íimhii FRÉTTABLAÐ
IFHK
ltbl.2árg.
Formannsspár. Þá er þessi vetur líklega liölnn. Hann hefur ekki verið svo slæmur. Hvort sem bað er vegna pess aö götur hafa veríð minna saltaöar eða vegna lægra hitastigs pá iiafa fáir dagar veri6 "slabbkenndir" Hafa því þessar vikur venö bó nokkuö skemmtilegar til vetrarhjólreiða og á Reykjavíkursvæðlnu pa sérstaklega þegar yfirvöld hafa haft rænu á því aö ryðja gangstéttar. Reyndar hefur færðin veriö peirrar geröar, aö hur, framkallar töluveröan svita, svo hún heniar örugglega ekkl öllum. Spurningin er sú hvort margir eigi vlö "svltafælni" aö stríða, því fáir notfæröu sér þessa kjörfærö f jallahjólana. Paö læöist híns vegar aö mér sa grunur, aö ekki séu alllr sem kunni aö búa sig og hjól sin fyrir snjobunqa daga. En RÚ er nóg komiö af snjó og kulda. i haust munu einhverjar síður HjóIheStsins birta ítarlegri grein um vetrarhjóireiðar. neð hækkandi sól og snjóþungan vetur aó baki fer maður óneítanlega a6 hugsa um sumarið. Dagdraurnar draga mann út í llmandi náttúru, svo maður fer.að missa síöur úr hinu daglega amstri. Dagskrám veröur líka nokkuö þéttskipuð og mun varla líða sá dagur að ekki verður eitthvað um aö vera. i raun átti fréttabréfiö aö vera komið út fyrir löngu rneö allri dagskránni, en vegna stöðugra breytinga á henni hefur útgáfan tafist. Það varð líka til þess að ekki var hægt aö boða alla á 16 tíma skyndihjálparnámskeið sem haiaib var nokkur kvöld i byrjun april. Veröur pað vonandi endurtekið síöar. Sú dagskrá sem nú er kynnt á ekkí eftir að breytast mikið.;;i,éf paö ver5ur þá nokkuö. Ættu pví allir að fá góðan tima til að velja, hafna'oq undirbúa sig. Þaö sem af er pessu ári hafa veríð haldnir stjórnarfundir þvi sem næst vikulega þar sem meðlimir hafa verið aö fikra sig í gegnum þann frumskóg sern alvoru félagsstarf i raun byggist á. í fljótu bragði virtist þetta vera I'ítið mál. En vegna þess að ÍFHK starfræklr þrjár mjög ólíkar deildír, var ákveðiö aö siofna nýtt félag utan urn keppnisdeildina. Var pví qef 16 nafnið Hjólreióafélag Reykjavíkur me6 skammstofunínni HFR. HFR á ser reyndar margra ára sogu og pvr'var boðað til aöalfundar 6. marz síðastiióínn. Munu pessí félög starfa saman sern eitt. Mununnn, er sa aö HFR er íþróttafélag sem starfar eftir iögum ÍBR og ÍSí. Því hefur nu þegar veriö sott um aðild aö ÍBR og vonandi siðar meir að ÍSÍ. Hlnsvegar mætti likja ÍFHK við hreinræktaða grasrótarhreyftngu og mun því halda áfram aö láta að sér k.veöa á sem fiesturn sviðurn, a t l t frá ferðalöqum niöur í pólitík. Magnús Berqsson
Vesturför Fyni hluti Island er draumastaður náttúruunnandans og á síðari árum hefur sá hópur stækkaö sem skoöar þessa paradís hjólandi. Því haía ferðaskipuleggjendur boðið erlendum feröamonnum ævintýraferðir á hjólum um Island. Tiiurð þessarar ferðar okkar félaganna var sú að annar okkar hafði tekið að sér fararstjórn í skipulegum ferðum af bessu tagi. Ferðin átti aö vera ánægjuleg, fræðandi og í raun eldskírn okkar í langferöum, Leiöarvaliö réðst af áður ákveöinni ferðaáætlun skipuleggjandans. Hinn takmarkaöi undirbúningur ferðarinnar vannst á síðustu stundu. Við bjartsýnismennirnir toldum þetta nú ekki mikið mál. Dæmi um skipulagninguna var að hjói annars okkar var í frumeindum sínum kvoldiö fyrir brottför. En meö brotlausri vinnu og haröfyigi iiandlæginna handverksmanna haföist þetta. Seint að nóttu litu hjólin sæmilega sannfærandi út, þó síðar hafi komið í Ijós aö margt mátti betur fara. Akveðiö var aö hefja ferðalagið við Hreöavatnsskáia. I fyrstu morgunskímu mættum viö fráneygðír bak við dokk sólgleraugu, snöggklipptir og vígalegir á mjog klifjuðum fákum niður á BSl. I rútunni veltum viö fyrir okkur þessu feröalagi sem var rétt í þann mund að hefjast og ekki var laust við að nokkurrar spennu og eftirvæntingar gætti. Veðurspáin lofaöi ekki góðu sem ekki er sjaldgæft. Eftir að stigið var út úr rútunni i Noröurárdal