Hjólhesturinn 3. árg. 1. tbl. jan 1994

Page 1


Hvað kostar hjólreiðamaðurinn? Þegar talað er um málefni samfélagsins ber peninga oftar en ekki á góma. Debet, kredit, gróði og tap. Alþingi, fyrirtæki og jafnvel kirkjunnar bjónar setja peningamálin upp sem aðalmái líðandi stundar. Því er ekki óeðliiegt þó að ÍFHK taki einhvern þátt í leiknum og velti fyrir sér öllum þeim milljónum og milljörðum sem bjóðin eyöir og aflar. Til að fá einhvern botn í svona umræðu þá er hentugt að fá samanburð. Það nærtækasta fyrir hjólreiöamenn er að sjálfsögðu einkabíllinn. Hann er eins og reiðhjólið, eign viðkomandi einstaklings og oftar en ekki flytur hann einungis einn einstakling. Félag íslenskra bifreiöaeigenda (FÍB) hefur velt fyrir sér kostnaði einstaklinga við aö eiga bíl. Niðurstöðurnar eru settar í brjá verðflokka. Ef við horfum á þann ódýrasta þá kostar rekstur bíls á hverju árí 367.734 krónur. Miöað við að á skrá eru um 138.000 bílar þá kostar það íslendinga rúmlega 50 milliarða á ári að eiga og reka bílana sína. Ef meðaltal myndi vera íekiö af öllum veröflokkum þá er víst að kostnaður einstaklinga myndi enn frekar aukast. Og þetta er ekki allt! Virt býsk umhverfisrannsóknarstofnun í Heidelberg hefur bent á aö kostnaður vesírænna samfélaga við einkabílinn sé umtalsverður eftir að búið er að reikna með þeim skóttum og gjöldum sem bílaeigendur eru búnir að borga. Hér er verið að tala um mannvirkjagerð, kostnað heilbrigðiskerfisins og svo kostnað vegna umhverfisskaða. Kemst stofnunin að bví að reikna megi með að árlega greiöi þýska samfélagið um 250.000 íslenskar krónur með hverjum einkabíl sem gerir, miðað við 138.000 bíla, 34,5 milljarði króna. Miöaö við betta er orðið stutt í hundrað milljaröi sem eru svimandi upphæðir fyrir iíiið samfélag eins og Isiand. Til dæmis kostar það landsmenn um 33 milljarði aö reka allt heilbrigðiskerfið. Þó aö seinni liðurinn sé ekki nægslega nákvæmt reiknaður vegna mismuar á aðstæðum hér og í Þýskalandi þá er víst að heilbrigðiskostnaöur vegna bílslysa og kostnaður vegna aðstöðu fyrir bíla veltir umtalsveröum upphæðum á kostnað allra skattqreiðenda. Lftið er um haldbærar tölur þegar við snúum okkur að reiöhjólunum. Helsta heimildin gæti veríð innflutningur hjóla Miðaö við innflutning reiðhjóla undanfarinna ára þá skulum við leyfa okkur aö miða við sambærilegt magn bifreiöa f notkun, þ.e. 138.000 hjóí. Miöað við að meðalverð hvers hjóls sé um 30.000 krónur og sé reiknað meö viöhaidi og afföllum yfir 5 ára tímabili bá má reikna með um 6000 krónum á ári. Þetta þýöir um 82 milljónir sem einstaklingar burfa að borga árlega fyrir að eiga reiðhjól. Samfélagslegur kostnaður vegna hjólreiðamanna er næsta enginn bar sem að fjárfestingar miöasí ekki við hjólandi umferð og er harla ólíklegt að saka megi hjólreiöamenn um umhverfisspjöll. Þegar hugaö er að heilbrigðiskostnaði þá er hjólreiðamaðurinn jákvæður stuðull og samkvæmt útreikningum sem breska landlæknisembættiö lét gera þá er það þjóðhagstega hagkvæmt að hjóla. Er hér um stórar upphæðir að ræða sem óvitiaust væri að láta gera úttekt á. Þessi stutti samanburður segir okkur að það getur verið 1000 sinnum dýrara að eiga bíl en reiðhjói. Að samfélagið borgi háar upphæðir meö einkabílnum á meöan að með notkun reiðhjólsins sé í raun verið að spara samfélaginu umtalsverðar upphæðir jafnframt því sem hjartaíag þeirra sem hjóla, styrkist stöðugt. Og ekki veitir af! Óskar D Ólafsson

Heyrst hefur. að Velo City heimsráðstefna hjólreiðamanna sé nýyfirstaðin í Bretlandi. Það markverðasta frá henni er að stjórnvöld eru víðast hvar farin að taka samgöngur á reiðhjóli sem hluta af nauðsynlegu forvarnastarfi innan heilbrigðiskerfisins. Ættli Olafur Landlæknir viti af þessu? að tiilaga frá Umferðasamtökum almennings um að setja hjóiagrindur á strætó hafi verið feltó skýringaiaust hjá sijórn SVR.


