FRÉTTABRÉF ÍSLENSKA F J A L L A H J Ó L A K L Ú B B S I N S CifHí^)\
4 . T B L . 3. ÁRG.
DESEMBER1994
RÍTNEFNDAR-RÍSTILL. Mikil og merkileg tíðindi hafa átt sér stað í sögu HJÓLHESTSINS. Fyrst má nefna að formaður ÍFHK og ritstjóri þessa blaðs frá upphafi, Magnús Bergsson hefur látiö af embætti sínu í ritnefnd sökum aiina. Annað er að ef áætlun okkar bregst ekki því frekar, þá verður þetta blað hið fjórða á þessu ári, sem mun vera met. Þetta verður vonandi upphafið að því sem koma skal. Margar breyttngar fylgja "nýju" fólki og munu t.d. fastir dálkar taka sæti sitt í blaöinu. Má þar nefna RISTILINN sem kominn er til að vera, svo og NÝTT Á NAFINU sem mun fjalla um það helsta sem er að gerjast á markaðnum í dag. SMURNING DAGSINS kemur með heilræði um viðhald fákanna og TANNHJÓL TÍMANS fræðir lesendur um sögu hjólreiðanna, bæði í gamni og alvöru. Margc annað mun svo gleðja augu lesenda okkar. Reynt verður að fjölga síöum blaðsins og gera efni þess bæði létt, fjölbreytt og fræðandi, og uin leið vera málgagn hjólreiðamanna. Allt efni til blaðsins er því auðvitað vel þegið, hvort heídur er heilræði eða ferðagreinar, kvartanir eða fyrirspurnir. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin sbr. "Nú er útí veður vott...", "hani, krummi, hundur, svín..." o.s.frv. Mörg störf leggjast sem fyrr á fárra manna hendur, og þótt klúbburinn sé ekki stór, er margt aö sýsla fyrir þá sem eru í stjórn og nefndum. 011 aðstoð er því vel þegin, ekki bara í formi aösends efnis, heldur líka með tillögum til ferðanefndar um nýjar leiðir til ferðalaga. Umferðanefnd hefur alltaf þörf fyrir gott fólk og okkur í ritnefnd langar sjúklega að sjá skrif sem flestra á síðum þessum. Klúbburinri á í vissri tilvistarfcreppu þessa stundina. Þaö er verið að "hreinsa skrána", strika þá út sern ekki hafa borgað félagsgjöld síðusíu tvö ár eða lengur. Þetta fækkar félögum talsvert og vert er að huga að því hvað veldur. Eitt af markmiðum nýrrar stjórnar er að fá nýtt blóð í klúbbinn og virkja þá betur sem f>iir eru. Við þurfum að auglýsa okkur, "selja" klúbbinn ef svo má segja. En hvaö veldur þessari ördeyðu? Er litið á okkur sem brjálaða hjólreiðamógúla í glannalegum sokkabuxum, þjótandi upp um fjöll og f>Tnindi í hvaða veðri sem er? Við þurfum að gera ÍFHK að almeaningshreyfingu því öðruvísi virkar hann ekki. Líka má spyrja hversvegna sé svona lágt hlutfall kvenfólks í klúbbnum? Eru hjólreiðar bara karlasporr? Svarið er auðvitað nei, en ekki er gott að segja hvaö veldur þessum mikla mun milli kynja í klúbbnum, (á fjölda það er að segja, víð vitum svo gott sem allt um hinn muninn). Við þurfum að gera starf klúbbsins fjölbreyttara og eftirsóknarverðara þ.a. fólk segi "já þetta er eicthvað fyrir mig". Margt annað má til telja s.s. húsnæöisvandi okkar, sem leysist þó vonandi bráðlega í samvinnu við ÍTR eða Reykjavíkurborg. Komandi starfsár ritnefndar veröur vonandi til þess að auka áhuga almennings á störfum ÍFHK, feröum okkar og félagsmálum. Og að lokum; lifið heil á hiólum, í buxum og kjólum. F.h. ritnefndar.
Jón Örn.
Það er heilrnikið sem er að gerast þessa dagana, a.m.k. á meðan einhver vill láta eitthvað gerast. Hæst ber húsnæðisleitin þar sem formaður klúbbsins, Magnús Bergsson hefur hjólað út um allan bæ og athugað möguleika varðandi klúbbhús. Það hefur staðiö starfsemi okkar fyrir þrifum að hafa ekki fasta aðstöðu þar sem við erum óháð öðrum varðand! fundartíma og annað. Við burfum fundaraðstöðu, geymslu, viðgerðaraðstöðu o.s.frv. Leitað hefur verið tll íbrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur og uppi eru hugmyndir urn að fá aðstöðu sem gæti líka nýst Hjólreiðafélagi Reykjavíkur og Hjólaklúbbi Iðnskólans svo eitthvað sé nefnt. í nóvember boðaði Umferðarnefnd Reykjavíkur til fundar og var Magnús beðinn um að mæta á staðinn með myndasýningu og fyrirlestur um bað hverníg gatnakerflð þyrfti að vera svo að hjólreiðafólk gæti notað það án þess að óttast um líf sitt og limi. Á undan var Óskar D. Ólafsson (meðlimur ÍFHK og umferðarnefndar) með fyrirlestur um aukinn innfiutning og notkun reiðhjóla a Islandi. Þarna var statt fólk úr umferðarnefnd, skipulagsnefnd og umhverfisráði borgarinnar. Úr embættisrnannakerfinu mætti gatnamálastjóri, starfsmenn umferðardeildar, borgarskipuiags og garðyrkjustjóra. Einnlg mættu fulltrúar úr Umferðarráðl, Hjólreiða í öndvegl og lögreglunni. Lukkaðist fundurinn veí og virtist boðskapurinn falla í þokkalegan jarðveg þannig að öllum ætti að vera Ijóst að úrbóta er þörf og borginni er ekkert að vanbúnaði til að hefja uppbyggingu aðstöðu fyrir hjólreiðafólk. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt í fjölmiðlum þá vakti það athygli á dögunum að varaformaður klúbbsins, Karl G. Gíslason, ætlar sér að hefja framleiðslu a níðsterkum bögglaberum sem eíga að duga á hin grófustu þvottabretti hér á landi. Er hann búinn að fá styrk frá Reykjavíkurborg til framkvæmdanna og tii að geta byrjað af fullum kraftl leitar hann að 50 fermetra húsnæði með 3ja fasa rafmagni, Vilji er hjá nokkrum í klúbbnum að byrja skipulega á því að halda utan um uppiýsingar um hrakfarlr og skakkaföll hjólreíðafólks í umferðinni. Það ieikur enginn vafi á því að hjólreiðafólk verður oft fyrir slysum á leið sinni um borgina. Slysin verða af því að bílstjórar virða ekki rétt hjólreiðafóiks sem ógnar örygg! okkar daginn út og inn. Hinir háu kantar, staurar á miðri gangstétc, skilti (hausaskerarar) og allskonar hindranir á leið okkar eru ekkert annað en slysagildrur. Það eru ófáir hjóirelðamenn sem hafa fenglð að kenna illa á þessu ótrúlega fyrirkomulagi í borginni okkar. Við viljum hvetja ykkur sem hafið orðið fyrir óhöppum, til að koma sögu ykkar niður á biað. Við viljum halda utan um þess! gögn til að sýna ráðamönnum fram á það að núverandi ásíand býður hættunnl helm. Umferðarhópurinn í klúbbnum augiýsir eftir skæruliðum tii samstarfs. Hefjið skærin á loft! Klippíð út grelnar í blöðum sem fjalla á einhvern hátt um umferðarmáí, hvort sem um er að ræða mengun af völdum bíla í Evrópu, slysatíðni í umferðinni, vegagerð eða annað. Það er nauðsynlegt að safna sem
mestu sarnan af gögnurn sem tengjast þessum málum. Munið bara að skrifa úrklippuna hvaðan hún er fengln og hvaða dag hún birtist. Guðrún
GOMSÆTT'
GAFFLINUM-
JÓLAHJÓLALENGJA. Til hátíðarbrigða kemur hér uppskrift af framúrskarandi sykruðu kaffibrauði. 1 1/2 dl undanrennafmiólk) 2 teskeiðar burrger.skál. 3 1/2 dl hveiti.síoan. 1 raatskeið sykur. 25 grbrætt smjörlíki.
Þurrger og volg mjólkÍE sett i Hvera.syKur.smjönflá Láta deig lyfta sér í 15 mín i heitu vatoi í yaski, með viskustykki yfir.Fletjið deig út í ferkanta aflanga köku.
Fylling: 1 flysiað epli. 20 grorætt smjörlíki. Kanilsykur efíir smekk.
Smyriið .miðiu lengjuirnar með smiðrlíki.Ráoið epTabátunum í miðjuna oa stráið kanilsykri yfir. Skerið á ská báðum megin í kngjuna. Leggið ræmur y& bátana.
Ofaná: 1 raatskeið kókósmjöl.
Stráið kókósmjöli y& lengjuna, Lengjan sett á plötu og bokuð í miðjum ofiii við 225°C í 25 mín. María Dðgg Hiöríeifsdóttir,
STIGIÐ
SVEIF
Skorradalur. Minn langbráði draumur að eignast fjallahiól rættist í byrjun sumarsins 1994. Lengi hafði mig langað að hjóla á vit ævintýranna i íslenskri náttúru og kynnast hjólafólki með sama áhugamal, sem telst nú sér ísienskur stqfh mannlifsflórumar. Eg var nu orðin eín af þessu skntna fólki með hjálma og rauð blikkljós. Mér fannst þó skemmtilegast að hendast um á erýttum jarðvegi og skjalfa á góðum þvottabrettum. Eg fór einna helst með hjólaféíaga mínum i Heiðmork og um suournesin í naestum hvaða veðri sem var, svo lengi sem að hugurinn qg hjólin báru okkur þangað. Hiólið mitt var nú orðið hluti af sjálfri mer og var einn besti "relagi" mirm sem égtók næstum nvert sem er með mér, svo ég eæti hjólað urn það svæði sem ég var að fara á. bins qg t.d Þórsmörk og Vatnaskógasyæðið^ Ahuginn fyrir lengri ferð hafði alltaf blundað í mér. við hjólafélagarair ákváðum því að skella oíckur í Skorradalinn í enda ágúst. Við löeðum af stað á laugardagsmorgni þann 27.ágúst með f^istu Akraborginiu. Allt lofaði góðu, prátt íyrir rok í borginni, En þegar yið komum á Akranes var hifandi mótyindur og við gátum rétt bærilega haldio hraðanum i kringum 10 km á klst. Við héldum þó ótrauð áfram í versnandi mótyindi í Svínadalnum, en báiórun við niður í 7 km á klst og það var kraftaverki líkast að við héldumst á hjóhinum sokum sviptivinda. Þ6 svo að þetta nafí bara verið um 60 km, þá var þetta púl meo allan þennan mótvmd. Þetta hafðist og við komum seinni partínn í Skorradalinn,_par sem við ætluðum að sofa í bívakkpokum, sem eru einna líkastir eins manns "púpu". Við leituðum þvi að heppilegu bívakkstæði í sKÓginum og fundum gott stæði sem var góðan spöl frá Skátaskálanum, Kveikt var upp í prímusnum ' og langþráð pastað kom upp úr hjoíatöskunum. AHt yar krökkt af bláberjum og yið lágurn svo til ,a beit á lyngjunum. Eg haíði aldrei komio í Skorradal áður og mér fannst fegurðin og kyrrðin dásarnleg þar.
Við sváfiim vel um nóttina í tunglskini og stjörauglampa og lögðum enduraærð af stao upp Uxarhryggina daginn eftir í bongóbíiðu og glampandi solskini. Stefiian var tekin á Þingvelli og þaðan í bæuin,sem reyndust rétt yfir 100 km. Veðrið var frábært og þetta yar skemmtileg hjólaleið. þrátt ryTÍr sraá sunnudagsuniferð. Við komum sóibrennd og sæl í bæinn urn kvöldmatarleytið og ég hefði ekki getað verið ánægðari meö svona vel heppnaða ferð. Það kom ekkert fyrir og allt gekk vel, þrátt íyrir íeiðinlegan mótvind"^ á laugardeginum.
