KJÚKLINGARÉTTIR
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Pastasalat með kjúkling Áhöld sem þú átt að nota:
Matskeið
Desilítramál
Teskeið
Sigti
Hnífur
Skurðarbretti
Pottur
Skál
Þú átt að gera:
1 1 msk
Setjið vatn í pott. Bætið í vatnið olíu.
2 1/2 tsk
Bætið í vatnið salti.
3 6 dl
Þegar vatnið sýður setjið pasta í pottinn og sjóðið í 10 mínútur.
4 1/2 stk
Skolið íssalat vel og skerið smátt.
5 1/2 stk
Skolið agúrku og skerið smátt. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
6 1 stk
Afhýðið lauk og skerið smátt.
7 1 stk
Skolið papriku og skerið smátt.
8 2 stk
Skolið tómata og skerið smátt.
9
Þegar pastað er soðið kælið og setjið í skál ásamt öllu grænmetinu.
10
Bætið að lokum við tilbúnum kjúkling. Berið fram með brauði og fetaosti.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Kjúklinga-koddar Áhöld sem þú átt að nota:
desilítermál
matvinnsluvél
teskeið
matskeið
Ofnplata bökunarpappír
skurðarbretti
ofn
diskur
hnífur
klukka
Þú átt að gera:
1 2
Hitið ofninn í 225°C.
3 stk
3 8 dl
Skerið kjúklingabringur í bita Setjið kornflex í matvinnsluvél
4
3 msk
Bætið olíu í vélina og malið vel saman. Setjið á disk.
5
2 stk
Brjótið egg á disk og pískið saman. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
6
2 dl
Mælið og setjið heilhveiti á disk.
7
1 tsk
Bætið salti á diskinn. Blandið vel saman.
8
1 tsk
Bætið pipar á diskinn. Blandið vel saman.
9
Veltið kjúklingabitunum fyrst uppúr hveiti, síðan veltið uppúr eggi og loks uppúr kornflakesinu.
10
Setjið bitana á bökunarpappír á ofnplötu.
11
Bakið í 10 mínútur. Takið þá plötuna út og snúið öllum bitunum við. Bakið áfram í 10 mínútur. Alls í 20 mínútur.
12
Berið fram með kartöflubátum og hunangssósu. Uppskrift fengin úr Heilsuréttir fjölskyldunnar.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Kjúklingur í mangó-sósu Áhöld sem þú átt að nota:
teskeið
panna
matskeið
spaði
skurðarbretti
hnífur
klukka
Þú átt að gera:
1
3 stk
Skerið kjúklingabringur í bita.
2
2 rif
Saxið hvítlauk smátt. Alls ekki nota sama bretti.
3 3 msk 4
5
Setjið olíu á pönnu.
1 tsk
Setjið kjúklinginn á pönnuna og saltið.
1/2 tsk
Stráið pipar yfir kjúklinginn. Steikjið vel í nokkrar mínútur. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Bætið mjólk á pönnuna.
6
1 dl
7
1/4 stk
Bætið rjómaosti á pönnuna. Hrærið vel.
8
1 stk
Bætið mango chutney á pönnuna. Hrærið vel.
9
1 msk
Bætið karrý á pönnuna. Hrærið vel.
10
Bætið hvítlauknum á pönnuna. Hrærið vel.
11
Setjið lok á pönnuna og látið malla í 15 mínútur. Hrærið af og til.
12
Berið fram með hýðishrísgrjónum og fersku salati.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Ofnbakað pasta með kjúklingi Áhöld sem þú átt að nota:
teskeið
Desilíter
matskeið
bretti
panna
eldfast mót
hnífur
ofn
klukka
Þú átt að gera: Stillið ofninn á 200 °C
1 2
1 msk
3 1/2 tsk 4
5
6 dl
Setjið vatn í pott. Bætið olíu í vatnið. Bætið salti í vatnið.
Þegar suðan kemur upp setjið pasta í pottið Látið pasta sjóða í 10 mínútur. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
6
2 stk
Afhýðið hvítlauksrif og saxið smátt. Saxið lauk.
7
3 stk
Skerið kjúklingabringur í litla bita.
8
2 msk
Mælið olíu og setjið á pönnu.
9
Steikið laukinn. Bætið niðurskornum kjúklingabringum á pönnuna.
10 2 dós
Bætið tómötum í dós á pönnuna.
11 1/2 tsk
Setjið salt og pipar á pönnuna og hrærið vel.Setjið 1 dl af osti yfir
12 1 msk
Bætið steinselju eða basilíku á pönnuna. Hrærið vel saman.
