreint 108 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 109 Hæfileikar 8.69 119 Aðaleinkunn 8.45 117 Hæfileikar án skeiðs 8.73 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 113 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 3 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson UPPLÝSINGAR:
KYNBÓTAMAT
IS2015186735 2 | Stóðhestar 2021
Prins frá Vöðlum
Rafnar frá Hrafnagili
Bragur frá Ytra-Hóli (8.37)
Sara frá Víðinesi 2 (8.29)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Sandra frá Mið-Fossum (8.02)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Sóley frá Hrafnagili
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
Andvari frá Ey I (8.36)
Bylgja Innri-Skeljabr. (7.52)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Rauður frá Kolkuósi
Fjóla frá Hrafnagili
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Upplýsingar veitir Jón Elvar Hjörleifsson í síma 892-1197.
Laus til útleigu
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT
Hæð á herðakamb:
220 | Stóðhestar 2023 IS2018165600
151 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða - Vel opin augu - Gróft höfuð 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Meðal hálssetning - Langur 110 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 105 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Hlutfallarétt 115 Fótagerð 7.5 Sverir liðir - Lítil sinaskil - Öflugar sinar 91 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar 95 Hófar 8 Þykkir hælar - Fremur slútandi hælar - Efnistraustir 96 Prúðleiki 8.5 103 Sköpulag 8.27 108 Tölt 8.5 Þungstígt - Góð skreflengd - Rúmt - Takthreint 114 Brokk 7 Lág fótlyfta - Sviflítið - Rúmt - Svög yfirlínaFjórtaktað 100 Skeið 8 Skrefmikið - Taktgott 113 Greitt stökk 8 Sviflítið - Rúmt 106 Hægt stökk 7.5 Þungstígt - Góð skreflengd - Sviflítið 105 Samstarfsvilji 8 102 Fegurð í reið 8 Meðal fótlyfta - Mikil reising - Fremur skrefþungt 109 Fet 6.5 Afar skrefstutt - Fremur framtakslítið 85 Hægt tölt 8 109 Hæfileikar 7.82 111 Aðaleinkunn 7.98 112 Hæfileikar án skeiðs 7.78 108 Aðaleinkunn án skeiðs 7.95 109 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf UPPLÝSINGAR: Mynd: Hrafnhildur Helga
Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Litur: Rauður/milli- einlitt glófext (1501)
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Magnús Einarsson
Verður til notkunar í stóðhestahólfi í Stekkhólma, Fljótsdalshéraði á vegum Hrossræktarsamtaka Austurlands eftir Fjórðungsmót Austurlands og fram á haust. Verð á folatolli með girðingagjöldum og einum sónar er kr. 150.000 með vsk.
Nánari upplýsingar veitir Ragnar Magnússon í síma 896-1026 og einnig hægt að senda inn pöntun á rmskridufell@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Daníel Jónsson
Myndir:
Gustur frá Hóli (8.57)
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Klettur frá Hvammi (8.49)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.29
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Dóttla frá Hvamm
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hvönn frá Steinnesi (7.63)
Léttir frá Sauðárkróki (8.08)
Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2)
Dagur frá Kjarnholtum I (8.24)
Blíða frá Gerðum (7.78)
Stóðhestar 2023 | 221 IS2011188560
Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Afar svipgott - Merarskál 98 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógarAfar háar herðar - Vel aðgreindir bógar 114 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Afar öflug lend - Löng lend 116 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Léttbyggt - Fremur stuttvaxið - Sívalvaxið 113 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Öflugar sinar - Rétt fótstaða 103 Réttleiki 8 Framf.: Útskeifir 103 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnismiklir - Efnistraustir 108 Prúðleiki 8 91 Sköpulag 8.76 118 Tölt 9 Afar mjúkt - Léttstígt - Há fótlyfta - FramháttTakthreint 105 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Framhátt 104 Skeið 9.5 Ferðmikið - Skrefmikið - Taktgott - Öruggt 128 Greitt stökk 9 Afar mjúkt - Skrefmikið - Ferðmikið - Framhátt 114 Hægt stökk 7.5 Hvelfd yfirlína - Fjórtaktað 99 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 116 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising 109 Fet 8.5 Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Stöðugt - Takthreint 102 Hægt tölt 9 109 Hæfileikar 8.92 117 Aðaleinkunn 8.87 121 Hæfileikar án skeiðs 8.82 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.80 113 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:136 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm:0
UPPLÝSINGAR:
Aðsend
Reginn frá Karlshaga
Reginn er fyrsta afkvæmi móðir sinnar Fífu frá Stóra-Vatnsskarði (8.13 - 8.79 = 8.52) stórkostlegri alhliða hryssu sem var sýnd eftirminnilega af Árna
Birni Pálssyni árið 2018 og endaði í 7. sæti á Landsmótinu í flokki 6v hryssna það sama ár. Faðir hans er Draupnir frá Stuðlum sem vart þarf að kynna. Afkæmaverðlaunaður sonur hinar frægu Þernu frá Arnarhóli og Kiljans frá Steinnesi. Reginn er stór og vel þroskaður ungur stóðhestur sem býr yfir óvenju yfirveguðu geðslagi og sýnir allan gang enn kýs þó brokk oftast undir sjálfum sér. Hann er með 126 í kynbótamati
222 | Stóðhestar 2023 IS2020101666
Draupnir frá Stuðlum (8,88) Kiljan frá Steinnesi (8,78) Klettur frá Hvammi (8,49) Kylja frá Steinnesi (8,17) Þerna frá Arnarhóli (8,27) Páfi frá Kirkjubæ (8,19) Vaka frá Arnarhóli (8,33) Fífa frá StóraVatnsskarði (8,52) Álfur frá Selfossi (8,46) Orri Þúfu í Landeyjum (8,34) Álfadís frá Selfossi (8,31) Viðja frá Stóra-Vatnsskarði Brunnur Kjarnholtum I (7,88) Bylgja Stóra-Vatnsskarði (7,29) Litur: Leirljós/milli- stjörnótt ægishjálmur (4525) Ræktandi: Nicole Pfau Eigandi: Nicole Pfau Notkunarupplýsingar veitir Nicki í síma 661-8295 eða nickipfau@nickipfau.com Öryggi: 63% Höfuð 111 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 108 Samræmi 112 Fótagerð 107 Réttleiki 105 Hófar 113 Prúðleiki 94 Sköpulag: 119 Tölt 109 Brokk 112 Skeið 123 Greitt stökk 115 Hægt stökk 108 Samstarfsvilji 121 Fegurð í reið 113 Fet 111 Hægt tölt 107 Hæfileikar 123 Aðaleinkunn 126 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
UPPLÝSINGAR:
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Stóðhestar 2023 | 223
Reykur frá Stangarlæk 1
224 | Stóðhestar 2023 IS2019188095
Organisti frá Horni I (8.72) Ágústínus frá Melaleiti (8.61) Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45) Gnótt Steinmóðarbæ (8.01) Flauta frá Horni I (8.39) Spuni frá Miðsitju (8.33) Frostrós frá Sólheimum (7.34) Raketta frá Kjarnholtum I (8.07) Glaður frá Kjarnholtum I (7.92) Orri Þúfu í Landeyjum (8,34) Kjarnveig Kjarnholtum I (8.14) Hera frá Kjarnholtum I (7.75) KolskeggurKjarnholtumI(8.29) Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82) Litur: Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt (7500) Ræktandi: Ragna Björnsdóttir Eigandi: Ragna Björnsdóttir Nánari upplýsingar í síma 8998180 Öryggi: 64% Höfuð 104 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 111 Samræmi 112 Fótagerð 101 Réttleiki 91 Hófar 104 Prúðleiki 96 Sköpulag: 114 Tölt 114 Brokk 107 Skeið 110 Greitt stökk 112 Hægt stökk 103 Samstarfsvilji 118 Fegurð í reið 113 Fet 106 Hægt tölt 106 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 KYNBÓTAMAT (BLUP) UPPLÝSINGAR: Mynd: Aðsend
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktendur: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
Eigendur: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
Ringó frá Austurási
Allar upplýsingar um notkun hjá Ragnhildi í síma 6648001
/ austuras@austuras.is
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Hlökk frá Stuðlum (8.10)
Sólon frá Skáney (8.48)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Staka frá Stuðlum (8.30)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Akkur frá Brautarholti (8.57)
Þerna frá Arnarhóli (8.27)
IS2019187571
Öryggi: 65% Höfuð 116 Háls/herðar/bógar 109 Bak og lend 115 Samræmi 115 Fótagerð 113 Réttleiki 102 Hófar 112 Prúðleiki 108 Sköpulag: 124 Tölt 120 Brokk 120 Skeið 112 Greitt stökk 119 Hægt stökk 111 Samstarfsvilji 126 Fegurð í reið 125 Fet 102 Hægt tölt 117 Hæfileikar 127 Aðaleinkunn 132 Hæfileikar án skeiðs 126 Aðaleinkunn án skeiðs 130 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
KYNBÓTAMAT (BLUP) UPPLÝSINGAR:
Myndir: Nicki Pfau
Roði frá Lyngholti
Ómur frá Kvistum (8.61)
Víglundur frá VestraFíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Mynd: Aðsend
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Emanon Vestra-Fíflholti (8.16)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Löpp frá Hvammi (8.22)
Glóð frá Kálfholti (8)
Asi frá Kálfholti (8.23)
Glæða frá Kálfholti
Feykir Hafsteinsstöðum (8.04)
Stjarna frá Kálfholti
Sómi frá Skollagróf
Prýði frá Kálfholti
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Skarphéðinn Hilbert Ingason
Eigandi: Bergrún Ingólfsdóttir, Skarphéðinn Hilbert Ingason
Upplýsingar veitir Bergrún Ingólfsdóttir sími 847-2045
Hann verður til afnota í Lyngholti, Ásahreppi í sumar
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
226 | Stóðhestar 2023 IS2010181398
UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 84% Höfuð 7 Merarskál - Slök eyrnastaða 96 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar 106 Bak og lend 8 Öflug lend - Beint bak 103 Samræmi 8.5 Fótahátt 107 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Öflugar sinar 107 Réttleiki 8 Framf.: Réttir 102 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 9.5 113 Sköpulag 8.35 112 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 101 Brokk 8.5 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 103 Skeið 10 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt - Mikil fótahreyfing - Sniðgott 115 Stökk 9 Ferðmikið - Hátt - Takthreint 113 Hægt stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 114 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 Fet 7 Skrefstutt 91 Hægt tölt 8.5 106 Hæfileikar 8.92 111 Aðaleinkunn 8.69 113 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 61 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 2
Sýnandi: Árni
Pálsson
Björn
Nuddpottar
Fullkomnun í líkamlegri vellíðan
Til í mörgum stærðum og gerðum
Vagnhöfða 11 | 110 Reykjavík | www.ofnasmidja.is | sími 577 5177
Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2
Mynd:
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Litur: Brúnn/dökk/sv. stjörnótt (2720)
Ræktandi: Ketill Ágústsson
Eigandi: Ketill Ágústsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Ketill s: 866 3317
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Blökk frá Brúnastöðum 2
Stáli frá Kjarri (8.76)
Elding frá Árbæjarjáleigu II (7.9)
Arður frá Brautarholti (8.49)
Evíta
Jónína frá Hala (8.13)
Hugi Hafsteinsstöðum (8.31)
Fána frá Hala (7.65)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Litla-Garði (8.02) Svartur frá Unalæk (8.54)
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hæð
228 | Stóðhestar 2023 IS2018187371
Elva frá Árgerði (7.94)
frá
á herðakamb: 138 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Krummanef 95 Háls/herðar/bógar 8 Klipin kverk - Góð yfirlína 100 Bak og lend 8 Breitt bak - Jöfn lend 104 Samræmi 8 99 Fótagerð 8 Fremur lítil sinaskil - Öflugar sinar 107 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir - Afturf.: Réttir 110 Hófar 8 Fremur slútandi hælar 103 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 7.97 104 Tölt 8.5 Góð fótlyfta 116 Brokk 7.5 Meðal skreflengd - Fremur sviflítið - Ójafnt 107 Skeið 7.5 Rúmt - Meðalsvif 120 Greitt stökk 8.5 Léttar hreyfingar - Rúmt - Jafnvægisgott 112 Hægt stökk 8 Jafnvægisgott 103 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 114 Fegurð í reið 8 Góð reising 110 Fet 6.5 Afar skrefstutt - Framtakslítið 88 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd 113 Hæfileikar 7.92 118 Aðaleinkunn 7.94 118 Hæfileikar án skeiðs 7.99 113 Aðaleinkunn án skeiðs 7.98 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Aðsend
Röðull frá Haukagili Hvítársíðu
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Flosi Ólafsson í síma: 892-4220, netfang: orkuhestar@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Hæð
Mynd: Aðsend
Arion frá EystraFróðholti (8.91)
Katla frá Steinnesi (8.13)
frá Bakkakoti (8.62) Sæla frá Gerðum (8.11)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Gammur frá Steinnesi (8.03)
Kylja frá Steinnesi (8.17)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Sproti frá Hæli (8.08)
Sif frá Blönduósi (7.33)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Hvönn frá Steinnesi (7.63)
Stóðhestar 2023 | 229 IS2017136937
á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Bein neflínaDjúpir kjálkar 103 Háls/herðar/bógar 8 Meðal hálssetning - Fremur sver - Góð yfirlína - Háar herðar 102 Bak og lend 8 Góð baklína - Afturdregin lend 105 Samræmi 8 Flatar síður - Jafn bolur 101 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Öflugar sinar 108 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 89 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Efnisþykkir 105 Prúðleiki 7.5 91 Sköpulag 8.08 104 Tölt 9 Mjúkt - Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 122 Brokk 7.5 Meðal svif - Meðalrými - Hvelfd yfirlína 103 Skeið 6 Fremur óöruggt 103 Greitt stökk 9 Mjúkt - Góð skreflengd - Svifgott - Rúmt - Sterk yfirlína 118 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína - Takthreint 114 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 112 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 117 Fet 8 Góð skreflengd-Hvelfd yfirlína-Meðal framtak 103 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Mjúkt 120 Hæfileikar 8.08 119 Aðaleinkunn 8.08 118 Hæfileikar án skeiðs 8.45 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Rökkvi frá Skarði
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
Fiðla frá Skarði (8.02)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Stelpa frá Meðalfelli (8.28)
Arður frá Brautarholti (8.49)
Röst frá Skarði (7.68)
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktendur: Magnús Benediktsson, Borghildur Kristinsdóttir og Rakel Ýr Björnsdóttir
Borghildur
Mynd: Aðsend
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Eydís frá Meðalfelli (8.42)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Reykur frá Hoftúni (8.42)
Fiðla frá Traðarholti (7.70)
KYNBÓTAMAT (BLUP)
230 | Stóðhestar 2023 IS2020186775
Eigendur: Magnús Benediktsson,
Kristinsdóttir og
Ýr Björnsdóttir Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í s. 8933600 eða netfang maggiben@gmail.com. Til útleigu Öryggi: 65% Höfuð 107 Háls/herðar/bógar 107 Bak og lend 105 Samræmi 105 Fótagerð 107 Réttleiki 109 Hófar 110 Prúðleiki 94 Sköpulag: 112 Tölt 108 Brokk 106 Skeið 124 Greitt stökk 109 Hægt stökk 106 Samstarfsvilji 113 Fegurð í reið 107 Fet 107 Hægt tölt 110 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Rakel
UPPLÝSINGAR:
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Marteinn Magnússon
Eigandi: Marteinn Magnússon, Ragnar Hinriksson
Safír frá Mosfellsbæ
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Sigurður Matthíasson í síma 897-1713, netfang: info@ganghestar.is
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: Aðsend
Klettur frá Hvammi (8.49)
Hringur frá Fossi (8.49)
Perla frá Mosfellsbæ (7.83)
Ella frá Dalsmynni
Frami frá Ragnheiðarstöðum (8.37)
Stjarna frá Skrauthólum
Gustur frá Hóli (8.57)
Dóttla frá Hvammi
Geysir frá Dalsmynni (8.15)
Gjálp frá Kirkjubæ (7.78)
Gumi frá Laugarvatni (8.27)
Krás frá Laugarvatni (8.13)
Kaldi frá Vindási (8.04)
Austra frá Hrafnhólum
Stóðhestar 2023 | 231 IS2013125469
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 81% Höfuð 9 Fínleg eyru 113 Háls/herðar/bógar 9 Langur - Grannur - Klipin kverk 111 Bak og lend 8 Áslend - Grunn lend 93 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt 112 Fótagerð 7.5 Votir fætur 96 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Fléttar Afturf.: Réttir 96 Hófar 8 Slútandi hælar 96 Prúðleiki 8.5 101 Sköpulag 8.42 106 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið 106 Brokk 10 Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 120 Skeið 5 91 Stökk 9 Ferðmikið - Hátt 114 Hægt stökk 9 117 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 109 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 121 Fet 9.5 Taktgott - Skrefmikið 115 Hægt tölt 8 102 Hæfileikar 8.58 114 Aðaleinkunn 8.51 114 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 94 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Seðill frá Árbæ
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Maríanna Gunnarsdóttir
Eigandi: Maríanna Gunnarsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Seðill verður bæði á húsi og í girðingu í Árbæ, Rangárþingi Ytra.
Upplýsingar um notkun veita Guðmundur í síma 899 5692, Lárus í síma 661 2145, Maríanna í síma 894 6611 eða í gegnum netfangið marianna@arbae.is.
Nánari upplýsingar á www.arbae.is.
Sjóður frá Kirkjubæ (8.7)
(8.32) Hæð á herðakamb: 152 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Bein neflína 113 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Meðal hálssetning - Langur - Hvelfd yfirlína 122 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bak 119 Samræmi 9 Framhátt - Fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 114 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Öflugar sinar 107 Réttleiki 8 98 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnisþykkir - Vel lagaðir 112 Prúðleiki 7.5 94 Sköpulag 8.79 127 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - RúmtÖryggi: 81%Takthreint 110 Brokk 9 Góð skreflengd - Svifgott - Rúmt - Takthreint 111 Skeið 9 Rúmt - Góð skreflengd - Svifgott - Sterk yfirlína - Taktgott 123 Greitt stökk 8 Góð skreflengd 114 Hægt stökk 8 Góð skreflengd - Takthreint 107 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni 120 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Mikil reising - Fasmikið 113 Fet 8.5 Góð skreflengd - Stöðugt - Takthreint 122 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 113 Hæfileikar 8.72 124 Aðaleinkunn 8.75 130 Hæfileikar án skeiðs 8.67 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.71 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 41 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
Aron
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Andrea frá Kirkjubæ (7.84)
(8.34)
(8.54)
232 | Stóðhestar 2023 IS2015186939
Árbæ
frá Strandarhöfði
Óður frá Brún
Verona frá Yrsa frá Skjálg (7.9) Vigdís frá Feti (8.36) Kraflar frá Miðsitju (8.28) Ásdís frá Neðra-Ási
Sýnandi: Árni Björn Pálsson Myndir: Aðsendar
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Stóðhestar 2023 | 233 VIÐ TOYOTA EIGENDUR Á SUÐURLANDI FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA Fossnesi 14, sími: 480 800, toyotaselfossi.is Selfossi
Seiður frá Hólum
Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)
Ösp frá Hólum (8.64)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Nóta frá Stóra-Ási (8.25)
Markús frá Langholtsparti (8.36)
Þokkabót frá Hólum (7.89)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Von frá Bjarnastöðum (8.05)
Fjölnir frá Kópavogi (8.33)
Þóra
Litur: Rauður/milli- einlitt glófext (1501)
Ræktandi: Hólaskóli
Eigandi: Sveinn Ragnarsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veitir Konráð Valur í síma: 7724098 eða netfang: konradvalur@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
234 | Stóðhestar 2023 IS2015158304
frá Hólum
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Afar svipgott 114 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Langur - Hvelfd yfirlína - Góð bógalega 121 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar öflug lend - Þúfulend 111 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Sívalvaxið - Miðlangt 120 Fótagerð 8 Þurrir fætur 98 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar - Afturf.: Réttir 111 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 112 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.63 126 Tölt 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Takthreint 109 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Takthreint 112 Skeið 8.5 Góð skreflengd - Sniðgott 126 Greitt stökk 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd 114 Hægt stökk 8.5 109 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni 120 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Góð reisingGóður höfuðburður 121 Fet 8 97 Hægt tölt 8 110 Hæfileikar 8.58 123 Aðaleinkunn 8.6 129 Hæfileikar án skeiðs 8.6 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.61 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
(8.18)
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Aðsend
Mynd:
Sigur frá Laugarbökkum
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson, Janus Halldór Eiríksson
Eigandi: Hestvit ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veita Hinni s: 8971748 og Hulda s: 8971744
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Barði frá Laugarbökkum (8.51)
Örk frá Varmá (8.05)
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Birta frá Hvolsvelli (8.22)
Auður frá Lundum II (8.46)
Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 (8.02)
Mynd: Aðsend
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Gauti frá Reykjavík (8.28)
Auðna frá Höfða (7.85)
Rökkvi Hárlaugsstöðum (8.34)
Björk Hrafnkelsstöðum1 (7.74)
Stóðhestar 2023 | 235 IS2014187645
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Svipgott 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 113 Bak og lend 8.5 Löng lend 111 Samræmi 8 Hlutfallarétt 101 Fótagerð 8 95 Réttleiki 8.5 103 Hófar 9 Djúpir - Efnisþykkir 113 Prúðleiki 8 96 Sköpulag 8.35 111 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið 117 Brokk 8 111 Skeið 5 86 Stökk 8.5 Hátt - Sviflítið 117 Hægt stökk 8 Ásækni 112 Vilji og geðslag 9 Ásækni 116 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas - Góður höfuðb. 118 Fet 7.5 93 Hægt tölt 8.5 114 Hæfileikar 7.99 112 Aðaleinkunn 8.13 114 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 6 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Mynd: Aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8,37)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Lukka frá Stóra-Vatnsskarði (8.89)
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Gjafar
Freisting frá Stóra-Vatnsskarði
(7.77)
Dama Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Blakkur Stóra-Vatnssk. (7.87)
Gola Stóra-Vatnsskarði (7.79)
Sigur er stórstígur, einstaklega geðprúður hestur undan hátt dæmdum og vel þekktum einstaklingum. Hann hefur sannað sig í keppni undanfarin ár og er þar meðal bestu fjórgangara á landinu að auki endaði hann í 6. Sæti í B-flokki á Landsmóti síðast liðið sumar.