Ég átti náttúrulega ekki allt sem ég hefði yiljað eiga, en ég gerði mig ánægða með það sem ég nafði qg var ágætlega stödd hvað hjólaútbúnað varðaði. Það sem af er veíri hefur ekki reynst síora og hugmyndir og plon eru uppí um lengri vetrarferðir hjá okkur hjólafélögunum, Það þýðir ekkert að yera með neitt slen, heldur drífa sig í að skelia nagladekkjunum undir njólið og troða snjóinn og klakann í skammdegmu á mudderam", rneð Skorradalssól i huga. María Dögg Hjörleifsdóttir.
Stutt ævintýraferð. Þaö yar önnur eða þnðja vikan í október 1993, að Maegi Bergs hringir í mig og spyr hyort ég sé ekki tilbúinn til að koma í smáferð. iaka Akraborgína uppá Akranes og hjóla síðari þaðan írmí Hyalfjarðarbqtn. Gista þar eina nótt, halda þaöan áfram upp norðan megin við Glym, framhjá Hvalvatni, inná Þingvelli, yfir Mosfellsheiði og í bæinn. Þegar ég hugsa um þetla, held ég að þetta híjóti að hara verio önnar helgin í október þar sem hnéo á mér var svona bokkalegt eftir byltuna frægu í Landmannalaugum(Guðrúnarbyltan) í endaðan september. Eg sló til en bað Magga að hringja í Snorra, þannig að víð yrðum þrír. Snorri var á báðum átturn þangað til að ég sagði í gnni að ég og Maggi myndum tala um hann sem aumingja aldarinnar allan tímann sern við vænun í ferðumi. við ákváðum að hittast heima hjá Magga á laugardegmum og taka síðustu Akraborgina sem fór klukkan fjögur. Við brunuðum af stao tíu mínutum fvrir brottför ferjunriar og náðum með glans. Maggi var svangur ems og hans var von og vísa. Við fórum niður í sal og Maggi Eitaði sér einnvern fískrett í örbylgiuofhinum þar, sem haiin slafraði í sig með eóðri lyst. Þegar^komið var til Akraness ákvaoi-UTi við aq fara austan megin við Akrafjaíl og lengja bannig leiðina um euihvena kilómetra. Ferðin sóttist vei og við vorum eklíi iengi að skila okkur aftur út á malbik ninum megin við Akrafjall. Síðan pegar komið var uppa þjóðveg nr. 1 skildu leiðir og Maggi fór uppa línuveg þama örlítið fynr ofan til að klára siðasta hlutann af hpnum, hann hafði vist hjólað haim allan nema þennan smáspotta. Við ákváðum að hittast við Ferstiklu. Við fengum okkur allir "slobby burger" með frönskum, sósu og salati. Skolað niður með kóki. Eitthvað var farið að bera á krankleika hjá mér sem lýsti sér með undarlegu mátíleysi og miklum vindverkjum, þannig að þegar við vorum komnir að Botnskála lagðist ég niður á stéttina fyrir iraman, svona rétt tfl að hleypa loftinu rétta leið í iðrum mínum. Þessir viiidverkir tóku fljótt af en slappleiSann vac ennþá til staðar, Mér tókst bó að skrölta síöasta hluta leiðarinnar, við lítmn orðstír. £g var kófsveitttir og fötiii gegnblaut af svita. Viö höfðum ákveðiö að gista á eyðibýli lun nottina sem og við gerðum. Tvo rúm vom ti! staðar , Maggi hafði fynr löngu slðan pantað aniiað bannig að ég og Snorri hentum peninu uppá b.ver ætti aö fa nitt rúmið. Að sjálfsögðu fékk Snoiri ríimið þetta var bai'a eian af bessum dögum sem ekken gekk upp hja rnér. Reyndar hafði Sngiri boðið mér rúmið en mér Fannst bað ekki réttlátt gagnvart hqnum þó að ég yæri veikur. Eftákvað að sofa i fötunum oj> meo húfii þaiinig að það myndi örugglega ekki slá að mér. Eg svaf ágætlega barna á golfinu, en það var ^greinilegt að ég var goöu vanur, ekki einhverju trégoífí. Viq vprum komnir á fætur um tm leytia Snorn var fljótur að fá sér að borða, en ée og Maggi tókum okkur góðan tírna í þetta og borðuðum mitað, Við Jögðum af stað um half eítt leyfið. Það var á bratíarm að sækja í prösins fyllstu merkingu. Eg var stálsleginn og kenndi mér einskis meins. Upp? upp, upp mitt Scqtí uppá fjallsins brún. Þegar við vorum komnir svona hálfa leiðina upp akvað Snorri að snúa vio og hjóla Hval^örðinn í basinn. Frambögglaberirtn var of mjór þannig að tðskiirnar héldu bremsunum að gjarðarhrmgnum 02 svo held eg að honum hafí ekki litist á bessa tyo brjálæðinga sem meo honum voru. Mér fannst petta mjög skynsamleg ákvörðun hjá honum. Eg og Maggi héldum áfram upp. Þegar við vorum komnir 3/4 hluta jeiðarinnar upp, var farið að bera á yatnsskorti, þanme að yio^áum fram á að vatn yrðuirj \að að finna. Það fannst í qfvaxiimi laut bama á leíðinni. £g hef alveg gleynií að segja veðurfréttirnar, það hafði verið næturfrost, en veðrið var meira en geðveikislega gott. ekki ský á himni og heitt. Himininn blár og náttúran skartaði sínu regursta sem hun árti til á þessum árstuna. Við tókuin myndir i aliar áttir þarna eru alveg frabær