Hjólhesturinn 5. árg. 2. tbl. maí 1996

Page 1

lIIII'.IIUÍÍ, FRÉTTABRKF ÍSLENSKA FJALLAHJÓLAKLÚBBSINS 2 . i h!. 5 . á r s. m a i 1 9 9 6


Leiðarinn Nú þcgar \roriö er á næsta leyti og fcrðahugur kominn í marga er mál að hlúa aö þarfasta þjóninum. Reiöhjóliö hefur eflaust fengiö aö liggja inni viö í vetur hjá mörgum og er þaö ver. cn þó skiljanlegt aö mörgu leyti. Hin margbrotna íslenska veörátta hrekur margan góðborgarann frá hjólreiöum yfir erfiðustu vetrarmánuðina. Oft er mokstri áfátt á "hjólastígum" og göturnar eru cins og íslensk útgáfa af rússneskri rúllettu með bílum í staó kúlunnar. Sá vetur sem er aö líöa hefur aö vísu veriö afspyrnu snjóléttur og hjólreiöafólki bví einkar hagstæöur. Vegna þessarar einmunatídar sem ríkt hefur aö undanförnu hefur margur brugöiö undir sig betra hjólinu og skotist í vinnu cða skóla. Skiliö bílinn eftir heima og bara lifaö þaö af. Aö \ísu hefur þaö verið ein af stóru spurningunum í lífmu. hvcrs vegna fleiri hjól sjáist ekki á götuin úti því salan hefur aukist gríöarlcga milli ára. Frambod á rciðhjólategundum og fatnaöi ýinis konar hefur einnig stóraukist og verö er orðiö nokkuð gott á rciðhjólum. svona almennt séö. Hvaö sem ööru líöur er alltaf til þaö fólk sem lítur á hjólreiöar sem lífsstíl og sjálfsagt samgöngutæki. Sumir hjóla allan ársins hring og fer þeim fjölgandi sem er hiö bcsta mál. Eilt er þaö þó sem kemur alltaf upp aftur og aftur og þaö eru samskipti hjólrciöamanna og ökuinanna. Alltof oft les maöur í blööunum k v a r t a n i r og kveinstafi í garö hjólreiöafólks. Sumt er réttlætanlegt. cn annað er hreint bull og ckki svaravert. Sem minnihlutahópur cigum við á brattann aö sækja. Við vcröum aö sýna gott fordæmi og tillitsscmi í umferðinni án bess bó aö láta traöka á rctti okkar. En réltur

Ijósabúnaður. hjálmur og tillitssemi er eitthvað sem allir ættu að brúka í umferöinni allt árið. Margt bendir nú til bess aö almenningur sé aö vakna upp úr dásvefni koltvísýringseitrunar og sé aö dusta af sér mengunarskýið. Nú er að koma sterklega fram sá skilningur manna aö hjólreidar séu ekki bara holl hreyfing, heldur og líka nauðsynlegur þáttur til betra umhverfis og minnkandi inengunar. Því berí að hlúa að bessum feröamáta með a u k n u m framkvæmdum og eftirliti mannvirkja. Annars játa cg baö fúslega aö ég hjóla nær eingöngu á götunum. einkum vegna bess að hjólreiöastígar eru hvergi nálægir og göngustígar eru jú ætlaöir gangandi fólki. Svo er þetta nú líka spurningin um vanann. Ég held aö ég sé oröinn svolítið háöur því að láta svína á mig. ausa yfir mig fíilu vatni og slabbi og láta öskra á mig og flauta. Þctta veröur svona heimilislegt með tímanum. Heldur heftir bctta bó skánaö meö tímanuin. heimiliserjunum fer fækkandi. Mun færri geöillir bílstjórar hrella okkur í dag en fyrir fáum árum síöan þó enn megi finna bá. Ekki megum við þó fría okkur ábyrgö á tillitsleysinu í umferðinni. Við eigum okkar svörtu sauöi eins og allir aörir hópar og bað þarf aö laga. í síöasta Hjólhcsti \ ar sú nvbreytni tckin upp aö láta offsetprenta blaöiö scm þýöir margfalt betri prentgæöi en áður geröist hjá oss. Nú getum viö fariö aö nota Ijósmyndir og eykur þetta fjölbreytni blaösins til muna auk þess scm uppsetningin hefiir aö ég tel, batnaö um allan hclming. Ég hef veriö í ritnefnd Hjólhcstsins frá upphafi og oröiö v i t n i aö mörgum


brcytingum þótt árin scu aðeins fimm. Sú nýbreylni aö prcnta Hjólhestinn og hafa Ijósmyndir er örugglega merkasta framfaraskrefiö scm ritnefnd hefur stigiö. Efnistök blaösins hafa ætíö veriö svolítill hausverkur hjá ritnefndHjólhestsins: Hvar eiga áherslurnar aö vera? Á aö hafa fasta dálka? Á ritnefnd virkilega aö þurfa aö skrifa allt sjálf? O.s.frv. Um efnistök og uppsetningu blaösins má nú alltaf deila (og þaö er gert annað slagiö). Þaöverður seint hægt að fullnægja þörfiim allra. síst í einu blaöi. Allt efni. hugmyndir aö efni og gagnrýni er vel þegin sem endranær. skemmtilegar Ijósmyndir eru einnig vel þegnar og þcir sem vilja skrifa í blaöið væru öðlingar ef efnid væri á disklingi eöa sent í gegnum internetið (e-mail: gislij fl'rhi.hi.is). Eitt er það samt sem er frekar hvimleitt og kemur fyrir aftur og aftur og þaö eru stafsetningar- og prentvillur í tugatali. Viö höfum heyrt því fleygt aö Hjólhesturinn sé notaöur sem kennslugagn hjá

íslenskunemumviöH.Í. undiryfirskriftinni: "Sjaldan hafa jafnmargar villur fundist í jafnlitlu blaði á jafnskömmum tíma og þessu". Er ekki einhver þarna úti sem kann íslensku og vill prófarkalesa ósköpin? Þaö er nauösynlegt aö vanda sem mest til verka þegar allt annað í blaðinu er oröið þetta gott sem ég tel það vera og þúsund eintökum er dreift í allar áttir. í blaðinu veröa aö venju fróðleiksmolar. skemmtiefni og sögur viö allra hæfi sem nýtast má til næsta blaös. Ómögulegt er aö segja til um hvenær næsti Hjólhestur kemur út en þaö verður vonandi í Ágúst. Smyrjum nú keöjurnar og látum hjólin snúast. Drífum okkur út á göturnar og synum í verki aö hjólreiöar eru sjálfsagöar samgöngurog íþrótt sem hentar öllum - alls staöar. Gleðilegt sumar og gleymiö svo ekki feröunum. Jón Örn.

Loksins Loksins Við erum flutt í nýtt félagsheimili Nýja félagsheimilið er að Austurbugt 3 við Reykjavíkurhöfn. Rétt hjá þar sem Akraborgin leggst að bryggju. Nánar tiltekið hornhúsið á mótum Austurbugtar og Ingólfsgarðs. Sjá nánar kort í símaskrá.

ATH! Fundir færast því frá briðjudögum yfír á fimmtudaga kl. 20:00.


NAFINU Laugavegsmálið Þá tókst kaupmannasamlökumnn við Laugavcg aö koma fram vilja sínum og banna hjólreiðar viö Laugaveg. í Lögbirtingarblaöinu 3().apríl 1996 birtist eftirfarandi: "Auglvsing um umferð í Reykjavik. Samkvæmt heimild í 81. gr. umfcröalaga nr. 50/1987 og aö fenginni tillögu borgarráðs hefur veriö ákveöið bann við hjólreiöum á Laugaveg frá Hlemmi aö Bankastræti og á gangstcttum í Bankastræti. Ákvörðun þessi tckurgildi 10. inaí 1996." Hjólrciðafólk á því ekki að sjást þar frckar en aörar rottur í þcirri götu!! Þaö cr í raun mcö cndcmum aö borgan fin öld skuli sainþykkja slika ák\öröun þ\í þetta er í tóinri mótsögn við það scin cr að gerasl í nágrannalöndunum. Þarna er nóg pláss fyrir hjólrciðabraul cf bílastæðum væri fækkaö uin ca. 40. Þar sem nærveru okkar er ekki óskaö \ iö Lauga\ cginn skulum \ iö ckki \ ersla þar og vonast til að aörir gcri bað ekki þar til kaupmannasanitökunum snvst hugur. Magnús Bcrgsson

Hjólað með strætó. IBainandi fyrirtækjunicrbcstaölifa! Nú hafa Slrætisvagnar Rcykjax íkur fjölgaö þcim \ognuin scm taka rciðhjól á sínum lciöuin. Er uin að ræöa leiö 14.15 og 115 í Grafarvog. 10 og 110 í Árbæ. 11. 12. 111 og 112 í Brciöholt. Er hjólrciöafólk beöið um aö greiöa fargjaldið hjá vagnstjóra ádur cn það fer mcd hjólið inn að aftamcrðu. Þar verða cngar sérstakar festingar fyrir hjólin og cr hjólreiöafólk því bcðið um aö

styðja \id þau á medan á ferdinni stendur eöa læsa því kyrfilega meö lás viö handfbngin. Börn yngri en 12 ára veröa aö vera í fylgd meö fullorönum. MB. ^

A kúpuna í vetur var kunningi minn á labbi niöri í bæ þegar hann var kcyrður niður af hjólreiöamanni. Hann slasaóist mjöginikiö. höfuökúpubrotnði meöal annara áverka. Þegar viö fórum að grafast fyrir um tryggingarmálin kom i Ijós að hjólreiöamaöurinn var ábyrgur fyrir bótagreiðslum upp á mörg hundruö þúsund krónur. Sem betur fcr slapp hann vel þar scni hann var tryggður fyrir þcssu. Nokkuð niargir og slöðugl flciri hjóla rcglulcga á stíguni borgarinnarog koma þar iðulcga upp ýmsar aóstæður scm fyrr cöa síöar gætu valdið slysum. Scm dæini iná nefna. sem oft kcmur upp: hjólrciðamaður á mcrktum hjólreiðastíg scrbarn. fiilloröinn cöa hund á stígnum. Hvað skal gcra? Beygja lil hægri cöa vinstri? Negla niöur og bíða þess ad viðkomandi fari frá'.' Snöggar ákvaröanir eru oft barfar við þessar aöstæöur og mistök gætu oröiö dýr. Höggið við árckstur yröi mjög mikiö. kannski cins og að fá á sig tvo scmentspoka - samtals lOOkg - á 30km hraða. og gæti valdiö miklum skaöa Ef hjólrciöamenn fara af stigunum út á göturnar geta koiniö upp þau atvik aö hjólreiöamenn detti utan í kyrrstæóa bíla cöa valdi tjóni á beim á annan hátt og h\að þá? Á KÚPUNA hcfur því tM'ræöa mcrkingu. þ.e. aö detta á hausinn eöa að veröa


gjaldþrota. Sé hjólreiöamaöur meö heimilistryggingu á hann aö vera tryggður ef hann veldur tjóni á eignum eöa einstaklingum. Innbústrygging hjálpar hinsvegar ekki. Fólki er endilega bent á aö skoöa t r y g g i n g a r m á l i n sín og l c i t a til tryggingarfélaganna sinna eftir frekari uppK'singuin áöur en þeir fara Á KÚPUNA. Albert Jakobsson