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Sigur og Apollo ehf.
UPPLÝSINGAR:
Notkunarstaður verður Hallstún.
Upplýsingar um notkun veitir Vilborg Smáradóttir s: 867-1486 eða sigurinn2013@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
236 | Stóðhestar 2023 IS2013157651
frá Stóra-Vatnsskarði
(7.69) Fákur frá Akureyri (8.08) Lísa frá Stóra-Vatnsskarði Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 84% Höfuð 8.5 Bein neflína - Vel opin augu 117 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Háar herðar - Djúpur 101 Bak og lend 8 Breitt bak - Vöðvafyllt bak - Afturdregin lend 94 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt 105 Fótagerð 8 Öflugar sinar 102 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 93 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.17 106 Tölt 9.5 Rúmt - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið 118 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 112 Skeið 5 91 Stökk 9 Teygjugott - Svifmikið - Hátt 113 Hægt stökk 8.5 113 Vilji og geðslag 9 Þjálni - Vakandi 113 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótab. 118 Fet 8.5 Skrefmikið 105 Hægt tölt 8.5 112 Hæfileikar 8.36 115 Aðaleinkunn 8.29 115 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:125 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :1
Sýnandi: Árni Björn
Pálsson
Með ykkur síðan 1976
Stóðhestar 2023 | 237
Sigurpáll frá Varmalandi
Kiljan
Dögg
(8.39)
Klettur
Dynur
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Ástríður Magnúsdóttir og Hannes Sigurgeirsson
Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir og Hannes Sigurgeirsson
Upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
238 | IS2018157367
Dropi frá Kirkjubæ (8.6)
UPPLÝSINGAR:
frá Steinnesi (8.78)
frá Hvammi
frá Steinnesi (8.17)
(8.49) Kylja
frá Kirkjubæ
frá Hvammi (8.47) Freisting frá Kirkjubæ (8.16) Pála frá Naustanesi (8.26) Þristur frá Feti (8.27) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Skák frá Feti (7.74) Ýrr frá Naustanesi (7.65) Andvari frá Ey I (8.36) Assa frá Naustanesi (7.7) Hæð á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Krummanef 94 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Góð yfirlína 107 Bak og lend 9 Góð baklína - Breitt bak - Jöfn lend 115 Samræmi 8 Hlutfallarétt 100 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Öflugar sinar 109 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 105 Hófar 8.5 Efnisþykkir 107 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.23 112 Tölt 8 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd - Rúmt 115 Brokk 7.5 Góð fótlyfta - Meðalrými 106 Skeið 5 94 Greitt stökk 9 Svifgott - Rúmt - Framhátt 122 Hægt stökk 8 111 Samstarfsvilji 8 Góð framhugsun - Meðalþjálni 113 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta 116 Fet 8.5 Skrefmikið - Stöðugt - Rösklegt - Takthreint 104 Hægt tölt 7.5 Góð fótlyfta - Skrefstutt - Meðalmýkt 110 Hæfileikar 7.56 113 Aðaleinkunn 7.80 115 Hæfileikar án skeiðs 8.03 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.10 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir Myndir:: Aðsendar
Silfursteinn frá Horni I
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Ómar Antonsson
Eigandi: Ómar Antonsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar gefur Ómar Ingi Ómarsson í síma: 8684042 og
netfang: hornhestar@gmail.com
www.hornhestar.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Hæð
Organisti frá Horni I (8.72)
Grús frá Horni I (8.16)
Ágústínus frá
Melaleiti (8.61)
Flauta frá Horni I (8.39)
Spuni frá Miðsitju (8.33)
Möl frá
I (8.01)
Mynd: Aðsend
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Gnótt Steinmóðarbæ (8.01)
Spuni frá Miðsitju (8.33)
Frostrós frá Sólheimum (7.34)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Katla frá Miðsitju (8.11)
Sandur frá Horni I
Rikka frá Fornustekkum (7.69)
| 239 IS2015177272
Horni
á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða - Krummanef 97 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Góð yfirlína - Háar herðar 115 Bak og lend 8 Afar góð baklína - Afturdregin lend 104 Samræmi 9 Framhátt - Léttbyggt 115 Fótagerð 7.5 Snoðnir fætur 100 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 96 Hófar 8.5 Efnistraustir 112 Prúðleiki 8 99 Sköpulag 8.39 117 Tölt 9 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Hvelfd yfirlínaFramhátt - Takthreint 115 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína 109 Skeið 7.5 Góð skreflengd - Svög yfirlína 114 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Jafnvægisgott 108 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta 100 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Yfirvegun 118 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Framhátt 109 Fet 9 Skrefmikið - Rösklegt - Takthreint 107 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 105 Hæfileikar 8.52 118 Aðaleinkunn 8.47 121 Hæfileikar án skeiðs 8.7 115 Aðaleinkunn án skeiðs 8.59 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 10 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sindri frá Hjarðartúni
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Stáli
frá Kjarri (8.76)
Jónína frá Hala (8.13)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Dögun frá Hjarðartúni (8.15)
Dögg frá
Gbr. (8.61)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Óður
Brún (8.34) Yrsa frá Skjálg (7.9)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hrund frá Torfunesi
Landsmótssigurvegarinn og ofurhesturinn Sindri frá Hjarðartúni er vel ættaður gæðingur, geðgóður með frábærar gangtegundir og mikil gangskil. Á Landsmótinu 2022 hlaut hann hæstu hæfileikaeinkunn 9.38 sem gefin hefur verið.
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir, Einhyrningur ehf.
UPPLÝSINGAR:
Sindri verður í húsnotkun og sæðingum í Hjarðartúni í sumar.
Verð 240.000 + vsk. Allt innifalið
Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór s: 616-1207 og Bjarni Elvar s: 893-3221 eða info@hjardartun.is
Skráning hryssna og nánari upplýsingar á heimasíðu
Hjarðartúns – hjardartun.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
240 | Stóðhestar 2023 IS2015184872
frá
Breiðholti,
(8.02) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru - Skarpt/þurrt - Svipgott 106 Háls/herðar/bógar 8 Meðal hálssetning - Langur - Klipin kverk - Góð yfirlína 101 Bak og lend 8.5 Jöfn lend 110 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Hlutfallarétt 111 Fótagerð 8 Þurrir fætur 94 Réttleiki 8 100 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Vel lagaðir 109 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.28 109 Tölt 9.5 Mjúkt - Léttstígt - Há fótlyfta - Góð skreflengdFerðmikið - Framhátt - Takthreint 116 Brokk 10 Fjaðrandi - Léttstígt - Há fótlyfta - SkrefmikiðSvifmikið - Ferðmikið - Öruggt - Takthreint 121 Skeið 10 Ferðmikið - Sniðgott - Öruggt - TaktgottJafnvægisgott 134 Greitt stökk 8.5 Ferðmikið 107 Hægt stökk 8 105 Samstarfsvilji 10 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - YfirvegunVakandi - Samstarfsfús 128 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Léttleiki - Framhátt - Mýkt 125 Fet 7.5 95 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Afar mjúkt 120 Hæfileikar 9.38 132 Aðaleinkunn 8.99 132 Hæfileikar án skeiðs 9.26 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.92 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 20 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Mynd: Aðsend
Sindri frá Lækjamóti II
Sólon frá Skáney (8.48)
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Rödd frá Lækjamóti (8.06)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Eigandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
UPPLÝSINGAR:
Sindri verður í Eyjafirði eftir 16 júlí. Upplýsingar gefur Ísólfur
sími:8991146 isolfur@laekjamot.is
242 | Stóðhestar 2023 IS2016155119
Sjöfn frá Miðsitju (8.02) Þytur frá Svaðastöðum Iðunn frá Svignaskarði Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Hvelfd yfirlína - Góð bógalega 111 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Afar öflug lend 124 Samræmi 8.5 109 Fótagerð 9.5 Sverir liðir - Góð sinaskil - Þurrir fætur - Öflugar sinar - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 127 Réttleiki 8 106 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnisþykkir 114 Prúðleiki 10 132 Sköpulag 8.82 131 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 111 Brokk 8 Meðalrými - Hvelfd yfirlína - Takthreint 104 Skeið 8 Góð skreflengd - Taktgott 113 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Jafnvægisgott 114 Hægt stökk 8.5 Jafnvægisgott - Takthreint 108 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 112 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góður höfuðburður 113 Fet 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 113 Hægt tölt 8 108 Hæfileikar 8.35 117 Aðaleinkunn 8.52 124 Hæfileikar án skeiðs 8.42 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.56 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 17 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Ísólfur Líndal Þórisson Mynd: Kolla Gr.
Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200)
Ræktendur: Gísli Steinþórsson, Steinþór Tryggvason
Eigandi: Lindholm ehf
UPPLÝSINGAR:
Skarpur verður í húsnotkun á Fákshólum þangað til í lok júní. Ekki er ákveðið hvar hann verður eftir það.
Nánari upplýsingar um notkun veitir Gitte og Flemming, netfang: gitte@mcfast.dk, eða hægt að hafa samband við Fákshóla.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Skarpur frá Kýrholti
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Skrugga frá Kýrholti (8.08)
Sólon frá Skáney (8.48)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Tign frá
(7.79)
Mynd: Aðsend
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Snegla frá Hala (8.19)
Tinni frá Tungu (7.57)
Kúnst frá Akureyri (7.62)
Skarpur var hæst dæmdi klárhesturinn á Landsmóti 2022 og er hæst dæmdi stóðhesturinn undan Ský frá Skálakoti. Mjög heill stóðhestur sem er að hefja sinn keppnisferil. Hann er með frábærar gangtegundir og mikla útgeislun. Hann er mjög frjósamur.
Stóðhestar 2023 | 243 IS2015158431
Akureyri
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Krummanef 103 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hvelfd yfirlína 112 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bakÖflug lend 121 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Fótahátt - Jafn bolur 120 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Rétt fótstaða 108 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 98 Hófar 9 Efnismiklir - Efnistraustir 114 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.61 127 Tölt 9.5 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Framhátt - Takthreint 122 Brokk 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Svifmikið - RúmtFramhátt - Takthreint 122 Skeið 5 89 Greitt stökk 9 Skrefmikið - Svifgott - Rúmt - Framhátt 126 Hægt stökk 9 Svifmikið - Hvelfd yfirlína - JafnvægisgottTakthreint 119 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - Samstarfsfús 130 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Góð reising - FramháttGóður höfuðburður 131 Fet 9 Takthreint - Skrefmikið - Stöðugt - Rösklegt 108 Hægt tölt 9.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 123 Hæfileikar 8.64 125 Aðaleinkunn 8.63 130 Hæfileikar án skeiðs 9.3 133 Aðaleinkunn án skeiðs 9.06 136 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 34 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Skálkur frá Koltursey
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Lexus
Vatnsleysu (8.15)
Hnoss
Koltursey (8.36)
Lydía frá Vatnsleysu (8.3)
Álfasteinn
(8.54)
Kjarnorka frá Sauðárkróki
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Lissy frá Vatnsleysu (7.88)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Litur: Jarpur/milli- skjótt (3510)
Ræktandi: Pétur Jónsson, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Sara Sigurbjörnsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Sara Sigurbjörnsdóttir í síma
699-0126 og á netfangið sarasig91@gmail.com.
244 | Stóðhestar 2023 IS2016180376
frá
frá
frá
Selfossi
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45) Síða frá Sauðárkróki (8) Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Vel opin augu - Svipgott 117 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hátt settur - Góð yfirlína 112 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bak - Jöfn lend 115 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Fótahátt - Jafn bolur 108 Fótagerð 8 Fremur svagar kjúkur - Þurrir fætur 102 Réttleiki 8 Afturf.: Nágengir 103 Hófar 8 103 Prúðleiki 7 87 Sköpulag 8.36 115 Tölt 9 Léttstígt - Há fótlyfta - Rúmt - Framhátt - Takthreint 119 Brokk 9 Há fótlyfta - Léttstígt - Rúmt - Hvelfd yfirlínaTakthreint 121 Skeið 5 98 Greitt stökk 8.5 Jafnvægisgott 117 Hægt stökk 8 Meðal skreflengd - Fremur sviflítið - Jafnvægisgott 110 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 116 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Léttleiki 118 Fet 6.5 Skrefstutt - Fremur óstöðugt - Brokkívaf 90 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 119 Hæfileikar 7.94 118 Aðaleinkunn 8.09 120 Hæfileikar án skeiðs 8.47 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.43 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 29 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Teitur Árnason Mynd: Aðsend
(8.1)
Skorri frá Vöðlum
Prins frá Vöðlum
IS2015186735
Stáli frá Kjarri (8.76)
Pistill frá Litlu-Brekku (8.1)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Moli frá Skriðu (8.21)
Jónína frá Hala (8.13)
Prinsessa frá Litla-Dunhaga I (8.03)
Nótt frá
Þeyr frá Akranesi (8.55)
Skorri frá Blönduósi (8.32)
Litur: Brúnn/mó- einlitt (7500) Ræktendur: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir Eigendur: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).
Margeir Þorgeirsson, Þorgeir Óskar Margeirsson
Þorgeir Óskar Margeirsson
Upplýsingar:
Skorri er undan heiðursverðlaunahryssunni Nótt sem einnig var í úrslitum á LM2006 í A-flokki og hinum hæfileikaríka og heiðursverðlauna hestinum Stála. Skorri hefur verið að stimpla sig inn í keppni og var þriðji á Íslandsmótinu í F2 með 6,79 og verður áhugavert að fylgjast með honum.
Húsnotkun á Árbakka. Upplýsingar um notkun gefa Hinni 8971748 eða Hulda 8971744 og á netfangið hestvit@hestvit.is
Skorri verður í húsnotkun í Pulu, nánari upplýsingar gefa Herdís 6985080 og Margeir 8922736
Seinna gangmál verður Prins að Vöðlum í Landsveit. Upplýsingar Toggi 8336310 eða togson@togson.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Knapi: Árni Björn Pálsson
Mynd: Aðsend
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Mynd: aðsend
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Þokki frá Garði (7.96)
Gullinstjarna frá Akureyri (7.87)
Baldur frá Bakka (8.15)
Blökk frá Hofsstöðum
Tinna frá Hvassafelli (7.84)
Orri Þúfu í Landeyjum
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Ölrún frá Akranesi
Erla frá Halakoti (8.52)
Oddsstöðum I (8.44)
Eva frá Leiðólfsstöðum (8)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Jóna-Sigga frá Leiðólfsstöðum
246 | Stóðhestar 2023 IS2016186733
(8.34) Skikkja frá Sauðanesi Njóla frá Oddsstöðum I Fáfnir frá Laugarvatni (8.05) Nótt frá Oddsstöðum I (7.8) Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Fínleg eyru - Skarpt/þurrt - Krummanef 98 Háls/herðar/bógar 8 Langur 104 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Breitt bakÖflug lend 113 Samræmi 8.5 Fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið - Jafn bolur 110 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil - Öflugar sinar 103 Réttleiki 7 Framf.: Útskeifir - Fléttar 97 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnisþykkir 112 Prúðleiki 9 105 Sköpulag 8.37 114 Tölt 8.5 Góð skreflengd - Ferðmikið 108 Brokk 8 Góð skreflengd - Rúmt 104 Skeið 8.5 Taktgott - Öruggt 129 Greitt stökk 7.5 Fremur sviflítið 97 Hægt stökk 7 Fremur sviflítið 97 Samstarfsvilji 8.5 Þjálni 112 Fegurð í reið 8 105 Fet 8.5 Stöðugt - Rösklegt 104 Hægt tölt 8 105 Hæfileikar 8.22 117 Aðaleinkunn 8.27 119 Hæfileikar án skeiðs 8.16 108 Aðaleinkunn án skeiðs 8.24 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Ræktandi:
Eigandi:
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 7.5 Vel borin eyru 96 Háls, herðar og bógar 8 Langur, Háar herðar 96 Bak og lend 8 Öflug lend 104 Samræmi 8.5 Sívalvaxið 103 Fótagerð 8 Öflugar sinar 100 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 100 Hófar 8 Þykkir hælar 99 Prúðleiki 7 86 Sköpulag 8 99 Tölt 9 Mikill fótaburður, Ferðmikið 113 Brokk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 111 Skeið 8.5 Skrefmikið, Mikil fótahreyfing 117 Stökk 8.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið 109 Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun 114 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður, Fasgott 111 Fet 9 Takthreint 107 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta 109 Hægt stökk 8 109 Hæfileikar 8.69 120 Aðaleinkunn 8.45 118 Hæfileikar án skeiðs 8.73 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 0. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.
2 | Stóðhestar 2021
Skugga-Sveinn frá Austurhlíð 2
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktendur: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Trausti Hjálmarsson
Eigendur: Ólafur Gunnarsson, Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Trausti Hjálmarsson
UPPLÝSINGAR:
Skugga-Sveinn verður í Austurhlíð í Bláskógabyggð í sumar. Frekari upplýsingar eða pantanir í síma 846 3616 (Ólafur) eða á netfangið oli.gunnarsson@360sg.com
Skugga-Sveinn er viljugur og afburða geðgóður fimmgangshestur.
Mynd: Aðsend
Gustur frá Hóli (8.57)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Ör frá Langsstöðum (7.89)
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Víðir frá Prestsbakka (8.34)
Von frá Langsstöðum
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Gleði frá Prestsbakka (8.7)
Trostan Kjartansstöðum (8.36)
Blíða frá Langsstöðum (7.51)
Stóðhestar 2023 | 247 IS2018188591
Öryggi: 64% Höfuð 102 Háls/herðar/bógar 102 Bak og lend 113 Samræmi 106 Fótagerð 98 Réttleiki 108 Hófar 101 Prúðleiki 90 Sköpulag 107 Tölt 106 Brokk 110 Skeið 113 Greitt stökk 110 Hægt stökk 107 Samstarfsvilji 107 Fegurð í reið 109 Fet 101 Hægt tölt 110 Hæfileikar 114 Aðaleinkunn 114 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
Álfur
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
UPPLÝSINGAR: Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
frá Selfossi (8.31)
Adam
frá Sauðárkróki
248 | Stóðhestar 2023 IS2011181811
Upplýsingar um notkun veitir Sigurður Sigurðarson í síma 898 3038, netfang: hestaheimur@hestaheimur.is frá Selfossi (8.46)
frá Þúfu í Landeyjum
Otur
(8.37) Dama
Álfadís
frá Meðalfelli (8.24) Grýla frá Stangarholti (7.69) Pyttla frá Flekkudal (8.55) Adam frá Meðalfelli (8.24) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Vordís frá Sandhólaferju (7.88) Drottning frá Stóra-Hofi (7.81) Náttfari Ytra-Dalsgerði (8.54) Harka frá Stóra-Hofi Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 86% Höfuð 8.5 Svipgott - Fínleg eyru 117 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hátt settur - Mjúkur 110 Bak og lend 7.5 93 Samræmi 8.5 Fótahátt - Afturstutt 102 Fótagerð 8 Öflugar sinar 104 Réttleiki 8 93 Hófar 9 Efnisþykkir - Vel formaðir 113 Prúðleiki 8.5 109 Sköpulag 8.51 110 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 115 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 118 Skeið 8 104 Stökk 8.5 Teygjugott - Takthreint 111 Hægt stökk 8 111 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni - Vakandi 111 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 118 Fet 6.5 Skeiðborið 99 Hægt tölt 8.5 115 Hæfileikar 8.55 118 Aðaleinkunn 8.54 120 Hæfileikar án skeiðs 119 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 80 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 4 HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Skyggnir frá Skipaskaga
Myndir: Aðsendar
Sólon
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Marie Lundin Hellberg
UPPLÝSINGAR: Skýr
Upplýsingar um notkun gefur Jón Árnason í síma 899-7440, netfang
skipaskagi@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
250 | Stóðhestar 2023 IS2016101046
frá Skálakoti (8.70)
frá Skáney (8.48)
frá Sauðárkróki (8.10) Nútíð frá Skáney (8.03)
frá Skálakoti (8.29) Gnýr frá Stokkseyri (8.26) Kvikk frá Jaðri (7.87) Skynjun frá Skipaskaga (8.29) Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8.74) Kvika frá Akranesi (8.29) Hæð á herðakamb: 149 cm. Öryggi: 82% öfuð 8 Vel borin eyru - Vel opin augu - Holdugt 108 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hátt settur - Langur - Klipin kverkGóð yfirlína 120 Bak og lend 8.5 Góð baklína 111 Samræmi 9 Fótahátt - Sívalvaxið 119 Fótagerð 9 Góð sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 124 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 105 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Slútandi hælar - Hvelfdur botn 113 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8.69 131 9 Mjúkt - Góð fótlyfta - Rúmt - Hvelfd yfirlínaTakthreint 111 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt - Hvelfd yfirlína 102 Skeið 8 Rúmt - Svög yfirlína 132 Greitt stökk 8 Meðalhraði 111 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Fremur sviflítið - Hvelfd yfirlína 95 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Meðalþjálni 125 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising - Fasmikið 114 7.5 Meðal skreflengd - Hvelfd yfirlína 103 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mjúkt 109 Hæfileikar 8.40 122 Aðaleinkunn 8.50 129 Hæfileikar án skeiðs 8.47 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.55 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Spegill
Vök
Snillingur frá Íbishóli
Litur: Moldóttur/gul- /m- einlitt (5500)
Ræktandi: Elisabeth Jansen , Magnús Bragi Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
UPPLÝSINGAR:
Snillingur verður á Íbishóli allt sumarið. Verð 200.000 (m vsk. og hagagjaldi) fyrir hryssur með folöldum. Verð 240.000 (m.vsk. og hagagjaldi) fyrir folaldslausar hryssur.