hófumst við handa við viðgeröir sem áttu eftir að verða vort dagiega brauö. Þessi fyrsta viðgerð feröarinnar tók skamma stund og vel fyrír hádegí vorum við á leið yfir Bröttubrekku. Eins og nafnið gefur til kynna er brekka sú bæði brött og löng. Þar urðum við verulega varir við þyngdarlógmálið, því að hjólin vógu nú með öllum útbúnaðí um og yfír 40 kíió. Eftir mikið puð og púl var toppnum náö. Sælan var mikiJ og brekkan niöur í Dalina vakti mikinn fögnuð meðal viðstaddra. Segir ekki af för okkar fyrr en komið var i Búðardal. Þegar þangaö var komið var starfsemi söíuskálans könnuð og kort skoðuð yfir kaffi og kleinum. Við hofðum lagt aö bakí u.þ.b. 50 km á skömmum tíma og ákváðum við því aö hætta ekki fyrr en í Olafsdal við Gilsfjorð. Þessi ákvorðun var íekin í blússandi meðbyr, en skjótt skipast veöur i lofti og begar lagt var á Svínadaiinn ringdi eins og helt væri úr fötu og vindátt reyndist margbreytileg. Á leið niöur úr Svínadalnum fenguns við mikla og snarpa
vindkviðu i bakið sem skilaði okkur á tæplega 80 km hraöa niður á iáglendi. Eftir aö Saurbæ í mynni Gilsfjarðar sieppti gerði hið mesta gerningaveöur. Þar uppíifðum viö aö hægt er að fijúga langar leíðir, afturábak og út á hliö á fuliklyfjuöum fjallahjólum. Þegar i skjói var komiö i Olafsdal var risið iágt á hetjunum hugrokku. Hoidvoíir og hraktir en sælir eftir afrek dagsins hengdum viö plógg okkar og pinkla íil þerris og tókum vel til matar okkar fyrir svefninn. Þegar risiö var úr rekkju skeít sói í heiöi. Vindurinn gnauöaði í húsinu svo að okkur lá ekki á a6 þeysa af stað. Viö sieiktum sár okkar, reyndum að iiðka liðamót og nýttum vindinn tíl þurrkunar. Um fjogurleytið yfirgáfum viö þennan sögulega og fallega staö sem býr yfir mikilli dulúð. Enn eitt "rokgjarnt" ævintyrið beiö handan viö næsta ás. Slóðin upp á Steinadaisheiðina liggur upp brattar hlíðar og þrönga gilskorninga í botni Gilsfjarðar. Vegurinn haföi ekki veriö heflaður frá árinu áöur og var því mjög grýttur og sundurskorinn af tugum smárra lækjarspræna sem áttu upptök sín í ört minnkandi fönnum á heiðinni. Mikill meövindur hjálpaði okkur upp brekkurnar þannig að timi gafst til nattúruskoöunar og hugieiðinga um einstaka fegurö landsins. Þegar upp á heiöina var komið tók aö kárna gamaniö því að litlu lækirnir urðu aö straumhörðum ám og vindurinn varö aö roki þannig aö vart var hægt að halda uppi samræðum. Ekki var viðlit að hjóla niöur í Steínadalinn og lætin voru þvílík aö afturbarði á hjóli Jóns hreinlega rifnaði undan hjólinu. A sama tíma fór Þórður margar kollsteypur og endaöi verulega vankaöur langt fyrir utan veg og ekki er Ijóst hvort hann hefur náö sér að fullu. Nu voru góö ráö dýr en hetjurnar bitu á jaxlinn og hófu viögerð i 12 vindstigum og tðkst meö undraveröum hætti aö bæta hjólbarða í skjóli viö hundaþúfu. Eftir margra stunda baráttu var Kollafjörður í augsýn og þar færðist ástandið aftur í e&lilegt horf. Undir skjólgóöum álfakletti í mynni Bitrufjarðar slógum við vindbarðir og vesældaiegir upp tjöidum. Á þessu kvöldi í seinni hluta júní fylgdumst vi6 með miðnætursólinni út við sjóndeildarhringinn, nutum umhverfisins sem var að vakna til lífsins og óldugjálfrið var Ijúft undirspil við þessa fögru mynd. Þriöji dagur ferðarinnar hófst á skoöun farartækja en ýmisiegt haföi gefiö sig í átökum gærdagsins. Böglaberi var brotirm og var honum klambrað saman. Eins var afturgjorð verulega skökk en Jóa.sem gaf sig út fyrir að vera vel að sér í uppbyggingu gjarða, tók að sér aó laga þessa smámuni. t>aö varð til þess aö gjOrðin breyttist með undraverðum hraða í hinn myndarlegasta hringvinkil, hlikkjóttann og skáldaðann. Ferðin inn Hrútafjorð var tíðindaiítil og gekk mjog vel. Við komum síöla kvóids að Staöarskála á þessum lengsta degi arsins. Við nutuai kvoldsins viö árbakka asamt heilu hrossasióöi Hrútfyrðinga sem inniheldur meö eindæmum forvitna einstaklinga.
4
Viö hófum fjórða dag þessarar ferðar með samsetningu hjóla sem leigja áttiíerðalongum. Að samsetningu lokinni var okkur veittur mikill og góður viögjörnmgur setn lengi verður í minnum hafður. Nú skildi haldið að Brekkulæk í Miöfirði en ábúandinn þar, Arinbjórn jóhannsson á veg og vanda aö skipuJagningu hjólreíðaferöa sem þessiferðvar undirbúningur að. Leiðin lá yfir Hrútafjaröarháisinn sem er að hluta nokkuö lorfær en mjog skemmliíegur sem hjólaleiö. Skökk gjörð lagast ekki sjáifkrafa og á miöjum hálsinum versnaðí siaðan þvi aö tilhneiging afturbarbans tiJ að snúast minnkaöí jafnt og þétt þar til að eitthvað varð að gera. Eftir miklar vangaveltur og notkunnar á stærðfræðilegu innsæi tókst aö greina teíningu gjarðarinnar. Einbeitingin var bvíiik að ekki var mælt orð í langan líma. Málshátturinn " Neyðin kennir naktri konu aö spinna" átti vel við þarna á hálsinum. A Brekkulæk fengum við höföinglegar móttökur þar sem matur var fram borinn og iangþráð sturta beíð okkar. Þetta var fyrsta sturtan síöan i Reykjavík og vorum viö eflaust verst lykíandi menn i allri Húnavatnssýslu. _ RF Eftir mikil þrif stigum viö fram sem Afródíta úr loðrinu. Við sem Islendingar urðum að sýna okkar betri hliðar þvi samtimis okkur var hópur erlendra feröamanna á Brekkulæk sem var vart kominn yfir hafiö i leit að óþef. Nú tóku við náðugir dagar, samsetning 12 reiðhjóla, stuttar skoðnarferðir og almenn "sósélering". Einnig aðstoöuöum viö Brekkulækjarbóndann me5 fóöurgjafir í fáka Þýöverskra ferðalanga. Þá brá bliku á loft því áöur en nokkur vissi hvaðan á sig stóð veðriö, fór aö snjóa eins og um hávetur væri. Uröum viö að endurskoöa áætlun okkar um aö halda áfram yfir Kjöl. Og bjórgunin kom í formi ferjuflutninga á farartæki einu miklu til Húsafells. Suður yfir heiöar ókum við í hríðarkófi og þegar þangað kom la snjór niöur fyrir miöjar hlíðar. Gistum við í kofa gönguhóps frá Brekkulæk og nutum gestristm þeirra til brottfarar daginn eftir. Ætlunin var aö fara um 100 km. leið til Akraness og ná þar síöustu ferju til Reykjavíkur. Nú var allt sett á fullt og hjólað og hjólað eins og hver sem betur gat. Tíminn styttist óðum og svo kom aö við afleggjarann að Akranesi sáum viö fram á að ekki næðist i ferjuna í tæka tíö. 15 km. eftir og hálftími í brottför Akraborgar, en þrekið var einnig þrotiö og því lögðumst viö ormagna i vegarkantinn og sofnuðum þegar. Einni klukkustund síöar voknuðum viö til lifsins. stiröir og kaidir og biöum skjálfandi eftir næstu rútu í bæinn. Þegar bangað var komiö skelltum við okkur a næstu ölstofu og kneifuöum sitthvora ólkrúsina. Eftir þessa viðburðarríku en fremur stuttu ferö var ekki hjá því komist að taka eftir fyrringunni og hraöanum í stórborginni. Því biðum viö í ofvæni eftir að geía lagt aftur af stað á vit nýrra ævintýra. Jón Örn og Þórður.
Dagskrá ÍFHK 1993 Ferbadeildin hefur kosib ab vinna meb Utívist og Ferbafélagi íslands þar sem likiegl er talib ab meira verbí úr verki þegar krattar og reynsla verba sameínub. Enda má segja ab ÍFHK, F( og Útivist hafi öll sömu markmib þ.e.a.s. efla úlivist almenníngs og fá fólk til ab skiija og virba náttúruna. 5. til 7. aprlL Skyndihjálparnámskeib IFHK. Tækiíæri fyrir alla ab læra réttu tökin í þvi ab bjarga sínu eigin lifi og annara. I. maí. Verkalýbsdagurinn. Alþýba fslands sameinast á hjólum og tekur meb því virkan þátt i hátíbarhöldum dagsins. 23. mai.Hjórebadagur ! Ab honum standa samtökin íþróttir fyrir alla, GÁP o.fl. IFHK og HFR verba þar meb uppákomur. Nú lálum vib 1 okkur heira !!! 7. júní. Mánudagssamkoma í Þróttheimum. kl. 20:00. Námskéib í ferbaúndirbúningi. 17. júní. Lýbveldisdagurinn. önnur hópreib hrauslra Isiendinga sem taka þatt* i hátibarhöldum dagsins á hjólhestum slnum. 25. til 27. júnf. Hjólhestahald undir jökli meb IFHK og Fí U.þ.b. 100 km hjólreibaferb umhverfis Snæfellsjökul. Lagt verbur af stab frá umferbamibstöbini kl.20:00. Tjaldferb 5. júlt. Mánudagssamkoma í Þróttheimum kl. 20:00. Kynning, myndasýning o.fL 9. til 11. júii. Hálendisferb meb (FHK og Fi um Kjöl og Leppistungur ab Geysi. Farnir verba u.þ.b. 55 km hvern dag (laugard. og sunnud.) Lagt verbur af stab frá umferbamibstöbini ki. 20:00. Skálaferb. 3. ágúst. Mánudagssamkoma á þunnum þribjudegi. Myndasýning o.fl. í Þróttheimum. 7. til 8. ágúst Obyggbaferb IFHK og Ff frá Þingvöllum til Hlöbuvalla og til baka. U.þ.b. 50 km hvora leib. Lagt af stab frá umferbamibstöbini kl 10:00. Skálaferb. 13. til 15. ágúst. Tjaldferb á soguslóbum. Létt hjólreibaferb um slóbir Gauks Trandilssonar á Stöng í Þjórsárdai meb ÍFHK og Útivist. Lagt af stab frá umferbamibstöbini kl.20.00 28. til 29. ágúst. Ovissuferb IFHK og Dtivistar austur fyrir fjall þar sem gist verbur i tjöldum. Lagt af stabfrá Jarlinum víb Bústabaveg kl. 11:00. Nánar augiýst síbar. 6. sept. Mánudagssamkoma í Þróttheimum kl. 20:00. Kynning, myndasýning o.fl. II. til 12. sept. Hausllitaferb á Þingvöll meb IFHK og Dtivist. Lagt af stab frá Jarlinum vib Bústabaveg kl. 11:00. Tjaldferb. 18. til 26. sept. Vikuferb um náttúruperiur Skotlands í samvinnu IFHK, Cyclist Touring Club og Útivistar. Gist verbur á farfuglaheimilum. 24. til 26. sept. Haustferb meb IFHK og Ff í Landmannalaugar og Eldgjá. 75 km heildarvegalengd á laugardegi. Á sunnudegi er svo ab segja frjálst kílómetraval i átt til Reykjavfkur. Erfib skáiaferb sem reynir á getu þátttakenda. (brattur stigi ??). Lagt af stab frá umferbamiobstöbini kl. 20:00. 16. okt. Haustfagnabur ierbadeildar (FHK. Nánar auglýst slbar. 6. nóv. Abalfundur (FHK ) Þróttheimum. Stjómarkjíír og lagasamþyktir. AUar ferbirnar eru hafbar þab aubveldar ab allir geta tekib þátt I þeim. Þó verbur þvi ekki neitab ab betra er aö bekkja sin takmörk ábur enn lagt er af stab. Þvl eru stuttar æfingaferbir égætur undirbúningur. Klúbburinn er alltai tilbúinn ab veita allar upplýsingar og abstoba byrjendur. Hafib þvl endlega samband. 'sl. Fjailahjóiaklúbburinn Pósthóií 5193 105Reykjavlk Slmi: 25706 ( Magnús )
8
Fax: 25706
w
Dagskrá HFR 1993 5 j _ n : kl. 14.00
13. júr;; 20. júfii •4. júli T . jú!: 7. júl; 15. jú;i 24.101;
14 15. 16
k). 14:00 ki.10:00 fcl.l !.OQ kl.19:00 k'.20:00 k!.??;?? k!.'3:30
i4. aa^ kl. 14.00 1- í;iu kl.15:00 i5 ágC k' l — OO
1. Bikarkeppmr, í viðavar.c:: ; Oskjur;'iö. Bikarrneistarakeppry; : prauturrí. ? !. BikarkeoDnin ; brum. Siá'iailaafiegcjar:. HFR. Gotu"ijoiakeppnin. Kambakeppn; 2. Bikarkeppnir: i víðavang'. Nesjav.-Sprengii. 2..BíkarKeponfn í KMfri. Uifarsfell. 2. Bikarkeppnin 1 bruni. LHfarsfeil. HFR GötnhjóiakepDni. Hveragerði-Hvc'svöliur. 3. Bikarkeppnír, i k'lfr:. 5;-,2:afe!;. .. D-:.arkepP r ur • -m^y^-.. -íeiga í \ . isiandsmeistaramitíð i fc"3-tum. Lækiargota -s 3nds:'ne:£t3rakeppnir> i k'ifn. Nes;ave;i;r. != aridsrneistsraf-eppniri i Drun;. N'esíavellir. !s aridsmsistsraksppriÍM 1 vlðav H6ilmcrk
Staðarva: kappleikja gæti brevst, pvi sumir keppnisstaðir eru enn ófærlr KéDpnisléiðir aö fu!!u. fJána- aucivst sítar. Uppsker'jhatiö HFR verour a& ölíum líkinduiri r.aldin 2\. águst n.K. '•:anar 3'jqíýst siðar. Aimennir æfinqatímar hefjast í rnai og ve r öa Ot surriariö. Eru peir sunnudaga M. 11:00, svo og briöjudaqa og íimtudaga kl.!9:30. Safnast verður saman viö veitíngahúsiö Jarlinr, á Sprenqisandi víð Bústaðaveq. Dar aeta a'lir rr.ætt, einniq beir sem ekk.i æfa. HeimHlsfang HFR er.
Hjóirelöafélag Reykjavikur, Pósthölf5!93 i05 Seykjavíí-.
Slmi: 612005 ( Slaursteinn )
Fax: 25706
Yirisar hugnrtyndir kornu upp pegar hanna átti merki Hjólreiöafélaqs Reykjavíkur. Aö lokum var ákveði') aö nota merki sern Jón Orn Bergsson teiknaöi. Er næsta vist aö paö veröur félaqmu tii son'ia um okomna frarntit
NEYÐARKALL, OKKUR VANTAR BÍL »? Ferðadeí;d íFHK leitar eftT að gera sannír.g viö biieiqanda sem trevsUr ser tl' að draga kerru meó reiíhjólum á efíirtalda staöl: Aö Súöum a SnasíeliEPesl. Gevsi, Dlngvölium, Diórsárda'i cq Lancin'annaiaugurn. Pessar ferölr eru auc'ýstar " dagskra oq er lact af staö 3 fcstudaqsr'voidurn oq koriiö til baka á sunr^dagskvoldurn. vitkonar.di parf ekkl að skuldtiPda síg ti! að fara 1 aliar feröirnar. Petta gæti ve^ið t^val'5 V,': að kornast i sKemtíiegt ferðaíag meö hressu hjo'reiðafó'ki. Paö e°u gcðíLS-eg tilniæil tl; fe'agsmanna aö peir leggi nu höfuClð í bleyti og athugi hvort p-eir pekki nu ekki einhvern ;em gæti tekið S'-ona verkefni a& ser. "pAO VANTAR LÍKA KERRU ! C er5adeí'd;n er 26 leita eftlr véisieðakerru, helst tvcfaldri, til aínota í fyrrnefnclar íerðir. Húr, rná þarfnast viögerðar, reyndar má hún vera hvernig sern er, pví a!lt kemur tii greina. V16 vonuni aö einhver sé aflögufær meö svona kerru 1 pessar feröir.