10.000 km net stíga Af hverju hjóla Bretarekki? Adeins fjórðungur þcirra 20 milljón rciðhjóla scm eru í Bretlandi eru talin vera í reglulegri notkun. í Danmörk eru 20% allra ferða á hjólum. í Bretlandi aöeins 2.5%. 4.5 miljaröar króna úr breska lottóinu eiga aö bæta þar úr. Fjánnagniö á aö nota til aö fjármagna >fir 10 þús. km. net hjólreiðastíga sem mun liggja innan 3 km frá þriöjung allra heimila. Tímabært verkefni því syðsti þriöjungur Bretlands er cinn sá þéttbýlasti í heimi. Umhverfisverndarsinnar gera lagningu nýrra vega erfiöa og þeir sem fyrir eru eru ofhlaönir umferö. 1994 lýsti hin Konunglega Nefnd um Umhvefismengun aukningu umferðar sem trúlcga stærstu umln erfisógn Breta og mælti ineö fjórföldun hjólaferöa. Slíkar tillögur mælast vel fyrir hjá nýjum ráöherra samgöngumála. Sir Georg Young sem heftir hjólaö um London árum sainan. (Þýtt úr Newsvveek. 25. sept 1995 - PG)

Raunir rúntara. Kæri sáli. "Fyrir nokkrum mánuöum varö ég fyrir mjög óþægilcgri reynslu. sein hefíir fylgt mcr síöan sein cins konar fælni gagnvart því aö sitja fastur í umfcrdarteppu... Ég var á leið niöur Laugaveg... og lcndi þá í uinferöarteppu. þar sem hvorki gckk nc rak í talsvert langan tíma. að mér fannst. Skyndilega flautar bíll

viö hlið mér og mér bregöur svo aö kaldur s\'iti sprettur út á mér og ákaflega sterk vanlíöunartilfinning hellist yfir mig. Síðan hef ég forðast ad aka um fjölfarnar götur, þar sem líkur er á aö ég teppist í umferöinni. Jafnvel biö viö umferöarljós veldur mér vægri vanlíöunartilfinningu... Hvernig er best aö vinna sig úr þessu?" Svar. "...Fyrirspyrjandi var illa fyrirkallaður og umferöarteppan magnaöi upp vanlíöan hans. Umferöin veröur síöan kveikjan aö svipadri liöan í umferöinni almennt... meðferð er gjarnan fólgin í því aö tengja hinar óttavekjandi aöstæður viö vellíöan... Þetta getur viökomandi reynt sjálfur með því aö aka ekki nema vel fyrirkallaöur og í góðu skapi, hafa meö sér skemmtilegan félaga í bílnum eða hlusta á Ijúfa tónlist. temja sér slökun og NJÓTA ÞESS AÐ VERA FASTUR í UMFERÐINNl..." (Stytt úr sálfræöidálk Morgunblaósins 24.02.96. PG.) Ef að þiö þekkið fólk sem líður svona illa í bíluni sínum og þarf sálfræðimeöferö til aö læra aö njóta þess aö vera fastur í uinferöinni má benda þeim á aöra valkosti í samgöngum svo sem aö ganga og hjóla. PG

Sérverslanir Meö vorinu fyllast hjólreiöaverslanir af vöruin sem gætu kætt margan hjólreiöamanninn. Bræðurnir Ólafsson i Kópavogi cr ný verslun sem vert er að gcfa gaum. Hún hefiir í mörgurn tilfellum gert póstverslun óþarfa vegna góöra \eroa á topphlutum. Þeir bjóða nú upp á nýja línu hjóla scm heita Trekking Fox. Um er að ræöa ýmsar geröir úr stáli. áli og carbonfiber. í versluninni má finna gott úrval s\'eifartannhjóla og Manitou Mach 5 demparagafla. Þaö cr nýjasta afurð Manitou fyrirtækisins sein hefur fengiö nijög góöa dóma í öllum timarítum og að auki er \erdio lægra hjá Bræörunum en í \erslunum Evrópubandalagsins.


Enginn ætti að verða fatalaus því þeir bjóöa upp á M o u n t a i n CoOp hjólreiöafatnaö á CoOp vcrðum. Önnur vörumerki cru s.s. Tektro. TransX. Shimano, YST. Rudy Project og gæða vörur frá Answer. Örninn er ckki þekktur fyrir annaö en góð hjól og góöar vörur í miklu úrvali. t.d. cr nú hægt aö fá álrciðhjól frá Klcin. Má þar segja aö sjón sé sögu ríkari því Klein rciðhjólin hafa alla tíö þótt vera einstök í sinni röð þar sem handverkið hefur boriö meistaranum vitni. Auk þeirra er nú hægt að fá Lemond götuhjól seni ætti ad vera fagnaöarefni fyrir bá sem stunda götuhjólreiöar. Þarna niá finna citt mcsta úrvaliö af hjólatöskum cins og Agu Sport. Konnix og hinu frába-ru Ortlieb töskur. í hjálmum má ncfna Bell. Trck og Gary Fislier. fatnaö frá Trek og Agu Sport. Aörar vörur eru t.d. Catey hraóamælar. Vista Litc Ijós. TransX aukahlutir. Bobog Wintertengivagnar. Park vcrkfæri o.fl. ofl. G.Á.Pétursson hefur um nokkurra ára skeiö boöiö Mongoosc hjól á injög góöum verdum. En þar cru líka Cannondalc reiöhjól og tengivagnar á vcrðum sem gcfa evrópuinarkaðnum langt nef. Hcr er um að ræða hágæða álhjól scni hafa skipað scrsæti á mcöal þeirra bcstu. GÁP bvöur upp á Terry kvenhnakka (ókomnir þegar þetta er skrifaö). Cannondalc og Adidas fatnad. Wcllgo pcdala incö smurkoppuin. TransX hnakkdeinpara. Konnix töskur. Kuji og Bell hjálma o.fl. Fálkinn hcfur oft lumaö á ýmsu góögæti. Burt séö frá athyglisverðum Whcelcr hjólum munu sjást þar Univega reiðhjól. í Fálkanum gera þeir bestu kaupin scm versla ryöfría teina. hvort scm um er aö ræöa bcina eöa t\ íþykkta teina frá Bcrg U n i o n . Ef cinhvcrjum v a n t a r svo h u g m y n d a f l u g varðandi aukahluti á reiöhjóliö er vcrslunin full af hlutum frá

Acor. Markið hcfur cins og Fálkinn lumað á gódgæti. Þar er helst aö nefna Schwinn tengivagn á mjög góöu \'cröi og þaö nýjasta. Vaude töskur sem líkjast í allri gerö töskum frá Ortlib. í vetur voru þær ódýrari en Ortlicb svo þær kláruöust á augabragöi. Þær veröa vonandi fáanlegar aftur á sama verdi þegar þær birtast á ný. í nýrri fatadcild má finna skóhlífar á góöu verði sem gera stígvél óþörf á reiðhjólinu. Hvellur cr þekktastur fyrir Ice Fo\ hjólin á sanngjörnu vcröi. En eins og aðrar verslanir hefur H v e l l u r hafió sölu á frönskum hjólum frá gamalreyndum reiöhjólaframleiöcnduin. MBK og Pcugeot. Vcrslunin erbví full af slál. ál og carbonfibcr hjólum auk aukahluta frá TransX. Tektro YST. Zoom. Shimano ofl. Hagkaup lelst ckki \era scncrslun incö þckkingu í hjólabransanuin cnda cr minningin enn súr frá þeim tíma þcgar \ crslunin prangaði Sleelmastcr hjóluni upp á fófróðan almcnnning. scm þckkti ckki muninn á rciðhjóli og hjólalíki. Þó aö verslunin sé meö skárri lijól í dag cr aöeins hægt ad fá þau í einni stærö. Vert cr að gcfa gaum að góðum og ódýrum "U" lásum. blikkljósum og hjálmuin. seni s>' na aö aukiö öryggi ætli ekki aö tæma vcskið. Skátabúðin selurckki hjol. cn í stað þcss selur hún hjólreiöafot frá Karrimor og Löfflcr og hinar klassísku gæðatöskur frá Karrimor í niiklu únali. í nær ölluin rciöhjólaverslunum er hægt aö fá íslcnska bögglabcra sem hannaöir eru fyrir íslcnskar aöstæöur og ncfnast "Groddi" frá Karga (Karl G. Gíslasyni). Um er aö ræða fram-og afturbögglabcra úr stálpípum í tveimur gcröum meö 2mm og Imni veggþykkt og þ\ í hclmings munur á þyngd og styrk. Þeim fylgir ábyrgö. Auk bögglabcra framlciðir Kargi sty-rislianska sem virka vel allan ársins hring. Komið hefur til tals aö framleiöa


hitabrúsastatíf og aukabrúsafestingar á bogglabera. Þaö er óþarfi að scgja það, en þó styrkjum íslenskt! Hér hefiir aðeins verið tiplaö á því helsla en þaö verður aö taka fram. að veröin eru mjög mismunandi milli verslana og

STIGIÐ Þetta hófst á því aö ég tók mér frí um síöustu verslunarmannahelgi(1995) vann þó á fösludegi. Þegar ég kom heim hófst ég handa viöað koma 2 brúsastativum og bögglabera á minn ársgamla Fisher. Pakkaði svo og bjó til ferðaáætlun. Eftir aö hafa neytt matar í 45 mín. setti ég Walkmaninn í gang og stcig á sveif vitandi ekki hvar cg svæfi bá nótt. Á Mosfellshciöi bcygöi cg í átt að Nesjavöllum. fór síöan þaöan um Grafninginn að Ljósafossstöö. Þegar komiö var aö söluskálanum við Laugavatn var ctið. nv raflilada sctt í labbi-kallin. Trans dans 4 spóla sett i og stillt í botn og haldið í átt að Geysi. Alla leiöina að Laugavatnsafleggjaranum liöu ekki meira en 20 sek á milli bíla og síðan það scm cftir var til Gcysis liöu að minnsta kosti 5 mín. milli bíla. Á Gcysi voru tveir ástralir á hjólum (þcir inisstu áhugann á mér vegna bjóðernis) og 2 Svisslendingar og sat ég á spjalli í 45 mín. dágott stopp þaö. Viö línuvegmn af Kjalvegi að Bláskógahciði áttaði ég inig á því að ég hafði engin eldfæri. Aö endingu

getur munaö hátt í helming á sömu vöru og merkjum. En muniö eitt. þeir sem ætla aö kíkja í verslanirnar ættu að gera þaö á rigningadögum því þá er oftast nær minni örtröð. MB

SVEIF fékk ég gefms kveikjara á Gullfossi Á heitum sunnudagsmorgni fór maöur ber aö ofan >fir Haukadalsheiði. plús buxnalaus yfir Lambahraunið. ber aö ofan yfír Skjaldbreidarhraun og yfir hálfan Kaldadalinn aóeins meö hjálm og í skóin. Síöan bættust við buxur. grifflur og sokkar. Á Húsafelli mundi ég eftir því aö bað cr hægt aö brenna í sólinni. Bæ-ðe-vei ég hitti tvo íslendinga á hjólum í Kaldadal og spjallaöi við þá í smá stund. Vegna mótvinds tók þaö míg 3 tíma aö fara næstu 26 km. frá Húsafelli aö Reykholti og vegna breytu fór ég 35 km. á 2 tíinum. Sem sagt á fiinm tímum og 61 km. förnum kom ég aö fyrrum tjaldstæði Skorradals. á norö-austur bakkanum. fjögurra ára upplvsingará 2 ára gömlu korti. Fór til næsta bónda, tjaldaði þar. Mánudagsmorguninn kl. 8 fór cg inn Skorradalinn og upp á Uxalmggi. Á Uxahrvggjum hitti ég fjóra útlendinga. Næst sá ég bíl á Tröllahálsi og eftir þaö fjölgaöi þeim. Eftir ísstopp á Þingvöllum. var ísstopp í Mosfellsbæ tvcimur tímum síöar. 30 mín. seinna hjólaöi ég á mann sein var aö mála húsiö sem ég bý í. Kristján Heiðar J.