Senda fyrirspurn á ibisholl@simnet.is eða sími: Magnús: 898-6062, Elisabeth: 862-3788
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Vafi frá Ysta-Mó (8.49)
Gustur frá Hóli (8.57)
Lísa frá Sigríðarstöðum (7.91)
Óður frá Brún (8.34)
Ósk frá Íbishóli (8.37)
Myndir: Aðsend
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Abba frá Gili (8.03)
Angi frá Laugarvatni (8.26)
Dimma Sigríðarstöðum (8.01)
Stígur Kjartansstöðum (8.15)
Ósk frá Brún (8.03)
Gnótt frá Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)
IS2010157686
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 87% Höfuð 8 Vel opin augu 99 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur 94 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Góð baklína 112 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 96 Fótagerð 7.5 Prúðir fætur - Lítil sinaskil 100 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 109 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 101 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.26 101 Tölt 8 Há fótlyfta 106 Brokk 8.5 Rúmt - Skrefmikið 113 Skeið 9.5 Ferðmikið - Takthreint - SkrefmikiðSniðgott 134 Stökk 8.5 Ferðmikið - Teygjugott 103 Hægt stökk 7.5 102 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 117 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 111 Fet 8 Taktgott 100 Hægt tölt 8 116 Hæfileikar 8.58 122 Aðaleinkunn 8.46 120 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 166 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 7
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Sólfaxi frá Herríðarhóli
Óskasteinn frá Íbishóli (8.57)
Hylling frá Herríðarhóli (8.35)
Huginn frá Haga I (8.57)
Ósk frá Íbishóli (8.37)
Herkúles frá Herríðarhóli (7.55)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Vænting frá Haga I (8.04)
Óður frá Brún (8.34)
Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)
Orri
(8.34)
Litur: Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt (1620)
Ræktandi: Ólafur Arnar Jónsson
Eigendur: Anja Egger-Meier, Grunur ehf., Kronshof GbR
UPPLÝSINGAR:
Húsnotkun á Kvistum til 20.júní
Verður í hólfi á Kvistum í Holta- og Landsveit
Upplýsingar veita Árni 8670111 Sylvía 8969608
Email: sylvia84@me.com
252 | Stóðhestar 2023 IS2016186593
Landeyjum
frá Kópavogi
frá Herríðarhóli (7.5)
frá Neðra-Ási
frá Herríðarhóli
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Skarpt/þurrt - Bein neflínaDjúpir kjálkar 101 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hátt settur - Hvelfd yfirlína - Skásettir bógar 117 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Öflug lend 112 Samræmi 9 Framhátt - Fótahátt - Hlutfallarétt - Jafn bolur 111 Fótagerð 8 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi 97 Réttleiki 8 99 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Efnistraustir 107 Prúðleiki 8 96 Sköpulag 8.69 116 Tölt 10 Afar mjúkt - Léttstígt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Takthreint 125 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Góð skreflengd 115 Skeið 5 100 Greitt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt 115 Hægt stökk 8.5 Mjúkt - Góð fótlyfta 111 Samstarfsvilji 9.5 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - VakandiSamstarfsfús 129 Fegurð í reið 9.5 Mikill fótaburður - Góð reising - FramháttMýkt - Góður höfuðburður 126 Fet 6.5 Stöðugt - Brokkívaf 92 Hægt tölt 10 Há fótlyfta - Skrefmikið - Afar mjúkt 128 Hæfileikar 8.41 123 Aðaleinkunn 8.51 126 Hæfileikar án skeiðs 9.03 127 Aðaleinkunn án skeiðs 8.91 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 44 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0 HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Árni Björn Pálsson Mynd: Óðinn Örn
Þúfu í
Drottning
Hamingja
Prúður
II (8.33) Spóla
(7.71)
Í Áskoti í Ásahreppi er starfrækt sundþjálfun fyrir hesta. Laugin er 65 metra löng og upphituð. Árangur sundþjálfunnar er löngu þekkt fyrir fólk og sund nýtist hestum á sama hátt:
- Endurhæfing eftir slys
- Tilbreyting í þjálfun
- Þol- og styrktarþjálfun án álags á fætur og bak
- Liðkar og styrkir
- Andlega eflandi
Sund er eina þolþjálfunin sem tengir öll kerfi líkamans án þess að útlimir þurfi að bera þyngd.
Sund gerir hestinum kleift að byggja upp sterkt hjarta og lungu, án þess að álag verði á á mjúkvef, bein og liðamót. Það teygir vel á vöðvum og sinum sem eykur liðleika og getur lagað misstyrk.
Sund getur verið frábær leið til að halda hesti í þjálfun meðan hann jafnar sig á meiðslum. Sundið er einnig andlega upplyftandi fyrir hesta.
Áskot, 851 Hella, info@askot.is, sími 822 1430, www.askot.is fb. Áskot hestar, instagram askot hestar
Sóli frá Þúfu í Landeyjum
Fáni
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Uppl veitir: Guðni s: 8682615 og email:thufa861@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2021) &
(BLUP)
254 | Stóðhestar 2023 IS2016184553
frá Skáney (8.48) Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
UPPLÝSINGAR: Sólon
Hafsteinsstöðum (8.41) Hervör frá Sauðárkróki (8.01) Nútíð frá Skáney (8.03) Andvari frá Skáney (8.04) Rönd frá Skáney (8) Þöll frá Þúfu í Landeyjum (8.14) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum Hæð á herðakamb: 146 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 110 Háls/herðar/bógar 8 Fremur sver - Meðal langur - Góð yfirlína - Góð bógalega 101 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Öflug lend - Jöfn lendLöng lend 123 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Hlutfallarétt - Jafn bolur 105 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Öflugar sinar 112 Réttleiki 8 Framt.: Fléttar - Afturf.: Réttir 106 Hófar 9.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - EfnismiklirSamhverfir - Vel lagaðir 114 Prúðleiki 9 119 Sköpulag 8.57 121 Tölt 9 Afar mjúkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengdTakthreint 116 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Góð skreflengd - Svifgott 111 Skeið 7 Fremur ferðlítið - Góð skreflengd - Ójafnt 104 Greitt stökk 8.5 Jafnvægisgott - Taktgott 111 Hægt stökk 8.5 Jafnvægisgott - Takthreint 114 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 111 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Mýkt 113 Fet 8 Takthreint 101 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Mjúkt 115 Hæfileikar 8.35 116 Aðaleinkunn 8.43 121 Hæfileikar án skeiðs 8.59 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.58 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson Mynd: Aðsend
Spaði frá Skarði
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Magnús Benediktsson
Eigandi: MB 19 ehf.
UPPLÝSINGAR:
Spaði verður í hólfi í Meiri-Tungu í Ásahrepp. Upplýsingar veitir
Magnús Benediktsson í s. 8933600 eða netfang maggiben@gmail. com.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Arður frá Brautarholti (8,49)
Hringja frá Skarði (8,11)
Orri Þúfu í Landeyjum (8,34)
Askja frá Miðsitju (8,16)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8,31)
Hátíð frá Skarði (7,89)
Myndir: Aðesndar
Otur frá Sauðárkróki (8,37)
Dama Þúfu í Landeyjum
Hervar frá Sauðárkróki (8,27)
Snjáka frá Tungufelli (8,03)
Hrafn frá Holtsmúla (8,56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8,07)
Ófeigur frá Flugumýri (8,19)
Diljá frá Skarði (8,04)
| 255 IS2017186783
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Djúpir kjálkar 100 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Háar herðar 109 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Jöfn lend 102 Samræmi 8.5 Jafnvægisgott - Hlutfallarétt 107 Fótagerð 8 Beinar kjúkur - Sverir liðir - Lítil sinaskil - Öflugar sinar 103 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 107 Hófar 8.5 Efnisþykkir 110 Prúðleiki 9 113 Sköpulag: 8.38 117 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Framhátt - Takthreint 112 Brokk 8 Meðal skreflengd - Hvelfd yfirlína - Takthreint 106 Skeið 7.5 Meðal skreflengd 113 Greitt stökk 8.5 Rúmt - Jafnvægisgott - Taktgott 113 Hægt stökk 8 Meðal skreflengd - Takthreint - Svifgott 106 Samstarfsvilji 8.5 110 Fegurð í reið 8.5 Framhátt 114 Fet 7 Skrefstutt - Flýtir sér 90 Hægt tölt 8,5 110 Hæfileikar 8.11 115 Aðaleinkunn 8.20 117 Hæfileikar án skeiðs 8.22 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.27 114 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Staður frá Stíghúsi
256 | Stóðhestar 2023 IS2020182122
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510) Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson Staður verður í Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði. Upplýsingar veita Eindís Kristjánsdóttir í síma: 893 6461 og Haraldur Þór Jóhannsson í síma: 822 8961 UPPLÝSINGAR: Veigar frá Skipaskaga (8.28) Arion frá EystraFróðholti (8.91) Sær frá Bakkakoti (8.62) Gletta frá Bakkakoti (8.12) Veisla frá Skipaskaga (8.40) Álfur frá Selfossi (8.46) Von frá Litlu-Sandvík (8.06) Álöf frá Ketilsstöðum (8.15) Álfur frá Selfossi (8.46) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Álfadís frá Selfossi (8.31) Hefð frá Ketilsstöðum (8.03) Skrúður frá Framnesi (7.92) Vakning f. Ketilsstöðum (8.02) Öryggi: 62% Höfuð 106 Háls/herðar/bógar 109 Bak og lend 109 Samræmi 113 Fótagerð 107 Réttleiki 91 Hófar 115 Prúðleiki 99 Sköpulag 118 Tölt 111 Brokk 110 Skeið 111 Stökk 109 Hægt stökk 109 Vilji og geðslag 113 Fegurð í reið 117 Fet 100 Hægt tölt 115 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 121 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 119 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Mynd: Aðsend
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Gæða hráefni úr náttúru Íslands
Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf. á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju og þróað einstaka eldisaðferð sem byggir á nátturulegu umhverfi og fersku lindarvatni. Bleikjan er alin í einkar tæru lindarvatni undan Vatnajökli en einstök vatnsgæði íslenskrar náttúru eru stór þáttur í gæðum fisksins.
880
s:
klausturbleikja@klausturbleikja.is
Klausturbleikja er fáanleg fersk, reykt eða grafin.
- íslenskt sælgæti
Klausturvegi 5
Kirkjubæjarklaustri
487 4960
Stallari frá Leirubakka
Litur: Brúnn/mó- einlitt (2200) Ræktandi: Anders Hansen
Eigandi: Anders Hansen
Stallari verður til notkunar heima á Leirubakka á Landi í sumar. Upplýsingar: Anders Hansen í síma 8935046 og á anders@leirubakki.is
Knapi á myndinni: Fríða Hansen.
258 | Stóðhestar 2023 IS2019186700
UPPLÝSINGAR: Blakkur frá Þykkvabæ I(8.41) Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
frá Bringu (8.55) Hending frá Flugumýri (8.08) Lyfting frá Þykkvabæ I (8.08) Þokki frá Kýrholti (8.73) Jörp frá Þykkvabæ I (7.75) Gjóska frá Leirubakka (8.07) Hnokki frá Fellskoti (8.52) Hrynjandi Hrepphólum (8.23) Hnota frá Fellskoti (8.07) Embla frá Árbakka (8.21) Draupnir frá Hvolsvelli (7.88) Hrönn frá Kolkuósi (8.2) Öryggi: 58% Höfuð 99 Háls/herðar/bógar 112 Bak og lend 119 Samræmi 116 Fótagerð 95 Réttleiki 104 Hófar 101 Prúðleiki 91 Sköpulag 116 Tölt 115 Brokk 119 Skeið 99 Stökk 115 Hægt stökk 114 Vilji og geðslag 115 Fegurð í reið 116 Fet 109 Hægt tölt 115 Hæfileikar 118 Aðaleinkunn 121 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
(BLUP) Ljósmynd: AH
Kraftur
KYNBÓTAMAT
Stardal frá Stíghúsi
Litur: Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt (1514)
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
UPPLÝSINGAR:
Stardal verður í Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði.
Upplýsingar veita Eindís Kristjánsdóttir í síma: 893 6461 og Haraldur Þór Jóhannsson í síma: 822 8961
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82%
Höfuð 8 Vel borin eyru - Bein neflína - Djúpir kjálkar
Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Skrúður frá Framnesi (7.92)
Vakning f. Ketilsstöðum (8.02)
Stóðhestar 2023 | 259 IS2017182122
107 Háls/herðar/bógar 7.5 Reistur - Hátt settur - Góð yfirlína - Undirháls 92 Bak og lend 7.5 Framhallandi bak - Afar mjótt bak - Jöfn lend 95 Samræmi 8 Stuttvaxið - Jafn bolur 99 Fótagerð 8 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar 108 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir 96 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnisþykkir 108 Prúðleiki 7 84 Sköpulag 7.81 97 Tölt 8 Meðalmýkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd 107 Brokk 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Öruggt 110 Skeið 7.5 Meðalrými - Góð skreflengd - Sterk yfirlína - Taktgott 120 Greitt stökk 8 Góð skreflengd 101 Hægt stökk 7.5 Fremur sviflítið 105 Samstarfsvilji 8 Meðal framhugsun - Þjálni 107 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta - Meðal reising 109 Fet 7.5 Góð skreflengd 109 Hægt tölt 7 104 Hæfileikar 7.92 116 Aðaleinkunn 7.88 114 Hæfileikar án skeiðs 7.99 111 Aðaleinkunn án skeiðs 7.93 109 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Ljósmynd: Liga Liepina
Steinar frá Stíghúsi
Kraftur frá Bringu (8.55)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31) Hefð
Skrúður
(7.92)
(8.03)
Litur: Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka (1590)
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Hannes Brynjar Sigurgeirsson
UPPLÝSINGAR:
Steinar er topp hestur í alla staði, hann er með yndislegt geðslag, miklar hreyfingar og heilar og góðar gangtegundir.
Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Árni Björn Pálsson
IS2014182122
frá Ketilsstöðum
frá Framnesi
Vakning Ketilsstöðum (8.02) Hæð á herðakamb: 145cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Fínleg eyru - Slök eyrnastaða - Fínlegt höfuð 100 Háls/herðar/bógar 8 Hátt settur - Góð yfirlína - Háar herðar 98 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Jöfn lend 116 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 109 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 106 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 108 Prúðleiki 7.5 85 Sköpulag 8.36 110 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Takthreint 109 Brokk 8.5 Léttstígt - Góð fótlyfta - Skrefmikið 112 Skeið 8.5 Rúmt - Skrefmikið - Góð fótahreyfing 123 Greitt stökk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið 111 Hægt stökk 8 Há fótlyfta - Fremur sviflítið - Jafnvægisgott 108 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 110 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 113 Fet 8 Takthreint 104 Hægt tölt 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Meðalmýkt 114 Hæfileikar 8.42 120 Aðaleinkunn 8.40 121 Hæfileikar án skeiðs 8.41 114 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 14 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Myndir: Liga Liepina
Steinar frá Stuðlum
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Hnota frá
(8.16)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Hrynjandi Hrepphólum (8.23)
Hnota frá Fellskoti (8.07)
Steinar er toppættaður stóðhestur með gott geðslag og úrvals gangtegundir. Hefur náð frábærum árangri í íþróttakeppni.
V1 forkeppni 7,17 - úrslit 7,40
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Páll Stefánsson, Karl Áki Sigurðarson
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson
UPPLÝSINGAR:
Steinar verður í húsnotkun á Selfossi til 16. júlí.
Fer í hólf í Hólmaseli í Flóa eftir það.
Upplýsingar gefur Karl Áki í síma 869-1181
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
262 | Stóðhestar 2023 IS2014187107
Stuðlum
Þerna frá Arnarhóli (8.27) Páfi frá Kirkjubæ (8.19) Vaka frá Arnarhóli (8.33) Mynd: Hrafnhildur Helga Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Afar svipgott - Bein neflína 109 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Góð bógalega 109 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 109 Samræmi 9 Afar fótahátt - Jafn bolur 113 Fótagerð 9 Mikil sinaskil - Þurrir fætur - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 113 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 102 Hófar 8.5 Efnismiklir - Vel lagaðir 109 Prúðleiki 7 87 Sköpulag 8.54 117 Tölt 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Takthreint 115 Brokk 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Svifmikið - RúmtTakthreint 118 Skeið 5 97 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Rúmt - Taktgott 119 Hægt stökk 8.5 Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Jafnvægisgott 118 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Þjálni - Yfirvegun 116 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Mikil reising - Fasmikið 118 Fet 9 Skrefmikið - Rösklegt - Takthreint 115 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 113 Hæfileikar 8.25 120 Aðaleinkunn 8.35 123 Hæfileikar án skeiðs 8.85 124 Aðaleinkunn án skeiðs 8.74 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 6 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510)
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
UPPLÝSINGAR:
Steinn verður í Holtsmúla 1. í Holta- og Landsveit.
Upplýsingar gefa Magnús Lárusson í síma: 659 2238 og
Jósef Gunnar Magnússon í síma: 849 5919
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Steinn frá Stíghúsi
Vökull frá Efri-Brú (8.37)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Arður frá
Brautarholti (8.49)
Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)
Álfur frá
Selfossi (8.46)
Hefð frá
Ketilsstöðum (8.03)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Vænting frá Efri-Brú (8.11)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Skrúður frá Framnesi (7.92)
Vakning f. Ketilsstöðum (8.02)
Stóðhestar 2023 | 263 IS2018182122
Hæð á herðakamb: 153 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Smá augu - Skarpt/þurrt 103 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Afar háar herðar 112 Bak og lend 8 Góð baklína - Meðal vöðvafylling lendar 102 Samræmi 9 Framhátt - Fótahátt - Jafn bolur 121 Fótagerð 8.5 Sverir liðir - Sinaskil í meðallagi - Þurrir fæturÖflugar sinar 113 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 100 Hófar 8 Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.31 120 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - FramháttTakthreint 110 Brokk 9 Skrefmikið - Svifmikið - Framhátt - ÖruggtTakthreint 125 Skeið 5 97 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Rúmt 115 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 116 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Yfirvegun - Samstarfsfús 122 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising - Góður höfuðburður 119 Fet 8 Stöðugt - Takthreint 101 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 114 Hæfileikar 8.04 118 Aðaleinkunn 8.14 122 Hæfileikar án skeiðs 8.59 122 Aðaleinkunn án skeiðs 8.49 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Mynd: Nicki Pfau
Stormfaxi frá Álfhólum
Myndir: Aðsendar
Taktur frá Tjarnarlandi (8.37)
Kjerúlf frá Kollaleiru (8.44)
Sóldögg frá Álfhólum (7.94)
Fluga frá Kollaleiru (8.24)
Tígur frá Álfhólum (8.13)
Sól frá Álfhólum
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Kórína frá Tjarnarlandi (8.43)
Laufi frá Kollaleiru
Stjarna frá Hafursá (8.01)
Nátthrafn frá Álfhólum
Vaka frá Álfhólum
Fleygur frá Álfhólum (7.43)
Sóley frá Álfhólum
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2510)
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Stormfaxi er geðgóður og fallegur klárhestur. Prúðleikinn prýðir þennan hest og er útlit hans einstakt. Stormfaxi verður á húsi í Reyk javík og síðar í Álfhólum í Landeyjum. Stormfaxi er staðfestur CA hestur.
Upplýsingar veitir Hrefna María Ómarsdóttir í síma 861 1218, netfang: alfholar@alfholar.is
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Hrefna María Ómarsdóttir
Hæð á herðakamb: 145 cm.
Höfuð 7.5 Krummanef
Öryggi: 82%
Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fyllt kverk - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar
Bak og lend 8 Afar breitt bak
Samræmi 8.5 Framhátt - Sívalvaxið
Fótagerð 8 Beinar kjúkur - Öflugar sinar
Réttleiki 8 Afturf.: Réttir
Hófar 9 Efnismiklir - Efnistraustir - Vel lagaðir
Prúðleiki 10
Sköpulag 8.41
Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Meðal skreflengd - RúmtTakthreint
Brokk 8.5 Svifgott - Rúmt - Takthreint
Skeið 5
Greitt stökk 8 Rúmt
Hægt stökk 8.5 Svifmikið - Takthreint
Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun
Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Fasmikið
Fet 8 Mjúkt - Takthreint
Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd
Hæfileikar 7.89
Aðaleinkunn 8.08
Hæfileikar án skeiðs 8.42
Aðaleinkunn án skeiðs 8.42
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 107 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 0
264 | Stóðhestar 2023 IS2014184676
Stúfur frá Kjarri
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Jónína frá Hala (8.13)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá
Litur: Rauður/milli- stjörnótt glófext (1521)
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
UPPLÝSINGAR:
Stúfur ber vindótt gen og með dökkfextum hryssum getur hann gefið vindótt afkvæmi. Stúfur verður í húsnotkun og hólfi í Kjarri í sumar.
