Þétt bæklingur

Page 1


Baðsílikon

280 ml, mygluvarið

Sílikonkítti með góðri mygluvörn fyrir eldhús og votrými. Gulnar ekki.

Fáanlegt glært og hvítt.

Eldvarnarakrýll AC-41

300/600 ml

Eldvarnar-akrýlkítti til að þétta t.d. með gifsveggjum. Góð hljóðeinangrun.

Fáanlegt grátt og hvítt.

Hitaþolið sílikon N-65

300 ml, grátt

Sílikonkítti, hitaþolið allt að 250°C.

Fjölbreyttar lausnir fyrir byggingariðnaðinn

Límkítti

290 ml

Mjög öflugt límkítti sem grípur nánast samstundis og hefur góða viðloðun við flest byggingarefni.

Fáanlegt í nokkrum litum.

Þéttikítti MS-35

300/600 ml

Þétti- og límkítti með góðri mygluvörn. Góð viðloðun við flest byggingarefni. Matvælavottað, þolir sólarljós og má nota í bleytu/raka.

Fáanlegt í nokkrum stærðum og litum.

Akrílkítti

300 ml, teygjanlegt, hvítt

Akrýlkítti. Teygjanlegt og springur síður.

Þéttiefni

„Dúkur í dós“

Þéttiefni fyrir stein og fleiri byggingarefni. Teygjanlegt, þolir sólarljós og má nota í bleytu.

Múrlím EV-II polyester 300 ml

Öflugt múrlím fyrir snittteina og steypustyrktarjárn.

Þéttifrauð 870 ml, Ultra Fast

Lágþenslufrauð fyrir glugga- og hurðaísetningar. Mikil hita- og hljóðeinangrun. Má skera eftir 10 mínútur.

Fjölbreyttar lausnir fyrir byggingariðnaðinn

Állímband

Slitsterkt límband, m.a. hentugt í viðgerðir á málmi.

Fáanlegt í nokkrum breiddum.

Málningarlímband Strigalímband

Góð viðloðun við gler, málm, plast og gúmmí.

Fáanlegt í nokkrum breiddum.

Vatnshelt og gríðarsterkt.

Fáanlegt í nokkrum litum.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.