SMURNING

DAGSINS

Hjólið og vorverkin Þaö dylst víst fastum sem ciga hjól að umliiröa þess er mikilvæg. hvort sem þaö er í fullri notkun eda liggur undir segli. Stærstur hluti landsmanna sem eiga reiöhjól notar þaö á sumrin. sem þvðir aö á þessum tíma er verið aö grafa fákinn upp og blása af honum rykið. Það er bara ekki nóg. Olía cr cins og alkóhól. sc henni beitt á réttan hátt. Nokkrir dropar hér og þar annaö slagið og fákurinn starfar sem aldrci fyrr. Fyrir meðaljóninn cr nauðsynlegt aö skipta um keöju minnst cinu sinn á ári. Ny keöja þýðir ininna slit á tannhjólum auk betri skiptingu og virkni. Kcöja koslar svona frá 900 kr og upp úr og er mun ódýrari kostur cn aö láta langslitna keöju cyöileggja út frá sér. Nýtið þ\-í voriö og geriö hjólin klár fyrir feröirnar. Athuga þarf alla víra og barka vel. því sclta. raki og ryk setjast aö inn í börkum og draga úr allri virkni. Til aö hreinsa t.d. gírbarkann þarf aðcins aö sctja keöjuna upp á stærsta tannhjól. setja s\-o í hæsta gír(minnsta tannhj.) án þess aö snúa pedulum. Viö þaö slaknar upp á vírnum og þú nærð barkanum upp af barkastoppinu. Þrífiö og smyrjiö. Sömu lögmál gilda um drifgírana aö framan. Þcssa athöfn iná framkvæma cins oft og þurfa þvkir. Einnig þarf að kanna ástand litlu tannhjólanna á aftari gírskiptinum. Ef þau eru ordin eydd og slitin. valda þau tregöu og allra handa ónákvæinni í skiptingu. Þessum tannhjólum þarf því aö skipta úl cf cinhver áhöld cru um "ferskleika" beirra. Sama má segja um brcmsupúöana. Illa slitnir púöar cyðilcggja

gjarðirnar og ef beir eru ekki rétt stilltir virka beir hreint afleitlega og gcta allt eins endaö í miöju dekkinu sem bcr aö forðast i lengstu lög. Þaö hefurverið fariö í stillingu bremsupúöa áöur í þessu blaöi svo cg fcr ekki nánar út í þá sálitia hér cn í fáum oröum má segja aö bremsupúöar skulu vcra stilltir þannig aö þeir nemi við gjöröina fyrir miöju en vísi eilítiö framáviö þannig aö þeir taki fyrst i að framanverdu. Snúum okkur þá ad stýrislegum sem stundum vilja losna. Hægt er aöathuga hvort laust er á legunuin ineö því aö taka í frambremsuna og jugga hjólinu fram og aflur. Ef einhver sláttur finnst þarf aö bæta úr því á stundinni. Viö uppherslu cru nokkur ráö í gangi sem gott er aö fara eftir: 1. 2. 3.

Herðið neöri rónna aö legusætinu. Herðiö cfri rónna cinnig niður. Heröiö þá neðri aö þeirri cfri.

Nauösynlcgt er aö hcrda rærnar saman því annars losnar fljótt upp á þeim aflur. Vandamáliö þarna er aö finna hinn


gullna meðalveg. Ekki heröa um of á legunum og látiö heldur ekkert slag finnast. Stundum þarf því að endurtaka upphersluna nokkrum sinnum þar til viðunandi hersla erfiindin. Þennanleikþarfaðframkvæma á öllum legum hjólsins. þ.e.a.s. á nöfum aö frainan og aflan. Annaö sem einnig vill losna meö

tímanum cni sveifamar. svinherðið þær upp á öxulinn á vorin. Yfirfariö einnig allar aörar festingar. skrúfur og bolta. Þaö er einkar hvimleitt aö vera á hjóli scm syngur

og skrallar i og hrcint ömurlcgt þegar hlutir týnast af því hist og her. Þegar búiö er aö skipta um þaö sem þarf. sinyrja og heröa er ekkert annað eftir en aö þrifa fákinn hátt og lágt. Hreint drif og bremsukerfi virkar mun betur ef stórir haugar af skít og drullu flækjast ekki fyrir. Aö lokum má svo minna á þau verkfæri sem ættu aö fylgja hvcrju hjóli: 1 sexkantasctt. 1 lítið stjörnuskrúfjárn. 2 fastir lyklar 8 og 10 mm (stundum þarf aö nota 9 mm lykil cn þá cr líka best aö skipta beim boltum út til aö einfalda verkfæralagerinn). 1 teinalykill. 1 keöjuþvinga. 2 keöjulásar. bótasctt og pumpa. Einnig gctur \-erio gott aö liafa meö scr í feröaJögin rafmagnsteip og plastströpp (kapalströpp) en þaö nýtist á inarga vegu. ("svissneski vasahnífurinn" heftir marga aukaverkfæri svo sein skrúfjárn og skæri og getur bví komið í staðinn fyrir sum vcrkfæranna.) Hugsiö nú vel um græjurnar. brettiö upp ennarnar og hefjist lianda. Jón Örn.

Skemmtílegir byrjendarúntar. Nú í sumar höfum við félagarnir Gísli rakari Guömundsson og Björn Finnsson ákveðið aö fara eitthvaö út úr bænum. upp í Heiömörk eöa eitthvcrt annaö að hjóla Það cr kominn tími til að taka hjólin út úr skúrnum og drífa sig mcö. því þetta verður mjög gaman. Þaö eru allir vclkomnir. Viö munum fara rólcga í þetta svo allir ráöi vid fcröahraðann. Gott er aö taka með sér nesti því við ætlum aö setjast niöur úli í náttúrunni. slappa af og snæöa nesti. Við lítum á svona ferö sem útivistargaman og á cngin að komaatociin örþreyttur. Ef einhverskonar vandamál konia upp t.d. sprungin dckk eda bess háttar munum félagarnir hjálpa til

Við ætlum aö hittast við veitingastaöinn Vibon (Sprengisand) hjá hesthúsum Fáks. og verður farið af staö á laugardögum kl. 12:00. Fyrsta ferðin 8. júní og síöan 29. júní. 13. júlí. 17 ágúst. og 28 sept. Viö fbrum í hvaöa vedri seni er og klæöum okkur eftir aðstæðum. Vonuinst við lil aö sjá sem flcsta því þetta cr kjörið tækifæri til aö flýja borgarskarkalann, anda aö sér hreinu lofti og kynnast nýju fólki. Munum aö taka góða skapiö mcö bví þaö er nauösvnlegt. Hristum af okkur sleniö og drífum okkur af stað. Kveöja Gísli og Björn.


Umhverfis

jörðina "Þú veröur bara kaldari og b l a u t a r i cf þú stoppar." kallaöi Larry. "Og bú bleytir öll fötin ef þú opnar töskunar. Haltu áfram. Þér hlýnar." "Nei!" mótmælti ég. "Mér er ad kólna en ekki aö hlýna!" "Hjólum þá hraöar. Þá ætti þér aö hlýna." "Hjóla hraðar? Ég gct ekki hjólaö hraöar. ég er að frjósa!" Og svona hélduin viö áfram þar til Larry gaf sig cn þá var ég oröinn svo öskureiö aö cg var ákveöin í þvi aö stoppa ckki. sama hvað. Ég skyldi bara halda áfram. 'Ég skal halda áfram án vctllinganna og peysunnar og þcgar ég frís i hcl kcinur í Ijós hver haföi rctt fyrir sér'. hugsaði ég. "Ég stoppa ekki!" hrópaöi ég. "Ég skal sýna þcr að ég TXÖ alvcg viö þctta líka." "Láttu ekki svona. Barb. Ég vill ekki að þú farir aö kvarta. Stoppaöu og klæddu þig betur." "ÉG ER EKKIAÐ KVARTA OG ÉG ÆTLA EKKI AÐ STOPPAP Ég var farin aö skjálfa af rciðinni og kuldanum. Ég var kominn incö sting í hendur og fætur og vatnið var komið i gegnum jakkann. Skyndilega. rétt áöur cn ég ætlaði aö hrópa eitthvaö aö Larry. slcttist blóö á stýristöskuna mína. Ég horföi á töskuna í nokkrar sekíindur pg rcyndi að ána mig á hvaö þetta væri. Ég horföi meö hryllingi þcgar meira blóð strcyiudi niöur framhliö jakkans. yfir lappirnar mínar og hjólið Þaö virtist sem blóðiö kæini frá inér. Ég snerti andlitiö. Munnurinn og hakan voru þakin bessum rauöa hlýja vökva. Ég

Larry og ég vorum í hjarta Rockie fjallanna á þjóðvegi 93 á lciöinni til Columbia ísbreiöunnar. Áöur en dagsleiðin var hálfnuð geröi hcllidembu. Þar sem við vorum ekki í rcgnjökkunum. hjóluðum við í næsta skýli sem var kamar við veginn. Viö stilltum hjólunum upp viö kamarinn. drógum upp jakkana. brauö. hnetusmjör og appclsínur og skelltum okkur inn í skjólið. Ég hafði hurðina opna til aö hleypa fersku lofti i n n og vondu h k t i n n i út Síöan hrjúfruðum við okkur saman á klósetlsctunni og snæddum hádegisverð. Af og til stoppaöi bíll og og út stökk bílstjóri í sprcng og hljóp í ált aö kamrinum. En þegar þcir voru komnir 10 mctra frá okkur. sáu hjólin tvö og tvær manneskjur inni. tyggjandi samlokur. sneni þeir allir við og óku af stað í leit að næsta kamri. Það haföi kólnaö þcgar við hjóluðum af staö aftur og regniö var cins og hagl. Eftir korter sá ég aö þó að cg væri að crfiöa upp brekkur hlvnaöi mér ekkert. Ég kallaöi til Larry aö ég ætlaði aö stoppa og fara í peysu og vcttlinga. Larry var kalt líka en hann var ckki í skapi til aö stoppa. Hann hataöi aó stoppa í rigningu. Alveg sama hvcrsu kaldur og blautur hann var. aldrei vildi hann stoppa og skipta uin föt eins og ég. Viö áttum enn eftir 60km ófarna aö j ö k l i n u m og tilhugsunin um að hjóla fram á kvöld í rigningunni kom af staö rifrildi. "Af hverju gastu ekki fariö í vettlingana og pcysuna í kamrinum?" hrópaöi Lany. "Af því að ég hclt aö cg þyrfti þess ekki. Ég vissi ckki að þaö yrði s\ona kalt "

