ALLT UM STÓRA DAGINN Veislan – fötin – förðunin ferðalagið – hefðirnar
BRÚÐKAUP
2
/ XXXX
3
EFNISYFIRLIT
BRÚÐKAUPSBLAÐ – APRÍL 2018
6 Leiðari Álfrún Pálsdóttir skrifar. 8 5 brúðartrend Hver eru heitustu trendin í ár?
TREND
12 Elegant Innblástur fyrir lengra komna. 16 Rómantík Innblástur fyrir rómantískt brúðkaup. 20 Óhefðbundið Innblástur fyrir þá sem vilja fara út fyrir rammann.
28
FEGURÐ
36 Góð ráð frá Hörpu Kára. 38 Bestu vörurnar á húðina, augun, í hárið, varirnar og á líkamann. 54 Já og nei Hvað á að gera og hvað ber að forðast á brúðkaupsdaginn?
UMFJÖLLUN
66 Fangar augnablikin Hildur Erla Gísladóttir ljósmyndari. 70 Brúðkaupsmýtur Af hverju erum við með brúðarvönd og til hvers er slörið? 73 Að skipuleggja brúðkaup Hversu mikið mál er það? Reynslusögur. 80 Af hverju hvítt? Sagan á bak við aðallit brúðkaupsins.
4
GLAMOUR GEFUR ÞÉR FJÖL BREYTTAN INNBLÁSTUR FYRIR STÓRA DAGINN
LÍFSSTÍLL
88 5 ráð fyrir veisluna Til að gera hana persónulegri. 90 Brúðkaupsplanarinn Marín Magnúsdóttir veit allt um brúðkaup. 96 Brúðkaupsferðin Draumaáfangastaðir Glamour.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
24 Brúðguminn Helstu trendin í ár.
5
Eyrnalokkar, Vanes sa Mooney, Yeoman verslun.
Jakkafata jakki, Just Female, Gallerí 17
Rakasprey, Fix+frá Mac Cosmetics.
Fullkomin veislutaska, Trio bag frá Céline.
Svartar buxur, Gallerí 17
Partýskór, Jeffrey Campbell, GS
6
Brúðkaup eru að mínu mati skemmtilegustu partíin, kannski hef ég bara farið í skemmtileg brúðkaup, en það er alltaf einhver stórkostleg gleðiorka í loftinu sem smitar út frá sér. Allir eru í stuði og einbeittir að fagna ástinni með sínu fólki. Nú hef ég sjálf bara verið gestur í brúðkaupum en ekki ennþá komið mér í að halda mitt eigið. En það er á dagskránni og gott betur – dagsetningin komin en fátt annað klárt. Jú, gestalistinn, en mér skilst að hann sé mesti hausverkurinn. Og eftir að hafa frestað þessu í nokkur ár má segja að ég sé orðin slakari eftir að hafa gert þetta brúðkaupsblað Glamour. Í blaðinu leggjum við áherslu á ákveðið frelsi þegar kemur að þessum stóra degi. Burt með boð og bönn og
haltu partí eftir þínu höfði ef svo má að orði komast. Lykillinn á bak við góða veislu eru skemmtilegir gestir! Pressan á að allt eigi að vera fullkomið þennan eina dag hefur fælt mig frá því að láta vaða. Tímarnir breytast og mennirnir með. En að innsigla ástina með góðu partíi í faðmi fjölskyldu og vina er aðalatriðið og fátt sem toppar það. Allt hitt er aukaatriði. Það er mín von að allir hafi gaman af því að fletta þessu brúðkaupsblaði, í fyrsta sinn sem við gefum út aukablað á rafrænu formi. Vonandi fáið þið innblástur fyrir komandi brúðkaupstíð hér í Glamour! Njótið lestrarins,
ritstjóri
KRULLUR RAKI MÝKT LIÐIR HALD NÆRING
7
BRÚÐKAUP
Brúðkaup 2018
FIMM HELSTU TRENDIN Í ÁR
1
Látlausir kjólar
Náttúrulegt hár
Brúðargreiðslan árið 2018 er náttúruleg, smá liðir og hárið kannski tekið smá upp en annars einfalt. Engin ástæða til að eyða mörgum klukkutímum í greiðslu þó að það sé vissara að vera með fagmann sér við hlið enda getur líka verið flókið að ná náttúrulegu útliti. Það sama á við um förðun.
8
2
Rjómatertukjólar heyra sögunni til og núna ræður einfaldleikinn för. Hvítir silkikjólar sem minna helst á náttkjóla með fallegum smáatriðum og smá blúndu eða perlum fyrir þá sem vilja fylgja trendum ársins.
3 Skreytingar – villtar og grófar
Plöntuæðið endurspeglast í skreytingum fyrir brúðkaup. Villt blóm, eucalyptus eða brúðarslör (blómið) eru til dæmis mikið í tísku um þessar mundir og hægt að búa til fallegan heildarsvip með einföldum hætti.
4
Gjafapokar
Það nýjasta í brúðkaupum er að vera með gjafapoka með glaðningi sem gestirnir taka með sér heim. Þar getur verið allt milli himins og jarðar. Nokkrar hugmyndir frá okkur: Inniskór, snyrtivörur, verkjatöflur (fyrir daginn eftir...), orkudrykkur o.s.frv.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
5
Brúðguminn
Tom Ford er í tísku núna, föt brúðgumans eru orðnir fínni en hefur verið. Smóking, flauelseða silkijakkaföt við hvítar skyrtur með smáatriðum á kraga. Lakkskór setja svo punktinn yfir i-ið. Láttu það eftir þér að klæðast þínu fínasta pússi á þessum degi.
9
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
Finndu réttu stemminguna fyrir þitt brúðkaup! Rómantískt, elegant eða óhefðbundið.
10
M Y N D/ H I L D U R E R L A G Í S L A D ÓT T I R
Brúðguminn á að vanda valið.
YEOMAN SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 22B +354 519 8889 HILDURYEOMAN.COM
11
/ TREND
Sach
u l l Ö jaldað t til
in & B abi
Fyrir þær sem ætla ekkert að spara, hvorki í veislunni né þegar kemur að kjólnum.
Isabel Mara nt
12
Céline
Látlausir kjólar úr lúxusefnum, þar sem formið er einfalt en smáatriðin fá að njóta sín. Efnið er númer eitt, tvö og þrjú, og láttu sérsníða kjólinn eftir þínum líkama og vaxtarlagi. Þó að þú viljir hafa kjólinn látlausan, þá er alveg hægt að hafa fallega steina og bróderingar á honum, og þar mun glamúrinn koma fram. Skreytingarnar sem passa vel við þetta þema eru einfaldar og ekki í of mörgum litum, en gull og silfur er áberandi. Hári og förðun er haldið í klassískum og elegant stíl en smekkur brúðarinnar kemur sterkt fram. Fallegar áferðir fá að njóta sín, mildir jarðlitir eru heldur áberandi og greiðslan er nokkuð látlaus. Tilvalið er að fullkomna útlitið með fallegum djúpum tón á nöglum.
Sensai Duo Bronzing Powder. Tvílitað sanser að sólarpúður. Gefur mildan tón og létta ljómaáferð.
MAC Velvet Teddy. Mattur varalitur sem tollir vel á. Mjög vinsæll litur í brúðarförðun.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
Farfetch Michael Lo Sordo 154.100 kr.
Naeem Khan
Net-aPorter Roksanda 174.900 kr.
Ines di Santo
Rick Owens 37.500 kr. Olivier Theyskens
13
BRÚÐKAUP
/ TREND
Mango 8.500 kr.
My-Theresa Off White x Jimmy Choo 180.100 kr.
Blumarin e
Alberta Ferretti
Net-aPorter Stella McCartney 237.215 kr.
Manolo Blahnik 92.890 kr.
L’Oréal Tattoo Signa ture, Extra Black. Eyeliner í tússformi sem er auðveldur í notkun og tollir vel og lengi á augunum.
14
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Chanel Vitalumiere Aqua. Léttur og náttúrulegur farði sem veitir húðinni flauelsáferð.
Monique Lhuillier
BHLDN
Jenny Packham
Naeem Khan
Roland Mouret 216.920 kr.
Byredo Mojave Ghost, ilmur.
15
/ TREND
Gakktu alla leið og njóttu þess að vera miðpunktur athyglinnar þennan dag.
16
H&M Conscious Exclusive 44.995 kr.
Net-aPorter Etro 618.100 kr. Brock Collection
Blúndur, bróderingar og náttúruleg blóm og form kjólsins þarf ekki að vera stílhreint og látlaust. Leyfðu kjólnum, borðskreytingum og skarti að haldast í hendur, þar sem persónuleiki ykkar hjóna fær að skína í gegn. Rómantískir og bóhem kjólar passa vel við sveitabrúðkaup, þar sem blómvöndurinn gæti verið tíndur í nánasta umhverfi. Fyrir svona brúðkaup geturðu sparað pening á margan hátt, með því að fá nána vini til að hjálpa til við að skreyta sal og borð. Útkoman verður persónuleg og rómantísk, allt í stíl við kjólinn. Hárið fær að vera heldur frjálslegt, hvort sem það er tekið upp eða fallegir liðir fá að njóta sín. Förðunin getur verir allavegana en nokkuð algengt er að hún sé í örlitlum retró stíl þ.e.a.s 50’s eyeliner, rjóðar eplakinnar og ferskar varir. Mildir bleiktóna litir henta vel í slíka förðun og falleg blöndun er lykilatriðið.
Marchesa
n i k í t n a m ó R ður jum ræ rík
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
Asos Væntanlegt Chanel Coco Mademoiselle Intense, ilmur.
Givenchy
Ermanno Scervino
MAC Lipglass, Pink Lemonade, varagloss. Bjartur og fallegur litur sem hægt er að nota einan og sér eða yfir annan varalit.
Ashley Williams
Simone Rocha
Guerlain Terra cotta Light, Natural Rose. Fallegt sólarpúður með 2 mismunandi brúnum tónum og mildum bleikum tón. Blandast fallega saman og veitir húðinni frísk legan blæ.
Sensai Supreme illuminator, ljómakrem. Kremvara sem veitir gylltan tón og mildan ljóma. Tilvalið að bera á hæstu svæði andlitsins til að draga þau svæði betur fram.
17
BRÚÐKAUP
Stella Jean
H&M Conscious Exclusive 22.995 kr.
/ TREND
Needle & Thread 75.900 kr. Gucci 216.800 kr.
Coach
18
Olivier Theyskens
Urban Decay Naked 3 Palette. Falleg augn skuggapalletta með 12 litum.
Tory Burch
Guerlain Kiss Kiss 571 Beige. Ferskjulitaður varalitur með kremáferð sem gefur vörunum raka.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Naeem Khan
Mango. com 23.200 kr.
