Hjólhesturinn 4. árg. 3. tbl. júní 1995

Page 1

FRÉTTABRÉF ÍSLENSKA FJALLAHJÓLAKLÚBBSINS. 3. tbl. 4. árg. júni1995


Risiiilinn. Eins og kannski sum >kkar hafa tekið eftír er sumarið komiö. Aö baki er kaidur en góöviórasamur vetur (þ.e.a.s suðvestanlands). Fannst mcr þcssi vetiír vera hjólreiðamönnum frekar tilíilssamur. Telst mér svo til að ég hafi cinungis skiliö hjólið eftir hcima þrjá daga í vetur Nýt ég þess núna þegar vorar aö hafa hjólað i allan vetur. þ.c.a s. ég hef haldiö lágmarks þoli og kem bctur undan vclri cn ef cg hefði lagst í hvói. ! lílefni af sumarkomunni er Hjólhcsturinn feitur núna. Meölimir Í.F.H.K. \irðast eitthvaö hafa tekiö við sér í því aö fóöra greyið, eflir að hafa svelt hann svona lcngi Er fólk hvatt ti! að halda áfram á þessari braut. ! ár var sá nýi háttur haföur á aö senda meðlimum gíróscðla til grciöslu á félagsgjöldum Góð ski! hafa verið á gíróseðlunum. Ef einhverjir eru cnnþá meö ógreidda gíróscðla eru þeir hinir sömu hvattir ti! aö hafa þá mcð i næstu fcrö f bankann. Eins og sjá má er atburða almanak Í.F.H.K kjötmikið næstu mánuði Ein nyjung cru svokallaðar hike'n'bike ferðir, það er feröir þar sem blandaö er saman hjólrcsðum og fjallgöngu. Óska ég hér meó eftir íslensku nafni á þcssa tegund fcrða. Einn af hinum miöur skemmtilegu vorboðum eru fréttir í blöðunum um s!ys á hjólreiöafólki í beim fréttum sem ég ies fmnsí mér skiiaboðin til hjólreiðafóiks vera yfirleitt eitíhvaö í þá áttina' Notiö ætið hjálm og umfram alft passið ykkur á að vera aldrei fyrir bílunum Mér finnst alltof áberandi í fjölmiðlum að þessi mál eni yfírleitt skoðuð út frá sjónarhóii þess sem keyrir bí! Til dæmis var um daginn i einhverju blaðinu varað \ið bvi að nota vasadiskó þegar veriö væri að hjóia. Sem sagt, ég má ckki hlusta á morgunúnarpió á kiöinni í vinnuna, bara þeir sem eru á bíi. Það var og !!! En svo er af fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar að skilja að það á vist eitthvað aö gcrast í samgöngumálum hjólreiöafóíks núna f sumar. Með hækkandi sóí kviknar %'on í hjana niínu. núna fer kannski aö vora í málefnum hjólreiöafóiks á tslandi. Fyrir hönd ritnefndar: Péíitr Magnússon, TILKYNNING. Vegna inistaka láðist að geta 12% afsSðííar af franiköllun sem meðlimir ÍFHK og HFR fá gegn framvísun skirleinis í versluninni Myndás, Laugarásvegi \. Einnig má geSa þess að í versiuninni er goit úrva! af filmum og gjafavörum Opið verður á laugardögum í sumar. í'ess má cinnig geia í lokin að ég á ftök í sjoppunni cg eru bað vinsamleg {ihnælí ti! allra að þaðsé verslaðhjá oss... Jón gíeifs


Átt þú eftir að borga félagsgjöldin ? Þá ert þú, því mlður, að lesa seinasta HJÖLHESTINN ! En það er ekki ðii voa úti ean. Mundu mfe féltgsgjaídlft er 1090 krónur og með framvísun skirteinis fserð þú afsiætti i fjðfda versiaaa. Þú faerö lika fréttir frá samtðkum sem berjast fyrir bættu umbverfi og mðstoösr fólk viö aö komast í aána snerliagu vifö mó&ur aáuúru áa aokkurs eadurgjaids. M getur haft sanband viö klúbbinn í síma/fax: 5620099 og fengið sendao gíróaeðíl. Best af ðliu er þó a& fara og akrá sig i eftirtaidar versiaair og fá skírteini um hael. B. Úlafsson i iLÓpavogi. Fálkíoa ví5 SuAurlandabrauf. GAP i Faxafeni. Örninn i Skeifunni. Týadí Hlekkurinn í HafnarstraU e&a Flakkarino i Kenavík. Svo eru allir hvAttir tii &b mxtm á félagafuQdi i Þcóttbeimum því þar má iika skrá sig.

Staksteinar frá stjórn. Hjóireiðakonur hafa ekki beinlínis fengiö þjónustu eöa fræðsia viö stu hæfi hér á tandi þar seot verslsnir hafa ekki yfir aö ráða starfsfóiki æeö mikla þekkingu á hjólreiðuœ. IConur sjást ekki i hlutverki s'ólumanns. fæstir þeirra karimanna sem afgreiða i reiðhjólabúðum eru meövitabir um hvaö hentar hjótreiöalconum þegar kemur aö vali á hjðli og aukahlutum. ! sumum bööuoa er lildæmis hægt aö velja um nokkrar geröir af hnðkkum fyrir karía en tilviijun ein ræður þvl hvorí kvenhnakkar fáist. Þar sem kvenkyns viöskiptavinjr fS ekki aö vita um iafnsjálfsagöa hluii sem kvenhnakkar eru þá eru margar ekki æeðvitaðar um þessa hluti og sætta sig við óbaría óþægindi. Paö sem verra er, œargar h(ó(a minna en þaer mundu annars gsra e&a jafnve! tiætia að hjófa. Tií eru eriendar bækur uin kveníóEk og hjótreiðar en fáar vita af þvL Uppi hafa veriö hugmyndir um a& haida einskonar kvennafund i haust eöa næsta vesur. S»a6 væri gotí uekifæri tii a5 velta upp hluíum sem vsajulega ber ekkl á góma l utaræðunni um hjólreiöar. Kvenhnakkar, sérsiakur hjóSreiðalsíæftnaöur sníftinn aö llkama okkar kvennana, hðnnua rei6h|óla (sem er ofiast oseö karlmanninn í hugaí o/í. oii. Riineínd Hjólhestssns vcrður á hjöíutn i sumar í sveiiasælunni og bví veröur bí6 á þvi a6 aæsta tðiubiiö komi út. Óþreyfuíuíiuro aödáendum fréltabrsfsins er beni 4 aö íesa eldri tðlubíöð sér lil sáiuhjálpar eöa hjóla á vit raóöur nattúru.


SMURN!NGU^DAGS!NS

Kedjulína Og QstuÖUÍl ?