10


hlyt aö hafa öskrað því andartaki síöar renndi Larry sér upp að mér. Andlit hans fylltist skelfingu. "Fljót! Stoppaöu!" öskraöi hann og gerði sig líklegan til að stoppa. "Nei! Mér er sama þó mér blædi út! ÉG ÆTLA EKKI AÐ STOPPA!" svaraði ég umhugsunarlaust. En ég var hrædd viö allt blóðiö og stöövaöi eftir nokkra inetra. Ég var kominn meö blóönasir og blóöið fossaði út um aöra nösina. Ég settist niöur í vegarkantinum. hallaði höfðinu afíur og hélt vid nösina. Meöan cg beið eflir að hætti að blæöa tók Larry upp peysuna mína og vettlingana og hjálpaði mér að klæða mig. Síöan faðmaði hann mig til aö hlífa mér fyrir rcgninu. "Af hverju gleymi ég því alltaf. í hvert skipti sem rignir. hversu mikiö ég elska þig?" hvíslaði liann. "Helduröu aö \iö læruin nokkurn tíma aö stjórna tilfínningum okkar þegar viðrar ílla? Veistu. þaö er eins og ég æsist allur upp um leiö og ég finn regndropa. Ég veit aö þú ferö að vilja stoppa og klæða þig betur, og þú veist aö ég vill hjóla cnn hraöar og viö erum strax komin í hár saman. Þaö cr svo erfitt aö halda ró sinni í regninu en viö verðum aö reyna. Kannski lærum viö þetta einn daginn." Eftir aö blóönasirnar hættu. hjóluðum viö í þrjá tíma í regninu þar til

viö komum aö hinu 3000 metra háa Sunwapta fjallaskarði. aöeins 5 km frá jöklinum. Frá rótum fjallanna virtist vegurinn lóöréttur; hann skaust beint upp frá flötum árfarveg Sumvapta árinnar og hvarf upp í skýin. Þaö var uppgjöf í okkur áöur en við lögöum af staö; vöðvarnir voru aumir og okkur var kalt. Viö stóöum í vegarkantinum og b o r ð u ö u m hnetusmjörssamlokur. Settum svo í lágu gírana. tókum stýrin taki og hömuðumst á pedulunum. Þ e g a r vegurinn sneri til himins fór a l l u r minn þungi og orka i hvern snúning sveifanna. Einn tveir. cinn - tveir. Fyrst fór ö n n u r löppin niöur af krafti og síðan fylgdi hin jafnfast áeftir. Einn - tveir. einn - tveir. Við þokuöumst upp í skýin og þó við hefðuni jöklana viö hlið okkar og köld rigningin skylli á okkur þá var ég í svitabaði. Ég reif af mér jakkann og peysuna og erfiöaði áfrani aöeins klædd í bol, stuttbuxurog ullarsokka. Á. aöbví crvirtist heil eilífö. þokuðumst við uppávið á hraöa sem virtist hægari en gönguhraði. Ég þurfti á allri minni orku og einbeitingu að halda bara til að halda mínum takti og halda áfram. [ Þaö iná ininna á hér aö fcröin er farin 1980 á 10 gíra götuhjólum þegar lítið úrval var af sérhönnuöum hjólafatnaöi. Seinna í feröinni fengu þau sér þriðja 11


tannhjólið aö framan og lctlist þá róðurinn upp bekkurnar - innskot PG | Þegar cg komst upp skaröið fann cg mikinn létti og sigurtilfinning hclltist yfir mig. Þetta höföu vcriö langir hundrað kílómetrar. Við tjölduðum undirjökulinum. scm sást varla fyrir skýjahulu. Að tjalda við liliö jökuls cr að mörgu lciti eins og aö tjalda í frystikistu. Ég skreiö inn í tjaldið. fór úr blautu fötunum og klæddi mig svcitl og moldug í öll þurru fötin mín; tvo boli. dúnjakka. jogging buxur. tvö pör af sokkum og prjónahúfu. Síöan renndi ég mér í dúnsvefnpokann minn. renndi upp rennilásnum og var þannig alla nóttina. Um morguninn hafði regniö minnkaö niöur í sudda. eöa kanadískan liráka eins og það var kallað þarna. og yfir fjöllunum var þunnt lag af nýíbllnum snjó. Þaö lctti til skömmu eftir aö viö fórum á fætur og innan tveggja t í m a glitraði jökullinn í sólinni. Stórkostlcg sýn sem lélti okkur lund og bætti upp fyrir erfiöleika g;crdagsins. Fyrri helming dagsins gcngiim við um svæöíö í hlýju sólskininu. Scinni hclminginn cydduni vió á hjólunum 70 km lciðina að tjaldstæöinu viö Waterfcm 1 Lake. Þaö var ekki sky á himni scm skyggöi á fjallgaröana scni gnæfðu vfir beggja vegna vegarins. Tjaldsvædiö var staösctt í skógi viö tært dimmblátl vatniö sem spcglaði jöklana uinhvcrfis. Vcgna þess aö viö komum á reiðlijólum fcngum \ ið ókcypis gistingu frá þjóðgarðsvcrðinuin. Hún úthlutaði okkur ijaldstæði nálægt ööru pari sem var að hjóla uin Rockic fjallgarðinn. Hún varaöi okkur við því að stundum ráfuðu birnir inn á tjaldstæöiö í lcit aö mat. svo Larry sctti allan matinn okkar í tösku og strengdi upp í tré brjá mctra yfír jöróu. Klukkan þrjú um nóttina vaknaði cg snögglcga af værum svcfn. Meðan augun vöndust mvrkrinu hlustaði ég eflir hljóði scin gæli hafa vakið inig Fyrst hcyrði cg

cilthvað skrjáf en síðan færöist kyrrð yfir. Ég velti mcr viö og leit á Larry. Hann sat uppi. spennturog stífur meö útglcnnt augu. Hann var aö hlusta cflir cinhverju. "Hvaö er aö?" spuröi ég. "Uss." hvíslaöi hann svo lágt að cg heyröi þaö varla "Hlustadu." Ég hlustaði en hcyröi engin sérkennileg hljóð. Larry sat hreyfingarlaus í nokkrar mínútur og hlustaði. Síöan teygði hann sig fram og leit út um gluggann. Hann horföi vandlega allt í kring áður cn hann settist upp aftur og hlustadi aftur vandlcga í nokkrar mínútur. Enn hcyrðist ekkert. "Rctt áöur cn þú vaknaðir heyrði cg eitthvaö lirevfast viö tjaldið." In íslaöi hann. "Síðan he>röist mér eitthvað slrjúkast \id tjaldiö s\o ég velti mcr \iö og leit úl uin gluggan. Ég lagöi a n d l i t i ö upp viö moskítónetið og þarna rétt viö ncfið á mér. starandi bcint í augu mcr. \arbjorn. Ég fann andardrátt hans! Ég geröi næstum í brækurnar og hjartað hainaðist s\o aö cg hélt að ég yrði ekki eldri. Sem bctur fer varö hann jafn hræddur aö sjá mig og cg hann. Hann stökk frá glugganum og hljóp í burtu meö miklum látum og þau vöktu þig upp " Larn þagnaöi og lagði \ið hlustir aftur Hann lcit út um alla fjóra glugga tjaldsins cn ég þorði ckki að hrcyfa mig. "Maturinn." h\ íslaöi ég. "Ertu viss um að þú hafir sctt allan inatinn út? H\ad ef þaö er enn súkkulaði eöa ávöxtur í cinhverri töskunni hcr?" "Ég held að ég hafi tckiö alll. cn \ ið ættum aö fara yfir allt aftur. Ef annar björn kemur scm er ckki jafn luumpinn og þcssi og lyktareitthvaö hér inni gætum viö lent í raunverulegum \andræðum." Leitin skilaöi cngu en samt lciö klukkutími áöur cn við sofnuöum aftur. Við lágum í svefnpokunuin okkar. hlustuðum cftír þniski úti mcö spcnnta vööva. tilbúin að stökkva út. Morguninn eftir skoöaöi Larry 12


Ijaldiö. Hann var sannfærður um aö nóttina áður hcföi hann heyrt klór og göt yfir cinum glugganum á t j a l d h i m n i n u m voru ummerkin. "Hann hcfur rétt \ criö aö rífa sig inn í tjaldió." sagöi ég. "Eins gott að þú lcist út um gluggann á réttu augnabliki." Meðan Larry byrjaöi aö elda morgunmatinn tók ég vatnsbrúsana af hjólunum og gekk aö næsta krana. Þegar cg skrúfadi frá vatninu brc\1tist brúsinn í sturtuhaus. Vatnið fossaöi út um göt nálægt botninum og >fir inig. Björninn haföi læst klónum í fleira en tjaldiö okkar. Larry var aö tala við Karen og Dave. hjólapariö frá San Diego af næsta tjaldstæöi.

hann þeyttist aö okkur hrasaö hann um tjaldhæl og brotlcnti á tjaldinu. "Ég skal segja ykkur, það aö vakna inní samanfollnu tjaldi með björn liggjandi ofan á þér. cr virkilega skclfileg upplifun. Ég vissi strax aö þetta \'ar björn því einn hrammurinn var í andliti mínu. og cg vissi að aöcins björn gæti haft svona stóran hramm. Hrammurinn var mjúkur - engar klær. En ég vissi aö þær kæmu. Ég lá þarna frosinn í svitabaði og beiö cftir aö klærnar kæmu út. 'Þaö er bara spursmál um sekúndur núna" endurtók ég í sífellu. 'Eftir örfáar sekúndur rífa klærnar andlilið í tætlur' "Þá heyrði ég Karen skyndilcga hvísla eitthvað. Hún hreyfði sig ckki cn hvislaði sífcllt. 'Davc. það liggur björn ofan á okkur. Viö vcröum aö gcra eittlivaö. Davc. Davc. þaö liggur björn ofan á okkur! Gcrðu citthvað!' Hvað í ósköpunum átti cg aö gcra? Ég gat ckki talaö: ckki mcö h r a m m i n n framan í mcr. Hann var svo mjúkur og sakleysislegur meöan klærnar voru ekki úli. 'Eins og logniö á undan storminum'. hugsaöi cg. "Vitiöþiö. þaövarcinsoghálfnóttin liöi áöur cn hrammurinn fann fasta jörð. Síöan létti bunganum af okkur þegar björninn stóö loks upp og drattaðist inn í skóginn."

þcgar ég koni til baka. Davc talaöi mcst. iöaði allur og sveifladi höndunum í allar áttir. Karen stóð viö hliö hans. staröi niður og andvarpaði þungt og órólega. "Ég var ad komast að því hvað gcröist eftir aö bjöminn yfirgaf okkur í nótt." útskýrði Larry. "Ófrýnilegt andlit niitt virðist hafa hrætt hann svo illa og hann leit ekkert á hvert hann var aö fara." "Hcldurbctur." jánkaöi Davc. "Hann æddi hciin til sín á fullri ferö og scnnilega hefur tjaldiö okkar \-erid á þeirri leiö. Þegar

"Milcs from No\vhere" eftir Barböru Savage. Þýöandi Páll Guöjónsson.

13


Hugsað til

framtíðar

Munar eitthvað um bílinn minn? "Umhverfisinengun er alheimsvandamál sem lætur engan ósnortinn. Viö vitum aö gróðurhúsaáhrifin eru staðreynd en ekki hugarórar umhverfisspámanna um endalokjaröar. Barátta mannsins gegn eigin mengun er hafin. Hér á landi cruiti við farin aö veröa vör við mengunina og hver og einn hlýtur aö spyrja sig: Hvað er hægt aö lcggja af mörkuni til aö draga úr þeirri ógn sem mcngun er í lífríki jaröar." Nei. þetta er ekki skrifað af bílahatara scm aldrei stígur af hjóli heldur er þetta fróðlcikur úr umhverfísbækling Fclags íslenskra Bifrciðaeigenda scm dreift var í 15000 eintökum. Þar koma medal annars frani cftirlalin ráð: "Ekki kaupa stærri bíl cn bú þarft - stærri bílar eyda meiru. Veldu bil sem er sparneytinn. Allt sem gert er til aö draga úr bensíneyöslu sparar pcninga og drcgur úr mengun. Gakktu cða hjólaðu styttri vegalengdir. Notaðu strætó ef mögulegt er. Minni mcngun fylgir fullnýttum strætisvagni en fcrö farþeganna sömu leiö í einkabílum." Mikiö væri nú gott ef fleiri bifreiðaeigendur færu eftir rádum FÍB. Skoöum betur þetta "alheimsvandamál sem engan lætur ósnortinn". í blaöi Neytendasamtakanna mars 1994 var mjög fróöleg grcin umhverfisverkfræðingsins Einars Vals Ingimundarson uin hversu mikla mcngun einn bíll í Þýskalandi skilur cftir sig á jörðinni og í andrúmsloftinu cftir aö hafa veriö ekiö 13 þúsund kilómetra á ári í 10 ár. Upplýsingarnar eru reiknaöar saman af virtri stofnun sem spáir fyrir um bróun umhverfismála til langstíma: Unnvelt-und