13
Setjið soðið pasta í botninn á eldföstu móti. Hellið af pönnunni yfir pastað. Setjið ost yfir.
14
Bakið við 200°C í 20 mínútur.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Japanskur kjúklingaréttur (spariréttur)
Sósa
Pottur
Hnífur Skurðarbretti
Sleif
Bakki
1 1/2 dl
Mælið balsamik-edik og setjið í pott.
2 2 msk
Mælið sykur og setjið í pott.
3 2 msk
Mælið sojasósu og setjið í pott.
4
Mælið olíu og setjið í pott.
1 dl
5
Þurrefni
Panna
Hitið á lágum hita og hrærið saman.
1 1stk
Brjótið niður núðlur og
2 4 msk
Mælið möndluflögur og bætið á pönnuna.
3 2 msk
Mælið sesamfræ og bætið á pönnuna. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
Blandan
Grænmeti og ávextir
Kjötið
MATREIÐSLA
Heilsubraut
1 4 stk
Skerið kjúklingabringur niður í bita.
2
Steikið kjúklingabringur á pönnu.
3 1 stk
Bætið sweet hot chilisósu á pönnuna. Magn eftir smekk.
1 1 stk
Skerið / rífið niður kál.
2 1 askja
Skerið niður tómata.
3 1 stk
Skerið niður mangó.
4 1 stk
Skerið niður rauðlauk.
1
Setjið grænmetið á fat eða í skál.
2
Setjið núðlublönduna yfir og svo sósuna.
3
Raðið kjúklingnum fallega yfir.
4
Berið fram með t.d. góðu brauði. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Kókos– og karrý réttur Áhöld sem þú átt að nota:
Panna
Skurðarbretti
Klukka
Teskeið
Hvítlaukspressa
Hnífur
Sleif
Þú átt að gera:
1 4 stk
Skerið kjúklinginn í bita.
2 1/2 stk
Skerið kúrbítinn í tvennt. Skerið svo helminginn í sneiðar.
3 1 stk
Skolið og skerið eina papriku í bita.
4 4 stk
Hreinsið og skerið fjórar gulrætur í bita.
5 1 stk
Afhýðið rauðlauk og skerið í smátt. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
6 1 tsk
Setjið eina teskeið á pönnuna.
7
Pressið þrjú hvítlaukrif og setjið á pönnuna og steikið létt.
3 stk
8 4 mín.
9
Setjið kjúklingabitana á pönnuna og steikið í 3-4 mínútur. Setjið allt grænmetið á pönnuna og steikið þangað til grænmetið verður mjúkt.
10 1 dós
Hellið kókosmjólkinni yfir kjúklinginn.
11 1 dós
Hellið karrý paste yfir réttinn
12 1 stk
Kreistið safann út lime yfir réttinn.
13
Saltið og piprið réttinn að eigin vali.
14
Bætið Kasjúhnetum ofaná réttinn, eftir að hann er tilbúinn.
15
Látið réttinn malla í nokkrar mínútur. Gott er að bera fram með hrísgrjónum. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Hvítlauks-kjúklingaspjót Áhöld sem þú átt að nota:
grill
bretti
hnífur
skál
klukka
Þú átt að gera:
1
Kveikið á grillinu.
2 3 stk
Skerið bringurnar í bita.
3
Setjið kjúklingabitana í skál og hellið hvítlauks-grillsósu yfir og geymið í 30.mínútur.
4 2 stk
Skerið laukinn gróft
5
Þræðið kjúklinginn og laukinn á tein.
6
Grillið í 10-15 mínútur eða þar til kjötið er eldað í gegn. Snúið reglulega. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Fylltar kjúklingabringur Áhöld sem þú átt að nota:
grill
buff-hamar
matskeið
bretti
hnífur
klukka
Þú átt að gera:
1
Kveikið á grillinu.
2 3 stk
Setjið kjúklingabringur í poka og berjið þær með buffhamri.
3
Saltið og piprið kjúklinginn
4 3 msk
Setjið eina matskeið af bbq-sósu á hverja bringu.
5
Skerið mozzarella-ostinn í sneiðar. Setjið ostinn á bringuna.
6
Vefjið beikonsneiðum utan um bringurnar og stingið grillspjóti í þær.
7
Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjötið er eldað í gegn. Snúið reglulega. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
GOTT MEÐLÆTI MEÐ KJÚKLING
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Baguette hvítlauksbrauð Áhöld sem þú átt að nota:
Ofnplata bökunarpappír
skurðarbretti
hnífur
ofn
klukka
Þú átt að gera:
1
Hitið ofninn í 225°C.