Tcfuveröar breytingar haía oröiö á reiöhjólum síöastíiöin mísseri og er þar bæöi um að ræða hjólagrindina sjátía og aukahtuti. Lengi ma deila um hvaöa breyting er til góös og ofí eru settar á markaðinn nýjungar sem aöeins þjóna markaöslögmálunum eða vafasamri tilraunaþörf. Hér er smá grein um þá hönnunar og tílraunafiækiu sem framleiöendur reiöhjóla viröasi vera í. Fyrir u.þ.b. 5-6 arum voru hjólreiöatímarit full af hugmyndum utn aö haía lágan 0 stuðul í"Q factor") á sveifum. Er þar um aö rseða biiiö milli sveifarendanna. (eí þeir væru samsiða a oiíinuraf en því minna sem biiiö er þess mun betri nýting á stfgkraflinum þar sem fseturnir eru ekki einj útglenntir þegar hjóliö er stigiö. Ritchey var þar í fararbroddi og fékk hann Sugino tii aö frtmleiöa sveíf ar meö iágan Q stuöul undir sínu naíni. Galíinn viö þessar sveif ar var sá aö þær geröu ekki sitt gagn nema undir "sumum" hjólum þar setn aðnr framiei&endur hðfðu iagt sig aila fram um aö hafa dekkjabiJ i aíturgaífli mikiö. Þvf þurfti oft aö lengja sveifarðiul þegar Ritchey sveiíar voru notaöar, því annars rákusi svejfarnar og tannhjólin utan í keðjugaffalinfi. A þessum tíms var vanaieg iengd sveifarðsia á rjallahjóium 128 til 1 3 i m m . og girafjöldi 18 tii 21 gíra og afturðiuilengd 130 og 135 mm. Þetia setti vissa anmarka á þróun drifbúnaöarins þar sem 24 gíra búnaburinn var i deigiunni. Keöjuiinan (þ.e.a.s. miötannhjóliö á sveífinni á að vera i beinní hnu viö miðjan afturkransinn> var þegar orðin vandamál þar sem sveifin var aJltof utarlcga á sumuna hjólum. Var þaö algengl aö kefejan dytti alia Iei6 niöur a minnsta tannhjófið eöa innar þegar skipta átti írá þvi stsersía yfir á miöjutannhjólið. SunTour kons þá meö bönað sem leysti þetta vandamái að híuta til með 24 gíra 'Microdrive' sem notaöi 122-125 mœ sveifarðzul. Microdrive var buiö minni tannhjólum og því komusi svcifartannhjöíin naer keðjugafflinum. Þessum búnaði fylgdi þó sá gaJii aö íannhjólin siilnuöu ört Stuttu siöar braut Shimano íainn og setti 24 gsra XTR búnaöinn á markaöinn. Þar var bugsaö um aíla þseui höQnunarinaar. Stuttur 103Í07mm sveifarözui! bseui keðjulínuna og iækkaöi Q stuðuiinn. Mídaö vi6 gðmlu Riichey sveifarnar, voru sveííarnar mikið útsiæðar en þaö var nauðsynlegl til að bær rækjust ekki í keöjugaffalinn. Nú er sjaldgæft aö fá fjallahjol með góöu dekkjabiíi aö aftan þar sem ílestir hjólreiöaíramíeiðendur hugsa fyrst og fremst um keöjulínuna og reyna ttb staöla ýmsa þætti s.s. I35sins afturoiul og 68mm breiu sveífarleguhús. sem er meö ýmsum máíum. eös 68, 70. 73 og 80mm. Nú eru aliir framleiöendur sveifa farnir aö hanna sínar sveiíar út íra sömu hugmynd XTR og þaö nýfasta er svokaílaö Coœpactdrive" frá Shimano sem er þaö saiaa 03 Mierodrlve írá SunTour. í sjáífu sér er þaö saiöugí þar sem það ætti aö íétta búnaöinn og gefa reiöhjolaframíeiöendum möguíeika á þvf að breikka aftur dekkjabiliö a6 aftan. Eftir stendur þó gamait vandamái að búnaðyrinn sSiínar hraðar og notandi búnaöaríns þarf ofíar að skipía uœ tannh)óí. Ekki haía retöhjólaírsmleiðendur heidur þörf á bví «6 breikka mikiö dekksabiSið þvi œeð tiikoaau demparana og "grammaf!k!a" hafa dekkjafratnlesöendur hseit framieiðslu brei&ra dekkja. Magnus Bergsson


STiGIÐ

SVEÍF

Vestfjarðarferð. Síðusíu vikuna í ágúst síðastliðinn eöa sem sagt árið 1994 fór ég Snorri Gylfason átta daga ferð á Vestfirði. Ég byrjaði á því að taka rútuna á Stykkishólm og síðan Baidur yfir Breiðafjörð. Ég iagði síðan af stað dagmn eftír frá Brjánslæk upp úr hádegmu. Ég hjóíaði að Flókalundi þar sem ég verslaði í matinn. Síðan hjólaði ég upp Tröllaháls. Eftir að hafe pumpað pedaiana í góða stund, stoppaði ég og naut útsýnisins. Hélt ég síðan áfram uns ég kom að afleggjaranum til Bíldudals. Þar stoppaði ég og velti því fyrir mér hvort ég æíti að fara suðuríirðina eða til ísafjarðar. Eftir smá umhugsun valdi ég ísafjarðarleiðina. Hélt ég síðan áfram og síoppaði af og til, og tók myndir. Leiðin lá niður í Arnarfjörð og stoppaði ég við Dynjanda, þar sem mannlílið iðaði. Ég fékk mér að borða og hélt síðan áfram Ég síoppaði næst við Mjólkárvirkjun bar sein mönmun hafði íekist að eyðileggja fallegan foss með virkjunarframkvæmdum. Síðan hélt ég áíram og fann mér tjaidsíaeði við Hrafhseyri. Þar fékk ég mér að borða og tókti á Forsetasafhið. Ég gekk mn §öruna þarna, ég veitti því athygíi að baö var selur sem fylgdisí með mér. Þegar rökkva tók skreið ég í sveftipokann og sofhaöi. Morgunimi eftir héit ég á Hrafhseyrarheiðina sem vírtist vera auðveld yfirferöar, en eftir nokkra kilómetra urðu brekkurnar braltari og breyítust í endaiausar ess-beygjur. Ég missti þoíinmæðina og ákvað að ganga þetta. Loksins koinst ég upp á háheiðina, steig á hjóíið og var kominn skömmu seinna íil Þingeyrar.Ég skoðaði plássið og hitti óvæní ganúarx kunningja minn sem varð steinhissa á þvi að hitta mig þar á hjóli. Ég gisíi þama á tjaldstæðinu og sofmði fljótt við öiduniðimi. Baginn eftir héít ég áftam í átt tií ísafjarðar, hjélaði inn Dýra^örðiœn og út fjörðmn aftur. Þegar þangað var komið íók ég eftir því að það var seíur sem fyígdist með mér, ég ákvað að stoppa og íaka mynd af honiim. Þegar ég tók upp myndavéiina hvarf sehirinn þannig að ekki varð neitt úr pá. Ég lagðí á GemMallsheíðifia sem var auðveid yfirferðar og var ég fljótlega kominn ofan í Ötaimctorgörð. Áfrain var haldíð og það á stað npp Breiðadaísheiði, eftir að hafa pumpað pedalana í wn háíftíma missti ég þolinmæðina og gekk upp afganginn af heiðinni. Sem hlykkjaðísí upp í endaiausum ess-beygjum. Eftir um það bil 2 klukkustandir komsí ég loksins á háheíðina. Ég nauí útsýmsins, tók myndir og hélí. áfram niður í Skutnlsfjöið.


Ég hékk fullmikið á bremsunum og sprengdi báðar slöngurnar. Ég bætíi þær og hjólaöi íil ísafjaröar. Þegar þangað var komið athugaði ég dekkiE og komsí að þvi að þau voru bæði ónýí og ég var bara rneð eití varadekk. Slöngurnar orðisar lélegar og ég hafði gleymt að taka með mér varaslðngur. Ég keypti mér nýtt dekk og síöngur og fann mér tjaldstæði að því loknu. Fékk mér að borða, fór í sund þar sem ég þvoði af mér þriggja daga gamían skit og skeliti mér í hrem föí. Ég leitaði síðan upp kunningja fólk niitt á staðnum. Þegar líða tók á kvöldið fór ég á tjaldstæðið og rabbaði við túrhesta sem þar voru síaddir áður en ég fór að sofa. Ég vaknaði snernma um morguninn og skrapp til Bolungarvíkur. Leiöín var frábær og útsýnið yfir djúpið var rnjög fallegt. Eftir um 15 kílometra kom ég aö safninu við Ósvor þar sem búið er að endurbyggja gamlar verbúðir. Ég skoðaði safnið og hélt síðan inn í bæinn. Skoóaði hann og hélt síðan tii baka til ísafjarðar. Ég skoðaði næst saíhið á neðsta kaupstað á ísafirði. Siðan fór ég upp i Tungudal og skoðaði skemmdirnar eftir snjóflóóið sem fallið haföi vorið áður. Þvílíkur gífurlegur eyöingarmáttur sem nátturan býr yfir, trén kubbuð í sundur eins og eldspýtur. Um kvöldíð fór ég í smid og íoksins uppá tjaldstæói og fór snemma í háttinn. Daginn eftir var tími til korainn aö halda heim á leið, ég haíði fjóra daga til að hjóía 518 kílómeíra. Ég lagði af stað um hádegi og eftir rúman klukkutíma var ég kominn til Súðavikur. Ég stoppaði þar í stutta slund og hélí síðan áfrant Nokkru seinna stoppaði bíll viö hliðina á raér og út stigu tveir byssumenn í feluliíuðum fðtum. Voru þar komnír kmœingjar mínir frá Isafiröi sem voru að koma af gæsaveiðum. Eftir síutt spjall hélt ég áíraai inn djúpið og tjaldaði á heiðiani mílli Mjóa^arðar og ísafjarðar. Morguninn eftir var komið ieiðinda rok, ég hélt áfram út ísafförð og upp á Síeingmnsíjaðarheiði. Ætlunin var að fara aiður í SíeingrímsQörð en vegna víndáttar hætíí ég að við og fór ofan í Þoreka^örð. Eftir þá breyíingu var ég konunn með vindinn í bakið, Mér skiíaði fljótt ofka í Þorskafjörð en þar íók við hliðarvíadur og sóttist ferðin þokkalega. Umferðin var heídur bstur farin að þyngjast og mikill hraði á bílunum. Um áttale>'tið var ég kominn að Kréks§arðaraesí og ætiaði að gisía í Ólafsdal, en þegar ég kem fyrír Króksfjaöarmúla kom þessi hrikalegi vindsírengur á móíi mér. Ég var orðinn mjög þreyttur þannig að ég lók þá ákvörðim að gjsta í skjóii við raúlann um nóííina. Morguninn eftír var sama brjáíaða veðrið og svo að ég varð að ganga allan Gils^örðinn. Þegar ég var kominn ínn í botn á firðinum gat ég loksins hjólað og var