Prognose Institute Heidelberg. Við hráefnisöflun til smíði eins bíls veröa til 25 tonn af alls kyns úrgangi og enn fremur mengast 422 milljónir rúmmctra af lofti. Flylja þarf hluta af þessu hráefni til Þýskalands og svo aftur til ýmissa verksmiöja þar innanlands. Viö þetta mengast aftur 425 milljónir rúmmetra af lofti. Á meöan framlciöslu bílsins stendur verða til 1500 kiló af úrgangi og 75 milljónir rúmmetrar lofts mcngast til viðbótar. Þegar fariö er aö reikna út bein áhrif bílsins í akstri er reiknað meö aö hann sé búinn hvarfakút sem náö hefur besta vinnsluhita til aö brcnna bví eldsneyti sem v é l i n nær ekki aö brenna til fulls. Staðreyndin cr hins vegar sú að oft fcr helmingur feröarinnar í aö ná bessum vinnsluhita og mengun því mun meiri og meirihluti íslcnska bílaflotans er ckki búinn hvarfakútum. Síðan er gert ráð fyrir aö bíllinn noti 10 lítra af blýlausu bensíni á hverja 100 kílómetra scm ekiö cr. Á 10 ára (ímabili skilar bíllinn út í andrúmsloftið: 44.3 4.8 46.8 325 36

tonn kg kg kg kg

Koldíoxíd Brennistcinsdíoxíö Níturo.xíö Kolmónoxíð Kolvetni

Þessi skammtur frá einum bíl dugar til aö menga 1016 milljónir rúmmctra lofts. Á íslandi eru 138 búsund bílar. Enn eru ónefnd úrgangsefni í föstu fomii sem verða til við aksturinn. Þar má nefna 17.5Kg af (jöruafuröum úr yfirborði vegarinns. gúmmíagnir við slit hjólbaröa. 14


agnir úr brcmsuboröum og fleira. Önnur helstu cfni frá bílnum sem menga jaröveg og grunnvatn cru: Ýmis olíuefni. blý. króm. kopar. zink. og kadmium. Aö tíu árum liðnum cr bíllinn afskrifaður og hlutaður í sundur og skilar sú úlför cnn fleiri efnum út í andrúmsloftið. Þar má ncfna PCB og olíulcifar. Og enn rnengast andrúmsloftiö. 102 milljónir rúmmmetra pestast þegar bílnuin er eytt.

sýna árlegan kostnað vegna umferöarslysa upp á 16-19 milljarða króna. Flesl hugsum við íslendingar lítið um þessi mengunarmál enda cr mest af menguninni einhversstaöar í útlöndum þó oft sjáist grcinilega gult mengunarsky yfir höfuöborgarsvæðinu. Þegar við horftun á fréttir af fólki sem missir heilsuna og deyr um aldur fram vegna mengunar í erlendum stórborgum eins og Aþenu eda Mexico-borg

Eftir þessa upptalningu höfum viö fengið nokkurl yfírlit yfir auðlindasóunina scm felst í einkabílnum. Framlag eins bíls til gróöurhúsaáhrifanna nemur því samtals 59.7 tonnum koldíoxíös og á ruslahauga hcimsins bætast samanlagt 26.5 t o n n . Nóg eru nú vandamálin þar fyrir. Þessar gríöarlegu tölur ríma nú kannski ckki alvcg við þá íinynd scin bílaframlciðcndur hafa veriö aö reyna aö skapa af nýjustu árgerðunum upp á síökastiö. Hinn "græni" og "umhverfisvæni" bíll cr nefnilega ckki til og við græðuin ckki landiö mcö bcnsíni eins og citt olíufclagið auglýsir. Auðlindasóunin þykir sumum lcttvæg í samanburdi viö ýmsan fclagslegan koslnaö og önnur umln erfisáhrif sem bíllinn veldur. Má þar minna á slysatölur sem viö birtum í síðsta Hjólhesti og mja útreikninga Háskólans sem

mættum vid leiöa liugann að því Inort þetla fólk hafi veriö aö framlciöa eitthvað fyrir okkur. Einhverja \öru scm við viljum ekki framleiða á íslandi vegna þcss að framlciöslunni fylgir of mikil mengun. Er allt í lagi aö vörum sem viö notum fylgir mengun cf mengunin cr einlnersstaöar í útlöndum? Á fundi Félags umhverfisfræóinga frá Gardyrkjuskóla ríkisins 6. mars síðastliðinn kom m.a. fram aö miðaö \'ið þróunina í dag væri áætlaö að olíubirgöir jarðarinnar d>gðu í uin 40-50 ár og gas í 60-70 ár. Þad eyðist sem af er tekiö. Vid eigum að hugsa hnattrænt. Vid búum öll á reikistjörnunni Jörö og gctum öll lagt okkar af mörkum aö bæta búsctuskilyröi á henni - fyrir okkur sjálf og afkomendur okkar. Páll Guöjónsson 15


SVEIF

STIGIÐ Vestfjarðaferð

sunnudagsmorguninn í sól og blíöu og komið til Hólmavíkur um kaffileitið. Vestfiröirnir hafa veriö vinsælir meðal fjallahjólafólks undanfarin ár. vegna ægifagrar náttúru. skemmtilegra vega til aö takast á viö og ckkert of m i k i l l a r bílauinferöar. Reyndar hafði cg aldrci þorað aö fcröast um Vestfirðina á mínum eigin bíl þar sem þær sögur ganga fjöllum hærra ad vegirnir þar séu bvílíkir aö bílar veröi aldrei samir viö sig ef beir koinast þá á lciöarcnda Bara nokkrum dögum áöur en ég lagði af staö var í fréttum sagl frá því aö fjall eitt heföi tekið upp á þ\ í að grýta bíla sem áttu leiö um. Ein stúlka haföi fcngiö hnullung á stærö \ ið körfubolta á sig í gegnum hliöarrúðu þar sein hún sat í aftursæti fólksbíls og í sömu viku haföi hcilt bjarg stokkiö á flutningabíl. lcnt við annað afturdekkið þannig aö grindin skckktist og síðan skoppaö út hinumegin. Scm bctur fcr slasaöist enginn alvarlega en náttúran fS'rir vestan er greinlega óblíö. Ég var ákveöinn í aö vera ckkert aö strcssa mig á cinu eöa neinu. sjá h\crt hjóliö bæri mig og festa á fílmu þaö sem glcddi augaö. Ég byrjaöi á því aö skoöa Hólmavík og festa flutningabílinn fræga á filmu. Síöan var hjólad af stað í sól og gódu \ eöri seni átti eftir aö fylgja mér upp Strandirnar Fyrsti áningarstaðurinn var í fjörunni á Kaldrananesi. meö útsýni yfir lygnan fjöröinn og kirkjuna. og sofnaö \ iö niöinn í sjónum. Morguninn cftir \'aknaði ég í glampandi sólskini. hcnti dýnunni út og byijaöi daginn meö almennilegu sólbaöi cnda aldrei hægt aö treysla á að sólin syni sig aftur. Mér tókst þó aö drattasl af staö

Ég starði á hjóliö og irúöi ekki niíiuim cigin auguin. Eftir að liafa hlakkað til allt sumarið aö komast í fyrstu almcnnilegu langfcröina niina hjólandi cinn á eigin ábyrgð. eftir að hafa sankað aö mér öllum búnaöi sem þurfli og meiru til. eftir aö hafa komiö mér i form til aö ráöa við feröina. meö verkfæri og varahluti. leit út fyrir aö ég kasmist ekki cinu sinni út úr dyrunum. Þetta var á laugardegi verslunarmannahelgina 1995. Þremvikmn áöur hafði cg skipt um brcmsupúða aö aftan scm nú voru farnir að bremsa lítiö. Mér datt ekJci annaö í hug cn aö cg þ\ rfti aöeins aö stilla púöana lil að rcdda þessu en þaö kom í Ijós að þeir voru alveg búnir og ég átti ckki aukasett. Allt hjólafólk sem ég þckkti var hjólandi upp um fjöll og firnindi og vcrslunarfólk á jú frí um \crslunannannahelgina. Nú var aö duga cöa drepasl svo ég settist með sveittan skallann viö símann og hringdi í allar hjólabúðir bæjarins. Þaö var ckki fyrr en cg hringdi í síöasia númeriö að einhver svaraði. Jú. þaö varopiö í Markinu lil klukkan tvö þcnnan laugardag eins og aóra laugardaga og þcir redduðu mér nýjum bremsupúðutn og flciri smáatriöum scm cg ætladi ekki aö klikka á. "Nú skal sko ckkert stööva mig." hugsaöi cg og kláraði aö pakka. Feröinni var hcitið til Hólmavíkur í rútu og síöan átti aö hjóla upp Strandirnar cöa austurhluta Vestfjardakjálkans eins langt og vegurinn lægi og til baka. fara yfir Steingrímsfjarðarheiði og upp í Kaldalón og þann botnlanga á enda og sjá svo bara til. Þaö var lagt af slaö

16


aftur begar cg sá á kortinu aö ég gæti veriö kominn í hádcgismat á hótcliö aö Klúku. Endurnærður eftir hamborgara löðrandi í olíu og með alla vasa fulla af sælgæti var svo lialdiö áfram. Malan cgurinn var í ágætu standi og ekkert of crfiðar brckkur aö hjóla. Ég haföi reyndar skipt um minnsta tannhjólið aö framan og fengiö mér minna. til aö lctla róðurinn upp brckkurnar. Ég hjólaöi þarna um áhyggjulaus og í sólskinsskapi. jarmaöi á rollurnar og svipaðist uin eftir selum. Ferðin gekk vel. leiöin var nokkuö flöt ineö einstaka brekku scm var audvelt aö hjóla upp og síöan hcntist

hafði geinilega sloppið framhjá töskunni. Nú voru góö ráö dýr. "Ég hlýt að fá hjálp á næsta bæ," hugsaði ég og greip Vegahandbókina mína til að sjá hversu langt væri í næsta bæ. Ég haföi fariö fram hjá einhverjum bæjum cn beir höíðu \ irst í eyöi. Og jú. samkvæmt bókinni voru 30 km í hvora átt í næsta byggða ból. Ég var ákvcöinn í aö láta ckki svona smáatriöi skeinma daginn eöa ferðina. settist niöur og nartaöi í nestiö mitt. Fimm mínútum seinna bar að stífbónadan fólksbíl mcö öldruöum hjónum alls ólíkleg til að gcta hjálpaö mcr en cg ákvað aö stoppa þau samt. " G ó ö a n daginn. Ekki vill svo vcl aö þið séuö nicð pumpu? Þaö sprakk hjá mcr og pumpan virðist liafa oröið eftir hcima." sagði cg vandræðalcga. Hjónin horföu á mig í augnablik. "Já. er mcö loftpressu í skotlinu." svaraöi maöurinn síðan og glotti. "Bíddu augnablik mcdan cg næ í hana." Ég hclt aö maðurinn væri ad grínast en hann fór. náði í rafmagns loftprcssu og stakk í samband í kveikjaratcnglinn. Mcöan ég dældi bæði dekkin grjóthörö til aö ckki springi aftur. kom svo spurningin. "Hcfur þú fcröast mikid?" Ekki nógu mikið greinilcga. Um kvöldmatarleitið kom ég aö Hótcl Djúpuvík í Reykjarfiröi. Ég fór inn til aö hringja hcim og láta senda mér pumpuna því ckki \ ildi ég lenda i svona v a n d r æ ð u m aftur. Matarilminn lagöi á móti manni strax í dyrunum svo ég stóöst ekki mátiö. Pantaði

maöur niöur þær á flcygifcrö og allt lék í lyndi. þar til ég fór aðeins of harkalega í holu niöur eina brekkuna og það sprakk hjá mér. "Ekkcrt mál. Maður klikkar nú ekki á smáatriðunuin." hugsaði cg og dró upp vcrkfærascttið. Kippli slöngunni afogbætti. kom henni fyrir aftur og svipaðist um eftir pumpunni. Hún átti að vera í einhvcrri töskunni en citthvað var hún nú aö fcla sig. Þaö var ckki fyrr cn ég var búinn aö rífa allt upp úr öllum töskunum aö cg komst aö þcirri niöurstöðu að pumpan hefði oröiö eftir heima. Ég hafði tckid hana til en hún 17


mér lambakjöt og gislmgu í þessu vinalega hóteli. Þaö var ekki amalegt aö fá almcnnilegan mat og komast í sturtu. Þarna voru nokkur hjón í mat og leyst greinilega vel á bennan fararmáta minn. "Svona á aö gera þetta." sagöi einn. "komast í almcnnilega snertingu viö náttúruna en ekki sitja inni í bíl allan daginn." Ég jánkaöi því. fór svo símann og hringdi heim. í Djúpmik er töluverð byggö bar sem fólk kemur og dvelur jafnvel sumarlangt en á vcturna er víst fátt um fólk. Eftir aö hafa skoðaö þorpiö var haldiö áfram og hjólað út aö Gjögri. Heilsaö þar upp á sjómann sem var að flá scl sem haföi fcsts í netiö og fylgdist mcö gröfu sem var að ýta stórgrýti ífjörunni til aö verja húsin scm standa þarna lítt varin í fjörubordinu. Vitinn. sem stcndur þarna cins og lítill eldrauöur Eifel turn og blikkar Ijósum. var festur á filmu ásamt litlum heitum potti sem hafði veriö útbúinn í Ijörunni. Heitt vatn spratt þar úr jöröu og rann í pottinn cn bví miöur var tappinn ckki í svo ekki fékk ég aö baöa mig þarna í fjörunni. Úr bví var bó bæit seinna um daginn þcgar cgkomst í sundlaugina í Krossnesi, snyrtileg laug í íjörunni meö glæsilegu útsýni. Ekki fckkst pumpa í kaupfélginu í Norðurfiröi. cn beim mun meira af mat. svo cg hclt álciðis í Ingólfsljörö þar sem kortiö s>ndi jcppaveg. Á leiöinni hcilsaöi cg upp á bændahjónin á Noröurfiröi í fjörunni þar scm þau voru að brenna sorpinu. Frá Munaöarnesi virtist sem kviknaö væri í eyöibyggöinni í Ingólfsfiröi en þegar ég kom

