1 minute read
Óskasteinn frá Íbishóli
F Y R I R A F K V Æ M I
IS2005157994
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500). Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
Upplýsingar:
Óskasteinn verður á Íbishóli allt sumarið. Verð: 160.000 kr með vsk. og hagagjald. Senda fyrirspurn á ibisholl@simnet.is eða á facebook https://www.facebook.com/HrossaraektunarbuidIbisholl/. Upplýsingar veita Magnús í síma: 898-6062 og Elisabeth í síma: 862-3788
Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Magnús Bragi Magnússon
Hæð á herðakamb: 140 cm. Höfuð 7 Vel opin augu, Krummanef 86 Háls, herðar og bógar 7.5 Reistur, Hjartarháls 94 Bak og lend 8 Öflug lend, Stíft spjald 115 Samræmi 8 103 Fótagerð 8 Öflugar sinar 93 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir - Afturf: Brotin tálína 98 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Þykkir hælar 104 Prúðleiki 6.5 80 Sköpulag 7.74 98 Tölt 9.5 Rúmt, Taktgott, Mjúkt 115 Brokk 8.5 Rúmt, Öruggt 106 Skeið 9.5 Ferðmikið, Takthreint 131 Stökk 8 105 Vilji og geðslag 10 Þjálni, Vakandi 125 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb. 112 Fet 7.5 Framtakslítið 103 Hægt tölt 9.5 119 Hægt stökk 8 Sólon frá Hóli v/Dalvík (8.31)
Hæfileikar 9.12 124 Aðaleinkunn 8.57 122 Hæfileikar án skeiðs 115 Aðaleinkunn án skeiðs 113 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 347. Fjöldi dæmdra afkvæma: 45. Huginn frá Haga I (8.57) Vænting frá Haga I (8.04) Óður frá Brún (8.34)
Ósk frá Íbishóli (8.37)
Gnótt frá Ytra-Skörðugili (7.92)
Umsögn úr afkvæmadómi:
Óskasteinn gefur hross í tæpu meðallagi að stærð. Höfuð er ekki frítt með merarskál en vel opin augu. Hálsinn er hátt settur en ekki fínlegur við háar herðar. Yfirlínan í baki er afar vöðvafyllt og sterk og lendin er öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en heldur grófgerð. Fætur hafa öflugar sinar en lítil sinaskil og eru útskeifir að framan. Prúðleiki er slakur. Óskasteinn gefur úrvals reiðhestskosti. Töltið er rúmt, takthreint og mjúkt og afkvæmin eru jafnvægisgóð á hægu tölti. Brokkið er skrefmikið en ójafnt. Stökkið er ferðmikið en sviflítið. Skeiðið er ferðmikið og sniðgott. Afkvæmin eru ásækinn í vilja með góðum fótaburði en eru ekki reist í reið. Óskasteinn gefur rúma og viljuga alhliða gæðinga.
Mynd: BS Art
Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54) Blesa frá Möðrufelli (8.01) Gáski frá Hofsstöðum (8.32) Snegla frá Droplaugarstöðum (7.65) Stígur frá Kjartansstöðum (8.15) Ósk frá Brún (8.03) Ófeigur frá Hvanneyri (8.55) Hæra frá Ytra-Skörðugili