kominn meö vindinn í bakiö. Ferðin gekk mjög greiölega og áöur en ég vissi af var ég kominn til Búöardals þar sem ég boröaöi fyrir síöasta aurinn minn. Ég ákvað að hjóla Heydalinn suður og tjaldaði þar við Hlíöavatn, þá var vindinn aðeins farinn að lasgja, Morguninn eftir borðaöi ég síðasía maíinn minn og lagði af stað í síðasta áfangann sem var til Akraness. Ég fór í heimsókn tií bróður míns sem býr þar. Þar var ég rekiiin í baö og fötunum mímim hent út á svalir. Hann átti afmæli bennan dag, þannig aö ég lenti í frábærri veislu. Fáum tímum síðar tók ég Bogguna heim saddur og ánægður meö velheppnaða ferð. Snorri Gyifa.

Nesið tekið í nefíð. Við höfðum ákveðið að fara út á Reykjanes þennan dag, þann 20. júií. Ég var vaknaður um níuleytið og var tilbúinn um hádegið. Ég (Kalli Scott) og Snorri vorum koouiu íil Magga skömmu síðar, en eins og venjulega stóðust tímasetningar alls ekki. Það er undarlegt hvað það er hægt að láta aðra bíða eftir sér og í því er Maggí sérfraeðingur. Loksins, loksins klukkan fjögur var lagt af stað. Stefhan var tekin á tekin á Ytri-Njarðvík þar sem er mjög ódýrt farfuglaheimili. Við hjóluðum gegnum Hafharfjörð þar sem við hittum bróðir minn á leið í golf. Við ætluðum að stytta okkur leið í gegnum golfvöllmn en það gekk ekki upp, þannig að við urðum að snúa við. Þetta var þó í lagi þar sem þetta var ekki langur auka krókur, samt vorum við örlítið fóik yfir þessu. Við sáum veg liggja í hrauninu í átt að álverinu og ákváðum að hjóla hann. Það gekk vel og sáum við að þaraa voru í gangi framkvæmdir við stækkun golívallarins, þannig að ekki verður hægt að nýta sér þennan veg í framíiðínni. Þegar barna var komið við sögu ákváðum við að fara gamla Keflavíkurveginn. Þó vorum við eitthvað óákveðnir, þvi við reyndum að fara eftir vegi sem liggur í átt að sjónum, eftir afleggjaranum að áiverinu og enduðum eina ferðina enn í ógöngum og þurftum að snúa við. Við fundum gamla Keflavíkurvegínn og vorum ekki búnir að hjóla íengi pegar okkur varð það Ijóst að það var búið að grafa hann i sundur og við okkur blasti eyðíiegging að völdum stórvirkra íækja.Ekki nóg með það, þania var einnig sundurskoíið l bflhræ cg haglabyssuskot á víð og dreif, Þvílíkur sóðaskapur, það er eins og íslendingar haidi að beir eigi óþrjótandí nátturu tií að niðast á. En það eyðisí sem af er íekið og sem betur fer virðist einhver vakning vera I gangi, í sarabandi við náttúruvemd. Við höfðura


ekki hjóiað mikið iengra begar við okkur blasti enn ein mistökin, hús með brotnum rúðum bar sem átti að koma af stað fiskeldi þar sem ekkert vatn finnst. Þar er undarlegt hvað fólki leyfist að sukka með almannafé. Við héldum ótrauðir áfram, og það tók ekki langan tima að komast á farfuglaheimilið. Við vorum búnir að ákveða að skiija farangurinn eftir á farfuglaheimilinu og hjóla til Keflavíkur. Erai það gerði alveg úrheliisrigningu rétt þegar við vomm komir á staðinn, bannig að við létum fyrirberast þar. Maggi var greinilega þreyttur, þvi að hann sofhaði í stól fyrir framan sjónvarpið. Við komust þó allir í rúmið og sváíum eins og ungaböm fram á morgun. Um morguninn vorum við ekkert að flýta okkur. Það var æðislegt veður og við nærðum oldoir i rólegheitunum. Upp úr hádeginu lögðum við af stað og hjóiuðum eins og leið lá með ströndmni. Strax begar komið var út fyrir Keflavik fundum við mjög skemmtilegan stíg, sem er þó nokkuð grófur enda hlaðinn úr stórum steinum. Hann náði alla leið til Heiguvíkur. Við fiindum slóða þar í framhaldi af hinum og prófuðum hann. Hann endaði við einhveija oliutanka svo að við tók gönguferð með hjólin. Það er ekki ofsögum sagt af sóðaskapnum þaraa á Reykjanesinu, þarna haföi einhver gert sér litið fyrir og hellt úr ruslapoka, þannig að ýmis eilíföar nútíma úrgangur bíasti við. Hvemig stendur á þvi að umbúðir verða svona mikið vandamál, þegar búið er að tasma þær og þær orðnar mikið léttari og meðfærilegri. Fræg eru dæmin um súkkuiaðistykkin sera vega kringum 65 grðmm með bréfi, svo eru þau borðuð og eftír eru um 3 grömm af bréfi sem eru gífurlega fyrirferðar mikil eða það mætti halda. Þessi bréf liggja út úm allt sem undirstrikun á eilífðinni. t Fuglarnir fóru að gerast þó nokkuð nærgöngulir við okkxir þar sem við virtumst vera á varplandi þeiira. Það er skenuntíleg sjón að sjá Svartbakinn síeypa sér niður eins og orustuvél, sveigja siðan upp rétt við hársræturnar á beim sem hræða á í burtu. Hvað ef hann klúðrar uppsveiflunni. Maggi heldurðu að þú viidir vera svo vænn að fjariægja Svartbakinn úr hnakkanum á mér. Við náðum aftur umá veg og vonun fljótir að skila okkur út á Garðskaga, Þar var ákveðið að næra sig þannig að næg orka vasri ti! staðar fyrir restina af ferðimii þennan daginii. Enn annað átti eftir að koma í Ijós. Við sátum þarna i