þangaö kom í Ijós að tvær fjölskyldur sem dvelja þar yfir sumaríð voru líka niöri í fjöni að brenna rusl. Þaö var fariö aö skyggja. enda klukkan oröin níu. Þarna standa rústir af veiksmiöju og húsum frá síldarævintýrinu eins og í Djúpuvík en cnnþá ævintýralegri aöskoöa.. Ég haföi fengiö mér samloku meö súkkulaöi hnetusmjöri áöur en ég kom inn í Ingólfsfjörö og sykurskjokkið var eins og þegar Stjáni Blái fær sér spinat. Eftir aö cg skoðaöi mig um hentist ég aftur á hjóliö og þaut fram jeppaveginn scm lá þarna í

í- og

fjöruborðinu. sneyddi hjá djúpum pollum á veginum og hossaöist yfir rekavið og drasl sem haföi skolaö upp á veg. Ég jafnaöi mig ekki fyrr cn inni í Ófeigsfiröi. Þaö var næstum komiö myrkur þcgar cg sá þar gott tjaldstæöi meö úts\ni yfir fjörðinn og tókst loks aö hemja mig aftur og tjaldaði. Ég hclt aö núna væri ég loksins kominn frá öllu fólki. Vcgurinn varlabílfær og endaöi viö eyðibyliö þarna. Ég var ákveöinn í því aö hjóla þetta spottakorn til aö geta sagt aö ég heföi hjólað veginn á enda. Þaö \ar sól og blíða um morguninn og þetta virtist \era tiu mínútna hjólerí fram og til baka. Ég ák\raö aö \'era ekkert aö setja

18


ÞAU S K A R A F R A M Ú R .

GARY FISHER TREKusA "...það er engin tilviljun að TREK eru mest seldu fjallahjólin í dag enda gæði, útlit og ending í sérflokki..." "...og ekki eru GARY FISHER hjólin síðri, frá sjálfum "föður fjallhjólanna"..." "...að maður tali ekki um KLEIN toppinn i álhjólum..." "...og siðast en ekki síst LEMOND sporthjól, hönnuð af einni frægustu hetju samtímans í götuhjólreiðum, GREG LEMOND. .."

VISAEURORaðgreiðslur

OBNINN :ITJl-JWfWfWL^ Skeifan 11 Simi: 588-9890 19

Opiö laugardaga 10-16


farangurinn á fyrr en í bakaleiöinni og fyrst sólin skcin og sundskýlan var enn ckki þornuð frá gærdcginum greip ég tækifæriö aö þurrka skýluna og fá smá lit á kroppinn í leiðinni. Ég skildi því allt eftir og hjólaöi af staö í sundskýlunni einni fata. Vegurinn hclt áfram fram hjá býlinu sem virtist nú ekki vera í eyöi þegar aö var gáð, svo ég hclt áfram. fór yfir á og cnn hélt vegurinn áfram. Þaö var ckki fyrr en eftir næstum klukkutíma hjólreiö aö vegurinn endaöi viö göngubrú yfir Hvalá. Þar fyrir noröan er engin byggö skilst mér en skcmmtilegar gönguleiöir. Ekki veit ég hvaö þau hugsuöu ítölsku hjónin sem höfðu vcriö aö þramma þarna i níu daga um óbyggðir. þungklyfjuð. mcö farangurinn á bakinu. þcgar framhjá bcim hjólar n á h v i t u i íslendingur. í sundskýlueinni fata. mcö cngar vistir. cngann farangur og stcindi út í óbyggöirnar mcö bros á vör. Ég skcllti niér út í Hvalá að kæla mig aöcins niöur áöur cn cg sneri viö og útskýröi málið fyrir ítölunuin. Þar sem við bárum saman fcröasögur impra ég á aö cg hafi nú ckki scð ncinn scl ncina þann sein sjómaöur á Gjögri var aö flá á bryggjunni. Frúin horföi hissa á mig og skyldi ekkcrt í bessum íslcnding sem hjólaði um óbyggðir allslaus

á sundskýlu. "Séröu ekki selina þarna?" spyr hún og bendir á tiu seli flatmagandi i sólinni. Jú. þaö fór ckki á milli mála. þarna voru þcir. Ég haföi vcriöalvegblindur fyrirþeim en sem betur fcr haföi cg spennt utaná mig beltinu meö myndavélinni og aödráttarlinsunni ádur en ég lagöi af staö um inorguninn og festi selina á filinu þar sem þeir lágu þarna i sólinni. Ekki varö hún minna hissa en ítalirnir. frúin á býlinu þegar hún sá allslausan hjólreiðamanninn koma hjólandi

úr öbyggöunum. Hún bauö mcr bó inn í kaffí mcö hcimilismönnum eftir aö cg útsky'röi málið. Eg kunni nú ckki við aö hcimsækja fólkiö á blessaðri sundskýlunni og aíþakkaöi gott boö cn flýtti mér hinsvcgar aö farangrinum og fótunum og þakkaöi mínum sæla fyrir aö hafa þó veriö í skýlunni. (Framhald í næsta blaöi.) Páll Guðjónsson.

HJOLIO S/F •VERSLUN •VIDGERDIR

RAKARA- OG HARGREIÐSIUSTOFMÍ

Hringbraut 119Sími: 552-2077

561 0304

20


RUDT PROJEOT'

Sólgleraugu og Hjálmar FANTASY PRO

TREKKINCFOX

Álhjól, 24 gíra með LX gírabúnaði. Rétt verð: 94.631 kr. Sértilboð fyrir félagsmenn ÍFHK: Aðeins 75.705 kr.

mÆÐURNIR AUÐBREKKU 3 - 200 KÓPAVOGI - SÍMI 564-4489 - FAX 564-4486

21


KJARNA

KONUR

Á markaöi meö vörum eins og Horneez (stvrisendar sem líkjast gctnaöarliinum) og The hand job (barkafcsting löguö sem hönd aö rúnka barkanum) skcr Terry Precision Cycling for Women sig úr hópnum. í staö "rífum og tætum" slagoröa kynnir Terry vörur sínar meö svona texta; "Blómin munu ilma betur... þau taka eftir brcytingunni í vinnunni... kcðjuhlckkir í staö pcrla >ú munt fyllast orku - auka viö sjóndcildarhring þinn og fyrirtækisins þíns. Launabónusinn hjálpar til við aö fjármagna ævintýralegt hjólafcröalag í Chile þar scm framandi fararstjórinn ( h c l m i n g i yngri en þú) hcillast af kálfunum þínum." Terry Precicion cr tríilcga fyrsta fyrirtækiö sem einbeitir sér aöallega að framleiöslu hjóla og f y l g i h l u t a sérsniöna aö þörfum kvenna. Fyrirtækiö var stofnaö 1986 og er hugarfóstur Gcorgena Terry. Hún er nú 45 ára meö gráöu í verkfræði. hafði gott starf hjá Xcrox. elskaöi hjólreiöar. var hcilluð af logsuöu og drcymdi um aö veröa eigin herra. Hún yfirgaf öruggan starfsframann í stórfyrirtækinu og lærði aö smíöa hjólastell í kjallaranum heima hjá sér. Konur fóm ad sækja hana heiin og kvörtuðu yfir hjólum scin pössuöu illa og meiddu. Meöan önnur fyrirtæki hundsuöu konur eöa hentu saman málamynda "kvenhjólum" sem voru bara smækkuð karlahjól. sá Terry

markaöstækifæri og Terry Precision varö til. Helsta auðkenni Teny er götuhjól með 24 tommu framdekk og venjulegt 26 tommu afturdekk. Þaö er hannað svo konum. sem eru gjarnan styttri cn karlar. finnist þær ekki of teygöar. Terry hjól eru ekki fyrir alla - sumum líkar ekki hvernig hjól meö lítiö dekk lætur aö stjórn - en fyrir aöra er þetta bænheyrn. Hjólin hennar koina meö hlutum cins og stuttum sty'risstömmum og sveifum og sérstök stýri fyrir smáar hcndur. Nýlega fór Terry líka aö framleiöa fatnaö fyrir konur sem eru ckki eins og hönnuö af karlmanni á f u 11k o m i n n þrí brauta rkropp draumadísarinnar sinnar. Hún framleiöir einnig sórsniðna og fóöraöa kvcnhnakka sem seljast grimmt. Helsta hindrun Terry eru hjólax erslanir. Hún hefur um 2200 umboðsmenn í Bandarikjunum cn af þeim hafa aöcins 100 hjólin hennar á lager og um 300 fötin. "Starfsfólkiö er ofl bara ungir krakkar sem eru of óreyndir fy rir viðskiptavinina." segir Terry. "Fertug kona með hnakk seni meiðir vill ekki tala um þaö viö 16 ára strák. og hann vill ckkert heyra um slíkt." "Þaö er auövelt að selja Terrv hjól." segir Patti Breher sem rekur hjólreiöaverslun. "Sum hjólafS rirtæki reyna 22


"Eg man þá tíö aö einu valkostir kvenna voru sérsmíðuð hjól eöa aö troöa öllum sætispóstinum niöur í stellið." rifjar gamalrcyndur blaöamaður upp. "Aö þjóna konum scrstaklega var brandari. En Georgena Terry sló hnefanum í boröiö og sagöi. 'Þaö er fullt af konum sem hjóla af alvöru og þær þurfa góö hjól.'" (Nú eru vörur Tcrry loksins fáanlegar í a.m.k. einni verslun á íslandi. Þýtt úr Bicycling. maí 1996. Páll Guöjónsson.)

aó svara þörfum kvenna. en þau ganga ckki jafn langt. Til dæmis sé ég stundum stutta stöngá stellinu en svo langan stýrisstamma og karlahnakk." En áhrif Terry eru víötækari en sölutölur sína. Meö því að standa sig í samkcppninni og blóinstra hefur hún sannaö aö það er markaöur fyrir vörur sérsniönar þörfum kvenna og ncytt aðra til aö gera meira fvrir konur cn að sína smá lit.