gil en bó yerður að fara varlega. Við vorum eins og tveir litSir skóíastrákar, prílandi upp og niður álll í knngiim Glym. Það heyrðisí bara í fossinum, engum fiiglum þar sem þek höí^u fyrir löngu yfirgefíð samkvæmið. Pessi fegurð snart nug miög míkið, þetta var ein löng og æðisleg fulLnægja, þvilíkur unaður. Svona nokkuð er ekíci nægí ao upplifa í bjl. Kyjrð, fegurð og undur nátturunnar er ekki hægí að uppjifa á 80-100 km. íiraða a klst. £g hef átt bíla sem líða áfram en það ia&ast ekkert á við náííúnma beint i æð. Þetta á ekki að vera níðgrein iun bíla qg 'pað sem. peim íylgir. Þegar við vorum búnir að nusa nóg af Glym héidum við áfrarn. Þá var spmngið hja mér, það var ekkerí annað að gera.en að setja Scottið á hnakkini!. Nú kom í Ijos ao það borgar sig að yera með góöa bögglabera.að sjálfsögðu smíðaða af mér töskuraar högguðusí ekki þo að hjólið væri a hvolfí. Viðgerðin tok fljott af og það var naldið áfram. Pað er svo gott sem ekkert hægí að hjola frá Hvalfjarðarbotni og fyrir endan á Hvalyatni. Þetta voru 9-10 km. sem við urðum að teyma hjólin. K^rrðin var \rfirþyrmandi þar tií allt í einu yar eins og skorið væri í hlióðhimnurnar með sköröóttum hnír, flugvél flaug yfir og haíðs greiniiega séo okkur þannig ao það varð að
líta á viðundrin aftur, þvílíkur ærandí hávaði og siðan allt í einu kyrrð, andstæðumar hrópuðu á okkur. Við héldiun okkur norðan tnegin við vatnjð og þegar skammt var eftir að veginum heyrðust drunur, Maggi var mim fljótan að átta sig á pví hvaða hljóð þetta voru, enda ekki par hrifinn af bílistum og ást mín á þeim fyrirbærum mjög lítil. Þetta voru tveif sendibílar a breiðum dekkjum pg með öllu tilheyrandi. Við ákváðum að stoppa til að hlaða eldsneytistankana, hita okkur kaffi og borða flatkökur með Peter Pan hnetusrnjön, en við hpfðum. greinilega verið uppgötvaðir af þessum bílistunum. Við sem vonim þarna aö njóta náttúrunnar, vonun skyndilega komnir í þá aðstöðu að svara fáranlegum spiirningum. rörsýnis bíiista sem halda að ekkert sé hæet nema að bíll sé undir rassinum á peim, enda fenrá þeir svör í beim dúr frá okkur. Við" vorum ekki plaeaðir lengi af. þessari pest og hclauin ótranðir áfram. Það var fariö aö liða á daginn pg farið að rökkVa. I Ijósaskiptum er cg cnis og blindur ke!í!ingur(þctla er bara saniliking, cg vil ekkcrt meö kctn hafa að gcru), en Ijósin virkuðu fínt svo það var engin hætta á ferðurn. Þegar við nálguðumst Þmgvelli. fékk Maggi skyndilega bá bön að hjóla mjög hratt, bannig að nann hvarf i myrkvið. Þegar parna er komið við sögii er farið að draga ískyggilega ur kröftum mínum, þó ekki sé meira sagt og 50 km. eftir heim. Mér finnst ég vera hálf ómögiilegur
björt að ég gat lesið á hraðamælinn hjá mér. Þetta var dyrðlegt, ups ég gieymdi mér, ég var alltaf meira og meira slappur og að endingu stoppuðum við í slysavarnaskálan um efst á Mosfellsheiðinni og fengum okkj-Lr bjúga. Eg hresstist þao mikið að ég hafði orkn i það að hjóla í einum rykk niöur i Mosfclisbæ og tíll VÍð lljÓluiT) áfram, ég gen ná rétt iyrir iokun í sjoppuna bar. þá regmskyssu að byrja á þvi Nú vom góð ráð dýr, átti ég að að þamba vaín eins og úlfaldi kaupa mér nýkommn íir eittnvað heitt eða langri mjólkurhristing eyoimerkurferð. stappaðann af sykn ? Ég valdi Vatnið var ískalt og svalandFHa^ mjólkurhristinon ha; ha og dró úr n og bað hálTan mer meiri mátt lítra, eg held að Maggi sé búinn en það gaf, en sem betur fer að jafna sig á þeim uppákomu. stvttist leiðin , alltaf heim. Maggi yar hirm kátasti og sagði Þegar við vorum rétt komnir af stað purfti ég mér að slökkva Tjósið á hjólinu mínu og við að Tá húfiina sem Maggi var með á nöfðinu, hjóluðum baðaðir nprðurljósum á þar sem húfan sern eg var meö var orðin gegnblaut af svita og vita gagnslaus. Við Mosfellsheiðinní. Norðurljósin voru það akváðum þama að hann myndi drifa sig heim og hafa ekki áhyggiur af mér. Maggi hvarf í myrkvið og ég hjólaði eins og kraftar leyfðu sem yar þó nokxuð, eða um 25 km/klst. niður ao Grafarvogi, þaðan upp aðljósum 10 km./klst. síðan er restin í móðu. Það síðasta sem ég maii var að eg dröslaði njólinu inn og töskunum af þyí og klæddi mig úr fötunurn á leiðinni upp í rúm, sem sagt frá gánginiun inn í svefhaherbergi, þar sem ég skalf i svefh. Þetta er fero sem ég vildi ekki fyrir noKkium mim hafa misst af, en ég veit ao þegar ég hef guð með mér þá gengur allt upp-en kannski ekki alltaf eins og ég vil hafa það. KarGi.