19
BRÚÐKAUP
/ TREND
r i t i f ð E u höf íþ n
Gosh Eye Xpression 004 The Four Ele ments. Augnskugga palletta með 4 litum. Inniheldur 3 heita liti og einn bláan tón.
En hvað með þær sem vilja ekki gifta sig í hvítu?
20
Philosophy Di Lorenzo Serafini
Céline
Sensai Bronsing Gel, 61 Soft Bronze. Létt bronslitað gel sem veitir húðinni milda brúnku og frísklegt yfirbragð. Hægt að nota eitt og sér eða með farða.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Það er flott að stíga út fyrir það hefðbundna og gera hlutina eftir eigin höfði. Ljósbleikur litur verður vinsæll í sumar og finndu þá tón sem hentar þínum húðlit, rauður getur verið mjög fallegur og rómantískur, það er litur sem klæðir margar. Töffararnir sem vilja ganga aðeins lengra geta valið fallega blúndu í svörtu eða í andstæðum lit við kjólinn. Það eina sem þú þarft að muna er að efnið skiptir öllu máli, hvort sem það er glansandi silkisatín eða silkisiffon. Þennan kjól geturðu notað við önnur fín tilefni í framtíðinni, vandaðu því valið og ekki spara í þeim efnum. Óhefðbundna brúðurin hefur hárið og förðunina eftir sínu eigin höfði. Hún spilar ekki eftir neinum reglum og hefur örlítið gaman af því að ganga skrefinu lengra. Því eru meiri líkur á því að hún leyfi annaðhvort augnförðuninni að vera örlítið dramatískari en gengur og gerist eða rokki sterkum vörum. Hárið fer algjörlega eftir dressinu og fer það eftir smekk hverrar og einnar brúðar.
Chanel Rouge Coco Lip Blush 410, varaog kinnalitakrem. Mildur ferskjulitaður tónn sem ætlaður er bæði á varir og kinnar.
Valentino
Matchesfashion Maria Lucia Hohan 121.140 kr.
Stella McCartney Givenchy
Emilia Wickstead
Galleri Sautján Minimum 13.995 kr.
21
BRÚÐKAUP
/ TREND
Grown Alchemist Antioxidant Facial Oil. Rakagefandi andlitsolía sem nærir og mýkir húðina. Einnig er hægt að blanda olíunni út í farða fyrir léttari áferð.
Gosh Liquid Matte Lips, 009. Fallegur og mattur djúprauður varalitur sem tollir vel á vör unum. Valentino Dolce & Gabbana
UNDIRFÖTIN
Nú geturðu leikið þér með undirfötin, og þurfa þau ekki að vera hvít undir lituðum kjólnum. Fallegt er að tóna undirfötin vel við kjólinn en ekki hafa þau í alveg sama lit. Mundu samt að hafa þau þægileg, það skiptir öllu máli. Yeoman Boutique Lovestories 7.900 kr.
Yeoman Boutique Lovestories 7.900 kr.
Yeoman Boutique Lovestories 7.900 kr. Yeoman Boutique Lovestories 3.900 kr.
22
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Gucci Guilty, ilmur.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6
23
BRÚÐKAUP
/ TREND
Galleri Sautján Libertine Libertine 12.995 kr.
Zayn Malik
Galleri Sautján Born//Raised 21.995 kr.
Lakeith Stanfield
Fín efni í aðalhlutverki
Mr.Porter Canali 51.400 kr. Mr.Porter Canali 137.700 kr.
Kultur Menn Hudson 29.995 kr.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
24
Prada 220.420 kr.
Timothee Chalamet
Nú þarf að vanda sig, því jakkaföt brúðgumans mega svo sannarlega ekki mæta afgangi. Fötin verða að vera VEL SNIÐIN OG ÚR GÓÐU EFNI, og veldu jakkaföt í stíl við þema brúðkaupsins. Litir eins og ljósbrúnn, hvítur, dökkblár og svartur eru þeir sem þú ættir að skoða í ár. HAFÐU FYLGIHLUTINA LÁTLAUSA og ekki of skrautlega. Ef blá jakkaföt verða fyrir valinu veldu þá svarta fylgihluti við en ekki brúna, það gerir fötin mun fínni.
SKYRTUR VIÐ KLÆÐUM ÞIG BETUR
K R I N G L U N N I - S. 5 1 2 - 1 7 1 0
25
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
Brúðkaup í vændum Mörgum þykir ERFITT AÐ FINNA RÉTTA klæðnaðinn fyrir brúðkaup. Í leitinni að rétta dressinu eru oft teknar skyndiákvarðanir og keyptar flíkur sem FÁ ALDREI AFTUR AÐ LÍTA DAGSINS LJÓS. Það er því um að gera að vanda valið og kaupa flíkur með gott notagildi. Einnig er gott að hafa þægindi í huga, dagurinn byrjar oft snemma og þú vilt geta dansað fram á rauðanótt!
26
27
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
Selected Skór 19.990 kr.
ERTU Á LEIÐ Í BRÚÐKAUP ? Í verslunum Bestseller má finna mikið úrval af fötum fyrir sumarbrúðkaupið, bæði fyrir herra og dömur. Sumarlega kjólar fyrir dömurnar en einnig verður mikið um samfestinga og draktir. Herrarnir finna allt frá toppi til táar í Jack & Jones og Selected, þar á meðal bleik jakkaföt sem margir bíða spenntir eftir!
Vero Moda Kjóll 7.990 kr..
Selected Jakkafatajakki 17.990 kr.
Selected Buxur 10.990 kr.
Selected Kjóll 10.990 kr.
Vero Moda Kápa 9.990 kr.
28
Vero Moda Kimono 6.590 kr.
Vero Moda Kjรณll 5.990 kr.
Vila Samfestingur 8.990 kr.
Vila Kjรณll 10.990 kr.
Vila Draktarjakki 11.990 kr.
Vila Buxur 8.990 kr.
Jack & Jones Jakkafatajakki 17.990 kr.
Jack & Jones Buxur 8.990 kr.
Selected Pils 10.990 kr.
Vero Moda Kjรณll 6.990 kr.
29
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
GK Reykjavík Samsoe Samsoe 27.995 kr.
Galleri 17 Envii 11.995 kr.
EVA Samsoe samsoe jakki. 36.995 kr .
Galleri 17. Just female blazer 26.995 kr.
TÍMI FYRIR LITI OG MYNSTUR Í verslunum NTC finnur þú klæðnað fyrir öll tilefni og brúðkaupsveislur eru svo sannarlega ekki undanskildar. Litir, munstur og töffaraskapur er ríkjandi um þessar mundir, hvort sem um dömur eða herra er að ræða – fullkomið fyrir brúðkaupsveislurnar fram undan!
Galleri 17 2nd One 11.995 kr.
Kultur Malene Birger 40.995 kr.
30
GS Skór Billi Bi 24.995 kr.
GK Reykjavík Filippa K 47.995 kr. Galleri 17 Just Female 16.995 kr. GS Skór Billi Bi 22.995 kr.
Galleri17 Just female 19.995 kr.
Kultur Munthe 41.995 kr. jpg.
GS Skór Fru.it 41.995 kr. Galleri 17 Lotus 15.995 kr. Companys Gestuz 39.995 kr. Kultur Paul Smith 42.995 kr.
Kultur Whyred. 46995 kr.
31
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
Kultur Menn 10.995 kr.
Kultur Menn Paul Smith 25.995kr. Kultur Menn Tiger of Sweden 8.995 kr.
Galleri17 Les Deux 11.995.
Galleri17 Les Deux 14.995.
Galleri17 Samsoe Samsoe 20.995 kr. Kultur Menn. Tiger of Sweden. Grænn blazer. 49.995 kr.
Kultur Menn Hudson 25.995 kr.
32
Kultur Menn Eton 21.995 kr. Kultur Menn Matinique 10.995 kr.
Kultur Menn Nudie jeans 16.995 kr.
Galleri17 Minimum 20.995 kr.
KulturMenn Paul smith 2.995 kr.
Gk ReykjavĂk Won hundred 19.995kr.
33
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
Topp 5 vörur fyrir brúðkaupið
Augun, húðin, hárið, varirnar, líkaminn
„Ég hvet allar tilvonandi brúðir til að fara ekki eftir boðum og bönnum heldur hlusta á eigið innsæi varðandi allt sem viðkemur brúðkaupinu, hvort sem það tengist útlitinu eða veislunni sjálfri.“ Harpa Káradóttir, förðunarritstjóri Glamour
Já/Nei
34
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Nokkur góð ráð fyrir stóra daginn!
FULLKOMIN HÚÐ Á BRÚÐKAUPSDAGINN NeoStrata er með vörur fyrir feita húð, vörur sem vinna gegn öldrun og einnig krem við rósroða. Fæst í apótekum.
Mínar uppáhalds NeoStrata vörur Ultra Moisturizing Face Cream - PHA 10 Facial Cleanser - PHA 4 Eye Cream - PHA 4 Indíana Nanna Jóhannsdóttir, hópþjálfari og bloggari á hmagasin.is
Ultra Moisturizing Face Cream - PHA 10 Facial Cleanser - PHA 4 NeoStrata Eye Cream - PHA 4 Daytime Protection Cream spf 23 - PHA 10
20-35 ÁRA
Fyrir allar húðgerðir 20 - 35 ára
35 ÁRA+
Skin Active fyrir þroskaða húð 35 ára + Intensive Eye Therapy Cellular Restoration Matrix Support Exfoliating Wash
35
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
Stóri dagurinn
36
Í rúman áratug hef ég eytt fjölmörgum helgum í að farða brúðir og aðstoða þær við að hafa sig til á brúðkaupsdaginn. Að mínu mati er þetta eitt það skemmtilegasta við vinnu mína sem sminka og hef ég upplifað óteljandi ógleymanleg augnablik með konum hvaðanæva úr heiminum. Það er mismunandi hvernig konur vilja líta út á brúðkaupsdaginn en ég legg ávallt mikla áherslu á að förðunin endurspegli karakter hverrar og einnar og sé í takt við manneskjuna. Þetta er ekki dagurinn til þess að fara út í miklar breytingar og markmiðið er ekki að brúðurin verði óþekkjanleg heldur að hún líti sem best út og sé sátt við sjálfa sig. Þegar kemur að brúðarförðun er margt sem þarf að huga að. Förðunin þarf að endast lengi og myndast vel. Því skiptir val á vörum töluvert miklu máli. Lykilatriði í brúðarförðun er að
gera húðina fallega og skiptir þá áferð og rétt litaval mestu máli. Nokkuð algengt er að brúðurin kjósi að skerpa á augunum með mildum og fallegum litum sem draga fram augnlitinn og bæta stökum gerviaugnhárum við til þess að fá sterkari augnsvip. Val á varalit fer yfirleitt eftir því hvað konur eru vanar að nota dagsdaglega. Brúðargreiðslan er svo enn eitt sem getur vafist fyrir mörgum, veldu greiðslu sem þú ert ánægð með frekar en að velta því fyrir þér hvort hún sé nógu „brúðarleg“. Ég mæli hiklaust með því að fá fagmanneskju í bæði hár og förðun á brúðkaupsdaginn, þú sérð ekki eftir því. Að lokum hvet ég allar tilvonandi brúðir til að fara ekki eftir boðum og bönnum heldur hlusta á eigið innsæi varðandi allt sem viðkemur brúðkaupinu, hvort sem það tengist útlitinu eða veislunni sjálfri.
