Hjólhesturinn 3. árg. 3. tbl. okt 1994

Page 1


Hvað verður um fögur fyrirheit ? Þá er enn eitt sumarið iiðið og mua þaö skilja eftír sig minningu um einstaka veöurbliðu, og því gott tækifæri fyrir landsmenn aö breyía til betri vegar og noia annað íarartæki en einkabílírm. Þa6 má merkja tóluver&a aukningu hjólreibaumfer&ar í borginni. Borgaryfirvöld hafa unníb örlítib í lagningu stíga, og eftir kosningar var aukinn kraftur settur í lagningu stígsins sem liggja á um Ægissíðu, Fossvog, Elliöaárdal og upp í Heiömörk. I miöborginni hefur verið gefið eftir eitt bílastæði undir reiðhjólastæöi og sjá má að hætt er aö steypa fjallháar umferöaeyjur bvert yfir gangbrautir. En vií> slöndum iíka frammi fyrir því að ekki hefur veriö lagður svo mikiö sem einn metri af hjólreibastíg í Reykjavik. Þá er átt viö kantlausan stíg sem ekki er mjórri en 1,5 metri og stofnbraut sem er 2il,5 metri aö breidd. Þeir stígar sem finna má í Reykjavik hafa aldrei verið lagöir sem hjólreíðaslígar, jafnvel þó öðru hafi verift haldið fram svona rétt fyrir kosningar. Þeir sem trúa því ekki geta haft samband við klúbbinn og skoöað 300 myndir og fjölda skýrslna um þessi mál. Hinsvegar er bað rúmlega 13 ára gömui lagasetniog sem heimilar okkur hjólreiðamonnuni ab hjóla á gangstéttum en bó með þeim annmörkum a6 viö ver&um aö taka f ulit tillit til gangandi. Þessí lagasetning kom til vegna þess aí> þáverandi borgaryfirvöld vildu yta ót af bor&inu ólium pæiingum um lagningu sérstakra hjólastíga. Pa6 var ekki fyrr en borgin haföi fengið í hendur undírskriftalista. me6 3000 nófnum, frá Fjallahjólaklúbbnum í nóvember 1993, aö borgarráö setti saman hjólanefnd sem átti að koma meö tillogur að úrbótum fyrir hjólreiöafólk. 1 rúmlega tvö ár haföí starfað áhugamannahópur innan borgarinnar um bætta aöstöðu hjólrei&amanna sem hét Hjólrei6ar í öndvegi. Hjólanefndin studdist að verulegu leyti viö tillógur þessa hóps. Fjallahjólaklúbburinn fékk svo að koma meö sínar athugasemdir. Nefndin skilaði síöan af sér tillogunum 1. apríl 1994. En þab er ekki nóg lil aö tillögurnar veröi að veruleika. Innan borgarinnar er ótrúlegur fjóldi manna sem engann áhuga hefur á því ab auka veg reiöhjólsins og vinna jafnvel gegn því. A sama tíma er allur kraftur settur í aö auka velferö einkabilsins. Sem dæmi þá er begar búið aö kasta 4 glæ nokkrum railljónum i honnun mislægra gatnamóta við Kringlumýri- Miklubraut án þess að gera ráð fyrir gangandi e6a hjólandi. Samt sem áður er þetta í mibju ibúöarhverfí þar sem fjóldi íbúa fara tæplega á bílum til aö versla vegna nálægðar vi6 Kringluna. Þetta er dæmigert fyrir vinnubrógö borgarinnar en vandamái hennar eru margþætt. Verktakar eru misjafnlega vandvirkir sem virbast vinna oll verk eftirlitslaust. Þó hef ég frétt af manni sem ekur á milli framkvæmdastaða, en eitt er víst hann vinnur ekki fyrir kaupínu því hann mælir aldrei gráöuhallan á gangstéttátiáum eöa hæó brúna og kanta.