Verð fyrir fengna hryssu er 100.000 kr. - allt innifalið. Upplýsingar um notkun veitir Helgi Eggertsson í síma 897-3318.
Netfang: kjarr@islandia.is
Heimasíða: kjarr.is
HÆSTI DÓMUR (2017) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
266 | Stóðhestar 2023 IS2008187001
Hofsstöðum Nunna frá Bræðratungu
Páfi frá Kirkjubæ (8.19) Angi frá Laugarvatni (8.26) Hylling frá Kirkjubæ (8.16) Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu Hlaða-Blakkur Selfossi (7.53) Rauðskjóna frá Bræðratungu Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 94 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Djúpur 100 Bak og lend 9 Breitt bak - Góð baklína 108 Samræmi 8 Sívalvaxið 102 Fótagerð 8 95 Réttleiki 8 112 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 114 Prúðleiki 7.5 87 Sköpulag 8.17 104 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta 108 Brokk 8 Taktgott 102 Skeið 5 100 Stökk 8 Ferðmikið 100 Hægt stökk 7.5 95 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 112 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising - Mikill fótaburður 106 Fet 8 Taktgott 102 Hægt tölt 8.5 102 Hæfileikar 7.98 106 Aðaleinkunn 8.06 107 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 18 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
(8.02)
Sýnandi: Eggert Helgason Mynd: Aðsend
Styrkur frá Stokkhólma
Litur: Bleikur/álóttur einlitt (6600)
Ræktandi: Einar Ólafsson
Eigandi: Einar Ólafsson, Rúnar Freyr Rúnarsson
UPPLÝSINGAR:
Styrkur verður staðsettur í Hlöðutúni í Borgarfirði í sumar.
Upplýsingar um notkun veita Rúnar Freyr í síma 896-9740, netfang runarr@landsnet.is og Einar Ólafsson í síma 896-2448
HÆSTI DÓMUR (2015) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Tindur frá Varmalæk (8.68)
Tollfríður frá Vindheimum (7.87)
Smári frá Skagaströnd (8.34)
Tinna frá Varmalæk (8)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Hrönn frá Vindheimum
Mynd: Aðsend
Safír frá Viðvík (8.35)
Snegla frá Skagaströnd (7.52)
Fákur frá Akureyri (8.08)
Hrafnhildur frá Varmalæk (7.7)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Njáll frá Hjaltastöðum (8.03)
Bleikskjóna frá Vindheimum
Stóðhestar 2023 | 267 IS2009158988
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - Vel opin augu 108 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur 92 Bak og lend 8 Öflug lend - Beint bak 101 Samræmi 9 Hlutfallarétt - Fótahátt - Sívalvaxið 106 Fótagerð 8 Öflugar sinar 107 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 104 Hófar 8 Efnisþykkir 98 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.19 102 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Mjúkt 108 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 105 Skeið 8.5 Skrefmikið 109 Stökk 8.5 Hátt - Mjúkt 104 Hægt stökk 8.5 107 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 104 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas - Mikill fótaburður 104 Fet 8 Rösklegt 103 Hægt tölt 8.5 103 Hæfileikar 8.67 110 Aðaleinkunn 8.48 110 Hæfileikar án skeiðs 108 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 40 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Svaði frá Hjarðartúni
Mynd: Aðsend
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500) Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pjetursson, Kristín Heimisdóttir, Einhyrningur ehf.
Svaði er litli bróðir Sindra frá Hjarðartúni, mjög efnilegur foli með sterkar ættir. Hann tekur á móti hryssum í Hjarðartúni í sumar.
Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.30)
Dögun frá Hjarðartúni (8.15)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Dögg frá Breiðholti, Gbr. (8.61)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Óður frá Brún (8.34)
Yrsa frá Skjálg (7.9)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hrund frá Torfunesi (8.02)
KYNBÓTAMAT (BLUP)
268 | Stóðhestar 2023 IS2018184873
Verð 100.000 + vsk. Allt innifalið Upplýsingar um notkun gefa Hans Þór s: 616-1207 og Bjarni Elvar s: 893-3221 eða info@hjardartun.is Skráning hryssna og nánari upplýsingar á heimasíðu Hjarðartúns –hjardartun.is UPPLÝSINGAR: Öryggi: 64% Höfuð 106 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 112 Samræmi 112 Fótagerð 100 Réttleiki 98 Hófar 103 Prúðleiki 93 Sköpulag 114 Tölt 119 Brokk 121 Skeið 101 Stökk 115 Hægt stökk 112 Vilji og geðslag 122 Fegurð í reið 124 Fet 101 Hægt tölt 120 Hæfileikar 123 Aðaleinkunn 125 Hæfileikar án skeiðs 126 Aðaleinkunn án skeiðs 126 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Sægrímur frá Bergi
Litur: Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Jón Bjarni Þorvarðarson Eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
UPPLÝSINGAR:
Sægrímur verður í Hjarðarholti, Borgarfirði. Upplýsingar veita
Hrefna s: 8637364 og Jón Bjarni í s: 8451643
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: Aðsend
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Hugi frá Höfða
Hrísla frá Naustum (7.96)
Neista frá Naustum
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Fífa frá Kópavogi
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Hrafnhildur Sauðárkróki (7.88)
Geisli frá Vallanesi (7.81)
Stássa frá Naustum (7.32)
Stóðhestar 2023 | 269 IS2012137485
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 9.5 Frítt - Skarpt/þurrt - Bein neflína 120 Háls/herðar/bógar 8.5 Hátt settur - Mjúkur - Háar herðar 107 Bak og lend 8.5 97 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 99 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 102 Réttleiki 8 Framf.: Réttir - Afturf.: Nágengir 88 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 110 Prúðleiki 8.5 104 Sköpulag 8.61 107 Tölt 9 Rúmt - Taktgott 107 Brokk 8.5 Rúmt - Öruggt 105 Skeið 9 Ferðmikið - Öruggt 116 Stökk 8.5 Ferðmikið - Hátt 104 Hægt stökk 7.5 98 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 118 Fegurð í reið 9 Mikil reising - Góður höfuðb. 112 Fet 8 Taktgott - Flýtir sér 111 Hægt tölt 8 107 Hæfileikar 8.83 116 Aðaleinkunn 8.75 116 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 118 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm: 1
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Tappi frá Höskuldsstöðum
Mynd: Eiðfaxi
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Snæbjörn Sigurðsson
Eigandi: Snæbjörn Sigurðsson
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)
Tign frá Höskuldsstöðum
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Ás frá Ármóti (8.45)
Krummatá frá Höskuldsstöðum (8.11)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Sunna frá Akranesi (8.16)
KolskeggurKjarnholtumI(8.29)
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Bót frá Hólum (7.68)
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Þokkadís Höskuldsst. (7.81)
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
270 | Stóðhestar 2023 IS2017165501
veitir Snæbjörn s: 8945333 sshestar@gmail.com UPPLÝSINGAR: Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 80% Höfuð 7.5 Skarpt/þurrt - Krummanef 110 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Meðal hálssetning - Langur - Afar háar herðar 112 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Jöfn lend 110 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Léttbyggt 118 Fótagerð 7.5 Fremur lítil sinaskil - Meðalþykkt sina 94 Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir - Afturf.: Nágengir 96 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnisþykkir - Efnistraustir 102 Prúðleiki 8 013 Sköpulag 8.35 116 Tölt 9 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Framhátt - Takthreint 113 Brokk 8 Góð skreflengd - Rúmt 106 Skeið 7 Rúmt - Meðalsvif - Sterk yfirlína - Fjórtaktað 117 Greitt stökk 8 Meðalsvif - Rúmt - Svög yfirlína - Framhátt 105 Hægt stökk 8 Góð skreflengd - Meðalsvif - Framhátt 103 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Mikill fótaburður - Framhátt 110 Fet 8.5 Skrefmikið - Fremur óstöðugt - RösklegtTakthreint 103 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Mjúkt 107 Hæfileikar 8.32 117 Aðaleinkunn 8.33 120 Hæfileikar án skeiðs 8.56 113 Aðaleinkunn án skeiðs 8.49 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 8 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Upplýsingarl
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
HORSEBACK RIDING ADVENTURES IN HARMONY WITH NATURE
W W W . I S L A N D S H E S T A R . I S
Tenór frá Litlu-Sandvík
Eldjárn frá Tjaldhólum (8.55)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Hera frá Jaðri (7.82)
Glæsir frá Litlu-Sandvík (8.11)
Glódís frá Litlu-Sandvík
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520)
Ræktandi: Kristjón Benediktsson
Eigandi: Sigríður Óladóttir
UPPLÝSINGAR:
Tenór er arfgerðargreindur CA og býr yfir svifmiklum og jöfnum gangtegundum.
Allar upplýsingar veitir Sigríður Óladóttir í síma 856-4895
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Hlynur Pálsson
Mynd: Aðsend
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Kátína frá
272 | Stóðhestar 2023 IS2012187592
Litlu-Sandvík Hind frá Litlu-Sandvík (7.86) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Litla-Svört frá Reykjum (7.56) Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 91 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Mjúkur 103 Bak og lend 8 Góð baklína - Grunn lend - vöðvarýr yfirlína 99 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Fótahátt - Afturrýrt 105 Fótagerð 9 Rétt fótstaða - Öflugar sinar 105 Réttleiki 8 Afturf.: Nágengir 107 Hófar 8.5 Þykkir hælar 95 Prúðleiki 8 101 Sköpulag 8.41 102 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið - Mjúkt 113 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 106 Skeið 5 83 Stökk 9 Teygjugott - Hátt 115 Hægt stökk 8.5 112 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 106 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 106 Fet 8.5 Taktgott 103 Hægt tölt 8.5 107 Hæfileikar 8.30 105 Aðaleinkunn 8.34 105 Hæfileikar án skeiðs 113 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 14 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Litur: Rauður/dökk/dreyr- einlitt (1600)
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigendur: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
UPPLÝSINGAR:
Tindur er gullfallegur gæðingur sem hefur þegar látið til sín taka á keppnisvellinum.
Upplýsingar um notkun veitir Hannes í síma 8641315 eða á hannes.sigurjonsson@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi:
Tindur frá Árdal
Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)
Þruma frá Árdal (8.38)
Hákon frá Ragnheiðarstöðum (7.97)
Skylda frá Hnjúkahlíð (7.92)
Aðall frá Nýjabæ (8.24)
Elding frá Árdal (7.96)
Mynd: Aðsend
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Sylgja frá Akureyri (7.81)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Furða frá Nýjabæ (8.06)
Svartur frá Unalæk (8.54)
Gletta Innri-Skeljabrekku(7.50)
Stóðhestar 2023 | 273 IS2017135591
Hæð á herðakamb: 151 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt 120 Háls/herðar/bógar 9 Afar grannur - Langur - Hvelfd yfirlína 118 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Grunn lend 106 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Léttbyggt - Afturrýrt 115 Fótagerð 8.5 Góð sinaskil - Prúðir fætur 108 Réttleiki 8 Framf.: Fléttar 105 Hófar 8 Hvelfdur botn - Meðal efnisþykkt 95 Prúðleiki 9 105 Sköpulag 8.64 119 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Takthreint 114 Brokk 8.5 Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt - Öruggt 111 Skeið 6.5 107 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Sterk yfirlína 112 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína 110 Samstarfsvilji 8 Góð framhugsun - Meðalþjálni 109 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Fasmikið 115 Fet 8 Góð skreflengd 105 Hægt tölt 8 110 Hæfileikar 8.09 117 Aðaleinkunn 8.28 121 Hæfileikar án skeiðs 8.38 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.47 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 2 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Helga
Björnsdóttir
Una
Tolli frá Ólafsbergi
Ölnir frá Akranesi (8.82)
Glotti frá Sveinatungu (8.64)
Örk frá Akranesi (8.35)
Mynd: Aðsend
Gustur frá Hóli (8.57)
Sonnetta frá Sveinatungu (8.1)
Markús Langholtsparti (8.36)
Ösp frá Lágafelli (7.79)
Teikning frá Keldudal
Litur: Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt (2544)
Ræktendur: Guðmundur Logi Ólafsson, Randy Baldvina Friðjónsdóttir Eigendur: Guðmundur Logi Ólafsson, Randy Baldvina Friðjónsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Tolli verður til afnota í Mosfellsdal. Upplýsingar veitir Logi Ólafsson í síma 698-1085 eða 587-0063. Einnig má finna aðrar upplýsingar á facebook síðu: Ólafsberg Hrossarækt.
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
274 | Stóðhestar 2023 IS2016101130
(7.78) Askur frá Keldudal (8.2) Þáttur frá Kirkjubæ (8.16) Nös frá Stokkhólma (8) Dokka frá Keldudal (7.71) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Djörfung frá Keldudal (8.07) Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Krummanef 98 Háls/herðar/bógar 8 Meðal hálssetning - Langur 101 Bak og lend 7.5 Áslend 106 Samræmi 8.5 Léttbyggt 107 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar 106 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 107 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Efnistraustir 103 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.09 109 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 105 Brokk 8 Meðal fótlyfta - Góð skreflengd - Takthreint 104 Skeið 8 Rúmt - Fjórtaktað 116 Greitt stökk 8.5 Rúmt - Svifgott 108 Hægt stökk 7.5 Meðal jafnvægi 101 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 102 Fegurð í reið 8 Góð fótlyfta - Meðal reising 96 Fet 8 Takthreint 105 Hægt tölt 7.5 103 Hæfileikar 8.17 109 Aðaleinkunn 8.14 111 Hæfileikar án skeiðs 8.2 104 Aðaleinkunn án skeiðs 8.16 106 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Litur: Brúnn/milli- skjótt (2510)
Ræktandi: Jens Arne Petersen
Eigandi: Jens Arne Petersen
UPPLÝSINGAR:
Verður í útleigu í sumar.
Upplýsingar veitir Jens Arne Petersen í síma 898 2980
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Toppur frá Sæfelli
Steinn frá Stíghúsi (8.14)
Vökull frá Efri-Brú (8.37)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Mynd: Aðsend
Arður frá Brautarholti (8.49)
Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hrafnhildur
Gyðja frá Kárastöðum
Lind frá Þorláksstöðum
Garpur frá Kárastöðum
Blesa frá Kárastöðum
Stóðhestar 2023 | 275 IS2021187250
frá Sæfelli
Litlalandi
Foss frá
Öryggi: 49% Höfuð 101 Háls/herðar/bógar 103 Bak og lend 98 Samræmi 107 Fótagerð 107 Réttleiki 96 Hófar 104 Prúðleiki 101 Sköpulag 106 Tölt 102 Brokk 110 Skeið 97 Greitt stökk 104 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 107 Fegurð í reið 105 Fet 103 Hægt tölt 104 Hæfileikar 105 Aðaleinkunn 106 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm :0
Tónn frá Hjarðartúni
Dagur frá
Hjarðartúni (8.07)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500) Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Smidesang ehf.
UPPLÝSINGAR:
Tónn tekur á móti hryssur i Byggðarhorni, Hrafntinna. Fyrst í húsnotkun síðan í girðingu. Verð 150.000
Frekari upplýsingar: Hanne Smidesang - 7759053 hannesmidesang@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Harpa frá Hjarðartúni
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Dögg frá Breiðholti, Gbr (8.61)
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Hrund frá Torfunesi (8.02)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Rák
276 | Stóðhestar 2023 IS2015184873
frá Þúfu í Landeyjum Hryðja frá Margrétarhofi (8.3) Hróður frá Refsstöðum (8.39) Feykja frá Ingólfshvoli (7.89) Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Vel borin eyru 110 Háls/herðar/bógar 8 Lágt settur - Langur - Hvelfd yfirlína 103 Bak og lend 8 Afar breitt bak - Fremur stíft bak - Afar öflug lend 102 Samræmi 8 Sívalvaxið 97 Fótagerð 8 100 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir - Kýrfætt 92 Hófar 9 Efnistraustir - Vel lagaðir 113 Prúðleiki 9 107 Sköpulag 8.16 106 Tölt 8.5 Afar mjúkt - Rúmt - Takthreint - Mikið framgrip 111 Brokk 8 Góð skreflengd 108 Skeið 7.5 104 Greitt stökk 7.5 Fremur sviflítið - Meðalhraði 101 Hægt stökk 7.5 104 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Mikil þjálni 112 Fegurð í reið 8 Góður höfuðburður 108 Fet 8.5 Stöðugt - Takthreint 103 Hægt tölt 8 107 Hæfileikar 8.09 112 Aðaleinkunn 8.12 113 Hæfileikar án skeiðs 8.2 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.19 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 9 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Klara Sveinbjörnsdóttir Myndir: Óðinn Örn
Stóðhestar 2023 | 277
Tumi frá Jarðbrú
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)
Nóta frá Stóra-Ási (8.25)
Gustur frá Hóli (8.57)
Gleði frá Svarfhóli (8.32)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Hofsstöðum (8.09)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Abba frá Gili (8.03)
Litur: Jarpur/dökk- einlitt (3700)
Ræktandi: Þröstur Karlsson
Eigandi: Þröstur Karlsson
UPPLÝSINGAR:
Tumi lenti í öðru sæti í A-úrslitum í B-flokk á Landsmóti á Hellu 2022 með einkunnina 9,12, en eins og sjá má hér neðar á síðunni er Tumi alhliðahestur og með 8,5 fyrir skeið í kynbótadómi.
Sigurvegari í tölti T1 á Reykjavíkurmóti 2022 með einkunnina 8,20 í forkeppni og 8,67 í A-úrslitum.
Upplýsingar um notkun gefur Þröstur Karlsson s.894-5111 eða senda á netfang tkarls@centrum.is
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
278 | Stóðhestar 2023 IS2014165338
Harpa
frá
Eygló frá Fremri-Hundadal Adam frá Meðalfelli (8.24) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Vel borin eyru 111 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 119 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak 116 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 104 Fótagerð 7.5 Grannar sinar 87 Réttleiki 8.5 114 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 102 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.56 114 Tölt 9 Léttstígt - Góð fótlyfta - Rúmt - Takthreint 111 Brokk 9 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - FerðmikiðTakthreint 113 Skeið 8.5 130 Greitt stökk 8 Fremur sviflítið - Rúmt 103 Hægt stökk 8 Meðalsvif - Takthreint 101 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Þjálni 116 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Góður höfuðburður 115 Fet 7 Skrefstutt 84 Hægt tölt 8.5 110 Hæfileikar 8.63 121 Aðaleinkunn 8.61 123 Hæfileikar án skeiðs 8.65 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.62 115 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 18 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson 2021 2022 Myndir: Kolla Gr.
Litur: Jarpur/rauð- einlitt (3400)
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
UPPLÝSINGAR:
Notkun: Þúfum Upplýsingar veita Mette s: 8338876 eða Gísli s: 8977335 - thufur@thufur.is - mette@holar.is
Verð: 140.000 m/vsk
Heimasíða: thufur.is
https://www.facebook.com/thufur
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Hæð á herðakamb: 140 cm. Öryggi: 82%
Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel borin
Töfri frá Þúfum
Mynd: Aðsend
Þokki frá Kýrholti (8.73)
Trymbill frá Stóra-Ási (8.57)
Völva frá Breiðstöðum (8.29)
Nóta frá Stóra-Ási (8.25)
Seiður frá Flugumýri II (8.69)
Fantasía frá Breiðstöðum (8.21)
Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Þörf frá Hólum (7.87)
Oddur frá Selfossi (8.48)
Harpa frá Hofsstöðum (8.09)
Klettur frá Hvammi (8.49)
Sif frá Flugumýri II (8.4)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Zara Syðra-Skörðugili (8.13)
Stóðhestar 2023 | 279 IS2016158166
eyru - Skarpt/þurrt 117 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Góð bógalega 118 Bak og lend 9 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 118 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Jafn bolur 109 Fótagerð 7.5 Sinaskil í meðallagi - Meðalþykkt sina 87 Réttleiki 8 113 Hófar 8.5 106 Prúðleiki 8 94 Sköpulag 8.41 117 Tölt 9 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Hvelfd yfirlína 114 Brokk 8.5 Fjaðrandi - Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína 115 Skeið 8.5 Sterk yfirlína - Taktgott 131 Greitt stökk 8 Rúmt - Taktgott 112 Hægt stökk 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 108 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 122 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Framhátt 122 Fet 6.5 Afar skrefstutt - Flýtir sér 84 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta 114 Hæfileikar 8.55 127 Aðaleinkunn 8.50 129 Hæfileikar án skeiðs 8.55 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.51 121 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 4 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Útherji frá Blesastöðum 1A
Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)
Surtsey frá Feti (8.06)
Kjarval
Blúnda frá Kílhrauni (8.04)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Smáey frá Feti (7.2)
(8.32) Prins
(8.09)
(8.31)
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520) Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigendur: Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hannesdóttir
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefa Sveinbjörn Bragason í síma 899-7231 og Jóhanna Margrét Snorradóttir í síma 861-8013. Einnig hægt að senda tölvupóst á framherji@gmail.com
280 | Stóðhestar 2023 IS2014187804
Sauðárkróki
frá Sauðárkróki
Hrafnhetta Sauðárkróki
Dögg frá Kílhrauni (7.73) Adam frá Meðalfelli
Fífa frá Fremri-Hundadal Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Fínleg eyru - Vel opin augu 106 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 109 Bak og lend 9.5 Afar góð baklína - Afar breitt bak - Afar öflug lend - Jöfn lend 113 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 106 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur - Öflugar sinar 110 Réttleiki 8 98 Hófar 8.5 Þykkir hælar 113 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.58 117 Tölt 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Takthreint 114 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið 116 Skeið 5 96 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Svifgott 110 Hægt stökk 8 Takthreint 106 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun 120 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Fasmikið 111 Fet 8.5 Takthreint - Rösklegt 101 Hægt tölt 8.5 112 Hæfileikar 8.18 114 Aðaleinkunn 8.32 117 Hæfileikar án skeiðs 8.76 118 Aðaleinkunn án skeiðs 8.7 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 88 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
DÓMUR
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson Mynd: Aðsend
frá
(8.24)
HÆSTI
(2020)
(BLUP)
Vakar frá Auðsholtshjáleigu
Álfarinn frá SyðriGegnishólum (8.65)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Aron frá Strandarhöfði (8.54)
Terna frá Auðsholtshjáleigu (8.51)
Litur: Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktendur: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: Aðsend
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Óður frá Brún (8.34)
Yrsa frá Skjálg (7.90)
282 | Stóðhestar 2023 IS2017187019
Trú frá Auðsholtshjáleigu (8.31) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Tign frá Enni (7.99) Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 63% Höfuð 7.5 Vel opin augu - Krummanef 111 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Fremur sver 105 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Breitt bak - Öflug lend 99 Samræmi 8 Hlutfallarétt 103 Fótagerð 8 Beinar kjúkur - Sverir liðir - Öflugar sinar 111 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 96 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 108 Prúðleiki 8.5 93 Sköpulag 8.25 108 Tölt 112 Brokk 106 Skeið 116 Greitt stökk 105 Hægt stökk 105 Samstarfsvilji 111 Fegurð í reið 113 Fet 119 Hægt tölt 114 Hæfileikar 119 Aðaleinkunn 120 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Þórdís
Gunnarsdóttir
Sýnandi:
Erla
Valíant frá Garðshorni á Þelamörk
Litur: Brúnn/milli-stjörnótt (2520)
Ræktendur: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigendur: K. Ó. Kristjánsson KOK, Daníel Jónsson
UPPLÝSINGAR:
Valíant verður í girðingu í sumar á Langsstöðum í Flóa (10mín fyrir austan Selfoss).