UPPBYGGING MÝKT LÚXUS GÆÐI
FÆST Á HÁRSNYRTISTOFUM
37
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
38
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Notaðu farða og aðrar húðvörur sem falla að þínu litarhafti, passaðu upp á að húðliturinn á andlitinu tóni við húðina á líkamanum.
1
1. Becca Soft Light Blurring Powder, Golden Hour, púður.
2
2. Becca Shimmering Skin Perfector Liquid Highlighter, Champagne Pop, ljómakrem. Mildur bleikur ljómi sem fær húðina til að skína af heilbrigði. Fallagt að blanda út í farða eða bera á þau svæði sem draga á fram. 3. La Mer Moisturising Lotion, rakakrem. 4. Senasi Highlighting Concealer, hyljari. 5. Yves Saint Laurent All Hours, farði.
3
TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
HÚÐIN Á STÓRA DAGINN Falleg húð skiptir mestu máli þegar kemur að brúðarförðun. Með því að LEIKA SÉR MEÐ LJÓS OG SKUGGA og alls kyns áferðir er hægt að draga fram andlitsdrættina og LÁTA HÚÐINA SKÍNA AF HEILBRIGÐI. Falleg áferð og rétt litaval skiptir öllu máli. Val á áferð fer bæði eftir húðtegund og smekk brúðarinnar. Forðastu að nota of mikið af vörum sem endurkasta mikilli birtu því að það getur komið illa út á myndum.
5
4
39
/ FEGURÐ
1
2 3 4
1. Becca Ombre Nudes Eye Palette, augnskuggapalletta. Fallegir mattir jarðlitir sem henta hverjum sem er. 2. Gosh Metal Eyes, Tiger Eye, augnblýantur. Vatnsheldur, sanseraður bronslitaður augnblýantur sem tollir vel á augnsvæðinu. 3. NYX Professional Makeup Shimmer Down Pigment, Salmon. Fallegt koparlitað pigment sem hægt er að nota á marga vegu.
40
TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
AUGUN Á BRÚÐKAUPSDAGINN
Augnförðunin leikur stórt hlutverk í brúðarförðun. Helstu óskir tilvonandi brúðar eru yfirleitt að SKERPA VEL Á AUGNUMGJÖRÐINNI og draga augun sem best fram. Það er yfirleitt gert með því að leika sér með ljós og skugga og BÆTA VIÐ STÖKUM AUGNHÁRUM til að gera sem mest úr augunum. Líkt og með alla aðra förðun eru í raun ENGAR REGLUR heldur ætti brúðurin að fara eftir því hvernig henni finnst hún líta best út og skapa brúðarútgáfuna af þeirri förðun á stóra deginum, þó að náttúrulegir tónar séu yfirleitt vinsælastir.
4. MAC Extended play Lash. Vatnsþolinn maskari sem greiðir vel úr augnhárunum og veitir góða lengingu. 5. MAC Pro Longwear Paint Pot, Groundwork, krem augnskuggi. Mildur og fallegur ljósbrúnn litur sem tollir vel á og fær augnförðunina til að endast lengur. Frábær sem grunnur eða einn og sér.
5
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
Veldu liti á augun sem draga fram augnlitinn, réttu litirnir fá augun til að njóta sín enn betur.
41
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
1
TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
VARIRNAR
Val á varalit í brúðarförðun hefur vafist fyrir mörgum. Glamour mælir með að brúðurin noti sinn uppáhaldsvaralit á stóra daginn. Algengast er að brúðurin fari í förðun hjá fagaðila og er þá tilvalið í svokallaðri prufuförðun að TAKA UPPÁHALDSVARA LITINN MEÐ SÉR og ákveða restina af förðuninni út frá varalitnum. Það er leiðinlegt að skoða myndir eftir á og vera ekki sátt við litinn á vörunum.
2. Maybelline Super StayMatte Ink, Loyalis. Mattur og mjög endingargóður varalitur sem tollir á í margar klukkustundir. Fölbleikur. 3. MAC Love Nectar
42
3
Lipglass, varagloss. Mildur og bjartur ferskjulitur. 4. MAC Viva Glam V, varalitur. Brúnbleikur varalitur sem veitir raka og helst vel á. 5. NYX Professional Makeup Soft Matte Lip Cream, San Francisco. Mattur og kremaður varalitur. Mildur ferskjulitaður tónn.
4
5
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
1. MAC Lip Pencil, Whirl. Brúnbleikur varablýantur sem mótar varirnar á náttúrulegan hátt og passar með ótal varalitum eða varaglossum.
2
1
2
1. Essie Good Lighting. Naglalakk sem styrkir. Fölur fjólulitaður tónn. 2. Essie Pass Port to Sail, naglalakk. Fallegur kremhvítur litur. 3. O.P.I Sweetheart, naglalakk. Fölbleikur litur.
3 TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
4. Essie Lady like, naglalakk. Antíkbleikur. 5. O.P.I Got the Blues For Red Nail Lacquer. Dempaður rauður litur.
4
NEGLUR
Náttúrulegar neglur verða yfirleitt fyrir valinu á brúðkaupsdaginn. ALLA VEGA LJÓSIR TÓNAR eru í boði og fer litaval oftast eftir litum í förðuninni eða klæðnaði. ÞAÐ ERU ÞÓ ENGAR REGLUR og það er tilvalið að lífga upp á útlitið með fallegum lit á nöglum.
5
43
1
/ FEGURÐ
3
EKKI GLEYMA LÍKAMANUM Það fer eftir því hverju brúðurin velur að klæðast hversu mikið sést af líkamanum. Það gerir HEILMIKIÐ FYRIR HEILDARÚTLITIÐ að þar sem sést í húð sé hún öll með sem fallegustu áferðina. Að veita húðinni ÖRLÍTINN GYLLTAN TÓN eða fallegan ljóma setur punktinn yfir i-ið.
2 4 44
TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
1. Guerlain Terracotta Flawless Legs, líkamsfarði. Farði til þess að bera á líkamann og jafna út húðlit. Smitast ekki í föt.
5
2. Dove Dermaspa Goddness. Líkamsolía með gylltum blæ sem nærir húðina og veitir henni fallegan gljáa.
3. MAC Face And Body. Farði fyrir líkama og andlit. 4. Prtty Peaushun Skin Tight Body Lotion, ljómakrem fyrir líkamann. 5. Marc Inbane Tanning spray, brúnkusprey.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
Berðu örlítið ljómakrem á líkamann, það lífgar upp á andlitið og passar einstaklega vel ef þú velur að klæðast hvítu.
45
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
46
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Veldu þann hárstíl sem þér líkar best, það er ekkert sérstakt fyrirbæri til sem heitir brúðargreiðsla.
1
2
Label.m Diamond Dust Shampoo. Frábært sjampó sem veitir hárinu fallegan glans.
3
TOPP 5 VÖRUR FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
BRÚÐARGREIÐSLAN Hárgreiðsla brúðarinnar er yfirleitt í höndum fagmanneskju og þá skaffar viðkomandi oftast vörurnar sem notaðar eru við greiðsluna. Brúðurin getur þó lagt sitt af mörkum með því að VANDA VAL Á HÁRVÖRUNUM sem hún notar fyrir greiðsluna, líkt og sjampói og hárnæringu. Alla vega hárvörur eru í boði til að viðhalda góðu taki og til þess að móta hárið.
Label.m Dry Volumising Paste, kremkennt vax. Áferðin breytist við notkun, verður hálf púðurkennd og veitir hárinu fyllingu og gott tak. Auðveldar mótun hársins til muna. Professianal Sebastion Drynamic Dry. Þurrsjampó sem mattar hárið og veitir því fyllingu og gott tak. Kevin Murphy Body. Mass. Blástursvökvi sem spreyjað er í rakt hárið áður en það er blásið. Hárið öðlast þykkara útlit og mótun þess verður meðfærilegri. Label.m Diamond Dust Conditioner. Hárnæring sem nærir hárið og veitir fallegan glans.
4 5 47
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
ST. TROPEZ MEST LEIÐANDI BRÚNKUVÖRUMERKI Í HEIMINUM! St. Tropez er eina brúnkuvörufyrirtækið í heiminum sem hefur einkaleyfi fyrir svokallaðri Aromaguard tækni sem hjálpar því að minnka þessa hefðbundnu brúnkukremslykt í vörum sínum um allt að 70%, en engu öðru merki hefur tekist það. St. Tropez er heldur ekkert að flækja hlutina. Allar vörur henta öllum því vörurnar vinna með húðtón hvers og eins, því verður hver og einn litur einstakur og sérsniðinn að þér. Vörurnar eru einnig ótrúlega einfaldar og auðveldar í notkun. Þegar kemur að því að brúnka sig skiptir undirbúningur miklu máli. Mælt er með að skrúbba húðina 24 klukkustundum áður en farið er af stað í brúnkuferlið. Body Polish Tan Enhancing skrúbburinn losar þig við allar dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir silkimjúka. Eftir sturtu er lykilatriði að bera á sig gott líkamskrem, hjá St. Tropez færðu Tan Enhancing Body Moisturiser, sem veitir líkama þínum mikinn raka og hjálpar þér að viðhalda litnum lengur. Einnig mælum við með að nota líkamskremið dagana eftir að brúnka hefur verið borin á til að viðhalda litnum enn lengur.
48
PRO TIP
Passaðu að bera vel á öll þurru svæðin á líkamanum, olnboga, hné, fætur í kringum ökkla og handarbök.
Til þess að bera vörurnar okkar á líkamann mælum við með St. Tropez hanskanum en hann er mjúkur svamphanski sem dreifir einstaklega vel úr vörunni. Hann er einnig margnota og má þvo. Brúnkuvörunar frá St. Tropez koma í froðu- og spreyformi, olíuformi og kremformi. Allar formúlur eru þannig gerðar að auðvelt er að bera þær á húðina og dreifa úr þeim. Þær eru léttar, þorna fljótt, mynda ekki rákir né smita út frá sér. Þá er komið að því að velja þá brúnku sem þú sækist eftir. Ertu að drífa þig og vantar lit núna? Viltu verða extra dökk/ur? Viltu stjórna litnum? Viltu byggja upp brúnku hægt og rólega?
Viltu fallegan og náttúrulegan lit sem endist í 3 til 5 daga? Þá er Self Tan Classic línan okkar málið! Línan inniheldur froðu, sprey, líkams- og andlitskrem. Hentar öllum húðtegundum.
