Braud

Page 1

BRAUÐ

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Ítalskt brauð Áhöld sem þú átt að nota:

Desilítramál

Teskeið

Matskeið

Skál

Pensill

Ofnplata

sleif

Ofn

Klukka

Þú átt að gera:

1 3 dl 2 2 msk

Mælið volgt vatn og setjið í skál. Bætið olíu í skálina.

3 3 tsk

Mælið þurrger og setjið í skálina. Hrærið vel.

4 2 tsk

Mælið hunanga og bætið í skálina.

5 6 - 7dl

Mælið hveiti og setjið í skálina. Hrærið með sleif.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6 1 tsk

Bætið salti í skálina. Hrærið öllu saman með sleif.

7

Helltu úr skálinni á borð og hnoðaðu með höndum. Fletjið út.

8

Setjið bökunarpappír á ofnplötu.

9

Setjið deigið á ofnplötuna. Búið til holur í deigið og setjið fyllinguna yfir. Bíða í 20 mínútur

10

Bakið í 10 mínútur. Penslið með olíu og stráið grófu salti yfir. FYLLING

11

Setjið olíu í skál.

4 msk

12 2 stk

13 2 tsk

14 1 tsk

Saxið niður hvítlauk og bætið í skálina.

Bætið sítrónusafa við.

Setjið salt, pipar og basiliku í skálina. Hrærið vel og setjið yfir deigið. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Nanbrauð Áhöld sem þú átt að nota:

Eldhúsvog

bökunarpappír

skál

Matskeið

Desilítramál

ofnplata

Teskeið

Klukka

Þú átt að gera:

1

Stillið ofninn á 230°C

2 600 gr

Mælið hveiti og setjið í skál.

3 2 tsk

Mælið salt og setjið í skálina.

4 250 ml

Setjið volga mjólk í aðra skál.

5 1 1/2 tsk

Mælið ger og setjið út í mjólkina. Blandið vel saman. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6

Hellið vökvanum saman við hveitið.

7 1 msk

Hitið hunangið í 15 sekúndur í örbylgjuofniofni og hellið í skálina.

8 8 msk

Setjið gríska jógúrt í skálina.

9

Hnoðið mjög vel.

10

Látið deigið hefast í að minnsta kosti 30 mínútur.

11

Skiptið deiginu í 8 parta.

12

Fletjið hvern part vel út.

13

Setjið deigið á tvær bökunarplötur.

14

Bakið í 4 mínútur og hellið olíunni yfir brauðið.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson



MATREIÐSLA

Olía á naan brauð Áhöld sem þú átt að nota:

Eldhúsvog

Pottur

Matskeið

Hvítlaukspressa

Þú átt að gera:

1 250 gr

Mælið 250 grömm af smjöri og bræðið í potti.

2 5 stk

Pressið fimm stykki af hvítlauk. Setjið hvítlaukinn í pottinn.

3 250 ml

Setjið tvær matskeiðar af panini kryddi. Setjið kryddið í pottinn

4

Saltið og piprið eftir smekk.

5

Pennslið Naan brauðið með olíunni.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Brauðbollur Áhöld sem þú átt að nota:

Desilítramál

Teskeið

Matskeið

Skál

Pensill

Ofnplata

sleif

Ofn

Klukka

Þú átt að gera:

1 8 dl

Mælið spelt-hveiti og setjið í skálina.

2 1 dl

Mælið hafra-mjöl og setjið í skálina.

3 2 msk

Mælið sesam-fræ og setjið í skálina.

4 2 msk

Mælið lyfti-duft og setjið í skálina.

5 2 tsk

Mælið púður-sykur og setjið í skálina. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6 2 1/2 dl

Mældu mjólk og settu í skálina.

7 2 1/2 dl

Mældu súr-mjólk og settu í skálina.

8

Blandaðu öllu vel saman.

9

Setjið bökunarpappír á ofnplötu.

10

Setjið deigið á borðið og mótið kúlur. Raðið á ofnplötuna. Penslið með eggi.

11

Bakið í 15 mínútur.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Hrökkbrauð Áhöld sem þú átt að nota:

Desilítramál

Skál

Teskeið

Bökunarpappír

Kökukefli

Ofnskúffa

Ofn

Klukka

Þú átt að gera:

1 1 dl

Mælið sólblómafræ og setjið í skál.

2 1 dl

Mælið graskersfræ og setjið í skálina.

3 1 dl

Mælið hörfræ og setjið í skálina.

4 1 dl

Mælið sesamfræ og setjið í skálina.

5 2 tsk

Mælið salt og setjið í skálina.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6 1 dl

Mælið haframjöl og setjið í skálina.

7

Mælið spelthveiti og setjið í skálina.

3 1/2 dl

8 1 1/4 dl

Mælið olíu og setjið í skálina.

9

Mælið vatn og setjið í skálina.

2 dl

10

Setjið bökunarpappír á plötu. Setjið deigið á plötuna.

11

Setjið aðra örk af bökunarpappír yfir deigið og notið kökukefli til að fletja út.

12

Takið bökunarpappírinn af deiginu. Bakið í 10 – 15 mínútur.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson



MATREIÐSLA

Spelt– brauð ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:

5 dl

Fimm desilítrar spelt-hveiti.