Þa& eina sem skiptir máli viröist vera að hinir demparavæddu bilar reyni sem minnst á sinn búnaö, aö þeir hafi sem mest svigrúm og að beir komist sem skemmstan veg á sem mestum hraöa. Fá þar a6 vikja hólar, fjöll og dalir og er nú svo komið aö grænu svæðunum í Reykjavik fer nú óðum fækkandi. A sama tíma er allt gert til a6 lefja fyrir gangandi og hjólandí sem burfa aö krækja fyrir háar giröingar, taka stóra króka fyrir umferðaslaufur og prila yfir óial kanta í ótal hlykkjum. Hvað ætli reykvískir bílstjórar segöu ef beim væri fyrirskipaö að taka fyrst krók til Hafnarfjarðar ef beir æiluðu í Mosfelisbæinn vegna þess aö bað væri gangbraut i EJli&aárdalnum? Þaö þarf varla ð spyrja aö því , þaö yröi allt vitlaust. Borgin þarf aö ráða til sin FAGMENN sem myndu hafa eftirlit meö framkvæmdum er varða hjólreiða- og gongustíga, og standa vórö um hagsmuni allra þeirra sem ekki nota einkabíia til aö komast leiða sinna. Það viröist vera nægur skari embættismanna sem aílan hug Jiafa á aö auka sem mest einkabílaumferö í borginni á kostnab hjóiandi og gangandi. Þeir þvarga um sparnaó og arösemi framkvæmda í fjoiffli&Jum sem hijómar eins og aikahólisíi talandi um hollustu víndrykkju. Þar er aöallega tekiö miö af því aö bílstjóri þurfi aö eyða sem fæstum mínútum í umferöinni, þ.e.a.s. tíminn kostar peninga. 1 peim arösemísútreikningum er ekki tekiö miö af umhverfisþáttum en frá þvi er heidur aidrei sagt í fjolmiölum, vegna þess aö þá aukast likur á því að ekkert verði af framkvæmdum, Fyrir þá sem vita ekki hvaö umhverfisþættir eru, þá er t.d. tekiö miö af náttúruspjöllum, loítmengun, hávaöamengun og sjónmengun. Allir þessír þætiir skipta okkur mun meira máli þar sem beir varöa okkar líkamlegu og andlegu heilsu. Borgin ætti aö byggjast upp sem mannvæn borg. Hamingju borgarbúa ; er ekki aö finna i gervibörfum eins og háværu, fyrirferðamiklu, illþefjandi, rándýru biikkrusli og víöáttumiklu malbiki. Hana er frekar að finna í rólegu og hljóðlátu umhverfí þar sem hver og einn lifir sem best í sátt og samlyndi við náttúruna. Magnús Bergsson

Ekki dragast aftur úr ! Nú er komifc að því aö yfirfara félagaskrána hjá klúbbnum. Þar er fjöldi íóíks sem hefur ekki greitt félagsgjald. Fyrir þá er þetta seinasta fréítabréíið, sem þeir fá í hendur, auk þess sem þeir missa af ýmsum öbrum fríðindum s.s. afslætti í hjólreiðaverslunum, Ijósmyndavöruverslunum og matsöíustööum. Hasgt er að skrá sig í klúbbinn í ðllum hjólreiöaverslunum í Reykjavík. Eiriníg verður hægt að skrá sig á aöalfundinum sem veröur þriöjudagskvóldiö 1. nóvember n.k. k!. 20:00.


Undirbúningur fyrir ferðalög Seinni hluti

á reiðhjóli

Réttur kíæönaður hjóJreiöamanna er mikilvægur. Hjólreiðaföt fást í nær ollum reiöhjólaversiunum, í Skátabúðinni og jafnvel í Hagkaupum. Nauösynlegt er aö hafa með sér ullarnærfot á ferðaiögum og klæðast alJtaf uliarsokkum. Ef klæðast á "Lycra" hjólreiöabuium með sælisbót er best aö hafa þær næst sér og sleppa nærbuium. Forðast skal bómuilarfatnað vegna bess að hann þornar seint og getur því valdið ofkælingu. Notið þess í staö t.d. fatnað úr "Polarsystem", "Lycra" og ull. Fötin burfa að anda vel en vera þó vind-og vatnsþétt eins og "Gore-Tex" og önnur skyld efni. Rétt hönnun fatnaðarins skiptir miklu máli. Vel þarf aö lofta i gegnum yfirhafnir svo' að líkaminn fái kæliagu, Yfírleitt nægir að fatna&urinn sé afteins vind-og vatnsheldur aö framan. Gott er að hafa húfu og vettlínga, og hjálm eiga menn aiitaf að bera. Sjólreiðaskór fást í flestum fyrrgreindum verslunum. Þó geta léttir gönguskór hæglega gert sama gagn og sérstakir hjólreiöaskór, því aö mikið er gengið þótt menn feröist á hjólum. Kostir við hjólreiðaskó eru aö beir eru meö stifum sóta, hafa rauf fyrir hásinina, eru mjog léttír og anda oft betur en gonguskór. Kostir viö gönguskó eru hins vegar aö beir eru hlýrri, sumir vatnsþéttír og endast oft betur. óþarfi er að hafa meðferðís stigvél því aö þau eru þung og fyrirferöamikil. I beirra staö nægja legghlifar sem skýla fótieggjum og skóm a& framanveröu. Þær hafa fengist hér í hjólreiöaverslunum þó úrvalib geti varla talist gott. Hlífarnar má einnig sniða úr þunnu PVC efni sem fæst í Seglageröínni Ægi. Þær þurfa að ná undir og yfir tærnar og baðan upp legginn, því sem næst aö hné. Hlifarnar eru festar um legginn efst og rett við hásinina meö frónskum rennilás og teygjanlegum bondum. Legghlifarnar nægja fullkomlega flesta rigningadaga. Vatnsheldar skóhlifar fást í nokkrum verslunum. Benda verður á eina tegund sem gerö er úr "Neopren" efni. Þessar skóhlifar er unnt að nota begar vaöiö er yfir ár, án þess að finna fyrir kulda og grýttum botni. Strigaskór og segibrettaskór gera sama gagn. Taka veröur fram a6 "Neopren" efniö er úr sama efni og blautbúningur kafara og því ekki alveg vatnsþétt,