Viltu stjórna því hversu dökk/ur þú verður, og nennir helst ekki að bíða lengur en í klukkutíma eftir fallegum og náttúrulegum lit? Þá er Self Tan Express svarið við því! Línan inniheldur sprey, froðu og andlitsmaska sem er fyrsti sinnar tegundar. Ef þú bíður með froðuna og spreyið á þér í 1 klst. þá færðu ljósa brúnku, 2 klst. fyrir miðlungs brúnku, 3 klst. og lengur fyrir dökka brúnku. Andlitsmaskinn virkar eins, þú bíður með hann á þér í 5, 10 eða 15 mínútur eftir því hversu mikla brúnku þú vilt. Hentar öllum húðtegundum.
Ert þú týpan sem þorir og vilt ná fram þínum dýpsta lit? Þá er Self Tan Dark línan fyrir þig. Hún inniheldur tvenns konar froðu, hefðbundnu Dark froðuna og svo froðu sem ber heitið Darker than Dark en þær gefa báðar fallegan og náttúrulegan lit sem lagar sig að þínu litarhafti og gefur þér þína dýpstu brúnku. Einnig inniheldur línan sprey og líkamskrem. Hentar öllum húðtegundum.
49
BRÚÐKAUP
/KYNNING
Sækist þú eftir gullfallegum sólkysstum lit og ert kannski með frekar þurra húð? Self Tan Luxe eru lúxus þurrolíur sem gera einmitt það! Í línunni erum við með líkams- og andlitsolíu sem gefa þér þennan fallega gyllta lit. Olían fer fljótt inn í húðin, veitir henni raka og stíflar ekki húðholur. Henta öllum húðtegundum, sérstaklega þurri húð.
Óvænt boð í kokteila og bubbly? Engar áhyggjur, St. Tropez Instant Tan líkams- og andlitskremin gefa þér lit samstundis. Brúnkan endist í 24 tíma eða þangað til þú þrífur hana af. Kemur í tveimur litatónum, Medium/Dark og Light/Medium. Rúsínan í pylsuendanum er svo Instant Tan Gloss sem gefur húðinni einstaklega fallegt yfirbragð og gljáa. Hægt er að nota kremið til að ýkja brúnkukrem eða til þess að fríska upp á húðina hvenær sem er.
50
Viltu byggja upp fallegan lit hægt og rólega með rakagefandi líkamskremum? Í Gradual Tan línunni okkar eru líkamskrem og andlitskrem sem byggja upp náttúrulegan og fallegan lit á nokkrum dögum ásamt því að veita húðinni raka. Línan skipist í Classic – In Shower – Sculpt and Glow – Tinted. Classic línan inniheldur líkamskrem og andlitskrem. In Shower línan inniheldur líkamskrem sem þú notar í sturtunni. Sculpt and Glow er bæði líkams- og andlitskrem sem sjá um að gefa þér fallegan lit á sama tíma og þau stinna húðina. Tinted er litað andlitsog líkamskrem sem gefur þér náttúrulegan ljóma og fallegan lit samstundis ásamt því að það byggir upp lit með reglulegri notkun. Andlitskremið í þeirri línu virkar einnig sem grunnur undir farða en einnig er hægt að nota það eitt og sér. Henta öllum húðtegundum, sérstaklega þurri húð.
51
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
SEGÐU SKILIÐ VIÐ RAUÐ AUGU CLEAR EYES AUGNDROPAR LOKSINS Á ÍSLANDI Vinsælu augndroparnir frá Clear eyes við rauðum augum og ertingu í augum eru loksins fáanlegir á Íslandi. Augndroparnir heita Cleye á Íslandi en innihalda það sama og hafa sömu virkni og Clear eyes augndroparnir sem margir þekkja frá Bandaríkjunum. Fást án lyfseðils í apótekum. Í mörg ár hafa Íslendingar þekkt Clear eyes augndropana og tekið þá heim með sér frá Bandaríkjunum. Nú eru þeir í fyrsta sinn fáanlegir í íslenskum apótekum undir heitinu Cleye. Cleye augndroparnir frá Clear eyes eru eina lyfið á Íslandi við roða og ertingu í augum. Cleye frá Clear eyes við rauðum augum og ertingu í augum „Cleye frá Clear eyes innihalda virka efnið naphazolin sem þrengir æðarnar í auganu og draga þannig úr roða og þrota,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Þeir eru notaðir við vægum roða og ertingu í augum sem stöku sinnum kemur fram.“ Cleye frá Clear eyes eru fljótir að verka, verkun byrjar innan 1 mínútu og endist í a.m.k. 3 klst.
52
Cleye frá Clear eyes við vægum roða og ertingu í augum sem stöku sinnum kemur fram.
Rauð og ert augu Það kemur fyrir að augnhvítan verður rauð, t.d. vegna þreytu eða álags, og þá geta Cleye augndropar frá Clear eyes hjálpað. Augndroparnir slá einnig á ertingu í augum sem oft fylgir roðanum. Viðtal í sjónvarpi, atvinnuviðtal, fyrsta stefnumótið eða bara erfiður vinnudagur Stundum skiptir máli að líta sem best út og þá geta rauð augu sett strik í reikninginn. Ertu á leið í viðtal í sjónvarpi eða á fyrsta stefnumótið? – Cleye augndropar frá Clear eyes hjálpa þér við að minnka roðann og ertinguna í augunum. Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
Eru augun rauð á mikilvægri stundu? Cleye frá Clear eyes getur hjálpað.
53
BRÚÐKAUP
/ FEGURÐ
JÁ
GOTT AÐ HAFA Í HUGA Á BRÚÐKAUPSDAGINN
Veldu snyrti vörur sem haldast vel á yfir daginn.
Hugsaðu sérstaklega vel um húðina síðustu þrjá mánuðina fyrir brúðkaup, hreinsaðu hana kvölds og morgna og gefðu henni góðan raka.
Sé brúðkaupið að sumri til skaltu nota góða sólar vörn á andlitið dagana fyrir brúðkaupið því að það er erfitt að farða yfir sólbruna og húðin getur flagnað.
NOTAÐU VATNSHELDAN MASKARA.
Notaðu stök gerviaugnhár ef þú ætlar á annað borð að nota gerviaugnhár. Fallegt er að blanda saman tveimur stærðum en varastu að nota of löng. 54
Láttu farða þig eða farðaðu þig sjálf í takt við það hvernig þú ert vön að vera.
Berðu ljómakrem á húðina þar sem sést í líkamann, líkt og á háls, bringu og hendur. Við það birtir yfir heildarútlitinu.
Veldu hárgreiðslu sem passar þér, ekki halda að þú þurfir endilega að velja einhverja hefðbundna brúðargreiðslu.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Vertu með UPPÁHALDS VARALITINN þinn á stóra daginn, þetta er ekki dagurinn til þess að taka áhættu, þú gætir séð eftir því.
NEI
FORÐIST ÞETTA Á BRÚÐKAUPSDAGINN
Varastu að nota vörur á brúðkaupsdaginn með mikilli sólarvörn, háu SPF-stigi, þær endurkasta ljósi og geta orðið nánast hvítar á myndum.
Ekki fara í neinar húðmeðferðir viku fyrir brúðkaup, þú veist aldrei hvernig húðin bregst við.
Ekki láta lita á þér augabrúnirnar í sömu viku og brúðkaupið er, finnist þér þú þurfa þess skaltu gera það 1-2 vikum áður.
Ekki prófa nýjar húðvörur stuttu fyrir brúðkaup, heldur skaltu halda þig við sömu rútínu og þú ert vön. Ekki láta lita á þér hárið rétt fyrir brúðkaup nema að þú látir alltaf gera það sama, það getur verið stressandi að standa í því að reyna að ná réttum háralit stuttu fyrir stóra daginn.
Ef þú kýst að fara í brúnkusprey, vertu búin að fara áður og prófa, haltu þig við mildan lit. Ekki láta aðra segja þér hvernig þú eigir að líta út á brúðkaupsdaginn, farðu heldur eftir eigin innsæi.
Vertu búin að fara í prufuförðun ef þú ætlar að láta farða þig, þú vilt vita hvernig förðunin mun líta út. Það sama á við um hárið.
55
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
2
FRÍSKLEG OG FALLEG Með vörum frá INIKA Organic nærðu fram þessari frísklegu og fallegu förðun sem hentar öllum! Fyrir þá sem ekki þora í litsterka varaliti er alltaf hægt að velja náttúrulegri lit á borð við Sheer Peach eða Nude Pink. INIKA Organic eru hreinar snyrtivörur sem eru án allra þeirra slæmu aukaefna sem á endanum fara inn í blóðrásina.
56
11
4
8 1
5
1. Certified Organic Pure Primer Rakagefandi farðagrunnur sem lætur farðann haldast lengur á. Farðagrunnurinn inniheldur lav ender-, sítrónu- og jojobaolíur sem næra húðina. 2. Certified Organic Liquid Foundation Ljómandi farði sem auðvelt er að byggja upp. Farðinn inniheldur meðal annars náttúruleg andoxunarefni, vítamín og steinefni sem gefa húðinni góðan raka. 3. Certified Organic Perfection Concealer – Medium Léttur og rakagefandi hyljari sem hentar öll um, einnig þeim sem eru með mjög viðkvæma húð.
6
4. Certified Organic Brow Pencil – Brunette Beauty Mjúkur náttúrulegur augabrúnablýantur sem auðvelt er að vinna með. 5. Certified Organic Eye Pencil – White Crystal Hvítur augnblý antur, notaður við augnháralínu til að opna augun. 6. Certified Organic Cream Eye Shadow – Pink Cloud Fljótandi augnskuggi sem auðvelt er að blanda, gott er að nota fingurna til að dreifa úr honum. 7. Loose Mineral Foundation – Strength Þekjandi en á sama tíma mjög náttúrulegt, laust púður sem hentar öllum. Það ertir ekki húðina og sest ekki í svitaholur.
9
3
8. Baked Mineral Bronzer Æðis legt sólarpúður sem veitir húðinni gylltan lit. 9. Certified Organic Lip & Cheek Cream Litsterkur kinna- og varalitur sem er rakagefandi og blandast vel. 10. Vegan Mascara Black Mask ari sem lengir og þykkir, borinn á í tveimur lögum.
10
7
11. Certified Organic Vegan Lipstick – Flushed Mjúkur varalitur í skærum lit sem poppar upp og fullkomnar lúkkið.
Sölustaðir INIKA Organic Systur & Makar www.Mstore.is Íslands Apótek Lyf & Heilsa Kringlunni & Glerártorgi Lyfja Lágmúla, Laugavegi & Smáratorgi Hagkaup Skeifunni & Akureyri
57
BRÚÐKAUP
5 SEIÐANDI SMASHBOX FÖRÐUN Með þessum vörum frá Smashbox nærðu fram þessari fallegu förðun sem sker sig svo sannarlega úr í fjöldanum. Rauðtóna augnskuggar eru mjög vinsælir um þessar mundir en þeir fara brún- og græneygðum sérstaklega vel.
