• Hollar og orkuríkar morgunmúffur, grófar og trefja ríkar, sykur- og fitulitlar. • Hádegismúffur til að hafa í nestið, borða með súpunni eða bera fram sem hádegissnarl eða helgarbröns. • Ljúffengar múffur fyrir kaffiboðið eða veisluna – með ávöxtum, súkkulaði og alls konar góðgæti.
www.forlagid.is
• Hversdagsmúffur með kvöldkaffinu eða á eftir grill matnum. • Múffur fyrir hund og kött.
Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir skrif sín um mat og matargerð. Hún hefur sent frá sér á annan tug vinsælla matreiðslubóka, meðal annars Matarást og Matreiðslubók Nönnu.
M ú f f u r í h v ert m á l
• Kvöldverðarmúffur sem fjölskyldan kann að meta, til dæmis pylsumúffur og skinkumúffur, frábærar með salati – eða einar sér.
N a nn a Rö g n va l da r d ót tir
Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:
N a nn a R ö g n v a l d a r d ó t t i r
Múffur í hvert mál
N a nn a R ö g n v a l d a r d ó t t i r
Múffur í hvert mál
Efnisyfirlit
4–13 4 5 7 8 10 10 12 13
Múffur fr á morgni til kvölds Og hvað er svo múffa? Nafnið og sagan Er þetta einhver kúnst? Hafðu þær eins og þú vilt Lyfting og toppar Í fínu formi Að kynda ofninn sinn Múffur úti um allt
14–29
Morgunmúffur orkuskot inn í daginn
30–45
Hádegismúffur í nestið eða brönsinn
46–71
Múffur í k affibo ði ð þegar eitthvað stendur til
72–87
Kvöldverðarmúffur létt og gott fyrir fjölskylduna
88–103
102–109
111
Múffur með kvöldk affinu hversdagsbakkelsi og kósíheit Ómennsk ar múffur þær fara í hund og kött Uppskriftaskr á
Múffur ú ti um allt Múffur eru afbragðsgott nesti í vinnuna eða skólann, og líka einstaklega þægilegt bakkelsi fyrir útilegur, lautarferðir og sumarbústaðaferðir, bæði sem nesti og svo líka til að baka í bústaðnum. Það er óþarfi að taka múffuformið með að heiman, kauptu ódýrt álform, fóðraðu það með pappírsformum og bakaðu að lyst. Ef
100 g hveiti – tæpir 2 dl, 4 /5 bollar
ekki er ofn á staðnum er vel hægt að baka múff-
200 g hveiti – 3 3 /4 dl, rétt rúmlega 11/2 bolli
ur á lokuðu grilli (sjá bls. 103).
250 g hveiti – 4 3 /4 dl, 2 bollar
Það er mjög þægilegt að taka til öll þurrefnin,
300 g hveiti – 51/2 dl, tæplega 2 1/2 bolli
hveiti, sykur, lyftiefni og annað, áður en farið er
Heilhveiti er ögn léttara í sér svo að 100 g
að heiman, vigta þau eða mæla og blanda saman
eru rétt um 2 dl.
í boxi eða plastpoka (mundu að merkja pokann). Þá þarftu bara að hræra saman egg, olíu, jógúrt
100 g hvítur sykur – rétt rúmlega 1 dl,
og e.t.v. bragðefni í bústaðnum, sturta þurrefnun-
tæplega 1/2 bolli
um saman við, blanda lauslega, skella í formin og
100 g púðursykur – um 11/4 dl, um 1/2 bolli
baka – og ekkert vesen. En ef þú þarft að mæla í
100 g maísmjöl – rúmlega 11/2 dl, 2/3 bolli
bústaðnum og ert ekki með vigt, þá er hér smá-
100 g hafragrjón – um 2 1/2 dl, rúmlega 1 bolli
tafla yfir algengustu þurrefnin sem gæti komið
100 g kókosmjöl – um 2 1/2 dl, rúmlega 1 bolli
sér vel – og auðvitað líka fyrir þá sem eiga ekki vigt heima hjá sér: Þetta er þó aðeins til leiðbeiningar og oft er óþarfi að mæla nákvæmlega í múffur, öfugt við margar aðrar kökur. „Muffins are very forgiving,“ sagði bandarísk kunningjakona mín – og það er alveg rétt, maður getur leyft sér ýmislegt með múffur. 13
MorgunmĂşffur orkuskot inn Ă daginn
16
Múslímúffur 1 egg 250 ml AB-mjólk eða hrein jógúrt 150 ml eplamauk (t.d. barnamatur úr krukku) 75 ml olía
Hollar og trefjaríkar múffur, góðar með morgunkaffinu. Það má borða þær eins og þær koma fyrir en það er líka gott
200 g hveiti
að kljúfa þær og borða til dæmis með smjöri, rjómaosti, epla-
2 tsk lyftiduft
mauki eða hunangi. Ég nota múslíblöndu úr lífrænt ræktuðu
1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 50 g púðursykur eða hrásykur + 1 msk 150 g múslíblanda + 3 msk
hráefni en það er svosem ekki skilyrði – en best er að múslíblandan sé ekki mjög sæt. Múffurnar eru langbestar nýbakaðar en það má líka frysta þær og nota eftir þörfum.
Hitaðu ofninn í 200°C. Hrærðu saman egg, AB-mjólk, eplamauk og olíu í skál. Blandaðu hveiti, lyftiefnum, salti, sykri og múslíblöndu í annarri skál og hrærðu því lauslega saman við eggjablönduna með sleikju. Skiptu deiginu jafnt á tólf múffuform (sílikonform eða klædd með bökunarpappírsferningum). Blandaðu saman 1 msk af púðursykri og 3 msk af múslíblöndu og stráðu yfir deigið. Bakaðu múffurnar á næstneðstu rim í 18–20 mínútur.
M o r g u nm ú f f u r
17
20
24
Hádegismúffur í nestið eða brönsinn
34
H á d e g i s m ú f f u r
37
Múffur í kaffiboðið þegar eitthvað stendur til
50
M ú f f u r
í
k a f f i b o ð i ð
53
Kvöldverðarmúffur létt og gott fyrir fjölskylduna
K v ö l d v e r ð a rm ú f f u r
83
84
Múffur með kvöldkaffinu hversdagsbakkelsi og kósíheit
M ú f f u r
m e ð
k v ö l d k a f f i n u
93
94
Ómennskar múffur þær fara í hund og kött
Ă“m e nn s k a r m Ăş f f u r
109
• Hollar og orkuríkar morgunmúffur, grófar og trefja ríkar, sykur- og fitulitlar. • Hádegismúffur til að hafa í nestið, borða með súpunni eða bera fram sem hádegissnarl eða helgarbröns. • Ljúffengar múffur fyrir kaffiboðið eða veisluna – með ávöxtum, súkkulaði og alls konar góðgæti.
www.forlagid.is
• Hversdagsmúffur með kvöldkaffinu eða á eftir grill matnum. • Múffur fyrir hund og kött.
Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir skrif sín um mat og matargerð. Hún hefur sent frá sér á annan tug vinsælla matreiðslubóka, meðal annars Matarást og Matreiðslubók Nönnu.
M ú f f u r í h v ert m á l
• Kvöldverðarmúffur sem fjölskyldan kann að meta, til dæmis pylsumúffur og skinkumúffur, frábærar með salati – eða einar sér.
N a nn a Rö g n va l da r d ót tir
Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:
N a nn a R ö g n v a l d a r d ó t t i r
Múffur í hvert mál