Hjólreiðastígar í augsýn ? Sunnudaginn 21. nóvember síöastliöinn var haidin umhverfisráðstefna á kaffihúsinu Sólon íslandus undir nafninu GRÆNA BYLTINGIN - hverjar eru horfurnar? Áöur en hún hófst hjóluðu nokkrir félagar ÍFHK frá Kolaportinu, í fullum skrúöa og í baráttuhug, smá hring um miðbæinn, og enduðu síöan við Sólon ísiandus. í upphafi ráösteínunnar var afhentur undirskriftalisti, með 3000 nöfnum, þess efnis að bæta þyrfti aösíööu hjólreiðamanna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þótt að ráðstefnan fjallaði um umferða-, skipulags- og umhverfismál, sem varöa okkur öll, þá mætti enginn frá umferðaráði, borgarskipulagí eða meirihluta borgarstjórnar. Var bað því Kristín Á. Ólafsdóttir frá minnihíuta borgarstjórnar sem tók við undirskriftunum meö þeirn oröum aö hún mundi reyna koma málefnum hjólreiðamanna á framfæri. Pví var greinilega ekkí logið, því fljótlega var hægt að iesa í betri blöðum landsins, þ.e. Vikublaðinu og Tímanum, aö máliö heföi farið fyrir borgarráö. Á Kristín lof skilið fyrir framgöngu sína i málinu. Ekki viturn viö hvort það eru kosningarnar í vor eða fjöldi undirskrifta sem ollu sinnaskiptum meirihluta borgarstjórnar, en skyndiiega viröist sem hjólreiöafólk hafi fengiö áheyrn. Er því staöan sú í dag, að stjórnarmeirihlutinn hefur aldrei bessu vant gert þetta aö sínu máli. Því eru stærri blööin farin að segja frá gangi mála og bírtí DV eftirfarandi klausu 28. desember sl.: "Borgarráð hefur samþykkt tillögu Katrínar Fjelsted, Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Árna Sigfússonar um að tilnefna þrjá fulltrúa í nefnd til að gera tillögur til úrbóta fyrir hjólreiöamenn í Reykjavík. Nefndin á að hafa samráö víð samtök hjólreiöamanna og á fulltrúi borgarskipulags aö starfa með henni. Tillögurnar veröa lagðar fyrir borgarráð ekkí síðar en 1. apríl. Þetta var samþykkt í kjölfar tillögu borgarfulltrúa Nýs vettvangs um að leita eftir samstarfi viö íslenska Fjallahjólaklúbbinn um markvissar og samhæföar aögeröir til þess aö auðvelda hjólandi vegfarendum að komast um borgina." Svo var það 12. janúar aö Mogginn birti eftirfarandi: "Borgarráö hefur samþykkt aö skipa nefnd er gerir tillögu til úrbóta fyrir hjólreiöamenn í Reykjavík. Á fundi Borgarráös 4. janúar sl. var samþykkt að tilnefna Katrínu Fjeldsted, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson og Þór Jakobsson í nefndina . Er henni ætlað að hafa samráð við samtök hjólreiðamanna auk þess sem fulltrúi frá borgarskipulagi mun starfa með nefndinni. Gert er ráð fyrir aö tillögurnar verði lagöar fyrir borgarráö eigi síðar en 1. apríl." Það skal tekiö fram að rétt áður en fréttabréfið fór í fjölriíun haföi ekkert heyrst frá þessari nefnd.

Ath! Ath! Ath! Félagsmenn og meyjar Ath! Ath! Ath! Undanfarið ár hafa félagsfundir verið haldnir í Þróttheimum fyrsta briðjudag hvers mánaðar kl. 20:00. Þarna hafa veriö sýndar litskyggnur og myndbönd, en svo að auki hafa verið nokkuö líflegar umræöur og kynningar yfir te eða kaffíbollum fram undir miðnætti. Eru allir velkomnir á þessa fundi, líka beir sem ekki eru í ÍFHK og HFR. Þarna er tækifærið fyrir byrjendur að kynna sér ýmsa hluti til að auðvelda hjólreiðarnar og ná sem fyrst taki á öllum beim nýjungum sem nútíma hjólreiöar hafa upp á að bjóða. Þarna er líka möguleiki á að kynnast skemmtilegu fólki með sameiginleg áhugamál, og hver veit nema að þarna finnist t.d. feröafélagi fyrir næstu hjólreiöaferö. Allar frekari upplýsingar er hægt aö fá hjá ÍFHK í síma/fax 620099, og hikiö ekki við aö skilja efíir skilaboð á símsvaranum ef enginn svarar.