1 dl

Einn desilíter sólblómafræ.

3 tsk

Þrjár teskeiðar vínsteinslyftiduft.

1 tsk

Ein teskeið salt.

2 dl

Tveir desilítrar súr-mjólk.

2 dl

Tveir desilítrar heitt vatn.

ÞETTA ÁTTU AÐ GERA:

Stilltu ofninn á 200 °C Mældu allt hráefni og settu í skál. Blandaðu saman. Ekki hræra of mikið í deiginu. Settu í mót og bakaðu í 25-30 mínútur. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Pítubrauð Áhöld sem þú átt að nota:

teskeið

Desilíter

matskeið

skál

ofnplata

sleif

bökunarpappír

ofn

klukka

Þú átt að gera:

1 3 1/2 dl 2

3 dl

3 3 tsk

Mælið gróft spelthveiti. Setjið í skál. Mælið fínt spelthveiti. Setjið í skálina. Mælið vínsteinslyftiduft og setjið í skálina.

4

1 tsk

Mælið salt og setjið í skálina.

5

3 dl

Mælið volgt vatn og setjið í skálina. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6

Hrærið vel saman. Deigið á að vera frekar blautt.

7

Setjið hveiti á borðið. Setjið deigið á borðið og hnoðið með höndum.

8

Mótið 8 bollur og setjið á bökunarplötu.

9

Bakið í miðjum ofninum í 7– 10 mínútur.

10

Berið pítubrauðin fram með því áleggi sem ykkur langt helst í.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Pizzu-botn Áhöld sem þú átt að nota:

Eldhúsvog

bökunarpappír

skál

teskeið

ofnplata

Desilítramál

Klukka

Þú átt að gera:

1

Stillið ofninn á 220°C

2 500 gr

Mælið hveiti og setjið í skál.

3 2 tsk

Mælið salt og setjið í skálina.

4 3 1/2 dl

Setjið volgt vatn í aðra skál.

5 2 tsk

Mælið ger og setjið út í vatnið. Blandið vel saman.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 6

Hellið vökvanum saman við hveitið.

7

Blandið varlega saman. Hellið deiginu á borðið og hnoðið vel.

8

Látið deigið hefast í 30 mínútur.

9

Skiptið deiginu í tvennt. Fletjið deigið út með kökukefli.

10

Setjið deigið á tvær bökunarplötur.

11

Setjið sósu og álegg á deigið að eigið vali.Bakið í 7-10 mínútur.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Skinku-horn Áhöld sem þú átt að nota:

Desilítramál

Pottur

teskeið

Skál

hnífur

kökukefli

matskeið

klukka

skurðarbretti

Pensill

Þú átt að gera: 5 dl

Mælið mjólk og setjið í pott.

2

1 dl

Mælið olíu og bætið í pottinn. Hitið rólega þar til vökvinn verður volgur.

3

1 stk

4

1/2 dl

1

Hellið vökvanum í skál. Bætið þurrgeri saman við.

Mælið sykur og bætið í skálina.

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 5

1/2 tsk

Mælið salt og bætið í skálina.

6

2 dl

Mælið heilhveiti og bætið í skálina.

7

6 dl

Mælið hveiti og bætið í skálina.

8

Hrærið vel saman. Setjið klút yfir skálina og látið hefast í 30 mínútur.

9

Hnoðið vel með höndum. Skiptið deiginu í 5 hluta. Fletjið út í hring.

10

Skerið skinkuna í litla bita.

11

Skerið deigið í 8 geira. Smyrjið deigið með skinkumyrju. Setjið skinku yfir.

12

Rúllið deiginu upp frá breiðari endanum. Raðið á ofnplötu. Penslið með mjólk.

13

Setjið bökunarplötuna í ofn og bakið í 15 mínútur. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA

Pizza-snúðar Áhöld sem þú átt að nota:

Desilítramál

Pottur

teskeið

Skál

hnífur

matskeið

skurðarbretti

klukka

Pensill

Þú átt að gera: 2 dl

Mælið mjólk og setjið í pott.

2 dl

Mælið vatn og setjið í pottinn. Hitið rólega þar til vökvinn verður volgur.

3

2 stk

Hellið vökvanum í skál. Bætið þurrgeri saman við.

4

4 tsk

Mælið sykur og bætið í skálina.

1

2

Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


MATREIÐSLA 5

2 tsk

Mælið salt og bætið í skálina.

6

1 dl

Mælið olíu og bætið í skálina.

7

4 dl

Mælið heilhveiti og bætið í skálina.

8

6 dl

Mælið hveiti og bætið í skálina. Hrærið vel saman.

9

Setjið hveiti á borðið. Takið deigið úr skálinni. Hnoðið vel með höndum.

10

Skiptið deiginu í tvennt. Fletjið degið út.

11

Smyrjið deigið með pizzusósu. Stráið rifnum osti yfir. Setjið pepperoni eða skinku ef vill.

12

Rúllið deiginu upp og skerið í bita. Raðið á ofnplötu. Penslið með mjólk.

13

Setjið bökunarplötuna í ofn og bakið í 15 mínútur. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson



2016 Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.