Aðalfundur ÍFHK
1994
Aðalfundur íslenska fjallahjólaklúbbsíns var haldinn l.nóvember sl, í Þróttheimum, u.þ.b. 40 manns mættu og sköpuðust líflegar umræður utn hin ýmsu mál. Fráfarandi stjórn tæpti á því helsta sem hefur verið að gerast í félagsstarfinu, s.s. ferðir og barátta fyrir bættrl aðstöðu hjólrelðafólks sem sér ekki fyrlr endann á. Kosið var í stjórn, hana skipa nú: Formaður: Magnús Bergsson Varaformaður: Karl G. Gíslason Gjaldkeri: Daníel Brandur Sigurgeirsson Ritari: Guðrún Ólafsdóttir Meðstjórnandi: Jón örn Bergsson Svala Sigurðardóttir tók að sér að vera endurskoðandi klúbbslns. Breytingar áttu sér stað á lögutn ÍFHK sem eru birt núna ásamt yflrlitl frá gjaldkera. Myndaðar voru nokkrar nefndir tll að vlnna að ýmsum málaflokkum. Ritnefndln ætlar að sjá alfarlð um útgáfu Hjólhestsins og er þetta fyrsta tölublað frá þelm lúsiðna hóp sem hefur lýst yfir mlklum áhuga á að efla fréttabréflð okkar og gera tilraun til að koma því út reglulega. f ferðanefndlná valdlst góður hópur sem ætlar að ræða fyrirkomulag væntanlegra ferða á vegum klúbbslns, reynt verður að skipuleggja ferðir og finna fararstjóra sem geta höfðað til byrjenda sem og annarra. Á fundum umhverfis-og umferðarnefndar hittast baráttuglaðir einstaklingar sem vilja leggja eitthvað á slg til að koma málum hjólreiðafólks á framfæri varðandl núverandi aðstöðuleysi og nauðsynlegar úrbæcur. Það vantar alltaf áhugasamt og atorkumikið fólk tií starfa, auðvelt er að hringja í klúbbinn og fá að vita hvenær næsti fundur er hjá viðkomandi nefnd. Miklar umræður urðu um félagsgjöld o.þ.h. Margir vildu hækka þau upp í 1500 kr, á ári og var það bókað. Ákveðið var að "taka til" í félagaskránni, þ.e. laka af skrá þá sem ekki hafa borgað í 2 ár, til að byrja með. Mlkll vinna fer í að halda utan um félagaskrá og ekki ástæða til að halda í þá sem ekki sýna meiri áhuga. Saman erum við sterk heild og sýnilegrl. Upp á síðkastið hafa raddir okkar hjólreiðafólks heyrst innan veggja hjá borgaryfirvöldum þar sem fulltrúar Fjallahjólaklúbbsins hafa komið á framfæri baráttumáli okkar varðandi þá staðreynd að ekki er gert ráð fyrir hjólreiðafólki í gatnakerfi Reykjavíkur og við sem hjólum erurn í stöðugri lífshættu í umferðinnl þar sem réttur okkar er að engu hafður. Styrkur okkar eykst eftlr þvi sem hópurlnn stækkar og virknin eykst.og í sameiningu getum við fengið málum okkar framgengt. Guðrtn.
. ) , )I
Lög íslenska
Fjallahjólaklúbbsins
Nafn og aðsetur l.greln: Félagið hcitir íslcnski Fjallahjólaklúbburinn, skammstafað ÍFHK. Z.grein: ÍFHK eru sjáifstæð og óháð samtök. S.greln: Póstfang er pósthólf 5193, 125 Reykjavík. Markmlð 4.grein: Markmið félagsins er að auka reidhjólanotkun og vinna að bættri aðstöðu hjólreiðafólks til samgangna. ÍFHK stendur fyrir útgáfuog fræðslustarfsemi til að kynna stefnu sína og markmið. Rekstur ÍFHK S.grein: Tekjur ÍFHK eru: 1. Félagsgjöld sem ákveðin cru á aðaifundi ár hvert 2. Framlög frá stuðningsaðilum 3. Aðrar tekjur 6. grein: Relkningar miðast við aðalfund. 7. grein: Hafi félagsmaður ekki greitt félagsgjald fyrir aðalfund, hefur hann ekki atkvæðisrétt á aðalfundi og er ekki kjörgengur í stjórn og nefndir. Við afgreiðslu atkvæða ber félagsmanni að sýna félagsskírteini. Falli greiðsla ielagsgjalda niður í eitt ár hættir félagsmaður að fá fréttabréf félagsins. Tapist féiagsskírteini ber félagsmanni að grelða hálí't andvirði nýs skírteinis og skrá nafn sitt á það í votta vlðurvist. Stjórn og fundir 8. greln: Aðalfund félagsins ska! halda í nóvember ár hvert og skal hann boðaður með 10 daga íyrirvara. Einstakllngar sem genglð hafa í ÍFHK fara með eitt aikvæði á funcíinum. 9. grein: Stjórn félagsins skal kjörin á aðalfundi til eins árs í senn. Stjórnina skipa 5 menn: Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi. Einnig skal kjósa endurskoðanda og fólk í nefndir. 10. greln: Stjórninni ber að gæta hagsmuna félagsins. Hún ber ábyrgð á eignum þess og boðar til funda. Stjórnin getur enga fullnaðarákvörðun tekið, nerna brír stjórnarmenn séu henni
fylgjandi, Stjórnin getur vikið mönnum úr félaginu álíti hún framkomu þeirra félaginu til vansa. Þó getur viðkomandi óskað þess að málið verði tekið fyrir á félagsfundi. 1 L grein: Lögum þessum vcröur cinungis breytt á aðalfundi félagsins með etnlokium meinhluui »reiddru aikvæöu.
487.349.-
487.342.-'
Eins og sjá má á bessu yfírliti varð afgangur af blaðaútgáfunni, en ekki tap eins og fram kom á aðalfundinum. Aðrar tölur ættu að skýra sig sjálfar, þó má t.d. koma fram að liðurinn "Ýmis kostnaður" inniheldur llðl eins og símareikninga, c-giró, þjónustugjöld bankans o.fl. "Ýmsar eignir" sem sjást síðan neðar innihalda aöallega símsvara og pappírsstanda (fyrir bækíinga). Hlutur HFR er hlutur þess í rekstrarafgangi síðasta árs auk þess afgangs sem varð af beim fjallahjólakeppnum scrn haldnar voru árið 1993. En eins og kunnugt er skildu ÍFHK og HFR að borði og sæng fyrlr allnokkru síðan og varð það að samkomulagi að HFR sæi alfarlð um íjallahjólakeppnir á árinu 1994. Að lokum skal tekið fram að þetta eru ekki endurskoðaðar tölur hvað sem það nú þýðir(!?). Gjaldkeri felagsins, ykkar auðmjúki, alltaf í stuðl, nema á iaugardögum fyrir hádegi; Daníel Brandur Sigurgeirsson.