Landmannaiaugar - Eidgjá feröasaga Síöasta skipulagöa hjólreiðaferð í.F.H.K. 1993, var farin helgina 24-26. september. Á dagskránni var að hjóla frá Landmannaiaugum til Eldgjár á laugardeginum og síðan áieiöis í bæinn á sunnudeginum. Átta náttúruunnendur af báðum kynjum fóru í feröina og birtist ferðasaga eins beirra hér á eftir. Veðurspáin fyrir helgina var ekki glæsileg, til að byrja með átti aö vera rigning og rok en síöan átti aö frysta og snjóa, en þar sem þetta var síöasta ferð ársins ákvaö ég að skella mér meö. Pær upplýsingar um leiðina sem ég hafði fengiö frá beim sem áöur höföu farið bessa leiö stönguðust mjög á. Sagt var aö árnar sem þyrftu að vaöa skiptu tugum, bær væru djúpar og jökulkaldar, brekka tæki vi& af brekku og allar væru bær mjðg brattar. Þetta gat komiö heim og saman við það sem í leiðarlýsingu stóö að ferðin reyndi mjög á getu bátttakenda og hluti leiðarinnar væri eins og "brattur stigi". Ég var því komin á fremsta hlunn meö að hætta við aö fara þegar ég rakst á gamalt Æskublað þar sem haft var eftir 13 ára strák aö bessi leið væri bara "létt dagsferö". Með því að leggja saman bessar misrnunandi upplýsingar og deila meö tveimur fékk ég út að feröin væri í meöaltagi erfið, þannig að óhætt væri fyrir mig aö fara og sá ég alls ekki eftir því. Lagt var af stað i rútu 20:05 frá Umferðarmiðstöðinni. Síðan tók við þriggja tíma, löng og breytandi, keyrsla ti! Landmannalauga. Til að drepa tímann notaði fólk ýmsar aðferöir, svaf, taldi stjörnur eöa skiptist á skemmtisögum. Þegar komið var á áfangastaö voru flestir orönir þreyttir og slæptir. Farangurinn var drifinn inn i skálann nema hjólin sem urðu aö vera úti í kuldanum. Okkur var úthlutað herbergi á neðri hæð skálans og áttum að fá aö vera þar út af fyrir okkur. Það breyttist þó og okkur var sagt að þrír útlendingar yrðu að vera með okkur í herbergi, þurftu bví tveir að vera í sumum kojunum. Þegar allir höföu komiö sér fyrir í svefnpokunum hafði ég vonast til að einhver tæki að sér að segja magnaðar draugasögur. Mér varð ekki að ósk minni því allir steinsofnuðu um leið nema ég og rúmfélagi minn. Við gátum lítið sofið fyrir hrotum, þruski og Ijósagangi en einn útlendingurinn var mikið á ferðinni um nóttina með vasaljós sem hann notaði m.a. til að lýsa framan í okkur. Loksins kom morgun og var fólk misvel sofið. Búiö var að ákveðá að leggja af stað klukkan 9, flestir flýttu sér því að fá sér eitthvað að boröa og útbúa sig. Veðrið leit ekki vel út, bað hafði snjóað um nóttina og núna var slydda. Það var því ekki um annað að ræða en að klæða sig vel og vona að veörið myndi batna. Eftir hópmyndatöku fyrir framan skálann var loksins hægt að hjóla af stað, þá var klukkan 9:30. Ekki vorum við búin að hjóla nema nokkra tugi metra þegar fara þurfti af hjólunum og leiða þau eftir einstigi. Síðan tók við fínn malarvegur þar sem hægt var að þjóta áfram. Eftir aö hafa hjólað nokkra kílómetra var sólin farin að skína og var því nauðsynlegt að fækka eitthvað fötum því flestir, ég þar á meðal, var klædd tniðað við að þaö væri snjókoma


og frost. Áfram var hjólað á jafnsléttu eftir fi'num vegi, í frábæru veöri, kílómetra eftir kílómetra. Markmiðið var að komast að Ófærufossi ( Eldgjá en bangað voru u.þ.b. 35 kfn. Ég hjólaði áfram og var alltaf að bíða eftir þessum hrikaiegu brekkum en þær létu bíöa eftir sér. Það var ekki fyrr en eftir 20 km sem fyrsta erfiða brekkan kom en síöan komu þær ein af annarri. Þær voru samt ekki það erfiðar að ég gat hjólað upp þær flestar. Ekki má gleyma ánum, þær voru nú ekki jafn svakalegar og ég hélt og ekki nema um tuttugu talsins. Á þessum árstíma er litið í ánum og því var hægt að hjóla yfir nokkrar. Yfir sex eöa sjö ár varð bó að vaöa. Ti! bess notaði fólk gamla strigaskó, sérstaka vaöskó eða fór í gúmmískó og laxapoka. 1 þessum ám var hægt að fylla á vatnsbrúsana en vatnið var ískalt og gott. Eftir að hafa hjólað upp í móti í nokkra kílómetra kom að því að hærra varö ekki komist. Þá byrjaöi aeðisleg brekka sem ekki sá fyrir endann á. Eins og flestir, elska ég að hjóla niöur brekkur á ofsahraða og var þetta sú lengsta og skemmtilegasta brekka sem ég hef farið. Einn fór reyndar svo hratt að vaðstrigaskórnir fuku af hjólinu og urðu eftir á veginum án þess aö hann tæki eftir því! Ég var fyrst niður brekkuna og síöan komu hinir einn af öðrum. Einn ætlaði að reyna "frammúrakstur" rétt áöur en þessi langa brekka endaði en var svo óheppinn að fljúga af hjólinu. Hann var með hjálm og meiddist sem betur fer aöeins á ööru hnénu. Svo heppilega vildi til að einn úr hópnum er hjúkrunarfræðinemi og annar sjúkrabjálfari þannig að hinn slasaði fékk góða aðhlynningu. 01! gátum við hjólað áfram eftir Eldgjá, í átt aö Ófærufossi. í Eldgjá eru tvær stórar og lignar ár sem þurfti aö vaða yfir, vatnið náði þá aldrei hærra en upp aö hnjám á lægsta manni. Það var hjólað áfram uns ekki var hægt að komast lengra meö góðu móti. Þá var nestí og myndavélar sett í poka og gengið þann stutta spotta sem eftir var. Loksins var hinu lanqbráða takmarki ferðarinnar náö, að sjá Ofærufoss. Því miður er hann núna án steinbogans fræga sem brotnaði s.l. vetur en fossinn sjálfur var mjög fallegur. Veöurguðirnir voru líka svo elskulegir að láta sólina skína á ckkur þessa tvo tíma sem við stoppuðum við fossinn. Þá var "bara" eftir að hjóla aftur til skálans en við höfðum verið tæpa fimm tíma aö hjóla í Eldgjá. Ég verð aö viðurkenna að það var erfiðara aö hjóla ti! baka. Brekkan, sem var svo æðislegt að hjóla niður, burfti núna að fara upp! Brattinn var það mikili að flestir leiddu hjólin upp, og voru fegnir þegar toppnum var náð. Síðan var hjólað áfram eftir sama vegi og áður hafði verið komið eftir og vaðið aftur yfir sömu árnar. Um átta dimmdi mjög snögglega og kom sér þá vel að hafa Ijós, sem ekki aliir höfðu. A!!ir komust bó heiíu og hðldnu ii! baka í skálann, sá síðasti (ég) klukkan níu, ferðin tók þvf tæpa tólf tíma. Framhald á næsíu síðu


Nú upphófst mikil átveisla, nokkrír bjúguunnendur voru á staðnum en einnig rúsínu- og grasnmetisætur. Aö máltíð lokinni var ætlunin að fara i laugina. Þá brá svo við, eins og fyrra kvöldið, að meirihlutinn félí í djúpan draumsvefn og fóru aöeins þrír í laugina. Þar voru fyrir tveir jeppamenn sem voru óbreytandi viö að segja sögur af feröum sínum um landiö. Sunnudagsmorguninn rann upp, ekki "bjartur og fagur", en veörið var samt mjðg gott. Þaö haföi rignt um nóttína og þoka var yfir fjöllunum. Eftir að hafa boröaö morgunnmat og pakkað saman skiptist hópurinn í tvennt, fjórir fóru í gönguferö upp aö háhitasvæöi sem þarna er og upp á fjali en hinir fóru í laugina. Ekkert var hjólað þerinan dag enda iagöi rútan af staö áleiðis í bæinn kl. 14:00. í heild var betta rosalega skemmtileg ferð, hér hef ég aðeins stiklað á stóru, því ekki er hægt að segja frá öllum brðndurunum eða lýsa andrúmsloftinu sem myndast í svona feröum en það er engu líkt. Vil ég hvetja sem flesta til að fara í ferðir Í.F.H.K. sumarið 1994 og kynnast þessu af eigin raun.

Svala Sigurðardóttir

Látum kné fylgja kviði! Víöa hefur heyrst grátur og gnístran tanna frá peim sem tapað hafa hjólum í hendur þjófa. Stutt er síöan hægt var aö skilja hjóliö eftir ólæst á þeim stööum þar sem maður átti erindi, án þess að tapa því. En nú hafa tímarnir breyst. Ekkert lát viröist vera á hjólastuldum hvort sem um er aö ræöa 10.000.- eða 100.000 króna hjól. Ástand þetta er gersamlega óbolandi, sérstaklega þar sem lítiö viröist vera um aðgeröir frá hendi lögreglunnar. Einu viðbrögöin sem hjólreiöamenn veröa varir við er þjónusta VARA, sem sinnir öryggiseftiriiti. Fyrirtækiö VARI hefur boðiö okkur sem eigum hjól, að skrá bau, þ.e.a.s númer hjólagrindar, lit, gerð og önnur einkenni. Þetta er okkur aö kostnaðarlausu og því ætti fólk óspart að nýta sér þessa góðu þjónustu. Á hjólið er límdur miði með merki og símanúmerí VARA sem gefur til kynna að hjólið er á skrá og ef hjólið finnst á víöavangi er hægt að athuga hver sé eigandi bess. IFHK hefur nú hafið samstarf við VARA um skráningu reiðhjóla og stendur til að skrá hjól klúbbmeðlima á þriðjudagsfundum f Þróttheimum. Þar verða ekki aðeins hjólin skráö heldur einnig aðrir hlutir þess s.s. númer og gerð hraðamæla. Er það von okkar að bær upplýsingar muni koma aö gagni svo finna megi aftur einhver stolin hjól eöa hjólahluti. Er hugmyndin sú aö meö þessum upplýsingum megi síöar vinna með lögreglu og tryggingafélögum. En hvert fara stolnu hjólin? Grunur leikur á að sum hjól séu jafnvel seld úr landi, sum eru máluö. Sumir eru haldnir söfnunarfíkn og fylla jafnvel bílskúrinn heima hjá sér af hinum ýmsu hjóium. Við sem hjólum verðum að standa saman og fylgjast með umhverfi okkar, hvort einhver sé kominn með óeðlilega mikið af hjólum, eða hvort einhver skipti jafn oft um hjól og sokka. Kaupið aldrei hjól af einhverjum sem bið þekkið ekkí, sama hversu girnileg kaupin viröast vera og gleymið því ekki að þjófarnir geta litið út sem mjög heiöarlegir einstaklingar. Stolin hjól eru sérstakt áhugamál hjá ýmsum aðilum innan klúbbsins og eru þeir sifellt vakandi í leit sinni að stolnum hjóium og þjófaþrjótum. Athugið bví fyrst grindarnúmer hjóisins og hafið sarnband viö VARA í síma 29399. Að auki er gott að athuga hvort lögö hafi veriö fram kæra til lögreglu um stolið hjól. Af gefnu tilefni er rétt að benda á, að sá sem kaupir stolið hjól er þar með orðinn samsekur þjófnum. Látum kné fylgja kviði og stöðvum hjólaþjófnað!


Aðalfundur IFHK og HFR 6. nóvember sl. Fundurinn var nokkuð vel sóttur enda ástæöa til. Á honum voru höfð í frammi hefðbundin fundarsköp, en að auki voru afhent verölaun til íslandsmeístara í fjallahjólreiöum 1993. Heiðursgestur fundarins var geimvera sem sýndi hjólreiðafólki geimhjól. Svo var mál með vexti að þróaöar geimverur ákváðu að sýna sig á fundi hjólreiöafélaga frekar en aö lenda mitt í örtröð vélknúinna farartækja sem áttu eftir að troða snjó á Snæfellsjökli helgina á eftir. Á fundinum var borin upp sú stefna að aðgreina fjármálin, svo auka mætti sjálfstæöí félaganna beggja (ÍFHK og HFR) og auka því valfrelsi beirra lil hinna ólíku framkæmda. Var því niðurstaðan sú aö félagsgjöld f hvort félag fyrir sig veröí 1000 krónur, eöa 2000 krónur í bæöi félðgin á næsta ári. Hverju félagi er bví heimilt að afla sér tekna meö öllum beim möguleikum sem lög leyfa. Þetía veröur til þess að enginn barf að velkjast í vafa um hver á hvað. Því veröa aöalfundir aðgreindir og gefin veröa út tvö ólík fréttabréf sem eiga vonandi eftir að koma ólíkum áhugamálum á framfæri. Á móti kemur aö áfram verður þó sameginlegt skírteini sem gefur afslætti áfram á sömu stööum og jafnvel fleirum. Eins og vera ber var svo kosiö í stjórn félaganna og voru úrslit sem hér segir: í ÍFHK voru eftirtalin kosin í stjórn: Magnús Bergsson Formaður Óskar D. Ólafsson Varaformaður Daníel Brandur Sigurgeirsson Gjaldkeri Svala Siguröardóttir Ritari Jón Örn Bergsson Meðstjórnandi Þóröur Höskuidsson Endurskoðandi í HFR voru eftirtalin kosin í stjórn: Kristinn Kristinsson Formaöur Sigríður Ólafsdóttir Varaformaður Marinó Freyr Sigurjónsson Gjaldkeri Svala Sigurðardóttir Ritari Vilhjálmur Berghreinsson Meöstjórnandi Pálmar Kristmundsson og Daníel B. Sigurgeirsson Guðrnundur Eyjólfsson og Sonja Richter