Verð fyrir fengna hryssa með girðingargjaldi og 1 sónar er 180.000 með VSK. Pantanir og nánari upplýsingar eru hjá Ólafi Gunnarssyni í síma 846-3616 eða oli.gunnarsson@360sg.com
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Mynd: Aðsend
Hágangur frá Narfastöðum(8.31)
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk (8.63)
Mánadís frá
1 (8.22)
Elding frá Lambanesi (8.03)
Kolfinnur frá
I (8.45)
Embla frá
(7.87)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Gimsteinn Bergstöðum (7.92)
Sveifla frá Lambanesi
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Blængur Sveinatungu (8.15)
Berta frá Bakka
Stóðhestar 2023 | 283 IS2018164069
Hríshóli
Kjarnholtum
Hæringsstöðum
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 80% Höfuð 8.5 Vel borin eyru 111 Háls/herðar/bógar 9 Langur - Góð yfirlína - Skásettir bógar 121 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Öflug lend 115 Samræmi 9 Fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 114 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 112 Réttleiki 8 Afturf.: Réttir 103 Hófar 8 Fremur víðir - Efnistraustir 100 Prúðleiki 8.5 107 Sköpulag 8.61 124 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt - Takthreint 113 Brokk 7.5 Góð skreflengd - Ójafnt 98 Skeið 8.5 Góð skreflengd - Svifgott - Taktgott 128 Greitt stökk 8 Góð skreflengd 107 Hægt stökk 8 Góð skreflengd - Meðal jafnvægi - Takthreint 101 Samstarfsvilji 8.5 Yfirvegun 113 Fegurð í reið 8.5 Fasmikið 113 Fet 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 108 Hægt tölt 7.5 101 Hæfileikar 8.31 120 Aðaleinkunn 8.42 125 Hæfileikar án skeiðs 8.27 112 Aðaleinkunn án skeiðs 8.39 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Valur frá Stangarlæk 1
284 | Stóðhestar 2023 IS2018188096
Litur: Brúnn/milli-
Ræktandi: Birgir
Eigendur: Birgir
Nánari upplýsingar í síma 8998180 UPPLÝSINGAR: Kveikur frá Stangarlæk 1 (8.76) Sjóður frá Kirkjubæ (8.70) Sær frá Bakkakoti (8.62) Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46) Raketta frá Kjarnholtum I (8.07) Glaður frá Kjarnholtum I (7.92) Hera frá Kjarnholtum I (7.75) Vordís frá Kjarnholtum I (7.88) Glaður frá Kjarnholtum I (7.92) Orri Þúfu í Landeyjum (8.34) Kjarnveig Kjarnholtum I (8.14) Harpa frá Kjarnholtum I (8.0) Piltur frá Sperðli (8.33) Kolbrá frá Kjarnholtum I (8.2) Öryggi: 62% Höfuð 111 Háls/herðar/bógar 111 Bak og lend 114 Samræmi 113 Fótagerð 96 Réttleiki 94 Hófar 90 Prúðleiki 95 Sköpulag 110 Tölt 115 Brokk 102 Skeið 103 Greitt stökk 111 Hægt stökk 102 Samstarfsvilji 119 Fegurð í reið 115 Fet 115 Hægt tölt 111 Hæfileikar 116 Aðaleinkunn 117 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 KYNBÓTAMAT (BLUP)
einlitt (2500)
Leó Ólafsson
Leó Ólafsson, Ólafur Sigfússon
Vargur frá Leirubakka
Litur: Brúnn/milli-leistar(eingöngu) (2560)
Ræktandi: Anders Hansen
Eigandi: Anders Hansen
UPPLÝSINGAR:
Vargur er stóðhestur með frábært geðslag, hreinn á öllum gangi, rúmur og hágengur. Hann er síðasta afkvæmi gæðingamóðurinnar
Emblu sem gefið hefur hóp hrossa með fyrstu verðlaun svo sem Vökul, Heklu og Kviku frá Leirubakka og mörg fleiri. Hann verður til afnota heima á Leirubakka á Landi í sumar.
Upplýsingar gefur Fríða Hansen í síma 771 4450.
Knapi á myndinni er Fríða Hansen.
HÆSTI
Svaki frá Miðsitju (8.38)
Embla frá Árbakka (8.21)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Katla frá Miðsitju (8.11)
Draupnir frá Hvolsvelli (7.88)
Hrönn frá Kolkuósi (8.2)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Bylur frá Kolkuósi (8.03)
Yngri-Ljóska frá Kolkuósi
Stígandi frá Kolkuósi (7.7)
Brana frá Kolkuósi
Stóðhestar 2023 | 285 IS2012186704
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 100 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Mjúkur 101 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Öflug lend - Afturdregin lend 109 Samræmi 9 Léttbyggt - Sívalvaxið 112 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil - Grannar sinar 93 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 102 Hófar 8 Þykkir hælar 94 Prúðleiki 7.5 100 Sköpulag 8.09 105 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta 108 Brokk 9 Rúmt - Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta 107 Skeið 8.5 Ferðmikið - Öruggt 109 Stökk 8 99 Hægt stökk 8 105 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 100 Fegurð í reið 8.5 105 Fet 7.5 Ójafnt 99 Hægt tölt 8.5 108 Hæfileikar 8.58 109 Aðaleinkunn 8.39 110 Hæfileikar án skeiðs 107 Aðaleinkunn án skeiðs 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 12 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson
DÓMUR (2018) &
(BLUP)
Vákur frá Vatnsenda
Mídas frá Kaldbak (8.34)
Dáð frá Halldórsstöðum (8.09)
Gári frá Auðsholtshjáleigu (8.63)
Vænting frá Kaldbak (8.21)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Limra frá Laugarvatni (8.07)
Skorri frá Gunnarsholti (8.36)
Sending frá Kaldbak (7.9)
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Þorsteinn Hjaltested
Eigandi: Birgir Már Ragnarsson
UPPLÝSINGAR:
Vákur er einstaklega jafn og góður klárhestur með mikla útgeislun og frábært geðslag. Hann er nú þegar farinn að skila flottum hrossum bæði á keppnis- og kynbótabrautina
Upplýsingar veitir Hafliði s: 896-3636 og á armot@armot.is
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
286 | Stóðhestar 2023 IS2010125289
Óður frá Brún (8.34) Stígur Kjartansstöðum (8.15) Ósk frá Brún (8.03) Saga frá Kirkjubæ (8.14) Skór frá Flatey 1 (8) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 89% Höfuð 9 Skarpt/þurrt - Vel opin augu 109 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Hvelfd yfirlína 104 Bak og lend 8 Öflug lend 90 Samræmi 8.5 Fótahátt - Jafn bolur 103 Fótagerð 8 103 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar Afturf.: Nágengir 79 Hófar 8.5 Efnisþykkir - Efnistraustir 107 Prúðleiki 7.5 86 Sköpulag 8.26 100 Tölt 9 Mjúkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Ferðmikið 115 Brokk 9 Fjaðrandi - Góð fótlyfta - Góð skreflengdSvifmikið 117 Skeið 5 73 Greitt stökk 8.5 Svifmikið 107 Hægt stökk 9 Góð skreflengd - Svifmikið - Takthreint 117 Samstarfsvilji 9.5 Góð framhugsun - Mikil þjálni - YfirvegunSamstarfsfús 105 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Góður höfuðburður 117 Fet 9 Mjúkt - Góð skreflengd - Stöðugt - Takthreint 112 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Framhátt 110 Hæfileikar 8.42 108 Aðaleinkunn 8.36 108 Hæfileikar án skeiðs 9.04 120 Aðaleinkunn án skeiðs 8.77 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:149 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm:10
Sýnandi: Ragnhildur Haraldsdóttir
Vigri frá Bæ
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Myndir: Aðsendar
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktandi: Höfðaströnd ehf
Eigandi: Höfðaströnd ehf
UPPLÝSINGAR:
Vigri verður til afnota á Kvíarhóli í Ölfusi
Upplýsingar gefur Viðar Ingólfsson s: 8670214, netfang: hest@hest.is og Steinunn Jónsdóttir s: 8636803, baer@hofdastrond.is
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þrift frá Hólum (8.62)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Adam frá Ásmundarstöðum (8.36)
Þrenna frá
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Stígur Kjartansstöðum (8.15)
Siggu-Brúnka Ásmundarst.
Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)
288 | Stóðhestar 2023 IS2015158097
Hólum
(8.46)
Þrá frá Hólum
Hæð á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Vel borin eyru - Svipgott - Djúpir kjálkar 102 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Fremur sver - Hvelfd yfirlína - Háar herðar 115 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak - Áslend 116 Samræmi 9 Jafnvægisgott - Afar fótahátt - Sívalvaxið - Jafn bolur 122 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Þurrir fætur 95 Réttleiki 7.5 Afturf.: Nágengir 94 Hófar 9.5 Mikil hóftunga - Þykkir hælar - EfnismiklirEfnistraustir - Samhverfir 124 Prúðleiki 8 92 Sköpulag 8.58 125 Tölt 9 Mjúkt - Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Framhátt - Takthreint 116 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Takthreint - Góð fótlyfta 106 Skeið 8.5 Svifgott - Góð fótahreyfing - Taktgott 124 Greitt stökk 8.5 Jafnvægisgott 110 Hægt stökk 7.5 Hvelfd yfirlína - Meðal jafnvægi 107 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 109 Fegurð í reið 9 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína - Framhátt 120 8 Rösklegt - Takthreint 104 Hægt tölt 9.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Afar mjúkt 126 Hæfileikar 8.59 123 Aðaleinkunn 8.59 128 Hæfileikar án skeiðs 8.61 117 Aðaleinkunn án skeiðs 8.6 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 17 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
(8.48)
Vigur frá Kjóastöðum 3
Litur: Bleikur/fífil-stjarna, nös eða tvístj. auk leista eða sokka (6480)
Ræktandi: Gunnar Rafn Birgisson
Eigandi: Gunnar Rafn Birgisson
UPPLÝSINGAR:
Vigur var einn af hæst dæmdu 5v klárum landsins og kom hann því m.a fram á LM2022. Vigur hefur hlotið m.a 4x9,0 í kynbótadómi.
Frekari upplýsingar veitir Gunnar Steinn Gunnarsson, gsm 844-0646, netfang: gunnarsteinng@gmail.com
Sýnandi:
Hæð
Þorgeir Ólafsson
Ómur frá Kvistum (8.61)
Þingey frá Torfunesi (8.48)
Víglundur frá
Vestra-Fíflholti (8.06)
Orka frá Hvammi (8.15)
Markús frá Langholtsparti (8.36)
Bylgja
frá Torfunesi (8.09)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Emanon Vestra-Fíflholti (8.16)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Löpp frá Hvammi (8.22)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Von frá Bjarnastöðum (8.05)
Baldur frá Bakka (8.15)
Myndir: Nicki Pfau
Stóðhestar 2023 | 289 IS2017188449
Kvika frá Rangá (8.07) á herðakamb: 139 cm. Öryggi: 82% Höfuð 9 Vel borin eyru 115 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Meðal hálssetning - Góð yfirlína 99 Bak og lend 8 Vöðvafyllt bak 106 Samræmi 8 Langvaxið 99 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 117 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Nágengir 99 Hófar 9 Hvelfdur botn - Efnistraustir - Vel lagaðir 116 Prúðleiki 8 102 Sköpulag 8.23 112 Tölt 8 Góð fótlyfta 102 Brokk 8 104 Skeið 9 Rúmt - Sterk yfirlína - Taktgott - Jafnvægisgott 135 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Ferðmikið 106 Hægt stökk 8 Svifgott - Framlágt - Takthreint 99 Samstarfsvilji 9 Góð framhugsun - Mikil þjálni 121 Fegurð í reið 8.5 115 Fet 8 Góð skreflengd - Stöðugt 100 Hægt tölt 8 Meðal fótlyfta - Meðal skreflengd 109 Hæfileikar 8.36 120 Aðaleinkunn 8.32 121 Hæfileikar án skeiðs 8.25 109 Aðaleinkunn án skeiðs 8.24 111 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: Aðsend
Viljar frá Auðsholtshjáleigu
Kraftur frá Bringu (8.55)
Hrannar frá Flugumýri II (8.85)
Hending frá Flugumýri (8.08)
Orri
Vordís frá Auðsholtshjáleigu (8.34)
(8.34)
Limra frá Laugarvatni (8.07)
Gustur frá Hóli (8.57)
Salka frá Kvíabekk (7.88)
Kveikur frá Miðsitju (8.25)
Harpa frá Flugumýri (7.85)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Angi frá Laugarvatni
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500)
Ræktendur: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Gunnar Arnarson í síma: 892-0344, netfang: gunnara@simnet.is.
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Pálsson
290 | Stóðhestar 2023 IS2013187015
í Landeyjum
frá Þúfu
(8.26) Glíma frá Laugarvatni (8.15) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Skarpt/þurrt - Svipgott 103 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Mjúkur - Skásettir bógar 105 Bak og lend 9.5 Vöðvafyllt bak - Löng lend - Djúp lend - Jöfn lend - Öflug lend - Góð baklína 115 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Fótahátt 105 Fótagerð 8.5 Þurrir fætur 113 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar Afturf.: Nágengir 105 Hófar 8 104 Prúðleiki 7.5 93 Sköpulag 8.39 112 Tölt 8.5 Taktgott - Há fótlyfta 111 Brokk 8.5 Skrefmikið - Há fótlyfta 114 Skeið 7 Skrefmikið - Ferðlítið 114 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 119 Hægt stökk 8 109 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 115 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising - Mikill fótaburður 114 Fet 7 Skrefstutt - Flýtir sér 100 Hægt tölt 8 112 Hæfileikar 8.19 120 Aðaleinkunn 8.27 121 Hæfileikar án skeiðs 117 Aðaleinkunn án skeiðs 118 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 5 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
Sýnandi: Árni Björn
Mynd: Aðsend
Villingur frá Breiðholti í Flóa
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Kári Stefánsson
Eigandi: Kári Stefánsson
UPPLÝSINGAR:
Toppættaður alhliðagæðingur, rúmur, viljugur og lundgóður garpur.
Keppnisárangur: 1. sæti A-flokkur hjá Fáki 2016 með 8.97
Suðurlandsmeistari í gæðingaskeiði 2017
LM 2019 - 3 sæti í A-flokki gæðinga 250m skeið - 22.63sek
Verður til notkunar á Kvistum í Holta- og Landsveit Upplýsingar: Sylvía 8969608 email: sylvia84@me.com
HÆSTI DÓMUR (2014) &
(BLUP)
Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 84%
-
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Grunur frá Oddhóli (8.23)
Gunnvör frá Miðsitju (8.35)
Gola frá Brekkum (8.2)
Spuni frá Miðsitju (8.33)
Drottning frá
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Ör frá Hellulandi (8.03)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Katla frá Miðsitju (8.11)
Sokki frá Sólheimagerði
IS2008187685
Sólheimum
Skarpt/þurrt
Fínleg eyru - Krummanef 91 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Skásettir bógar - Háar herðar - Djúpur 107 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Djúp lend - Jöfn lend 114 Samræmi 8.5 Léttbyggt - Sívalvaxið 106 Fótagerð 8 Öflugar sinar 99 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir 106 Hófar 8.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn 109 Prúðleiki 8.5 100 Sköpulag 8.31 112 Tölt 9 Rúmt - Há fótlyfta - Skrefmikið 110 Brokk 8 Skrefmikið 106 Skeið 9.5 Ferðmikið - Takthreint - Skrefmikið - Sniðgott 123 Stökk 8.5 106 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 119 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. 112 Fet 8 Taktgott 110 Hægt tölt 8 107 Hægt stökk 8 108 Hæfileikar 8.93 121 Aðaleinkunn 8.68 122 Hæfileikar án skeiðs 114 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 19 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 2
Höfuð 7.5
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
KYNBÓTAMAT
Mynd: Óðinn Örn
Mynd: Anna Guðmundsdóttir
Villingur frá Þjórsárbakka
Útherji frá Blesastöðum 1A (8.32)
Gola frá Þjórsárbakka (8.01)
Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)
Blúnda frá Kílhrauni (8.04)
Andvari frá Ey I (8.36)
Elding frá Hóli (8.02)
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Mynd: Aðsend
Hágangur Narfastöðum (8.31)
Surtsey frá Feti (8.06)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Dögg frá Kílhrauni (7.73)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Leira frá Ey I
Hrynjandi Hrepphólum (8.23)
Glódís frá Skarðsá
292 | Stóðhestar 2023 IS2019182366
Litur: Rauður/milli- stjörnótt (1520) Ræktandi: Þjórsárbakki ehf Eigandi: Þjórsárbakki ehf Upplýsingar veitir Haraldur Þorgeirsson s: 8921355 UPPLÝSINGAR: Öryggi: 60% Höfuð 109 Háls/herðar/bógar 113 Bak og lend 106 Samræmi 102 Fótagerð 105 Réttleiki 102 Hófar 112 Prúðleiki 94 Sköpulag 113 Tölt 117 Brokk 120 Skeið 87 Stökk 116 Vilji og geðslag 120 Fegurð í reið 119 Fet 105 Hægt tölt 120 Hægt stökk 117 Hæfileikar 117 Aðaleinkunn 119 Hæfileikar án skeiðs 124 Aðaleinkunn án skeiðs 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
Web. Magazine. Live Events. Podcasts. Social Media. 100% Icelandic Horses. All the time. www.eyja.net @eyja.live News & Information from around the World. Ideas welcome: mail@eyja.net
Vísir frá Kagaðarhóli
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520)
Ræktandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
Eigandi: Austurkot ehf, Gísli K Kjartansson, Hugrún Jóhannsdóttir, Kleifarnef ehf, Páll Bragi Hólmarsson
Besti árangur í tölti T1 8,33. Vísir verður til afnota í Austurkoti í Árborg. Upplýsingar veitir Páll Bragi Hólmarsson s: 8977788 eða austurkot@austurkot.is
HÆSTI
294 | Stóðhestar IS2013156386
UPPLÝSINGAR: Arður frá Brautarholti (8.49) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum Dvergsstöðum (8.19) Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8 Myndarlegt 108 Háls/herðar/bógar 8 Skásettir bógar - Háar herðar - Djúpur 103 Bak og lend 8 Góð baklína 98 Samræmi 8.5 Langvaxið - Fótahátt 108 Fótagerð 7.5 Lítil sinaskil 92 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar 107 Hófar 8 Efnisþykkir - Þröngir 106 Prúðleiki 8.5 105 Sköpulag 8 106 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 117 Brokk 7.5 Skrefmikið - Ferðlítið 105 Skeið 6 100 Stökk 8 Hátt 107 Hægt stökk 8.5 109 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 109 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas - Mikill fótaburður 113 Fet 6.5 Framtakslítið - Skeiðborið 81 Hægt tölt 8.5 112 Hæfileikar 7.91 111 Aðaleinkunn 8.95 111 Hæfileikar án skeiðs 112 Aðaleinkunn án skeiðs 112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 19 -
fulln.dóm: 0
Fjöldi afkv.með
Sýnandi: Gísli Gíslason Myndir: Bára Másdóttir
DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt(2524)
Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
Eigandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun gefur Sara Sigurbjörnsdóttir í síma 699-0126 og á netfangið sarasig91@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Vísir frá Tvennu
Hringur frá Gunnarsstöðum I (8.30)
Karmen frá Blesastöðum 1A (8.34)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Alma Rún frá Skarði (8.21)
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34)
Lokkadís frá Brattholti (8.21)
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Andvari frá Ey I (8.36)
Diljá frá Skarði (8.04)
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Perla Kjartansstöðum (7.85)
Stóðhestar 2023 | 295 IS2010125289
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 81% Höfuð 8 Fínleg eyru 101 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 122 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Vöðvafyllt bak 117 Samræmi 9 Fótahátt - Léttbyggt - Jafn bolur 116 Fótagerð 7.5 93 Réttleiki 7.5 Framf.: Fléttar, Afturf.: Kýrfætt 100 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Vel lagaðir 102 Prúðleiki 7.5 96 Sköpulag 8.47 119 Tölt 8.5 Há fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt 119 Brokk 7.5 Góð fótlyfta - Svifgott - Meðalrými 108 Skeið 5 89 Greitt stökk 9 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - SvifmikiðRúmt 123 Hægt stökk 8.5 Góð skreflengd - Jafnvægisgott 117 Samstarfsvilji 8 Góð framhugsun - Óþjálni 111 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Léttleiki 121 Fet 8.5 Góð skreflengd - Takthreint 104 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 120 Hæfileikar 7.79 115 Aðaleinkunn 8.03 119 Hæfileikar án skeiðs 8.30 121 Aðaleinkunn án skeiðs 8.36 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Mynd: Nicki Pfau
Vökull frá Efri-Brú
Arður frá Brautarholti (8.49)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.16)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Kjalvör frá
(7.9)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Snjáka frá Tungufelli (8.03)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Böðvar Guðmundsson
Eigandi: Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf
UPPLÝSINGAR:
Vökull verður hjá Lárusi Guðmundssyni s: 661-2145 í Stekkhólum (Árbæ) bæði á húsgangmáli sem og báðum sumargangmálum.