Viðhald Þó aö reiöhjól séu ekki margbrotin, hafa þau þó þann galla að geta bilað. Þó er oft hægt að komast býsna langl án þess aö þurfa að gera við. En ef hjólið er gotl er minna um viögerðir og allt viöhald auöveldara. 1 raun má ganga svo frá hnútum að nánast aldrei bili. Ef hlutirnir eru athugaðir daglega eöa um leiö og eitthvað óeðlilegt finnst, þarf ekkert óvænt að koma upp. Þaö sem helst bilar á hjólreiðaferöalögum eru: Sveifar og stýrislegur losna. Dekk rifna og slongur springa. Bögglaberar brotna og teinar slitna, eirmig keöjur, svo og girog bremsubarkar. Oft má koma i veg fyrir svona biianir með bví aö athuga hjólið daglega. Þaö finnst bæði og heyrist þegar legur losna og þá þarf aö stilla þær strax! Mjog algengt er aö bremsupúði nuddist viö dekkiö og bað rifnar. Hjóliö ekki yfir djúpar ár, beriö heldur hjóliö yfir. Ef feröast á um torfæra slóða


er nauðsynlegt að vera með breiöar gjarftir sem eru yfir 25 mm breiðar aö utanmáli. Breiðar gjarðir mianka líkur á því að gjaröabrúnir skeri á strigann í hliöum dekkjana. Golt er að vera með 2ja mm svera ryöfría teina frá þekktum framleiöendum s.s. Wheeismith, DT, Hoshí eöa Union. Hafið ný dekk undir hjólinu þegar lagí er af staö. A markaðnum er mikiö af dekkjum sem ekki henta til langferða vegna lélegrar endingar. Þau eru gerð úr mjúku froímkenndu gúmmíi og eru hónnuð fyrir keppnir. Þau má þekkja á litnum, sem oft er rauöur eða grár og stundum nefnd WCS. Notið dekk sem hafa gróft mynstur meö breiöum slitflotum. Verkfaeri eiga alltaf að vera meö i ferðalögum. Nefnd skulu: Pumpa, svissneskur Vicotorinoi vasahnifur með skærum og stjörnuskrúfjárni, dekkjaspennur, keðjulykill, 8 og 10 mm lyklar, seikantar á ailar skrúfur og passandi teinalykill, keöjuolía fyrir reiöhjól t.d. Finish Line og lítiö eitt af tvísti til aö þrifa keöjuna. Ekki má svo gleyma nál og sterkum tvinna. Varahiutír þurfa a& vera með því lítift fæst af þeim úti á landi eða til íjalla. Bætur, slanga, gíra-og bremsuvír, keöjuhlekkir, 2-4 bremsupúðar og 4 teinar me6 nipplum. Þaö fer svo eftir e6Ii og lengd ferðaiagsins hvort meöferöis þarf að hafa varadekk. Þá er gott ráö aö vera meö "Kevlar" dekk, sem hægt er aí> brjóta saman og kemst fyrir í tosku.

