SAUMAÁHÖLD Lágmarksáhöld sem hægt er að komast af með við sauma eru málband, að minnsta kosti tvenn skæri – önnur til að klippa efni og hin til að snyrta efni og tvinna – títuprjónar og nálar, hugsanlega fingurbjörg, tvinni, sprettuhnífur og ílát til að geyma þetta í. Einnig þarf straujárn og strauborð. Auk þessa eru mörg önnur þægileg tól og tæki sem eru ómetanleg og ef stunda á sauma að ráði er saumavél og hugsanlega overlokkvél bráðnauðsynleg. Hvort sem þú ert byrjandi í saumaskapnum eða með margra ára reynslu rata einhver áhaldanna sem nefnd eru hér á eftir áreiðanlega í saumakassann þinn.
94
AÐFERÐIR
Hvernig á að sauma einfaldan saum ERFIÐLEIKASTIG
Einfaldur saumur er 1,0–1,5 cm breiður. Það er mikilvægt að sauma nákvæmlega í réttri breidd, annars aflagast það sem saumað er. Merkingar á stingplötu saumavélarinnar hjálpa til að stilla efnið af.
*
1
Festu efnisbútana saman með títuprjón um, réttu á móti réttu, þannig að hökin falli saman.
2
Stingdu títu prjónunum hornrétt í efnið með 5–8 cm millibili.
4
Notaðu stingplötuna á saumavélinni og leggðu efnið undir saumfótinn. Snúðu kasthjólinu til að stinga nálinni í efnið, láttu svo saumfótarstöngina síga.
3
Festu efnisbútana saman með þræðingu u.þ.b. 1 cm frá jaðrinum og fjarlægðu títuprjónana jafnóðum og þú kemur að þeim.
Að sauma með overlokkvél ERFIÐLEIKASTIG
**
AÐFERÐIR
Notaðu þessa aðferð þegar þú ert að vinna með teygjuefni.
1
5
Leggðu efnin saman, réttu á móti réttu.
Stilltu sauminn á 1,0–1,5 cm og festu hann báðum megin með þeirri aðferð sem þér finnst best.
6
Rektu þræðinguna gætilega upp.
7
Pressaðu sauminn flat an eins og hann var saumaður, pressaðu hann svo í sundur.
Frágangur sauma ERFIÐLEIKASTIG
*
TAKKAÐ
Vinstri nálar tvinni Neðri undirtvinni
Efri undirtvinni Hægri nálar tvinni
2
Saumaðu með fjögurra þráða overlokksaumi.
Mikilvægt er að ganga frá saumum – það styrkir þá og kemur í veg fyrir að efnið rakni upp. Hvernig gengið er frá fer eftir því hvað var verið að sauma og hvaða efni var notað.
SIKKSAKK
Þennan frágang er gott að nota á efni sem trosna ekki mik ið. Notaðu takka skæri og klipptu eins lítið af brúninni og hægt er.
Skerar og skæri bls. 16 Oerlokkvél bls. 34–35 Þræðingarspor bls. 89 Saumar og saumspor í vél bls. 92–93
Flestar heimilisvélar eru með sikksakk spor. Það gagnast mjög vel til að koma í veg fyrir að efni trosni á jöðrum og má nota á allar teg undir efna. Saumaðu inn í efnið frá brún inni og klipptu síðan af henni að sikksakk sporinu. Á flest efni skal nota saumbreidd 2,0 og sporlengd 1,5.
»»
SAUMAR OG SAUMSPOR Í VÉL LOK- OG FALDSAUMUR
NETTUR FRÁGANGUR
Þetta spor er á flestum sauma vélum. Veldu lok og faldsaum á vélinni. Notaðu lok og faldsaums fótinn og fyrirfram ákveðna saum breidd og spor lengd og saumaðu við saumbrúnina.
Þetta er mjög traustur frágangur og hentar vel fyrir bómull og fíngerð efni. Notaður er beinn saumur, 3 mm brotnir inn á saumfarið og saumaður beinn saumur eftir brotinu.