Velkoinin til jarðar. Hjólreiðafólk bíður eftir þér

Endurskoðendur Varamenn


Lög Islenska Fjai!ahjó!aklúbbsins Nokkrar breytingatillðgur voru !agöar fram á lögum félagsins sem að mestu leyli snérust um orðaíag en á endanum voru lögin samþykkt sem hér segir:

Nafn og aðsetur. Lgrein: Félagið heitir íslenski Fjallahjólaklúbburinn, skammstafað ÍFHK. 2.grein: ÍFHK eru sjálfstæð og óháð samtök. S.grein: Póstfanger, pósthólf 5193, 125 Reykjavík, Markmið. 4.grein: Markmið félagsins er að auka reiðhjólanotkun og vinna aö bættri aðstððu hjólreiöafólks til samgangna. ÍFHK slendur fyrir útgáfu- og fræðslustarfsemi til að kynna stefnu sína og markmið. Rekstur ÍFHK. S.grein:

Tekjur IFHK eru: 1. Félagsgjöld sem ákveöin eru á aðalfundi hvert ár. 2. Framlög frá stuöningsaðilum 3. Aörar tekjur

6. grein:

Reikningar miðast við aðalfund.

7. grein:

Greiði félagsmaður ekki félagsgjöld í tvö ár samfleytt, ber að setja hann á skrá yfir óhlutgenga félaga, hann hefur einnig ekki atkvæðarétt á fundum þess og er ekki kjörgengur í stjórn og nefndir. Stjórn og fundlr.

B.grein:

Aðalfund félagsins skal halda í nóvember ár hvert og skal hann boðaður með 10 daga fyrirvara. Einstaklingar sem gengið hafa í ÍFHK fara með eitt atkveeði á fundinum.

S.grein: Stjórn félagsins skal kjörin á aðalfundi til eins árs í senn. Stjórnina skipa 5 menn: Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi. Einnig skal kjósa endurskoðenda W.grein: S^órninni ber að gæta hagsmuna félagsins. Hún ber ábyrgð á eignum þess og boðar til funda. Stjórnin getur enga fullnaðarákvörðun tekið, nema þrír stjórnarmenn séu henni fylgjandi. Stjórnin getur vikið mönnum úr félaginu álíti hún framkomu þeirra félaginu til vansa. Þó getur viðkomandi óskað bess að málið verði tekið fyrir á félagsfundi. 11. grein: Lögum bessum verður einungis breytt á aðalfundi félagsins með einföldum meirihluta greiddra atkvæða.


Lög Hjólreiðafélags Reykjavíkur Lög félagsins voru samþykkt án breytinga og eru þau sem hér segir:

l.greln Félagiö heitir Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR) og aðsetur bess er í Reykjavík.

2. greln Markmíð félagsins er að iðka hjólreiöar, glæða áhuga á beirri íbrótt og stuðla að bættri aðstööu til iðkunnar hennar. 3. greín Félagsmaður getur hver sá oröið, sem hlýtur samþykki stjórnar félagsins.

4. grein Ársgjald félagsins skal ákveðið á aðalfundi félagsins ár hvert.

5. grein Greiði félagsmaður ekki félagsgjöld í tvð ár samfleytt, ber aö setja hann á skrá yfir óhlutgenga félaga, hann hefur einnig ekkj atkvæðisrétt á fundum bess og er ekki kjörgengur í stjórn og nefndir. 6. greln Stjórn félagsins skipa 5 menn: Formaður, vararformaður, rilari, gjaldkeri og meðstjórnandi. Stjórnin skal kosin skriflega á aðalfundi faannig: Formaður til eins árs, aðrir stjórnarmenn til tveggja ára. Ennfremur skal kjósa tvo varamenn og tvo endurskoðendur. 7. grein Stjórninni ber að gæta hagsmuna félagsins í öilum greinum. Hún hefur umráð yfir eignum bess og boðar til funda. Stjórnin getur enga fulinaðarákvörðun tekið, nema þrír stjórnarmenn séu henni fylgjandi. Stjórnin getur vikið mönnum úr félaginu álfti hún framkomu þetrra félaginu til vansa. Þó getur viðkomandi óskaö þess aö málið verði tekið fyrir á félagsfundi. 8. greln Reikningar félagsins miðast við áramót 9. greln Aðalfund skal halda ár hvert, og félagsfundi svo oft sem stjórnin ákveður eða skrifleg ósk kemur frá eigi færri en 10 félagsmönnum. Til aðalfundar skal boða með minnst 10 daga fyrirvara og er hann lögmætur só löglega til hans boðaö, án tilllits til bess hversu margir mæta. A aðalfundi eða féiagsfundurn skal kjósa sérstakan fundas^óra og fundaritara. Á aðalfundi skulu mál tekin fyrir í beirri röð sem hér segir:

1.