Sumarútgáfa Hjóihestsins Nu er venð 30 v^nna aö uigafu a nyiu biaöi. Ve r ður paö með ai!t oöru s"-0i en núverandí utgafa Hjoíhestsiris ! pvi veröur mikill frðöieíkur um hjó'reiðar og ofí siegiu 3 létta strengí. MeOa' efnis verður dagskrá a'lra np""i'1^ ^l r i^ -<C I i 'UC! i^j'fL ui t •-/ (
1 il !I C.0^ * -Q. ^ r ^: \y;c ppr-7.-.-,"^ -• _', 1i pi C iV ^j i-^pqr 11 ;L^CJi I C . '•.•>-• - ;-j !/£!-<.r.ni i'- ^ fj ;v i i i c.^.^' •»• <* ^ ' 1i r)"r -Jí-,. n"^P^ t l hC1.' k'OTT l^. V I '- ^_nTi í ;,
keppn'srecjlur, frcc'eikur urn undlrtúni^g fyrir fer&a'ðg, ':karnsmeíö£'!, Tata r sí- og svona rnæt'l lengi te';a. íetía b'að veröur etqulegt og
Féiagsskireini ?q er pað rr.un betur r.a^n; nyju sniöv Gerour re f ur veno sa^n;ngur vo reióntoíaverslanir um solu á pe'^ og ættu bv- nyir se" e'cn meðlirnir aö ^lykKjast bangaö og skra sic. Be;r eern bua uti a 'anastyaqötnn; munij ía g-roseðia senda heim. E't'.r að hsfa fylíf ut ur'söknarpyöublað oo qr?it r fr'acsqia'd^ö s?m prn snr)n i^p f^or n\Mi rr^P'?I^r^urínp n'irn^^a^ cí.'ipfpir^| h^p ggpp, ^snp; h^pf siðar aö fæ r a ínn nafn, neirrnHsíang og :<ennitö!u. Al'lr peir sen nú Pegar r^a^a greitt felagsgjalo ía nyja sk"ten'ö ?e"t ^eim Munit- að nýtt s^"e;ms3p hofs: !. ap":: sioastnðinn og 36 sM-temö veit'r 10 tii 30% 3 f s - a t t : af vó'urr a ymsir~ stöðum. •-.•'r.-jr.ir.car.urr'r'' Dæmi-
8
Ar
_^_^^ , ^— "X* ~~(' q^nppi ; Félaqsnúmmer
Fréttatiikynning frá GÁP Urn leii og vit> þökkurn fyrir qott og ánægulegt sarnstarí viijum við koma íftríarandi a íram'æri. við fáurn í suma;" nokkur Cannondale hjól á góðu veröi. peir sern hafa áíiuga ættu aö r.afa sarnband sem fyrst par sem pau koma i mjög takmórkuðu rnagni taö vertó bæði fjallahjó] og götukeppnishjól. Dæöi fullbúin hjól og svc stakar gríndur. Verðdæmi: Fjallahjólagrínd 3,0 (1,6 kg.) meö "5ub one" gaíí'i Í5CO gr.), síyriíiegurn og "-40 plús" bremsukerfi kostar ca. 39.000 kr. Við hofum gert samning við Rock Shocks um solu a derr.paragöfflum hérlendis. Við fáum pá á mjog góðurn verðum og verða þeir jafnvei óc'ýrari hjá okkur er\ út úr búö i USA eða ca. 25.000 kr. fyrirriAG 2' rnóde! "93 Þeir serr, hafa áhuqa a að keppa á hongoose hjólum í sumar qeta fengiö hjól 3 sérstökum kjörum sem vert er að kynna sér nanar. Við viljurn eirmig vekja athygli a að við seljum Finish Line smurningu og oiíur, sérharmaðar fyrír reiöhjól. Meðlimir ÍFHK og HFR fá t.d. 1 1 oz oll'jbrúsann á 5^4 kr.