Bryddaðir saumar ERFIÐLEIKASTIG
95
3-ÞRÁÐA OVERLOKKSAUMUR
Ef þú átt over lokkvél geturðu gengið frá saum um með þriggja þráða overlokk saumi. Það er ein faglegasta aðferð in til að ganga frá saumum og hent ar á alls kyns efni og margs konar verkefni.
Þetta er mjög góð aðferð til að ganga frá saumum á ófóðruðum jökkum úr ullar- og hörefnum. Hún er í því fólgin að loka jöðrunum með skáböndum.
**
1
Klipptu 2 cm breiðar ræmur úr organzasilki.
2
Saumaðu brún skábandsins við brún saumfarsins.
4
Brjóttu yfir á rönguna á brún inni þannig að brún skábandsins nemi við sauminn.
3
Pressaðu yfir jaðarinn.
5
Festu skábandið við efnið með títuprjónum og pressaðu brotnu brúnina niður.
6
Saumaðu brotið skábandið við efnið upp við saum inn, saumaðu við brúnina á skáband inu.
Hvernig á að búa til skábönd bls. 147
»»
136
AÐFERÐIR
Tvöföld pífa, aðferð 1 ERFIÐLEIKASTIG
Þessi pífa hentar vel á þunnt efni og puntar mikið upp á það. Festu hana á flík með því að sauma gegnum miðjuna á rykkingarsaumunum.
**
Rangan á efninu
1
Snyrtu báðar löngu brúnirnar með því að brjóta tvívegis upp á efnið og saumaðu svo niður (sjá Einföld pífa, skref 1–3, bls. 135).
2
Saumaðu tvo rykkingarsauma langsum eftir miðju efninu.
4
Snúðu pífunni á réttuna til að gá hvort rykkingin er jöfn. Lagfærðu ef þarf, saumaðu pífuna svo á flíkina.
3 AÐFERÐIR
Togaðu í endana til að rykkja efnið hæfilega.
Tvöföld pífa, aðferð 3
Tvöföld pífa, aðferð 2 ERFIÐLEIKASTIG
**
ERFIÐLEIKASTIG
1
Sníddu tvo efnisbúta í pífuna, annan breiðari en hinn. Faldaðu aðra langhliðina á hvorum búti (sjá Einföld pífa, skref 1–3, bls. 135).
2
Nældu efnisbútana saman á brúnunum. Réttan á að snúa upp og mjórri efnisbúturinn er fyrir ofan.
**
Þessi pífa hentar vel á efni sem hættir til að trosna.
Á þessari pífu er annað lagið breiðara en hitt. Hún er gerð úr tveimur einföldum pífum.
1
Sníddu efnið í pífuna og hafðu það tvöfalt breiðara en pífan á að vera.
2
Brjóttu það saman langsum, röngu á móti röngu.
3
Nældu brúnirnar saman.
4
Saumaðu rykkingarsauma á nældu brúnunum.
3
Saumaðu tvo rykkingarsauma gegnum bæði efnislögin.
4
Togaðu í tvinnann til að rykkja pífuna eins og þarf.
Saumar og saumspor í vél bls. 92–93 Að sauma horn og sveiga bls. 100–101
5
Rykktu hæfilega.
»»
PÍFUR
Fest í saum
Þegar pífan er tilbúin er annaðhvort hægt að festa hana í saum eða á brún efnis (sjá bls. 138). Aðferðirnar tvær hér fyrir neðan eiga við um bæði einfaldar og tvöfaldar pífur.
**
2
Dragðu efnið saman þannig að það passi á sauminn á efninu. Nældu niður.
1
Saumaðu tvo rykkingarsauma við brúnina á pífunni.
5
Leggðu hitt efnið yfir pífuna, réttu á móti réttu.
6
Nældu öll lögin saman.
1
Stallaðu sauminn.