58
1
2
3
1. Smashbox Photo Finish Radiance Primer – Raka gefandi farðagrunnur sem veitir ljóma og dregur úr ójöfn um þegar hann er borinn á húð. Fær farðann til að haldast lengur. 2. Smashbox Studio Skin Concealer – Vatnsheldur og rakagefandi hyljari borinn á undir augu til að fela bauga. 3. Smashbox Bronze Lights – Matt fíngert sólar púður notað til að skerpa á beinabyggingu og ná fram þessu frísklega útliti.
6
4. Smashbox Brow Tech Matte Pencil – Brunette. Augabrúnirnar eru mótaðar með endingargóðum auga brúnablýanti sem auðvelt er að vinna með, þolir vatn, svita og raka. 5. Smashbox Always On Gel Liner – Brewed. Gel augnblýantur borinn á við neðri augnháralínu og mildaður með bursta til að skerpa á augnsvip. Þessi helst á allt kvöldið.
9
6. Smashbox Cover Shot Eye Palette – Litsterkur og mjúkur rauður litur borinn á augnlok, í augnkrók og á neðri augnháralínu. 7. Smashbox Full Exposure Mascara – Tvær umferðir af svörtum maskara sem eykur þykkt um 104% með hverri umferð. 8. Smashbox Spotlight Palette – Gyllt ljómapúður borið ofan á kinnbein, örlítið á enni, nefbrodd og á efri vör.
8 7
4
9. Smashbox Be Legendary Liquid Lip – Pink Drank. Varirnar hafðar náttúrulegar með endingargóðum og mjúkum varalit sem þornar með gloss áferð.
59
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
LJÓMAÐU Á STÓRA DAGINN! Eco by Sonya Face Tan water Face Tan Water gefur þér fallegan lit, dregur úr öldrun húðarinnar, minnkar líkur á bólum, er bæði róandi og græðandi og hentar öllum húðtegundum. Best er að setja nokkra dropa í bómull á þurra og hreina húðina til dæmis fyrir svefninn.
Eco by Sonya Coconut Body Milk Kókosmjólkin nærir húðina á einstakan hátt og hefur sannað sig sem góð lausn við húðvandamálum, s.s. þurrki, exemi o.fl. Hjálpar við að viðhalda brúnku.
60
Það er ótal margt sem þarf að huga að fyrir stóra daginn. Undirbúningurinn er oft á tíðum ansi stressandi og getur haft áhrif á húðina. Það er því mikilvægt að brúðurin jafnt sem brúðguminn gefi sér tíma til að dekra við húðina. Maí verslun á Garðatorgi býður upp á allt milli himins og jarðar sem viðkemur húðumhirðu.
Skinboss kaffiskrúbbur Með kaffiskrúbbnum verður húðin mýkri og sléttari og drekkur í sig nærandi olíur og andoxunarefni. Olían sem hjúpar kroppinn frá toppi til táar heldur áfram að stinna, vera vatnslosandi, verja gegn kulda og þurrki og næra þig löngu eftir sturtuna.
Eco by Sonya Invisible Tan Brúnkukrem sem nærir og gefur húðinni raka. Með Invisible Tan færðu fallega og eðlilega brúnku. Hentar bæði fyrir andlit og líkama. Fyrir besta útkomu er kjörið að bera á sig að kvöldi til og fara ekki í sturtu í 8 tíma eftir notkun.
Skyn Iceland Blemish Dots Bólurnar burt, takk! Gelplástrarnir frá Skyn Iceland koma til bjargar, þeir hreinsa misfellur og bólur ásamt því að minnka roða og óþægindi. Plástrarnir eru alveg glærir og eru því mjög fyrirferðarlitlir.
Core Series Hylamide Serum Háðþróuð formúla sem vinnur á öldrun húðarinnar og gefur henni raka. Vinnur á hrukkum og línum ásamt því að gera húðina þéttari. Húðin verður fyllri og unglegri. Niod Photography Opacity 8% Best er að nota vöruna á eftir rakakremi, í staðinn fyrir eða með farða. Photography Fluid jafnar út húðlitinn ásamt því að kalla fram náttúrulegan ljóma.
Niod Lip Bio-Lipid Concentrate Áhrifarík varameðferð sem bætir lit, áferð, mýkt og ásýnd vara. Varirnar virðast stærri og nýtist varan vel sem „primer“ fyrir varirnar.
Skyn Iceland Facelift in a bag Pakkinn inniheldur 2 x Hydro Cool Firming Eye Gels, 2 x Hydro Cool Firming Forehead Gels og 2 x Hydro Cool Firming Smile Lines Gels – tilvalið til að lífga upp á húðina fyrir stóra daginn.
61
BRÚÐKAUP
UMFJÖLLUN / FEGURÐ
Hvernig er að skipuleggja brúðkaup?
Nokkur pör sem eru á leiðinni upp að altarinu deila með okkur reynslusögum.
Í gegnum linsuna Hildur Erla Gísladóttir hefur myndað ófá brúðkaupin og kann að fanga réttu augnablikin. Hún lumar á góðum ráðum fyrir brúðar myndatökuna. Af hverju giftum við okkur í hvítu?
62
M Y N D/ H I L D U R E R L A G Í S L A D ÓT T I R
HEFÐIRNAR af hverju erum við með brúðarvönd og hver er tilgangurinn með slörinu?
Elli Bang hefur trommað fyrir framan tugþúsundir á tónleikum út um allan heim.
Toppur er framleiddur eftir ýtrustu gæðakröfum úr fersku íslensku bergvatni, því ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það þá vel.
63
BRÚÐKAUP
/ XXXX
Ekki horfa í myndavélina
– horfðu á
M Y N D/ H I L D U R E R L A G Í S L A D ÓT T I R
ÁSTINA ÞÍNA
64
TAKE YOUR LASHES TO PARADISE.
BECAUSE YOU’RE WORTH IT.
ELLE FANNING
RUE DES PETITS CHAMPS / PARIS
PARADISE EXTATIC / MASCARA UMFANGSMIKIL OG ÁBERANDI LENGRI AUGNHÁR n n
Einstaklega kremkennd formúla auðguð af næringarríkri olíu. Ný tegund af einstaklega mjúkum bursta.
BRÚÐKAUP
/ UMFJÖLLUN
Ljósmyndarinn gegnir lykilhlutverki í brúðkaupum enda ómissandi að fá minningar í formi ljósmynda FRÁ STÓRA DEGINUM. Oftar en ekki flýgur dagurinn sjálfur áfram á methraða og því gaman að geta yljað sér við myndirnar um ókomna tíð. Þetta veit ljósmyndarinn HILDUR ERLA GÍSLADÓTTIR sem hefur myndað ófá brúðkaup og kann að koma stemmingunni til skila í ljósmyndum. Lokahöndin lögð á dressið.
Hver er Hildur Erla Gísladóttir? Aaa, ef
ég gæti nú svarað því. Ég er í óðaönn að búa hana til. Lífið galopnaðist nefnilega fyrir mér þegar ég áttaði mig á því að ég er nákvæmlega sú sem ég vil vera. Annars er ég, í stuttu máli – lukkulegasta kona heims með litlu fjölskylduna mína. Hvað hefur þú myndað mörg brúð kaup? Mörg en svo mörg eru eftir. Nú
á dögunum fékk ég svo fyrstu bókunina utan Íslands svo það verður ótrúlega gaman. Því þó svo að ég sé búin að mynda helling þá er samt svo stutt síðan ég byrjaði.
Hvað er sérstakt við að mynda brúð kaup? Spennan, hraðinn, einlægnin,
ástin og hláturinn og aftur – ástin. Það eru allir í svo rómantískri stemningu, ekki bara brúðhjónin og það er svo, svo svo fallegt.
hvað sumir ljósmyndarar eru eflaust ósammála mér, en ég læt vaða – ekki horfa svona mikið í myndavélina, horfðu á ástina þína, kysstu hana, lyftu henni upp, mér er sama en leyfðu ljós myndaranum að grípa það sem gerist og vá hvað það er fallegt og svo miklu skemmtilegra. Myndatökur þurfa ekki að vera neitt annað en gæðatími með fólkinu þínu plús ein auka manneskja með myndavél. Hvað er gott að hafa í huga og hverju má sleppa? Mjög mikilvægt er að
66
þekkja sína betri hlið. Djók. Slepptu stressinu og hafðu maka þinn í huga. Auðvitað er að mörgu að huga að en ef það er eitthvað sem huga skal vel að í þessu ferli og í brúðkaupinu sjálfu, þá
M Y N D I R / H I L D U R E R L A G Í S L A D ÓT T I R
Getur þú gefið væntanlegum brúð hjónum ráð fyrir myndatökur? Æ,
Fyrsti kossinn er yfirleitt hรกpunktur athafnarinnar.
67
BRÚÐKAUP
/ UMFJÖLLUN
Hildur Erla Gísladóttir ljósmyndari segir mikilvægt að stílisera brúðartökur ekki of mikið.
er það makinn. Góð þumalputtaregla er að kyssa ekki oftar á kinnar en þú kyssir makann á munninn. Hver er lykillinn að baki vel heppnaðri brúðarmyndatöku? Að mínu mati er
það að stjórna þeim ekki jafn mikið eins og tíðkast. Því manneskjurnar sem þú ert með fyrir framan þig eru yfir sig ástfangnar og kunna þetta alveg. Eins, því meira sem þú stjórnar þeim, því minna eru þetta þeirra hreyfingar, þeirra snerting og svo framvegis. Uppáhaldsmyndin þín og af hverju? Úff,
ég bara veit það ekki! Þær eru margar – en ég er svo rosalega gagnrýnin á sjálfa mig að mér finnst erfitt að nefna einhverja eina. En það sem ég get sagt er... að hún er í blaðinu.
Skemmtileg mynd í íslensku umhverfi.
68
Já, auðvitað – mörgum! En þær eru auðvitað allar mjög persónulegar en þessi er samt svo töfrandi. Til að gera langa sögu stutta þá var ég að mynda brúð kaup fyrir bandarískt par og í dásamlegri bjartsýni stefndi það á að halda athöfn ina úti í Viðey í byrjun október. Það fór ekki betur en svo að það var nálægt því að vera stormur þegar athöfnin átti að byrja. Þá var brugðið á það ráð að gifta þau inni í litlu kapellunni sem er þar. Hún er frekar lítil og þarna var mikið af gestum en einhvern veginn gekk þetta og myndirnar og athöfnin voru eins og ég sagði – töfrum líkust. Þessir dagar eru planaðir frá a til ö með margra mánaða fyrirvara en oft gleymist að gera ráð fyrir náttúruöflunum. Sem spila svo ótrúlega stóran part í þessu öllu saman og það er bara um að gera að taka því, því að það er þá sem eitthvað ótrúlegt gerist. Elskum við ekki líka öll að láta koma okkur á óvart?