Konur- gerum það almennilega! Ekki bara almennilega. heldur líka alveg hárrétt og örugglega. Núna cr komið aö því að temja slöngur og hafa stjórn á stjórntækjum fáksins. öðlast þá visku sem þarf til aö geta stillt bremsur. gert viö þaö nauösynlegasta. Um cr aö ræöa algjör grunnatriöi. aö geta bjargaö sér útúr algcngari uppákomum. Viö skulum hittast og fræöast um þaö nauðsynlegasta í hjólaviðgerðum svo aö engin sé smcyk \iö aö vcröa ósjálíbjarga meö sjúkan hjólhest fjarri mannabyggöum. Á þessu sérstaka viögerðakvöldi eru allar spurningar og athugasemdir leyfilegar. hvort sem þær opinbera fávisku eöa fróöleik þeirrar sem mælir. Semsagt engin spurning er asnalcg. aöalatriöiö cr ad læra aö gera viö þaö algengasta scm kemur upp á. hvort scm er í daglegum fcröuin eöa feröalögum. Líklcga le>fa aöstæöur ekki annaö en sýnikennslu en þaö \ erður farið hægt í gegnum hlutina þannig ad hver og cin á aö geta verið með á nótunum. Til að varpa enn frekar Ijósi á bennan þátt hjólreidanna munu verða kynnt til sögunnar nauösynlcgustu vcrkfærin. lágmarksgræjur fyrir hina sjálfstæöu hjólreiöakonu. Hittumst í nýja félagsheimilinu (hornhús við Ingólfsgarð og Austurbugt viö Rcykja\ íkurhöfn) fimmtudaginn I3.júní kl.20:00. Guörún (í síma klúbbsins 562 0099)

SNUÐAÐ

SKIOT

Til sölu: Ónotað Rhino U-700 tjald. Þyngd: 1.9 kg, 2. manna. 4 árstída. Verð 9.000 kr. Vango Micro 3 tjald. Þyngd: 2.8. 2. manna. 3-4 árstíöa. Verð: 20.000 kr. Casío úr mcö hæöarmæli. loftvog. dýptarmæli og KK) mctra vatnsheldni. Verö 6.900 kr. Trangia prímus mcð potti og pönnu. Verö: 2.000 kr. Vapor títanium hnakkur. Vcrö: 2.900 kr. Vantar: Gripshifl 600 eöa 800 x-ray Allar upplýsingar í síma 462-5572. Bernharö Akureyringur. 23


Tegundin Homo cyclosis; Þróun hans síðustu árþúsundir. notaöi hjálm. Markvert þykir að hjólið vó aðeins216kg.

Forfaðirinn (Homo cyclosis neandertalis). I upphafi var ekkert. En þann 27.febrúar 3013 fyrir Krist. fann Ogg

Nútímamaðurinn (Homo cyclosis popularis). Nútímahjólreiöamadurinn kom fram í Kína 1875. þegar kínverski járnsmiöurinn Chong BicycLing hóf aö fjöldaframlciöa reiöhjól úr m i k 1u m birgðum af járnmatarp r j ó n u m. sem hann sat uppi meö. eftir inisheppnaða söluherferð í Skandínavíu. Þaö er honum aö þakka aö reiöhjóliö var aö almenningseign. í fyrsta skipti í sögunni.

Chromoly. upp fyrsta reiöhjóliö. Tilgangurinn með þessu reiðhjóli var fyrst og fremst sá aö ná meiri afköstum við matarsöfnun og síðast en ekki síst til þess aö geta hjólað af sér risaeölur og önnur rándýr. Þetta fyrsta reiðhjól samanstóö adallega úr graníti og fornedlubeinum. Hjóliö vó 537 kg. Krossfarinn (Homo cyclancelot crusatus). Næsta markveröa breytingin á tegundinni. kom frani í Evrópu um 1140. þegar aö Tour de France. irtukgrafi. smíðaði s é r reiöhjól til fyrstu krossfarar sögunnar. Þetta hjól v a r smíðað úr tré og járni. Markgreifinn er sá fyrsti af tegundinni homo cyclosis sem

Á síöustu árum hafa svo komiö fram fjölmargar tegundir hjólreiöamanna. Má jafnvel tala um stökkbreytingar í sunium tilvikanna. Hér á eftir veröa talin upp tvö afbrigöi. Fjallahjólreiðamaðurinn (Homo mountainbikus cxtremus). Þessi hjólrciöamaður er búinn aö útbúa hjólið sitt þannig að hann kemst allt. Hann er sjálfiim sér nógur og er fær um aö komast af upp á fjöllum án nokkurs samneylis viö aöra menn. Helstu einkenni tegundarinnar eru mjög breið dckk á hjólinu. og í staðinn fyrir húö hefur hann þróaö meö sér dökkt. teygjanlegt efni (lycra). Tegund þessi er orðin mjög útbreidd 24


Hjólreiðamaður framtíðarinnar (Homo cyclosis carbonfíberus). Gera má ráð fyrir að hjólreiöamaður framtíöarinnar veröi meö töluvert stærri lungu en í dag og munu háþróaðir fætur hans geta snúist á allt aö 450 rpm. Húö hans mun trúlega hafa breyst mikiö. Hún veröurbaíöi vatnsheld. vindheld. meögóðri

c um heim allan í dag.

Borgartegundin (Cyclus urbanis CO2). Tegund þcssi hefur þróaö meö sér öndunarfæri sem þola mikiö magn koltvísýrings í langan tíma. Einnig hcftir hún ná mikilli færni í aö komast leidar sinnar þrátt fyrir ad umhverfið scr honum fjandsamlcgt og geri ckki ráð fyrir honum. Er þctta til marks um gcysilega aðlögunarhæfni tegundarinnar. Tegundinni

hitaeinangrun og útöndun. Þetta gerir það því aö verkum aö hjólreiöaföt veröa aö lokum óþörf í framtíöinni. Líkaminn hcfur tekið á sig straumlínulögun. og eitt hclsta einkennið er. aö í staö maga og neöstu rifbeina. er komið loftgat til aö minnka vindmótstöðu. Matarræói hans samanstendur aöallega af teflon-feiti og trefjum. Dr.P.Magnússonphil..cand.mag.cyclomed. Phd.XTR. Dr.Þ.H.Gröndalphil.. cand.mag.cyclopshycolog.Phd.XTR. Unniö viö hjólrciöaskor Alþýðuvcrkamannaháskóla hinnar eilífu kvöldnúðlu,

hcfur fjölgað ört. og má gcra ráð fyrir aö mcö tímanum mun fjöldi tegundarinnar hafa margvísleg áhrif á umhverfiö. T.d. hreinna loft. bctri hjólreiöasamgöngur og fækkun á tcgundinni homo autodcpcndis. Erfitt er ad ímynda scr hvernig tcgundin homo cyclosis mun þróast í framtíðinni. Þó höfum vid uppi tilgátur um þaö. byggðar á vísindalegum forspám.

25

í borginni Xy. í alþýðulyðveldinu Kína.( Hluti af 23.fimm ára áætlun hins algóða og eilífa leiðtoga Deng Xiao Ping.)

Söluturninn STÓRA

arnan

'Hringhraut 119 - Simi 552 6"'(l fclagsmenn fá 10% afslátt


Góð ráð fyrir fyrstu hjólaferðina Þegar maöur hyggur á ferðalög er margs að gæta. fínna þarf til búnaðinn. fóðrið og fötin og raöa svo efiir settum reglum á hjólid. Fyrir þaö fólk sem er að huga aö sinni fyrstu ferö á fjallahjóli ( nú cöa gamla Möve) eru hér nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga. Fyrst ber að geta þess að grunnbúnaður þarf ekki og ætti í rauninni ckkí að kosta mikiö. Þaö er óráðlegt aö eyöa tugum þúsunda í útbúnaö scm cinhverjir besservisverar eru að mæla meö og komast svo aö því aö að feröalög eru ekki þaö sem koma skal í lífinu. Ef á hinn bóginn kemur í Ijós aö ekkert kemur í hálíkvist við feröalög í náttúru íslands og víöar. er sjálfsagl aö "græja sig upp" því góður (og þá oft dvr) búnaöur gctur gcrt gæfumuninn í lengri fcröum. En snúum okkur að grunnbúnaöinum. Við göngum út frá því aö mcnn cigi hjól cn ekki bögglabera. Algengastir eru þeir sem eru cins og V í laginu. Þeir eru og jafnan ódýrastir. Efþeir eru notaöir verður aö nota töskur mcð höröu baki. svo þær rckist ekki í teinanna. Nokkrar gerðir cru þó til af bögglaberum sem mynda ramma og inæli ég frekar með þeim. Verö er mjög rokkandi eöa svona frá 1.500 - 5.000 kr. Til að byrja meö ætti að vera nóg aö vcra mcö bögglabera að aftan. Ath. aö ef bcrinn er boltaöur sainan aö nota hcrslurær. spcnniskinnur eða gengjulím til að foröast óvænt slys á versta tíma. Töskurnar tcljast til grunnbúnaöar þó svo ég hafi oft séö fólk nota niðurreyröar íþróttatöskur og gcngiö bara vel. Geymið bakpokann heima og notiö hann ckki nema i dagsferöum. Nokkuö gott úrval er af hjólrciöatöskum í dag. Auðvclt cr aö inæla

með cinstökum tcgundum í þcssu sein öðru. Þó tel ég best aö láta það vcra aö svo stöddu en bendi frckar á nokkra punkta sem fólk ætti aö fara eftir. Varist t.d. aö nota þunnar nælontöskur meö rindilslcgum rennilás og engu höröu baki. Kaupiö frckar vandaöar töskur sem nýtast mega sem innkaupatöskur milli feröalaga. Gott og þykkt "Cordura" efni eöa "PVC" er hentugt fyrir íslenskar aöstasöur. Þaö veröur að vera hægt aö loka þeim tiyggilega og lok þarf aö ná niöur fyrir op töskunnar. Læsingar ættu að vera úr strckkböndum og smellum og ef þaö er rennilás þá ætti hann að vera þykkur. sterklegur og vel varinn gegn blcytu. Festingar viö berann ættu hclst aö vera lokaöar læsingar og ef krókar eru opnir er betra aö koma því bannig fyrir að krókarnir skrölti ekki lausir á grind bögglaberans. Fyrir alla muni foröist töskur sem eru ólaöar niður á berann. bað cr afar óhentug og léleg festing scm oftast fylgir lélegum töskum. Töskur þurfa ad vcra meö stífu baki og ef þær eru úr einhvers konar þunnu næloni er betra aö spreyja bær mcö vatnsfráhrindandi vörn. Þá er komið að i n n i h a l d i n u . byrjum á matnum. Þar cr eitt sem þarf aö varast sérstaklega. allan vökvaburö s.s niöursuöudósir. tilbúna drykki o.þ.h. Nóg er af vatni út um víðan völl og bjórinn iná bíöa cina lielgi eöa svo. Annars ætla ég ekki aö skipta mér af matarvenjum hvers og eins. En bað vill brcnna viö hjá "nýliöuin" aö taka of mikið af vökva eða vökvabundnum mat meö sér seni byngir mjög róöurinn í feröalögum. Lítill gasprímus fæst nærri því hvar scm er og þar sem flestar útilegur ÍFHK cni skálaferöir duga þeir dável. Sprittprímusar eru ódýrir.