Fallegi Jjölskyldubillinn. Þessi saga byrjar að sjálfsögðu á: Emu sinni yar lítil pg falíeg fjolskylda sem átti þann draiim heitastan að eignast góðan fjölskyldubíl. Þannig var nefnilega máí með vexti að þau áttu bara reiðhjól og beim var farið að finnast það smáborgaralegt og púkó. Jón og Gunna, nábúarnir voru korninrt á upphækkaðan Landcruiser á Dreiðum deKkjum, rneð haliamæli, staðarákvörðurnartækjum, lonlæstum driflásum og þrem gírkössum, pannig að bíllinn hafði fjöldann aljan af girum fallega grásanseraður með sportröndum. Litla fallega fjölskyldan horföi á bílinn með stjörnur í augunum og froðu út úr munnvikmrmm, þegar Jón lýsti gæðum hans. Svona bíl yrðu bau að eignast. Hans og Fríða en _það voru nöfn foreldra barnanna í litiu faílegu fjölskyldimni og börnin hétu Haiines og Friðgerður. Hannes var 7 ára og Fnðgerður 9 ara, þau hjóluðu allra smna ferða eða foru með strætisvagninum. En nú fóru hjólin heldur þetur að snúast, Fríða fór að vinna úti og Hansjók viö sig vinnuna, bíllinn skyldi keyptur hvao sem tautaði og raulaði. Þrem manuðum seinna voru bau búinn að skrapa fyrir útborgun á fallega fjölskyldubílnum. Þetta var mikill gleðidagur í lifí litlu fallegu Qölskyldunnar, bað var fanð út að prófa tryllitækið og sýna yeldi litlu fallegu fjölskyldunnar. Svo liðu manuðirnir og litla faliega fjölskyldan var ekki eins falleg og hun haföi venð, Fríða tann að reykja, Hans að fitna og Dömin líka. Með tilkomu nýja biisins voru allir hættir að hreyfa sig nema út og inn úr bílnum. Það fór nieira að bera a óánægju í fjölskyldunni. Þar sem hreyiing hafoi fullnasgt börfum litlu fallegu rjölskyldurmar aour fyrr yar nú koraið sjónyarpsgtap og mikil aiLknmg á ruslfæði á heuniíinu. Hvar var öli gfeöin og ánægjan sem bíllinn átti að veita þeim. Þegar timi gatst til fór nú Htla sjiiskaða fjöTskyldan út ao keyra, jaftivei sunnudagstúr til Þingvalia, hugsa sér alla leið til jÞingvalla á tryllitaekinu, bessi biil var sko öflugur. Þaö föru að myndast sprungur i íjölskyldulífíð og mikið fór að bera á rifrildum meðarþeirra. Ánægjuglamplnn og triskleikmn gjörsamlega horfínn, betta lif var orðið böl og kvöo. Svona höktu pau áfratn \ eitt ár. Svo var þaö eum daginn pegar Hans og börnin voru að taka til í skúrnum, að þau rákust á gömlu gpðu hjólagarmanna. Hans dustaði af þeim iykið og dyttaði að þeini og pau þrjú ákvaou að ryóla einn ming í hverfinu, svona til að rifja upp gamJar mirmingar. Þetta var alveg brælgaraan, þau hjóluðu í klukkiitíma og """ komu neim þreytt og ánægð. Hans var alyeg upprifinn, Fnða skyidi elckert i þessu, allt í einu var hann orðinn syo blíður og yndislegur. Það fór ineira að bera á þyi að biifinn væri ohreyfðiir heima, Hans og bömin hjóhiöu alla sinna ferða. Sú eina sem vukilega notaði bílinn var Fríða,; henni famist undarlegt að börnin yildu frekarji hjóla eða fara í strætó, en með henni. Hún varð ' ful, fannst að hún væri höfð útundan, Hans og" bömin léku sér saman og geisluðu af gleði. Hún var orðin afbrýðissöm og uppstökk, nón hætti að geta gefíð bömum eða Hans hlutdeild i sjálfri sér. Fríða var farin ao nalda að Hans væri byriaður að halda framhjá sér, þar sem þau voru næstum hastt að eiskast enda hafði hún lítinn áfiuga áþessiim sjáiflimglaða manni. sem geislaði af gleði. Svo var það eítt kvöidið sem þau Tiörou venð að eiskast, af einskæm skyldiu'aekru að henni farmst, að hún fer fram á kiósett og verður iiíið á sjálfa sig í speglmum, en Iwaða gamla þrítuga kona er þetta sem horfir á hana. Hún verður skelfd og sér að bað er eitthvað sem er ekki i lagi hjá sér, en ekki fjölskylduani. Hún raeöir málín við Hans, pau ákveða að taka samaii á raáluiium og vinna vírkilega vel í þeim. Að nokkrum vikum liðnum er aftur farið að örla á glampanum i augunum á Fríðu, en hím er enn vel einangruð með fitiipoknim hingað og þangað, Fallegi fjöIskyldubílHnn var næstum aldrei hreyfður nema brýna nauðsyn oæn til. Það var skoíið saman á fjölskyidufund og þau eru sammála um að selja bíldrusluna, þetta mikla stöðutákn og gera eittlwað skemmtiíegt yið peningana. Ný hjóí fyrtr alla fjölskylduna og ferðagræjur a þau. Þetta var aftur orðin litla fallega fjölskyldan Það sem læra raá af þessu er að hreyfing er holl og hvað er þá betra en að hjóla. Þessi saga endar eins og flestar aðrar. Þau lifðu hamingjusöm upp frá bvi. KarGi