M Y N D I R / H I L D U R E R L A G Í S L A D ÓT T I R
Lumar þú á góðri sögu fyrir lesendur?
Hipp, hipp, húrra!
„Góð þumalputtaregla er að kyssa ekki oftar á kinnar en þú kyssir makann á MUNNINN.“ Skemmtilegt umhverfi.
Hildur Erla nær yfirleitt að fanga réttu augnablikin.
69
VISSIR ÞÚ... ÞETTA UM HINA HEILÖGU ATHÖFN ÁSTARINNAR?
Brúðkaup eru jafn mismunandi og þau eru mörg. Flest eiga þau þó nokkur atriði sameiginleg, eins og að brúðurin klæðist hvítum kjól, það er brúðarvöndur, slör, svaramenn og brúðarmarsinn er spilaður. Tímarnir breytast og mennirnir með en hefðirnar í kringum brúðkaup hafa haldið sér þó að alltaf séu að bætast nýjar við. Hér eru nokkrir fróðleiksmolar um helstu brúðkaupshefðirnar.
HVÍTI LITURINN
Hvítt táknar fögnuð en á 20. öldinni fór liturinn að tákna hreinleika og vera vísun í það að brúðurin væri hrein mey. Eins og gefur að skilja á það ekki alveg við í nútímasamfélagi þó að hvíti liturinn hafi haldið sér sem hinn hefðbundni litur fyrir brúðarkjóla.
SLÖRIÐ
Það er hefð fyrir því að brúðurin beri slör, hvítt og gegnsætt sem annaðhvort hylur hár hennar eða andlit. Upphaflega var slörinu ætlað að hylja fegurð brúðarinnar og einnig átti það að tákna undirgefni hennar gagnvart eiginmanninum. Í gamla daga var slörið það þykkt að ekkert sást í gegnum það, sem útskýrir af hverju faðir brúðarinnar þurfti að leiða hana inn kirkjugólfið, því hún sá náttúrulega ekkert.
AÐ HITTAST EKKI FYRIR BRÚÐKAUPIÐ
Það eru sumir sem halda í þá hefð að hittast ekki í sólarhring, eða nóttina, fyrir brúðkaupið. Er það gert til að skapa ákveðna spennu en það er byggt á gamalli hefð þegar það boðaði mikla ógæfu ef brúðguminn hitti brúðina fyrir brúðkaupið, en það var vegna þess að hætta var á að hann hætti við ef honum fannst hún ófríð.
70
„.... sem útskýrir af hverju faðir brúðarinnar þurfti að LEIÐA HANA INN KIRKJUGÓLFIÐ, því hún sá náttúrulega ekkert.“
Það má rekja sögu brúðarvandarins aftur til Frakklands á 18. öld en þá var það brúðurin sjálf sem tíndi blóm í vöndinn sem endurspegluðu líðan hennar á brúðkaupsdaginn. Nú snýst vöndurinn meira um hvað passar við aðrar skreytingar í brúðkaupinu en þetta er falleg hugsun sem mögulega mætti endurvekja. Sömuleiðis hefur sú hefð haldist að kasta brúðarvendinum til ógiftra kvenna í veislunni, sú sem grípur verður næst upp að altarinu.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐARVÖNDURINN
LAUGARDAGUR = BRÚÐKAUPS DAGURINN
Einu sinni þótti það við hæfi að gifta sig á sunnudögum. Nú í seinni tíð hefur laugardagurinn fest sig í sessi sem vinsælasti dagur vikunnar fyrir brúðkaup. Sem er auðvitað frídagur og svo er auðvitað frídagur daginn eftir sem gerir hann kjörinn til skemmtanahalds.
„... það var vegna þess að hætta var á að hann hætti við ef honum fannst HÚN ÓFRÍÐ.“
„.. þá verður hluti af þeim eftir í sál hvort annars.“ KOSSINN
Það er gömul trú að þegar brúðhjón kyssast við altarið, til að innsigla hjónabandið og ástina, þá verður hluti af þeim eftir í sál hvort annars. Við seljum það ekki dýrara en við keyptum það en það er falleg pæling.
ORÐATILTÆKIÐ...
Something old, something new, something borrowed, something blue, and a lucky sixpence in her shoe. – Gamalt enskt orðatiltæki
Eitthvað gamalt: Táknar áframhaldandi ást – t.d. gamall skartgripur. Eitthvað nýtt: Fyrir jákvæða framtíð. Eitthvað að láni: Fyrir hamingju í framtíðinni en mikilvægt er að manneskjan sem lánar hlutinn sé hamingjusöm. Eitthvað blátt: táknar ást, tryggð og hógværð.
71
ÁSKRIFTARTILBOÐ
5 tölublöð af Glamour, send heim að dyrum + EGF Serum frá Bioeffect á aðeins
9.990 kr. Heildarverðmæti pakkans er 19.900 kr.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Að skipuleggja BRÚÐKAUP
Brúðkaupsundirbúningurinn getur verið mikill hausverkur, enda þarf að HUGA AÐ MJÖG MÖRGU. Hvar halda á brúðkaupið, hver veislustjórinn verður, skreytingar, hljómsveit og ýmislegt annað sem þarf að liggja fyrir helst mörgum mánuðum fyrir stóra daginn. Við spurðum fjórar verðandi brúðir út í undirbúninginn og hvað hafi komið mest á óvart í því ferli.
73
BRÚÐKAUP
/ XXXX
74
Stóri dagurinn: 07.07.18
M Y N D /A Ð S E N D
Ingileif & María
Hvað er gestalistinn stór? Við
munum bjóða í kringum 170 manns. Hvar verður brúðkaupið haldið?
Við ætlum að gifta okkur á Flateyri á Vestfjörðum þaðan sem María er, en það er að okkar mati fallegasti staður landsins. Hvað hafið þið verið að skipuleggja brúðkaupið lengi? Það eru þrjú ár
að hætta við það þar sem kríuvarp er svakalegt á þessum tíma og við viljum augljóslega ekki stefna gestunum okkar í hættu. En við erum búnar að finna annan stað þar sem við stefnum á að vera, að því gefnu að veðrið verði með okkur í liði. Nú er bara að krossa fingur!
Brúðkaup eru þekkt fyrir að kosta sitt. Gerðuð þið fjárhagsplan í upphafi eða eruð þið að taka þetta skref fyrir skref? Við höfum verið að
síðan við trúlofuðum okkur en við fórum ekki að skipuleggja brúðkaupið af alvöru fyrr en síðasta haust. Við taka þetta skref fyrir skref, en reynt höfum verið með grófa hugmynd að vera eins skynsamar og við getum. um það sem við Þar sem við munum viljum gera síðan við „Kríuvarp er gifta okkur á Flateyri trúlofuðum okkur ætlum við að nýta svakalegt á en hugmyndin hefur þá þjónustu sem við verið í mótun síðan og þessum tíma fáum þar í kring eins er loksins að komast í og við viljum og við getum. Okkur endanlega mynd. finnst líka sjarmerandi ekki stefna Hvað hefur komið að gestirnir, sem eru GESTUNUM mest á óvart við langflestir að koma skipulagningu OKKAR Í langt að, fái að upplifa brúðkaupsins? Hvað HÆTTU.“ Flateyri og Vestfirði í það er erfitt að setja sinni tærustu mynd. saman gestalista. Við Þið eruð tvær konur að ganga gerðum alveg ráð fyrir því að það í hjónaband, hvernig breytast yrði erfitt, en ekki svona erfitt! Það hefðirnar hjá ykkur þegar þið hefur verið langmesti hausverkurinn gangið inn kirkjugólfið? Við í skipulagningunni. Allt annað hefur verðum að minnsta kosti báðar í verið frekar einfalt og gengið lygilega kjól, en okkur langar að halda öðru vel fyrir sig. Það hefur kannski líka varðandi athöfnina svolítið leyndu. komið svolítið á óvart. En það má segja að við munum fara Er eitthvað sem þið lögðuð upp með óhefðbundnar leiðir. að gera í upphafi en sjáið að er ekki hægt? Okkur langaði að láta gefa
okkur saman undir berum himni á ótrúlega fallegum stað í Önundarfirði sem heitir Holt en þurfum eiginlega
75
BRÚÐKAUP
/ UMFJÖLLUN
Hildur & Jón Hefur ekki enn umbreyst í „bridezilla“ Hvar verður brúðkaupið haldið?
Við stefnum að því að gifta okkur í Fríkirkjunni í Reykjavík. Veislan verður svo vonandi í Marshallhúsinu en það þykir okkur ein fegursta bygging borgarinnar. Þar mætum við þó þeirri áskorun að salurinn þolir takmarkaðan gestafjölda. Það er tiltekinn vandi þegar framlag skyldmenna minna til fólksfjölgunar á sér enga hliðstæðu.
Undirbúningur mætti vera lengra á veg kominn. Ég er þessa dagana upptekinn frambjóðandi til borgarstjórnar og hef nákvæmlega ekkert svigrúm til að undirbúa brúðkaup. Ætli ég verði ekki að láta af stjórnseminni og eftirláta eiginmannsefninu svolítið af skipulaginu. Það væri ákveðin nýlunda.
Er eitthvað sem þið lögðuð upp með að gera í upphafi en sjáið að er ekki hægt? Við njótum þeirra forréttinda
Hverjar eru væntingar þínar til dagsins? Áður fyrr hefði ég talið mínar að vera umkringd heilum ósköpum af
Hvenær byrjaði undirbúningurinn fyrir alvöru? Þessi spurning veldur í raun
smávægilegri andlegri veðurteppu.
76
skemmtilegu fólki. Helst vildum við bjóða því öllu en einhvers staðar þarf að draga línuna. Þessi lína er vandfundin og af þeim sökum er gestalistinn óþægilega íþyngjandi.
Hvað hefur komið þér mest á óvart við undirbúning brúðkaupsins? Hvað ég
er afslöppuð og lítið farin að undirbúa. Herlegheitin verða raunar ekki fyrr en í byrjun nóvember svo það er enn svolítill tími. Ég hef ekki enn umbreyst í svokallaða „bridezilla“ en aldrei að segja aldrei!
M Y N D /A Ð S E N D
helstu væntingar snúa að stórkostlegum blómaskreytingum, sérvöldum servéttum og flögrandi dúfum. Til allrar hamingju eru áherslurnar aðrar. Við leggjum alla áherslu á að vera umkringd okkar besta fólki. Við viljum að veislan verði skemmtileg og eftirminnileg – með sérstakri áherslu á líf og fjör og læti. Svo væri huggulegt ef maðurinn játaðist mér við altarið. Það er svolítil forsenda.