Ekkert mál fýrir fjölskyldufólk Ef fjölskyldufólk hefur hug á því aö feröast um á reiöhjóli er um ýmsa kosti aft ræfta. Þar þarf aðeins viljastyrk og árasöni svo iosna megi úr viðjum vanans. Hægt er a& fá tengivagna fyrir rei&hjói. Peir eru í flestum tilfellum hannabir meö sæti fyrir tvo börn $vo og farangursrými. Þessir vagnar hafa veriö til sölu i Hestum nágrannalöndum okkar um áraluga skeiö og hafa sifellt orðiö vinsælli vegna öryggis og ýmissa möguleika. Þeír vagnar sem eru vinsælastir og taldir góðir, eru frá Burley og Cannondale. Þeir hafa veitigrind, öryggisbelti og eru i skærum litum til aö tryggja öryggi barnanna. Burley vagninn hentar mjög vel islenskum abstæöum þar sem hægt er að setja undir hann breiö dekk og honum fylgir regnhetta. Cannondale vágninn er hinsvegar nýtískulegri í útliti og botninn er vatnsheldur, en regnhettuna þarf aö panla sérstaklega. Ekki er ráðiegt aö setja alian farangur í vagninn þar sem þab þyngir a&eins undir fæti auk pess sem bað torveldar stjórn á hjólinu. Míkill mótvindur tekur mikið á og má segja að þar Uggi stærsti galii þessara vagna. Þegar barnib hefur svo vaxib upp úr vagninum eru fáanleg tengihjól sem festast aflan við hjól foreldra. Barnið getur því byrjað aö hjóla me& foreJdrinu þar til það eignast sitt eigib hjól. Til eru dæmi þess, og þaö hér á landi, aö fjölskylda hafi selt bílínn sinn eftir a5 hafa eignast tengivagn. Því fylgir mikill kostur og má þar sérslaklega nefna aukin fjárráfe og heilbrigðara liferni, ekki aöeins fyrir foreldrana heldur líka börnin. Magnús Bergsson


HJÓLREIDAR

ERU

EKKI

BARA KARLASPORT!

Þýtt og endursamiö úr Mt. Bike Action af Svölu og Jóni Þaö er ekki vafi á því að karJmenn eru enn í meirihJuta beirra sem stunda fjallahjólaíbróttina. En nú eiga fjallahjólreiðar sífellt vaxandi vinsældum aö fagna meöai kvenna og innflutningsskýrslur í Bandaríkjunum sýna að 70% af nýjum kaupendum íjallahjóla eru konur. Til aö gera það gott í hörðum heimí fjallahjólaiþróttarinnar verða konur aö leggja sig fram og afla sér uppJýsinga sem hafa ekki legið á Jausu.Jram að þessu. Hér á eftir verða taiin upp góð ráö til þeirra kvenna sem eru að stiga sín fyrstu spor i þessari iþróttagrein, sem og þeirra sem lengra eru komnar. 1. HALTU ÞIG FRA BREKKUM H! Ekki byrja á því að fara í ferð með baulvonum fjalJahjóJreiöamonnum. Þeir munu líklega skilja þig eftir í brekkunum og minnka tii muna likurnar á auknum áhuga á fjailahjóiamennskunni í framtíðinni. Það er ekkert verra en aö vera lafmóö með tunguna laíandi út um munnvikin og lungun uppi í hálsi, á meöan aiJir aörir blása ekki úr nós. Far&u i fyrstu ferðirnar meö íölki sem vill fara hægt og rólega. Þaö sakar ekki ai> spyrja hvort þaö séu margar brekkur á lei&inni. "Dreyndir og óþjálfaöir" fótleggir ráða ekki viö að hjóJa upp langar og brattar brekkur. 2. KYNNSTU HJÓLINU ÞlNU Flestir karlmenn hafa forskot á konur hvaö varöar hjólaíbróttina i heild sinni. Þetla forskot þurfa konurnar aö vinna upp, og það strai. Hjólaöu eins oft og mikiö og þú getur. Faröu í stuttar og langar feröir, en byrjabu samt á þeim styttri. Best er aö lita á hjólreiöar sem hluta af þínu daglega iifi, t.d. með því aö hjóJa tiJ og frá vínnu / skóla. 3. KETPTU SVART Varaiiíir og slæöur eru íii í fjölmorgum mismunandi litum. Veidu þann iít sem þú viit og keyptu það sem þér likar. Hjólreiöabuxur eru til i öllum regnbogans litum. Keyptu samt svartar! Hvers vegna? Jú vegna þess að svart lítur fagmannlegar út en skærir litir. einnig getur fjallahjólamennska oröiö sóöaJeg þar sem fariö er um ófærur og oft barf a& grípa til viðgeröa á hjólinu og því fylgir sóðaskapur. Svartar buiur fela betur bletti og óhreinindi og liturinn dofnar ekki með tímanum eins og geríst meö skærlituð föt . 4. KEYPTU FÖT TIL SKIPTANNA KarJmenn eru bekktir fyrir aö vera í hjólabuiunum sínum daginn út og inn. Slæmur ávani! óhreinar buiur geta valdiö allskyns óþægindum og kláða. Best er að eiga buxur til skiptanna og þvo þær eflir hverja hjólreiðaferö. 5- STILLIÐ HÆÐ SÆTIS RETT Ein aigengustu mistðk sem gerð eru af óreyndum hjólreiöakonum (og kðrlum) er aö hafa sætið of iágt. Meö réttri sætisha* nýtist kraftur í fótleggjum betur og hættan á hnémeifeslum minnkar. Þumalputtareglan segir að sætishæö skuli stillt þannig að þegar seíiö er á hnakknum skal hællinn á hjólaskónum rétt snerta pedalann þegar hann er í neöstu stöðu. Hnakkinn má stilia á ymsa vegu, bæði upp og niður. fram og aítur. auk þess sem hægí er aö reisa hnakknefiö efea láta það síga. Konur skyJdu leita alira ráfia til að láta