PÉTURS SAGA MAGNÚSSONAt I februar á þessu ári stóð ég á krossgötum í lifinu. Ég hafði stundað sund, synt u,þ.b.kilómetraannanhverndag,síðustumánuðinaogfannscégverafastur, Þ.e.a.s. ekki bókstaflega í sundiauginni, heldur var mér fariö að leiöast þessi tegund hreyfingar. Þegar ég settist niður og fór að hugsa, rámaði mig í að hafa einhvern tímann þótt gaman að hjóla. Með Ijúfar minningar um vorkvöld í vesturbænum á Chopperhjóli í huganum, fór ég og keypti mér fjallahjól. Ég var nú mjög hæverskur í fyrstu og hugsaði mér nú bara að geyma hjólið inn í skúr fram á vor. Með vorinu hugðist ég síðan æfa mig á stuttum, og umfram allt, sléttum vegalengdum. Mér fannst Cilhugsunin um að fara að hjóla þessa 18 km í vinnuna fiarstæðukennd. Ekki liðu nema þrír dagar þangað til ég áræddi aö fara á hjólinu í vmnuna. Það haíðist. Ég komst að því að þarna var ég kominn með í hendurnar farartæki sem var létt og þægilegt í meðförum, hraðskreitt og meinhollt. Brekkur,komstégað,voruáleiðminrd tilaðaukahjámérþolið. Ekki þurftiég lengur að vera háður bílum enda hefur mér alltaf þótt akstur fremur leiðinlegur. Og ekki þurf ti ég lengur að vera háður hinu vægast sagt ófullkomnaog umfram allt stressandi álmenningsvagnakerfi Reykjavíkurborgar. Þvílíkt frelsi! Snemma um vorið sá ég auglýsingu frá Í.F.H.K. Fjallahjólaklúbbur, hugsaði ég með mér. Ég á fjallahjól, þetta hlýtur að vera eitthvað fyrir mig. Svo reyndist vera. Ég man nú að á leiðinni á minn fyrsta fund flaug margt í gegnum huga minn. Ég sá fyrir mér einhverskonar ofurhjólara í marglituin og glansandi níðþröngum "lycrageimbúningum", skipuleggjandi næstu helgarferðyfirVatnajökul. Reyndinvarðönnur. Þetta reyndist nú vera bara ósköp venj uleg t fólk sem f anns t gaman að hjóla, eins og rnér. Ég þurftí að vísu svolítinn tíma í að mana mig upp í að fara eina af skipulögðumferðurnklúbbsins. Sú fyrsta tókst vel og hef ég verið óstöðvandi síðan. Hafi einhver sem betta les verið aö íhuga að fara í ferð í sumar en ekki látið af þvi verða, þá hvet ég þann hinn sama að notaíyrsta tækifæri í vor. Að upplifa íslenska náttúru á fjallahjóli er storkostlegt, Maður upplifir náttúruna með ölium skynfærum, nokkuð sern er ómögulegtábíl. l dag á ég tvö hjól og hef keypt mér allskyns aukabúnað í kringum þetta allt saman. Ég geng orðið varla í neinu öðru en hjólreiðafatnaði, nokkuð sem ég sór ég
myndi aldrei gera (hverjum langar að líta út eins og rúllupylsa utan úr geimnum?). Ég ætla ekki að leggja hjólinu í vetur. Ég gef ekki réct minn í umferðinni gagnvar! bílum. Það er búið að keyra á mig einu sinni. Ég siapp ómeiddur en hjólið ekki, það var úrsk'urðað ónýtt. Ég svitna við þaðaðhjóla. Þaðer hollt að svitna. Svitierekki vandamál ef ástundað er reglulegt hreinlæti, jafnt á búkl sem á fatnaði. Ég hef eytt þónokkrurn peningum í þennan nýja lífsstíí minn, en mér reiknast svo til að fyrir sömu upphæð fengi ég sæmilega bíldruslu. Þannig að þeirn peningum er vel varið. Mig grunar að ég sé af mörgum álitinn léttklikkaður og öðrum snargeggjaður, það er í lagi. En annað er sem mér finnst verra, það er að þeir hinir sömu vita ekki hvers þeir fara á rnis við, Síðan ég fór að hjóla aftur eftir að hafavillst út af slóðanum (í ein 15 ár eöa svo) hefur iífið fengið á sig nýjan og skemmtllegri blæ. Pétur Magnússon
í þessum dálkum verður farið í það helsta og markverðasta í sögu reiðhjólsins.fráupphafiúlvorradaga. Scuðstverðurviðbókina"Ahistoryof bicycle" eftír Serenu Beeley nema annað sé tekið fram. Það var ekki fyrr en árið 1817 sem fyrsta nothæfa tvíhjólið birtisi almenningi. Það var Þjóðverji að nafni Karl Drais, Freiherr Von Sayerbon (17851851) sem fékk einkaleyfi á uppfinningu sinni sem hann kallaði "Laufmaschine" (hlaupahjól). Scraxíupphafivarðþettanýjatæki tilefni tilblaðaskrifavíösvegarum ÞýskaJand. ! apríl árið 1818 hélt Drais fyrirlestur og sýningu á uppfinningu sinni i Frankfurn og á sama tíma hélt aðstoðarmaður hans svipaðan fyrirlesmr í jardin du Luxemburg í París. í ágúst sama ár hélt Drais sjalfur til Frakklands tii að sýna "Laufmaschine" undrið í Nancy og París þar sem það varð fljóúega þekkt undir nafninu "Draisienne". Hjólið samanstóð af þungri potcjárnsgrind sem tengdi saman cvö álíka stór dekk, hið aftara beinr aftan við það fremra. Þungir járngafflar festu hjóiln við grindina, þar sem sætinu var jafnframt fyrirkomið. Til þess að knýjahjóliö áí'ram var einf aldlega setið klofvega yfir þvi miðju og -eins og nafnið bendir til- hlaupið af scað. (Eðamjakastúrsporunumvegnaþungatækisins). Ekkivar hægtað stírahlaupahjólinu og því varðað(l)stöðvaþað, (2)stígaaf, (3)snúaþví í rértascefnu, (4)stígaábakog (S)spóla af scaö. Ekki voru heldur hægjum fyrir að fara þ.a.ef "skriðdrekinn" var kominn á fartina og það stóð til að stansa, varð að taka þá ákvörðun i tíma. En þótt okkur finnist þetca hin mesta klossasmíð hafði "Laufmaschine" mikil áliríf á þróun reiðhjóla og voru margir til að taka upp og þróa hugmynd Karls Drais, aðallega í Bandaríkjunum, Bretiandi og Þýskalandi. Uppfinningín færðí Drais miklafrægðog vínsældirhjólsinsjukusthratt, ínæscaþætti verður haldið áfram og fjallað meðal annars um bróun hjólsins í BretJandl undir foristu Dennis Johnson. JónÖrn.