Saumaðu öll lögin saman og hafðu 1,5 cm saumfar.
2
Leggðu rykkinguna í krappan sveig á horninu.
4
Þræddu til öryggis.
9
Snúðu efninu og pífunni á réttuna.
Það getur verið erfitt að sauma pífu á horn og fá skarpan hornpunkt. Það er auðveldara að festa pífuna í krappan sveig og það er hægt að gera um leið og hún er fest á hornið.
***
Rykktu pífuna þannig að hluti hennar passi á eina hlið saumsins í efninu og nældu hana við.
Jafnaðu rykkinguna og nældu aftur.
8
7
Saumað fyrir horn ERFIÐLEIKASTIG
3
3
Saumaðu þennan hluta pífunnar á.
4
Festu aðra hluta pífunnar niður og saumaðu á. Stallaðu sauminn.
5
Snúðu efninu og pífunni á réttuna. Á horninu verður krappur sveigur.
Að stalla saum bls. 102 Að búa til rykkingu og láta hana passa bls. 127
»»
ERFIÐLEIKASTIG
137
162
AÐFERÐIR
Að festa sléttan kraga á ERFIÐLEIKASTIG
***
Sléttan kraga má festa við hálsmálið með undirlagi. Stundum nær kraginn alveg í kringum hálsmálið. Það er algengt á flíkum sem opnast að aftan. Svo getur kraginn líka verið einungis að framan. Sé ekkert undirlag aftan á kraganum verður að festa hann á í skrefum.
SLÉTTUR KRAGI, EKKI MEÐ UNDIRLAGI AÐ AFTAN
1
Búðu til kragann (sjá bls. 161). Sambyggt undirlag millifóðrað að brotlínu
4
Nældu niður, en bara að merkisporunum.
2
Merktu miðpunktana að framan, bæði á flíkina og kragann, með merkisporum.
5
Klipptu upp í kragann við merkisporin. Kraginn ætti að vera laus frá aftanverðu hálsmálinu.
3
Leggðu kragann á hálsmálið, réttu á móti réttu. Láttu hökin standast á.
6
AÐFERÐIR
Saumaðu undirkragann fastan, fyrst aftan á hálsmálinu, saumaðu frá öðru merkisporinu að hinu. Ekki sauma í yfirkragann.
7
Brjóttu axlarsaumfarið á undirlaginu sem búið er að sauma á og pressaðu. Brjóttu svo undirlagið yfir fremri brúnina á kraganum.
8
Láttu merkisporin á kraganum og undirlaginu standast á og einnig hökin.
9
Saumaðu frá miðju framstykki að merkispori við axlarsaumana.
10
Snyrtu saumfarið.
Axlarsaumur
11
Snúðu á réttuna og pressaðu.
Sniðmerkingar bls. 82–83 Spor í handsaumi bls. 90–91 Saumar og saumspor í vél bls. 92–93
12
Á miðju bakstykkinu skaltu brjóta inn af saumfarinu og handsauma yfir hálsmálið að aftan með blindspori eða blindfaldssaumi.
»»
KRAGAR
163
SLÉTTUR HRINGKRAGI MEÐ UNDIRLAGI ALLAN HRINGINN
1
Tengdu fremra og aftara undirlagið á öxlunum. Snyrtu ytri brúnina.
4
Nældu kragann við hálsmálið, láttu hökin standast á.
5
Á miðju afturstykkinu skaltu brjóta undirlagið yfir kragann.
2
Leggðu kragana saman, réttu á móti réttu.
3
Hakaðu kragahlutana tvo.
Nældu undirlagið yfir kragann. Láttu hök og axlarsauma standast á.
10
Snúðu á rönguna og undirstingdu.
7
8
Stallaðu saumana við undirlagið.
Stallaðu kragann svolítið.
9
Klipptu V-laga hök.
11
Snúðu á réttuna og pressaðu.