„Svo væri huggulegt ef maðurinn játaðist mér við altarið. Það er svolítil forsenda.“
77
BRÚÐKAUP
/ XXXX
78
Gestalistinn er mesti hausverkurinn
M Y N D /A Ð S E N D
Lísa & Friðrik
Hvað er gestalistinn stór? Ætli hann
Hvað hefur komið mest á óvart við endi ekki í tæplega 100 manns, aðeins skipulagningu brúðkaupsins? Hvað
stærri en lagt var upp með. Þetta er einn mesti hausverkurinn við að gifta sig, okkur langar að bjóða miklu fleirum.
Hvar verður brúðkaupið haldið?
Brúðkaupið verður haldið á vínekru í Toskanahéraðinu á Ítalíu. Við vorum byrjuð að skipuleggja brúðkaup hérna heima og komin ágætlega á veg með það. En síðan, eiginlega upp úr þurru, kom sú hugmynd að gera þetta einhvers staðar erlendis. Við höfum enga þannig tengingu við Ítalíu, en ég elska ítalskan mat, ítalskt vín og ítalska menningu. Svo er eitthvað svo rómantískt við Ítalíu. Í framhaldinu ákváðum við henda okkur í djúpu laugina og kýla á þetta. Við sjáum vonandi ekki eftir því. Hvað hafið þið verið að skipuleggja brúðkaupið lengi? Við bókuðum
húsið á vínekrunni í byrjun ágúst í fyrra og strax í framhaldinu byrjuðum við að skipuleggja allt. Það er að mörgu að huga þegar maður er að gera þetta svona erlendis og ég held að við hefðum ekki mátt vera mikið seinni að þessu. Eins þurfa gestirnir að fá boð með góðum fyrirvara svo hægt sé að gera ráðstafanir. Það eru lítil sem engin forföll af gestalistanum og ég held að góður fyrirvari leiki þar stórt hlutverk.
það eru margir litlir hlutir sem maður þarf að huga að sem hefðu ekki hvarflað að manni áður en ferlið hófst.
Brúðkaupið ykkar verður haldið erlendis, í hvaða hefðir ætlið þið að halda sem eru algengar hér heima?
Athöfnin og veislan verða eftir íslensku uppskriftinni. Athöfnin verður hins vegar táknræn svo við verðum ekki með neinn prest en í veislunni ætlum við að hafa veislustjóra og ræðuhöld og enda þetta svo á góðu partíi.
„ÉG ELSKA ítalskan mat, ítalskt vín og ítalska menningu. Svo er eitthvað svo rómantískt við Ítalíu.“
79
/
Af hverju HVÍTT? Þegar hugsað er um brúðarkjól er hvíti liturinn nánast það fyrsta sem kemur upp í hugann. Í hinum vestræna heimi eru BRÚÐARKJÓLAR OFTAST HVÍTIR, en það hefur ekki alltaf verið þannig. Brúðarkjólar áður fyrr voru oft RAUÐIR EÐA Í DJÚPUM OG SKÆRUM LITUM og úr dýrum efnum. Brúðarkjóllinn stóð fyrir félagslega stöðu fjölskyldna, þar sem kjóllinn átti að tákna fjölskylduna en ekki bara brúðina sem klæddist honum. Í austrænni menningu er rauður enn oft notaður, og þar þykir hann TÁKNA ÞAÐ VEGLEGA. Díana prinsessa og Karl Bretaprins giftu sig þann 29. júlí árið 1981.
80
Það þóttu ákveðin tímamót þegar Viktoría Bretadrottning gifti sig í hvítum kjól. Viktoría og Albert giftu sig þann 10. febrúar árið 1840.
Þó að hvítir brúðarkjólar hefðu sést áður þótti það marka ákveðin tímamót þegar Viktoría Bretadrottning gifti sig í einum slíkum árið 1840. Eftir það urðu hvítir brúðarkjólar sífellt vinsælli. Hvíti liturinn hefur haldið sér síðan þá, en snið og form kjólsins hefur breyst með tíð og tíma. Litatónar hvítu brúðarkjólanna eru einnig margir, eins og beinhvítur og jafnvel út í ljósbrúnan. Blúndur, steinar og bróderingar hafa samt alltaf verið vinsælar skreytingar í gegnum tíðina, og þykja gera kjólinn persónulegri og rómantískari. Í dag er oft talað um að hvíti liturinn standi fyrir hreinleikann en það var ekki þannig upphaflega. Blái liturinn þótti tákna hreinleika, trúfesti og guðrækni, og Maríu Mey.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
NÝTT
UMBREYTTU UPPÁHALDS RAKAKREMINU ÞÍNU Í BRÚNKUKREM MARCINBANE.IS
MARCINBANEICELAND
/MARCINBANEICELAND/
81
BRÚÐKAUP Gerum veisluna persónulegri Einfaldar og góðar ráðleggingar.
Að plana góða veislu Marín Magnús dóttir er brúðkaupsplanari Íslands.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
Draumur í dós Ekki gleyma brúðkaups ferðinni!
82
/ FEGURÐ
101 Reykjavík, Hverfisgata 18a, S. 454 1111 — @norr11iceland #norr11iceland
83
101 COPENHAGEN Borðbúnaður, Aqualia og Sakari Blómavasi, Bali ljósgrænn
NORR11 Rough borðstofuborð Langue borðstofustólar í svörtu leðri
BRÚÐKAUP Norr11 101 CPH Sphere vasi, lítill 3.990 kr.
/ KYNNING
Agustav bekkur 87.000 kr.
Salt House Doctor Bakki 12.895 kr.
HVAÐ SKAL GEFA Í BRÚÐARGJÖF? Brúðargjafir eru oftar en ekki eftirminnilegar gjafir og eru framtíðareign. Það er því betra að vanda valið og finna eitthvað sem hittir beint í mark! Hér má finna fallegar hönnunarvörur og sniðugar gjafavörur sem flest brúðhjón ættu að vera himinlifandi með. Norr11 NY11Barstóll vintage leður 69.900 kr.
Norr 11 Frederik Bagger Crispy cocktail 7.990 kr.
Agustav Hilla frá 18.000 kr.
84
Maí Rivsalt svunta 21.990 kr.
Norr11 Frederik Bagger Crispy lowball 5.990 kr.
Maí Rivsalt 5.100 kr.
RakelTomas.com 21.900kr.
SALT Kreafunk-360° hátalari 15.995 kr.
SALT House Doctor kertastjaki 15.895 kr.
SALT House Doctor Vasi 9.995 kr.
Agustav Stóll 230.000 kr. SALT House Doctor hnífapör frá 995 kr. stk.
Norr11 Frederik Bagger Crispy Gatsby 8.990 kr.
Agustav Kollur 36.000 kr.
85
BRÚÐKAUP Norr11 Frederik Bagger Crispy highball 5.990 kr.
/ KYNNING
RakelTomas.com 21.900 kr.
Norr11 Frederik Bagger Crispy celeb ration 7.990 kr.
Norr11 101 Cph ClamLamp 43.900 kr.
Norr11 Elephant stóll vintage leður 269.000 kr. Nespresso Lattissima One 37.995 kr.
Maí Rivsalt 7.900 kr.
Agustav bókasnagi 32.000 kr.
86
87
5 RÁÐ
/ LÍFSSTÍL
til þess að gera veisluna persónulegri og hlýlegri
Safnaðu saman gömlum fallegum kertastjökum frá fjölskyldu og vinum til að nota sem borðskraut á veisluborðunum, skapar hlýlega og notalega stemningu. Hvít kubbakerti úti um allt. Hvít kubbakerti eru látlaus og falleg leið til að skapa létta og glæsilega stemningu án mikillar fyrirhafnar. Þau lýsa upp rýmið og falla vel að öðrum skreytingum. Fallegt að blanda saman nokkrum stærðum á borðunum.
88
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
BRÚÐKAUP
Fáðu lánaðar pottaplöntur frá vinum og ættingjum. Græni liturinn lífgar upp á salinn og gerir hann heimilislegri. Grænar greinar. Raðaðu tveimur mismunandi tegundum af grænum greinum í bland á borðin. Settu svo afgangsgreinarnar í glæra vasa. Þannig fæst falleg og náttúruleg borðskreyting án mikillar fyrirhafnar. Stórar blöðrur. Blöðrur geta sett heilmikinn svip á veislurýmið sé þeim raðað fallega saman. Fjölbreytt úrval er í boði og það getur komið vel út að blanda saman tveimur mismunandi litum. Glamour mælir með stórum, möttum, hringlaga blöðrum sem hægt er að festa blóm eða greinar í til að gera þær enn hátíðlegri.