góðu yfírlæti. Ég og Maggi vorum næstum því sofhaðir. Þá sáum við að það væri best að drífa sig áfram. Enn ákváðum við að íylgja ströndinni. Það reyndist Magga afdrifaríkt þvi að hér voru fuglarnir greinilega búnir að iæra alveg nýja árásaraðferð. Það var að drita á okkur, ég og Snorri sluppum bokkalega ve! en Maggi varð eins og nýdreginn uppúr gúanóhaug. Þama örlitið lengra var bóndabær, þar sem mikið var af hundum, sem voru til alls liklegjr, og bótti mér það nokkuð öryggi að eigendurnir voru þama til staðar. Enn að sjálfsögðu héldu þeír að við værum útlendingar. Steöian var tekin á Sandgerði og baðan áfram að Stafoesi. Okkur sóttist ferðin mjðg vel og var tekin þvotíapása í Sandgerði þar sem Maggi þvoði mesta dritið af hjálminum sínum. Allíaf vorum viðað elta strðndina og skyndilega endaði vegurinn. Viðsáumþóveg sem var merktur einkavegur og við hjóluðum hann af því að hann lá í þá átt sem við vonim að fara. Þetta áttu eftir að verða afdrifarík mistök, þegar við vorum búnk að þræða þennan einkaveg eða ætti ég frekar að segja eínkaslóða þó nokkurn spotta sáum við að styttra væri að fara yfir mslahaug þarna á svæðinu. Þegar haugarnir voru að baki voaim við komnir að stóni radarskermunum á Stafnesi. Við tókum myndir og grínuðumst yfir einhverjum sandpokum og byrgjum sera við sáura þama. Þaraa var þessi fíni malbikaði vegur en ekki vorum lengi í paradis, því herlögregían á Keflavíkurveili stöðvaði okkur. Okkur vitanlega vomm við ekki inn á svæði Bandaríska hersins þar sem við höfðum ekki farið yfir neinar girðingar eða séð nein skilti í þá veruna. Þeir voru með hótanur að taka af okkur inyndavélamar og annað i þeim dúr. Við vorum ekkí ánægðir yfir bessari framkomu hrokaíullra hermanna, sem sögðu okkur einnig aö snúa við, nema við bekktum einhvern(sponsor) á vellinum sem gæti ábyrgst okkur. Feríega fólir fórum við tilbaka og voram ekki mjög ánægðir með þennan 15 km. aukakrók þegar svona var orðið áliðíð dags. Þegar reiðin er til staðar er ems og ég fái auka orku og ég trampaði pedalana að miklum móð, alla leiðina til Hafha. Þó var ein undantekning þar sem við stoppuðuin til að taka myndir af flugvél blessaðs verndarans okkar. Meira að segja talstöðin hjá þeim kom alltaf inná útvarpið mtt. Engirai friður fyrir þessu hernaðarvafstri hljóð-, sjón- og umhverfismengun. Fyrir hverju eru beir að verada okkur? Rússum! Er ekki Rússagrýian steindauð. Ég vií fá að ferðast um landið mitt óáreitttur og án afskipta einhverra útlendinga, hvaða nafhi sem þeir nefoast. Við stoppuðuni ekkert í Höfiium, heldur héidum ótrauðir áfram framá Reykjanestá. Þarna er landslagið hrikalega fallegt, í orðsins fyllstu merkingu, eintóint liraun og sandur. Það var farið að rökkva örlítið, þó ekki mikið og svolitið farið að draga af okkur, sérstaklega þó Snorra, Við vomni einnig orðnir frekar vatnslitlir og lítið urn vatnsföng þarna um miðnættið. Þegar við höfðum prílað upp að \itanum og hvílt okkur augnablik var steíhan tekin á Grindavík. Aðkoman vesían megin að Grindavík er mjög undarleg þai sem hjóía verður framhjá Grindavík og ncrður íyrir og koma síðan norð-austan meginn mn í borpið. Enn tjaidstæði Grindvíkinga er beira til sóma og kosíar ekkert að gista bar, Við fengum okkur heiía máitið íyrir svefiiinn, tjölduðum og skriðum í svefnpokanna okkar >iidislega þreyííír eftir langan dag.


Viö vomin komnir á fætur um ellefu'.eytið og tróðum i okkur mat. Það fóru uro tveir tímar í þessa mállíð. Síðan tólcum við mður tjöldin og pökkuðum niður. Ég var orðinn filmulaus þannig að við kíktum í búðir. Það sprakk hjá Snorra og meðan hann gerði við héldum við Maggi áfram leitinni af filmu Að lokum flindum við hana og gátum haldið áfram ferðinni. Við hjólum ems og leið lá i átt að Kleifarvatni en eftir um átta km. beygðum vió út af veginum inn á slóða sem lá í átt að Höskuldarvöllum. Þetta var góð tilbreytiiig að vera kominn inn á milli fjalla þar sem Reykjanesið er mjög flatt. Veðrið var mjög gott og ekki hægt að kvarta yfir þvi. Við dóluðum þama og nutum útiverunnar út í ystu æsar. Það er hluti íeiðannnar sem liggur yfir frekar gróft hraun, með miklum mosa og þar blasir við eyðilegging eftir jeppana, sem strikað hafa sín breiðu strik i landslagið. Þetta er ekki einfaldur slóði, heídur er ems og menn hafí keppst um að gera sem mestan óskunda. Ég ætla. rétt að vona að þroski jeppamanna hafí eitthvað aukíst seinni ár, þannig að landið fái að jafha sig. Rétt áður en komið er að Höskuldarvöllum, vestan megin víð Tröiladyngju er mjög gott svæði til að tjalda og þar er einnig rennaiidi vatn. Paradís í skjóli fjalla, með Keili i bakgrunni. Þarna sprakk hjá Snorra og það gekk ekkert að pumpa i hjá honum þar sern pumpan var orðin léleg. Þetta hafðist þó að lokiim og við héldum áfram. Áður en komið er niður að Höskuldarvöllum þarf að fara niöur mjög bratta brekku, sem rétt er hjólfær ef fanð er varlega. Þegar niður var komið fórum við eftir vegi, sem gerður haíBi verið í hraunið til að komast í malargiyíju þarna við Höskuldarvelli. Okkur sóttist ferðin vel og beygðum síðan inná línuveg sem liggur samsíða Keflavíkurveginum. Þegar komið var á móts við Álverið snén Snom skyndilega við. Ég og Maggi skildum ekkert í þvi hvaö var að gerast og begar ég snéri mér við til að athuga málið var ég fastur í táklemmunni. Ég valt á hliðina og rispaði rnig frekar illa á fætinum. Við héldum að Snom hefði tapað glórunni, að snúa við, þar sem hann var orðin frekar þreyttur. Það var ekki málíð, heldur hafði hann tapað tjaldstöngunum sínum og skammaðist sín svo mikið að hann vildi ekki deila því með okkur Eg og Maggi kláruðum línuveginn út að Krísuvíkurveginum og tókum því stefhuna heim á leið. Leiðir okkar Magga skildu við Staidrið og Snorri kom heini um einum tií einum og hálfum tíma seinna. Reyndar hafði mér og Magga grunað að Snorri hefði íapað tjaldstöngununi þannig að það kora okkur ekkert á óvart. Hann gat sjálfum sér um kennt, 'pví að hann hafði ekkj nennt að ganga frá þeim i tjaldpokann sinn Enn allir komu þeir aftur og enginn beirra dó og af ánaegju út af eyrum hún Guðrún skellihió. Hjó! út í mýri setti á sig stýri úti er ævintýri.

KarGi.

Hvernig á ég eiginlega að... Versla í matinn? Hjóla með börnin? Komast í vinnuna án þess að vera sveitt og illa lyktandi allan daginn?!?


Feröast? Komast klakWaust í gegnuni daginn án þcss að veröa undir bíl? Kljást við veðrið?

.

Já, hvernig cr þetta hægt á reiðhjóli? Þeir sem nota reiöhjól dags daglega eru oft spuröir hvernig þeir fara aö, hvernig þeir komist leiða sinna í flestum veörum o.s.frv Þaö er allt hægt ef viljinn til að breyta er fyrir hendi. Það sem þarf er hugarfarsbreyting ogjákvæðni.

Nýr lífsstílí. Að hjóla leiða sinna krcfst þess á vissan háít að maður tató upp nýjan iífsstíl Það þýðir lítið að stressa sig á aö komast á milli staða á sem skemmstum tíma. Við þurfum að skipuleggja okkur. Eftir að hafa hjólað í vinnuna í nokkur skipti vitum við nokkurn vegin hvað við erum lengi á leiðinni og að við burfum að ætía okkur aðeins lcngri tíma ef vindurinn blæs eða ef færöin er erfið á veturna. Fólk virðisí almennt haldiö veðurhræðslu og telja erniþá margir að hjól eigi að vera óhreyfö yfir vetrarmánuðina. Þegar fólk er ekki vant því að vera úíi við þá virðist smá gola breytast í rok í hugum fólks og hitastig um frostmark verður aö ofsakulda Fólk sem hjólar veröur að klæða sig rétt og vera tilbúiö að takasl á við örar breylingar í veðrinu. Það er í sjálfu sér mjög fáir dagar (a.m.k. á suövesturhorninu) sem eru síæmir. Stærstan hluta vetrarins er vel hægt að hjóla svo lengi sem gangstéttír eru ruddar, hin raunverulega ógn er ekki veörið heldur sambýliö viö bílaumferðina. Ef einhvern daginn gerir vitlaust veöur í raun þá má alltaf notfæra sér strætó. Yfirleití er þó hægí að komast allra sínna feröa á hjóli, það sem skiptir máli er hugarfarið og rétUir útbúnaöur.