meginþyngdina hvíla á botngrindinni frekar en á lífbeininu. Flestum konum finnst best a& hafa hnakkinn láréttan eða láta hann halla eiiítiö fram á við. 6. EKKI BARA A ANDLITID Þeir sem stunda hjólreiöar af miklu kappi hafa sumir tekiö til þess ráðs aö nota barnapúður eöa húökrem milli hörunds og hjólreiöabuxna þar sem hætta er á nuddsárum við daglegar hjólreiðar og langar ferðir. 7. KÆRA DAGBÓK Haldið dagbók yfir hjólreiöar ykkar. Skrífiö hvert þiö hafiö farið, hversu long leiðin var, hvernig viöraöi og hvernig líðan ykkar var. Dagbókin mun ver&a undirstaða lil árangurs. Ef þú æfir þig á fyrirfram ákveðinni vegalengd U.d. 20 km hringur) getur þú útbúiö timatóflu og séð þar svart á hvítu hvernig bolið eykst. 8. RÉTT STELLSTÆRD Röng stærð á hjóli getur eyöilagt ánægjuna af hjólreiöum.Margt hjólreiöafólk byrjar á reiöhjóli sem er alll of stórt fyrir bað. Par sem konur eru yfirleitt lágvainari en karlmenn hættir þeim oft til aö lenda á allt of stóru hjóli. Ekki irúa solumönnum sem reyna að selja ykkur of stórt hjól með sætið í neðstu stöðu og meö stulta slýrisstoö og halda því svo fram aö bannig hjól séu i lagi. Þaö er ekki rétt. Fáið ráð hjá reyndum hjólreiðakonum/körlum viö kaup á réttri stærð reiöhjóls. Þumalputtareglan sem gildir í þessum málum er sú a6 3-4 tommur skuli vera frá klofi að slá þegar staöið er yfir hjólinu. Minna bil gelur þýtt hættu á meiðslum, rekisí stöngin i leyndustu staöí líkamans. Eitt að lokum, gJeymift hinum svokölluöu "kvenhjólum" með gamla lagínu. Þau eru ekki nógu sterkbyggö, 9. ÞJALFID SNÚNINGINN Einn mikilvægasti þáttur hjólreiðanna er réttur snúningur sveifanna. Þarna er átl við jafnt átak á snúning sveifanna þegar hjólið er stigið. Best er aö noía táklemmur sem auöveida jafnan snúning. Meðalsnúníngsfjöldi á mínútu, undir eölilegu álagi er talinn vera 70 - 90 snúningar á mínútu. Notiö því girana óspart. 10. ÆFÐU SNÚNINGINN Karlmenn hafa þann ávana aö þurfa aö sýna getu sína í löngum og brottum brekkum meö því aö hamast upp þær á sem skemmstum tíma. Leiktu þa6 ekki eftir. þeir eru kannski sterkari en ekki endilega gáfaöriS Lálum þá ráöasi á brekkurnar meöan vi6 finnum rétta gírinn. Því léttari gír og hraðari sveifarsnúningur, þvi léttara verður klifrift. Þannig munt þú eflaust ná "Herra ofurmenni" áftur en toppnum er náb því réttur snúningshraði er mikilvægarí en krafturinn eínn og sér. 11. STELL OG SKROKKUR Konur fá oftar i bakiö, herðarnar og háisinn en karlar. Þetta er oftast vegna þess að stellið er hannaö fyrír karlmannslíkamann en ekki kvenlíkamann.