Skýrsla stjórnar.

2. 3. 4.

Lagöair fram endurskoðaðir reikningar. Umraaður um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvœði. Lagðir fram tillögur að breytingum laga og reglugerða féiagsins.

5.

Önnur mál.

6.

Kosning stjómar, varas^órnar og endurskoðenda, skv 6.gr, laga félagsins. Einfaldur meiriWuti atkvaeða rasður úrslitum alira má!a.

10. grein Lögum þessum má breyta á aðalfundi og nasgir einfaldur meirihlutí atkvæða tii þess aö lagabreyting sé iögleg.


Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað í Ijósbláu úrslitahandbók HFR, aö vitlaus úrslit voru gefin upp i Bikarmeistarakeppní EIMSKIPS í Öskjuhlíð. í B-f!okki (opinn flokkur) voru í raun iokatímar þessir : í 7. sæti var Karl Gíslason á tímanum 41:25 og þar meö fékk hann 9 stig. í 8. sæti var Kristinn Kristinsson á tímanum 46:34 og fékk hann 8 stig. Þó þetta sýnist ekki miki! breytíng bá breytir þetta heildarúrslitum töluvert. Karl Gíslasson fær bá 9 stig sem gefa honum 45 stig í heildarúrslíturn: Hann færist því í 3. sæti. Kristinn Kristinsson tapar því einu stigi og er því meö 36 stig í heildarúrslitum sem færir hann úr 3, sæti í 4. sætið.

Féfagsgjöld 1994 Svo félagsstarfsemi ÍFHK og HFR geti gengið, hefur burft aö ná inn einhverjum félagsgjöldum. Á seinasta ári var það rétt rúmlega helmingur félagsmanna sem borgaöi. Mörgum fannst aö aðferð sú sem notuð var við innheimtuna væri ekki sú bezta, hvorki fyrir félagsmenn né fyrir félögin. Sem fyrr byrjar nýtt tímabil félagsgjalda 1. apríl. Sú nýjung verður boðin meölimum að greiða féiagsgjöldin með VISA eða EURO korti. Veröur félagsmönnum því sent eyöublaö þar sem peir veröa líka spuröir ýmíssa spurninga, þ.á.m. urn áhugasvíð innan hjólreiðanna og hvort þeir hafi áhuga á að vera meö í starfseminni í náinni framtíð.

Uppsí^rift ('Tiímétvæais við snögfjsoðið <Bjúgul(affið í seinasta fréttabréfi þá er hér íýdt[aus réttur)

6egg 2 bottar Tarmesan ostur 2 stórir Cauf^ar, sa%a.ðir 6 nuits^eiðar oíía sa.it + pipir spagfietti

Sjóðið spagíiettí (8-10mín). 9{r<zrið saman eggjum og osti. 9rfý/Qð íau^inn i oCíunni á pönnu. Setjið spa.gHettíið saman við [auftinn, hettið eg^ja/osta blöníwmi saman við og fimrið við Ugan hita. fangað tíC e.ggin eru tiíBúiti og osturinn. bmðnaðiir. (llppsfaift te^in úr "Cyde fooí - %. Cjuide to Satisfying yow Inner Tu6e"setn Fiœgt er að panta íge£num t<Cú6{)inn ísíma 620099.)