Klæðum okkur rétí og segjum skilið við sviíahræðsluna! Þessi nýji fararmáti kallar á réttan klæðnað. Viö veröum aö eiga auðveit með aö hreyfa okkur og vcra varin fyrir vindi og vcðmm. Við erum ckki lokuö inni í hySkjum heldur þurfum viö að kljást við náttúruöfiin Sumír sem byrja að hjóla og klæöast bómull næst sér er oft hrollkalt fram eftir degi eftir aö hafa sviínað á hjólinu. Bómuliin dregur í sig rakann og heldur honum i sér, okkur veröur kalt, liður illa og við kennum hjólreiðunum um þrálátí kvef. Lausnin felst í því að verða sér úti um þunna boíi úr cfnum sem halda rakanum ekla í sér, hann gufar upp og iíkaminn er þurr og þaö slær ekki aö okkur Hægt cr að fara inn í hvaöa útivisíarbúð sem er og Sáta aígreiðslufólkiö leiðbeina sér varöandi slíkan fatnað. Mörgum fírmst gott aö vera í "fleece" peysum utan yfir (eða þunnum næsí sér) vegna sönm ástæðu. Efnið diegur rakann ekki í sig heldwr skilar honum úí, burt frá líkamanum, cfniö er létt, þornar fljótt og er hh'tí.


Kaldir og blautir fætur er kvöl og pína. Til að verjast þessu er best að klæðast sokkum úr uli eða einhverskonar ullarblöndu eða gerfiefnum, ef maður biotnar í fæturna í bómuílarsokkum þá kólna þeir fljótt. Einnig er vert að minnst þess að betra er aö hjóla í skóm meö stíílim botni heldur en ekki, til eru sérstakir hjólaskór og einnig má notast við létta gönguskó.

Gott er aö vera í vindjakka yst og heist þannig aö hann sé ekki mjög víðar því þá tekur hann vmdinn mikið í sig. Heföbundiiir regnjakkar hafa þann gaila að maður verður allur rennblautur af svita í beirc þegar reynt er á sig sem er mjög svo óþægilegt. Þóíí maður ej'öi einhverri upphæð í aö koma sér smá saman upp góðum fatnaði úr dýrum efnum (í.d. Goretex) þá eru þaö smápeningar miðað víö þá upphæö sem sparast \að að reka ekki bíl. Fólk sem hjólar ailt árið um kring kemst fljótlega aö því að góöur kJæðnaður gerir gæfumuninn.


Margir nota nær eingöngu sérstök hjólaföt vegna þægindana en sumir vilja síöur vera í þeim alla jafna, fmnst kannski hallænslegt að klæöast þröngum buxurn eða þá að kröfur eru geröar á vinnustað um áicveöinn klæðaburö. Þeir sem eru heppmr geta fariö í síurtu á vinriustaðnum og skipí um föt, aðrir gela verið með lítiö þvottastv'kki eöa handklæöi og snurfusað sig eftir átökin ef samstarfsfólkið er hrætt við að sjá svitadropana. Annars er það mesti misskílningur aö það sé alllaf einhver lykt af fólki sem svitnar. Fólk sem fer reglulega í baö og er í hreinum fötum er varla illa þefjandi eftir aö hjóla í vinnuna, þaö viröisl einfaldlega vera sem svo aö fólk sé óvant því að sjá fólk svitna nema á líkamsræktarstöðvum, a.m.k. ínnan fjögurra veggja. Fólk er hætt aö taka á nema í vernduöu umhverfi þar sem þaö er "töff" að svilna við "réttar "aðstæður Fólk sem feröast um í bíl og er ekki vant aö taka á og svitna veröur skiljanlega felmtn slegið að sjá sveittan hjólreiöamann! Ef þiö eruö hrein og snyrtileg til fara þá þurfið þiö ekki aö vera hrædd um aö þaö sé einhver svitalykt af ykkur. Ef þið eruö í góðum fötum úr hentugu efni þá er líkaminn fljótur aö kæla sig niöur eftir átökin og föiin þorna íljótlega Hjól útbúið brettum gera mikiö gagn þá daga þegar votviðrasamt er Ef druHusokkur cr festur ncöst á frambrettiö þá geta þau bjargaö fatnaöinum frá tjöru- og drullubaðinu af götunum. Þessi svarti óþvern næst oft ekki úr fötunum og best aö hafa brctti á hjólinu þegar það er notað til aö komast leiöar sinnar í þéttbyli. þau gera sitt til aö við gcíum kornist á vinnustaö á ngningardögum. þokkaleg til fara.

Verslað í matinn án vandræða. Heigin nálgast ogþaö þarfað kaupa í matinn. Ekkert mál Hjólatöskur fást nú oröiö i núkiu úrvali og besí er ad fá sér 2 hliðartöskur á bögglaberann aö aftan. Þær duga ansi langt og hægt er aö f5ö^§a töskunum, ti! cru töskur sem festast ofan á bögglaberann og einnig eru niargir með bögglabera aö framan og þar er hægt aó fcsta 2 hliöartöskur.

Biessuð börnin - Melkorka fer sinna ferða. Hvaö meö bömin? Margir halda að hjólreiöar scu einungis raunhæfur möguleiki fyrir barnlausa en s\'o er alls ekki Allir kannast MÖ barnastólana sem fcstir eru aftan á hjólið og nú er enn einn möguleikmn fyTÍr hendi sem hentar jafmel betur: vagn sem festur er aftan í hjólið. í hann komast tvö böm. fyigifiskar þeirra s.s. uppáhaldsdúkkan, teppiö, bókin eöa bangsinn og jafnvel mnkaupapokarnir1 Tengivagnar þessir eru oftast úr skærliíu efni. sumir koma meö regnhlíf til aó setja > fir vagninn, þeir hafa veltigrind og eru langtum öruggarí en stóll því aö þótt sá sem hjóli detti þá veltur vagninn ekki Melkorka Ragnhildardóttir.4 ára. feröast gjarnan um i svona \:agm og líkar vel Hún cr með hjálm og notar allíaf önggisbeltiö sem hefur komiö sér ve! þegar vagninn valt emu smni í be> gju. hún lét sér hvergi bregóa þótt hún vaknaöi af værum svefni og hló. Hún er moním af x'agnmum sínum. hcfur boóiö


vinkonu sinni far af leikskólanum og segir fulloröna fólkinu að þaö mengi hciminn þegar það keyrir bílinn smn. Hún og mamma hennar. Ragnhildur, cru tilbúnar að miöla af reynslu sinni ef einhver vill forvitnast um þennan möguleika. Síminn hjá þeim er 5522213, Eflaust hafa einhverjar konur velt því fyrir sér hvort og hvernig hjólaö skuli með þau sem enn eru á fósíurstigí. Af og íil má sjá frásagnir og ráðleggingar til hjólrciðakvenna sem eiga von á barni. slíkt lesmál er aö finna í erlendum hjóireiðatímantum og bókum. Áhugasömum konum er velkomið að hringja í klúbbsímann (5620099) og hægt er tina til greinar og Ijósrita handa þeim sem eru forvitnar að vita eilthvaö um reynslu kvenna sem létu mcögöngu barns ekki aftra sér frá þvi að hjóla.

Hjólað, og lifað af, í umferðinni. Hávaöi og hraði bílaumferöarinnar cr mikiíl í þéttbýlinu og fólk veigrar sér viö aö hætta lífi sínu og limura, hjólandi í umfcröiniu. Lengi hefur veriö barist fyrir bættri aðsíöðu hjólreiöafólks og vonandi er að rofa tii og örla íyrir skilníngi hjá ráðamönnum og hjá beim sem skipuleggja gatnakerfiö. Flestir hjóla á gangstéttum meöfram miklum umferöagötum og lála sig hafa þaö aö hossast á köntum öóru hvoru og klöngrast áfram eftir torsóttri leiö Á fáfarnan götum cr hægt aö hjóla enda miklu auöveldara þar sem gangstéttar eru oft ónothæfar hjólandi fólki með sína kanía og hindramr. Fariö varlega til aö auka lífslíkur ykkar, notið hjálm og veriö vel upplýst og meö endurskinsmerki. Best væn ef aukasett af augum er fyrir hendi til að koma fynr í hnakkanum því reynslan kcnnir fólki aö bílstjórar eru óútreiknanlegir, margir þeirra viröast ekki meðvitaðir um rétt fótgangandi og hjólandi í umfcröinni og því best aö vera vel á verði.

Burt ineð "túííujeppakomplexana" og ferðumsí á hjóli! Þóít margir haldi aö margra milljóna krónu túttujeppa þurfi til aö komast í feróalög út á íand þá er staðreyndin alií önnur. Hjólið sem nýtist okkur í daglegu lífi getur líka nýst okkur í ferðalögum Hjólið þarf auðvitaö að vera i lagi áöur en lagt er af staö tii að minnka líkuraar á óhöppum ijarri Hjólaviögerðum hf. og góöir bögglaberar að framan og aftan ásamt góðum töskum eru nauösyn til aö dreifa þunga. Yfírleiít b)rrjar fólk á dagsferöuin í mestu rólegheitum, helgarferðimar eni skammí undan og áöur en fóik veit af er þaö komíð á hjólhestinum í lengn ferðaiög um háíendið fjarri mannabyggóum. sjálfum sér nóg, og sumir sækja jafnvel út fyrir landsíeinana ti! að stíga sveifarnar á vit nýrTa ae\ántýrrra.