26


^

einfaldir og góöir. Allslags bcnsinprímusar eru einnig algeingir. en geta veriö nokkuö dýrir Svo er þaö svefnpokarnir. Hægt er að fá litla. létta og ódýra svefnpoka í sumum stón erslunuin og þó þeir séiu aöeins gcrðir fyrir sumarhlýindi eru beir skárri kostir en risastórir "Zeppelin" belgir sem taka gridarlegt pláss og eru oftast nær of hlýir fyrir skálaferöirnar. Fatnaöur getur hafl úrslita þýöingu fyrir ánægjulcga fcrö. Þaö er nauösynlegt að vera lilýr og þurr. Inaö sem á dynur. Góöur skjólfatnaöur þarf hcldur ekki aö kosta ncitl mikiö. í raun cr hægt að leggja af staö incö létta gönguskó. ullarsokka. "jogging"bu.\ureöa fðöurland og \indbuxur. eitthvað sem ætli aö vera til á hvcrju hcimili

Mcnn skyldu bó \ arast aö vera í bómull nast scr þar sein hún safnar í sig svita og bleytu og er lengi aö borna. Ég held reyndar aö flcst allir séu búnir að fjárfesta í einhvers konar "flecce" eöa Polar-Tcch fatnaði sem er mjög hcntugur og ymsar geröir fatnaöar úr "TEX" öndunarcfnum cr nú til á flcstum heiniilum. Bctra cr að klæða sig upp í b u n n u m lögum. frckar en í fáar hnausþykkar flíkur. Þannig er bctra aö ráöa viö útgufun og lofttcmprun. Hjólabuxur mcö púöa cru alllaf góður kostur bví löng seta á h n a k k n u m getur valdiö vissum ónotum á óncfndum stöðuin Svo má alltaf 27

á sig blómum bæta. Síöar hjólabuxur. hjólajakki. hjólaskór. hjóla hitt og hjóla betta. Alltaf skyldi madur hafa mcö scr húfu og vettlinga í feröir því veöráttan er jú dyntótt hér á landi. Aukapör af sokkum og léttum fatnaði kemur sér alltaf vel. því þaö getur verið þægilegt aö skipta út eftir langan dag. Og auövitaö á hjálmurinn alltaf aö vera meö - hvenær sem er. Aö lokum má svo minnast á tjaldiö. en jafnvel þaö þarf ekki aö kosta nema svona 2-3000 kr. Þaö eru svona "þjóöhátíðartjöld" sem fást á sumum bcnsínstöövum (cldspýtur ekki innifaldar). Ekki get ég mælt mcð slíkri fjárfestingu. svona til lengri tíma litiö. Ef þaö á aö höndla sér gott tjald til framtíöarnota. borga sig að kaupa minnst "3 scason" tjald íslcnskar sumarblíður gcta breyst í vetraofsa á stuttum tíma. Þegar þiö raöiö s\o farangrinum á hjólið. gætið þcss aö jafna út þyngdina þannig aö hjólið láti scm bcst að stjórn. Efþiðhafiö t\o bðgglabera er hægt að jafna þyngdina úl sem ncmur 60% þyngdarinnar aö aftan og 40% aö frainan. Þegar þiö hafið prófað ykkar fyrstu fjallahjólafcrð meö klúbbnum og ykkur líkaö aö \ onum stórvel. iná alltaf stíga skrefið til fulls og fá sér fullkominn búnaö. Eftir nokkrar fcröir hefur skapast pcrsónulegur smckkur á því sem menn tclja sig þurfa í lcngri sem skcmmri fcröir. Sumir vilja fara hægt í sakirnar en aðrir byrja aöeins á því besta. Ykkar er í raun valiö. Nú er bara að merkja \ ið í Atburdaalmanakinu þær fcrðir sem þiö ætliö í og svo af stað ... A l l a r n á n a r upplysingar um feröirnar. búnaðinn og framhaldiö fáið þiö hjá klúbbnum í síma 562-0099 eöa hjá undirrituðum í síma 581-1375 á kvöldin og 588-9891 (Örninn) á daginn. Látiö sjá ykkur í feröuni Jón Örn


Með lögum skal land byggja Aö undanförnu liafa átt sér stað mjög líflegar orðahnippingar á síðum Morgunbladsins. Karl nokkur Löve. sem af öllum hans skriftim má skilja. er önugur ökumaöur sem leggur mikla fæö á hjólreiöamcnn og telur þá sértrúarsöfnuö svo eitthvaö sé nefnt, reið á vaöið. í kjölfar þcss sáu nokkrir hjólreiöamenn áslæöu til að lyfta penna sérog ö ö r u m hjólreiöamönnum til varnar. Blandaöi sér s\o í málið Margrét Sæmundsdóttir f r æ ö s l u f u 111 r ú i Umferöarráös. Geröi hún þaö á mjög skcmmtilcgan hátt mcö því aö koma á framfæri þcim tvcim greinum sem í umferöarlögunum tilheyra sérstaklega reiðhjólum. Ekki er ætlunm að fara að rckja skrif þessa fólks frekar hér. Okkur í ritnefnd þótti í framhaldi af þessu alveg tilvaliö aö birta á síöum Hjólhestsins þessar reglur sem okkur er ætlaö aö fara eftir. Ekki ætti að þurfa aö nefna. en aldrci cr góö vísa of oft kveöin. aö þaö eru ekki bara bau atriöi sem sem nefnd eru í eftirfarandi greinum umferðalaganna scm hjólreiöamenn þurfa aö fara eftir. Þaö er ótal margt fleira scm hafa þarf í hávegum. Þaö gilda sömu uinferöarreglur fyrir okkur á götunum og bíla. t.d. á aö stoppa á rauöu Ijósi. hvort heldur sem er veriö aö fara yíir á akbraut eöa gangbraut. hvort scni cr dagureöa nótt. Hægri umferö á jafnt viö á götum sem

gangstigum og ávallt skal víkja til hægri íyrir þeim sein koma á inóti. Þetta ættu allir að hafa í huga og ættu eldri og reyndari hjólreiöamenn aö fara á undan meö góöu fordæmi og viröa öll umferöarlög í hvívetna. Reiöhjólabjöllur með hinu gamalkunnuga ríng-ring hjóði ættu allir að hafa og nota óspart til aö aövara fólk sem fariö er framúr. Nú fyrir utan allar þær reglur Ju sem ritaðar eru. er náttúrulega almcnn kurteisi og tillitssemi viö náungann hvort sem er á gangbraut JáJá cða akbraut "vegur lokaöur", gæöastimpill sem við skiltið er bara fyrir bílana hjólreiöamenn ættum aö hafa á okkuröllum.

39. gr. Umferðarlaga Hjólreiðamenn skulu hjóla í einfaldri röð. Þar sein nægilegt rými er mega tveir þó hjóla samhliöa, cf þaö er unnt án hættu eöa óbæginda. Ef gefið er mcrki um frainúrakstur mega hjólrciðamenn eigi hjóla samhliða. nema aösta^ur leyfi eöa nauðsyn krefji. Hjólreiðamaður skal hjóla hægra megin á akrein þeirri. sem lengst er til hægri. Akreinina viö hlið hennar má þó nota til framúraksturs. cf eigi er unnt aö fara fram úr hægra mcgin. Hjólreiöamaöur. sem nálgast vegamót og ætlar aö fara bcint áfram eöa bcgja til vinstri. má vera áfram hægra megin á vegi. Ætli hann til vinstri skal hann fara

28


bcint áfram yfir vegamótin og beygja þá fyrst. þegar það cr unnt án óbæginda fyrir aöra umferó. Gildir þetta þrátt fyrir umfcröarmerki eöa önnur merki. nema þau séu sérstaklega ætluð hjólreidamönnum. Heimilt er að hjola á gangstétt og gangstíg. enda valdi þaö ekki gangandi vegfarendum hættu eöa óþægindum. Hjólrciöamaöur á gangstrétt cöa gangstig skal víkja fyrir gangandi vegfarendum. Hjólreiðamaður skal aö jafnaöi hafa fætur á fótstigum og a.m.k. aðra hönd á stýri. Hjólreiöamaöur má ekki hanga í ööru ökutæki á ferð eöa halda sér í ökumann eöa farþega annars ökutækis. Læsa skal reiðhjóli, sem lagt er. nema bví sc lagt um stutta stund. og ganga bannig frá bví. aö eigi stafi hætta eða truflun af.

0REUCEOT

40. gr. Umferðarlaga. Barn yngra en 7 ára má cigi hjóla á akbraut ncma undir leiðsögn og eftirliti manns sem náð hefur 15 ára aldri. Eigi má reiöa farbcga á reiöhjóli. Þó má vanur hjólreiöamaöur, sem náð hefur 15 ára aldri. reiöa barn yngra en 7 ára. enda sé barninu ætlað sérstakt sæti og þannig um búiö aö því stafí eigi hætta af hjólateinum. Eigi má flytja á rcidlijóli þyngri hluti eða fyrirfcröanneiri en svo aö ökumaöur gcti haft fullkomna stjórn á reiöhjólinu og gefiö viðeigani tnerki. Eigi má heldur flytja á reiöhjóli hluti. sem valdið geta öðrum \egfarendum óþægindum. Guðbjörg Halldórsdóttir.

Fljótastir í Evrópu Sérhannað fyrir íslenskar aðstæður

gj Fremstir í Evropu

Smiðjuvegi 4c Sími: 587-9699

Þarsem þú finnur hjól við þitt hæfi


Við söknum þín ! Ert þú ein/n þeirra sem ekki cnn hafa greitt félagsgjaldid ? Viö viljum þá minna þig á ad þú vcröur tekin/n af félagaskrá mjög fljótlega. Hafðu samband og afskrádu þig svo viö vitum í raun og veru hug þinn eda greiddu gíróseöilinn setn allra fyrst. Þú mátt líka endurnýja skírteini í verslunum Bræðrunum Ólafsyni, G.Á.Pétursyni eöa Eminum. Það besta væri þó aö sjá þig á fundi, því bar má greiöa gjaldiö og fá skírteini um hæl. med minnstum tilkostnaöi og fyrirhöfh.

Afslættir til skírteinishafa íslenska Fjallahjólaklúbbsins Stgr.

Bræðurnir Ólafsson: Af MANITOU hlutum 10%, annars 15% Fálkinn: af reiðhjólavarahlutum (ekki hjólum) 20% G.Á.P: af reiðhjólumog reiðhjólahlutum nema Cannondale 15% Hans Pedersen: af framköllun, (ekki tilboðsframköllun) 10% Hjólið: af vöru 5%, af þjónustulO% Hvellur: af reiðhjólum og reiðhjólahlutum 10% Ljósmyndavörur: af vöru 10%, af Fuji filmum 15% Markið: af öllu. 10% Myndás: af framköllun og vörum 12% Rómeó & Júlía: af öllum vörum nema myndböndum 10% Seglagerðin Ægir: af öllu. 15% Skátabúðin: af öllu 10% Skyggna myndverk: af öllu. 7% Týndi Hlekkurinn: af öllu. 10% Örninn: af reiðhjólahlutum (af reiðhjólum 10%) 15% 30

Kort

15% 10% 15% 10% 5% 5% 12%o 10% 10% 5% 7% 7% 0%


96

Aluminium 704

Aluminium 800 6061 T 6 Alstell. 21 gíra með Shimano STX/Alivio. RockShox Quadra 5 demparagaffall

Aluminium 802 Álstell með Chromoly gafTli.

24 gíra Shimano LX/STX. Gripshift SRT 600. Mavic 238 gjarðir.

ÞEKKING REYNSLA ÞJÓNUSTA

FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • MJÓDD • PÓSTHÓLF 6420 128 REYKJAVÍK • SÍMI 581-4670 • FAX 581-3882

6061 T 6 Alstcll. 21 gíra með Shimano STX. RockShox Quadra 21 R demparagaffall. GripShift SRT 400.


cannondale HANDMADE

PERLA

IN USA

HJOLANNA

Alvöru fjallhjól Nýttá íslandi. Terry kvenhnakkar og kvenfatnaður

Faxafen 14

Sími 568-5580

Verslun Hjólreiðamannsins

Athugið:

Skoðanir greinahöfunda eru þeirra eigin og endurspegla ekki endilega skoðanir stjórnar-, ritnefndar- eða annara félaga ÍFHK Útgefandi: íslenski Fjallahjólklúbburinn. Pósthólf 5193. 125 Reykjavík. Sími/Fax: 562-0099. Ábyrgðarmaður: Magnús Bergsson. Ritnefnd: Jón Örn Bergsson, Páll Guðjónsson, Gisli Guðmundsson, Gísli Jónsson, Guðbjörg Halldórsdóttir og Eiríkur Kjartansson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.