ICE FOX XTR - XT - DX - LX LIMITED EDITION Fjórar ný_iar tegundir fjallahjóla verí/a tii sölu í Hvelli 1 surnar. tetía eru álhjól rneð XTR, XT og DX girabúnaði. Einnig veröa CroMoly hjól meö nýja LX búnaöinum sem stundum er kallaöur litlí bróðír XTR. Eftirfarandí er örsíutt lýsing á helsta búnaði hjólanna en allar frekari upp'ýsíngar eru veittar a staðnum eöa i sima 91-689699. XTR hjólin eru úr 7000 áli. Hægt er aö velja úr tveimur gerðum grinda, 1,6 og 1,8 kg. Baðar gerðirnar hafa ál gaffal og eru baug annaðhvort póleruö e5a svört. Annar búnaöur er ZOOM stýrí og stýrisstammi. Hnakkunrir, er velo titaníum og teinarnir eru doubble butted. xT hjó;in eru ur 7000 áli. Þar er hægt að velja ur tveimur misdyrum gnndum sem bæ&i eru 1,8 kg, 1 bláum e6a svörtum iit. Hjólinu fylgja stýrisendar og teinarmr eru " doiibble Putted ". DX hioi16 er líka úr 7000 áli sem vegur 1,8 kg og í biáum lit. A&rir hlutir eru =-.s. 200':', stíri og stammi. í-eíta er a-jeiðris orstutt lýsing á þessum hjóium en ef þið viljiö viía meira urn pau, Iiti6 þá vi6 eta hríngiö. Lítiö veröur til af þessum hjólurn, en þau verSa í;li: J;n íii afgreíöslu um n'iána&arn'ioíin apri!/maí. HVELLUR H/F, Smiöjuveg 4, 200 Kópavogur, 5:--689599
9
AFHVERJU ERU REIÐHJOL BETR! EN KONUR 1. Hjól eiga ekki foreldra. 2. Hjói fá ekki höfubverk. 3. Hjói verba ekki ófrisk. 4. Hjólinu er sarna þó þú sért seinn fyrir. 5. Þú getur farib á hjólib hvernig sem þú vilt. 6. Hjólinu er sama þó ab þú kaupir hjólablöb. __ 7. Þegar þú ert á hjóli "komib þib" á sama tlma.= 3. Hjólinu er sama bó ab þú horfir á önnur hjól. 9. Hjólinu er sama hvab þú átt mörg önnur hjól. 10. Hjól "vaela" ekki nema eitthvab alvarlegt sé ab. 11. Hjólib vill aldrei fara eitl út meb hinum hjólunum. 12. Þú getur farib á hjól hvenær sem er I mánubinum. 13. Þú barft ekki ab fara i sturtu ábur en þú ferb á hjólib. 14. Hjóíinu er sama á hvab mörg önnur hjól þú hefur farib. 15. Þú þarft ekki ab vera afbrýbissamur út 1 manninn sem gerir vib hjólib. 16. Foreldrarnir halda ekki sambandi vib hjól sem þú hefur losab þig vib.
AFHVERJU ERU HJOL BETRI EN KARLMENN. I. Hjólin iykta ekki. 2. Hjól eru alltaf stlf. 3. Hjólib draslar ekki til. 4. Hjól verba ekki "slöpp". 5. Hjólin halda ekki fram hjá. 6. Hjóiin verba ekki leibinieg. 7. Þab er hægt ab hjóla endalaust. 8. Hjói verba ab antík meb aldrinum. 9. Þú getur selt hjólib ef þú vilt losna vib þab. 10. Hjól koma ekki meb fáránlegar uppástungur. I1. Þú þartt ekki aö virba hjólib fyrir þér að morgni. 12. Hjólin kvarta ekki yfir hlutskipti sínu 1 þjóbfélaginu. 13. Þú getur lokab hjólib inni í bílskúr í marga mánubi. 14. Hjólin snúa sig ekki úr hálslibnum þegar þau sjá ijósku. 15. Þú getur án svan hjól án þess ab foreldrarnir verbi brjálabir. 16. Þú getur larib meb hjólib hvert sem er án þess ab spyrja um leyfi.
Pennavinur Klúbbnum barst bréf frá Þýskalandi. Þar var á ferbinni bréf frá 19 ára stúlku. Hún leitar eftir ab kynnast fólki á svípubu reki. Hún kann ensku, frönsku og rússnesku og ab sjálfsögbu þýsku. Áhugamál hennar eru skíbi, lestur bóka, hjólreibar, sund, hitta vini, hlusta á músik o.f!. Hún vill komast í pennafæri vib einhverja sem geta frætt hana 05 gefib upplýsingar um land og þjób svo og margt fleira sem ekki var tiundab í bréfinu. Nafn hennar og heimiiisfang er :
10
Petra Paustian Mörsenbroicher Weg 80 D - 4000 Dösseldorf 30 Germany.