296 | Stóðhestar 2023 IS2009188691
Efri-Brú
(7.61) Vænting frá Efri-Brú (8.11) Gáski frá Hofsstöðum (8.32) Blökk frá Efri-Brú (8.22) Hæð á herðakamb: 151 cm. Öryggi: 87% Höfuð 8 Skarpt/þurrt - Krummanef 106 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Háar herðar 114 Bak og lend 8 Afturdregin lend 100 Samræmi 9 Léttbyggt - Fótahátt - Sívalvaxið 122 Fótagerð 8.5 Prúðir fætur 110 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir, Afturf.: Réttir 108 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Slútandi hælar 109 Prúðleiki 8 104 Sköpulag 8.5 122 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Mjúkt 111 Brokk 9 121 Skeið 5 87 Stökk 8.5 115 Hægt stökk 9 119 Vilji og geðslag 9 118 Fegurð í reið 9.5 Mikið fas - Mikill fótaburður 124 Fet 7.5 Framtakslítið 95 Hægt tölt 8.5 113 Hæfileikar 8.28 115 Aðaleinkunn 8.37 119 Hæfileikar án skeiðs 122 Aðaleinkunn án skeiðs 125 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 127 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 6 HÆSTI DÓMUR (2014) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson Mynd: Aðsend
GARÐAR HÓLM
LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
SÍMI: 899-8811
GUÐLAUG
LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
SÍMI: 661-2363
JÓNA MATTHÍASDÓTTIR
GULLA@REMAX.IS
GARDAR@REMAX.IS VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG
Ylur frá Eyri
Glymur
Finnur
Litur: Vindóttur/mó- einlitt (8600). Ræktandi: Hjördís Benediktsdóttir Eigandi: Erlendur Ari Óskarsson
UPPLÝSINGAR:
Ylur er alhliða hestur, fasmikill og með góðar gangtegundir. Hann er stór og myndarlegur, hár á herðar og með mjúkar línur. Hann skartar fallegum móvindóttum lit sem hans kyn virðist arfsterkt á. Stefnt er með Yl í kynbótadóm í vor. Upplýsingar um notkun veitir Lindi í síma 777-5377
298 | Stóðhestar IS2017135161
frá Eyri (8.36)
frá InnriSkeljabrekku (8.38) Gaukur Innri-Skeljabr. (8.01) Þyrla frá Norðtungu Vordís frá Eyri (7.88) Hrynjandi Hrepphólum (8.23) Glóð frá Eyri (7.21) Sýn frá Eyri (7.83) Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07) Drafnar frá Akureyri (8.11) Fjóla frá Hrafnagili Öryggi: 58% Höfuð 99 Háls/herðar/bógar 108 Bak og lend 103 Samræmi 107 Fótagerð 92 Réttleiki 105 Hófar 109 Prúðleiki 108 Sköpulag 109 Tölt 106 Brokk 101 Skeið 98 Stökk 103 Hægt stökk 104 Vilji og geðslag 99 Fegurð í reið 100 Fet 93 Hægt tölt 102 Hæfileikar 102 Aðaleinkunn 104 Hæfileikar án skeiðs 103 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm: 0
Myndir: Aðsendar
KYNBÓTAMAT (BLUP)
Ylur frá Skipanesi
Litur: Rauður/sót- einlitt (1700).
Ræktendur: Stefán Gunnar Ármannsson, Guðbjartur Þór Stefánsson
Eigendur: Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðbjartur Þór Stefánsson, Svandís Lilja Stefánsdóttir, Stefán Gunnar Ármannsson
UPPLÝSINGAR:
Verður í Skipanesi, frekari upplýsingar veitir Stefán s: 8975194
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Skaginn frá Skipaskaga (8.73)
Þoka frá Laxholti (8.16)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Assa frá Akranesi (8.31)
Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)
Mist frá Hvítárholti
Mynd: Aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Meiður frá Miðsitju (7.97)
Rósa frá Akranesi (8.1)
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Hrefna frá Mýnesi (8.09)
Gustur frá Grund (8.28)
Minning frá Hvítárholti (7.93)
Stóðhestar 2023 | 299 IS2016135403
Hæð á herðakamb: 144 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Vel opin augu 115 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Lágt settur - Langur - Undirháls 106 Bak og lend 8 97 Samræmi 8 Jafnvægisgott - Meðal fótahæð - Jafn bolur 100 Fótagerð 7.5 Sinaskil í meðallagi 102 Réttleiki 8.5 Afturf.: Réttir 112 Hófar 8 Hvelfdur botn 99 Prúðleiki 9 113 Sköpulag 8.04 107 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Ferðmikið - Takthreint - Mikið framgrip 110 Brokk 7.5 Góð fótlyfta - Skrefmikið - Ójafnt 97 Skeið 8.5 Skrefmikið - Sterk yfirlína - Taktgott 127 Greitt stökk 8.5 Skrefmikið - Rúmt - Jafnvægisgott 103 Hægt stökk 7.5 Skrefmikið - Fremur sviflítið 103 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun 107 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta 111 Fet 7.5 96 Hægt tölt 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 107 Hæfileikar 8.21 116 Aðaleinkunn 8.15 116 Hæfileikar án skeiðs 8.15 107 Aðaleinkunn án skeiðs 8.12 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:1 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Þinur frá Enni
Máttur
Markús
Eldur frá
(8.6)
Vörður
Enni (7.79)
Sending
(8.31)
Þytur frá Enni (8)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Eindís Kristjánsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Úrvals gæðingur með frábærar gangtegundir, gott geðslag.
Fleiri upplýsingar um Þin er að finna á Facebook síðunni hans.
Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494 eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
300 | IS2012158455
Torfunesi
frá Torfunesi
(8.52)
Langholtsparti
Mánadís frá Torfunesi (8.21) Elding frá Torfunesi (8.18) Djáknar frá Hvammi (8.46) Röst frá Torfunesi (8.12)
(8.36)
Enni
frá
frá
Tinna frá Enni Ljóska frá Enni (7.8) Þróttur frá Enni Vonin II frá Enni Hæð á herðakamb: 141 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Vel opin augu 104 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Háar herðar 113 Bak og lend 8 Löng lend - Afturdregin lend 101 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt - Sívalvaxið 107 Fótagerð 9 Prúðir fætur - Þurrir fætur 124 Réttleiki 7 Framf.: Brotin tálína Afturf.: Nágengir 97 Hófar 9 Hvelfdur botn - Vel formaðir 112 Prúðleiki 9 117 Sköpulag 8.48 120 Tölt 9 Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 111 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 113 Skeið 5 90 Stökk 9.5 Teygjugott - Takthreint - Ferðmikið - Hátt 117 Hægt stökk 8.5 108 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji - Þjálni 114 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. 117 Fet 7 Skrefstutt 99 Hægt tölt 8 105 Hæfileikar 8.24 111 Aðaleinkunn 8.34 116 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 120 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 36 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Ástríður Magnúsdóttir Myndir: Liga
Þistill frá Lækjamóti II
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500)
Ræktandi: Arnar Guðmundsson
Eigandi: Arnar Guðmundsson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar veita Mummi s: 8615059 og Guðmar s: 8966726
HÆSTI DÓMUR (2022) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hæð
Skýr frá Skálakoti (8.7)
Þyrla frá Ragnheiðarstöðum (8.24)
Sólon frá Skáney (8.48)
Vök frá Skálakoti (8.29)
Svartur frá Unalæk (8.54)
Krás frá
(8.13)
Mynd: Aðsend
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03)
Gnýr frá Stokkseyri (8.26)
Kvikk frá Jaðri (7.87)
Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Fiðla frá Snartarstöðum (7.74)
Hjörvar frá Reykjavík (7.86)
Hera frá Laugarvatni (8.04)
Stóðhestar 2023 | 301 IS2018155123
Laugarvatni
á herðakamb: 150 cm. Öryggi: 66% Höfuð 7.5 Djúpir kjálkar 108 Háls/herðar/bógar 8.5 Langur - Góð yfirlína - Afar háar herðar 114 Bak og lend 9 Afar góð baklína -Vöðvafyllt bak-Afar breitt bak 113 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Hlutfallarétt 117 Fótagerð 9.5 Sverir liðir - Góð sinaskil - Öflugar sinar - Prúðir fætur - Rétt fótstaða 117 Réttleiki 8 107 Hófar 8.5 Hvelfdur botn - Efnistraustir - Samhverfir 109 Prúðleiki 8.5 108 Sköpulag 8.71 126 Tölt 114 Brokk 106 Skeið 117 Stökk 111 Hægt stökk 107 Vilji og geðslag 116 Fegurð í reið 113 Fet 109 Hægt tölt 109 Hæfileikar 120 Aðaleinkunn 126 Hæfileikar án skeiðs 116 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson
Þór frá Stóra-Hof
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Örk frá Stóra-Hofi (8.27)
Örk frá Stóra-Hofi (8.27)
Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)
Hnota frá
Sær frá Bakkakoti (8.62)
Mynd: Aðsend
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Gletta frá Bakkakoti (8.12)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Hrímbakur frá Hólshúsum (8.07)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Baldur frá Bakka (8.15)
Hnota frá Stóra-Hofi (7.94)
Sabína frá Grund (8.06)
Litur: Rauður/ljós- stjörnótt (1220).
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Litur: Rauður/ljós- stjörnótt (1220)
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
Upplýsingar:
Upplýsingar veitir Bæring Sigurbjörnsson í síma 892-4977
UPPLÝSINGAR:
Verður á Kvíarhóli í Ölfusi í húsnotkun.
Upplýsingar veitir Viðar Ingólfsson s: 8670214 eða Bæring
Sigurbjörnsson í síma 892-4977
HÆSTI DÓMUR (2020) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hæsti dómur (2020) og kynbótamat (BLUP)
Sýnandi: Daníel Jónsson
Knapi: Daníel Jónsson
Hæð á herðakamb: 147 cm.
Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Sæla frá Gerðum (8.11)
Óður frá Brún (8.34)
Særós frá Bakkakoti (8.03)
Baldur frá Bakka (8.15)
Sabína frá Grund (8.06)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Buska frá Stóra-Hofi (8.08)
Höfuð 8.5 Fínleg eyru, Vel borin eyru, Svipgott Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Langur, Hvelfdur
Bak og lend 9 Afar góð baklína, Vöðvafyllt bak, Breitt bak, Öflug lend, Samræmi 9.5 Framhátt, Afar fótahátt, Sívalvaxið, Hlutfallarétt
Fótagerð 9 Sverir liðir, Mikil sinaskil, Öflugar sinar, Afar Réttleiki 7 Framf.: Fléttar, Afturf.: Nágengir Hófar 9.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn, Efnismiklir, Efnistraustir
Prúðleiki 7
Sköpulag 8.83
Tölt 9.5 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Framhátt, Takthreint Brokk 9 Mikill fótaburður, Skrefmikið, Hvelfd yfirlína, Skeið 8 Skrefmikið
Stökk 9 Mikill fótaburður, Svifmikið, Framhátt Vilji og geðslag 9 Mikil framhugsun, Mikil þjálni
Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður, Mikil reising, Fasmikið, Framhátt, Góður
Fet 8 Skrefmikið
Hægt tölt 9 Mikill fótaburður, Framhátt
Hægt stökk 8.5 Mikill fótaburður
Hæfileikar 8.85
Aðaleinkunn 8.84
Hæfileikar án skeiðs 9
Aðaleinkunn án skeiðs 8.94
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 59. Fjöldi
302 | Stóðhestar 2023 IS2013186003
Stóra-Hofi
frá Holtsmúla
frá Stóra-Hofi
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8.5 Fínleg eyru - Vel borin eyru - Afar svipgott 108 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Langur - Hvelfd yfirlína 111 Bak og lend 9 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Afar öflug lend - Löng lend 112 Samræmi 9.5 Framhátt - Afar fótahátt - Sívalvaxið - Hlutfallarétt 119 Fótagerð 9 Sverir liðir - Mikil sinaskil - Öflugar sinar - Afar prúðir fætur 114 Réttleiki 7 Framf.: Fléttar Afturf.: Nágengir 89 Hófar 9.5 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - EfnismiklirEfnistraustir 121 Prúðleiki 7 87 Sköpulag 8.83 124 Tölt 9.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Framhátt - Takthreint 122 Brokk 9 Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlínaTakthreint 112 Skeið 8 Skrefmikið 110 Greitt stökk 9 Há fótlyfta - Svifmikið - Framhátt 118 Hægt stökk 8.5 Há fótlyfta 115 Samstarfsvilji 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni 117 Fegurð í reið 9 Mikill fótaburður - Mikil reising - FasmikiðFramhátt - Góður höfuðburður 119 Fet 8 Skrefmikið 101 Hægt tölt 9 Há fótlyfta - Framhátt 120 Hæfileikar 8.85 124 Aðaleinkunn 8.84 128 Hæfileikar án skeiðs 9 123 Aðaleinkunn án skeiðs 8.94 127 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:102 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
(7.94) Hrafn
(8.56) Buska
(8.08)
Þór frá Stóra-Hofi IS2013186003 2 | Stóðhestar 2021
Sumarliðabær – Sumarfarm.is
Þór frá Torfunesi
Kolskeggur frá Kjarnholtum I (8.86)
Bylgja frá Torfunesi (8.09)
Kvistur frá Skagaströnd (8.58)
Hera frá Kjarnholtum I (7.75)
Baldur frá Bakka (8.15)
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500).
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigandi: Torfunes ehf
UPPLÝSINGAR:
Þór verður á Lækjamóti Húnaþingi vestra í sumar pantanir berist til kolugil@centrum.is
Verð á fengna hryssu með einum sónar og vsk. 168.000 fyrir félagsmenn hross vest 178.000 fyrir utanfélagsmenn.
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Sunna frá Akranesi (8.16)
KolskeggurKjarnholtumI(8.29)
Lyfting frá Kjarnholtum I (7.82)
Náttfari Ytra-Dalsgerði
304 | Stóðhestar 2023 IS2013166214
(8.54) Sandra frá Bakka (8.08) Kvikafrá Rangá (8.07) Dreyri frá Álfhólum Toppa frá Rangá (7.2) Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 83% Höfuð 8.5 Myndarlegt 117 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Hátt settur - Mjúkur - Skásettir bógar 114 Bak og lend 9 117 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt - Langvaxið - Fótahátt - Sívalvaxið 122 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Prúðir fætur 111 Réttleiki 7.5 98 Hófar 8.5 Efnisþykkir 101 Prúðleiki 8 98 Sköpulag 8.76 124 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 107 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 111 Skeið 9 Ferðmikið - Skrefmikið 121 Stökk 8.5 Teygjugott - Takthreint 104 Hægt stökk 8 103 Vilji og geðslag 9 Ásækni - Þjálni 112 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 112 7 Skrefstutt 99 Hægt tölt 8 100 Hæfileikar 8.83 117 Aðaleinkunn 8.8 123 Hæfileikar án skeiðs 111 Aðaleinkunn án skeiðs 117 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 98 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 1
Sýnandi: Gísli Gíslason Myndir: Aðsendar
Þórmundur frá Lækjarbrekku 2
Litur: Brúnn/dökk/sv. einlitt (2700)
Ræktandi: Pálmi Guðmundsson
Eigendur: Pálmi Guðmundsson, Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
UPPLÝSINGAR:
Þórmundur er undan heiðursverðlaunahrossunum Þulu frá Hólum og Vilmundi frá Feti.
Þórmundur verður á Svanavatni í sumar, nánari upplýsingar um notkun veitir Pálmi Guðmundsson í síma 896-6465, netfang: palmi@kask.is, Hlynur Guðmundsson í síma 848-1580 og Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir í síma 847-9548
Stefnt er að því að Þórmundur verði í hólfi á Suðurlandi eftir Fjórðungsmótið á Austurlandi 6. – 9. júlí í sumar.
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Vilmundur frá Feti (8.56)
Þula frá Hólum (8.46)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Vigdís frá Feti (8.36)
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Þóra frá
(8.18)
Myndir: Aðsendar
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Kraflar frá Miðsitju (8.28)
Ásdís frá Neðra-Ási
Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Glókolla Kjarnholtum I (7.61)
Ljóri frá Kirkjubæ (8.23)
Þrá frá Hólum (8.48)
Stóðhestar 2023 | 305 IS2016177157
Hólum
Hæð á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 99 Háls/herðar/bógar 8.5 Reistur - Langur 105 Bak og lend 8 Góð baklína - Afturdregin lend 101 Samræmi 8.5 Fótahátt - Sívalvaxið 105 Fótagerð 8 102 Réttleiki 8 104 Hófar 8 106 Prúðleiki 8.5 102 Sköpulag 8.24 107 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 109 Brokk 7 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Fremur sviflítið - Ferðlítið - Fjórtaktað 97 Skeið 8 Rúmt - Sniðgott 126 Greitt stökk 8.5 Mjúkt - Skrefmikið - Rúmt 106 Hægt stökk 8 Góð skreflengd 102 Samstarfsvilji 8 102 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 109 Fet 8 Takthreint 101 Hægt tölt 8 107 Hæfileikar 8.08 115 Aðaleinkunn 8.14 115 Hæfileikar án skeiðs 8.1 106 Aðaleinkunn án skeiðs 8.15 108 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 7 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þráinn frá Flagbjarnarholti
Álfur frá Selfossi (8.46)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Svartur
(8.24)
Litur: Brúnn/dökk/sv. skjótt (2710). Ræktandi: Jaap Groven
Eigandi: Þráinsskjöldur ehf.
UPPLÝSINGAR:
Húsnotkun: Sauðárkrókur, upplýsingar veitir Þórarinn s: 891-9197
Þráinn verður í sæðingum hjá Guðríði Þórarinsdóttur Reykjadal, Flúðum. Eftir sæðingatímabilið verður hann í hólfi á sama stað. Upplýsingar veitir Jón William S: 847-8130 og á netfanginu gudridur88@gmail.com
Pantanir berist á netfangið: totieymundsson@gmail.com s: 8919197
Sýnandi: Þórarinn
Eymundsson
Myndir: Aðsend
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Dama frá Þúfu í Landeyjum
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
(8.54) Kjarval
Krás frá Laugarvatni (8.13)
frá
Þráinn fer frábærlega vel af stað sem kynbótahestur og hefur strax skilað gæðingum til dóms. Þráinn gefur heilt yfir geðgóð, stór og falleg hross með góða framhæð. Töltið er mjúkt og skrefmikið og mörg vel vökur. Afkvæmin virka samstarfsfús og eru upp til hópa gæf og forvitin. Þráinn hefur sjálfur sannað sig og náð mögnuðum árangri í kynbótadóm og keppni.