Frágangur sauma bls. 94–95 Að slétta við saum bls. 102–103 Sambyggt undirlag bls. 152
»»
6
292
AÐFERÐIR
Rósir og slaufur ERFIÐLEIKASTIG
Rós getur puntað mikið upp á spariflík. Þegar brúnir efnisins eru sýnilegar, eins og í aðferð 2 hér að neðan, eru rósir úr tvídi og álíka efnum mjög fallegar og geta gert heilmikið fyrir vandaðan jakka. Áfest slaufa getur líka skreytt flík, til dæmis brúðarkjól.
**
RÓS, AÐFERÐ 1
1
Klipptu 10 cm breitt skáband. Brjóttu það í tvennt langsum, röngu á móti röngu.
2
Nældu klipptu brúnirnar saman.
Skáklipptur endi
4
Dragðu rykkingarnar saman og hafðu þær nokkrar þétt saman og svo bil á milli. Með þessu móti er líkt eftir krónublöðum.
3
AÐFERÐIR
Saumaðu tvo rykkingarsauma við brúnirnar, annan 1 cm frá brún og hinn 3 mm innar.
6
Þegar komin er mynd á rósina ýtirðu öllum klipptum brúnum sem sjást niður í blómið.
5
Haltu með vinstri hendi í neðri brúnina við annan endann og vefðu skábandið lauslega saman.
7
Festu að neðan með handsaumi.
RÓS, AÐFERÐ 2
1
Klipptu 10 cm breitt skáband.
2
Saumaðu tvo rykkingarsauma eftir miðju skábandinu. Hafðu 3 mm milli saumanna.
3
Dragðu rykkingarnar saman, nokkrar þétt og svo bil á milli (sjá skref 4 að ofan).
4
Rykkingarnar og bilin á milli þeirra leggjast á ská. Brjóttu í tvennt eftir saumlínunum.
5
Haltu í endann á skábandinu með vinstri hendi og vefðu það lauslega saman.
Þræðingarspor bls. 89 Spor í handsaumi bls. 90–91 Saumar og saumspor í vél bls. 92–93 Að sauma horn og sveiga bls. 100–101
6
Festu að neðan með handsaumi. Þótt brúnirnar séu ófrágengnar raknar efnið lítið upp því að það er skásniðið.
»»
RÓSIR OG SLAUFUR
293
SLAUFA
2
1
Millifóðraðu með tjulli á röngunni. Þræddu tjullið meðfram brúnunum.
Sníddu silki eða annað efni í lykkjurnar. Það á að vera ferfalt lengra en lykkjulengdin og tvöfalt breiðara, plús saumför.
3
Brjóttu í tvennt, réttu á móti réttu. Saumaðu meðfram klipptu brúninni og hafðu 1,5 cm saumfar.
4
Snúðu á réttuna. Brjóttu þannig að saumlínan sé á miðjunni.
6
Þræddu gegnum miðjuna með tvöföldum tvinna.
7
Dragðu þræðinguna saman í miðjunni.
5
Brjóttu skammhliðarnar inn að miðju. Nældu niður.
8
Næst býrðu til endana. Sníddu tvo efnisbúta af þeirri lengd sem þarf og tvöfalt breiðari en endarnir verða að lokum, plús saumför.
9
Þræddu tjull á efnið.
13
Til að ganga frá slaufunni vefurðu efnisbút utan um lykkjurnar og festir með handsaumi.
10
Brjóttu hvorn efnisbút langsum í miðju, réttu á móti réttu, og saumaðu meðfram klipptu langhliðinni og á ská við annan endann.
11
Minnkaðu fyrirferð á hornunum.
14
Krumpaðu ófrágengnu endana á endabútunum saman og saumaðu þá fasta bak við slaufuna.
12
Snúðu á réttuna. Straujaðu. Gættu þess að hornin séu skörp.
»»
Að slétta við saum bls. 102–103 Að búa til rykkingu og láta hana passa bls. 127 Hvernig á að búa til skábönd bls. 147 Millifóður bls. 276