Ritstjórninni er alltaf að berast bréf. (HAHAHAHAHA!!!) Efnið er fjölbreytt og kemur sér vel í gúrkutíð ritstjórnar. Oftar en ekM fáum við þó efniö í "hendurnar" á munnlegu nótunum...eða þannig. Hér kemur dænii sem fært hefur verið í letur. Kjæraritstjórn! Ég hef átt fjallahjól í tæpt ár og nú er svo komið að gera veröur við fákinn. Það er eiginlega allt að; gírar, bremsur, legur og keðja, allt er þetta orðið heldur stirt og stift og staðan orðin slæm. Er hjóliö kannskiónýtt? Mig langarfrekar að geraviðþað sjálf, ef það er hægt á annað borð. J.E.B. Elsku JEBba mín! Ja nú eru góð ráð dýr. (í óeiginlegri merkingu þess orðs, en takk samt fyrir kossinn). Best væri að fara á viðgerðarnámskeið sem sumar reiðhjólaverslanir eru með, öllum að kostnaðarlausu. Þar verður farið í flesta þá þætti sem viðkemur viðhaldi hjóla. En þú skalt EKKI reyna að gera við hjólið nema þú vitir hvað bú ert að gera. í sumum tilvikum þarf líka að nota sérstök verkfæri, t.d. í íegurnar. Onnur verkfærierualgengariogættuaðveratiláhveriuheirnili. Máþarnefhastjörnuskrúfján, 8 og 10 mm. fasta lykla og sexkantasett. Einnig verður smurolían að vera til innan seilingar. Notaðu hana reglulega á keðjuna, ínní barka og skípla, og á spennugorma bremsuvængjanna. Olían má ekki vera einhver þykk mótortjara, heldur hæfilega þunn teflonfeiti. Bremsupúðarnir verða að vera rétt stilltir, ef þeir eiga að gera gagn. Þeir eiga aðliggjaeilítiðframáviðþ.e.a.s.l-Zmm. nærgjörð aðframan. Stilitupúðanaaf,beint á mótí gjörðinni, þ.e. beir vísi hvorki upp né niður og snertí hvorki dekk, né nái niðurfyrir gjörðina. All t þetta áttþú að getagertmeðþví að losauppáeinniró, þeirri sem festír bremsupúðann við vænginn. Gírana er auðvelt að stilla, eftir að maður hefur náð "lókíkinni", Gerum ráð fyilr að hann skiptir sér ekki rétt, hleypur yfir tannhjól eða kernst ekki á milli með góðu móti. Þá skalt þú heiliin mín, hreinsa og smyrja alla víra og vírbarka, svona cil að byrja með. Aftan við sporskiptin, þar sem vírinn kemur út úr barkanum, er svo lítíl "tromla" sem hægt er að snúa. Ef keðjan á erfiit með að fara í þyngri gír, við hvern smell í gírskiptinum, snúðu þá "tromlunni" réttsælis. Ef keðjan af'tur á móti hrekkur yfir tannhjól þegar þú skipör niöur, snúðu henni þá rangsælis. Auðskilið ekki satt? Mundu bara að gera lítiö í einu svo ekkeri verði verra en áður var. En það er mjög gott að sitja yfir fáknum(eða við hliðina á honum), og pæla í því hvernig allt virkar, Og ef elckert virkar, sama hvað þú hefur reynt, þá sjáumst við bara á næsta reiðhjólaverkscæði. EDdi.
SNUÐAÐl Er með til sölu SPD M737 pecala Símboði:984-59966. Eggert. Til sölu er par af grænum ORTLIEB töskum, stórar 401. og nýiegar. S:611959, Pétui Mig vancar toniinu gaffal fyrir 26" gjörð, 12,5> cm. póstur. S: 811375. Jón örn. LOKSINS, LOKSINS íslensk framleiðsla! Hef nú hafið framleiðslu á bögglaberum og stýrishönskum á fjallahjól, Hægt verður að kaupa þessar vörur í Týnda Hlekknum Hafnarstræö 16. KarGi.
Jæjanú jæja, báer komið aö lokum þessa blaðs og áramótin eru skammt undan. (Eðaliðinef þið íesið blaðið ekki scrax.) í cilefniáramótanna verða ÍFHK og HFRmeð stórskemtilega samkomu á besta stað í bænum,(eða allavegana besca scað tíJ að sjá yfir bæinn), nefniiega Úlfarsfell. Þangað var fjölmennt i fyrra meö fírverk rnikil og frostlög í flöskum(fyrir bá sem það vildu). Sami háttur verður hafður á i þerta sinn. Fjölmennt verður til Bjarna í HFR miíli kl. 21 og 22 og þeir sem hafa bíl til urnráða eru hjartanlega velkomnir. (Sumir eru ekki einu sinni með bílpróf.hvaö þá annað). Keyrt verður að Úlfarsfelli og gengið upp þar tii þokkalegu útsýni er náð. Þar verður rnikið grin og gaman fram yfir miðnætti, en þá verður skjögrað til baka og í bæinn, þar sem ýmislegt óvænt rnun gerasc. Flestar nánari upplýsingar gefaBjarnií síma72142 og Jón Örní síma 811375 Að lokum óskar ritnefndin öllum gæfu og gengi á komandi ári. JónOm.
cannondale G.Á.Pétursson býöur meölimum íslenska Fjallahjólaklúbbslns aö gera pöntun á Cannondale hjólum á eínstöku veröi. Hér er tækifæríð til aö eignast mjög vandað 606I-T6 ál reíðhjól á ótrúlegu veröí. Pantanir verða að berast fyrir !5. janúar 1995. Verðdaemi: SLIH^OÍLOJL Fram og aftur dempari, XT búnaöur. Carbon gaffall. Kr, 199.500 SUPER V 1000. Full derapun meft XT/LX bunaöi. Carbon gaffail. ÍCr. 183.990 SUPER, V 700. Full dempun meö Alivio/STX bunaöi. Kr. 119.026 BIOCL Loft/oliu fram dempari. XT/LX/Coda/Gripshift búnaður. Kr. 139.945 F 200, Loft/oliu fratn dempari. Altus/AxeraX/Gripshift búnaöur. Kr. 49.990 klLLER V 900, Demparalaust. XT/LX/Coda/on2a/Gripshift búnaöur. Kr. 104.885 M900. Demparaíaust, XT/LX/Coda/onZa/Gripshift búnaöur. Kr. 93.541 MMÍL 'Beast Of The East" XT/lX/Coda/onZa/Gripshift bunaöur. Kr. 91.921 MlQtl Demparalausi. Alivio/AceraX bunaöur. íír. 52.000 Hjólin fást i öllum regnbogans litum. Fyrir samstillt hjón eöa tvíbura eru fyrirliggjandi vðnduö tvímenningshjót á góöu veröi ! AHar nánarl upplýsingar eru veittar í verslun G.Á.P. og í slma 5685580
GAP G. Á. Pélursson hf. F]allah|ólaDúðIn, Núiiðinni, Faxaloni 14, slml 68 55 BO
Utgefandi: Islenski Fjallahjólaklúbburinn, Posthólf 5193, 125 Reykjavík Sirai / Fax: 5620099. A b m . Magnus Bergsson Ritnefnd: Guörun, Jon Orn. Svala, Petur, Maria og lCalli ScoLt.