Karlmenn hafa styltri fwleggi og lengri efri líkama á móti lengri leggjum kvenfólks og styttri buk. Þetta býðir að konur kaupa sér hjól sem passar fyrir hæðina en ienda í því aö sláin er of löng fyrir efri hluta líkamans. Besta lausnin á þessu er að fá sér styttri slýrisstoð. 12.

ÆFÐU ÞIG MEÐ TOPPFÓLKI

Gríptu hvert tækifæri sem þú getur tiJ að hjóla meö góbum hóp hjólreibamanna því baö er kjörib lækifseri til að bera sig saman viö abra. Þegar þu ert komin í góöa æfingu og getur hjólaö meö "toppmonnum" kemstu fljótt a& þvi aö brekkur sem þú héJst a6 væri ómogulegt aö komast upp, eru i raun auöveldar, brekkur sem þú hélst aö byrfti aö ganga niöur getur bu nuna brunaö niöur og ójofnur sem þú þurftir áður að sveigja framhjá getur þú núna stokkib yfir. Því betri hópur sem þú aefir þig me& því íljótari ertu aö læra. 13.

ÆFÐU ÞIG MED BYRJANDA

A leið þinni til 'fuJlkomnunar", geturöu leitaö eftir annarri konu sem er á sama stigí og þú varst áöur. 1 staðinn fyrir að vera sífellt fremst í flokki, þá skaltu sJaka á o6ru hvoru og fara i hjólrei6aferö meö óvönum hjólreiöakonum. Bjóddu þig fram til að hjóia meö þeim og gef&u þeim góö rá&. Þab mun halda þeim við efniö og hver veit nema bær taki við af þér einn góöan veöurdag. 14.

HVAÐ UM HJALMANA?

Mikilvægt er aö vera með hjálm sem passar. Veldu bina slærö, siðan er hægt aö "fínstilla" hjáiminn meö misþykkum pú&um sem eiga aö fylgja hjálminum, svo aö hann passi þér fullkomlega. 15.

GERÐU SJALF VIÐ SPRUNGIÐ DEKK

Kariar munu óðír og uppvægir bjó&a sig fram til að bæta dekk og siongur fyrir þig. Ekki ieyfa þeim þa6! Læröu grundvallaratriöi i viðhaJdi hjólsins. Ef þú kannt ekki að skipla um dekk og gera við slöngur, fáöu þá vin þinn e&a vinkonu til að sýna hvernig á að fara aö. ÆfÖu þig svo þar til þú getur gert þetta sofandi. Ekki Vegna þess ab þú vilt ekki að neinn hjálpi þér heJdur vegna þess að einn góöan veðurdag getur sú staba komið upp að enginn sé til staðar til aö hjálpa þér. 16.

GEFDU EFTIR

Eitl besta ráöið sem hægt er aö gefa þér var&andi tækni í hjóireiðum er að "gefa efiir i olnbogunum". Ef þú gerir svo munu handleggirnir dempa hristing og hlifa baki og óxlum. Það er rangt að hjóla of reist á fjallahjóli. Smá sveigja í baki (sem kemur af "sveigbum handleggjum") lætur þig kljúfa vindinn betur og gerir þig stöðugri á hjólinu. 17.

KLÆDDU ÞIG RÉTT

Flestar fyJgjumst vift meö tískunni. Engri okkar líkar að hafa háriö allt í flækju og okkur þykir ilmvatnslykt þarfaþíng. Þegar kemur a6 klæðnaöi i fjailahjólamennskunni er vert aö huga a& nokkrum atriðum. A6 vera meÖ hjáim, í stifum hjólaskóm, nota góða lijólahanska og annan öryggisbúnað er einungis heilbrigö skynsemi. Heilbrigö skynsemi getur komiö vi&a viö. Sum ilmvötn laða aö sér flugur, keyptu aðra tegund. Þó svo aö þú búir á Islandi getur sólin haft áhrif á Ijósa hú6, gJeymdu ekki sólaráburðinum. Hjólagleraugu verja augun gegn steinkasti og ó&rum a&skotahlutum og eru vórn gegn útfjólubláum geislum sóiarinnar þegar hún á annað borö sést.


