1 minute read
Kjerúlf frá Kollaleiru
IS2003176452
Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500). Ræktandi: Hans Friðrik Kjerulf Eigandi: Hans Friðrik Kjerulf, Leó Geir Arnarson
Upplýsingar:
Upplýsingar um notkun gefur Leó Geir í síma 897-8672. F Y R I R A F K V Æ M I
Taktur frá Tjarnarlandi (8.37)
Fluga frá Kollaleiru (8.24) Otur frá Sauðárkróki (8.37)
Mynd: aðsend
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Dama frá Þúfu í Landeyjum Kjarval frá Sauðárkróki (8.32)
Kórína frá Tjarnarlandi (8.43) Buska frá Tjarnarlandi (7.6) Bjartur frá Egilsstaðabæ (7.95)
Laufi frá Kollaleiru Stjarna frá Hafursá (8.01) Kvistur frá Hesti (8)
Stjarna frá Hafursá (8.01) Freyja frá Hólum
Umsögn úr afkvæmadómi:
Kjerúlf gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með svipgott höfuð og vel opin augu. Afkvæmin hafa sterka yfirlínu í hálsi og baki. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur við háar herðar. Bakið er breitt og lendin öflug en stundum afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt en fótahæð jafnan í meðallagi. Fætur hafa öflugar sinar en ekki mikil sinaskil og prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin hafa úrvals tölt, takthreint, rúmt og jafnvægisgott með góðri fótlyftu. Brokkið er skrefmikið og rúmt, stökkið ferðmikið en fet jafnan undir meðallagi. Afkvæmin eru ásækin í vilja, hafa þjála lund og fara vel í reið með háum fótaburði. Hæsti dómur (2011) og kynbótamat (BLUP)
Knapi: Leó Geir Arnarson
Hæð á herðakamb: 142 cm. Höfuð 8 Svipgott 97 Háls, herðar og bógar 7.5 Skásettir bógar, Háar herðar, Djúpur 96 Bak og lend 8 Öflug lend 102 Samræmi 8.5 Hlutfallarétt, Sívalvaxið 99 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar 97 Réttleiki 8 118 Hófar 8.5 Þykkir hælar 116 Prúðleiki 8.5 106 Sköpulag 8.14 105 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Mikið framgrip, Skrefmikið 123 Brokk 9.5 Rúmt, Öruggt, Há fótlyfta 123 Skeið 7.5 92 Stökk 8.5 Ferðmikið, Hátt 121 Vilji og geðslag 9 Fjör 122 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður 121 Fet 7 Framtakslítið 81 Hægt tölt 9 116 Hægt stökk 8 Hæfileikar 8.64 119 Aðaleinkunn 8.44 119 Hæfileikar án skeiðs 124 Aðaleinkunn án skeiðs 123 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 295. Fjöldi dæmdra afkvæma: 40.