1 minute read
Sólon frá Skáney
IS2000135815
F Y R I R A F K V Æ M I
Litur: Rauður/milli- blesótt (1550). Ræktandi: Haukur Bjarnason Eigandi: Haukur Bjarnason, Margrét Birna Hauksdóttir
Upplýsingar:
Upplýsingar um notkun veitir Haukur Bjarnason í síma 894-6343, netfang: randi@skaney.is
Spegill frá Sauðárkróki (8.1)
Nútíð frá Skáney (8.03) Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)
Fáni frá Hafsteinsstöðum (8.41) Kylja frá Kjartansstöðum (7.6) Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
Hervör frá Sauðárkróki (8.01) Síða frá Sauðárkróki Stígandi frá Sauðárkróki (8.15)
Andvari frá Skáney (8.04) Svala frá Skáney (7.82) Víkingur frá Skáney (7.69)
Mynd: Kolla Gr
Rönd frá Skáney (8) Aldís frá Svignaskarði
Umsögn úr afkvæmadómi:
Sólon gefur vel stór hross. Höfuð er svipgott með beina neflínu. Hálsinn er reistur, vel settur og mjúkur en nokkuð sver. Yfirlínan er úrvals góð, bakið breitt og vöðvað og lendin jöfn og öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en ekki létt á bolinn. Fætur eru prúðir og sterklegir en nágengni alltíð að aftan. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð hælalágir. Prúðleiki er afbrags góður. Sólon gefur rúmt og taktgott tölt með góðri fótlyftu, brokkið er síðra heldur ferðlítið og ójafnt. Flest afkvæmin eru alhliðageng og er skeiðgeta efnileg. Afkvæmin hafa þjálan reiðvilja, góðan höfuðburð og prýðilegan fótaburð. Sólon gefur stór og myndarleg hross með úrvals bak og lend. Gangur er alhliða, töltið best með ágætum fótaburði. Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson
Hæð á herðakamb: 145 cm. Höfuð 8 Bein neflína, Myndarlegt 114 Háls, herðar og bógar 8 Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 103 Bak og lend 9.5 Mjúkt bak, Breitt bak, Vöðvafyllt bak, Löng lend, Djúp lend 126 Samræmi 8 Hlutfallarétt 105 Fótagerð 8.5 Sverir liðir, Öflugar sinar, Prúðir fætur 115 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir 105 Hófar 8.5 Djúpir, Efnisþykkir, Kúptir hófar 102 Prúðleiki 9.5 124 Sköpulag 8.24 120 Tölt 9 Rúmt, Há fótlyfta, Skrefmikið 107 Brokk 9 Rúmt, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta 97 Skeið 8 Öruggt, Fjórtaktað 115 Stökk 8 Víxl 98 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Vakandi 101 Fegurð í reið 8.5 Mikið fas, Mikill fótaburður 106 Fet 7 Framtakslítið 96 Hægt tölt 9 107 Hægt stökk 7.5 Hæfileikar 8.64 109 Aðaleinkunn 8.48 114 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 110 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 376. Fjöldi dæmdra afkvæma: 49.