Týndi Hiekklinnn Hér má finna vöru ódýrari en á ö&rum síöðum, leltlö þvl ekk! langt yflr skammt, hér eru réitu ver&in. 1 BremsLpúðar, XTR eftirtíking. Mjöggóðirbremsupúðaráeinstökuverö. 190.2 Gírv(rfráShimano1.2mtnX2000mm. Þessireinuogsönnumeðteftonhúð. 110.3 Bremsuvír frá Shimano 2mm X1700mm. Tefton húðuð gæöavara 150.4 Svartur barki fyrir bremsuvír 6mm. Piastfóðraðuraðinnanverðu. 150.-pr.m. 5 YSTsveifarlegur, 116mmöxull, 68mmhús. Jöklsfarargáfuþessumgóðaeinkunn. 1190. 6 YST sveifartegur, 119 mm Öxull, 68mm hús. Þœr sðmu og að ofan nema lengri ðxull. 1190.7 MtZefal mini doubte shot pumpa. Þefrsemprólaðhalasegjaaðhúnsésúbezta 990. 8 MtZefal halogen Ijós. Nú er ekki iengur ta afsökun fyrír þvf aö vera ijóslaus. 990.9 Cateye HL-500 halogen Ijós. Eittvinsælastaljósiðáfsienskamarkaönum. 1290.10 Cateye 7000C hraðamælir. Vínsæl gæðavam meö 5 stillingar og tvöfaldan skjá. 2700.11 Cateye Kosmos hraðamælir. Sama og að ofan nema minni og slekkur á skjánum sjálfur. 3300.12 Cateye Astreate hraðamælir. Sami og Kosmos nema að auki með snúningstnæli. 4300.13 Selte Italia Flite titanium hnakkur, 200gr. Heimsþekkt hágœöa vara & Evrópuverði. 4700.14 Velo títanium hnakkur 220gr. Nú geta ai& létt hjólíð um 250gr og þaö með tftanlum ! 2900.ISVenamagnesJumhnakkur. Gððurhnakkurágóðuveröi. 1790.16Tiogastýrisendar 1900.- Niðsierkirmeð"J"beyaiu. Svartir. 1900. 17 Trans X stýrisendar. Onza enirtlking m. J beygju. Fjótubláir eöa Bláir 990.' 18 Mirage slanga með bflaventli (Schraeder) 220.19 Michelin slanga með f rönskum ventli (Presta) 220. Heimsendlngaþjónusta á hjóli e&a póstþjónusta ef óskað er. Kaflö samband vlö Sverrf ( síma 643588, Vesturvör 23 eða Óskar D. Ólafsson í síma 73248, Jóruseli 12.

Afmyndun meðlima Kjæru meðlimir Í.F.H.K.! Nú begar vetur konungur rasður ríkjum og allra veðra er von, sem og endranær, þá fylgir sú "hætta" vetrarhörkunum að andlit útigenginna hjóireíöaffkla verði annaðhvort snjóþvegin inn að beini, ellegar herpt saman sem gamalt skinnhandrit frá seytjándu öld. Þeir sem heima sitja og þreyja inniveruna veturlangt er ðnnur og meiri hætta búin. Föl og fá fésirt á feisknum og fúnum skrokkum beirra sem hina stórhættuiegu innifegu stunda, mynda lífvana umgjörð um grámígluleg glámsaugun. En nú gefst tækífæri tii að vínna gegn bessum vágesti. Jeg undirritaöur hef til umráða íæki ein, þeigilítii og fuiikomin, sem gera mjsr kteyft aö afmynda alla f sauðaiitunum. Hjerna er um sérdeilis smekklegar aftökur að ræða, bar sem Ijósmyndatækninni er beitt til aö ná fram hinu upprunalega andlitsfalli hvers og eins. í einu orði sagt og á mæltu máii, er jeg aö bjóöa fram þjönustu mína f Portrett myndatöku, eða hverju öðru þv( sem Ijósmyndunin getur áorkað. Allir klúbbmeðlimir, fjöiskyldur og ættingjar beirra, sem og vinir og vandamem fá geipitegan afsiátt.Látið nú heirast f ykkur og hafiö samband, eöa iítiö við í myndvðri mínu. Jeg er við sftnann, núna...(22.10. kl.22:42).

Jön ðrn Spaöa áttinn - myndver. Súðavogur 7 3. hæð Inn gang. S. 811375

11


V/ssuð þid ad landsins sfcersfa lager á SHIMANO aukahluium er hœg-t aö íinna I FÁLKANUM ? Þar er m.a. hægl aö fá XTR skiptingar, SPD pedala og skó, svo og marg-t fleira sem mun uppfylla þínar s-tröngustu kröfur. 1 F Á L K A N U M er .//'feo hœgf ad iá W H E E L E R fjallabjól á ófrútegu veró/. Dœmi: Þá ínöfum v/'ð mj'ög goti -feröahjól meö nýja SHIMANO LX búnaóinum á aðeins 56,905,- sfgr eóa 59,900,- m. afb. Grindin er double bui'ied Cromolid meö aílar naudsynlegar bögglabera-fes-tingar og befur / í / s " "Ahzad" sfýr/s/egu . Gjoróirnar eru ARAYA TM-18. Aöeins er eftlr 20" grindarsiœrö í takmörkuöu magni svo nú er hver aö veröa sídas-tur.

Það þarf engar MlLUÓNiR til aö komast á milli staöa

SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMi 64670 bARABAKKA 3, SlMl 870100

Útgefandi: íslenski Fjallahiólaktúbburinn, Pósthólf 5193, 125 Reykjavík. Sími/fax: 91-620099. Ábm. Magnús Bergsson. Ritnefnd: Guðrún Óiafsdóttir, Óskar D. Ólafsson og Jón Örn Bergsson. Útgáfutími: Janúar1994


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.