1 minute read

Hákon frá Ragnheiðarstöðum

F Y R I R A F K V Æ M I

IS2007182575

Litur: Rauður/milli- skjótt (1510). Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Helgi Jón Harðarson, Inga Cristina Campos Eigandi: Ræktunarfélagið Hákon ehf

Upplýsingar: Húsmál frá 15. maí á Hólum í Stokkseyrarheppi. Upplýsingar hjá Einari á Hólum í síma 893- 7389. Folatollur kr.77.900. Með húsgjaldi og vsk samtals kr. 140.000. hakon@hakon.is Gangmál Langt gangmál frá 20. júní í Stokkseyrargirðingunni. Upplýsingar hjá Einari á Hólum í síma 893-7389. Folatollur kr. 77.900. Með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk samtals kr. 140.000. hakon@hakon.is

Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth

Hæð á herðakamb: 143 cm. Höfuð 7 Gróft höfuð, Slök eyrnastaða 114 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 113 Bak og lend 7.5 Vöðvafyllt bak, Afturdregin lend, Áslend 101 Samræmi 8 Fótahátt 114 Fótagerð 7 Langar kjúkur, Lítil sinaskil 91 Réttleiki 7.5 108 Hófar 8 Efnisþykkir 106 Prúðleiki 8 91 Sköpulag 7.7 112 Tölt 8.5 Há fótlyfta, Skrefmikið 121 Brokk 8 Skrefmikið 110 Skeið 7 Ferðlítið 104 Stökk 8.5 Hátt 117 Vilji og geðslag 8.5 Ásækni 120 Fegurð í reið 8.5 Mikil reising, Mikill fótaburður 123 Fet 8 Rösklegt 105 Hægt tölt 8 119 Hægt stökk 8 Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Hæfileikar 8.15 122 Aðaleinkunn 7.97 123 Hæfileikar án skeiðs 123 Aðaleinkunn án skeiðs 124 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 197. Fjöldi dæmdra afkvæma: 16. Álfur frá Selfossi (8.46) Álfadís frá Selfossi (8.31) Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)

Hátíð frá Úlfsstöðum (8.38)

Harka frá Úlfsstöðum (7.94)

Umsögn úr afkvæmadómi:

Hákon gefur stór og reisuleg hross. Höfuð hefur beina neflínu og vel borin eyru. Frambygging afkvæmanna er að jafnaði vel gerð; hálsinn er reistur og hátt settur við háar herðar en bógalega er í meðallagi. Afkvæmin eru glæsileg á velli með góða fótahæð og framhæð í byggingunni. Fætur eru þokkalegir að gerð, hófar eru nokkuð vel formaðir en prúðleiki er undir meðallagi. Afkvæmin eru reist, hreyfingarmikil og ásækin í vilja; töltið er takthreint, lyftingarmikið og rúmt og brokkið er skrefmikið. Skeiðið er takthreint sé það fyrir hendi og stökkið hátt. Hákon gefur flugviljuga stólpagripi með mikla ganghæfni.

Mynd: aðsend

Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum Adam frá Meðalfelli (8.24) Grýla frá Stangarholti (7.69) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61) Sörli frá Sauðárkróki (8.24) Kátína frá Úlfsstöðum

This article is from: