EVOline

Page 1

TENGLA OG LAGNALAUSNIR FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆKI


Snjallar lausnir fyrir skrifstofur og heimili

Einfaldaðu lífið með EVOline

82


Saga

UM EVOline

E

voline er fyrirtæki stofnað 1976 af verkfræðingnum Siefried Schulte með það að markmiði að gera rafmagnsvörur öruggari, fyrstu vörur fyrirtækisins voru t.d öryggisrofar fyrir sagir og sláttuvélar og er sú sama hönnun en notuð í dag en Schulte Elektronik á yfir 300 einkaleyfi í dag. Með Evoline vörunum hefur Schulte búið til frábærar lausnir fyrir rafmagns og gagnaflutning sem búa bæði yfir fallegri hönnun og gæðum sem henta vel fyrir öll heimili og fyrirtæki.

Með Evoline hönnunarforritinu setjum við saman lausnir sérhannaðar að þínum þörfum hvort sem er í fundarborðið eða eldhúseyjuna þá eigum við lausn sem hentar þér. Endilega hafðu samband við sölufulltrúa okkar og fáðu aðstoð við að útfæra lausn sem hentar þér.

3


Port

PORT

E

voline Port lætur rafmagnstengla og snúrur einfaldlega hverfa. Bara rammi og lok á Port er sýnilegt á yfirborði svæðisins sem hann er á. Auðvelt er að draga upp Port og síðan ýta niður með einni hreyfingu jafnvel með meðfylgjandi innstungum enn í sambandi en það er hægt með veltanlegu loki sem skapar nægilegt pláss fyrir kló. Evoline Port er til í mörgum mismunandi litum og hægt er að fá hann sérsniðinn að þínum þörfum.

4

Silfur Lakkað plast

Stál Ryðfrítt stál

Hvítur Lakkað plast

Svartur Lakkað plast

Krómhúðað Stál

Eir Lakkað plast

3


One

ONE

E

VOline One hentar sérstaklega vel fyrir húsgögn og innréttingar. Sparaðu plássið því One er aðeins 50mm á dýpt og 54mm á breidd. One er hannaður þannig að einstaklega gott er að festa hann við mismunandi fleti sem gerir hann stöðugan á stöðum þar sem aðrar lausnir myndu ekki virka.

EVOline One fæst í mjög mörgum útfærslum og einnig er hægt að sérmerkja/Lita þessa vöru til að hún falli inn í umhverfi sitt.

Silvur Lakkað plast

Stál Ryðfrítt stál

Krómhúðað Stál

Svartur Lakkað plast

Hvítur Lakkað plast

Eir Lakkað plast

5


BackFlip

BACKFLIP

Í

Lokaðri stöðu er backflip bara þunnur platti á borði. Með því að ýta á hann snýst hann í 180 gráður og sýnir þá gagnlega rafmagns og usb tengla sem eru hátt fyrir ofan borðflötinn. Hæð backflip þegar hann er opinn verndar hann gegn vatni og örðu sem gæti hellst niður. Hæð backflip er einungis 53mm og því hægt að nota hann fyrir ofan skúffu eða önnur tæki.

BackFlip litir BackFlip er fáanlegur í sex útgáfum.

Ryðfrítt stál Burstað

Gler Glans svart

Gler Matt hvítt

Ryðfrítt stál Matt hvítt

Ryðfrítt stál Matt svart

Fellur vel í umhverfið

Rakaþétt

6

5


Up

UP

E

VOline Up er framleidd samkvæmt pöntun viðskiptavina með alþjóðlegum innstungum og USB hleðslutæki. Sambyggða USB hleðslutækið veitir farsíma, myndavélar o.fl. með hleðslustraumi allt að 2,1 Amper.

Hvort sem það er silfur, svart, hvítt eða rautt. Litirnir á sniðinu passa við hönnun skrifborðsins.

7


FlipTop Push

FlipTopPush

E

VOline® FlipTop Push er glæsileg innbyggð lausn fyrir öll vinnusvæði sem þarf á rafmagni, gögnum og margmiðlun að halda. Einingarnar fyrir gögn og margmiðlun er hægt er að skipta út hvenær sem er sem veitir nánast ótakmarkaðan sveigjanleika ef notkunarkröfur á vinnustaðnum breytast.

8

7


Lagnalausnir

LAGNALAUSNIR

V

irkni og hönnun ætti ekki að hætta við brún skrifborðsins, með lagnalausnum frá EVOline lítur skrifborðið vel út frá öllum sjónarhornum

9


Yfirlit

YFIRLIT

WireLane

10

9


Yfirlit

Aukahlutir

9 11


SMIÐJUVEGUR 3 - GRÁ GATA 200 KÓPAVOGI SÍMI: 520 4500 WWW.SG.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.