2
Skerið í brauðið.
3
Smyrjið brauðið.
4
Setjið hvítlaukssalt yfir brauðið.
5
Setjið rifinn ost yfir brauðið.
4
Setjið brauðið á bökunar-pappír og bakið í 15 mínútur.
5
Tilvalið að bera fram með grænmetisrétt. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Að sjóða hýðishrísgrjón ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:
3 dl
Þrír desilítrar hýðishrísgrjón.
6 dl
Sex desilítrar vatn.
1 tsk
Ein teskeið salt.
1 tsk
Ein teskeið olía.
ÞETTA ÁTTU AÐ GERA:
Mælið 6 dl af vatni og setjið í pott. Setjið salt og olíu saman við. Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og bætið hýðishrísgrjónum í pottinn. Látið sjóða í 45 mínútur.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Sæt-kartöflu-franskar ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:
2 stk
Tvær sætar kartöflur.
3 msk
Þrjár matskeiðar olía.
1 tsk
Ein teskeið cumin.
2 tsk
Tvær teskeiðar salt.
1 tsk
Ein teskeið paprikudkrydd.
ÞETTA ÁTTU AÐ GERA:
Afhýðið sætu kartöflurnar og skerið í litla bita eða fingur. Setjið kartöflurnar í eldfast mót og setjið olíu og krydd yfir. Bakið við 180°C í 30 mínútur hrærið í kartöflunum eftir 15 mín. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Kartöflubátar ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:
8 stk
Átta kartöflur.
3 msk
Þrjár matskeiðar olía.
2 tsk
Tvær teskeiðar Chili-krydd.
2 tsk
Tvær teskeiðar salt.
1/2 tsk
Hálf teskeið pipar.
ÞETTA ÁTTU AÐ GERA: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og skerið kartöflurnar í litla báta. Setjið kartöflurnar í eldfast mót. Blandið olíu og kryddi saman í skál. Hellið yfir kartöflurnar. Bakið við 180°C í 45 mínútur. Hrærið í kartöflunum eftir 20 mínútur.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Ferskt Salat Áhöld sem þú átt að nota:
Skurðarbretti
Hnífur
Skál
Matskeið
Þú átt að gera:
1
1/2- 1 poki
Skolið kálið og skerið niður.
2
1 /2 agúrka
Skerið agúrkuna í litla bita.
1/2 stk
Skerið papríkuna í sundur, skolið fræin í burtu og skerið í litla bita.
3
4
Skolið vínberin og skerið í tvennt.
5
Skerið mangóið niður í litla bita.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
6 1/2- 1 poki
Strá furuhnetum yfir salatið
7
Setja 2 msk af fetaosti í salatið.
8
2 msk
Hærið innihaldinu rólega saman með salatáhöldum.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
mango -sósa ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:
1 dós
Ein dós sýrður rjómi 5%
2 msk
Þrjár matskeiðar af mango chutney.
ÞETTA ÁTTU AÐ GERA:
Settu sýrða rjómann í skál. Bættu mango chutney saman við. Hrærðu vel.
HUGMYNDIR:
Tilvalið er að nota þessa sósu með öllum mat. Einnig er hægt að nota hana sem ídýfu með niðurskornu grænmeti.
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Hunangs-sósa ÞÚ ÁTT AÐ NOTA:
1 dós
Ein dós sýrður rjómi 5%
1 msk
Ein matskeið af Dijon sinnepi.
1 msk
Ein matskeið af akasíu hunangi.
ÞETTA ÁTTU AÐ GERA:
Settu sýrða rjómann í skál. Bættu dijon sinnepi og hunangi saman við. Hrærðu vel.
HUGMYNDIR:
Tilvalið er að nota þessa sósu með öllum mat. Einnig er hægt að nota hana sem ídýfu með niðurskornu grænmeti. Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
MATREIÐSLA
Heilsubraut
Sinneps-sósa Áhöld sem þú átt að nota:
teskeið
matskeið
sleif
skál
Þú átt að gera:
1 6 msk
Setjið létt majones í skál.
2 6 msk
Bætið sýrðum rjóma í skálina.
3 3 tsk
Bætið dijon sinnepi í skálina. Hrærið vel saman.
4 3 tsk
Bætið hunangi í skálina. Hrærið vel saman.
5 1 1/2
Mælið sítrónusafa og bætið í skálina.
6
Setjið Aromat krydd og svartan pipar í skálina og smakkið til.
tsk
Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
2016 Umsjónarmenn: Ásgerður Hauksdóttir Guðrún Erla Þorvarðardóttir Þorvaldur Heiðar Guðmundsson