(7.86) Hera frá Laugarvatni (8.04) Hæð á herðakamb: 148 cm. Öryggi: 87% Höfuð 8.5 Vel borin eyru 120 Háls/herðar/bógar 9 Reistur - Langur - Mjúkur - Háar herðar 119 Bak og lend 9 Breitt bak - Góð baklína 112 Samræmi 9.5 Hlutfallarétt - Fótahátt - Sívalvaxið 127 Fótagerð 8 106 Réttleiki 8 104 Hófar 8.5 Efnisþykkir 115 Prúðleiki 7.5 89 Sköpulag 8.7 130 Tölt 9 Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið 116 Brokk 9 Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 113 Skeið 9 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt - Skrefmikið 127 Stökk 9 Ferðmikið - Teygjugott - Hátt 115 Hægt stökk 8.5 108 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 123 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb.Mikill fótaburður 116 Fet 9.5 Taktgott - Skrefmikið 112 Hægt tölt 9 117 Hæfileikar 9.11 128 Aðaleinkunn 8.95 134 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 128 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður:235 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 5
306 | IS2012181608
Ragnheiðarstöðum
frá Unalæk
Þyrla frá frá Sauðárkróki
(8.32) Fiðla
Snartarstöðum (7.74)
Hjörvar frá Reykjavík
HÆSTI DÓMUR (2018) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Þristur frá Akrakoti
Skaginn
(8,73)
Gleipnir frá
Sylgja
(8.09) Spuni
(8.31)
(8.33)
(8.09) Þeysa
Litur: Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt (7500)
Ræktandi: Ellert Björnsson
Eigandi: Ellert Björnsson
Upplýsingar
308 | Stóðhestar 2023 IS2016135328
um notkun veitir
síma
7404 UPPLÝSINGAR:
Ellert í
899
Skipaskaga
(8.44)
frá Skipaskaga
Álfur frá Selfossi
frá Akranesi
(8.46) Assa
frá Skipaskaga
frá Miðsitju
Rák frá Akranesi
frá Akrakoti
frá Miðsitju (8.63) Ófeigur frá Flugumýri (8.19) Krafla frá Sauðárkróki (8.26) Þyrnirós frá Akranesi Ófeigur frá Hvanneyri (8.55) Rós frá Laugavöllum (7.51) Hæð á herðakamb: 151 cm. Öryggi: 81% Höfuð 9 Fínlegt höfuð - Skarpt/þurrt 123 Háls/herðar/bógar 9 Háreistur - Hátt settur - Grannur - Afar háar herðar 120 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína - Vöðvafyllt bak - Meðal vöðvafylling lendar 112 Samræmi 9 Framhátt - Afar fótahátt - Léttbyggt 114 Fótagerð 8 Góð sinaskil 103 Réttleiki 8 109 Hófar 8 Vel lagaðir 95 Prúðleiki 8 100 Sköpulag 8.56 120 Tölt 8 Takthreint 100 Brokk 7.5 Meðal fótlyfta - Meðalrými 93 Skeið 8 Svög yfirlína - Taktgott 123 Greitt stökk 8 Góð skreflengd - Meðalsvif - Rúmt 101 Hægt stökk 7.5 Meðalsvif - Meðal jafnvægi 97 Samstarfsvilji 8 Þjálni 100 Fegurð í reið 8 Góð reising 102 Fet 8.5 Takthreint 103 Hægt tölt 7.5 99 Hæfileikar 7.95 107 Aðaleinkunn 8.16 112 Hæfileikar án skeiðs 7.94 99 Aðaleinkunn án skeiðs 8.16 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 0 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0 HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Daníel Jónsson
(8.0) Keilir
Sól allt árið
Við fljúgum til ótal sólríkra áfangastaða í sumar, haust og vetur. Dreymir þig um fjölskylduferð til Orlando, ströndina á Alicante eða pálmatré og hlýtt hafið við Tenerife? Eða Nice? Kannski freista sögufrægar slóðir í Róm þín frekar.
Finndu þína draumaferð í sól og hlýja golu.
icelandair.is
Skýr frá
(8.7)
Þróttur frá Syðri-Hofdölum
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500).
Ræktandi: Ingibjörg Aadnegard, Trausti Kristjánsson
Eigandi: Friðrik Andri Atlason, Jón Helgi Sigurgeirsson
UPPLÝSINGAR:
Þróttur er úrvals gæðingur með mikla útgeislun og gott geðslag.
Nánari upplýsingar um notkun veita Hannes s: 845-9494
eða Ásta s: 898-3883 / ahhestar@gmail.com
Sýnandi: Flosi Ólafsson Myndir: Lida
Hæð
Sólon frá Skáney (8.48)
Vök
Lukku-Blesi frá
Spegill frá Sauðárkróki (8.1) Nútíð
Gnýr
(8.03)
(7.87)
frá Húsavík
IS2015158542
Skálakoti
frá Skáney
frá Skálakoti
(8.29)
frá
frá Jaðri
Stokkseyri (8.26) Kvikk
Svaðastöðum
Kakali frá Stokkhólma
Lukka á herðakamb: 145 cm. Öryggi: 81% Höfuð 7.5 Vel borin eyru - Holdugt 98 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Hátt settur - Fremur sver - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 111 Bak og lend 8.5 Vöðvafyllt bak - Afar breitt bak - Afar öflug lend - Löng lend 115 Samræmi 8.5 Sívalvaxið - Hlutfallarétt - Jafn bolur 108 Fótagerð 9 Sverir liðir - Öflugar sinar - Afar prúðir fætur 124 Réttleiki 8.5 Framf.: Réttir 110 Hófar 9 Þykkir hælar - Hvelfdur botn - EfnismiklirEfnistraustir 119 Prúðleiki 9 119 Sköpulag 8.59 127 Tölt 9 Afar mjúkt - Há fótlyfta - Skrefmikið - Hvelfd yfirlína - Framhátt 113 Brokk 8.5 Há fótlyfta - Skrefmikið - Framhátt - Takthreint 111 Skeið 5 96 9 Afar mjúkt - Skrefmikið - Svifgott - Ferðmikið 119 8 Hvelfd yfirlína - Takthreint 111 9 Mikil framhugsun - Mikil þjálni - Samstarfsfús 119 9 Mikill fótaburður - Hvelfd yfirlína - Mikil reising - Framhátt - Mýkt 117 7 Skeiðborið 105 8.5 Há fótlyfta 112 8.07 119 Aðaleinkunn 8.25 121 Hæfileikar án skeiðs 8.63 119 Aðaleinkunn án skeiðs 8.62 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 15 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 5
(8.06)
HÆSTI DÓMUR (2021) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Þröstur frá Kolsholti 2
Litur: Rauður/milli- skjótt (1510)
Ræktandi: Helgi Þór Guðjónsson
Eigandi: Helgi Þór Guðjónsson
UPPLÝSINGAR:
Húsnotkun: Á Selfossi upplýsingar hjá Helga í síma 6977324 eða á helgitg1981@gmail.com.
Fyrra gangmál: Stallion North - Norðurlandi
Seinna gangmál: Upplýsingar hjá Helga í síma 6977324 eða á helgitg1981@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2019) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Framherji frá Flagbjarnarholti (8.27)
Klöpp frá Tóftum (8.15)
Surtsey frá Feti (8.06)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Hrísla frá
(8.06)
Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Hera frá Herríðarhóli (8.23)
Orri Þúfu í Landeyjum (8.34)
Smáey frá Feti (7.2)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Hera frá Laugarvatni (8.04)
Stóðhestar 2023 | 311 IS2014187695
Laugarvatni
Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Svipgott - Fínleg eyru 106 Háls/herðar/bógar 8.5 Mjúkur - Skásettir bógar 106 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Jöfn lend - Góð baklína 109 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt 108 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar - Þurrir fætur - Beinar kjúkur 112 Réttleiki 8 104 Hófar 8 Efnisþykkir - Þröngir 105 Prúðleiki 7.5 91 Sköpulag 8.35 113 Tölt 9.5 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Skrefmikið 115 Brokk 9.5 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Há fótlyfta 123 Skeið 5 95 Stökk 8 Ferðmikið - Teygjugott - Sviflítið 100 Hægt stökk 7.0 104 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 121 Fegurð í reið 9 Mikið fas - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 120 Fet 7 Skrefstutt 98 Hægt tölt 8.5 109 Hæfileikar 8.39 117 Aðaleinkunn 8.37 119 Hæfileikar án skeiðs 121 Aðaleinkunn án skeiðs 122 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútreikn. var gerður: 52 - Fjöldi afkv. með fulln. dóm : 0
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Aðsend
Mynd:
Þytur frá Skáney
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Bjarni Marinósson
Eigandi: Bjarni Marinósson
Gustur
Abba
(8.03)
Sindri
II (7.72)
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
312 | Stóðhestar 2023 IS2005135813
UPPLÝSINGAR:
frá Hóli (8.57) Gáski frá Hofsstöðum (8.32) HrímnirVilmundarstöðum (8.3) Freyja frá Hofsstöðum
(7.89)
frá Gili
frá Álftagerði
Mósa frá Gili Þóra frá Skáney (8.06) Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi (8.17) Oddur frá Selfossi (8.48) Stóra-Brúnka frá Þóreyjarnúpi Blika frá Skáney (7.84) Glanni frá Skáney (7.83) Óða-Rauðka frá Skáney Hæð á herðakamb: 142 cm. Öryggi: 90% Höfuð 7.5 Fínleg eyru - Krummanef 92 Háls/herðar/bógar 8 Reistur - Langur - Klipin kverk - Hjartarháls 98 Bak og lend 9 Breitt bak - Löng lend - Djúp lend 110 Samræmi 9 Fótahátt - Sívalvaxið 107 Fótagerð 8 Öflugar sinar 91 Réttleiki 8 102 Hófar 9 Djúpir - Efnisþykkir - Þykkir hælar - Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 9 118 Sköpulag 8.41 107 Tölt 9 Rúmt - Mikið framgrip - Skrefmikið 107 Brokk 8.5 Öruggt - Skrefmikið - Há fótlyfta - Svifmikið 102 Skeið 8 Öruggt - Skrefmikið 102 Stökk 9 Ferðmikið - Takthreint 110 Hægt stökk 8.5 108 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni - Þjálni 97 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður 102 Fet 8 106 Hægt tölt 8.5 105 Hæfileikar 8.55 106 Aðaleinkunn 8.49 107 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 110 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm : 45 HÆSTI DÓMUR (2012) & KYNBÓTAMAT (BLUP) Sýnandi: Þórður Þorgeirsson Mynd: Kolla Gr
Ölur frá Reykjavöllum
Narri frá VestriLeirárgörðum (8.72)
Hrísla frá Sauðárkróki (8.35)
Natan frá Ketilsstöðum (8.4)
Vár frá VestriLeirárgörðum (8.17)
Hróður frá Refsstöðum (8.39)
Viðja frá Sauðárkróki (8.02)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Vænting Ketilsstöðum (8.12)
Hersir frá Oddhóli (8.02)
Brúða frá Vestri-Leirárgörðum
Léttir frá Stóra-Ási (8.05)
Rán frá Refsstöðum (7.66)
Litur: Rauður/milli- einlitt (1500)
Ræktandi: Hanna Kristín Pétursdóttir
Eigandi: Lýtó ehf
UPPLÝSINGAR:
Notkunarupplýsingar veita Hans Þór í s: 6161207 og Hanna Pétursdóttur í s: 6951260
HÆSTI DÓMUR (2022)
(BLUP)
314 | Stóðhestar 2023 IS2015157777
Otur frá Sauðárkróki
Ösp frá Sauðárkróki (8.19) Hæð á herðakamb: 147 cm. Öryggi: 82% Höfuð 8 Vel borin eyru - Vel opin augu - Djúpir kjálkar 107 Háls/herðar/bógar 8.5 Háreistur - Fremur sver - Langur - Hvelfd yfirlína - Afar háar herðar 111 Bak og lend 8.5 Afar góð baklína 116 Samræmi 8.5 Framhátt - Fótahátt - Jafn bolur 109 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 99 Réttleiki 8 109 Hófar 8 Fremur slútandi hælar - Hvelfdur botn 96 Prúðleiki 9 115 Sköpulag 8.39 115 Tölt 8.5 Meðalmýkt - Góð fótlyfta - Rúmt 107 Brokk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt - Öruggt 111 Skeið 8.5 Rúmt - Góð skreflengd 122 Greitt stökk 8.5 Góð skreflengd - Rúmt 111 Hægt stökk 8.5 Meðalmýkt - Svifgott - Jafnvægisgott - Takthreint 109 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 108 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Hvelfd yfirlína 109 Fet 7 Brokkívaf 95 Hægt tölt 9 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 119 Hæfileikar 8.36 117 Aðaleinkunn 8.37 120 Hæfileikar án skeiðs 8.34 111 Aðaleinkunn án skeiðs 8.36 114 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm : 0
(8.37)
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Mynd: Óðinn Örn
Litur: Brúnn/milli- nösótt (2530)
Ræktandi: Jón Hólm Stefánsson
Eigandi: Helga María Jónsdóttir, Jóhannes Helgason, Jón Óskar Jóhannesson
UPPLÝSINGAR:
Örvar verður á Brekku í Biskupstungunum í sumar, verð á folatolli er 75 þúsund + vsk.
(innifalið girðingagjald og ein sónarskoðun).
Nánari upplýsingar veitir Jón Óskar í síma: 869-8760.
HÆSTI DÓMUR (2016) & KYNBÓTAMAT (BLUP)
Örvar frá Gljúfri
Stáli frá Kjarri (8.76)
Ör frá Gljúfri (7.77)
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Jónína frá Hala (8.13)
Hektor frá Akureyri (8.41)
Drottning frá
(8.13)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Hervar frá Sauðárkróki (8.27)
Tinna frá Akureyri (7.81)
Baldur frá Bóndhóli
Litfara frá Laxholti
Stóðhestar 2023 | 315 IS2008187040
Laxholti
á herðakamb: 141 cm. Öryggi: 84% Höfuð 7.5 Slök eyrnastaða 93 Háls/herðar/bógar 8 Mjúkur - Skásettir bógar - Djúpur 99 Bak og lend 9 Vöðvafyllt bak - Djúp lend - Jöfn lend - Góð baklína 114 Samræmi 7.5 Sívalvaxið - Afturstutt 97 Fótagerð 8 Þurrir fætur 99 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Afturf.: Réttir 104 Hófar 9 Efnisþykkir - Hvelfdur botn 111 Prúðleiki 8 95 Sköpulag 8.06 105 Tölt 9 Rúmt - Taktgott - Skrefmikið - Mjúkt 109 Brokk 8 Öruggt 96 Skeið 10 Ferðmikið - Takthreint - Öruggt - SvifmikiðSkrefmikið 127 Stökk 8.5 Teygjugott - Takthreint - Mýkt 103 Hægt stökk 8.5 99 Vilji og geðslag 9.5 Ásækni - Þjálni - Vakandi 117 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 102 Fet 7.5 Skrefstutt - Flýtir sér 100 Hægt tölt 8 99 Hæfileikar 8.9 115 Aðaleinkunn 8.56 115 Hæfileikar án skeiðs 106 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 49 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm : 2
Hæð
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Mynd: Aðsend
Örvar frá Örk
Galsi frá Sauðárkróki (8.44)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Hnoss frá Koltursey (8.36)
Jónína frá Hala (8.13)
Álfasteinn frá Selfossi (8.54)
Kjarnorka frá Sauðárkróki (8.1)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Gnótt frá Sauðárkróki (8.1)
Þokki frá Garði (7.96)
Blökk frá Hofsstöðum
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Kolfinnur Kjarnholtum I (8.45)
Síða
Sauðárkróki (8.0)
Litur: Bleikur/álóttur skjótt (6610)
Ræktandi: Elías Þórhallsson
Eigandi: Rökkvi Dan Elíasson
UPPLÝSINGAR:
Upplýsingar um notkun veitir Flosi Ólafsson í síma: 892-4220, netfang: orkuhestar@gmail.com.
HÆSTI DÓMUR (2022)
(BLUP)
316 | Stóðhestar 2023 IS2018101900
Hæð á herðakamb: 143 cm. Öryggi: 82% Höfuð 7.5 Holdugt 102 Háls/herðar/bógar 8 Meðal hálssetning - Fremur sver - Fyllt kverkGóð yfirlína 103 Bak og lend 8.5 Góð baklína - Breitt bak - Jöfn lend 111 Samræmi 8 Sívalvaxið - Hlutfallarétt 102 Fótagerð 8 Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar 100 Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir - Fléttar - Afturf.: Réttir 104 Hófar 8 Þykkir hælar - Efnisþykkir 99 Prúðleiki 8 92 Sköpulag 8.02 104 Tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - Rúmt 113 Brokk 8 Góð fótlyfta - Góð skreflengd - SvifgottMeðalrými 112 Skeið 6 Fremur ferðlítið - Fjórtaktað 120 Greitt stökk 9 Góð fótlyfta - Rúmt - Jafnvægisgott 115 Hægt stökk 8 Góð fótlyfta - Takthreint 106 Samstarfsvilji 8.5 Góð framhugsun - Þjálni 115 Fegurð í reið 8.5 Góð fótlyfta - Góð reising - Fasmikið 117 Fet 7 Skrefstutt - Ójafnt - Flýtir sér 93 Hægt tölt 8.5 Góð fótlyfta - Góð skreflengd 118 Hæfileikar 7.9 121 Aðaleinkunn 7.94 120 Hæfileikar án skeiðs 8.25 116 Aðaleinkunn án skeiðs 8.17 115 Fj.skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 12 - Fjöldi afkv.með fulln.dóm : 0
frá
& KYNBÓTAMAT
Sýnandi: Flosi Ólafsson Mynd: Aðsend
Stóðhestar 2023 | 317 BÆJARLIND ÖGURHVARFI TJARNARVÖLLUM . .
Uppstilling hrossa í sköpulagsdómi
Þegar stilla skal upp hesti í sköpulagsdómi eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga. Nýlega var ákveðið á fundi alþjóðlegra kynbótadómara að breyta æskilegri stöðu afturfóta í dómi og hér er ætlunin að fara yfir það ásamt fleiri atriðum sem varða uppstillinguna. Hesturinn á helst að standa vakandi og einbeittur en jafnframt kyrr og spennulaus. Hann á að standa jafnt í alla fætur og yfir hæfilega mikilli jörð. Framfætur eiga að vísa lóðrétt niður þannig að hesturinn standi ekki fram fyrir sig með framfætur og ekki inn undir sig. Afturfætur eiga einnig að vísa því sem næst beint niður og eiga ekki að vera teygðir aftur fyrir hestinn og vera jafnir (má muna u.þ.b hóflengd á hægri og vinstri afturfæti).
Þessi uppstilling á fótum er hugsuð til þess að auka samræmi í uppstillingu og þar með sköpulagsdómum. Einnig er hún hugsuð til þess að sporna gegn uppstillingu þar sem hesturinn stendur of teygður að aftan. Með þessu er markmiðið að hægt sé að leggja betra mat á stöðu afturfóta og yfirlínu hestsins. Í gegnum tíðina hefur verið misjafnt hversu teygðir og jafnir aftur- fæturnir hafa verið og í sumum tilfellum hefur slíkt valdið misræmi á þeirri mynd sem dómararnir hafa fyrir augunum og gefið skekkta mynd af yfirlínu í baki. Hvað varðar reisingu hestsins á hesturinn að standa í þeirri reisingu sem hentar hverjum og einum en þó ber að varast ofreisingu
sem getur haft neikvæð áhrif á útlit frambyggingar hestsins og yfirlínu í baki. Nauðsynlegt er að kenna hverjum hesti að teymast vel við hendi svo hægt sé að teyma hrossin bein og á jöfnum hraða á feti og brokki fyrir mat á réttleika. Ef ekki er hægt að teyma hrossið á brokki í dómi er 7.5 hámarkseinkunn fyrir réttleika. Einnig er rétt að taka fram að hvers kyns fóðrun hrossa í sköpulagsdómi er ekki leyfileg. Þessi uppstilling sem hér er lýst er hugsuð til þess að hver hestur njóti sín sem best og til þess að sem réttast mat fáist á sköpulagið.
Grein fengin af rml.is
318 | Stóðhestar 2023
Vel heppnuð uppstilling. Hesturinn stendur yfir hæfilegri jörð, framfætur vísa lóðrétt niður og afturleggur vísar einnig nánast lóðrétt niður, þ.e. hesturinn er ekki teygður að aftan.
Þessi hestur stendur of mikið fram fyrir sig með framfætur.
Þessi hryssa stendur of teygð að aftan.
Stóðhestar 2023 | 319
Kynbótamat
Mikinn fróðleik er að finna inni í upprunaættbók íslenska hestsins, Worldfengur. com, s.s. upplýsingar um einstaklinga, ætterni þeirra og mat á byggingu og kostum þeirra á kynbótasýningum. Kynbótamatið sem endurspeglar gæði hrossa til framræktunar byggir einmitt á slíkum upplýsingum, bæði á einstaklingnum sjálfum og öllu skylduliði hans.
Þegar kynbótamatið var síðast uppreiknað, 25. október 2022 fengu alls 479.960 einstaklingar mat en það eru öll þau hross sem skráð eru í WF með gilt einstaklingsnúmer, þar sem kemur fram land, ár og kyn. Útreikningar kynbótamatsins byggja á kynbótadómum sem töldu að þessu sinni 35.091 og alls var tekið tillit til 1.000 arfgerðagreindra hrossa fyrir gangráðinum. Dómar skiptast þannig eftir löndum: Ísland 21.949, Svíþjóð 4.370, Þýskaland 3.643, Danmörk 2.744, Noregur 1.246, Austurríki 374, Finnland 291, Holland 298, Bandaríkin 226, Kanada 117, Sviss 102, Bretland 39 og Færeyjar 9.
Kynbótamatið dregur saman allar tiltækar tölulegar upplýsingar frá kynbótadómum allra hrossa í stofninum í heildarniðurstöðu sem endurspeglar gildi hrossa til framræktunar. Gildið ræðst af röðun hrossa út frá því hversu mikils er að vænta að þau geti lagt af mörkum í ræktunarstarfinu. Skalinn miðar við 100 sem meðalgildi og eitt staðalfrávik er 10 stig. Allur hrossastofninn dreifist um 6 staðalfrávik eða frá u.þ.b 70 til 130, með einungis örfá hross utan þeirrar spannar. Almennt er ekki ráðlegt að nota hross til undaneldis sem eru undir 100 í aðaleinkunn kynbótamats, þar sem þeirra framlag er líklegt til að vera í neikvæða átt, miðað við opinbert ræktunarmarkmið íslenska hestsins. Í þessu samhengi er þó afar mikilvægt að hafa öryggi kynbótamatsins til hliðsjónar, enda er það misjafnt frá hesti til hests. Því meiri upplýsingar sem eru tiltækar um foreldra, afkvæmi og ættingja, því öruggara er matið. Þegar öryggi kynbótamats er undir 60% ber að taka þeirri spá með fyrirvara. Því hærra sem öryggi matsins er því lægra er staðalfrávik matsins jafnan. Upplýsingar um bæði staðalfrávik og öryggi koma fram í WF. Hross með 118 í aðaleinkunn kynbótamats, með 5 í staðalfrávik og 87% öryggi þýðir einfaldlega að hrossið hefur með 87% öryggi kynbótagildi milli 113 og 123 stig. Það er því sannarlega afbragðs undaneldisgripur og tilheyrir hópi u.þ.b. 15% efstu hrossa í hrossastofninum hvar sem er í heiminum
Leiðréttingar fyrir kerfisbundnum umhverfisáhrifum
Aðferðin sem notuð er til að reikna út kynbótamat gengur jafnan undir heitinu BLUP aðferðin en hún er gríðarlega viðfangsmikil og öflug aðferð. BLUP gildin (þ.e. kynbótamatið) endurspegla erfðafræðilega getu hestanna, í samanburði við öll önnur hross innan stofnsins. Þetta innifelur jafnframt að tekið er tillit til kerfisbundinna umhverfisþátta sem hafa áhrif á frammistöðu gripanna. Með því að leiðrétta fyrir þessum umhverfisþáttum eru dómarnir gerðir samanburðarhæfir milli einstaklinga innan stofnsins.