Stigið á sveif með lífinu. En aftur í hversdagsleikann, Það er hægt að fara flestra sinna ferða á hjóli, íleiri og fleiri velja sér þaö. Við fáum góða hre>fmgu á meðan við sinnum okkar


cnndagjöröum, eram óháö sírætó og bensínstöðvum Þeir sem reka einkabíl eru að vinna fyrir kostnaömum fyrir hádegi í vinnunni, upp úr hádegs er hægt að bytja aö vinna fyrir mat o.þ.h. Hver kílómetri kostar 30-40 krónur og manneskja sem hjólar t.d. daglega ofan úr Breiðholti og niður í bæ sparar sér a.m.k. 600 krónur á dag!! Ef fólk hjólar 20 fcm á klukkustund þá mætti telja þetta vera þokkalegt "timakaup"! Fólk sem hjólar smna ferða á því mun meira afgangs af skotsilfrinu en þeir sem strita fyrir bíl. Þaö er margt hægt aö gera við nokkur hundruö þúsund á ári (kostnaður við rekstur einkabíls), hvernig væri t.d. að taka nokkurra mánaöa launalaust frí í vinnumu og hjóla um Asíu? /f s\ Sjáumst... Guðrún.

Hugleiðing um þolkerfí líkamans Ef að maður þarf að bíöa eftir strætó á hlemmi er alveg Ijómandi hugmynd aö stinga sér inn í Eymundsson og fletta svolítið í fjallahjólablöðunum. í þeim er náttúrlega ýmislegt sem æsir upp græjudelluna hjá þeim sem ganga með þann fjárfreka sjúkdóm en þar eru líka oft stuttar greinar um áhrif hjólreiöa á líkamann og ýmsar töfralausnir gefnar um það hvernig hægt sé að auka sem mest þrek sitt og þol. Enda verður vist ekJa horft framhjá því að allir sem hjóla eru íþróttamenn í ákveðnum skilningi hvort sem þeir líta á sig sem slíkan eða ekki. Eftir einn svona "beðiðeftirstrætótímaritslestur" vetur blossaði upp í þjálíunardellan og strengt áramótaheit um aö þjálfa markvisst og vera kominn ofurform fyrir langferðirnar sumar. Um leið fór ég að grúska í þjálfunarbókum og gömlu Sífeölisfræöinni til að eyða nú ekki dýrmætum hitaeiningum einhverja vitleysu. Ég hugsa nefrúlega aö ég hafi eins og raargir aðrir eytí mikium tíma hjólandi eða hlaupandi með hjartað á leiðinni eitthvað út úr brjóstinu haldinn þeim misskilningi að því meira


sem ég puöi því betri árangn hljóti ég aö ná. Flestir sem eitthvað hafa lesiö hins sér tii vita vegar að til aö ná árangri í þolþjálfun er nauðsynlegt að hafa stjórn á þjálfunarálaginu. Þaö er vegna þess að álagið þarf að vera nægilegl til aö líkaminn byggi upp þol en má ekki vera svo raikið að þreyta spilli uppbyggingu líkamans. Og margir eiga erfitt með aö finna þennan gullna meöalveg þar sem byggí er upp hámarks þrek og þol með lágmarks þreyíu. Algengast er að fólk taid of mikið á og kunni ekki aö stilla erfiðinu í hóf og hafi þjálfimarálagið of einhæft. Ástæða þessa er trúlega sú að það eina sem fólk hefur til viðmiðunar er þess eigin tilfínning um það hvað er erfitt og hvað létt. Það hefor hins vegar gersí á allra síðustu árum að einfaldir púlsmælar hafa gert það mjög auðvelt að hafa raunveralega stjórn á æfmgaálaginu (nei, allir þessír skokkarar eru ekki að veröa of seinir á fund). Það vill nefnilega svo til að hjartsláttartíðni er beinn mælikvarði á það hversu mildu súrefni líkaminn er að brenna hveiju sinni þ.e.a.s. hversu mikið iíkamsvélin er að erfíöa. VÉLIN Allar vöðvafrumur eru gæddar þeim ánægjulega eiginleika aö geta dregið sig saman. Til þess þurfa frumurnar orku og þannig vill til aö ailar vöövafrumur kunna og nota aðeins eina aöferö til að útvega þessa orku og það er með því að brjóta niöur ákveöið efnasamband sem heitir adenosine triphosphate eöa ATP. Við það aö brjóta þetta ATP niður í einfaldara efnasamband, adenosine diphosphate eða ADP myndast orka sem framan notar ti! samdráttar. Sem sagt ekkert ATP, engin vöövastarfsemi og engar hjólreiðar. En í hverri frumu eru aöeins byrgöir af ATP sem endast í cina til tvær sek. þannig að ef ekki yrði gnpið ti! aögeröa yrð; orkulindin þurrausm á skammri stundu. En sem beiur fer eru í vöövanum nokkur hjálparkerfi sem stööugí vinna aö því að endurvinna ATP úr ADP og viðhalda þannig nægiiegri orku til að vöövmn geti haldið áfram að starfa. Fyrsti bjargvætturin við aö endurvinna ATP er efni sem heiíir kreatin fosfat. Þaö getur endurunmð ATP mjög hratt en endist aðeins stutt eða um 6-8 sek. í hámarksálagi. Þetta kerfi er ekki háö súrefni og er því kallað loftbirt kerfl eða anaerobískt Kreatín fosfat kerfíö sér okkur fyrir orku í upphafi allrar áreynslu áöur en skipt er yfir i endingarbetri aðferðir. ELDSNEYTIÐ Varanleg lausn á þessu orkuvandamáH fæst hms vegar meö því aö brenna orkuefnum sem viö fáum úr fæöunni þ.e.a.s. fitu. kolvetnum og í minna mæli próteinum. Þessi fæðuefni geymir líkaminn og noíar sem eldsneyti. Kolveinabirgðir líkarnans era þó einnig takmarkaöar, duga kannski tii 60-90 mín. erfiðis. Híns vegar eru orkubirgðir fiíunnar meira og minna ótakmarkaöar jafnvel hjá hinum mestu horgrindum. Við brenns|u þessara efna^þarf likairtinn_hins vegar að.nota súrefni og þau efnaferli taka lengri tíma en krcatín fosfat kerfiö.


í flestum íþróttum eru kolvetnin aðal eldsneytið vegna þess að líkaminn er fljótari að brjóla þau niður og þarf minna súrefni til þess aö vinna úr þeim orku en úr filunni. Fitan hefur hins vegar þá yfirburöi aö hvert gramm af henni gefur meira en helmingi fleiri hitaeiningar en kolvetnin eöa próteinin (fíían gefur um 9 hitaein. en kolvetni og prótein um 4 hitaein. per gramm). Líkaminn hefur því ailtaf vissa tilhneigingu til aö brenna fitu frekar en öðrum efnum ef hann hefur citthvert val. Oftast vinna þessi tvö kerfí reyndar saman þ.e.a.s. fitubrennsla og kolvetnabrennsia en í þolíþróttum þar sem álagið varir í langan tíma svo sem í löngum hjólreiðaferðum eða maraþonhíaupi þá tekur fitubrennslan yfírhöndina eftir því sem líður á álagið (ef um er aö ræöa álag sem varir lengur en u.þ.b. fjórar klst,.) Þetta gerir líkaminn af tómri hagsýni því fitan er endingarbetri og hann vill halda í hinar dýrmætu kolvetnabirgðir til aö nota ef í harðbakkann slær. Bjúgnaátið hans Magnúsar Bergs þarf þess vegna ekki aö koma svo mikið á óvart. Líffræðilega er í raun lítill munur á manni á nokkuira daga hjólreiðaferöalagi og pólfara sem þrammar á skiðum á norðurpólinn (kaiuiski heldur ekki sálfræðilega!). Báðir þurfa aö stilla álagiö þannig að þeir endist allan daginn og hagkværnasta leiðin til þess er aö nota fitubrennsluna þ.e.a.s. hafa álagið aldrei svo mikiö að líkaminn hafi ekki tíma til að vinna mest af orkunni úr fitu. Enda er fróðlegt að lesa matseðla heimskautafara gegnum tíðina, ekkert nema smjör og spik og spik og smjör, namm. namm. EFNAFRÆÐIN Þegar jafnvcl fyrstí girmn viröist ckki ætla að duga upp helvítis brekkuna, lærin brenna eins og mexíkanskur chilliréttur og lungun eru á leiöinni upp í háls þá eru lærvöðvarnir í vondum efnaskiptamálum og mjólkursýran hleðst upp í hverri frumu. Líkaminn er þá í raun kominn á neyðar prógrammið og rekinn með halla eins og ríkissjóður. Hann sér okkur íyrir þeirri orku sem við heimtum eins lengi og hann getur en gjaldið er þaö að mjólkursýra og þreyta safnast upp og getur veriö fáeina sólarhringa aö skolast úr líkamanum aftur. Líkaminn heíur sem sagt mismunandi aöferöir til aö viðhalda orkunni (ATPinu). Helstu kerfin eru kolvetnabrennsla og fitubrennsla sem \iö skulum skoóa aðeins nánar. A