89
BRÚÐKAUP
/ LÍFSSTÍLL
90
M Y N D/ R A K E L TÓ M A S D ÓT T I R
„Verðum að hafa þetta reddaragen“
Hver man ekki eftir myndinni The Wedding Planner með Jennifer Lopez í aðalhlutverki sem ráðagóði brúðkaupsplanarinn með kalltækið í eyranu? Það hefðu margir viljað hafa eina svoleiðis týpu á kantinum í sínu brúðkaupi enda í mörg horn að líta á stóra deginum. Marín Magnúsdóttir er fagkona fram í fingurgóma þegar kemur að því að skipuleggja veislur og viðburði en hún er framkvæmdastjóri viðburða- og ráðstefnufyrirtækisins CP Reykjavík. Við fengum að forvitnast um starf hennar og fengum einnig góð ráð fyrir stóra daginn. „Við komum inn til að sjá um skipulagningu á brúðkaupum þar sem áhersla er lögð á að fjölskyldan njóti dagsins og við sjáum um að allt gangi smurt fyrir sig. Við erum ekki beint að gera út á það að skipuleggja brúðkaup, ef þú ferð inn á síðuna hjá okkur finnurðu ekkert beint tengt þessu en það er vegna þess að þetta er svo persónulegt og við viljum alls ekki eigna okkur heiðurinn af degi sem er brúðhjónanna. Hjá CP Reykjavík erum við helst að aðstoða fyrirtæki með viðburði, afmæli og aðrar veislur og svo fjölgar brúðkaupunum alltaf,“ segir Marín þar sem við setjumst niður með henni í smekklegu skrifstofurými fyrirtækisins. Við fengum ábendingu um að hún væri best á landinu í að skipuleggja veislur og brúðkaup og var því fyrsta spurning okkar til hennar: Hver er lykillinn að góðu brúðkaupi? „Þú verður að vita hvernig stemmingu þig langar að búa til. Það er alltaf það fyrsta sem ég spyr brúðhjón að, þegar maður er algerlega að byrja með tómt borð. Ég er með einhverjar skoðanir en þau stjórna ferðinni og það er gott fyrir mig að fá tilfinningu fyrir því hvað þau
eru að spá. Viltu enda í geggjuðu partíi þar sem allir eru komnir á tásurnar á dansgólfinu eða viltu að veislan sé búin á skikkanlegum tíma? Viltu hafa sænskt sveitabrúðkaup eða viltu meiri elegans? Ég þarf fyrst að fá að heyra það frá brúðhjónunum til að geta áttað mig betur á hver rauði þráðurinn á að vera, allt frá boðskortunum en það er gaman að hafa smá hint þar um hvernig veislan á að vera. Það er mikilvægt að fólk myndi sér skoðun um hvernig brúðkaup það langar að halda, margir hafa mjög sterka sýn en svo eru líka margir sem hafa það alls ekki. Ég tek mér oft góðan tíma í að átta mig á brúðhjónunum og hvað þau vilja, því það er svo okkar að láta það verða að veruleika. Hvað langar þau, hvað drífur þau áfram og svo framvegis? Mér finnst langskemmtilegast að koma inn í skipulagninguna frá byrjun þegar fólk er að mynda sér skoðanir á hvað það vill og ég hjálpa því að ramma hana inn.“ Eins og fram hefur komið er Marín mest í að skipuleggja viðburði fyrir fyrirtæki en hún segir algerlega hægt að heimfæra það upp á tvo einstaklinga, eins og brúðhjón sem eru að fara að
91
BRÚÐKAUP
/ LÍFSSTÍLL
halda veislu. Marín segir mikilvægt að gefa sér góðan tíma til að skipuleggja en hún hefur þó einnig fengið brúðkaup inn á borð til sín með sex vikna fyrirvara. Það er greinilega allt hægt ef viljinn er fyrir hendi enda eru hún og samstarfskonur hennar – það vinna bara konur hjá CP Reykjavík – orðnar sérfræðingar í öllu sem viðkemur skipulagningu á brúðkaupi, hvar bestu salirnir eru og hvernig best er að ná í skemmtikraftana í brúðkaupið. „Það segir sig sjálft að við erum komnar með ansi góða þekkingu á þessu öllu saman enda er þetta okkar fag.“ Þegar búið er að sjá fyrir sér stemminguna sem á að vera í brúðkaupinu er næst á dagskrá að gera kostnaðaráætlun, hvað má brúðkaupið kosta. Og það er allur skalinn, sumir vilja ferðast á þyrlu í veisluna og aðrir í traktor. „Ég vinn mig svo bara inn í þennan ramma sem ég má. Oft er fólk kannski að fá meira út úr því að láta okkur sjá um þetta því það tekur tíma að finna og fá bestu tilboðin frá fyrirtækjum og láta þau passa inn í áætlun.“ Það getur verið mjög krefjandi að koma að persónulegasta deginum í lífi fólks en hlutverk Marínar er að kynnast brúðhjónunum, fara yfir öll atriðin í sameiningu, allt niður í smæstu smáatriði. „Svo er auðvitað misjafnt hversu mikið fólk vill að maður komi inn í þetta en ég hef alveg komið að brúðkaupum þar sem ég er með símanúmerið hjá barnapíunni,“ segir Marín og við sjáum fyrir okkur Jennifer Lopez úr fyrrnefndri mynd hlaupandi með kalltækið í eyrunum grípandi alla bolta og sjá til þess að öllum krísum
92
TÉKKLISTINN GESTALISTINN
Ákveðið hverjum þið viljið bjóða. Er öllum boðið í kirkjuna?
KOSTNAÐARRAMMINN
Hvað eruð þið tilbúin að setja mikinn pening í brúðkaupið?
BÚA TIL TÍMAPLAN
Skipuleggið alla þætti með góðum fyrirvara.
STAÐSETNING
Veljið staðsetningu, kirkju, prest og sal, staðsetningu fyrir veisluna, sem fyrst.
STEMMING
Mjög gott að gera „mood board“, setja niður á blað myndir og annað sem lýsir og fangar stemminguna sem ykkur langar að búa til.
M Y N D/ R A K E L TÓ M A S D ÓT T I R
sé afstýrt. Svona reddarar. „Það er svolítið þannig stundum, þetta er ímyndin af brúðkaupsplanaranum,“ segir Marín hlæjandi. „Í stórum veislum erum við með svoleiðis. En við erum ekki reddarar, við erum fagaðilar og leysum allt með fagmennsku í fyrirrúmi. Að sama skapi verður þú að hafa þetta reddaragen í þér, það er mikilvægt í svona vinnu að geta stokkið til og bjargað málunum. Við viljum samt ekki vera þekktar fyrir að vera reddarar.“ Hver eru helstu trendin í ár? „Það er svolítið „minna er meira“ í ár, það er enginn rembingur, náttúrulegt og látlaust myndi ég segja. Einfalt og það má alls ekki líta út
fyrir að kosta allt of mikið. Settlegt og ekkert rugl, eins og maður segir,“ segir Marín og hlær. „En brúðkaup eru náttúrulega jafn misjöfn og þau eru mörg.“ Hver eru helstu mistökin sem brúðhjón gera við skipulagningu? „Ég held að helsta gryfjan sem flestir falla í sé að vanmeta tímann sem fer í skipulagningu. Svo er oft verið að fá alla fjölskylduna til að hjálpa til daginn fyrir brúðkaupið og stressstigið er hátt sem gerir það að verkum að nánasta fjölskylda getur kannski ekki notið dagsins jafn vel og hún hefði annars gert. Gefið ykkur góðan tíma og skipuleggið vel svo allir geti notið á sjálfan brúðkaupsdaginn.“
93
BRÚÐKAUP
/ KYNNING
SYKURLAUS OG BRAGÐGÓÐ SÚKKULAÐIKAKA Ómótstæðileg sykurlaus súkkulaðikaka sem allir geta bakað! Uppskrift: Lilja Katrín Gunnarsdóttir á blaka.is
Hráefni 115 g 70% Valorsúkkulaði, gott er að blanda 70% Valorsúkkulaði með sjávarsalti og hreinu saman. ½ bolli kókosolía ⅔ bollar hunang 3 egg ½ bolli gott kakó 1 tsk. instant kaffi (má sleppa) ¼ tsk sjávarsalt
Aðferð Hitið ofninn í 180°C og smyrjið hringlaga form, ca. 18-20 sentímetra, með kókosolíu. Blandið súkkulaði og kókosolíu saman í skál og hitið í örbylgjuofni þar til allt er bráðnað saman. Passið samt að hræra í blöndunni á 30 sekúndna fresti svo þetta brenni ekki við. Blandið hunanginu saman við súkkulaðiblönduna og síðan eggjunum – einu í einu. Bætið restinni af hráefninu saman við og hrærið vel saman.
94
Hellið í formið og bakið í 25 mínútur. Það er fallegt að skreyta kökuna með berjum til að setja punktinn yfir i-ið og um að gera að bera kökuna fram með rjóma.
SYKURLAUST
HÁGÆÐA SÚKKULAÐI
ALVÖRU SÚKKULAÐI
FYRIR ALVÖRU SÚKKULAÐIUNNENDUR #valoriceland
95
10
BRÚÐKAUP
DRAUMA ÁFANGASTAÐIR
Hægt er að komast á alla þessa áfanga staði með tengiflugi í gegnum London eða Kaupmannahöfn. WOW air flýgur þangað. Verð frá 4.999 kr. aðra leiðina. Frekari upp ýsingar á wowair.is.
96
Brúðkaupsferðin – rúsínan í pylsuendanum. Sumir fara beint eftir brúðkaup á meðan aðrir BÍÐA MEÐ að fara í rómantískt ferðalag. Við á ritstjórninni leyfðum draumunum að ráða för þegar við settum saman smá LISTA YFIR ÁFANGASTAÐI sem gaman væri að koma til einhvern tímann á lífsleiðinni og þá sérstaklega með maka sínum – og af hverju ekki að nýta tækifærið til að slá tóninn fyrir hjónabandið fram undan?
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
fyrir brúðkaupsferðina
KARÍBAHAFIÐ
St. Lucia í Karíbahafinu hefur ítrekað verið kosinn rómantískasti áfangastaður í heimi af ýmsum miðlum. Á eyjunni er hægt að finna fjölbreytta afþreyingu á borð við köfun, útreiðartúra, gönguferðir eða jóga. Svo er líka bara hægt að slaka á við ströndina.
Nike Air, Pegasus.
DÚBAÍ
Það er eitthvað við þessa hálfskrýtnu borg, stórborg í miðri eyðimörkinni, sundlaugar og sól, háhýsi og kameldýr.
MAROKKÓ
Það hefur verið vinsælt undanfarið að ferðast til þessa litríka lands í NorðurAfríku. Eitthvað fyrir sælkera og þá sem vilja upplifa annan menningarheim. Dásamlega fallegt.
Sundbolur, H&M
Góð ferðataska er mikilvægur félagi. Þessi er frá TUMI, Net-a-Porter.
BALÍ
Jóga eða hrein afslöppun í dýrðlegu umhverfi. Balí hefur upp á margt að bjóða – og þeir sem þangað hafa komið segja að þar sé yndislegt fólk, góður matur, fallegt umhverfi og einhver dásamleg ró. Hvað meira þarf maður?
Sundbuxur, Prada Klútur, H&M Concious.
97
BRÚÐKAUP
/ LÍFSSTÍLL
ÍBÍSA
Margir sjá fyrir sér dúndrandi diskótek og full ungmenni þegar hugsað er um partíeyjuna Íbísa og jú, það er líflegt skemmtanalíf en það sem færri vita er að eyjan er gullfalleg og lumar á fjölmörgum ólíkum ströndum og þorpum sem gaman er að heimsækja.
FENEYJAR
Er eitthvað rómantískara er að vera nýbökuð brúðhjón á gondóla í Feneyjum? Eða er það kannski klisja? Við erum ekki viss en það verða allir að heimsækja Feneyjar einu sinni á ævinni.
MALDÍVEYJAR
Snjóhvítar strendur og sjór svo fallega blár að það er leitun að öðru eins. Eyjaklasinn í Suður-Asíu er á toppnum yfir rómantíska áfangastaði. Það er víst hægt að panta sér gistingu með prívat strönd ... jú, jú.
SKÍÐAFRÍ
Þó að sumartíminn sé háannatími þegar kemur að brúðkaupum eru líka margir sem gifta sig að vetri til og þá er sniðugt að bóka sér ferð í skíðabrekkurnar þar sem hægt er að líða um áhyggjulaus og bæta á sig freknum og næla sér í súrefnisskammt ársins. Bandaríkin, Frakkland, Austurríki, Ítalía eða Sviss eru allt staðir þar sem brekkurnar standa fyrir sínu.
98
Það er eitthvað við tilhugsunina um að ferðast hinum megin á hnöttinn. Langt ferðalag kannski en þeir sem hafa komið til Ástralíu segja það vel þess virði. Við gætum alveg hugsað okkur að sóla okkur á Bondi Beach í Sydney þegar vetrarlægðirnar ganga yfir Ísland.
N O R D I C P H OTO S /G E T T Y
ÁSTRALÍA
99
NÝR VEFUR