Leiðrétt er fyrir þremur umhverfisáhrifum en það er aldur og kyn einstaklings og sýningarárið þegar hross hlýtur sinn hæsta aldursleiðrétta dóm. Varðandi aldur og kyn einstaklingsins þá hafa þessir þættir áhrif á frammistöðu hrossa, t.d. eru
stóðhestar kerfisbundið fyrri til en hryssur og hrossin verða kerfisbundið betri með auknum aldri. Þar sem dómstörfin þróast ár frá ári og samanburðarhópurinn verður sífellt betri, verður jafnframt til kerfisbundinn munur á niðurstöðum milli ára, þ.e. sýningarára.
Stöðlun og erfðaframfarir
Niðurstöður kynbótamatsins er staðlað út frá þeim hrossum sem fæðast á Íslandi síðastliðin 10 ár og í ár er tala þeirra 56.597. Þessi tíu ár endurspegla meðalkynslóðabil í hrossastofninum. Með þessu móti er gert ráð fyrir erfðaframförum í stofninum enda gengið út frá því að framför sé í stofninum með ræktun hverrar kynslóðar. Stöðlunin miðar eins og áður sagði við að meðalgildi kynbótamats sé 100 stig og hvert staðalfrávik 10 stig.
Það geta alltaf orðið einhverjar breytingar í kynbótamati einstakra hrossa einatt út af þessari stöðlun þar sem hún veltur fram eitt ár í senn, t.d. ef engar nýjar upplýsingar bætast við þá er tilhneiging að kynbótamat læki eilítið enda hrossið að eldast og ræktunin ætti sífellt að skila erfðafræðilega betri einstaklingum. Einstaklingar með miklar upplýsingar að baki sér og öruggt mat breytast þó jafnan lítið sem ekki neitt. Helstu breytingar í kynbótamati hrossa eru jafnan út frá frammistöðu þeirra sjálfra og skylduliðs. Það ber þó einnig að benda á að kynbótamatið er röðun hrossa og geta því einhverjar smávægilegar breytingar orðið á kynbótamati einstaklinga því þegar einhver hross fara niður í röðun, þýðir það jafnframt að önnur hross raðast hærra og hljóta fyrir vikið hærra kynbótamat en áður.
Tekið úr grein eftir Elsu Albertsdóttur
320 | Stóðhestar 2023
Kynbótamat 2023
Ísak frá Þjórsárbakka
Hersir frá Húsavík
Fróði frá Flugumýri
Toppur frá Strandarhjáleigu
Herakles frá Torfunesi
Illugi frá Miklaholti
Hylur frá Flagbjarnarholti
Muninn frá Litla-Garði
Kappi frá Vorsabæ II
Húni frá Ragnheiðarstöðum
Glaður frá Hemlu II
Þristur frá Akrakoti
Kolbeinn frá Varmalæk
Háls, herðar og bógar
322 | Stóðhestar 2023
Kolskeggur frá Kjarnholtum I 128 Ísak frá Þjórsárbakka 128 Gleipnir frá Skipaskaga 126 Hugur frá Hólabaki 125 Toppur frá Strandarhjáleigu 124 Hrynjandi frá Stóra-Ási 124 Flygill frá Stóra-Ási 124 Örvar frá Höskuldsstöðum 123 Örn frá Höskuldsstöðum 123 Nn frá Vatni 123 Dagfari frá Álfhólum 123 Dökkvi frá Þúfum 123 Seifur frá Miðholti 123 Þristur frá Akrakoti 123 Kolbeinn frá Varmalæk 123 Höfuð Mynd: Kolla Gr.
Mynd: Aðsend
Kynbótamat 2023
Pensill frá Hvolsvelli 127 Sólon frá Skáney 127 Geisli frá Árbæ 126 Orkuhringur frá Hjarðartúni 124 Skýr frá Skálakoti 124 Sindri frá Lækjamóti II 124 Hátindur frá Álfhólum 124 Apollo frá Haukholtum 123 Fýr frá Engjavatni 123 Sóli frá Þúfu í Landeyjum 123 Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 122 Þrymur frá Syðstu-Fossum 122 Kapteinn frá Skáney 122 Bak og lend Mynd: Aðsend VIÐ BJÓÐUM ALLT AÐ 80% FJÁRMÖGNUN ALLA LEIÐ TIL LANDSINS Sjáðu glæsilegt úrval á www.smartbilar.is
Kynbótamat 2023
324 | Stóðhestar 2023
Samræmi Þráinn frá Flagbjarnarholti 127 Sirkus frá Hólum 127 Gandi frá Rauðalæk 126 Heljar frá Hólum 125 Strokkur frá Hólum 125 Pensill frá Hvolsvelli 124 Hylur frá Flagbjarnarholti 124 Húni frá Ragnheiðarstöðum 124 Karlsberg frá Kommu 123 Eiður frá Hólum 123 Þór frá Torfunesi 122 Vigri frá Bæ 122 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 122 Vökull frá Efri-Brú 122 Blær frá Torfunesi 132 Sindri frá Lækjamóti II 127 Skýr frá Skálakoti 126 Hraunar frá Sauðárkróki 126 Hylur frá Flagbjarnarholti 125 Skyggnir frá Skipaskaga 124 Rökkvi frá Hólaborg 124 Þróttur frá Syðri-Hofdölum 124 Þinur frá Enni 124 Ýmir frá Auðsholtshjáleigu 122 Lakkrís frá Staðarhúsum 122 Brandur frá Húsavík 122 Blossi frá Hnaus 122 Fjalar frá Oddsstöðum I 122 Fótagerð Mynd: Aðsend
Kynbótamat 2023
Réttleiki Kjerúlf frá Kollaleiru 121 Ári frá Stekkjardal 120 Óskasteinn frá Lundi 118 Veigar frá Lækjarbakka 118 Ferill frá Stekkjardal 117 Höfðingi frá Söðulsholti 116 Steggur frá Efri-Fitjum 116 Fjölnir frá Haga 116 Húni frá Vetleifsholti 2 116 Tópas frá Kollaleiru 116 Bruni frá Hafsteinsstöðum 116
Kynbótamat 2023
326 | Stóðhestar 2023
124 Jökull frá Rauðalæk 123 Marel frá Aralind 123 Ísberg frá Hákoti 123 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu 122 121 Æringi frá Hólum 121 Sæli frá Skíðbakka III 121 Þór frá Stóra-Hofi 121 Lord frá Vatnsleysu 120 120 Frami frá Ketilsstöðum 120 120 Hófar Prúðleiki Sindri frá Lækjamóti II 132 Teningur frá Víðivöllum fremri 130 Grettir frá Ásbrú 129 Ögri frá Austurkoti 129 Léttir frá Þóroddsstöðum 126 Losti frá Skáney 126 Kakali frá Garðsá 125 Skári frá Víðivöllum fremri 125 Hjartasteinn frá Hrístjörn 125 Hugi frá Sámsstöðum 124 Ísberg frá Hákoti 123 Hylur frá Flagbjarnarholti 123 Skýr frá Skálakoti 123 Sólon frá Skáney 123 Mynd: Aðsend Mynd: Aðsend
Kynbótamat 2023
Við fjármögnum flest milli himins og jarðar
Þegar kemur að fjármögnun atvinnutækja er reynslubankinn okkar sneisafullur. Við tökum þátt í uppbyggingu lítilla og stórra fyrirtækja í öllum atvinnugreinum, hvort sem við rýnum í vinnuvélar eða fólksbíla, flugvélar eða röntgentæki.
Aðalmálið er að aðstoða þig við að auka afkastagetuna og hagkvæmnina svo þú getir nýtt tækifærin sem best.
Hafðu samband og sjáðu hvernig við getum hjálpað þér að láta hlutina gerast.
Sköpulag Hylur frá Flagbjarnarholti 140 Ísak frá Þjórsárbakka 137 Pensill frá Hvolsvelli 136 Skýr frá Skálakoti 134 Glaður frá Hemlu II 134 Sirkus frá Hólum 131 Skyggnir frá Skipaskaga 131 Örn frá Grund II 131 Sindri frá Lækjamóti II 131 ergo.is Látum það gerast
Bílar / Græn tæki / Ferðavagnar / Atvinnutæki / Byggingartæki / Lækningatæki / Landbúnaður / Flug
Hæð á herðar
Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum
Veigar frá Lækjarbakka
Sólfaxi frá Herríðarhóli
Draumur frá Feti
Fengur frá Hlemmiskeiði 3
Hrynjandi frá Kviku
Heiður frá Eystra-Fróðholti
Dani frá Hjarðartúni
Straumur frá Geitaskarði
Ljúfur frá Torfunesi
Aspar frá Hjarðartúni
Dáðhugi frá Álfhólum
Silfri frá Mið-Fossum
Atlas frá Ragnheiðarstöðum
328 | Stóðhestar 2023 9,0 7,0 6,7 6,7 6,7 5,9 5,9 5,6 5,6 5,5 5,4 5,2
Tölt
Mynd: Aðsend
Mynd: Óðinn Örn
Kynbótamat 2023
Sólfaxi frá Herríðarhóli 128 Vigri frá Bæ 126 Svalur frá Fellskoti 124 Fengur frá Hlemmiskeiði 3 124 Skarpur frá Kýrholti 123 Abel frá Ragnheiðarstöðum 123 Sólon Helgi frá Áskoti 123 Veigar frá Skipaskaga 122 Blundur frá Þúfum 122 Rokkur frá Þúfum 122 Jaðraki frá Þjórsárbakka 122 Hægt tölt Mynd: Óðinn Örn
Kynbótamat 2023
330 | Stóðhestar 2023
Brokk Hákon frá Vatnsleysu 127 Blundur frá Þúfum 125 Hnokki frá Eylandi 125 Jökull frá Rauðalæk 125 Steinn frá Stíghúsi 125 Hrynjandi frá Kviku 124 Loki frá Selfossi 124 Óskasteinn frá Lundi 124 Hvinur frá Lundi 124 Dans frá Hólum 124 Skuggi frá Rauðalæk 123 Hreyfill frá Vorsabæ II 123 Rökkvi frá Rauðalæk 123 Grettir frá Hólum 123 Þröstur frá Kolsholti 2 123 Augasteinn frá Fákshólum 123 Lexus frá Vatnsleysu 123 Fet Sjóður frá Kirkjubæ 126 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 123 Knár frá Ytra-Vallholti 123 Seðill frá Árbæ 122 Manúel frá Mið-Fossum 121 Eiðfaxi frá Litlu-Brekku 121 Spuni frá Vesturkoti 120 Títan frá Margrétarhofi 120 Greifi frá Bræðraá 120 Gosi frá Árbæ 120 Sváfnir frá Mörk 120 Djarfur frá Flatatungu 120 Mynd: Aðsend
Kynbótamat 2023
Skeið Spuni frá Vesturkoti 143 Vívaldi frá Torfunesi 141 Trymbill frá Stóra-Ási 139 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 139 Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 137 Skorri frá Varmalandi 136 Krókus frá Dalbæ 136 Stefnir frá Stuðlum 136 Þórberg frá Kommu 135 Funi frá Mið-Fossum 135 Tindur frá Laugarbökkum 135 Kjalar frá Ytra-Vallholti 135 Vigur frá Kjóastöðum 3 135 Funi frá Bjarnarnesi 135 Stuðmaður frá Laugavöllum 135 Sigur frá Syðra-Kolugili 135 Mynd: Henk Peterse
Kynbótamat 2023
332 | Stóðhestar 2023
Stökk Eljar frá Gljúfurárholti 128 Hreyfill frá Vorsabæ II 128 Hannibal frá Þúfum 127 Forkur frá Breiðabólsstað 126 Tími frá Breiðabólsstað 126 Augasteinn frá Fákshólum 126 Skarpur frá Kýrholti 126 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 126 Illugi frá Miklaholti 126 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 126 Hringur frá Gunnarsstöðum I 125 Ísak frá Þjórsárbakka 125 Loki frá Selfossi 125 Hnokki frá Eylandi 124 Jaðraki frá Þjórsárbakka 124
stökk Jökull frá Rauðalæk 127 Hannibal frá Þúfum 125 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 125 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 124 Náttfari frá Strandarhöfði 124 Hylur frá Eylandi 124 Síríus frá Þúfum 124 Loki frá Selfossi 123 Jaðraki frá Þjórsárbakka 123 Aspar frá Hjarðartúni 123 Æringi frá Hólum 123 Dagur frá Hamarsey 123 Bessi frá Húsavík 123 Hugur frá Hólabaki 122 Mynd: Aðsend Mynd: Aðsend
Hægt
Kynbótamat 2023
Samstarfsvilji Forkur frá Breiðabólsstað 130 Skarpur frá Kýrholti 130 Húni frá Ragnheiðarstöðum 129 Sólfaxi frá Herríðarhóli 129 Dani frá Hjarðartúni 128 Sindri frá Hjarðartúni 128 Nn frá Garði 127 FATAÐU ÞIG FYRIR ÚTREIÐARTÚRINN
Kynbótamat 2023
334 | Stóðhestar 2023
Fegurð í reið Aspar frá Hjarðartúni 131 Skarpur frá Kýrholti 131 Dani frá Hjarðartúni 129 Ísak frá Þjórsárbakka 129 Pamfíll frá Hofi á Höfðaströnd 129 Húni frá Ragnheiðarstöðum 128 Hannibal frá Þúfum 128 Hugur frá Hólabaki 128 Loki frá Selfossi 128 Bruni frá Leirubakka 128 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 128 Jökull frá Rauðalæk 128 Nn frá Garði 127 Fróði frá Flugumýri 127 Fengur frá Auðsholtshjáleigu 127 Mynd: Brynja Gná Hæfileikar Sindri frá Hjarðartúni 132 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 131 Skýr frá Skálakoti 130 Skuggi frá Sumarliðabæ 2 129 Spuni frá Vesturkoti 128 Engill frá Prestsbæ 128 Þráinn frá Flagbjarnarholti 128 Forkur frá Breiðabólsstað 128 Óli frá Hveragerði 127 Glans frá Engjavatni 127 Ringó frá Austurási 127 Hjartasteinn frá Hrístjörn 127 Töfri frá Þúfum 127 Mynd: Aðsend
Mynd: Henk Peterse
Kynbótamat 2023
GIRÐINGABYSSA
FRÁBÆR KRAFTUR
“READY TO FIRE” TÆKNI, ENGIN BIÐTÍMI
ENGIN GASHYLKI OG ENGIN ÞÖRF Á HREINSUN
“DRY-FIRE” LÆSING
SKÝTUR ALLT AÐ 600 GIRÐINGARLYKKJUM
MEÐ EINNI 3.0AH M18 RAFHLÖÐU
Hæfileikar án. skeiðs Skarpur frá Kýrholti 133 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 131 Hrynjandi frá Kviku 131 Hannibal frá Þúfum 131 Aspar frá Hjarðartúni 131 Dani frá Hjarðartúni 131 Húni frá Ragnheiðarstöðum 130 Ísak frá Þjórsárbakka 130 Nn frá Garði 130 Engill frá Prestsbæ 130 Loki frá Selfossi 130
Aðaleinkunn
Sindri
Kynbótamat 2023
336 | Stóðhestar 2023
Skýr frá Skálakoti 137 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 136 Þráinn frá Flagbjarnarholti 134 Engill frá Prestsbæ
frá Austurási
Ringó
frá Hjarðartúni
frá Breiðabólsstað Skuggi frá Sumarliðabæ 2 Sirkus frá Hólum Spuni frá Vesturkoti Húni frá Ragnheiðarstöðum Óli frá Hveragerði Glámur frá Breiðholti í Flóa Skarpur frá Kýrholti Seðill frá Árbæ Glaður frá Hemlu II Árangur frá Prestsbæ Heljar frá Hólum Naskur frá Hólum Mynd: Louisa Lilja Aðaleinkunn án. skeiðs Ísak frá Þjórsárbakka 137 Skarpur frá Kýrholti 136 Skýr frá Skálakoti 134 Engill frá Prestsbæ 134 Húni frá Ragnheiðarstöðum 134 Hannibal frá Þúfum 134 Dani frá Hjarðartúni 133 Jaðraki frá Þjórsárbakka 132 Hrafn frá Oddsstöðum I 131 Nn frá Garði 131 Fróði frá Flugumýri 131 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 131 Aspar frá Hjarðartúni 131 Hylur frá Flagbjarnarholti 131 Mynd: Aðsend
Forkur
35,Fossvogi
Alúð • Virðing • Traust Áratuga
reynsla
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Alúð • Virðing • Traust Áratuga reynsla
www.utforin.is utforin@utforin.is
trausta og persónulega þjónustu. okkar hvenær sólarhrings sem er. heim til aðstandenda og aðstoða við óskað.Við erum aðstandendum innan ber í huga er andlát verður.Allt það ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
8242 • SÓLARHRINGSVAKT
35,Fossvogi
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
8242
Alúð • Virðing • Traust Áratuga reynsla
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
www.utforin.is w Auðbrekku 1,
www.utforin.is utforin@utforin.is
Sverrir Einarsson
Sverrir Einarsson
Kópavogi
www.utforin.is utforin@utforin.is
Sverrir Einarsson
Alúð • Virðing • Traust
Alúð •
Áratuga reynsla
Áratuga
www.utforin.is utforin@utforin.is
www.utforin.is utforin@utforin.is
Sverrir Einarsson
Sólarhringsvakt:
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
581 3300 & 565 5892
Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Sverrir Einarsson
www.utforin.is utforin@utforin.is
trausta og persónulega þjónustu. okkar hvenær sólarhrings sem er. heim til aðstandenda og aðstoða við óskað.Við erum aðstandendum innan ber í huga er andlát verður.Allt það ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
Alúð • Virðing • Traust Áratuga reynsla
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
www.utforin.is utforin@utforin.is
Sverrir Einarsson
S: 896 8242
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
„Markmið okkar er að veita trausta og Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé trúnaði við aðstandendur.“
Suðurhlíð 35,Fossvogi
Jóhanna Eiríksdóttir
Sverrir Einarsson
Alúð • Virðing • Traust Áratuga reynsla
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
Jón G. Bjarnason
www.utforin.is utforin@utforin.is
Sverrir Einarsson
S: 793 4455
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
Alúð
www.utforin.is utforin@utforin.is
www.utforin.is utforin@utforin.is
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður.Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
SÍMAR:581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
SÍMAR:581 3300
•
SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
• Traust
35,Fossvogi
Alúð • Virðing
Áratuga reynsla Suðurhlíð
•
• SÓLARHRINGSVAKT A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
896 8242
22.11.2012 20:13 Page 1
• SÓLARHRINGSVAKT 22.11.2012 20:13 Page 1
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13
„Markmið okkar er að veita trausta og Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda undirbúning útfarar sé þess óskað.Við erum handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé trúnaði við aðstandendur.“ • Áratuga
Suðurhlíð 35,Fossvogi
SÍMAR:581 3300 • 896 8242
20:13 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is w Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Flatahrauni 5a, Hafnarfirði • Sími 565 5892 • Fax 565 ÞAÐ SEM HAFA BER Í HUGA VARÐANDI ANDLÁT OG ÚTFÖR UtfararstHafn bae 2007 11.7.2007 13:29 Page 1 Flatahrauni 5a, Hafnarfirði • Sími 565 5892 • Fax 565 5891 ÞAÐ SEM HAFA BER HUGA VARÐANDI ANDLÁT OG ÚTFÖR UtfararstHafn bae 2007 11.7.2007 13:29 Page
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012
icelandair.is
Sól allt árið
Við fljúgum til ótal sólríkra áfangastaða í sumar, haust og vetur – svo þú getur fundið fullkominn stað til að slaka á og leyfa hlýjum geislunum að leika við þig hvenær sem er. Dreymir þig um spænskar lystisemdir á Alicante, magnaða fjölskylduferð til Orlando eða pálmatré og hlýtt hafið við Tenerife? Slær hjartað ef til vill hraðar við tilhugsunina um fornar slóðir í Rómarborg, eða passar heiðblátt hafið við Nice þér betur?
Finndu þína ferð í ylhýra sól og hlýja golu.
MIKIÐ ÚRVAL fallegra reiðtygja!
HRÍMNIR HERITAGE
Vandaður hnakkur hannaður í samvinnu við fagfólk
REIÐFATNAÐUR Íslensk hönnun og gæða framleiðsla
HRÍMNIR HESTAKERRUR
Hannaðar á Íslandi fyrir einstaka aksturseiginleika
KÍKTU Á WWW.HRIMNIR.SHOP EÐA Í VERSLANIR LÍFLANDS OG BALDVINS OG ÞORVALDAR SELFOSSI TIL AÐ SJÁ ÚRVALIÐ
www.hrimnir.shop / hrimnir.collection @hrimnircollection