Kolvetnabrennslan fer fram í tveimur þrepum:

1 þrep: 2. þrep:

Glúkoss + ADP --> mjólkursýra (laktat) + ATP Mjóikursýra + súrefni + ADP -> koltvísýringur + ATP + vaín

Mjó!kurs>rran sem framleiðist í fyrra þrepinu er notuð í seinna þrepinu þannig aö heiidar úíkotnan verður: Glúkósi + súrefni + ADP --> koltvlsýringur + ATP + vatn


Þggar árcynsian fer upp fyrir ákveðið stig hæítir scinna þrepið hins yegarjð hafa ur.dan að brevta eða nvta mjólkursýruna með þeim afleiðingum að hún fer að hlaðast upp i vöðvunum. Þetta veldur þreytu og máttleysistilfinningu ásamt sviða í vöðvum og neyðir viökomandi til aö hægja á sér. B

Fitubrennsla Fita - súrefni -*• ADP —> vatn + koltvísýringur + ATP SEM SAGT:

Þegar álagið á líkaraann er hóflegt líkí og í rólegum sunnudagshjóltúr á jafnsléttu þá má reikna með þvi að hann sé aö vinna á loftháöu eða aerobísku kerfunum þ.e.a.s. noti súrefni til að brenna kolvetnum og fitu. Kolvetnin eru aðaleldsneytið en ef þaö teygist nú verulega úr leiöangrinum þá má reikna með að líkaminn reyni aö nýta sér fituna í nieira mæli. Taki þessi hamingjusami hjólreiöaniaður uppá á því að stiga fákinn af meiri þunga kemur aö því aö súrefniskerfin duga ekki til. Orkuvinnslan færist nær alfanð yfir á kolvetnin og þar kcmur aö vöðvamir hafa ekki undan aö endun-inna mjólkursýruna scm þá safnast upp meö mjög neikvæöum afleiöingum. Líkaminn er þá farinn að nota loftfirrta kolvetnabrennslu sem í raun er ekkert artnaö en neyðarprógram, Það fer síöan eftir þjáífunarástandi hvers og eins hvenær líkaminn neyöist til að grípa tii þessa ráðs. Þolbjálfun felst í bví að æfa þessi loftháðu kerfi þannig að líkaminn getí skilaó mein átökum og í lengri tima án þess að safna upp mjóikursýru, Ofl gengur líka bjáifun úíá þaö að þoía átök lengur þráít fyrir mjólkursýnisöfnun og þama erum við farin að nálgasí praktískan kjarna málsms^ Hvað ert þú að þjálfa í þínum hjólreiðaferöum9 Hvaö viit þú þjálfa og hvcrnig geturðu vitaö hvenær þú ert að þjálfa hvað9 Hafðu


engar áhyggjur þetta er ekkert mál. Það er hægt að finna nokkuö nakværnlcga út á hvaða hjartsláttartíðni þú ferö yfír mjólkursýrumörkin og þaö geíur sagt þér á hvaóa tíðni er árangursríkast íyrir þig að þjálfa. Hjálpartækin era púlsmælir. töflur í bókum. einföld athugun á þrekhjóli eða mjólkursýrumæling. Síaöreyndín er nefnilega sú að allir sem hjóla eru aö þjálfa þolkerfi líkamans hvort sem þeim líkar betur eða verr en árangurinn af þeirri þjálfun getur verið afar misjafn. Manneskja sem hjólar daglega í skóla eða til vinnu og er iöulega með sviða í lungum og lærum í hverri ferö er írúlega meira að safna þreytu en að byggja upp þol Hún gæti fundið verulegar framfarir (og aukna vellíöan) ef hún finndi sinn mjólkursýruþröskuld og notaöi siðan púlsmæli til aö halda sig neðan við hann á þægilegan máta. Meö ósk um ánægjulegar hjólreiðar í sumar.

Helgi A. Erlendsson.

Barendar með nipplum. Með hækkandi sól og öllu öðru eins skemmtilegu og jafiisjaldséðu, kemur hér formúla að barendum meö nippíum, léttur mettur réttur með þéttu og réítu ívafi.

250 Gr. 1/2. 1/2 1/4 1/4 tsk. 1 msk., 1/2 dl. 1 poki.

Pylsur (Bjúgu vel brúkanleg). Laukur. Epli. Paprika. Karrý. Srajörlíki (Olia). Tómatsósa. Soöin hrísgrjón.

Brytjið lautóiin, eplíö og paprikuna og pylsurnar. Bræðið smjörlikið eöa hitiö olíuna. Setjiö lankinn, paprikuna og kanýið á pönr»una. Hitið í 5 mín. Bætið pylsunni,epíinu og tómatsósu úí í. Hrísgrjónin ere látin síðust við og allt saman látið krauma við lágan hiía í ca 10 mín. Að lokum óska ég ykkur .krúsimúsidúllunum mínum gleðiiegs sumars og tnjúkra og lipurra hægða œeð hækkandi sól. Sincerely Croníska Maríau


Lausn krossgátunar sendist til ÍFHK, pósthóií 5193. 125 Reykjjavík. Skilafrestur er tii í, ágúst Í995- Dregnir veröa út þrír verðíaunahafar sem oaunu hljóta einhver rosaíeg verölaun.


TANNHJOim M TiMANS Aratugirniruppúr 1860 voru tímar mikillabreytingaog slórstígraframfara. Hugrnyndir og lilraunir koniu í kippuni þar til hin eina sanna og endanlega lausn kom. Hún fólst í Ivcggja hjóla farartæki sern bar einn mann, væri drifiðáfram af þeim saina, héldi jaínvægi vegna feíöar sinnar, kostaði lítið að frnmleiða, cun minna að reka, byrfti ekki aö fóðra, biti ekkí og væri létt og mcðfærilcgt. Knginn cinn inaður gctur lalist "faðir" hjólsins hcldur voru þarna að vcrki margir samverkandi þættir. Menn úr niörgum iðngreinum s.s. járnsmiðir, handverksmenn og mublusmiðir snmcinuðu krafta sína og hugvii þannig að úr varð hjól. Sá sem íaíinn er fyrstur tii að framleiða reiöhjói í einh vcrju magni var Frakkinn Pierre Michaux (1813-1883) scm hafði frain að því framleitt barnavagna, kerrur og þriggja hjóla burðarvagna. Tveir synir Michaux aöstoöuöu hann við framleiðsluna. Eins og MacMillan í Skollandi endurgerði hann "Hobby horse"sem haföi koiniö til hans til viögerðar. Þetta gerðist 1861. Ólíkt MacMitlan setti Michaux svcifog pedala a" framhjóliö, grindin var úr massfvu poitjárni og sæiið fest á langa stálfjööurog var handbremsu komið fyrir & afturhjóli. Hjóliö bótti bæði vel hannaðog fallegt og varð brátt vinsælt; fór úr 2 einíökum 1861 upp í 142 stykki næsta ár og var franileiðslnn komin yfir 400 hjól árið ! 865. Raunar fcr tvennum sögum af því hvort hann sé höfundur þessarar lilteknu útgáfu af "Hobby horse" en ekki maöur að nafni Pierre Lalleiuent. En viðlátum það liggja á niiíii hluta aðsvostöddu. Alléntyfirgaf LallementFrakkiand í863-64 ogfórtil Bandadkjanna þai sem hann!étskráeinkaleyfiáhinu(ví!ijólafarartæki. ReiðhjóliðvarkomiðtilAmerfku. Gerjunin var snögg og svo snemma sem 1868 kraumaði allt í einkaieyfum og hugmynduro, sérstakiega íNew Yorkog Boston. Fyrirtæki eins og Pickering & Davies voru farin aðsmíða sfn eigin hjóS scm þeir fluttu íi! Englands og þóttu þar fljótt bera af breskumog frönskum reiðskjólum. Eítir þvf setn vinsældir hjólsins jukusí spruttu upp alls kyns auka búgreinar í krlngum það. Hjólreiðaskólar voru siofnaðir og bæklingar voru ritaðir ti! kennslu. l'egar Bandaríkin lýstu áriö 1869 sem óopinberu ári hjólsins voru mörg dægurlög snniiti ti! heiðurs þessu nýja undratæki. Lög eins og "Velocipede Galop" eftir Henry B. Kart og "Vclocipede set Mnrch asid Galop" eftir E, Mack. Þessi tískubóla varð bó ekki langHf í Ameríkunniþvíárið 1871 varalíurvindurúrhjólaæðsnu, EftirtveggjaáradvölíAmerílcu fór Lalleniení aftur til Parísar þar sem alit var enn í fuihim gangi. Í867 var mikilvægt í franskri hjólasögu því þá var Sialdin sýning seirs kynníi hjóliö fyrir almenningi í íyrsía sinn og það meö góöum árangri. Það varð ti! þess að fyrirtæki Michaux margfaldaðist og hann gat farið aö ílyíja hjólin út ti! Englands. En svona œvintýri fylgir samkeppni og þar setn Michaux endaðt íóku aðrir við. Peningavélin malaði f hverju horni og þar kom aö að starfsesnin varð Michaux ofviða og hann seldi íyrirtæks sitt til að byrja «pp á nýft mcð iíiinn rekstur. !>að etidaði þó allt með ósköpum begar hann lenti í íögmönnum og berurnáium og lést rúinn inn að skinni, aiSsiaus og geöveíkur á spílala f Parfs.