Vetrarhjólreiðar Nú þegar vetur konungur gengur í garð má heyra áróður í fjðlmiðlum frá misvitru íolkí um að nú sé kominn tími til að setja hjólið í geymslu. í sannleika sagt er ekkert mál aö nota reiöhjól yfir vetrarmánuðina. Stærsta vandamái hjólreiöamanna eru bilarnir, þessi feiknaþungu járnhrúgöld sem eiga það til aö renna stjórnlaust á hálkublettum og brytja niöur allt sem á vegi beirra veröur. En svo litiö sé framhjá þessum áhættubætti bá má líkja vetrarhjólreiöum við gönguskiðaíbróttina. Hún reynir vissulega á jafnvægisskyniö og á allan skrokkinn. þar sem klóngrast þarf yfir snjóruðriinga og í gegnum djúpa skafla. Þar gildir sama reglan og á skíðum. Hjóliö þarf a& íeika létt undir þér og það býðir ekkert að vera beinstífur, því þá aukast líkur á beínbroti. En hvernig er best að útbúa hjóliö svo bað virki sem best? Fyrir þá sem eiga tvö rei&hjól er veturinn ekkert mál. en fyrír þá sem eíga eitt veröur að y^ velja á milli búna&ar eftir því sem best bykir. ^ Veírarfær6inni má skipta í tvennskonar ástand. Flesta daga í Reykjavík er allt ataö saltí og drullu á leysingardogum, háum klakabúntum á víð og dreif þar sem allt getur skyndilega frosið í eitt allsherjar svell á nokkrum mínútum. I því lilfelli borgar síg aí> vera á mjóum nagladekkjum 26x1,8 til 2,0 og mjóum gjoröum. Aö auki margborgar sig að vera með bretti og stóran drullusokk að framan. Hægt er aö mæla meö NOKIA nagladekkjum, ESGE efta SíCS Blue Mets brettum og heimasmíöuðum drullusokk úr PVC efni. Hitt veöurástandiö er skafrenningur og ofankoma. Þa5 er draumaveöur hjólreiöamannsins. Þar borgar sig að vera á grófum dekkjum eins og Panafacer Spike F 1,95 og R 2,0, Specialized Storm Control 2.2, Panaracer Smoke 2,1 og Dart 2,1 og Contintental Comp Prol 2,125- I sliku veðri er hitinn oft undir frostmarki auk þess sem fennir yfir þá tjörumettuðu drullu sem fylgir hinni sóðalegu snjóbraeöslu í Reykjavík. Þvi er óhætt og jafnvel nauösynlegt aö vera bretíalaus. Ekki skemmir að vera meö dempara og skíöagleraugu á höföi og rifa sig áfram í gegn um skaflana, framhjá spólandi bílaruslinu þar sem illa klæddir eigendur hamast viö aö ýta þeim. Þetta eru þeir dagar þar sem maður spyr sig í íullri alvöru hvort bílar séu nokkuö hannaðir fyrir íslenskar aöstæður. Reyndar glottir maður út í anna6 begar bílfiknin blindar bílneytendur svo beir lelja þab eölilegt að drattast með rúmlega tonn af járni í ófærðinni. Fyrir þaö fólk sem vill ferðast áreynslulaust býöur borgin upp á strætisvagnaþjónustu en aðrir geta gengiö eða hjólaö. Reiðhjól vegur u.þ.b. 12kg. svo það er hægur vandi að teyma þaö yfir stærstu skaflana. Mikilvægt er aö kiæöast góöum fatnaöi sem andar vel en hlífir þó gegn rigningu eins og "GoreTex", "Sympatei", "Sixtex' og "Micropor". Innanklæöa má ekki vera i bómullarfatnaði. heldur falnaöi sem heldur ekki raka en þess í staö varma. Þar eru bestu efnin ull eða "fleece". Fyrír þá sem ekki ætla aö hjóla í vetur en þess í staö nota strætó eða ganga er nauðsynlegt aö geyma hjóliö innandyra. Eí þaö er ekki hægt er nauðsynlegt að úða hjólið með WD40 e&a CRC 5-35 og breiða yfir þaö plast svo ekki komist að því bleyta. Sérstakar reiöhjólayfirbreiðslur er líka hægt aö fá i reiðhjólaverslunum. A& lokum, fflunib mottóið: Betra er aö hjóla en bii aö spóla. Magnús

Bergsson


Við þörfnumst

þín!