ÞJÖFAR Á HJÓLUM tvi iTiíöur pa hefur bæst i hcp hjólreit'amanna. • harósvTaður höpur hjóiandi pjóía. víð sem truurn ennpá á eignaréttínn, erurr, aö sjálfsögöu yfir okkur hneyksluö og sár yf ir pessum, trúvlllingum. Hér gildir samstaða og samvínna, t.cl. við lögregluna. Ef hjólum er stolið pa eru rnjog brýnt aö fórnarlambið fari níöur a lögreglustöö.. gefi skýrslu og fáí helst afrit. Meö þessa sönnun er svo nægt að fá endurgreitt hluta af verði njólsins hjá trygglngunum nokkrumyikurn siuar. Panníg er iögregluskýrsla grundvallarairlöi ef f\jó!inu okkar er stolið. IF'HK er einnig vettvangur upplysinaaflæðls. Meö bví aó hafa sarnfcand viu samtök hjólrelöamanna, er hægt að láta orð berast og eru dærrn um að á banr, natt hafí hjól endurheimst. Yrnis ráð eru til aö berjast gegn þjöfnaöi. Taka verú'jr niður skránincarnúrner hjólsins sem er ynrleitt skrá5 á hjóiagríndina, neðan á sveífaröxulhúsið. Sniöugt er ai taka rnyr\d af ser rneí hjóiiriu, skrá niöur nafn sttt, síma og heimtlisfang og v e f j a pvi inn i plast og korna Dvi svo fyrir upovöföu inni f sætisstoðina eöa stýrisstoöina. Þannig gaetl viögeröamatur a verkstæöi t.d. áttað sig á að hann 'nafi tn viðgeröar síoliö hjól, en peírn er oft Dreytt meö máiningu. En besta forvörnin er aó læsa hjólunum. Saga hjölastuids á Islandi einkennist af því aö þaö eru ólæst hjól sem 'nverfa. Til eru dærr1.! um að hjólum sé læst meö handsprer.gju en vlö hjá iFHK rnælurn e;r.dregí-j "»•* aí hjóiaeigendur haldi sig við trausta lása. T.d. er ráðlagt a{ læsa hjóíinu v i ð eitthvaö fast eír.s og naridrið, íjósastaura og hjól féiaga sins.
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Til sö'u er ónotaöar Shimano Deore XT i 75mm sveifar og Rapiö Fire P'us girskiptar rneí Drernsuhöidurn. Frekari upplýsingar í síma 25706 ( Magr.us ) Til sölu er gult Mongoose Iboc Pro úr 7005 álí. Hjólk* er rneí XT oq DX bunaöi, ARAYA Rn 17 gjaröir, Alico stýri, Zoom stynsstoö og SK.F sveifarlega. ARAYA CV 7 gjaröahnngir fylgja. Frekari upplýsingar i sima 15636 ( Egil! )
11
Hjólreiðafólk ath Virk þáíttaka í starfi klúbbsins er meigia forseadsin fyrir því að klúbburinn rísl undir nafní. Þa er att við undirbúníng og skipulagningu ferða, bæöi styttn og lengri. Aliur undirbuningur keppna, skipulagning og framkvæmd krefsi mannafla sem hefur áhuga a viöfangsefninu og getur starfaö i góðum hop. Otrulega mikil vinna liggur að baki hverri keppni og margar hendur þurfa vinna þar lett verk. Þeir sem áhuga hafa á ferðalogum og útivist ættu að iáta vita af sér, því mikiJ en stórskemmtileg vinna liggur í undirbúníngi ferða, þó stuttar séu. Velja þarf ieiðir og kynna sér stabhætti, auglýsa ferðirnar og sjá um leiðsogn. OIJ skrif í HJOLHESTINN eru auðviiað vel þegin, ferðagreinar sem og skrif fræðilegs eblis. Fóik með málakunnattu eru boðib velkomiö til starfa og islenskufræðingar fa 18 rauðar rosir fra klúbbnum og nuverandi riistorn. 011 raðgjof i utgafustarísemi er einníg þegin meö þokkum og munið að 'goöur hopur er gulii betri'. Hafi6 þvi endilega samband sem allra fyrst.
Hjólreiðadagurinn 23 mai Nú er tækiíæríö aö láta vita af okkur. Viö þurfum aö fá nothæfar hjolreiöabrauiir a slorhofuöborgarsvæöiö bar sem skipulagiö beinist a5 þvi að auðvelda hjolreibar i daglegri notkun. Aliir þeir sem hafa gó&ar hugmyndir aö uppakomum eða obru sem vekur athygli varöandi betta malefni eru endilega beðnir um a& hafa samband viö klubbinn sem fyrst. í>eir sem hafa bekkingu á þessu sviöi mættu t.d. skrifa um þa& í bloðin.
Otgefandí: Islenski Fjallahjólaklúbburinn og Hjólreiöafélag Reykjavikur. Pósihólf 5193, 105 Reykjavík, Sími c^ fai: 25706 Abm. Magnús Bergsson. Rilnefnd Hjólhestsins: Jón Orn Bergsson, Þór&ur Hoskuidsson, Karl Eiríksson, Oskar D Ólafsson. Otgáfuiími: Mai 1993 19.