Eins og margoít hefur komið fram náðu hjólreiðar fljóti gífurlegum vinsældum og þai kom að menn fóru að keppa á hjólum. Fyrsia brautarkeppnin sern vitað er um var fialdin 31.maí 1868 í St. Cloud náiægt Paiís á vegalengd sem mæidisí aðeins Í200 metrar. Sigurvegarinn var Breti, búsettur í París, James Moore, 9.nóvemberþað sama ár varhaldín íyrsta gösukeppnin milli Parísar og Rouen og mældist vegalengdin heilír 123 km. Þetta var merkileg keppni að mörgu leyti. 323 skráðu sig f hana og þeirn 100 sem tóku þátt vorua.in.k. 4 konursem voru meiraen viljugarað keppa við karlana. f keppninni tóku þátcallargefðirhjóla.fráeinhjólumuppífjórhjólogaföllumstærðum. ótvíræðursigurvegari var James Moore sem komsí lil Rouen á aðeins 10 tímum og 3 kortérum með meðalhraða upp á nærri !2km/k!sl. En snemma beygist krókurinn. Frönsk yfirvöld höfðu lítinn skilning á noíkun hjólsins. Þau iýstu því yfir að þarna væri ekkerí annað en hraðskreiit pjatt á ferðinni og bönnuðu reiðhjóliö á götum úti en einskorðuðu notkun þess við almenningsgarða. Þvert ofan í vilja stjórnvalda var þeua li! þess að efla hjóireiðar meðal almennings. Þásem núna brúuðu hjóiin bilið miili þjóðfélagssíiga. Allir gátu eignast hjól, ríkir sem fátækir, konur sem menn. AHii þeir sem nutu þess að koinast áfram aí eigin rammleik. Prússastríðið seíti strik í reikninginn fyrir franska hjólaframleiðslu og hægði um tfma á þróun hjólsins þar en var þess í stað tekinn upp í öðrum löndum s.s. Bretlandi. Aðalframleiösiuborgirnar urðu Liverpool og Coveniry þar sem Coventry Scwing Company var ein fyrsta verksmiðjan til að taka upp hina nýju iðngrein og breytti nafni sínu Covenlry Machinists' Company Ltd. A bessum árum, eða upp úr 1870 var reiðhjólasmíðin að færast æ meira írá handverkinu tii Ijöldaframleiðslu fagmanna. Reiðhjólaiðnaðurinn var kominn fram ísviösljósiðog átti efíii aðsiækkaogmargfaldast. Einsogáður náöu hjólreiðar mikilliilibreiðslumeðalþjóðfélagsþegna i Breilaudi og vinsæSdir jukusí jafnt og þéft. Hjólreiðaklúbbar voru stofnaðir og fyrsta skipuiagða keppnin í Bretlandi var haldin 2. í hvítasunnu 1868, Með aukinni notkun og almennri eign á þessum "frumburði" nútíma hjólsins jukust kröfurnar urn aukin þægmdi, hraða og áreiðanleika hjóísins. í>e»a leiddi til þess að menn seitust niður og hönnuðu nýja og mjög svo þekkta úlgáfu hjólsins. Framdekkið var stækkaö stórum svo það færi iengri vegalengd á hverjum hring. Sæíið var síaðsett nær pedulum og fyrir ofan þá svo nota niæiíi þunga reiðhjólamannsins til að hjálpa við hjólreiðarnar. Stýrið varjafnframt breikkað til að aukajafnvægi og stýneiginleika hjólsins. Þetta leiddi alH tii þess afthin síórdekkjaði "HighWheeler" kom fram. Einnig þekkturundir nafninu "The Ordinary" en uin það og rnargt arsnað verður f]al!að í næsta Tannhjóli u'mans. Maíl995JónÖrn

TILKYNNING Hin siöari tilk>-nning Hjólhcstsins, glcymst heíur aö mcöiimir íjaiiahjéiaklúbbsins gcta fcngtd 15% afsláíl í Jóni Indiaíara í KringSunni.


SNUÐAÐ Óska cftir íöskuni hvort scm er aö framan eöa aftan Upplýsingar i sima 567-5431 Krislján

Á veröi undir 10.000 kr

Tek að mér aö sprauta hjólaslell i allt að þremur litum. Sanngjamt verö Snorri Gylfa sími 567-4079. Tii sölu Bontrager hnakkur, ónotaður Upplysingar gefur María i síma 557-7269 TH sölu hné og olbogahlífar, álkctill. álpotlur og álpanna KarGi sínii 588-6133 Úlfar Gauti vill selja Jazz Voltage hjól á 10 000 kr, ónotuð bretti Sími 557-1003 Eínnig til sölu XTR aflurnaf ónolað 32 gata verð 12 bús og Shimano Algera X undirskiptar mcð bremsum verö 9 þús Af sérslokum ástæðum er Parallai XT Suspension fram-naf 36 gata. 93 árgerö tii sðlu. GlaenýU og ónotað. Verö kr. 5000. Pétur 561 í 959, eí ég er ekki helma þi er m a m m a tfruggtega til i aö taka skilaboð.

Lög eða ekki lög. Undanfarið hcf ég tekið eftir því að hjólaeign landsmanna hefur stóraukist. seni cr mjög gctt mál. En eití er það sem mér finnst mjög leiðinlegt er aö hjólreiðafólk viröir ekki umferðarlög og selur sig þar meö á sama stall og stórhiuíi bílstjóra Hvaða réít höfum viö sem hjólum að virða ekki landsiög ? Ekki veit cg lil þcss að viö höfum fengið neinar undanþágur frá lögum Ykkur finnst ég kannskj harðoröur i garð hjólrciðamanna en ef við eigum aö koma okkar málum á framfæri þá gerum %ið það ekkí með frekju og jiirgangi. Ég er ekki að segja aö viö eigum að gefa rétí okkar en við eigum að viröa þau iög sem okkiir voru seti, þó að þau hafi ekki veriö miðuð hjóireiöafólk. Það er ntjög langt í land hvaö varðar góöa aðstöðu f> rir hjólrciöafólk og tel ég að það gangi fljótar fyrir sig cf við sinum goll fordænii En við skulum mun3 það aö síanda fasl á okkar rétti og gefa hvergi efiir Kar€i,


15% AFSLÁTTUR TIL MEÐLIMA Í.F.H.K.

Utgefanái: Mensfct íjaUalyóÍaW?^^ Súaí/Fas : 562-0099. Ábyrgðannaðiin. Mapiús/Bergsíoa. .; , Rstnefnd i Guðrúu, Jón Öra, Péíur, Maiia. og íCarGi . . . . . . .

:

r^Ts:^/;;; .....


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.