Hvenær kemur frettabréfiö ul? Hvernig er með þessa ritnefnd, hefur hún ient í bílslysi ? Þetta eru spurningar sem dunið hafa yfir undanfarnar vikur svo hver maöur gæti reitt af sér hvert einasta har. Þetia verður i seinasta skipti sem það kemur út undir stjórn núverandi ritnefndar. Reyndar er þaö abyrgðarmaðurinn sem ber alía sök á þessu klúöri og ekki orft um þaö meir. Pví stendur til að kjósa alvöru ritnefnd á næsta aöaifundi sem fengi frjálsar hendur með útlit og umfang blaðsins. Nú þegar hafa einstaklingar gefið sig fram sem geta þytt úr erlendum timaritum og annaö, en ennþá vantar meiri mannskap í þetta skemmtilega verkefni. Hallarekstur mun ekki líöast og veröur Hjólhesíurinn að standa undir sér sjálfur með auglýsingum. Klúbburinn óskar iíka eftir einstakíingi sem hefur þá aðstoðu aö komast í afkastamikla fjólritunarvél. Einnig vantar einhverja áhugasama sem myndu vilja taka aö sér fararstjórn í stuttar og iangar fer&ir næsta sumar. Bæði vantar fólk til að sjá um lengri og styttri fer&ir, t.d. dagsferðir í nágrenni Reykjavíkur. Nú hefst vetrarsurfið af fullum krafti og ætlunin er aö mynda hóp einstaklinga sem áhuga hafa á umferöar-og skipulagsmálum. Þar er um að ræða þýöingar á efni á ö&rum tungumálum og vinna úr því hjólreiöum til framdráttar. A5 auki vantar hugmyndaríkt fólk sem t.d. vill takast á við afcgerðir og uppákomur svona til a& láta hina bílasýktu þjóð skammast sín íyrir bílafíknina. Ef þú hefur einhverjar hugmyndir, láttu í þér heyra. Fátt er okkur óviðkomandi og þaö er ekki stefna klúbbsins að mata félaga endalaust á efni, þið verði& aö vera skapandi sjálf. Þetta er nú einu sinni klúbburinn ykkar.

Aðalfundur

ADALFUNDUR

Aðalfundur

Verður haldinn briðtudaginní. nóvember kl. 20:00 í Þróttheiraum A fundinum veröur m.a.: Lagabreytingar Stjórnarkjör Kosning i Ferðanefnd. Kosning i ritnefnd HjólJiestsins Kosning i Umhverfisnefnd Aö lokum verba almennar umræður og myndaannáll.

<fít>

Allir sMrteínishafar hafa kosningarétt og eru þeir eindregið hvattir til að mæta.

Þeir sem hafa áhuga aö bjóöa sig fram í stjórn eða nefndír þurfa aö hafa

samband við klúbbinn sem fyrst, eigi siðar en laugardaginn 29. október.


Verið vel búin í vetur! * Vatnsheldar íöskur *Goretex hjólabiixur *Fjallahjól áfrábœm verði Eigum til allar helstu vetrarvörur á sanngjörnu verði. Munið vöriilistann með öllum tilboðunum! Verslun fyrir vetrarhjólreiðamenn

TYNDIHLEKKURINN 'iafnarstrœti 16 (við hliðina ápósthúsinn) 8: 10020 (þar sem góð ráðfást 11-18)

Klúbburinn vinnur fyrir þig Islenski fjallahjólaklúbburinn er í sambandi viö ýmis félög austan hafs og vestan. Eí þú befur hug á því aö fá bækur eða landakort erlendis frá þá er injog líklegt að klúbburinn geti hjálpað tU við óflun þeirra. I mörgum tilfellum er um að ræða sérstakt efni fyrir hjólreiðafólk. Viö getum lika bent á fyrírtæki sem bjóða upp á hjólreiðaferöir um allan heim.

Uppskeruhátíð Islenska Fja!íahjóíak!úbbsins og Hjólreiðafélags Reykjzvíkur Ver&ur haldin laugardaginn 5. nóvember kl. 20:30 á veitingastaðnum Potturinn og Pannaa. <?.

í boSítóíw. verðw. súpa, tjómasósu ot (yrtöfíum á íg.1190. súpa o$ sjávarréttapanna. að (uttti Hússms á %r.980. eftir rmtinn verðw farin óvissuferð á vit öídwfwsa Paatantr i síma

620099

fyrir 28.október.


aivöru fjallahjól.

30%

afsláttur

til handa skírteinishöfum íslenska fjailahjólaklúbbsins og Hjólreiðafélags Reykjavíkur

CAP

G.A.Pétursson Faiafeni M, Simi 685580

GAP

Otgefandi: Islenski Fjallahjólaklúbburínn, Pósthólf 5193, 125 Reykjavík Sími / Fax: 91-620099. Ábm. Magnús Bergsson Riínefnd: Guðrún Olafsdóttir, Jón Örn Bergsson og Sigurbur Ingi. Próvarrkalesarar: Kalli Trek og Kalii Scott Otgáfutimi október!994


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.